Ráðstefnur

Page 1

RÁÐSTEFNUR SKIPULAG | FJÁRMÁL | SKRÁNINGARKERFI | ABSTRACT KERFI HEIMASÍÐUR| “APP” | SÝNINGAR | RÁÐSTEFNAN HEIM CP Reykjavik sérhæfir sig í skipulagningu ráðstefna, funda og þinga. Metnaður okkar felst í því að viðskiptavinir okkar geti einbeitt sér að faglegum þætti verkefnisins á meðan við sinnum þeim verklega. Við leggum áherslu á gott samstarf við okkar viðskiptavini og samstarfsaðila og höfum að leiðarljósi að þau verkefni sem við komum að séu vel heppnuð og ógleymanleg í alla staði. Lykillinn að vel heppnaðri ráðstefnu: Skipulagning - Metnaður - Fagmennska Við leggjum allt kapp á að vinna verkefnin af fagmennsku og metnaði til að tryggja vel heppnaðan og árangsríkan viðburð. CP REYKJAVÍK CP Reykjavík er frísklegt og skapandi þjónustufyrirtæki sem skipuleggur viðburði, ferðir og ráðstefnur fyrir innlenda og erlenda viðskiptavini. Við aðstoðum við að setja á laggirnar allt frá fundum til heimsþinga, frá hvataferðum til sérferða. Enginn viðburður er of stór eða lítill - við höfum þekkinguna. Sameinum kraftana - þannig náum við árangri.

RÁÐSTEFNUR / VIÐBURÐIR / HVATAFERÐIR

Suðurlandsbraut 6 / 108 Reykjavík / 510 3900 www.cpreykjavik.is / cpreykjavik@cpreykjavik.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.