Alþjóðlegur dagur raftækjaúrgangs

Page 1

14. október alþjóðlegur dagur raftækjaúrgangs Samtökin Weee Forum standa fyrir alþjóðlegum degi raftækjaúrgangs (e. International e-waste day) sem haldinn er ár hvert 14. október. Að samtökunum standa yfir 50 fyrirtæki í 33 löndum sem taka á móti raftækjaúrgangi. ELKO tekur virkan þátt í að kynna daginn með það markmið að hvetja fólk til að koma raftækjum í endurvinnslu og lengja líftíma þeirra.

VINNUR ÞÚ 100.000 KR. GJAFABRÉF? ENDURVINNSLUHLUTFÖLL RAFTÆKJA KOMDU MEÐ SNÚRURNAR Í ELKO FLOKKUN Í ELKO

VIÐ KAUPUM GÖMLU SNJALLTÆKIN ENDURVINNSLUSKÁPAR LENGJUM LÍF RAFTÆKJA TÆKIFÆRI

ELKO ehf. | Lindir - Skeifa - Grandi - Akureyri - Keflavíkurvöllur | 544 4000 | elko@elko.is


komdu með snúrurnar í endurvinnslu

snúrurnar verða endurunnar í samvinnu við furu ehf.

Komdu með gömlu snúrurnar í ELKO og við komum þeim áfram í ábyrga endurvinnslu hjá Furu og styrkjum gott málefni í leiðinni. Koparinn er skilinn frá ytra byrði snúrunnar og hann nýttur áfram til framleiðslu sem hráefni. ELKO ætlar að styrkja Tæknideild Fjölsmiðjunnar um 1.000 kr. fyrir hvert kg. af snúrum sem skilar sér inn í átakinu að hámarki 500.000 kr. Átakið stendur til 29. október. Tæknideild Fjölsmiðjunnar vinnur að því að laga gömul raftæki og stuðlar þannig að hringrásarhagkerfi raftækja.

SJÁÐU HVERNIG ELKO STENDUR SIG Í SJÁLFBÆRNISMÁLUM Á LAUFID.IS

UMHVERFI: 63%

VIÐ HJÁLPUM ÞÉR AÐ FLOKKA RAFTÆKI Í öllum verslunum ELKO má finna endurvinnslu­skápa þar sem tekið er við flestum minni raftækjum og aukahlutum. Þessum tækjum er safnað saman og komið áfram í rétt endurvinnsluferli hjá fagaðilum sem tryggja að hráefnin séu endurunnin eins vel og kostur gefst. Þú getur komið með eftirfarandi raftæki í endurvinnslu í ELKO:

LÍTIL RAFTÆKI FARSÍMA SNJALLÚR SPJALDTÖLVUR FARTÖLVUR BORÐTÖLVUR

LEIKJATÖLVUR LJÓSAPERUR RAFHLÖÐUR BLEK OG TÓNER SNÚRUR FJÖLTENGI

Alþjóðlegur dagur raftækjaúrgangs 14. október 2023

FÉLAGSLEGIR ÞÆTTIR: 88%

STJÓRNARHÆTTIR: 82%

ENDURVINNSLUHLUTFALL RAFTÆKJA Á ÍSLANDI*: HVAÐ VERÐUR UM ENDURUNNIN RAFTÆKI? kæli- og frystitæki

ELKO hvetur alla landsmenn til að skila inn gömlu raf­­tækjun­um sem eru komin á enda líftímans. Aðeins 34% raftækja skiluðu sér inn árið 2021 samkvæmt Úrvinnslusjóði og hefur það farið lækkandi á meðan sett markmið um söfnun eru 65%. Við þurfum öll að bera ábyrgð og skila tækjunum inn á réttan hátt svo hægt sé að nýta hráefnin aftur. Það er gjaldfrjálst að skila inn raftækjum á Íslandi, nýtum okkur það og verum ábyrg! Hvað er orkuvinnsla? Endurnýting til orkuvinnslu er brennsla á efni til að framleiða orku. Hér kemur þá plast úr tækjunum í stað annars orkugjafa sem annars er brenndur til að framleiða orku t.d. olíu eða kol. Meðaltalstölur frá völdum móttökuaðilum raftækja á Íslandi árið 2022. *

Um 14% stórra sem smárra raftækja enda sem fylliefni í aðra framleiðslu. **

85,7%

13,6%

0,16%

ENDURUNNIÐ**

ORKUNÝTING

URÐAÐ

stór raftæki 69,7%

15,9%

0,35%

ENDURUNNIÐ**

ORKUNÝTING

URÐAÐ

lítil raftæki 74,3%

25,6%

0,00%

ENDURUNNIÐ**

ORKUNÝTING

URÐAÐ

sjónvörp og skjáir 70,7%

28,6

0,67%

ENDURUNNIÐ

ORKUNÝTING

URÐAÐ


FÁÐU EITTHVAÐ FYRIR EKKERT OG MÖGULEGA 100.000 KR. INNEIGN Þeir sem koma með gömlu snjalltækin sín til ELKO í „Eitthvað fyrir ekkert” 12. til 29. október fara í pott og eiga möguleika á að vinna 100.000 kr. gjafakort í ELKO. Dregið verður út þann 31. oktber. ELKO kaupir gömul raftæki til að gefa þeim nýtt líf í samstarfi við Foxway Group í Eistlandi sem endurvinnur hvern einasta smáhlut í tækinu þannig að ekkert fari til spillis og kemur þeim áfram í hringrásarhagkerfið. Gömlu tækin þurfa ekki að vera nothæf til að geta selt ELKO þau en vert er þó að taka fram að hærra verð fæst fyrir tæki sem eru í nothæfu ástandi. Árið 2022 keypti ELKO yfir 4.700 notuð tæki frá viðskiptavinum. Um 60% raftækjanna voru endurnýtt og um 40% fóru í endurvinnslu. ELKO hefur hingað til greitt viðskiptavinum 12,2 milljónir fyrir notuð raftæki árið 2023. Hvernig virkar „Eitthvað fyrir ekkert“? 1.

Farðu í fjársjóðsleit heima, kannski leynist gamall sími, spjaldtölva,snjallúr, leikjatölva eða fartölva ofan í skúffu

2.

Skráðu þig út af tækjunum og gefðu þeim straum til að flýta fyrir afgreiðslu og stytta heimsóknartíma þinn

3.

Komdu með tækin í næstu ELKO-verslun

4.

Starfsfólk ELKO skráir inn upplýsingar um tækið og fer yfir einfaldan gátlista til að sjá hvað þú færð greitt fyrir

5.

HVERNIG MÁ LENGJA LÍFTÍMA RAFTÆKJA? Með raftækjum fylgir notendahandbók sem veitir almennar upplýsingar og ráð, upplýsingar varðandi umhverfið sem og öryggisupplýsingar. Með því að fylgja ráðum handbókarinnar komumst við hjá skemmdum á tækinu og lengjum líftíma þess.

þvottavélar • • • • •

Nota skal hreinsikerfi þvottavéla a.m.k. einu sinni í mánuði Ef þvottavélin býður ekki upp á sjálfhreinsikerfi skal stilla hana á hæsta hitastig og keyra í gang tóma Mikilvægt er að tæma alla vasa áður en þvottavélin er sett af stað Smápeningar, skrúfur, naglar og aðrir smáhlutir geta valdið umfangsmiklum skemmdum á tromlunni Varast skal að yfirhlaða þvottavélina

Hreinsa skal síur eftir hvert þurrkferli Tryggja skal að næg loftræsting sé í rýminu svo þvotturinn nái að þorna almennilega Varast skal að yfirhlaða þurrkarann

uppþvottavélar • • •

Þrífa þarf síuna á botni uppþvottavélarinnar reglulega, ef sían er skemmd þarf að skipta henni út um leið vegna hættu á að vélin stíflist Varast skal að glös, diskar eða aðrir munir hindri snúning skolarma Varast skal að yfirhlaða uppþvottavélina

Sjá nánar á blogg.elko.is

Alþjóðlegur dagur raftækjaúrgangs 14. október 2023

farsímar 53%

47%

0%

ENDURNÝTT

ENDURUNNIÐ

URÐAÐ

spjaldtölvur 51%

49%

0%

ENDURNÝTT

ENDURUNNIÐ

URÐAÐ

apple fartölvur 91%

9%

0%

ENDURNÝTT

ENDURUNNIÐ

URÐAÐ

windows fartölvur 58%

42%

0%

ENDURNÝTT

ENDURUNNIÐ

URÐAÐ

apple borðtölvur 100%

0%

0%

ENDURNÝTT

ENDURUNNIÐ

URÐAÐ

windows borðtölvur 33%

66%

0%

ENDURNÝTT

ENDURUNNIÐ

URÐAÐ

ELKO KAUPIR NOTUÐ RAFTÆKI AF FYRIRTÆKJUM Fyrirtækjaþjónusta ELKO býður fyrirtækjum að losa sig við gömul raftæki og koma þeim í ábyrga endurvinnslu. Athugið að fyrir­tækja­þjónustan tekur eingöngu við fartölvum spjaldtölvum, farsímum og snjallúrum frá fyrirtækjum. Hvernig virkar ferlið fyrir fyrirtæki? 1.

Taktu saman eldri fartölvur, spjaldtölvur, farsíma eða snjallúr í eigu fyrirtækisins sem eru komin á líftíma

2.

Hafðu samband við fyrirtækjaþjónustu ELKO, gefðu upp upplýsingar um raftækin og fáðu áætlað verð

3.

Fyrirtækið kemur með raftækin í eina af verslunum ELKO, starfsfólk ELKO skráir inn upplýsingar um raftækin og kemur þeim í ábyrga endurvinnslu

4.

Fyrirtækið fær greiðslu fyrir raftækin og jafnframt skýrslu um C02 endurnýtingu sem hægt er að nýta í rekstri

þurrkarar • •

Þú selur okkur tækið og færð inneignarnótu í ELKO

ENDURVINNSLUHLUTFALL KEYPTRA RAFTÆKJA:

Hafið samband fyrir frekari upplýsingar

b2b@elko.is


umhverfisvæni snjallsíminn frá fairphone Þú getur keypt varahluti og gert við Fairphone símana án sérstakra verkfæra

fairphone 5 er væntanlegur á næstu vikum

íhlutir fáanlegir á elko.is

FAIRPHONE 4 • 6,3” FHD IPS skjár • Snapdragon 750G örgjörvi • 128 GB / 6 GB RAM • 48/48 MP bakmyndavélar • Endurunnin efni, einfaldar viðgerðir

Verð áður: 89.995

79.995

F4FPHN1DGEU1

NÝ R VA A

skjáfilmur sem eru tryggðar út líftíma tækisins Mobile Outfitters filmurnar eru einstaklega sterkar og eru fáanlegar á allar helstu gerðir úra, snjallsíma og spjaldtölva á framog bakhlið tækisins.

30 DAGA SKILARÉTTUR | 2 ÁRA ÁBYRGÐ

tækifæri VÖRUR Á LÆKKUÐU VERÐI

FJÖLDI LITA OG MUNSTRA Í BOÐI

Alþjóðlegur dagur raftækjaúrgangs 14. október 2023

Hægt er að finna skilavörur, sýningareintök og vörur á útleið á lækkuðu verði í öllum verslunum ELKO. Kíktu á Instagram Story ELKO í dag til að sjá hvar tækifærin leynast


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.