Leiðbeiningar SCK-5300
www.facebook.com/denverelectronics Áður en þetta rafmagns barna hlaupahjól er tekið í notkun þurfa foreldar/forráðamenn að lesa vel leiðbeiningar fyrir samsetningu, hvernig hjólið virkar og viðhald. Áður en þetta barna rafmagnshlaupahjól er tekið í notkun þarf að átta sig vel á hvernig þetta hjól virkar til að halda hjólinu í sem bestu standi.
1
Varúð! Þetta hjól er ætlað fyrir börn 8 ára og eldri.
Börn ættu aldrei að sjá um hreinsun eða viðhald á
þessu hjóli.
Kafli 1
Almennar Upplýsingar
Vinsamlegast hlaðið og geymið hjólið á öruggum stað. Fyrir aukið öryggi og aukna ending á rafhlöðu skal ekki hlaða hjól ef hitastig er fyrir neðan 5°C eða hærra 45°C. Einnig skal taka hleðslutæki úr sambandi þegar rafhlaða er fullhlaðin. Notið eingöngu hleðslutæki sem fylgdi með hjólinu (HLT-118B-2520900E). Ekki er mælt með að börn yngri en 6 ára noti þetta hjól.
Varúð: Til að koma í veg fyrir alvarleg meiðsli:
FORELDRAR OG/EÐA FULLORÐINN EINSTAKLINGUR ÞARF AÐ HAFA EFTIRLIT MEÐ BÖRNUN SEM NOTA HJÓLIÐ. Það getur verið hættulegt að nota þetta hjól. Foreldrar og forráðamenn þurfa að hafa í huga að velja hjól sem hentar barninu. Foreldrar eða fullorðinn einstaklingur þarf að setja hjólið saman og sjá til þess að allt virki áður en hjólið er tekið í notkun Foreldrar eða fullorðinn einstaklingur þarf að kenna börnum hvernig á að nota hjólið áður en börn nota hjólið. . Hreinsun og viðhald ætti aldrei að vera gert af börnum, eingöngu af fullorðnum.
Eftir
hleðslu skal loka aftur hleðslugati til að koma í veg fyrir rafmangsbilanir. Ekki þrífa hjólið á meðan það er í hleðslu. Notið eingöngu rakan klút við hreinsun – alls ekki nota rennandi vatn. Geymið hjólið á þurrum stað þegar það er ekki í notkun. Ef hjólið er geymt í miklum raka getur það skemmt hjólið Skiljið hjól aldrei eftir í sólarljósi í bíl.
2
1.1 Hætta við akstur
VARÚÐ: -
Lærið að aka örugglega áður en það er farið hratt á hjólinu.
-
Sleppið ekki hendi/höndum af stýri á meðan hjól er á hreyfingu.
-
Að detta , missa stjórn á hjóli og að fara ekki eftir leiðbeiningum getur leitt til meiðsla.
-
Hraði og drægni hjóls getur verið mismunandi eftir þyngd ökumanns, hitastigi o.fl.
-
Notið hjálm og aðrar öryggisvörur ( hnéhlífar , olnbogahlífar ) til að koma í veg fyrir alvarleg meiðsli.
-
Lesið leiðarvísi áður en hjól er notað.
-
Notist eingöngu í þurru veðri – Notist ekkí i bleytu eða snjó.
-
Á ójöfnum vegum skal hægja ferðina eða fara af hjólinu.
-
Farið ekki upp eða niður stiga á hjólinu.
-
Notið ekki hjólið ef hitastig er undir -5°C.
-
Notist ekki í meiri halla en 5°. Ef brekka upp er meira en 5° skal nota fætur með.
Athugið: Framleiðandi þessa hjóls samþykkir ekki ábyrgð fyrir óviðeigandi notkun á þessu hjóli.
1.2 Undirbúningur fyrir notkun Fyrir notkun ætti rafhlaða að vera fullhlaðin, sjá kafla 2.3
1.3 Þyngdartakmörk notenda Ástæða þyngdar takmörkunar. 1.
Tryggja öryggi notendans.
2.
Koma í veg fyrir að mótor hjólsins bili.
Hámarksþyngd á hjóli : 50kg. Bilaður mótor sem má rekja til hámarksþyngdar er ekki ábyrgðarmál framleiðanda.
3
Kafli 2
Notkun á hlaupahjólinu
2.1 Samsetning
Lyftið samanbrots handfangi upp með annari hendi og stýrisstöng með hinni þangað til að heyrist smellihljóð.
Ýtið vel á samanbrots lásinn
Notið skrúfjárn til að festa stýrishandföng á stýrisstöng.
4
Gangið úr skugga að festing á stýrisstöng sé laus.
Haldið inni takka á stýrisstöng og lyftið stýrisstöng með hinni höndinni þangað til stöng er komin í rétta hæð..
Herðið og læsið festingu á stýrisstöng.
2.2 Notkun á hlaupahjóli Til að hefja noktun á rafmagnshlaupahjóli. 1.
Haldið í handföng með báðum höndum og setjið annan fótinn á kringlótta “Power Pedal” takkann á hjólinu og hafið þar.
5
2.
Ýtið hjólinu af stað með hinum fætinum varlegar. Þegar þú nærð 5-6 km/klst hraða heyrist píphljóð og þá fer mótorinn af stað.
3.
Núna keyrir hjólið sjálft og mun halda 4-6 km/klst hraða ( fer eftir undirlagi ).
4.
Ef þú vilt slökkva á mótornum aftur, þarf bara að stíga af “Power Pedal” takkanum.
5.
Ef þú vilta hægja ferðina, stígðu varlega á afturhjólabremsu.
6.
Ef þú vilt stoppa, vinsamlegast notið annan fótinn á afturhjólabremsu. Eftir að píphljóð heyrist haltu áfram að stíga á afturhjólabremsu þar til hjól stoppar alveg.
7.
Ef það kemur stanslaust píphljóð frá hjóli , þá er staða rafhlöðu lág og þá þaf að hlaða hjólið.
6
2.3 Hlaða hjólið Þessi kafli fjallar að mestu um hleðslu á hjólinu, rafhlöðuna og öryggisatriði. Fyrir örugga notkun á hjólinu og sem besta ending fyrir rafhlöðu – vinsamlegst farið eftir leiðbeiningum. Ef hjól er ekki notað í langan tíma, hlaðið þá hjólið að minnsta kosti einu sinni í mánuði til að rafhlaða endist sem best. Ávalt skal hlaða hjól af ýtrustu varkárni og af fullorðnum einstakling. Hleðslutæki með hjólinu er ekki leikfang. ATH: Ef rafhlaða skemmist vegna vatns eða óeðliegrar notkunar er það ekki á ábyrgð framleiðanda.
Lág staða rafhlöðu Ef það kemur stanslaust píphljóð frá hjóli þýðir það að staða rafhlöðu er lág, hættið þá notkun á hjólinu og hlaðið hjólið til að koma í veg fyrir skemmdir á rafhlöðu.
Hlaða rafhlöðu 1. Notið eingöngu hleðslutæki sem fylgdi með hjóli (HLT-118B-2520900E). 2. Lyftið gúmmiloki af hleðslugati og setjið hleðslupinna í hleðslugat.
3. Setjið hleðslustæki í samband við rafmagn. 4. Rautt ljós á hleðslutæki = Hjól er í hleðslu. Þegar ljós verður grænt = Rafhlaða fullhlaðin. 5. Þegar hleðslu er lokið, takið úr sambandi og setjið gúmmilok aftur á hleðslugat. 6. Rafmagnshlaupahjólið er tilbúið til notkunar.
7
EC Declaration of Conformity (Machine Directive) The undersigned Company Name: Address:
DENVER ELECTRONICS A/S Omega 5A, Soeften, 8382 Hinnerup, Denmark
Certifies that the design and manufacturing of this product Product Brand Name: DENVER Product Model No.:
DENVER SCK-5300
Product Type:
Electric Kids kick scooter
Year of Fabrication:
2019
Confirms to the following directives: MD Standards:
Machine directive 2006/42/EC
EN ISO 12100:2010 Annex1 1:2012+A11:2014+A13:2017
of
2006/42/EC,
EN
60335-
and therefore complies with the essential requirements of the Machine Directive. The identity and signature of the person empowered to draw up the declaration and compile the technical files on behalf of the manufacturer:
Signature: Position:
Alfred Blank CEO
Company:
DENVER ELECTRONICS A/S
Date:
3rd March 2019
Full Name:
8