Þróun nýsköpunar í Evrópu

Page 1

Þróun nýsköpunar í Evrópu
SKÝRSLA 6

CDTMOOC verkefni SKÝRSLA 6

Þróun nýsköpunar í Evrópu

Höfundar:

Art Square Lab | Lúxemborg

Succubus Interactive Ltd |Nantes, Frakkland

University of Turku | Turku, Finnland Euro net | Potenza, Ítalía

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum |Reykjanesbær, Ísland

“CDTMOOC“ verkefni: samþykkt af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undir áætluninni „Erasmus+ - KA2 - Stefnumótandi samstarf um æðri menntun“ Verkefni númer 2019-1-FI01-KA203-060718

HANDBÓK Þróun nýsköpunar í Evrópu

Efnisyfirlit

1. KAFLI Nýsköpunarþróun í löndum samstarfsfélaga og í Evrópu 4

1.1. Inngangur 4 Handbókin 4 Aðferðafræðina 4 NÝSKÖPUN

Error! Bookmark not defined. Um VÆNTANLEG ÁHRIF og FRÆÐILEGA MÖGULEIKA 5

1.2. Nýsköpunarþróun í Evrópu 5

Fremstu nýsköpunarfyrirtækin í Evrópu 6

1.3. Þróun sprotafyrirtækja á Íslandi 7 Fremstu nýsköpunarfyrirtækin á heimsvísu: Ísland 8

1.4. Þróun sprotafyrirtækja á Ítalíu 11

Staða nýsköpunarfyrirtækja á Ítalíu 11 Fremstu nýsköpunarfyrirtækin á heimsvísu: Ítalía 12

1.5. Þróun sprotafyrirtækja á Frakklandi 14

Staða nýsköpunarfyrirtækja á Frakklandi 14

Fremstu nýsköpunarfyrirtækin á heimsvísu: Frakkland 16

Almennar upplýsingar 21

Fremstu nýsköpunarfyrirtækin á heimsvísu: Lúxemborg 22

Staða fremstu nýsköpunarfyrirtækja í Lúxemborg hjá startupranking.com: 22

1.7. Þróun sprotafyrirtækja í Finnlandi 24

Almennar upplýsingar 24

Staða nýsköpunar í Finnlandi 25

Frumkvöðlafélög sem stuðla að frumkvöðlastarfi 25

Fremstu nýsköpunarfyrirtækin á heimsvísu: Finnland 27

Áhugaverð nýsköpunarfyrirtæki 29

HANDBÓK Þróun nýsköpunar í Evrópu

1. KAFLI Nýsköpunarþróun í löndum samstarfsfélaga og í Evrópu

1.1. Inngangur

Handbókin

Ókeypis handbók um dæmagreiningu á nýsköpunartækifærum í Evrópu með tengla í myndbönd, vefsíður, tæki og annað efni. Hún lýsir árangursríkum dæmum, sögu og innleiðingu til þess að hvetja og fræða um nokkur krefjandi tækifæri.

Handbókin er hönnuð til notkunar fyrir:

• Núverandi námsmenn: til að auðga og uppfæra þekkingu sem aflað er í fræðilegu námi með raunverulegum dæmum um árangursrík fyrirtæki

• Framtíðar námsmenn: til að laða nemendur að háskólakerfinu með því að gefa þeim ókeypis nýsköpunarsjónarhorn á farsælt frumkvöðlastarf

• Fyrrverandi námsmenn: til að uppfæra þekkingu með ferskum sjónarhornum sem koma frá nýsköpunarsjónarhorni með áhugaverðum geirum í frumkvöðlastarfi

• Nýsköpunarfólk, atvinnulífið, hraðlar og þjálfunarstöðvar og öll meðalstór fyrirtæki sem hafa áhuga á nýjum sjónarhornum og raunverulegum dæmum sem gætu verið innblástur að nýjum fyrirtækjum.

Þessi skýrsla greinir árangursrík dæmi í viðeigandi og áhugaverðum geirum. Til þess að hafa góð áhrif á menntavísindin er mikilvægt að greina þætti árangurs með því að skoða sögu, þróun, mistök, augnablik breytinga í þróun og aðferðafræði sem notuð er.

Valin viðfangsefni eru:

Evrópskur menningararfur og frumkvöðlastarf, því nú á dögum er það ein helsta leiðin til að auka verðmæti staðbundinnar menningar með því að skapa frumkvöðlatækifæri á staðnum.

Samkvæmt Wikipedia þá er „félagsleg frumkvöðlastarfsemi nálgun einstaklinga, hópa, nýsköpunarfyrirtækja eða frumkvöðla, þar sem þeir þróa, safna fyrir og innleiða lausnir fyrir samfélagsleg, menningarleg eða umhverfisleg vandamál.”1 Hún er þekkt um allan heim sem einn erfiðasti geirinn fyrir stofnun nýs fyrirtækis.

Hnattvæðing er orð sem búið er til af „hnetti“ og „væðingu“ . Hún er aðlögun alþjóðlegrar vöru í kringum sérkenni þeirrar staðbundnu menningar þar sem hún er seld. Ferlið leyfir innleiðingu staðbundinna markaða inn í heimsmarkaðinn.

HANDBÓK Þróun nýsköpunar í Evrópu

FabLab er rannsókn á framleiðslu, lítil vinnustofa sem býður upp á persónulega stafræna framleiðslu. FabLab er einnig vettvangur fyrir nám og nýsköpun: staður til að leika, skapa, læra, kenna og finna upp nýja hluti. Það er staður þar sem hægt er að tengja saman alþjóðlegt samfélag námsmanna, kennara, tæknimanna, rannsakenda, hönnuða og uppfinningarmanna með þeim augljósa ávinningi að nýtt fyrirtæki verður til og þróun innan fyrirtækja sem þegar eru til mun dafna.

Þessi skýrsla kynnir eiginleika nýsköpunar í dæmum á ferð þeirra til árangurs. Þökk sé góðri blöndu málefna, þá er mögulegt að finna innblástur fyrir stóra samhengið út frá mjög staðbundnum dæmum (t.d. alþjóðleg starfsemi, menningararfleifð) yfir í alþjóðlega vídd (félagsleg frumkvöðlastarfsemi og deilihagkerfi en einnig FabLab samfélag um víða veröld).

Annar viðeigandi þáttur í nýsköpun er félagsleg þátttaka og þau áhrif sem koma frá frumkvöðlastarfsemi sem er ekki aðeins tengt viðskiptum en einnig sköpun á félagslegum og borgaralegum gildum (tilvísun í félagslega frumkvöðlastarfsemi). Varðveisla staðbundinnar menningararfleifðar, menningar og vara eru sífellt nauðsynlegri vegna sjálfbærni og mótun samfélagsins.

Væntanleg áhrif og fræðilegir möguleikar

Það má búast við miklum áhrifum og fræðilegir möguleikar ættu að vera töluverðir þökk sé aðgengi að þessari handbók á fimm tungumálum (ensku, finnsku, ítölsku, frönsku og íslensku).

1.2. Þróun nýsköpunar í Evrópu

Samkvæmt EU Startups2 , er helsta væntanlega þróunin í Evrópu fyrir árið 2022 eftirfarandi:

● Vefurinn3

o DAOs (Dreifstýrð sjálfstæð samtök)3

o NFTs (Óbreytanleg mynt)4

o Hagkerfi frumkvöðuls5

o Öryggi fyrir dulkóðun og vefinn3

● Framtíð eignastýringar og persónubundinna fjármála

● Loftlagstækni og sjálfbærni

1 Heimild: https://en.wikipedia.org/wiki/Social_entrepreneurship

2 Heimild: https://www.eu startups.com/2022/01/2022 startup predictions insights from european investors/, 24.3.2022

3 Decentralised Autonomous Organisations

4 Non fungible tokens

5 Creator Economy

HANDBÓK Þróun nýsköpunar í Evrópu

Fremstu nýsköpunarfyrirtækin í Evrópu

Samkvæmt „Fremstu nýsköpunarfyrirtækin á heimsvísu“ vefsíðunni, eru þetta 10 fremstu nýsköpunarfyrirtæki Evrópu6 (athugið að lýsingar eru frá fyrirtækjunum sjálfum):

Evrópa röð

Nýsköpunar fyrirtæki Merki Lýsing

1 Telegram

Nýtt tímabil skilaboða

Telegram er hraðskreiðasta og öruggasta skilaboðaforrit heims svipað og spjallforrit eins og WhatsApp, en betra á allan hátt. Hrein spjallskilaboð einföld, hröð, örugg og samstillt á öllum tækjunum þínum. Yfir 100 milljónir virkra notenda á tveimur og hálfu ári.

Land

Rússland

2

Typeform

Að gera eyðublöð og kannanir á netinu frábærar

Typeform Með enga kóða eða hönnunarreynslu, geturðu búið til falleg neteyðublöð og netkannanir á skömmum tíma með því að nota leiðandi „typeform byggjara“ okkar.

3 PixaTool Umbreyttu hvaða mynd sem er í PunktaList / 8bita stíl Þú getur notað PixaTool til að fá 8bita / Punktastíl myndir eða myndbönd, fínstilla PunktaList eða leikjaeiningar með því að bæta við flottum brellum. Virkar sem PunktaList breytir eða PunktaList umbreytingarverkfæri.

4 pCloud pCloud býður upp á skýgeymslulausnir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. pCloud Þetta er persónulega eða faglega skýgeymslan þín. Allar myndirnar þínar, myndbönd og skjöl eru geymd á einum öruggum stað og þau eru aðgengileg í hvaða tæki sem er, hvert sem þú ferð.

5 Rebrandly Sérsniðin vefslóðastytting til að deila vörumerkjatenglum Rebrandly er auðveldasta leiðin til að búa til, deila og stjórna vörumerkjatenglum.

Spánn

Spánn

Búlgaría

Ítalía

HANDBÓK Þróun nýsköpunar í Evrópu
6 Heimild: https://www.startupranking.com/, 24.3.2022

6

Við bjóðum fyrirtækjum og einstaklingum upp á að merkja og stytta tengla sem er deilt með því að nota ákveðið lén að eigin vali.

Smallpdf Fyrsti PDF hugbúnaðurinn sem þér líkar í raun og veru.

21 verkfæri til að umbreyta, þjappa og breyta PDF skjölum ókeypis.

Sviss

7

Contentful

Efnisstjórnunarvettvangur fyrir vef- og farsímaforrit.

Contentful er sveigjanlegur og framtíðarvænn efnisstjórnunarvettvangur sem hjálpar ritstjórum að stjórna og þróunaraðilum að þjóna efni í farsíma eða vefforrit.

8 Revolut

9

Workable

Fyrir utan bankastarfsemi. Öruggur viðskiptareikningur sem byggir á farsíma sem gerir þér kleift að halda, skipta og millifæra án gjalds í 25 mismunandi gjaldmiðlum. Bretland

Ráðningar þínar, gerðar starfhæfar Workable hjálpar fyrirtækjum að bæta gæði og skilvirkni í ráðningum með því að einfalda tímafrekasta verkefnið: að skoða, skima og hafa umsjón með umsækjendum.

10 DataCamp

DataCamp er ungt teymi áhugamanna um gagnagreiningar sem veitir heiminum ókeypis gagnvirka gagnavísindi og tölfræðimenntun. DataCamp Vertu gagnasérfræðingur núna. DataCamp er gagnvirkur þjálfunar og fræðsluvettvangur á netinu á sviði gagnagreiningar.

1.3. Þróun sprotafyrirtækja á Íslandi

Það er gríðarlegur vilji til að styðja við sprotafyrirtæki á Íslandi. Stjórnvöld og ýmis fyrirtæki styðja stöðugt sprotafyrirtæki með fjármunum og ýmsum hvata. Sprotafyrirtæki eru talin gagnleg fyrir samfélagið þar sem þau keppa á alþjóðavettvangi og þurfa því að styrkja rekstur sinn, tækni, framleiðslu og nýsköpun. Styrkur sem stafar af þessu alþjóðlega umhverfi gagnast fyrirtækjunum á tilteknum stað þar sem þau eru afl til að skila samkeppnislegum árangri.

Bretland Belgía
HANDBÓK Þróun nýsköpunar í Evrópu

Samkvæmt opinberri yfirlýsingu frá ríkisstjórn Íslands hafa stjórnvöld góðan skilning á því hvers vegna stuðningur við sprotafyrirtæki er gagnlegur fyrir efnahag og vöxt landsins. Þeir segja að "nýsköpun er undirstaða framfara og aukinnar verðmætasköpunar í samkeppnisdrifnum, alþjóðavæddum heimi. Bætt nýting framleiðsluþátta með nýrri tækni eða nýjum framleiðsluaðferðum er undirstaða bættar framleiðni og þar með bættra lífskjara. Alþjóðageirinn, sem flokka má sem þau fyrirtæki sem eru í samkeppni á erlendum mörkuðum og eru að mestu óháð staðbundnum auðlindum er einn af helstu vaxtarsprotum íslensks efnahagslífs þar sem hugvitsdrifin starfsemi á sviði tækniþróunar, hönnunar og snjallra lausna mynda drifkraft margskonar framfara er viðkoma atvinnulífi og samfélagi."

Að auki nefnir ríkisstjórnin hvernig hún myndi styðja við upphaf sprotafyrirtækja með ýmsum virkum sjóðum. "Opinber stefnumörkun og aðgerðir til að efla frumkvöðlastarf og nýsköpun eru eitt meginviðfangsefni stjórnvalda til að stuðla að alþjóðlega samkeppnishæfu atvinnulífi og aukinni verðmætasköpun, þvert á atvinnugreinar. Stefna stjórnvalda er framkvæmd í gegnum ríkisstofnanir sem tilheyra stoðkerfi atvinnulífsins og einnig í gegnum sjóði og styrkáætlanir."7

Fremstu nýsköpunarfyrirtækin á heimsvísu: Ísland

Við skoðuðum stöðu íslenskra fyrirtækja hjá startupranking.com og komumst að því að íslensk fyrirtæki eru ekki vel kynnt í þessari könnun. Upplýsingarnar eru gamlar og ekki uppfærðar. Það er mikilvægt að gera sér grein fyrir því að slíkir listar eru aðeins eins góðir og upplýsingarnar sem þeir fá.

Staða fremstu íslenskra nýsköpunarfyrirtækja hjá startupranking.com: 8

Ísland röð Nýsköpunar fyrirtæki Merki

1

CTemplar

2 CrankWheel

3 Inbox When Ready

Lýsing Land

Dulkóðaður, nafnlaus og öruggur tölvupóstur

CTemplar veitir notendum öruggan, nafnlausan og dulkóðaðan tölvupóst til allra sem þurfa að verja samskipti sín frá óviðkomandi.

Ísland

Brjálæðislega einfalt að deila skjám Deildu samstundis vafra eða skjá án undirbúnings. Ísland

Verndaðu einbeitingu þína... feldu innhólfið sjálfgefið. Þessi Chrome viðbót felur gmail innhólfið þitt sjálfgefið. Allar aðrar skoðanir eru aðgengilegar eins og Ísland

7 https://www.stjornarradid.is/verkefni/atvinnuvegir/nyskopun/, 25.3.2022

8 Heimild: https://www.startupranking.com/top/iceland, 24.3.2022

HANDBÓK Þróun nýsköpunar í Evrópu

venjulega, þannig að þú getur leitað í skjalasafni þínu eða skrifað skilaboð án þess að láta nýja tölvupósta trufla þig.

4 hello aurora Norðurljósaforrit fyrir alla Nákvæmasta og notendavænasta norðurljósaspáforritið sem þú getur fundið við leit þína að norðurljósunum að nóttu til!

5 Norde

6 iOS 9 News

7 Expluria

8 BuildingeKart

9 Moodist

Ísland

Byggðu upp vörumerkið þitt Norde Source gerir það auðvelt að sérsníða heilan flokk tákna til að passa við vörumerkið þitt. Hannað fyrir hönnuði, þróunardeildir, markaðsfærslu og sérhvern þann sem vinnur með mikið af táknum. Í boði fyrir Mac, Windows og Linux!

iOS 9 News nær yfir nýjustu Apple IOS uppfærslur, fréttabrot, ábendingar, námskeið og ritstjórnargreinar til að slökkva á IOS þorsta þínum.

Við erum fyrst með sögusagnirnar, fréttir og allt sem þú þarft að vita um komandi iOS 9 vélbúnaðinn sem kemur út árið 2015.

Rauntímaupplýsingar til ferðamanna

Expluria er SaaS fyrirtæki sem færir rauntíma upplýsingar til ferðamanna og ferðaiðnaðarmanna, leysir algeng mál tengd eyðslu í rútuflutningum. Expluria Platform samanstendur af ókeypis farsímaforriti og öðru forriti og vefgátt fyrir fagfólk.

Byggingarlistar, Verktakar, Innréttingar

Ef þú getur verslað matvörur, bækur og farsíma úr snjallsímanum þínum, þá geturðu líka verslað fyrir byggingarefni og þjónustu beint úr stofunni þinni!

Tjáðu þig

Moodist er samfélagsrýnisíða sem leggur áherslu á svipmikla, stutta og hnitmiðaða dóma sem auðvelt er að deila og fylgja.

Ísland

Ísland

Ísland

Ísland

HANDBÓK Þróun nýsköpunar Evrópu
í

Önnur síða, Seedtable veitti betur uppfærðar upplýsingar um nýsköpun til að fylgjast með árið 2022. Hins vegar leggur hún aðeins lögð áhersla á tæknigeirann, en gerir miklu betur við að kynna ört vaxandi nýsköpun í tæknigeiranum en fyrri listi. Vöxturinn byggir á hagtölum.9

Ísland röð

1

Nýsköpunar fyrirtæki Merki Lýsing Land

EpiEndo

EpiEndo Pharmaceuticals er lyfjafyrirtæki sem leggur áherslu á nýjar lausnir á langvinnum sjúkdómum í öndunarvegi. Ísland

2

Authenteq

Authenteq er sjálfvirkt auðkenni og persónuverndarlausn sem gefur út rafmynt sem skráir eign og stjórnar stafrænu auðkenni.

3 Expluria Öruggt, rauntíma smáforrit í síma fyrir ferðaiðnaðinn.

4

Alvotech

Alvotech er alþjóðlegt lífefnafræðifyrirtæki, með áherslu á að þróa líftækniútgáfur af leiðandi einstofna mótefnasameindum.

5 Bungalo Bungalo er leiguvettvangur fyrir eignir í dreifbýli með upplifunarívafi sem hjálpar fólki að skapa varanlegar minningar.

6 Avo Gerðu gögnin þín eins sterk og kóðann þinn. Segðu bless við eiginleika sem vantar og innsláttarvillur.

7 GRID GRID gerir Excel notendum kleift að breyta töflureiknum sínum í nútíma vefforrit án þess að læra nýja færni.

8

Controlant Controlant er B2B skýtæknifyrirtæki sem nýtir loT og greiningar næstu kynslóðar.

Ísland

9

TripCreator Margverðlaunuð ferðaáætlunarlausn er nú í boði fyrir ferðaskrifstofur, OTA, flugfélög, ferðaþjónustu og Bloggara/ sjálfstæða miðla.

Ísland

Ísland

Ísland

Ísland

Ísland

Ísland

Ísland

10

Dohop DoHop er leitarvél á netinu og farsímaforrit sem býður upp á upplýsingar um flug, hótel og bílaleigubíla.

Ísland

iceland, 25.3.2022

HANDBÓK Þróun nýsköpunar í Evrópu
9 Heimild: https://www.seedtable.com/startups

1.4. Þróun sprotafyrirtækja á Ítalíu

Staða nýsköpunarfyrirtækja á Ítalíu Síðustu gögn sem liggja fyrir nýsköpunarfyrirtæki á Ítalíu koma úr skýrslu ítalska atvinnumálaráðuneytisins ásamt Unioncamere (net ítalska viðskiptaráðsins)10 .

Gögnin, uppfærð í júlí 2021, veita nýlega sýn á heim nýrra viðskiptastarfsemi eftir að nákvæmlega 8 ár hafa liðið síðan kynnt voru landslög sem viðurkenna og styðja við nýsköpunarfyrirtæki með þjóðskrá fyrir nýsköpunarfyrirtæki.

Nýsköpunarfyrirtæki geta fengið formlega stöðu sem slík ef fyrirtækið var stofnað fyrir minna en fimm árum, með árlega veltu undir 5 milljónum evra, sem er ekki skráð á hlutabréfamarkað, og sem hefur ákveðna eiginleika sem tengjast tæknilegri frumkvöðlum og er krafist er í lögunum.

Nýsköpunarfyrirtækin eru nú rúmlega 13.000 talsins skráð í sérstaka skrá sem nýsköpunarfyrirtæki, og frá og með júlí 2021 eru þau 3.6% af öllum nýstofnuðum fyrirtækjum

Þegar kemur að landfræðilegri greiningu, þá eru fleiri en 1 af hverjum fjórum nýsköpunarfyrirtækjum stofnað í Lombardy héraðinu (Mílanó svæðið).

Um fyrirtækin:

• Nýsköpunarfyrirtækin eru aðeins örfyrirtæki (meðalframleiðsluverðmæti 171,700 evrur), en þau sem ná bestum árangri og hagnaði missa nýsköpunarstöðu sína í Þjóðskrá

• Meira en helmingur nýsköpunarfyrirtækja (52,3%) eru með tap á fjárhagsáætlun

• 75% af starfsemi fyrirtækja er fyrir þjónustuveitendur (hugbúnað og upplýsingatækni, rannsóknir og þróun, upplýsingaþjónustu), 16,6% er í framleiðslu (aðallega framleiðslu á vélum, tölvum og rafeinda- og sjónvörum) en 3,0% vinna í verslun.

• Það eru 1.746 nýsköpunarfyrirtæki stofnuð af konum (meirihluti hluta og starfa fara til kvenna) þ.e. 12,9% af heildarfjölda (21,1% nýrra fyrirtækja). Að minnsta kosti ein kona er stödd í fyrirtækjaskipulagi 5.780 fyrirtækja, 42,6% af heildinni.

• Ungir stofnendur nýsköpunarfyrirtækja (yngri en 35 ára) eru 2.451 talsins. (14,9% meðal nýrra fyrirtækja). Að minnsta kosti ein ung manneskja er til staðar í samsetningu 41,1% sprotafyrirtækja (5.575 alls), samanborið við 31,9% annarra fyrirtækja.

• Nýsköpunarfyrirtæki sem hafa aðallega erlenda hluthafa eru 483 talsins, eða 3,6% af heildarfjöldanum meðal nýrra fyrirtækja eru þau 9,5% og að minnsta kosti einn ríkisborgari sem ekki er ítalskur er til staðar í 14,3% (1.937).

HANDBÓK Þróun nýsköpunar í Evrópu
10 Heimild: https://www.mise.gov.it/images/stories/documenti/2_trimestre_2021_1.pdf

Í kjölfar gagna sem háskólinn Politecnico di Milano safnaði í „Observatory for Digital Innovation“ skýrslu sinni11 , er helstu þróun á Ítalíu árið 2020 um:

• Fjármálatækni (fintech) og öryggistækni (insuretech) með 55,3 milljarða evru samansafnaða fjármögnun

• Upplýsingaöryggi

Fremstu nýsköpunarfyrirtækin á heimsvísu: Ítalía

Staða fremstu ítalskra nýsköpunarfyrirtækja hjá startupranking.com:12

Ítalía röð Nýsköpunarfyrirtæki Merki Lýsing Land

1 Rebrandly

Sérsniðin stytting vefslóðar til að deila vörumerkjum á netinu

Rebrandly er auðveldasta leiðin til að búa til, deila og stjórna vörumerkjum. Við bjóðum fyrirtækjum og einstaklingum möguleika á að merkja og stytta tenglana sem þeir deila með

því að nota tiltekið lén að eigin vali.

2 Italist Stærsti markaðurinn fyrir ítalskar hágæða verslanir og vaxandi ítölsk vörumerki Italist stærsti markaðurinn fyrir ítalska hágæða verslanir og vaxandi ítöls vörumerki.

3 Ludwig Finndu setninguna þína

Ludwig er málfræðileg leitarvél sem bætir skrif þín á ensku. Hún hjálpar þér að leita og leysa úr málfræðilegum vafamálum, hjálpar þér að snúa hugmyndum þínum yfir á vel skrifaðan texta og gerir þig miklu sjálfstæðari og öruggari í starfi.

Ítalía

4 GamePix

GamePix hjálpar tölvuleikjafyrirtækjum að uppfylla möguleika sína með því að deila HTML5 tölvuleikjum á vefrásum. GamePix hjálpar tölvuleikjafyrirtækjum að uppfylla möguleika sína með því að deila HTML5 tölvuleikjum víðar en bara í forritaverslanir: á þúsundum vefrása. GamePix nær til milljóna spilarar í fleiri en 200 löndum hvern einasta dag.

Ítalía

Ítalía

11 Heimild: https://magazine.archangeladventure.it/startup hi tech in italia ecco i trend e i settori in crescita/

12 Heimild: www.startupranking.com/top/italy, 24.3.2022

Ítalía
HANDBÓK Þróun nýsköpunar í Evrópu

5 SplitShire

Ókeypis lager af ljósmyndum til viðskipta og einkanota

Fyrir tveimur árum bjó ég til SplitShire með þeim einfalda tilgangi að veita ljósmyndum líf sem höfðu gleymst án nokkurrar notkunar. Á næstum tíu árum sem ljósmyndari hef ég safnað saman mörgum skrám, þúsundum, sem voru á harða disknum og söfnuðu bara ryki. Nú lifa þessar ljósmyndir sem áður földu sig í dimmustu hornum harða disksins á vefsíðum eins og The Huffington Post og CNN, og á bókum og tímaritum, og þúsundum vefsíðna og bloggsíðna.

6 ProntoPro

Persónulegt mat, ókeypis, á fáeinum klukkustundum. Vettvangur sem tengir saman framboð og eftirspurn á faglegri vinnu og handverkum.

Þessi síða var búin til til að upplýsa og á sama tíma til að leyfa þér að tjá reynslu þína á ProntoPro og tilkynna um svindl á netinu.

7 Flazio Búðu til ÓKEYPIS vefsíðu

Að stofna vefverslun hefur aldrei verið auðveldara en þetta!

Ítalía

8 SEO Tester Online

SEO greining á vefsíðunni þinni

Markaðssetning á netinu og SEO pakki hannað fyrir bloggara og fagmenn. Sérhver greining, skýrsla og tillaga eru búin til með ótrúlegri greiningu sem gerð er af forritum okkar. Þetta hjálpar þér að finna nákvæmar upplýsingar sem aðstoðar þig við að bæta ferlin á vefsíðu þinni.

Ítalía

Ítalía

9 Concorsando.it

Concorsando.it er félagslegur námsvettvangur. Concorsando.it Félagslegt nám fyrir ítalskan almenning.

Ítalía

10 Satispay

Sjálfstætt og ódýrt greiðslukerfi sem gerir peningaskipti auðveld. Satispay er klár greiðsluvettvangur sem gerir einstaklingum kleift að greiða í tengdum verslunum (á netinu og án nettengingar), skiptast á peningum með vinum og leggja til hliðar lítið magn af peningum.

Ítalía

Þróun nýsköpunar Ítalía
HANDBÓK
í Evrópu

1.5. Þróun sprotafyrirtækja á Frakklandi

Staða nýsköpunarfyrirtækja á Frakklandi Það er almennt jákvætt andrúmsloft þegar kemur að nýsköpunarfyrirtækjum í Frakklandi síðustu árin. Frönsk stjórnvöld hafa sett á laggirnar ýmsar leiðir til að stuðla að tilkomu og vexti nýrra fyrirtækja, sérstaklega í tæknigeiranum. Sérstök verkefni miða einnig að því að laða að erlenda fjárfesta og frumkvöðla: „Welcome to France“ vettvangurinn styður við erlenda fjárfesta, frumkvöðla, rannsakendur, starfsmenn til að skilja og ná yfir stjórnsýslumál til að setja upp eða tengjast viðskiptum í Frakklandi. Þar að auki hafa nokkrar skattaleiðir verið settar í farveg til að styðja við nýsköpun og frumkvöðlun: Rannsóknarskattinneignin (IRB), Nýsköpunarskattgreining (ITC), Jeune Enterprise Innovante staða (JEI Ung frumkvöðlafyrirtæki). Mismunandi fjárhagslegar stuðningsaðferðir fyrir ung nýsköpunarfyrirtæki eru í boði, þar á meðal tæknistyrkir, rannsóknar og þróunarlán, undirbúningslán, nýsköpunarlán og einkum sértækir styrkir til að styðja við nýsköpun í djúpri tækni. Nú á dögum er Frakkland stöðugt vaxandi hvað varðar nýsköpunarröðun sem tólfta fremsta land heims í nýsköpun árið 2020, í 16 sæti árið 2019, í öðru sæti Evrópulanda hvað varðar einkaleyfi gefin út; fjórða á heimsvísu, með 6,2% af einkaleyfisumsóknum til Evrópsku einkaleyfastofunnar. Þetta endurspeglast í áherslum frá frönskum stjórnvöldum síðustu ára: „Á milli 2008 og 2018 jukust innlend útgjöld til rannsókna og þróunar um 1.6% á ári, hraðar en frönsk landsframleiðsla, og hafði náð 51,8 milljarði evra árið 2018. Þetta gerði mögulegt að þróa samfélag hæfra vísindamanna sem eru um 295,000 talsins, sem jafnast á við 9.6 vísindamenn fyrir hverja 1000 virka starfsmenn (á móti 7.7 meðaltali í Evrópu), og af þeim eru 28% konur“.

Þrátt fyrir COVID 19 faraldurinn, hættu frönsk nýsköpunarfyrirtæki ekki að stækka og hafa komið með ferska sýn og fjármuni sem mögulegt væri að innleiða í viðskiptavöxt takist fyrirtækjunum að þroskast. Árið 2020 var Frakkland í 2. sæti innan Evrópu í áhættufjármagnssjóðum og fjáröflun hefur fjórfaldast á fimm árum.

Árið 2021 hafa frönsk sprotafyrirtæki hækkað um rúma 6 milljarða evra sem sýnir stöðugan vöxt miðað við alls 5 milljarða evra söfnun árið 2020 og 4,4 milljarða evra sem safnað var árið 2019. Í júní 2021 gat Frakkland talið allt að 16 einhyrninga. Einkum, árið 2021 voru flestir virkir geirar fjárhagstækni og heilsugæsla (þ.mt líftækni og heilsutækni) fyrirtæki með 10 fulltrúa hvert af 58 nýsköpunarfyrirtækjum sem söfnuðu fé (með 643,4 M € og 684,17 M € hækkað í sömu röð) og netverslun með 7 meistara (1383,1 milljón evrur). Þessir þrír geirar vega allir saman um 43% af heildarfjármögnuninni. Næsti geirinn eru flutningar (4 fulltrúar) og gervigreind (3). Aðrar atvinnugreinar eru viðskipti (stjórnun og áætlanagerð, (2), viðskiptavinastjórnun (CRM) (2), dulritunargjaldmiðlar (1), netöryggi (1), kennslutækni (1), orka (2), matur (2), tölvuleiki (1), græn tækni (1), hótel fasteignir (1), mannauðsstjórnun (2), tryggingar (2), upplýsingatækni (1), atvinnumarkaður (2), hreyfanlegir leikir (þ.m.t. pallar, (2), greining á notendaupplifun (1).

Það má taka það fram, að þeir tveir fulltrúar tölvuleikja (Sorare) og símatölvuleikjageirinn (Homa Games) voru einu tvö nýsköpunarfyrirtækin sem hækkuðu fjármagn sitt tvö ár í röð, sem sannar hraðan þroska þeirra (í þessari röð úr 40 milljón evrum í ótrúlegar og framúrskarandi 585 milljón

HANDBÓK Þróun nýsköpunar í Evrópu

evrur fyrir Sorare; og frá fræfjármögnun úr 12,59 milljón evrum í 44 milljón evrur fyrir Homa Games).

Á fyrstu tveimur mánuðum ársins 2022, höfðu tíu nýsköpunarfyrirtæki þegar safnað fjármagni fyrir samtals 2 milljarða evra með netverslun í forystu (700 milljón evrur) og fjármagnstækni í næsta sæti (601 milljón evrur), bæði með 2 fulltrúa hvert. Mannauðsstjórn hefur einnig tvo fulltrúa hvert, það er mikilvægur nýr þátttakandi í Exotec sem kemur Exotec inn í fjármögnunarmyndina. Heilbrigðisþjónusta, upplýsingatækni og tryggingar eru aðrar atvinnugreinar sem fjallað er um í byrjun þessa árs. The fintech Qonto með 486 milljón evrur leiðir hópinn og styrkir vöxt sinn, fylgt eftir af BackMarket með 450 milljóna evrum, næstum tvöföld fjármögnunarhækkun í 2021. Alma, Ankorstore og Payfit fylgdu einnig eftir snemma á þessu ári af þeim sem hækkuðu árið 2021.

Það eru til staðar samstæðir og virkir viðskiptahraðlar og umönnun sem býður upp á margvíslega þjónustu.

Þekktust þeirra eru staðsett í París, eins og Station F, nýjasta og stærsta í Evrópu (þeir halda fram í heiminum) sem hýsir Welcome to France sem nefnt er hér að ofan (https://stationf.co/), NUMA Paris, elsta í París landslagi (einu sinni þekktur sem La Cantine, þá er það NUMA frá NUmérique et huMAn, og með mismunandi undirfyrirtækjum um allan heim (https://www.numa.paris/), Schoolab, mjög virkt notað til þjálfunar og vaxandi í vinsældum (https://theschoolab.com/en/), Liberté Living Lab (https://www.liberte.paris/ ), La Pailllasse, mest rannsóknarmiðað (lífhættutæknistofa er hýst í húsnæði þeirra) og með áherslu á félagslega frumkvöðlastarfsemi (https://lapaillasse.org/, https://lapaillasse.org/residences), Pépinière 27, líklega næstelsta viðskiptaútungunarstöðin í París (http://www.pepiniere27.fr/); en það eru mikilvægir staðir um allt land, til dæmis á svæði Nantes og Saint Nazare, Atlanpole (https://www.atlanpole.fr/), La Ruche (sem leggur áherslu á samfélags og umhverfisfyrirtæki á https://la ruche.net/ruche/saint nazaire/), Creative Care Factory (sem fjallar um heilsugæslu og vellíðan https://www.creativefactory.info/bureaux/creative care factory/), Hub Créatic (fyrir upplýsingatæknifyrirtæki https://invest.nantes saintnazaire.fr/carte espaces bureaux/nantes metropole amenagement hub creatic) og Le Palace (https://lepalace.work/), meðal annarra. 1Kubator er dæmi um viðskiptaútungunarvél sem nær yfir 10 bæi í Frakklandi og með undirfyrirtæki í Afríku og Kína (https://www.1kubator.com/).

HANDBÓK Þróun nýsköpunar í Evrópu

Fremstu nýsköpunarfyrirtækin á heimsvísu: Frakkland

Staða fremstu franskra nýsköpunarfyrirtækja hjá startupranking.com13:

Frakkland röð

Nýsköpunarfyrirtæki

1 Aircall

Merki Lýsing

Einfaldasta leiðin fyrir viðskiptasímtöl Aircall er forrit til að auðveldlega og á greindan hátt höndla viðskiptasímtöl með tækjum sem þú átt (PC, spjald tölva, sími). Kauptu númer þegar í stað í einhverju af 40 löndum, bjóddu liðsfélögum þínum að byrja að hringja og taka á móti símtölum strax og meðhöndla þau sem teymi.

Land

Frakkland

2 Front

3

4

Samstarfsinnhólf fyrir fyrirtæki

Front er fyrsta samstarfsinnhólfið fyrir fyrirtæki. Vinnið sem teymi í pósthólfum fyrirtækisins með athugasemdum, verkefnum, tilkynningum, virknistraumi og fleiru. Ekki fleiri óhrein BCC eða ósvaraður tölvupóstur á support@, contact@, hello@, jobs@ heimilisföngum.

Crisp Gefðu viðskiptavinum þínum samband, mannlega snertingu Crisp er allt í einu skilaboðaviðmót fyrir viðskiptavini sem miðar að því að hjálpa smáum fyrirtækjum bæta samband fyrirtækja við viðskiptavini sína á margvíslegan hátt.

DareBoost

Net árangur og gæði (SaaS)

DareBoost er SaaS þjónusta sem veitir sjálfvirkni á frammistöðu vefsíðu og gæðagreiningu. Auktu umferð þína og sölu með því að bæta upplifun notenda þinna.

Frakkland

5

Contentsquare

Hvert er leyndarmálið á bak við samskiptin?

Contentquare hjálpar þér að skilja hvernig og hvers vegna notendur þínir

Frakkland

Heimild: https://www.startupranking.com/top/france, 24.3.2022

HANDBÓK Þróun nýsköpunar í Evrópu
13

6

Spendesk

7

Ratatype

8

WisePops

9

Tilda Publishing

10

StarOfService

HANDBÓK Þróun nýsköpunar

eru í samskiptum við forritið þitt, farsíma og vefsíður.

Taktu stjórn á útgjöldum fyrirtækisins Spendesk er einstök lausn til að búa til fyrirtækjakort fyrir starfsmenn og stjórna útgjöldum auðveldlega í teymi.

Vélritunartæki á netinu sem kennir vélritun

Ratatype er vélritunarkennari á netinu og frábær vefsíða fyrir fólk sem vill bæta vélritunarfærni sína. Byrjaðu að ná góðum tökum á kunnáttu þinni með okkur, skoraðu á vini þína eða fáðu einfaldlega viðurkenningu fyrir vélritunarfærni.

Hjálpar markaðsmönnum að hanna spennandi tilkynningaglugga á netinu WisePops hjálpar markaðsmönnum að búa til grípandi tilkynningarglugga á vefsíðu sem eykur skráningar og viðskipti.

Hannaðu fallegar vefsíður og segðu sögur á netinu Tilda hjálpar þér að byggja upp vefsíður fyrir fyrirtæki og fjölmiðla. Með Tilda er hægt að búa til löng eyðublöð og greinar, áfangasíður, vefsíður, ljósmyndasögur, blogg og alls konar vefverkefni.

Ný leið til að kaupa þjónustu StarOfService er netmarkaður sem tengir fagfólk auðveldlega saman, við alla sem leita að þjónustu þeirra.

Frakkland

Frakkland

Frakkland

Frakkland

Frakkland

í Evrópu

1 Sorare

2 Mirakl

Lýsing Land

Nýsköpunarfyrirtækið sem gerði Panini kort rafræn og hannaði rafmyntina NFT í kringum knattspyrnustjörnur og félögin þeirra.

Mirakl býður upp á netverslunarvettvang fyrir spilara sem vilja komast inn í mjög samkeppnishæfan geira, en hafa ekki þekkinguna. Í dag viðurkenna stofnendurnir að hafa nýtt sér netverslunaruppsveifluna í kjölfar heimsfaraldursins.

3 Contentsquare FT120

nýsköpunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í greiningu á notendaupplifun.

Frakkland

4

Ledger Nýsköpunarfyrirtæki sem býður upp á eins konar USB lykla sem gerir mögulegt að geyma á öruggan hátt öll viðskipti sem tengjast rafmynt.

Frakkland

5

ManoMano

ManoMano er eins konar sambland af Leroy Merlin og Amazon. Nýsköpunar fyrirtækið býður upp á netverslunarvettvang tileinkuðum þeim sem vilja gera hlutina sjálfir og garðyrkjuvörum.

Frakkland

Frakkland

Samkvæmt Startups Fund Raising í Frakklandi 2021 eru þetta eftirfarandi nýsköpunarfyrirtæki sem safnaði mestu fjármagni árið 202114: Frakkland röð Nýsköpunarfyrirtæki Merki Frakkland
HANDBÓK Þróun nýsköpunar í Evrópu
14 Heimild: https://business cool.com/decryptage/analyse/startup levees fonds france 2021/, 30.3.2022

6 Back Market

7 Voodoo

HANDBÓK Þróun nýsköpunar

Þó að stemningin geti verið hátíðleg er bragðið biturt fyrir Back Market, sem er ósátt við stjórnvöld fyrir að setja skatta á endurnýjaðar vörur. Þessi ákvörðun gæti haft mikil áhrif á rekstur nýsköpunarfyrirtækisins.

Gangsetning sem sérhæfir sig í snjallsímaleikjum.

8 Alan Gagnkvæmar tryggingar fyrir sjálfstætt starfandi.

9 Shift Technology Shift Technology er nýsköpunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í gervigreind. Í þessari umferð fjármögnunar og einhyrningsstöðu vonast sprotafyrirtækið til að búa til innan tveggja ára í Frakklandi, stærstu gagnavísindamiðstöð heims sem er tileinkuð tryggingageiranum, sem samanstendur af meira en 300 gagnavísinda mönnum.

Vestiaire Collective er svolítið eins og franska hátískufyrirtækið Vinted. Nýsköpunarfyrirtæki stofnað af NEOMA útskriftarnema sem býður notendum tækifæri til að selja eða kaupa föt viðurkennd af tískusérfræðingum.

Frakkland

Frakkland

Frakkland Frakkland 10 Vestiaire Collective
í Evrópu

1

Qonto

2

Back Market

3 Exotec

4

Payfit

5

Ankorstore

6 Alma

Nýsköpunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í stjórnun greiðslukerfa og kostnaðarskýrslum fyrir fyrirtæki.

Þó að stemningin geti verið hátíðleg er bragðið biturt fyrir Back Market, sem er ósátt við stjórnvöld fyrir að setja skatta á endurnýjaðar vörur. Þessi ákvörðun gæti haft mikil áhrif á rekstur nýsköpunarfyrirtækisins.

Exotec lítur á sig sem and Amazon nýsköpunarfyrirtæki. Það starfar að gervigreind fyrir sjálfbær vélmenni í vöruhúsum.

Nýsköpunarfyrirtækið Payfit sérhæfir sig í mannauðs stuðningi og stjórnun fyrir fyrirtæki: frídaga, bókhald, launaseðla.

Nýsköpunarfyrirtækið Ankorstore býður upp á markað sem tengir sjálfstæða eða öllu heldur einkahönnuði við hugsanlega kaupendur. Það er svolítið eins og franska Etsy.

Nýsköpunarfyrirtækið Alma er að þróast í heimi brotagreiðslna og hefur nýverið hleypt af stokkunum frestun greiðsluþjónustu.

Frakkland

Frakkland

Frakkland

Frakkland

Frakkland

plus grosses levees fonds france 2022/,

Þróun nýsköpunar í Samkvæmt Startups Fund Raising í Frakklandi 2022 eru þetta þau nýsköpunarfyrirtæki sem söfnuðu mestu fjármagni árið 202215: Frakkland röð Nýsköpunarfyrirtæki Merki Lýsing Land
HANDBÓK
Evrópu
15 Heimild: https://business cool.com/actualites/actu business/startup
30.3.2022

7

InterCloud

9

Snapshift

10 Seyna

HANDBÓK Þróun nýsköpunar í Evrópu

Þetta nýsköpunarfyrirtæki sérhæfir sig í þróun hugbúnaðar til að stækka net viðskiptavina eins og SNCF, Société Générale og Air France.

Padoa er heilsutæknifyrirtæki sem hefur metnað til að bjóða upp á vettvang fyrir áhættu varnir á vinnustöðum.

Snapshift er nýsköpunar fyrirtæki sem sérhæfir sig í mannauðs stjórnun og nánar tiltekið í skipulagningu teymis áætlana.

Seyna býður upp á tilbúna lausn fyrir vátryggingamiðlara. Tilgangur þess er að styðja þá í samningagerð og gerir þeim kleift að búa til eigin tryggingaráætlun.

Frakkland

Frakkland

Frakkland

1.6. Vistkerfi sprotafyrirtækja í Lúxemborg

Almennar upplýsingar

Lúxemborg er rómuð sem hjarta evrópska nýsköpunarvistkerfisins. Ríkisstjórnin hefur fjármagnað gríðarlegan vöxt í þjónustu og áætlunum sem styðja við nýsköpunarfyrirtæki af öllum gerðum, einkum tækninýjungar í ýmsum geirum. Þetta hefur verið stutt af eðlislægum tækifærum sem eru til staðar innan lítils lands, til dæmis með auðveldara aðgengi að fólki með ákvarðanatökugetu. Staðsetning Lúxemborgar í "hjarta" Evrópu og heilbrigt hagkerfi laðar einnig að sér hæft vinnuafl frá nágrannalöndunum sem og utan Evrópu Ekki er hægt að líta fram hjá áhrifamiklum og öflugum fjármálaiðnaði til að styðja við vilja til væntanlegrar fjármögnunar.

Það er gríðarlegt magn af orku fjárfest í þróun nýsköpunarvistkerfis í Lúxemborg: stuðningur fyrir nýsköpun má finna í mörgum stofnunum, eins og í House of StartUps (HoST) og House of Entrepreneurs (H.O.E), Luxinnovation, NYUKO, Luxembourg Space Agency og Louxembourg for Finance. Oft en ekki alltaf, má finna innan þeirra útungunarvélar/hraðla og nýsköpunar miðstöðvar eins og Maison de l'Economie Social (MESIS), Luxembourg House of Financial Tech (LHoFT), House of BioHealth og Technoport sem eru að bjóða upp á stuðning í gegnum ýmsar gerðir fjáröflunar, þar sem netumhverfið milli stofnana er samræmt. Þær vinna að því að tryggja að sérfræðingar í fjölmörgum atvinnugreinum séu til staðar til að þjálfa og leiðbeina

8 Padoa Frakkland

frumkvöðlum. Lýsingarnar á þessu umhverfi, sem oftast eru notaðar af stjórnendum áætlunarinnar og árangursríkum sprotafyrirtækjum samanlagt, eru: smátt, skilvirkt, opið, frjótt,orkumikið/kraftmikið,samstarfsverkefni,aðgengilegirbreytingaaðilar,fjölmenningarlegt /fjöltyngt, aðgangur að hæfu vinnuafli, prófunarsvæði. Þetta eru einmitt skilyrðin sem frumkvöðlar tiltekins stigs vilja heyra um og Lúxemborg velur þau vísvitandi til að varpa ljósi á þau. Dýpt og breidd tækifæra fyrir regnbogann allan af "fylla í auður tækni" nýsköpunarfyrirtæki er sannarlega áhrifamikill. Luxinnovation og House of StartUp (HoST), öðrum fremur, skipuleggja hvort um sig sumum af árangursríkustu og klókustu áætlunum, eins og Fit4Start. Þessi hröðunaráætlun gerir ungum fyrirtækjum kleift að koma hugmyndum sínum á framfæri til að fá fræfjármögnun allt að 150 þúsund evrur auk þjálfunar, netkerfis og skrifstofu/staðsetningarþjónustu.

Fimm efstu geirarnir sem upplifa mestan vöxt eru upplýsingatækni, fjárhagstækni, heilbrigðistækni, vellíðan og skapandi greinar. Hámarks nýsköpunarvöxtur á síðustu 5 árum var árið 2019 fyrir allar atvinnugreinar í Lúxemborg, heimsfaraldurinn hægði á hlutunum. Í Lúxemborg ráða stór gögn og vísindi yfir nýsköpun. Hugbúnaðarforrit, netöryggi og áhættustýring, gervigreind og netverslun eru öll að taka yfir 10% af kökunni, þó að ekki séu allir af efstu 5 geirunum að bæta verulega við þessar nýsköpunarleiðir. Gögn fyrir árið 2020 koma í raun ekki á óvart þar sem sprotafyrirtæki í menntun og heilsu ná topp 5 til að bregðast við COVID 19 áskorunum síðustu tveggja ára.

Meðal áskorana mætti nefna: mjög lítið talað um mistök. Allt er kynnt sem frábært og ótrúlegt en það er ekki raunveruleiki nýsköpunarheimsins. "Mistakast upp" er mikilvægt hugarfar fyrir langlífi frumkvöðla og nýsköpunar. Að koma þessu meira í sviðsljósið og viðurkenningu almennings gæti aðeins verið til góðs.

Annað tækifæri sem hægt væri að kanna frekar er hringrásarhagkerfið og félagsleg frumkvöðlastarfsemi. Með stuðningi ríkisstjórnar og einkaaðila eins og NYUKO, Facilitec, MESIS og REconomy sem veita stuðning til nýsköpunarstofnana, auk þess að vera staðsett innan sveitarfélaga, er gríðarstór möguleiki á þróun. En það virðist sem þurfi einhverja auka vitund um félagslega nýsköpun til að auka vitund meðal almennings.

Fremstu nýsköpunarfyrirtækin á heimsvísu: Lúxemborg Staða fremstu

hjá

:

Persónulegur myndbands streymisvettvangur upera.tv Streymdu vefmynda vélinni þinni til vina. Búðu til vefrás. Streymdu námskeiðum, tónlist, list, aðgerðum.

24.3.2022

HANDBÓK Þróun nýsköpunar í Evrópu
nýsköpunarfyrirtækja í Lúxemborg
startupranking.com16
Lúxemborg röð Nýsköpunarfyrirtæki Merki Lýsing Land 1 upera.tv
Lúxemborg 16 Source: https://www.startupranking.com/top/luxembourg,

3 Pindify

4 Humaniq

5

Aviation Contractors

6

Segments Accelerator

7 Morfin.io

Frekar auðveld persónuvernd

Við teljum að allir eigi skilið vernd persónuupplýsinga og öryggi sjálfgefið og án þess að þurfa að stilla eitthvað þegar þeir senda tölvupóst. Með p≡p erum við tilbúin til að skila ókeypis hugbúnaði fyrir það sem tölvupönkhreyfingin hefur verið að leitast við síðan seint á níunda áratugnum: Auðveld dulkóðun fyrir alla! P≡p vélin er opinn hugbúnaður og ókeypis fyrir netsamfélagið og neytendur.

Tónlistin, listir og fjölmiðlamarkaðurinn Markaður höfunda til að gefa út, dreifa og vinna sér inn pening með list sinni, orðum, kvikmyndum og tónlist.

Uppgötvaðu andbankann Humaniq er rafmyntar banka starfsemi 4.0 forrit fyrir farsíma sem keyra á IOS eða Android stýrikerfum.

Finndu draumastarfið hjá

Aviation Contractors

Aviation Contractors, léttviktarverkfræðingar, flugvélavirkjar,flugrafeinda virkjar, vélvirkjar B1, vélvirkjar B2, verkfræðingar, höndlarar, vélvirkjar, starfsleit.

Nýsköpunarhraðall og viðskiptaráðgjöf í Mið og Austur Evrópu

Segments Accelerator

Gangsetning Accelerator með verkefnamiðuðu hugarfari og áherslu á Mið og Austur Evrópu.

Þátttaka sem þjónusta

Lúxemborg

Lúxemborg

Lúxemborg

Lúxemborg

HANDBÓK Þróun nýsköpunar í Evrópu 2 P≡P
Lúxemborg

8

Judg

9

DeepNeed

10 The Benzo King

Peningafærsla og spila vettvangur sem hægt er að nota í þátttöku viðskiptavina, starfs manna eða nemenda.

Judg er mitt á milli samfélagsvefs og leiks. Truflandi samfélagsmiðill mitt á milli leiks og samfélagsmiðils.

Áttaðu þig á hegðun viðskiptavina. Finndu þörfina! DeepNeed er vettvangur byggður á gervigreind til að auka hollustu viðskiptavina og draga úr róti fyrir smásala með verslanir.

Pantaðu rannsóknarefni örugglega og auðveldlega á netinu

Við erum Benzo King, seljum rannsóknarefni með áherslu á benzódíazepín (benzos).

1.7. Þróun sprotafyrirtækja í Finnlandi

Almennar upplýsingar

Lúxemborg

Lúxemborg

Lúxemborg

Finnland er talið eitt af hraðast vaxandi svæði nýsköpunar á heimsvísu og það hefur lifandi, vaxandi vistkerfi hraðla, englafjárfesta og áhættufjárfesta, stutt með miklum stuðningi stjórnvalda. Almennt er finnska landslagið fyrir nýsköpunarfyrirtæki talið mjög gott og vel stutt. Eftirfarandi fimm atriði eru nefnd sem sérstök einkenni finnskrar nýsköpunar:17

Sérstakur styrkur Finnlands liggur í stafrænni hæfni, þar sem það er á undan öllum löndum ESB og einum af fremstu frumkvöðlum á heimsvísu. Árið 2019 var Finnland viðurkennt sem stafrænt háþróaðasta þjóð Evrópu og skoraði hæst í stafrænni opinberri þjónustu og mannauði.

Hreinskilni og gagnsæi eru dæmigerðir eiginleikar finnskrar menningar og Finnar eru einnig hvattir til slíkrar hegðunar í atvinnulífinu. Finnsk fyrirtæki og stofnanir líta á þekkingu sem mikilvægan þátt í samkeppnishæfni, en enn mikilvægara er þekkingarmiðlun. Finnland er stöðugt að færast í átt að sjálfbærri framtíð, þar sem fyrirtæki á borð við Neste, Outotec, UPM Kymmene, KONE, Metso, Nokia og Kesko eru á listanum yfir sjálfbærustu fyrirtæki heims. VTT Technical Research Centre, ein af leiðandi rannsóknarstofnunum í Evrópu, hefur

17 Heimild: Koiviola, Z. (2019) Five from Finland: Finland’s start up scene. In: Good News from Finland, FIVEFROMFINLAND:Finland’sstartupscene(goodnewsfinland.com)

HANDBÓK Þróun nýsköpunar í Evrópu

stuðlað að mikilli frjósemi í nýsköpun og á undanförnum árum hafa mörg finnsk nýsköpunarfyrirtæki spunnið sig frá VTT með nýjum sjálfbærum lausnum. Finnland er eitt af leiðandi löndum í rannsóknum og umönnun krabbameins og býður upp á nýjustu meðferðarúrræði og búnað fyrir bæði innlenda og alþjóðlega sjúklinga. Þá er tækni- og stafrænn heilbrigðisiðnaður Finnlands í uppsveiflu hjá alþjóðlegum fjárfestum sem fylgjast stöðugt með starfseminni innan hennar. Öflug nýsköpunarhæfni í heilbrigðistækni býr til lausnir í hæsta gæðaflokki til að bæta skilvirkni í heilbrigðisþjónustu og vellíðan sjúklinga.

Í byrjun árs 2018 gerði Finnland alþjóðlegum vaxtarfrumkvöðlum kleift að flytja til landsins og taka þátt í ört vaxandi upphafsvistkerfi með nýsköpunarleyfinu. Þetta hefur reynst góð lausn til að laða alþjóðlega hæfileika að Finnlandi.

Finnska nýsköpunarkerfið er nokkuð ungt og er enn að brjótast út, einkum í leikja , tækni og heilbrigðisgeiranum. Meirihluti nýsköpunarfyrirtækja eru smá og eiga í erfiðleikum með að komast á heimsmarkaðinn. Velgengnissögur eins og Supercell (www.supercell.com), Rovio (www.rovio.com), Wolt (www.wolt.com) og Kiosked (www.kiosked.com) eru víða þekktar en þær eru aðeins lítið brot af finnskri nýsköpun. Hins vegar, þar sem Finnland er talið hafa hagstætt frumkvöðlavistkerfi, þar sem mikið er að gerast, hefur EU startup.com skráð 10 efnileg teymi frá Finnlandi sem stofnuð hafa verið á undanförnum árum, sem öll hafa ört vaxandi teymi, nýsköpunarverkefni og náð góðum árangri í fjáröflun (EU startup.com, 2021).

Staða nýsköpunar í Finnlandi Frumkvöðlafélög sem stuðla að frumkvöðlastarfi Á undanförnum árum hafa æðri menntastofnanir (HEI) orðið mikilvægar til að stuðla að frumkvöðlastarfsemi. Í þessu samhengi er frumkvöðlamenntun lykilíhlutunin sem notuð er til að efla, átta sig á og stofna frumkvöðlastarfsemi og frumkvöðlahyggju 18 Til viðbótar við námsefnið hafa mismunandi námstækifæri sem eiga sér stað utan kennslustofunnar orðið sífellt mikilvægari þáttur í frumkvöðlanámi.19 Í kjölfar þessarar þróunar hafa frumkvöðlafélög (ES) og klúbbar sem beinast að nemendum öðlast mikilvægt hlutverk og orðið lykilaðilar frumkvöðlavistkerfa hjá HEI 20 Þeim hefur verið lýst sem aukanámsskrá, óformlegum, ólögmætum, óvottuðum,

18

Farny, S., Frederiksen, S.H., Hannibal, M. and Jones, S. (2016), “A CULTure of entrepreneurship education”, Entrepreneurship & Regional Development, Vol. 28 Nos 7 8, pp. 514 535.

19 Brush, C.G. (2014), “Exploring the concept of an entrepreneurship education ecosystem”, in Hoskinson, S. and Kuratko, D.F. (Eds), Innovative Pathways for University Entrepreneurship in the 21st Century. Advances in the Study of Entrepreneurship, Innovation and Economic Growth, Vol. 24, Emerald, Bingley, pp. 25 39.; Pittaway, L., Rodriguez Falcon, E., Aiyegbayo, O. and King, A. (2010), “The role of entrepreneurship clubs and societies in entrepreneurial learning”, International Small Business Journal, Vol. 29 No. 1, pp. 37 57.; Rae, D., Martin, L., Antcliff, V. and Hannon, P. (2012), “Enterprise and entrepreneurship in English higher education: 2010 and beyond”, Journal of Small Business and Enterprise Development, Vol. 19 No. 3, pp. 380 401.

20 Björklund, T. and Krueger, N.F. (2016), “Generating resources through co evolution of entrepreneurs and ecosystems”, Journal of Enterprising Communities: People and Places in the Global Economy, Vol. 10 No. 4, pp. 477 498.

HANDBÓK Þróun nýsköpunar í Evrópu

sjálfboðavinnu, nemendasamtök sem miða að því að efla frumkvöðlastarfsemi með því að skipuleggja ýmsa starfsemi í kringum frumkvöðlastarfsemi.21 Í dag er ES útbreitt um allan heim. Elstu klúbbarnir voru stofnaðir á tíunda áratugnum í MIT, Stanford og við Kaliforníuháskóla til að efla frumkvöðlastarfsemi innan og við háskólana,22 og í Bretlandi; lifandi ES má finna í Oxford, Cambridge og York.23 Í Finnlandi hefur fyrirbærið verið nokkuð magnað og ES hefur breiðst hratt út; fyrstu ES voru stofnuð á árunum 2008 2009 og árið 2018 voru 19 ES í 13 borgum. Þriðjungur samfélaganna er staðsettur á höfuðborgarsvæðinu. ES í Finnlandi eru stúdenta og önnur sjálfboðaliðasamtök sem efla frumkvöðlaandann og stuðla að frumkvöðlastarfi sem raunhæfum starfsframa, þau hvetja fólk til frumkvöðlastarfs og hjálpa fólki að finna liðsmenn. Þau skipuleggja frumkvöðlastarfsemi sem tengist viðburðum og starfsemi, til dæmis er nemendum boðið að hlusta á ræður frumkvöðla, hugmyndasamkeppnir, hnakkaþon, vinnustofur, samkomur og nýsköpunarhraðla.24 ES í Finnlandi hefur verið lýst sem "stærstu stúdentahreyfingu Finnlands síðan á áttunda áratugnum",25 sem miðar að víðtækari menningarbreytingum í átt að nýsköpunarstarfsemi og frumkvöðlastarfsemi almennt. Þau hafa orðið sendiherrar og innflytjendur vaxandi frumkvöðlamenningar og eru andlega skild Silicon Valley í Kaliforníu.26 Hreyfingin hefur einnig verið kölluð Helsinkivorið: skyndilegur uppgangur frumkvöðla í landi sem er annars ekki heitur pottur nýsköpunarfyrirtækja.27 Finnsk ES hafa hlotið alþjóðlega viðurkenningu og komið á fót fjölda þekktra nýsköpunarhraðla (t.d. Start up Sauna, Startup Journey) og ráðstefnum (t.d. Slush, Arctic15).28

Boost Turku er frumkvöðlasamfélag fyrir nemendur í Turku og hlutverk þess er að þróa frumkvöðlahæfni meðal háskólanema og viðhalda samfélagi ungra frumkvöðla og nemenda á svæðinu. Boost Turku er sterkur meðlimur í staðbundnu frumkvöðlavistkerfi og vinnur í nánu samstarfi við aðra í vistkerfinu. Boost Turku skipuleggur ýmsa viðburði og dagskrá, svo sem

21 Pittaway, L., Gazzard, J., Shore, A. and Williamson, T. (2015), “Student clubs: experiences in entrepreneurial learning”, Entrepreneurship and Regional Development, Vol. 27 Nos 3 4, pp. 1 27.; Pittaway, L., Rodriguez Falcon, E., Aiyegbayo, O. and King, A. (2010), “The role of entrepreneurship clubs and societies in entrepreneurial learning”, International Small Business Journal, Vol. 29 No. 1, pp. 37 57.

22 Edwards, L. J. (2001), “Are E Clubs the answer to entrepreneurial learning?”, WEI Working Paper Series Paper No. 17, Welsh Enterprise Institute, University of Glamorgan Business School, Glamorgan.

23 Pittaway, L., Rodriguez Falcon, E., Aiyegbayo, O. and King, A. (2010), “The role of entrepreneurship clubs and societies in entrepreneurial learning”, International Small Business Journal, Vol. 29 No. 1, pp. 37 57.

24 Parkkari, P. (2019) Doing Entrepreneurship Promotion: A Critical, Practice Theoretical Study of Entrepreneurship. Rovaniemi: Lapin yliopisto.

25 Parkkari, P. and Kohtakangas, K. (2018), ‘We’re the biggest student movement in Finland since the 1970s!’ A practice based study of student entrepreneurship societies, in Hytti, U., Blackburn, R. and Laveren, E. (Eds), Entrepreneurship, Innovation and Education: Frontiers in European Entrepreneurship Research, Edward Elgar, Cheltenham, pp. 146 164.

26 Mannevuo, M. (2015), Affektitehdas. Työn Rationalisoinnin Historiallisia Jatkumoita [Affect factory: Rationalisation of Labour in Historical continuums], University Press, Turku.

27 Lehdonvirta, V. (2013), “Helsinki spring: an essay on entrepreneurship and cultural change”, Research on Finnish Society, Vol. 6, pp. 25 28.

28 Leino, S. (2014), Katsaus entrepreneurship society (ES) toimintaan ja tulevaisuuteen [Review of Entrepreneurship Society (ES) activities and future], Journal of Finnish Universities of Applied Sciences, May 21, available at: https://uasjournal.fi/koulutus oppiminen/katsaus entrepreneurship society es toimintaan ja tulevaisuuteen/

HANDBÓK Þróun nýsköpunar í Evrópu

HANDBÓK Þróun nýsköpunar í Evrópu

vinnustofur, fyrirlestra og Startup Journey hraðlaáætlun, sem hefur verið verðlaunuð. Hún skipuleggur einnig viðburði og fyrirlestra í samvinnu við háskóla landsins. Boost Turku fer á háskólasvæðin og tekur þátt í námskeiðum til að upplýsa nemendur um frumkvöðlastarfsemi almennt og sérstaklega þjónustu þeirra. Fyrir utan viðburðina býður Boost Turku upp á aðstöðu fyrir sprotafyrirtæki til að vinna og hitta önnur sprotafyrirtæki.

Lestu meira um Boost Turku

Fremstu nýsköpunarfyrirtækin á heimsvísu: Finnland Staða fremstu finnskra nýsköpunarfyrirtækja hjá startupranking.com29: Finnland röð Nýsköpunar fyrirtæki Merki Lýsing Land

1 Leadfeeder

Sjáðu fyrirtæki sem heimsækja vefsíðuna þína

Leadfeeder er B2B sölutæki sem sýnir þér fyrirtæki sem heimsækja vefsíðuna þína. Það samlagast núverandi sölu og markaðsverkfærum þínum og bætir upplýsingaöflun við sölu þína.

Finnland

2 OneStream

Skipuleggðu og streymdu beint fyrirfram uppteknum myndböndum Skipuleggðu og streymdu beint fyrirfram uppteknum myndböndum til fleiri en 40 samfélagsmiðla samtímis, þar á meðal Facebook Live, YouTube, Periscope Twitter, Twitch, Mixer, Smashcast & margt fleira.

Finnland

3 Hexlet

4 UKKO.fi

Forritunarnámskeið fyrir okkur hin Hexlet stefnir að því að koma með nýtt hugarfar inn í tölvunarfræðimenntun. Við teljum að verkfæri og flóknir innviðir muni smám saman hverfa og tölvuforritun verði í boði fyrir breiðari markhópa. Verkefni okkar hjálpa þessum áhorfendum að læra og meta kraft stafrænnar vinnslu og gera stafræna hugsun vinsælli.

Reikningur án fyrirtækis

UKKO.fi er létt frumkvöðlaþjónusta. Við gerum einkaaðilum kleift að reikningsfæra án fyrirtækis.

Finnland

Finnland

24.3.2022

29 Heimild: https://www.startupranking.com/top/finland,

5

Hostaway

6

TubeNinja.net

7

Top ICO List

HANDBÓK Þróun nýsköpunar

Fleiri bókanir. Minna vesen. Hostaway er leiðandi á heimsvísu fyrir þá sem vilja leigja út til viðskiptavina sem eru í fríi. Þessi hugbúnaður til að stjórna viðskiptasamböndum er fullkominn fyrir þá sem eru með 5 til 1,000 eða fleiri skráningar.

Vista frá streymissíðum með því einfaldlega að bæta við "dl"

Gerir kleift að vista myndskeið og hljóð frá vinsælum streymissíðum. Engin þörf á uppsetningu. Einfalt í notkun URL bragð og bókamerkjaforrit.

Besti upphaflegi rafmyntútboðslistinn 2018 - ICO

Top ICO List tengir fjárfesta með hágæða ICO.

8 Viima Viima fær hæstu einkunn sem hugbúnaður fyrir nýsköpunarstjórnun

Viima var stofnað árið 2013 og er að lýðræðisvæða nýsköpun með því að hjálpa samtökum alls staðar með því að stuðla að meiri nýsköpun.

Finnland

9

PressRush

PR leitarvél og gagnagrunnur fyrir blaðamenn

PressRush er hugbúnaður fyrir blaðamenn til að fylgjast með og uppgötva nýjar fréttir, fullkomið fyrir PR stofnanir og fréttamiðla. Finndu fréttir og náðu sambandi við rétta blaðamenn, á réttum tíma, með réttum skilaboðum.

Finnland

Finnland

10 AddSearch

AddSearch Fljót og sjónræn leit að vefsíðum og netverslunum. AddSearch virkar á öllum tækjum, er auðvelt að setja upp og gefur þér fulla stjórn á leitarniðurstöðum.

Finnland

Finnland

Finnland
í Evrópu

Áhugaverð nýsköpunarfyrirtæki

Ef tölvuvinnsla með skammtafræði er það sem þú hefur áhuga á, þá ætti þér að þykja IQM (www.meetiqm.com/) áhugavert. Nýsköpunarfyrirtæki stofnað árið 2018, eitt af evrópskum leiðtogum í ofurleiðandi skammtatölvum. Teymið byggir upp stigvaxandi vélbúnað fyrir alhliða skammtatölvur með áherslu á ofurleiðandi tækni. IQM hefur fengið yfir 70 milljónir evra í fjáröflun.

Surrogate.tv (www.surrogate.tv/) er nýsköpunarfyrirtæki sem skapar það sem það kallast "næsta kynslóð tölvuleikja" stjórnað og spilað með raunverulegum vélmönnum, leikföngum, ökutækjum, og fleira, í gegnum netið, hvar sem er í heiminum, og með HD myndbönd sem tefjast nánast ekkert. SaaS pakkinn og SurroRTG voru notuð í samstarfi við Ubisoft til að framleiða The Viking Crossing, þar sem leikmenn börðust við víkingaskip gegn sterkasta manni heims frá heimilum sínum. Félagið safnaði 2 milljónum evra árið 2020.

Cooler Future (www.coolerfuture.com/), stofnað árið 2019, þróar gagnsæjar og árangursríkar fjárfestingarlausnir fyrir loftslagsmeðvitaða kynslóð. Lausn þeirra hefur ekki farið óséð; þau hafa safnað í kringum 1.4 milljón evra í fjármögnun árið 2020 til að hvetja fyrirtæki til að draga úr kolefnislosun sinni eða vinna að því að fjarlægja kolefni úr andrúmsloftinu öllu saman.

HANDBÓK Þróun nýsköpunar í Evrópu

Bob W (www.bobw.co/) er valkostur við hótel og hýst heimili víðs vegar um Norðurlöndin, Eystrasaltsríkin og Bretland og býður upp á hágæða svítur sem koma tæknivæddar (100% stafrænar), sjálfbærar, snertilausar og eins og þeir segja, "Fáránlega hreinar". Þar sem margir starfsmenn vinna nú hvar sem þeir hafa nettengingu er gert ráð fyrir að þróun "vinnuaðgerða" haldi áfram og Bob W er talið leiða nýja afurð í ferðaþjónustunni. Bob W var stofnað árið 2017 og safnaði 4 milljónum evra árið 2020.

Leadoo (www.leadoo.com/), nýsköpunarfyrirtæki stofnað árið 2018 sem lofar að tryggja að fyrirtækið þitt missi aldrei forystu aftur. Með leiðandi markaðsvettvangi sínum geta notendur bætt sig á markaði og farið yfir söluárangur. Árið 2021 hefur Leadoo þegar safnað 5 milljónum evra í fjármögnun til að hjálpa fleiri viðskiptum í óhjákvæmilegri stafrænni þróun þeirra.

Glue (www.glue.work/) býður upp á netrými þar sem dreifðir, afkastamiklir hópar koma saman til að læra, deila, skipuleggja og búa til nýtt efni. Notendur fá aðgang að sýndarþjálfunarherbergjum til að þjálfa nýja starfsmenn og uppfæra hæfni starfsmanna fyrirtækisins. Sprotafyrirtækið var stofnað árið 2017 og hefur nú þegar fengið nokkra stóra alþjóðlega viðskiptavini, svo sem Microsoft, HP og Toyota.

HANDBÓK Þróun nýsköpunar í Evrópu

Eftir því sem borgir stækka og fólk hefur meiri áhyggjur af að borða hollan lífrænan mat, verða lóðrétt býli og gróðurhús í þéttbýli algengari. iFarm (www.ifarm.fi), stofnað árið 2017, hefur þróað nýstárlega tækni til að rækta náttúruleg salöt, ber og grænmeti allt árið um kring í fullkomlega sjálfstýrðu og sjálfvirku umhverfi.

Silo.AI (www.silo.ai/) er stærsti lausna og þjónustuaðili á Norðurlöndum um gervigreind og þjónar viðskiptavinum í fjórum heimsálfum. Það er nú þegar með nokkra stóra viðskiptavini, svo sem finnska flugfélagið Finnair. Silo.AI hefur vaxið hratt og starfsmannahópurinn hefur tvöfaldast úr 60+ í 120+ á einu ári. Á sama tíma hafa þeir safnað 10 milljónum evra í fjármögnun.

Happeo (www.happeo.com/) miðar að því að bæta samskipti starfsmanna, í gegnum allt í einn, "hamingju stýrðan" vettvang. Þetta félagslega innra net virkar sem samskiptatæki, sem og þekkingargrunnur, framleiðni vettvangur og mannauðsskrá. Nýsköpunarfyrirtækið hefur þegar fengið nokkra stóra viðskiptavini, svo sem BMW, WWF og Randstad Sourceright, og safnaði um 9,8 milljóna evra í fjármögnun árið 2020.

HANDBÓK Þróun nýsköpunar í Evrópu

Skynsamlegt 4 (www.sensible4.fi) notar kalda staðsetningu sína til að halda okkur öruggum þegar ekið er í slæmu veðri. Með því að nota einstakt reiknirit, gervigreind, skynjara, vélfærafræði og hugbúnað, taka þeir sjálfkeyrandi bíla þar sem enginn sjálfkeyrandi bíll hefur farið áður - sem tryggir að þeir starfi vel og örugglega við breytilegar aðstæður.

Þar sem nýsköpunarsviðið er lifandi og vekur mikla athygli eru nokkur önnur samtök sem telja upp finnsk nýsköpunarfyrirtæki vegna aðdráttarafls þeirra, nýjungum og vaxtarmöguleikum, eða með því að nota önnur viðmið. Til dæmis bjóða eftirfarandi vefsíður upp á slíkar skráningar:

● www.startup100.net/

● www.seedtable.com/startups finland

● www.startupstash.com/finnish startups/

1.8. Niðurstaða

Eins og sjá má á ofangreindu þá er mikil nýsköpun í Evrópu. Mörg af þeim fyrirtækjum sem nefnd eru á listunum frá Start up Ranking eru þekkt fyrirtæki í dag og flest búin að koma sér vel fyrir á markaði. Frumkvöðlarnir þurfa úthald, seiglu og byggja upp sterkt tengslanet til að geta fylgt eftir og látið drauminn rætast. Evrópulöndin eru flest með styrkjakerfi og stuðningsnet í nýsköpun og frumkvöðlafræði og það má þó sjá mismun á milli landa hve mikið er lagt í það. Einnig er EU með styrkjakerfi og stuðning fyrir sín þátttökulönd en þó ber að nefna að ekki tilheyra öll Evrópulöndin EU.

Góð menntun og stuðningur við frumkvöðla og nýsköpun er afar mikilvæg og sérstaklega í dag þar sem að við erum að fullu í fjórðu iðnbyltingunni. Í dag er t.d. tækni og hugbúnaður mikið notað til að auðvelda erfiðisvinnu og er hlutverk mannsins orðinn meira að hafa eftirlit með vélum og búnaði sem vinna þau verk sem áður reyndu mjög á líkamann. Þegar við lítum í kringum okkur þá sjáum við mikið af nýjum búnaði og tækni sem á örfáum árum hefur orðið sjálfsagður hluti af daglegu lífi okkar.

Við skoðun á þessu þá sjáum við að einstök fyrirtæki eru áberandi yfir langan tíma en síðan er stöðugt flæði af nýjum fyrirtækjum sem skjótast hratt á toppinn. Miðað við kraftinn og hugsjónir sem við höfum kynnst í gegnum CDTMOOC verkefnið þá sjáum við fram á örar framfarir og tækifæri fyrir þá sem hafa góðar hugmyndir og ástríðu til að fylgja þeim eftir.

HANDBÓK Þróun nýsköpunar í Evrópu

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.