Vitaskoðun á Suðurnesjum

Page 1

Á Garðskaga eru tveir vitar og byggðasafnið í Garði. Fjaran á Garðskaga er paradís fyrir útivistarfólk og náttúruunnendur hvort heldur sé á vetri eða sumri. Á björtum vetradögum er útsýni stórkostlegt, fjallahringur Faxaflóa eða brimið sem brotnar á flösinni. Sólarlag á sumarsólstöðu er ógleymaleg upplifun, þegar sólin hverfur bak við Snæfellsjökul. Fuglalíf er mikið og fjölbreitt í fjörunni á Garðskaga og þar sjást leifar af strönduðum skipum á fjöru. Gamlivitin á Garðskaga

Garðskagaviti og byggðasafnið

Vatnsnesviti er innanbæjar í Reykjanesbæ, hann er ekki lengur í notkun. Hann stendur á Vatnsnesi innan um gömul fiskvinnsluhús þar sem rusli var hent í sjó og var umhverfi vitans frekar subbulegt. Fyrir nokkrum árum var farið að hreinsa og laga til í kringum vitann. Frá Vatnsnesi er gott útsýni til Reykjavíkur og Reykjanesfjallgarðs. Þar er gott að skoða bergið þegar kveikt er á lýsing á því. Fyrir ofan Helguvík er Hólmbergsviti og þar fyrir utan er Stakkur, klettur sem sást vel frá Vatnsnesi en varnargarða við Helguvíkirhöfn skyggja á hann í dag. Vatnsnesviti í Reykjanesbæ

Stakkur og Hólmbergsviti séð frá Vatnsnesi


Garรฐskagi Reykjanesbรฆr


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.