Jólagjafahandbók ELKO 2019

Page 1

gleðileg græjujól JÓLAGJAFAHANDBÓKIN 2019


2

getum við aðstoðað? Þjónustuverið okkar er tilbúið að svara öllum þínum spurningum varðandi vörurnar í blaðinu. Spjallaðu við okkur á elko.is eða hringdu í síma 575 8115.

Skannaðu kóðann til að opna netspjall


3 HEYRNARTÓL 1 - 17

opnunartímar í desember 2. - 6. 7. 8. 9. - 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. 25. 26. 27. 28. 29. 30. 31. 1. 2.

mán. - fös. lau. sun. mán. - fös. lau. sun. mán. þri. mið. fim. fös. lau. sun. Þorláksmessa Aðfangadagur Jóladagur Annar í jólum fös. lau. sun. mán. Gamlársdagur Nýársdagur fim.

SJÓNVÖRP 18 - 23 SNJALLHEIMILIÐ 24 - 31 HEIMILISTÆKI 32 - 39

Lindir

Skeifan

Grandi

Vöruhús

Þjónustuver og símsala

11 - 19 11 - 18 12 - 18 11 - 19 11 - 22 12 - 22 11 - 22 11 - 22 11 - 22 11 - 22 11 - 22 10 - 22 10 - 22 10 - 23 9 - 13 Lokað Lokað 11 - 19 11 - 18 12 - 18 11 - 19 Lokað Lokað 11 - 19

11 - 19 11 - 18 12 - 18 11 - 19 11 - 18 12 - 18 11 - 19 11 - 19 11 - 22 11 - 22 11 - 22 10 - 22 10 - 22 10 - 23 9 - 13 Lokað Lokað 11 - 19 11 - 18 12 - 18 11 - 19 Lokað Lokað 11 - 19

11 - 19 11 - 18 12 - 18 11 - 19 11 - 18 12 - 18 11 - 19 11 - 19 11 - 22 11 - 22 11 - 22 10 - 22 10 - 22 10 - 23 9 - 13 Lokað Lokað 11 - 19 11 - 18 12 - 18 11 - 19 Lokað Lokað 11 - 19

9 - 19 12 - 18 13 - 18 9 - 19 12 - 18 13 - 18 9 - 19 9 - 19 9 - 22 9 - 22 9 - 22 11 - 22 11 - 22 11 - 23 10 - 13 Lokað Lokað 9 - 19 12 - 18 13 - 18 9 - 19 Lokað Lokað 9 - 19

9 - 21 11 - 21 12 - 21 9 - 21 11 - 21 12 - 21 9 - 21 9 - 21 9 - 22 9 - 22 9 - 22 10 - 22 10 - 22 9 - 23 9 - 13 Lokað Lokað 9 - 21 11 - 21 12 - 21 9 - 21 Lokað Lokað 9 - 21

HEILSU- OG LÍFSSTÍLSVÖRUR 40 - 49 FARSÍMAR OG SNJALLÚR 50 - 61 TÖLVUR OG AUKAHLUTIR 62 - 69 MYNDAVÉLAR OG PRENTARAR 70 - 74 GAMING 75 - 91 FARARTÆKI, FOLF PÚSL OG SPIL 92 - 100

Borgaðu með Síminn Pay og dreifðu greiðslum í allt að 36 mánuði Náðu í Síminn Pay appið

Sæktu um Léttkaupskort

Borgaðu og dreifðu greiðslum

siminnpay.is


4

#01

FREEGO HYPERMASSAGE PRO 2 NUDDBYSSA HMP2RED, HMP2GOL, HMP2BLA

#02

topp #20 jólagjafirnar

19.995 #03

XIAOMI M365 HLAUPAHJÓL SENNHEISER GSP370 ÞRÁÐLAUS LEIKJAHEYRNARTÓL SEPCGSP370

28.995

• 250W, allt að 30km drægni • 25km/klst hámarkshraði • Tvöfalt bremsukerfi • Ljós að framan og aftan

68.995

X1003 X1004

#04

NINTENDO SWITCH LITE SWILITEYELLOW SWILITEGREY

39.995

#05

SAMSUNG A50 SMA505BLA SMA505PIN SMA505WHI

#07

SAMSUNG SMARTTHINGS HUB GPU999HUB

16.995

49.990

#08

BOSE NC 700 ÞRÁÐLAUS HEYRNARTÓL 7942970100 7942970300

52.895

#06

APPLE WATCH 5 MU652SOA MU662SOA MU672SOA MU682SOA MU692SOA

74.995

#09

PHILIPS HUE E27 LITAPERUR STARTPAKKI HUEE27STARTP

#10

verð frá:

24.895

CHILLY’S VATNSFLÖSKUR

2.995


5

#11

#12

RAZER HUNTSMAN LEIKJALYKLABORÐ RAZHUNTSMAN

11.995 #13

24.995

APPLE AIRPODS (2ND. GEN.) MV7N2ZMA

#14

APPLE IPHONE 11 MWLT2AAA MWLU2AAA MWLV2AAA MWLW2AAA MWLX2AAA MWLY2AAA

129.995 #17

NUTRIBULLET PRO BLANDARI JMLV2414

19.995

S1017514776

MW742NFA

#15

RAZER DEATHADDER LEIKJAMÚS RAZDAESSENTIA

8.995

#18

SODASTREAM TÆKI

APPLE IPAD 10.2” SPJALDTÖLVA (2019)

11.990

#16

TCL 40” SNJALLSJÓNVARP 40ES560X1

#19

NESPRESSO CITIZ KAFFIVÉL D113EUBKNE

59.995

22.995

44.995 #20

SONOS ONE HÁTALARI 22152

34.995


6

6 – 17

heyrnartól og hljómtæki Hvernig finnur þú réttu heyrnartólin fyrir þig?

Virk hljóðeinangrun (e. Active Noise Cancellation)

Þegar kemur að því að velja réttu heyrnartólin þurfa þau fyrst og fremst að vera þægileg. Einnig þurfa þau að höfða til þín hvað varðar útlit og hljóm. En margir þættir geta hjálpað þér við að finna réttu heyrnartólin. Ryk- og vatnsvörn (e. Ingress Protection)

IP68 Texti: Mynd:

Pétur Holger Ragnarsson Bose

(e. Ingress Protection)

Ryk (e. solids)

Vökvi (e. liquids)

Ryk- og vatnsvörn Ef þú vilt taka heyrnartólin þín með út eða í ræktina, skólann o.s.fr.v. þá þarf að hafa í huga IP vottun heyrnartólanna. Hún er alþjóðlegur mælikvarði fyrir ryk- og vatnsvörn raftækja. Heyrnartól eru með misgóða vörn eða jafnvel án IP vottunar.

Viltu góðan vinnufrið og öflugan hljóm, t.d. á skrifstofunni? Þá eru Active Noise Cancelling (ANC) hljóðeinangrandi heyrnartól við hæfi. Þau eru einnig frábær í flugi þar sem þau einangra umhverfishljóð sérstaklega vel.

Réttu heyrnartólin fyrir þína tónlist Mismunandi heyrnartól gefa frá sér ólíkan hljómburð. Í sumum heyrnartólum er lögð áhersla á djúpan bassa, á öðrum skiptir tærleiki hljóms máli og þar skiptir tónlistarsmekkur máli. Tær, skýr hljómur hentar vel þegar hlustað er á djass, klassíska tónlist, þjóðlagatónlist og klassískt rokk. Djúpur bassi er góður fyrir hipp hopp, rapp, EDM og popptónlist. En hafðu í huga að ekki er hægt að alhæfa þegar kemur að hljóm, þar sem heyrn fólks er mismunandi.


7

topp #20

glæný heyrnartól frá Bose

ný vara

52.895

BOSE NC 700 ÞRÁÐLAUS HEYRNARTÓL • Allt að 20 klst. rafhlöðuending • Google Assistant • Útiloka umhverfishljóð

EÐA 4.967 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 59.606 KR. - ÁHK 24.15%

7942970100 7942970300 7942970400

aðeins í lindum og á elko.is

BOSE ALTO/RONDO FRAMES GLERAUGU • Innbyggður hljóðnemi • 99% UVA/UVB vörn • Hægt að skipta um gler 8300440100 8300450100

33.995

ótrúlega létt og áreiðanleg

BOSE QUIETCOMFORT 35 II ÞRÁÐLAUS HEYRNARTÓL • Allt að 20 klst. rafhlöðuending • Google Assistant • Útiloka umhverfishljóð 7895640010 7895640020

46.990


8

topp #20

ekki láta snúruna halda aftur af þér

einnig til með þráðlausri hleðslu á 30.895 kr.

APPLE AIRPODS • Allt að 5 klst. rafhlöðuending • Allt að 24 klst. rafhlöðuending með hleðsluhylki • Siri raddstýring MV7N2ZMA MRXJ2ZMA

24.995 útiloka umhverfishljóð

líka til í hvítu

5 litir í boði

HAPPYPLUGS AIR 1 • Alveg þráðlaus – Bluetooth • Allt að 14 klst. ending með hleðsluhylki • Skandinavísk hönnun HAPPYAIR1WHIM HAPPYAIR1LEO HAPPYAIR1PINKGO HAPPYAIR1BLAM HAPPYAIR1WHI HAPPYAIR1BLA

13.995

SONY WF-1000XM3 • Allt að 6-8 klst. rafhlöðuending • Auka 24 klst. ending með hleðsluhylki • USB-C hleðslutengi WF1000XM3B WF1000XM3S

36.995

tilvalin í ræktina frábær hljómgæði

T1A • Allt að 5 klst. rafhlöðuending • Auka 10 klst. með hleðsluhylki • Svitaþolin með IPX4 T1ABTBLA

8.995

SENNHEISER MOMENTUM TRUE • Allt að 4 klst. rafhlöðuending • Auka 8 klst. með hleðsluhylki • Snertistýring SEMOMENTUMTRUE

39.795


9

samsung powershare

SAMSUNG GALAXY BUDS

24.990

• Allt að 6 klst. rafhlöðuending • Auka 7 klst. með hleðsluhylki • Þráðlaus hleðsla SMR170NZKANEE SMR170NZWANEE

4 litir

siri raddstýring

3 litir

BEATS POWERBEATS PRO

36.995

• Allt að 9 klst. rafhlöðuending • Auka 15 klst. með hleðsluhylki • Vatnsvarin með IPX4 MV6Y2ZMA MV722ZMA JELITE65TBK

BOSE SOUNDSPORT FREE • Allt að 5 klst. rafhlöðuending • Auka 15 klst. með hleðsluhylki • Svitaþolin og hönnuð fyrir hreyfingu 7743730010 7743730020 7743730030 8277700030

25.995

líka til í bronsi

fáðu skiptimiða JABRA ELITE 65T HEYRNARTÓL • Allt að 5 klst. rafhlöðuending • Auka 10 klst. ending með hleðsluhylki • Vatns- og rykvarin með IP56 JELITE65TBK JELITE65TCO

26.995

JAYBIRD VISTA • Allt að 6 klst. rafhlöðuending • Auka 10 klst. ending með hleðsluhylki • Vatnsvarin með IPX7 985000871 985000872

Við viljum að allar gjafir hitti í mark. Þess vegna má prófa gjafirnar heima og skila þeim til 24. janúar. Sjá skilmála á elko.is/skilarettur

29.995


10

njóttu augnabliksins með momentum 3.0 ný vara

fullkominn hljómur og frábær hljóðeinangrun SENNHEISER MOMENTUM 3.0

54.995

• Bluetooth 5.0 með NFC • Útiloka umhverfishljóð - 3 stillingar • Allt að 17 klst. rafhlöðuending • Auto on/off og Smart Pause • USB-C hleðslutengi

EÐA 5.148 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 61.780 KR. - ÁHK 23.44%

SEMOMWIRELIII

veldu góð hljómgæði, þú átt það skilið útilokar umhverfishljóð SENNHEISER HD4.40 • Bluetooth með NFC og aptX • Allt að 25 klst. rafhlöðuending • Innbyggður hljóðnemi SEHD440BT

12.995

SENNHEISER HD4.50

22.995

• Bluetooth með NFC • Allt að 25 klst. rafhlöðuending • Útilokar umhverfishljóð SEHD450BTNC

líka til í hvítu

NETSPJALLIÐ ER OPIÐ Sölufólk okkar getur svarað öllum þínum spurningum í gegnum netspjallið. SENNHEISER HD300 • 3.5mm mini-jack tengi • Hægt að brjóta saman • Lokuð SEHD300BLA

8.995

SENNHEISER CX1.00 • 1,2m snúra • 4 stærðir af töppum fylgja • Vega aðeins 10g SECX100HV SECX100

3.895


11

fullkomin í ferðalagið

SONY IN-EAR HEYRNARTÓL • 1.2m snúra • 3.5mm mini-jack tengi • 3 stærðir af gúmmítöppum fylgja

ný vara

MDREX15APBC MDREX15APPI MDREX15APW

2.490

SONY WIC310 HEYRNARTÓL • Allt að 15 klst. rafhlöðuending • USB-C hleðslutengi • Seglar tengja heyrnartólin saman svo þau týnist síður

7.995

WIC310BCE7 WIC310LCE7 WIC310NCE7

útilokar umhverfishljóð

SONY EXTRA BASS ÞRÁÐLAUS HEYRNARTÓL

29.995

• Allt að 30 klst. rafhlöðuending • Útiloka umhverfishljóð • Innbyggður hljóðnemi • Djúpur bassi WHXB900

SONY CH700 ANC ÞRÁÐLAUS HEYRNARTÓL • Allt að 35 klst. rafhlöðuending • Útiloka umhverfishljóð • Innbyggður hljóðnemi CH700BK CH700BL CH700GY

18.990

sendum um land allt Ef pantað er fyrir 13:00 getur þú sótt vöruna samdægurs í næstu verslun eða fengið hana senda heim til þín, hvert á land sem er.

JBL T500 ÞRÁÐLAUS HEYRNARTÓL

7.495

• Allt að 16 klst. rafhlöðuending • Innbyggður hljóðnemi • Stjórntakkar 10367 JBLT500BTBLA JBLT500BTBLU

ambient aware

JBL LIVE500 ÞRÁÐLAUS HEYRNARTÓL • Allt að 33 klst. rafhlöðuending • 15 mín. hleðsla gefur allt að 2 klst. í spilun • Innbyggður hljóðnemi • Ambient Aware + TalkThru tækni JBLLIVE500BTBLK JBLLIVE500BTBLU JBLLIVE500BTRED JBLLIVE500BTWHT

16.995

JBL T205 IN-EAR HEYRNARTÓL • 1.18m snúra • 3.5mm mini-jack tengi • Hljóðnemi á snúru JBLT205BK JBLT205CG JBLT205RG JBLT205SIL

2.995


12

hin fullkomnu gönguheyrnartól

JAYBIRD TARAH PRO HEYRNARTÓL • Allt að 14 klst. rafhlöðuending • Vatnsvarin með IPX7 • Seglar tengja heyrnartólin saman svo þau týnist síður • 3 stærðir af gúmmítöppum fylgja • Hljóðnemi á snúru

24.995

19083

AFTERSHOKZ AIR HEYRNARTÓL • Allt að 6 klst. rafhlöðuending • Beinleiðnitækni • Ryk- og vatnsvarin með IP55 • Innbyggður hljóðnemi

17.995

ASTREKZAIRGREY

haldast extra vel í eyrum

JBL CONTOUR 2 HEYRNARTÓL • Allt að 10 klst. rafhlöðuending • Vatnsvarin með IPX4 • Hljóðnemi á snúru JBLCONTOUR2BK JBLCONTOUR2GR

10.495

URBANISTA SPORTTAPPAR • Allt að 6 klst. rafhlöðuending • Vatnsvarin með IPX5 • Hljóðnemi á snúru BOSTONBK

6.995


13

vönduð og skemmtileg barnaheyrnartól í úrvali

NEDIS BARNAHEYRNARTÓL

3.995

• 3.5mm mini-jack tengi • Eyru festast við spöngina með segli • Hámark 85dB hljóðstyrkur HPWD4000BN HPWD4000GN HPWD4000OG HPWD4000PK HPWD4000RD HPWD4000WT

BUDDYPHONES GALAXY BARNALEIKJAHEYRNARTÓL • 3.5mm mini-jack tengi • Hægt að fjarlægja hljóðnema • Hámark 85dB hljóðstyrkur BPGALAXYGREY BPGALAXYPURPLE

BUDDYPHONES PLAY BARNAHEYRNARTÓL

4.995

• Allt að 14 klst. rafhlöðuending • 4 barnvænar stillingar fyrir hljóðstyrk • Slitsterk, fullkomið fyrir krakka • Poki og límmiðar fylgja BTBPPLAYGLACIER BTBPPLAYSAKURA

8.495

pössum lítil eyru Barnaheyrnartól eru sérstaklega hönnuð til að hlífa eyrum barna. Þess vegna er hámarks hljóðstyrkur 85dB.

JBL BARNAHEYRNARTÓL • Allt að 12 klst. rafhlöðuending • 85dB hámarkshljóðstyrkur • Límmiðar fylgja JBLJR300BL JBLJR300PI JBLJR300TL

5.895


14

ferðahátalarar fyrir allar aðstæður

paraðu aðra jbl hátalara saman

JBL GO2 FERÐAHÁTALARI

3.795

• Allt að 5 klst. rafhlöðuending • Vatnsvarinn með IPX7 • Innbyggður hljóðnemi JBLGO2BK JBLGO2BU JBLGO2CH JBLGO2CI JBLGO2CY JBLGO2GR JBLGO2GY JBLGO2MI JBLGO2NA JBLGO2OR JBLGO2RD JBLGO2YE

taktu partýið með

JBL XTREME 2 FERÐAHÁTALARI

34.795

• Allt að 15 klst. rafhlöðuending • Vatnsvarinn með IPX7 • Innbyggður hleðslubanki JBLXTREME2BK JBLXTREME2BU

paraðu fleiri jbl hátalara saman ótrúlega öflugur

JBL BOOMBOX FERÐAHÁTALARI

JBL FLIP 5 FERÐAHÁTALARI • Allt að 12 klst. rafhlöðuending • Vatnsvarinn með IPX7 • JBL PartyBoost JBLFLIP5BK JBLFLIP5BL JBLFLIP5CAMO JBLFLIP5GY JBLFLIP5PK JBLFLIP5RD JBLFLIP5WH

16.995

• Allt að 24 klst. rafhlöðuending • 20.000mAh rafhlaða • Vatnsvarinn með IPX7 • Innbyggður hleðslubanki JBLBOOMBOXBLK JBLBOOMBOXSQ

54.995

EÐA 5.148 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 61.780 KR. - ÁHK 23.44%


15

aldrei hætta að rokka!

MARSHALL ACTON II HÁTALARI • Bluetooth, AUX • 60W, 98dB@1m • Stjórnborð fyrir fínstillinga á hljómi 10308 ACTONBTIIWH

MARSHALL STOCKWELL II • Allt að 20 klst. rafhlöðuending • 36W, 100.4dB@1m • Stjórnborð fyrir fínstillingar á hljómi STOCKWELLIIBK

39.990

37.995

MARSHALL STANMORE II HÁTALARI • Bluetooth, AUX og RCA tengi • 80W, 101dB@1m • Stjórnborð fyrir fínstillingar á hljómi 10313 10316

MARSHALL KILBURN II • Allt að 20 klst. rafhlöðuending • 30W, 80dB@1m • Stjórnborð fyrir fínstillingar á hljómi KILBURNIIBK

49.995

39.990

MARSHALL WOBURN II HÁTALARI • Bluetooth, AUX og RCA tengi • 80W, 110dB@1m • Stjórnborð fyrir fínstillingar á hljómi 10317

MARSHALL TUFTON SVARTUR • Allt að 20 klst. rafhlöðuending • 80W, 102dB@1m • Stjórnborð fyrir fínstillingar á hljómi TUFTONBTBK

69.995

64.995

ný vara

NETSPJALLIÐ ER OPIÐ Sölufólk okkar getur svarað öllum þínum spurningum í gegnum netspjallið. SONY SRSXB12 FERÐAHÁTALARI • Bluetooth, AUX • Allt að 16 klst. rafhlöðuending • Ryk- og vatnsvarinn með IP67 23808 23814 23817 23819 23821 23824

8.990

BOSE SOUNDLINK MINI 2 • Blueooth tenging • Allt að 12 klst. rafhlöðuending • USB-C hleðslutengi 8357990100 8357990200

23.895


16

topp #20

vandaðir og stílhreinir nettengdir hátalarar

raddstýrðir og öruggir wifi hátalarar

SONOS ONE (GEN. 2) HÁTALARI

34.995

• Þráðlaus tenging með WiFi • Amazon Alexa raddstýring • Tengist þráðlaust við aðra Sonos hátalara 22153 22152

púslaðu saman þínu eigin hljóðkerfi

SONOS BEAM HLJÓÐSTÖNG • WiFi, HDMI og Optical tengi • Amazon Alexa og Siri stuðningur • Tengist þráðlaust við aðra Sonos hátalara SONOSBEAMBK SONOSBEAMWH

64.995

• WiFi og Bluetooth • Allt að 20 klst. rafhlöðuending • Vatnsvarinn 8293932100

Á 0% VÖXTUM - ALLS 72.130 KR. - ÁHK 20.71%

59.895

77.995

• Þráðlaus tenging með WiFi • Kraftmikill hljómur • Tengist þráðlaust við aðra Sonos hátalara

EÐA 6.011 KR. Í 12 MÁNUÐI

gæði sem þú getur treyst á

BOSE HOME SPEAKER FERÐAHÁTALARI (NR. 1)

SONOS PLAY5 HÁTALARI

EÐA 7.132 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 85.585 KR. - ÁHK 18.24%

PLAY5G2BK PLAY5G2WH

SONOS SUBWOOFER • Þráðlaus bassahátalari • Einfalt í uppsetningu • Tengist þráðlaust við aðra Sonos hátalara SONOSSUBG1BK ONOSSUBG1WH

109.995

EÐA 9.892 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 118.705 KR. - ÁHK 14.70%

2 1 3

BOSE HOME SPEAKER 500 WIFI (NR. 2)

BOSE HOME SPEAKER 300 (NR. 3)

• Bluetooth, WiFi • Google Assistant/Alexa stuðningur • Tengist þráðlaust við aðra Bose Home Speaker hátalara

• Bluetooth, WiFi • Google Assistant/Alexa stuðningur • Tengist þráðlaust við aðra Bose Home Speaker hátalara

7953452100 7953452300

59.995

8084292100 8084292300

39.895


17

það toppar ekkert gamla góða vínylinn

SONY PSLX310BT PLÖTUSPILARI

34.995

• Reimadrifinn • Bluetooth • Snúningshraði 33 1/3 og 45 rpm PSLX310BT

einnig til gylltur

TOSING HLJÓÐNEMI • Þráðlaus tenging við t.d. síma • Innbyggður hátalari • 4-6 klst. rafhlöðuending 1787G 1787P

eitt lítið jólalag...

9.995

SONY FERÐATÆKI • Kasettu- og geislaspilari • Innbyggt útvarp, USB og AUX tengi • Hægt að nota rafhlöður CFDS70B

11.995

RADIONETTE ÚTVARP • FM, DAB, DAB+ og internetútvarp • 30 stöðva minni • WiFi, NFC og Bluetooth RMESDIWO16E

32.995

varpaðu tímanum

fáðu skiptimiða BEDDI VEKJARI M. LJÓSI OG HLEÐSLU • Einföld vekjaraklukka • 3 USB hleðslutengi • Ýmsar litastillingar BEDDICHARGEBK BEDDICHARGEWH

7.990

SONY ÚTVARPSVEKJARI • Stór LCD skjár • 5 tónar fyrir vekjara • USB hleðslutengi ICFC1PJ

Við viljum að allar gjafir hitti í mark. Þess vegna má prófa gjafirnar heima og skila þeim til 24. janúar. Sjá skilmála á elko.is/skilarettur

12.495


18

18 – 23

sjónvörp Hvernig á að kaupa nýtt sjónvarp? Hvað þýða öll þessi hugtök? Þegar kemur að því að velja sér sjónvarp þá er besti dómarinn augun. En gott er að þekkja hin og þessi hugtök til þess að komast að upplýstri niðurstöðu og finna tækið sem þjónar tilgangi eftir aðstæðum.

OLED og QLED

Texti: Mynd:

Pétur Holger Ragnarsson Elkjop

Til að gera langa sögu stutta þá eru OLED tæki með dýpri, dekkri liti og í rauninni nákvæmari litabrigði en QLED. QLED tæki eru hins vegar talsvert bjartari og virka því líflegri. Að velja á milli þessara tveggja tækja fer bæði eftir smekk og aðstæðum, en hvorugt er betra en annað. OLED tæki virka best í rýmum með minni lýsingu þar sem skerpa og litaandstæður fá að njóta sín. QLED tækin henta betur við bjartari aðstæður. Þau eru því t.d. frábær til að horfa á fótboltaleiki um miðjan dag. Þó að sólin skíni skært, þá helst myndin skýr og björt á QLED tæki.

Upplausn Upplausn segir til um hve margir pixlar komast fyrir í mynd. Einn pixill sýnir einn lit hverju sinni og saman verður til mynd. Með fleiri

pixlum aukast gæði myndarinnar og smáatriði verða greinilegri. Þannig voru HD tæki einu sinni það allra heitasta á markaðnum, en í dag eru 4K tæki orðin staðallinn og áður en langt um líður verða allir komnir með 8K tæki. HD Full HD 4K UHD 8K UHD

– – – –

1280×720 pixlar 1920×1080 pixlar 3840x2160 pixlar 7680 × 4320 pixlar

Endurnýjunartíðni (Hz) Endurnýjunartíðni sem mælist í hertsum (Hz) segir til um hversu oft á sekúndu pixlarnir breyta um lit, eða endurnýja sig. Þannig að ef tæki er 50 Hz, þá breytist myndin 50 sinnum á sekúndu. Þetta þýðir að með hærri endurnýjunartíðni verða allar hreyfingar skýrari og náttúrulegri.

Snjallsjónvarp Sjónvörp í dag eru oftar en ekki snjallsjónvörp. Með snjallsjónvarpi er sameinuð tölva og sjónvarp, í klassískum skilningi, í eitt tæki. Þá er sjónvarpið nettengt og því hægt að vafra um netið, horfa á myndefni, nálgast streymiveitur eins og Netflix og tengja tækið þráðlaust við önnur snjalltæki.


19

UHD HDR 3840x2160 Tizen 5.0 Netflix Bluetooth WiFi Purcolor Game Mode

43”

SAMSUNG UHD SNJALLSJÓNVÖRP UE43RU7105KXXC 22895 22875 22887 22897

50”

EÐA 9.892 KR. Í 12 MÁNUÐI

EÐA 10.754 KR. Í 12 MÁNUÐI

EÐA 15.929 KR. Í 12 MÁNUÐI

EÐA 20.665 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 108.350 KR. - ÁHK 15.56%

Á 0% VÖXTUM - ALLS 118.700 KR. - ÁHK 14.70%

Á 0% VÖXTUM - ALLS 129.050 KR. - ÁHK 13.99%

Á 0% VÖXTUM - ALLS 191.150 KR. - ÁHK 11.41%

Á 0% VÖXTUM - ALLS 247.976 KR. - ÁHK 10.21%

55” UHD HDR 3840x2160 Tizen 5.0 Netflix

Tizen 5.0 Netflix

Bluetooth WiFi

Bluetooth WiFi

Full Array Local Dimming AMD Freesync Ambient Mode

Purcolor

89.995

EÐA 8.167 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 98.005 KR. - ÁHK 16.61%

22873

244.990

EÐA 21.535 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 258.425 KR. - ÁHK 10.05%

UHD HDR 3840x2160

UHD HDR 3840x2160

Tizen 5.0 Netflix

Tizen 5.0 Netflix

Bluetooth WiFi

Bluetooth WiFi

Full Array Local Dimming AMD Freesync Ambient Mode

AMD Freesync, Ambient Mode

22867

SAMSUNG 55” QE55Q70R SNJALLSJÓNVARP

65”

65”

SAMSUNG 65” QE65Q60 SNJALLSJÓNVARP

75”

99.990 109.990 119.990 179.990 234.895

UHD HDR 3840x2160

UE43RU6025KXXC

65”

EÐA 9.029 KR. Í 12 MÁNUÐI

43”

SAMSUNG 43” UHD SNJALLSJÓNVARP

55”

254.895

EÐA 22.390 KR. Í 12 MÁNUÐI

SAMSUNG 65” QE65Q90R SNJALLSJÓNVARP

Á 0% VÖXTUM - ALLS 268.676 KR. - ÁHK 9.91%

22886

499.995

EÐA 43.530 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 522.355 KR. - ÁHK 8.15%


20

sjónvarp með íslenskri valmynd UHD HDR 3840x2160 WebOS 4.5 Netflix Bluetooth WiFi Direct LED

43”

43UM7100PLBAEU 49UM7100PLBAEU 55UM7100PLBAEU 70UM7100 75UM7110PLBAEU

EÐA 6.873 KR. Í 12 MÁNUÐI

EÐA 7.736 KR. Í 12 MÁNUÐI

EÐA 8.590 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 82.480 KR. - ÁHK 18.73%

Á 0% VÖXTUM - ALLS 92.830 KR. - ÁHK 17.23%

Á 0% VÖXTUM - ALLS 103.076 KR. - ÁHK 16.06%

55”

65”

UHD HDR 3840x2160

UHD HDR 3840x2160

WebOS 4.5 Netflix

WebOS 4.5 Netflix

Bluetooth WiFi

Bluetooth WiFi

NanoCell tækni Magic Remote fjarstýring

Magic Remote fjarstýring

55SM8600PLA

55”

74.995 84.995 94.895

LG 43” UHD SNJALLSJÓNVÖRP

LG 55” UHD SNJALLSJÓNVARP

49”

189.995

EÐA 16.792 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 201.505 KR. - ÁHK 11.14%

LG 65” UHD SNJALLSJÓNVARP 65UM7510

199.995

EÐA 17.655 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 211.855 KR. - ÁHK 10.90%

varpaðu símanum á sjónvarpið

GOOGLE CHROMECAST 3 • Speglun í sjónvarp • HDMI tengi • Android og iOS stuðningur 10014

7.195

LG SL4Y HLJÓÐ STÖNG • 2.1 rása, 300W • Þráðlaus bassahátalari • Bluetooth, Optical, AUX LGSL4Y

29.895


21

vönduð tæki í hæsta gæðaflokki

55” 65” OLED UHD HDR 3840x2160 WebOS 4.5 Netflix Bluetooth WiFi Dolby Vision Dolby Atmos Gallery Mode Magic Remote fjarstýring

Fullkomið fyrir tölvuleikina

55”

LG OLED B9 UHD SNJALLSJÓNVARP OLED55B9PLA OLED65B9PLA

55”

249.895 349.995 EÐA 21.958 KR. Í 12 MÁNUÐI

EÐA 30.592 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 26.3501 KR. - ÁHK 9.98%

Á 0% VÖXTUM - ALLS 367.105 KR. - ÁHK 8.93%

VIÐ GETUM HJÁLPAÐ ÞÉR AÐ TENGJA OG SETJA UPP TÆKIN Gegn hóflegu gjaldi getum við sent mann heim til þín til að tengja öll snjalltækin saman og kenna þér á helstu atriðin. Fáðu að vita meira á elko.is/knowhow eða hjá næsta sölufulltrúa.


22

UHD HDR 3840x2160 Android 9.0 Pie Netflix Bluetooth WiFi Dolby Vision Dolby Atmos

50”

55”

65”

84.995 99.995 144.995

TCL UHD SNJALLSJÓNVÖRP 50EP680 55EP680 65EP680

EÐA 7.736 KR. Í 12 MÁNUÐI

EÐA 9.030 KR. Í 12 MÁNUÐI

EÐA 12.911 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 92.830 KR. - ÁHK 17.23%

Á 0% VÖXTUM - ALLS 108.355 KR. - ÁHK 15.56%

Á 0% VÖXTUM - ALLS 154.930 KR. - ÁHK 12.65%

topp #20 40”

65”

Full HD 1920x1080

UHD HDR 3840x2160

Android 8.0 Oreo

Smart TV 3.0 Netflix

Direct LED

2x HDMI 1x USB

TCL 40” FHD SNJALLSJÓNVARP 40ES560X1

44.995

99.995

TCL 65” UHD SNJALLSJÓNVARP

EÐA 9.030 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 108.355 KR. - ÁHK 15.56%

65DP600

UHD HDR 3840x2160 Saphi Smart TV Netflix Bluetooth WiFi Dolby Vision Dolby Atmos

55”

PHILIPS UHD SNJALLSJÓNVÖRP 43PUS6554 50PUS6554 55PUS6554 65PUS6554

65”

104.995 149.895 EÐA 9.461 KR. Í 12 MÁNUÐI

EÐA 13.333 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 113.530 KR. - ÁHK 15.11%

Á 0% VÖXTUM - ALLS 160.001 KR. - ÁHK 12.44%


23

örlítið tæki með endalausa möguleika

tengdu ps4 fjarstýringuna við apple tv

ps4 fjarstýring verð frá: 9.995

APPLE TV 4K • Styður 4K upplausn • 32GB eða 64GB minni • Siri fjarstýring með snertifleti • App Store APTV4K32GB APTV4K64GB

32gb

64gb

29.995 34.995


24

24 – 31

snjallheimilið Hvað er snjallheimili? Hvernig hentar það mér? Hvort sem um er að ræða öryggiskerfi, WiFi tengingu, lýsingu, hljómgræjur eða jafnvel ofnastilla. Nálgastu heimilið þitt á nýjan hátt með þeim mörgu snjallkerfum sem gera þitt heimili að sönnu snjallheimili.

Öryggi

Texti: Mynd:

Pétur Holger Ragnarsson Philips HUE

Settu upp öryggiskerfi með myndavélum, hreyfiskynjurum, hurðarlásum, vatnsskynjurum, raka- og hitaskynjurum og margt fleira. Vertu með beina tengingu við kerfið þitt í gegnum snjallsímann þinn hvar sem er, hvenær sem er. Þú færð tilkynningu í símann þinn ef eitthvað gengur á heima hjá þér og aldrei hefur verið notendavænna að öryggisvæða húsið þitt.

Snjalllýsing Með ljósakerfi eru möguleikarnir endalausir. Perurnar geta skipt um lit, slökkt og kveikt á sér og samstillst öðrum tækjum. Horfðu á sjónvarpið eða spilaðu tölvuleik og sjáðu lýsinguna í kringum þig breytast í takt við myndina. Samstilltu ljósakerfið við öryggiskerfið þannig að kvikni á öllum ljósum þegar myndavél eða hreyfiskynjari fer í gang. Láttu ljósin slökkva á

sér sjálfkrafa þegar þú ferð út úr herbergi eða kveikja á sér í forstofunni þegar þú rennur í hlaðið. Þetta eru aðeins örfá dæmi um hvað er hægt að gera með ljósakerfum.

WiFi Mesh kerfi Ef snjallheimilið þitt á að virka fullkomlega þarf þráðlausa netið að vera í góðu standi. Þá er Mesh kerfi fullkomin lausn. Þú getur dreift netinu um heimilið með Mesh búnaði þannig að gott samband náist alls staðar undir einni WiFi tengingu.

Snjallhátalari Snjallhátalari setur slaufu á snjallheimilið og spilar ekki bara tónlist fyrir þig heldur virkar sem miðstöð fyrir öll snjallkerfin þín þannig að þú getur stýrt heimilinu með raddskipunum.


25

hei, alexa... aðeins í lindum og á elko.is

AMAZON ECHO SUB • Virkar með Echo línunni • Djúpur bassi • 2.1 stereó með Echo • Alexa app AMAZONESUB

39.995

AMAZON ECHO PLUS

AMAZON ECHO 2 • Gagnvirkur raddstýrður hátalari • Amazon Alexa hjálparhella • Minijack tenging við aðrar græjur

19.995

AMAZONE2BLA AMAZONE2GRE AMAZONE2OAK AMAZONE2SAN AMAZONE2WAL

• Önnur kynslóð • Bluetooth, WiFi • Alexa raddstýring • 360° Dolby play AMAZONEPL2SA AMAZONEPL2GR AMAZONEPL2SV

39.995

GOOGLE HOME MINI • Gagnvirkur raddstýrður hátalari • Google Assistant hjálparhella • Bluetooth tenging við aðrar græjur

8.495

GOOGLEHMINIA GOOGLEHMINIH GOOGLEHMINIS

framtíðin er raddstýrð AMAZON ECHO DOT 3 • Amazon Alexa raddstýring • Gagnvirkur hátalari • 1,6” hátalari

11.990

AMAZONDOT3BK AMAZONDOT3GR AMAZONDOT3SA

GOOGLE HOME • Gagnvirkur raddstýrður hátalari • Google Assistant hjálparhella • Bluetooth tenging við aðrar græjur GOOGLEHOME

19.995

Snjallhátalarinn getur sagt þér hvað 12 únsur eru margir millilítrar. Hann spilar Bítlana, ef hann er beðinn um það og ef þú átt önnur snjalltæki getur þú stjórnað tækjunum með því einu að tala við hátalarann.


26

einfalt í uppsetningu

Einföld heildarlausn til að snjallvæða heimilið Með tilkomu Samsung SmartThings hefur aldrei verið jafn auðvelt að snjallvæða heimilið. SmartThings býður upp á fjölbreytt úrval af myndavélum, skynjurum og nemum sem tala öll sama máli. Fyrir vikið tekur enga stund að setja upp fjölbreytt snjallkerfi sem þú getur svo auðveldlega stillt eftir þínum þörfum.

þig. Hurðin aflæsist sjálfkrafa og um leið og þú stígur inn kviknar lítið ljós í forstofunni. Þú gengur alla leið inn í eldhús og leggur pinklana frá þér. Þér hefur tekist að koma öllum farangrinum inn í einni ferð! Þú ert hetja hversdagsleikans. Prúðbúinn Skoti birtist skyndilega og gefur þér viðurkenningu frá heimsmetabók Guinness’. Nágrannarnir klappa af mikilli ákefð – lífið er ljúft.

Texti: Mynd:

Hreinn Ólafur Ingólfsson Samsung SmartThings

„Þú getur látið „Who Let the Dogs „Þetta er allt í SmartThings appinu.“ Out?“ með Baha Men hljóma í botni í öllum græjum hússins ef óboðinn Einn af kostum SmartThings fram yfir önnur gest ber að garði.“ snjallkerfi er sú að SmartThings virkar ekki bara með öðrum Samsung vörum – heldur líka með þekktum snjallkerfisvörumerkjum eins og t.d. Philips HUE, Amazon Alexu, Google Assistant, IKEA snjallperunum o.fl. Þú þarft ekki annað en að tengja vörurnar og kerfið sér um rest (eða því næst). Þá getur þú byrjað að búa til skipanir og stillingar sem henta þér og þínum.

„Hurðin aflæsist sjálfkrafa“ Ímyndaðu þér þetta: Þú ert að koma heim úr bústaðarferð með fjölskyldunni. Þú gengur pinklum hlaðin/n að útidyrahurðinni og um leið og þú nálgast kviknar útiljósið. Öryggismyndavélin er að fylgjast með þér. Þú kemur nær hurðinni og lásinn í hurðinni þekkir

Förum aðeins yfir þetta: Með hreyfiskynjara getur þú m.a. stýrt lýsingu og lýst upp innganga hússins. Þú getur líka sett upp myndavélar sem skynja hreyfingu þannig að þú sérð allar mannaog dýraferðir við húsið. Hreyfiskynjarar á ljósin geta aukið öryggi út af fyrir sig. En þar að auki getur þú látið „Who let the dogs out?“ með Baha Men hljóma í botni í öllum græjum hússins ef óboðinn gest ber að garði. Á sama tíma færð þú skilaboð í símann þinn svo þú getir brugðist við á viðeigandi hátt. Það eru óteljandi lausnir í boði og SmartThings gerir þetta allt svo einfalt og skemmtilegt. Fáðu fleiri góðar hugmyndir á ELKO blogginu.


27

topp #20

SMARTTHINGS VISION • Einstök myndavél sem virðir einkalíf þitt • Tekur aðeins upp útlínur • Gervigreind hjálpar vélinni að greina milli fólks, dýra og hluta - fækkar fölskum viðvörunum • Innbyggt ljós - skín þegar vélin skynjar hreyfingu GPU999VISION

SMARTTHINGS MYNDAVÉL

SMARTTHINGS HUB

16.995

• Heilinn á bak við snjallheimilið þitt • Fylgstu með og stjórnaðu þeim tækjum sem tengd eru við stöðina • Stuðningur fyrir Amazon, Google, Philips Hue, Yale, Ring, IKEA o.fl. GPU999HUB

SMARTTHINGS HREYFISKYNJARI • Skynjar hreyfingar og hitastig • Sendir tilkynningu í símann þinn ef skynjarinn nemur hreyfingu eða breytingu á stigi • Getur t.d. látið snjallljósaperur kvikna þegar skynjarinn nemur hreyfingu • Krafa um SmartThings Hub tengistöð GPU999MOTION

GPU999BUTTON

• 1920x1080 upplausn • Þekkir muninn á fólki, dýrum og hlutum • Sendir aðvörun í símann þinn • Geymir myndefni frítt á skýi í allt að 24 klst. GPU999CAMERA

19.995

SMARTTHINGS FJÖLNOTA SKYNJARI

4.995

• Sýnir hvort gluggar eða hurðar séu opin • Mælir hitastig og titring • Getur látið önnur snjalltæki heimilisins kveikja eða slökkva á sér ef t.d. ákveðin hurð er opnuð • Krafa um SmartThings Hub tengistöð

3.995

4.995

GPU999MULTI

SMARTTHINGS RAFMAGNSTENGI

SMARTTHINGS VATNSSKYNJARI

SMARTTHINGS HNAPPUR • Forritaðu hnappinn til þess að kveikja eða slökkva á hinum ýmsu snjalltækjum • Hægt að láta mismunandi snertingar gera mismunandi aðgerðir • Krafa um SmartThings Hub tengistöð

18.995

• Nemur vatnsleka og hitastig • Fáðu t.d. tilkynningu í símann ef lögnin á þvottavélinni gefur sig • Getur komið í veg fyrir alvarlegt vatnstjón • Krafa um SmartThings Hub tengistöð GPU999WWATER

4.995

• Stjórnaðu innstungum heimilisins • Opnar/lokar fyrir rafmagn eftir þörfum • Hægt að sameina við t.d. hreyfiskynjara • Getur kveikt á kaffivélinni þegar þú vaknar eða kveikt ljósin á ganginum þegar útidyrahurðin opnast • Krafa um SmartThings Hub tengistöð GPU999PLUG

6.995


28

UHD HDR 3840x2160 Android 9.0 Pie P5 Perfect Picture Engine Netflix Ambilight LED lýsing Raddstýring

tengdu sjónvarpið og baklýsinguna við phliips hue 50”

55”

65”

75”

119.995 149.895 179.995 319.895

PHILIPS THE ONE UHD SNJALLSJÓNVÖRP 43PUS7354 50PUS7354 55PUS7354 65PUS7354 75PUS735412

EÐA 0000 KR. Í 12 MÁNUÐI

EÐA 0000 KR. Í 12 MÁNUÐI

EÐA 0000 KR. Í 12 MÁNUÐI

EÐA 0000 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 0000 KR. - ÁHK 0000%

Á 0% VÖXTUM - ALLS 0000 KR. - ÁHK 0000%

Á 0% VÖXTUM - ALLS 0000 KR. - ÁHK 0000%

Á 0% VÖXTUM - ALLS 0000 KR. - ÁHK 0000%

parar hue perur við myndina í sjónvarpinu

PHILIPS HUE PLAY PAKKI 1 LJÓS • 1 lampi ásamt straumbreyti f. a.a. 3 lampa • Krefst Philips Hue brúar • Marglita, stýranleg birta 7820130P7

11.995

PHILIPS HUE RUNNER 2X VEGGKASTARAR

PHILIPS HUE PLAY HDMI SYNC BOX

44.995

• Tengist allt að 4 tækjum • Tengist Hue tengistöð • Philips Hue app stýring HUEPLAYHDMIBOX

• 2 stk. 5.5 W, 230 V • Fjarstýring með dimmer • Krefst Hue brúar • 4 stillingar 5309231P7

22.995

sveigjanleg birta í 16 milljónum lita

PHILIPS HUE HREYFISKYNJARI • Þráðlaus uppsetning • Ryk- og vatnsvarinn með IP42 • 2 ára rafhlöðuending HUEMOTIONP

5.795

PHILIPS HUE LED BORÐI - 2M GRUNNBORÐI • Sveigjanleg birta • Marglita, 1600LM • 2m grunnur HUELSPLUS

11.695

PHILIPS HUE LED BORÐI - 1M VIÐBÓT • Sveigjanleg birta • Marglita, 800LM • 1m viðbót HUELSPLUSEXT

3.185


29

PHILIPS HUE DIMMIR/SLÖKKVARI • Philips Hue dimmir • 12 metra drægni • Þráðlaus HUEDIMSWITCHP

2.995

búðu til kósý stemmningu á pallinum eða í garðinum PHILIPS HUE LED BORÐI - 5M ÚTIBORÐI

22.895

• Straumbreytir fylgir • Vatnsvarinn með IP67 • Marglita HUEOUTDOORST5M

PHILIPS HUE LED BRÚ FYRIR 50 TÆKI • Tengistöð fyrir Philips Hue • Styður allt að 50 perur eða tæki • Raddstýring HUEBRIDGE

7.995

fáðu fría sendingu Þú getur fengið fría sendingu í næsta póstbox. Sæktu pakkann þegar þér hentar. PHILIPS HUE GU10 LITAPERA • Allt að 15.000 klst. líftími • Dimmanleg • Marglita HUEAMB6WGU10

8.895

PHILIPS HUE GU10 LITAPERUR - STARTPAKKI • 3 perur + Hue brú • Marglita • Tilvalið byrjunarsett 8718699629274

29.995 topp #20

PHILIPS HUE E27 LITAPERA • Allt að 25.000 klst. líftími • Dimmanleg • Marglita HUEWCA9WA60E27

7.985

PHILIPS HUE E27 PERUR - STARTPAKKI • 3 perur + Hue brú + dimmir • Hvít, dimmanleg birta • Tilvalið byrjunarsett HUEAMBE27KITP

19.895

PHILIPS HUE E27 LITAPERUR - STARTPAKKI • 3 perur + Hue brú + dimmir • Marglita • Tilvalið byrjunarsett HUEE27STARTP

24.895


30

stjórnaðu hitanum beint úr símanum

DANFOSS LINK WIFI OFNASTILLASETT

39.995

• Stjórnstöð, snertiskjár og 3 ofnastillar • Stjórnaðu hitanum hvar sem þú ert í heiminum • Virkar með Amazon Alexa 014G0506

DANFOSS LINK WIFI VIÐBÓTAROFNASTILLIR • Viðbót við Danfoss Link • WiFi ofnastillir • Stýrt úr appi eða í stjórnstöð 014G0545

6.495

DANFOSS ECO BLUETOOTH OFNASTILLIR • Bluetooth ofnastillir • Stýrt úr appi 014G1106

6.495

lækkaðu orkukostnaðinn Skiptu yfir í Danfoss Link snjallofnastillana og þú getur lækkað hitaveitureikninginn svo um munar. Þú hefur alltaf fulla stjórn á kyndingunni, bæði í stjórnstöðinni og úr símanum. Með Danfoss Link smáforritinu getur þú svo hagað kyndingunni eftir þínum venjum og þannig lækkað hitaveitureikninginn.


31

heildaryfirsýn yfir öll snjalltækin GOOGLE NEST ÚTIMYNDAVÉL • Full HD 1080p upptaka • Veðurvarin frá -20°C til 40°C - IP65 • Hátalari + hljóðnemi NESTOUTDOOR

39.985

aðeins í lindum og á elko.is

GOOGLE NEST HUB

24.995

• Stuðningur við 5000+ snjalltæki frá yfir 400 framleiðendum • Hafðu yfirsýn með öllum þínum snjalltækjum • Hinn fullkomni snjallmyndarammi GA00515NO GA00516NO

GOOGLE NEST IQ SNJALLMYNDAVÉL • 4K skynjari, Full HD upptaka • Hreyfi- og persónuskynjari • HDR að degi til, öflug nætursjón NESTCAMIQ

69.995

þessar þola íslenska veðráttu

viltu uppsetningu? Við getum sett tækið upp heima hjá þér. Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumanni eða í vefspjalli á elko.is

NETGEAR ARLO GO ÖRYGGISMYNDAVÉL • HD Ready 720p upptaka • Þráðlaus öryggismyndvél • 4G/3G tengimöguleiki ARLOGO

59.990

EÐA 0000 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 0000 KR. - ÁHK 0000%

NETGEAR ARLO PRO 2 ÖRYGGISKERFI • Full HD 1080p upptaka • Tvær þráðlausar öryggismyndavélar • Þráðlaust kerfi með tengistöð ARLOPROII2PAC

84.995

EÐA 0000 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 0000 KR. - ÁHK 0000%

vel veðurvarin þolir -20°C til 48°C

auðveldur í uppsetningu D-LINK FULL HD ÖRYGGISMYNDAVÉL • Full HD 1080p vídeóupptaka • 137° linsa • Hljóð/hreyfiskynjari DCS8300LH

16.990

RING VIDEO 2 SMART FULL HD DYRABJALLA

NEDIS LEKASKYNJARI MEÐ WIFI

• WiFi tengd dyrabjalla • Heyrðu og sjáðu gesti sem ber að garði • Endurhlaðanleg rafhlaða

• Vatnslekanemi • Með veggfestingu • Rafhlöður fylgja

RINGVDV2

27.895

WIFIDW10WT

5.995


32

32 – 39

heimilistæki Eitt og annað um heimilistæki Þegar kemur að því að velja nýtt heimilistæki eru margir þættir sem skipta máli. Eiginleikar tækisins, útlit og sérkerfi eru öll mikilvæg en sömuleiðis áreiðanleiki tækisins.

Veldu vönduð tæki

Texti: Mynd:

Pétur Holger Ragnarsson Elkjop

Með vandaðri heimilistækjum færð þú áreiðanlegra tæki sem tryggir öryggi heimilisins, býr yfir lengri líftíma að meðaltali og mögulega sparar þér ferðir á verkstæði og því tíma og pening sem færi í viðhald á tækinu.

Minna viðhald með nýrri tækjum Viðhald á heimilistækjum hefur þó minnkað með árunum, t.d. með komu NoFrost í kæli- og frystiskápum sem sér um að afþýða skápinn sjálfvirkt. Að taka frystinn úr sambandi til að afþýða er liðin tíð með NoFrost. Sömuleiðis eru þurrkarar margir komnir með sjálfhreinsun á rakaþétti sem sparar þér tíma og vinnu við að skola þéttinn eða ryksuga.

Snjalleiginleikar Nú getur þú fengið tilkynningar í símann þegar kerfum lýkur og einnig stýrt heimilistækjunum með símanum. Láttu börnin sjá um að setja í þvottavél þegar þau koma heim úr skólanum síðan kveikir þú á réttu kerfi og setur í gang úr símanum. Fáðu tilkynningu frá ísskápnum um hvað vantar á heimilið þegar þú ferð í búðina eða skoðaðu jafnvel innihald skápsins í símanum í gegnum innbyggðar myndavélar.


33

láttu ryksuga fyrir þig IROBOT RYKSUGA ROOMBA I7+

189.995

• AeroForce þrefalt hreinsikerfi • Sjálfvirk stýring og sýndarveggur • iRobot HOME app og sjálfvirk kerfi • iAdapt 3,0 - 75 mín og tæmir sig sjálf

EÐA 16.792 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 201.505 KR. - ÁHK 11.14%

12367

stjórnaðu þrifunum úr símanum

94.995

IROBOT ROOMBA 960 RYKSUGA • AeroForce þrefalt hreinsikerfi fyrir öll gólf • Sjálfvirk stýring og sýndarveggur fylgir • iRobot HOME app og sjálfvirk kerfi • iAdapt 2,0 stýring og 75 mín rafhl.ending

EÐA 8.598 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 103.180 KR. - ÁHK 16.05%

ROOMBA960

XIOAMI ROBOROCK • Robot ryksuga sem einnig moppar • 150 mín. notkun og sjálfvirk hleðsla • App með tímaplani og kortlagningu • Fallvörn og nemi f. veggi og húsgögn

74.995

EÐA 6.873 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 82.480 KR. - ÁHK 18.73%

S50200

ótrúlega öflug

BELDRAY 2-IN-1 SKAFTRYKSUGA • 100W mótor með 2 hraðastillingar • 25-40 mín. notkun á hleðslunni • Ljós í haus og góðir fylgihlutir • 22,2 V Lithium Ion rafhlaða BEL0776NVDE

14.990

ELECTROLUX ERGORAPIDO • 2-in-1 ryksuga • Þráðlaus • 45 mín. rafhlöðuending EER79SWM

DYSON V8 PARQUET 2-IN-1 RYKSUGA

29.990

• Flott 2-in-1 ryksuga með öflugri síun • Allt að 40 mín notkun á hleðslunni • 2 hraðastillingar og einföld í notkun • Stillanlegt rör og stendur sjálf DYSV8PARQUET

69.995

EÐA 6.442 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 77.305 KR. - ÁHK 19.65%


34

OBH NORDICA LOFTTÆMINGARVÉL • 130W, 2 stillingar og 12 L/min • Allt að 5x meiri geymslugeta • Má sjóða og fara í örbylgjuofn OBH7949

STASHER FJÖLNOTA SÍLÍKONPOKI • Tilvalið í Sous Vide • Large = 21,5x26cm, 1900ml EUSTHG00

NEDIS EGGJASUÐUPOTTUR • Sýður allt að 7 egg í einu • Harð, miðlungs- eða linsoðin • Hljóðmerki að suðu lokinni KAEB110EWT

eldaðu eins og fagmaður

19.995 3.495 2.995

ANOVA SOUS VIDE TÆKI

16.995

• Bluetooth og WiFi, Android / iOS • Stillanlegur hiti 25-99°C, +/- 0,1°C • 900W, 10-12 skammtar og 99 klst. A32220VEU

er ekki allt betra djúpsteikt?

CROCK-POT HÆGELDUNARPOTTUR • Tekur 4,7 lítra, hentar fyrir 5 • 2 hitaþrep, heldur sjálfvirkt heitu • Sparar bæði tíma og orku CROCKP201009

13.990

TEFAL DJÚPSTEIKINGARPOTTUR • 2.200W pottur með 3 lítra af olíu • Tekur 1,2 kg af mat, gluggi í loki • Stillanlegur hiti og viðloðunarfrír FR333070

12.990

BELDRAY AIR FRYER DJÚPSTEIKINGARPOTTUR • Viðloðunarfrír og tekur 3,2 lítra • Steikir með heitum blæstri án olíu • Heilsusamlegri steiking og auðþrifinn EK2818BGPVDE

14.995

fyrir hin fullkomnu hrísgrjón GOURMIA ÞRÝSTINGSSUÐUPOTTUR • 13 forstillt kerfi og tekur 5,7 lítra • Allt að 70% fljótar að elda • Stillanlegur þrýstingur og tími GPC625

10.995

G3FERRARI PIZZAOFN • 1200W og allt a 400°C hiti • Steinplata og 31 cm í þvermál • 5 mín. tímamælir og spaðar fylgja I000018

16.995

WILFA HRÍSGRJÓNAPOTTUR • Viðloðunarfrír og tekur 1 lítra • Sýður einnig graut og grænmeti • Heldur heitu að suðu lokinni WRC5S

3.995


35

þegar piparkökur bakast.... BOSCH HRÆRIVÉL • 900W og 7 hraðastillingar • 3,9 lítra stálskál með loki og 4 fylgihlutir • Gúmmífætur og öryggislás MUM54A00

27.990

kitchenaid aukahlutapakki fylgir

69.990

KENWOOD MEGA HRÆRIVÉL • 1000W og stiglaus hraðastilling • Sjálfvirk aflstýring, jafn hraði • 4,6 lítra stálskál og glerskál

EÐA 6.442 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 77.300 KR. - ÁHK 19.65%

KVC3173S

BOSCH HANDÞEYTARI • 350W, 4 hraðastillingar • Turbo-/púlsstilling • Þeytarar og hnoðarar MFQ3030

4.990

OBH NORDICA TÖFRASPROTI M. SAXARA • 1000W, stillanlegur hraði • 500ml saxari • Þeytari og 800ml bikar OBHHN6568S0

9.990

89.995

KITCHENAID 175 HRÆRIVÉL • 300W mótor og 10 hraðastillingar • 2 vandaðar stálskálar, 4,9 og 3 lítra • 120 rétta matreiðslubók á íslensku 5KSM175ECA

EÐA 8.167 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 98.005 KR. - ÁHK 16.61%

BRAUN TÖFRASPROTI M. AUKAHLUTUM • 750W með SmartSpeed hraðastillingu • 350ml saxari og ryðfrír þeytari • 1500W matvinnsluvél og kanna MQ785

19.990

topp #20

fáðu skiptimiða OBH NORDICA HERO BLANDARI • 1400W mótor og stiglaus hraði • Stilling fyrir ísmola og Smoothie • Turbo/Pulse og 10 ára mótorábyrgð OBH6700

14.990

NUTRIBULLET PRO BLANDARI • 900W blandari með öflugum hnífum • 1,2 hestöfl og 25.000 snúningar/mín • 700ml og 950ml mál og uppskriftir fylgja JMLV2414

Við viljum að allar gjafir hitti í mark. Þess vegna má prófa gjafirnar heima og skila þeim til 24. janúar. Sjá skilmála á elko.is/skilarettur

19.995


36

topp #20

fullkomin blanda í Hverjum bolla

NESPRESSO CITIZ KAFFIVÉL • Alsjálfvirk og með 1 lítra vatnstank • 1260W og 19 bara þrýstingur • Slekkur sjálf á sér eftir 9 mín. D113EUBKNE D113EUWHNE

NESPRESSO ESSENZA KAFFIVÉL • Alsjálfvirk og með 19 bara þrýsting • Stillanlegt magn og 0,6 l vatnshólf • Tilbúin á 25 sek. og með Auto-Off C30BLACK C30GREY C30WHITE

NESPRESSO CITIZ AND MILK KAFFIVÉL

22.995

13.995

• Alsjálfvirk og með 1 lítra vatnstank • 1260W og 19 bara þrýstingur • Slekkur sjálf á sér eftir 9 mín. • Aeroccino mjólkurflóun

33.990

D123EUBKNE D123EUWHNE

NESPRESSO ESSENZA KAFFIVÉL

13.995

• Alsjálfvirk og með 19 bara þrýsting • Stillanlegt magn og 0,6 l vatnshólf • Tilbúin á 25 sek. og með Auto-Off D30GREEN D30RED

hvað eru bör? Þrýstingur í kaffivélum er mældur í börum. Meiri þrýstingur þýðir að vélin nýtir kaffið betur og gefur sterkara kaffibragð.

NESPRESSO LATISSIMA ONE KAFFIVÉL

NESPRESSO CREATISTA PLUS KAFFIVÉL

• Sjálfvirk vél með 19 bara þrýsting • 1400W og innbyggð mjólkurflóun • Lagar kaffi með einum smelli • Stillanlegt magn og Auto-Off

• Sú flottasta frá Nespresso • 19 bara þrýstingur • Latte Art tækni • Lagar latte, espresso og cappuccino

F111WHITE

34.995

J520EU

59.995

EÐA 5.580 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 66.955 KR. - ÁHK 21.95%


37

DOLCE GUSTO MINIME KAFFIVÉL

DOLCE GUSTO GENIO 2 KAFFIVÉL

• Sjálfvirk 1460W vél m. AUTO-STOPP • 15 bara þrýstingur, 0,8 l tankur • Val um heita eða kalda drykki • Tilbúin á 30 sek. Auto-Off 5 mín.

• Sjálfvirk 1500W vél • 15 bara þrýstingur, 1l tankur • Val um heita eða kalda drykki • Tilbúin á 30 sek. og Auto-Off á 20 mín.

9.990

14244

ELECTROLUX KAFFIVÉL • Stafræn vél sem stilla má fram í tímann • Ryðfrítt stál og með 1,65 lítra vatnstank • 3 bragðstyrksstillingar og Auto-off EKF7800

PHILIPS SENSEO SWITCH 3-IN-1 KAFFIVÉL

12.990

MELITTA ESPRESSO SOLO KAFFIVÉL • Alsjálfvirk 15 bara baunakaffivél • 1,2L vantstankur og 125g baunahólf • Stillanlegur styrkur, hiti og kaffimagn • Vélin er mjög notendavæn. MEL21016

49.995

• TripleBrew, stillir þrýsting, hita og vatns • Þú lagar í bolla eða hitakönnu • Velur að nota púða eða malað kaffi • CremaPlus tækni og bragðstyrksstilling HD659460

DELONGHI ESPRESSO MAG KAFFIVÉL • Alsjálfvirk vél frá baun í bollann • 15 bör og lagar 1 eða 2 bolla í einu • Innbyggð hljóðlát kaffikvörn ECAM22110B

16.995

GENIO2BLACK

18.995

MOCCAMASTER KAFFIVÉL • 1430W vél með 2 hitaelement • Lagar 8 bolla á 6 mín við 96°C • Auto-Off og með stimpil frá ECBC H741AOB

SIEMENS ESPRESSO EQ.3 KAFFIVÉL

59.990

• Alsjálfvirk vél með keramikkvörn • OneTouch kerfi frá baun í bolla • SensoFlow og MilkPerfect flóun • Styrksstilling og sjálfvirkt hreinsikerfi TI313219RW

23.995

99.995

EÐA 9.030 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 108.355 KR. - ÁHK 15.56%


38

WILFA BRAUÐRIST • Stílhrein brauðrist í burstuðu stáli • 800W og 7 mismunandi stillingar • Laus mylsnubakki og brauðlyfta TO1S

WILFA HRAÐSUÐUKANNA • Þráðlaus 2200W kanna í stáli • 5 hitaþrep 60 - 100°C, litastýrð • Heldur heitu og rúmar 1,7 lítra WKD2200S

LOGIK KLAKAVÉL • Geymir 600g af ísmolum • Val um litla eða stóra ísmola • Frystigeta 12 kg/24klst. L12IM14E

WILFA VÖFFLUJÁRN • 1400W og viðloðunarfrítt • Bakar 6 stórar hjartalaga vöfflur • Lætur vita þegar vafflan er bökuð WAS623BELL

5.990 7.990 enginn er betri kokkur en áhöldin leyfa

LOGIK 2-IN-1 SAMLOKUGRILL/VÖFFLUJÁRN

24.990

11.995

5.990

• Sambyggt samlokugrill / vöfflujárn • 920W og stór grill/bökunarflötur • 2 pör af viðloðunarfríum plötum • Lóðrétt geymsla sparar pláss L04SM216E

ARIETE SÚKKULAÐIBRUNNUR • Ræður við allt að 500g af súkkulaði • Kjörinn fyrir ávexti, kökur og ís • Tilvalinn í veisluna ARIETE2962

7.995

OBH NORDICA POPPVÉL • 1000W og viðloðunarfrí • Lagar allt að 4,5L af poppi • Lokið nýtist sem poppskál OBH6398

8.995

ferskur safi alla morgna GOURMIA SLOW JUICER SAFAPRESSA • 150W mótor með hægum snúningi • Pressar safa úr ávöxtum og grænmeti • Lausa hluta má þvo í uppþvottavél GSJ200

12.995

BOSCH MATVINNSLUVÉL • 800W og 2,3 lítra skál • 2 hraðastillingar + púls • Aukahlutir geymdir í skál MCM3100W

9.995

BOSCH MATVINNSLUVÉL • 800W og 2,3 lítra skál • Stiglaus hraðastilling + púls • Margir aukahlutir, geymdir í vélinni MCM4200

19.990


39

það má skipta um skoðun Það er hægt að skila jólagjöfum til 24. janúar.


40

40 – 49

heilsu- og lífsstílsvörur Hvað þarf að hafa í huga þegar valdar eru heilsu- og lífsstílsvörur? Láttu þér líða vel í eigin líkama. Heilsa á alltaf að vera í forgangi og við bjóðum upp á frábærar vörur af öllum toga sem aðstoða þig við að halda líkamanum í lagi. Hvort sem það er útlitið eða heilsan.

Nuddtæki

Texti: Mynd:

Pétur Holger Ragnarsson Sheldon Martineau fyrir Chilly’s

Nuddtæki stuðla að heilbrigðari vöðvum og liðum. Með góðu nuddtæki eykst blóðflæði og súrefni í vöðva sem dregur úr tímabundnum og langvarandi eymslum. Sum nuddtæki bjóða upp á hitastillingu sem eykur enn frekar blóðflæði og sömuleiðis teygjanleika.

Rakvélar Að velja rétta rakvél fyrir þig byggist á viðkvæmni húðar, útlitinu sem þú hefur í huga og hvort þú rakir þig í sturtunni eða ekki því þá þarf hún auðvitað að vera vatnsvarin.

Foil hnífar Foil hnífar eru frábær lausn fyrir fólk með viðkvæma húð sem vill ná öllum hárum niður að rót og snyrta skegglínuna af nákvæmni. Foil hnífar tækla ekki eins vel þykkari hár og því ekki upplagt að nota rakvélar af þessari tegund ef um mikinn og grófan skeggvöxt er að ræða.

Kringlóttir hnífar Knringlóttir hnífar eru betri fyrir grófan skeggvöxt en geta verið meira ertandi fyrir húðina. Þá er gott að velja herrarakvél með sveigjanlegum haus. Þá leggjast hnífarnir betur upp að húð og laga sér að andlitsdráttum.


41

vandaðar snyrtivörur

3.495

BABYLISS NEF- OG AUGABRÚNAKLIPPUR • Auðveldar í notkun E652E

BABYLISS BRONZE CLASSIC KEILA

7.995

• 25mm til 13mm • 6 hitastillingar frá 160° til 210° • 3 ára ábyrgð C454E

BABYLISS HITABURSTI M. SNÚNING

12.995

• Glæsilegur 650W hitabursti m. snúning • 2 hitastillingar ásamt kælingu • 2,5 metra snúra AS952E

BABYLISS ITALIAN POWER BLÁSARI • Gullfallegur blásari - 100km/h • AC mótor með 5 hita- og hraðastillingar • 1,8 metra snúra, 5 ára ábyrgð 6704WE

7.995

BABYLISS ITALIAN SHINE BLÁSARI M. DREIFARA • AC mótor með 5 hita- og hraðastillingar • Extra löng 2,8m snúra • 5 ára ábyrgð 6713DE

BABYLISS FLAWLESS SLÉTTUJÁRN

12.995

10.995

• Extra langar Titanium-keramikplötur • 13 hitastillingar frá 170° til 235° • Extra löng 3m snúra, 5 ára ábyrgð 2498PRE

kraftmiklar herrarakvélar ný vara

BABYLISS SKEGGSNYRTIR • Endalausir möguleikar fyrir fullkomið skegg • 60 mín. hleðsla • 3 ára ábyrgð T885E

9.995

BABYLISS PRO DIGITAL HÁRKLIPPUR • Kraftmiklar digital hárklippur - taska fylgir • Endalausir möguleikar fyrir hár og skegg • 90 mín. hleðsla, 3 ára ábyrgð E990E

21.995


42

hágæða snyrtivörur síðan 1936 REMINGTON HERITAGE HÁRKLIPPUR

REMINGTON CURL & STRAIGHT CONFIDENCE SLÉTTU- OG KRULLUJÁRN

13.995

• Algjörega einstakt járn • Sveigðar keramik-/titaniumplötur • Afjónun sem dregur úr rafmagni í hári S6606

REMINGTON PROLUXE HÁRBLÁSARI (MIDNIGHT EDITION)

9.995

• OPTIHeat tækni sem gefur niðurstöðu sem dugar allan daginn • Með 90% meira Ionic framleiðslu sem minnkar rafmagn í hári • 2400W með AC mótor AC9140B

REMINGTON SALON COLLECTION SLÉTTUJÁRN • Náðu útlitinu frá hárgreiðslustofu • Hitnar á 10 sek, 5 hitastillingar: 150-230°C • Sjálfvirkur slökkvari, 3m snúra S9700

13.995

• Það besta frá Remington • Geggjuð hönnun sem mun endast og endast • Nákvæmar og klippa betur • 60 mín. á rafhlöðunni HC9100

REMINGTON SKEGGSNYRTISETT

• Gefur þéttan og góðan rakstur • Vatnsheld, hægt að raka með raksápu • Allt að 50 mín. notkun R4000

7.995

• Vinsælasta settið hjá okkur • Allt sem þarf, vél skæri og bursti • Titaniumblöð með kömbum: 1-35mm MB4045

REMINGTON R4 ÞRIGGJA HAUSA ROTARY RAKVÉL

9.995

21.995

REMINGTON F4 COMFORT SERIES PLUS RAKVÉL • Ennþá minni erting en á venjulegri vél • Haus á vél hreyfist með rakstrinum • Vatnsheld, dugar í allt að 45 mín. á hleðslu F4000

13.995


43

sá besti í sínu fagi

PHILIPS FERÐAHÁRBLÁSARI • Lítill og nettur og hægt að beygja handfang svo það fari lítið fyrir honum • 1200W sem gefur fínan kraft í blástur • 3 hita- og blástursstillingar m. köldu skoti BHC01000

PHILIPS ONEBLADE RAKVÉL • Snyrtu skeggið með hámarks nákvæmni • Einnig hægt að nota sem venjulega rakvél • Rakar mjög þétt án þess að erta húðin QP253030

DYSON SUPERSONIC HÁRÞURRKARI

69.995

• 4 hitastillingar (100°C, 80°C, 60°C og 28°C kalt skot) • Mælir hitann 40x á sekúndu, til að hámarka nákvæmni • V9 mótorinn gerir mögulegt að dæla 13 L/sek, margfaldar kraftinn á því með sinni hönnun • Aukahlutir smella á með segli

EÐA 0000 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 0000 KR. - ÁHK 0000%

DYS305967

BRAUN 853V 3-IN-1 ANDLITSSPA • Líttu betur út með fallegri húð • Lítill plokkari, hreinsibursti og andlitspúði • Andlitspúðinn gefur nett andlitsnudd og örvar blóðflæði SE853VFACE

11.995

BRAUN 6-IN-1 EPILATOR SNYRTISETT • Plokkaðu, snyrtu, rakaðu, tónaðu, hreinsaðu og slípaðu húð • Þrýstiskynjari sem hjálpar þér að gera hlutina betur • Þráðlaust og má nota í sturtu - snilldarsett SES9975

3.995 7.495

PHILIPS HERRARAKVÉL M.LITHIUM • Hægt að nota með eða án snúru • Comfort Cut hnífar sem tryggja betri rakstur • Pop up bartskeri fylgir S3520

11.995

29.995 sendum um land allt Ef pantað er fyrir 13:00 getur þú sótt vöruna samdægurs í næstu verslun eða fengið hana senda heim til þín, hvert á land sem er.

BRAUN SILK EPIL 5 PLOKKARI • Gefur silkimjúka húð • 28 MicroGrip pinsettur fjarlægja stuttu hárin • Nuddar/örvar húðina á sama tíma • Hægt að nota á þurra og blauta húð SE5531WD

9.995


44

topp #20

dekraðu þig þú átt það skilið

HYPERICE HYPERVOLT NUDDBYSSA

59.995

• Eitt besta nuddtæki sem er í boði • Allt að 3 klst. rafhlöðuending • Nuddtæki fyrir íþróttafólk og lengra komna

EÐA 5.580 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 66.955 KR. - ÁHK 21.95%

700008

það er fátt betra en gott nudd eftir langan dag

BEURER MG40 NUDDTÆKI • Gott tæki eftir eril dagsins • 3 nuddstillingar (titringur og infrared, með eða án hvors annars) • Þú verður endurnærð/ur með þessari græju BEURMG40

4.990

BEURER SHIATSU NUDDBELTI M. HITA • Vöðvabólgan burt • Virkar á háls, axlir, bak og fætur • 8 hausar sem snúast í pörum BEURMG151

12.990

topp #20

skyldueign á öll heimili

frítt í póstbox Þú getur fengið fría sendingu í næsta póstbox. Sæktu pakkann þegar þér hentar.

NEONATE BARNAPÍA • Heyrðu í barninu þínu • Drífur 800 m utandyra, 80 klst. notkun • Baklýstur skjár og næturljós BC5700D

FREEGO HYPER MASSAGE PRO 2 NUDDBYSSA

21.995

• Léttir á vöðvaspennu, stífleika og aumum vöðvum • Rafhlöðudrifið, með 6 hausum • Margar stillingar í boði HMP2BLA HMP2GOL HMP2RED

19.995


45

góður bursti fyrir fallegri húð

BEURER SNYRTISPEGILL MEÐ LJÓSI • Sjáðu betur hvað þú ert að gera • Upplýstur spegill og auka spegill með 5x stækkun BEURBS45

BEURER MP-41 NAGLASNYRTISETT • Fáðu fallegri neglur • 2 hraðastillingar, snýst í báðar áttir • 7 fylgihlutir sem fylgja BEURMP41

BEURER SNYRTIBURSTI • Miklu betri hreinsun á húð (allt að 6x) • Hreinsar burt óhreinindi úr fínum línum og húðholum • Vatnsheldur m. 3 hraðastillingum • 4 burstar fylgja

11.995

BEURFC95

BEURER BF 700 SNJALLVOG • Þessi er snjöll • Mælir þyngd, BMI, vöðvamassa og fleira • Þekkir allt að 8 notendur, BT tengt BEUBF700BT

4.995 5.995 9.995

panta & sækja Ef pantað er fyrir 13:00 getur þú sótt vöruna samdægurs í næstu verslun. BEURER BLÓÐÞRÝSTINGSMÆLIR • Fylgstu með blóðþrýstingnum • Sýnir dagsetningu og tíma, hægt að skrá upplýsingar fyrir marga notendur • Bluetooth tengdur BEURBM57BT

8.995

BEURER HITATEPPI • Hlýtt og gott fyrir köld vetrarkvöld • 180x130cm, 6 hitastillingar • Hægt að taka efnið af og þvo í þvottavél BEURHD75

11.495

vaknaðu betur í skammdeginu

PHILIPS WAKE UP LIGHT • Vaknaðu betur og endurnærð/ur • Ljós eykst smátt og smátt í 30 mín. líkt og við sólarupprás • Gaumhljóð til að vekja með og snooze takki HF3500

10.995

BEURER ORKULJÓS • Líkir eftir sólarljósi án skaðlegra UV geisla • Bætir upp minnkandi ljós í skammdeginu • Gefur aukna orku til að takast á við daginn TL30

8.895


46

hafðu það notalegt í skammdeginu TENDERFLAME LILLY - 8CM • Gler, 8cm að þvermáli 300033 300034 300035

TENDERFLAME LILLY - 10CM • Gler, 10cm að þvermáli og brennur í 7 klst. 26013 26017 26018

TENDERFLAME LILLY - 13CM • 13cm að þvermáli og brennur í 7 klst. • Steinbotn 26019

1.995 2.695 3.495

7.995

TENDERFLAME CAFÉ • Álhús 18cm að þvermáli og brennur í 5 tíma 11616

um tenderflame fleiri litir í boði TENDERFLAME LILLY - 8CM • 2 stk. í pakka + 0,5 L af Tenderfuel • Brennslutími er 4 klst. á fyllingunni • Virkar eingöngu með Tenderfuel 50996 50999 51000 51004

TENDERFLAME TULIP - 18CM • 18cm að þvermáli og brennur í 5 klst. 11615

3.990

7.995

fleiri litir í boði TENDERFLAME LILLY - 10CM • 2 stk. í pakka + 0,7 L af Tenderfuel • Brennslutími er 4 klst. á fyllingunni • Virkar eingöngu með Tenderfuel 50997 50998 51001 51003

TENDERFLAME HIBISCUS - 33CM • Steinhús, 33x33cm og 35cm á hæð • Brennslutími. 5 klst. 26021

TenderFlame er lifandi logi sem skaðar ekki loftgæðin. Vökvinn brennur eingöngu í kveiknum og er sót- og lyktarlaus. TenderFlame er 100% örugg skandinavísk hönnun.

4.990

verð frá:

29.995

TENDERFLAME TENDERFUEL • 1,75 og 2,5 lítrar af TenderFlame eldsneyti 11617 23568

1.295


47

PHILIPS STEAM & GO GUFUBURSTI • 1000W, fjarlægir lykt og krumpur • Hentar fyrir allt textílefni, líka silki • Hitnar á 45 sek, burstahaus fylgir GC35120

fyrir fatahönnuðinn í fjölskyldunni

HUSQVARNA E10 SAUMAVÉL • Einföld saumavél m. 21 saum • Stillanleg sporlengd og sporbreidd • Auðveld hnappagöt og blindföldun • Teygjuspor og 5 fætur fylgja

29.995

HSE10

TAOTRONICS MIST ILMOLÍULAMPI • Stílhreinn og hljóðlátur • 5 mismunandi baklitir • 2 kerfi: 4 eða 8 klst. TTAD007

ANJOU ILMOLÍUR - GJAFASETT • 100% náttúrulegar olíur • 6x 10ml flöskur AJES001

3.995

2.995

ANJOU ILMOLÍULAMPI/RAKATÆKI • Hljóðlátur, stjórnað með 1 hnappi • 200ml tankur fyrir allt að 8 tíma notkun • Fjölmargar stillingar, 7 baklitir AJAD006W

BEURER ILMOLÍUR - 10ML • Vitality, Harmony, Sleep og Relax • Verð pr. stk. BEURLAOILVITA BEURLAOILHARMONY BEURLAOILSLEEP BEURLAOILRELAX

4.995

1.395

9.995

BOSCH GUFUSTRAUJÁRN • 45g/mín. stöðug gufa. 350ml hólf • 180g/mín. gufuskot f. þykkara efni • Lóðrétt gufa og slekkur á sér sjálft • SensorSecure öryggisnemi í handfangi TDA5024210

ANJOU ILMOLÍULAMPI/RAKATÆKI • Hljóðlátur ilmolíulampi • 500ml tankur fyrir allt að 12 tíma notkun • Viðarlitur, fjölmargar stillingar, 7 baklitir AJAD012

STADLER FORM OSKAR RAKATÆKI • Vandað og hljóðlátt tæki (26-39dB) • Næturstilling og ilmdreifing • 3,5l tankur, fyrir allt að 50m2 rými SF496210 SF496200

11.990

6.995

19.990


48

topp #20

SODASTREAM FUSE EMOJI FLÖSKUR • 2x 0,5l flöskur 1748221770

SODASTREAM MOB FLÖSKUR • 0,5l og má þvo í uppþvottavél 31519 31518 31520

1.995

gerðu þitt eigið sódavatn

2.495 gerðu þitt til að sporna við plastnotkun SODASTREAMTÆKI GENESIS MEGA

SODASTREAM PET FLÖSKUR • 3x 1l PET flöskur 1041300770

2.990

• Stílhrein hönnun • 4 flöskur fylgja • Kolsýruhylki fylgir • Einfalt í notkun

11.995

S1017514776 S1017514774

sendum um land allt Ef pantað er fyrir 13:00 getur þú sótt vöruna samdægurs í næstu verslun eða fengið hana senda heim til þín, hvert á land sem er.

SODASTREAM SOURCE TÆKI MEÐ GASI • Stílhreint kolsýrutæki með LED lýsingu • Snap-lock festing og 1l Fuse flaska • Sýnir hve mikil kolsýra er í vatninu S1219511778 S1219511779

SODASTREAM SPIRIT TÆKI

18.990

• Stílhreint og nútímalegt • Kolsýruhylki fylgir (60l) • Click&go flöskulæsing • 1l plastflaska fylgir S1011711770 S1011711771

14.995

fjölbreytt úrval af bragðtegundum í boði

SODASTREAM SPIRIT ONE TOUCH • Stílhreint kolsýrutæki með LED lýsingu • Snap-lock festing og 1l Fuse flaska • 3 valmöguleikar um kolsýrumagn S1011811770 S1011811771

22.990

SODASTREAM BRAGÐEFNI - 440ML • Fruity lemon, Classic Lemonade, PEPSI MAX, 7up og Miranda 1421511771 1024209770 1924202770 1924203770 1924204770

verð frá:

895


49

topp #20

fallegar fjölnota flöskur í öllum regnbogans litum

chilly’s

verð frá: CHILLY’S FJÖLNOTA FLÖSKUR • Halda köldu í 24 klst. og heitu í 12 klst. • Fáanlegar í 750ml, 500ml og 260ml • Þéttur og góður tappi

2.995


50

8 – 23 snjallúr og farsímar Hvað þarf að hafa í huga þegar velja á nýja síma og snjallúr? Snjallsíminn verður öflugri með hverju ári og nýjungar fylgja þróuninni. Síminn er í raun með sama innvið og tölvur styðjast við í dag. Þar spilar örgjörvinn og vinnsluminnið sérstaklega mikilvægt hlutverk.

Örgjörvi og vinnsluminni Örgjörvinn er heili snjallsímans. Síminn þarf góðan örgjörva til að virka áreiðanlega og skilvirkt. Vinnsluminnið gerir símann betri við vinnslu og notkun á mörgum forritum og aðgerðum í einu. Saman stuðlar örgjörvinn og vinnsluminnið að snöggum og öflugum síma.

Texti: Myndir:

Pétur Holger Ragnarsson Elkjop

Myndavélar Myndavélar símanna hafa tekið sérstaklega miklum framförum og oftar en ekki eru þrjár, fjórar, fimm eða jafnvel fleiri linsur á snjallsíma fyrir allar helstu aðstæður. Víðlinsa (e. wide angle) er frábær til að ná stórum skotum eins og landslagi, hópmyndum eða byggingum.

Aðdráttarlinsur (e. telephoto) magna upp viðfangsefnið og eru því frábærar til að ná myndum úr fjarska. Þess vegna eru margir nýjustu símarnir með margar linsur, en allar þjóna þær sínum tilgangi.

Snjallúr Snjallúr er hinn fullkomni félagi snjallsímans. Úrin tengjast símunum þráðlaust og verður til samspil milli tækjanna beggja. Upplýsingar og tilkynningar úr símanum verða aðgengilegar í úrinu og sömuleiðis mælir úrið marga mismunandi þætti sem skila sér í símann. Hvort sem það er að stýra tónlist, svara símtölum, skrifa skilaboð eða hvað annað er þægilega aðgengilegt í snjallúri.

Heilsuúr Snjallúrin mörg eru með heilsu og öryggi í forgangi. Þau mæla hjartslátt, skref, svefn, vökvatap, kaloríubrennslu og margt fleira sem þau miðla til símans þíns. Þannig getur þú verið meðvitaður um heilsu þína og fylgst með árangri við líkamsrækt.


51

topp #20

vinsælasta úr í heimi nú enn betra

APPLE WATCH 5 • Always on display • Tvöfalt meira minni og öflugri örgjörvi • Mjög nákvæmur hjartsláttarmælir • Vatnshelt að 50 metrum MU652SOA MU662SOA MU672SOA MU682SOA MU692SOA

74.985

EÐA 6.872 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 82.469 KR. - ÁHK 18.73%


52

FLOTT ÚR SEM TELJA MEIRA EN TÍMANN

GARMIN FENIX 6X SAPPHIRE • 51mm skjár með Sapphire gleri • Spotify afspilun, beint af úrinu • Innbyggt kort, áttaviti og hæðamælir 0100215711

129.995

EÐA 11.617 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 139.405 KR. - ÁHK 13.39%


53

67.995

GARMIN VENU • AMOLED skjár og allt að 5 daga rafhlöðuendingu sem snjallúr • Skráðu alla hreyfingu með yfir 20 innbyggðum æfingarforritum • Hlustaðu á tónlist með Spotify

EÐA 6.270 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 75.235 KR. - ÁHK 20.05%

0100217312 0100217322

GARMIN VIVOMOVE HR SPORT LARGE

GGARMIN VIVOMOVE 3 SPORT

• Mekanískt klukkuverk • Með snertiskjá sem sýnir skref, kaloríur, vegalengd, hjartslátt o.fl. • Vatnshelt, rafhlöðuending í allt að 2 vikur

• Klassískt útlit, falinn OLED skjár • Mælir hjartslátt, 39mm ól (small) • Úrið er með Pulse Ox2 skynjara sem mælir súrefnismettun í blóði og Body Battery orkumælingu

0100185001 0100185002 0100185006

GARMIN APPROACH S40 GPS GOLFÚR • Forhlaðnir golfvellir • Autoshot Gametracker • Allt að 15 klst. rafhlöðuending með GPS virkni 0100214001 100214002

27.985

49.995

100223800 100223802

GARMIN VIVOACTIVE 4S • Hafðu auga með heilsunni með súrefnismettunarmælingu og orkuskráningu • Skráðu alla hreyfingu með yfir 20 innbyggðum æfingarforritum • Hlustaðu á tónlist með Spotify 0100217212 0100217222 0100217232

42.995

52.995

EÐA 4.976 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 59.710 KR. - ÁHK 24.11%


54

40mm

SAMSUNG GALAXY WATCH ACTIVE 2 40MM

69.985 74.985

• NFC þráðlausar greiðslur • Stafræn stjórnun á skjákanti, sem auðveldar vinnslu • Virkar með Strava, Spotify, Endomondo og fleiri forritum • Vatnshelt að 50m, innbyggt GPS SMR835FSBLA SMR835FSGOL SMR835FSSIL

SAMSUNG GALAXY WATCH ACTIVE • Vatnshelt að 50 metrum, innbyggt GPS • Rafhlaða sem endist og endist • Virkar með Strava, Spotify, Endomondo o.fl. forritum SMR500NZDGOL SMR500NZKBLA SMR500NZSSIL

SAMSUNG GALAXY FIT • Amoled snertiskjár og púlsmælir • Vatnshelt að 50m (5ATM) • Getur greint svefnvenjur og stressálag SMR370NZBLA SMR370NZSIL

16.995

44mm

39.995

SAMSUNG A20E • 5,8” skjár m. 1560x720 upplausn • 2 myndavélar á bakhlið • 8 kjarna örgjörvi, 32GB minni SMA202BLA SMA202PIN SMA202WHI

EÐA 6.441 KR. Í 12 MÁNUÐI

EÐA 6.872 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 77.294 KR. - ÁHK 19.65%

Á 0% VÖXTUM - ALLS 82.469 KR. - ÁHK 18.73%

SAMSUNG GALAXY WATCH 42MM LTE • Flottur skjár með Always On Display • Vatnshelt að 50metrum, með hæðarmæli og áttavita • Virkar með Strava, Smart Caddie, Map My Run, Uber o.fl. SMR815FZDANEE SMR815FZKANEE

29.990

SAMSUNG GALAXY A40 • 5,9” Super AMOLED FHD+ skjár • 2 myndavélar á bakhlið • 8 kjarna örgjörvi, 64GB minni SMA405FZBLA SMA405FZPIN SMA405FZWHI

49.985

39.985


55

galaxy buds fylgir öllum s10 símum

SAMSUNG GALAXY S10+

139.995

• 6,4” Dynamic AMOLED skjár m. 1440x3040 upplausn og Gorilla Glass 6 • 3 bakmyndavélar með 4k upptöku • 8 kjarna örgjörvi, 128GB minni, minniskortarauf, 8GB vinnsluminni • Fingrafaraskanni í skjá og þráðlaus hleðsla í báðar áttir

EÐA 6.872 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 149.755 KR. - ÁHK 12.88%

SMG975128BLA SMG975128WHI

s-penni býður upp á nýja möguleika SAMSUNG GALAXY NOTE10+

179.995

• 6,8” Dynamic AMOLED skjár m. 1440x3040 upplausn og Gorilla Glass • 3 bakmyndavélar með 4k upptöku • 8 kjarna örgjörvi, 256GB minni, minniskortarauf, 8GB vinnsluminni • Fingrafaraskanni í skjá, þráðlaus hleðsla

EÐA 15.930 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 191.155 KR. - ÁHK 11.41%

SMN975BLA SMN975SIL

topp #20

SAMSUNG GALAXY A50

SAMSUNG GALAXY A70

• 6,4” Super AMOLED FHD+ skjár m. 1080x2340 upplausn • 3 bakmyndavélar með 4k upptöku • 8 kjarna örgjörvi, 128GB minni, 4GB vinnsluminni • Minniskortarauf og fingrafaraskanni

• 6,7” Super AMOLED FHD+ skjár m. 1080x2400 upplausn • 3 bakmyndavélar • 8 kjarna örgjörvi, 128GB minni • Minniskortarauf og fingrafaraskanni

SMA505BLA SMA505PIN SMA505WHI

49.990

SMA705BLA SMA705PIN SMA705WHI

59.985


56

APPLE IPHONE 11 PRO • 5,8” Super Retina skjár m. 2436x1125 upplausn • 3 bakmyndavélar með 4k upptöku og ótrúlega möguleika • Andlitsskanni, þráðlaus hleðsla og hraðhleðsla • A13 Bionic örgjörvi og stóraukin rafhlöðuending MWC22AAA MWC32AAA MWC52AAA MWC62AAA

verð frá:

179.995

EÐA 15.930 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 191.155 KR. - ÁHK 11.41%

verð frá:

APPLE IPHONE 11 PRO MAX • 6,5” Super Retina skjár m. 2688x1242 upplausn • 3 bakmyndavélar með 4k upptöku og ótrúlega möguleika • Andlitsskanni, þráðlaus hleðsla og hraðhleðsla • A13 Bionic örgjörvi og stóraukin rafhlöðuending MWHD2AAA MWHF2AAA MWHG2AAA MWHH2AAA

199.995

EÐA 17.655 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 211.855 KR. - ÁHK 10.90%

topp #20

APPLE IPHONE 11 • 6,5” Liquid Retina skjár m. 828x1792 upplausn • 2 bakmyndavélar með dýptarskynjara og 4k upptöku • Andlitsskanni, þráðlaus hleðsla og hraðhleðsla • A13 Bionic örgjörvi og stóraukin rafhlöðuending MWLT2AAA MWLU2AAA MWLV2AAA MWLW2AAA MWLX2AAA MWLY2AAA

verð frá:

129.995

EÐA 11.617 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 139.405 KR. - ÁHK 13.39%

APPLE IPHONE 7 • 4,7” IPS Retina skjár m. 750x1334 uppl. • 12MP f/1.8 bakmyndavél með 4k upptöku • 32GB, A10 örgjörvi og fingrafaraskanni MN8X2AAA MN902AAA

74.995

EÐA 6.873 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 82.480 KR. - ÁHK 18.73%


57

NOKIA 7.2

54.995

• 6,3” FHD+ PureDisplay skjár m. 2280x1080 upplausn • 3 bakmyndavélar með Carl Zeiss linsum, 20MP frammyndavél og 4k upptöku • 8 kjarna örgjörvi, 128GB minni og 6GB vinnsluminni • Android One stýrikerfi

EÐA 5. 148 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 61.780 KR. - ÁHK 23.44%

NOK72128BLA NOK72128GRE

NOKIA 6.2 • 6,3” FHD+ skjár með Gorilla Glass og 2280x1080 upplausn • 3 bakmyndavélar með dýptarskynjara og 4k upptöku • 8 kjarna örgjörvi, 64GB minni, 4GB vinnsluminni • Android One stýrikerfi NOK62BLA NOK62ICE

39.995

NOKIA 800 TOUGH • Harðjaxl fyrir allan peninginn • Vatnsheldur, rykheldur, höggvarinn, hita- og kuldaþolinn • Sími sem Chuck Norris myndi vera stoltur af NOK800TBLA NOK800TSAN

19.995

Samlokan er komin aftur

eitthvað fyrir ekkert Komdu með gamla símann og við kaupum hann af þér. Hann verður svo tekinn í sundur og endurnýttur eins og hægt er.

NOKIA 2720 SAMLOKUSÍMI • 2,8” TFT skjár og 1,3” ytri skjár • Með 4G, neyðarhnappi og Google Assistant • Stórir takkar með stóru letri • Stýrikerfi á íslensku NOK2720GRA NOK2720BLA

17.995


58

stjórnaðu símanum með handahreyfingum

LG G8S THINQ

79.995

• 6.21” P-OLED skjár m. 2248x1080 upplausn • 3 bakmyndavélar með dýptarskynjara og 2x aðdráttarlinsu • Fingrafaraskanni og þráðlaus hleðsla • 8 kjarna örgjörvi, 128GB minni og 6GB vinnsluminni

EÐA 7.305 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 87.655 KR. - ÁHK 17.93%

LMG810BLA

LG Q60 • 6,26” IPS Full vision skjár í 18:9 hlutföllum m. 1520x720 upplausn • 3 bakmyndavélar með dýptarskynjara og súpervíðlinsu • 8 kjarna örgjörvi, 64GB minni og 3GB vinnsluminni • Android 9.0 Pie og DTX 3D Surround Sound

29.995

LMX525BLU

LG K40 • 5,7” skjár í 18:9 hlutföllum m. 1440x720 upplausn • 8MP f/2.0 aðalmyndavél með FullHD AI upptöku • 4 kjarna örgjörvi, 32GB minni, 2GB vinnsluminni • DTX 3D Surround Sound LMX420BLA

19.995

LG K20 • 5,45” skjár í 18:9 hlutföllum m. 480x960 upplausn • 16MP f/2.0 aðalmyndavél með FullHD AI upptöku • 8 kjarna örgjörvi, 16GB minni og 1GB vinnsluminni LMX120BLA

16.985


59

90hz skjár

ONEPLUS 7T • 6,55” Optic AMOLED skjár m. 1080x2400 upplausn og Gorilla Glass 6, HDR10, 90Hz • 3 bakmyndavélar með dýptarskynjara og 2x aðdráttarlinsu • 8 kjarna örgjörvi. 128GB minni, 8GB vinnsluminni og minniskortarauf • Fingrafaraskanni í skjá, 3800mAh rafhlaða

109.995

EÐA 9.892 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 118.705 KR. - ÁHK 14.70%

OP7T128FS OP7T128GB

HUAWEI P30 PRO • 6,47“ Full HD+ skjár m. 2340x1080 upplausn • 3 bakmyndavélar með Leica linsum, dýptarskynjara og 5x aðdráttarlinsu • 8 kjarna örgjörvi, 256GB geymsla og 8GB vinnsluminni

149.985

EÐA 13.341 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 160.094 KR. - ÁHK 12.44%

P30PRO256BLA

breyttu símanum í stöðuga upptökuvél

HUAWEI AF15 ÞRÍFÓTUR/SJÁLFUSTÖNG • Hægt að breyta úr sjálfustöng í þrífót • Bluetooth tengt, með fjarstýringu HUASELFIEBT

DJI OSMO MOBILE 2

5.995

• Þriggja ása stöng sem heldur símanum alveg stöðugum • Allt að 15 klst. notkun á rafhlöðunni • Flott forrit sem eykur tökumöguleika • Active tracking

UNISYNK AIR VENT HOLDER

UNISYNK MAGNET AIR VENT HOLDER

• Símahaldari með segul sem hægt er að festa í miðstöðina í bílnum • Passar fyrir flestar gerðir af símum • Sterkur segull

• Símahaldari sem hægt er að festa í miðstöðina í bílnum • Mjög góð og traust festing • Passar fyrir flestar gerðir af símum

USMH3001CENG

3.495

20.995

DJIOSMOMOBIL2

USMH6001CENG

3.995

UNISYNK STANDUR • Síma- og spjaldtölvuhaldari • Málmkjarni til að auka stöðugleika • Hægt að geyma allt að 4 tæki í einu UCGSSTND1

4.495


60

stundum þarf maður aðeins meiri hleðslu

SKROSS RELOAD 5 FERÐ AHLEÐ SLUR

5.000 mah

• 5.000, 10.000 og 20.000mAh ferðahleðslur • USB Micro snúra • 2x USB hleðslutengi 1400120 1400130 1400140

10.000 mah

20.000 mah

2.990 4.990 7.995

GOJI FERÐ AHLEÐ SLA • 20.000mAh • 2,4A G6PB20K18

6.990

frítt í póstbox Þú getur fengið fría sendingu í næsta póstbox. Sæktu pakkann þegar þér hentar. JABRA FREEWAY HANDFRJÁLS BÚNAÐ UR • Bluetooth tengdur 385274

JABRA BLUETOOTH HEYRNARTÓL

15.495

• Tær og góður hljómur • Tengist tveimur farsímum • Rafhlöðuending: 9,5 klst. taltími, 10 dagar í biðstöðu BT2045

2.995

losnaðu við snúruflóðið

sjáðu alla hina aukahlutina á elko.is

SAMSUNG DUO ÞRÁÐ LAUS HLEÐ SLA • Hægt að hlaða síma og úr á sama tíma • Fljót 10V hraðhleðsla (25W) • Universal Qi stuðningur EPN6100TBEGWW

RAVPOWER ÞRÁÐ LAUST HLEÐ SLUTÆKI • Einfalt og gott þráðlaust hleðslutæki RPPC072

3.495

RAVPOWER 5 PORTA USB HLEÐ SLUTÆKI • Fimm útgangar og mikill kraftur RPPC059

14.995

6.995

SAMSUNG ÞRÁÐ LAUS FERÐ AHLEÐ SLA • 10.000mAh, Qi samhæfður • Hraðhleðsla, USB-C • Hægt að hlaða tvö tæki í einu EBU1200CPEGWW EBU1200CSEGWW

RAVPOWER ÞRÁÐ LAUST HLEÐ SLUTÆKI • Getur hlaðið tvö tæki í einu RPPC065

9.995

11.995


61

Nú kaupum við af þér gömul raftæki


62

62 – 69

tölvur og aukahlutir Lyklaborð og mýs og allt þar á milli Bakbein nútímasamfélags er tölvan. Því er ómissandi að eiga góða tölva sem hægt er að reiða sig á.

Örgjörvi Heilinn í tölvunni þinni er örgjörvinn. Því öflugri sem hann er þeim mun hraðar hugsar tölvan. Því hærri sem talan er í nafni örgjörvans, því öflugri er hann að mestu leyti. Til dæmis er i3 hægari en i5 eða i7 örgjörvi.

Texti: Mynd:

Pétur Holger Ragnarsson Elkjop

Skjákort Skjákort eru nauðsynleg fyrir leikjaspilun eða myndvinnslu. Skjákortið sér um að grafík keyri án þess að hökta. Betri grafík og stöðugri spilun færðu með skjákorti. Ef þú ert ekki að spila tölvuleiki eða vinna við myndvinnslu, þá þarf skjákortið ekki að vera í forgangi.

Vinnsluminni Með meira vinnsluminni, eða RAM eins og það kallast, getur tölvan þín gert fleiri hluti í einu. Forrit og stýrikerfi verða þyngri með árunum og því er gott að hafa að minnsta kosti 8GB af vinnsluminni í nýrri tölvu. Ef þú vilt tryggja þér góða frammistöðu nú og til lengri tíma – þá vilt þú enn meira vinnsluminni.

Geymslurými, SSD eða HDD? Með SSD þá er tölvan sneggri við ræsingu en einnig hraðari að nálgast og opna gögn. SSD stuðlar að hraðari tölvu, en ekki er eins mikið rými í boði líkt og með HDD. HDD er hefðbundinn harður diskur sem er töluvert hægari, þar sem um er að ræða eldri tækni, en hefur upp á meira geymslurými að bjóða. Tölvan sjálf verður hægari við notkun og lengri að ræsa sig en rýmið í boði verður margfalt meira.

Jaðarbúnaður og aukahlutir Með tölvu þarf góða mús og gott lyklaborð. Hægt er að fá utanáliggjandi geymslurými í formi flakkara sem eru til bæði sem SSD og HDD, eða í formi USB lykils. Heyrnartól eða tölvuhátalarar af einhverju tagi eru einnig nauðsynlegir.


63

LENOVO IDEAPAD S145 14” FARTÖLVA • Intel Pentium-5405U örgjörvi • 4GB RAM og 128GB geymsla • Windows 10 S Mode LE81MU006AMX

59.995

EÐA 5.580 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 66.955 KR. - ÁHK 21.95%

snertiskjár

LENOVO IDEAPAD C340 14” FARTÖLVA • Intel Core i3-8145U örgjörvi • 4GB RAM og 128GB geymsla • Windows S Mode LE81N400FVMX

99.995

EÐA 9.030 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 108.355 KR. - ÁHK 15.56%

ACER ASPIRE 3 15,6” FARTÖLVA • AMD Ryzen 5-3500U örgjörvi • 8GB RAM og 256GB geymsla • AMD Radeon Vega 8 skjástýring ACNXHF9ED010

89.995

EÐA 8.167 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 98.005 KR. - ÁHK 16.61%

snertiskjár

HP ENVY X360 13,3” FARTÖLVA • AMD Ryzen 5-3500U örgjörvi • 8GB RAM og 256GB geymsla • 13,3” snertiskjár á 360° hjörum HP13AR0800NO

159.990

EÐA 14.204 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 170.450 KR. - ÁHK 12.05%

LEYFÐU OKKUR AÐ SETJA UPP TÖLVUNA FYRIR ÞIG HP PAVILION 15,6” FARTÖLVA • Ryzen 5-3500U örgjörvi • 8GB RAM og 256GB geymsla • 9 klst. rafhl., Windows Hello o.fl. HP15CW1801NO

129.995

EÐA 11.617 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 139.405 KR. - ÁHK 13.39%

Gegn hóflegu gjaldi getum við sett upp tölvuna fyrir þig svo að hún sé tilbúin til notkunar við afhendingu


64

miklum krafti fylgir mikil ábyrgð

verð frá: APPLE MACBOOK AIR • 2019 útgáfa með Intel Core i5 örgjörva • 13” og fislétt • 128GB geymsla, einnig fáanleg með 256GB Z0X1 Z0X3 Z0X5 Z0X2 Z0X4 Z0X6

SANDSTRØM USB-C TENGIKVÍ • HDMI, USB-A og USB-C tengi • 15 cm löng snúra • Virkar fyrir Macbook Air, Pro og PC S3IN1CA17

199.995

EÐA 17.655 KR. Í 12 MÁNUÐI

verð frá: APPLE MACBOOK PRO • 2019 útgáfa með Intel Core i5 örgjörva • Snertistika (Touchbar) • 128GB geymsla, einnig fáanleg með 256GB

Á 0% VÖXTUM - ALLS 211.855 KR. - ÁHK 10.90%

6.995

244.995

EÐA 21.536 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 258.430 KR. - ÁHK 10.05%

Z0W4 Z0W6 Z0W5 Z0W7

HYPERDRIVE USB-C TENGIKVÍ

12.995

• HDMI, 2xUSB-A, 2xUSB-C • SD og Micro SD kortalesari • Virkar fyrir Macbook Air og Pro HYUSBCDOCKGY HYUSBCDOCKSI

apple aukahlutir Fartölvuhulstur, mýs, lyklaborð, spjaldtölvuhulstur, hleðslutæki og margt fleira. Sjáðu alla Apple aukahlutina á elko.is

GOJI COLLECTION FARTÖLVUHULSTUR • Fyrir 13” fartölvur • Rennilásarhólf GC13GSL17

1.995

CASE LOGIC REFLECT FARTÖLVUHULSTUR • Vönduð vörn fyrir fartölvur • Fyrir 13” fartölvur • 6mm þykkur svampur 18REFMB113DB 18REFMB113PR 18REFMB113K

5.495


65

topp #20

verð frá:

APPLE IPAD (2019)

59.995

• 10.2” Retina skjár • A10 Fusion örgjörvi • Styður 1. kynslóð af Apple penna

EÐA 5.580 KR. Í 12 MÁNUÐI

MW742NFA MW752NFA MW762NFA MW772NFA MW782NFA MW792NFA MW6A2NFA MW6C2NFA MW6D2NFA MW6E2NFA MW6F2NFA MW6G2NFA

Á 0% VÖXTUM - ALLS 66.955 KR. - ÁHK 21.95%

verð frá:

139.995

APPLE IPAD PRO (2018) • 11” Retina skjár • A12X Bionic örgjörvi • Styður 2. kynslóð af Apple penna

EÐA 12.480 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 149.755 KR. - ÁHK 12.88%

MTXN2NFA MTXP2NFA MU0M2NFA MTXR2NFA MTXQ2NFA MU102NFA

APPLE IPAD MINI (2019) • 7,9” True Tone Retina skjár • A12 Bionic örgjörvi • Styður 1. kynslóð af Apple penna MUQW2NFA MUQX2NFA MUQY2NFA MUX52NFA MUX62NFA MUX72NFA MUU32NFA MUU52NFA MUU62NFA MUXC2NFA MUXD2NFA MUXE2NFA

verð frá:

68.995

EÐA 6.356 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 76.270 KR. - ÁHK 19.85%

APPLE IPAD AIR (2019) • 10,5” True Tone Retina skjár • A12 Bionic örgjörvi • Styður 1. kynslóð af Apple penna MUUJ2NFA MUUK2NFA MUUL2NFA MV0D2NFA MV0E2NFA MV0F2NFA MUUQ2NFA MUUR2NFA MUUT2NFA MV0N2NFA MV0P2NFA MV0Q2NFA

verð frá:

89.995

EÐA 8.167 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 98.005 KR. - ÁHK 16.61%


66

s-penni fylgir

*Lyklaborðshulstur fylgir ekki með

verð frá:

119.995

SAMSUNG GALAXY TAB S6 10,5” 2019 • 10,5” Super AMOLED skjár • 8 kjarna Snapdragon 855 örgjörvi • 6GB RAM og 128GB geymsla

EÐA 10.755 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 129.055 KR. - ÁHK 13.99%

SMT860BLA SMT860GRA SMT865BLA SMT865GRA

SAMSUNG GALAXY TAB A 10,1” 2019

verð frá:

29.995

• 10,1” IPS skjár • 8 kjarna Exynos 7904 örgjörvi • 2GB RAM og 32GB geymsla SMT510NZKDNEE SMT510NZSDNEE SMT515NZKDNEE SMT515NZSDNEE

SAMSUNG GALAXY TAB A 10,1” HULSTUR • Ver fram- og bakhlið • Tveir litir EFBT580PWEGWW EFBT580PBEGWW

5.995

SAMSUNG GALAXY TAB S6 LYKLABORÐ SHULSTUR • Ver fram- og bakhlið • Lyklaborð og mús EFDT860GRA

24.995


67

ACER CHROMEBOOK 15,6” FARTÖLVA

49.990

• Intel Atom-X5 örgjörvi • 2GB RAM og 32GB geymsla • Google Chrome stýrikerfi ACNXGHJED018

LENOVO IDEAPAD S340 14” FARTÖLVA • AMD Ryzen 3-3200U örgjörvi • 4GB RAM og 128GB geymsla • Windows 10 S Mode LE81NB004BMX

79.995

EÐA 7.305 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 87.655 KR. - ÁHK 17.93%

getur líka hlaðið tölvuna

199.990

HP PAVILION 24” SKJÁTÖLVA • Full HD 1080p snertiskjár • Intel i5 örgjörvi, 8GB RAM • 1TB HDD og 256GB SSD geymsla

EÐA 17.654 KR. Í 12 MÁNUÐI

LENOVO 27” TÖLVUSKJÁR • IPS Full HD 1080p upplausn • USB-C tenging við tölvu • 2x USB-A og heyrnartólatengi

Á 0% VÖXTUM - ALLS 211.850 KR. - ÁHK 10.90%

HP24XA0812NO

65E6KAC1EU

43.995 NETSPJALLIÐ ER OPIÐ Sölufólk okkar getur svarað öllum þínum spurningum í gegnum netspjallið.

HP 24” TÖLVUSKJÁR • Full HD 1080p upplausn • HDMI, VGA og DVI tengi • Hægt að hengja á vegg HP24YSTRING

19.995

LOGIK 15,6” UMSLAG • Umslag fyrir allt að 15,6” fartölvur • Ver tölvuna gegn hnjaski, t.d. í bakpoka L15NBK11X

2.990


68

D-LINK AC750 NETBEINIR • 750 Mbps hraði • Dual Band 802.11ac WiFi • 4x LAN tengi DIR809

D-LINK AC1200 NETBEINIR • 1200 Mbps hraði • Dual Band 802.11ac WiFi • 4x Gigabit LAN tengi DIR842

6.995

stöðugt net um allt hús

11.990 sparaðu leigugjaldið

LENOVO TAB E7 7” SPJALDTÖLVA • 7” snertiskjár m. 1024x600 upplausn • Android 7.0 stýrikerfi • Vegur aðeins 254g ZA300245SE

14.995

GOOGLE WIFI KERFI

49.995

• 1200Mbps hraði • Allt að 400m2 drægni • Einföld uppsetning GWIFI3PACK

HP STREAM 14” FARTÖLVA

44.995

• AMD A4-9210E örgjörvi • 4GB RAM og 64GB geymsla • Windows S Mode HP14DS0800NO

LENOVO TAB E10 SPJALDTÖLVA • 10,1” snertiskjár m. 1280x800 upplausn • Android 8.1 stýrikerfi • Allt að 7 klst. rafhlöðuending LEZA470014SE

24.995

hvað er mesh-kerfi? Mesh-kerfi er netbeinir (e. router) sem gefur þér stöðugra, hraðara og notendavænna net. Kerfið samanstendur af 2 eða fleiri WiFi punktum sem þú dreifir um heimilið og færð þannig jafna tengingu um allt hús auk þess sem þú getur stillt netið eftir þínum þörfum.

LENOVO S340 14” CHROMEBOOK • Intel Celeron N4000 örgjörvi • 4GB RAM og 32GB geymsla • Google Chrome OS stýrikerfi LE81TB0004MX

54.995

EÐA 5.148 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 61.780 KR. - ÁHK 23.44%


69

það má alltaf lesa meira NETGEAR ORBI 2X AC3000 MESH KERFI • 3000Mbps hraði • Allt að 370m2 drægni • Alls 7GB LAN tengi NGORBIKITRBK50

AMAZON KINDLE LESBRETTI (2019)

17.995

• 6” skjár sem glampar ekki á • Innbyggð baklýsing • Rafhlaða dugar í vikur KINDLE19SV

TOSHIBA CANVIO READY 1TB HDD • 1024GB geymslupláss • USB 3.0 tenging • 2,5” harður diskur TOSREADY1TB

59.990

EÐA 5.579 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 66.950 KR. - ÁHK 21.96

8.395

sendum um land allt frábær mús SANDSTRØM S500 ÞRÁÐ LAUS MÚS • RF þráðlaus tenging með USB • 7 takkar og 1600DPI • Stór og þægileg í hendi SPMOU16

WACOM INTUOS SMALL TEIKNIBORÐ • Teikniborð og penni • USB og Bluetooth tenging WACCTL4100KN

4.990

12.495

LOGITECH MX MASTER 3 ÞRÁÐ LAUS MÚS • USB þráðlaus tenging og Bluetooth • 7 takkar og Darkfield skynjari • 2 skrunhjól, stór og þægileg LTMXMAS3BK

GOJI CLASSIC BAKPOKI • Hólf fyrir allt að 15,6” fartölvu • Góð fóðrun • Léttur bakpoki GSBPBL15

Ef pantað er fyrir 13:00 getur þú sótt vöruna samdægurs í næstu verslun eða fengið hana senda heim til þín, hvert á land sem er.

17.995

4.995

CASE LOGIC EVOLUTION 15,6” BAKPOKI • Hólf fyrir allt að 15,6” fartölvu • Hólf fyrir allt að 10,1” spjaldtölvu • Nokkur auka hólf 18BPEB115K

9.995


70

70 – 74 myndavélar og prentarar Myndavélar og prentarar, hvernig vel ég á milli? Þegar finna á réttu myndavélina er gott að þekkja til hinna ýmsu eiginleika sem myndavélar hafa upp á að bjóða í dag. ISO og Megapixlar, eða MP, eru stórir þættir í gæðum myndavéla. En einnig eru margar tækninýjungar sem geta aukið frelsi við myndatöku og bætt notendagildi myndavélar.

Hvað er ISO? ISO segir til um hversu viðkvæmur skynjari myndavélarinnar er fyrir ljósi. Með hærra ISO getur myndavélin tekið skýrari myndir í myrkri án þess að nota flass. Vert að minnast þó á að við hærri ISO stillingu verða myndir óskýrari en sem betur fer eru myndavélar nútímans betri í að framkalla góðar myndir við hæstu ISO stillingu.

Texti: Myndir:

Pétur Holger Ragnarsson Unsplash.com

Megapixlar (MP) Megapixlar segja til um upplausnina sem myndavélin getur tekið myndir og myndbönd í. Það þýðir að með fleiri megapixlum eykst upplausn myndarinnar og skilar það sér oftast í skýrara myndefni. Smáatriði koma betur í ljós og ef prenta á út myndir í stórum stærðum er nauðsynlegt að hafa sem flesta megapixla.

Þráðlausir tengimöguleikar Nýjung í myndavélum er WiFi og annars konar þráðlaus tenging (NFC, Bluetooth) við snjalltæki og tölvur. Með WiFi myndavél er þægilegt að koma myndum inn á samfélagsmiðla, í tölvu eða síma, án þess að þurfa að tengja myndavélina.

Leysigeislaprentarar Leysigeislaprentarar (e. laser) notar toner og henta sérstaklega fyrir mikla, stöðuga notkun. Þessir prentarar eru mest notaðir á skrifstofum.

Blekprentarar Bleksprautuprentarar (e. inkjet) geta prentað á flestar gerðir af pappír, bæði í lit og svarthvítu. Algengt er að hafa blekprentara á heimilum enda henta þeir bæði til að prenta út ritgerðir og önnur skjöl sem og ljósmyndir.

Þráðlaus tenging Einnig er hægt að nýta sér þráðlausa tengingu á mörgum prenturum í dag. Þetta er sérstaklega þægilegt á heimilum þar sem margar tölvur þurfa að nota prentarann.


71

hin fullkomna myndavél fyrir fólk á ferðinni

ný vara

hypersmooth 2.0 hristivörn

bættu við aukahlutum

69.995

GOPRO HERO 8 BLACK ÚTIVISTARMYNDAVÉL • Hypersmooth 2.0 hristivörn • Timewarp 2.0 • Innbyggð festing á aukahluti

EÐA 6.442 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 77.305 KR. - ÁHK 19.65%

CHDHX801RW

ný vara

GOPRO HERO 7 BLACK ÚTIVISTARMYNDAVÉL

59.995

• 4K@60fps eða 1080@240fps • Hypersmooth hristivörn • Vatnsheld að 10 m

EÐA 5.580 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 66.955 KR. - ÁHK 21.95%

CHDHX701

GOPRO HÖFUÐÓLAR + QUICKCLIP • Höfuðfesting • Quickclip snöggfesting ACHOM001

3.195

GOPRO HESTY BRINGUFESTING • Bringufesting • Létt og andar vel AGCHM001

89.995

GOPRO MAX ÚTIVISTARMYNDAVÉL • Tekur 360° myndbönd • HyperSmooth, TimeWarp • Klipping á 360° myndbandi í smáforriti

EÐA 8.167 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 98.005 KR. - ÁHK 16.61%

CHDHZ201RW

4.995

GOPRO 3-WAY ARMUR • Handfang f. GoPro vél • Sjálfustöng • Þrífótur AFAEM001

11.995


72

ótrúlega þægileg og góð myndavél CANON EOS 4000D MYNDAVÉL M. LINSU • 18MP, WiFi • 18-55 mm linsa fylgir • Full HD 1080p myndbandsupptaka EOS4000DDCKIT

49.990

71.990

CANON EOS M100 MYNDAVÉL M. LINSU • 24,2MP, WiFi, Bluetooth • 3” hreyfanlegur snertiskjár • Smá myndavél með útskiptanlegri linsu

EÐA 6.614 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 79.370 KR. - ÁHK 19.26%

EOSM1001545BLA

30x aðdráttur

SONY HX60 30X ULTRAZOOM MYNDAVÉL • 20,4MP, WiFi, Bluetooth • 30x optískur aðdráttur • Full HD 1080p myndbandsupptaka DSCHX60BCE3

5 litir í boði POLAROID ONESTEP 2 VF

41.995

• Klassísk Polaroid myndavél • Endurhlaðanleg rafhlaða • Prentar jafnóðum út á Zink pappír

17.995

POLONE2VSB POLONE2VST POLONE2VFG POLONE2VFM POLONE2VFW

myndavéladót Vantar þig tösku, linsu, þrífót, minniskort eða eitthvað allt annað? Við erum með heildarlausnina fyrir þig.

LUME CUBE KASTLJÓS • Þráðlaust Bluetooth ljós • Frábært fyrir ljósmyndun og upptökur • Vatnshelt að 30m • 1500lm ljósstyrkur LUMECUBESINBLK

12.995

JOBY GORILLAPOD 1K ÞRÍFÓTUR • Þrífótur, festing á stangir o.fl. • Virkar einnig sem handfang • Tekur að 1kg (3kg útgáfa einnig í boði) 108760

7.995


73

HP ENVY PHOTO 6234 FJÖLNOTATÆKI • Litaprentari, skanni og ljósritari • WiFi og Airprint möguleikar • Sjálfvirk tvíhliða prentun HPENVY6234

14.990

ný vara

prentaðu uppáhaldsmyndirnar þínar HP SPROCKET 200 LJÓSMYNDAPRENTARI

24.995

• Prentar þráðlaust úr síma • 2x3” Zink pappír • Bluetooth 5.0 tenging HPSPROCKET200BK HPSPROCKET200WH

CANON SELPHY CP1300 LJÓSMYNDAPRENTARI • Lítill og með innbyggðum skjá • Hágæða ljósmynd á mínútu • 10x15cm ljósmyndir, WiFi SELPHYCP1300

23.995

taktu upp ferðalagið með bílamyndavél

NEXTBASE 322GW BÍLAMYNDAVÉL

23.995

• Full HD upptaka • Innbyggt GPS og WiFi • 2.5” IPS LCD skjár NBDVR322GW

panta & sækja BLACKVUE DR750S BÍLAMYNDAVÉL • Full HD upptaka • Fram- og bakmyndavél • WiFi, næturstilling DR750S2CH

49.995

NEDIS FULL HD BÍLMYNDAVÉL • Full HD upptaka • 4K ljósmyndir • 2.7” LCD skjár DCAM20BK

Ef pantað er fyrir 13:00 getur þú sótt vöruna samdægurs í næstu verslun eða póstbox Póstsins. Hvort sem hentar þér betur.

10.995


74

framtíðin er núna! hvað vilt þú 3d prenta?

ný vara

64.995

MONOPRICE VOXEL 3D PRENTARI • Stór prentflötur • Lokuð prentun tryggir betri prentgæði • WiFi, Micro SD og USB tenging

EÐA 6.011 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 72.130 KR. - ÁHK 20.71%

MPVOXEL

ný vara ný vara

MONOPRICE MINI DELTA 3D PRENTARI • Prentar úr PLA og ABS plastefnum • LCD skjár og hröð prentun • WiFi, Micro SD og USB tenging MPMINIDELTA

24.995

NETSPJALLIÐ ER OPIÐ

MONOPRICE SELECT MINI 3D PRENTARI • Prentar úr PLA og ABS plastefnum • 120x120mm prentflötur • MicroSD og USB tenging MPSELECTMI

31.995

FLEIRI LITIR Í BOÐI

Sölufólk okkar getur svarað öllum þínum spurningum í gegnum netspjallið. MONOPRICE PLASTEFNI - 1KG RÚLLA • ABS eða PLA plastefni • 1kg af 1,75mm þræði • Fleiri litir í boði MPPREMABSBK

5.995


75

75 – 91

gaming Tölvuleikir og rafíþróttir Tölvuleikjaspilun er orðin viðurkennd íþróttagrein og kallast rafíþróttir. Líkt og aðrar íþróttir hafa þær í för með sér afþreyingargildi. En hægt er að færa leikjaspilun á næsta stig og gerast atvinnurafíþróttamaður eða rækta þetta vinsæla áhugamál heimavið. Til þess þarf góða aðstöðu, áreiðanlega tölvu og tilheyrandi jaðarbúnað.

Skjákort Skjákort er nauðsynlegt fyrir leikjaspilun. Það sér um að grafík keyri án þess að hökta. Betri grafík og stöðugri spilun færðu með skjákorti. Það þarf að vera í forgangi þegar kemur að góðri leikja PC tölvu en hún þarf að vera öflug í alla staði ef þú vilt fá bestu frammistöðuna.

Texti: Mynd:

Pétur Holger Ragnarsson RAZER

FreeSync og G-Sync Tækni samstillir skjákort og tölvuskjá þannig að myndin sé sem skýrust og næmust. Þetta gefur spilurum forskot í tölvuleikjum þar sem minnstu hreyfingar geta skipt sköpum.

Tölvuskjár fyrir leikjaspilun Tölvuskjárinn þarf að vera hraður og nákvæmur. Endurnýjunartíðni mælist í hertsum og segir til um hversu oft myndin á skjánum framkallast á

sekúndu. Með hærri endurnýjunartíðni verður myndin nákvæmari og hraðari.

Viðbragðstími tölvuskjáa Mikilvægt er að viðbragðstími skjásins sé sem lægstur. Þegar talað er um viðbragðstíma er átt við hversu lengi mynd á skjá er að meðtaka og framkalla aðgerðir, svo sem hreyfingu á mús eða eða þegar ýtt er á takka á lyklaborði.

Jaðarabúnaður fyrir leikjaspilun Jaðarbúnaður þarf að svara skipunum sem hraðast og sem nákvæmast. Músin getur boðið upp á fleiri takka til að spara þér tíma fyrir mismunandi aðgerðir. Músin þarf að vera úr góðum efnivið svo að smellir skili sér alltaf í leikinn og að hún þoli sem flesta smelli. Bestu lyklaborðin fyrir leikjaspilun eru vélræn, oft kölluð mekanísk lyklaborð. Svörunartími takkanna er styttri og eftir það fer eftir lyklaborði hver upplifun takkasmella er. Aðalatriðið er að öll mekanísk lyklaborð eru nákvæmari og töluvert endingarbetri en hefðbundin lyklaborð.


76

glæný tegund

ACER NITRO N50 • Intel Core i5-9400F örgjörvi • 8GB RAM og 256GB geymsla • Nvidia Geforce GTX 1650 skjákort ACDGE0HEQ145

129.995

EÐA 11.617 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 139.405 KR. - ÁHK 13.39%

ACER PREDATOR ORION • Intel Core i5-9400F örgjörvi • 8GB RAM og 512GB geymsla • Nvidia Geforce GTX 1660 Ti skjákort ACDGE11EQ042

169.990

EÐA 15.067 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 180.800 KR. - ÁHK 11.71%

glæný týpa

LENOVO LEGION T530 • Intel Core i5-9400F örgjörvi • 8GB RAM og 256GB geymsla • Nvidia Geforce GTX 1660 skjákort 90L30090MW

159.990

EÐA 14.204 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 170.450 KR. - ÁHK 12.05%

HP PAVILION GAMING • AMD Ryzen 7-3700X örgjörvi • 16GB RAM og 512GB geymsla • Nvidia Geforce RTX 2060 Super skjákort HP8FB70EAUUW

209.990

EÐA 18.517 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 222.200 KR. - ÁHK 10.68%

Einnig til 27” og 32”

AOC G1 24” BOGINN TÖLVUSKJÁR • Full HD 1080p upplausn • VA LED 144Hz boginn skjár • Stillanlegur fótur og VESA veggfesting AOCC24G1

38.995

OCULUS GO VR GLERAUGU • Þráðlaus, sjálfstæð sýndarveruleikagleraugu • 2560x1440 WQHD skjár • 32GB geymsla og innb. hátalarar 10475

39.995


77

LENOVO L340G 15,6” LEIKJAFARTÖLVA • Intel Core i5-9300H örgjörvi • 8GB RAM og 256GB geymsla • Nvidia Geforce GTX 1050 skjákort LE81LK002EMX

129.995

EÐA 11.617 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 139.405 KR. - ÁHK 13.39%

ACER NITRO 5 15,6” LEIKJAFARTÖLVA • Intel Core i5-9300H örgjörvi • 8GB RAM og 256GB geymsla • Nvidia Geforce GTX 1650 skjákort ACNHQ59ED081

144hz skjár

LENOVO LEGION Y540 15,6” LEIKJAFARTÖLVA • Intel Core i5-9300H örgjörvi • 8GB RAM og 256GB geymsla • Nvidia Geforce GTX 1660 Ti skjákort LE81SX002AMX

199.995

EÐA 17.655 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 211.855 KR. - ÁHK 10.90%

159.990

EÐA 14.204 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 170.450 KR. - ÁHK 12.05%

144hz skjár

HP OMEN 15,6” LEIKJAFARTÖLVA • Intel Core i7-9750H örgjörvi • 16 GB RAM og 1024 GB geymsla • Nvidia Geforce RTX 2060 skjákort HP15DC1877NO

269.995

EÐA 23.692 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 284.305 KR. - ÁHK 9.71%

panta & sækja Ef pantað er fyrir 13:00 getur þú sótt vöruna samdægurs í næstu verslun. OCULUS QUEST VR GLERAUGU • Þráðlaus og sjálfstæð sýndarveruleikagleraugu • 1440x1600 upplausn á hvert auga • Innbyggðir hátalarar og 64GB geymsla 29717

79.995

EÐA 7.305 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 87.655 KR. - ÁHK 17.93%


78

ELGATO STREAM DECK MINI • 6 forritanlegir takkar með innb. skjá • Fullkomið í streymið • Einnig til 15 og 32 takka útgáfur 10GAI9901

15.495

5405865

24.995

• ATX stærð af móðurborði • 3x 140 mm viftur fylgja • Fleiri turnkassar í boði, eingöngu á elko.is PHES515EGS

PHANTEKS EVOLV MINI TURNKASSI

ELGATO CAM LINK 4K • Tengir myndavél/ myndbandsupptökuvél við tölvu • Fullkomið í streymið • USB tengi í tölvu, HDMI í myndavél

PHANTEKS EVOLV TURNKASSI

23.995

• Mini ITX stærð af móðurborði • 200mm vifta fylgir, tilbúin fyrir vatnskælingu • Fleiri turnkassar í boði, eingöngu á elko.is PHES215PBK

14.995

CORSAIR RM650X AFLGJAFI • Vandaður 650W aflgjafi • 80+ GOLD viðurkenning • Hægt að fjarlægja snúrur (modular) CORRM650X

17.495

stærð: 180x148cm

ELGATO GREEN SCREEN • Grænskjár til myndbandsupptöku • Fullkomið í streymið • Rúllast upp í nettan kassa ELGGREENSCREE

29.995

SAMSUNG EVO 860 GAGNAGEYMSLA • SATA 3.0 SSD 500GB geymsla • Allt að 550/520 MB/s gagnahraði • Fleiri stærðir í boði 860EVO500GB

15.495

SAMSUNG EVO 970 PLUS GAGNAGEYMSLA • NVMe M.2 SSD 250GB geymsla • Allt að 3500/2300 MB/s gagnahraði • Fleiri stærðir í boði 18770

13.995

komdu og prófaðu Við höfum sett upp nýtt og glæsilegt gaming svæði í Lindum. Komdu og prófaðu besta búnaðinn í leikjunum þínum. ELGATO KEY LJÓS • Ljós til myndbandsupptöku, 2500lm • Fullkomið í streymið • Stillanlegt á marga vegu 19539

33.995

HYPERX FURY VINNSLUMINNI • 8GB 2666MHz CL16 vinnsluminni • Margar stærðir og gerðir í boði • Einnig til vinnsluminni fyrir fartölvur FURY8G2666

7.495


79

ADX A01 LEIKJALYKLABORÐ

4.995

• Himnutakkar • RGB lýsing • Anti-ghosting 26 takkar ADXA01266251

ADX A04 LEIKJAMÚS • 4.200 DPI næmni • RGB lýsing • 7 hnappar ADXA04267142

4.995

fáðu skiptimiða THRONMAX MDRILL ZERO HLJÓÐNEMI • 16-bit/48 kHz upptaka • 2 upptökumynstur • USB-C tenging TMXZEROJET

XTRFY M4 LEIKJAMÚS • 16.000 DPI næmni • RGB lýsing - Omron rofar • Aðeins 71 gr. - 2 litir XTRFYM4BK

CORSAIR STRAFE MK.2 LEIKJALYKLABORÐ • Cherry MX Red rofar • RGB lýsing • Hægt að fjarlægja úlnliðsmottu CORSTRRGBMK2

12.495

9.995

24.995

CORSAIR K55 LEIKJALYKLABORÐ • Himnutakkar • RGB lýsing • 6 forritanlegir macro takkar CORK55RGB

ZOWIE EC1B LEIKJAMÚS • 3.200 DPI næmni • Stillanleg Hz 125/500/1000 • Tilvalin í skotleiki - 5 hnappar 9HN1RBBA6E

STEELSERIES APEX 7 • Mekanískir Cherry MX Red takkar • RGB lýsing - OLED skjár • Stályfirbygging SSAPEX7RED

Við viljum að allar gjafir hitti í mark. Þess vegna má prófa gjafirnar heima og skila þeim til 24. janúar. Sjá skilmála á elko.is/skilarettur

10.995

STEELSERIES RIVAL 310 LEIKJAMÚS

12.995

27.995

• 6 mekanískir takkar • Prism RGB lýsing • GameSense gefur upplýsingar úr leiknum SSRIVAL310

CORSAIR DARK CORE LEIKJAMÚS • Þráðlaus með 24 klst. endingu • 16.000 DPI næmni • Bluetooth eða USB þráðlaus tenging CORDCORERGBWL

8.495

15.895


80

topp #20

RAZER DEATHADDER ESSENTIAL LEIKJAMÚS

7.990

• 6400 DPI næmni • Synapse 3 forrit • 5 forritanlegir hnappar RAZDAESSENTIA

topp #20

RAZER HUNTSMAN LEIKJALYKLABORÐ

11.995

• Opto-mekanískir takkar • Chroma RGB baklýsing • Innbyggt minni RAZHUNTSMAN

7.1 surround

RAZER ELECTRA V2 USB LEIKJAHEYRNARTÓL • 7.1 surround hljóð • USB tenging • Hægt að fjarlægja hljóðnema RAZELEUSBBLA

11.495

RAZER SEIREN X HLJÓÐNEMI

13.995

• 16-bit/48 kHz upptaka • Minnkar umhverfishljóð • Kemur á fæti RAZSEIRENXMIC

RAZER KIYO STREAM VEFMYNDAVÉL • Full HD 30 fps eða 720p á 60 fps • Innbyggðar 12 LED ljósaperur • Festist á skjá/stendur á borði RAZKIYOWEBLIG

einnig til þráðlaus útgáfa

LOGITECH G815 LEIKJALYKLABORÐ

31.995

• Glænýtt flaggskip Logitech • GL Tactile mekanískir takkar • RGB baklýsing - 5 macro forritanlegir takkar LTG815

14.995 einnig til þráðlaus útgáfa

LOGITECH G502 HERO LEIKJAMÚS • 1600 DPI næmni • RGB lýsing - Hero skynjari • 11 hnappar - Forrit LTG502HERO

14.995

sjáðu fleiri tölvuaukahluti á elko.is LOGITECH G PRO X LEIKJAHEYRNARTÓL • 7.1 surround hljóð • USB tenging + hljóðkort • hægt að fjarlægja hljóðnema 981000818

21.995

LOGITECH C922 PRO STREAM VEFMYNDAVÉL • Full HD 30 fps eða 720p á 60 fps • Getur fjarlægt bakgrunn • Festist á skjá/þrífótafesting LTGC922STREAM

17.995


81

SENNHEISER GSP 670 ÞRÁÐLAUS LEIKJAHEYRNARTÓL • • • •

53.995

Þráðlaus USB og Bluetooth tenging Allt að 20 klst. rafhlöðuending Sterkbyggð úr vönduðum efnum Virka með PC, Mac og PS4

EÐA 5.062 KR. Í 12 MÁNUÐI

SEPCGSP670

Á 0% VÖXTUM - ALLS 60.745 KR. - ÁHK 23.77%

topp #20

SENNHEISER GSP 370 ÞRÁÐLAUS LEIKJAHEYRNARTÓL • USB þráðlaus tenging • Virka með PC, Mac og PS4 • Allt að 100 klst. rafhlöðuending SEPCGSP370

SENNHEISER GSP 500 LEIKJAHEYRNARTÓL • 3,5 mm minijack tenging • Opin heyrnartól • Aukin þægindi SEPCGSP500v

28.995

27.995

SENNHEISER GSP 350 LEIKJAHEYRNARTÓL • USB tenging • Innbyggt hljóðkort • 7.1 hljóð SEPCGSP350

SENNHEISER GSX 1000 HLJÓÐMAGNARI • Heyrnartólamagnari • Tengist við hátalara og heyrnartól • Þægileg stýring SEPCGSX1000

18.495

27.995


82

góður drottnari þarf sitt hásæti

HYPERX COMMAND

29.995

• Sterkbyggð stálgrind • Gervileður • 70cm breið seta HYPXCOMMAND

HYPERX STEALTH

54.990

• Stillanlegur bakstuðningur • Álfætur með stórum hjólum • Hauspúði fylgir HYPXSTEALTHBL

innbyggð rgb ljós

ADX GAMINGSTÓLL • Þægilegur skrifborðsstóll • Gervileður • Fóðraðir armar ADXGCHAIR265197

24.990

GAMDIAS ACHILES E1-L

44.995

• RGB lýsing • 200 kg. burðargeta • Púðar fylgja GAMACHE1BLACK GAMACHE1RED

risa músarmotta gg: geggjuð gúmmíhjól

PIRANHA BYTE LEIKJASTÓLL • Púði fyrir mjóbak • Stillanlegir armar • Fáanlegur svartur, rauður og camo 397703 397704 397701

24.995

AK RACING PROX • Vandaður stóll frá AK Racing • 150 kg. burðargeta • Smíðaður til að endast AKRACPROXGREY

69.995

AROZZI ARENA LEGGERO • Sterkbyggðir stálfætur • Músamotta yfir alla borðplötuna • Gert ráð fyrir snúrum AROALEGGEROBL AROALEGGERORE

34.995


83

HYPERX QUADCAST HLJÓÐNEMI • 16-bit/48 kHz upptaka • 4 upptökumynstur • Rauð baklýsing 23358

HYPERX CLOUD II

14.995

• Þægileg lokuð heyrnartól • 53 mm hljóðdósir • Hægt að fjarlægja hljóðnema HYPXCLIIRED

HYPERX ALLOY PRO TKL LEIKJALYKLABORÐ • Mekanískir Cherry MX Red takkar • Án talnaborðs - rauð baklýsing • Stályfirbygging HYPXALLOYPRO

14.995

22.990

HYPERX PULSEFIRE FPS PRO LEIKJAMÚS • Þægileg í hendi • 6 forritanlegir hnappar • RGB lýsing HYPXPULFPSRGB

HYPERX ALLOY LEIKJALYKLABORÐ • Sterkbyggt lyklaborð • Rauð baklýsing • Val um Cherry MX Blue, Brown eða Red HYPXALLOYBLUE HYPXALLOYBRWN HYPXALLOYRED

10.995

14.995

rafíþróttir Hjá fyrirtækjasviði ELKO er hægt að fá tilboð í búnað fyrir rafíþróttalið. Við bjóðum einnig upp á tækjaleigu þar sem allur búnaður og þjónusta er innifalin gegn föstu mánaðargjaldi. Stefán Pétur Kristjánsson Fyrirtækjaráðgjafi

stefan@elko.is 697 8515


84

topp #20

3-in-1 leikjatölva

ný tölva

NINTENDO SWITCH LITE LEIKJATÖLVA

39.995

• Ný og spennandi leikjatölva • Switch fyrir fólk á ferðinni • Allt innbyggt í létta ferðatölvu SWILITEGREY SWILITEYELLOW

SWITCH RING FIT ADVENTURE SWIRINGFITAD

16.995

SWITCH PRO STÝRIPINNI SWIPROWLCONTR

12.495

NINTENDO SWITCH 2-IN-1 LEIKJATÖLVA

56.495

• Uppfærð 2019 gerð • Tengist sjónvarpi • Virkar einnig á ferðinni SWI32GBGREYRE SWI32GBNEONRE

SWITCH JOY-CON STÝRIPINNI SWIJOYCONPO

13.995

SWITCH GAMECUBE STÝRIPINNI SWIGAMECUBEFB

5.995

Frábært úrval aukahluta fyrir Nintend Switch

SWITCH SWITCH LITE TASKA SWILTTASKAGRA

2.995

SWITCH SWITCH TASKA OG SKJÁVÖRN SWITASKASV

4.495

SWITCH SUPER MARIO STÝRI SWIMARIOWHE

3.495


85

nýir leikir

10.995

SWITCH POKÉMON: SWORD OG SHIELD SWIPOKEMONSW SWIPOKEMONSH

nýr leikur

SWITCH SUPER MARIO ODYSSEY SWISUPERMARIOODYSSEY

8.995

SWITCH SUPER SMASH BROS ULTIMATE SWISMASHBROS

10.995

SWITCH MARIO KART 8 SWIMARIOKART8

nýr leikur

SWITCH LEGO JURASSIC WORLD SWILEGOJURA

6.995

SWITCH JUST DANCE 2020 SWIJUSTDANCE2020

8.995

8.495

SWITCH ZELDA LINK’S AWAKENING SWIZELDALA

10.995

nýr leikur

SWITCH OVERWATCH LEGENDARY EDITION SWIOVERWATCH

6.995

SWITCH FIFA 20 SWIFIFA20

6.995


86

kannaðu nýja heima úr sófanum þínum

SONY PLAYSTATION 4 PRO

SONY PLAYSTATION 4

49.995

• 500GB geymsla • Dualschock 4 stýripinni • HDMI snúra fylgir PS4500GBSLIM

• • • •

1TB geymsla HDR og 4K stuðningur Dualschock 4 stýripinni HDMI snúra fylgir

62.995

PS4PRO

hver er þinn litur? ENN FLEIRI LITIR Í BOÐI

SONY PS4 GOLD HEYRNARTÓL • Þráðlaus heyrnartól fyrir PS4 frá Sony • 7.1 Virtual Surround • Innbyggður hljóðnemi PS4SONYGOLDHS

14.995

9.995

PS4 DUALSHOCK 4 STÝRIPINNI PS4DUALSC2 PS4DUALSHBF PS4DUALSHOCKC PS4DUALSHOC2R PS4DUALSHOC2B PS4DUALSEP PS4DUALSRG PS4DUALSSTEELBLACK PS4DUALSTI PS4DUALSRC PS4DUALSHOC2W PS4DUALSHOC2C

græjaðu þig upp!

mikið úrval ps4 leikja og aukahluta PS4 HLEÐSLUSTÖÐ F. 2 STÝRIPINNA PS4CHARGINGST

5.995

PS4 AUKATAKKAR Á DUALSHOCK 4 PS4STRIKEPACK

9.995

SEAGATE 2TB HARÐUR DISKUR FYRIR PS4 SGPS4GDP2TB

17.495


87

nýr leikur

landslagið í leiknum er innblásið af íslandi

nýr leikur

11.995

PS4 CALL OF DUTY: MODERN WARFARE PS4CODMW19

10.995

PS4 DEATH STRANDING PS4DEATHSTRA

allir bestu vr leikirnir í einum pakka

PS4 VR MEGAPACK 2

59.995

• VR sýndarveruleikagleraugu • VR Worlds, Skyrim, Astro Bot • Resident Evil, Everybody’s Golf PS4VRMEGAPACK2

PS4 PIRANHA SPEED STÝRI

PIRANHA SKINN OG ÞUMALGRIP

• 12 takkar • 270° snúningsradíus • Pedalar fylgja

• Þumalgrip fyrir Dual Shock 2 • 2x skinn utan um stýripinna • 8x grip á analog pinna

PS4PIRSPEED

24.995

PS4P397045

2.995

PIRANHA CHARGE DOCK • Hleður 2x Dual Shock 2 • 1,5 m USB snúra fylgir PS4P397011

3.495

PS4 MOVE STÝRIPINNAR FYRIR VR PS4MOVETWIN

11.995


88

nýr leikur

nýr leikur

11.995

PS4 JEDI FALLEN ORDER PS4SWJFO

PS4 NBA 2K20 PS4NBA2K20

10.995

PS4 PLANTS VS. ZOMBIES BATTLE FOR NEIGHBORVILLE 1036483

7.995

PS4 FIFA 20 PS4FIFA20

PS4 CRASH BANDICOOT N-SANE TRILOGY PS4CRASHBANDI2

9.995

5.995

11.995

PS4 NEED FOR SPEED HEAT PS4NFSHEAT

PS4 BORDERLANDS 3 PS4BORDERLANDS3

PS4 CRASH TEAM RACING PS4CRASHTEAM

9.995

6.995

PS4 OUTER WORLDS PS4OUTERWORL

PS4 FORTNITE PS4FORTNITE2

7.995

5.995


89

nýr leikur

nýr leikur

8.995

PS4 JUST DANCE 2020 PS4JUSTDANCE2020

PS4 LEGO MOVIE 2 PS4LEGOMOVIE2

6.495

PS4 LEGO SUPER VILLAINS PS4LEGOSUPERV

2.995

9.995

PS4 GHOST RECON: BREAKPOINT PS4GHOSTRECONB

PS4 DISNEY CLASSIC GAMES PS4DISALALION

7.995

ZOMBIELAND DOUBLE TAP PS4ZOMBIELDT

4.995

bestu leikirnir á frábæru verði fleiri ps4 hits leikir í boði

PS4 HITS

2.995

2.995

2.995

sjáðu allt leikjaúrvalið á elko.is

2.995


90

FORTNITE HÚFA 804167

2.495

FORNITE BLACK LLAMA HÚFA 804168

2.495

MINECRAFT CREEPER HÚFA 804231

2.495

MINECRAFT CREEPER DÚSKHÚFA 804232

2.495

mikið úrval af nördavörum á elko.is FORTNITE ASTRO HELMET BOLUR • Margar stærðir í boði 804173 804174 804175

MINECRAFT DIAMOND SWORD BOLUR • Margar stærðir í boði 801726 801727 801728 801729 801730

2.495

FORTNITE BOMB ON BOLUR

2.495

MINECRAFT CREEPER BOLUR

• Margar stærðir í boði 804169 804170 804171 804172

• Margar stærðir í boði 801956 801958 801959 801960

2.495

2.495

MINECRAFT PICK AXE • Margar gerðir í boði 801721 801722 801723 801724 801725

MINECRAFT BAKPOKAR • Margar gerðir í boði 806570 806571 806572 806573 806574 806575

2.495

ZXZXZX XZXZXZXZXZXZ • xxx 0101010101

0000

4.995

NETSPJALLIÐ ER OPIÐ Sölufólk okkar getur svarað öllum þínum spurningum í gegnum netspjallið.

MINECRAFT MJÚKDÝR • Margar gerðir í boði 806502 806505 806509 806510 806511 806512 806513 806514 806529 806537 806541 806588 806534 806542 806603

verð frá:

2.495


91

skemmtilegustu jólapeysurnar

verð frá:

JÓLAPEYSUR • Margar stærðir og gerðir í boði

3.995


92

92 – 99 farartæki, folf púsl og spil Umhverfisvæn framtíð með rafmagnsfarartækjum Sparaðu bílferðirnar og minnkaðu kolefnissporið með rafmagnsfarartæki. Rafmagnshlaupahjól eru sérstaklega þægileg til að skjótast um á milli staða. Með 12km til 45km drægni koma þau manni hvert sem er innanbæjar og hægt er að fá þau vatnsvarin svo þau þoli íslenska veðráttu.

Rafmagnsbifhjól

Pétur Holger Farestveit Ragnarsson Ninebot Segway

Unsplash.com elko.is/blogg/myndavelar

Texti: Mynd:

Myndir: Nánar:

Til að komast á milli bæja eru rafmagnsbifhjól hentug. Drægnin er meiri, eða allt að 80km og bifhjólin eru hraðskreiðari. Allir sem eru með léttbifhjóla- eða bílpróf geta keyrt hjólunum (Hægt er að taka próf fyrir létt bifhjól frá 15 ára aldri). Einungis seld til 18 ára og eldri. Notandi þarf einnig að vera tryggður.

Folf Folf (e. frisbee golf eða disc golf) er í stuttu máli golf spilað með sérstökum frisbídiskum. Eins og í golfinu er spilað á sérstökum völlum sem eru venjulega með 9 til 18 brautir. Íþróttin hefur notið talsverðra vinsælda hér á landi og þá sérstaklega á síðustu árum. Vellirnir spretta upp út um allt land og eru nú t.a.m. allavega 13 vellir á höfuðborgarsvæðinu og enn fleiri í smíðum. Til að spila folf þarf ekki meira en einn frisbídisk. Flestir spila þó með allavega 3 diska eða fleiri. Það eru nefnilega þrjár gerðir af diskum: Putter, Driver og Mid-Range. Fólk er fljótt að finna út finna hvaða diskar henta best fyrir hvaða aðstæður og áður en langt um líður þarf góða tösku fyrir alla diskana. Folf hentar fyrir unga sem aldna og er tilvalin afþreying á góðum sumardögum.

Spil og púsl Við bjóðum ekki eingöngu upp á tölvuspil. Allskonar borðspil og púsl eru í boði sem er frábær afþreying fyrir bæði vini og fjölskyldu.


93

hlaupahjólin eru komin til að vera

25km drægni

NINEBOT SEGWAY ES2 HLAUPAHJÓL

99.995

• 25km drægni (45km m. aukarafhlöðu) • 25km/klst hámarkshraði (30 km m. aukarafhlöðu) • Tvöfalt bremsukerfi og hjóladempun • Ljós, Cruice Control og smáforrit

EÐA 9.030 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 108.355 KR. - ÁHK 15.56%

ES2KICKSCOOTE

topp #20

30km drægni

CROSWAY SVIFBRETTI

XIAOMI M365 HLAUPAHJÓL

• 36V og 2x350W mótor • 10 – 15 km/klst hraði • 15 km drægni 7 3-4 klst • 100 kg burðargeta

• 250W, allt að 30km drægni • 25km/klst hámarkshraði • Tvöfalt bremsukerfi • Ljós að framan og aftan

M3BLACK

29.995

X1003 X1004

68.995

EÐA 6.356 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 76.270 KR. - ÁHK 19.85%

XIAOMI M365 PRO HLAUPAHJÓL • 250W, allt að 30km drægni • 25km/klst hámarkshraði • Tvöfalt bremsukerfi • Ljós að framan og aftan X1016

99.995

EÐA 9.030 KR. Í 12 MÁNUÐI Á 0% VÖXTUM - ALLS 108.355 KR. - ÁHK 15.56%


94

farðu hraðar á hleðslunni -20%

áður: 584.995

467.996

SUPER SOCO TC RAFMAGNSBIFHJÓL • 45km hámarkshraði og 70km drægni • 6-7 klst. hleðslutími • 150kg burðargeta

EÐA 40.770 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 489.236 KR. - ÁHK 8.32%

RM1000G RM1000K RM1000 RM1000B

-20% áður: 494.995 SUPER SOCO TS RAFMAGNSBIFHJÓL (RAUTT) • 45km hámarkshraði og 60km drægni • 6-7 klst. hleðslutími • 140kg burðargeta RM1001R RM1001

395.996

EÐA 34.560 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 414.716 KR. - ÁHK 8.68%

-20%

áður: 464.995 SUPER SOCO CUX RAFMAGNSVESPA (SILFUR) • 45km hámarkshraði og 80km drægni • 6-7 klst. hleðslutími • 150kg burðargeta RM1002

371.996

EÐA 32.490 KR. Í 12 MÁNUÐI

Á 0% VÖXTUM - ALLS 389.876 KR. - ÁHK 8.82%


95

ekki bara sumarsport LATITUDE 64 WORLD CHAMPION STARTPAKKI • Retro Line startpakki • 3 diskar: Driver, Mid-Range og Putter • Mismunandi litir í hverjum pakka

aðeins á elko.is

10417

3.995

fleiri körfur í boði

DYNAMIC DISCS RECRUIT KARFA

34.995

• Alvöru æfingarkarfa • Standard PDGA viðurkennd • Með hjóli - auðvelt að færa til 11079

LATITUDE 64 SLIM TASKA

DYNAMIC DISCS SOLDIER TASKA

• Pláss fyrir 8 diska • Hólf fyrir flösku • Þægileg axlaról • Hólf fyrir smáhluti

• Pláss fyrir 18 diska • Hólf fyrir flösku • Pútterhólf • Vasar fyrir smáhluti

11701 11700

3.495

12070

7.995

FOLF-DISKAR • Diskar frá Lattitude 64°, Dynamic Discs, Westside Discs o.fl. framleiðendum • Fjölbreytt úrval í boði • Aðeins á elko.is

verð frá:

1.795

kíktu á elko.is og sjáðu úrvalið af Folfvörum

Leitið ei meir, með gps staðsetningartæki

TAILIT PLUS GPS STAÐ SETNINGARTÆKI • Enn betri rafhlöðuending, ca. 8 vikur • Drægni um allan hnöttinn • Live tracking TAILITPLUS

TAILIT GPS STAÐ SETNINGARTÆKI FYRIR DÝR

14.995

• Festist á ólina á dýrinu, vatnshelt • Rafhlaða endist í um 2 vikur • Live tracking. Fyrir þá sem vilja vita hvar dýrið er TAILITPET

14.995

SWANN XTREEM RAPTROR EYE DRÓNI • Innbyggð HD myndavél • 40m drægni á fjarstýringu • Flýgur 7 mínútur í einu XRAPTOREYE

11.995


96

TVENNA

SHIT HAPPENS

2.995

• Fyrir 2-12 leikmenn, 18 ára og eldri • Ath! spilin eru á ensku 49525 49529 49527

BRJÁLAÐ A BRAUÐ RISTIN • Fyrir 2-4 leikmenn, 4+ ára • Gríptu brauðsneiðarnar! 3230126

4.795

RAPIDOUGH LEIRSPILIÐ • Fyrir 4+ leikmenn, 8+ ára • Hikið ei meir eða missið leir! 4960031

Vöruúrval er breytilegt milli verslana. Sjáðu allt vöruúrvalið á elko.is AZUL Á ÍSLENSKU • Fyrir 2-4 leikmenn, 8+ ára • Safnaðu í munstur 496056

PANIC TOWER WOOD SCANDINAVIA • Fyrir 2-8 leikmenn, 6+ ára • Ekki fyrir skjálfhenta 497601

4.395

TUMMPLE Á ÍSLENSKU • Fyrir 2-4 leikmenn, 8+ ára • Byggðu sem hæstan turn 497701

491050 4910501 4910502 4910503 4910504

PARTNERS OG PARTNERS+

4.795

• 4 leikmenn • 6 leikmenn í Partners+ • Herkænskuspil 496025 496026

verð frá:

5.995

EXPLODING KITTENS Á ÍSLENSKU

6.495

• Fyrir 2-5 leikmenn, 7+ ára • Kæn og kettlingaknúin útgáfa af rússneskri rúllettu 496060

4.995

LANDNEMARNIR Á CATAN

3.995

2.495

• Fyrir 2-8 leikmenn, 6+ ára • Markmið spilsins er að vera fyrst/ur að finna táknið sem er eins á tveimur hringlaga spjöldum

• Fyrir 3-4 leikmenn, 10+ ára • Keppt er um landsvæði, auðlindir og völd 499001

5.995

CODENAMES Á ÍSLENSKU • Fyrir 2-8 leikmenn, 12+ ára • Margverðlaunað orðaspil 496035

SEQUENCE • Fyrir 2-12 leikmenn, 7+ ára • Safnaðu 5 í röð 497002

TICKET TO RIDE • Fyrir 2-5 leikmenn, 8+ ára • Safnaðu lengstu lestinni 49720027 497202 49721001

3.495

3.995

verð frá:

5.995


97

NORDIC GAMES 13 GLUGGAGÆGJAR • Mynd e. Brian Pilkington • Aldur: 10+ ára, 500 bita 470550 470551

1.695

NORDIC GAMES HLJÓMSVEIT Á SKAUTUM • Mynd e. Brian Pilkington • Aldur: 12+ ára, 500 bita 470551

1.695

NORDIC GAMES JÓLASVEINASIRKUS • Mynd e. Brian Pilkington • Aldur: 10+ ára, 1.000 bita 471056

1.995

NORDIC GAMES JÓLAGRAUTURINN • Mynd e. Brian Pilkington • Aldur: 10+ ára, 1.000 bita 471057

1.995 jólapúslið 2019

WASGIJ ORIGINAL 30 • Púslaðu til að sjá myndina • Aldur: 12+ ára, 1.000 bita 5519160

WASGIJ THE BIG WEIGH IN • Aldur: 12+ ára, 1.000 bita 5519170

TRIVIAL PURSUIT FRIENDS EÐ A HARRY POTTER • Friends og Harry Potter þema í boði 76036658 76027342

2.995

2.995

3.495

SCHMIDT VETRARTUNGLSKIN • Mynd e. Thomas Kinkade • Aldur: 10+ ára, 500 bita 4258453

WASGIJ THROW THE BUCKET • Aldur: 12+ ára, 1.000 bita 5519159

MONOPOLY ORIGINAL ISLAND • Allt er til sölu • Fyrir 2-6 leikmenn, 8+ ára 497470

1.995

2.995

3.995

SCHMIDT JÓL Í FJÖLLUNUM • Mynd e. Thomas Kinkade • Aldur: 12+ ára, 1.000 bita 4259493

WASGIJ LEIKFANGABÚÐ IN • Aldur: 12+ ára, 1.000 bita 5519171

BEZZERWIZZER Á ÍSLENSKU • Vinsælasta spurningaspilið • Fyrir 2+ leikmenn, 15+ ára. 492500

2.495

2.995

7.995

WASGIJ ÓVÆNT SENDING • 2019 útgáfan • Aldur: 12+ ára, 1.000 bita 5519172

JUMBO PÚSLMOTTUR • 1.500 og 3.000 bita mottur í boði 5517690 5517691

RUBIK’S TÖFRATENINGUR • 4 stærðir í boði: 2x2, 3x3, 4x4 og 5x5 7722 7733 7744 7755

2.995

verð frá:

3.495

verð frá:

995


98

hvað langar þig í í jólagjöf? Jólag jafa óskalistinn Nafn: Vara: Vara: Vara:

Bls. Bls. Bls.

Nafn: Vara: Vara: Vara:

Bls. Bls. Bls.

Nafn: Vara: Vara: Vara:

Bls. Bls. Bls.

Nafn: Vara: Vara: Vara:

Bls. Bls. Bls.


99

það má skipta um skoðun Það er hægt að skila jólagjöfum til 24. janúar.


Verslanir:

Hafðu samband:

ELKO Lindum ELKO Skeifunni ELKO Granda ELKO Flugstöð

Vefslóð: elko.is Netfang: elko@elko.is Skiptiborð: 544 4000 Símsala: 575 8115


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.