Eystrahorn 16. tbl. 2016

Page 1

Eystrahorn

GleĂ°ilegt sumar

MiĂ°vikudagurinn 20. aprĂ­l 2016

16. tbl. 34. ĂĄrgangur

Mikil ĂĄnĂŚgja meĂ° ĂłmtĂŚkiĂ°

Mikil ånÌgja er meðal starfsfólks heilsugÌslunnar með nýja ómtÌkið sem stofnuninni var fÌrt að gjÜf eftir almenna fjårsÜfnun meðal íbúa, fyrirtÌkja og fÊlagasamtaka å Hornafirði. HollvinasamtÜk heilbrigðistofnana å Hornafirði lagði sitt af mÜrkum við sÜfnunina og å myndinni eru Elín Freyja lÌknir að sýna og útskýra notagildi tÌkisins fyrir fulltrúum í hollvinasamtÜkunum og sagði m.a.: Nú hefur nýja ómtÌkið verið tekið í notkun og nånast hÌgt að fullyrða að nú Þegar hefur Það verið notað oftar en gamla tÌkið. Við hÜfum verið með sÊrfrÌðinga å staðnum sem hafa nýtt sÊr tÌkið óspart, eins og hún Berglind hjartalÌknir og Ragnhildur kvensjúkdómalÌknir. Þar fyrir utan hÜfum við hin verið að grípa í Það, og með hverri ómskoðun eykst reynslan og sjålfstraustið. TÌkið hefur verið að nýtast í ýmis verkefni, eins og t.d. að greina gallsteina, athuga hvort úthreinsun hafi ått sÊr stað eftir fósturlåt, athuga hvort ólÊtta sÊ staðsett í legi, reikna út meðgÜngutíma út frå

Ă“mar heldur ĂĄfram aĂ° safna gullverĂ°launum

Ă“mar Fransson trillukarl og margverĂ°launaĂ°ur framleiĂ°andi ĂĄ gĂŚĂ°amatvĂŚlum Ăşr fiski var ĂĄ dĂśgunum veitt gullverĂ°laun bĂŚĂ°i fyrir grafinn og reyktan silung af MeistarafĂŠlagi kjĂśtiĂ°naĂ°armanna. Ă myndinni er hann meĂ° viĂ°urkenningarskjĂślin.

lengd fĂłsturs, skoĂ°a konur rĂŠtt fyrir fĂŚĂ°ingu og athuga hvort barniĂ° snĂşi rĂŠtt, skoĂ°a hvort ĂžaĂ° sĂŠu merki um blĂŚĂ°ingu Ă­ kviĂ°arholi eftir slys, athuga hvort lungu sĂŠu samfallin og svo mĂŚtti lengi telja. www.baskavinir.is / www.1615.info

Dýrafjarðarslag

MeĂ° aukinni reynslu ĂĄ tĂŚkiĂ°, vonast ĂŠg til aĂ° notkun Ăžess aukist enn frekar og hĂŚgt verĂ°i aĂ° spara enn fleiri ferĂ°ir til ReykjavĂ­kur.

Viltu leika í kvikmynd – vantar 17 statista Þetta verkefni er å vegum spÌnsks kvikmyndafyrirtÌkis sem fÌst við heimildarmyndir. Þessi, að hluta leikna heimildarmynd er um Baskavígin sem åttu sÊr stað 1615 å VestfjÜrðum (oftast kallað Spånverjavígin hÊrlendis). Sagt er frå spÌnsku sjómÜnnunum sem stunduðu veiðar hÊr við land en voru síðan drepnir af �slendingum með leyfi Ara sýslumanns í Ögri. Jón Guðmundsson lÌrði skråði Þessa sÜgu og er fråsÜgn hans fylgt í myndinni. SpÌnska teymið eru samtals 18 manns Þar af 6 leikarar sem koma með alla búninga og proppsið með sÊr. Seylan sem er fyrirtÌkið hans Hjålmtýs er svo samstarfsaðilinn. Þið getið skoðað Það å netinu: www. seylan.is Það koma nokkrir �slendingar frå Reykjavík, Þar af 3 leikarar, sem leika Ara í Ögri, Jón prest Grímsson og Jón Guðmundsson lÌrða. Svo vantar

okkur samtals 17 statista. Ekki verra aĂ° sumir sĂŠu meĂ° skegg. Ăžeir eiga aĂ° leika veĂ°urbitna Ă?slendinga og Baska sem mĂŚtast viĂ° „strĂśndina“ og tortryggni ĂĄ aĂ° vera Ă­ andrĂşmsloftinu. SjĂłmennirnir reyna aĂ° talast viĂ° (en taliĂ° mun ekki heyrast Ă­ mynd ĂžvĂ­ ĂžaĂ° er talaĂ° yfir ĂžaĂ°). Svo ĂžaĂ° er ekki nauĂ°synlegt aĂ° ĂžaĂ° sĂŠu leikarar Ă­ hlutverkunum. SamkvĂŚmt tĂśkuplani SpĂĄnverjanna Þå ĂĄĂŚtla Ăžeir aĂ° tĂśkur verĂ°i ĂžriĂ°judaginn 3. maĂ­ kl. 17:00 - 20:40 Þå vantar okkur 17 manns til aĂ° leika Baska og kl. 20:40-22:00 vantar 11 Baska og hinir 6 gĂŚtu fariĂ° heim. MiĂ°vikudaginn 4. maĂ­ kl. 10:30-18:10 vantar 3 Baska og 10 bĂŚndur (geta veriĂ° aĂ°rir leikarar en Ăžarf ekki) og kl. 18:25-18:40 vantar 3 Baska (ĂžaĂ° verĂ°a sennilega aĂ° vera sĂśmu Baskarnir og fyrri daginn). ViĂ° sjĂĄum um ferĂ°akostnaĂ°, uppihald ĂĄ staĂ°num og kr.10.000 fyrir fyrri daginn pr. statista og eitthvaĂ° meira

fyrir Ăžann seinni.

sem verĂ°ur nĂŚst ykkur.

Ef fĂŠlagsskapur tekur Ăžetta aĂ° sĂŠr

EvrĂłpu. Og gaman aĂ° geta Ăžess aĂ°

Ăžakkarlistann.

tĂłnlistina Ă­ myndinni.

Ritheimildir ĂĄ borĂ° viĂ° SpĂŚnsku vĂ­sur nefna aĂ° Ăžessi hĂłpur 14 skipbrotsmanna haďŹ fariĂ° um meĂ° rĂĄnum. Ăžeir Vonandi getum viĂ° greitt statistunum MarkmiĂ°iĂ° er aĂ° klĂĄra myndina komu viĂ° hjĂĄ prestinum ĂĄ StaĂ° Ă­ SĂşgandaďŹ rĂ°i og „gripu Ăžar margt“, ĂžaĂ°an geystust Ăžeir ĂĄfram til Ăžingeyrar Ă­ sumar svo hĂŚgt aĂ°og senda semsinni fyrst en Þóogkannski fyrrfĂłru enĂžeir Ă­ Ă­ danska meĂ° „hnuplan griplum“. Ă ekki Ăžingeyri verslunarhĂşsiĂ° og stĂĄlu verĂ°i ĂžaĂ°an salti skreiĂ° en fĂĄu Üðru. Ăžeir bjuggu ĂĄ Fjallaskaga viĂ° mynni DĂ˝rafjarĂ°ar norĂ°anmegin. hana ĂĄ alĂžjóðlega kvikmyndahĂĄtĂ­Ă° ĂĄgĂşst-sept. n.k. sĂ­Ă°an um sig Ă­ sjĂłbúðinni Skaganausti DĂ˝rďŹ rĂ°ingar Ăžekktu eaust ekki til Ăžessara manna en ĂłttuĂ°ust e.t.v. aĂ° hĂŠr vĂŚru sjĂłrĂŚningjar ĂĄ ferĂ° enda var Ă­ San Sebastian ĂĄ SpĂĄni, sem er ein Ăžeir sem taka Ăžetta aĂ° sĂŠr verĂ°a mikiĂ° um Þå Ă­ NorĂ°urhĂśfum ĂĄ Ăžessum ĂĄrum, til dĂŚmis hĂśfĂ°u enskir sjĂłrĂŚningjar fariĂ° fram meĂ° ofbeldi og stĂŚrstu kvikmyndahĂĄtĂ­Ă°um Ă­ settirĂ­ Vestmannaeyjum ĂĄ kreditlista myndarinnar. rĂĄnum ĂĄriĂ° 1614. Heimamenn brugĂ°ustafĂžvĂ­ skjĂłtt viĂ° og sĂśfnuĂ°u liĂ°i. Ăžann 5. oktĂłber 1615 fĂłru 30 manns aĂ° nĂŚturlagi og drĂĄpu alla Baskana nema ungling sem komst undan til Hilmar Ă–rn Hilmarsson mun sjĂĄ um verĂ°ur hann jafnframt Ăžeirra skipbrotsmanna sem siglt hĂśfĂ°u settur skĂştunni tilĂĄĂ–nundafjarĂ°ar. Ă? Sannri frĂĄsĂśgu segir aĂ° 5 menn haďŹ vakaĂ° yďŹ r bĂĄtunum en hinir 9 veriĂ° sofandi inni Ă­ naustinu. Heimamenn Ă ĂŚtlaĂ° hĂşsiĂ° er aĂ° sĂ˝naĂžeirra myndina vĂ­Ă°a aĂ° vaktmĂśnnunum og taka frĂĄ Ăžeim vopn. Ăžegar hann umkringdu og einum tĂłkst aĂ° laumast um landiĂ° ogurĂ°u verĂ°ur Ăśllum aĂ°hann. Heimamenn komu til aĂ°stoĂ°ar og voru „bĂĄtavaktareyndi Ă­ annaĂ° sinn Baskar hans varirsem og sĂŚrĂ°u rar saxaĂ°ir og sundraĂ°ir“. SĂ­Ă°an var fariĂ°sĂ˝ningu gegn Ăžeim sem Ă­ hĂşsinu voru, ĂžakiĂ° roďŹ Ă° og mennirnir drepnir. AĂ° myndinni standa boĂ°iĂ° ĂĄ Þå ĂžvĂ­ loknu var herfang tekiĂ°, mennirnir afklĂŚddir og lĂ­kunum sĂśkkt Ă­ sjĂłinn.

Sumar-HumartĂłnleikar laugardaginn 30. aprĂ­l.


2

Miðvikudagurinn 20. apríl 2016

Hafnarkirkja Hafnarkirkja

50 ára

Sunnudaginn 24. apríl, fyrsti sunnudagur í sumri. Messa kl. 11:00 Prestarnir

FÉLAGSSTARF

FÉLAGS ELDRI HORNFIRÐINGA SAMVERUSTUND

Þorvarður Árnason forstöðumaður Rannsóknarseturs Háskóla Íslands í Nýheimum talar um norðurljós og sýnir myndir. Söngur og norðurljós í samverustundinni.

AÐALFUNDUR FÉLAGS ELDRI HORNFIRÐINGA verður haldinn í Ekrunni sunnudaginn 24. apríl og hefst með góðum kaffisopa og kökum.

Síðan eru venjuleg aðalfundarstörf. Félagar eru hvattir til að mæta vel og er skorað á fólk 60 ára + að gerast félagar. Stjórnin

Sigurblót á Höfn

Sigurblót Ásatrúarmanna verður við Sílavík á sumardaginn fyrsta og hefst kl. 17. Fögnum því saman að sumarið er að sigra veturinn. Eggjaleit og sumargjafir fyrir alla krakka. Grilluðu eplin og goðapylsurnar verða á sínum stað.

Öll hjartanlega velkomin, Svínfellingagoði.

Eystrahorn Vesturbraut 25 • Sími: 862-0249 Útgefandi:............ HornafjarðarMANNI Ritstjóri og ábyrgðarmaður:.. Albert Eymundsson Netfang: .............. albert@eystrahorn.is Prófarkalestur..... Guðlaug Hestnes Umbrot: .............. Tjörvi Óskarsson Prentun: .............. Litlaprent ISSN 1670-4126

Eystrahorn Vildaráskriftina má greiða í Landsbankanum HornafjarðarMANNI Rnr. 0172 - 26 - 000811 Kt. 240249-2949

Eystrahorn

Andlát Bertha Ingibjörg Gunnarsdóttir fæddist þann 9. September 1934 í Garði, sem í dag er Hafnarbraut 16, á Höfn í Hornafirði. Hún andaðist að Hjúkrunarheimilinu á Hornafirði þann 31. mars sl. Foreldrar hennar voru Jónína Ástríður Jónsdóttir, fædd 28. ágúst 1912 í Suðurhúsum í Borgarhöfn í Suðursveit, dáin 29.október 2001 og Gunnar Snjólfsson, fæddur 2. Nóvember 1899 í Þórisdal í Lóni, dáinn 30. ágúst 1983. Systkini Berthu eru: Ásta Bryndís, fædd 1935, maki Helgi M. Símonarson; Svava Guðrún, fædd 1936, maki Einar Baldvin Ragnarsson, látinn; Gísli Örn, fæddur 1940, sambýliskona Halldóra Stefánsdóttir; Bragi, fæddur 1942, látinn 1961; Steinlaug fædd 1943, maki Kristján E. Ragnarsson, látinn; Gunnhildur, fædd 1943, látin 2006; Jón Gunnar, fæddur 1948, maki Tomcsányi Zsuzsanna. Bertha giftist á jóladag 1959 eftirlifandi eiginmanni sínum Karli Sigurðssyni frá Haga á Höfn í Hornafirði, fæddur 13. júlí 1934. Þau eignuðust fjögur börn: Gunnar, fæddur 1953, kona hans er Sigrún Dúfa Helgadóttir og eru þau búsett í Mosfellsbæ. Agnes, fædd 1955, hennar maður er Sigmundur Annasson, búsett í Noregi. Bragi, fæddur 1964, kona hans er Valdís Kjartansdóttir búsett á Höfn í Hornafirði. Ólafur Karl, fæddur 1968, kona hans er Aðalheiður Þyrí Haraldsdóttir, búsett í Svíþjóð. Barnabörnin eru 12 talsins og barnabarnabörnin 11. Bertha ólst upp að Hafnarbraut 18 og lauk grunnskólaprófi á Höfn en hélt síðan til náms við Héraðsskólann að Laugarvatni og lauk þar prófi með góðum vitnisburði. Bertha og Karl hófu sambúð 18 ára gömul að Haga á Höfn. Lengst af bjuggu þau að Kirkjubraut 8 en síðast að Sandbakka 11. Síðustu 6 æviár sín dvaldist Bertha á Hjúkrunarheimilinu á Hornafirði vegna heilsubrests. Bertha sinnti húsmóðurstörfum meðan heilsa hennar leyfði. Hún var miklum tónlistargáfum gædd og lék mikið á píanó en greip einnig í harmonikku. Margir af eldri kynslóðum Hornfirðinga minnast þess er hún lék fyrir dansi, en hún lék á fjölda dansleikja í gegnum árin ásamt eiginmanni sínum og við ýmis önnur tækifæri, m.a. vígslu Hótels Hafnar. Útför Berthu fór fram frá Hafnarkirkju þann 8. apríl sl. Fjölskyldan vill koma á framfæri innilegum þökkum fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför Berthu og einnig fær starfsfólk Hjúkrunarheimilisins sérstakar þakkir fyrir hlýju og góða umönnun síðustu árin.

Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður og afa, Guðjóns Sigurðar Arasonar bónda, Hólmi Mýrum Hornafirði. Ari Sigurður Guðjónsson Ingunn Hróðný Guðjónsdóttir Magnús Guðjónsson Sigursveinn Guðjónsson

Auðbjörg Þorsteinsdóttir Hilmar Hróarsson Guðrún Guðmundsdóttir og afabörn

Aðalfundur Framsóknarfélags Austur-Skaftafellssýslu

Fundurinn verður haldinn mánudaginn 2. maí kl. 20:00 í húsi Slysavarnafélagsins við Álaugarveg. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál.

Stjórnin.


Eystrahorn

Miðvikudagurinn 20. apríl 2016

Nýr Ekrumeistari krýndur!

Fyrir viku var spilaður Hornafjarðarmanni í Ekrunni og var keppt um Ekruskálina. Eftir harða heppni og bráðabana sem að sögn Alberts Eymundssonar föðurs Hornafjarðamannans hefur ekki gerst áður. Það var það síðan Valdís Harðardóttir sem stóð uppi sem sigurvegari og afhenti fyrrum meistari Gísli Ö. Gunnarsson Valdísi skálina góðu. Til hamingju Valdís !

Ársfundur Náttúrustofu Suðausturlands ses. verður haldinn fimmtudaginn 28. apríl 2016 kl. 15 í Nýheimum á Höfn í Hornafirði. Á undan venjubundnum fundarstörfum verða haldin tvö erindi á vegum Náttúrustofu Suðausturlands. • Áningarstaðir og örugg vegútskot á Suðausturlandi: Snævarr Guðmundsson • Grunnrannsóknir á lífríki Míganda í Skarðsfirði: Herdís Ólína Hjörvarsdóttir Kaffi á könnunni og allir velkomnir Stjórnin

3

Andlát

Guðjón Sigurður Arason, Hólmi Mýrum, Hornafirði, fæddist á Borg á Mýrum, Hornafirði 11. maí 1921. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu á Höfn 28. mars 2016. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Gísladóttir, f. 1891 í Þórisdal í Lóni, d. 1992, og Ari Sigurðsson, f. 1891 á Borg á Mýrum, d. 1957. Systkini Guðjóns eru: 1) Vigfús (sammæðra), f. 1911, d. 1975 (faðir hans Vigfús Sigurðsson, 1880-1911), 2) Sigurður, f. 1916, d. 1943, 3) Gísli Ólafur, f. 1917, 4) Fjóla, f. 1919, d. 2013, 5) Lilja, f. 1922, 6) Ástvaldur Hólm f. 1924, d. 2009, 7) Steinunn, f. 1926, d. 2015, 8) Ragnar Guðmundur, f. 1928, 9) Jón, f. 1929, 10) Hólmfríður, f. 1933. Kona Guðjóns var Margrét Sigurbjörg Sigurðardóttir frá Kyljuholti á Mýrum f. 12.apríl 1930 d. 31. júlí 2011. Foreldrar hennar voru Ingunn Bjarnadóttir tónskáld f. 1905 d. 1972 og Sigurður Kristmar Eiríksson verkamaður f. 1893 d. 1970. Börn Margrétar og Guðjóns eru: 1) Ari Sigurður, f. 1948, maki Auðbjörg Þorsteinsdóttir, þeirra dætur: Heiður, f. 1971, Friðný, f. 1974, og Ingibjörg, f. 1977. 2) Ingunn Hróðný, f. 1951, maki Hilmar Hróarsson, hennar dætur frá fyrra hjónabandi: Þórveig Benediktsdóttir, f. 1969, og Margrét Benediktsdóttir, f. 1971. 3) Magnús Guðjónsson, maki Guðrún Guðmundsdóttir, þeirra börn: Guðjón Örn, f. 1984, Birna Jódís, f. 1987, og Arndís Ósk, f. 2000. 4) Sigursveinn Guðjónsson, f. 1967, sonur hans: Þorlákur Bjarki, f. 1991. Aðrir afkomendur eru orðnir 20 talsins. Guðjón fæddist á Borg og ólst þar upp. Skólagangan var ekki löng og hann fór ungur að vinna. Árið 1946 fluttu Guðjón og Margrét, til Hveragerðis, en fluttu eftir stuttan tíma austur að Borg á Mýrum þar sem þau bjuggu í sambýli við foreldra hans. Vorið 1952 fluttu þau að Hólmi á Mýrum og byggðu upp jörðina, sem staðið hafði í eyði í nokkur ár. Þau bjuggu í Hólmi upp frá því. Í Hólmi var blandaður búskapur auk garðræktar. Með búskapnum sótti hann vinnu þegar færi gafst. Meðal annars var hann lengi póstur og sá um skólaakstur barna um árabil. Guðjón var bóndi og maður sinnar sveitar. Síðustu æviárin dvaldi hann á Hjúkrunarheimilinu á Höfn. Útför Guðjóns fór fram frá Hafnarkirkju þriðjudaginn 5. apríl. Jarðsett var í Brunnhólskirkjugarði.

Aðalfundur Krabbameinsfélags Suðausturlands verður haldinn í Ekru fimmtudagskvöldið 28.apríl nk. kl. 20:00 Venjuleg aðalfundarstörf. Þórhildur Kristjánsdóttir stuðningsfulltrúi hjá Krafti kynnir starfsemi félagsins og hlutverk stuðningsfulltrúa. Til sölu Húsbíll Ford Transit 1995, lítið keyrður með öllum búnaði. Upplýsingar í síma 892-8890

Kaffi á könnunni og allir áhugasamir hvattir til að mæta. Stjórn Krabbameinsfélags Suðausturlands.


4

Miðvikudagurinn 20. apríl 2016

Eystrahorn

Markaðsstofa Suðurlands efnir til funda um markaðssetningu í ferðaþjónustu á Höfn og á Kirkjubæjarklaustri.

Kæru fyrirtæki Hornafjarðar við bjóðum ykkur á stefnumót

26.4. Hótel Höfn frá kl. 14:30-16:30 27.4. Kirkjubæjarstofa frá kl. 13:00-15:00

Næstkomandi haust er tækifæri til að skella sér á stefnumót við starfsmenn framtíðarinnar, alla íbúa og önnur fyrirtæki. Stefnumótið er viðburður sem felur í sér einstakt tækifæri til kynningar á starfsgreinum og starfsemi fyrirtækja.

Dagskrá: • Markaðssetning og samstarf - Dagný H. Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Suðurlands • Áherslur 2016 í markaðssetningu Íslands á erlendum mörkuðum ásamt kynningu á nýrri herferð Íslandsstofu „Iceland Academy“ - Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður ferðaþjónustu og skapandi greina hjá Íslandsstofu • Markaðsgreining áfangastaðarins Suðurlands – fyrstu niðurstöður greiningarinnar – Haraldur Daði Ragnarsson, Manhattan Marketing Fundurinn er öllum opinn og hlökkum við til að sjá sem flesta.

Þeir aðilar, fulltrúar starfsgreina, einstök fyrirtæki eða fyrirtækjahópar sem hafa áhuga á að kynna sér málið frekar eða taka beinan þátt í þessum metnaðarfulla viðburði, vinsamlega hafið samband við Hugrúnu Hörpu Reynisdóttir, verkefnastjóra hjá Þekkingarsetri Nýheima hugrunharpa@nyheimar.is eða í síma 470-8089. Kynningarfundur um Starfastefnumótið verður haldinn þriðjudaginn 3. maí klukkan 20:00 í Nýheimum.

S: 560-2044 | www.south.is/markadsstofan | info@south.is

Starf í boði í Hala Suðursveit Starfsmann vantar tímabundið til að sinna bókunum við gistiþjónustuna á Hala í Suðursveit. Starfstími frá 15. maí til 1. febrúar 2017. Góð tölvukunnátta, vandvirkni og nákvæm vinnubrögð nauðsynleg. Frekari upplýsingar gefur Þorbjörg í síma 478-1073 ; hali@hali.is

Hæfni

Tækifæri

Framtíð

Menntun

Starfastefnumót Aðalfundur 3. Framboðsins verður haldinn í húsi AFLs að Víkurbraut 4 mánudaginn 25. apríl kl. 20:30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál Stjórnin. Spámiðill Kristján Hlíðar spámiðill og heilari verður með einkatíma á Höfn 22.-24. apríl nk. Tímapantanir í síma 699-7419

Efnalaug Dóru Óskum eftir sumarstarfsfólki. Upplýsingar veitir Dóra á staðnum.

Verslun Dóru Óskum eftir starfskrafti í framtíðarstarf. Frekari upplýsingar er að fá hjá Dóru eða Þórhildi á staðnum.


Eystrahorn

Miðvikudagurinn 20. apríl 2016

Ferðafélag Austur- Skaftfellinga Fjölskylduferð 21. apríl, sumardagurinn fyrsti. Samvinna í heimahjúkrun og félagslegri heimaþjónustu Á Hornafirði hefur náðst mikil og góð samþætting í heimahjúkrun, félagslegri heimaþjónustu og málefnum fatlaðra. Málaflokkarnir hafa verið á könnu sveitarfélagsins frá árinu 1996 og því komin löng og góð reynsla á samvinnuna. Árið 2012 var gæðastyrkur sem stofnunin fékk nýttur til aukinnar samþættingar á heimaþjónustu í samfélaginu. Í kjölfarið var stofnuð Heimaþjónustudeild þar sem öll heimaþjónusta er skipulögð hvort sem hún er félagslegs eða hjúkrunarlegs eðlis. Samþættingin hafði það að markmiði að auka samfellu í þjónustu, hækka þjónustustig og hagræða í rekstri. Heimaþjónustudeildin hefur sameiginlega starfsaðstöðu en þangað mæta þeir starfsmenn er sinna heimaþjónustu hvort sem um ræðir hjúkrun, heimilishjálp eða félagslega heimaþjónustu. Allar beiðnir um þjónustu eru afgreiddar í þjónustuteymi sem í sitja hjúkrunarstjóri heilsugæslu, félagsmálastjóri og forstöðumaður heimaþjónustudeildar. Þjónustuteymið metur og skilgreinir þjónustuþörf umsækjanda. Í samráði við þjónustuþega og starfsmenn er þjónustan skipulög þannig að starfsfólk nýtist sem best og að þjónustuþegi fái þá þjónustu sem hann þarf á að halda og sé öruggur. Einn af meginkostum sameiginlegrar starfstöðvar er að auðveldara er fyrir starfsfólk að samræma þjónustuna. Þannig minnka líkur á að margir starfsmenn séu að koma á sama tíma til þjónustuþega og svo jafnvel enginn þess á milli. Samvinnan gengur mjög vel á þennan hátt. Á síðasta ári eða vorið 2015 var tekin ákvörðun um að vinna að því að taka inn hugmyndafræðina „þjónandi leiðsögn“ (gentle teaching) í samvinnu við Akureyrarbæ. Fóru 6 starfsmenn frá Hornafirði til náms síðastliðið vor. Námið hefur síðan haldið áfram í formi fjarnáms og er áætlað að seinni lotan fari fram nú í vor og útskrifast þá þessir starfsmenn með nafnbótina mentorar. Það er því markmiðið að starfsfólk heimaþjónustudeildar starfi samkvæmt hugmyndafræðinni í framtíðinni og umræddir mentorar leiði þá vinnu. Í Þjónandi leiðsögn byggja öll samskipti á virðingu og umhyggju og að skapa traust á milli einstaklinga. Hugmyndafræðina er einnig verið að taka upp á hjúkrunar- og dvalardeildum HSU Hornafirði.

Fögnum sumri með göngu og jóga/hugleiðslu, Ásgerður jógakennari leiðbeinir. Gengið niður með Þorgeirstaðará og niður að Papafirði að Þorgeirstaðarklifum þar sem er gamalt útræði og fiskverkun var fram yfir 1920. Kannski finnum við einn smá hellir. Ferðatími í heild ca. 4 klst. Lagt af stað kl. 9:00 frá Tjaldstæði Hafnar, SKG. Verð 1000 kr. pr. mann, 1500 kr. fyrir hjón frítt fyrir 16 ára og yngri. Öll börn 16 ára og yngri fá sumargjöf. Munið nesti og klæðnað eftir veðri. Hundar ekki æskilegir. Hlökkum til að sjá ykkur. Hægt er að fylgjast með á fésbókarsíðu félagsins. Frekari upplýsingar veitir Ragna Pétursdóttir sími 662-5074

Vortónleikar

Karlakórinn Jökull heldur sína árlegu vortónleika á sumardaginn fyrsta, 21. apríl kl. 17:00 í Hafnarkirkju. Sjórnandi kórsins er Jóhann Morávek og undirleikari Guðlaug Hestnes. Aðgangseyrir kr. 2.000,Frítt fyrir börn Kaffi og konfekt í hléi.

f.h. Heilbrigðisstofnunar Suðurlands Ester Þorvaldsdóttir hjúkrunarstjóri heilsugæslusviðs HSU Hornafirði

GLEÐILEGT SUMAR Kaffisala Slysavarnardeildarinnar Framtíðarinnar verður í húsnæði félagsins Sumardaginn fyrsta milli kl. 14:00 – 17:00. Kaffið kostar 2000 kr. fyrir 12 ára og eldri 500 kr. fyrir 6 -12 ára Athugið að ekki er tekið við kortum. Slysavarnarkonur

Atvinna

Starfsmann vantar til sumarafleysinga frá 15. maí til 31. ágúst hjá Eimskip á Höfn. Meirapróf og lyftararéttindi æskileg. Upplýsingar veitir Heimir í síma 894-4107.

5


www.n1.is

facebook.com/enneinn

Rúllaðu inn í sumarið á nýjum dekkjum Cooper Zeon 4XS Sport Henta undir fjórhjóladrifna jeppann þinn. Mjúk og hljóðlát í akstri. Veita góða aksturseiginleika og gott grip á þurrum og blautum vegi.

Cooper Zeon CS8 Afburða veggrip og stutt hemlunarvegarlengd. Einstaklega orkusparandi. Hljóðlát með góða vatnslosun.

Cooper AT3 Frábær alhliða heilsársdekk sem virka vel á vegum og vegleysum. Hljóðlát og mjúk í akstri.

Verslun N1 Vesturbraut 1, Höfn, 478 1940

Opið mánudaga til föstudaga kl. 08-18

Hluti af vorinu


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.