Mars tilboð - Fyrirtækjaþjónustan

Page 1

Mars tilboð Við hjálpum þér að finna umhverfisvænar lausnir.

Aeron Aeron er talinn einn af allra bestu skrifborðsstólum sem finnast og er hann mest seldi skrifborðsstóll fyrr og síðar.

20% afsláttur

Aeron er með fjórar umhverfisvottanir og er 92% endurvinnanlegur. Við framleiðslu stólsins er notað um það bil 53% af endurunnu hráefni.

Verksmiðjur Herman Miller eru með eftirfarandi vottanir: ISO14001 (umhverfið), ISO 9001 (gæði), OHSAS 18001 (heilsa og öryggi)

penninn.is

pontun@penninn.is

Herman Miller - Aeron - B stærð 319.900 kr.. Verð áður 399.875 kr.

540-2050


25% afsláttur

LX10805095 / LZ10505095

Bréfabindi A4 með 75 eða 50mm kili

1.124 kr. VERÐ ÁÐUR 1.499 KR.

Honest Peru eru 100% sérvaldar arabika baunir lífrænt ræktaðar hátt yfir sjávarmáli. Mikill ilmur, dökkt súkkulaði og marsipan. Gefur mjúkt og langt eftirbragð.

15% afsláttur

Vottað Fair Trade. Tryggir kaffibændum sómasamlegt verð fyrir afurðina og þýðir að aðferðir við ræktun er sjálfbær.

VEF17420

Kaffibaunir Honest expresso 1kg

4.776 kr. VERÐ ÁÐUR 5.619 KR.

Schneider er þýskt fyrirtæki sem framleiðir penna og fleira. Framleiðslan er bæði sérlega umhverfisvæn og auðlindasparandi og er fyrirtækið EMAS vottað.

25% afsláttur

SN129001 / SN129002 / SN129003 / SN129004

Töflutúss Schneider 290

397 kr. VERÐ ÁÐUR 529 KR.

25%

40% afsláttur

afsláttur

SN131810 / SN131811 / SN131849 / SN131850

Kúlupenni Reco. Svartur og hvítur með bláu eða svörtu bleki

359 kr. VERÐ ÁÐUR 479 KR.

Fyrsti kúlupenninn sem hefur hlotið umhverfismerkið Blái engillinn. Framleiðslan er bæði sérlega umhverfisvæn og auðlindasparandi. Bolurinn er 92% úr endurunnu plasti.


Sterkt og umhverfisvænt PP límband. 100% endurvinnanlegt plast og þolir útfjólublá geisla. Kjarninn er úr 100% endurvinnanlegum pappa.

100%

endurunnið plast

25% afsláttur

SN150*

Pakkalímband 66mx50mm grænt pp

749 kr. VERÐ ÁÐUR 999 KR.

Sterkt og umhverfisvænt Framleitt úr lífrænum PP límband.og 60% sýrufrítt. hráefnum 100% endurvinnanlegt Sambærileg gæði og í plast og þolir útfjólublá plastlímböndum. geisla. Kjarninn er úr 100% Kjarninn er úr 100% endurvinnanlegum endurvinnanlegumpappa. pappa.

25% afsláttur

LYF57180

Pakkalímband 66mX50mm pappír

749 kr. VERÐ ÁÐUR 999 KR.

25% afsláttur

20% afsláttur

Kínakladdar

APL11987

Kínakladdi A6 línustr.

652 kr.

VERÐ ÁÐUR 869

Kínakladdi A5 línustr.

974 kr.

Energel pennarnir frá Pentel er að lágmarki framleiddir úr 54% endurunnu plasti og er hluti af Recycology vörulínu fyrirtækisins.

VERÐ ÁÐUR 1.299

Kínakladdi A4 línustr.

1.499 kr.

VERÐ ÁÐUR 1.999

15% afsláttur

PNBL77*

Kúlupenni Energel 0,7mm 12 litir

764 kr. VERÐ ÁÐUR 899 KR.

Minnismiðar gulir 76x76 endurunnir

1.919 kr. VERÐ ÁÐUR 2.399 KR.


25%

Fyrsta límstiftið þar sem 58% af límhólknum er búinn til úr jurtaefni. Límformúlan samanstendur af 70% lífrænu efni og er sýrufrí.

90%

endurvinnalegt efni

Nýtt umhverfisvænna límstifti

afsláttur

UH37192

Án PVC

Límstifti UHU ReNature 21g

674 kr. VERÐ ÁÐUR 899KR.

100% án bleikiefna - 100% án yfirborðshúðar - 100% án litarefna/bleks 100% endurvinnanlegt - 64% úr endurunnu efni

20% afsláttur

BX6042

BX3680

Skjalabox 35mm pappa

1.839 kr.

VERÐ ÁÐUR 2.299 KR

BX100211061

Millispjöld A4 pappa

1.119kr.

Pappírinn er framleiddur af finnska pappírsfyrirtækinu UPM sem hefur ISO 9706 skjalapappírsvottun og ISO 14001 umhverfisvottun.

VERÐ ÁÐUR 1.399 KR

Lausblaðamappa A4 pappa

1.519 kr.

VERÐ ÁÐUR 1.899 KR

25% afsláttur

NOA4

Fjölnotapappír Pennans (500bl, 80gr)

899 kr. VERÐ ÁÐUR 1.199 KR.

BX400081545

Teygjumappa A4 pappa

839 kr.

VERÐ ÁÐUR 1.049 KR


Til að tryggja bestu mögulegu gæði og lágmarka spillandi umhverfisáhrif ákvað Vitra árið 1997 að taka upp vottað gæða- og umhverfisstjórnunarkerfi. Vitra styður umhverfið og hefur gripið til margra aðgerða sem stuðla að því að auka sjálfbærni og umhverfisvænleika. Fyrirtækið leggur áherslu á að draga sem mest úr notkun orku, hráefna og annara auðlinda á öllum stigum framleiðsluferlisins og þannig lágmarka spillandi umhverfisáhrif sem vöruframleiðsla ber með sér.

Toolbox RE er framleitt úr endurunnu plasti og hentar mjög vel í að skipuleggja og geyma lítil vinnuáhöld og smáhluti. Toolbox RE er fáanlegt í 8 mismunandi litum og er 100% endurvinnanleg vara.

100%

Endurvinnanlegt

VI203155...

VI892550..

Vitra toolbox 8 litir

Vitra - Happy Bin Ruslafötur, fæst í 2 stærðum

Verð 7.490 kr..

Verð frá 8.600 kr.

Tip Ton RE er léttur stóll úr endurunnum heimilisúrgangi. Með því að nýta endurunninn heimilisúrang í stað hefðbundis hráefnis við framleiðslu stólsins minnkar mengandi útblástur um 54%. Hann er 100% endurvinnanlegur. Tilvalinn til notkunar úti jafnt sem inni.

100%

Endurunnið

VI440231...

Vitra - Tip Ton RE 8 litir

Verð frá 55.893 Kr..


Herman Miller Herman Miller er 115 ára bandarískt fyrirtæki sem er leiðandi í þróun á skrifborðsstólum. Fyrirtækið hefur átt í samstarfi við marga virtustu hönnuði heims og hlotið ótal viðurkenningar fyrir hönnun, gæði og sjálfbærni. Skrifborðsstólar frá Herman Miller standast strangar gæðaprófanir, eru allt að 96% endurvinnanlegir og hafa 12 ára ábyrgð.

Verksmiðjur Herman Miller eru með eftirfarandi vottanir: ISO14001 (umhverfið), ISO 9001 (gæði), OHSAS 18001 (heilsa og öryggi)

Aeron Aeron er talinn einn af allra bestu skrifborðsstólum sem finnast og er hann mest seldi skrifborðsstóll fyrr og síðar. Aeron er með fjórar umhverfisvottanir og er 92% endurvinnanlegur. Við framleiðslu stólsins er notað um það bil 53% af endurunnu hráefni.

H4FLC153SFJG1BK84501

Herman Miller - Cosm - millihátt bak

Verð 363.194 kr..

H4AER1B33DWALPG103

Herman Miller - Aeron, B stærð

Verð 399.875 kr.

H4CN132AWAAG1C73014

Herman Miller - Embody

Verð 349.875 kr..

H4MRF133AWAPG1-1A703

Herman Miller - Mirra 2

Verð 299.875 kr.


15% afsláttur

af öllum Premium Plus

15% afsláttur

25 ára ábyrgð Allar töflurnar er segultöflur

VEF17420

Premium Plus tússtöflur

Tilboð frá 12.317 kr. VERÐ ÁÐUR FRÁ 14.490 KR.

penninn.is

pontun@penninn.is

540-2050


Penninn Eymundsson Markmið umhverfisstefnu er að umhverfissjónarmið séu höfð að leiðarljósi í allri starfsemi fyrirtækisins og er enginn starfsmaður undanskilinn ábyrgð í framkvæmd hennar.

Leiðir að markmiðum og stöðugum umbótum

Árangur í umhverfismálum 2019-2021

- Nýta auðlindir skynsamlega - Að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda - Minnka myndun úrgangs og stuðla að endurnýtingu og endurvinnslu. - Auka notkun á umhverfisvænum vörum - Við innkaup er leitast við að velja vörur sem eru merktar viðurkenndum umhverfismerkjum bæði til eigin nota og endursölu

penninn.is

pontun@penninn.is

Heildar úrgangur félagsins minnkaði um 12,4%. Hlutfall flokkaðs og endurvinnanlegs úrgangs jókst úr 60,5% í 65,5% Bensín og olíunotkun drógst saman um 13,1% úr 39,3 þús ltr. í 35,1 þús ltr. Rafmagnsnotkun drógst saman um 18,7% úr 1.359þús kwh í 1.101 þús kwh Vatnsnotkun jókst um 1,9% úr 37,4 þús m3 í 38 þús m

540-2050


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.