Eystrahorn 4. tbl. 2016

Page 1

Eystrahorn 4. tbl. 34. árgangur

www.eystrahorn.is www.eystrahorn.is

Fimmtudagur 28. janúar 2016

Fab Lab smiðja Hornafjarðar Frá því að fyrstu skrefin voru tekin í gegnum Fab Academy. Fab Academy er starfsemi Fab Lab smiðjunnar (fabrication nám í stafrænni framleiðslutækni sem laboratory) hefur þróunin verið hröð. boðið er upp á í gegnum Boston MIT Stóru markmiðin voru þá og eru enn háskólann en undirritaður er þátttakandi að gera stafræna framleiðslutækni í því námi. Áhrif smiðjunnar eru þegar aðgengilega fyrir íbúa sveitarfélagsins farin að sjást í samfélaginu, einstaklingar, og styðja við nýsköpun, sækja þekkingu félagasamtök, fyrirtæki og stofnanir og miðla þekkingu. Boðið er upp á nýta sér smiðjuna. Samstarfsnetið er kennslu í samstarfi við grunnskólann alltaf að stækka og smiðjum að fjölga. og framhaldsskólann. Nemendur í 5. Á þessu ári mun Akureyri opna nýja til 10. bekk í Grunnskóla Hornafjarðar Fab Lab smiðju og þá eru smiðjurnar hafa verið að mæta í smiðjuna í vetur orðnar sjö á Íslandi og fleiri staðir hafa og fær hver nemandi 200 mínútur þar sýnt verkefninu áhuga. Út í heimi eru sem starfsemin er kynnt og þau vinna yfir 500 smiðjur, mismunandi að gerð verkefni. Sunna Guðmundsdóttir kennari sem vinna undir merkjum Fab Lab. hefur leitt þessa kennslu en hún hefur Samstarfsnetið er því gríðarlega stórt og einnig boðið upp á valáfanga í smiðjunni. möguleikarnir miklir varðandi samstarf. Nemendur í Framhaldsskólanum í Við fengum t.d tvo ástralska Fab Lab Austur-Skaftafellssýslu hafa stundað sérfræðinga á dögunum til þess að vinna nýsköpun og frumkvöðlafræði undir Birkir Þór Hauksson með gítarinn sem hann hannaði og smíðaði að uppsetningu rafmagnsverkstæðisins. stjórn Sigurðar Mar. Fyrir áramót unnu í Fab Lab. Töluvert er um að Fab Lab smiðjur taki nemendurnir verkefni af ýmsu tagi í að sér lærlinga í styttri eða lengri tíma. Í sérsniðin námskeið fyrir fyrirtæki eða stofnanir. þeim tilgangi að læra á teikniforrit og þau tæki Öll þessi námskeið eiga það sameiginlegt vetur fóru tveir ungir menn frá Vestmannaeyjum til sem boðið eru upp á í smiðjunni. Eftir áramót að þekkingu er aflað og þekkingu er deilt. Í Ástralíu og í janúar komu þrjú ungmenni til Íslands hafa nemendur verið að læra á Arduino örtölvur dag stendur Fab Lab smiðja Hornafjarðar á frá Finnlandi til að læra í Fab Lab Reykjavík en þau og forrita þær fyrir mismunandi notkun. Þessi tímamótum, við höfum náð þeim áfanga að setja munu dvelja í 10 mánuði. Að lokum vil ég minna kennsla í grunnskólanum og framhaldsskólanum upp fullbúna smiðju og keyra upp starfsemina. á opnunartíma smiðjunnar en hægt er að nálgast er mjög mikilvæg fyrir framtíð smiðjunnar og upplýsingar inn á, voruhushofn.is eða fablab.is. Það er auðvitað ekki í boði að staðna og okkar sjáum við mikil tækifæri í slíkri samvinnu. Í Fab Lab næstu skref eru að ná í meiri þekkingu sem tengist Ég hvet einnig alla sem hafa áhuga eða eru með smiðjunni hefur verið boðið upp ýmis námskeið, rafmagnstækni, forritun og gerð rafrásabretta. hugmyndir að skemmtilegum verkefnum að kíkja hvort sem það eru byrjendanámskeið í notkun Við náum í þá þekkingu í samstarfi við aðrar Fab við upp í Vöruhús. smiðjunnar, hljóðfærasmíði, húsgagnasmíði eða Lab smiðjur hérlendis og erlendis en einnig í Vilhjálmur Magnússon

Breyting á Gámaporti Breyttur opnunartími Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13:00 - 17:00 og laugardaga kl. 11:00 - 15:00.

Dósamóttaka færist í gámaportið. Ekki er tekið á móti ótöldum umbúðum í dósamóttöku. Á meðfylgjandi mynd eru skýringar á hvar á að losa viðkomandi efni.

Samfélagsvefurinn www.hornafjordur.is


www.eystrahorn.is

Fimmtudagur 28. janúar 2016

Aðalfundur Félags hrossabænda

Hafnarkirkja Vaktsími presta: 894-8881 bjarnanesprestakall.is

Eystrahorn

Sunnudaginn 31. janúar Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00 Prestarnir

Kaþólska kirkjan

Sunnudagur 31. janúar. Messa kl. 12:00. Fermingabarnafundur 30. og 31. janúar í kapellunni. Ég bið ykkur um bænastyrk.

Opið hús í íþróttahúsinu Júdókynning í íþróttahúsinu á laugardaginn 30. janúar kl. 11:00 - 13:00. Komið að kynna ykkur þessa frábæru sjálfvarnaríþrótt undir leiðsögn Sóleyjar Þrastardóttur en hún var valin júdókona Íslands árið 2014.

Aðalfundur Félags hrossabænda - Hornafjarðardeild verður haldinn föstudaginn 29. janúar kl. 20:00 í Stekkhól. Auk venjulegra aðalfundarstarfa munu mæta á fundinn Dr. Þorvaldur Kristjánsson, ábyrgðarmaður hrossaræktar RML og Sveinn Steinarsson formaður félags hrossabænda og flytja mjög áhugaverð erindi um það sem er efst á baugi í greininni, markaðsátak í hestamennsku, sýningarárið 2015 í kynbótadómum, vinna við nýjan dómskala í kynbótadómum, val kynbótahrossa landsmót og framkvæmd Landsmóts 2016.

Leikskólafótbolti í Bárunni Leikskólafótbolti í Bárunni hefst 31. janúar. Tímarnir verða kl. 11:00 – 11:50 á sunnudagsmorgnum (í 10 vikur). Fótboltinn er ætlaður fyrir 2010, 2011 og 2012 árganga. Skráning á staðnum eða í gegnum Nóra. Leiðbeinandi verður Erla Þórhallsdóttir.

Folalda- og tryppasýning Folalda- og tryppasýning verður haldin í reiðhöllinni laugardaginn 30. janúar, kl. 11:00. Dómarar verða Dr. Þorvaldur Kristjánsson og Sveinn Steinarsson. Aðgangseyrir kr. 1000,- á mann, en frítt inn fyrir börn og unglinga innan 16 ára. Innifalið heit súpa og brauð í hádeginu. Áhorfendum gefst tækifæri á að velja glæsilegasta folaldið. Hornfirðingar, áhugafólk um hesta, fjölmennum í reiðhöllina og sjáum efnileg folöld og tryppi sem geta orðið stjörnur framtíðarinnar.

-

Eystrahorn Vildaráskriftina má greiða í Landsbankanum HornafjarðarMANNI Rnr. 0172 - 26 - 000811 Kt. 240249-2949

Eystrahorn Vesturbraut 25 • Sími: 862-0249 Útgefandi:............ HornafjarðarMANNI Ritstjóri og ábyrgðarmaður:.. Albert Eymundsson Netfang: .............. albert@eystrahorn.is Prófarkalestur..... Guðlaug Hestnes Umbrot: .............. Heiðar Sigurðsson Prentun: .............. Litlaprent ISSN 1670-4126

Félag hrossabænda - Hornafjarðardeild

Fræðslunetið hefur hug á að fara af stað með Myndlistasmiðju framhald á Höfn Vor 2016 ef næg þátttaka fæst. Um er að ræða heila önn, kennt tvisvar í viku, 3 tíma í senn.

.. .. Hvar: Voruhusid, Hofn Hvenaer: Vor 2016 Leidbeinandi: Þidrik Emilsson Verd: 30.000, nidurgreitt af FA Skráning og allar upplýsingar hjá Eyrúnu. eyrun@fraedslunet.is, 5602050,6969762


Eystrahorn

Fimmtudagur 28. janúar 2016

www.eystrahorn.is

ÍM í HM Fab Lab / Inkscape námskeið 12 tíma námskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Haldið dagana 27-28. febrúar. Kennari: Sunna Guðmundsdóttir. Heimur raftónlistar 12 tíma námskeið í raftónlistargerð. Kennari: Tjörvi Óskarsson. Hefst 8. mars. Nánari upplýsingar veitir Vilhjálmur í síma: 862 0648 / vilhjalmurm@hornafjordur.is

Verður haldið í Skaftfellingabúð föstudaginn 12. febrúar kl. 20:00

Auglýsing um framkvæmdaleyfi Bæjarstjórn Sveitafélagsins Hornafjörður samþykkti að veita framkvæmdaleyfi vegna lagningu ljósleiðara á milli Breiðabólstaðar og Hrollaugsstaðar í Suðursveit og rafmagns frá Steinavötnum að Hrollaugsstað sömu leið og að verkið skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/ 2000. Ákvörðunin liggur frammi hjá sveitafélaginu Hornafjörður á heimasíðu sveitafélagsins. Ákvörðunina má kæra til úrskurðarnefndar umhverfis og auðlindamála til 29. febrúar 2016. Höfn í Hornafirði 19. janúar. 2016 F.h. bæjarstjórnar, Gunnlaugur Róbertsson, skipulagsstjóri

MIÐJA SKAPANDI GREINA Á HORNAFIRÐI

Árshátíð

Markaðsstofa Suðurlands boðar til árshátíðar fyrir ferðaþjónustuaðila á Suðurlandi þann 19. febrúar 2016.

Auglýsing um deiliskipulag

Hátíðin fer fram á Hótel Vatnsholti og er opin öllum ferðaþjónustuaðilum á Suðurlandi.

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 14. jan. 2016 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi við Holt á Mýrum.

Dagskrá

Markmið deiliskipulagsins er tvíþætt.

• 16:30 - Örferð um svæðið

Annarsvegar að þróa áfram þá hugmynd að útbúa lóðir undir íbúðarhús í samræmi við þá byggð sem er þar í dag.

• 13:30 - Málþing • 19:30 - Fordrykkur í boði Markaðsstofunnar • 20:00 - Kvöldverður, skemmtun og happdrætti. Heiðursgestur kvöldsins verður Ragnheiður Elín Árnadóttir, ráðherra ferðamála. Hótel Vatnsholt býður góð verð á gistingu þetta kvöld. Nánari upplýsingar á info@hotelvatnsholt.is eða í síma 482-4829. Verðinu aðeins 6.900 kr á manninn. Skráning fer fram hjá Markaðsstofunni með því að senda póst á Valgerði valgerdur@south.is eða í síma 560-2030.

Hinsvegar að útbúa aðstöðu í og við Félagsheimilið Holt sem verði nýtt í framtíðinni sem aðstaða fyrir minni uppákomur. Deiliskipulagstillagan ásamt greinargerð verður til kynningar í Ráðhúsi sveitarfélagsins að Hafnarbraut 27, 780 Höfn og á heimasíðu sveitarfélagsins hornafjordur.is/stjórnsysla undir skipulag í kynningu, frá 28. janúar til 10. mars 2016. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við deiliskipulagstillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 10. mars 2016 og skal skila skriflega á bæjarskrifstofur Hornafjarðar Hafnarbraut 27, 780 Höfn eða á netfangið skipulag@ hornafjordur.is. Gunnlaugur Róbertsson, skipulagsstjóri


Þorrablót Suðursveitaog Mýramanna

FEH

verður haldið laugardaginn 6. febrúar nk. í Hrollaugsstöðum.

Þorrablót Félags eldri Hornfirðinga

verður í Nýheimum föstudaginn 29.janúar 2016 Ø Húsið opnar kl. 19:00. Ø Blótið hefst stundvíslega kl. 19:30. Ø Blótsstjórn:Sigurður Hannesson og Guðbjörg Sigurðardóttir Ø Fjöldi frábærra skemmtiatriða. Ø Aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði. Fyrir dansi spila: Hilmar og fuglarnir. Blótsgestir athugið: Ekki er hægt að taka við greiðslukortum og því nauðsynlegt að hafa peninga við höndina.

Húsið opnað kl. 19:30 Borðhald hefst stundvíslega kl. 20:30

Hljómsveitin Span leikur fyrir dansi.

Aðgangseyrir 7.500 kr. Aldurstakmark 18 ára Miðapantanir hjá: Steinu í síma 478-1047 og Jónu í síma 478-1048. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Góða skemmtun!

Munið snyrtilegan klæðnað

Þorrablótsnefnd FEH 2016

Skattadagur Deloitte á Höfn Föstudaginn 5. febrúar kl. 16-18 á Hótel Höfn Áhugaverður fundur um skattamál og helstu breytingar á nýju ári. Allir velkomnir - aðgangur ókeypis. Skráning á fundinn er á netfanginu bjork@bokhorn.is fyrir fimmtudaginn 4. febrúar.

...

Skattabreytingar: Ferðaþjónusta og fleira Vala Valtýsdóttir, eigandi á skatta- og lögfræðisviði Deloitte Skattabrunnur Deloitte: Er borin von að vinna Stóra Bróður? Pétur Steinn Guðmundsson, Hdl á skatta- og lögfræðisviði Deloitte Smyrlabjörg - tækifæri í ferðaþjónustu Laufey Helgadóttir, eigandi og framkvæmdastjóri á Smyrlabjörgum Rósaberg - vinnum saman Lovísa Rósa Bjarnadóttir, forseti bæjarstjórnar, eigandi og framkvæmdastjóri hjá Rósaberg ehf. Fundarstjóri Hjalti Ragnar Eiríksson, endurskoðandi hjá Deloitte

Nefndin


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.