Langtímaleiga...Langsniðugust!

Page 1

LANGTร MALEIGA Langsniรฐugust!


Langtímaleiga í 1 ár eða meira

Innifalið í vetrar- og langtímaleigu:

Langtímaleiga AVIS er þægilegur, sveigjan­ legur og umfram allt skynsamlegur kostur þegar kemur að rekstri bifreiða.

• • • • •

Í langtímaleigu fæst nýr eða nýlegur bíll, engin útborgun, engin endursöluáhætta og ekkert vesen við dekkjaskipti, olíuskipti eða smáviðhald.

Vetrarleiga í 8 mánuði (sept/okt til apríl/maí) Vetrarleiga er góður kostur fyrir þá sem eru í / vinna við skóla, vinna við vetrartengt starf eða vilja einfaldlega heilsusamlegri lífsstíl á sumrin.

Bifreiðagjöld Tryggingar Árstíðabundin dekkjaskipti Olíuskipti og allt hefðbundið viðhald 1.650 km á mánuði

Í langtímaleigu geturðu fengið stærri bíl, jeppa eða skutbíl tímabundið gegn vægu gjaldi og þannig verið á hentugri bíl fyrir t.d. ferðalagið eða framkvæmdirnar. Lendi leigutaki í tjóni eða óhappi þá fæst annar bíll samdægurs án aukagjalds.


Reiknaðu dæmið þitt til enda Rekstur eigin bifreiðar er kostnaðarsamur. Með langtíma­leigu hjá Avis getur þú lækkað rekstrar­ kostnaðinn svo um munar. Reiknaðu dæmið:

Kostnaðarliðir

Krónur

Útborgun við kaup

kr.

Afskrift bifreiðar á ári (ca. 15%)

kr.

Afborganir af láni

kr.

Bifreiðatrygging

kr.

Kaskótrygging

kr.

Bifreiðagjöld

kr.

Olíuskipti og viðhald

kr.

Dekk

kr.

Kostnaður samtals á ári

kr.

Kostnaður á mánuði

kr.

Langtímaleiga getur verið mun hagkvæmari þegar allt er tekið með í reikninginn. Kynntu þér langtímaleigu nánar á avis.is.


Veldu þér bíl Bifreiðafloti Avis telur yfir 60 tegundir af bifreiðum til útleigu, allt frá smá­ bílum til 14 manna bíla.

Viltu vita meira? Heyrðu í okkur í síma 591 4000 eða á avis@avis.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.