Energy n

Page 1

ENERGY N SÓLVARNARGLER

. . . betra gler

Energy N sólvarnarglerið er tvímælalaust eitt af mest spennandi glertegundum á markaðnum í dag. Helstu kostir þess eru þeir að það minnkar sólarhitann á sumrin, einangrar gegn kulda á veturna, innstreymi ljóss í gegnum glerið er hátt og glerið nánast glært. Energy N er húðað með tvöfaldri ósýnilegri örþunnri silfurhúð, sem endurkastar sólarhita. Sólarstuðull þess er 41% sem þýðir að 59% af sólarhitanum er haldið úti. Energy N hefur einangrunargildið U= 1.1 W/m 2 K sem er sambærilegt við bestu einangrunarglerin og dregur því úr orkukostnaði með betri einangrun hússins. Energy N hefur ljós- innstreymistuðul 70%, sem er nálægt því sama og fyrir hefðbundið tvöfalt gler.

Glerverksmiðjan Samverk ehf Eyjasandi 2, 850 Hella Víkurhvarfi 6, 203 Kópavogur Sími: 488 9000 Fax: 488 9001 samverk@samverk.is www.samverk.is

Íslensk framleiðsla


ENERGY N SÓLVARNARGLER Tæknilýsing:

6 mm Energy N #2 - 16 mm Argon 90% - 4 mm flotgler EN 410

U-Gildi (W/(m 2.K) Varmatap/Einangrunargildi

1,0

LT - Innstreymi ljóss (  v ) (%)

70

LR - Speglun ljóss úti (  v ) (%)

12

LRi- Speglun ljóss inni ( vi ) (%)

96

DET - Beint orkuflæði (  e ) (%) ER - Endurkast sólarorku ( e ) (%)

38

EA - Orku gleypni ( e ) (%)

34

Sólarorkugleypni í gleri 1 ( e 1 ) (%) Sólarorkugleypni í gleri 2 ( e 2) (%)

32

SF - Sólarstuðull (g) (%)

41

SC - Skuggastuðull (%)

0,47

70

LT

28 41

SF

28

2

hiti inni hiti úti

7

H e i m i l d f e n g i n a f v e f f r a m l e i ð a n d a A G C w w w. y o u r g l a s s . c o m

Samverk ehf, Eyjasandi 2, 850 Hella, Sími: 488 9000, Fax: 488 9001, samverk@samverk.is, www.samverk.is

34 12

ER

13

Litastuðull - RD65 (Ra)

UV - Gegnumstreymi útfjólublárra geisla (%)

EA LR

hiti frá sólu


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.