A
K
A
Handbók Stúdentaráðs Háskóla Íslands
D
E
M
2016—2017
Í
A
N
University of Iceland’s Student Council’s Information Brochure
Welcome to the University of Iceland
Velkomin í Háskóla Íslands Prentun/Printing Prentmet
Umsjón þýðinga/Translation management Kristjana Ingvadóttir
Glódís Auðunsdóttir Guðbjörg Lára Másdóttir Nanna Hermannsdóttir
Steinunn Friðriksdóttir Rizza Fay Guðný Ósk Laxdal Ísey Dísa Hávarsdóttir
Karólína Ósk Þórsdóttir
Ragna Sigurðardóttir Alma Ágústsdóttir
Marinó Bóas Sigurpálsson
Rebekka Sif Stefánsdóttir
Erla Guðný Pálsdóttir
Stigríður Diljá Vagnsdóttir
Takk! Thank You!
Júlía Runólfsdóttir
Hönnun og umbrot/Design
Drawing of Háskólatorg Elín Elísabet Einarsdóttir
Elinóra Guðmundsdóttir
Karen María Magnúsdóttir Teikning af Háskólatorgi/
Ritstýra/Editor
Håkon Broder Lund
Stúdentaráð Háskóla Íslands 2016–2017
Ljósmyndun/Photography
Útgefandi/Publisher
Ávarp ritstýru/Editor’s note 4 Ávarp formanns SHÍ/Chairman’s note 6 Skrifstofa SHÍ/Student Council’s Office 8 Stúdentaráð/The University of Iceland’s Student Council 10 Af hverju að taka þátt?/Why you should take part 12 LÍN/LÍN 14 Nýtt námslánakerfi/New Student Loan System 22 Uglan/Uglan 26 Félagsstofnun stúdenta/Student Services 28 Háskólaforeldrar/University Parents 32 Félagslíf í HÍ/HÍ Social Life 34 Hagsmunafélög í Háskóla Íslands/ Interest Organizations 38 Kort af háskólasvæðinu/Map of University Campus 42 Kort af háskólatorgi/Map of Háskólatorg 44 Hvert get ég leitað/Practical Information 46 Dagatal/Events Calendar 54 Háskólaráð/The University Council 56 Nemendafélög HÍ/Student Associations 60 Sjóðir/Funds 64 Stúdentakortið/Student ID Card 65 Fastanefndir SHÍ/SHÍ Standing Committees 66 Réttindaskrifstofa/Student Rights Office 70
Ávarp
Innilegar hjartans hamingjuóskir með að hafa fengið Akademíuna í hendur, kæri (ný)nemi. Hér finnurðu allt um allt og ef ekki, þá bið ég þig vinsamlegast að senda mér línu því ég er hér fyrir þig. Akademían, handbók stúdenta og árlegt stórvirki, er gefið út af Stúdentaráði. Nú kunna eflaust einhverjir að spyrja sig, hvað er Stúdentaráð? Það skal ég þér segja!
ritstýru
Stúdentaráð af 27 nemendum samanstendur. Allir frama-, og hagsmunaunnendur. Fundi höldum mánaðarlega, opnir öllum; þarflega. 10 úr Röskvu og 17 úr Vöku, voru niðurstöður úr kosningaþátttöku. Í byrjun vorannar fara kosningar fram, langi þig að taka þátt, skaltu segja svo blátt áfram (og það strax).
Nú, hér getur þú lesið um nýja frumvarpið um LÍN og einfalda útskýringu og upplýsingar um
Akademísk kveðja, Elinóra Guðmundsdóttir, ritstýra Akademíunnar
núver andi kerfi. Þú getur lesið um öll nem-
4
endafélög skólans, um félagslíf háskólans, um Félagsstofnun Stúdenta og um helstu viðburði komandi skólaárs. Hér finnurðu jafnframt kort af háskólasvæðinu og svo ég tali nú ekki um allar upplýsingar um réttindaskrifstofu vora og ugluna blessaða. Megum við öll eiga sólríkt skólaár með ilmandi kaffi og sæt-kartöflu frönskum á Kjallaranum.
Megum við öll fá að kynnast Hámu konunum
í Öskju og fara á Októberfest. Megum við öll átta okkur á því hvað stúdentakortið er mikilvægt og megum við öll fatta að nýta okkur þjónustu Ritvers hugvísindasviðs og starfsog námsráðgjafarinnar frá fyrsta degi.
Editor’s
Congratulations dear student with receiving the “Akademían”. Akademían is a guidebook for students and an annual deed issued by the Student Council. In here you will find everything about anything, if not, please contact me because I am here for you. Now, some of you might be wondering, what is the Student Council? And let me tell you!
note
Student Council is composed by 27 fellow students. All lovers of career and interests. Monthly meetings we maintain. 10 from Röskva and 17 from Vaka, were the results from the election participation. At the beginning of spring semester elections are carried out If you wish to participate, say so without hesitation (and immediately).
Here you will be able to read about the new bill about LIN, as well as a simple explanation and information about the current system in place. You can read about every student associations, social life within the university, about student
find a campus map, not to mention everything about our dear Ugla.
May we all have a sunny school year with
aromatic coffee and the Student Cellar’s sweet-potato fries. May we all get to know the ladies of HÁMA in Askja, and attend Octoberfest. May we all realise how important the student ID is and from the beginning to take advantage of the Writing Centre and the Student Counselling and Career Centre.
5
Academic greetings, Elínóra Guðmundsdóttir, editor of Akademían
services (FS), and about main events this following year. Within this guidebook you will also
Ávarp
sem fróðleiksþyrstir nemendur þurfa til að hjálpa sér í gegnum fyrstu sporin í Háskólanum. Háskólatorg er samt ekki eina bygging
formanns
háskólans þó hún sé miðsvæðis, en það sem allar byggingarnar eiga sameiginlegt er að skarta frábæru fólki. Sumir eru nýgræðingar sem ráfa um ráðalausir, meðan aðrir hafa verið þar síðustu 30 ár sem
SHÍ
starfsfólk, og verða jafnvel næstu 30, ef óvænt forsetaframboð eða þvíumlíkt setur ekki strik í reikninginn.
Háskólasamfélagið er sérstakt
og hver sem er getur tekið þátt í því. Kíku á www.student.is/nemendafelog til þess að finna upplýsingar um hver stjórn-
Kristófer Már Maronsson
Kæri samnemandi,
ar félagslífinu í þinni deild, félagslífið
velkominn í
samkvæmt læknisráði nauðsynlegt að líta
Háskóla Íslands.
læknanema, sérfræðinga í umbeðnum og
upp úr bókunum af og til. Spurðu bara óumbeðnum sjúkdómsgreiningum. Stúdentaráð heldur svo bráðum hátíð fyrir nem-
Ef þú gengur í Háskólann, þá liggja
endur. Októberfest verður þann 15.–17.
allir vegir til fróðleiks. Ef þú
september og er það frábær vettvangur
hættir þér í gegnum snúningshurðina
til þess að kynnast samnemendum sínum
við Háskólatorg þá muntu sjá mannhaf
og hreyfa mjaðmirnar í danshita augna-
samnemenda þinna. Beint af augum er
bliksins. Þeir sem segja að framhalds-
bóksalan, með allar þær bækur sem þú
skólaárin séu bestu ár ævinnar, fóru
munt lesa í gegnum námið. Á hægri
greinilega ekki í háskóla. Háskólinn er
hönd er Háma. Þar getur þú snætt rétt
samt ekki bara fjör, vísindaferðir og
dagsins í hádegismat á spottprís, eða
föstudagar á Stúdentakjallaranum. Það er
jafnvel tekið stigann niður, sem er
oft sem erfiðleikar fylgja því að byrja
til móts við Hámu og kíkt í Stúdentak-
í nýjum skóla, í nýju samfélagi og jafnvel
jallarann. Þar eru hamborgar, franskar
í nýrri borg. Ef þér þykir brotið á rétti
og einn ódýrasti bjórinn í bænum,
þínum, fyrstu skrefin vera þung eða
ef þú ert með stúdentakort.
jafnvel að Háskólinn sé óleysanleg
sudoku-þraut þá geturðu alltaf litið við
Ef í miðjum snæðingi vakna
spurningar um komandi tíð, þá er hægt
á skrifstofu Stúdentaráðs eða sent okkur
að taka stigann, sem er fyrir aftan
tölvupóst á shi@hi.is - við leiðbeinum
bóksöluna, upp á Stúdentaráðsskrif-
og hjálpum af bestu getu.
stofu. Þar er ég koffínlaus, kátur og
til í að hjálpa á allan þann veg sem
ára í námi þínu við Háskóla Íslands.
En umfram allt, njóttu þessara
ég get. Ég get sagt slíkt hið sama um
Gerðu eitthvað gott sem fólk fær að heyra
koffínvélmennin sem starfa með mér
um, líkt og nýútskrifaður meistari sagði.
hér uppi. Hér á 3. hæð má auk Stúdentaráðs finna starfs- og námsráðgjöf, nemendaskrá, sálfræðing, alþjóðaskrifstofuna, Félagsstofnun stúdenta og volgan vatnskrana með sírennsli. Allt
6
er ómetanlegur hluti af náminu enda er
Dear student, welcome to the U niversity
Chair-
of Iceland.
man’s
If you go to the university, every road leads to increased knowledge. If you walk through the revolving door at Háskólatorg then you will see a sea of co-students. Straight in front of you is Bóksala Stúdenta, or students bookstore, with all the books you will read
note
throughout your studies. On your right is Háma, short for Háskólamatur which is the cafetería where you can eat lunch
nemendafelog to find information about
for a small fee or you can take the
who is in charge of the social life in
stairs down to the Student Cellar
your department, if you’re having trouble
(Stúdentakjallarinn). There you will find
- send us an e-mail at shi@hi.is. The
hamburgers, fries and one of the
social life is an invaluable part of the
cheapest beers in town, if you’ve got
university life, by doctoral advice you
a student card.
have to get your head out of the books
once in a while. Just ask medical stu-
If any questions come up, you
can take the stairs up to the third
dents, experts in requested and unre-
floor, behind the bookstore, to the
quested illness diagnosis. The student
Student Council office. Most likely I’ll
council will soon host a festival for
be there, decafinated, happy and ready
students. Októberfest will be from the
to try to help you in all possible ways.
15th-17th of September and it is easy to
I can say the same about the caffeinero-
meet new people there and get to know
bots who work with me. On the 3rd floor
your friends even better, swing your hips
you can find educational counseling,
in the heat of the moment. People who say
nemendaskrá, psychologist, Félagsstofnun
college years are the best years of your
Stúdenta (student housing), the interna-
life, clearly didn’t go to university.
tional office and warm water taps with
The university isn’t only partying,
continuous flow. Everything a knowledge
science trips and Fridays at the Student
thirsty student needs to get through
Cellar.
the first steps in the university.
Háskólatorg isn’t the only
building although it is the center, but
It’s often difficult to start at a new school, in a new community and even a new city. If you think your rights have
what all the buildings have in common
been harrassed, your first steps are
is that boast great people. Some are
heavy or maybe that the university is an
newcomers wandering perplexed, while
impossible sudoku puzzle - you can always
others have been there for the last 30
come to the student council office or
years as staff, and will even be there
send us an e-mail at shi@hi.is - we will
for the next 30, if they don’t run for
guide you and help in the best way we can.
president unexpectedly. The university
But above all, enjoy your years at
community is special and you can be a
university. Have the time of your life and
part of it. Go to www.student.is/
remember it for the rest of your life.
7
Kristófer Már Maronsson
translates into University food. Háma
Skrifstofa SHÍ
Student Council´s Office
Kristófer directs the Student Council, his duties include handling projects, meeting materials and various other tasks. He has the important job of speaking publicly on behalf of the Student Council, and his opinion is demanded if anything comes up in the mass media concerning students. He handles communication with the administration of the University and works with the vice-director on the most important matters of the Student Council. Kristófer works at the Student Council´s Office 95% of the time, there you can speak to him directly or contact him via email: kmm4@hi.is .
Inga María and Kristófer work closely together on various important tasks. Inga María acts as Kristófer´s substitute if needed, but also has her own duties to fulfill. She is not always present at the Student Council´s office but should be found there most of the time. Inga María is sincere, hard-working and constantly has a smile on her face. She can be contacted via email: ima2@hi.is He is fortunately not the soccer star
Gylfi Þór Sigurðsson, for then he Ritstjóri Stúdentablaðsins/ Editor of the Student Paper Ritstjóri Stúdentablaðsins er ráðinn faglega ár hvert og hefur yfirumsjón með öllu sem viðkemur útgáfu blaðsins. Hann mótar stefnu blaðsins og ræður sér gjarnan ritstjórn. Stúdentablaðið er skrifað af stúdentum, fyrir stúdenta og er í senn gangrýninn og skemmtilegur fréttamiðill. Starf ritstjóra er verktakastarf á skrifstofunni en því miður var ekki búið að ráða ristjóra þegar Akademían fór í prentun. The editor of the Student Paper (Stúdentablaðið) is hired on a professional platform every year and oversees everything concerning the publication of the paper. They decide the leading course of the paper and hire the editorial committee. Students write for other students in the Student Paper. It is a paper that is, at the same time, a critical and an entertaining news medium. The Editior of the Student Paper works as a contractor for the Student Council´s office. Unfortunately an editor hadn´t been hired when Akademían was printed.
8
would have no time for the Student Council. He oversees the daily management of the Student Council´s office. The executive director of the Student Council is hired on a professional platform, one year at a time, with a possibility of an extension. Gylfi supervises the money side of the Student Council, book-keeping and all the excel files. Gylfi works closely with the committees of the Student Council and oversees communication with sponsors, funding of the student paper, et cetera. He works a 60% job for the Student Council, but most of the time he should be found at the Student Council´s office. Gylfi can be contacted via email: 8652731@gmail.com
Guðmundur is currently working on his master´s degree in law. He is the person you contact if you believe you have been mistreated in some way, or simply need more detailed information concerning loans or rights. He is a member of the LÍN administration that gathers once a month, at those meetings Guðmundur fights to improve student conditions. Guðmundur is a straight shooter and very likeable, he will receive you with kindness. Guðmundur can be contacted via email: gus89@hi.is
Kristófer Már Maronsson Formaður/Chairman Kristófer stýrir Stúdentaráði, heldur utan um verkefni, fundargögn og sinnir ýmsum mismunandi störfum. Hann hefur það stóra verkefni að tala opinberlega fyrir Stúdentaráð og ef eitthvað í deiglunni snýst um stúdenta er óskað eftir áliti hans. Hann sér um samskipti við stjórnsýslu Háskólans og vinnur ásamt varaformanni að helstu málefnum
Stúdentaráðs. Hann starfar í 95% starfi á skrifstofu Stúdentaráðs, þar getið þið rætt við hann eða sent honum tölvupóst: kmm4@hi.is
Inga María Árnadóttir Varaformaður/Vice-Chairman Inga María og Kristófer vinna náið saman að ýmsum mismunandi störfum. Inga María hleypur í skarðið fyrir Kristófer ef eitthvað kemur upp á en hefur einnig sín eigin verkefni. Hún er ekki með fasta viðveru á skrifstofunni en er þó alltaf með annan fótinn þar. Inga María er einlæg, afgerandi dugleg og á vörum
Gylfi Þór Sigurðsson Framkvæmdastjóri/ Executive director Er sem betur fer ekki fótboltastjarnan Gylfi Þór Sigurðsson, því þá hefði hann engan tíma fyrir Stúdentaráð. Hann hefur umsjón með daglegum rekstri skrifstofu Stúdentaráðs. Framkvæmdastjóri Stúdentaráðs er faglega ráðinn til eins árs í senn með möguleika á framlengingu. Gylfi sér um peningahlið Stúdentaráðs, bókhaldið og excel skjölin. Gylfi vinnur náið með nefndum
hennar er alltaf bros. Hægt er að senda henni tölvupóst: ima2@hi.is
Stúdentaráðs og sér um samskipti við helstu samstarfsaðila, fjármögnun Stúdentablaðsins og margt fleira. Hann er í 60% starfi hjá Stúdentaráði en hann má oftast hitta á skrifstofu Stúdentaráðs. Hægt er að hafa beint samband við Gylfa í tölvupósti: 8652731@gmail.com
Guðmundur Snæbjörnsson Hagsmuna- og lánasjóðsfulltrúi/ Students loan and interests representative Guðmundur leggur stund á meistaranám í lögfræði. Hann er manneskjan sem þú leitar til ef þú telur að á þér hafi verið brotið eða einfaldlega þarfnast frekari útskýringa á málum á sviði lána eða réttinda. Hann situr í stjórn LÍN sem fundar einu sinni í mánuði þar sem hann berst ötullega fyrir bættum kjörum stúdenta.
9
Guðmundur er strangheiðarlegur og reglulega viðkunnanlegur, hann mun taka vel á móti þér. Þið getið náð í Guðmund í tölvupósti: gus89@hi.is
Stúdentaráð Stúdentaráð
H áskóla Íslands samanstendur af 27 fulltrúum sem k osnir eru í allsherjarkosningum í byrjun vorannar ár hvert. Allir skráðir stúdentar í Háskóla Íslands hafa kosningarétt og kjörgengi til Stúdentaráðs. S túdentaráð hefur þann tilgang að berjast fyrir hagsmunum stúdenta. Fundir stúdenta ráðs eru haldnir einu sinni í mánuði og eru opnir öllum. Fulltrúarnir 27 sitja einnig í sviðsráðum fyrir eitt s viðanna 5 og tala röddu stúdenta innan þess.
The University of Iceland‘s Student Council (SHI) The University of Iceland‘s
Student Council (SHI) composes 27 representatives that are elected at a general election at the beginning of the spring semester each year. All registered students of the University have the right to vote, as well as being eligible for the Student Council. SHI‘s role is to promote and protect the interest of students at the University of Iceland. Student Council meetings are held once a month and are open to all. The 27 representatives hold pose within several councils and committees at the University, keeping students involved in most decisions concerning the university’s operations. 10
Sigmar Aron Ómarsson
Nanna Hermannsdóttir
Hugvísindasvið/School of Humanities
Guðbjörg Lára Másdóttir
11
Kristjana Ingvadóttir
Ingvi Þór Björnsson
Eydís Blöndal
Steinar Sigurjónsson
Ragnheiður Björnsdóttir
Málfríður Guðný Kolbeinsdóttir
Íris Hauksdóttir
Elinóra Guðmundsdóttir
Anna Rut Arnardóttir
Birkir Grétarsson
Lilja Dögg Gísladóttir
Elísabet Brynjarsdóttir
Sigríður „Sissa“ Helgadóttir
Ragna Sigurðardóttir
Sunneva Björk Gunnarsdóttir
Rakel Guðmundsdóttir
Menntavísindasvið/School of Education
Ragnar Auðun Árnason
Heilbrigðisvísindasvið/ School of Health Sciences
Félagsvísindasvið/School of Social Sciences
Ingileif Friðriksdóttir
Verkfræði- og náttúruvísindasvið/School of Engineering and natural sciences
Alma Ágústsdóttir
Vilborg Ásta Árnadóttir
Lilja Sif Bjarnadóttir
María Björk Einarsdóttir
Jónína Sigurðardóttir
Brynja Helgadóttir
Af hverju Aron Ólafsson
Kæri nemandi,
að taka þátt?
Ég var beðinn um að skrifa nokkur orð um hvernig það er að starfa í Stúd-
Dear student,
entaráði. Nú þegar ég hef lokið mínum
I was asked to briefly write down
störfum sem formaður Stúdentaráðs, get ég
a few words on what it‘s like to work for
sagt að ég hef aldrei lært jafn mikið á
the University‘s Student Council. Now that
einu ári. Nemendur eru drifkraftur baráttunnar fyrir aukinni framþróun og réttindum nemenda. Við getum öll verið sammála um svo margt sem þarf að laga í umhverfinu okkar. Sú barátta sem Stúdentaráð heldur uppi er ekki barátta sem við
my year as president of the Student Council is behind, I can say that I‘ve never learnt as much in such a short period of time as I have during this past year. Students are the driving force behind progress and increased student
vinnum á einu kjörtímabili. Nemendur
rights. We can all agree on a number of
sigra baráttur, en það má aldrei koma tími
things around us that need fixing. The
þar sem við sjáum ekkert sem má bæta, því
improvements the Student Council is
framþróun er drifin áfram af því að
fighting for cannot be accomplished in
stoppa aldrei. Stúdentaráðið sem ég var
one (year-long) term. Students win battles
partur af vann marga sigra með því að
upon battles but there must never be
beita sér sem heild. Það er svo mikill
a time where we see nothing that can be
kraftur í öllu því fólki sem tekur þátt
improved, because progress is made by
í Stúdentaráði og oftast er það þannig að
never stopping. I was a part of a council
þeir nemendur sem taka þátt þekktu fáa
that won many victories by working
eða engan sem fyrir störfuðu í Stúden-
together as one. The people taking part
taráði. Þetta öfluga fólk sem telur yfir
are extremely driven and usually know
60 manns stuðlar að því að bæta umhverfið
either very few or no one already working
fyrir nemendur Háskólans.
for the council. This group of over 60
Ég trúi því að hver sem er geti staðið fyrir breytingum og beitt sér í málefnum stúdenta svo lengi sem viðkomandi sér að það er eitthvað sem má laga.
people is working towards improving student life at the University. I believe anyone can make a change and devote oneself to student rights as
Því hvet ég þig kæri nemandi, til að
long as one sees something that could be
kynna þér hreyfingarnar, bretta upp
changed for the better. Therefore, I urge
ermarnar og ekki missa af því að taka
you to check out the different unions and
þátt í Stúdentaráði. Háskólaárin eru
make ready to join the Student Council.
þegar upp er staðið of stuttur tími miðað
At the end of the day, our university
við hversu gaman og gefandi það er að
years pass by too quickly to not take part
vera með.
and enjoy the rewarding work.
12
Halla Sif Svansdóttir
Why you should check out the Student Council or take part in its activities: 1) You simply want to. Either a lot Af hverju að kynna sér eða taka þátt
or at least a little bit.
í starfi Stúdentaráðs:
2) You‘re interested in the
1. Þig langar til þess. Annað hvort
following: Meeting a loooot of the
mikið eða allavega eitthvað.
University‘s students or faculty
2. Þú hefur áhuga á eftirfarandi:
members, networking, social
Kynnast möööörgum nemendum og
activities or students‘ issues.
starfsfólki skólans, networka,
And I won‘t lie, sometimes we drink
félagsstarfi eða málefnum stúdenta.
beer. Besides, you‘ll most likely
Svo lýg ég ekki. Það er stundum
end up with a catchy little
drukkinn bjór. Að auki endarðu
sentence, worth it‘s weight in gold,
líklega með eina kjarnaða setningu,
on your CV.
gulls ígildi, á ferilskránni.
3) You have ideas on changes to be
3. Þú hefur hugmyndir að breyting-
made within the University and
um tengdum Háskólanum og starfsemi
relating to its operation. If,
hans. Ef þú hefur ekki áhuga á að
however, you‘re still not interest-
vera með máttu samt endilega pota
ed in participating, we‘d really
þessum hugmyndum að einhverjum sem
appreciate it if you could tell
hefur það. Til dæmis er fólk á
anyone about us who is. You know,
launum í nafni stúdentaráðs.
people even get paid for working
Sími: 5700850.
for us. (Tel. 570 0850).
Á hverju ári stuðla stúdentahreyfingarnar
Every year, the student unions welcome
að mikilli nýliðun sem er augljóslega
new members, obviously an important
mikilvæg til að viðhalda starfi stúdenta-
factor in keeping the Student Council
ráðs (og fá atkvæði í kosningum). Hreyf-
working (and to win votes in elections).
ingarnar búa yfir áralangri þekkingu og
The political parties have years of
mannauði sem er mikill lærdómur að fá
experience and people with whom it‘s a
tækifæri til að kynnast og starfa með.
great opportunity to work and get to know.
#noregrets
#noregrets.
Þó er skiljanlegt og vert að taka
Nonetheless, it‘s understandable
fram að ekki öll okkar finna sér farveg
that working within the existing unions
innan starfsemi hreyfinganna og þau hvet
might not be your thing, and I urge those
ég til að kynna sér aðra möguleika.
who feel that way to check out other
Einstaklingsframboð eða nýjar hreyfingar?
options. Would you like to run individual-
Whatever floats your boat. Gömlum
ly or form new unions? Whatever floats
rótgrónum hefðum þarf oftar en ekki að
your boat. Old, established traditions
hrista rækilega upp í.
need to be changed every now and then!
13
Lánasjóður íslenskra námsmanna
2. Áhrif tekna á námslán – Frítekjumarkið Upphæð námsláns er miðuð við grunnframfærslu sem stjórn sjóðsins telur vera lánsþörf námsmanna í leiguhúsnæði á námstíma. Frítekjumarkið er 930.000 kr. 45% þeirra tekna sem fara yfir frítekjumarkið koma til frádrát-
Staðreyndir Námslán eru lán en ekki styrkir
tar við útreikning á lánsupphæðinni og er skerðingunni dreift hlutfallslega á umsóttar einingar.
Lánin bera 1% vexti
3. Námsframvindukrafa Lántökugjald er 1,2% af
Til þess að fá fullt lán afgreitt
lánsupphæðinni í hvert
miðað við lánsáætlun þarf að ljúka
skipti sem lán eru greidd
fullu námi. Fullt nám er skilgreint sem 60 ECTS einingar á námsári eða 30 ECTS
Lánin eru verðtryggð fyrir
einingar á misseri. Námsmaður sem lýkur
vísitölu neysluverðs en
ekki fullu námi fær lán í hlutfalli við
vaxtalaus fram að námslokum
árangur en námsmaður verður þó að ljúka að minnsta kosti 22 ECTS einingum á
Endurgreiðslur hefjast tveimur
misseri til að eiga rétt á láni.
árum eftir lokun skuldabréfs
Lánasjóður íslenskra námsmanna er
félagslegur jöfnunarsjóður sem veitir námsmönnum tækifæri til þess að fjárfesta í eigin framtíð og tryggir ákveðið jafnrétti til náms.
Stúdentar og lánasjóður
Upphæð námsláns ákvarðast í
meginatriðum út frá grunnframfærslu, fjölskylduhögum og búsetuformi, árstekjum og námsframvindu.
1. Grunnframfærsla Upphæð námsláns er miðuð við grunnframfærslu sem stjórn sjóðsins telur vera lánsþörf námsmanna í leiguhúsnæði á námstíma.
14
Að sækja um námslán Sækja þarf um námslán fyrir hvert skólaár. Sótt er um námslán inn á island.is og einnig með veflykli RSK beint frá vefsvæði LÍN. Umsóknarfrestir fyrir námslán eru eftirfarandi: Haust 2015: Til og með 30. nóvember 2016. Vor 2016: Til og með 30. apríl 2017. Sumar 2016: Til og með 30. júní 2017.
Námslengd Grunnnám
180 ECTS einingar
Meistaranám
120 ECTS einingar
Doktorsnám
60 ECTS einingar
Svigrúm
120 ECTS einingar
Samtals
480 ECTS einingar
Framfærsla LÍN Framfærsla LÍN á námsárinu 2016–2017 verður eftirfarandi: Skólaár
Mán.
ECTS
(kr.)
(kr.)
(ein.)
Námsmaður í foreldrahúsi
714.753
79.417
11.913
Námsmaður (einhleypur*)
1.555.092
172.788
25.918
Námsmaður í skráðri sambúð,
1.369.287
152.143
22.821
1.445.301
160.589
24.088
1.487.529
165.281
24.792
1.968.930
218.770
32.816
2.053.386
228.154
34.223
ekki barn á heimili* Námsmaður í skráðri sambúð, með eitt barn* Námsmaður í skráðri sambúð, með tvö börn eða fl.* Einstætt foreldri, með eitt barn* Einstætt foreldri, með tvö börn eða fl.*
*Gildir fyrir námsmenn í leigu- eða eigin húsnæði
Framangreindar tölur miðast við einstakling þ.e. án framfærslu barna þar sem það á við.
15
Skilyrði fyrir því að geta sótt um námslán
Aukið svigrúm Heimilt er að gera upp árangur ársins að loknu skólaári (haust- og vorönn), en
Umsækjendur verða að vera fjárráða
ljúki námsmaður þá samanlagt a.m.k. 44
(18 ára) til þess að geta sótt um
ECTS einingum á skólaárinu í heild á hann
námslán
rétt á láni í hlutfalli við árangur á einstökum önnum skólaársins.
Ákveðin búsetuskilyrði gilda og/eða skilyrði um tengsl við Ísland Til þess að teljast lánshæfir sem lántakendur hjá sjóðnum mega lántakendur ekki vera á vanskilaskrá né standa í vanskilum við sjóðinn þegar sótt er um nýtt lán og bú þeirra ekki til gjaldþrotameðferðar
Ef í harðbakkann slær Telji námsmaður að afgreiðsla á umsókn hans um námslán hafi ekki verið í samræmi við lög og/eða reglur stendur honum til boða að senda erindi á stjórn LÍN og óska eftir því að stjórnin endurskoði ákvörðun sjóðsins. Um þetta er fjallað í IX. kafla úthlutunarreglna LÍN sem fjallar um vafamál. Ef námsmaður sættir sig ekki heldur við ákvörðun stjórnar og rökstuðning fyrir
Útborgun námslána Námslán eru greidd út eftir að nemandinn
henni er honum heimilt að áfrýja niðurstöðunni til málskotsnefndar LÍN.
hefur sýnt fram á tilskyldan árangur í
Fulltrúi SHÍ í stjórn LÍN er boðinn og
námi, eftir að niðurstöður úr prófum
búinn til þess að leiðbeina og aðstoða
liggja fyrir. Því er byrjað að greiða út
námsmenn við mál sín er varða Lánasjóðinn
lán vegna haustmisseris í janúar og lán
eftir bestu getu.
vegna vormisseris í maí. Ef um lán vegna sumarannar er að ræða er greitt út þegar námsárangur liggur fyrir í ágúst/september.
Heilræði SHÍ 1. Skrifleg samskipti Þegar sótt er um námslán getur ýmislegt skolast til báðum megin borðsins. Í ljósi
Undanþágur
þess að lifibrauð námsmannsins getur
Þeir námsmenn sem ekki uppfylla skilyrði
legið við getur það borgað sig, í orðsins
sjóðsins um lágmarksnámsframvindu þ.e. að
fyllstu merkingu, að hafa hlutina á
ljúka að minnsta kosti 22 ECTS einingum á
hreinu. Í því samhengi vill SHÍ benda
misseri geta sótt um undanþágu, til dæmis
lántakendum á að aukið öryggi getur
vegna þeirra aðstæðna sem tilgreindar eru
falist í því að hafa samskipti og fyrir-
hér að neðan.
spurnir til LÍN skriflegar, senda töl-
Námslok eru í sjónmáli (12 – 22 ECTS einingar eftir af námi) Námsmaður hefur lagt stund á nám sem er fjöldatakmörkunum háð (10 ECTS eininga áfangar) Veikindi, barnsburður, örorka eða lesblinda Frekari upplýsingar er hægt að finna í úthlutunarreglum LÍN
16
vupóst frekar en að hringja vegna fyrirspurna. Með því móti er auðveldara að rekja samskiptasöguna auk þess sem það getur komið í veg fyrir óvænlega „orð gegn orði” stöðu milli lántakenda og starfsmanns LÍN.
2. Fá staðsetningu á móttöku umsóknar Mikilvægt er að vera viss um að umsókn hafi borist sjóðnum og halda öllum staðfestingum þess efnis til haga.
3. Þekkja úthlutunarreglur og undanþágur Skynsamlegt er fyrir lánþega að kynna sér úthlutunarreglur og lánaskilmála LÍN vel. Sérstök athygli er vakin á reglum sem veita undanþágur og aukið svigrúm t.d. vegna veikinda, örorku og lesblindu.
Icelandic Student Loan Fund - LÍN
4. Aðstoð SHÍ Námsmönnum stendur til boða að leita til SHÍ varðandi þau mál sem snerta starfssvið sjóðsins. Í úthlutunarreglum LÍN segir
Facts
að starfsmenn og samtök námsmanna sem tilnefna fulltrúa í stjórn sjóðsins líkt
Student loans are loans, not grants.
og SHÍ séu námsmönnum til leiðbeiningar og aðstoðar í þeim efnum.
The loans carry a 1% interest rate.
5. LÍN appið
With each loan payment there is a
LÍN appið hjálpar þér að fylgjast með
borrower’s fee, 1,2% of the total
skilaboðum frá LÍN og stöðu námslána.
loan amount. The loans are indexed in accordance
Það móttekur almenn skilaboð til
to the consumer price index (CPI),
námsmanna frá LÍN
but carry no interest during the study period.
Það lætur vita ef eitthvað stoppar afgreiðslu þína hjá LÍN
Loan payments begin two years after the closure of bonds.
Það birtir lánsáætlunina
The Icelandic Student Loan Fund (LÍN) is a LÍN appið er fáanlegt í næstu App
social equalisation fund which enables
verslun með því að leita að
students to invest in their future and to
“Lánasjóður” eða „LÍN“
ensure equality in education opportunities.
5. Fyrirframgreiðsla bankanna Hafa ber í huga að námslánið er ekki
Students and The Loan Fund The loan amount is in general determined
komið í höfn þótt nemandi sé búinn að fá
by the Basic Support Index, family
fyrirframgreiðslu frá sínum viðskiptaban-
situation and form of residence, annual
ka í samræmi við lánsáætlun frá LÍN. Ef
earnings and the progression of studies.
námsmaður skilar ekki fullnægjandi árangri fær hann ýmist skert eða ekkert lán, sem allt veltur á fjölda lokinna eininga. Námsmenn eiga því á hættu að lánið nægi ekki til að greiða bankanum til baka þegar upp er staðið.
17
1. Basic Support LÍN’s board determines the loan amount based on the Basic Support Index, which is considered the loan requirement for students in rented accommodations during their studies.
Support base Support base used by LĂ?N Per year
Per month
ECTS
(ISK)
(ISK)
(ISK)
Student living w. parents
714.753
79.417
11.913
Student (single)
1.555.092
172.788
25.918
Single student in rented
1.369.287
152.143
22.821
1.445.301
160.589
24.088
1.487.529
165.281
24.792
Single parent w. one child
1.968.930
218.770
32.816
Single Parent w. two
2.053.386
228.154
34.223
accomm., no child Married or reg. cohab. student in rented accomm, one child Married or reg. cohab. student in rented accomm, two children or more
children or more
The above figures are are those for an individual, i.e. without dependent children, where appropriate.
2. Effect of income on loan amount – Disposable Income
3. Academic progress To receive a full loan, a student must
Disposable income is the annual income a
fully complete the required ECTS units of
student may earn without any reduction of
the study period, for which the student
their loans. The disposable income
has applied. Full-time studies are defined
threshold is 930.000 kr.
as 60 ECTS units per academic year, or 30
45% of all income above the
ECTS units per semester. A student will
930.000 kr. threshold is deducted from the
receive a proportional loan for completed
total loan amount. The deduction is spread
units, but must complete at least 22 ECTS
equally over all ECTS units applied for by
units per semester to be entitled to a
the student.
loan.
18
Applying for a loan Students shall submit applications for each academic year. Applications can be submitted on island.is, or directly from the LÍN’s web page (www.lin.is) with a webkey from the tax authorities (www.rsk. is). Application deadlines are as follows:
Exceptions Students who do not meet the minimum requirements of academic progress, i.e. 22 ECTS units for a semester, may apply for an exemption to LÍN’s conditions, for example should one of the following apply: The completion of studies occur in
Autumn 2016: By 30. November 2016
the semester (12 – 22 ECTS left of
(including that date).
academic progression).
Spring 2017: By 30. April 2017 (including that date).
A student is obliged to repeat a
Summer 2017: By 30. June 2017
course due to student number restric-
(including that date).
tions.
Conditions on loan applicants Applicants must be 18 years old, or be in control of their own finances.
Illness, childbirth, disability, dyslexia or other specific learning disabilities. Further information in regards to
Applicants must meet certain residential conditions, or condi-
exemptions can be found in LÍN’s Allocation Rules.
tions in regard to Iceland, depending on country of origin.
Additional Latitude To qualify as creditworthy, appli-
Students who have completed at least 44
cants: may not be in arrears to LÍN,
ECTS units in the academic year, are
may not be on the default registry,
eligible for proportional loans for the
and may not have estates undergoing
individual semesters of the year.
bankruptcy proceedings.
Doubtful cases, Re-ExaminaLength of Studies
tion and Appeals In cases in which a loan applicant be-
Undergraduate studies
180 ECTS units
Master´s studies
120 ECTS units
lieves a wrongful decision has been made,
Doctorate studies
60 ECTS units
the student can request a ruling from
Common latitude
120 ECTS units
LÍN’s board.
Total
480 ECTS units
Disbursement of Student Loans Disbursement of loans takes place after
For more detailed information in regards to the procedure, please refer to Section IX in LÍN’s Allocation Rules. Should a student not agree with the
records of academic achievement for each
board’s ruling, the student can request
semester have been turned in. That is, for
re-examination by an appeals committee.
the Autumn, Spring, and Summer semesters,
A representative from SHÍ (student
the loans shall be paid out in January,
council of the University of Iceland) has a
May, and August/September, respectively.
seat on LÍN’s board, and is ready and willing to assist students and advise them in their dealings with LÍN.
19
It displays the loan schedule.
SHÍ Advice 1. Written communication During the application process, we recommend that students use written communication when contacting LÍN, i.e. use email rather than telephoning them. Keeping track of all communications can be beneficial should something get lost, or otherwise go wrong during the application process.
or in the app directories for Apple, Android and Windows OSs.
6. Bank disbursement in advance Students should keep in mind that if their bank offers payment of LÍN’s loan amount in advance, it usually presupposes that the student manages to complete the
2. Get a confirmation of receipt for your application It is important to make sure that your application has
been received by LÍN,
and to keep records of all confirmations during the application process.
3. Know the allocation rules and exemptions Students should get acquainted with the allocation rules and the conditions concerning them. Students should be aware of conditions of exemptions and of increased latitude in case of illness, disability or dyslexia.
4. SHÍ Assistance Students can look to SHÍ regarding any issues with LÍN. SHÍ’s representative on LÍN’s board
is ready and willing to
assist students and advise them in their dealings with LÍN.
5. LÍN app The LÍN app can assist students to keep track of messages and the status of applications and/or loans. The app receives general notices from LÍN to students. It notifies the student if something prevents the processing of the application.
20
The app is available at www.lin.is
full ECTS unit load. Should a student not manage this, then the student will receive a reduced loan (or none at all), which will be an amount lower than what is needed to repay their bank.
SKÓLATÖLVUR
SEM SKILJA NÁMSMENN
Við bjóðum allt að 12 mánaða vaxtalaus lán*
VELDU FARTÖLVU FRÁ STÆRSTA PC FRAMLEIÐANDA Í HEIMI* *Gartner F2 2016
*3,5% lántökug jald og 405 kr. færslug jald
FARTÖLVUR Frábært verð – mikil gæði
Verð frá: 49.900
kr.
YOGA 3 Hraður og öflugur SSD diskur
Y700 Kraftmikil og skemmtileg fyrir leikina
Verð frá: 189.900
Verð frá: 99.900
kr.
Í NETVERSLUN.IS ER ÚRVAL AF GRÆJUM SEM HJÁLPA ÞÉR AÐ LEYSA SKÓLAVERKEFNIN 21
NÝHERJI / BORGARTÚNI 37, MÁN.-FÖS. KL. 9-18 & LAU. KL. 11-15 / KAUPANGI AKUREYRI, MÁN.-FÖS. KL. 9-17 / NETVERSLUN.IS
kr.
Nýtt Guðmundur
Snæbjörnsson
Nýlega kynnti Mennta- og Menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson, nýtt frumvarp sem boðar umbyltingu á lánasjóðskerfi námsmanna. Öll starfsemi LÍN myndi breytast svo um munar. LÍN hefur verið mikið í deiglunni undanfarin ár, og er það skoðun flestra að breytinga sé þörf á lánasjóðnum, þó ekki séu allir sammála um hvernig eigi að útfæra þær breytingar.
námslána Hagsmuna- og
Lánasjóðsfulltrúi,
Í frumvarpi til nýrra laga um námslán og náms-
styrki verður fyrirkomulagi námsaðstoðar á Íslandi kollvarpað. Sú námsaðstoð sem LÍN á að veita samkvæmt frumvarpinu verður ekki bara í formi hagstæðra námslána heldur verður henni skipt í beinar styrkgreiðslur og lán. Nemendur gætu því fengið námsstyrk frá ríkinu án þess að þurfa að taka námslán, en hingað til hefur styrkurinn verið bundinn hagstæðum lánakjörum. LÍN myndi einnig veita lán fyrir 100% af framfærsluviðmiði sínu, en á síðasta skólaári veitti LÍN einungis lán fyrir 90% af útreiknaðri framfærsluþörf nemenda.
Námsstyrkurinn yrði 65.000 kr á mánuði í alls 45
mánuði (miðað við fulla námsframvindu, 30 ECTS, lægst
kerfi 22
getur hann orðið 47.667 kr. á mánuði). Að þeim tíma loknum yrðu einungis námslán í boði. Heildarstyrkur gæti því orðið allt að 2.925.000 kr og náð yfir 300 ECTS-einingar.
Hægt væri að fá námsaðstoð
Vextirnir yrðu því 3% í heild sinni.
fyrir allt að 420 ECTS-einingar, sem
Endurgreiðsla námslána myndi hefjast
er fækkun um 120 ECTS-einingar frá
einu ári eftir námslok, í stað
úthlutunarreglum síðasta skólaárs.
tveggja ára eins og verið hefur.
Þá yrði námsaðstoðin í boði án
Endurgreiðslur námslána myndu nú
tillits til námsstigs, en hingað til
miða við höfuðstól láns, en ekki
hafa námshæfar einingar að mestu
vera tekjutengd. Lánþegar myndu því
verið bundnar við tiltekin námsstig.
borga í samræmi við höfuðstól
Fyrir þann sem hefur þegið námsstyrk
lánsins en ekki miðað við tekjur.
fyrir 300 ECTS-einingum, verður því
Þannig myndu endurgreiðslur verða
ennþá i boði námslán en ekki beinn
fyrirsjáanlegri. Námsstyrkur til
námsstyrkur, fyrir þeim 120
nemenda væri orðinn jafnari, en
ECTS-einingum sem eftir sitja. Þau
hingað til hefur mestur styrkur
námslán eru þó með nokkuð öðru móti
verið til þeirra sem taka hæstu
en þau lán sem LÍN veitir þessa
lánin, þar sem endugreiðslan miðaði
daganna. Námslánin yrðu ekki jafn
við tekjur en ekki höfuðstól láns.
hagkvæm, en námslán LÍN hafa verið
Gert er ráð fyrir að endurgreiðsla
þau hagkvæmustu sem völ er á. Aftur
muni taka að hámarki 40 ár, og lánið
á móti þá væri heildarlán nemenda
verði að fullu greitt upp fyrir 67
mikið lægra, vegna þess að huti af
ára aldur. Þeir sem eiga innan við
því fé sem nemendur hefðu fengið,
40 ár í 67 ára aldurinn muni miða
væri í formi styrks.
endurgreiðslu við þann tíma. Í
núverandi kerfi getur fólk verið að
Í nýju frumvarpi er einnig
gert ráð fyrir að aldur nemenda hafi
borga af námslánum sínum langt fram
áhrif á möguleika þeirra til nám-
eftir aldri, en það getur líka verið
saðstoðar. Þannig verður ekki veitt
að þiggja námslán á þeim aldri, líkt
námsaðstoð til einstaklinga sem
og áður segir.
orðnir eru 60 ára eða eldri. Þá
verður námsaðstoð takmörkuð eftir 50
varpsins verið þuldir upp og bornir
ára aldur, þannig að hún verður 90%
saman við núverandi lánasjóðskerfi.
Hér hafa meginþættir frum-
af fullri aðstoð við 51 árs aldur og
Samanburðurinn er nokkuð flókinn þar
lækkar um 10% á ári og verður þannig
sem kerfin eru afar ólík. Ef spurn-
við 59 ára aldur 10% af fullri
ingar hafa vaknað um frumvarpið, þá
aðstoð. Auk þess yrði heildarþak
er öllum velkomið að kíkja á skrif-
sett á mögulega lánsfjárhæð. Nemandi
stofu Stúdentaráðs og ræða þar við
gæti fengið lán fyrir allt að 15
okkur um helstu meginþætti þess, auk
milljónum, að viðbættum styrk.
þess að fá nánari útskýringu á ýmsum
Heildarfjárhæðin sem yrði námsmönnum
flóknum álitaefnum. Vonandi getum
til boða yrði því 17.925.000 kr.
við þá svarað þér hvernig breyting-
arnar myndu hafa áhrif á þig sem
Námslánin sjálf myndu áfram
vera verðtryggð, en í stað þess að bera vexti frá námslokum myndu þau bera vexti frá útborgun. Vextirnir sem hafa verið 1%, myndu hækka í 2,5 % auk 0,5% vegna affalla sjóðsins.
23
námsmann og lánþega.
New Guðmundur
Snæbjörnsson
Recently, the Minister of Education, Illugi Gunnarsson, introduced a bill meant to reform Iceland’s current student loan system (Lánasjóður íslenskra námsmanna in Icelandic, better known as LÍN). The bill proposes that the financial support that students receive be split in two: on one hand, students will receive a small grant; and on the other hand, students can receive a loan. Until now, the “grant” provided by LÍN has been in the form of low interest rates, currently at 1%. In the bill, the proposed interest rates are 3%.
Those proposing the bill claim that LÍN will now
be able to loan for 100% of the institution’s calculated cost of living, whereas currently, it only loans for 90%
Student Loan of that calculated cost.
Students could apply for the grant for 45 months
Students loan and
interests
representative
all in all, or for five years of study. After that period of time, students would no longer be provided grants. The grant amounts to 65.000 kr per month, assuming that the student finishes 30 ECTS credits each semester. The lowest a student could receive from LÍN would be 47.667 kr per month. All in all, a student could receive 2.925.000 kr over a five-year period, assuming that the student finishes 300 ECTS credits over that time period.
The new system restricts the amount of ECTS
credits one can get financial support for to 420, which is a 120 ECTS credit decrease from last year. Currently,
System 24
however, the ECTS credits students can receive a loan for are bound to the degree being taken. Last year, LÍN provided financial support for up to 180 ECTS credits for those taking a bachelor’s
degree, 120 credits for those taking
a master’s degree, and 120 credits
Iceland, student loans would contin-
Like many other loans in
for those taking a doctorate degree,
ue to be index-adjusted in the
in addition to an extra 120 ECTS
proposed system. A major change
credits students could freely allo-
though, is that the student loans
cate if they had run out of credits
would start collecting interest
taking one of the aforementioned
rates from the time they are dis-
degrees. In the new system, LÍN
bursed. Currently, student loans
loans for a maximum of 420 credits,
don’t start collecting interest
but students can allocate those
rates until after the loan taker
credits freely.
graduates.
Another major change in the
proposed system is the effect of age
Furthermore, the new system
proposes that students start paying
on student’s ability to receive
off their loans one year after
financial support from the public
graduation, while currently, students
student loan system. Those 60 years
are required to start paying two
and older will no longer receive
years after graduation.
student loans from LÍN. Furthermore,
the amount of loans a student can
proposed in the new system is the
Yet another major change
receive will decrease after 50 years
abolition of what is referred to in
of age, so those that are 50 years
Icelandic as “tekjutenging,” or the
of age receive only 90% of LÍN’s full
coupling of debt payments to borrow-
financial support; those that are 51
ers’ salaries. Currently, the lower
years of age receive 80%; and so
your salary, the lower your yearly
forth until one has reached 59 years
payments are to LÍN. The new system
of age and receives only 10% of the
however, proposes that all loan
full financial support LÍN offers to
takers pay a 3% interest rate on
students.
student loans, regardless of their
income.
The new system assumes it to
take students a maximum of 40 years
to pay their student debts, and that
current student loan system and the
These two systems, the
all students finish paying off their
one proposed in the bill, differ
debts at 67, which is the current
fundamentally. Some of those differ-
retirement age in Iceland. The
ences are highly political. Some may
amount of financial support students
take a little bit of calculation to
receive from LÍN in the current
fully understand. If you have any
system is not restricted by age.
questions about the proposed bill or
its likely effects on you as a
In addition to these changes,
the total amount of loans any
student and as a loan taker, you are
student receives will also be re-
welcome at the office of the Student
stricted to 15 million Icelandic
Council, located on the 3rd floor of
kronas. The maximum amount of
the Univeristy Square (Háskólatorg).
financial support one student can receive will therefore be 17.925.000 Icelandic kronas (loans + grants).
25
The Owl
Uglan
Uglan er innri vefur Háskóla Íslands sem nauðsynlegt er að læra að elska undir eins. Uglan (The Owl) is the intranet of the University of Iceland and it is best to learn to love it as soon as possible.
Þar koma inn - Einkunnir - Tilkynningar frá kennurum - Kennsluáætlanir - Námsefni - Glærur fyrir tíma - Fréttir um atburði og fyrirlestra
There you’ll find: - Grades
- Smáauglýsingar - Matseðill frá Hámu
- Announcements from teachers - Syllabuses - Study materials
There you can:
- Slides from your classes
- Buy printing quota
- News about events and lectures
- Register for sick exams and
- Classified adverts - The lunch menu from Háma
resit exams - Check you university email -> www.postur.hi.is - Hand in assignments - Find information about teachers and other staff at the university
Smáuglan - Til fyrir android og iPhone - T.d. hægt að skoða stundatöfluna
Þar getur þú
sína og matseðil Hámu - Keypt prentkvóta - Skráð þig í sjúkra- og upptökupróf - Farið inn á HÍ tölvupóstfangið þitt -> www.postur.hi.is Ugla app - Available for android and iphone - An app where you can access some of the information found on Ugla, e.g. lunch menu and your timetable
26
- Skilað inn verkefnum - Fundið upplýsingar um kennara og starfsfólk við skólann
Þú getur keypt næstum hvað sem er fyrir Aukakrónur
Allt fyrir skólann
Heilsurækt
Fatnaður
Afþreying
Kynntu þér Aukakrónur á landsbankinn.is/aukakrónur 27
28
við stúdenta.
the University and faculty student associa-
fs.is you can find all the information you thing from the opening hours of Stúdentak-
netfangið fs@fs.is.
hæðina. Skrifstofan er opin alla virka daga
should need about their services. Every-
weekday from 9 to 16, call 570 0700 or send an email to fs@fs.is. On their webpage www.
orgs, til vinstri þegar komið er upp á 3.
milli 9 og 16. Einnig má hafa samband við
you can go to their office, open every
skrifstofa FS staðsett á 3. hæð Háskólat-
starfsfólk FS í síma 570 0700 eða í gegnum
has a staff of 150 and an office on the third floor of Háskólatorg. To contact FS
150 manns við margvísleg verkefni og er
tions with publication grants and more. FS
dæmis með útgáfustyrkjum. Hjá FS starfa um
Íslands og önnur félög stúdenta við HÍ til
FS supports the student council of
FS styrkir Stúdentaráð Háskóla
umhverfisvænastan hátt.
environmental representative in order to
sem og á heimasíðu Uglunnar. Þar er einnig
Ugla home page. They also employ an
alltaf birtur í Uglu appinu, Smáuglunni,
make sure that FS is run in an environmen-
the Ugla app, Smáugla, as well as on the
nemenda og er matseðill Hámu til að mynda
tally conscious manner.
to students the menu of Háma is posted on
FS reynir sem mest það má að höfða til
leiða til þess að FS geti starfað á sem
ate the input of students. To try to appeal
og tekur hugmyndum stúdenta með opnum huga.
starfandi umhverfisfulltrúi sem leitar
preschools. FS aims to offer a wide range of food and beverages at Háma and appreci-
FS leggur sig fram við að bjóða upp á
Student housing as well as the student
næringarríkt og fjölbreytt vöruúrval í Hámu
stúdentagarðana ásamt leikskólum stúdenta.
The foundation owns and runs the
Stúdenta you are using the services of FS.
þér þjónustu FS.
Stofnunin á og rekur
world’s best sweet potato fries at Stúdentakjallarinn or buy highlighters at Bóksala
kunarpenna í Bóksölu stúdenta, ertu að nýta
to get a cup of coffee, enjoy some of the
skammt af bestu sætkartöflufrönskum í heimi
á Stúdentakjallaranum eða kaupir yfirstri-
færð þér einn uppáhelltan, hámar í þig einn
When you make your way into Háma
rates. Félagsstofnun Stúdenta aims to make the lives of university students as good as
vinnur í raun að því að gera sem allra best possible.
services around the campus area at good
á sem bestum kjörum. Félagsstofnun stúdenta
Þegar þú skottast inn í Hámu og
to offer the students of HÍ quality
þeim margvíslega þjónustu á háskólasvæðinu
Félagsstofnun stúdenta (FS) belongs to and is owned by students and their main goal is
Félagsstofnun stúdenda (FS) er í eigu
stúdenta Háskóla Íslands og sér um að veita
Student services
Félagsstofnun stúdenta
29 weekdays from 9-18. Their main goal is to supply students with
passionate about offering a variety of products at a good price so look over when in need to buy a present.
keppist við að bjóða lágt verð, svo það er kjörið að nýta sér góð
kjör t.d. við jóla- og tækifæra gjafainnkaup!
mornings some offer oat meal, otherwise there are sandwiches, soups and coffee, among other things. Háma at Háskólatorg is
hafragraut á morgnana. Háma á Háskólatorgi er einnig opin á
laugardögum.
person rooms with a communal kitchen area, to 2-4 bedroom family apartments. Oddagarðar at Sæmundargata are the newest addition but Gamli garður, the old campus, was recently renovated. Also on the campus are Ásgarðar, Skerjagarðar, Hjónagarðar and Vetrargarðar. Off-campus are Skuggagarðar,
sherbergi og -íbúðir, tvíbýli, paríbúðir og 2-4 herbergja
fjölskylduíbúðir.
differing personal needs of our students, ranging from one
á háskólasvæðinu eru Ásgarðar, Skerjagarðar, Hjónagarðar og
Fossvogi. Húsnæðið er af ýmsum stærðum og gerðum; einstakling-
There is a wide variety of housing options, suited to the
Gamli garður einnig opnaður aftur eftir endurbætur. Aðrir garðar
Vetrargarðar, Skuggagarðar eru við Lindargötu og Skógargarðar í
students conveniently placed and priced housing for rent.
verði. Oddagarðar á Sæmundargötu eru þar nýjastir en nýverið var
Student Housing
The role of the student housing is to offer university
Íslands hentugt og vel staðsett húsnæði til leigu á sanngjörnu
also open on Saturdays.
Hlutverk Stúdentagarðanna er að bjóða námsmönnum við Háskóla
Stúdentagarðar
located in Árnagarður, Eirberg, Læknagarður, Oddi and Askja, each of them stocked with varieties of food and drink. In the
m.a. samlokur, súpur og kaffi og sumstaðar er boðið upp á
time, for a slightly higher price. The student cafeterias are
Kaffistofur stúdenta eru í Árnagarði, Eirbergi, Læknagarði, Odda
og Öskju. Á öllum stöðunum er fjölbreytt úrval af mat og drykk,
kahlíð and Háskólabíó. Háma around the globe is located at Tæknigarður, offering food from around the world for lunch-
frá ýmsum heimshornum í hádeginu gegn ögn hærra gjaldi.
open on school time. Háma is located at Háskólatorg, Stak-
opnar á skólatíma. Háma er á Háskólatorgi, í Stakkahlíð og í
Háskólabíói. Háma heimshorn er í Tæknigarði og býður upp á mat
FS has small cafeterias located around the campus which are
FS er með veitingasölur víðsvegar um háskólasvæðið og eru þær
Háma and the cafeteria
leave anyone disappointed. The University bookstore is
setjast þar niður til tilbreytingar við háskólatorg. Bóksalan
Háma og kaffistofur
Co-up, where you can buy all sorts of useful and exciting products. A cup of coffee at the Student book-café will not
tagi. Kaffibollinn í Bókakaffinu svíkur engan og er ljúft að
kiljur. Í Bóksölunni eru einnig Bókakaffi stúdenta og Kaupfélag
stúdenta, þar sem fást skemmtilegar og gagnlegar vörur af ýmsu
at a fair price, but also magazines and books. The bookstore is also the location of the Student book-café and the Student
kennslubækur og önnur námsgögn en einnig ritföng, tímarit og
textbooks and materials that they might need in their studies
Bóksalan er á Háskólatorgi og er opin virka daga 9-18. Þar fást
Bóksala stúdenta
Bóksala Stúdenta
The University bookstore is located at Háskólatorg and is open
til að kíkja þangað!
found there. We encourage everyone to check it out.
þjónustu FS, allt frá opnunartíma Stúdentakjallarans til umsóknar
um vist á leikskólum stúdenta og stúdentagörðum. Við hvetjum alla
jallarinn to the Student Preschool application form can be
Á vefsíðunni www.fs.is eru að finna allar helstu upplýsingar um
r Kíktu í Kjaasafffniitá
Þjóðmin
Hver einasta kaffibaun og ferðalag hennar í bollann skiptir máli. Hjá Kaffitári verkum við kaffið af þekkingu og berum fram með alúð.
30 Stúdentakjallarinn, or the student cellar, is on
veitingar og drykki, en er einnig með metnaðarfulla
of the Student Cellar can be found on their Facebook page,
fyrir utan, kíkið!
there!
their entrance. See you
or on the cute chalk board at
on a big screen. The schedule
Facebook-síðu hans eða fallega uppsetta á skilti
MMA fights and the English Premier League, will be shown
larans má alltaf finna á
bigger music events. Sporting events, like Gunnar Nelson’s
samstarfsaðilum Stúdentakjallarans. Dagskrá Stúdentakjal-
on Fridays, as well as some
Gunnars Nelson. Þá eru á
on Thursdays and Fridays and a DJ entertaining the crowd
enski boltinn og bardagar döfinni ýmsir tónleikar með
there will be special offers
föstudagskvöldum halda
á stórum skjá, til dæmis
beer, with the help of the student discount, and some
tilboð á drykkjum og á
tasty fries. This winter
treat themselves, get a cheap
föstudögum í vetur verða ýmis
plötusnúðar uppi fjörinu.
That’s where students go to
fröllur. Á fimmtudögum og
Íþróttaviðburðir verða sýndir
a very ambitious event calendar around the year.
til að gera vel við sig, fá stúdentakortsins og góðar
snacks and drinks as well as
hring. Þangað fara stúdentar ódýran bjór með hjálp
Háskólatorg’s ground floor. Their menu includes meals,
viðburðadagskrá allan ársins
The student Cellar
Skógargarðar are in Fossvogur.
Háskólatorgs býður upp á
located by Lindargata, and
Stúdentakjallarinn á 1. hæð
Stúdentakjallarinn
31
Háskólaforeldrar University Parents
Foreldrar taka virkan þátt í tímunum með því að aðstoða börnin sín. Þetta eru því afar notalegir laugardagsmorgnar fyrir bæði foreldra og börn – og á sama tíma frábær vettvangur til að kynnast öðrum foreldrum í háskólanum. Skráning verður auglýst síðar og
Verandi eða verðandi Current and expecting
frekari upplýsingar veitir Stúdentaráð shi@hi.is.
Fjölskylduíbúðir
Fæðingarstyrkur
Foreldri sem hefur verið í fullu
námi, það er 75% til 100% fær fæðingarstyrk að upphæð 153.131 kr. á mánuði árið 2016. Námið þarf að vera frá viðurkenndri menntastofnun og samfellt yfir að minnsta kosti 6 mánuði á síðustu 12 mánuðum fyrir fæðingu barnsins. Foreldri greiðir skatt af fæðingarstyrk eins og af fæðingarorlofsgreiðslum. Heimilt er að greiða foreldri fullan fæðingarstyrk þó framangreind krafa um samfellt nám sé ekki uppfyllt. Athugið að LÍN veitir aukið svigrúm á námsframvindu vegna barneigna. Fjallað var um LÍN hér að framan. Upplýsingar um umsókn fyrir fæðingarstyrkinn og ferlið allt er að finna á vefslóðinni: www.faedingarorlof.is
Leikskólar
Félagsstofnun stúdenta rekur 3
Félagsstofnun Stúdenta á og rekur
átta stúdentagarða fyrir nemendur við Háskóla Ísland. Þar af eru Ásgarðar, Hjónagarðar, Vetrargarðar, Skógargarðar, og Skuggagarðar með fjölskylduíbúðir sem einungis eru leigðar til barnafjölskyldna. Garðarnir eru allir á háskólasvæðinu nema Skuggagarðar og Skógargarðar. Leiguverð er mishátt, frá um 86 þúsund upp í u.þ.b. 130 þúsund krónur á mánuði, allt eftir fermetrafjölda, byggingarári og fjölda herbergja. Allir íbúar stúdentagarðanna hafa innifalinn aðgang að interneti háskólans. Nýnemar geta sótt um á stúdentagörðunum eftir 1.júní ár hvert, en eldri nemar geta sótt um hvenær sem er.
Hægt er að lesa allt um
stúdentagarða FS á www.studentagardar.is en skrifstofa þeirra er einnig á 3.hæð á Háskólatorgi.
Fjölskyldunefnd Háskóla Íslands
leikskóla fyrir nemendur við Háskóla Íslands,
og flest sveitarfélög niðurgreiða leikskóla-
að þjónusta háskólaforeldra og börn þeirra.
Fjölskyldunefnd Stúdentaráðs sér um
gjöld fyrir nemendur. Leikskólarnir eru allir
Nefndin stendur fyrir ýmsum frábærum
staðsettir á Eggertsgötu, rétt við háskólann.
viðburðum, þar á meðal Fjölskyldudegi Háskóla
Leikgarður er fyrir 6 mánaða til
Íslands, fjölskyldubíó á Stúdentakjallaranum
2 ára börn.
ásamt því að hafa yfirumsjón með Íþróttaskóla-
Sólgarður er fyrir 6 mánaða til
num. Nefndin berst einnig fyrir réttindum
2 ára börn.
foreldra í háskólanum, allt frá betri kjörum í
Mánagarður er fyrir 2 ára til
fæðingarorlofi til aukinnar barnaaðstöðu í
6 ára börn.
háskólabyggingunum. Það er nefndarinnar
Leikskólinn Gullkista er rekinn
kappkostamál að allir geti náð sama árangri í
á Laugarvatni.
námi, jafnt foreldrar sem aðrir – og að það
Íþróttaskóli Stúdentaráðs
Stúdentaráð rekur íþróttaskóla fyrir
börn stúdenta fædd á árunum 2010-2014. Tímarnir fara fram í íþróttahúsi háskólans við Sæmundargötu á laugardögum og er hver tími 40
komi ekki niður á börnunum.
Við mælum með að: -Taka þátt í Foreldrafélagi SHÍ á Facebook -Taka þátt í íþróttaskólanum með
mínútur. Íþróttaskólinn á haustönn 2016 hefst
barninu þínu og kynnast öðrum
laugardaginn 24.september og honum lýkur
foreldrum
12.nóvember. Kennari íþróttaskólans er Nína Dóra Óskarsdóttir íþróttafræðingur og sjúkraþjálfaranemi. Verðið er 5000kr á önn og systkinaafsláttur er 500kr á hvert systkini.
32
-Mæta á viðburði fjölskyldunefndar sem yfirleitt eru ókeypis -Láta kennara vita af börnum, þeir eru yfirleitt mjög skilningsríkir
Parental allowance
be advertised later, and all further informa-
tion can be gotten from the Student Council
A student with children engaged in
full-time studies is eligible to receive a maternity/paternity allowance up to 153.131 ISK kr. per month in 2016. The parent must be a student at an acknowledged school and their studies must have taken place for at least six months continuously during the 12 months prior to the birth of the child. Parents pay taxes of their allowance just like with maternity and paternity leave payments. It is possible to pay a parent full allowance even though all requirements about continuous studies are not fulfilled. Take note that LÍN (The Icelandic Student Loan Fund) sometimes relaxes its demands of study progress when students are faced with the birth of a child. More information about LÍN can be found in an article prior to this one. Information about applying for parental allowance and the process of getting it can be found online at www.faedingarorlof.is
Nursery schools
Student Services run three nursery
schools for students of the University of Iceland, and most town councils subsidize nursery school fees for students. All three nursery schools are located on Eggertsgata, close to the university. Leikgarður is for children from 6 months to 2 years old. Sólgarður is for children from 6 months to 2 years old. Mánagarður is for children from 2 years old to 6 years old.
Student C ouncil Sport School
The Student Council runs a sports
club for the children of students born in 2010-2014. They meet every Saturday morning in the University’s gym next to the University square (Háskólatorg) for 40 minutes at a time. The first class of the autumn semester will be on the 24th of September and the last one will be held the 12th of November. Nína Dóra Óskarsdóttir is the sports club’s supervisor. Parents take active part in the classes by assisting their children. This is a great way to spend your Saturday mornings in addition to getting to know other parents at the University. The price for each semester is 5000kr and there’s a 500kr discount for every sibling participating. Registration for the club will
33
shi@hi.is.
Family Apartments
Student services own and operate
eight student accommodation buildings for students of the University of Iceland. Five of these buildings, Ásgarðar, Hjónagarðar, Vetrargarðar, Skógargarðar and Skuggagarðar, are designed as family apartments and are only rented out to students with children.
All buildings are on the university
campus except for Skuggagarðar and Skógargarðar. Rent varies between buildings, from 86.000 ISK kr per month to 130.000 ISK kr per month. The amount depends on the size of the apartment, how old the building is and the amount of rooms within the apartment. All residents of student housing have access to the Internet through the university. New students can apply to student housing after the 1st of June each year, and older students can apply at any time.
More information on student housing
can be found online at www.studentagardar.is and their office is located on the 3rd floor at Háskólatorg.
University of I celand Family Committee
The family committee of student
council provides a service for university parents and their children. The committee holds various great events, including the University of Iceland’s Family Day, family cinema at the student cellar and also manages the sport school.
The committee fights for parents’
rights at the university, from better terms for parental leave to better children facilities at university buildings. The committee’s goal is that everyone can get the most out of their studies, parents and non-parents – and that it does not affect the children in any way.
We recommend parents to: - Take part in the family society on Facebook: Foreldrafélag SHÍ. - Take part in the sport school with your child and meet other parents there. - Attend events held by the committee, as they are usually free - Inform your teachers about your children, they are usually very understanding.
Auk leikara þarf að sjá um leikmynd, tónlist, ljós, búninga, farða og fleira
Félagslíf í HÍ HÍ social life
sem viðkemur uppsetningu. Hvernig tek ég þátt? Prufur verða haldnar í byrjun september. Nánari upplýsingar: facebook.com/studentaleikhusid og studentaleikhusid@gmail.com.
Háskólakórinn Háskólakórinn er blandaður kór sem syngur við hátíðleg tilefni innan Háskóla Íslands en stendur einnig fyrir eigin tónleikum. Í kórnum syngja íslenskir sem erlendir stúdentar af öllum sviðum skólans. Áhersla er lögð á íslenska tónlist og kórinn fer í utanlandsferð annað hvert ár til þess að kynna hana. Þar að auki er virkt félagslíf innan kórsins en hann heldur árshátíð, útilegu og önnur samkvæmi. Hvernig tek ég þátt? Inntökuprufur
Háskóladansinn Háskóladansinn er opið dansfélag. Boðið er upp á danstíma í mismunandi dönsum, fyrir byrjendur og lengra komna, flest kvöld vikunnar. Ekki er nauðsynlegt að koma með dansfélaga svo þetta er frábær vettvangur til að kynnast öðrum háskólanemum. Annargjaldi er haldið í lágmarki og veitir það aðgang í alla tíma. Hvað kostar? 7.000 kr. fyrir nema og 10.000 kr. fyrir aðra. Fyrstu
eru haldnar að hausti og auglýstar í tölvupósti Hvar? Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 17:15-19:30 í Neskirkju. Nánari upplýsingar: kor.hi.is og kor@hi.is og facebook.com/haskolakorinn Hvað kostar? Annargjaldið verður rétt um sjö þúsund krónur.
Kvennakór Háskóla Íslands
tvær vikurnar eru ókeypis.
Kórinn æfir fjölbreytta tónlist frá
Hvenær byrjar? Haustönnin er
flestum heimshornum. Árlega syngur kórinn
5. september - 17. nóvember.
jólasöngva í anddyri aðalbyggingar HÍ og
Hvar skrái ég mig? Skráning mun fara
á Háskólatorgi auk þess sem hann heldur
fram á www.haskoladansinn.is/skraning
sjálfstæða tónleika. Kórinn fer í æfinga-
Nánari upplýsingar: www.haskoladansinn.is
búðir á báðum önnum og heldur minnst
og www.facebook.com/haskoladansinn.
tvenna tónleika á ári. Stjórnandi er
Stúdentaleikhúsið
frá stofnun hans árið 2005.
Margrét Bóasdóttir sem hefur fylgt kórnum
Stúdentaleikhúsið er sjálfstætt starfandi
Hvernig tek ég þátt? Prufur eru
áhugaleikfélag sem setur upp eina
haldnar að hausti og eru auglýstar
leiksýningu á önn. Það er ætlað þeim sem
í tölvupósti.
náð hafa háskólaaldri en allir mega taka
Hvar og hvenær er æft? Á þriðju-
þátt, óháð því hvort þeir stundi
dögum kl 18-20 í Eirbergi.
háskólanám eða ekki. Stúdentaleikhúsið
Nánari upplýsingar: kvennakor@hi.is og
leitar að áhugasömu fólki á ýmsum sviðum.
facebook.com/kvennakorhi
34
35
STUÐ FYRIR STÚDENTA 422 1000
36
orkusalan@orkusalan.is
orkusalan.is
Orkusalan býður öllum nemendum Háskóla Íslands fyrsta mánuðinn frían þegar þeir koma í viðskipti til Orkusölunnar.
Finndu okkur á Facebook
The University Dance Forum
both Icelandic and foreign students from all departments within the University. It’s main focus is Icelandic music and the
The University Dance Forum is an open
choir goes abroad every other year to
dance association. It offers a variety of
introduce it. In addition the choir hosts
dance classes, for beginners and those
many social events, including a Yearly
further advanced, most nights of the week.
Hightide and a camping trip.
It’s not essential to bring a partner
How do I participate? Auditions
along, so it’s a great place to meet
are held in the fall and adver-
fellow university students.
tised via e-mail.
The price per semester is kept at a
Where? Rehearsals are on Tuesdays
minimum and it gives you access to all of
and Thursdays from 17:15 to 19:30
their classes.
For further information go to www.kor.hi.
for university students and 10.000
is or www.facebook.com/haskolakorinn. You
ISK for others. The first two weeks
can also contact them through kor@hi.is.
are free of charge.
The University Women’s
When does it start? The fall semester is from September 5 to November 17. Where do I sign up? To sign up go to www.haskoladansinn.is/skraning. For further information go to www. haskoladansinn.is and www.facebook.com/ haskoladansinn.
The Student Theatre The Student Theatre is an independent amateur theatre company which performs one show per semester. It is meant for those who have reached university age, but is open to everyone, university student or not. The Student Theatre searches for people interested in various fields. As well as actors they need people to handle stage design, music, lighting, costumes, make-up and other things to do with production. How do I participate? Auditions will be held at the beginning of September. For further information go to www. facebook.com/studentaleikhusid or contact studentaleikhusid@gmail.com.
The University Choir The University Choir is a mixed choir which participates in ceremonial events within the University as well as giving their own concerts. The choir includes
37
at Neskirkja.
How much does it cost? 7.000 ISK
Choir The Choir rehearses a variety of music from most corners of the world. Every year the choir performs Christmas carols in the entrance of the University’s main building and at Háskólatorg, as well as performing at independent concerts. The choir goes to rehearsal camp every semester and performs at least two concerts per year. The conductor is Margrét Bóasdóttir who has been with the choir since 2005. How do I participate? Auditions are held in the fall and advertised via e-mail. Where and when are rehearsals? Tuesdays from 18 to 20 in Eirberg. For further information go to www. facebook.com/kvennakorhi or contact kvennakor@hi.is.
Hagsmunafélög í Háskóla Íslands
Interest Organizations
38
Femínistafélag HÍ Femínistafélag Háskóla Íslands er þverpólitískt félag háskólanema sem vilja berjast fyrir jafnrétti kynjanna.Tilgangur félagsins er að halda uppi fræðilegri og málefnalegri umræðu innan Háskólans um málefni er snúa að jafnrétti kynjanna og sjá til þess að HÍ verði leiðandi afl í jafnréttisbaráttu íslensks samfélags. Allir þeir sem hafa áhuga á að starfa með félaginu eru hvattir til þess að senda tölvupóst á studentfemmi@gmail.com. Félagið er með vefsíðuna www.nemendafelog.hi.is/feministafelag og er einnig mjög virkt á Facebook síðu sinni, Twitter (femmafab) og Instagram (hifemstagram). Formaður félagsins er Hilmar Bjarni Hilmarsson. Félag hinsegin stúdenta Q er fyrir alla þá sem láta sig málefni hinsegin fólks varða, hvort sem það eru einstaklingar sem eru að stíga sín fyrstu skref, eru komnir út úr skápnum, samkynhneigðir, gagnkynhneigðir, tvíkynhneigðir, trans eða aðrir sem falla undir hugtakið „hinsegin“. Félaginu er ætlað að vera óþvingaður vettvangur til að hitta og kynnast fólki á sama reki, en meðlimir Q hittast reglulega á hinum ýmsu uppákomum sem félagið stendur fyrir. Vefsíða félagsins er www.queer.is og áhugasamir geta haft samband við Q í gegnum netfangið queer@ queer.is. Formaður félagsins er Sigurður Ýmir Sigurjónsson. Hugrún – geðfræðslufélag Hugrún er nýtt félag innan Háskóla Íslands, stofnað af hópi háskólanema á Heilbrigðisvísindasviði í hjúkrunarfræði, læknisfræði og sálfræði. Markmið félagsins er að fræða ungt fólk um geðheilsu og helstu geðraskanir, hvenær sé þörf á að leita sér aðstoðar og hvar þá aðstoð er að finna. Hópurinn mun veita nemendum í framhaldsskóla fræðslu með fyrirlestrum sem verða undirbúnir í samstarfi við fagfólk úr ólíkum greinum heilbrigðiskerfisins. Hægt er að fylgjast með þessu flotta verkefni á Facebook síðu félagsins og hafa samband í gegnum netfangið hugrunhugur@gmail.com. Formaður félagsins er Steinn Thoroddsen, hægt er að hafa samband við hann gegnum netfangið stethal@gmail.com.
39
Interest organizations
Q organization of the queer community Q is for everybody that takes concern of the issues of the queer community, whether they are individuals that are taking their first steps, have already come out, gay, heterosexual, bisexual, trans or others that fall under the term “queer”. The organization is supposed to be an open venue to meet and get to know other people in the same position, and Q members meet regularly in the various events of the organization. The organization’s website is www.queer.is and those interested can contact Q via email queer@queer.is. Chairman of the organization is Sigurður Ýmir Sigurjónsson. Feminist organization The Feminist organization is a cross – party association of university students who want to fight for equal rights. The purpose of the organization is to sustain theoretical and constructive discussions within the university on issues relating to gender equality and ensure that the University will be a leading force in the struggle for equality in Icelandic society. All those who are interested in working with the company are encouraged to send an email to studentfemmi@gmail.com. The organizations website is www.nemendafelog.hi.is/feministafelag/ and they are also very active on the Facebook page, Twitter (femmafab) and Instagram (hifemstagram). Chairman of the organization is Hilmar Bjarni Hilmarsson. Hugrún – Mental health awareness organization Hugrún is a new organization in the University, founded by a group of students from the Health Sciences department that studied nursing, medicine and psychology. The goal of the organization is to educate young people about mental health issues and the major mental disorders, when there is need to seek help and where assistance is available. The organization will provide students in high school lectures that will be prepared in cooperation with professionals from different branches in the Health Care System. You can monitor this splendid project on the Facebook page of the company and contact via email hugrunhugur@gmail.com. The chairman is Steinn Thoroddsen, you can contact him through his email stethal@gmail.com.
40
41
Map of University Campus
Ísl Erf ensk ðag rei nin g
Kort af háskólasvæðinu
Askja náttúru-
fræðihús
Læk
nag
Eirberg
Land ss Hásk pítali ól sjúk arahú s
42
arð
ur
Stúdentagarðar
Stúdentagarðar
VR-II
Nor r Hús æna ið
VR-I
Árnagarður
i
Odd
VR-III
Tæknigarður
Lögberg
Nýi Garður
Gimli Háskólabíó Háskólatorg
Stúdenta
kjallarinn
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
Aðalbygging
Hótel saga
Setberg
Þjóðminjasafn
Stapi
Þjóðarbókhlaða
43
Hagatorg
2
1
6
1 Lesherbergi/Study room 2 Félagsstofnun Stúdenta, skrifstofur/Student services 3 Náms og starfsráðgjöf/Student Councelling and Career Centre 4 Skrifstofa Stúdentaráðs/Student Council Office 5 Alþjóðaskrifstofa/International Office 6 Þjónustuborð Hí/Information Office 7 Lyfta og hraðbanki/Elevator and ATM 8 Bóksalan/Student book store
44
3
5
4
8 7
45
I n f o rm at i o n
ég
Hv er t Pr ac t
ge t
lei tað
ica l
Þjónustuborð Er staðsett á 2. hæð Háskólatorgs, þar er opið frá 8:30–17 mánudaga til fimmtudaga en til 16 á föstudögum. Síminn: 525-5800 og tölvupóstur: haskolatorg@hi.is
Þjónustuborðið er oftast
fyrsta stopp stúdentsins ef hann vantar hjálp af einhverju tagi. Þar er m.a. hægt að nálgast lykilorð á UGLU og vottorð, bæði um skólavist og námsferilsyfirlit. Þangað á að skila inn læknisvottorði vegna veikinda í lokaprófum og þar er hægt að kaupa prentkvóta. Þá eru strætókort og stúdentakort sótt á þjónustuborðið.
Ef nemendur vita ekki hvert
þeir eiga að leita með mál sitt geta þeir spurt starfsfólk þjónustuborðs og verið þaðan vísað á réttan stað.
Náms- og starfsráðgjöf
Er staðsett á 3. hæð Háskólatorgs. Opnir viðtalstímar eru milli klukkan 13-15:30 mánudaga til fimmtudaga og milli 10-12 á föstudögum. Skrifstofan er opin alla virka daga frá 9-12 og 13-16. Hægt er að hafa samband í síma 525-4315 eða á radgjof@hi.is og þar er hægt að panta viðtal eftir samkomulagi.
Á meðal þess sem boðið er
upp á eru ýmis námskeið, ráðgjöf og hjálp með úrræði í námi og prófum. Þá er einnig veittur persónulegur stuðningur og aðstoð vegna langvarandi tilfinningalegs vanda.
Frekari upplýsingar eru á
síðunni: www.nshi.hi.is og á Facebook undir „Náms- og starfsráðgjöf Háskóla Íslands“ .
47
„ Opnir viðtalstímar eru milli klukkan 13-15:30 mánudaga til fimmtudaga og milli 10-12 á föstudögum. Skrifstofan er opin alla virka daga frá 9-12 og 13-16.
“
Nemendaskrá
aðsetur á 3. hæð Háskólatorgs og
Skrifstofa Nemendaskrár er staðsett
hægt er að nálgast hann í síma
á 3. hæð Háskólatorgs og er opin frá
525-4095 eða á jafnretti@hi.is.
9-12 og 12:30-15 alla virka daga.
Einnig er hægt að hafa samband á
yfirumsjón með jafnréttismálum í
nemskra@hi.is og í síma 525-4309.
samvinnu við jafnréttisnefnd og ráð
Meðal verkefna sem nemen-
daskrá sér um er að
halda skrá yfir
Jafnréttisfulltrúi hefur
um málefni fatlaðs fólks. Hann vinnur m.a. að stefnumótun, áætlunum
alla nemendur og námsferil þeirra.
og fræðslu er tengjast jafnrét-
Starfsfólk nemendaskrár getur m.a.
tisáætlun HÍ og sinnir einnig ráð-
hjálpað með skrásetningu nemenda og
gjöf um jafnréttismál.
innritun í skólann. Það hefur upplýs-
ingar er varða námsferil nemenda,
Tölvuþjónustan er staðsett á 2. hæð
Tölvuþjónusta
námskeið, próf og einkunnir. Ef
Háskólatorgs. Þar er opið alla virka
nemendur þurfa að breyta skráningu
daga frá 8-16. Hægt er að hafa
í námskeið og próf utan auglýstra
samband í síma 525-4222 eða á help@
skráningartímabila er einnig hægt
hi.is.
að hafa samband við starfsólk nem-
endaskrár.
Háskóla Íslands hjálpa nemendum með
alls kyns tölvutengd vandamál. Þar
Frekari upplýsingar er hægt
Starfsmenn Reiknistofnunar
að fá á: www.hi.is/adalvefur/nemen-
er m.a. hægt er að nálgast notenda-
daskra
nöfn og lykilorð, tengingu við
Skrifstofa alþjóðasamskipta
Er staðsett á 3. hæð Háskólatorgs og
þráðlaust net HINET, upplýsingar um prentun, opin forrit og upplýsingar
er opið þar alla virka daga frá 10-12
um tölvupóstinn.
og 12:30-15. Einnig er hægt að hafa
samband í síma 525-4311 og á
www.rhi.hi.is
ask@hi.is.
Er staðsett í kjallara Nýja Garðs.
Skrifstofan annast öll mál er
varða skiptinema og einnig nemendur
Frekari upplýsingar eru á: Ritver Hugvísindasviðs
Viðtalstímar fara fram í stofu 005 í
sem vilja fara út í skiptinám.
kjallara Nýja Garðs. Hægt er að
Starfsmenn skrifstofunnar annast
panta tíma á heimasíðu ritversins og
formleg samskipti HÍ við erlendar
þar er einnig að finna upplýsingar
menntastofnanir og veita jafnframt
um námskeið sem ritverið stendur að:
stúdentum, kennurum, sviðum og
www.vefir.hi.is/ritverhugvisindasvids
deildum Háskólans ýmsa þjónustu er
varðar alþjóðlegt samstarf. Þar er
um hvers kyns úrlausnarefni sem
Nemendur geta fengið góð ráð
veitt aðstoð við leit að skólum
tengjast fræðilegum ritgerðum,
erlendis eftir óskum nemenda um
skýrslum eða öðrum skriflegum
staðsetningu og námsgrein.
verkefnum. Efnisafmörkun, rannsók-
Frekari upplýsingar er að
narspurning, mál og stíll, uppbyg-
finna á: www.hi.is/adalvefur/skrifsto-
ging, heimildamat, heimildatilvísan-
fa_althjodasamskipta.
ir, heimildaskrá, frágangur, útlit og
Jafnréttisfulltrúi
fleira er meðal verkefna sem starfs-
Er Arnar Gíslason. Hann hefur
fólk ritversins hjálpar öllum nemen-
48
dum HÍ við.
Háskólaræktin Íþróttahús HÍ við Sæmundargötu (á milli Háskólatorgs og Árnagarðs) er opið öllum nemendum og starfsfólki skólans gegn mjög vægu gjaldi. Þar er opið mánudaga til föstudaga frá 7-22 og laugardaga frá 8-18. Innritun í íþróttir og nánari u pplýsingar eru í síma 525-4460. Þar eru í boði skipulagðir tímar í sal samkvæmt stundatöflu og aðstaða í tækjasal. Nemendur geta leigt íþróttasalinn fyrir hópa og einnig er s auna staðsett í kjallaranum. 49
HÁFIT – þjálfun
Sálfræðiráðgjöfin fær skjól-
Fljótlegt – ódýrt og áhrifaríkt
stæðinga í gegnum tilvísanir, m.a.
fyrir önnum kafið fólk.
frá Náms- og starfsráðgjöf, heilsu-
Fjarþjálfunarforrit, hóptímar, nær-
torgi háskólanema og frá þroska-og
ingaráætlarnir frá næringarfræðingi,
hegðunarstöð fyrir börn. Einnig er
æfingaáætlanir frá íþróttafræðingi
hægt að bóka tíma með því að skilja
og æfingar útskýrðar í texta og á
eftir skilaboð í talhófi í síma
myndböndum. Nemendur útskrifaðir úr
856-2526. Gjald fyrir hvert viðtal er
fremstu röðum Háskóla Íslands sjá um
1500 kr.
þjálfunina sem fer fram í íþrótta-
húsinu við Sæmundargötu. Hægt er að
www.hi.is/salfraedideild/salfraedi-
Frekari upplýsingar fást á:
hafa samband á hafit@hafit.is
radgjof_haskolanema
Frekari upplýsingar á www.hafit.is.
laganema við HÍ
Tannlæknaþjónusta frá tann-
Lögfræðiaðstoð ORATOR – félag
læknanemum HÍ
Orator veitir almenningi endurgjald-
Fer fram á annarri hæð í Læknagarði
slausa lögfræðiaðstoð á fimmtudag-
við Vatnsmýrarveg 16. Opið er fyrir
skvöldum á milli 19:30-22 í síma
tannlæknaþjónustu þegar kennsla fer
551-1012. Opið er fyrir starfsemina
fram frá miðjum ágúst, út nóvember
frá september og fram í apríl, að
og frá byrjun janúar fram í miðjan
undanskildum desembermánuði.
apríl. Tannlæknanemar annast
Nemendur í meistaranámi við
þjónustuna en hæfir klínískir
lagadeild HÍ sjá um aðstoðina undir
kennarar hafa eftirlit með henni.
umsjón starfandi lögmanna.
Bóka þarf tíma í skoðun og
Frekari upplýsingar er að fá
greiningu í síma 525-4850 milli kl
á síðu félagsins:
9-12 og 13-16 virka daga á kennslu-
á Facebook undir „Lögfræðiaðstoð
tímabilinu. Fyrir börn þarf ekki að
Orator“
panta tíma í skoðun og greiningu heldur nægir að skrá þau í síma 525-4850. Tímarnir eru á virkum dögum mánudaga - föstudaga kl 8-11 og 12:30-15:30.
Frekari upplýsingar fást á
síðunni: www.hi.is/tannlaeknadeild/ tannlaeknathjonusta. Síminn er 525-4850.
Sálfræðiráðgjöf háskólanema
Er þjálfunaraðstoð í klínískri sálfræði sem sálfræðinemar veita undir faglegri handleiðslu löggiltra sálfræðinga. Háskólanemar og börn þeirra hafa aðgang að aðstoðinni. Viðtölin fara fram í húsi Sálfræðideildar að Aragötu 14 (inngangur bak við hús).
50
www.orator.is
og
Information Desk
emotional problems.
The information desk is located on
the second floor of the University
found on www.nshi.hi.is and on
Further information can be
Centre. Open from 8:30 – 17:00 on
Facebook under “Náms- og starfsráðg-
Mondays to Thursdays but 8:30 – 16:00
jöf Háskóla Íslands”
on Fridays. The phone number is: 525
– 5800 and their email is: haskolatorg@hi.is.
The information desk is
usually the first place a student
Student Registration
Student Registration Office is located on the third floor in the University Centre. Their office hours are from 9:00 – 12:00 and 12:30
seeks to for any kind of help. You
– 15:00 on Mondays through Fridays.
can for example; get your password
They can also be contacted through
on UGLA, certificate of attendance
email: nemskra@hi.is and phone:
and of the academic records, as well
525-4309.
as buying printing quota.
oversees the registration for all
Medical certificate due to
The Student Registration
illness from final examination must
students and their academic progress.
be handed in at the information desk
They also oversee enrolment of
in time. The information desk also
students and registration of stu-
handles the student bus cards that
dents for all courses at all facul-
have been purchased online and the
ties at the university. They are
university student card.
responsible to respond to all
If students don’t know where
to seek with their inquiry, they can
queries students might have relating to their registration. They also
go to the information desk and will
process requests for registration
be redirected to the right place.
and deregistration for courses and
Student Counselling and
examinations, in the event that
Career Centre
students are unable to do so them-
The counselling and career centre is
selves through Ugla.
located on the third floor of the
University Centre. Walk-in hours are
found on www.hi.is/adalvefur/nemen-
on Mondays through Thursdays from
daskra.
13:00 – 15:30 and on Fridays from 10:00 – 12:00. The office is open weekdays from 9:00 to 12:00 and again from 13:00 to 16:00.
Students can book an ap-
pointment with a career and guidance counsellor through phone: 525 – 4315 or through email: radgjof@hi.is
In addition, the centre
provides various courses, counselling and help with educational resources, as well as personal support and aid due to long - term
51
Further information can be
„
The information desk is located on the second floor of the University Centre. Open from 8:30 – 17:00 on Mondays to Thursdays but 8:30 – 16:00 on Fridays.
“
International Office
Is located on the third floor of the
computer-related issues. They oversee all usernames and passwords,
University Centre. Office hours on
connection to the University Wi-Fi,
weekdays from 10:00 – 12:00 and 12:30
all information on printing, open programs and all information regard-
- 15:00.
The office oversees and
ing the University email.
manages the international affairs of
the University. Providing information
found on www.rhi.hi.is
More information can be
and assistance to international
students and academic staff. They
The Writing Centre is located in
The Writing Centre
also serve University of Iceland’s
room 005 in the cellar of Nýi –
students that are going on student
Garður. Appointment booking is
exchange through ERASMUS, NORDPLUS,
through their website, along with
or other student exchange coopera-
further information regarding cours-
tive agreements.
es that the Writing Centre stands
for on ritverenglish.wordpress.com/
Further information can be
provided through tel: 525-4311 or
through email: ask@hi.is or found on
related to academic papers, reports
http://english.hi.is/international_of-
and other assignments. Material
fice
containment, research question,
Equal Opportunities Officer
The equal opportunities officer is
Students can receive advice
language and style, structure, source evaluation, source references,
Arnar Gíslason. He can be found on
bibliography, completion, appearanc-
the third floor of the University
es, and more are among the projects
Centre and contacted through tel:
that the centre provides for all
525 – 4095 or email: jafnretti@hi.is
students of the university.
The officer oversees equality
University Gymnasium
related matters alongside the Equal
The University Gym on Sæmundargata
Rights Committee as well as chairing
(between the University Centre and
for the Council for Disability
Árnagarður) is open to all students
Rights. This role is to ensure the
for a nominal fee. The gym is open
implementation of the Equal Rights Policy, providing technical advices
from Mondays through Fridays at 7:00 – 22:00 and Saturdays from 8:00 –
and working towards making equality
18:00. The gymnasium can be contact-
and diversity an established part of
ed through tel: 525 – 4460.
the University of Iceland.
group lessons in the hall and
Computing Service
The Computing Service is located on
The gym offers timetabled
fitness suite facilities, and a sauna,
the second floor of the University
which is located in the cellar.
Centre. Opening hours are 8:00 –
Students can also rent the hall for
16:00 Mondays through Fridays. They
personal group activities.
can also be contacted through tel:
525 – 4222 or at help@hi.is
Inexpensive training program for
Staff of the Computing
Service (RHÍ) helps students with all
52
Háfit – Training
busy people. Distant training program, group sessions, nutrition
programs from a nutritionist, exer-
service. The service takes place on
cise programs from a sports hygien-
Aragata 14, house of the Faculty of
ist, exercises explained through text
Psychology. (Entrance in the back)
and videos. First rank graduates
from UI oversee the training which
receives clients through references,
is located in the University Gymna-
from the student council and career
The psychological counselling
sium on Sæmundargata.
centre, University health centre, and
from the children development and
For further information
contact hafit@hafit.is
behaviour centre.
Dental Service from Dental
Practitioners of the University of Iceland
Alternatively, students can
book an interview by calling tel: 856 - 2526 and leave a message. Fee
The dental service is carried
for every interview is 1500 isk kr.
out on the second floor of
Læknagarður, Vatnsmýrarvegur 16. The
found at: www.hi.is/salfraedideild/
Further information can be
dental service is open during each
salfraediradgjof_haskolanema
semester, from August, throughout
November and again in January to mid
student’s association of UI
– April. Dental practitioners manage the service under the supervision of
ORATOR’s Legal Aid – Law
Orator provides the public free legal aid every Thursday nights
qualified clinical professors.
between 19:30 and 22:00 through tel:
551 – 1012. This service is available
Appointment booking for
inspection and analysis are provided through tel: 525-4850 between 9:00 – 12:00 and 13:00 – 16:00 Mondays
from September to April, excluding December. Graduates at the Faculty of Law manage the legal aid under
through Fridays, during the teaching
the supervision of practicing law-
period. Children, however, do not
yers.
need to apply for an inspection and
analysis appointment, it is suffi-
found on: www.orator.is and on
cient enough to register the chil-
Facebook under “Lögfræðiaðstoð
dren by calling 525 – 4850.
Orator”
The appointments are during
weekdays from 08:00 to 11:00 and again at 12:30 to 15:30
Further information can be
found on the website: www.hi.is/ tannlaeknadeild/tannlaeknathjonusta
University Student Psycholog-
ical Counselling
A training base of clinical
psychology where psychology students provide under professional guidance from certified psychologist. University students and their children have access to this counselling
53
Further information can be
Réttindaskrifstofa Hagsmunafulltrúi Stúdentaráðs,
Í Háskóla Íslands eru um 14.000 nemendur. Þeir eru af eins mörgum toga og þeir eru margir. Sumir læðast með veggjum, aðrir eru á allra vörum. Sumir geta talið á fingrum annarrar handar hversu oft þeir hafa komið í Háskólann á meðan aðrir mæla lengd dagsins í kaffibollum úr Hámu. Guðmundur Snæbjörnsson
stofu, er því stundum milliliður í
aðstoðar hann stundum nemendur í að skrifa
Hagsmunafulltrúi, sem rekur Réttindaskrifsamskiptum kvartanda, þess sem kvörtunin beinist að og úrlausnaraðila. Einnig
Flestir
nemendur eiga það þó
sameiginlegt að þreyta próf. Að lesa
upp kvörtun sína, bendir þeim á líklega
námsefni. Eiga samskipti við kennara,
úrlausn mála og mætir með þeim á sátta-
skila verkefnum og telja sig eiga inni
fundi ef þess gerist þörf. Á skrifstofunni
einkunnir sem endurspegla erfiði þeirra
er að finna almennar upplýsingar um rétt
yfir önnina. Nemendur vilja fá sanngjarna,
stúdenta og hvaða leiðir eru færar til að
góðláta og fljóta meðferð í málum sínum.
leysa erfið hagsmunamál. Þau mál sem koma
Nemendur vilja ekki, og eiga ekki, að
á borð Réttindaskrifstofu eru meðhöndluð
sætta sig við að á fótum þeirra sé troðið.
sem trúnaðarmál.
Oft er samt mikið basl að standa á rétti
sínum. Það er erfitt að líma saman
eru sem þrýstiafl. Þegar kennarar eru
Helstu völd Réttindaskrifstofu
brotinn pott með ekkert nema viljann
seinir í skilum, prófsýningar hafa ekki
einan að vopni. Eitt er að vera beittur
verið haldnar eða kennari mismunar
órétti, annað er að standa í báðar
nemendum þá berast oft ábendingar frá
lappirnar og fá sínu fram. Sanngjarna
Réttindaskrifstofu. Réttindaskrifstofa
niðurstöðu í mál sitt. Stjórnsýsla
hefur þó ekkert ákvörðunarvald, og er
Háskólans er oft á tíðum flókinn köngu-
einungis hjálparhella nemenda. Hún fylgist
lóavefur, sem erfitt er að sjá í gegnum.
þó með lyktum mála og reynir að knýja fram
Þess vegna starfrækjum við Réttindaskrif-
breytingar á þeim sviðum þar sem þeirra er
stofu Stúdentaráðs.
þörf.
Réttindaskrifstofan hefur það
Ef þú telur að brotið hafi verið
hlutverk að aðstoða stúdenta í þeim
á rétti þínum þá er ávallt hægt að senda
ágreiningsmálum sem upp kunna að koma
tölvupóst með ábendingu á shi@hi.is.
innan HÍ og veita þeim ráðleggingar í
Einnig er hægt að hringja í símanúmer
framhaldinu um hvernig þeir geta leitað
5700870. Réttindaskrifstofa Stúdentaráðs er
réttar síns. Réttindaskrifstofan rekur
auk þess með með aðsetur á skrifsofu
réttindamál einstakra stúdenta sé þess
Stúdentaráðs á þriðju hæð á Háskólatorgi,
óskað, og gætir nafnleyndar til fulls nema
skrifstofan er opin á virkum dögum milli 9
samþykki um annað liggi fyrir.
og 5.
54
Student‘s rights office Around 14.000 students attend the University of Iceland. They come in all shapes and sizes. Some keep to themselves, others are the talk of the town. Some can count on the fingers of one hand how many days they have spent in the University, but others measure their day by the amount of coffee they get from Háma.
However, most students have a few
things in common. They all have exams.
Student’s rights office.
The objective of the Student’s
rights office is to assist students in any conflict that might arise within the University of Iceland and advise them on the correct course of actions when seeking their rights. The Student’s rights office can administer the affairs of individual students if requested and anonymity is kept at all times unless agreed otherwise.
The Students interest’s represen-
tative, who is in charge of the Student’s rights office, can sometimes serve as an intermediary between the complainant, the recipient of the complaint and the settlement party. They can as well assist the student in writing their complaint, point out a likely settlement and accompany the student to settlement meetings if necessary. In the office you can find general information about the rights of students and which course of action can be taken with difficult conflict of interests. The affairs treated by the Student’s rights office are confidential.
The power of the Student’s rights
office lies in the pressure it can provide.
They read study materials. They communi-
When teachers are late to return exams or
cate with teachers, they turn in their
assignments, exam exhibitions have not
assignments and they believe they deserve
been held or when a teacher discriminates
grades that reflect their hard work
against students, the Student’s rights
during the semester. All students want
office is often contacted. However, the
their affairs to be treated fairly, nicely
Student’s rights office has no definitive
and quickly. They do not want to accept
discretion and serves only to assist
being mistreated. As they shouldn‘t.
students. It does follow through with the
It can sometimes be difficult to
results in students’ affairs and encourag-
stand up for your rights. It‘s hard to fix
es change where it’s needed.
something that‘s broken with nothing but
If you believe your rights have been
your will as a weapon. It‘s one thing to
violated you can always contact the
have your rights violated, but it‘s a
Student’s rights office by email at shi@
whole other thing to stand your ground
hi.is or by phone at +(354)-570-0870. The
and have your way. A fair result in your
Student’s rights’ office is located at the
affairs. The administration of the
Student council office on the third floor
University can be a complicated cobweb
in Háskólatorg. It’s open during the work
that’s difficult to see through. That is
days between 9 am and 5 pm.
why we at the Student council run the
55
Dagatal Events
Ágúst
veturinn Calendar
15. Kennsla haustmisseris hefst 29. – 30. Nýnemadagar Janúar September
19. des – 4. jan Jólafrí
10. Síðasti dagur til að
5. Kennsla hefst
breyta námskeiðum
20. Bóndadagur
15. – 17. Októberfest
21. Síðasti dagur til að breyta námskeiðum
Október 1. Síðasti dagur til
Febrúar
úrskráningar úr námskeiðum
1. Síðasti dagur til úrskráningar úr námskeiðum
Nóvember
14. Valentínusardagur
16. Dagur íslenskrar tungu
19. Konudagur
30. Síðasti dagur til að sækja
27. Bolludagur
um námslán fyrir haustönn 2016
28. Sprengidagur
Desember
Mars
1. Fullveldishátíð stúdenta
1. Öskudagur
2. – 16. Haustmisserispróf
12. – 18. Páskafrí
2016– 2017
Apríl 20. Sumardagurinn fyrsti 25. – 10. maí Vormisserispróf Maí 14. Mæðradagur Júní 30. umsóknarfrestur f. námslán sumar 2016
56
August 15. Teaching recommences 29. – 30. Student orientation days for freshmen Janary September
19. Dec – 4. Jan Christmas vaca-
10. The last day to change
tion
courses
5. Teaching recommences
15. – 17. Octoberfest
20. “Bóndadagur” (Husband’s day) 21. The last day to change cours-
October
es
1. The last day to drop courses
February 1. The last day to drop courses
November
14. Valentine’s Day
16. Icelandic Language Day
19. “Konudagur” (Women’s day)
30. The last day to apply for
27. “Bolludagur” (Fastelavn or
a student loan for autumn 2016
Cream puff day) 28. “Sprengidagur” (Mardi Gras)
December 1. Students’ sovereignty fair
March
2. – 16. Autumn semester exams
1. “Öskudagur” (Ash Wednesday) 12. – 18. Easter vacation
STAY TUNED
April
Fyndnasti neminn
20. The First Day of Summer
The funniest student
25. – 10. May Spring
Háskólahlaupið
semester exams
The university run
30. The last day to apply for a
Háskólaport
student loan for spring 2017
University flea market Fótboltamót SHÍ
May
The Student Council’s soccer
14. Mother’s Day
tournament Próflokapartý SHÍ
June
The Student Council’s finals
30. The last day to apply for a
party
student loan for summer 2017
Jafnréttisdagar Equality Days Fjölskyldudagurinn The Family Day Skiptinemadagar Exchange Student Days
57
Stay tuned on facebook.com/studentarad
58
Síðastliðin tvö ár höfum við verið fulltrúar stúdenta í Háskólaráði Háskóla Íslands. Hlutverk háskólaráðs er að móta skipulag háskólans og marka heildarstefnu í kennslu og rannsóknum. Ráðið fer með úrskurðarvald í málefnum háskólans og fer með almennt eftirlit með starfsemi háskólans í heild. Ráðið samastendur af tíu fulltrúum sem koma úr ýmsum áttum, auk rektors. Þar má t.d. nefna fulltrúa háskólasamfélagsins, fulltrúa tilnefnda af ráðherra og fulltrúa nemenda, sem tilnefndir eru af heildarsamtökum nemenda við háskólann. Síðustu ár hefur einn fulltrúi stúdenta komið úr röðum Röskvu og einn úr Vöku. Aðkoma stúdenta að ákvarðanatöku er augljóslega mikilvæg, en að hvaða leyti? Árið 1911 stunduðu 45 nemendur nám við skólann. En tíminn er fugl sem flýgur hratt og skólaárið 2015-2016 stunduðu um 13.000 nemendur nám við Háskóla Íslands. Það er þó ekki
Iðunn Garðarsdóttir Nanna Elísa Jakobsdóttir
Háskólaráð The University Council For the past two years we have been student representatives at the University of Iceland’a University Council. The University Council‘s role is to develop the university‘s organization and to decide on its policy with regard to teaching and research. The University Council wields/has the adjudicative power for matters pertaining to the university as well as general supervision of the university‘s operations. In addition to the university‘s chancellor, ten representatives from various backgrounds form the council. For example, representatives of the university community, representatives nominated by a minister, and student representatives, each of whom in turn is nominated by student unions at the university. For the past few years there has been one student representative from Röskva (a left-wing student union) and one from Vaka (a non-partisan student union). Obviously, when it comes to making decisions student involvement is important, but in what regard? In 1911, there were 45 students at the university. But time is a bird for ever on the wing and during the academic year 2015-2016 there were 13,000 people studying at the University of Iceland. However, it is not only student numbers that have changed dramatically over the past century, so have the academic requirements. It is the university‘s aim that its graduates have completed degrees that are of a certain standard of quality, so that they are ready to face diverse and challenging circumstances and professions. To achieve that aim, it has to be made certain that activity within the uinversity and the quality of teaching and research does not become outmoded, that the student community is dynamic, and the university‘s governing body on its guard. There, students‘ important role comes into play, because they form the grassroot. Students should be able to influence the university‘s practice. They should be able to influence the selection of courses, facilities, teaching and the university‘s policy. They should be party to decision-making that influences themselves
59
bara nemendafjöldinn sem hefur breyst heldur eru kröfur til háskólanáms líka gjörbreyttar frá því sem var fyrir rúmum 100 árum. Skólinn hefur það markmið að útskrifa nemendur sem hafa lokið námi sem stenst gæðakröfur nútímans, svo þeir séu í stakk búnir til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni og störf. Til þess að ná því markmiði þarf að gæta þess að háskólastarf, kennsla og rannsóknir þróist í takt við tímann, háskólasamfélagið þarf að vera dýnamískt og stjórn skólans á varðbergi. Þar gegna stúdentar mikilvægu hlutverki, því þeir mynda grasrótina. Stúdentar eiga nefnilega að geta haft áhrif á starf háskólans. Þeir eiga að geta haft áhrif á námsframboð, vinnuaðstöðu, kennsluhætti og stefnu skólans. Þeir eiga að koma að ákvarðanatöku sem varðar þá sjálfa og fá tækifæri til að koma að breytingum í skólakerfinu. Þannig er líklegast að hagsmunir stúdenta séu tryggðir, og þannig verður háskólinn okkar sífellt betri. Það er gríðarlega mikilvægt að aðalhagsmunaaðilinn, nemandinn sjálfur, veiti skólastjórnendum aðhald og haldi áfram að þrýsta á það að námið sé nútímalegt og þjóni framtíðarhagsmunum nemenda. Prófgráðan er nefnilega það sem við höfum að sýna að námi loknu, auk þeirrar þekkingar sem við höfum tileinkað okkur í náminu, og það ætti að vera sjálfsögð krafa að bæði þekkingin okkar og gráðan njóti virðingar í nútímasamfélagi. Háskólaráð fundar einu sinni í mánuði. Á fundum ráðsins er fjallað um allt frá málefnum sviðanna til málstefnu skólans, og því er mikilvægt að fulltrúar stúdenta hafi víðtæka þekkingu á starfi Háskóla Íslands. Við hvetjum hinn almenna stúdent til þess að kynna sér þau málefni sem háskólaráð tekst á við hverju sinni, en allar fundargerðir ráðsins má nálgast á vefsíðu háskólans. Háskólanám er ekki bara mikilvægt fyrir þig og samnemendur þína í leik og starfi, heldur er háskólanám sem stenst gæðakröfur nútímans dýrmætt fyrir samfélagið allt. Starf háskólaráðs er bara einn hlekkur í keðju allrar þeirrar starfsemi sem fram fer innan skólans, en þó mikilvægur hlekkur sem bætir starf Háskóla Íslands, háskólans okkar. Fulltrúar í háskólaráð 2016–2018 eru Ragna Sigurðardóttir og Þengill Björnsson
Student representatives at the University of Iceland’s University Council are Ragna Sigurðardóttir and Þengill Björnsson
and have the opportunity to effect change in the system. That way, students‘ interests will most likely be secured, and therefore, our university will steadily become better. It is immensely important that the main interested party, the student, keeps an eye on the university’s governing body and continues to push for modern education that serves students‘ future interests; in addition to the knowledge we have acquired during our studies, the degree is what we have to show after graduation, and it goes without saying that both our knowledge and degree should be respected in the modern society. The University Council holds meetings each month. During those meetings everything from individual schools‘ matters to the university‘s language policy is discussed. Therefore, it is important for the student representatives to have a broad knowledge of the University of Iceland‘s operations. We encourage students to familiarise themselves with issues the council is dealing with each time; all meeting minutes can be found on the university‘s website. University education is not only important for yourself and your fellow students at home and in the workplace. A university education that is up to standard with modern demands for quality is valuable for society as a whole. The University Council‘s work is only one link of many in a chain of numerous activities that go on within the walls of the university, yet nevertheless, an important link that improves the operations and activities of the University of Iceland, our university.
Stúdentalykill Orkunnar ..... Þú nálgast hann á www.orkan.is/studentarad 15 kr. afsláttur á afmælisdaginn 10 kr. fyrstu 5 skiptin 8 kr. á Þinni stöð 6 kr. á Orkunni og Skeljungi Mánaðarlegur ofurdagur, bara fyrir stúdenta Afsláttur hjá yfir 20 samstarfsaðilum Auk þessa styrkir þú þitt nemendafélag og SHÍ 60
Nemendafélög Háskóla Íslands Student Associations Félagsvísinda-
Hagfræði/Economics
Guðrún Sif Friðriksdóttir
Arnþór Freyr Sigþórsson
seigla@hi.is
svið
okonomiahi@gmail.com
School of So-
Orator
Félag framhaldsnema við
Lögfræði/Law Studies
Stjórmálafræðideild/
cial Sciences
Alþjóðasamfélagið
Sigríður Erla Sturludóttir
Postgraduate Political
orator@hi.is
Science Students sar6@hi.is
Saga Roman
Norm Félagsfræði/Sociology
Politica
Sigríður Dóra Kristjánsdót-
Stjórnmálafræði/Political
tir
Science
sdk9@hi.is
Birgitta Rós Nikulásdóttir
Meistaranemar í blaða- og
politica@hi.is
fréttamennsku
Mágus
fræði/ Master Students in
fræði
Viðskiptafræði/Business
Journalism and Mass Communi-
Librabry- and Informations
Administration
cation
Science
Hilma Jónsdóttir
Helga María Guðmundsdóttir
Helga Kristín Guðlaugsdóttir
magus@hi.is
frettahaukarnir@gmail.com
Maestro
Hugvísindasvið/
Fjölmiðla- og boðskipta-
Katalogos Bókasafns- og upplýsinga-
Fréttahaukarnir
katalogos@hi.is Homo
Félag meistaranema í
Mannfræði/Anthropology
viðskipta- og hagfræðideild/
Jóhann Sigurður Jóhannsson
Master Students at Faculty
homo@hi.is
of Economics and Business
School of Humanities
Administration Þjóðbrók
Ragna Þorsteinsdóttir
Þjóðfræði/Ethnology
maestro@hi.is
Artima
stjornthjodbrok@gmail.com
Filía
Art Theory
Félag meistaranema í náms-
Hrafnhildur Baldursdóttir
Kynvera
og starfsráðgjöf/ Master
habbabje@gmail.com
Kynjafræði/Gender Studies
Students in Study- and
Listfræði/Art History and
Ingunn Ýr Angantýsdóttir
Unnur Tryggvadóttir Flóvenz
Employment Consulting
Banzai
kynveran@gmail.com
Brynja Dröfn Þórarinsdóttir
Japanska/Japanese
bth67@hi.is
Henry Fannar Clemmensen henryf@simnet.is
Mentor Félagsráðgjöf/Social Work
Seigla
Júlíus Jóhannesson
Félag doktorsnema á
mentorsson@gmail.com
Félagsvísindi/Doctoral
Bókmenntafræði/Comparative
candidates in School of
Literature
Social Sciences
Þórhildur Dagbjört
Ökonomía
61
Torfhildur
Sigurjónsdóttir
Fiskurinn
torfhildurhi@gmail.com
Guðfræði og Trúarbragðafræði/Theology and Religion
Fróði
studies
Sagnfræði/History
Þuríður Björg Wiium Árnadót-
Pétur Geir Steinsson
tir
frodi@gmail.com
thu4@hi.is
Bog
Blekfjelagið
Enska/English
Meistaranemar í Ritlist/MA
Þorgerður Anna Gunnarsdóttir
in Creatice Writing
bog@hi.is
Fríða Ísberg fji2@hi.is
Linguae Ítalska, Franska, Spænska,
Hummus
Þýska, Rússneska, Kínverska
Nemendafélag hagnýtrar
og Norðurlandamálin/Italian,
menningarmiðlunar/ MA
French, Spanish, German,
students in Culture Communi-
Russian, Chinese and Nordic
cation
Languages
Sólrún Ingvadóttir
Kristjana Ingvadóttir
nemendafelagid.hummus@gmail.
stjorn.linguae@gmail.com
com
Rýnirinn
Huldumál
Kvikmyndafræði/Film Studies
Félag stúdenta í Íslensku
Ólafur Björn Tómasson
sem annað mál/Student
obt2@hi.is
Association of Icelandic as a Second Language
Mímir
Giedre Razgute
Íslenska/Icelandic
huldumal@hi.is
Hinrik Hafsteinsson hih43@hi.is
Fedon
Kuml
nýdoktora/
Fornleifafræði/Archeology
Association of Doctoral
Sigurður Snæbjörn Stefánsson
Students
Félag doktorsnema og
sss45@hi.is
Einar Pétur Hreiðarsson eph@internet.is
Soffía Heimspeki/Philosophy
Veritas
Tómas Ævar Ólafsson
Hagsmunafélag stúdenta á
taeo1@hi.is
Hugvísindasviði/Representative body of the School of
Carpe Diem
Humanities
Gríska og Latína/Greek and
Daníel G. Daníelsson
Latin studies
dgd2@hi.is
Hólmar Hólm hhg15@hi.is
62
Heilbrigðis vísindasvið/ School of Health Sciences Eros Félag framhaldsnema í sálfræði/MA students in Psycology Auður Gróa Valdimarsdóttir psychnemar@gmail.com Curator Hjúkrunarfræði/Nursing Sunneva Björk Gunnarsdóttir stjorncurator@gmail.com Tinktúra Lyfjafræði/Pharmaceutical Sciences Guðjón Trausti Skúlason tinktura@gmail.com Flog Lífeinda- og geislafræði/ Biomedical- and Radiology Science Eva Hauksdóttir flog@hi.is Félag Læknanema Læknisfræði/ Medicine Studies Valgerður Bjarnadóttir vab13@hi.is Hnallþóra Matvæla- og næringarfræði/ Food Science and Nutrition Karen Ýr Jóelsdóttir hnallthora2@gmail.com Virtus Sjúkraþjálfun/Physiotherapy Gísli Vilhjálmur Konráðsson gvk2@hi.is
FIT
Selma Harðardóttir padeia.
Félag Íslenskra tannlæknane-
hi@gmail.com
ma/Association of Odonotology Students
Naglar Umhverfis- og byggingarverkfræði/Civil and Environmen-
Verkfræði- og
tal Engineering
www.tannsar.com
Náttúruvísinda-
naglar2015@gmail.com
Anima
svið/School
Gaia
of Engineer-
Environmental and Natural
ing and Natu-
Þorgerður Anna Björnsdóttir
Davíð Fannar Fannarsson
Sálfræði/Psychology Sigþór Ási Þórðarson anima@hi.is Oddrún Nemendafélag ljósmóðurnema/ Student Association of Midwife Studies Jóhanna María Friðriksdóttir Helix Félag framhaldsnema í lífvísindum/Postgraduate Students in Life Sciences Birna Þorvaldsdóttir helix@hi.is
ral Sciences Vélin Véla- og iðnaðarverkfræði/ Machinery and Industrial Engineering Steinunn Steinþórsdóttir velnem@hi.is Fjallið Jarðfræði, jarðeðlisfræði, landfræði og ferðamálafræði/ Geology, Geophysics, Geogra-
Menntavísinda-
phy and Tourism studies
svið/School
fjallid@hi.is
of Education
Stigull
Sigurrós Arnardóttir
Stærðfræði og eðlisfræði/ Kennó
Math and Physics
Kennaradeild/Teacher
Kristín Björg Bergþórsdóttir
Education
stigull@hi.is
Bergrós Arna Sævarsdóttir
Umhverfis og auðlindafræði/ Resources tab@hi.is Nörd Tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfræði/Computer Science and Software Engineering Snæbjörn Valur Lilliendahl ft@hi.is Haxi Líffræði/Biology Emil Sölvi Ágústsson haxi@hi.is Folda Félag framhaldsnema í efnafræði og lífefnafræði/ Postgraduate students in Chemistry and Biochemistry Helga María Jónsdóttir heronviso@gmail.com
Tanja Kristín Leifsdóttir tkl1@hi.is
VÍR
Tumi
Electrical and Computer
Tómstunda-, félagsmála- og
Engineering
Rafmagns- og tölvuverkfræði/
þroskaþjálfanema/Leisure
Sólveig Ásta Einarsdóttir
studies, Social Education
vir@hi.is
and Development Theory Brynja Helgadóttir brh34@hi.is
Hvarf Efna-, Efnaverk-, lífefna- og sameindalíffræði/Chemistry,
Padeia
Chemical- and Bio Engineer-
Uppeldis- og menntunarfræði/
ing and Molecular Biology
Pedagogy and Education
Katrín Eir Smáradóttir
Studies
hvarf.hi@gmail.com
63
Arkímedes Félag doktorsnema við Verkfræði- og Náttúruvísindasvið/Student Association for doctoral students in School of Engineering and Natural Sciences Monika Dragosics arkimedes@hi.is
tapas.is
Toppaðu gott kvöld á Tapasbarnum
Eina eldhúsið í Reykjavík sem er opið
23.30 á virkum dögum og til 01.00 um helgar til
Að borða tapas er að borða frjáls frá reglum og stundaskrám. Tapas er fyrir þá sem vilja njóta lífsins og eiga notalegar stundir með góðum vinum.
RESTAURANT- BAR
64
Vesturgötu 3B | 101 Reykjavík | Sími 551 2344
65 receiving that diagnosis. Funds are allocated once every semester.
Háskóla Íslands. Sjóðurinn hefur það
hlutverk að styðja við menningar- og
Hlutverk
studying abroad. To be eligible, the student needs, among other things, to
Stúdentaráð starfrækir Greiningarsjóð sem
financial aid to Icelandic students
other year. The fund’s role is to lend
memorial fund. Funds are allocated every
Hrafnkels-fund is Hrafnkell Einarsson’s
torsnámi á erlendri grundu.
einkunn og vera í meistara- eða dok-
dentsprófi með að minnsta kosti annarri
annars að hafa lokið íslensku stú-
styrk úr sjóðnum þurfa nemendur meðal
háskóla. Til að eiga möguleika á að hljóta
styrk til þess að sækja nám við erlenda
sjóðsins er að veita íslenskum stúdentum
úthlutað annað hvert ár.
Hrafnkels Einarssonar. Úr sjóðnum er
Hrafnkelssjóður er minningarsjóður
Hrafnkels fund
Diagnostics fund
Greiningarsjóður
year.
from the fund at the start of each school
university can apply for a steady grant
recognized associations within the
accordance to the fund’s laws. All
Allocations are made four times a year in
University of Iceland’s departments.
cultural- and social events within the
dent-fund. The fund’s role is to support
The Student Council oversees the Stu-
hvers skólaárs.
sótt fasta styrki úr sjóðnum við upphaf
Öll viðurkennd félög stúdenta við HÍ geta
sinnum á ári og fara eftir lögum sjóðsins.
Úthlutanir úr sjóðnum fara fram fjórum
Hrafnkelssjóður
diagnosis can request financial aid in
Stúdentasjóður er í umsjá Stúdentaráðs
félagslíf í deildum Háskóla Íslands.
ities or ADD/ADHD. Students that need a
university students with learning disabil-
tics-fund which is meant to support
The Student Council runs the Diagnos-
Úthlutað er einu sinni á hvorri önn.
www.rannis.is
information on the fund is available at
tative in the fund’s board. Further
grams. Students have their own represen-
ambitious and demanding research pro-
master’s degree for the summer for
students working on their bachelor’s or
companies the opportunity to employ
give universities, research facilities and
The Students’ innovation fund’s goal is to
www.rannis.is.
Nánari upplýsingar um sjóðinn má finna á
fulltrúa í sjóðstjórn Nýsköpunarsjóðs.
rannsóknarverkefni. Stúdentar eiga sinn
sumarvinnu við metnaðarfull og krefjandi
í grunn- og meistaranámi við háskóla til
fyrirtækjum tækifæri til að ráða námsmenn
gefa háskólum, rannsóknarstofnunum og
Markmið Nýsköpunarsjóðs námsmanna er að
vation fund
Student’s inno-
námsmanna
Nýsköpunarsjóður
master’s or doctorate abroad.
sjóðsins upp í kostnað greiningarinnar.
second-class and be working on their
ofvirkni. Þeir nemendur sem þurfa á greiningu að halda geta sótt styrk til
Student fund
Stúdentasjóður
Sjóðir Funds have graduated from an Icelandic Junior College with grades no lower than
ætlað er að styrkja nemendur við HÍ með sértæka námsörðugleika eða athyglisbrest/
FÁÐU BURRITO Á
HEILANN R 13SLÁ% TTU AF
ÞAÐ ER GOTT - OG HOLLT NÁMSMENN Serrano nærir heilann og kemur ykkur í gegnum skóladaginn. Ferskur mexíkóskur skyndibiti með 13% afslætti fyrir námsfólk gegn framvísun skólaskírteinis. Ferskur og hollur matur
66
Stúdentakortið er sköpun stúdentaráðs frá árinu 2006. Kortin eru ætluð öllum stúdentum við Háskóla Íslands og nýtist bæði sem afsláttarkort, auðkenniskort og aðgangskort að byggingum háskólans. Nú sér Háskóli Íslands alfarið um umsjón og útgáfu kortsins. Hægt er að velja um tvennskonar kort, annarsvegar kort sem þú greiðir fyrir og eru aðgangskort auk afsláttar- og auðkennis– korts, og hins vegar endurgjaldslaust afsláttar- og auðkenniskort. Til að eignast slíkt kort verður að sækja um það inná „mínu svæði“ á Uglunni. Allar frekari upplýsingar veitir þjónustuborðið á 2.hæð
15 %
25 %
10 %
10 %
Háskólatorgi.
The Student ID Card is the creation of the Student Council back in 2006. The ID cards are available to university students of UI and is used both as discount cards, ID, and as an enhanced card for access to different buildings of the university. Today University of Iceland has taken full responsibility over the ID cards as well as issuing them out. The Student ID Cards are issued in two different types of which you select one. Both cards are discount cards, however the enhanced ID card allows additional access to the University buildings. This ID costs 1,500 ISK and 1,000 ISK is refunded upon return of card. The identity card is free of charge. To acquire the student ID card, students must apply through UGLA. All further information is provided at the information desk located on the second floor of the University Centre.
Alla afslætti má finna á student.is/afslaettir All discounts can be found on student.is/afslaettir
67
Fastanefndir SHÍ
markmiða nefndarinnar hefur verið að fá frítekjumark LÍN hækkað, tengja atvinnulífið enn frekar við Háskólann, hafa styrki fyrir nemendur sýnilegri, passa upp á góð kjör og afslætti fyrir nemendur ásamt mánaðarlegum fyrirlestrum tengdum
SHÍ standing committees
fjárhagslegum hagsmunum nemenda og ungs fólks.
Formaður nefndarinnar er Nanna
Hermannsdóttir (Nah3@hi.is)
Náms- og kennslumálanefnd
Náms- og kennslumálanefnd er ný
nefnd sem samþykkt var að stofna vorið
Í hverri nefnd starfa 5 einstaklingar sem eru í hlutfalli við allsherjarkosningar til Stúdentaráðs. Með því er átt við að meirihlutafylking hefur flest sæti í nefndum en ef einstaklingur er kosinn inn í Stúdentaráð fær hann einnig eitt sæti í nefnd. Fjórum af fimm sætum er ráðstafað af Stúdentaráði, en fimmta sætið er skipað af hlutlausum einstakling sem tekinn er inn að hausti hvers starfsárs. Auglýst er eftir umsóknum á HÍ netföngum allra nemenda – ekki hika við að sækja um ef þú hefur áhuga!
2015. Hlutverk nefndarinnar að halda utan um störf kennslunefnda sviðanna og starfa með þeim. Leitast verður eftir því að nefndin muni starfa samhliða skólanum að úrvinnslu kennslukannana á hverju misseri. Nefndinni er ætlað að sjá um kennslumálþing SHÍ og skólans og í samstarfi við aðrar nefndir og SHÍ í heild, sjá um að kynna nýjar hugmyndir í námi og kennslu fyrir nemendum skólans.
Formaður nefndarinnar er Stefán
Óli Jónsson (soj16@hi.is)
Alþjóðanefnd
Alþjóðanefnd Stúdentaráðs tekur
til meðferðar alþjóðlega stúdentasamvinnu og hefur umsjón með samskiptum stúdentaráðs við erlenda aðila. Nefndin tekur til meðferðar mál er varða hagsmuni erlendra stúdenta við HÍ og mál íslenskra stúdenta erlendis. Alþjóðanefnd heldur skiptinemadaga í upphafi skólaárs, sér um mentorakerfi fyrir skiptinema, alþjóðavikuna og ýmsa viðburði sem miðaðir eru fyrir erlenda nema.
Fjármála- og atvinnulífsnefnd
Fjármála- og atvinnulífsnefnd
Formaður nefndarinnar er Una Brá
Jónsdóttir (ubj6@hi.is)
vinnur að stærstu hagsmunamálum stúdenta
Umhverfis- og samgöngunefnd
við Háskóla Íslands. Nefndin tekur á öllu
því sem viðkemur fjár- og atvinnumálum
vinnur að bættri aðstöðu fyrir nemendur á
Umhverfis- og samgöngunefnd SHÍ
stúdenta, en mestmegnis Lánastofnun
háskólasvæðinu og bættum samgöngumögulei-
íslenskra námsmanna, LÍN. Nefndin ber því
kum til og frá skóla. Auk þess vinnur hún
þungann af því að finna leiðir til að
að því að skólinn geti verið fyrirmynd
bæta starfsemi lánasjóðsins og bæta hag
þegar kemur að umhverfismálum, samanber
stúdenta í öllum málum er lúta að
endurvinnslu og sjálbærnisstefnu. Nefndin
fjármálum- og atvinnu stúdenta. Meðal
hefur haldið málþing um málefnið og
68
barist fyrir betri aðstöðu hjólafólks, og
viðburðir ársins eru Stúdentadagar í
skipuleggur einnig átakið Hjólað í
upphafi árs og Októberfest sem einnig er
skólann.
haldið á hverju haustmisseri. Auk þessara Formaður nefndarinnar er Hörður
viðburða hefur heyrst að nefndin lumi á
S. Óskarsson (hso10@hi.is)
ýmsu öðru skemmtilegu og spennandi eins
Fjölskyldunefnd
og háskólaporti og próflokafögnuðum.
Fjölskyldunefnd fer með hagsmu-
Nefndin leggur mikið upp úr því að gleðja
namál fjölskyldufólks og þeirra stúdenta
samstúdenta, með góðum móral og samheldni
sem eru foreldrar við Háskóla Íslands.
stúdenta HÍ.
Henni er ætlað að gæta hagsmuna foreldra
sem og barna þeirra. Helstu baráttumál
Linda Gunnardsóttir (elg47@hi.is )
Formaður nefndarinnar er Eva
nefndarinnar eru að gæta þess að tillit
Kynningarhópur
sé tekið til foreldra í námi, hvað varðar
námslán, fæðingarorlof, kennslutíma utan
sem samþykkt var að stofna vorið
leikskólatíma og önnur mál er varða
er enn í myndun.
aðstöður og uppákomur fyrir fjölsky-
sinna kynningarstarfi SHÍ og vinna að því
ldufólk. Fjölskyldunefnd heldur viðburði
að gera Stúdentaráð og starf þess sýni-
fyrir fjölskydufólk í háskólanum yfir
legra sem og aðgengilegra nemendum
veturinn eins og fjölskyldudaginn og
háskólans.
Kynningarhópur SHÍ er ný nefnd 2015 og
Hlutverk hennar er að
fjölskyldubíó. Nefndin hefur einnig
Nemendafélagsnefnd
yfirumsjón með íþróttaskólanum sem
starfræktur er fyrir börn nema í háskóla-
nefnd sem samþykkt var að stofna sumarið
num.
2016. Hlutverk meðlima nefndarinnar er að
Formaður nefndarinnar er Elinóra
Guðmundsdóttir (elg49@hi.is)
Jafnréttisnefnd
Jafnréttisnefnd SHÍ sér um að
Nemendafélagsnefnd er einnig ný
halda tengingu milli nemendafélaga síns sviðs og Stúdentaráðs. Það er á ábyrgð þess aðila að hvert og eitt nemendafélag hafi tengilið í Stúdentaráði. Vettvangur
standa vörð um jafnrétti innan Háskóla
þessi er til að auka samtal við ne-
Íslands. Nefndin stuðlar að því að allir
mendafélögin og fá að heyra hvað má betur
stúdentar háskólans séu settir undir sama
fara innan þeirra deilda, til þess að
hatt, burtséð frá kyni, bakgrunni, aldri,
Stúdentaráð geti reynt að finna lausnir á
fötlun eða öðru sem getur valdið misrétti.
málinu. Formaður nefndarinnar hefur ekki
Nefndin sér til þess að Jafnréttisáætlun
verið kosinn.
HÍ í kynjajafnréttismálum, stefnu Háskóla Íslands í málefnum fatlaðra og stefnu Háskóla Íslands gegn mismunun sé framfylgt.
Einnig er lagt upp úr því í samstar-
fi við jafnréttisfulltrúa SHÍ að vekja athygli á jafnréttismálum með hinum ýmsu fyrirlestrum og uppákomum. Jafnréttisnefnd heldur jafnframt jafnréttisdaga einu sinni á starfsári.
Formaður nefndarinnar er Ingileif
Friðriksdóttir (inf6@hi.is)
Félagslífs- og menningarnefnd
Nefndin sér um skipulagningu og
framkvæmd helstu félagsviðburða sem Stúdentaráð stendur fyrir. Stærstu
69
Each committee has 5 members, composed in accordance to the Student Council election results. The Student Council appoints to 4 of the 5 seats, while the fifth seat is reserved for a neutral party, who joins the committees each autumn. The Student Council advertises for applicants among all members of the student body - do not hesitate to apply if you are interested! Economic committee
The economic committee works to
protect the interests of students in all matters concerning finances and employment. The committee is especially involved in working with LÍN, the Icelandic Student Loan Fund. Among the committee’s goals are: to increase LÍN’s disposable income threshold, to further enhance the University’s connection to student’s potential careers via interactivity with businesses, to make grants more visible and accessible, to offer discounts and monthly lectures concerning students’ financial well being.
Committee chair: Nanna Hermans-
Committee chair: Stefán Óli
Jónsson (soj16@hi.is)
International committee
The international committee is
responsible for all matters concerning international cooperation and communication. It examines all matters concerning international students, as well as Icelandic students abroad. The international committee organizes an event for exchange students at the beginning of the academic year, manages a mentor system for exchange students, as well as other events oriented towards foreign students.
Committee chair: Una Brá Jónsdót-
tir (ubj6@hi.is)
Environmental and transportation committee
The aim of the environmental and
transportation committee is to work towards improved facilities for students on campus, and improved transport to and from campus. In addition, the committee works toward establishing the University as a role model in regards to environmental issues, with policies on recycling and sustainability. The committee has held conferences and campaigned for bicycle facilities, as well as organizing the annual Cycle to School event.
Committee chair: Hörður S.
Óskarsson (hso10@hi.is)
Family committee
dóttir (Nah3@hi.is)
Education committee
for the interests of parents who study at
The education committee is newly
established and has been active since the Spring of 2015. Its role is to keep track of decisions and actions within the University’s faculties and to work with them, for instance on processing the results of teaching surveys at the end of each semester. The committee organizes an annual educational conference, in conjunction with the University, as well as working with other committees and SHÍ to present and promote ideas on educational issues.
70
The family committee looks out
the University, and their children. Ongoing campaigns include that the relevant institutions take into account the needs of parents in the University in matters of loans, parental leave, lectures outside of preschool hours and other issues pertaining to facilities for families. The committee organizes events during the academic year, as well as a sport school for the children of students.
Committee chair: Elinóra Guð-
mundsdóttir (elg49@hi.is)
Equal rights committee
The committee stands for equality
within the University for all students regardless of sex, race, colour or creed, age or disability, or any other factor which may give rise to inequality. The committee monitors and ensures that all of the University’s policies on equality and discrimination are enforced. Lectures and events, including raising awareness, are organized by the committee.
Committee chair:
Ingileif
Friðriksdóttir (inf6@hi.is)
Social and culture committee
The committee organizes most
events that the Student Council hosts. The largest events are the week long Student Days at the beginning of the academic year, and the annual Octoberfest. Keep your eyes peeled for market days and end of exams festivities.
Committee chair:
Eva Linda
Gunnarsdóttir (elg47@hi.is )
Promotional group
The SHÍ promotional group was
established in the Spring of 2015 and is still in development. Its role will be to promote SHÍ and the Student Council, making their efforts more visible and themselves more accessible to students.
Student Associations’ Committee
Student Associations’ Committee
is a newly formed committee that was created the summer of 2016. Members’ role within the committee is to maintain a relation between the students and the Student Council. The members are responsible for each student association having a contact in the Student Council. The platform is intended to increase the communication to the associations and to better hear what could be improved upon within each faculty, so that the Student Council can try and find solutions to those problems.
71
Við erum á Facebook
/Augljos
L A S E R AU G N A Ð G E R Ð I R Verið velkomin í forskoðun, tímapantanir eru í síma 414 7000 Kynntu þér háskólaafsláttinn http://www.student.is/afslaettir
Glæsibær, Vesturhús, 2. hæð • Álfheimar 74 • 104 Reykjavík
72
Sími 414 7000 • augljos@augljos.is • www.augljos.is