Eystrahorn 6. tbl. 2012

Page 1

Eystrahorn Fimmtudagur 9. febrúar 2012

6. tbl. 30. árgangur

www.eystrahorn.is www.eystrahorn.is

Kaþólikkar eignast húsnæði á Höfn

Hafnarbraut 40

Bæjarráð hefur samþykkt að taka tilboði Kaþólsku kirkjunnar á Íslandi í húseignina að Hafnarbraut 40 þar sem félagsmiðstöðin Þrykkjan er til húsa núna. Tilboðið hljóðar uppá 17,9 m.kr. Hjalti Þór Vignisson bæjarstjóri sagði við blaðið af þessu tilefni: „Já, við erum búin að selja Hafnarbraut 40 og í þessu tilfelli skipti máli hver kaupandinn er, kaþólska kirkjan, en söfnuður hennar fer stækkandi á Hornafirði

og mikilvægt að hann eignist fastan stað. Það hjálpaði til að við gátum fundið annað hentugt húsnæði fyrir David Tencer félagsmiðstöðina en hún verður flutt í gamla Vöruhús KASK þegar Jöklasýningin verður tekin niður.“ Blaðið snéri sér til David Tencer sem þjónustað hefur kaþólikka á

Hornafirði og innti hann frétta af starfseminni. „Þegar ég sá húsið í fyrsta sinn sagði ég strax að það liti út eins og kirkja. Það vantar bara krossinn. Ég get sagt að þetta var ást við fyrstu sýn. Það kom alltaf prestur hér áður fyrr til Hornafjarðar til að sinna athöfnum t.d. skírnum, fermingum o.s.frv. Árið 2007 stofnaði Jóhannes Gijsen biskup Þorlákssókn sem nær frá Jökulsárlóni til Raufarhafnar. Þá strax byrjaði ég, eins og sóknarprestur á að gera, að koma meira reglulega svona einu sinni í mánuði. Í leiðinni nota ég alltaf tækifærið til að kenna börnunum, heimsækja fjölskyldur, undirbúa sakramentið o.s.frv. Við byrjuðum í heimahúsum hjá einhverjum en fólkinu fjölgaði strax það mikið að það fyrirkomulag gekk ekki upp. Leituðum við þá til Hafnarkirkju

um aðstöðu. Okkur var þar tekið vel af séra Sigurði sóknarpresti og Erni (Bróa) kirkjuverði og höfum við fengið inni í Hafnarkirkju hingað til. Ekki er vitað hvað margir kaþólikkar eru á Hornafirði en skráðir í söfnuðinn eru rúmlega 70 og alltaf er að bætast við því nýtt fólk sækir vinnu á Hornafjörð. Pólverjar eru sennilega flestir síðan Filippseyingar, Litháar og Íslendingar en stundum finnst mér eins og allur heimurinn hittist á Hornafirði. Það er of snemmt að segja hvernig starfið þróast þegar við verðum komin með húsnæði. Það þarf að hafa samráð við safnaðarmeðlimi. Kannski væri gott að koma að minnsta kosti tvisvar í mánuði. Ég vil fyrst og fremst þakka góðum Guði og sömuleiðis öllum sem hjálpuðu okkur að finna svo ágæta lausn hvað húsnæðið varðar.“

Öflugt starf Ungmennafélagsins Sindra Til að halda úti mikilli starfsemi eins og Ungmennafélagið Sindri gerir þurfa margir að leggja hönd á plóg og félagið þarf á góðum samstarfs- og styrktaraðilum að halda. Sveitarfélagið er eins og gefur að skilja öflugasti bakhjarlinn með beinan og óbeinan stuðning af ýmsu tagi og íþróttaaðstöðuna. Bæði aðalstjórn og stjórn knattspyrnudeildar hafa að undanförnu verið að undirbúa og ganga frá samningum við marga aðila. Blaðið ræddi við Valdemar Einarsson framkvæmdastjóra félagsins og Kristján Guðnason formann knattspyrnudeildar.

Umfangið mikið Valdemar sagði að mikið starf væri unnið hjá félaginu hjá flestum deildum en deildirnar eru orðnar níu. Hann segir að leggja þurfi meiri rækt við frjálsar íþróttir nú þegar ungmennalandsmót er á næsta leiti og verður það haldið á Hornafirði árið 2013. Sömuleiðis verður meistaramót FRÍ í aldursflokkunum 15 – 22 ára haldið á Hornafirði í sumar. Valdemar vildi koma á framfæri sérstökum þökkum til allra stuðningsaðila, iðkenda og sjálfboðaliða. Starfsemin stendur og fellur með framlagi þessara aðila. Kristján sagði að knattspyrnudeildin væri stærsta einstaka deildin með á þriðja hundrað iðkendum. Knattspyrnudeildin hefur lagt metnað í að hafa menntaða þjálfara í öllum flokkum en slíkt er ekki sjálfgefið á minni stöðum. Undanfarna mánuði hefur verið lögð mikil vinna í að efla og styrkja rekstur knattspyrnudeildar með samstarfssamningum við fyrirtæki.

Mikilvægur styrkur frá Skinney-Þinganesi

Aðalsteinn Ingólfsson framkvæmdastjóri SkinneyjarÞinganess og Valdemar Einarsson

Ungmennafélagið skrifaði undir samning við Skinney-Þinganes á nýja árinu. Samningurinn er til fjögurra ára og á eftir að styrkja starf Sindra svo um munar. Styrknum verður m.a. varið til reksturs deilda, í afrekssjóð og að endurnýja bíla félagsins. Þetta er sennilega stærsti samningur sem Ungmennafélagið hefur gert við eitt fyrirtæki.

Flugfélagið Ernir styrkir knattspyrnudeildina Nú í vikunni skrifuðu Flugfélagið Ernir og knattspyrnudeildin undir samning sem gildir til þriggja ára. Samningurinn felur m.a. í sér að Sindri auglýsir flugfélagið sem styrkir Sindra á móti með farseðlum sem munu nýtast knattspyrnudeildinni mjög Ásgeir Örn Þorsteinsson markaðsstjóri vel. Ernis og Kristján Guðnason


www.eystrahorn.is

Fimmtudagur 9. febrúar 2012

Eystrahorn

112 dagurinn

Viðbragðsaðilar á landsvísu standa fyrir uppákomum víða um land laugardaginn 11. febrúar nk. og taka viðbragðsaðilar á Höfn þátt eins og undanfarin ár. Fyrirhugað er að neyðaraksturstækjum verði ekið frá húsi Björgunarfélags Hornafjarðar við Álaugarveg, um götur Hafnar og aftur á upphafsstað þar sem Björgunarfélagið mun verða með opið hús. Einnig munu aðrir viðbragðsaðilar verða þarna og svara fyrirspurnum og sýna búnað sinn. Áhugasamir eru hvattir til að mæta og kynnast starfsemi ólíkra viðbragðsaðila.

Félagsvist í Holti

Kvenfélagið Eining á Mýrum er fámennt félag, sem hefur aðeins 6 félagskonur. Þrátt fyrir það ætlum við að halda okkar árlegu spilavist. Við byrjum föstudagskvöldið 10. febrúar kl. 20:30, svo aftur á sama tíma

17. febrúar og loks 24. febrúar og eru allir velkomnir. Fjöldi góðra vinninga m.a. miðar á Góuhóf í Öræfum, flúðasigling á Hvítá, ferð með Breiðamerkurferðum, gisting og morgunverður á Hótel Núpum og gjafabréf á veitingarstaðinn Trölla. Viljum við þakka innilega fyrir allar stuðninginn. Þátttökugjald er 1000 kr. og frítt fyrir yngri en 14 ára. Vonumst til að sjá sem flesta. Kvenfélagið Eining

BEINT FRÁ BÝLI

Hafnarkirkja

markaður

sunnudaginn 12. febrúar Sunnudagaskóli og messa kl. 11:00

alla laugardaga frá kl. 13:00 - 16:00

Sóknarprestur

Pálína og Sævar Kristinn

Miðskersbúið

Eystrahorn Vildaráskriftina má greiða í Landsbankanum HornafjarðarMANNI Rnr. 0172 - 26 - 000811 Kt. 240249-2949

Vesturbraut 25 • Sími: 862-0249 Útgefandi:............ HornafjarðarMANNI Ritstjóri og ábyrgðarmaður:.. Albert Eymundsson Netfang: . ............ albert@eystrahorn.is Prófarkalestur..... Guðlaug Hestnes Ljósmyndir:......... Maríus Sævarsson Umbrot: .............. Heiðar Sigurðsson Prentun: ............. Litlaprent ISSN 1670-4126

Vinnuvélanámskeið á Höfn Ef næg þátttaka fæst verður haldið vinnuvélanámskeið á Höfn í febrúar. Vinnuvélanámskeiðið tekur yfir 80 kennslustundir og veitir réttindi á allar vinnuvélar. Sjá nánar á www. ekill.is þar sem hægt er að skrá sig, einnig má skrá sig í síma 8945985 eða á ekill@ekill.is

Ekil ökuskóli • Goðanesi 8-10 • 603 Akureyri • Sími 461 7800 • GSM 894 5985 • ekil @ekil .is • www.ekil .is



H öf Fr n í e H Sk ysn orn a e a Ki fta s fir ði rk fel Ví jub l k æ Sk í M jar óg ýrd kla H a a us vo r l tu r H lsv el ö Fo la llu r s R sn áð es O h ú ti LÍ si Sh S S ð e e N ll H lfos or v s N ðlin er i or g ag N ðlin abr er or g a ði N ðlin abr ut / or g a H M ðlin abr ut / ell jó g au F uv dd ab t er að ra / B juv ut ja a / Á lla ð rv v a að ð

51

52 52 - 72 73

Mánudaga - föstudaga

52 - 71

Sjá leiðakort

Höfn » Skaftafell » Vík »Hvolsvöllur » Selfoss » Hveragerði » Mjódd Höfn í Hornafirði Freysnes Skaftafell Kirkjubæjarklaustur Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Vík í Mýrdal Skógar Hvolsvöllur Hella Fossnesti Fossnesti Ráðhúsið OLÍS Selfossi Shell Hveragerði Norðlingabraut / Helluvað Mjódd

.... .... .... .... .... .... .... .... .... .... .... 06:35 06:36 06:38 06:50 07:15 07:25

.... .... .... .... .... .... .... .... .... .... .... 07:40 07:41 07:43 07:55 08:20 08:30

.... .... .... .... .... .... .... .... .... .... .... 08:55 08:56 08:58 09:10 09:35 09:45

.... .... .... .... .... .... .... .... S10:05 S10:17 S10:48 S10:55 S10:56 S10:58 S11:10 S11:35 S11:45

.... .... .... .... .... .... .... .... .... .... .... 11:55 11:56 11:58 12:10 12:35 12:45

.... .... .... .... .... .... .... .... .... .... .... 13:25 13:26 13:28 13:40 14:05 14:15

P11:25 P12:55 P13:00 P13:50 P13:50 P14:45 ____

.... .... .... .... .... .... .... .... .... ....

.... .... .... .... .... .... .... .... .... .... .... 15:25 15:26 15:28 15:40 16:05 16:15

.... .... .... .... .... .... .... .... .... .... .... 16:25 16:26 16:28 16:40 17:05 17:15

.... .... .... .... .... .... 15:15 15:40 16:20 16:32 17:03 ____

.... .... .... .... ....

Höfn » Skaftafell » Vík »Hvolsvöllur » Selfoss » Hverage

.... .... .... .... .... .... .... .... .... .... .... 17:25 17:26 17:28 17:40 18:05 18:15

.... .... .... .... .... .... .... .... .... .... .... 19:25 19:26 19:28 19:40 20:05 20:15

.... .... .... .... .... .... .... .... S19:20 S19:32 S20:03 S20:10 S20:11 S20:13 S20:25 S20:50 S21:00

.... .... .... .... .... .... .... .... .... .... .... F21:55 F21:56 F21:58 F22:10 F22:35 F22:45

-

F= Ekur einungis föstudaga // Only driven on Fridays S= Ekið er með leið 52 frá Hvolsvelli // Ride with bus 52 from Hvolsvöllur P= Ath!.Ferðin milli Hafnar og Vík í Mýrdal er einungis ekin á þriðjudögum og föstudögum og þarf að panta fyrir kl. 18 daginn fyrir brottför í síma 540 2700. Note:. The journey between Höfn í Hornafirði and Vik i Mýrdal is only driven on Tuesdays and Fridays and must be booked before 18.00 hrs. the day before departure, at tel. 540 2700.

Höfn í Hornafirði Freysnes Skaftafell Kirkjubæjarklaustur Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Vík í Mýrdal Skógar Hvolsvöllur Hella Fossnesti Fossnesti Ráðhúsið OLÍS Selfossi Shell Hveragerði Norðlingabraut / Helluvað Mjódd

.... .... .... .... .... .... .... .... .... .... .... 08:25 08:26 08:28 08:40 09:05 09:15

.... .... .... .... .... .... .... .... S10:05 S10:17 S10:48 S10:55 S10:56 S10:58 S11:10 S11:35 S11:45

.... .... .... .... .... .... .... .... .... .... .... 11:55 11:56 11:58 12:10 12:35 12:45

.... .... .... .... .... .... .... .... .... .... .... 13:55 13:56 13:58 14:10 14:35 14:45

.... .... .... .... .... .... .... .... .... .... .... 16:25 16:26 16:28 16:40 17:05 17:15

.... .... .... .... .... .... .... .... .... .... .... 19:25 19:26 19:28 19:40 20:05 20:15

.... .... .... .... .... .... .... .... S19:20 S19:32 S20:03 S20:10 S20:11 S20:13 S20:25 S20:50 S21:00

... ... ... ... ... ... ... ... ... ... ... 21: 21: 21: 22: 22: 22:

24.12. og 31.12. er síðasta ferð kl. 11:55 frá Fossnesti 24.12. og 31.12. the last trip is at 11:55 from Fossnesti S= Ekið er með leið 52 frá Hvolsvelli // Ride with bus 52 from Hvolsvöllur

U m M fer jó ð N dd arm or ið N ðlin st or g öð N ðlin abr in or g a N ðlin abr ut / or g a Á u ð a Sh lin br t / rva el ga au Bja ð O l H br t / ll rk v a F a R an er ut / erj vað áð S ag H uv Fo hú elfo er ell að s s s ð u va H sne ið si i ð el s H la ti vo Sk lsv ó ö Ví ga llu k r r Ki í M rk ý Sk jub rda a æ l Fr fta jar e fe kl H ysn ll aus öf e tu n s r íH or na fir ði

51

5

Laugardaga

52

Mánudaga - föstudaga

52

Laugardaga

Mjódd » Hveragerði » Selfoss » Hvolsvöllur » Vík » Skaftafell » Höfn Umferðarmiðstöðin Mjódd Norðlingabraut / Árvað Norðlingabraut / Helluvað Shell Hveragerði Orkan Selfossi Ráðhúsið Fossnesti Fossnesti Hella Hvolsvöllur Skógar Vík í Mýrdal Vík í Mýrdal Kirkjubæjarklaustur Kirkjubæjarklaustur Skaftafell Freysnes Höfn í Hornafirði

S07:00 S07:10 S07:13 S07:14 S07:45 S07:57 S07:58 S08:00 S08:00 S08:34 S08:45 ____

.... .... .... .... .... .... ....

.... 08:00 08:03 08:04 08:35 08:47 08:48 08:50

.... 09:00 09:03 09:04 09:35 09:47 09:48 09:50

.... 10:00 10:03 10:04 10:35 10:47 10:48 10:50

.... 12:00 12:03 12:04 12:35 12:47 12:48 12:50

.... .... .... .... .... .... .... .... .... ....

.... .... .... .... .... .... .... .... .... ....

.... .... .... .... .... .... .... .... .... ....

.... .... .... .... .... .... .... .... .... ....

____

____

____

____

.... .... .... .... .... .... .... .... 12:55 13:29 13:40 14:20 14:45

.... 13:00 13:03 13:04 13:35 13:47 13:48 13:50

____

.... .... .... .... ....

____

.... .... .... .... .... .... .... .... .... ....

.... .... .... .... .... .... .... .... .... .... .... .... .... P15:00 P15:55 P16:25 P17:15 P17:20 P18:50

.... 15:00 15:03 15:04 15:35 15:47 15:48 15:50 ____

.... .... .... .... .... .... .... .... .... ....

.... S16:30 S16:33 S16:34 S17:05 S17:17 S17:18 S17:20 S17:20 S17:54 S18:05 ____

.... .... .... .... .... .... ....

Mjódd » Hveragerði » Selfoss » Hvolsvöllur » Vík » Ska

.... 17:30 17:33 17:34 18:05 18:17 18:18 18:20

.... 18:30 18:33 18:34 19:05 19:17 19:18 19:20

.... 21:00 21:03 21:04 21:35 21:47 21:48 21:50

.... F23:00 F23:03 F23:04 F23:35 F23:47 F23:48 F23:50

.... .... .... .... .... .... .... .... .... ....

.... .... .... .... .... .... .... .... .... ....

.... .... .... .... .... .... .... .... .... ....

.... .... .... .... .... .... .... .... .... ....

____

____

____

____

-

52

S07:00 S07:10 S07:13 S07:14 S07:45 S07:57 S07:58 S08:00 S08:00 S08:34 S08:45 ____

.... .... .... .... .... .... ....

.... 09:30 09:33 09:34 10:05 10:17 10:18 10:20

.... 13:00 13:03 13:04 13:35 13:47 13:48 13:50

.... 15:00 15:03 15:04 15:35 15:47 15:48 15:50

.... .... .... .... .... .... .... .... .... ....

.... .... .... .... .... .... .... .... .... ....

.... .... .... .... .... .... .... .... .... ....

____

____

____

.... S16:30 S16:33 S16:34 S17:05 S17:17 S17:18 S17:20 S17:20 S17:54 S18:05 ____

.... .... .... .... .... .... ....

.... 18:30 18:33 18:34 19:05 19:17 19:18 19:20

.... 21:00 21:03 21:04 21:35 21:47 21:48 21:50

.... .... .... .... .... .... .... .... .... ....

.... .... .... .... .... .... .... .... .... ....

____

____

... 23: 23: 23: 23: 23: 23: 23:

24.12. og 31.12. er síðasta ferð kl. 13:00 frá Mjódd 24.12. og 31.12. the last trip is at 13:00 from Mjódd S= Ekið er með leið 52 frá Reykjavík // Ride with bus 52 from Reykjavík

U m M fer jó ð N dd arm or ið N ðlin st or g öð N ðlin abr in or g a N ðlin abr ut / or g a Á Sh ðlin abr ut / rva el ga au Bj ð O l H br t / all rk v a F a R an era ut / erj vað áð S g H uv Fo hú elfo erð ell að s s s i u va H sne ið si ð el s H la ti vo La lsv nd öl ey lur ja hö fn

F= Ekur einungis föstudaga // Only driven on Fridays S= Ekið er með leið 52 frá Reykjavík // Ride with bus 52 from Reykjavík P= Ath!.Ferðin milli Vík í Mýrdal og Hafnar er einungis ekin á þriðjudögum og föstudögum og þarf að panta fyrir kl. 18 daginn fyrir brottför í síma 540 2700. Note:. The journey between Vik i Mýrdal and Höfn í Hornafirði is only driven on Tuesdays and Fridays and must be booked before 18.00 hrs. the day before departure, at tel. 540 2700.

Umferðarmiðstöðin Mjódd Norðlingabraut / Árvað Norðlingabraut / Helluvað Shell Hveragerði Orkan Selfossi Ráðhúsið Fossnesti Fossnesti Hella Hvolsvöllur Skógar Vík í Mýrdal Vík í Mýrdal Kirkjubæjarklaustur Kirkjubæjarklaustur Skaftafell Freysnes Höfn í Hornafirði

51

Mánudaga - föstudaga

Laugardaga

Reykjavík » Hveragerði » Selfoss » Hella » Hvolsvöllur » Landeyjahöfn Umferðarmiðstöðin Mjódd Norðlingabraut / Helluvað Shell Hveragerði Orkan Selfossi Ráðhúsið Fossnesti Fossnesti Hella Hvolsvöllur Landeyjahöfn

07:00 07:10 07:14 07:45 07:57 07:58 08:00 08:00 08:34 08:45 09:15

.... 16:30 16:34 17:05 17:17 17:18 17:20 17:20 17:54 18:05 18:35

-

3m[[\ ZQm ôPN

51

07:00 07:10 07:14 07:45 07:57 07:58 08:00 08:00 08:34 08:45 09:15

.... 16:30 16:34 17:05 17:17 17:18 17:20 17:20 17:54 18:05 18:35

-

24.12. og 31.12. er einungis fyrri ferðin ekin.

:ûUK\ ]HNUZ[Q}YHU\T Hó ô ]PSQPY MHY Ath.! Ef Herjólfur siglir ekki til og frá Landeyjahöfn ekur vagninn ekki lengra en að Hvolsvelli.

Note! If the ferry Herjólfur doesn't sail to and from Landeyjahöfn the trip will terminate at Hvolsvöllur.

Sjá leiðakort

Mánudaga - föstudaga

Laugardaga

Landeyjahöfn » Hvolsvöllur » Hella » Selfoss » Hveragerði » Reykjavík

Landeyjahöfn » Hvolsvöllur » Hella » Selfoss » Hveragerði » Reykjavík Landeyjahöfn Hvolsvöllur Hella Fossnesti Fossnesti Ráðhúsið OLÍS Selfossi Shell Hveragerði Norðlingabraut / Helluvað Norðlingabraut / Árvað Mjódd

Umferðarmiðstöðin Mjódd Norðlingabraut / Helluvað Shell Hveragerði Orkan Selfossi Ráðhúsið Fossnesti Fossnesti Hella Hvolsvöllur Landeyjahöfn

La n H de vo y H lsv jah el ö ö Fo la llu fn r s R sne áð s O hú ti LÍ s Sh S S ið e e N ll H lfos or v s N ðlin era i or g g N ðlin abr erð or g a i N ðlin abr ut / or g a H M ðlin abr ut / ell jó g au F uv dd ab t er að ra / B juv ut ja a / Á lla ð rv v a að ð

24.12. og 31.12. er ekið eins og á laugardegi Ath.! Ef Herjólfur siglir ekki til og frá Landeyjahöfn ekur vagninn ekki lengra en að Hvolsvelli. Note! If Herjólfur doesn't sail to and from Landeyjahöfn the trip will terminate at Hvolsvöllur.

52

Reykjavík » Hveragerði » Selfoss » Hella » Hvolsvöllur » Landeyjahöfn

09:35 10:05 10:17 10:48 10:55 10:56 10:58 11:10 11:35 11:36 11:45

18:50 19:20 19:32 20:03 20:10 20:11 20:13 20:25 20:50 20:51 21:00

-

24.12. og 31.12. er ekið eins og á laugardegi Ath.! Ef Herjólfur siglir ekki til og frá Landeyjahöfn ekur vagninn ekki lengra en að Hvolsvelli. Note! If the ferry Herjólfur doesn't sail to and from Landeyjahöfn the trip will terminate at Hvolsvöllur.

3m[[\ ZQm ôPN :ûUK\ ]HNUZ[Q}YHU\T Hó ô ]PSQPY MHY

Landeyjahöfn Hvolsvöllur Hella Fossnesti Fossnesti Ráðhúsið OLÍS Selfossi Shell Hveragerði Norðlingabraut / Helluvað Norðlingabraut / Árvað Mjódd

09:35 10:05 10:17 10:48 10:55 10:56 10:58 11:10 11:35 11:36 11:45

18:50 19:20 19:32 20:03 20:10 20:11 20:13 20:25 20:50 20:51 21:00

-

24.12. og 31.12. er einungis fyrri ferðin ekin. Ath.! Ef Herjólfur siglir ekki til og frá Landeyjahöfn ekur vagninn ekki lengra en að Hvolsvelli. Note! If the ferry Herjólfur doesn't sail to and from Landeyjahöfn the trip will terminate at Hvolsvöllur.

___

... ... ... ... ... ... ... ... ... ...


.. .. .. .. .. .. .. .. .. .. .. :55 :56 :58 :10 :35 :45

Sunnu- og helgidaga

-

Mánudaga - föstudaga

Hveragerði » Þorlákshöfn » Hveragerði

Höfn » Skaftafell » Vík »Hvolsvöllur » Selfoss » Hveragerði » Mjódd .... .... .... .... .... .... .... .... S10:05 S10:17 S10:48 S10:55 S10:56 S10:58 S11:10 S11:35 S11:45

Höfn í Hornafirði Freysnes Skaftafell Kirkjubæjarklaustur Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Vík í Mýrdal Skógar Hvolsvöllur Hella Fossnesti Fossnesti Ráðhúsið OLÍS Selfossi Shell Hveragerði Norðlingabraut / Helluvað Mjódd

.... .... .... .... .... .... .... .... .... .... .... 13:55 13:56 13:58 14:10 14:35 14:45

.... .... .... .... .... .... .... .... .... .... .... 16:25 16:26 16:28 16:40 17:05 17:15

P14:25 P15:55 P16:00 P16:50 P16:50 P17:45 ____

.... .... .... .... .... .... .... .... .... ....

.... .... .... .... .... .... .... .... .... .... .... 19:25 19:26 19:28 19:40 20:05 20:15

.... .... .... .... .... .... .... .... .... .... .... .... 18:05 .... 18:30 .... 19:10 S19:20 19:22 S19:32 19:53 S20:03 ____ S20:10 .... S20:11 .... S20:13 .... S20:25 .... S20:50 .... S21:00

-

Shell Hveragerði Þorlákshöfn Shell Hveragerði

72

__

.. .. .. .. .. .. .. .. .. ..

-

Sunnu- og helgidaga

07:00 07:10 07:13 07:14 07:45 07:57 07:58 08:00 08:00 08:34 08:45 ____

.... .... .... .... .... .... ....

.... 15:00 15:03 15:04 15:35 15:47 15:48 15:50 ____

.... .... .... .... .... .... .... .... .... ....

.... .... .... .... .... .... .... .... 15:55 16:29 16:40 17:20 17:45 ____

.... .... .... .... ....

.... S16:30 S16:33 S16:34 S17:05 S17:17 S17:18 S17:20 S17:20 S17:54 S18:05 ____

.... .... .... .... .... .... ....

.... .... .... .... .... .... .... .... .... .... .... .... .... P18:00 P18:55 P19:25 P20:15 P20:20 P21:50

.... 18:30 18:33 18:34 19:05 19:17 19:18 19:20

.... 21:00 21:03 21:04 21:35 21:47 21:48 21:50

.... .... .... .... .... .... .... .... .... ....

.... .... .... .... .... .... .... .... .... ....

____

Laugardaga

Fossnesti Þrastarskógur Borg í Grímsnesi Laugarvatn Reykholt Flúðir Flúðir Brautarholt Fossnesti

Umferðarmiðstöðin Mjódd Norðlingabraut / Helluvað Shell Hveragerði Orkan Selfossi Ráðhúsið Fossnesti Fossnesti Hella Hvolsvöllur Landeyjahöfn

07:00 07:10 07:14 07:45 07:57 07:58 08:00 08:00 08:34 08:45 09:15

.... 16:30 16:34 17:05 17:17 17:18 17:20 17:20 17:54 18:05 18:35

-

Jóladag og nýársdag er enginn akstur. // Christmas Day and New Year's Day there is no service. Föstud. langa og páskadag er enginn akstur. // Good Friday and Easter Sunday there is no service. Ath.! Ef Herjólfur siglir ekki til og frá Landeyjahöfn ekur vagninn ekki lengra en að Hvolsvelli. Note! If the ferry Herjólfur doesn't sail to and from Landeyjahöfn the trip will terminate at Hvolsvöllur.

-

Fossnesti Þrastarskógur Borg í Grímsnesi Laugarvatn Reykholt Flúðir Flúðir Brautarholt Fossnesti

Sunnu- og helgidaga

Selfoss » Borg » Laugarvatn » Reykholt » Flúðir » Selfoss

-

Fossnesti Þrastarskógur Borg í Grímsnesi Laugarvatn Reykholt Flúðir Flúðir Brautarholt Fossnesti

P= Panta þarf ferðina minnst 2 tímum fyrir brottför frá Fossnesti í síma 540 2700 You need to order this trip at least 2 hours before the departure from Selfoss at telephone 540 2700 Engin akstur er 24.12. og 31.12. // There is no service at 24.12. og 31.12.

Reykjavík » Hveragerði » Selfoss » Hella » Hvolsvöllur » Landeyjahöfn

P17:25 P17:34 P17:45 P18:00 P18:30 P18:40 P18:44 P18:57 P19:15

Selfoss » Bo Reykholt » F

P= Panta þarf ferðina minnst 2 tímum fyrir brottför frá Fossnesti í síma 540 2700 You need to order this trip at least 2 hours before the departure from Selfoss at telephone 540 2700 Engin akstur er 24.12. og 31.12. // There is no service at 24.12. og 31.12.

Selfoss » Borg » Laugarvatn » Reykholt » Flúðir » Selfoss

Sunnu- og helgidaga

P17:25 P17:34 P17:45 P18:00 P18:30 P18:40 P18:44 P18:57 P19:15

-

P= Panta þarf ferðina minnst 2 tímum fyrir brottför frá Fossnesti í síma 540 2700 You need to order this trip at least 2 hours before the departure from Selfoss at telephone 540 2700 Jóladag og nýársdag er enginn akstur. // Christmas Day and New Year's Day there is no service. Föstud. langa og páskadag er enginn akstur. // Good Friday and Easter Sunday there is no service.

73

51 - 52 72

Mánudaga - föstudaga

Selfoss » Flúðir » Reykholt » Grímsnes » Selfoss

Sunnu- og helgidaga

Landeyjahöfn » Hvolsvöllur » Hella » Selfoss » Hveragerði » Reykjavík Landeyjahöfn Hvolsvöllur Hella Fossnesti Fossnesti Ráðhúsið OLÍS Selfossi Shell Hveragerði Norðlingabraut / Helluvað Norðlingabraut / Árvað Mjódd

09:35 10:05 10:17 10:48 10:55 10:56 10:58 11:10 11:35 11:36 11:45

18:50 19:20 19:32 20:03 20:10 20:11 20:13 20:25 20:50 20:51 21:00

-

Jóladag og nýársdag er enginn akstur. // Christmas Day and New Year's Day there is no service. Föstud. langa og páskadag er enginn akstur. // Good Friday and Easter Sunday there is no service. Ath.! Ef Herjólfur siglir ekki til og frá Landeyjahöfn ekur vagninn ekki lengra en að Hvolsvelli. Note! If the ferry Herjólfur doesn't sail to and from Landeyjahöfn the trip will terminate at Hvolsvöllur.

3 Z

Sunnu- og hel

Selfoss » Borg » Laugarvatn » Reykholt » Flúðir » Selfoss

Laugardaga

P17:25 P17:34 P17:45 P18:00 P18:30 P18:40 P18:44 P18:57 P19:15

-

Jóladag og nýársdag er enginn akstur. // Christmas Day and New Year's Day there is no service. Föstud. langa og páskadag er enginn akstur. // Good Friday and Easter Sunday there is no service. S= Ekið er með leið 52 frá Reykjavík // Ride with bus 52 from Reykjavík P= Panta þarf aksturinn á milli Vík í Mýrdals og Hafnar í Hornafirði fyrir kl 18 á laugardögum í síma 540 2700. You must order the ride between Vik í Mýrdal and Höfn í Hornafirði and before 18.00 hrs. on Saturday at telephone 540 2700

Fossnesti Þrastarskógur Borg í Grímsnesi Laugarvatn Reykholt Flúðir Flúðir Brautarholt Fossnesti

P13:50 P13:59 P14:10 P14:25 P14:55 P15:05 P15:09 P15:22 P15:40

P= Panta þarf ferðina minnst 2 tímum fyrir brottför frá Fossnesti í síma 540 2700 You need to order this trip at least 2 hours before the departure from Selfoss at telephone 540 2700

-

____

51 - 52 73

Selfoss » Borg » Laugarvatn » Reykholt » Flúðir » Selfoss Fossnesti Þrastarskógur Borg í Grímsnesi Laugarvatn Reykholt Flúðir Flúðir Brautarholt Fossnesti

Umferðarmiðstöðin Mjódd Norðlingabraut / Árvað Norðlingabraut / Helluvað Shell Hveragerði Orkan Selfossi Ráðhúsið Fossnesti Fossnesti Hella Hvolsvöllur Skógar Vík í Mýrdal Vík í Mýrdal Kirkjubæjarklaustur Kirkjubæjarklaustur Skaftafell Freysnes Höfn í Hornafirði

-

Mánudaga - föstudaga

aftafell » Höfn Mjódd » Hveragerði » Selfoss » Hvolsvöllur » Vík » Skaftafell » Höfn

.. :00 :03 :04 :35 :47 :48 :50

17:00 17:20 17:40

Ekur einungis virka daga

Jóladag og nýársdag er enginn akstur. // Christmas Day and New Year's Day there is no service. Föstud. langa og páskadag er enginn akstur. // Good Friday and Easter Sunday there is no service. S= Ekið er með leið 52 frá Hvolsvelli // Ride with bus 52 from Hvolsvöllur P= Panta þarf aksturinn á milli Hafnar í Hornafirði og Vík í Mýrdals fyrir kl 18 á laugardögum í síma 540 2700. You must order the ride between Höfn í Hornafirði and Vik í Mýrdal before 18.00 hrs. on Saturday at telephone 540 2700

51

.... 06:30 06:50

Fo s Þr sn a e Bo sta sti r rs La g í kóg u G u R gar rím r ey v s Fl kh atn nes úð olt i Br ir a Fo uta s s rh o ne lt st i

erði » Mjódd

Fo s Br sn a e Fl uta sti ú rh R ðir olt ey Bo kh r ol Þr g í t a G O sta rím r k rs s n R a n kó g e s áð S u i Fo hú elfo r s s si ð ss i ne st i

51

71

Fossnesti Brautarholt Flúðir Flúðir Reykholt Borg í Grímsnesi Þrastarskógur Ráðhúsið Fossnesti

P15:50 P16:09 P16:25 P16:27 P16:38 P16:55 P17:06 P17:14 P17:15

-

P= Panta þarf ferðina minnst 2 tímum fyrir brottför frá Fossnesti í síma 540 2700 You need to order this trip at least 2 hours before the departure from Selfoss at telephone 540 2700

P= Panta þarf ferðina You need to order thi Jóladag og nýársdag Föstud. langa og pás


www.eystrahorn.is

Fimmtudagur 9. febrúar 2012

Fundarboð

176. fundur bæjarstjórnar Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi, 9. febrúar 2012 og hefst kl. 16:00. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. Bæjarráð Hornafjarðar - 575 2. Bæjarráð Hornafjarðar - 576 Almenn mál 3. 4. 5. 6. 7.

Grenndarkynning Álaleira 13 og 15 Grenndarkynning - Fákaleira 10A Deiliskipulag þjónustusvæðis í Skaftafelli Álagningarreglur sveitarfélagsins fyrir 2012 Fyrirspurnir - bæjarstjórn

Eystrahorn

Samverustund Samverustund verður í Ekru föstudaginn 10. febrúar kl. 17:00. Soffía Auður Birgisdóttir bókmenntafræðingur kemur í heimsókn Félag eldri Hornfirðinga

7. febrúar 2012 Hjalti Þór Vignisson, bæjarstjóri

Seljavallakjötvörur Opið föstudaginn 10. febrúar frá kl. 15:00 - 19:00 Minnum á heimilskassana vinsælu. 10kg kassar á kr. 17.000,Sjá nánar á www.seljavellir.is Verið velkomin, Ella og Eiríkur

Opnunartímar í febrúar og mars mánudaga - fimmtudaga....... kl. 11:00 - 21:00 föstudaga og laugardaga....... kl. 12:00 - 22:00 sunnudaga.......................... kl. 12:00 - 20:00 Lokað 13. og 14. febrúar. Opnum aftur 15. febrúar kl.17:00

Arnar Hauksson dr.med.

Bifreiðaskoðun á Höfn 20., 21. og 22. febrúar. Tímapantanir í síma 570 9090 fyrir kl. 16:00 föstudaginn 17. febrúar. Ekki skoðun í mars. Næsta skoðun 23., 24. og 25. apríl.

Þegar vel er skoðað

Fastaeignasala á Höfn síðan 1989 Einungis löggiltir fasteignasalar og löggiltir leigumiðlarar hjá okkur

kvensjúkdómalæknir verður með stofu 17. - 18. febrúar n.k.

Ólöf K Ólafsdóttir

augnlæknir verður með stofu 20. - 23. febrúar n.k. Tímapantanir í síma 470-8600 virka daga. Athugið að ekki er tekið við greiðslukortum.

Hafnarbraut 15 • Höfn Sími 580-7915 • www.inni.is


Eystrahorn

Fimmtudagur 9. febrúar 2012

www.eystrahorn.is

„Það hlýtur að vera margt sem þú hefur heyrt, reynt og séð á öllum þessum árum“ Aldarminning um Ástu Eiríksdóttur Ásta Eiríksdóttir fæddist 28. janúar 1912 í Bakkagerði í Borgarfirði eystra. Sautján ára hleypti hún heimdraganum og fluttist til Kaupmannahafnar. Í Kaupmannahöfn kynntist Ásta lífsförunauti sínum, Svavari Guðnasyni listmálara sem ættaður var frá Hornafirði. Þau gengu í hjónaband 1937 og er þáttur Ástu í ævistarfi Svavars ómældur. Konur íslenskra frumkvöðla í myndlist eru oft ósýnilegar þegar farið er yfir feril þeirra en þær voru oftar en ekki forsenda þess að þeir gátu stundað vinnu sína, þróast og þroskast í myndlistinni eins og þeir gerðu. Ásta var fyrirvinnan og tryggði Svavari frið og ró til að geta sinnt list sinni. Saga Svavars er saga Ástu og arfleifð þeirra lifir um ókomin ár í örmum heimabyggðar Svavars. Ásta gaf Sveitarfélaginu Hornafirði mikinn fjölda verka Svavars og vildi með gjöfinni tryggja arfleifð hans og aðgang almennings að verkum hans í því umhverfi sem hann sótti oftar en ekki innblástur og styrk í. Síðastliðið sumar opnaði á Höfn sýningarsalur tileinkaður Svavari Guðnasyni en um leið var opnuð Ástustofa til minningar um þessa merkilegu konu og lífshlaup þeirra Svavars. Um leið og þessi gjöf verður grunnur að myndarlegu safni um ævi og störf Svavars ber gjöfin vitni þeirri umhyggju sem Ásta bar fyrir manni sínum, arfleifð hans og heimasveit þar sem verkin eiga hvað best heima. Þar ráða birtan og litagleðin og ljóðræna stemningin ríkjum og endurspegla verkin lífsþraut Svavars og stanslausar rökræður hugans, að endurskapa og lýsa þessari stemningu.

Í minningargrein um Ástu skrifar frænka hennar að það hljóti að vera margt sem Ásta hafi heyrt, reynt og séð á viðburðaríkri ævi. Svavar og Ásta urðu innlyksa í Danmörku þegar styrjöldin braust út og vegur Svavars fór vaxandi þann tíma. Árið 1951 tóku þau sig upp og fluttu heim til Íslands, byrjuðu uppá nýtt og snéru baki við frægð sem beið félaga Svavars í Cobra hreyfingunni. Ásta segir frá lífi þeirra Svavars í viðtali við Steinunni Sigurðardóttur 1989 og segir þar frá viðburðaríkri ævi og manninum sem hún helgaði líf sitt. Ásta

sló af eigin væntingum og þrám um leið og hún tryggði þeim lifibrauðið. Hún lifði lífi listamannskonunnar og um það segir hún „lífið gekk út á vinnuna hans. Ég reyndi að sjá til þess að hann yrði ekki fyrir of miklu ónæði. Ég stillti mig inn á hans persónu, eða reyndi það að minnsta kosti.“ Í öðru viðtali segir Ásta „við áttum svo skemmtileg ár saman. Þau eru mikið ríkidæmi. Ég kynntist mörgu skemmtilegu fólki. Svo vorum við líka bara tvö og frjáls eins og fuglinn“. Ásta hélt áfram að tryggja hag Svavars eftir andlát hans og lagði mikla áherslu á að æviverki hans yrði sýndur sá sómi sem hann og þau bæði eiga skilið. Hún gaf heimasveitinni hans Svavars fjölda verka eftir hann og enn hefur bæst í þá höfðinglegu gjöf því úr dánarbúi Ástu bárust gjafir til Hornafjarðar, verk sem spanna allan feril listamannsins auk muna og bóka af heimili þeirra hjóna. Listferill Svavars ber merki brautryðjandans. Hann hefur mótað skoðanir sínar og haggast ekki þótt hann eigi fáa viðhlæjendur. Ásta og Svavar bjuggu í Evrópu á miklum umbrotatímum í evrópskri sögu og þau skref sem ungir listamenn í Kaupmannahöfn, þar með talinn Svavar, stigu - skrefin yfir í abstraktlistina sem varð svo einkennandi fyrir feril Svavars og samferðamanna hans – varð um leið upphafið að þeim heimi lista og sköpunar sem við þekkjum í dag. Björg Erlingsdóttir, forstöðumaður Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar

Margt skemmtilegt að gerast í grunnskólanum Í vikunni sýndi leikhópur grunnskólans leikritið Viltu vera vinur minn á Facebook eftir Önnu Brynju Baldursdóttur í leikstjórn Kristínar Gestsdóttur. Leikritið var sýnt í Sindrabæ og stendur sýningin í rúmar 30 mínútur. Eins og nafnið bendir til þá fjallar verkið um Facebook notkun og hvernig hægt er að missa sjónar á því sem er mikilvægast í lífinu með því að vera alltaf á Facebook. Leikararnir sem eru úr 7. og 8. bekk skólans stóðu sig með stakri prýði. Þeir komu efni verksins vel til skila, textinn var almennt skýr og verkið bæði sorglegt og fyndið. Leikmyndin er einföld og dregur ekki athyglina frá boðskap verksins heldur styður við það sem leikararnir leggja áherslu á hverju sinni. Leikritið Viltu vera vinur minn á Facebook er bráðskemmtilegt verk sem á erindi til okkar allra hvort sem við notum samskiptamiðla eins og Facebook eða ekki. Það getur verið kjörinn vettvangur til að koma af stað umræðu um tölvunotkun eða bara góð leið til að eiga skemmtilega stund í leikhúsi. Þorrablót nemenda í 8. – 10. bekk var haldið í Sindrabæ fyrstu vikuna í febrúar. Það voru nemendur í 10. bekk sem sáu um skemmtiatriðin sem voru svo vægt sé til orða tekið „frábær“. Skemmtiatriðin fjölluðu að mestu um kennara og var greinilegt að hópurinn hafði lagt mikla vinnu í að gera þau sem best úr garði. Einnig var minni karla og kvenna flutt og var það gert með glæsibrag eins og allt annað hjá krökkunum þetta kvöld. Kvöldið endaði síðan með dansleik við taktfasta tóna hjá plötusnúðum kvöldsins. http://www2.hornafjordur.is/grunnskoli

Leikhópur grunnskólans

Gaman á þorrablóti


markhonnun.is

TILBOÐIN GILDA 9. - 12. FEBRÚAR

HAMBORGARAR 2 x 120 G VERÐ NÚ

389 ÁÐUR 649 PK

KR

TUR

SLÁT 40% AF

SPENNANDI NÝR BÆKLINGUR! KJÚKLINGABOLLUR FORSTEIKTAR VERÐ NÚ

899 ÁÐUR 1.498 PK

KR

40% AFSLÁTTUR www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir

KRÆSINGAR & KOSTAKJÖR Glænýr og spennandi bæklingur kominn út. Tryggðu þér eintak og kíktu á helstu tilboðin og gerðu góð kaup í þinni Nettóverslun!


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.