Eystrahorn 28. tbl. 2012

Page 1

Eystrahorn 28. tbl. 30. árgangur

www.eystrahorn.is www.eystrahorn.is

Fimmtudagur 23. ágúst 2012

Jón Vilberg Íslandsmeistari í torfæru

Jón Vilberg með fjóra bikara.

Aðstoðarfólkið stóð sig líka vel.

Lokaumferðir í torfærukeppnum sumarsins fóru fram á Akureyri 18. og 19. ágúst. Um var að ræða tvær keppnir, Íslandsmeistaramótið og Norðurlandameistaramótið, sem voru samkeyrð þessa helgi. Fimm Norðmenn og einn Svíi mættu til leiks. Fyrir mótið var okkar maður Jón Vilberg Gunnarsson með 5 stiga forystu í stigakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn í flokki götubíla. Hann þurfti því að keyra vel til að halda forystunni áfram. Fyrri dagurinn byrjaði illa og var hann í 5. sæti eftir þrjár þrautir en eftir góðan akstur í seinustu þrem þrautunum náði hann að tryggja sér sigur og þar með góða forystu í Íslandsmótinu. Seinni daginn þurfti Jón Vilberg því aðeins að keyra eina þraut til þess að verða meistari og útkoman var 3. sætið þennan dag eftir að hafa verið í toppbaráttu allan tímann en orðið fyrir bilun í seinustu þraut. Þar með var hann orðinn Íslandsmeistari. Jón Vilberg tók sömuleiðis öll tilþrifaverðlaun sumarsins sem er sennilega einsdæmi. Árangur hans er enn athyglisverðari fyrir þær sakir að þetta er hans fyrsta keppnistímabil. Kannski á „gamli“ sigurvegarinn, Gunnar Pálmi faðir hans, einhvern þátt í þessu en hann vann til fjölmargra titla á sínum tíma og Jón Vilberg ók einmitt gamla bílum en að sjálfsögðu mikið endurnýjuðum. Jón Vilberg bað um að koma á framfæri þökkum til allra sem lögðu hönd á plóg til þess að gera þetta að veruleika.

Skaftfellingur kominn út Tuttugasti og fyrsti árgangur héraðsritsins Skaftfellings er komið út. Ritið flytur að vanda fjölbreytt efni úr Austur-Skaftafellssýslu, bæði nýtt og gamalt. Má þar nefna frásagnir, viðtöl, verkefni framhaldsskólanema, smásögu eftir Kristínu Jónsdóttur, greinar presta um látna Hornfirðinga og síðast en ekki síst fjölda teikninga eftir Gísla Eystein Aðalsteinsson. Formála skrifar Hugrún Harpa Reynisdóttir formaður ritnefndar og Runólfur Hauksson tók kápumyndina. Útgefandi Skaftfellings er Menningarmiðstöð Hornafjarðar, en ritnefnd skipa Bryndís Björk Hólmarsdóttir, Guðrún Ingimundardóttir, Hugrún Harpa Reynisdóttir, Kristín Gísladóttir og Sigurður Örn Hannesson sem jafnframt er ritstjóri. Heiðar Sigurðsson annaðist umbrot og prentsmiðjan Oddi sá um prentun. Skaftfelling er hægt að fá bæði í áskrift og lausasölu hjá Menningarmiðstöð Meðal efnis í nýjasta Skaftfellingi er viðtal Hornafjarðar, Nýheimum, 780 Höfn, sími: 470 8050, við Guðmund Jónsson byggingameistara um netfang: menningarmidstod@hornafjordur.is kirkjubygginguna í Bjarnanesi.

Blað sem eflir bæjarbrag og berst í sérhvert hús


www.eystrahorn.is

Fimmtudagur 23. ágúst 2012

Eystrahorn

Ferðafélag Austur - Skaftfellinga

ATVINNA

Laugardaginn 25. ágúst verður gengið á Lómagnúp.

Óska eftir brettasmiði til starfa sem fyrst.

Farið af stað frá Þjónustumiðstöð SKG (tjaldstæði) kl. 08:00 og frá afleggjara að Núpsstaðarskógi kl. 10:00. Ferðin er í samstarfi við Ferðafélag Mýrdælinga og tekur 6 - 7 tíma.

Upplýsingar í síma 893-5444

Allir velkomnir. Nánari upplýsingar veita Ragna í síma 66-25074 og Þóra í síma 899-2697.

Bíll til sölu

Dakine skólabakpokarnir frá Fjallakofanum fást í Þjónustumiðstöðinni á tjaldsvæðinu.

Subaru Legacy Sport Sedan. Árgerð 2005, ekinn 62.þ km, Sjálfskiptur. Mjög gott eintak. Verð 1.500.00 kr. Upplýsingar í síma 864 4913 / 478 1513.

Fást í nokkrum litum og passa einnig fyrir fartölvur.

Vöruflutningar

15% afsláttur af gönguskóm og útivistarvörum til 1. september.

Erum að flytja gám frá Hornafirði til Reykjavíkur. Getum tekið frakt með gegn greiðslu. Altak Trading ehf. Sími 775-7144

Opið 8 – 13 / 16-20 alla daga.

Ísskápur óskast

Vantar notaðan og ódýran ísskáp sem allra fyrst. Hafið samband í síma 691-8253. Jóhann.

Íbúð til leigu

Til leigu 80m2, 2 herbergja íbúð í parhúsi. Laus í október. Áhugasamir hafið samband í síma 693-7091.

Hafnarbraut 15 • 780 Höfn • Sími 580 7915 • Fax 580 7911 Kaupvangur 2 • 700 Egilsstaðir • Sími 580 7905 • Fax 580 7901 Vallholtsvegi 3 • 640 Húsavík • Sími 580 7925 • Fax 580 7821

@VjekVc\jg ' Æ ,%% :\^ahhiVÂ^g Æ H b^ *-% ,.%* Æ ;Vm *-% ,.%& www.inni.is =V[cVgWgVji &* Æ ,-% = [c Æ H b^ *-% ,.&* Æ ;Vm *-% ,.&&

Hilmar Gunnlaugsson, Vesturbraut 25 • Sími: 862-0249 Útgefandi:............ HornafjarðarMANNI Ritstjóri og ábyrgðarmaður:.. Albert Eymundsson Netfang: .............. albert@eystrahorn.is Prófarkalestur..... Guðlaug Hestnes Ljósmyndir:......... Maríus Sævarsson Umbrot: .............. Heiðar Sigurðsson Prentun: .............. Litlaprent ISSN 1670-4126

FÉLAG FASTEIGNASALA

lll#^cc^#^h Æ ^cc^5^cc^#^h

Eystrahorn hrl. og lögg. fasteignasali s. 580 7902

KASK flutningar

Sigríður Kristinsdóttir, hdl, lögg. fasteignasali og lögg. leigumiðlari

Sigríður Kristinsdóttir, lögmaður

Snorri Snorrason, lögg. fasteignasali og lögg. leigumiðlari

Hjördís Hilmarsdóttir, lögg. leigumiðlari s. 580 7908

LÆKKAÐ VER

Ð

Höfðavegur

Hilmar Gunnlaugsson, hrl. og lögg. fasteignasali, Egilsstöðum

Gott 107,6 m² einbýlishús ásamt 49,7 m² bílskúr samtals 157,3 m², mikið endurnýjað að utan og endurnýjaðar lagnir.

NÝTT Á SKRÁ

vESTURBRAUT

Hjördís Hilmarsdóttir, lögg. leigumiðlari, Egilsstöðum

Snorri Snorrason, lögg. fasteignasali s. 580 7916

- TILBOÐ ÓSK

AST

Fallegt 130,4 m² endaraðhús við Vesturbraut m/ innbyggðum 28,3 m² bílskúr, alls 158,7 m² vinsæl raðhúsalengja byggð 1988 á góðum stað með frábæru útsýni.

Sigurður Magnússon, lögg. fasteignasali, Egilsstöðum

Pétur Eggertsson, lögg. fasteignasali, Húsavík

Sigurður Magnússon, lögg. fasteignasali s. 580 7907

VESTURBRAUT

NÝTT Á SKRÁ

Fallegt 119,6m² endaraðhús við Vesturbraut m/ innbyggðum 28,3 m² bílskúr, alls 147,9 m² vinsæl raðhúsalengja byggð 1973 á góðum stað með frábæru útsýni.


Eystrahorn

Fimmtudagur 23. ágúst 2012

www.eystrahorn.is

Nýtt starfsfólk hjá sveitarfélaginu

Sumarútsölulok föstudaginn 24. ágúst

Tómstundafulltrúi

Meiri afsláttur af barnafatnaði og völdum vörum

Vilhjálmur Magnússon sem áður starfaði við Grunnskóla Hornafjarðar hefur verið ráðinn í starf tómstundafulltrúa á grunni víðtækrar reynslu og hæfni sem nýtist vel í starfinu. Fyrirhugaðar eru breytingar á starfsemi félagsmiðstöðvar þar sem húsnæði Þrykkjunnar var nýverið selt til kaþólska safnaðarins á Höfn. Vöruhúsið verður hinn nýi vettvangur tómstundastarfs barna og ungmenna. Hugmyndin er að flétta starfið eins mikið og efni og aðstæður leyfa þeirri verkgreinaaðstöðu sem fyrir er í húsinu og þannig auka fjölbreytni enn frekar í tómstundastarfi. Um leið og Vilhjálmur er boðinn velkominn til starfa er Árna Rúnari Þorvaldssyni, fráfarandi forstöðumanni Þrykkjunnar, þakkað fyrir vel unnin störf og óskað velfarnaðar á nýjum vettvangi.

Upplýsinga- og gæðastjóri Fyrr í sumar auglýsti Sveitarfélagið Hornafjörður eftir umsóknum í starf upplýsinga- og gæðastjóra. Eftir ráðningarferli var niðurstaða bæjarráðs sú að Bryndís Bjarnarson yrði fyrir valinu. Bryndís er fædd 1964, hefur BA prófí hagfræði, heimspeki og stjórnmálafræði frá Bifröst, diplómu í menningarstjórnun á MA stigi frá sama skóla auk þess að hafa setið nokkur námskeið í meistaranámi í opinberri stjórnsýslu. Bryndís hefur góða þekkingu á sveitarstjórnarstiginu og stjórnsýslu, býr yfir skipulagshæfileikum og góðri almennri tölvukunnáttu og hefur reynslu af stjórnun. Þá hefur Bryndís reynslu af störfum í atvinnulífi, hefur verið virk í margvíslegu félagsstarfi, átt í samskiptum við ráðuneyti og unnið við stefnumótun. Jafnframt hefur hún unnið að kynningarstarfi og starfað í nánum tengslum við fjölmiðla. Helstu verkefni upplýsinga og gæðastjóra eru að hafa yfirumsjón með upplýsinga- og gæðamálum fyrir sveitarfélagið á öllum sviðum þess; sinna eftirfylgd við gerða samninga sveitarfélagsins við ríki, stofnanir, einstaklinga, fyrirtæki og félagasamtök; halda utan um vef sveitarfélagsins; styðja við og eftir atvikum hafa umsjón með stefnumótun fyrir sveitarfélagið ásamt öðrum verkefnum sem komu fram í auglýsingu með starfinu. Bryndís mun hefja störf um miðjan september.

Nýjar vörur streyma inn!

Síðustu dagar útsölunnar 10% aukaafsláttur í dag og föstudag Haustvörurnar eru að tínast í hús. Ný skósending frá TAMARIS. Verið velkomin

Miðtún 12, 780 HÖFN

Húseignin Miðtún 12 er til sölu / leigu.

Húsið er staðsett á besta stað í bænum, rétt við skóla, sundlaug og verslunarkjarna staðarins. Það stendur á hornlóð og stór garður er kringum það. Húsið er 127 m2 og er í dag skipt í 2 íbúðir, hvor með sérinngangi en auðvelt er að breyta því aftur í eina íbúð. Stærri íbúðin er 2 svefnherbergi á efri hæð og lítill gangur. Á neðri hæð er eldhús, borðkrókur og stór stofa, salerni með sturtu og þvottahúsi. Innréttingar á baði og í eldhúsi eru gamlar. Minni íbúðin er með tengingum fyrir eldhúsinnréttingu (sem vantar) á neðri hæð og með stóru herbergi á efri hæð og litlu salerni. Frekari upplýsingar er að fá í s. 663-2246 og 864-7670 eða á fasteignasölunni INNI á Höfn.

útsala - útsala !!!

Kvöldverðarhlaðborð laugardagskvöldið 25. ágúst

Verslun Dóru

Hótel Smyrlabjörg

30% afsláttur af öllum fatnaði

Opið virka daga kl. 10:00 - 12:00 og 13:00 - 18:00

kl. 18:30 - 20:30 Verð kr. 5.900,Nánari upplýsingar og borðapantanir í síma 478-1074


markhonnun.is

danskar

KjúKlingabringur

900 g frosnar Kræsingar & kostakjör

-500 kr

1.198 áður 1.698 kr/pk

BEstu tilBoðin KjúKlingabaKa

Kaffi

lambabógur íTAlSkuR

500 G

PETER lARSEn

ur

tt 35% afslá

999 áður 1.298 kr/stk

1.169

ttur

25% afslá

áður 1.798 kr/kg

spergilKál/ hvítKál

hrásalat/ Kartöflusalat

red rooster 1l

800 G

ttur

25% afslá

ur 0% afslátt

5

375

149

áður 469 kr/stk

áður 199 kr/stk

www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |


ur

tt 34% afslá

nautahaKK ferskt

989 áður 1.498 kr/kg

í nEttó ísblóm

trönuberjasafi

ýMSAR GERðiR

1l

speltbrauð MyllAn

25% afsláttur 25% afsláttur

239 áður 319 kr/stk

GlERHREinSiR EldHúSHREinSiR BAðHREinSiR

töflur í uppþvottavél 40 STk

339

kr/2 pk

baguette

BAkAð á STAðnuM*

50% afsláttur

399 áður 555 kr/stk

399 áður 589 kr/pk

115

NÝBAKAÐ

mr.muscle 5in1

2 fyrir 1

áður 229 kr/stk *Gildir ekki um Nettó Salaveigi

Tilboðin gilda 23. - 26. ágúst Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


Eystrahorn 28. tbl. 30. árgangur

www.eystrahorn.is

Meistaramót í frjálsum Hér á Höfn fór fram Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum 15-22 ára um helgina 11.-12. ágúst. Þetta er mjög stórt frjálsíþróttamót og mikill heiður fyrir okkur hjá USÚ að fá að halda svo stórt mót. Undirbúningur hefur staðið í allt sumar og ákveðið var að fá Zophonías Torfason til að vera mótsstjóri. Það má segja að mótið hafi tekist mjög vel, vel gekk að fá fólk til starfa með okkur en það störfuðu um 50 sjálfboðaliðar á mótinu. Veðrið var hið besta keppnisveður, stillt og nokkuð hlýtt. Um 120 keppendur voru skráðir til þátttöku, allt efnilegasta frjálsíþróttafólk landsins. María Birkisdóttir koma Gaman er frá því að segja að í fyrsta skemmtilega á óvart með sigri í skiptið var keppt í sleggjukasti og 800 m hlaupi stangastökki hér á Sindravöllum en til að það væri mögulegt þurftum við að útbúa sleggjukastsbúr og fá lánaðan stangastökksbúnað frá FH í Hafnafirði. Keppnin gekk vel fyrir sig og íþróttamenn stóðu sig allir með prýði. Fyrir hönd USÚ kepptu 7 keppendur og gekk þeim vel. Þau unnu til nokkurra verðlauna: 2 gullverðlaun, María Birkisdóttir var fyrst í 800m hlaupi og Júlían Bent Austar Egilsson í 400m grindahlaupi, Alrún Irene Stephensdóttir fékk 2 silfur í 1500m hlaupi og í kringlukasti og Anna Soffía Ingólfsdóttir var 3ja í 80m grindahlaupi. Svo fékk boðhlaupssveit USÚ í 4x400m hlaupi silfurverðlaun en sveitina skipuðu þeir bræður Júlían Bent og Fannar Blær Austar Egilssynir, Aron Friður og Jón Páll Sveinsson. Einnig sópaði Sveinbjörg Zophoníasdóttir að sér Íslandsmeistaratitlunum en hún fékk 7 gull og 1 silfur. Einar Ásgeir Ásgeirsson fékk einnig 1 silfur á mótinu en þau keppa ekki lengur undir okkar merkjum. Alls tóku 13 lið þátt í mótinu. ÍR vann stigakeppni mótsins fékk 574,5 stig, Breiðablik varð í öðru sæti með 305 stig og FH endaði í þriðja sæti með 258 stig.

Frá Tónskólanum Innritun nýnema skólaárið 2012-2013 verður í Tónskólanum Sindrabæ fimmtudaginn 23. ágúst kl. 12:00 – 20:00 og föstudaginn 24. ágúst kl. 9:00 – 15:00 Allir þeir sem telja sig vera á biðlista þurfa að endurnýja umsókn sína. Þeir nemendur sem voru í námi á síðasta ári og skiluðu inn umsókn í vor, þurfa ekki að sækja aftur um. Framhaldsskólanemendur eru beðnir um að skila inn ljósriti af stundatöflu sinni. Umsóknareyðublöð munu einnig liggja í Grunnskóla Hornafjarðar. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 470-8460 á umsóknartíma og inn á heimasíðu skólans, www.rikivatnajokuls.is/tonskoli, en þar er einnig hægt að sækja um.

Skólastjóri

Ólöf K. Ólafsdóttir

augnlæknir verður með stofu 3. - 6. september nk. Tímapantanir í síma 470-8600 virka daga. Athugið að ekki er tekið við greiðslukortum.

FUNDARBOÐ 183. fundur bæjarstjórnar Hornafjarðar verður haldinn í Ráðhúsi, 23. ágúst 2012 og hefst kl. 16:00. Sjöfaldur Íslandsmeistari og Norðurlandameistari í langstökki fyrr í sumar.

Við viljum þakka öllum þeim sem störfuðu með okkur á mótinu fyrir alla aðstoðina, það er ljóst að svona mót er aldrei haldið nema með aðstoð allra þeirra sjálfboðaliða sem eru tilbúnir að leggja sitt af mörkum. Einnig viljum við þakka þeim sem styrktu okkur þ.e. Nettó, vöruflutningadeild KASK, Bakaríið, Miðskersbúið, Seljavallabændur, Dilksnes og Sveitarfélagið Hornafjörður. Mótið er góður undirbúningur fyrir Unglingalandsmótið sem við höldum hér á Höfn á næsta ári og er gott fyrir alla íbúa að taka verslunarmannahelgina á næsta ári strax frá því slíkt mót krefst miklu fleiri starfsmanna en mótið sem við héldum hér um helgina. Gott hefði einnig verið að fá meiri fréttaumfjöllun um mótið hjá landsmiðlunum en eins og við þekkjum hér á Höfn er ansi langt að sækja Hornafjörð frá höfuðborginni. Stjórn USÚ

Dagskrá: 1. Fundargerðir 2. Verklýsing vegna frágangs opinna svæða og við félagsheimili 3. Verklýsing um framtíðarfyrirkomulag safnamála 4. Fjárhagsáætlun 2013-2016 5. Uppsögn Jóns Stefáns Friðrikssonar úr starfi sem formaður yfirkjörstjórnar sveitarfélagsins 6. Kosningar í nefndir - aðalmaður í yfirkjörstjórn 7. Fyrirspurnir 20.08.2012 Hjalti Þór Vignisson


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.