Eystrahorn 14. tbl. 34. árgangur
Fimmtudagur 7. apríl 2016
www.eystrahorn.is
Eigendaskipti á Hótel Höfn
Ljósmynd: Einar Björn Einarsson
Þann 3. apríl sl. var undirritaður kaupsamningur þar sem nýir eigendur tóku við rekstri á Ósnum ehf. sem á og rekur Hótel Höfn. Fjárfestingarfélagið HSTG ehf. keypti þá allt hlutafé í félaginu en nýr eigandi er Helga S. Guðmundsdóttir. Reksturinn mun verða með svipuðu sniði og verið hefur og lögð
verður áhersla á að lágmarka breytingar á starfsmannahaldi. Náðst hefur samkomulag við Gísla Má Vilhjálmsson og Þórdísi Einarsdóttur um að vinna með nýjum eigendum að framgangi rekstrar til skemmri tíma.
Nýr framkvæmdastjóri
Heilsueflandi samfélag
Jóna Benný Kristjánsdóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra Umf. Sindra og tók hún formlega við lyklunum af Valdemari Einarssyni sem hefur sinnt starfinu í tæp 10 ár. Þökkum við honum kærlega fyrir gott starf og óskum honum velfarnaðar á nýjum vettvangi og jafnframt bjóðum við Jónu Benný velkomna til starfa. F.h. Ungmennafélagsins Sindra Gunnhildur Lilja Gísladóttir, formaður
Bæjarstjórn Hornafjarðar hefur ákveðið að gerast aðili að verkefninu „Heilsueflandi samfélag“ . Um árabil hefur Grunnskóli Hornafjarðar verið þátttakandi í verkefninu heilsueflandi grunnskóli og FAS verið heilsueflandi framhaldsskóli. Heilsueflandi samfélag miðar að því að þróa samfélagslegan ramma utan um markvissa og heildræna heilsueflingu. Verkefnið inniheldur helstu áhersluþætti landlæknisembættisins , miðar að því að setja heilsueflingu í forgrunn í allri þjónustu sveitarfélagsins hvort sem um ræðir t.d. fræðslu- menningar- eða skipulagsmál. Verkefninu er ætlað að ná til allra aldurshópa í samfélaginu, m. a. í gegnum heilsueflandi leik-, grunn- og framhaldsskóla, vinnustaði og starf eldri borgara og stuðla þannig að góðri heilsu, vellíðan og auknum lífsgæðum alla ævi.
Samfélagsvefurinn www.hornafjordur.is
2
Fimmtudagur 7. apríl 2016
Hafnarkirkja
SUMARFERÐ 2016
Sunnudagurinn 10. apríl
Hafnarkirkja
50 ára
SUMARFERÐ FÉLAGS ELDRI HORNFIRÐINGA 2016
Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00.
Endilega skráið ykkur sem fyrst í ferðina ! Fyrirhugað er að fara í sumarferð í Borgarfjörðinn og um Snæfellsnes dagana 11. júní til og með 14. júní.
Prestarnir
Kaþólska kirkjan Sunnudagur 10. apríl Messa kl. 12:00 Það er líka skírn Barrýar. Tökum á móti honum sem flestir.
Ferðin kostar 33.800 kr. á mann. Nánari upplýsingar um ferðina og skráningu veita Gróa í gsm. 867-8796, Ásta í gsm. 846-6199 og Björn formaður í gsm. 894-7210. Með ferðakveðju !
Kynningarfundur um deiliskipulag við flugvöll í Skaftafelli
Ferðanefndin.
Kynningarfundur vegna lýsingar deiliskipulags við flugvöll í Skaftafelli verður haldinn í Ráðhúsi Hornafjarðar, mánudaginn 11. apríl kl. 12:00 – 13:00. Gunnlaugur Róbertsson, skipulagsstjóri
Kútmagakvöld Hið árlega og vinsæla kútmagakvöld Lionsmanna verður haldið í Sindrabæ laugardaginn 9. apríl nk. Góður matur og ýmsar uppákomur. Húsið verður opnað kl. 19:30
Eystrahorn Vesturbraut 25 • Sími: 862-0249 Útgefandi:............ HornafjarðarMANNI Ritstjóri og ábyrgðarmaður:.. Albert Eymundsson Netfang: .............. albert@eystrahorn.is Prófarkalestur..... Guðlaug Hestnes Umbrot: .............. Tjörvi Óskarsson Prentun: .............. Litlaprent ISSN 1670-4126
Eystrahorn
Spilað verður um Ekrumeistarann í Hornafjarðarmanna fimmtudaginn 14. apríl kl. 20:00. Samverustund föstudaginn 8. apríl kl. 17:00 Sigurður Hannesson sýnir ljósmyndir og spjallar um alla heima og geima (þó ekki pólitík).
Veislustjóri : Hermann Árnason (Hermann á Heiði)
Miðaverð: 5000 kr. Allir karlmenn velkomnir Lionsklúbbur Hornafjarðar
Jaspis Fasteignasala
Snorri Snorrason lögg. fasteignasali Litlubrú 1 780 Höfn Sími 478-2000 snorri@jaspis.is
NÝTT Á SKRÁ
HÖFÐAVEGUR
Gott 107,6 m² einbýlishús ásamt 49,7 m² bílskúr, samtals 157,3 m², húsið hefur verið einangrað og klætt og mikið endurnýjað td lagnir, gluggar ofl.
NÝTT Á SKRÁ
VÍKURBRAUT
Til sölu góð 84 m², 2ja herb.íbúð með sólstofu, íbúðin hentar vel þeim sem eru að minnka við sig.
MIÐTÚN
NÝTT Á SKRÁ
Mikið endurnýjað 133,7m² einbýlishús ásamt 28,9 m² bílskúr, samtals 162,6 m², skjólgóð verönd á baklóð.
Eystrahorn
Fimmtudagur 7. aprĂl 2016
3
FrĂĄ LionsklĂşbbnum KolgrĂmu. XMMHMF \ OOAXFFHMF@QRIm{H T{TQK@MCR
HLLSTC@FHMM ² @OQhK ÂÂŤÂŹÂą JK Â€ h xGDHLTL
GuĂ°rĂşn Ă sdĂs nĂ˝rĂĄĂ°in atvinnurĂĄĂ°gjafi
T{QuM RChR MxQ\{HM @SUHMMTQ\{FI@EH hjĂĄ Ăžekkingarsetrinu NĂ˝heimum kynnir GI\ ?DJJHMF@QRDSQHMT xGDHLTL JXMMHQ Uppbyggingarsjóðinn og umsĂłknarferliĂ°. OOAXFFHM@QRIm{HMM NF TLRmJM@QEDQKH{Â
Im{TQHMM GDETQ |@{ GKTSUDQJ @{ UDHS@ UDQJDEM@RSXQJH \ RUH{H MxRJpOTM@Q NF LDMMHMF@Q \ T{TQK@MCH GTF@R@LHQ DQT GU@SSHQ SHK @{ LaS@ – J@EEH NF JKDHMTQ \ AN{RSmKTLƒ @E{T R@LA@MC ADHMS UH{ Q\{FI@E@€ DSE@MF€ FTCQTM@RÂĄMXGDHL@Q HR RhLH€ ³´³§Ž¹´ VVV R@RR HRÂŽQ@CFINE
FerĂ°afĂŠlag Austur- Skaffellinga
KrakkaferĂ° fyrir 4 ĂĄra og eldri. HnĂşta viĂ° Arasel og HellaferĂ° Ă LĂłn. Sunnudagur 10. aprĂl Ăžessa ferĂ° ĂŚtlum viĂ° aĂ° snĂĂ°a aĂ° ungum bĂśrnum og ferĂ°ast meĂ° hugafari og hraĂ°a barns. ForrĂĄĂ°amaĂ°ur 14 ĂĄra og eldri Ăžarf aĂ° vera meĂ° hverju barni. Lagt er af staĂ° frĂĄ TjaldstĂŚĂ°i Hafnar kl. 11:00 og sameinast Ă bĂla. EkiĂ° aĂ° Araseli og gengiĂ° Ă nĂŚrumhverfi Ăžar, gĂśngutĂmi 2-3 klukkustundir. ĂštbĂşnaĂ°ur: Nesti, hlĂ˝ fĂśt, aukasokkar, buxur og vettlingar, fyrir hellaferĂ°ina reiĂ°hjĂłlahjĂĄlmur og hĂśfuĂ°ljĂłs eĂ°a vasaljĂłs. GĂśngupoki fyrir yngri en 4 ĂĄra. Hvetjum foreldra til aĂ° koma og lofa bĂśrnum aĂ° feta sig ĂĄfram Ă Ăştivist. Allir velkomnir. Frekari upplĂ˝singar veitir Ragna PĂŠtursdĂłttir sĂmi 662-5074
KrĂşttmagakvĂśld 9. aprĂl Ă PAKKHĂšSINU ! GUGGURNAR og fleiri góðir gestir leika og skemmta. Laugardaginn 9. aprĂl nĂŚst komandi er okkar ĂĄrlega KrĂşttmagakvĂśld, sem er okkar stĂŚrsta fjĂĄrĂśflun. Allur ĂĄgóði rennur til lĂknarmĂĄla Ă heimabyggĂ°. Herlegheitin fara fram Ă PakkhĂşsinu. FrĂĄbĂŚrt matarhlaĂ°borĂ°. VeislustjĂłri er Anna SĂŚvarsdĂłttir GUGGURNAR stĂga ĂĄ sviĂ° og skemmta okkur. HappdrĂŚtti meĂ° veglegum vinningum. AĂ° sĂĂ°ustu stĂga ĂĄ sviĂ° Birkir og fĂŠlagar og skemmta okkur fram eftir kvĂśldi. MiĂ°inn kostar aĂ°eins kr. 5.000. TĂśkum ekki kort. HĂşsiĂ° verĂ°ur opnaĂ° kl. 19:30 MiĂ°apantanir Ă sĂmum: Erla G. EinarsdĂłttir SĂmi 846-4969. GuĂ°bjĂśrg Ă“marsdĂłttir SĂmi 891-7174. Konur, gerum okkur glaĂ°an dag, hlĂŚjum og gleĂ°jumst saman og hĂśfum ĂžaĂ° gaman.
SjĂşkraliĂ°i Ă heimahjĂşkrun, framtĂĂ°arstaĂ°a Laus er 50% staĂ°a sjĂşkraliĂ°a Ă heimahjĂşkrun hjĂĄ HSU HornafirĂ°i frĂĄ og meĂ° 1. jĂşnĂ 2016. SjĂşkraliĂ°ar sinna heimahjĂşkrun ĂĄ starfssvĂŚĂ°i stofnunarinnar. Um er aĂ° rĂŚĂ°a einstaklingsmiĂ°aĂ°a aĂ°stoĂ°, aĂ°hlynningu og hjĂşkrun. SjĂşkraliĂ°amenntun og bĂlprĂłf er krafa og starfsreynsla Ă heilbrigĂ°isĂžjĂłnustu ĂŚskileg. FrumkvĂŚĂ°i, sveigjanleiki og lipurĂ° Ă samskiptum nauĂ°syn. Laun samkv. kjarasamningum launanefndar SveitarfĂŠlaga og SjĂşkraliĂ°afĂŠlags Ă?slands.
DrengjakĂłr Ă?slenska Lýðveldisins og KarlakĂłrinn JĂśkull verĂ°a meĂ° opna ĂŚfingu laugardaginn 9. aprĂl kl. 20:30 ĂĄ FosshĂłteli JĂśkulsĂĄrlĂłn. Allir velkomnir !
NĂĄnari upplĂ˝singar gefur Ester ĂžorvaldsdĂłttir hjĂşkrunarstjĂłri heilsugĂŚslu, ester@hssa.is, Ă sĂma 470-8600.
GetraunanĂşmer Sindra er 780
Kynningarfundur um
Ertu með frábæra
hugmynd?
Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi
Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl nk.
Heilsueflandi samfélag Héðinn Svarfdal Björnsson verkefnisstjóri hjá Embætti landlæknis heldur kynningarfund í Nýheimum um verkefnið Heilsueflandi samfélag fimmtudaginn 7. apríl kl. 16:30. Íbúar sveitarfélagsins eru hvattir til að mæta og kynna sér markmið og áherslur verkefnisins.
Markmið Uppbyggingarsjóðs Suðurlands: • Að styðja við verkefni sem efla fjölbreytileika atvinnulífs og jákvæða samfélagsþróun á Suðurlandi
Umsækjendur eru hvattir til að hafa samband við ráðgjafa á vegum SASS og fá aðstoð og leiðbeiningar við gerð umsókna.
• Að efla menningarstarfsemi og listsköpun á Suðurlandi
Hægt er að hafa samband í síma 480-8200 eða með því að senda fyrirspurn á netfangið styrkir@sudurland.is
• Að styðja við atvinnuskapandi- og/eða framleiðniaukandi verkefni á Suðurlandi
Allar umsóknir þurfa að berast rafrænt í gegnum vefinn sass.is
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) eru landshlutasamtök sveitarfélaga á Suðurlandi, samstarfs- og þjónustuvettvangur um hagsmunamál sveitarfélaga, íbúa og atvinnulífs á Suðurlandi. Austurvegi 56 - 800 Selfoss - 480-8200 - sass@sudurland.is
menningtækifæri atvinna
uppbygging nýsköpun
Frá Ferðafélaginu Unglinginn með á fjallið
Sumarstarf Flugfélagið Ernir óskar eftir starfskrafti í sumarafleysingar á Hornafirði. Starfið felur í sér almenn afgreiðslustörf, símsvörun, bókanir í flug, innritanir, hleðslu á flugvélum, útkeyrslu og annað tilfallandi. Óskað er eftir fólki með hæfni í mannlegum samskiptum og öguðum vinnubrögðum. Góð enskukunnátta og bílpróf skilyrði. Umsóknir sendist á netfangið hofn@ernir.is fyrir 15. apríl
Ferðafélagið ætla að bjóða upp á skemmtilega göngu, laugardaginn 9. apríl þar sem við hvetjum unglinga á aldrinum 13-18 ára sérstaklega til að koma með okkur á fjall. Fjall mánaðarins í apríl er Veðrafjall í Gjádal í Lóni Lagt af stað kl. 9:00 frá tjaldstæðinu og sameinast í bíla. Ekið upp að Gjádal þar sem gangan byrjar um kl. 10:00. Léttir göngubroddar nauðsynlegir, getum lánað þeim sem vantar brodda. Léttur bakpoki, hollt og gott nesti og hlýr klæðnaður. Klæðnað og útbúnað þarf að miða við veður og aðstæður. Ferðatími er um 4-5 klst. Verð 1000 kr. fyrir 18 ára og eldri. Séu hundar með skal vera ól meðferðis. Boðið verður upp á heitt kakó í lok ferðar. Panta þarf í þessa ferð fyrir kl. 20:00 á föstudagskvöldið. Lágmarksfjöldi er 4 manns. Allir velkomnir. Frekari upplýsingar veitir Ragna Pétursdóttir í síma 662-5074
Atvinna – atvinna Viljum bæta við okkur fólki með meirapróf og vinnuvélaréttindi. Nánari upplýsingar í síma 895-2454 (Jón) og 478-2454 (Lovísa) Rósaberg ehf.