D A V Í Ð H I L D I B E R G AÐALSTEINSSON ARCHITECTURE
PORTFOLIO
DAVÍÐ HILDIBERG AÐALSTEINSSON
ARCHITECTURE
PORTFOLIO
Instructor Darren Petrucci Address 1125 E Rio Salado Pkwy Tempe, AZ Completion May 2016 Client Arizona State Athletics
Kennari Darren Petrucci Staðsetning 1125 E Rio Salado Pkwy Tempe, AZ Bandaríkin Lokið Maí 2016 Viðskiptavinur Íþróttadeild Arizona State University
WATERSCAPE: SUN DEVIL CANYON
Hamad A.C.
London 2012
Beijing 2008
IUPUI
OHIO STATE
USC
Georgia Tech
Weyerhauser
Stanford
?
Sydney 2000
MINNESOTA
D’Coque
Mare Nostrum Barcelona 1992
UNLV
Athens 2004 Mona Plummer Tasmajdan Pool
UTAH
CAL
ARIZONA
Schwimmbad Mühleholz
Athens 2014
Neighborhood
Hotel Pools
Beijing 2015
WATERSCAPE
6
29
Myrtha Pools
Ásvallalaug
Hillcrest
Waterparks
Laugardalur
Vatnaveröld
Blue Lagoon
Hofsós Pool
7
Thesis
Synthesis
Facilities for aquatic competition are engineered to provide a highly controlled environment optimized to do one thing, increase performance of swimmers. This singular objective typically inhibits the facility from assimilating into its local community.
My proposal attempts to integrate the necessity for a high-performance competitive swimming pool with the desire for a multivalent facility that promotes community interaction.
The project manifests itself as a new civic waterscape that synthesizes public & private with specificity & adaptability through 21st century water rituals.
WATERSCAPE
Antithesis
1. Locker Rooms 2. Hotel 3. Gym 4. Spectator Entry 5. Stands 6. Storage 7. Restaurant 8. Mechanical 9. Shower Room 10. Spacious Deck 11. ETFE Shading 12. Pool Entry
2
11 2 3
7
4
4 8 1
12
9
8
5
5 6
6 10
9
1
10
0m
10m
25m
50m
A | Cross Section 0’
B | Longitudinal Section
50’
0m 0’
100’
10m
25m 50’
50m 100’
0’
10m 50’
25m 100’
50m B
0m
A
B
A
Existing
Proposed Low-Mid Rise Office Hospitality Mid-High Rise Office
Connecting Water With Water
Circulation
Location
Vertical Program Low-Mid Rise Office Hospitality Mid-High Rise Office
Carving For Viewing
ETFE Shading
12 WATERSCAPE
I began this very personal project years ago as I started competitive swimming. Being an athlete who risked everything for success in swimming, I expected the same ambition from the swimming pools I raced in. While most competitive pools are designed for high-level performance, the surrounding context fails in various aspects when it comes to serving their intended purpose. These issues can be traced to three different design scales: object, building and urban scale. This project is divided into two sections, which include the three different design scales: 1. The Urban Planning is the component addressing the urban design of the surrounding context and its integration with the community. For the swimming facility to be truly successful it needs to have a purpose after a major event has concluded. This facility is designed to fulfill the extremely specific needs of a swimming competition, as well as adapt to continually serve a long-term purpose of integration with the surrounding community in order to maximize its potential.
Allt frá því að ég var lítill drengur þá hef ég haft mikinn áhuga á hönnun. Sem afreks og keppnismaður í sundi þá hefur hugur minn mikið verið í tengslum við allt sem tengist sundíþróttinni. Þetta verkefni er því afar persónulegt fyrir mig. Sem íþróttamaður þá fórnaði ég miklu fyrir sundið og hef ávallt haft mikinn metnað fyrir öllu því tengdu. Þar af leiðandi vænti ég þess að metnaðurinn væri sá sami hjá hönnuðum sundlauga og annarra íþróttamannvirkja. Þrátt fyrir að flestar keppnislaugar séu hannaðar með hámarks árangur að leiðarljósi, þá hefur oftast mistekist að hanna mannvirkin til frekari notkunar í þágu almennings. Þessa vankanta á hönnun má rekja til þriggja meginþátta sem hafa áhrif á árangur og velgengni sundmanna og ekki síst fyrir notagildi samfélagsins. Hér má nefna tæknilega þætti s.s. startpalla, brautarlínur, tímatökutæki, bygginguna sjálfa og deiliskipulag. Þetta verkefni er í tveimur hlutum og tekur mið af þessum þremur þáttum. 1. Deiliskipulag er sá hluti verkefnisins sem fjallar um hvernig umhverfið
13
The building and its programmatic design is the medium scale component and the small scale aspect is the object design that mainly benefits the speed aspect along with supporting additional functions of the swimming pool. Project Approach Once I gathered all of the relevant and necessary information to design a successful swimming facility in an urban context, I combined this information into one document and designed a swimming pool for the new sport’s district at ASU; through this project, I have implemented my research
og mannvirkið samlagast hvoru öðru með það í huga að samfélagið geti notið sundlaugarinnar en ekki bara keppnisfólk í sundi. Markmið verkefnisins er að hanna miðstöð þar sem bæði sundlaugin og samfélagið njóta góðs af aukinni notkun sundlauga í heiminum. Á Íslandi er ríkjandi sú stefna að nýta sundlaugar bæði fyrir samfélag og keppnisfólk. Vegna mikilvægis umhverfishönnunar þegar kemur að sundlaugum, verður þetta stór þáttur í þessu verkefni. 2. Sundmiðstöðin er sá hluti verkefnisins sem tekst á við arkitektúr sundlaugarinnar og hönnun á tæknilegum hliðum hennar. Ætlunin er að hanna þessa sundlaug á skólalóð í Arizona State University og gera hana aðgengilega til notkunar fyrir bæði keppnisfólk og aðra sundlaugargesti. Aðferð Þegar allri rannsóknarvinnu hefur verið lokið munu niðurstöður verða
WATERSCAPE
2. The Swimming Facility deals with the actual architectural and technical design of the swimming facility by designing a community friendly and a high-performing swimming pool at Arizona State University.
14 WATERSCAPE
discoveries. These discoveries are based on relevant statistics amongst the swimming world. My research showed where architecture’s role needed to be applied in natatoriums today, with its direction toward the future. High performance sports facilities are typically placed in isolation from the surrounding community. This project’s aim was to design the urban landscape so that the natatorium and community would flourish symbiotically. This was solved by discovery of existing latent conditions of the chosen site and squeezing every drop of potential out of these conditions. Athletic projects are successful when they are designed to integrate the building into the urban condition.
notaðar til að hanna nýja fullkomna keppnis/almenningslaug sem uppfyllir allar kröfur og henta aðstæðum ASU. Skólinn er að ganga í gegnum uppbyggingar tímabil þar sem flest öll íþróttamannvirki verða uppfærð og aðlöguð að nýjustu kröfum. Notast verður við tölfræði sem kemur frá rannsóknarvinnu minni með sundmönnum í sundheiminum. Sundlaugin mun uppfylla kröfur bandaríska sundsambandsins bæði fyrir mót yngstu keppendanna og einnig fyrir úrtökumót stærstu sundkeppna í heiminum. Á meðan á stórmótum stendur eru notendur sundlaugarinnar sundmenn, þjálfarar og áhorfendur sem hafa mismunandi þarfir þegar kemur að stóra deginum. Eftir sundmót, verður hins vegar hægt að umbreyta sundmiðstöðinni þannig að almenningur geti notað hana. Markmið verkefnsins er að hanna mannvirkið og nærumhverfið þannig að sundmiðstöðin muni blómstra. Til þess að þetta takist þarf að hanna núverandi aðstæður á því landi sem búið er að úthluta, finna rétta staðsetningu og nýta hvern einasta möguleika.
15 WATERSCAPE
Instructor Darren Petrucci Address 300 Orange Mall, Tempe AZ 85281 Completion December 2014 Area 275,300 ft2 Client Arizona State University
Kennari Darren Petrucci Staðsetning 300 Orange Mall, Tempe AZ 85281 Bandaríkin Lokið Desember 2014 Flatarmál 25,500 m2 Viðskiptavinur Arizona State University
HAYDEN LIBRARY
20 HAYDEN LIBRARY
During the Fall semester of 2014 my project was about improving Hayden Library and making it a place where people can easily connect. The library was missing a public open space that corresponds with the scale of our community. Instead of creating a new open space, I decided to join the plaza in front of the Memorial Union with the library. This space includes a stage that can be used for lectures, gathering, and performances. My research led to the importance of a green space in a library. Hayden lawn is next to the building but that space falls short of being a successful green space. Instead of creating a brand new green space I added a green wall, filled the moat and added an entrance which is pointed towards the lawn.
Haustið 2014 hannaði ég nýtt útlit á bókasafnið hér í skólaþorpinu. Einnig þurfti ég að endurhanna bókasafnið að innan. Arizona State University er meðal stærstu háskóla í Bandaríkjunum með 76,000 nemendur. Bókasafnið sem er hér núna, heitir Hayden Library og hefur ekkert opið svæði. Við hliðina er miðstöð fyrir nemendur og sameinaði ég þær byggingar og bjó til torg. Rannsókn leiddi í ljós að þetta bókasafn þyrfti að endurlífga garðinn sem er núna staðsettur við vestur hliðina á byggingunni. Lausnin fólst í því að hanna grænan vegg sem endurspeglar garðinn. Einnig bjó ég til nýjan inngang sem vísar að garðinum. Eins og er þá er aðeins einn inngangur í bókasafnið. Ganga þarf
Antithesis
Hayden Library is repetitious in its programatic design. Having only two major elements; book stacks and reading spaces. The bulding is also Isolated from the community and missing basic elements to be a 21st century library.
Thesis
Synthesis
Add programs associated with the 21st century university library. Green spaces minimize the negative impact the building will have on the local environment. Dynamic open space joins our big scaled community. Function can be read from outside
Adding green space to the building helps to restore the mind from the mental fatigue. Green spaces provide calming and inspiring environments and encourages learning. Important for libraries. An open space joins our big scaled community. Opening up the south side of the building will join the publiz plaza at the Memorial Union and the new Hayden Library.
21
niður tröppur hinum megin við veginn og fara i gegnum undirgöng undir veginum. Ég lagði fyrir könnun þar sem ég spurði hvar nemendur héldu að Hayden bókasafnið væri og flest allir bentu að innganginum. Bókasafnið sjálft hefur ekkert kennileiti. Það var því afar mikilvægt að skapa sjónræn samskipti milli notenda bókasafnsins og gangandi vegfaranda. Ég hannaði því skála sem nemendur geta setið í við lestur. Þessir skálar þrýstast út og vísa beint að garðinum. Með þessu er notagildi bókasafnsins augljóst.
HAYDEN LIBRARY
The existing moat that surrounds Hayden Library has its entrance on the other side of Cady Mall. I conducted a survey where I asked students where Hayden Library was, and the majority of them would point towards the entrance but not the library itself, which illustrated Hayden Library needs to have an identity of a library. There needs to be a visual communication between the user of the library and pedestrians outside of the building. I designed pavilions that have different purposes and are a direct communication between the library and community.
HAYDEN LIBRARY
22
HAYDEN LIBRARY
Area 4,675 Acres Client City of Goodyear
Kennari Kristian Kelley Staðsetning Goodyear, AZ Bandaríkin Lokið Desember 2015 Flatarmál 4,675 Hektarar Viðskiptavinur Goodyear Borg
Team Members/Hönnuðir David Adalsteinsson, Spencer Bates, Lauren Bucher, Conor, Keilty, Kevin Kolden, Nathan Leber, Scott Morgan, Nishad Suhas Patwardhan, Bridget Thatcher, Chandler Willie.
te nt io Ex 30 3
Sarival Avenue
Cotton Lane
Completion December 2015
Lo op
Address Goodyear, AZ
n
Instructor Kristian Kelley
Litchfield
Bullard Avenue
Estrella Parkway
Hi
South Route 30
Vineya rd
Avenue
GOODYEAR WATERFRONT
26 GOODYEAR WATERFRONT
The proposal was entitled, Polycentric Ecological Development which was a well-crafted title for such an innovative project. This proposal pushed the limits and the expectations of what a development might look like in Goodyear, Arizona. The main factor that stands out was the limitation on vehicle access. The site was built around three main ideas or zones and while they individually had their own identities, they worked cohesively to strive towards one common goal. The implementation of the three zones is done so in a gradient manner. From the East to the West the site identity transforms into an economic urban hub for the site and all of Goodyear. The concept of nodes are identified through the three zones incorporated on the site.
Þetta verkefni fékk heitið, ,,Polycentric Ecological Development“ vegna þess að verkefnið varðar umhverfisskipulag fyrir borg með marga miðbæi sem hafa allir vistfræðilegan tilgang. Þetta var róttæk tillaga sem sýndi hvernig Goodyear borg í Arizona ríki í Bandaríkjunum myndi líta út eftir uppbyggingu. Helsti tilgangur þessarar hönnunar var takmörkun á bílanotkun. Borginni var skipt niður í þrjú svæði þar sem hvert svæði var með sitt eigið þema. Öll þessi svæði voru þrátt fyrir það með sameiginlegt markmið; að skapa umhverfisvæna borg. Svæðin umbreyttust frá því að vera sveitalegur bær í viðskiptatengda borg. Þessir staðir hafa því breyst í eftirsóknarverða staði með mismunandi tilgang.
Problem
Vast ecological space has it’s identity and resilliency erased by typical suburban developments.
Solution
Create a series of nodes sprouting from a linear transportation line. Develope three distinct districts ranging in density, purpose, and character.
27
Þótt að þessi þrjú svæði séu mismunandi, þá er reynt að dreifa tíu miðstöðvum sem að tákna eitthvað tengt vistfræði. Umskipti þessara stöðva eru væg til þess að sýna greinileg umskipti borgarinnar frá náttúru í viðskipti. Þessar stöðvar (frá viðskipta yfir í náttúru umhverfi) fengu heitin uppbygging, rannsókn, siðfræði, fjármál, lærdómur, hlátur, öryggi, heilsa, ráðsmennska, loftslag og vatn. Vandamálið á þessu svæði var hvernig væri hægt að breyta svona stóru byggingarsvæði í stað með sterka sjálfsmynd. Markmiðið var að umbreyta þessari borg í eitthvað sérkennilegt en ekki í dæmigert bandarískt úthverfi.
GOODYEAR WATERFRONT
While all three may be seen as vastly different, implemented in a gradient manner, they are respecting the qualities and values the site as a whole is challenged to uphold. This includes development, research, ethics, equity, learn, laugh, safety, health, stewardship, climate and water. The problems presented with this site were having vast open developable space with utilitarian intersects and a lack of identity. The goal is to prevent this from turning into the blasé suburban development that is already seen across Goodyear. The solution is the creation of nodes sprouting from the cross linear transportation line and the development of three distinct and identifiable zones ranging in density, purpose and character.
Dense urban development is creat Levees allow for a ‘boardwalk’ condition to be created close to the water’s edge
Access to the water connects the community to the lake and ecology
Dense urban development is created as a catalyst for the growth of the city
The lake is created in part by excavating the existing riverbed
Swales collect, absorb, and filter rainwater from streets into the ground before being directed to treatment
GOODYEAR WATERFRONT
28
Urban Edge
Streets slope to direct rainwater to planted and grass swales
Storm water flows across sidewalks toward swales
Filter soil mix Pipe directing water to treatment plant or riparian stream
Water being redirected from the ecosystem has created a large expanse of undesirable riverbed
Soil from the riverbed is excavated to reach the shallow groundwater
Desirable riverfront is developed, and the Lower Salt and Gila rivers ecosystem is supported
The soil is brought to the banks, building up the site of the new city
The banks are built up to allow for the city to be pulled closer to the water’s edge
Braided streams feed the large body of wa-ter downstream
GOODYEAR WATERFRONT
Natural levees allow for development inside the existing flood plains
29
Water is redirected from the city and sent to water treatment facilities via small canals
The Big Dig
Following treatment, the water is pumped back and used to support the urban environment and industry
Instructor Kristian Kelley Address Goodyear, AZ Completion December 2015 Area 176,000 ft2 Client City of Goodyear
Kennari Kristian Kelley Staðsetning Goodyear, AZ Bandaríkin Lokið Desember 2015 Flatarmál 16,350 m2 Viðskiptavinur Goodyear Borg
WATER SQUARE
32 WATER SQUARE
The Water Square serves as both a place for social interaction and a didactic venue for water education. This place takes full advantage of the nearby amphitheater and pedestrian bridge, linking the projects together via an active north-south corridor. The plaza serves as a multiuse event space ranging from low key seating areas during lunch time to a concert reception for Adele’s music tour. South of the plaza, three pools have been placed at specific elevations for the purpose of purifying the city’s water runoff before releasing it to the river.
Þessi staður verður ætlaður sem félagsaðstaða og þar er fólki gefinn kostur á að sjá hvernig vatn er náttúrulega hreinsað. Staðurinn mun fullnýta aðgengi að leikhúsi og göngubrú sem eru í göngufæri frá Water Square. Nýbyggt torg getur verið nýtt fyrir margt, allt frá stað til að borða hádegisverð til að vera notaður í móttöku fyrir tónleika Adele. Sunnan torgsins munu þrjár náttúrulaugar sem verða staðsettar í mismunandi hæð sjá um að hreinsa vatnið sem rennur frá borginni áður en því er sleppt í Gila ána.
Problem
Traditionally suburban developments turn their back on the native landscape.
Solution
The beach celebrates the riparian restoration of the river corridor and promotes it as a place for social gathering and interaction.
33 WATER SQUARE
MONSOON (3RD FLUSH) CLEAN CITY WATER RUNOFF READY TO BE RELEASED INTO GILA RIVER
RIPARIAN RAPID (2ND FLUSH)
ALLUVIAL POOL (1ST FLUSH)
NATURALLY CLEANED WATER. MOST CONTAMINANTS REMOVED
CONTAMINANTS SUCH AS OILS AND OTHER POLLUTANTS FROM VEHICLES
34 WATER SQUARE
NORTH AND SOUTH CONNECTION
CELLULAR BRIDGE & WATER FILTRATION
This is the site chosen to build the water square. There needs to be a connection between the north and south side of the Gila River.
The pedestrian bridge successfully connects the two sides. storm water is collected into three distinct pools that clean the water. Bullard Wash water is funneled into the Monsoon Pool.
35 WATER SQUARE
DOWNTOWN PROXIMITY
THE ATTACHMENT
The bridge and filtration pools are detached from downtown goodyear. An amphitheatre is used to connect bridge and filtration pools to downtown.
The east-west existing road that cuts through the site becomes pedestrian only. Moving this closer to the three structures joins the site.
WATER SQUARE
36
37 WATER SQUARE
Instructor Elena Rocchi Address E 7th St, Tempe AZ 85281 Completion May 2015 Area 60,000 ft2 Client Arizona State University
Kennari Elena Rocchi Staðsetning E 7th St, Tempe AZ 85281 Bandaríkin Lokið Maí 2015 Flatarmál 5,600 m2 Viðskiptavinur Arizona State University
Team Members/Hönnuðir David Adalsteinsson Nathan Leber Sushma Ramalingegowda Ron Simmons
THE FABRICA
40 FABRICA
The new college of architecture and construction got its name Fabrica from word etymology. from fabrica (“workshop, craft, art, craft of metalwork, workmanship”) from faber (“skillful, artisan, forger, smith”) This was a group project throughout the semester. Our site analysis consisted of observations of the activity and movement associated with ASU’s block 12 surroundings. The focus was on the different modes of movement as well as modes of congregation. The evaluation of high-density circulation created the exercise of an abstract series of hubs. We used this tool as a means to direct our own design exploration. This circulation web became one of our design mechanisms to measure how the team member’s individual concepts came together.
Nýi háskólinn fyrir arkitektúr og byggingarfræði fékk nafnið Fabrikka frá enskri orðsifjafræði. frá fabrica (“verkstæði, iðn, list, málmiðn, framleiðsla”) frá faber (“kunnátta, falsari, smiður”). Á þessari önn vorum við í fjögurra manna hóp. Rannsókn okkar á svæðinu fyrir skólann snérist um að kanna hvernig fólk fór um svæðið og hvernig við gætum hannað það út frá því. Með því að kanna umferð manna komumst við að því hvar helsta umferðarteppan yrði og einnig hvaða leið fólk myndi velja sér í gegnum bygginguna. Við þróuðum þetta með því að skapa umferðarvef sem sýndi þessa umferð í gegnum svæðið. Seinna notuðum við byggingar frá sögulegum tímum og aðlöguðum þær að nútíma kröfum og einnig að umferðarvefnum.
Step 1
First, we constructed a collage of existing buildings in order to create a series of interior spaces.
Step 2
Secondly, we applied the same method of collage to create the exterior faรงade.
Step 3
Next, we used circulation to bind the two separate collages together into a single meaning. Through collage, we translated the meaning of existing buildings into something new, a college of architecture and construction.
43 Hayden Library
44