Eystrahorn Fimmtudagur 25. júní 2015
25. tbl. 33. árgangur
www.eystrahorn.is
Menningarverðmæti og Hústíðindi Boðið uppá hákarl og harðfisk Með breytingunum á eldhúsinu í fullbúið veitingaeldhús hefur orðið breyting á rekstrinum á þá leið að í Stofunni á miðhæðinni erum við hætt með smurbrauð en erum með matseðil þar sem við bjóðum upp á heitan mat svo sem fiskisúpu, humar, sólkola, lamb o.fl. Í Kjallaranum bjóðum við upp á flatbrauð með hangikjöti og reyktum silungi frá Geiteyjarströnd, harðfiskflök og hákarl ásamt úrvali af rarítets bjórum. Í kjallaranum getum við líka tekið á móti hópum í mat eða ýmiskonar móttökur.
Ýmsar hugmyndir eftir að framkvæma
Þau koma við sögu verkefnisins ásamt fleirum; Sveinn Sighvatsson smiður, Hermann Hansson sem hóf þessa vegferð, Sigurður Hannesson ritstjóri Hústíðinda, Ari og María og Finnur Jónsson smiður. Eigendur Kaupfélagshússins eða Kaupmannshússins þau Ari Þorsteinsson og María Gísladóttir hafa af miklum metnaði og útsjónarsemi haldið áfram endurbótum á húsinu. Jafnframt hafa þau útbúið og látið prenta skemmtilegt og áhugavert upplýsingablað um húsið sem þau kalla Hústíðindi. Allt er þetta í gömlum stíl og anda hússins. Af þessu tilefni er eftirfarandi viðtal tekið og þótti ritstjóra sömuleiðis viðeigandi að birta „Minningarbrot úr Kaupfélagshúsinu“ sem Halldór Ásgrímsson skrifaði fyrir húseigendur stuttu fyrir andlátið.
Miklar endurbætur innanhúss „Við eyddum síðasta vetri í að ljúka við viðgerð á skorsteini og háalofti. Áður hafði verið gert við skorsteininn á miðhæð en nú kom Jón Eldon Logason arinsmiður og lauk verkinu á efri hæð og
á háalofti en skorsteinninn var mjög götóttur og illa farinn eftir viðvarandi leka sem einnig tókst að stöðva í þessari aðgerð. Þá tókum við háaloftið einnig í gegn og hentum út gömlu torfi sem nýtt hafði verið sem einangrun og einangruðum upp á nýtt. Þessu var lokið fyrir jól en þá tók við að klára að gera kjallarann tilbúinn fyrir veitingarekstur og stærsta verkefnið á vormánuðum var svo að endurgera allt eldhúsið á miðhæð þ.e. að breyta því úr heimiliseldhúsi í fullbúið veitingaeldhús með tilheyrandi græjum. Svo var það gæluverkefnið Hústíðindi, íbúa- og byggingasaga Kaupmanns/ Kaupfélagshússins sem við unnum með Sigurði Erni Hannessyni fyrrverandi skjalaverði og Tómasi Jónssyni grafískum hönnuði og kom úr prentun í síðustu viku. Hústíðindi munu liggja frammi á borðum Nýhafnar til aflestrar fyrir gesti en vilji fólk fá að taka með sér eintak kostar það 1.000 kr.
Minningar Halldórs Ásgrímssonar Halldór Ásgrímsson, sonur kaupfélagsstjórahjónanna, var á sjötta aldursári þegar fjölskyldan flutti í húsið. Hann lýsir fyrstu kynnum sínum af húsinu m.a. á eftirfarandi hátt; Vorið 1953 leit ég Kaupfélagshúsið fyrst augum. Við komum með Herðubreið frá Vopnafirði og eitt það fyrsta sem ég sá var húsið sem átti að verða okkar nýja heimili. Það blasti við frá höfninni, hátt og tígulegt og mér fannst það nema við himinn. Það stóð hærra en Kaupvangur á Vopnafirði þar sem ég er fæddur og átti heimili fyrstu ár ævinnar. Mér fannst skrítið að Kaupfélagið sjálft væri í lægra húsi og fannst það heldur lítið við hliðina á íbúðarhúsinu. Háaloftið var síðan mikill ævintýraheimur og var ég hálf hræddur við það. Ég lá stundum andvaka á kvöldin og hlustaði á einhvern eða einhverja ganga um loftið. Mér fannst að þetta væru draugar, en aðrir sögðu að svona brakaði í timburhúsum. Mér fannst umgangur undarlegt brak. Ég þorði ekki fyrir mitt litla líf að fara og kíkja upp og horfast í augu við myrkrið. Háaloftið var tvískipt og innri hlutinn var þakinn torfi sem mér fannst skrítið og dró ekki úr trú minni að þarna væri kjörið
Í sumar sinnum við veitingarekstrinum eingöngu enda stefnir allt í gott sumar hvað ferðamanna bransann varðar en líklega lýkur svona verkefni að eiga gamalt hús aldrei. Eins eru komnar upp hugmyndir um að endurgera Nýjahús/Vindheim en það var hús sem stóð á lóðamörkunum milli Hafnarbrautar 2 og 4 og var notað sem fiskverkunarhús og verbúð en það eina sem eftir er af því í dag er gamli hjallurinn sem stóð við Gömlubúð áður en hún var flutt á núverandi stað. Eins þarf að koma Hústíðindum út á ensku og líklega er það gott vetrarverkefni ásamt því að klára íbúaskrána og gera allt efni sem ekki komst í blaðið aðgengilegt á heimasíðunni okkar www. nyhofn.is
Margir lagt verkefninu lið Okkur langar að koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem hafa unnið með okkur bæði hvað varðar viðgerðir á sjálfu húsinu og þeirra sem komu að útgáfu Hústíðinda hvort sem það var í formi vinnu eða styrkja en Menningaráð Suðurlands, Vinir Vatnajökuls og Hornafjarðarsöfn studdu okkur í útgáfu blaðsins.
fyrir drauga að dveljast og gamna sér á nóttinni. Seinna var mér sagt að reimt væri í húsinu, þar hefði fólk kvatt þetta líf og margir ættu þaðan ljúfar minningar. Kjallarinn var mér meira að skapi. Þar varð ég ekki var við draugagang, en einstaka rotta var þar á ferð. Eitt sinn heyrðist skaðræðisöskur úr kjallaranum, en þá hafði Ingólfur bróðir stigið ofan á eina. Þetta mjúka undirlag framkallaði þetta mikla öskur og voru dagar hennar þar með taldir. Mikið afrek sem seinna varð til þess að veiðar með bambusstöngum voru hafnar og varð að miklu ævintýri nokkurra stráka í þorpinu. Er mér til efs að menn hafi skemmt sér betur við ljónaveiðar í frumskógum Afríku.
2
Fimmtudagur 25. júní 2015
Helgihald í Bjarnanesprestakalli sumarið 2015
28. júní
Kvöldmessa í Hofskirkju kl. 20:00
5. júlí
Kvöldmessa í Hafnarkirkju kl. 20:00
12. júlí
Kvöldmessa í Bjarnaneskirkju kl. 20:00
29. júlí
Ólafsmessa/tónleikar í Kálfafellsstaðarkirkju kl. 20:00
9. ágúst
Kvöldmessa í Hafnarkirkju
16. ágúst
Messa í Brunnhólskirkju kl. 14:00. Kirkjudagur. Kaffi og tónleikar eftir messu.
23. ágúst
Guðsþjónusta í Stafafellskirkju kl. 14:00. Kirkjudagur. Kaffi í Fundarhúsi.
Kaþólska kirkjan Hallooo! Halloooo!
Eystrahorn
Björgunarfélagið safnar myndum
Áttu gamlar myndir sem tengjast Björgunarfélagi Hornafjarðar? Björgunarfélagið auglýsir eftir gömlum myndum úr starfi sveitarinnar. Þeir sem eiga myndir og eru tilbúnir að lána þær geta skilað þeim inn til Baldvins rakara eða í Rafhorn. Tilefnið er 50 ára afmæli sveitarinnar. Myndunum verður svo komið til eigenda þegar búið er að koma þeim á tölvutækt form. F.h. Björgunarfélags Hornafjarðar, afmælisnefndin
Sunnudagur 28. júní Skriftir frá kl. 11:00. Hl. messa kl. 12:00.
Friðarhlaupið
Eftir messu er öllum gestum boðið að þiggja kaffiveitingar. Allir eru hjartanlega velkomnir.
Tilbrigði við Humar
Friðarhlaupið er alþjóðlegt kyndilboðhlaup sem fram fer um allan heim. Tilgangur hlaupsins er að efla frið, vináttu og skilning manna á milli menningarheima. Það hefst í Reykjavík 1. júlí og verður komið hingað til Hafnar þann 6. júlí. Friðarhlaupararnir munu verða við Mánagarð kl. 11:00 og hvetjum við alla spræka hlaupara að mæta þangað og hlaupa með þeim að Sindravöllum. Þar mun verða lítil athöfn við friðartréð á Höfn og að því loknu halda friðarhlaupararnir áfram hringinn í kringum landið. Vonumst til að sem flestir sláist í hópinn og styðji þennan góða málstað sem varðar okkur öll. Frjálsíþróttadeild Sindra
Ragnhildur Magnúsdóttir kvensjúkdóma- og fæðingarlæknir
verður með móttöku á heilsugæslustöðinni á Höfn 29. - 30. júní. Sýning í Miklagarði yfir Humarhátíðina. Við hliðina á verbúðinni. Föstudagur 14:00-17:00 og um kvöldið Laugardagur 14:00-17:00 og eftir gönguna Sunnudagur 14:00-17:00
Tímapantanir í síma 470-8600.
Eyrún Axelsdóttir
Eystrahorn Vesturbraut 25 • Sími: 862-0249 Útgefandi:............ HornafjarðarMANNI Ritstjóri og ábyrgðarmaður:.. Albert Eymundsson Netfang: .............. albert@eystrahorn.is Ljósmyndir:......... Maríus Sævarsson Umbrot: .............. Heiðar Sigurðsson Prentun: .............. Litlaprent ISSN 1670-4126
JASPIS Fasteignasala
Snorri Snorrason
löggiltur fasteignasali Litlubrú 1 780 Höfn 478-2000 jaspis@simnet.is
Fasteignasalan Jaspis
Þann 1. júlí mun Fasteignasalan Jaspis taka til starfa og um leið hættir Jaspis ehf. að vera umboðsaðili Fasteignasölunnar INNI ehf. Eigendur Jaspis ehf. eru Snorri Snorrason löggiltur fasteignasali og Heiða Dís Einarsdóttir hársnyrtimeistari. Jaspis ehf. rekur hársnyrtistofu, umboð fyrir TM, fasteignasölu og leigumiðlun. Símanúmer á Jaspis verður 478-2000 og netfang jaspis@simnet.is. Starfsemin verður í Miðbæ verslunarmiðstöð að Litlubrú 1, 780 Höfn. Haft verður samband við þá aðila sem nú eru með fasteignir í sölumeðferð hjá Fasteignasölunni Inni ehf.
Eystrahorn
Fimmtudagur 25. júní 2015
3
Bókari – 50% starf
Föstudag og laugardag (26. og 27. júní)
Humarsúpa með brauði. Bon appetit! Kalt humarsalat á stóru blinis Grillaður humar í langloku og bagettisbrauði.
Frjálsar í sumar Æfingatímar frjálsra íþrótta sumarið 2015 verða sem hér segir:
11 ára og eldri
- mánudaga og miðvikudaga kl. 20:00 - þriðjudaga og fimmtudaga kl. 7:30 Æfingar fyrir 10 ára og yngri verða frá 1. – 30. júlí mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl.12:00 -13:00
Koma svo - allir í frjálsar! Þessir tímar eru settir upp með fyrirvara um breytingar Frjálsíþróttadeild Sindra
PKH verður með spil í Miklagarði á Humarhátíð Fimmtudagur kl. 20:00 1000 kr. kennslumót, gjafarar á öllum borðum, tilvalið fyrir þá sem aldrei hafa spilað póker. Föstudagur - opið hús. Laugardagur kl. 16:00 5000 kr. multi entry. Hægt að skrá sig til kl 18:00 Sjá nánar á DAGSKRÁ HUMARHÁTÍÐAR
Iceland Pelagic óskar eftir að ráða bókara í 50% starf á starfsstöð félagsins á Höfn. Starfssvið: - Bókun reikninga. - Launaútreikningar. - VSK uppgjör. Reynsla af bókhaldi er nauðsynleg. Reynsla af Navision er æskileg. Upplýsingar veitir Hermann Stefánsson í síma 896-8578 og hs@icepel.is. Umsóknir sendist á hs@icepel.is. Umsóknarfrestur er til og með 7. júlí 2015.
Rakarastofan verður lokuð 13. júlí - 10. ágúst vegna sumarleyfis Rakarastofa
Baldvins Skrautrunnar, tré, fjölær blóm, sumarblóm, matjurtir og krydd. Tilboðsbakkar stjúpur 10 plöntur á 1390 kr. 20 stjúpur að eigin vali áður 3700 kr. nú 2900 kr. Tóbakshorn áður 1190 kr. nú 990 kr. Nellika áður 1490 kr. nú 1290 kr. Ath. allar plöntur ræktaðar í ríki Vatnajökuls. Opið virka daga í júní og júlí kl. 13:00 - 18:00 og laugardaga kl. 11:00 – 15:00. Opnunartími í ágúst eftir samkomulagi.
Verið velkomin
Gróðrarstöðin Dilksnesi
4
Fimmtudagur 25. júní 2015
Kvískerjasjóður úthlutar styrkjum
Nýlega úthlutaði Kvískerjasjóður styrkjum ársins 2015. Tíu umsóknir bárust og hlutu öll verkefnin styrk að þessu sinni. Verkefnin eru: • Minnismerki um strönduð skip meðfram Suðausturströndinni • Gamla smiðjan á Sléttaleiti • Uppgræðsla með staðargróðri á Skaftafellsheiði í Öræfum • Búskaparhættir Nesjamanna fyrr og nú • Tengsl einstaklinga við náttúruna • Dagbækur á Kvískerjum • Framtíðin er NÚNA! • Hámarksútbreiðsla Kvískerjajökla í lok litlu ísaldar • Svartijökull – flóðfarvegur jökulhlaups í kjölfar Öræfajökulgoss 1727 • Áhrif beitarfriðunar á vöxt, blómgun og fræframleiðslu plantna á Skeiðarársandi Hlutverk Kvískerjasjóðs er að stuðla að og styrkja rannsóknir á náttúrufari og menningu í Austur-Skaftafellssýslu. Frá upphafi hefur sjóðurinn stutt við margvísleg metnaðarfull verkefni sem bæði eru mikilvægt framlag inn í vísindaheiminn en ekki síður munu þau geta gagnast til að styrkja framþróun byggðar í Austur-Skaftafellssýslu. Á heimasíðu Kvískerjasjóðs verður eftir því sem mögulegt er og í samráði við styrkþega hægt að nálgast upplýsingar um niðurstöður verkefna. Það er mat sjóðsstjórnar að Kvískerjasjóður hafi sannað gildi sitt, verið hvati að margvíslegum rannsóknum í AusturSkaftafellssýslu og þannig stuðlað að framhaldi þess umfangsmikla vísindastarfs systkinanna á Kvískerjum eins og honum var ætlað við stofnun. Nánari upplýsingar um verkefnin má finna á vefsvæði Kvískerjasjóðs, www.kviskerjasjodur.is.
Eystrahorn
Stoltir styrktaraðilar Humarhátíðar 2015
SIGURÐUR ÓLAFSSON EHF
Næstu heimaleikir 2. deild karla - Sindravellir Föstudaginn 26. júní kl. 19:00
Sindri – Afturelding
4. deild karla - Mánavöllur Laugardaginn 27. júní kl. 16:30
Máni – Stokkseyri
Þingvað ehf
4. deild karla - Mánavöllur Laugardaginn 4. júlí kl. 16:00
Byggingarverktakar
Máni – Hamar
2. deild karla - Sindravellir Sunnudaginn 5. júlí kl. 16:00
Sindri – Njarðvík
1. deild kvenna - Sindravellir Mánudaginn 6. júlí kl. 20:00
Sindri – Fjarðarbyggð
HAFNARBÚÐðIN Veitingastaður við hö fnina. Restaurant by the harbor.
Humarlokan Hleininni
Humarhátíð 2015 Dagskrá 18:00 - 20:00 Humarsúpa um allan bæ 19:00 Íslandsmótið 2. deild karla Sindri – Afturelding (Humarsúpa í boði fyrir leik)
Fimmtudagur 25. júní
20:00 Opnun leiktækja og markaða á hátíðarsvæði 20:00 - 1:00 Mikilgarður Hleinin opnar lifandi tónlist og Humarlokur
19:00 Mánagarður - Þjóðakvöld Kvennakórs Hornafjarðar. Matur, glens og gaman að breskum sið. Sætaferðir frá N1 kl. 19:00 (pantanir í síma 861-6202). Húsið opnar kl.19:30 og dagskrá hefst kl. 20:00
20:00 - 1:00 Mikligarður Humarsúpa Kokksins
20:00 Mikilgarður efri hæð. Pokerklúbbur Hornafjarðar með kennslumót.
21:00 Mikligarður efri hæð. Pókerklúbbur Hornafjarðar með opið hús
22:00 - 01:00 Víkin - Pöbbastemning
Föstudagur 26. júní 8:00 - 20:00 Skreiðarskemma Sjóminjasýning 8:00 - 20:00 Gamlabúð – Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs – Upplýsingamiðstöð 8:00 - 20:00 Mikligarður – Verbúð – aðstaða fiskverkafólks 9:00 - 16:00 Svavarssafn – Sýning „Sem kynda ofninn” fimm konur sýna verk sín 9:00 - 16:00 Litli listaskálinn á Sléttunni til sýnis og sölu eru verk eftir Gingó 10:00 - 21:00 Graðaloftið – Hlynur Pálmason ljósmyndasýning „10 KM í land” 12:00 - 18:00 Huldusteinn - Steinasafn 13:00 - 15:00 Húsasmiðjan Grillaðar pylsur í boði Húsasmiðjunnar 14:00 Mikligarður efri hæð. Eyrún Axelsdóttir sýning „Tilbrigði við Humar“ 16:00 Sindrabær - barnadagskrá Sveppi og Villi 17:00 Íslandsmótið 5. flokkur karla Sindri - Skallagrímur
20:00 Kartöfluhús Tískusýning Millbör og Unu
21:00 - 22:30 Hátíðarsvæði - setning Humarhátíðar og hátíðardagskrá, Auddi Blö og Steindi JR. Stórkostleg Fimleikasýning, Villi og Sveppi. 22:30 - 01:00 Íþróttahús - Stórtónleikar með hljómsveitinni Diktu. Kvennahljómsveitin Guggurnar hitar upp. 23:00 - 02:00 Sindrabær – Gömludansaball - Karlakórinn Jökull syngur og leikur fyrir dansi 23:00 Víkin - Dansleikur með hljómsveitinni Parket
Laugardagur 27. júní 8:00 Silfurnesvöllur - Humarhátíðarmót – Humarsúpa eftir 9 holur fyrir kylfinga glæsileg verðlaun í boði Skinney Þinganes 8:00-20:00 Gamlabúð – Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs – Upplýsingamiðstöð 8:00 - 20:00 Mikligarður – Verbúð – aðstaða fiskverkafólks 10:00 - 12:00 Sundlaug Hafnar - frítt í sund 10:00 - 21:00 Graðaloftið – Hlynur Pálmason ljósmyndasýning „10 KM í land” 11:00 Íþróttahúsið á Höfn Heimsmeistaramót í Hornafjarðarmanna
11:00 - 12:00 Töfrafjör – Einar Mikael 12:00 - 18:00 Huldusteinn - Steinasafn 12:00 - 18:00 Litli listaskálinn á Sléttunni Gingó 12:30 - 13:30 Kassabílarallí í boði Landsbankans – Sveppi og Villi á svæðinu – Keppendur vinsamlegast skrá sig í bankanum fyrir keppnisdag og fá keppnisnúmer. 13:00 - 18:00 Kartöfluhúsið Verslun Millibör opin
Sunnudagurinn 28. júní 8:00 - 20:00 Gamlabúð – Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs - Upplýsingamiðstöð 8:00 - 20:00 Skreiðarskemma Sjóminjasýning 8:00 - 20:00 Mikligarður – Verbúð – Aðstaða verbúðarfólks fyrr á tímum 10:00 - 12:00 Frítt í sund 10:00 - 21:00 Graðaloftið – Hlynur Pálmason ljósmyndasýning „10 KM í land”
13:00 - 20:00 Skreiðarskemma Sjóminjasýning
13:00 Sindravellir – Sindraleikarnir frjálsíþróttamót fyrir börn og unglinga
14:00 Opnun leiktækja og markaða á hátíðarsvæði,
13:00 - 18:00 Kartöfluhúsið Verslun Millibör opin
14:00 Hátíðarsvæði • Harmonikkufjör – Haukur Þorvalds • Barnadagskrá • Tilraun til heimsmets í humarlokugerð • Hestar fyrir börnin • Kúadellulottó • Mikligarður Humarsúpa Kokksins • Hleinin opnar í Miklagarði lifandi tónlist og Humarlokur
14:00 Mikligarður efri hæð. Eyrún Axelsdóttir sýning „Tilbrigði við Humar“
14:00 Mikligarður efri hæð. Eyrún Axelsdóttir sýning „Tilbrigði við Humar“ 14:00 - 16:00 Jeppasýning 4x4 klúbbsins við húsnæði Fallastakks við Víkurbraut 16:00 - 23:00 Mikligarður efri hæð. Pokerklúbbur Hornafjarðar Multi entry 17:00 Við Eimskiphúsið - Burn out keppni 20:30 N1 - skrúðganga að hátíðarsvæði – Lúðrasveit Hornafjarðar undir stjórn Jóhanns Morávek leiðir gönguna ásamt Kvennakór Hornafjarðar Hátíðarsvæði – hátíðardagskrá hefst við komu skrúðgöngu, Auddi Blö og Steindi JR. Lúðrasveit Hornafjarðar, Einar Mikael Töframaður, Kvennakór Hornafjarðar, Villi og Sveppi Ásgarður - Kveikt á kyndli með undirleik og söng Hauks Þorvalds og Snorra Snorra 24:00 - 04:00 Íþróttahús stórdansleikur með Sálinni
Þessi fyrirtæki styrkja eftirtalin atriði og listamenn:
Nettó býður uppá Töfrafjör
Skinney-Þinganes hf., heimili á Höfn og Humarhátíð bjóða uppá humarsúpu
Sigurður Ólafsson ehf. og Hótel Höfn bjóða uppá „Tilraun til heimsmets í humarlokugerð“
SIGURÐUR ÓLAFSSON EHF Húsasmiðjan ehf. býður uppá grillaðar pylsur
24:00 - 04:00 Víkin-pöbbastemning
Athygli skal vakin á að salernisaðstaðan er í Gömlubúð
Eystrahorn
Fimmtudagur 25. júní 2015
7
ðja
i m s a t s i l d n My
8 0 k l s t. V e i s l a f y r i r s k a pa n d i f ó l k Fræðslunetið hefur hug á að fara af stað með Myndlistasmiðju á Höfn næsta haust ef þátttaka fæst. Um er að ræða heila önn, kennt tvisvar í viku, tvo tíma í senn + þrír langir laugardagar. Námið verður skemmtilegt, fjölbreytt og sveigjanlegt. Það geta allir verið með og ALLIR velkomnir!
Námsmenn læra vinnuferli í gerð myndlistaverka og framsetningu þeirra undir handleiðslu sem miðast við nýliða í skapandi starfi. Lögð verður áhersla á undirstöðu þekkingu, leikni og hæfni fyrir nýliða á sviði sköpunar og framsetningu . Námsmenn tileinka sér sjálfstæð og öguð vinnubrögð auk þess að þeir efli samvinnu- og samskiptafærni sína.
Hvar Vöruhús, Höfn Hvenær Haust 2015, hefst í september Þiðrik Emilsson og fl. Leiðbeinendur Verð 28.000.- niðurgreitt af FA Lengd 80 klukkustundir Skráning og allar aðrar upplýsingar hjá Nínu Síbyl. nina@hfsu.is, 5602050, 8665114
Námsmenn ná færni með námi gegnum vinnu og að þeir afli sér þekkingar og leikni með vinnu sinni.
Eystrahorn verður í sumarfríi fram í miðjan ágúst.
HAUST 2015
ÞÖkkum eftirtöldum góðan stuðning vegna Humarhátíðar 2015 Lyfja Sjóvá SBA-Norðurleið Vélsmiðja Hornafjarðar ehf. Bókhaldsstofan Vélsmiðjan Foss ehf. Funi ehf. sorphreinsun Ögmund ehf. verkstæði Málningarþjónusta Hornafjarðar
Martölvan Húsgagnaval Gistiheimilið Hvammur Norðlenska ehf. G. Karlsson ehf. Jaspis og TM Uggi SF 47 Árnanes ferðaþjónusta Þrastarhóll
Sérstakar þakkir til allra sem lögðu til heimili sín og garða fyrir humarsúpu.
8
Fimmtudagur 25. júní 2015
Eystrahorn
Stórdansleikur í Íþróttahúsinu með Sálinni
Laugardagskvöldið
27. júní kl 23:55 - 4:00 18 ára aldurtakmark Miðaverð kr.3500 Forsala aðgöngumiða í Sundlaug Hafnar fimmtudag og föstudag Verð í forsölu kr.3000 Knattspyrnudeild Sindra
Vsssssss Hsss
ðssssssssss ssssss Vsssssss Hsss sssss sftss sssssssssss s sflsyssssss ss tíssssssss
Helstu verkefni og ábyrgð ððððððððððððððððððððððððððððððððððððð ðððððððððððððððððððððððððððððððð ððððððððððððððððð Hæfniskröfur rrrrrrrrrrrrrrrrrrr s ðssssssss ss ssssssss rrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrr s sssæssssss ðsss ss ssss sss ss sss ssssss s ðsssssðssss ss sssðss
rssss Vsssssssss sss LIPsRÐ s ÞEKKIsr s ÁBYRrÐs Rssssssss s ssssss sss syssssæssss ssss ssss sss ss ðsssss ssssss
ssssssss ssssss sysssss ss s vinbudin.is sssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssss sssssssssssssssssssssssss sssssssssssssssssssssssssssssssssssss sssssssssssssssssssssssssssss
ÁTVR sssss ss Vsssssss ss ssss sssss ðsssss ÁTVR ss ss ssss ssð ss sssssss ðssssssssyssssæssss ssssssss ss syssssyss s sssss sssséssssssyssssss Fyssssæsss ssss ss ssssssssssssss sé ssssssss sssssssflssss ss sssssssssss ðss sss ssssssss ssssssssss ss sssssss ðsssssss ss ssyssss
Hleinin
hluti af Humarhátíð í 23 ár
Gleðilega Humarhátíð!
Humarhátíðartilboð beint frá býli
• • • •
Maríneraðar grísakótilettur verð 1090 kr./kg Maríneraður grísahnakki verð 1090 kr./kg Maríneraðar grísalundir 1290 kr./kg Minnum á grillkassann okkar 10 kg af blönduðum grillsneiðum á 8.900 kr. • Frosnar kótilettur, hnakkar, lundir og fleira
Opið föstudag frá kl. 16:00-18:00 og laugardag 13:00-16:00. Þeir sem vilja versla utan opnunartíma er velkomið að hafa samband við okkur.
MÁNAGARÐI
Húsið opnar kl.19:30 Sætaferðir frá N1 kl.19:00 A T H P A N T A F A R 8 6 1 6 2 0 2 Fyrir kl.15, 25.júní
Hlökkum til að sjá ykkur
Miðskersbúið
HM í HM Heimsmeistaramótið í HornafjarðarMANNA verður kl. 11:00 á laugardaginn í íþróttahúsinu Útbreiðslustjóri
Markhönnun ehf
Kræsingar & kostakjör
sætar
frampartur grillsn. frosinn
-30% 692
kartöflur
-50% 189
Áður 378 kr/kg
Áður 989 kr/kg
kjúklingaupplæri
m/beini, danpo, 1,5 kg
1.078 kjúkl.bringa, fersk
Áður 1.198 kr/pk
í miðjarðarhafsmarin.
1.883 Áður 2.384 kr/kg
10
stk bacon grísaborgari
lambaborgarar
10
115 gr x 10
958
fjalla, 120 gr x 10
1.598
stk
kr/pk
Áður 1.198 kr/pk
kalkúnasneiðar
grísakótilettur
m/sítrónugrasi
-31% 1.788
Áður 2.591 kr/kg
frosnar
-50% 899 Áður 1.798 kr/kg
Betty Crocker fjölskyldan 15% afsláttur!
Tilboðin gilda 25. júní – 28. júní 2015 Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.