Intersport blaðið tölublað 3 2014

Page 1

ð i ð a l B HJÓLUM,

SYNDUM OG

HLAUPUM

Í ALLT SUMAR! Hjól og fylgihlutir Hummel

ÞRÍÞRAUT Hákon Hrafn gefur góð ráð Newline Útivistarfatnaður Viðtal við Hrafnhildi sunddrottningu SPEEDO

Allt fyrir veiðina! NIKE

9.990

9.990

12.990

HUMMEL STADIL JR

HUMMEL STADIL JR

HUMMEL SLIM STADIL HIGH

HUMMEL SLIM STADIL HIGH

HUMMEL SLIM STADIL

Flottir götuskór. Litur: Bleikir. Stærðir: 29-36.

Flottir götuskór. Litur: Svartir. Stærðir: 29-36.

Flottir götuskór. Litur: Svartir. Stærðir: 36-40.

Flottir götuskór. Litur: Svartir. Stærðir: 38-45.

Flottir götuskór. Litur: Bláir, grænir. Stærðir: 34-36.


HJÓLUM

SAMAN Í SUMAR – OG NJÓTUM –

ORBEA RUNE

14.990

Hjólahjálmar. Litir: Rauður, svartur, hvítur. Fullorðinsstærðir.

5.990 ORBEA SPORT KIDS Hjólahjálmur. Litir: Blár, rauður. Barnastærðir.

9.990

9.990 HUMMEL CROSSLITE

HUMMEL CROSSLITE

Skór sem henta vel í ræktina og styttri hlaup. Litir: Bláir/orange, svartir/bleikir. Dömu- og herrastærðir.

7.490

6.490 ) rð: 7.990 (Fullt ve

NIKE FILAMENT TIGHT

DRI FIT hlaupabuxur með þröngu sniði. Litur: Svartar. Barnastærðir.

0 9 9 . 3 2 ) rð: 4.490 (Fullt ve

NIKE HYPERCOOL BRA

Æfingatoppur úr DRI FIT efni. Litir: Bleikur, orange, fjólublár. Barnastærðir.

NIKE KO 2.0 HOODY

Hettupeysa úr DRI FIT efni. Litir: Bleik, orange. Barnastærðir.

5.490 ) rð: 6.990 (Fullt ve

NIKE PRO GFX CAPRI DRI FIT þröngar hnésíðar buxur. Litur: Bleikar. Barnastærðir.

5.490

NIKE LEGEND CAPRI

NIKE PRO TANK

DRI FIT þröngar hnésíðar buxur. Litur: Svartar. Barnastærðir.

Hlýrabolur úr DRI FIT efni sem heldur svita frá líkamanum. Litir: Orange, bleikur. Barnastærðir.

NÁÐU LENGRA MEÐ NIKE

8.990

Skór sem henta vel í ræktina og styttri hlaup. Litir: Bláir/orange, svartir/bleikir. Barnastærðir.


#3 2014

Tölu blað

Orbea er eitt af virtustu reiðhjólamerkjum heims í dag, með fjölmarga titla að baki í flokki götu- og fjallareiðhjóla á Ólympíuleikunum. Orbea er spánskt gæðamerki sem spannar breiða línu af hjólum fyrir alla aldurshópa.

169.990

239.990

ORBEA MX 29 10

ORBEA AVANT H30D

29” fjallahjól. RockShox XC30 framgaffall. Shimano vökva-diskabremsur. Fæst í 3 útfærslum.

Avant var valið hjól ársins af Bicycling tímaritinu. Shimano diskabremsur. Shimano Sora gírabúnaður. Stærðir 49 - 56 cm.

FYRSTU REIÐHJÓLIN!

62.990

Fyrsta nothæfa reiðhjólið er talið hafa komið fram árið 1818 í Þýskalandi, það hjól var þó ekki með fótstigum né stýri heldur þurfti notandinn að hlaupa og renna sér áfram, líkt og á hlaupahjóli. Verulegar framfarir urðu í framhaldinu og árið 1861 sáust fyrst fótstig á framhjólum. Þessi útgáfa af reiðhjóli er nokkuð þekkt þar sem framhjólið er mun stærra en afturhjólið. Það var svo árið 1869 sem fyrst var smíðað reiðhjól með keðju og fótstigin á milli hjólanna. Upplýsingar teknar af Vísindavefnum.

ORBEA MX 24 XC

49.990

24” barnahjól. 7 gírar. Suntour framgaffall með dempara.

54.990

ORBEA MX 20 XC

ORBEA GROW 2 7V

20” barnahjól. 7 gírar. Suntour framgaffall með dempara.

20” barnahjól sem stækkar með barninu. 7 gírar.

119.990

ORBEA BOULEVARD 40

ORBEA MX 26 30

9 gíra götuhjól. Góð bretti og bögglaberi. Fáanlegt með og án dempara.

26” fjallahjól. Suntour XCM stillanlegur framgaffall. Shimano vökva-diskabremsur. Fæst í 3 útfærslum.

Borgaðu vaxtalaust innan 14 daga eða með raðgreiðslum í verslun Intersport á Bíldshöfda

119.990

3


DÝFÐU TÁNUM

Í LAUGINA – Í ALLT SUMAR –

13.990 8.990

7.990 SPEEDO LEGSUIT

Sundbolur. Efni: Endurance. Stærðir: 32-42.

SPEEDO SIMPLYGLOW

Sundbolur. Efni: Endurance. Stærðir: 34-46.

SPEEDO ALLOVER

Tankíni. Efni: Endurance. Stærðir: 32-42.

12.990 9.990

8 SPEEDO TANKINI

Tankíní. Stærðir: 32-42.

SPEEDO HALT BIKINI

Bikiní. Stærðir: 30-38.

SPEEDO HALT BIKINI

Bikiní. Stærðir: 30-38.

11.990 SPEEDO HALT BIKINI

Bikiní. Stærðir: 32-42.

SPEEDO HALT BIKINI

Bikiní. Stærðir: 32-40.


ÍSLANDSMEISTARI

Í ÖLLUM BRINGUSUNDSGREINUM

Hrafnhildur Lúthersdóttir er 22 ára, sundkona úr Sundfélagi Hafnarfjarðar (SH) Hrafnhildur Lúthersdóttir stundar nám við University of Florida þar sem hún leggur stund á almannatengsl og æfir með skólaliðinu Florida Gators.

2 góð ráð Hrafnhildur

- Myndaðu gott samband við þjálfarann og hlustaðu vel á hann. - Gott er að muna að aukaæfingin skapar meistarann.

3.490

Hvaða búnað er nauðsynlegt að eiga fyrir sundið?

Fyrir mig þarf ég nokkra góða sundboli til að æfa í, góð sundgleraugu og sundhettu, og svo góðan vatnsbrúsa líka. Svo til Hversu lengi hefur þú æfinga er ég alltaf með kork, æft sund og með hvaða fótkút, marga mismunandi spaða félögum hefur þú æft? fyrir mismunandi tök, snorkel og Ég byrjaði að æfa sund þegar ég froskalappir. Einnig þarf ég líka var sirka 9 eða 10 ára og hef því nokkra keppnisgalla á ári til að æft í sirka 13 ár. Ég hef æft alla mína ævi með SH. Bringusund er keppa í öllum mótunum sem ég fer á. mín sterkasta grein og svo syndi Fyrir fólk sem vill bara synda til ég stundum líka fjórsund. gamans er aðalatriðið að hafa Getur þú nefnt þína helstu góðan sundbol og sundgleraugu og svo góðan vatnsbrúsa til titla og árangur? að maður tapi ekki of miklum Er Íslandsmeistari í öllum vökva. Svo er alltaf gott að hafa bringusundsgreinunum í bæði kork til að gera smá fætur inn á 25 m og 50 m laug, á öll Íslandsmilli, þá er líka hægt að bæta við metin í opnum flokki í bæði 25 m froskalöppum til að létta aðeins á og 50 m laug og hef farið á Evrópuog fara hraðar. Mikilvægast er að meistaramót, Heimsmeistaramót sundfatnaðurinn sé þægilegur og og svo Ólympíuleikana í endist vel. London 2012.

1.990

Markmið á þessu ári og næstu árum?

Markmiðið mitt í sundinu er alltaf að hafa gaman af því sem ég er að gera og gera mitt besta, sama hvað. Á þessu ári er mitt aðalmarkmið að komast í úrslit á Evrópumeistaramótinu og jafnvel reyna að bæta tímana mína eitthvað. Svo á næstu árum er auðvitað að bæta tímana ennþá meira og komast á Ólympíuleikana í Ríó 2016.

Hvað er mikilvægast til að ná árangri í sundi?

Hollt mataræði, nægilegur svefn og góður stuðningshópur. Maður kemst ekki langt í neinni íþrótt án stuðningsmanna og án þess að hafa trú á sjálfum sér. Svo er aðalatriði að hafa gaman. Ef maður hefur ekki gaman af því sem maður er að gera þá sést það í árangrinum.

4.990 5.990

SPEEDO ELITE PULLKICK

SPEEDO POWER PADDLE

Korkur sem hægt er að nota sem flot- Kraft-skriðsundspaðar sem þyngja kork fyrir hendur eða millifótakork, allt sundtökin og byggja upp styrk og þol. eftir því hvað á að þjálfa hverju sinni. Stærðir: S, M, L.

4.990

3.990

1.990

SPEEDO TRAINING FIN

Stuttar froskalappir sem nýta fótvöðvana til fulls við skriðsundtökin. Stærðir: 35-48.

SPEEDO CENTRE SNORKEL

r Hrafnhildu eedo keppir í Sp ði! sundfatna

Öndunarpípa sem er sérlega gagnleg þegar leggja skal áherslu á líkamsstöðu og sundtök án þess að öndunarhreyfingar trufli.

4.990

5.990 SPEEDO CLASSIC AQUASHORT Efni: Endurance.

Stærðir: 32-42.

SPEEDO CHALLENGE

Sundstuttbuxur. Litir: Rauðar, svartar. Barna- og herrastærðir.

SPEEDO MONOGRAM AQUASHORT Efni: Endurance.

SPEEDO BIKINI

Bikiní. Stærðir: 128-176.

SPEEDO BIKINI

Bikiní. Stærðir: 128-176.

Stærðir: 32-40.

HVORT ERTU MEIRA FYRIR SUND EÐA HJÓLREIÐAR?

Kristmundur Skarphéðinsson, Þorvaldur Sigurðsson, kennari Sólveig Sveinbjörnsdóttir, deildarstjóri á Hótel Sögu vinnur á skrifstofu Hjólreiðar, en ég hjóla ekki. Verð Hvorugt, en ég er mikið fyrir veiði.

bara ekki eins hræddur við hjól eins og vatn.

Sund, ég fer í sundlaugina á Höfn og er einmitt að kaupa sundbol í Intersport.

9

Steinþór Hafsteinsson, bifvélavirki og slökkviliðsstjóri

Sund og ég fer í þær laugar þar sem er vatn að finna.

Áslaug Gunnarsdóttir, bókari Erfið spurning, en ég segi hjólreiðar.


SÚKKULAÐIGRÍS OG MARGFALDUR

ÍSLANDSMEISTARI Í ÞRÍÞRAUT

Hákon Hrafn Sigurðsson þríþrautarmaður ársins 2012 og 2013 Hákon Hrafn Sigurðsson, 40 ára. Keppi með 3SH en bý í Kópavogi. Lauk doktorsprófi í lyfjafræði frá HÍ og Saarland University í Þýskalandi árið 2006. Er prófessor í lyfjafræði við Háskóla Íslands.

Hversu lengi hefur þú stundað þríþraut?

3 góð ráð

fn Hákon Hra

FYRIR BYRJENDUR Í ÞRÍÞRAUT

• Ekki setja þér of háleit markmið í byrjun, mikilvægt er að gefa sér nægan tíma og setja sér frekar langtímamarkmið sem hægt er að skipta upp í nokkur lítil skref.

Ég keppti fyrst í þríþraut fyrir 13 árum en kunni ekkert að synda og var mjög lélegur. Keppti af og til í þríþraut þar til haustið 2010. Þá byrjaði ég að æfa sund hjá frábærum þjálfara og í kjölfarið fór ég að æfa þríþraut sérstaklega með 3SH. Hef aukið æfingarnar jafnt og þétt síðan og nú fara 15-20 tímar á viku í æfingar yfir vetrarmánuðina.

Góðir hlaupaskór eru auðvitað nauðsynlegir. Í keppnum er síðan best að vera í þröngum þríþrautarbúningi sem hægt er að synda, hjóla og hlaupa í og þurfa aldrei að eyða tíma í að skipta um föt.

Hvaða búnað er nauðsynlegt að eiga fyrir þríþrautina?

Getur þú nefnt þína helstu titla og árangur?

Fyrir byrjendur er nóg að eiga góða hlaupaskó, sundskýlu og sæmilegt götuhjól ásamt íþróttafatnaði. Sumir byrja á fjallahjóli en færa sig fljótlega yfir í hraðari hjól. Gott hjól sem passar viðkomandi er mikilvægasti æfingabúnaðurinn.

• Hafa gaman af því sem maður er að gera, gleði og framfarir haldast í hendur.

Hvað finnst þér mikilvægt við val á íþróttafatnaði í þríþrautinni?

• Hlustaðu á líkamann, hvíld á réttum tíma er vanmetnasta æfingin hjá kappsömu fólki.

Mjög þröngur og vel teygjanlegur fatnaður hefur yfirburðastöðu í hjólreiðum. Í hlaupum má treyja eða bolur vera víðari.

11.190

Ljósmyndari: Egill Ingi Jónsson. Myndirnar eru úr Newline hálf-olympic þrautinni í Hafnarfirði 1. júní.

Íslandsmeistari í öllum þríþrautarvegalengdum síðan 2011 og á brautarmet á öllum þríþrautarbrautum sem keppt er á núna. Þríþrautarmaður ársins 2012 og 2013. Íslandsmeistari í tímatökuhjólreiðum 2012.

Ég blanda þeim mikið saman og æfi yfirleitt tvær greinar á hverjum degi. Sundið er svolítið sér, þar eru skipulagðar

) rð: 3.990 (Fullt ve

NEWLINE BASE RACE JACKET

NEWLINE BASE COOL TEE

Hlaupajakki með mjög góðri öndun, vindheldur og vatnsvarinn. Endurskin. Litir: Blá, rauð. Herrastærðir.

Hlaupabolur úr einstaklega léttu og teygjanlegu efni. Mjög góðir öndunareiginleikar. Margir litir. Dömu- og herrastærðir.

10.490

Hvernig er mataræðið?

Hvernig er æfingum þínum háttað?

2.790

0) rð: 15.99 (Fullt ve

8.390

æfingar þrjá morgna í viku (3-4 km á hverri æfingu) og svo nota ég recovery sund inn á milli. Hjólaæfingarnar eru misjafnar, frá því að vera 30 mín recovery hjól upp í 6 tíma úthaldsæfingar og þar á milli eru interval og brekkusprettsæfingar sem taka 1-2 klst. Það er mikilvægt að hlaupa örstutt strax eftir sumar hjólaæfingarnar. Sérstakar hlaupaæfingar eru kannski ekki nema 2-3 í viku.

Ég er frekar mikill súkkulaðigrís og heiðra vínarbrauðsregluna en hef verið að færa mig smám saman í hollara fæði á síðustu árum. Fæ mér hafragraut með nutella á morgnana + banana og ávaxtasafa. Borða frekar mikið kjöt og hef verið að auka neyslu á grænmeti og ávöxtum. Ég finn hvernig það hjálpar mér í vinnu og á æfingum að minnka sveiflur í blóðsykri.

3.490 ) rð: 4.990 (Fullt ve

NL COMPRESSION

Uppháir Compression hlaupasokkar sem styðja vel við vöðvana. Dömu- og herrastærðir.

1.180

) rð: 1.690 (Fullt ve

NL BAMBOO SOCK

Hlaupasokkar úr bambus þræði. Dömu- og herrastærðir.

0) rð: 11.99 (Fullt ve

7.690

0) rð: 10.99 (Fullt ve

0) rð: 14.99 (Fullt ve

4

7.690

0) rð: 10.99 (Fullt ve

NEWLINE BASE SHIRT

Hlaupabolur úr léttu og fljótþornandi efni. Litir: Blá, rauð. Dömu- og herrastærðir.

NEWLINE BASE RACE JACKET

Hlaupajakki með mjög góðri öndun , vindheldur og vatnsvarinn. Endurskin. Litir: Blá, rauð. Litir: Blá, rauð. Dömustærðir.

NEWLINE WINTERTIGHT

Hlaupabuxur með renndum vasa í baki. Endurskin. Litir: Svartar. Dömu- og herrastærðir.

NEWLINE ZIP SHIRT

Hlaupabolur úr einstaklega léttu og fljótþornandi efni. Litir: Svört, rauð. Dömu- og herrastærðir.


HLAUPTU HRAÐAR MEÐ NEWLINE – HÁGÆÐA HLAUPAFATNAÐUR SÍÐAN ’81 –

. .

% af 0 3 UR T T Á L S F

A line w e n m öllu fatnaði

5


GAKKTU SKREFINU LENGRA

RT FRÁBÆ ! Ð VER

5.990 3.990 ) rð: 7.990 (Fullt ve

– NÁTTÚRAN KALLAR –

DIDRIKSONS NIKO

Flísjakki sem hægt er að snúa við. Litir: Bleikur, blár. Stærðir: 80-120.

7.990

DIDRIKSONS TIGRIS

Regnsett, vindhelt og vatnsvarið. Litir: Bleikt, blátt/gult. Stærðir: 80-110.

12.990

DIDRIKSONS MONTE

Flísbuxur úr þunnu flísefni. Litir: Gráar, bláar. Stærðir: 80-130.

3.990

DIDRIKSONS MONTE

Flíspeysa úr þunnu flísefni. Litir: Rauð, blá. Stærðir: 80-130.

3.990 TT REGNSEVERÐ!

RT FRÁBÆ

14.990

DIDRIKSONS MAIN

Regnsett, vindhelt og vatnsvarið. Litir: Rautt/svart, blátt/svart. Barnastærðir: 130-160.

DIDRIKSONS MIDJEMAN

Regnbuxur. Litur: Svartar. Stærðir 120-140.

14.990

6 9.990

0) rð: 11.99 (Fullt ve

DIDRIKSONS DIOD

Regnbuxur. Litur: Svartar. Dömustærðir: 36-44. Herrastærðir: S-XXL.

DIDRIKSONS MAIN

Regnsett, vindhelt og vatnsvarið. Litir: Rautt/svart, blátt/svart. Dömustærðir: 36-44. Herrastærðir: S-XXL.


NOKKUR GÓÐ RÁÐ

FYRIR ÚTIVISTINA

VERTU VIÐ ÖLLU BÚINN! – VETUR SUMAR VOR OG HAUST –

Í SUMAR:

1. Munum að ganga vel um landið og skilja

eins lítil ummerki eftir okkur og mögulegt er.

2. 3. 4. 5.

Tökum með okkur allt rusl. Klæðum okkur eftir veðri, Gætum vel að veðurspá og færð. Látum vita af ferðum okkar og gerum skynsamlegar ferðaáætlanir.

6. Kynnum okkur vel svæði og gönguleiðir sem við hyggjumst ferðast um.

7. Munum eftir vökva og næringu. 8. Snúum við ef okkur líst illa á veður eða færi. 9. Njótum nátúrunnar og sýnum virðingu.

16.990 FORÐUMST AÐ NOTA

RT FRÁBÆ ! Ð R E V

11.990 0) rð: 16.99 (Fullt ve

MCKINLEY RUNA

Vindheldur og vatnsvarinn jakki úr EXODUS efni með 5000 mm vatnsvörn. Litir: Rauður, blár. Dömustærðir.

MCKINLEY VINDA

Vindheldur jakki með 10.000 mm vatnsvörn og góðri öndun. Litur: Dökkblár. Dömustærðir.

BÓMULLARFATNAÐ! Bómullarfatnaður missir einangrunargildi sitt þegar hann blotnar og þornar seint og illa. Varast skal að klæðast sokkum úr bómull. Sökum rakadrægni leiða bómullarsokkar oftast til blöðrumyndunnar og sárra fóta.

18.990

RT FRÁBÆ ! VERÐ

6.990

RT FRÁBÆ ! Ð R VE

6.990

) rð: 8.490 (Fullt ve

MCKINLEY MALIN CAPRI

Kvartbuxur með góðri öndun úr EXODUS útivistarefni, 2 renndir hliðarvasar. Litur: Drapplitar. Dömustærðir: 36-46.

RT FRÁBÆ ! Ð R E V

7.990 ) rð: 9.990 (Fullt ve

MCKINLEY MAGNE/MALIN

Útivistarbuxur með góðri öndun úr EXODUS útivistarefni. Hægt að renna skálmum af. Dömustærðir. Litir: Drapplitar, svartar. Herrastærðir. Litir: Svartar, drapplitar, bláar.

18.990

) rð: 8.490 (Fullt ve

MCKINLEY RANDI

Dúnjakki með áfastri hettu vindheldur og vatnsvarinn. 90/10 dúnn. Litir: Svartur, rauður, grænn. Dömustærðir.

MCKINLEY MAGNE CAPRI

Kvartbuxur með góðri öndun úr EXODUS útivistarefni. 2 renndir hliðarvasar. Litir: Svartar, drapplitar. Herrastærðir: S-XXL.

11.990

MCKINLEY RODERIK

Vindþéttur dúnjakki 90/10 dúnn. Litur: Svartur. Herrastærðir.

4.490 7

RT FRÁBÆ ! Ð R VE

1.590 ) rð: 2.190 (Fullt ve

ETIREL LINDSEY TANK

Hlýrabolur. Litir: ferskjulitaður, svartur, fjólublár. Dömustærðir.

MCKINLEY CRXSS 15 L Góður dagspoki með vatnspoka með slöngu í. Hægt er að festa reiðhjólahjálm framan á pokann. Litur: Blár. 15 L.

ETIREL RAJAN

Stuttermaskyrta. Litir: Blá, rauð köflótt, blá köflótt. Herrastærðir: S-XL.


Við höfum allt fyrir veiðimanninn. Sérfræðingar okkar veita þér faglega ráðgjöf og góða þjónustu.

UR ÞÚ FINN Á OKKUR K O FACEBO

ILD VEIÐIDEPORT INTERS ÁTT Í TAKTU Þ EGUM TIL SKEMM OOK FACEB LEIK!

VEIÐISUMARIÐ

BYRJAR VEL – MEÐ OKKUR –

RÖS FLUGUVEIÐISTÖNG

Fluguveiðistöng.

4.990

17.990

Verð frá:

8.990

1.690

15.990

RÖS VEIÐISTÖNG

Veiðistöng.

29.990

4.490 CORTLAND FLUGULÍNA

VACUUM STANGAHALDARI

Góður stangahaldari á bílinn.

Verð frá:

2.990

RÖS SILUNGAHÁFUR

CORTLAND ÁHÖLD

Áhöld sem gott er að hafa í veiðivesti.

KINETIC

Vatnshelt farsímahulstur.

5.990 22.990

FLUGUHJÓL

Góður háfur í veiðina.

10

36.990

KINETIC TASKA

Vöðlutaska.

KINETIC VÖÐLUSKÓR

Stærðir: 40-47.

OG VÖÐLURKÓR! S VÖÐLU

29.990 0) rð: 44.98 (Fullt ve

17.990 3.990

KINETIC VÖÐLUJAKKI

Góður vöðlujakki í veiðina.

G2 NEOPRENE VÖÐLUR

Vöðlur með áföstum stígvélum.

KINETIC G2 ÖNDUNARVÖÐLUR

KINETIC CLASSIC ÖNDUNARVÖÐLUR. VÖÐLUR STAKAR: 26.990.


ÞJÓNUSTA VIÐ

VEIÐIMENN Í INTERSPORT BÍLDSHÖFÐA

Veiðideild Intersport er á Bíldshöfða og er opin alla daga vikunnar. Þar starfar fólk sem hefur mikla reynslu af veiði og er viðskiptavinum boðið upp á að veiðibúnaður sé yfirfarinn, þeim að kostnaðarlausu. Á vorin, í byrjun veiðitímans, erum við mikið að yfirfara flugu- og kasthjól, spóla nýjum línum og smyrja hjól. Sú þjónusta kostar ekki neitt en sé þörf á línum, tengjum eða öðru greiðir fólk fyrir það. Veiðideild Intersport er í versluninni að Bíldshöfða og er opin frá 10:00-18:00, mánudaga til föstudaga. 11:00-18:00 laugardaga en frá klukkan 13:00-17:00 á sunnudögum.

Hjá veiðideild Intersport er boðið upp á veiðibúnað frá Kinetic, Abu Garcia, Rapala o. fl. t.d. töskur, veiðivettlinga, hjól, línur, háfa og stangir. Einnig er boðið upp á stangasett, hjól, fluguhjól og fleira frá Shimano, flugulínur frá Cortland og G-Loomis. Við erum með allar flugurnar frá dr. Jónasi Jónassyni (dr. Francis) fiskifræðingi og hann sér um fluguborðið okkar. Þar eru bæði silungaflugur, straumflugur, laxaflugur og laxatúbur.

nota sérstakan búnað því þyngri beita og sökkur eru notaðar sem getur vegið allt að einu kílói. ,,Þær stangir eru yfirleitt þrettán fet eða lengri og stífar. Hjólin eru stærri svo það sé pláss fyrir sterkari og lengri línu. Með besta búnaðinum er hægt að kasta allt að hundrað og fimmtíu til tvö hundruð metra.”

Strandveiði nýtur vaxandi vinsælda á Íslandi og er mikið úrval strandveiðistanga og hjóla Við höfum nýlega tekið inn flottar vörur frá og línur sem eru sérstaklega sterkar og henta Kinetic í Danmörku t.d. vöðlur, skó og jakka til strandveiða. Í strandveiði er nauðsynlegt að á frábæru verði.

STARFSFÓLK MEÐ MIKLA REYNSLU AF VEIÐI!

2.490

VIBRAX SPÚNASETT

.

Verð frá:

1.990

Verð frá:

6.490

RAPALA SPÚNAR

Verð frá:

16.990 SUFIX OFURLÍNUR 30 kr. metri.

SHIMANO SJÓVEIÐIHJÓL

BAKKÁRLAXINN er stærsti lax sem veiðst hefur í íslenskri laxveiðiá.

21,5 kíló, 130 cm langur og 11 ára gamall.

Veiddur 24.júní 1992 Til sýnis í Veiðideild Intersport Bíldshöfða.

Verð frá:

SHIMANO VEIÐIHJÓL

39.990 STANGAHALDARI

Öflugur stangahaldari á bílinn.

4.990

VEIÐIKASSAR

Góður veiðikassi fyrir alla smáhluti.

12.490

BAKPOKI

Bakpoki með stól.

Verð frá:

1.490 VEIÐIHNÍFAR

Margar gerðir.

11


25%

R AF U T T Á L AFS NIKE M U L L Ö LUM O B A R HER

UNDIRSTAÐA

GÓÐS ÁRANGURS – NÁÐU LENGRA MEÐ NIKE –

NÝ AF G N I D N SE

EE R F E K I N

NIKE FREE 5.0

Hlaupaskór sem bæði styrkir og verndar fætur. Litir: Hvítir, rauðir, grape. Dömustærðir.

19.990

NIKE FREE 5.0

Hlaupaskór sem bæði styrkir og verndar fætur. Litir: Svartir, gulir, bláir. Herrastærðir.

ALLAR VÖRUR FÁST Á BÍLDSHÖFÐA

NÁÐU ÁRANGRI MEÐ

minna úrval á Akureyri og Selfossi

FRÍ PÓSTSENDING UM ALLT LAND!

INTERSPORT BÍLDSHÖFÐA / SÍMI 585 7220 / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 18. SUN. 13 - 17. INTERSPORT AKUREYRI / SÍMI 460 4890 / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 16. INTERSPORT SELFOSSI / SÍMI 480 4611 / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 16. Hönnun og ljósmyndun: EXPO - Ábyrgðarmaður: Bryndís Sævarsdóttir. Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl. Gildistími blaðsins er 24. júní - 13. júlí 2014 eða á meðan birgðir endast.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.