1 minute read

Minnkaðu umhverfisspor fyrirtækisins

Nýlega hófum við samstarf með OWA Armor. Við erum mjög stolt að þessu samstarfi og til að byrja með verður hægt að kaupa dufthylkin í vefverslun okkar og verslunum. Sérstaða OWA er að vera með endurvinnanleg dufthylki sem minnkar umhverfisspor fyrirtækja. Fyrir utan að vera umhverfsvæn þá eru dufthylkin almennt 30% ódýrari en önnur á markaðinum. Eftir noktun verður hægt að skila hylkjunum í verslanir okkar um allt land og við sjáum til þess að dufthylkin fari í rétta hringrás hjá OWA. Framtíðarsýn okkar er að starfsmaður frá okkur nálgist hylkin til fyrirtækja og hjálpa því til að minnka umhverfisspor fyrirtækja á Íslandi.

Og

This article is from: