Intersport bladid tölublað 2 2014

Page 1

ð i ð a l B GLEÐILEGT

ÚTIVISTAR-

SUMAR Allt fyrir útileguna útivistarfatnaður

FJALLAFÉLAGIÐ Örvar Þór Ólafsson gefur góð ráð Haglöfs Viðtal við Jón Margeir Ólympíumótsmeistara í sundi Viðtal við Gunnar Má Guðmundsson Fjölnismann Samstarf Intersport við Fjölni, Hauka og UMFA NIKE Fótboltaskór

! n n a t l o b t ó f r i r Allt fy 6.990

3.490

HM TINN

B O L FÖ S T U RÁ AÍ

U KEM INN 23. M D A G E R S P O R T! Í INT

3.990

RT FRÁBÆ ! Ð R VE

3.990 HUMMEL RAPID NEON

Takkaskór með frönskum rennilás / reimum. Barnastærðir.

3.490

NIKE GK JR MATCH

Markmannshanskar. Stærðir: 4, 5, 6, 7, 8.

NIKE MERCUIAL HARD SHELL Legghlífar.

Stærðir: S, M, L.

HM LIÐASETT

HM liðasett. Barnastærðir.

ADIDAS BRAZUCA

HM-fótboltinn. Stærðir: 3, 4 og 5.


BARA ÞÚ

OG NÁTTÚRAN

– ÓBYGGÐIRNAR KALLA –

VARA LEG VÆNTAN N Í JÚ Í

19.990

MCKINLEY QUANTUM 3 3 manna göngutjald. Þyngd: 3,3 kg. Ytra tjald stærð: 350x210x120 cm. Innra tjald stærð: 220x180x105 cm. Gólf 7000 mm vatnsheldni. Ytra tjald 3000 mm vatnsheldni.

79.990 TAFIR GÖNGUS VERÐ! T R FRÁBÆ

4.990 ) rð: 5.990 (Fullt ve

14.990

11.990

THORN STAFIR P1 Stillanlegir göngustafir. Litur: Bláir, grænir, rauðir.

MCKINLEY DUFFLEBAG Taska. Vatnsvarið efni, axlaról. Litur: Appelsínugul, svört. 85 L.

MCKINLEY KATMAI

12.990

Bakpoki. Litur: Blár. 40+8 L.

VARA LEG VÆNTAN N Í JÚ Í

2

MCKINLEY CRXSS 25 L

MCKINLEY CRXSS 15 L

Góður dagspoki. Litur: Rauður. 25 L.

Góður dagspoki. Litur: Blár. 15 L.

PAKKAÐU RÉTT Í BAKPOKANN!

MCKINLEY VEGA 2 3 manna tjald. 2000 mm vatnsheldni. Ytra tjald 210x150x110 cm. Innra tjald 205x145x105 cm. Þyngd: 2,8 kg.

11.990

Almenn regla er sú að gott er að hafa efst það sem þú notar mest eins og eitthvað matarkyns, myndavél, vasaljós og hlífðarfatnað. Þungir hlutir ættu að fara sem næst hryggnum til að halda jafnvægispunktinum í lagi. Í botninn fara léttari hlutir og aukaföt sem þú þarft sjaldan að grípa til. Svefnpokinn fer svo undir bakpokann en ef tjald er með í för þá fer tjaldið undir, svefnpokinn ofan á bakpokann og súlurnar meðfram hliðunum.

INTERSPORT BÍLDSHÖFÐA / SÍMI 585 7220 / BILDSHOFDI@INTERSPORT.IS / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 18. SUN. 13 - 17. INTERSPORT AKUREYRI / SÍMI 460 4890 / AKUREYRI@INTERSPORT.IS / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 16. INTERSPORT SELFOSSI / SÍMI 480 4611 / SELFOSS@INTERSPORT.IS / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 16.


#2 2014

Tölu blað

8.990

49.990 COOLBOX Kælibox með rafmagni 12v. 25 L.

MCKINLEY ALPHA 5 5 manna tjald. Hæð:, Þyngd: 11,1 kg. Ytra tjald 3000 mm vatnsheldni. Gólf 10000 mm vatnsheldni.

SUMARIÐ ER TÍMINN!

Sumarið er tíminn fyrir útilegur og skiptir búnaðurinn miklu máli þegar haldið er af stað í slíkt ferðalag og ber þar að sjálfsögðu fyrst að nefna tjaldbúnaðinn. Fyrir fjölskylduútileguna þarf rúmgott tjald fyrir allan barnaskarann á meðan fjallgöngugarpurinn þarf að huga að því að tjaldið sé létt og pakkist vel. Það eru til margar ólíkar gerðir af tjöldum, sem henta við mismunandi aðstæður. Og mikilvægt er að tjöldin séu vatnsþétt og slitsterk. Að lokum er nauðsynlegt að taka með svefnpoka, dýnur, hlý föt og nóg af mat og drykk.

- Góða skemmtun!

15.990

MCKINLEY NEVADA 3

RT FRÁBÆ ! Ð R E V

5.990

3 manna tjald. Þyngd: 3,6 kg. Ytra tjald 2000 mm vatnsheldni. Gólf 10000 mm vatnsheldni.

PRIMUS KOK TWIN

9.990

Með tveimur hellum.

0) rð: 10.99 (Fullt ve

MCKINLEY DALTON 180 AIR Tjalddýna.

24.990 MCKINLEY FLINDUKA 4

3.490

MCKINLEY VATSKEBLASA

4 manna tjald. Þyngd: 5,9 kg. Ytra tjald 2000 mm vatnsheldni. Gólf 10000 mm vatnsheldni.

Vatnspoki með slöngu til að hafa í bakpoka, 1,5 L og 2,5 L.

3.990

TRM STALTERMOS

Thermo brúsi, 1 L.

UPPÁHALDSÁFANGASTAÐUR OG HVERJU MÁ EKKI GLEYMA ÞEGAR FARIÐ ER Í ÚTILEGU?

Birgir Atli Námsmaður

Það eru alltof margir áfangastaðir til að velja úr. Og það má ekki gleyma jakkanum.

Hallur Ásgeirsson og synir Fótboltaþjálfari

Margrét Ríkharðsdóttir Snyrtifræðingur

Galtalækur. Veiðistöngin og boltinn Áfangastaðurinn er Ásbyrgi. Hlýjum fötum má ekki gleyma. eru ómissandi.

Rósa Sigurjónsdóttir Bókari

Áfangastaðurinn er Apavatn. Ekki má gleyma mat og góð skapinu.

Eygló Guðmundsdóttir Aðstoðarkona tannlæknis

Vestmannaeyjar (þar er besti golfvöllurinn). Góða skapið má ekki gleymast.

3


FJALLAFÉLAGIÐ

MEÐ FAGMENNSKU OG ÖRYGGI AÐ LEIÐARLJÓSI

Viðtal við Örvar Þór Ólafsson framkvæmdastjóra Fjallafélagsins Geturðu frætt okkur aðeins um Fjallafélagið? Fjallafélagið hefur verið í fararbroddi undanfarin ár með skipulagða fjallgönguhópa, það var stofnað árið 2009

og setti strax saman hóp af reynsluboltum sem allir höfðu stundað leiðsögn á Hvannadalshnúk og fleiri fjöll í þónokkur ár.

Við höfum leitt nokkur hundruð einstaklinga á öruggan hátt á Hnúkinn og Hrútsfjallstinda og þetta hefur spurst út.

5 góð ráð Örvar Þór

FYRIR STYTTRI FJALLGÖNGUR

• Fylgist vel með veðurspám og hagið fatavali og búnaði eftir því. • GSM sími er nauðsynlegt öryggistæki en hefur sínar takmarkanir: blotnar auðveldlega, rafhlaða endist stutt í kulda og ekki er hægt að treysta á GSM samband. Hafið einnig áttavita, kort og GPS tæki þegar við á.

• Takið næringarríkt og gott nesti með.

19.990

Hvað er í boði hjá Fjallafélaginu? Áætlunin í ár er sú metnaðarfyllsta sem Fjallafélagið hefur boðið upp á.

• Gerið grófa ferðaáætlun og kynnið ykkur leiðina vel.

• Verið útbúin undir hálkuaðstæður og hugsanlega snjóflóðahættu ef um vetrarferð er að ræða.

Annars er óhætt að segja að góður árangur hafi fyrst og fremst legið í að við erum lítið og sveigjanlegt félag með reynslumikla fararstjóra og bjóðum upp á flottar og faglegar fjallgönguáætlanir.

Göngurnar eru 24 talsins og dreifast yfir allt árið.

Nokkrar af perlum íslenskra fjalla eru á dagskránni, s.s. Eyjafjallajökull, Snæfellsjökull, Skessuhorn

og Herðubreið. Einnig áhugaverðir tindar eins og Baula, Hlöðufell og Kálfstindar svo eitthvað sé nefnt. Í ár langaði okkur að fara þá leið að halda einum góðum hóp saman allt árið. Það er svo

gefandi að ná saman öflugum hópi sem hittist með reglulegu millibili og nýtur útiverunnar og ævintýranna á fjöllum.

Fleiri og fleiri Íslendingar vilja gera útivist og fjallgöngur að lífsstíl og halda sér þannig gangandi allt árið, þar sem þær hafa góð áhrif á líkama og sál.

En fyrir hverja er Fjallafélagið? Við höfum bæði höfðað til þeirra sem eru lengra komnir og eins þeirra sem hafa lítið sem ekkert gengið á fjöll. Það er mjög gefandi að sjá fólk stíga mikil framfaraskref í úthaldi og reynslu. Að ná síðan góðum degi á Hnúknum eða öðrum tindi er auðvitað hápunkturinn á öllu saman.

Þátttakendur í ferðum okkar fá vandaða þjálfun, fræðslu og leiðsögn svo þeir njóti ferðarinnar með okkur og upplifi samspil manns og náttúru á sterkan og jákvæðan hátt.

„HAGLÖFS ER ALGJÖRT TOPPMERKI.

MÆLI HIKLAUST MEÐ ÞESSUM FATNAÐI“

Haglöfs er algjört toppmerki með 100% fókus á þarfir fólks sem stundar fjallgöngur, skíði, ísklifur og aðra útivist. Það sést vel í allri hönnun, efnisvali og frágangi á vörunni; það er allt út-

hugsað og virkar gríðarlega vel, ekki síst við íslenskar aðstæður. Haglöfs uppfyllir allar þær kröfur sem ég geri í útivistinni, ég hef notað fatnaðinn í alíslenskum veðrum og get óhikað mælt með Haglöfs við þá sem vija toppfatnað.

– Örvar Þór Ólafsson, framkvæmdastjóri Fjallafélagsins

34.990

39.990

29.990

4

HAGLÖFS STEM

Hálfrennd technostrech flíspeysa. Litir: Blá, svört. Herrastærðir.

HAGLÖFS RUGGED MOUNTAIN

Útivistarbuxur með styrkingu á hnjám og rassi. Litir: Svartar, drapplitar. Dömu- og herrastærðir.

HAGLÖFS LIM

Léttur og vatnsheldur GORETEX jakki. Litir: Gulur, svartur. Herrastærðir.

HAGLÖFS LIM

Léttar og vatnsheldar GORETEX buxur. Litur: Svartar. Dömu- og herrastærðir.


HÁGÆÐA ÚTIVISTARFATNAÐUR Haglöfs er stærsti framleiðandi útivistarvöru á Norðurlöndunum. Merkið sérhæfir sig í bakpokum, svefnpokum, gönguskóm og hágæða útivistarfatnaði. Flíkurnar eru fjölnota, hannaðar í nokkrum mismunandi lögum sem hægt er að fækka og breyta eftir veðurskilyrðum.

. .

19.990

39.990

RT FRÁBÆ ! Ð VER

15.990

35.990

5

0) rð: 21.99 (Fullt ve

HAGLÖFS STEM

Hálfrennd technostrech flíspeysa. Litir: Fjólublá, svört. Dömustærðir.

HAGLÖFS LITE TREK PANT

Léttar útivistarbuxur. Litur: Drapplitar. Dömustærðir.

HAGLÖFS LIM

Léttur og vatnsheldur GORETEX jakki. Litir: Bleikur, svartur. Dömustærðir.

HAGLÖFS MATRIX Q50

Bakpoki. Litir: Rauður, svartur.


8.990

RT FRÁBÆ ! VERÐ

4.490

11.990

8.990

) rð: 5.490 (Fullt ve

RT FRÁBÆ ! Ð VER

2.490

MCKINLEY RIM SOFTSHELL

MCKINLEY DARWIN

MCKINLEY PENNY

Vatnsvarinn og vindheldur softshell jakki. Flottar kvartbuxur úr EXODUS Litir: Svartur, blár. Stærðir: 120-160. útivistarefni. Litir: Svartar, drapplitar. Stærðir: 120-160.

) rð: 3.490 (Fullt ve

8.990

2.490 ) rð: 3.490 (Fullt ve

FIREFLY CANVAS MID SNEAKERS

RT FRÁBÆ ! Ð VER

RT FRÁBÆ ! Ð R VE

2.490

2.490

) rð: 3.490 (Fullt ve

) rð: 3.490 (Fullt ve

MCKINLEY SUPREME

Strigaskór. Litur: Bláir. Barnastærðir.

ETIREL FORESTER JR JACKET

Barnajakki. Litir: Ljósblár, dökkblár. Barnastærðir.

8.990

RT FRÁBÆ ! Ð R VE

Uppháir strigaskór. Litir: Fjólubláir, bleikir. Barnastærðir.

FIREFLY ROBYN III JR

Vindvarinn og vatnsvarinn jakki 5000 mm vatnsvörn og límdir saumar. Litur: Blár. Stærðir: 120-160.

Vattstungin úlpa, vatnsvarin og vindþétt, hægt er að taka hettuna af. Litir: Blá, bleik. Stærðir: 80-120.

MCKINLEY ABBY

Flísbuxur úr mjúku flísefni. Litir: Dökkbláar, gráar, bleikar. Stærðir: 80-160.

MCKINLEY COSMOS

Flíspeysa úr mjúku flísefni. Litir: Dökkblá, svört, bleik. Stærðir: 80-160.

7.990

MCKINLEY ÚTIVISTARFATNAÐUR

FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA 11.990

12.990

MCKI

5.990

MCKINLEY SUPREME

Vattstungin úlpa, vatnsvarin og vindþétt, hægt er að taka hettuna af. Litir: Dökkblá, rauð. Stærðir: 120-160.

Flottir

NLEY

CHRO úivist M arskó r. Bar OSOME nastæ rðir.

RT FRÁBÆ ! VERÐ

6.990 ) rð: 8.490 (Fullt ve

MCKINLEY ARVID

Vindheldur og vatnsvarinn softshell jakki. Litur: Svartur. Herrastærðir.

MCKINLEY HAKON

Góðar útivistarbuxur með styrkingu á hnjám og rassi, 2 vasar með rennilás. Litur: Mosagrænar. Herrastærðir.

9.990

6

RT FRÁBÆ ! Ð VER

2.290 2 PÖR Í

MCKINLEY EBBOT

Léttur jakki, vattstunginn að framan og aftan, burstað flís í ermum og á hliðum. Litir: Dökkblár. Herrastærðir.

MCKINLEY FIGGE

Bolur með renndum vasa á hlið. Litur: Dökkblár. Herrastærðir.

15.990

MCKINLEY MAGNE

Kvartbuxur með góðri öndun úr EXODUS útivistarefni. 2 renndir hliðarvasar. Litir: Svartar, drapplitar. Herrastærðir.

18.990

PAKKA

MCKINLEY EVERYDAY FUNCTION

Göngusokar, ullarblanda, 2 í pakka. Litir: Svartir og bláir. Herrastærðir.

MCKINLEY RIKARD

Vindheldur og vatnsvarinn jakki úr EXODUS efni með 5000 mm vatnsvörn. Litur: Blár. Herrastærðir.

MCKINLEY RODERIK

Vindþéttur dúnjakki 90/10 dúnn. Litur: Dökkblár. Herrastærðir.


GAKKTU

S TILBOÐ VERÐ!

46.990 0) rð: 56.99 (Fullt ve

SKREFINU LENGRA – NÁTTÚRAN KALLAR –

SCARPA HEKLA/LADAKH

Góðir útivistarskór. Litur: Brúnir. Dömu- og herrastærðir.

23.990

LAGSKIPTUR KLÆÐNAÐUR

FYRIR ÚTIVISTINA

23.990

Þegar þú vilt vera við öllu búin(n) í útivistinni þá er mjög gott að klæða sig í lögum, í innsta, milli- og ysta lag. Innsta lagið er fatnaðurinn næst húðinni og hefur það hlutverk að flytja raka frá líkamanum og halda á honum hita. Millilagið flytur einnig raka burt frá líkamanum og hefur að auki það hlutverk að halda hita og hitajafnvægi og að lokum er það ysta lagið sem skýlir okkur fyrir veðrum eins og rigningu og roki. Með lagskiptum klæðnaði er auðvelt að aðlaga sig eftir veðrabreytingum og fara úr og í eftir þörfum þegar líður á útivistina.

SCARPA MOJITO

Góðir útivistarskór. Margir litir. Dömuog herrastærðir.

4.990

18.990

7.990

RT FRÁBÆ ! Ð R VE

6.990 ) rð: 8.490 (Fullt ve

MCKINLEY ANZI

Bolur með 3/4 ermum, renndur vasi á hlið. Litur: Rauður. Dömustærðir.

MCKINLEY MALIN CAPRI

Kvartbuxur með góðri öndun úr EXODUS útivistarefni, 2 renndir hliðarvasar. Litur: Drapplitar. Dömustærðir.

12.990

MCKINLEY MALIN

MCKINLEY RANDI

Pils með innanundirbuxum úr neti. EXODUS útivistarefni. Litur: Blátt, drapplitað. Dömustærðir.

16.990

Dúnjakki með áfastri hettu vindheldur og vatnsvarinn. 90/10 dúnn. Litir: Svartur, rauður, grænn. Dömustærðir.

16.990

7

RT FRÁBÆ ! Ð VER

2.290 2 PÖR Í

MCKINLEY RODERIK

Góðar útivistarbuxur með styrkingu á hnjám og rassi, 2 vasar með rennilás. Litir: Mosagrænar, svartar. Dömustærðir.

MCKINLEY RUNA

Vindheldur og vatnsvarinn jakki úr EXODUS efni með 5000 mm vatnsvörn. Litir: Rauður, blár. Dömustærðir.

MCKINLEY VINDA

Vindheldur jakki með 10.000 mm vatnsvörn og góðri öndun. Litur: Dökkblár. Dömustærðir.

PAKKA

MCKINLEY EVERYDAY FUNCTION

Göngusokar, ullarblanda, 2 í pakka. Litir: Svartir og bleikir. Dömustærðir.


TILFINNINGARÚSSÍBANI

AÐ VINNA ÓLYMPÍUGULLIÐ

Jón Margeir Sverrisson, gullverðlaunahafi í 200 m skriðsundi Hver er maðurinn?

Geturðu nefnt þína helstu Markmið á þessu ári/ næstu árum? Ég heiti Jón Margeir Sverrisson, titla og árangur? er fæddur 22. nóvember 1992 og á tvö yngri systkini.

Hversu lengi hefurðu æft sund? Ég byrjaði að æfa sund hjá Öspinni stuttu eftir að ég byrjaði í skóla og æfði með þeim þar til ég fór yfir til Sunddeildar Fjölnis árið 2009.

Ég tók mér reyndar smáhlé frá sundinu um tíma og var þá í fótbolta og öðrum íþróttum.

2 góð ráð

Áttu þér einhverjar fyrirmyndir?

ir Jón Marge

Þegar ég var að byrja horfði ég upp til þeirra Ben Procters og Dan Peppers sem eru Bretar og keppa í sama flokki og ég. Núna er ég hins vegar kominn fram úr þeim. Og um tíma var það

- Farðu á námskeið og fáðu leiðbeiningar með tækni og þess háttar.

Michael Phelps. Í dag á ég mér eiginlega enga sérstaka fyrirmynd tengda sundinu en horfi mikið til manna eins og Sebastian Loeb og fleiri sem eru framúrskarandi í sínum íþróttum.

- Farðu rólega af stað og passaðu að ... GEFAST ALLS EKKI UPP!

11.990

5.990

ARENA G STREAM

Sundbolur. Litur: Svartur. Barnastærðir.

8

ARENA BLOOMFIT

Bodylift sundbolur með góðu aðhaldi. Litur: Svartur. Dömustærðir.

2.490

2.490

Ég veit ekki hversu mörgum Íslandsmeistaratitlum ég hef náð gegnum tíðina en síðasta haust varð ég sexfaldur Norðurlandameistari. Það var svo toppurinn að verða Ólympíumótsmeistari í London 2012.

Hvernig tilfinning er það að fá gullverðlaun á Ólympíumótsleikunum? Það er voða erfitt að lýsa því hvernig er að vinna verðlaun eins og í London nema að tilfinningarússíbaninn er svakalegur, maður fattar þetta eiginlega ekki fyrr en nokkrum dögum seinna og þá kemur svona sælutilfinning í mann.

Í sumar verður Evrópumót og þar ætla ég mér að næla í gull í 200 metra skriðsundi á nýju Evrópumeti og vonandi komast á pall í 200 metra fjórsundi. 2015 verður svo Heimsmeistaramót og er stefnan sett á að vera á palli í báðum ofangreindum greinum og markmiðið fyrir Ólympíumótið 2016 er sama og fyrir HM á næsta ári.

Við óskum Jóni Margeiri góðs gengis á Evrópumótinu í sumar og hlökkum til að fylgjast með honum í framtíðinni.

Hver er þín sterkasta grein í sundinu? Ég er Ólympíumótsmeistari í 200 metra skriðsundinu og varð annar í þeirri grein á HM í fyrra. Ég tel mig hinsvegar sterkari í lengri greinunum eins og 400, 800 og 1500 metra skriðsundinu.

10.990

ARENA SENSUALITY/ELEGANS

Bodylift sundbolur með góðu aðhaldi. Litir: Blár, svartur. Dömustærðir.

2.990

ir Jón Marge ena keppir í Ar ði sundfatna

8.490

ARENA RIO

Sundbolur. Litur: Svartur. Dömustærðir.

RT FRÁBÆ ! Ð R E V

2.990

ARENA BYWAX

Sundskýla. Litir: Blá, svört. Barnastærðir. Fæst einnig í herrastærðum. Verð: 3.990.

2.490

2.490

2.990 ETIREL EVA

Bikinítoppur. Litur: Myntugrænn, blár. Dömustærðir.

ETIREL EVA

Bikiníbuxur. Litur: Myntugrænar, bláar. Dömustærðir.

ETIREL JOANNE

Bikinítoppur/buxur. Litur: Gulur. Dömustærðir.

ETIREL GUNILLA

Bikinítoppur. Litur: Myntugrænn, blár. Dömustærðir.

ETIREL GUNILLA

Bikiníbuxur. Litur: Myntugrænar, bláar. Dömustærðir.


BOLTANN Í NETIÐ

ALLT FYRIR FÓTBOLTANN Í INTERSPORT

5.990 3.390

6.490

SELECT PALERMO

Fótbolti. Stærð: 5.

1.790

Verð frá:

SELECT TEAM

Fótbolti. Stærð: 5.

SELECT TEAM

Markmannshanskar. Barnastærðir.

1.990

1.990

SELECT PLAYERS CHOICE SELECT PLAYERS CHOICELlegghlífar.

Fótboltasokkar. Litir: hvítir, svartir, rauðir, bláir. Stærðir: 28/32, 33/36, 37/41, 42/46.

5.990

S TILBOÐ ! Ð R VE

9.990 0) rð: 11.99 (Fullt ve

UNDER ARMOUR MINI HEADBAND Silikon hárbönd

sem haldast á sínum stað. Litir: svört/ hvít, bleik/hvít.

S TILBOÐ ! Ð R VE

STELPUR ELSKA

UNDER ARMOUR STILL GOTTA HAVE IT

Klassískur toppur með góðum stuðning. Margir litir. Stærðir: XS- XL.

7.990

5.990

0) rð: 11.49 (Fullt ve

UNDER ARMOUR BRA

Sérhannaður toppur fyrir hverja skálastærð sem tryggir 100% þægindi, þykkir stillanlegir hlýrar, púðar sem hægt er að taka úr. Litur: Svartur. Stærðir: 34-36-38 DD.

8.990

9

FÓTBOLTA!

Sara Björk Gunnarsdóttir leikur með sænska liðinu Rosengård í sænsku úrvalsdeildinni og hefur verið þjóðþekkt fyrir vasklega frammistöðu með íslenska kvennalandsliðinu og gegnt þar lykilhlutverki undanfarin ár. Hún hóf ferilinn í Haukum en gekk til liðs við Breiðablik áður en hún hélt út í atvinnumennskuna. Sara var kjörin knattspyrnukona ársins 2013 hjá KSÍ.

UNDER ARMOUR EVO COLDGEAR Compression bolur

úr mjúku efni sem heldur svita frá líkamanum , hentar vel í allar íþróttir. Margir litir. Stærðir: S- XL.

UNDER ARMOUR HEAT GEAR SONIC Góðar compress-

ion buxur sem henta sérstaklega vel innanundir æfingafatnað, efnið heldur svita frá líkamanum. Margir litir. Stærðir: XS- XL.

UNDER ARMOUR AUTHENTIC Compression

buxur, þröngt snið. Henta vel í alla líkams-rækt. Svartar. Stærðir: XS- XL.


SKEMMTILEGUR SIGUR

Í MIKILLI RIGNINGU OG FLÓÐLJÓSUM Við heyrðum í Gunnari Má Guðmundssyni Fjölnismanni, sem hefur spilað með liðinu í öllum deildum Hvernig undirbýrðu þig fyrir leiki? Á leikdag reyni ég að hvíla mig sem mest, borða góða màltíð í hádeginu og svo eitthvað létt þremur tímum fyrir leik. Þetta er síðan sama rútínan þegar maður mætir á leikstað.

Hvenær byrjaðir þú að spila fyrir meistarflokk og hvernig tilfinning var það?

síðan þá og það hefur verið mjög styrkleika sína sem og bæta gaman að taka þátt í uppgangi veikleika sína og verða félagsins. fjölhæfari leikmaður.

Besta upplifun þín á ferlinum í Fjölnistreyjunni?

Vandræðalegasta augnablikið á ferlinum?

Besta upplifunin var þegar við unnum Fylki í undanúrslitum í bikarnum árið 2007 í framlengdum leik og við komumst í fyrsta skipti í bikarúrslit, þetta var skemmtilegur sigur í mikilli rigningu og flóðljósum á Laugardalsvelli, ógleymanlegur leikur.

Vandræðalegasta augnablikið á mínum ferli var þegar ég skoraði sjálfsmark í bikarúrslitaleiknum 2011 þegar ég spilaði með Þór, leikur sem við áttum að vinna en töpuðum.

Ég spilaði minn fyrsta leik árið 2001 gegn liði HSH í úrslitakeppni í 3. deild. Tilfinningin var Hversu miklu máli skiptir sérstök þar sem mér þótti það aukaæfingin? lítið eftirsóknarvert að spila með Aukaæfingar skipta miklu máli Fjölni á þeim tíma, en félagið bæði til þess að vinna með hefur breyst gríðarlega mikið

Markmið Fjölnis í sumar? Markmið Fjölnis í sumar er að festa sig í sessi í efstu deild. Fjölnir er það stórt félag að það á að hafa lið í efstu deild.

S TILBOÐ ! VERÐ

1.990

SAMSTARF

INTERSPORT OG ÍÞRÓTTAFÉLAGA Intersport er í samstarfi við nokkur íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu og má þar nefna Hauka, Fjölni og Aftureldingu. Félagsmenn þessara íþróttafélaga geta nálgast allar helstu félagsvörur sínar í verslun okkar á Bíldshöfða 20, ásamt íþróttavörum tengdum þeim íþróttagreinum sem stundaðar eru hjá félögunum. Intersport leggur metnað sinn í þjónustuna og er það von okkar að farsælt samstarf muni eiga sinn þátt í að gera umgjörð félaganna enn flottari, ásamt því að bjóða fjölbreytt vöruúrval fyrir alla þá sem hafa áhuga á hollri hreyfingu og útvist.

) rð: 2.990 (Fullt ve

HÚFUR LIÐAHÚFUR

RT FRÁBÆ ! Ð VER

Breiðablik, Haukar, Fjölnir, HK, UMFA. Stærðir: S-XXL.

3.490

3.990

3.490

S TILBOÐ VERÐ!

HM LIÐASETT

Liðasett. Brasilía, Holland, Argentína, Bretland, Þýskaland, Portúgal, Ítalía. Barnastærðir.

10

7.990

6.990

HUMMEL WINDBREAKER HUMMEL TEAM PLAYER SOCCERPANT

Góður vindjakki. Litur: Grænn. Stærðir: 4-6-8-10-12-14-16.

Slitsterkar fótboltabuxur. Litur: Svartar. Stærðir: 6-16 og S-XL.

2.190 ) rð: 3.490 (Fullt ve

ADIDAS STARLANCER

Fótbolti. Litur: Rauður. Stærðir: 5.

1.790

HUMMEL CLASSIC FOOTBALL SOCKS

Fótboltasokkar. Margir litir. Stærðir: 6-8-10-12-14-16.

NIKE REACT

Fótbolti. Litur: Gulur. Stærðir: 3, 4 og 5.

3.490 NIKE GK JR MATCH

Markmannshanskar. Litur: Svartir. Stærðir: 5, 6, 7.

NIKE CTR360 TECHNIQUE

Fótbolti. Litur: Orange. Stærðir: 3 og 4.

3.490 NIKE GK JR MATCH

Markmannshanskar. Litur: Svartir. Stærðir: 4, 5, 6, 7, 8.


NÁÐU

TOPP-

ÁRANGRI MEÐ NIKE OG INTERSPORT!

5.990

5.490 5.990

5.990 5.490

NIKE CORE COMPRESSION LS TOP

Góður bolur sem hentar vel innanundir æfingafatnað úr DRY FIT efni sem heldur svita frá líkamanum. Litir: Svartur, hvítur. Stærðir: S-XL.

NIKE CORE COMPRESSION SL TOP

Góður bolur sem hentar vel innanundir æfingafatnað úr DRY FIT efni sem heldur svita frá líkamanum. Litur: Svartur. Stærðir: S-XL.

NIKE CORE COMPRESSION LS MOCK

Góðar buxur sem henta vel innanundir æfingafatnað úr DRY FIT efni sem heldur svita frá líkamanum. Litur: Svartar. Stærðir: S-XL.

NIKE CORE COMPRESSION TOP/SHORT

Góður bolur/buxur sem henta vel innanundir æfingafatnað úr DRY FIT efni sem heldur svita frá líkamanum. Litur: Svartar. Barnastærðir: S-M-L.

8.990

NIKE HM LANDSLIÐSTREYJA

Landsliðstreyjur BRASILÍA, HOLLAND PORTÚGAL, ENGLAND. Stærðir: S-XXL.

11.990

3.490 NIKE PREMIER TEAM FIFA

Fótbolti. Litur: Hvítur. Stærðir: 5.

NIKE YOUTH WRAPT SHIELD

Legghlífar. Litur: Svartar. Stærðir: S, M, L.

11


UNDIRSTAÐA Módel: Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður N.E.C Nijmegen Ljósmyndari: Kjartan Magnússon

GÓÐS ÁRANGURS – NÁÐU LENGRA MEÐ NIKE –

29.990

34.990 NIKE MERCURIAL VAPOR IX

Einstaklega léttur fótboltaskór sem eykur hraða þinn á vellinum. Takkarnir gera þér kleypt að ná hámarks gripi. Efri hlutinn er úr fisléttu teijin gerviefni sem dregur ekki í sig vatn. Herrastærðir.

NIKE TIEMPO LEGEND V FG

Tiempo Legend er gamli góði klassíski leðurskórinn í nútíma búningi. Skórinn er úr kengúruleðri sem lagar sig einstaklega vel að fætinum og eykur mýkt og þægindi. Herrastærðir.

12.490 NIKE MERCURIAL VICTORY IV

Létt og endingargott gervileður sem gefur góðan stöðugleika. Barnastærðir.

8.490 NIKE TIEMPO RIO

NIKE HYPERVENOM PHANTOM

Hannaður fyrir sóknarmenn eða sóknarsinnaða miðjumenn. Efri hluti skósins er úr NIKE Skin sem er ný tækni í efnum sem fellur einstaklega vel að fætinum. Herrastærðir.

19.990

32.990 NIKE CTR360 MAESTRI III FG

CTR 360 er frábær skór úr kanga-lite efni sem mótast vel að fætinum og veitir stöðugleika. Takkarnir eru sérstaklega hannaðir fyrir stöðugleika og nákvæmni í snúningum. Litur: Rauðir. Stærðir: 41-47.

NIKE PREMIER

Mjúkir leðurskór sem henta vel á grasi og gervigrasi, klassískt útlit. Herrastærðir.

11.990

10.490

NIKE HYPERVENOM PHADE

Gervigrasskór. Litur: Svartir. Barnastærðir.

29.990

Gervigrasskór. Barnastærðir.

NIKE HYPERVENOM PHELON

Takkaskór. Barnastærðir.

ALLAR VÖRUR FÁST Á BÍLDSHÖFÐA

NÁÐU ÁRANGRI MEÐ

minna úrval á Akureyri og Selfossi

FRÍ PÓSTSENDING UM ALLT LAND!

INTERSPORT BÍLDSHÖFÐA / SÍMI 585 7220 / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 18. SUN. 13 - 17. INTERSPORT AKUREYRI / SÍMI 460 4890 / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 16. INTERSPORT SELFOSSI / SÍMI 480 4611 / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 16. Hönnun og ljósmyndun: EXPO - Ábyrgðarmaður: Bryndís Sævarsdóttir. Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl. Gildistími blaðsins er 20. maí - 16. júní 2014 eða á meðan birgðir endast.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.