Master bleikja vorn 31 01 14

Page 1

Veiða og sleppa sem veiðistjórnun á bleikju í Eyjafjarðará Erlendur Steinar Friðriksson

Kynning á 90 eininga ritgerð sem er hluti af Magister Scientiarum gráðu í Auðlindafræðum Leiðbeinendur Kristinn Pétur Magnússon Guðmundur Kristján Óskarsson

Viðskipta og raunvísindasvið, Auðlindadeild Háskólinn á Akureyri Akureyri, 31. Janúar 2014, kl. 13:00


Efni kynningar • • • •

Inngangur Fræðilegt yfirlit Aðferðafræði og heimildir Niðurstöður og umræður

Erlendur Steinar

31.1.2014

2


Inngangur Bleikja (Salvelinus alpinus) • • • •

Vinsæl í sportveiði Stofnum fækkar Veiðitölur lækka Hrun í Eyjafjarðará Mynd 2 Fjöldi stangveiddra bleikja í völdum ám í Eyjafirði (Guðni, 2013a)

Mynd 1 Fjöldi stangveiddra bleikja í ám á Íslandi og í Noregi (Guðni, 2013a; Statistics Norway, 2013) Erlendur Steinar

31.1.2014

3


Inngangur • Afhverju fækkar bleikju? – margar tilgátur • Minni stofn => minna veiðiþol • Verðum að bregðast við - banna alla veiði? • Stangveiðar eru – Vinsæl afþreying – Ferðamannaiðnaður – Búsetutengd lífsgæði

• Veiða og sleppa? – 2008 er V&S sett á bleikju í Eyjafjarðará og hliðarár friðaðar – en rannsóknir skortir Erlendur Steinar

31.1.2014

4


Inngangur- Rannsóknarspurningin... • „Er veiða og sleppa raunhæf aðferð til veiðistjórnunar á sjóbleikju í Eyjafjarðará?„ • Undirspurningar eru: – Hver eru skammtímaafföllin? – Hvert er endurveiðihlutfallið? – Er munur á endurheimtum eftir veiðiaðferð, veiðimanni, lengd fiskjar eða tíma sumars?

• Aðeins verða kannaðar fluguveiðar • Far og vöxtur fylgir í kaupbæti • Reiknum afföll og stofnstærð Erlendur Steinar

31.1.2014

5


Fræðin - Bleikja • • • •

Bleikja er kuldakær tegund Norðlægum breiddargráðum Algengur nytjafiskur (11 millj.) Fyrsti fiskurinn til að nema Ísland eftir ísöld • Staðbundin og/eða sjógengin • Syðri mörk á norðurleið..

Blátt sýnir útbreiðslu staðbundinnar bleikju. Rautt sýnir útbreiðslu sjóbleikju.

Brotna

línan

er

10°C jafnhitalína í júlí Mynd 4 Ættkvísl laxfiska byggt á (Antonsson & Guðbergsson, 1996; Johnston, 2002)

Mynd 5 Útbreiðsla bleikju (Jørgensen & Johnsen, 2013) Erlendur Steinar

31.1.2014

6


Fræðin – veiðisvæði bleikju • Af 35 helstu veiðisvæðum bleikju á Íslandi eru aðeins 5 með aflakvóta. • Á öðrum svæðum er sóknarstýring, þ.e. fjöldi veiðidaga er takmarkaður.

Á 22 veiðisvæðum er meðalveiði áranna 2009-2011 lægri en meðalveiði áranna 1991-2011 Á aðeins tveimur svæðum fer hún upp á við

Mynd 6 Helstu veiðisvæði bleikju á Íslandi. Byggt á (Guðni, 2013a)

Erlendur Steinar

31.1.2014

7


Fræðin - Sjóbleikja • Far - af einu búsvæði á annað • Veturseta – Sjávarlón (fylgir sjávarföllum), ósasvæði

• Sjóganga - ósaflakk – fæðugöngur (+10 cm), meðfram ströndum, 0-50 km, full selta 6-8 vikur

• Ferskvatnsganga – hrygning og afsöltun, stærsti fiskurinn fyrst, allt að 100 km

• Hrygning – haust (+35 cm), 450 daggráður að klaki – endurtekin hrygning, (70 cm hrygna hefur komið áður)

Erlendur Steinar

31.1.2014

8


Fræðin - Eyjafjarðará • Eyjafjarðará – – – – – – –

Dragá Óstöðugt kerfi, ekki frjósöm Meðalrennsli sept-apríl 25 m3/s Flóð, maí til júlí 100 m3/s snjóbráð af snjóþungum svæðum Fiskgeng 60 km að Brúsahvammi Fiskgengar þverár samtals 24 km • góð fyrir bleikjuseiði

Erlendur Steinar

31.1.2014

9


Frรฆรฐin - Eyjafjarรฐarรก

Mynd 9 Langsniรฐ af Eyjafjarรฐarรก frรก upptรถkum aรฐ รณsi og hliรฐarรกm frรก รณfiskgengum fossi aรฐ รกrmรณtum viรฐ Eyjafjarรฐarรก. (Bjarni & Eik, 2008) Erlendur Steinar

Mynd 11 Veiรฐiskipting eftir svรฆรฐum รญ Eyjafjarรฐarรก (veiรฐibรฆkur Eyjafjarรฐarรกr) 31.1.2014

10


Erlendur Steinar

31.1.2014

11


Fræðin – fiskveiðar og veiðistjórnun • Fiskveiðar – Atvinnuveiðar – Stangveiðar • Lifandi beita • Gervibeita – Fluga – Spúnn

• Veiði = afli + slepptur • Stangveiðar vaxandi – 30% af heildarfiskveiðum

• Atvinnuv. vs stangv. – Ólíkir hvatar

• Veiða og sleppa (V&S) – 30% af stangveiðum

Erlendur Steinar

31.1.2014

12


Fræðin – fyrri rannsóknir á bleikju • Víðidalsá 55-63 – Fyrirdráttur. 18-29% heimtur, stöng / net

• Blanda 82-86 – Fiskistigi. 24% heimtur, fiskistigi / stöng / net

• Víðidalsá 97-00 – Fyrirdráttur, net. 9-19% heimtur, stöng / net

• Vesturdalsá 94-03 – Veiðihlutfall metið 28%

Erlendur Steinar

31.1.2014

13


Fræðin – Veiða og sleppa • Markmið V&S: Að minnka afföll vegna veiða • • • •

Talsvert rannsakað, lax og regnbogi Lifun nálgast 100 % við bestu aðstæður Hlutfall V&S var 59% í BNA árið 1999 Algengara í hægvaxta stofnum og/eða þar sem einstaklingar eru fáir og stórir

Fimm viðmið: 1. 2. 3. 4. 5.

Lágmarka löndunartíma Lágmarka loftun, eða þann tíma sem fiskur er upp úr vatni Forðast veiðar þegar vatnshiti er óvenju hár/lágur Nota agnhaldslausa króka og einungis flugu eða spún Halda veiðum á hrygningartíma í lágmarki Erlendur Steinar

31.1.2014

14


Aðferðarfræði og efniviður • Slembuð samanburðarrannsókn • Fiskur fangaður, merktur og sleppt - fylgst með endurheimtum • Viðfangið er bleikja í Eyjafjarðará veidd á flugu • Til samanburðar: – Bleikja í Eyjafjarðará veidd í nót – Aðrar tegundir veiddar á flugu, þar og í öðrum ám

Erlendur Steinar

31.1.2014

15


Aðferðarfræði - svæðin

Erlendur Steinar

31.1.2014

30-40% sjóbleikju á Íslandi ?

16


Aðferðarfræði - Floy tag Notuð voru slöngumerki sem á ensku eru ýmist kölluð Anchor tag, Floy tag eða T-bar anchor tags. Merkin eru númeruð þannig að hver merktur fiskur fær sína kennitölu. Merkjunum er skotið í fiskinn, skáhalt við bakuggann með sérstakri merkibyssu. Fiskistofa úthlutar merkjum og heldur utanum fiskimerkingar. Öll íslensk fiskimerki hafa upphafsstafina IS (fyrir Ísland) og svo 5-6 tölustafi.

Erlendur Steinar

31.1.2014

17


Aðferðarfræði - gagnasöfnun • Merking - skráning: – – – –

Lengdarmæling frá trjónu að sporði við sýlingu Staður, stund, agn Á veiðitíma fært í veiðibækur Utan veiðitíma hélt rannsóknarstjóri utan um gögn

Fiskur sem merktur er utan opnunartíma veiðisvæðis ratar því ekki í veiðibækur

• Endurheimtur – skráning: – Stangveiðimenn skila inn gögnum – Farið yfir veiðibækur – Haft samband við stangveiðimenn, netaveiðimenn og bátadorgara Erlendur Steinar

31.1.2014

18


Aรฐferรฐarfrรฆรฐi - umfang

Erlendur Steinar

31.1.2014

19


Aรฐferรฐarfrรฆรฐi - umfang

Erlendur Steinar

31.1.2014

20


Aðferðarfræði - gagnavinnsla • Excel – gagnagrunnur og útreikningar – Pivot fyrir samtölur, lýsitölur og myndir

• Tvö tölfræðipróf – P-gildi fyrir mátpróf (goodness of fit) – p-gildi á tveggja hlutfallaprófi

• Stofnstærð (Petersen-aðferð): N = TC/R • Lifun (Ricker, 1975): S01 = R02/R12 * T1/T0

Erlendur Steinar

31.1.2014

21


Niðurstöður - Eyjafjarðará • Smærri fiskur í merkingum en í veiði – Lengd aðeins skráð hjá 1/3 af veiði! – Skráning batnar með stærð? (p < 0,01)

Mynd 16 Samanburður á lengdardreifingu merktrar og veiddrar bleikju í Eyjafjarðará Erlendur Steinar

31.1.2014

22


Niðurstöður - Eyjafjarðará • Hvert er endurveiðihlutfallið?

P=0,137

• Ekki marktækur munur • 7-30 % endurheimtur í fyrri netamerkingum (Víðidalur, Blanda) • Veiðihlutfall lágt => lifun mun hærri – Lax í Panoi á Kolaskaga - endurveiðihlutfall 10% en lifun 98%

Erlendur Steinar

31.1.2014

23


Niðurstöður - Eyjafjarðará • • • •

Er munur á endurheimtum eftir veiðimanni, lengd fiskjar eða tíma sumars? Já og nei Nægjanlegur til að vekja áhuga á frekari rannsókn Ekki hægt að staðfesta með mátprófi Betri gögn skortir

Erlendur Steinar

31.1.2014

24


Niðurstöður - Eyjafjarðará •

• •

Skammtímaafföll V&S voru mæld í október 2009; í tvígang voru 10 bleikjur, 3555cm, fangaðar á stöng á Munkaþverárbreiðu, merktar og settar í kistu og geymdar í kistunni í tvo sólarhringa. Afföll reyndust engin. Ein af þessum bleikjum veiddist svo ári síðar.

S = exp(-Z) a = 1-S

Erlendur Steinar

31.1.2014

25


Niðurstöður - Eyjafjarðará

N = TC/R

Erlendur Steinar

31.1.2014

26


Niðurstöður - Eyjafjarðará • • • •

83 bleikjur endurheimtum úr merkingum í Eyjafjarðará Lengdarmælingu vantaði fyrir 31 Lengdaraukning fyrir níu var neikvæð – þ.e. bleikjan hafði styttst Lengdaraukning fyrir 43 var jákvæð eða engin, 0-17 cm á 0-140 vikum

Erlendur Steinar

31.1.2014

27


Niðurstöður Allar tegundir og öll svæði Tafla 24 merkingar og endurheimtur eftir tegund og svæði

Erlendur Steinar

31.1.2014

28


Niðurstöður - Far • Merking og endurheimtur á sama svæði • Nema 12 bleikjur, endurheimtust á Eyjafirði, innan við Hörgárósa og 9 á Pollinum sjálfum. • 11 höfðu verið merktar í Eyjafjarðará en 1 í Fnjóská. • Einn til þrír vetur liðið frá merkingu. • 10 veiddust í júní, einn í maí og einn í júlí. • Með einföldum hlutfallsreikningi má fá út að veiðar á Pollinum og inn-Eyjafirði eru a.m.k. 15,3% viðbót við veiðina í Eyjafjarðará (11/(83-11))*100

Erlendur Steinar

31.1.2014

29


„Er veiða og sleppa raunhæf aðferð til veiðistjórnunar á sjóbleikju í Eyjafjarðará?„

Já • Hver eru skammtímaafföllin? 0% • Hvert er endurveiðihlutfallið? 9,1% • Er munur á endurheimtum eftir; – – – –

Veiðiaðferð? Ekki hægt að staðfesta tölfræðilega Veiðimanni? Ekki hægt að staðfesta tölfræðilega Lengd fiskjar? Ekki hægt að staðfesta tölfræðilega Tíma sumars? Ekki hægt að staðfesta tölfræðilega Erlendur Steinar

31.1.2014

30


Framlag til þekkingar og næstu skref • 9,1% endurveiðihlutfall? – Styður V&S – Lifun mun hærri? - kanna betur með radíómerkjum – Leiðrétta veiðitölur

• Skammtímaafföll 0% – Styður V&S

• Endurveiðihlutfall eftir... – Flugu/veiðimanni, lengd fiskjar, tíma sumars/vatnshita

• Veiðihlutfall og stofnstærð? – Halda áfram merkingum og setja upp teljara

Erlendur Steinar

31.1.2014

31


Þakkir

• Fjölskyldan fyrir umburðarlyndi og stuðning. Það er ekki sjálfgefið að hleypa gömlum körlum í nám. • Leiðbeinendur fyrir mikilvægt framlag og hvatningu á réttum augnablikum. • Aðstoðarfólk við merkingar og skilvísir endurheimtuaðilar merkja. • Stjórn Veiðifélags Eyjafjarðarár fyrir einstaklega gott samstarf. • Bjarni Jónsson, Ingi Rúnar, Guðni Guðbergs, Tumi Tómason, Inga Margrét, Soffía Guðrún, Einar Jónsson, Ása Guðmundar, Högni Harðar, Kristinn P. Magnússon og Guðmundur Kristján. Erlendur Steinar

31.1.2014

32


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.