Web IS

Page 1

2018


Praxis þegar þú vilt þægindi - Hvar sem þú vinnur Vellíðan hefur bein áhrif á starfsánægju. Rétt val á fatnaði til vinnu stuðlar að því að þú getir átt góðan vinnudag. Með því að skoða þarfir hvers fyrirtækis býður Praxis upp á þægindi og virkni, 100% ánægja.

100% ánægja Hannað sérstaklega fyrir þig sem vilt vera í lit og vera vel klæddur. Þetta þýðir að þú getur alltaf fengið endurgreiddar vörur, standist þær ekki þínar væntingar.

Kíktu á www.praxis.is eða hringdu til okkar í síma 568 2870 Einnig hægt að senda tölvupóst á praxis@praxis.is og við höfum samband. Ath! Breyttur opnunartími

2


Efnisyfirlit: Comfort teygja Satin Struktur Melgange teygja Krep Krep Sport Teygjugallabuxur Twill teygja

4 18 22 30 38 42

-

17 21 29 37 41 43 44 45

Canvas teygja 46 Twill 47 Teygja sport 48 - 49 Póló 50 - 53 T-bolir 54 - 57 Flís / Peysa 58 - 59 Softshell / Jakker 60 - 61 Skechers 62 - 63

Skófatnaður 64 Merrell/Birkenstock 66 Oxypas 68 Sanita/Sika 70 Umhverfisregla og siðareglur Þvottur og stærðir Áprentun og ísaumur Upplýsingar

-

65 67 69 71 72 73 74 75

3


Comfort teygja

4


Comfort teygja

Comfort teygja Frískir litir í hæsta gæðaflokki Ný vörulína, þar sem þægindi, hönnun og gæði eru í hæsta gæðaflokki. Vörulínan sameinar þægindi bómullarinnar, slitstyrk pólýestersins og teygjanleika. Það þýðir að allar tegundir i vörulínunni, halda lit og sniði þrátt fyrir tíða þvotta. Hannað sérstaklega fyrir þig sem vilt vera í lit og vera vel klædd í vinnunni.

Framleiðsluupplýsingar • • • • • •

49% bómull/48% pólýester/3% EOL-teygja 150 g/m2 Straufrítt Tvöfaldir styrktir saumar við vasa Hleypur að hámarki 3% Metravaran er gæðavottuð að øko-tex standard 100

Litað

5


Comfort teygja

Tegund 20203 Unisex m/v-hálsmáli XS - 4XL

Kr. 11.990.- m/vsk Unisex efripartur með stuttum ermum og v-hálsmáli. Innfelldur brjóstvasi ásamt tveimur stórum vösum að neðan með innanávasa fyrir farsíma og lyklakippuhring. Klaufar á hliðum. 49% bómull/48% pólýester/ 3% EOL teygja

1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

Svart

Turkis

Fjólublátt

Kirsuberjableikt

Dökkblátt

Ljósblátt

Hafblátt

Dökkgrátt

6

XS 49 71 49 23

S 52 73 52 24

M 55 75 55 25

L 58 77 58 26

XL 61 79 61 26

XXL 64 81 64 26

3XL 68 83 68 27

4XL 72 83 72 27


Comfort teygja

Tegund 20213 Dömu tunika Aðsniðin XS-4XL

Kr. 11.990.- m/vsk Dömu tunika með v-hálsmáli og kringd með stuttum ermum. Tveir stórir vasar með smellum, og innanávasa fyrir farsíma og lyklakippuhring. Aðsniðin með klaufum á hliðum. 49% bómull/48% pólýester/ 3% EOL teygja Svart

Turkis

Fjólublátt

Kirsuberjableikt

Dökkblátt

Ljósblátt

Hafblátt

Dökkgrátt 1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

XS 46 70 50 21

S 50 72 53 22

M 53 74 56 23

L 56 76 59 24

XL 59 78 63 24

XXL 63 80 67 25

3XL 67 80 71 25

4XL 71 80 75 25

7


Comfort teygja

Tegund 20212 Unisex Pólóskyrta XS-4XL

Kr. 11.990.- m/vsk Unisex hneppt pólóskyrta með stuttum ermum og kraga. Einn brjóstvasi með tveimur stórum vösum að neðan, einum litlum farsímavasa og lyklakippuhring. 49% bómull/48% pólýester/ 3% EOL teygja

1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

Svart

Turkis

Fjólublátt

Kirsuberjableikt

Dökkblátt

Ljósblátt

Hafblátt

Dökkgrátt

8

XS 49 71 49 23

S 52 73 52 24

M 55 75 55 25

L 58 77 58 26

XL 61 79 61 26

XXL 64 81 64 26

3XL 68 83 68 27

4XL 72 83 72 27


Comfort teygja

Style 20105

Tegund 20105 Heilhnepptur Dömujakki XS - 4XL

Kr. 11.990.- m/vsk praxis

Svart

Turkis

Fjólublátt

Kirsuberjableikt

Dökkblátt

Ljósblátt

Hafblátt

Dökkgrátt

Aðsniðin dömujakki með v-hálsmáli. Heilhnepptur og stuttar ermar. Tveir stórir vasar með smellum, innanávasi fyrir farsíma, lyklakippuhringur. Klaufar í hliðum 49% bómull/48% pólýester/ 3% EOL teygja

1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

XS

S

M

L

XL

XXL 3XL 4XL

46 70 50 21

50 72 53 22

53 74 56 23

56 76 59 24

59 78 63 24

63 80 67 25

67 80 71 25

71 80 75 25

9


Comfort teygja Tegund 20209 Dömu túnika með rennilás og aðsniðin XS-4XL

Kr. 11.990.- m/vsk Aðsniðin að framan og aftan. Kínakragi, rennilás , stuttar ermar með tveimur stórum vösum, og lítill vasi innaná fyrir farsíma og festa lyklakippuhring. Klaufar í hliðum 49% bómull/48% pólýester/ 3% EOL teygja XS S M

L XL XXL 3XL 4XL

1/2 Brjóstmál 48 51 54 57 60 63 67 71 Sídd 68,5 70,5 72,5 74,5 76,5 78,5 80,5 82,5 1/2 Mjaðmamál 50 53 56 59 62 65 69 73 Ermalengd 21 21 22 23 23 24 24 25

Svart

Turkis

Fjólublátt

Kirsuberjableikt

Dökkblátt

Ljósblátt

Hafblátt

Dökkgrátt

10


Comfort teygja

Tegund 20216 Dömutúnika aðsniðin XS - 4XL

Kr. 11.990.- m/vsk

Svart

Turkis

Fjólublátt

Kirsuberjableikt

Dökkblátt

Ljósblátt

Hafblátt

Dökkgrátt

Aðsniðin að framan og aftan, flott snið. V-háls mál stuttar ermar og tveir stórir varsar og brjóstvasi. Klaufar í hliðum. 49% bómull/48% pólýester/ 3% EOL teygja

XS S M

L XL XXL 3XL 4XL

1/2 Brjóstmál 47 50 53 56 59 62 66 70 Sídd 68,5 70,5 72,5 74,5 76,5 78,5 80,5 82,5 1/2 Mjaðmamál 50 53 56 59 62 65 69 73 Ermalengd 21 21 22 23 23 24 24 25

11


Comfort teygja

Tegund 20202 Dömutúnika með kínakraga XS-4XL

Kr. 11.990.- m/vsk Dömutúnika sem er aðsniðin að framan og aftan. Felling við axlir meiri þægindi. V-hálsmál, lítill kragi, stuttar ermar og stórir vasar, klaufar í hliðum. 49% bómull/48% pólýester/ 3% EOL teygja

1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

Svart

Turkis

Fjólublátt

Kirsuberjableikt

Dökkblátt

Ljósblátt

Hafblátt

Dökkgrátt

12

XS 46 68 50 21

S 50 71 53 21

M 53 73 56 22

L 56 75 59 23

XL 59 77 62 23

XXL 63 79 66 24

3XL 67 81 70 24

4XL 71 83 74 25


Comfort teygja

Style 20105

Tegund 20205 Dömutúnika aðsniðin XS - 4XL

Kr. 11.990.- m/vsk praxis

Svart

Turkis

Fjólublátt

Kirsuberjableikt

Dökkblátt

Ljósblátt

Hafblátt

Dökkgrátt

Aðsniðnir dömuefripartar. Heilhnepptir og stuttar ermar. Tveir stórir vasar með smellum. Aðsniðnir að framan og aftan með kalufum í hliðum 49% bómull/48% pólýester/ 3% EOL teygja

XS S M

L XL XXL 3XL 4XL

1/2 Brjóstmál 46 50 53 56 59 63 67 71 Sídd 70 72 74 76 78 80 80 80 1/2 Mjaðmamál 50 53 56 59 63 67 71 75 Ermalengd 21 22 23 24 24 25 25 25

13


Comfort teygja

Tegund 20215 Treygja með stuttum ermum og v-hálsmáli XS - 4XL

Kr. 11.990.- m/vsk Innfelldur brjóstvasi ásamt tveimur stórum vösum með innaná vasa fyrir farsíma og kós fyrir lyklakippuhring. Klaufar í hliðum. 49% bómull/48% pólýester/ 3% EOL teygja

1/2 Brjostmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

Turkis

Fjólublátt

Kirsuberjableikt

Dökkblátt

Ljósblátt

Hafblátt

Dökkgrátt

14

XS S M L XL XXL 3XL 4XL 49 52 55 58 61 64 68 72 71 73 75 77 79 81 83 83 49 52 55 58 61 64 68 72 23 24 25 26 26 26 27 27


Comfort teygja

Tegund 20218 Aðsniðin dömu túnika XS-4XL

Kr. 11.990.- m/vsk Dömutúnika með v-hálsmáli og stuttar ermar. Tveir stórir varsar með smellum og innanávasa fyrir farsíma og kós fyrir lyklakippuhring. Klaufar í hliðum 49% bómull/48% pólýester/ 3% EOL teygja Turkis

Fjólublátt

Kirsuberjableikt

Dökkblátt

Ljósblátt

Hafblátt

Dökkgrátt 1/2 Brjostmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

XS 46 70 50 21

S 50 72 53 22

M 53 74 56 23

L 56 76 59 24

XL 59 78 63 24

XXL 63 80 67 25

3XL 67 80 71 25

4XL 71 80 75 25

15


Comfort teygja

Style 20217

Tegund 20217 Dömutunika síð tegund XS-4XL

Kr. 13.500.praxis

m/vsk

Síð dömutunika með v-hálsmáli og stuttum ermum. Tveir stórir vasar með smellum. Innanávasi fyrir farsíma og lyklakippuhringur. Klaufar í hliðum 47% bómull/47% polyester/6% EOL teygja

XS S M

1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

46 50 53 88 90 92 50 53 56 21 22 23

Svart

Turkis

L XL XXL 3XL 4XL 56 59 94 96 59 63 24 24

63 67 71 98 98 98 67 71 75 25 25 25

Fjólublátt Kirsuberja- Dökkblátt bleikt

Ljósblátt

Hafblátt

Dökkgrátt

Tegund 20711 Samloku svunta S/XL og XXL/4XL

Kr. 8.900.- m/vsk Samlokusvunta með stillanlegu bandi. Brjóstvasi og með tveimur stórum vösum að neðan. 49% bómull/48% pólýester/ 3% EOL teygja 1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál

16

S/XL 38 85 44

XXL/4XL 51 87 57

Svart

Blátt


Comfort teygja

Tegund 20303

Svart

Buxur með stroffi fyrir dömur og herra XS - 4XL

Dökkblátt Grátt

Kr. 11.990.- m/vsk Buxur fyrir dömur og herra með tveimur skávösum.Teygja og reim í mitti. 49% bómull/48% pólýester/ 3% EOL teygja

1/2 Mittismál Skreflengd 1/2 Mjaðmamál

XS S M L XL XXL 3XL 4XL 35 38 41 44 47 50 53,5 57 82 82 82 82 82 82 82 82 49 52 55 58 61 64 67,5 71

Tegund 20301

Svart

Buxur fyrir dömur og herra XS - 4XL

Dökkblátt

Kr. 11.990.- m/vsk

Grátt

Buxur fyrir dömur og herra með tveimur skávösum ásamt einum rassvasa. Teygja og reim í mitti. 49% bómull/48% pólýester/ 3% EOL teygja 1/2 Mittismál Skreflengd 1/2 Mjaðmamál

XS S M L XL XXL 3XL 4XL 35 38 41 44 47 50 53,5 57 82 82 82 82 82 82 82 82 49 52 55 58 61 64 67,5 71

17


Comfort teygja

Satin - Þægilegt og sígilt Satín- vörulínan sameinar þægindi bómullarinnar og slitstyrk pólýestersins.

Framleiðsluupplýsingar • • • •

5 0% bómull/50% pólýester 195 g/m2 H leypur hámark um 3% M etravaran er gæðavottuð að øko-tex standard 100

Hvítt

Tegund 26213 Aðsniðin dömu túnika XS - 4XL

Kr. 10.990.- m/vsk

Hvítt með blárri línu

Dömu túnika með v-hálsmáli og stuttum ermum. Tveir stórir vasar með smellum, innanávasi fyrir farsíma og lyklakippu-hring. Aðsniðin að framan og aftan. Klaufar í hliðum. 50% bómull/50% pólýester.

1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

18

XS 46 70 50 21

S 50 72 53 22

M 53 74 56 23

L 56 76 59 24

XL 59 78 63 24

XXL 63 80 67 25

3XL 67 80 71 25

4XL 71 80 75 25

Hvítt


Satin Tegund 99109 Unisex sloppur með löngum ermum og kínakraga. XS-4XL

Kr. 11.990,- m/vsk Unisex sloppur með löngum ermum og kínakraga. Heilhnepptur með líningu á baki og smellum. Einn brjóstvasi með tveimur stórum vösum að framan, lyklakippuhring og innanávasa fyrir farsíma. Klauf að aftan. 50% bómull/ 50% pólýester.

XS S M L XL XXL 3XL 4XL 1/2 Brjóstmál 47 50 53 56 59 62 66 70 Sídd 103 104 105 106 107 108 109 109 1/2 Mjaðmamál 49 52 56 58 61 64 68 72 Ermalengd 56,5 57 57,5 58,5 59,5 59,5 60 60

Tegund 99105 Unisex sloppur með stuttum ermum og kínakraga. XS - 4XL

Kr. 11.990,- m/vsk Unisex sloppur með stuttum ermum og kínakraga. Heilhnepptur með líningu á baki og smellum. Einn brjóstvasi með tveimur stórum vösum að framan, lyklakippuhring og innanávasa fyrir farsíma. Klauf að aftan. 50% bómull/ 50% pólýester. XS S M L XL XXL 3XL 4XL 1/2 Brjóstmál 47 50 53 56 59 62 66 70 Sídd 103 104 105 106 107 108 109 109 1/2 Mjaðmamál 49 52 56 58 61 64 68 72 Ermalengd 24 25 26 27 27 27 28 28

19


Satin Tegund 26203 Unisex með v-hálsmáli XS - 4XL

Kr. 10.990.- m/vsk Unisex efripartur með stuttum ermum og v-hálsmáli. Innfelldur brjóstvasi ásamt tveimur stórum vösum að framan með innanávasa fyrir farsíma og lyklakippuhring. Klaufar á hliðum. 50% bómull 50% pólýester.

Hvítt með blárri línu

Hvítt

1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

XS 49 71 49 23

S 52 73 52 24

M 55 75 55 25

L 58 77 58 26

XL 61 79 61 26

XXL 64 81 64 26

3XL 68 83 68 27

4XL 72 83 72 27

Style 20105

Tegund 26105 Aðsniðin dömujakki XS-4XL

Kr. 10.990.- m/vsk praxis

Heilhnepptur dömujakki með v-háls-máli og stuttum ermum. Tveir stórir vasar með smellum. Innanávasi fyrir farsíma og lyklakippuhring. Klaufar í hliðum. 50% bómull / 50% polyester

XS 1/2 Brjóstmál 46 Sídd 70 1/2 Mjaðmamál 50 Ermalengd 21

20

S M 53 74 56 23

50 72 53 22

L XL 59 78 63 24

56 76 59 24

XXL 3XL 4XL 63 67 71 80 80 80 67 71 75 25 25 25

Hvítt með blárri línu

Hvítt


Satin Tegund 99316 Unisex buxur með þröngar skálmar XS - 4XL

Kr. 10.990.- m/vsk Unisex buxur með tvo skávasa. Teygja og reim í mitti. Þessi tegund er með þrengri skálmar. 50% bóm./50% pól.

NÝ TEGUND þröngar skálmar

XS S M L XL XXL 3XL 4XL 1/2 Mittismál 35 38 41 44 47 50 53,5 57 Skreflengd 80 80 80 80 80 80 80 80 1/2 Mjaðmamál 47 50 53 56 59 62 65,5 69

Hvítt

Tegund 99303 Buxur með stroffi fyrir dömur og herra XS - 4XL

Kr. 10.990.- m/vsk Buxur fyrir dömur og herra með stroffi, með tveimur skávösum og einum rassvasa. Teygja og reim í mitti. 50% bóm./50% pól.

XS S M L XL XXL 3XL 4XL 1/2 Mittismál 35 38 41 44 47 50 53,5 57 Skreflengd 82 82 82 82 82 82 82 82 1/2 Mjaðmamál 49 52 55 58 61 64 67,5 71

Tegund 99302

Tegund 99301

Buxur fyrri dömur og herra með rennilás XS - 4XL

Buxur fyrir dömur og herra XS - 4XL

Kr. 10.990.- m/vsk

Kr. 10.990.- m/vsk

Buxur fyrir dömur og herra með streng, smellum, rennilás og teygju í baki. Tveir skávasar ásamt einum rassvasa. 50% bóm./50% pól.

Buxur fyrir dömur og herra með tveimur skávösum ásamt einum rassvasa. Teygja og reim í mitti. 50% bóm./50% pól.

XS S M L XL XXL 3XL 4XL 1/2 Mittismál 35 38 41 44 47 50 53,5 57 Skreflengd 82 82 82 82 82 82 82 82 1/2 Mjaðmamál 49 52 55 58 61 64 67,5 71

Hvítt

XS S M L XL XXL 3XL 4XL 1/2 Mittismál 35 38 41 44 47 50 53,5 57 Skreflengd 82 82 82 82 82 82 82 82 1/2 Mjaðmamál 49 52 55 58 61 64 67,5 71

Hvítt

Hvítt

21


Struktur

Struktur - Gæða eiginleikar Vörulína, einstakir eiginleikar, þægindi og slitstyrkur er í forgangi

Framleiðsluupplýsingar • • • • • •

35% bómull/65% pólýester 175 g/m2 Straufrítt T vöfaldir styrktir saumar við vasa H leypur að hámarki 3% M etravaran er gæðavottuð að øko-tex standard 100

Litað

22


23


Struktur

Tegund 17212 Unisex Pólóskyrta XS-4XL

Kr. 11.990.- m/vsk Unisex hneppt pólóskyrta með stuttum ermum og kraga. Einn brjóstvasi með tveimur stórum vösum að neðan, einum litlum farsímavasa og lyklakippuhring. 35% bómull/65% pólýester

1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

Turkis

Blátt

Kirsuberjableikt

Fjólublátt

Hafblátt

24

XS 49 71 49 23

S 52 73 52 24

M 55 75 55 25

L 58 77 58 26

XL 61 79 61 26

XXL 64 81 64 26

3XL 68 83 68 27

4XL 72 83 72 27


Struktur

Tegund 17213 Dömu tunika Aðsniðin XS-4XL

Kr. 11.990.- m/vsk Dömu tunika með v-hálsmáli og kringd með stuttum ermum. Tveir stórir vasar með smellum, og innanávasa fyrir farsíma og lyklakippuhring. Aðsniðin með klaufum á hliðum. 35% bómull/65% pólýester Turkis

Blátt

Kirsuberjableikt

Fjólublátt

Hafblátt 1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

XS 46 70 50 21

S 50 72 53 22

M 53 74 56 23

L 56 76 59 24

XL 59 78 63 24

XXL 63 80 67 25

3XL 67 80 71 25

4XL 71 80 75 25

25


Struktur Tegund 17203 Unisex m/v-hálsmáli XS - 4XL

Kr. 11.990.- m/vsk Unisex efripartur með stuttum ermum og v-hálsmáli. Innfelldur brjóstvasi ásamt tveimur stórum vösum að neðan með innanávasa fyrir farsíma og lyklakippuhring. Klaufar á hliðum. 35% bómull/65% pólýester

1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

Turkis

Blátt

Kirsuberjableikt

Fjólublátt

Hafblátt

26

XS 49 71 49 23

S 52 73 52 24

M 55 75 55 25

L 58 77 58 26

XL 61 79 61 26

XXL 64 81 64 26

3XL 68 83 68 27

4XL 72 83 72 27


Struktur

Style 20105

Tegund 17105 Dömu tunika Aðsniðin XS-4XL

Kr. 11.990.- m/vsk praxis

Dömu tunika með v-hálsmáli og kringd með stuttum ermum. Tveir stórir vasar með smellum, og innanávasa fyrir farsíma og lyklakippuhring. Aðsniðin með klaufum á hliðum. 35% bómull/65% pólýester Turkis

Blátt

Kirsuberjableikt

Fjólublátt

Hafblátt 1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

XS 46 70 50 21

S 50 72 53 22

M 53 74 56 23

L 56 76 59 24

XL 59 78 63 24

XXL 63 80 67 25

3XL 67 80 71 25

4XL 71 80 75 25

27


Struktur

Tegund 17216 Dömu tunika Aðsniðin XS - 4XL

Kr. 11.990.- m/vsk Dömu tunika með stuttum ermum og v-hálsmáli. Innfelldur brjóstvasi ásamt tveimur stórum vösum að neðan með innanávasa fyrir farsíma og lyklakippuhring. Klaufar á hliðum. 35% bómull/65% pólýester

XS S M

L XL XXL 3XL 4XL

1/2 Brjóstmál 47 50 53 56 59 62 66 70 Sídd 68,5 70,5 72,5 74,5 76,5 78,5 80,5 82,5 1/2 Mjaðmamál 50 53 56 59 62 65 69 73 Ermalengd 21 21 22 23 23 24 24 25

Turkis

Blátt

Kirsuberjableikt

Fjólublátt

Hafblátt

28


Struktur

29


Melgange teygja

Melgange teygja

30

- Straufrí lína

Framleiðsluupplýsingar

Ný þægileg lína, þar sem þægindi, hönnun og efniseiginleikar ná hámarki. Vörulínan sameinar gæðaeiginleika bómullarinnar, þægindi teygjunnar, stlitstyrk pólýestersins sem í einni heild gerir það að verkum að efnið er straufrítt, heldur lit og lögun fatnaðarins þrátt fyrir tíða þvotta. Í þessari vörulínu getur þú verið viss um að vera vel klædd(ur) hvern einasta vinnudag.

• • • • •

48% bómull/48% pólýester/4% EOL-teygja 140 g/m2 Straufrí lína H leypur hámark um 5% M etravaran er gæðavottuð að øko-tex standard 100

Litað


Melgange teygja

Style 20105

Tegund 19205 Dömu tunika Aðsniðin XS-4XL

Kr. 11.990.- m/vsk praxis

Aðsniðin dömu efripartur. Heilhnepptur með stuttum ermum. Tveir stórir vasar með smellum, innann á farsímavasi og með lyklakippuhring. Aðsniðin að framan og aftan með klaufar á hliðum. 48% bómull/48% pólýester/ 4% EOL teygja Dökkgrátt

Ljósgrátt

Vínrautt

Blátt

Ljósblátt

Dökkblátt 1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

XS 46 70 50 21

S 50 72 53 22

M 53 74 56 23

L 56 76 59 24

XL 59 78 63 24

XXL 63 80 67 25

3XL 67 80 71 25

4XL 71 80 75 25

31


Melgange teygja

Tegund 19213 Aðsniðin dömutúníka. XS - 4XL

Kr. 11.500.- m/vsk Dömutúníka kringd í hálsmáli og stuttar ermar. Brjóstvasi ásamt tveimur stórum vösum með smellum. Teygja í baki sem gerir túnikuna aðsniðna. Smellur á ermum og klaufar í hliðum. 48% bóm/48% pól/4% EOL-teygja.

1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

Vínrautt

Dökkgrátt

Ljósgrátt

Blátt

Ljósblátt

Dökkblátt

32

XS 46 70 50 21

S 50 72 53 22

M 53 74 56 23

L 56 76 59 24

XL 59 78 63 24

XXL 63 80 67 25

3XL 67 80 71 25

4XL 71 80 75 25


Melgange teygja

Tegund 19220 Aðsniðin dömutúníka. XS - 4XL

Kr. 11.500.- m/vsk Dömutúníka kringd í hálsmáli og stuttar ermar. Brjóstvasi ásamt tveimur stórum vösum með smellum. Teygja í baki sem gerir túnikuna aðsniðna. Smellur á ermum og klaufar í hliðum. 48% bóm/48% pól/4% EOL-teygja. Dökkgrátt

Ljósgrátt

Vínrautt

Blátt

Ljósblátt

Dökkblátt 1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

XS 46 70 50 21

S 50 72 53 22

M 53 74 56 23

L 56 76 59 24

XL 59 78 63 24

XXL 63 80 67 25

3XL 67 80 71 25

4XL 71 80 75 25

33


Melgange teygja Tegund 19209 Aðsniðin dömu póló. XS - 4XL

Dökkgrátt

Tegund 19212 Pólóskyrta fyrir dömur og herra. XS - 4XL

Dökkgrátt

34

Kr. 11.500.m/vsk

Ljósgrátt

Vínrautt

Kr. 11.500.m/vsk

Ljósgrátt

Vínrautt

Dömu póló með stuttum ermum, kraga og tveimur smellum. Stroff í hliðum, aðsniðin og situr einstaklega vel. 48% bóm/48% pól/4% EOL-teygja.

Blátt

Ljósblátt

Ljósblátt

XS S

M

L

XL XXL 3XL 4XL

1/2 Brjóstmál 46,5 49,5 52,5 55,5 58,5 62,5 66,5 70,5 Sídd 62 64 66 68 70 72 72 72 1/2 Mjaðmamál 46,5 49,5 52,5 55,5 58,5 62,5 66,5 70,5 Ermalengd 16 17 18 19 19 20 20 20

Dökkblátt

Hneppt pólóskyrta fyrir dömur og herra með stuttum ermum og kraga. Einn brjóstvasi og tveir stórir vasar að neðan. 48% bóm/48% pól/4% EOL-teygja.

Blátt

Dökkblátt

1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

XS 49 71 49 23

S 52 73 52 24

M 55 75 55 25

L 58 77 58 26

XL 61 79 61 26

XXL 64 81 64 26

3XL 68 83 68 27

4XL 72 83 72 27


Melgange teygja

Tegund 19203 Treyja með v-hálsmáli fyrir dömur og herra XS - 4XL

Kr. 11.500.- m/vsk

Dökkgrátt

Ljósgrátt

Vínrautt

Blátt

Ljósblátt

Dökkblátt

Treyja fyrir dömur og herra með stuttum ermum og v-hálsmáli. Innfelldur brjóstvasi ásamt tveimur stórum vösum með innanávasa fyrir farsíma og kós fyrir lyklakippuhring. Klaufar á hliðum. 48% bóm/48% pól/4% EOL-teygja.

1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

XS 49 71 49 23

S 52 73 52 24

M 55 75 55 25

L 58 77 58 26

XL 61 79 61 26

XXL 64 81 64 26

3XL 68 83 68 27

4XL 72 83 72 27

35


Melgange teygja

Tegund 19215 Treygja með stuttum ermum og v-hálsmáli XS - 4XL

Kr. 11.500.- m/vsk Innfelldur brjóstvasi ásamt tveimur stórum vösum með innaná vasa fyrir farsíma og kós fyrir lyklakippuhring. Klaufar í hliðum. 48% bómull/48% polyester/ 4% EOL teygja

1/2 Brjostmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

Dökkgrátt

Ljósgrátt

Vínrautt

Blátt

Ljósblátt

Dökkblátt

36

XS S M L XL XXL 3XL 4XL 49 52 55 58 61 64 68 72 71 73 75 77 79 81 83 83 49 52 55 58 61 64 68 72 23 24 25 26 26 26 27 27


Melgange teygja

Tegund 19218 Aðsniðin dömu túnika XS-4XL

Kr. 11.500.- m/vsk Dömutúnika með v-hálsmáli og stuttar ermar. Tveir stórir varsar með smellum og innanávasa fyrir farsíma og kós fyrir lyklakippuhring. Klaufar í hliðum 48% bómull/48% polyester/ 4% EOL teygja Dökkgrátt

Ljósgrátt

Vínrautt

Blátt

Ljósblátt

Dökkblátt 1/2 Brjostmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

XS 46 70 50 21

S 50 72 53 22

M 53 74 56 23

L 56 76 59 24

XL 59 78 63 24

XXL 63 80 67 25

3XL 67 80 71 25

4XL 71 80 75 25

37


Krep

Krep - Þægileg og mjúk bómullar-gæði Fjölbreytt úrval þar sem einungis hrein bómull er notuð og áhersla lögð á að hafa klæðnaðinn notalegan. Áferðin gerir fatnaðinn mjúkan og lipran. Rafmagnast ekki og hefur auk þess frábæra eiginleika til að drekka í sig raka. Þannig sameinast bæði þægindi og notagildi. Miklir samsetningarmöguleikar.

Framleiðsluupplýsingar • • • •

1 00% bómull 165 g/m2 H leypur hámark um 3% M etravaran er gæðavottuð að øko-tex standard 100

Litað Hvítt

38


Krep

Grænt

Hvítt

Vínrautt

Koboltblátt

Tegund 10203 Treyja fyrir dömur og herra með v-hálsmáli XS - 4XL

Kr. 9.900.- m/vsk Treyja með stuttum ermum fyrir dömur og herra með v-hálsmáli. Innfelldur brjóstvasi ásamt tveimur stórum vösum að neðan. Klaufar á hliðum. 100% bómull.

Himinblátt

Dökkblátt

Kóngablátt

Lilla

1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

XS 49 71 49 23

S 52 73 52 24

M 55 75 55 25

L 58 77 58 26

XL 61 79 61 26

XXL 64 81 64 26

3XL 68 83 68 27

4XL 72 83 72 27

39


Krep

Tegund 10212

Tegund 10214

Pólóskyrta fyrir bæði kyn XS - 4XL

Treyja fyrir dömur og herra XS - 4XL

Kr. 9.900.- m/vsk

Kr. 9.900.- m/vsk

Pólóskyrta fyrir dömur og herra með stuttum ermum, pólókragi. Einn brjóstvasi og tveir stórir vasar. Klaufar á hliðum. 100% bómull

Treyja fyrir dömur og herra með stuttum ermum og stroffi í mitti. Pólókragi með rennilás. Einn brjóstvasi. 100% bómull. Þessi tegund fæst líka með löngum ermum Afgreiðslutími er 5-7 vikur. Verð kr. 9.900.- Pantið tegund 10216

1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

40

XS 49 71 49 23

S 52 73 52 24

M 55 75 55 25

L 58 77 58 26

XL 61 79 61 26

XXL 64 81 64 26

3XL 68 83 68 27

4XL 72 83 72 27

1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

XS 49 66 31 23

S 52 68 34 24

M 55 70 37 25

L 58 72 40 26

XL 61 74 43 26

XXL 64 76 46 26

3XL 68 78 50 27

4XL 72 78 54 27


Krep Tegund 10301 Buxur fyrir dömur og herra XS - 4XL

Kr. 9.900.- m/vsk Buxur fyrir dömur og herra með skávösum ásamt einum rassvasa. Teygja og reim í mitti. 100% bómull. 1/2 Mittismál Skreflengd 1/2 Mjaðmamál

Klórgrænt

XS S M L XL XXL 3XL 4XL 35 38 41 44 47 50 53,5 57 82 82 82 82 82 82 82 82 49 52 55 58 61 64 67,5 71

Hvítt

Koboltblátt

Himinblátt

Dökkblátt

Tegund 10303 Buxur fyrir dömur og herra með stroffi að neðan. XS - 4XL

Kr. 9.900.- m/vsk Buxur fyrir dömur og herra með skávösum ásamt einum rassvasa. Teygja og reim í mitti og stroffi að neðan. 100% bómull.

Klórgrænt

Hvítt

Koboltblátt

Himinblátt

Dökkblátt

1/2 Mittismál Skreflengd 1/2 Mjaðmamál

XS S M L XL XXL 3XL 4XL 35 38 41 44 47 50 53,5 57 82 82 82 82 82 82 82 82 49 52 55 58 61 64 67,5 71

41


Krep Sport

Krep Sport - Sérstök nýjung fyrir heilsugeirann Sportleg vörulína, þróuð með það í huga að gera vinnudaginn eins þægilegan og hægt er. Efni í háum gæðastuðli. Allar tegundirnar eru hannaðar í vinsælum litum sem eru í takt við sportlegt útlit.

Framleiðsluupplýsingar • • • • • •

1 00% bómull 1 65 g/m2 S traufrí lína Smitar ekki í hvítan kragann H leypur hámark um 3% M etravaran er gæðavottuð að øko-tex standard 100

Tegund 16213 Aðsniðin dömutúníka XS - 4XL

Kr. 9.990.- m/vsk Aðsniðin túnika kringd í hálsmáli og stuttar ermar, klaufar á ermum og á hliðum. 100% bómull.

1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

42

XS 46 70 50 21

S 50 72 53 22

M 53 74 56 23

L 56 76 59 24

XL 59 78 63 24

XXL 63 80 67 25

3XL 67 80 71 25

4XL 71 80 75 25

Klórgrænt

Vínrautt

Himinblátt

Dökkblátt

Kóngablátt

Fjólublátt


Krep Sport

Tegund 16209 Aðsniðin dömu póló XS - 4XL

Klórgrænt Vínrautt

Kr. 9.990.- m/vsk Dömu póló með stuttum ermum, kraga og tveimur smellum. Stroff á hliðum, aðsniðin og situr einstaklega vel. 100% bómull.

Himinblátt Dökkblátt

Tegund 16212

Klórgrænt

Pólóskyrta fyrir dömur og herra XS - 4XL

Vínrautt

Kr. 9.990.- m/vsk Hneppt Pólóskyrta fyrir dömur og herra með stuttum ermum og kraga. Einn brjóstvasi og tveir stórir vasar að neðan. Stroff á hliðum. 100% bómull.

Kóngablátt 1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

XS S M L XL XXL 3XL 4XL Fjólublátt 46,5 49,5 52,5 55,5 58,5 62,5 66,5 70,5 62 64 66 68 70 72 72 72 46,5 49,5 52,5 55,5 58,5 62,5 66,5 70,5 16 17 18 19 19 20 20 20

Himinblátt Dökkblátt Kóngablátt

1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

XS 49 71 49 23

S 52 73 52 24

M 55 75 55 25

L 58 77 58 26

XL 61 79 61 26

XXL 64 81 64 26

3XL 68 83 68 27

4XL 72 83 72 27

Fjólublátt

43


Teygjugallabuxur

Teygjugallabuxur - Hentugt og þægilegt Vinsælu teygjubuxurnar sem sameina flott gallabuxnasnið og þægilegt efni. Buxurnar eru hannaðar með það í huga að líkjast gallabuxum. Buxurnar eru einstaklega þægilegar og með fallegu sniði. Burtséð frá því hvaða liti eða tegund þú velur, er þægilegt að fara til vinnu klæddur praxis teygjubuxum.

Framleiðsluupplýsingar • 96% bómull/4% elastan (teygja) • 3 00 g/m2 • H leypur hámark um 5%

Tegund 98213

Tegund 98212

Tegund 98301

Teygjubuxur fyrir dömur og herra XXS - 4XL

Dömu hnébuxur XXS/34 - 4XL/50

Teygjugallabuxur XXS/34 - 4XL/50

Kr. 9.500.- m/vsk

Kr. 9.990.- m/vsk

Kr. 9.990.- m/vsk Teygjubuxur með skávösum að framan og tveimur rassvösum. Strengur með beltiskósum. 96% bóm./4% elastan.

44

1/2 Mittismál Klofsídd Skreflengd 1/2 Mjaðmamál

XXS 35 24 82 48

XS 36,5 24,5 82 49,5

S 38 25 85 51

M 39,5 25,5 85 52,5

1/2 Mittismál Klofsídd Skreflengd 1/2 Mjaðmamál

XL 42,5 27 85 55,5

XXL 44 27,5 85 57

3XL 45,5 27,5 85 58,5

4XL 47 28 85 60

L 41 26,5 85 54

Dömu hnébuxur. Tveir vasar að framan ásamt tveimur rassvösum. Strengur með beltiskósum. 96% bóm./4% elastan.

1/2 Mittismál Klofsídd Skreflengd 1/2 Mjaðmamál

XXS/34 35 25 50 46

XS/36 36,5 25,5 50 47,5

S/38 38 26 50 49

M/40 40 26,5 50 51

1/2 Mittismál Klofsídd Skreflengd 1/2 Mjaðmamál

XL/44 44 28 52 55

XXL/46 46 29 52 57

3XL/48 48 30 52 59,5

4XL/50 50 31 52 62

L/42 42 27 50 53

Dömu teygjubuxur með tveimur vösum að framan ásamt tveimur rassvösum. Strengur með beltiskósum. 96% bóm./4% elastan. 1/2 Mittismál Klofsídd Skreflengd 1/2 Mjaðmamál

XXS/34 35 25 81 46

XS/36 36,5 25,5 81 47,5

S/38 38 26 83 49

M/40 40 26,5 83 51

1/2 Mittismál Klofsídd Skreflengd 1/2 Mjaðmamál

XL/44 44 28 83 55

XXL/46 46 29 83 57

3XL/48 48 30 83 59,5

4XL/50 50 31 83 62

L/42 42 27 83 53


Twill teygja

Twill teygja Dömu gallabuxur með frábæru sniði Ný vörulína af teygjugallabuxum, sem sameinar bómull og teygju. Ótrúlega múkar og þægilegar buxur með mikilli teygju sem gerir það að verkum að þær sitja mjög vel.

MEST SELDU BUXURNAR

Framleiðsluupplýsingar • • • •

9 7% bómull / 3% teygja 275 g/m2 Hleypur hámark 5% M etravaran er gæðavottuð að øko-tex standard 100

Stretch efni og þröngar skálmar

Tegund 97308

Tegund 97306

Tegund 97311

Tækifærisbuxur XXS/34 - 4XL/50

Dömu kvartbuxur XXS/34 - 4XL/50

Dömu teygjugallabuxur XXS/34 - 4XL/50

Kr. 12.900.- m/vsk

Kr. 10.900.- m/vsk

Kr. 11.990.- m/vsk

Tækifærisbuxur með stroffi á maga ásamt teygju í hliðum en virka eins og venjulegar gallabuxur. Frábært snið. 97% bómull 3% teygja.

Kvartbuxur með teygju. Tveir vasar að framan ásamt rassvasa. Strengur með beltiskósum. 97% bómull 3% teygja.

Dömu teygjugallabuxur með tveimur vösum að framan ásamt rassvösum. Strengur með beltiskósum. 97% bómull og 3% teygja.

1/2 Mittismál Skreflengd 1/2 Mjaðmamál

XXS/34 XS/36 S/38 31 33 35 82 82 82 46 48 50

1/2 Mittismál Skreflengd 1/2 Mjaðmamál

XL/44 41 82 56

XXL/46 43,5 82 58,5

3XL/48 46 82 61

M/40 37 82 52 4XL/50 48,5 82 63,5

L/42 39 82 54

1/2 Mittismál Klofsídd Skreflengd 1/2 Mjaðmamál

XXS/34 XS/36 34 35,5 18,5 19 50 50 44 45,5

1/2 Mittismál Klofsídd Skreflengd 1/2 Mjaðmamál

XL/44 43 21,5 50 53

XXL/46 45 23 50 55

S/38 37 19,5 50 47

M/40 39 20 50 49

3XL/48 47 24,5 50 57

4XL/50 49 26 50 59

L/42 41 20,5 50 51

1/2 Mittismál Klofsídd Skreflengd 1/2 Mjaðmamál

XXS/34 XS/36 34 35,5 18,5 19 85 85 44 45,5

1/2 Mittismál Klofsídd Skreflengd 1/2 Mjaðmamál

XL/44 43 21,5 85 53

S/38 37 19,5 85 47

XXL/46 3XL/48 45 47 23 24,5 85 85 55 57

M/40 39 20 85 49

L/42 41 20,5 85 51

4XL/50 49 26 85 59

45


Canvas teygja

Canvas teygja - Slitsterk lína Canvas teygja er ný vörulína sem gerir daginn auðveldari og þægilegri. Allar tegundirnar eru straufríar og halda formi og lit þrátt fyrir tíða þvotta. Er framleitt með frábærri sameiningu bómullar, pólýesters og teygju, sem gerir línuna slitsterka, litekta og fyrst og fremst þægilega í notkun.

Sterkt efni Framleiðsluupplýsingar • 3 5% bómull/60% pólýester/ 5% EOL-teygja • 220 g/m2 • Straufrítt • H leypur hámark um 5% • M etravaran er gæðavottuð að øko-tex standard 100

Tegund 18310

Tegund 18313

Tegund 18311

Dömu teygjugallabuxur XXS/34 - 4XL/50

Buxur fyrir dömur og herra XXS - 4XL

Buxur fyrir dömur og herra XXS/34 - 4XL/50

Kr. 10.990.- m/vsk

Kr. 10.990.- m/vsk

Buxur fyrri dömur og herra með tveimur skávösum að framan ásamt tveimur rassvösum. Strengur með beltiskósum. Litur: Hvítt

Buxur fyrir dömur og herra með tveimur vösum ásamt tveimur rassvösum Strengur með beltiskósum Litur: Hvítt

Kr. 10.990.- m/vsk Dömu teygjugallabuxur með tveimur vösum að framan ásamt rassvösum. Strengur með beltiskósum. Litur: Hvítt

46

1/2 Mittismál Klofsídd Skreflengd 1/2 Mjaðmamál

XXS/34 XS/36 34 35,5 18,5 19 85 85 44 45,5

1/2 Mittismál Klofsídd Skreflengd 1/2 Mjaðmamál

XL/44 43 21,5 85 53

S/38 37 19,5 85 47

XXL/46 3XL/48 45 47 23 24,5 85 85 55 57

M/40 39 20 85 49 4XL/50 49 26 85 59

L/42 41 20,5 85 51

XXS XS S M L XL XXL 3XL 4XL 34 36 38 40 42 44 46 48 50

1/2 Mittismál 35 36,5 38 39,5 41 42,5 44 45,5 47 Klofsídd 24 24,5 25 25,5 26,5 27 27,5 27,5 28 Skreflengd 85 85 85 85 85 85 85 85 85 1/2 Mjaðmamál 48 49,5 51 52,5 54 55,5 57 58,5 60

XSS/ XS/ S/ M/ 34 36 38 40 1/2 Mittismál Klofsídd Skreflengd 1/2 Mjaðmamál

35 36,5 38 40 25 25,5 26 26,5 83 83 83 83 46 47,5 49 51

L/ XL/ XXL/ 3XL/ 4XL/ 42 44 46 48 50 42 27 83 53

44 28 83 55

46 48 29 30 83 83 57 59,5

50 31 83 62


Twill

Twill - Hrein bómull Einstaklega þægilegur fatnaður úr bómull. Hentar vel fyrir erfiðan og krefjandi vinnudag. Metravaran er framleidd úr sérstaklega unninni bómull þannig að hún er glansandi, rafmagnast ekki og með mikið slitþol. Sniðin eru góð.

Framleiðsluupplýsingar • • • •

1 00% bómull 190 g/m2 H leypur hámark um 3% M etravaran er gæðavottuð að øko-tex standard 100

Tegund 14301

Tegund 14303

Buxur fyrir dömur og herra XS - 4XL

Buxur með stroffi fyrir dömur og herra XS - 4XL

Kr. 9.500.- m/vsk

Kr. 9.500.- m/vsk

Buxur fyrir dömur og herra með skávösum ásamt einum rassvasa. Teygja og reim í mitti. 100% bómull.

Buxur fyrir dömur og herra með stroffi, með tveimur skávösum og einum rassvasa. Teygja og reim í mitti. 100% bómull.

XS 1/2 Mittismál 35 Skreflengd 82 1/2 Mjaðmamál 49

S 38 82 52

M 41 82 55

L 44 82 58

XL 47 82 61

XXL 50 82 64

3XL 53,5 82 67,5

4XL 57 82 71

Hvítt

XS S M L XL XXL 3XL 4XL 1/2 Mittismál 35 38 41 44 47 50 53,5 57 Skreflengd 84 84 84 84 84 84 84 84 1/2 Mjaðmamál 49 52 55 58 61 64 67,5 71

Hvítt

47


Teygja Sport

Teygja Sport Sportleg tegund Ný tegund þar sem þægindi, hönnun og gæði fara saman. Snilldarbuxur.

4-WAY STRETCH

48

Framleiðsluupplýsingar • • • •

88% polamid/12% teygja. Efripartur 190 g/m2 Teygjanlegar á báða vegu, frábærir eiginleikar. Hleypur hámark 3%


Teygja Sport Tegund 96305

Svart

Buxur fyrri dömur og herra með teygju í mitti og neðan á skálmum. Hægt að þrengja XS/36 - 4XL/50

Hvítt

Kr. 13.900.- m/vsk

Tegund 96306

Svart

Dömuhnébuxur með teygju í mitti og neðan á skálmum. XS/36 - 4XL/50

Hvítt

Kr. 11.900.- m/vsk

Dökkblátt

Dökkblátt

XS S M L XL XXL 3XL 4XL 36 38 40 42 44 46 48 50 1/2 Mittismál 33 36 39 42 45 48 51 55 Skreflengd 82 84 84 84 84 84 84 84 1/2 Mjaðmamál 47 50 53 56 59 62 66 69

Tegund 96312

Svart

Dömubuxur með streng og teygju í baki. Rennilás og tala. XS/36 - 4XL/50

Hvítt

Kr. 13.900.- m/vsk

XS S M L XL XXL 3XL 4XL 36 38 40 42 44 46 48 50 1/2 Mittismál 33 36 39 42 45 48 51 55 Skreflengd 55 55 55 55 55 55 55 55 1/2 Mjaðmamál 47 50 53 56 59 62 66 69

Tegund 96314

Svart

Unisex buxur með streng og teygju í baki. Rennilás og tala. XS/36 - 4XL/50

Hvítt

Kr. 13.900.- m/vsk

Dökkblátt

Dökkblátt

XS S M L XL XXL 3XL 4XL 36 38 40 42 44 46 48 50 1/2 Mittismál 35 36 38 40 42 44 47 48 Skreflengd 78 78 78 78 78 78 78 78 1/2 Mjaðmamál 46 47 49 51 53 55 58 60

XS S M L XL XXL 3XL 4XL 36 38 40 42 44 46 48 50 1/2 Mittismál 36 37 39 40 42 43 45 46 Skreflengd 80 80 80 80 80 80 80 80 1/2 Mjaðmamál 51 53 54 56 57 59 60 62

Tegund 96224

Tegund 96226

Svart

Dömuæfingarjakki með heilrenndur og rennilás á vösum. Aðsniðin. XS/36 - 4XL/50

Svart

Unisex æfingarjakki heilrenndur og rennilás á vösum. XS/36 - 4XL/50 Dökkblátt

Dökkblátt

Kr. 13.900.- m/vsk

Kr. 13.900.- m/vsk

1/2 Brjóstmál Sídd að framan Sídd að aftan 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

XS 43 59 64 47 59

S 46 63 68 50 59

M 49 63 69 53 61

L 53 68 73 57 62

XL 57 68 74 61 63

XXL 61 72 77 65 64

3XL 65 72 78 69 64

4XL 69 76 81 73 65

1/2 Brjóstmál Sídd að framan Sídd að aftan 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

XS 48 68 69 46 63

S 51 68 70 49 64

M 54 72 73 52 65

L 58 72 74 56 66

XL 62 76 77 60 67

XXL 66 76 78 64 68

3XL 70 80 81 68 69

4XL 74 80 82 72 70

49


Póló

Póló - Virkni og einfalt Polo sem framleiddir eru úr gæðaefni. Þessi fína og mjúka metravara gefur einstök þægindi.

Framleiðsluupplýsingar • 100 % mikro polyester • 150 g/m2 • H leypur hámark um 3%

Litað Hvítt

Blátt

Blátt

Tegund 957105

Tegund 957100

Hnepptur dömupólóbolur, aðsniðinn með stuttum ermum og stroffkraga. S - 3XL

Hnepptur pólobolur fyrir dömur og herra með stroffkraga. Klaufar á hliðum. S - 3XL

Svart

Kr. 6.900.- m/vsk 2 stk. á kr. 12.600.-

Hvítt

Svart

Hvítt Kr. 6.900.- m/vsk 2 stk. á kr. 12.600.Grátt

Grátt

1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

50

S 42 62 42 16

M 44 64 44 17

L 48 66 48 18

XL 50 68 50 19

XXL 52 70 52 20

3XL 54 72 54 21

1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

S 50 68 50 20

M 53 71 53 21

L 56 73 56 22

XL 59 76 59 23

XXL 62 79 62 24

3XL 65 81 65 25


Póló

Póló - Flottir og þægilegir Stílhreinir pólóbolir úr prima bómull. Fyrir þá sem vilja einstaka, sportlega og flotta boli.

Framleiðsluupplýsingar • 95% pima bómull/5% pólýester • 220 g/m2 • H leypur hámark um 3%

Litað Hvítt

Svart

Tegund 951441

Svart

Tegund 951440

Hnepptur pólobolur fyrir dömur og herra með stroffkraga. Klaufar á hliðum. S - XXL

Hvítt

Grátt

Kr. 6.900.- m/vsk 2 stk. á kr. 12.600.-

Dökkblátt

Hnepptur dömupólóbolur, aðsniðinn með stuttum ermum og stroffkraga. XS - 3XL

Hvítt

Grátt

Kr. 6.900.- m/vsk 2 stk. á kr. 12.600.-

Olífu

1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

S 42 62 42 16

M 44 64 44 17

L 48 66 48 18

XL 50 68 50 19

XXL 52 70 52 20

Dökkblátt

Olífu

1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

S 50 68 50 20

M 53 71 53 21

L 56 74 56 22

XL 59 77 59 23

XXL 62 80 62 24

3XL 65 83 65 25

51


Póló

Póló Nýju pólóbolirnir eru fínlegir, úr blöndu af bómull og pólýester. Virkilega fínir bolir til vinnu og frístunda.

Framleiðsluupplýsingar • • • •

95% bómull/5% pólýester 215 g/m2 H leypur hámark um 3% M etravaran er gæðavottuð að øko-tex standard 100

Litað Hvítt

Sjáið fleiri liti á praxis.is Svart

Tegund 950145

Hvítt

Hnepptur dömupólóbolur, aðsniðinn með stuttum ermum og stroffkraga. S - 3XL

Dökkblátt Ljósblátt

Kr. 6.900.- m/vsk 2 stk. á kr. 12.600.-

Turkis Blátt

Svart

Tegund 951405

Hvítt

Hnepptur pólobolur fyrir dömur og herra með stroffkraga. Klaufar á hliðum. S - 3XL

Dökkblátt Ljósblátt

Kr. 6.900.- m/vsk 2 stk. á kr. 12.600.-

Dökk bleikt

1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

52

S 42 62 42 16

M 44 64 44 17

L 48 66 48 18

XL 50 68 50 19

XXL 52 70 52 20

3XL 54 72 54 21

Turkis Blátt Dökk bleikt

1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

S 50 68 50 20

M 53 71 53 21

L 56 74 56 22

XL 59 77 59 23

XXL 62 80 62 24

3XL 65 83 65 25


Póló

Póló Nýju pólóbolirnir eru fínlegir, úr blöndu af bómull og pólýester. Virkilega fínir bolir til vinnu og frístunda.

Framleiðsluupplýsingar • • • •

8 0% bómull/20% pólýester 190 g/m2 H leypur hámark um 3% M etravaran er gæðavottuð að øko-tex standard 100

Litað Hvítt

Hvítt

Hvítt

Bleikt

Tegund 98561 Hnepptur dömupólóbolur, aðsniðinn með stuttum ermum og stroffkraga. S - 3XL

Kr. 6.900.- m/vsk 2 stk. á kr. 12.600.-

Indigo

Svart

Tegund 98560

Svart

Ljós-blátt

Hnepptur pólobolur fyrir dömur og herra með stroffkraga. Klaufar á hliðum. S - 3XL

Ljósblátt

Turkis Dökkblátt

Kr. 6.900.- m/vsk 2 stk. á kr. 12.600.-

Blátt

Blátt S 44 59 46 16

M 48 61 51 17

L 52 63 55 18

XL 56 65 59 19

XXL 60 67 63 20

3XL 64 69 67 21

Dökkblátt Lime

Lime

1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

Turkis

1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

S 55 70 55 22

M 57 72 57 23

L 59 74 59 24

XL 61 76 61 25

XXL 63 76 63 26

3XL 66 80 66 27

53


T-bolir

T-bolir Frábært snið Þægilegir gæða T-bolir með ¾ ermum fyrir dömur úr mjúku teygjanlegu efni sem heldur lit og lögun þrátt fyrir marga þvotta.

Framleiðsluupplýsingar •9 2% bómull 8% lycra • 200 g/m2 • Hleypur hámark 5% Litað Hvítt

Tegund 98591 Aðsniðinn kvenlegur dömutoppur með ¾ ermum og rúnuðu hálsmáli. XS-3XL

Kr. 5.500.- m/vsk 2 stk. kr. 9.600.-

Lime

Turkis

Svart

Tegund 98592

Svart

Dömutoppur aðsniðinn. XS-M / L-XXL / 3XL-4XL

Kr. 4.900.- m/vsk 2 stk. kr. 8.600.-

Hvítt

Kirsuberjableikt

Hvítt

½ Brjóstmál Sídd ½ Mjaðmamál Ermalengd

54

XS S M L XL XXL 3XL 38 41 44 47 52 56 60 60 62 64 66 68 70 72 41 44 47 50 55 59 63 38 39 40 41 42 43 44

Lilla

1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál

XS S M 35 38 41 60 62 64 36 39 42

L XL XXL 3XL 44 48 52 56 66 68 70 72 45 49 53 57


T-bolir

Tegund 98590 Kvenlegur T-bolur með stuttum ermum, aðsniðin og rúnað hálsmál. XS-3XL

Kr. 5.500.- m/vsk 2 stk kr. 9.600.-

½ Brjóstmál Sídd ½ Mjaðmamál Ermalengd

XS S M 38 41 44 60 62 64 41 44 47 15,5 16 16,5

L XL XXL 3XL 47 52 56 60 66 68 70 72 50 55 59 63 17 17,5 18 18,5

Svart

Turkis

Lime

Kirsuberjableikt

Hvítt

Lilla

Tegund 98594 Unisex T-bolur með stuttum ermum með rúnuðu hálsmáli. S-3XL

Kr. 5.500.- m/vsk 2 stk. kr. 9.600.Svart

Turkis

Lime

Hvítt

Grátt 1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

S M L XL XXL 3XL 48 50 52,5 55 57,5 60 71 73 75 77 79 81 48 50 52,5 55 57,5 60 21 21,5 22 23 24 25

55


T-bolir

T-bolir Þægilegur bolur með flottu sniði Langar þig í bol sem þolir að vera þveginn aftur og aftur án þess að missa lit eða snið, þá skaltu prófa þennan. Þægilegur bolur úr 100% bómull.

Framleiðsluupplýsingar • • • • •

100% bómull Tvíofið 210 g/m2 H leypur hámark um 5% M etravaran er gæðavottuð að øko-tex standard 100

Sjáið fleiri liti á praxis.is

Litað Hvítt

Svart

Hvítt

Blátt

Dökkblátt

Ljósblátt

Tegund 98517 Stuttermabolir með rúnuðu hálsmáli S - 3XL

Turkis

Lilla

Kr. 5.500.- m/vsk 2 stk. kr. 9.600.-

1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

56

S M L XL XXL 3XL 48 50 52,5 55 57,5 60 71 73 75 77 79 81 48 50 52,5 55 57,5 60 21 21,5 22 23 24 25

Indigoblátt


T-bolir

Tegund 98508 Dömubolir aðsniðnir með stuttum ermum og rúnuðu hálsmáli. S - 3XL Hvítt og ljósblátt S - 4XL

Kr. 5.500.- m/vsk 2 stk. kr. 9.600.-

1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

Svart

Svart

Hvítt

Hvítt

Blátt

Dökkblátt

Blátt

Ljósblátt

Dökkblátt

Turkis

Lilla

S 43 62 43 19

M 45 64 45 20

L 47 66 47 21

XL 49 68 49 22

XXL 51 70 51 23

3XL 53 72 53 24

4XL 55 74 55 25

Indigoblátt

Tegund 98509 Aðsniðinn dömubolur með löngum ermum. Einnig fáanlegir fyrir karlmenn. S - 3XL Hvítt og ljósblátt S - 4XL

Kr. 5.500.- m/vsk 2 stk. kr. 9.600.Ljósblátt

Turkis

Lilla

Indigoblátt

1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

S 43 62 43 62

M 45 64 45 63

L 47 66 47 64

XL 49 68 49 65

XXL 51 70 51 65

3XL 53 72 53 66

4XL 55 74 55 67

57


Peysa

Bolero - Smart og þægileg Framleiðsluupplýsingar • 1 00% pólýester • 260-280 g/m2 • H leypur hámark 5 % Hvítt/Litað

Tegund 98809 Dömu bolero með smellum og ¾ ermum XS - XXL/3XL

Kr. 6.900.- m/vsk Dökkblátt

1/2 Brjóstmál Sídd - Bak Sídd - Framan Ermalengd

XS 45 53 35 39

S/M 52 56 38 40

L/XL 64 60 42 42

Hvítt

2XL/3XL 76 64 46 44

Peysa

Framleiðsluupplýsingar

- Fullkomið snið

• 60% bómull/40% pólýester • 3 00 g/m2 • Hleypur hámark 5 % Hvítt/Litað

Svart

Hvítt

Dökkblátt

Tegund 98624

Tegund 98622

Dame sweatshirt XS - XXL

Unisex sweatshirt XS - XXL

Kr. 10.900,- m/vsks

Kr. 10.900,- m/vsks

1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

58

Rautt

XS 45 61 38 70

S 47 63 40 72

M 49 64 42 74

L 51 65 44 75

XL 55 66 48 76

XXL 59 67 51 76

1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

S 58 71 46 61

M 60 72 48 63

L 62 73 50 65

XL 64 74 52 67

XXL 66 75 54 69

3XL 68 76 56 71


Flís

Flís

Framleiðsluupplýsingar

Einstaklega mjúkt

• 100% pólýester microfleec • 265 g/m2 • Hleypur hámark 5% Litað

Rautt

Svart

Ljósblátt

Dökkblátt

Hvítt

Grátt

Tegund 98803

Tegund 98805

Unisex Peysa S - 3XL. Svört fæst í 4XL og 5XL

Dömupeysa aðsniðin S - 3XL

Kr. 9.990.- m/vsk

Kr. 9.990.- m/vsk

S 56 66 56 60

1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

M 60 69 60 61

L 64 72 64 62

XL 67 74 67 63

XXL 69 76 69 64

3XL 72 78 72 65

1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

S 53 65 51 58

M 55 67 53 59

L 58 69 56 60

XL 61 71 59 61

XXL 65 74 62 62

3XL 68 76 65 63

Flís - Smart og þægileg Framleiðsluupplýsingar • 100% pólýester microfleec • 240 g/m2 • Hleypur hámark 5% Hvítt

Tegund 21014 Dömupeysa með kínakraga og rennilás. Tveir skávasar og klaufar á hliðum. XS - 4XL

Kr. 9.500.- m/vsk

1/2 Brjóstmál Sídd 1/2 Mjaðmamál Ermalengd

XS 41 62 45 56

S 44 64 48 58

M 47 66 51 60

L 51 68 55 61

XL 55 71 59 62

XXL 3XL 59 63 73 75 63 67 63 63

4XL 68 75 71 64

Hvítt

59


Vatteraður jakki

Mikið úrval af jökkum,flís,vesti, skoðið á Praxis.is

60


Vinna og frístundir

Vatteraður jakki

Okkar gæða jakkar, flís, softshell er hannaðir til að mæta öllum aðstæðum. Öll efnin eru bestu gæðaefni, þú getur sett þitt logo á hann.

61


Skófatnaður

Skechers er bæði fyrir vinnu og frístundir. Vinsælustu Skechers á markaðnum einmitt nú. Eru hannaðir til að þola langa og erfiða daga. - Bæði til vinnu og frístunda. Ef þu hefur prófað þá , þá veistu hvað við erum að tala um. Gæðin eru með háan gæðastaðal og þægindin alveg á toppnum

Tegund 910010

Tegund 910020

Skechers Forever young Efni: Tekstil Litur: Svart

Skechers GOwalk 4 Efni: Leður-Tex-efni Litur: Hvítt

Kr. 16.490.- m/vsk

Kr. 14.990.- m/vsk

Model 910030

Tegund 910070

Skechers Ultra Flex Efni: Mjúkt meleretjersey-ytabirgði Litur: Blátt

Kr. 14.990.- m/vsk

62

Skechers - Womens Flex Appeal 2.0 Efni: Tekstil Litur: Hvítt - Blátt

Kr. 14.990.- m/vsk


Skรณfatnaรฐur

Sjรกiรฐ fleiri liti og tegundir รก praxis.is

63


Skófatnaður

Mikið úrval af skófatnaði Sandalar úr hágæða efni. Þeir eru framleiddir úr leðri þar sem innri sólinn er úr rúskinni og botninn úr míkrófiber sem eykur bæði mýkt og sveigjanleika. Þessir sandalar eru frábærir, bæði til vinnu og frístunda.

Tegund 25410

Sjáið verðin, verðlagningin er sanngjörn , ef borið er saman við sambærilega sandala. Prufið það er þess virði !

Marina Dömu sandalar með stillanlegri reim fyrir aftan hæl og yfir rist. Efni: Leður með míkrófíber og rúskinnssóla Litur: Svart - Hvítt - Blátt Stærðir: 36 - 42

Kr. 14.990.- m/vsk Tegund 25370 Padova Sportskór með reim. Efni: Gervileður Litur: Svart - Hvítt Stærðir: 36 - 42

Kr. 9.900.- m/vsk

Tegund 25180 Monakó Dömu og herra sandalar með frönskum rennilás bæði á hælbandi og yfir rist. Efni: Rúskinn og míkrófíber innrisóli. Litur: Svart - Hvítt Stærðir: 36 - 46

Kr. 10.500.- m/vsk 64

Praxis topp tegund með sérstaklega mjúkum sóla


Skófatnaður

Tegund 25290 Parma Dömusandalar með hælbandi og frönskum rennilás. Efni: Rúskinn og míkrófíber innrisóli. Litur: Rautt - Blátt - Hvítt - Svart Stærðir: 36 - 42

Kr. 12.600.- m/vsk

Tegund 25400

Tegund 25360

Riva Dömusandalar með hælbandi og frönskum rennilás. Efni: Rúskinn og míkrófíber innrisóli. Litur: Blá/grátt- Hvítt - Svart Stærðir: 36 - 42

Garda Dömusandalar með rönskum rennilás. Efni: Leður með rúskinnssóla. Litur: Dökkblátt - Hvítt - Svart Stærðir: 36 - 42

Kr. 10.900.- m/vsk

Kr. 14.990.- m/vsk 65


Skófatnaður

Kauptu þitt nýja uppáhald dömusandalar frá Merrell, og njóttu glæsilegs handverks. Merrell eru þægilegir og sterkir, þu hefur alltaf not fyrir þá sama hvað þu ert að fara að gera. Allir dömuslandalar eru einstakir og slitsterkir þu getur gengið á þeim allann daginn.

Tegund 900010 Merrell Siena Efni: Rúskinn Litur: Svart Stærðir: 36 - 42

Kr. 14.990.- m/vsk

Tegund 900020 Merrell Terran Lattice II Efni: Rúskinn Litur: Svart - Blátt Stærðir: 36 - 42

Kr. 14.990.- m/vsk

Tegund 900030 Merrell Siren Strap Q2 Efni: Rúskinn Litur: Svart Stærðir: 36 - 42

Kr. 14.990.- m/vsk

66

Sjáið fleiri liti og tegundir á praxis.is


Birkenstock sendur alltaf fyrir þægindi, fullkomin virkni og ótrúlega mikil gæði. Gæðin samanstanda á réttu vali á efni sem verður til þess að það verður til einstök gæðaframleiðsla á skóm.

Tegund 940060

Tegund 940020

Arizona Svart Dömusandalar úr leðri með tvær reimar yfir rist. Litur: Svart

Saragossa Birko-Flor Hvítt Dömusandalar með þrjár stillanlegar spennur. Stuðningsdempun, stöðugir. Litur: Hvítt

Kr. 13.990.- m/vsk

Kr. 14.990.- m/vsk

Tegund 940030

Tegund 940040

Arizona Brúnn Dömusandalar úr leðri með tvær reimar yfir rist. Litur: Brúnn

Arizona Hvítt Dömusandalar úr leðri með tvær reimar yfir rist. Dempandi millisóli. Litur: Hvítt

Kr. 15.990.- m/vsk

Kr. 16.990.- m/vsk

Skófatnaður

Sjáið mikið úrval af Birkenstock á Praxis.is

67


Skófatnaður

Oxypas - Vinnuskór fyrir fagfólk Þessir flottu skór hafa verið seldir til ýmissa vörumerkja og eru mjög vinsælir. Fullkomin blanda af þægindum, gæðum og verðlagi-þú verður að prófa !

Tegund 920050 Doria Efni: Leður Litur: Svart Dökkbleikt með blómamynstri - Hvítt Lilla - Dökkbleikt Gulur - Ljósblátt Stærðir 36 - 42

Tegund 920040

Sjáið fleiri tegundir og liti af Oxypas á praxis.is

Sandy Efni: Leður Litur: Svart Dökkbleikt Hvítt - Lilla - Gulur Ljósblátt Stærðir 36 - 42

Tegund 920070 Sunny Efni: Leður Litur: Dökkbleikt Lilla - Ljósgrátt Ljósblátt Stærðir 36 - 42

Tegund 920090 Maud Efni: Mesh Litur: Ljósgrátt Dökkbleikt - Hvítt Dökkblátt Stærðir 36 - 42

68


Skรณfatnaรฐur

Allar Oxypas tegundirnar รก

kr. 9.900.- m/vsk

69


Skófatnaður

Sanita Sígildir klossar - Ábyrgjumst gæði Klassísk skólína framleidd úr ofnæmisprófuðu leðri. Sóli úr hrágúmmíi. Skórnir eru sérstaklega mjúkir, þægilegir og stöðugir. Sóli er með öflugum höggdeyfi sem eykur þægindi við langvarandi stöður.

Tegund 00038 San Diego Efni: Leður Litur: Hvítt Stærðir: 35 - 47

Kr. 12.900.- m/vsk

Tegund 00314 Boston Efni: Leður Litur: Svart - Hvítt Stærðir: 35 - 48

Sjáið fleiri tegundir og liti af Sanita á praxis.is

Kr. 11.900.- m/vsk Tegund 51143 California Efni: Leður Litur: Hvítt Stærðir: 35 - 46

Kr. 16.900.- m/vsk

Tegund 01010 Miami Efni: Leður Litur: Hvítt Stærðir: 36 - 48

Kr. 16.900.- m/vsk Tegund 01011 New York Efni: Leður Litur: Hvítt Stærðir: 36 - 48

Kr. 16.900.- m/vsk 70


Skófatnaður

Sika Léttir vinnu/frístundaskór stílhrein hönnun Þu hleypur létt , hvort sem er í leik eða starfi. Þess vegna er Sika með samvinnu við hjúkrunarfræðinga og hönnunin varð til SIKA BUBBLE. Sika fer mjúkum höndum um þina fætur allan daginn.

Tegund 930010 Sika Bubble - Move Efni: Þvottekta efni Litur: Svart - Hvítt - Svart/Hvítt Stærðir: 35 - 48

Kr. 16.990.- m/vsk

Viðurkenndir til vinnu, uppfyllir allar þær kröfur sem vinna langan vinnudag.

frafmagnandi. Draga úr A stuði er þu stígur á járn.

Má þvo við 30°

Þægilegur með góðum sóla .

Léttir sem anda, einstaklega þægilegir.

71


Umhverfisstefna og siðareglur

Umhverfi og samfélagsleg ábyrgð Öll fyrirtæki eru skuldbundin til að leggja sitt af mörkum fyrir sjálfbæra þróun um allan heim. Vinna okkar er byggð á alþjóðlegum sáttmálum um mannréttindi, réttindi launþega, umhverfisvernd og baráttu gegn spillingu (sáttmálar Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) og mannréttindasáttmáli Sameinuðu þjóðanna). Við viljum standa við þessa sáttmála í samsarfi við framleiðendur okkar. Við leggjum okkar af mörkum fyrir sjálfbæra þróun hjá framleiðendum okkar og reynum að hafa jákvæð áhrif á starfsfólk þeirra.

Global Compact Praxis A/S er aðili að Global Compact verkefni Sameinuðu þjóðanna, en það eru alþjóðlegar viðmiðunarreglur um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja. Um það bil 2400 fyrirtæki eru með í verkefninu á heimsvísu og við erum stolt af að vera þar á meðal.

Kröfur viðskiptavina

Meginhluti fatnaðar okkar er búinn til hjá evrópskum framleiðendum, sem starfa eftir sömu reglum og gilda í Danmörku. Einnig er framleiðsla í Austurlöndum fjær og við erum vakandi yfir umhverfis- og vinnuaðstöðu þar. Við sættum okkur ekki við barnaþrælkun og allt að 72 klst. vinnuviku. Þess vegna krefjumst við þess að grundvallarréttindum sé framfylgt. Við höfum gert átak meðal framleiðenda til að tryggja að hnattvæðingin verði ekki þess valdandi að slakað verði á grundvallarkröfum um aðbúnað starfsfólks.

Praxis A/S hefur langa hefð fyrir að þróa og hanna vörur í samvinnu við viðskipta-vini. Við höfum í mörg ár lagt áherslu á að þróa hönnun og form og getum með stolti sagt að þægindi er okkar styrkur. Hvað umhverfismál snertir höfum við unnið að útbreiðslu hreinnar tækni. Við leggjum áherslu á að allir beri virðingu fyrir umhverfinu. Við krefjumst þess af framleiðendum okkar að þeir sýni umhverfinu eins mikla tillitssemi og hægt er. Við höfum í mörg ár reynt að losna við skaðleg eiturefni úr framleiðslunni og nota önnur sem ekki eru jafn hættuleg umhverfinu. Stundum vilja viðskiptavinir okkar fá vissu sína um að framleiðslan sé eins og við segjum. Þess vegna notum við umhverfismerkt efni í framleiðsluna. Þú getur lesið meira um það á heimasíðu okkar www.praxiswear.dk. Hér finnur þú líka tengla til BSCI og „Global Compact“ sem áður hefur verið minnst á.

Siðareglur Við höfum kosið að fylgja hinum þekktu siðareglum „Business Social Compilance Initiative“ (BSCI) því við getum ábyrgst innihald þeirra.

Økotex 100

Bluesign®

Økotex 100 merking er trygging fyrir því að Nr. 5251 /IIMW ÖTI, Wien efnið sem notað er í fatnaðinn sé ekki skaðlegt heilsu notandans. Gerðar eru kröfur um innihald heilsu-spillandi efna (þungmálma og formaldehýðs) en einnig er krafist ekta lita. Öll okkar vinnuföt eru framleidd úr efni sem er Økotex 100 merkt og það sama gildir um alla aukahluti. Hluti af vefnaðarvöru okkar er einnig merkt með blómi Evrópusambandsins.

Margir af framleiðendum okkar eru Bluesign® fyrirtæki. Bluesign® er óháður alþjóðlegur staðall fyrir iðnaðarframleidda vefnaðarvöru. Merkið er veitt framleiðendum sem uppfylla strangar kröfur um framleiðslu, allt frá hráefni til fullunninnar vöru.

9

72

Framleiðendur


Þvottaleiðbeiningar og stærðarupplýsingar

Þvottur Fylgið ætíð þvottaleiðbeiningum til að fatnaðurinn endist sem best. Bæði hvað varðar slitstyrk og litaendingu. Ráðlagt er að fjarlægja bletti svo fljótt sem unnt er með blettaeyði og áður en þvotturinn er þveginn. Þvoið alltaf á röngunni.

fivottalei›beiningar Talan í tákninu er = hitastig á celsíus °C

Má ekki strauja

Má setja í klór

Strauji› vi› lítinn hita

Má flurrka í flurrkara vi› lágan hita

Má ekki setja í kór

Strauji› vi› me›al hita

Má flurrka í flurrkara

Má strauja vi› mikinn hita.

vi› me›al hita

fiolir flurrhreinsun

Má ekki setja í flurrkara

Má ekki setja í hreinsun

Réttar stærðir Hvernig á að finna réttar stærðir Við hönnun nýrrar vöru leggur Praxis alltaf áherslu á snið og þægindi. Mikilvægt er að finna út réttar stærðir. Þess vegna látum við fylgja ítarlegar leiðbeiningar til að finna út réttar stærðir. Best er að styðjast við stærðarupplýsingarnar til að finna út réttar stærðir. Takið eftir að brjóstamál, mittismál og mjaðmamál þarf að margfalda með 2.

Efripartur Stærð XXS Dömu 34-36 Herra 44-46   Buxur Stærð XXS Dömu 34 Herra 29”

Svona mælum við

XS 36-38 46-48

S 38-40 48-50

M 40-42 50-52

L 42-44 52-54

XL 44-46 54-56

XXL 46-48 56-58

XS 36 30”

S 38 31”

M 40 32”

L 42 33”

XL 44 34”

XXL 46 35”

3XL 4XL 48-50 50-52 58-60 60-62

3XL 48 36”

4XL 50 37”

A= Brjóstmál B= Sídd C= Ermalengd D= Mittismál A= Mittismál B= Mjaðmamál C= Skreflengd 73


Ísaumur og áprentun

Ísaumur og áprentun – Smáatriðin geta skipt sköpum

Nýtt, Praxis merkir fatnað með ísaum, nafn og logo.

74


Rétt meðhöndlun á vinnufatnaði og skóm tryggir betri endingu. Þar skipta smáatriðin máli varðandi rétta og ranga meðhöndlun. Þess vegna mælum við með að þú lesir eftirfarandi upplýsingar vel.

Blettir Blóð: Skolið fyrst á röngunni með köldu vatni. Þvoið síðan í heitu vatni með þvottaefni sem inniheldur hvata(enzym).

Upplýsingar

Klórílögn Allur hvítur fatnaður frá Praxis þolir að vera lagður í klórblöndu.

Skór Leður. Best er að bera leðurfeiti eða skóáburð á skóna svo leðrið ofþorni ekki. Matarolíu má bera á olíuskinn og bursta. Rúskinn er best að bursta og jafnvel úða með vatni án sápu.

Fita/Olía: Fjarlægið strax með acetoni eða hreinsuðu bensíni. Mælt er með að nota eins lítið og mögulegt er. Blek úr kúlupenna: Fjarlægið með spritti. Skolið með vatni. Kaffi: Skolið með heitu vatni blandað þvottaefni sem inniheldur hvata.

Þvottur Fylgið ætíð þvottaleiðbeiningum til að fatnaðurinn endist sem best. Bæði hvað varðar slitstyrk og litaendingu. Ráðlagt er að fjarlægja bletti svo fljótt sem unnt er og áður en þvotturinn er þveginn. Þvoið alltaf á röngunni.

75


Kíkið á www.praxis.is -auðvelt og þægilegt Kíkið á heimasíðu okkar praxis.is Takið eftir hversu auðvelt það er að panta á netinu.

Faxafen 10 - 108 Reykjavík - Sími 568 2870 praxis@praxis.is - www.praxis.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.