Verslunarrými / Skjalarými / Lagerrými
Ráðgjöf - Lausnir - Þjónusta RÝMI er leiðandi fyrirtæki á Íslandi í ráðgjöf, lausnum og þjónustu á sviðum verslunarinnréttinga, lagerinnréttinga og hvers kyns geymslukerfa. Hjá RÝMI starfar samhentur hópur starfsmanna með áratuga reynslu af ráðgjöf á þessum sviðum. Lausnirnar frá RÝMI bæta birgðastýringu á lagerum, selja meira af vörum í verslunum og nýta geymslupláss betur.
LAUSNIR: Verslunarrými Útiskilti Innréttingalausnir Spacewall-útstillingarveggir Kynningarefni Tilboðsstandar Gínur Fataslár og herðatré Krómhillur Súlur og inngangshlið Verslunarhillur Framstillingarvörur Verðmerkilausnir Innkaupavagnar Lagerrými Smávöruhillur Skúffur og bakkar Plastkassar Plastbretti Armrekkar Langar hillur Brettarekkar og aukahlutir Lagerlausnir Tveggja hæða kerfi Lagervagnar Trillur og tjakkar Skrifstofu- og skjalarými Bókasafns- og skrifstofuhillur Fataskápar Ýmsir skjalaskápar Leið til sparnaðar
Bls. 3 4–5 6–7 8–9 10–11 12–13 14–15 16 19 20–21 22–23 24 26–27
30–31 32–33
34 36–37 38 39 40 41
29 42–43 44–45 46-47
Sérpöntun berst að jafnaði til landsins á 2–5 vikum. Lagervara er til afgreiðslu samdægurs, eða í síðasta lagi daginn eftir.
Vörubæklingur Rýmis 2010 Útgefandi: Rými ehf. Ábyrgðarmaður: Haukur Þór Hauksson Útlit og umbrot: PIPAR\TBWA auglýsingastofa Prentun: Oddi 2
Láttu sjá þig
A-standar
Standar með smellirömmum til notkunar jafnt utandyra sem innan.
Náðu í viðskiptin! Skilti með smellirömmum til að nota innan- sem utandyra.
Litir: hvítt, svart, rautt, blátt og grænt.
129055 129468
129463 129054
A-standar með segulfestingum A-standar með segulfestingum eru fáanlegir í sömu litum og venjulegir A-standar. Hægt er að fá standana með eða án topps. Skilaboð má prenta á toppinn.
Skilti með kúptu yfirborði Ný tegund útiskilta með kúptu yfirborði sem eykur dýpt í myndefni. Matt yfirborð plastfilmu dregur úr sólarglampa.
129460/129458 50x70 cm málað, án topps 129461 50x70 cm málað, með toppi
Allra veðra skilti
Tvær stærðir
Allra veðra skiltið gefur eftir þegar á móti blæs og þolir vind upp að 20 m/sek. Smelliramminn gerir auðveldara að skipta um myndir og á slíkt hið sama við flest alla aðra standa frá HL Display. Við mælum með því að plaköt séu plöstuð.
Nýju skiltin eru fáanleg í tveimur stærðum: 50x70 og 70x100 cm, með og án topps.
1297050 50x70 cm, állitað 129058 50x70 cm, málað 12910070 100x70 cm, állitað 129056-59 100x70 cm, málað
www.rymi.is
•
rymi@rymi.is
•
Sími 511 1100
3
Mono 25. Fjölbreyttir möguleikar.
Innréttingar í Leifsstöð.
Stílhrein hönnun Einfalt, nett og stílhreint kerfi frá Visplay sem tryggir að varan sé ávallt í aðalhlutverki
Mono 25. Glæsileg framstilling.
4
Frá Leifsstöð. Nettar hillur fyrir snyrtivörur.
.
6297974139 Álprófíll, 110 mm fyrir við/MDF.
6297979230 Álprófíll, 56 mm fyrir gler.
Stripes 13 – Visplay-innréttingalausnir 6297979130 Álprófíll, 110 mm, tvöfaldur fyrir gler.
629797413 Álprófíll, 110 mm, tvöfaldur fyrir við/MDF.
6298411530 Armur, boginn með 11 pinnum.
Framhengi – endalausar útfærslur
6298412530 Teinn 7,5 mm, 200 mm með pinna.
6294413830 Gínuhaldari.
6290632930 Fataslá, 1245 mm.
6298414130 Höldur, fataslá, 250 mm.
www.rymi.is
•
rymi@rymi.is
•
Sími 511 1100
5
Útstillingaveggir
Margir möguleikar með Spacewall-panelplötum Allir litir
Panelplöturnar er hægt að fá bæði málaðar og ómálaðar. Einnig eru fáanlegar plötur með viðaráferð. Plötustærðin er 2400x1200 mm (bxh). Einnig er hægt að fá panelplöturnar sérsniðnar í ýmsum stærðum. Bilið á milli raufa er 100 mm en hægt er að velja um þrjár aðrar útfærslur þar sem bilin eru 50 mm, 150 mm og 200 mm.
Úr verslun Nýherja víð Borgartún Úr verslun 66°N Kringlunni Úr verslunum í Smáralind.
Rými býður landsins mesta úrval fylgihluta fyrir útstillingarveggi með raufaplötum. 6
11 listar eru í hverri plötu, úr áli eða plasti.
0221540 Framhengi m. 10 hökum.
0229300 Fataslá, 300x520 mm.
6207233 Boltahringur, 150 mm.
62071 Skóhilla, 250x100 mm.
6207148 Upplýsingahulstur, A4.
6207120 Verðm. hulstur, 100x50 mm.
6207151 Skúffa m. framkanti.
6207217 Krókur f. myndir.
6207121 Verðm. m. kanti, 250x100 mm.
129274 Bæklingastandur, A4.
6207264 (mjó) Framhengi m. 10 kúlum.
6207229 Glerhilluberi, 250 mm.
6207211 Vinkill f. litlar hillur.
6207157 Plasthilla, 305x150mm.
6207149 Upplýsingahulstur, A5.
6207203 Fataslá m. 5 krókum.
6207230 Glerhilluberi, 300 mm.
6207301 Vírkarfa, 330x240x90 mm.
www.rymi.is
•
rymi@rymi.is
•
Sími 511 1100
7
Sýndu vöruna! Standar sem koma upplýsingum um vöru og þjónustu þannig á framfæri að viðskiptavinurinn geti að mestu afgreitt sig sjálfur.
Rými býður upp á ýmsar lausnir á þessu sviði, háar og lágar – stórar sem smáar.
129111 A4, A5 og A6.
Bæklingastandar
Mikið úrval af frístandandi og veggföstum stöndum af ýmsum stærðum og gerðum.
129110 A4, A5 og A6.
Margir samsetningarmöguleikar.
129269 A4, A5 og A6.
8
227813 A4.
Póstkorta- og bæklingastandar
Standana er hægt að fá í yfir 100 litum, fyrir bæklinga í stærðunum A6, A5 og A4.
245999164 Bæklingastandur rúmar 6 x A4. Glærir bakkar.
227830 Bæklingastandur, rúmar 15 x A4. Reykl. bakkar.
227812 Bæklingastandur, rúmar 12 x A4. Reykl. bakkar.
460021
22507155 8 x A5.
245260104 Blaðastandur, 4 hillur.
460010 10 x A4.
245999264 2ja hliða A4.
www.rymi.is
460005 A5 og A6.
245999364 3ja hliða A4.
•
rymi@rymi.is
2459933155 3ja hliða A5.
•
Sími 511 1100
245999164-Z
9
Við erum sérfræðingar í tilboðsstöndum Vinsælir standar sem auðvelt er að sérmerkja. Rými getur séð um að koma stöndunum í hönnun og merkingu fyrir viðskiptavini sína.
10
Sérsmíðaður kortastandur.
Rotomat 10 og Rotomat 3 standarnir eru hentugir snúningsstandar fyrir blandaða vöru eins og t.d. sokka, vettlinga, sælgætispoka eða hvers kyns tilboðsvöru.
Tilboðsstandur.
Sérsmíðaður standur fyrir Lottó.
460301 Sölugrind, sexstrend.
460101 Sölugrind, ferköntuð.
460401 Sölugrind á fótum.
129801
www.rymi.is
•
rymi@rymi.is
Sérsmíði fyrir Ömmubakstur.
•
227402 Staflkörfur, 3 dýptir. 30–50 cm.
Sími 511 1100
460100 Sölugrind, 4 skálar.
11
Fallegar gínur Falleg útstilling getur verið einn besti og ódýrasti sölumaðurinn sem völ er á. Með gínunum frá Rými getur þú verið viss um að vörurnar þínar njóti sín til fulls. Mikið úrval af gínum frá Þýskalandi og Frakklandi.
12
Hálf útstillingargína, kk. Hálf útstillingargína, kvk. Gínuhöfuð.
www.rymi.is
•
rymi@rymi.is
•
Sími 511 1100
13
Fataslár og herðatré Rými býður upp á gott úrval fatasláa frá Ítalíu í mörgum útfærslum. Slár sem endast og endast.
6202273 / 213-80CR Fataslá með 4 örmum.
6202205 / 204 Fataslá með 2 örmum.
6202410 / 410-R Ferðafataslá. 14
6202273 / 273 Fataslá með 4 örmum.
Herðatré í úrvali – brot af því besta
KOE 46 cm, undirfata.
KOI 45 cm.
KTT 33–43 cm m. raufum.
KTC 46 cm, undirfata, m. krók.
KBG 28–38 cm.
KBD 34 cm, blússu.
KBB Útvíkkanlegt, 25–46 cm.
KSA 28 cm fyrir barnafatnað.
KIA Undirfata.
624955190 Plast.
624906350
62453350
12985010 Járn, 30 cm.
12985000 Járn, 40 cm.
12985440 Járn, 11 cm.
12985505 Járn.
12981510 Járn.
12981500
12981010 Járn.
12984460 Plast og járn.
12983100
12985300 Járn, 40 cm.
12984480 Plast og járn.
1298521068 Viður.
129852003 Viður.
129852074
129852053 Viður.
www.rymi.is
•
rymi@rymi.is
•
Sími 511 1100
15
L
L
L
Hillur
62301236
305x915 mm
62301248
305x1220 mm
62301602
460x610 mm
62301836
460x915 mm
62301848
460x1220 mm
62301860
460x1520 mm
86302436
610x915 mm
62302448
610x1220 mm
62302460
610x1520 mm
Uppistöður
62300760
760 mm
623011620
1600 mm
62301830
1830 mm
62302130
2130 mm
Hjól
100 kg burðarþol – plast 62300001 100 mm án bremsu. 62300002 100 mm m. bremsu.
150 kg burðarþol – gúmmí 62300003 125 mm án bremsu. 62300004 125 mm m. bremsu.
Krómhillur í kæli verslunar.
Góð hugmynd í unglingaherbergið.
Stílhreinar og flottar Raðaðu þinni eigin hillustæðu saman. Allt sem þarf eru fjórar uppistöður og hillur að eigin vali. Krómhillur lífga upp á umhverfið og eru hentugar við hinar ýmsu aðstæður hvort sem þær eiga að vera í eldhúsinu, svefnherberginu, veitingastaðnum, skrifstofunni eða í versluninni. Ýmsir aukahlutir eru fáanlegir, svo sem skilrúm, körfur, fataslár o.fl.
Veitingastaðurinn La Primavera. 16
www.rymi.is
•
rymi@rymi.is
•
Sími 511 1100
17
18
Handstýrð hlið.
Rafstýrð hlið.
Radarstýrð hlið.
Stjórnaðu ferðinni Súlur, hlið og strekkibönd í miklu úrvali. WANZL er einn þekktasti framleiðandi innkaupavagna og ýmiss konar verslunarinnréttinga í heiminum. Einn af fjölmörgum vöruflokkum frá WANZL eru súlur og inngangshlið. Sterk og stöðug tæki til að tryggja gott skipulag og betri þjónustu.
Merktu vöruna með merkiborðum frá HL Display Þannig tryggir þú að upplýsingarnar komist til skila.
129012
1290885
129012
1290885
1290885
129012
1290885
www.rymi.is
•
rymi@rymi.is
•
Sími 511 1100
19
Á réttri hillu með Rými Rými kappkostar að laga sig að þörfum ólíkra viðskiptavina. Hjá okkur færðu níðsterkar matvöruhillur, sérhannaðar tilboðshillur, nettar snyrtivöruhillur og krómhillur. Þú ert alltaf á réttri hillu hjá okkur.
20
Stærðir á stálhillum
PLANOVA-hillukerfi
Sléttar plötur
620166120 stálhilla
600x300 mm
620123071
600x450 mm
620166104 stálhilla
600x400 mm
620123067
600x180 mm
620166105 stálhilla
600x500 mm
620123091
900x450 mm
620166112 stálhilla
900x300 mm
620123087
900x180 mm
620166114 stálhilla
900x400 mm
620166115 stálhilla
900x5000 mm
Kerfið notar bæði gataplötur og sléttar plötur. Einnig eru fáanlegar hinar vinsælu vírhillur í 4 dýptum.
Ath. Í 2000 mm háan hillurekka þarf 4 stk. 450 mm háar bakplötur og eina
Sömu hilluberar eru notaðir fyrir vírhillur
180 mm háa.
og stálhillur, reiknið með tveimur hilluberum fyrir hverja hillu.
620150002 hilluberi
300 mm
620150004 hilluberi
400 mm
620150005 hilluberi
500 mm
Gataplötur 620123471
600x450 mm
620123491
900x450 mm
T- og L-stigar Uppistöðurnar eru fáanlegar í þremur
Vínhillur
hæðum. T- og L-fæturnir koma sér og
6201444021
600x200 mm
620130100
600x300 mm
620130102
600x400 mm
Uppistöður
620130103
600x500 mm
620113052
1355 mm
6201444031
900x200 mm
620113055
1535 mm
620130110
900x300 mm
620113070
2255 mm
620130112
900x400 mm
6201444013
900x500 mm
eru í tveimur dýptum, 400 og 500 mm.
T- og L-fætur 620113360 T-fótur
2x400 mm
Notast við sömu hillubera og stálhillurnar
620113361 T-fótur
2x500 mm
hér til hliðar.
620113350 L-fótur
400 mm
620113351 L-fótur
500 mm
Tilboðshillur.
www.rymi.is
•
rymi@rymi.is
•
Sími 511 1100
Sérvöruhillur.
21
Betri framstilling - aukin sala Þrýstu vörunni fram, togaðu hana fram eða leyfðu henni að renna. 80% af viðskiptavinum taka ákvörðun um kaup inni í sjálfri versluninni og því er mikilvægt að vörunni sé stillt þannig fram að hún veki sem mesta athygli. Vöruþrýstikerfið frá HL Display er ein áhrifaríkasta leið sem völ er á til að ná söluaukningu í stórmörkuðum. Dæmi eru um allt að 20% söluaukningu hjá íslenskum fyrirtækjum sem hafa reynt þessa lausn.
Helstu kostir þrýstikerfisins: • • • • • •
22
Vara verður alltaf fremst í hillu, þrátt fyrir mikil kaup Verslun virðist alltaf full af vöru, jafnvel þótt lítið sé eftir í hillu Aukið skipulag í hillu Vinnusparnaður við áfyllingu Fyrsta varan inn er fyrst út, sem hentar vel fyrir dagsetta vöru Undantekningarlaus söluaukning
Þegar um þyngri vörur er að ræða, eins og t.d. glerkrukkur eða stærri dósir, eru fáanlegir svokallaðir vörutogarar. Einnig er gott að nota togarana í djúpum hillum sem þrýstarar ráða illa við.
Renndu vörunni fram
Skilrúm í öllum stærðum og gerðum
Skilrúmin frá HL Display eru til í öllum lengdum og fyrir hvaða hillur sem er. Skilrúmin eru annað hvort bein að framan eða með T- eða L-stoppara sem hentugt er að nota þegar vörunum er þrýst, togað eða rennt niður hallandi hillu.
Þar sem varan þarf að snúa beint fram er sérstakur framkantur notaður, hann sér til þess að varan snúi að viðskiptavininum en ekki niður í gólf sökum hallans á hillunni. Einnig eru skilrúmin sérstaklega sniðin fyrir hallandi hillu og eru 120 mm há. Ein allra besta lausnin er að halla hillunum og leyfa þyngdaraflinu að ráða ferðinni. Þannig fæst úrvalsframstilling. Þessi lausn er mikið notuð fyrir vörur í pokum, s.s. kartöfluflögur, sælgæti, súpur og sósur. Á sleðanum er þrýstari sem er þyngdur með stálplötum. Þannig næst að ýta fram hvers kyns pokum sama hversu stórir eða þungir þeir eru. Algengt er að notast við 5–6 stálplötur fyrir t.d. kartöfluflögur.
www.rymi.is
•
rymi@rymi.is
•
Sími 511 1100
23
Plastrammar Plastrammar eru hentug leið til að merkja verslunina með árangursríkum og snyrtilegum hætti. Til að koma þeim fyrir býður HL Display upp á ýmsar tegundir af festingum. Rammar eru fáanlegir í stærðum frá A1 niður í A6 og í 9 litum.
Plastvasar í ramma tryggja lengri endingu á þeim skilaboðum sem þar eiga að vera. Gefur einnig fallegri ásýnd. A6 129140 A5 129049 A4 129099 A3 129100 A2 1292242
Rammar eru fáanlegir í stærðunum frá A1 niður í A6 og í 9 litum.
MGT-SW Segull til að setja undir hillu.
129232 Flatur segull. Seglar fyrir ramma eru notaðir þegar ramminn þarf að vera við stálhillu eða annað úr stáli. Seglana er hægt að fá í mismunandi útgáfum.
Skiltarör fyrir ramma eru til í ýmsum stærðum, það stysta er 300 mm hátt og einnig er hægt að fá stillanleg í allt að 1510 mm lengd. 129090 300 mm 129091 330–510 mm 129141 580–1010 mm 129242 830–1510 mm 129143 Fætur fyrir plastramma eru fáanlegir í plasti eða stáli.
129900 Segull til að setja ofan á.
Límmerkingar
24
Þessir hlutir eru aðeins brot af því úrvali sem til er af aukahlutum fyrir ramma og íhlutum fyrir kynningarefni.
129913
129303
129701
129308
129260
129304
129116
129318
129309
129690
Sérfræðingar í lausnum Standar, veggrekkar og sjoppueiningar
www.rymi.is
•
rymi@rymi.is
•
Sími 511 1100
25
26
Mest seldu innkaupavagnar í heimi
10 ástæður fyrir að velja WANZL innkaupavagna
Þriggja ára ábyrgð - Handföng upplitast ekki
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10.
WANZL-vögnunum fylgir 3ja ára ábyrgð á hjólabúnaði. Á WANZL-innkaupavögnunum er vagn- og hjólastell í tvennu lagi, sem tryggir betri nýtingu vagnanna til lengri tíma litið. WANZL-vagnarnir eru skoðaðir 2–3 sinnum á ári af þjónustuaðila Rýmis sem gerir við bilaða vagna. Á WANZL-vögnunum upplitast auglýsingahandföng ekki vegna sólar- eða flúorljóss eins og hjá samkeppnisaðilanum. WANZL er langstærsti framleiðandi innkaupavagna í heiminum. WANZL býður miklu meira úrval vagna en samkeppnisaðilar. WANZL-innkaupavagna er hægt að fá málaða/húðaða í hvaða lit sem er, allt eftir óskum viðskiptavina. Á WANZL-innkaupavögnunum upplitast plasthlutir ekki eins og á vögnum keppinauta. (Wanzl = UV Resistant.) Í WANZL-vögnunum er hágæða stálvír með betri suðueiginleikum en hjá samkeppnisaðilanum. Ný yfirborðsmeðhöndlun WANZL-vagna eykur endingu um 20%.
Leitið tilboða í magninnkaup á vögnum
Ýmsar útfærslur af vögnum frá WANZL.
Rými útvegar allar gerðir af innkaupakörfum. Einnig er hægt að fá þær sérmerktar. Hagstætt verð.
www.rymi.is
•
rymi@rymi.is
•
Sími 511 1100
27
Tónlist, leikir og kvikmyndir Ný hönnun á hillukerfum. Hillukerfi Rýmis fyrir geisladiska, myndbandsspólur og DVD-diska hefur vakið mikla athygli. Leitaðu tilboða hjá okkur.
28
Skrifstofuhillur Stílhreinar, sterkar og vandaðar.
Kennaraháskóli Íslands Smekklegir lampar setja skemmtilegan svip á hillurnar og gefa þægilega birtu.
Á meðal kaupenda íslenska bókasafnskerfisins eru Þjóðarbókhlaðan, skjalasafn Íslandsbanka, Flugmálastjórn og Kennaraháskóli Íslands. Leitið tilboða. www.rymi.is
•
rymi@rymi.is
•
Sími 511 1100
29
Smellið smávörukerfi Smellist saman á svipstundu.
Smávöruhillur og milligólf hjá Eico.
Dekkjaverkstæði Heklu, Klettagörðum.
Smávöruhillur í vöruhúsi BYKO við Kjalarvog.
HI280 upplýsingatafla HI280 hillukerfið er úr galvaníseruðu stáli. Það er einfalt í samsetningu, smellur saman og þarf ekkert að skrúfa. Gaflastærðir á lager: 2100 mm, 2500 mm og 3000 mm. Hægt er að fá gafla frá 1000 mm–8000 mm. Dýpt á rekkum: 300 mm, 400 mm, 500 mm, 600 mm og 800 mm. Lengd: 765 mm, 1000 mm og 1290 mm. Lengd 1000 mm 1000 mm 1000 mm 1000 mm 1000 mm
Dýpt 300 mm 400 mm 500 mm 600 mm 800 mm
Burðargeta 200 kg 200 kg* 200 kg* 150 kg* 100 kg*
Vörunúmer 224027806 224046207 224046208 224046209 224791186
* Burðargeta miðast við jafna dreifingu þyngdar. Hægt er að auka burðarþol í allt að 400 kg.
30
Einfaldur HI280 hillurekki. 2100 mm x 1000 mm x 300 mm. Burðargeta 1000 kg.
Endalausir möguleikar
Hafðu verkfærin í röð og reglu, heima eða á lagernum.
Hvort sem er heima fyrir eða á lagernum eigum við réttu aukahlutina.
Skilrúm halda hlutunum í röð og reglu.
Skúffa sem hægt er að draga út eykur þægindi við vinnu.
www.rymi.is
•
rymi@rymi.is
•
Sími 511 1100
31
Plastskúffur og bakkar – allar stærðir Arca er stærsti framleiðandi í Evrópu á plastvörum sem auka þægindi við flutning og geymslu vöru.
32
4533 Rúmmál 1,5 l Stærð 300x94x82 mm
9068 Rúmmál 11 l Stærð 400x230x150 mm
4531 Rúmmál 3,1 l Stærð 300x188x82 mm
9123 Rúmmál 8,7 l Stærð 500x230x100 mm
9101 Rúmmál 2,4 l Stærð 300x115x100 mm
9069 Rúmmál 14 l Stærð 500x230x150 mm
9103 Rúmmál 4,9 l Stærð 300x230x100 mm
4537 Rúmmál 2,4 l Stærð 500x94x82 mm
9067 Rúmmál 8 l Stærð 300x230x150 mm
4536 Rúmmál 5,3 l Stærð 500x188x82 mm
4532 Rúmmál 3 l Stærð 400x94x82 mm
9121 Rúmmál 4,4 l Stærð 500x115x100 mm
4530 Rúmmál 4,3 l Stærð 400x188x82 mm
9131 Rúmmál 5,2 l Stærð 600x115x100 mm
9111 Rúmmál 3,4 l Stærð 400x115x100 mm
9133 Rúmmál 10,2 l Stærð 600x230x100 mm
9113 Rúmmál 7,1 l Stærð 400x230x100 mm
9070 Rúmmál 17 l Stærð 600x230x150 mm
Skilrúm fyrir skúffur.
Aukahlutir fyrir skúffur 9067, 9068, 9069, 9070.
www.rymi.is
•
rymi@rymi.is
•
Sími 511 1100
33
Öflugir armrekkar Armrekka má bæði festa upp við vegg (einfaldur armrekki) og hafa frístandandi úti á gólfi (tvöfaldur armrekki).
Flex 84 armrekkar fást í eftirtöldum stærðum: Uppistöður:
200–600 mm á hæð.
Armar:
500–1500 mm á lengd.
Burðarþol:
250–1500 kg (þyngd dreifist jafnt á hvern arm).
Bil á milli uppistaða: 500–3000 mm.
Úti armrekkar hjá Rönning.
Fáðu tilboð í armarekkalausn sem hentar þínu fyrirtæki í síma 511 1100. Við sníðum kerfið að þínum þörfum á örskömmum tíma. 34
Bæði Flex 84 og G90 armrekkar fást heitgalvaníseraðir og nýtast þannig jafnt úti sem inni.
Rekkar fyrir rúmmálsfreka, milliþunga vöru
Stigar hafa mismunandi burðarþol eftir því í hvaða hæð fyrsta sláin er staðsett. Leitið nánari upplýsinga hjá sérfræðingum okkar.
Longspan Lengd og burðargeta á burðarslám: Lengd:
Burðargeta:
Vörunúmer:
975 mm
600 kg
2235010000
1175 mm
600 kg
2235011000
1545 mm
530 kg
2235012000
1945 mm
430 kg
2235013000
2350 mm
350 kg
2235014000
Stærð: (dxh)
Vörunúmer:
600x2000 mm
2235106020
975x2000 mm
2235106020
600x2500 mm
2235106025
975x2500 mm
2235106025
Stærð á göflum:
Það er líka hægt að sérpanta gaflana í stærðum frá 1200 mm til 5000 mm á hæð og 450 mm til 1175 mm á dýpt.
Leitið tilboða í stærri lagerkerfi. Hver Longspan-hilla ber 300–600 kg. Kerfið hentar einkar vel til að stafla rúmmálsfrekum vörum á borð við pappakassa o.þ.h.
www.rymi.is
Hægt er að nota bæði stálhillur eða spónar/MDF plötur á milli sláa.
•
rymi@rymi.is
•
Sími 511 1100
35
P90 brettarekkar og aukahlutir
Nýttu þér ráðgjöf reyndra söluaðila.
Pantaðu ókeypis úttekt á þínu lagerrými í síma 511 1100. Burðarslár til á lager: Lengd
Burðargeta
Vörunúmer
950 mm
1000 kg
223541001
1850 mm 2000 kg
223571029
2750 mm 2500 kg
223571126
2750 mm 3000 kg
223571215
3400 mm 3000 kg
223571234
Einnig fáanlegar margar aðrar lengdir. Stærðir á göflum: Stærðir á göflum
Vörunúmer
1050x3000 mm
223540145*
1050x4000 mm
223000048
1050x4500 mm
223540160*
1050x5000 mm
223000060
1050x6000 mm
223000061
1050x7000 mm
223000063
* Til á lager hjá Rými. Stöðluð hæð á göflum er frá 2000–7000 mm. Hærri gaflar einnig fáanlegir samkvæmt óskum.
Leitið tilboða í stærri lagerkerfi. 36
223565067 Öryggisþverslá.
223565040 Þverslá f. minni bretti.
P90 lagerkerfi. 223590313 Þverslá f. óbrettaða vöru.
Brettagrindur eru nauðsynlegar þegar geyma þarf rúmmálsfreka vöru. Hjá Rými færðu brettagrindur sem gera sitt gagn. 223565113 Brettastopparar.
223565288 Árekstrarvörn f. 1050 gafl.
Burðarþol hverrar brettagrindar er 800 kg og má stafla 3 grindum ofan á þá neðstu. Markmið okkar er að auka hagræði og hagkvæmni í daglegum rekstri lagerrýma með faglegri ráðgjöf og fyrsta flokks klæðskerasaumuðum lausnum.
www.rymi.is
•
rymi@rymi.is
•
Sími 511 1100
223564059 Hillur f. brettakerfi (1050x455 mm).
223565288 Árekstrarvörn f. 1050 gafl.
37
Stækkaðu lagerinn án þess að stækk’ann Brautarekkar, þrýstirekkar, flæðirekkar og djúpstöflunarkerfi.
Brautarekkar Hámarksnýting á rými, auðvelt aðgengi.
Djúpstöflunarkerfi Hámarksnýting á rými, takmarkað aðgengi.
Þrýstirekkar Brautarekkar
38
Tvöfaldaðu rýmið Milligólf er hagkvæm lausn.
Tveggja hæða hillukerfi hjá dekkjaþjónustu Heklu.
Mezzanine-gólf með mikla burðargetu. Fyrirtæki velja milligólf frá Rými vegna gæða og verðs. Með tveggja hæða hillukerfi ertu kominn með ódýra lausn á milligólfi.
www.rymi.is
•
rymi@rymi.is
•
Sími 511 1100
39
Í lagervörum erum við bestir Það er óþarfi að burðast með þungar byrðar.
WANZL-lagervagn með grind. Hvort sem er á lager eða í verslun. Hentar vel þegar verið er að tína til vörur og afgreiða pantanir.
Lagervagn fyrir stærri vörur.
Tveggja hæða þjónustuvagn, burðargeta 150 kg.
Þrælsterkur, samanbrjótanlegur og lipur, burðargeta 300 kg.
40
Tveggja hæða verkfæravagn, burðargeta 100 kg.
Trillur og tjakkar Ótrúlegt verð! Að lyfta tröllataki verður leikur einn.
Skæralyftari, burðargeta 800 kg í 1 m hæð.
Trilla og lagervagn í einu tæki, burðargeta 120 kg.
Brettatrilla, burðargeta 2500 kg.
Sekkjatrilla með framlengingu, burðargeta 250 kg.
Nettur samanbrjótanlegur lagervagn, burðargeta 150 kg.
Samanbrjótanleg sekkjatrilla úr áli, burðargeta 100 kg.
Vörugrind með hillu og hurð. www.rymi.is
•
rymi@rymi.is
•
Sími 511 1100
41
Fata- og töskuskápar fyrir skóla og fyrirtæki Íslensk hönnun • Íslensk smíði • Íslensk gæði
0226152 Töskuskápur með 4 hurðum. Hver hurð er 400 mm á hæð. Breidd skápsins er 300 mm. Dýptin er 550 mm.
0226003 Staðlaður fataskápur 1700 mm á hæð, 300 mm á breidd og 550 mm á dýpt. Lágafellsskóli, Mosfellsbæ
42
0226150 Töskuskápur, tveggja hólfa.
Sérsmíðaðir skápar • Smíðum skápa eftir máli Læstir starfsmannaskápar. Við aðstoðum þig og leysum málið á einfaldan og hagkvæman hátt. Skápana er hægt að fá með lyklalæsingu eða læsingu fyrir hengilás.
Afgreiðslutími allra skápa er u.þ.b. 3 vikur frá pöntun.
0226151 Þriggja hólfa nemendaskápur.
Skápana er hægt að fá málaða í RAL-litakerfi.
www.rymi.is
•
rymi@rymi.is
•
Sími 511 1100
43
Allar geymslulausnir fyrir skjöl og smávöru Allt frá ódýrum skjalaskápum til rafdrifinna skjalageymslna.
Rafdrifnir skjalaskápar
Skáparnir útiloka aðgengi óviðkomandi aðila, skrá allar afgreiðslur og auka þannig öryggi.
Á meðal kaupenda Office Lift rafdrifinna skjalaskápa eru: Lánasjóður íslenskra námsmanna og Félagsþjónustan í Reykjavík.
Hjólaskápar Compactus Office hjólaskáparnir eru einu hjólaskáparnir á Íslandi sem taka má auðveldlega í sundur og flytja á milli staða. Þessi eiginleiki, ásamt miklum gæðum og góðu verði, hefur gert þessa skápa að mest seldu hjólaskápum landsins.
Á meðal kaupenda Compactus Office eru: Yfirskattanefnd, Lyfja, Frjálsi fjárfestingarbankinn, Knattspyrnufélag Reykjavíkur, Deloitte, Landssíminn, Heilsugæslan í Garðabæ og Lífeyrissjóðurinn Framsýn. 44
Compactus-hjólaskápar Hjólaskáparnir frá Constructor sameina það besta sem markaðurinn þekkir og ótrúlega gott verð.
Compactus Archive skáparnir hafa það fram yfir Compactus Office skápana að vera með meira burðarþol. Mismunandi hillukerfi má nota í Archive-kerfið sem fæst ýmist hand- eða rafdrifið. Leitið tilboða í Compactushjólaskápa hjá söludeild Rýmis og fáið teikningar samdægurs.
Þetta er aðeins brot af þeim hengimöppum sem við getum útvegað, hafðu samband til að fá nánari upplýsingar.
Þetta er aðeins brot af þeim hengimöppum sem við getum útvegað, hafðu samband til að fá nánari upplýsingar.
223309036 Hengimappa fyrir skjalaskápa og ramma til að draga út.
223309044 Fólíó-hengimappa.
www.rymi.is
•
rymi@rymi.is
223802050 Hengimappa lárétt A4 hengd á slá.
•
Sími 511 1100
45
Leið til sparnaðar Leið til sparnaðar Leið til sparnaðar
Skemmdir á rekkakerfum eru í yfir 90% tilvika af völdum ákeyrslu lyftara á kerfið. Reglubundið eftirlit getur komið í veg fyrir þörf á heildarendurnýjun á kerfinu og haft áhrif til Skemmdir eru í yfir 90% af völdum lyftara. Skemmdiráárekkakerfum rekkakerfum eru í yfir 90% tilvikatilvika af völdum ákeyrsluárekstra lyftara á kerfið. lækkunar tryggingariðgjalda. Reglubundið eftirlit getur í veg fyrir þörf á heildarendurnýjun á kerfinu og haft áhrif til Reglubundið eftirlit getur komið í vegkomið fyrir þörf á heildarendurnýjun á kerfinu og haft áhrif til lækkunar tryggingariðgjalda. lækkunar tryggingariðgjalda.
Við árekstra tíða árekstra uppistöður, hætta áá slysum • Við tíða bogna bogna uppistöður sem veikirkerfið kerfið veikist og eykuroghættuna slysum á starfsfólki og skemmdum á starfsfólki skemmdum á vörumog af völdum hruns. vegna hruns eykst.
Við tíða árekstra bogna uppistöður sem veikir kerfið og eykur hættuna á slysum á starfsfólki og við við Rými tryggir þú reglubundið eftirlit með ástandi kerfisins • Með gerð Meðþjónustusamnings þjónustusamningi Rými tryggir þú reglubundið eftirlit með ástandi á vörum af völdum hruns. skemmdum kerfisins. Í kjölfar úttektar er afhent ástandsskýrsla með tillögum að lagfæringum, staðsetningu árekstarvarna, breyttum Með gerð vinnubrögðum þjónustusamnings við Rými tryggir o.s.frv. ef þörf er á þú reglubundið eftirlit með ástandi kerfisins
• Í kjölfar úttektar er afhent ástandsskýrsla með tillögum að lagfæringum, ÍÁratuga kjölfar úttektar afhent með tillögum að lagfæringum, staðsetningu árekstarvarna, staðsetningu árekstrarvarna, vinnubrögðum o.s.frv. reynsla í er hönnun áástandsskýrsla vöruhúsum ogbreyttum rekkakerfum H AFÐU SAMBAND : ORSTEINN SÖLURÁÐGJAFI S . 511-1103 Þ • Áratuga reynsla í hönnun vöruhúsa og rekkakerfa. THTH @ RYMI . IS Áratuga reynsla í hönnun á vöruhúsum og rekkakerfum : 511-1100 R ÝMI H AFÐU SAMBAND : Þ ORSTEINN SÖLURÁÐGJAFI S . 511-1103 THTH @ RYMI . IS 511-1100 R ÝMI :RÝMI HAFIÐ SAMBAND STRAX VIÐ SÖLUFULLTRÚA HJÁ Í SÍMA 511 1100
breyttum vinnubrögðum o.s.frv. ef þörf er á
46
Vel varið vöruhús Vel varið vöruhúsVel varið vöruhús
Árekstrarvarnir eru fjárfesting sem skilar sér fljótt. Hafðu samband við söluráðgjafa hjá Rými og pantaðu úttekt á ástand rekkakerfisins. Árekstrarvarnir eru fjárfesting sem skilar sér fljótt.
Árekstrarvarnir eruhjá fjárfesting sem skilar fljótt. Hafðu samband við söluráðgjafa Rými og pantaðu úttekt á ástandsér rekkakerfisins.
Skemmdir á uppistöðum hafa ekki aðeins á viðkomandi rekka heldur allan ganginn • Skemmdir á uppistöðum hafaáhrif ekki aðeins áhrif á viðkomandi rekka heldur
Burðargeta kerfisins minnkar og líkur á hruni eykst
• kerfisins Burðargeta kerfisins og og líkur á hrunivörum aukast. Hrun eykur líkur á slysumminnkar á starfsfólki skemmdum Skemmdir á uppistöðum hafa ekki aðeins áhrif á viðkomandi rekka heldur allan ganginn Fjárfesting í úttekt er fyrirbyggjandi aðgerð sem sparar kostnað við endurnýjun kerfisins • Hrun kerfisins eykur líkur slysum Burðargeta kerfisins minnkar og líkur á áhruni eykstá starfsfólki og skemmdum vörum.
H AFÐU SAMBAND : kostnað við Hrun eykur líkur á slysum á starfsfólki og skemmdum vörum • kerfisins Fjárfesting í úttekt er fyrirbyggjandi aðgerð sem sparar
THTH @ við RYMIendurnýjun . IS Fjárfesting í úttekt er fyrirbyggjandi aðgerð sem sparar kostnað kerfisins
allan ganginn.
Þ ORSTEINN
endurnýjun.
SÖLURÁÐGJAFI S .
511-1103
R ÝMI : 511-1100
HAFIÐ SAMBAND STRAX VIÐ
www.rymi.is
•
H AFÐU SAMBAND : Þ ORSTEINN SÖLURÁÐGJAFI S . 511-1103 THTH @ RYMI .RÝMI IS SÖLUFULLTRÚA HJÁ Í SÍMA 511 1100 R ÝMI : 511-1100
rymi@rymi.is
•
Sími 511 1100
47
Sími 511 1100 / Fax 511 1110 / rymi@rymi.is / www.rymi.is
Ráðgjöf / Lausnir / Þjónusta
48