Eldur hunathingi 2013

Page 1

24. júlí - 27. júlí

ELDUR 2013 í Húnaþingi Hjálmar - Buff - Melló músíka - Tónleikar í Borgarvirki - Nytjamarkaður - Fjölskyldudagur


2 0 0 3 -2 0 1 3 i g in þ a n ú H í E ld u r Þá er tíunda unglistarhátíðin, Eldur í Húnaþingi að ganga í garð. Hátíðin varð til á vordögum ársins 2003 í ,,kaffistofu-spjalli“ nokkurra ungmenna sem höfðu tekið þátt í verkefninu Ungt fólk og atvinna í Húnaþingi vestra. Markmið hátíðarinnar var að fá fólk upp úr sófanum og út úr húsi og búa til viðburði þar sem ungir sem aldnir gætu tekið þátt. Hátíðinni var ætlað að virkja fólk til að taka þátt og búa sjálft til skemmtunina. Strax á fyrstu hátíðinni urðu til viðburðir sem hafa fest sig í sessi eins og Melló músíka, tónleikar í Borgarvirki, fjölskyldudagurinn, listasýningin og ballið á laugardagskvöldinu ásamt því að útvarp unglist hefur verið starfrækt frá byrjun. Hátíðin hefur verið í stöðugri þróun og ýmislegt verið reynt. Má þar nefna kertafleytingar í Miðfirði, bílabíó, manntafl, stóra samspilið, tískusýningar, bodypaint, allskyns námskeið, íþróttakeppni, reipitog milli bæjarhluta, tónlistarviðburðir á ýmsustu stöðum, litskrúðugar skrúðgöngur, nytjamarkaður og að ógleymdri kjötsúpunni góðu. Þessi hátíð sem byrjaði sem lítil unglistarhátíð er nú orðin að hátíð sem við eigum öll saman. Takk fyrir ykkar innslag kæru íbúar Húnaþings og aðrir hátíðargestir, án ykkar væri þetta ekki hátíð! Gleðilega hátíð!


2 fy rir 1 Opiรฐ frรก 9.00-19.00 alla daga Veriรฐ velkomin!

ร tvarp Hvammstangi 5 106,

www.facebook.com/eldurihunathingi www.eldurhunathing.com


Kæru húnvetningar og aðrir velunnarar. Laugardagskvöldið 27. júlí bjóðum við ykkur upp á g r i l l h l a ð b o r ð o g r a b b a b a r a p æ á 4 5 0 0 k r. í tilefni unglistarviku. Vinsamlegast tilkynnið komu ykkar í síma 451 2927 fyrir 26/7. Hlökkum til að sjá ykkur! Starfsfólk Sveitaseturs Gauksmýrar.

Alhliða verktakaþjónusta

Verktakaþjónusta

KRAFTSMIÐJAN

Vignis

Sjúkraþjálfun

Sími:451-­‐2564 Gsm: 892-­‐9593

Mikael Þór Sími: 824 2630

kolugil@simnet.is


EÐALMÁLMSTEYPAN Eyrarlandi 1 Sími: 869 8143

Hótelið er opið frá 12. júní 2013 til 18. ágúst 2013. Veitingasalur er opinn fyrir kvöldverð frá kl. 18:30 til 21:00.


Velkomin á Eld í Húnaþingi! Hrökkur og stökkur Hvammstangabraut 13a, 530 Hvammstanga Sími: 451 2511


Miðvikudagur 19:00

Opnunarhátíð Opnunarhátíðin fer fram á hafnarsvæðinu á Hvammstanga. Þar verður eldurinn tendraður, tískusýning frá Jóhönnu Maríu Oppong, tónlistaratriði, kjötsúpa í boði fyrir gesti og gangandi og að sjálfsögðu verður sjoppubíllinn á ferðinni.

20:00

Nytjamarkaður Brekkugatan á Hvammstanga (gamla húsnæði sláturhúss Ferskra afurða) ​Nytjamarkaður “gæranna” er staðsettur í gamla húsnæði sláturhúss Ferskra afurða á Hvammstanga og er gengið inn Brekkugötumegin. Þar kennir ýmissa grasa, en “gærurnar” sanka að sér ýmsum munum til sölu og verja þær ágóðanum til verðugra mál- Minningartónleikar efna í héraði ár hvert. Hvammstangakirkju, Kirkjuvegi á Hvammstanga Að lokinni hefðbundinni setningu Elds í Húnaþingi verða svokallaðir 40/40 minningartónleikar í Hvammstangakirkju og hefjast þeir kl. 21:00. Tónleikarnir eru hugsaðir til minningar um þá Vestur-Húnvetninga sem látist Útvarp Hvammstangi hafa innan við fertugt á síðustu fjörutíu Útvarp Hvammstangi verður árum. Flytjendur tónlistar og söngs eru starfrækt yfir hátíðina og verður blanda af núbúandi fólki í Húna-þingi staðsett í Grunnskóla Húnaþings vestra á Hvammstanga. Stefnt er að því að dagskráin sem og brottfluttir Húnvetningar og verður eitt lag leikið til minningar um hefjist óformlega mánu-daginn 22. júlí en hvern og einn sem fellur innan þessa formlega einhverju seinna. áðurnefnda ramma.

21:00

FM106,5

Þeir sem hafa hug á að vera með útvarpsþátt mega hafa samband við útvarpsstjóra á netfangið utvarphvammstangi@gmail.com.

Aðgangur er ókeypis.


Ávallt til taks Geri tilboð í flutninga, sérgrein gripaflutningar. Einnig þægileg 8 tonna beltagrafa í ýmis verk.

Kola ehf. Höfðabraut 45 530 Hvammstanga Netfang: pila@simnet.is Sigurður verktaki sími: 897 2564 Til hamingju með afmælið Eldur í Húnaþingi


Fimmtudagur 10:00

Leikir á mjólkurstöðvartúninu Hvammstangabraut, Hvammstanga Leikir fyrir börn og unglinga á mjólkurstöðvartúninu.

12:30

Tölvuleikjanámskeið Grunnnámskeið í tölvu-leikjagerð fyrir byrjendur. Skráning á johannesg@johannesg.com

15:00

Eldsmót í borðtennis og skotbolta Íþróttamiðstöðin, Hvammstanga Fimm manns eru í liði og er skráning í báðar keppnirnar á staðnum.

17:00

Fjallaskokkið Vatnsnesfjall Sjá nánar um flokka, stað og tímasetningar á heimasíðu Þátttaka tilkynnist á netfangið usvh@usvh. is eða til skrifstofu USVH í sími 865-2092. Nauðsynlegt er að fram komi nafn og í hvaða aldursflokk er verið að skrá. Þátttökugjald er kr. 1.500.

18:00

Hverfakeppnin Bangsatún, við Hvammstangabraut og Lækjargötu Bangsatúnið verður þakið öllum regnbogans litum (eða í það minnsta gulum, rauðum, bláum og appelsínugulum) Tilkynnt um sigurvegara á laugardag.

20:00

Ball í félagsmiðstöðinni Órion Höfðabraut 6, Hvammstanga DJ Óli Geir - tryllt stuð frá kl. 20:00. Opið verður fyrir 13- 17 ára Ókeypis aðgangur.

21:00

Melló Músíka Félagsheimilið á Hvammstanga Sannkölluð tónlistarveisla verður á fimmtudagskvöldinu á Melló Músíka, en þar koma heimamenn fram og flytja lög, hver á fætur öðrum. Mikil fjölbreytni er meðal tónlistarfólksins á svæðinu svo það finna eflaust flestir eitthvað við sitt hæfi á Melló. Skráning hjá Elísabetu í síma 856 9615 og á elisabeteir@hotmail.co.uk. Unglistarbarinn opinn, 18 ára aldurstakmark

23:00

Gamli og Valdingjarnir ásamt Famina Fatura Félagsheimilið á Hvammstanga Hljómsveitirnar Gamli og Valdingarnir og Famina Fatura stíga á stokk og skemmta fólki frá kl. ca. 23:00 (að loknu Melló Músika) til kl. 01:00 í félagsheimilinu á Hvammstanga.


BÍLAGERÐI EHF.

Dagskrá laugardagur

EYRARLANDI 1. BÍLA OG VÉLARVIÐGERÐIR HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA SMÍÐUM HVERSKONAR KERRUR: HESTAKERRUR, VÉLSLEÐA KERRUR, FERÐAKERRUR, SVERÐ OG FL. ÚTKALLSÞJÓNUSTA Í SAMVINNU VIÐ F.Í.B. 4512934 8992794

TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTA Tökum að okkur alla nýsmíði og viðhaldsverkefni. Starfrækjum trésmíðaverkstæði. Smíðum glugga, hurðir og fl.

FERÐAÞJÓNUSTAN Gisting Tjaldsvæði Kaffihús

Tveir smiðir ehf. Hafnarbraut 7 530 Hvammstanga Sími: 451 2448 Fax: 451 2447 Netfang: tveirsmidir@simnet.is Indriði Karlsson, sími: 860 2056 Kári Bragason, sími: 695 1168


ÆVINTÝRAFERÐIR innanlands

Urðun ehf Gleðilega hátíð 

Arinbjörn Jóhannsson Brekkulækur 531 Hvammstangi sími 451-2938 | fax 451-2998 brekka@nett.is www.abbi-island.is

Eldur_2012.indd 1

27.6.2012 08:51:21


D

á r k s ag

Miðvikudagur

19:00 Opnunarhátíð

20:00 Nytjamarkaður opinn 21:00 Minningartónleikar

Föstudagur 10:00 Gamla boðleiðin verður gengin 11:00 Flugdrekapartý (yngri) 12:30 Förðunarnámskeið 13:00 Flugdrekapartý (eldri) 15:00 Zumba partý 16:00 Heimsmeistaramót í Kleppara

Paintball og lasertag opnar

18:00 Miðtúnsbandið 21:00 Tónleikar í Borgarvirki 24:00 Tónleikar með Hjálmum


Fimmtudagur

10:00 Leikir á mjólkurstöðvartúninu 12:30 Tölvuleikjanámskeið 15:00 Eldsmót í borðtennis og skotbolta 17:00 Fjallaskokkið 18:00 Hverfakeppnin 20:00 Ball í Órion 21:00 Melló músíka 23:00 Gamli og Valdingjarnir & Famina Fatura

Laugardagur

10:30 Sápurennibraut 12:30 Fjölskyldudagurinn 13:00 Paintball og lasertag opnar 14:00 Fyrirtækjakeppnin 15:30 Sápubolti 17:00 Fótboltaleikur 20:00 Fjölskyldudansleikur með Buff 23:00 Dansleikur með Buff


Gærurnar - Nytjamarkaður Við Brekkugötu

Opið alla laugardaga frá kl. 11 - 16 Aukaopnunartími miðvikudaginn 24. júlí kl. 20 - 22 „Eins manns rusl, er annars gull”

Söluskálinn Harpa Hvammstangabraut 40, 530 Hvammstangi Sími 451 2465


Verslunarminjasafnið Bardúsa Í gömlu pakkhúsi við höfnina á Hvammstanga er Verslunarminjasafnið sem varðveitir merkar minjar frá verslunarsögu Vestur-Húnavatnssýslu. Þar er m.a. að finna Krambúð Sigurðar Davíðssonar sem sýnir vel andrúmsloft liðins tíma en versluninni var lokað rétt eftir 1970. Í sama húsnæði er einnig að finna handverkssöluna Bardúsa. Þar má finna vandað og fjölbreytt handverk úr héraði. Opnunartímar: Mánud.— Föstud.: 10:00—17:00 Laugard.— Sunnud.: 11:00—16:00

VERSLUNIN HLÍN

Hannyrðir, föndur, blóm og gjafavara. Opið mán. - föst. frá 10:00 - 19:00 Laugardaga 11:00 - 18:00 Klapparstíg 2, Hvammstanga Sími: 451 2515 https://www.facebook.com/Verslunin.Hlin


Eyrarlandi 1, 530 Hvammstanga SĂ­mi: 897 9900 - Netfang: kjartan.sveinsson@sjova.is


Föstudagur 10:00

Gamla boðleiðin gengin Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu Gamla boðleiðin verður gengin undir leiðsögn Bangsa. Fræðandi og skemmtilegur göngutúr fyrir alla.

11:00

16:00

Paintball og lasertag Mjólkurstöðvartúnið, við Hvammstangabraut á Hvammstanga Aldurstakmark í Paintball er 18 ára en veitt er undanþága frá 15 ára aldri gegn skriflegu leyfi forráðamanns. Opið til 22:00. Verð: 4000 kr. í paintball og 2000 kr. í lasertag

Flugdrekapartý - yngri Flugdrekapartý fyrir 5-8 ára. Á námskeiðinu læra krakkarnir að búa til sína eigin flugdreka til að taka með Miðtúnsbandið heim.Hámark 30 krakkar. Hvammstangakirkja Skráning á midgley@hotmail.co.uk Frjáls framlög upp í leigu á kirkjunni.

18:00

12:30

Förðunarnámskeið Félagsheimilið á Hvammstanga Magga Sól heldur förðunarnámskeið fyrir 12 ára og eldri. Skráning á solnoi@hotmail.com og í síma 690 9078.

13:00

21:00

Tónleikar í Borgarvirki Borgarvirki í Vesturhópi Einn helsti atburður hátíðarinnar. Ragnheiður Gröndal syngur - stomp undir stjórn Daníels Geirs Sigurðssonar. Rútuferðir til og frá Borgarvirki frá Hvammstanga

Flugdrekapartý - eldri Flugdrekapartý fyrir 9 ára og eldri Á námskeiðinu læra krakkarnir að búa til sina eigin flugdreka til að taka með Tónleikar með Hjálmum Félagsheimilið á Hvammstanga heim. Hámark 30 krakkar. Reggítónlist með íslensku ívafi. Skráning á midgley@hotmail.co.uk Vígalegar veitingar til sölu á unglistabarnum. Zumba partý 18 ára aldursFélagsheimilið á Hvammstanga Brjálað Zumba partý með Ellen Dröfn takmark, aðgangur og Magnúsi!!! 1500 krónur

24:00

15:00 16:00

Heimsmeistaramót í Kleppara Félagsheimilið á Hvammstanga Æsispennandi keppni sem enginn má láta framhjá sér fara. Mætið tímalega til að tryggja ykkur góð sæti.


Gallerí og vinnustofa SUMAROPNUN

15. júní - 20. ágúst

mánudaga - föstudaga frá kl. 13-18 laugardaga frá kl. 13-16

VETRAROPNUN

21. ágúst - 14. júní NÝPRENT ehf.

föstudaga frá kl. 13-18

Leirhús Grétu Gallerí Litla Ósi Húnaþingi vestra Sími 451 2482 og 897 2432

Ferðir alla daga í sela- og náttúruskoðun kl. 10, 13 og 16. www.sealwatching.is

897-9900


Laugardagur 10:30

Sápurennibraut Tommabrekka á Hvammstanga

12:30

Fjölskyldudagurinn Bangsatún og Mjólkurstöðvartúnið Boðið verður upp á pulsur og Svala, hoppukastalar, andlitsmálning, dansatriði með Elvari og Söru sigurvegurum úr Dans dans dans, ávarp framkvæmdarstjóra hátíðarinnar og úrslit úr Hverfakeppninni tilkynnt.

17:00

Kormákur/Hvöt - Snæfell/Geislinn Hvammstangavöllur, Kirkjuhvammi Heimaleikur liðs Kormáks/Hvatar við liðið Snæfell/Geislinn í B-riðli 4. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu fer fram á Hvammstangavelli kl. 17:00. Allir á völlinn!

13:00

Paintball og lasertag Mjólkurstövartúnið 18 ára aldurstakmark, opið til 22:00. Verð: 4000 kr. í paintball og 2000 kr. í lasertag.

14:00

20:00

Fjölskyldudansleikur Félagsheimilið á Hvammstanga Fjölskyldudansleikur með hljómsveitinni Buff í boði styrktaraðila hefst klukkan 20:00. Aðgangur er ókeypis og unglistarsjoppan opin.

Fyrirtækjakeppnin Bangsatún á Hvammstanga Auk þess að keppa í getu milli fyrirtækjanna verða einnig veitt verðlaun fyrir bestu búningana. Skráning í síma Dansleikur með Buff Félagsheimilið á Hvammstanga 8481414 eða á Hátíðinni lýkur með stórdansleik með gudruneik@gmail.com. hljómsveitinni Buff. Sveitin hefur það orð á sér að það skín af þeim að meðlimir skemmta sér jafn vel á sviðinu og fólkið á dansgólfinu, það hefur sýnt sig að ef hljómsveitin skemmtir sér þá skemmta allir sér. Húsið opnar klukkan 23:00 og stendur dansleikurinn til 03:00. Sápubolti Aðgangseyrir er 3.000 krónur. Mjólkurstöðvartúnið 16 ára aldurstakmark. Öngvir skór, ekkert jafnvægi, bara fullt af sápu! Fimm í hverju liði, skráning á staðnum.

23:00

15:30


BÓLSTRUN Gunnars Leifssonar

Aðrir styrktaraðilar Þvottahúsið Perlan

Fótsnyrting Ásu Ólafs Ferðaþjónustan Ósum Geitafell Seafood Resturant Ársæll Daníelsson Lögg. Rafvirkjameistari Réttingar og sprautun Guðmundar Jóhannessonar Ferðaþjónustan Neðra-Vatnshorni Norðanátt.is, hvað er að frétta? Gistiheimili Hönnu Siggu Hársnyrting Sveinu


GRETTISHÁTÍÐ 2013 GRETTISBÓL LAUGARBAKKA Húnaþing vestra

26. - 28. júlí


G R ET T I S H ÁT Í Ð 23. júlí og 24. júlí

Þriðjudaginn 23. júlí og miðvikudaginn 24. júlí verða víkinganámskeið fyrir 6-10 ára börn.

Föstudagur 26. júlí

13:00 - 17:30 Víkingaleikir fyrir börn á öllum aldri. Farið í kubbspil, ref-

skák, hráskinnaleik, bogfimi, axarkast og aðra fjölbreytta víkingaleiki í Grettisbóli. Engin skráning, aðeins mæta á staðinn með góða skapið. Staðsetning: Grettisból

15:00 Miðfjarðarleikar í Kubb hefjast. Staðsetning: Grettisból

Laugardagur 27. júlí 12:30 - 16:00 Víkingatjald, handverk, leikir og víkingar við Félagsheimilið á Hvammstanga Boðið upp á æfingar í bogfimi, víkingahandverk selt og farið í víkingaleiki.

19:30

Grettisból – Grillið verður heitt – þið mætið með ykkar „víkingakræsingar“. Sögur sagðar í Grettishringnum, söngur og samvera. Víkingaleikir á staðnum, kubbspil refskák, bogfimi og hægt að taka æfingu í aflraunum fyrir Grettisbikarinn. Öllum velkomið að mæta og njóta góðrar stundar.

Spes-Sveitamarkaður í Grettisbóli er opinn alla daga í sumar frá kl. 12:00-18:00


2

0

1

3

Sunnudagur 28. júlí 11:00 12:00

Sögustund á Bjargi

Spes sveitamarkaður opnar. Víkingar á svæðinu, bogfimi og víkingaleikir í gangi.

14:00 Grettisbikarinn – aflraunakeppni karla og kvenna. 17:00 Verðlaunaafhending 18:00 Tónleikar í Hvammstangakirkju

Í fyrra var boðið upp á klassiska tónlistarveislu í Hvammstangakirkju og var fullt útúr dyrum og mikil stemning. Í ár verður leikurinn endurtekinn, Ólafur og Kristín tónlistarkennarar, nemendur þeirra og vinir bera fram hlaðborð stútfullt af spili og söng.

Víkinganámskeid fyrir börn Í sumar eru haldin í Grettisbóli fjögur tveggja daga námskeið fyrir börn á aldrinum 6-13 ára. Á námskeiðunum fá börnin að klæðast víkingabúningum, þau elda mat í anda víkinga og vinna víkingahandverk og læra um víkingatímann og það líf sem víkingarnir lifðu. Saga Grettis sterka verður sögð og farið í fjölbreytta víkingaleiki, skotið af boga og skylmst með sverðum og margt fleira í boði.

Dagsetningar eru: 2-3. júlí fyrir 6-10 ára 9-10. júlí fyrir 10-13 ára 23-24. júlí fyrir 6-10 ára 6-7. ágúst fyrir 10-13 ára Námskeiðin verða frá kl. 12:00-17:00 (2 x 5 klst). Verð fyrir barn á námskeiðið er 4.000 krónur. (50% systkina afsláttur er veittur). Innifalið í verðinu er hádegisverður og nónhressing.

Grettisbikar er veittur til sterkasta karlmanns og konu úr Húnaþingi vestra. Skráningar í aflraunakeppnina á staðnum og á grettistakses@gmail.com Sjá nánar um keppnina á www.grettistak.is


Hlökkum til að sjá þig!

Hönnun á bækling: Auður Arna Oddgeirsdóttir

Eldur í Húnaþingi 2013 www.eldurhunathing.com www.facebook.com/eldurihunathingi


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.