Eystrahorn
www.eystrahorn.is www.eystrahorn.is
Fimmtudagur 20. ágúst 2015
27. tbl. 33. árgangur
Framkvæmdir í Flatey ganga vel
Það fer ekki framhjá fólki sem á leið um Mýrarnar að í Flatey er að rísa stór bygging, eitt stærsta fjós á landinu sem á sér vart hliðstæðu hér á landi. Það þótti í mikið ráðist þegar gömlu heykögglaverksmiðjunni var breytt í kúafjós en það verða ekki síður mikil umskipti þegar nýja húsið verður tekið í notkun. Það er rétt að rifja upp að eigandi er Selbakki ehf., dótturfélag SkinneyjarÞinganess. Í dag eru framleiddir á búinu nálægt milljón lítrar af mjólk á ársgrundvelli og hefur framleiðslan aukist verulega frá því að nýir eigendur tóku við. Með stækkuninni
er gert ráð fyrir tvöföldun á framleiðslunni sem verður um tvær milljónir lítra sem er um 1,5% af heildarframleiðslunni í landinu. Markmiðið með þessu er að ná fram meiri hagkvæmni í rekstrinum. Í dag eru 130 mjólkandi kýr ásamt geldkúm og tveir mjaltaþjónar. Í nýju byggingunni verða fjórir mjaltaþjónar og um 240 - 250 mjólkandi kýr og gert er ráð fyrir að dreifa burði jafnt yfir árið. Gamla húsnæðið verður væntanlega notað til eldis. Það er hugsað fyrir flestum hlutum smáum sem stórum til að gera aðstöðuna sem besta jafnt fyrir starfsfólk sem
Athugið!
og ferfætlingana. Sú nýbreytni var tekin upp í sumar að fá verktaka með öflug tæki til að sjá að mestu um heyskapinn á 200 hekturum sem tók aðeins fjóra daga og allt fóðrið var verkað í útistæður í stað fyrir plastrúllur. Þó er heyjað í rúllur í Einholtslandi. Heildarflatarmál nýja hússins er um 4.700 fermetrar og burðarvirki úr límtré sem gerir húsið hlýlegra en stálgrindahús. Jafnframt var byggð stór haugþró sem er sex metra á dýpt og 30 metra í þvermál. Sjón er sögu ríkari og myndirnar segja meira en mörg orð.
Af sérstökum ástæðum þarf að skila efni og auglýsingum í næsta tölublað (fer í dreifingu 27. ágúst) fyrir kl. 18:00 mánudaginn 24. ágúst.
www.eystrahorn.is
Fimmtudagur 20. ágúst 2015
Kirkjudagur í Stafafellskirkju
Andlát
sunnudaginn 23. ágúst - Messa kl. 14:00 Sr. Gunnar Stígur Reynisson prestur prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti: Kristín Jóhannesdóttir Félagar úr Samkór Hornafjarðar leiða safnaðarsöng Kirkjukaffi í Fundarhúsinu eftir messu. Sóknarnefnd
Eystrahorn
Kristinn Björn Guðjónsson Kristinn Björn Guðjónsson fæddist í Vestmanneyjum 4. febrúar 1935. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hornafirði þann 31. júlí 2015. Kristinn ,,Bóbó” hafði sjómennsku að ævistarfi, og var ýmist vélstjóri, kokkur eða háseti. Síðustu starfsárin vann hann í Veiðafæragerð Hornafjarðar. Kristinn bjó með eiginkonu sinni á Höfn í Hornafirði allan sinn búskap og lengst af að Hlíðartúni 9 á Höfn. Foreldrar Kristins voru Guðjón Jónsson matreiðslumeistari f. 1905, d. 1965 og Árný Karolína Björnsdóttir húsmóðir f.1906, d.2003. Systkini Kristins: Erla f.1933 d.1966, Sigurbjörg f. 1932 d. 2014, Sigurlaug f.1937. Fyrir átti Karolína Öldu Andrésdóttir f. 1928.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við fráfall og útför eiginmanns míns og föður okkar
Eftirlifandi eiginkona Kristins er Heiður Vilhjálmsdóttir frá Gerði í Suðursveit f. 1937. Þau kynntust árið 1958 og hófu búskap sinn á Höfn árið1960. Þau byggðu hús sitt í Hlíðartúni þar sem þau hafa búið alla sína tíð.
Kristins Björns Guðjónssonar.
Börn þeirra eru: Vilhjálmur f. 1960, maki Sigríður. Börn þeirra eru Halldór, Anton og Heiður Dögg, barnabörn Brynjar Felix og Jakob.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Heilbrigðisstofnunar Suðurlands fyrir umhyggju og hlýju. Heiður Vilhjálmsdóttir Vilhjálmur Kristinsson Sigríður Sigurþórsdóttir Sigríður Kristinsdóttir Stefán Brandur Jónsson Erlingur Guðjón Kristinsson Jóhanna María Þorbjarnardóttir og aðrir aðstandendur.
Eystrahorn Vildaráskriftina má greiða í Landsbankanum HornafjarðarMANNI Rnr. 0172 - 26 - 000811 Kt. 240249-2949
Eystrahorn Vesturbraut 25 • Sími: 862-0249 Útgefandi:............ HornafjarðarMANNI Ritstjóri og ábyrgðarmaður:.. Albert Eymundsson Netfang: .............. albert@eystrahorn.is Prófarkalestur..... Guðlaug Hestnes Umbrot: .............. Heiðar Sigurðsson Prentun: .............. Litlaprent ISSN 1670-4126
Sigríður Steinunn f. 1967, maki Stefán Brandur. Börn þeirra eru Guðjón Bjarni, Brandur Ingi. Fyrir átti Sigríður Heiðar Kristinn. Erlingur Guðjón f. 1971, maki Jóhanna María. Börn þeirra eru Tómas Arnar og Karolína Ósk. Útför Kristins Björns fór fram frá Hafnarkirkju 6. ágúst sl.
NETTÓ HÖFN Nettó GraNda
Nettóeftir starfrækir 11 lágvöruverðsverslanir landinu, þar af 4 á höfuðborgarsvæðinu. fáeiNar vikUr opNar NettóáNýja stórverslUN á GraNda, fiskislóð, við GömlU höfNiNa í reykjavík
nýju búðinni mun starfrækja 11 lágvöruverðsverslanir ViðMeðleitum aðNettó öflugu starfsfólki til framtíðarstarfa. á landinu, þar af 4 á höfuðborgarsvæðinu, þ.e.a.s. á Grandanum, í Mjódd, Hverafold og við Salaveg í Kópavogi.
• Starfsfólk í almenn afgreiðslustörf, hlutastörf og heilsdagsstörf. við leitUm að öflUGU starfsfólki til liðs við okkUr Umsóknir ásamt starfsferilskrá sendist á umsokn@netto.is. • Aðstoðarverslunarstjóri
Umsóknir ásamt starfsferilskrá sendist
• Umsjón grænmetis- og ávaxtadeildar • Umsjón kjötdeildar
Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst.
á umsokn@netto.is. fyrir XX. júní. Allar•• Lagerstjórn nánari upplýsingar veitir Pálmi verslunarstjóri Allar Guðmundsson, nánari upplýsingar veitir Falur J. Harðarson, starfsStarfsfólk í almenn afgreiðslustörf, mannastjóri í síma 421-5400. hlutastörf og heilsdagsstörf í síma 896-6465
Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. • Umsjón í mjólkurdeild • Umsjón með bakstri
Kræsingar & kostakjör
www.netto.is
Eystrahorn
Fimmtudagur 20. ágúst 2015
Atvinna
www.eystrahorn.is
Íslenska 2015
Auglýsum eftir:
Kynningarfundur í Nýheimum 27.ágúst kl 20:00 Introduction in Nýheimar, 27th of August at 20:00
• starfsmanni í almenna afgreiðslu og útkeyrslu á vörum. (Meirapróf er kostur)
Mjög áríðandi að mæta á kynningarfundinn Very important to attend the first meeting.
• röskum starfsmanni í brettasmíði. (Getur hentað með skólagöngu).
Icelandic courses will be held according to numbers of participants. Courses will start in the beginning of September. To sign up an icelandic social security number is needed.
Upplýsingar hjá Bjössa í síma 893-5444. KASK flutningadeild
Íslenskunámskeið verður haldið ef nægileg þátttaka fæst. Til að innritast þarf þátttakandi að hafa íslenska kennitölu. Leiðbeinandi/Teacher: Jóhann Pétur Kristjánsson kennari. Verð/price: 39.500.- kr. + 4500.- kr. námsefni/book. Námskeiðið verður haldið tvisvar í viku kl. 19:00 - 20:30. The course is twice a week at 19:00-20:30. Skráning og upplýsingar í síma 470-8074 eða á netfangið gauja@fraedslunet.is Registration and information, tel: 470-8074 or send an email to gauja@fraedslunet.is
Umsóknir um húsaleigubætur Minnt er á að umsóknarfrestur vegna húsaleigubóta er fyrir 16. hvers mánaðar skv. lögum um húsaleigubætur nr. 138/1997. Berist umsókn síðar er ekki greitt út vegna þess mánaðar. Sótt er um húsaleigubætur fyrir hvert almanaksár og gildir því umsóknin til ársloka og þurfa umsækjendur því að endurnýja umsóknir sínar í janúar 2016 að nýju. Eftirtalin gögn þurfa að fylgja með útfylltu umsóknareyðublaði um húsaleigubætur: • Afrit af síðasta skattframtali staðfest af skattstjóra. • Launaseðlar þriggja síðustu mánaða allra heimilismanna. • Frumrit þinglýsts leigusamnings. • Staðfesting skóla vegna náms umsækjanda. Vakin er athygli á að umsókn er ekki afgreidd fyrr en öll gögn hafa borist. Hægt er að sækja um húsaleigubætur á handhægan máta í gegnum íbúagátt sveitarfélagsins á ibuagatt.hornafjordur.is og skila gögnum þar inn eða á eyðublöðum sem hægt er að sækja í afgreiðslu Ráðhússins. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 470-8000 og hornafjordur@hornafjordur.is.
Umhverfisverðlaun 2015 Umhverfisnefnd auglýsir eftir tilnefningum, einstaklingum, félagasamstökum, stofnunum, fyrirtækjum og lögbýlum til sveita, sem hafa með athöfnum sínum og snyrtimennsku verið til fyrirmyndar og gert umgengni við náttúru og umhverfi að eðlilegum þætti í störfum sínum og rekstri eða hefur á annan hátt lagt mikið af mörkum til verndunar náttúru og umhverfis. Frestur til að tilnefna er til 10. september, tilnefningum skal skila á skrifstofu Ráðhússins Hafnarbraut 27, 780 Hornafirði eða á netfangið bryndis@hornafjordur.is Bryndís Bjarnarson
Upplýsinga- og umhverfisstjóri
www.eystrahorn.is
Fimmtudagur 20. ágúst 2015
Eystrahorn
Fjarmenntaskólinn Klasi námstækifæra
ám Almennt fjarn unám Fjallamennsk Húsasmíði íði Húsgagnasm n Listljósmyndu Myndlist laliða Nám fyrir skó skólaliða Nám fyrir leik Pípulagnir ut Sjúkraliðabra list Skapandi tón úanám Stuðningsfulltr Tækniteiknun Vélvirkjun
Fjarnám og stuttar r staðbundna námslotur Hentar vel með vinnu
Fjölbrautaskóli Norðurlands Vestra Fjölbrautaskóli Snæfellinga Fjölbrautaskóli Vesturlands Framhaldsskólinn á Húsavík Framhaldsskólinn á Laugum Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu Menntaskóli Borgarfjarðar Menntaskólinn að Laugarvatni Menntaskólinn á Egilsstöðum Menntaskólinn á Ísafirði Menntaskólinn á Tröllaskaga Verkmenntaskóli Austurlands
Umsóknarfrestur er til 24. ágúst Upplýsingar á fjarmenntaskolinn.is og í síma 470 8070 Skráning á fjarmenntaskolinn.is
markhonnun.is
kræsingar & kostakjör
allt fyrir skólann!
bic Vörur 25% afsláttur Mjódd - Salavegur - Búðakór- Akureyri - Höfn - Grindavík Reykjanesbær - Borgarnes - Egilsstaðir - Selfoss - Grandi
Tilboðin gilda 18.-23.ágúst
Markhönnun ehf
kræsingar & kostakjör
-21%
KjúKlingabringur 900 gr
1.391 ÁÐur 1.761 Kr/pK
KjúKlingabringa
-21%
-22%
appelsínumarinering
1.883 ÁÐur 2.384 Kr/Kg
magnpoKi
698 ÁÐur 895 Kr/Kg
brómber
-30%
bbQ leggir
jarÐarber
125 gr
-30%
384
ÁÐur 549 Kr/pK
250 gr
335 ÁÐur 479 Kr/pK
rifsber
-30%
125 gr
349
2 fyrir 1
spelt brauÐ
myllan - 500 gr
389 Kr/stK
a j r e b dagar
ÁÐur 498 Kr/pK blÁber
-30%
hindber
125 gr
125 gr
-30%
349 ÁÐur 498 Kr/pK
349
blÁber
-30%
ÁÐur 498 Kr/pK
driscolls -510 gr
895 ÁÐur 1.279 Kr/pK
narslblöndur
-22%
50 gr
179 ÁÐur 229 Kr/pK
næringarstyKKi
-21%
4 teg.- 35 gr
149 ÁÐur 189 Kr/stK
Heilnæmir naslpokar & næringarstykki í skólanestið
dit valg smoothie.
-20%
600 g - gulur/rauÐur
479 ÁÐur 599 Kr/pK
Tilboðin gilda 20. ágúst – 23. ágúst 2015 Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.