KLASSÍSK HÖNNUN FYRIR ELDHÚS MORGUNDAGSINS. Gorenje, sem er einn fremsti framleiðandi heimilistækja í Evrópu, sameinar nýjustu tækniþróun við einstaka hönnun og mikil gæði. Nýjungagirni, tækninýjungar, samstarf við hönnuði og umhverfisvernd eru lykilþættir í því markmiði Gorenje, að verða fremsti framleiðandi sérhannaðra heimilistækja í heimi. Með aðstoð hins unga franska hönnuðar Ora-Ïto hefur Gorenje hannað nýja línu heimilistækja, sem ætlað er að ná til enn fleiri neytenda. Árangur þessarar samvinnu er nýja, Gorenje OraÏto línan – klassískt eldhús morgundagsins.
3
Gorenje Ora Ïto línan í Silfur
ORA-ÏTO: UPPREISNARUNGLINGURINN Maðurinn á bak við Ora-Ïto línuna er frumlegur, ungur, franskur hönnuður sem hefur með ögrandi hugmyndum sínum skotist upp á stjörnuhiminninn meðal hönnuða. Í byrjun ferils síns kynnti hann hönnun og hugmyndir sem hann beitti á þekkt vörumerki og sýndi á vefsíðu sinni. Fljótlega fór almenningur að panta þær vörur sem ekki voru til í raunveruleikanum heldur einungis sem hugmyndir ungs hönnuðar. Stórfyrirtæki eins og Louis Vuitton, Swatch, Apple og Levi´s hefðu getað kært hann en voru svo hrifin af hugmyndum hans að í staðinn réðu þau hann í vinnu Ora-Ïto línunni hefur verið lýst sem “einbreytileg”, einfaldleiki og margbreytilegi sameinað í einni heildarlínu. Hugmyndir hans eru ögrandi og fullar af framtíðarsýn. Í dag hannar hann fyrir mörg stór vörumerki, s.s. Heineken, Adidas, Ogo, Artemide, B&B, Cappellini, L´Oréal, Toyota, LaCie, Danone, Christofle, Ballantine´s, Sagem og fleiri. Hann hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir hönnun sína, þ.á.m. Oscar fyrir bestu umbúðahönnun fyrir álflösku undir Heineken bjór, Janus verðlaunin fyrir hugmyndir sínar að byggingu fyrir Toyota og Red Dot verðlaunin fyrir Artemide ljós.
5
GORENJE ORA-ÏTO LÍNAN: INNBLÁSTUR Einbreytileiki: Einfalt og fjölbreytt. Allar ónauðsynlegar línur eru teknar burtu og aðeins hrein hönunnin stendur eftir. Þessi einfalda hönnun sem umlykur okkur eru framtíðareldhús dagsins í dag og morgundagsins. Einfaldar hreinar línur spegla hönnun framtíðarinnar þar sem hugmynd verður að veruleika. Við erum ekki hrædd við að skapa takt framtíðarinnar. Vörurnar sameina fortíð og framtíð. Í forminu felst fegurð, hreinar línur og einfaldleiki. Ný fersk lína í heimilistækjum er fædd. Hún innifelur ofna, helluborð, háfa, kæliskápa og framhliðar fyrir örbylgjuofna og uppþvottavélar. Svart og silfurlitað. Hún segir ekki margt, aðeins það sem skiptir máli. Ekkert annað.
7
SAMBYGGÐUR KÆLI/FRYSTISKÁPUR
Kæliskápurinn með sinni stílhreinu hönnun fellur fínlega að ofni, helluborði, viftu og panelum.
9
KÆLI- /FRYSTISKÁPUR
11
KÆLI- /FRYSTISKÁPUR
13
OFNAR
Stílhreint og fallegt samspil nýrra og gamalla efna, svart gler og burstað ál.
15
INNBYGGIOFN
17
INNBYGGIOFN
19
HELLUBORÐ
Nútímahönnun sem vekur hrifningu. Hrífstu með því þetta er öðruvísi.
21
KERAMIK HELLUBORÐ
23
SPANHELLUBORÐ
25
HÁFAR
Naumhyggja. Mjúkar, hreinar línur. Hvasst – mjúkt form einfaldleika morgundagsins.
27
VEGGHテ:UR
29
VEGGHテ:UR
31
FRAMHLIÐAR Hönnun til framtíðar.
Lita andstæður leggja áherslu á frískleika og fegurð.
33
FRONTUR Á UPPÞVOTTAVÉL
35
LOK FYRIR ÖRBYLGJUOFN
37
RKI-ORA-E
Orkunýtn
Kæli- /frystiskápar Virkni Anti-bakteríu yfirborð Kælivifta í kæli Sjálvirk afþíðing kælis Handvirk afþíðing frystirs Hraðkæling 1 kælipressa Snúningsrofi Hraðkæling Yfirlit 4 færanlegar glerhillur 2 grænmetisskúffur 1 hurðarhilla 1 eggjabakki (6), 1 klakabakki 3 Hurðarhillur 1 frystihólf 2 frystiskúffur 1 klakabakki
RKI-ORA-S
Öryggi Hægri opnun Hulin rakagleypir fyrir auðvelda hreinsun Orkunotkun kWh/dag: 0,75 kWt Orkunotkun á ári: 274 kWt Eiginleikar Heildarrými: 266 L. Nýtanlegt rými kæli/frystir: 201/65 L. Bráðnunartími við straumrof: 16 Klst Mál (BxHxD): 55,5 × 177,5 × 54,5 sm Heildar/nýtanlegt rými: 284/266 L. Frystigeta: 9 kg/dag Innbyggimál (HxBxD): 56 × 177,5 × 55 sm
Orkunýtn
Kæli- /frystiskápar Virkni Anti-bakteríu yfirborð Kælivifta í kæli Sjálvirk afþíðing kælis Handvirk afþíðing frystirs Hraðkæling 1 kælipressa Snúningsrofi Hraðkæling Yfirlit 4 færanlegar glerhillur 2 grænmetisskúffur 1 hurðarhilla 1 eggjabakki (6), 1 klakabakki 3 Hurðarhillur 1 frystihólf 2 frystiskúffur 1 klakabakki
Öryggi Hægri opnun Hulin rakagleypir fyrir auðvelda hreinsun Orkunotkun kWh/dag: 0,75 kWt Orkunotkun á ári: 274 kWt Eiginleikar Heildarrými: 266 L. Nýtanlegt rými kæli/frystir: 201/65 L. Bráðnunartími við straumrof: 16 Klst Mál (BxHxD): 55,5 × 177,5 × 54,5 sm Heildar/nýtanlegt rými: 284/266 L. Frystigeta: 9 kg/dag Innbyggimál (HxBxD): 56 × 177,5 × 55 sm
RK-ORA-E
Orkunýtn
Kæli- /frystiskápar Virkni Anti-bakteríu yfirborð Kælivifta í kæli Sjálvirk afþíðing kælis Handvirk afþíðing frystirs Hraðkæling Stillanlegir fætur að framan 1 kælipressa Snúningsrofi Hraðkæling Yfirlit 3 færanlegar glerhillur 2 grænmetisskúffur 1 hurðarhilla 1 flöskuhilla 1 eggjabakki (6), 1 klakabakki 3 Hurðarhillur 1 frystihólf 2 frystiskúffur 1 klakabakki
Öryggi Hægri opnun Hulin rakagleypir fyrir auðvelda hreinsun Orkunotkun kWh/dag: 0,75 kWt Orkunotkun á ári: 274 kWt Eiginleikar Heildarrými: 268 L. Nýtanlegt rými kæli/frystir: 203/65 L. Bráðnunartími við straumrof: 15 Klst Mál (BxHxD): 54 × 179,1 × 63,5 sm Heildar/nýtanlegt rými: 286/268 L. Frystigeta: 9 kg/dag
39
RK-ORA-S
Orkunýtn
Kæli- /frystiskápar Virkni Anti-bakteríu yfirborð Kælivifta í kæli Sjálvirk afþíðing kælis Handvirk afþíðing frystirs Hraðkæling Stillanlegir fætur að framan 1 kælipressa Snúningsrofi Hraðkæling Yfirlit 3 færanlegar glerhillur 2 grænmetisskúffur 1 hurðarhilla 1 flöskuhilla 1 eggjabakki (6), 1 klakabakki 3 Hurðarhillur 1 frystihólf 2 frystiskúffur 1 klakabakki
Öryggi Hægri opnun Hulin rakagleypir fyrir auðvelda hreinsun Orkunotkun kWh/dag: 0,75 kWt Orkunotkun á ári: 274 kWt Eiginleikar Heildarrými: 268 L. Nýtanlegt rými kæli/frystir: 203/65 L. Bráðnunartími við straumrof: 15 Klst Mál (BxHxD): 54 × 179,1 × 63,5 sm Heildar/nýtanlegt rými: 286/268 L. Frystigeta: 9 kg/dag
B1-ORA-E
Orkunýtni
Innbyggiofn
Ofn Fjölkerfaofn : 53 L. Undir og yfirhiti Grill Grill með blæstri Undirhiti með heitum blæstri Heitur blástur Afþíðing Undirhiti með blæstri Aqua Clean hreinsibúnaður Yfirhiti Ljós í ofni Útdraganlegar brautir Raf emelering í innrabyrði ofns Aðveld hreinsun á hurð Kælivifta
Útbúnaður Klukka og einnig er hægt að velja steikartíma Ofnagrind Mjög djúp steikarskúffa Bökunarplata Handfang á steikarplötu Fitufilter Tengikapall
Öryggisútbúnaður Mjög köld hurð (þrefalt gler) “DCS” kælibúnaður Tækniupplýsingar / mál Orkunotkun: . 0.79 kWt (blæstri) . 0.87 kWt (undir og yfirhita) Afl: 3.4 kw Mál (BxHxD): 59,7 × 59,5 × 56,8 sm Innbyggimál (HxBxD): 56 × 59 × 55 sm
B1-ORA-S
Orkunýtni
Innbyggiofn
Ofn Fjölkerfaofn : 53 L. Undir og yfirhiti Grill Grill með blæstri Undirhiti með heitum blæstri Heitur blástur Afþíðing Undirhiti með blæstri Aqua Clean hreinsibúnaður Yfirhiti Ljós í ofni Útdraganlegar brautir Raf emelering í innrabyrði ofns Aðveld hreinsun á hurð Kælivifta
Útbúnaður Klukka og einnig er hægt að velja steikartíma Ofnagrind Mjög djúp steikarskúffa Bökunarplata Handfang á steikarplötu Fitufilter Tengikapall Öryggisútbúnaður Mjög köld hurð (þrefalt gler) “DCS” kælibúnaður
Tækniupplýsingar / mál Orkunotkun: . 0.79 kWt (blæstri) . 0.87 kWt (undir og yfirhita) Afl: 3.4 kw Mál (BxHxD): 59,7 × 59,5 × 56,8 sm Innbyggimál (HxBxD): 56 × 59 × 55 sm
B2-ORA-E
Orkunýtni
Innbyggiofn
Ofn Fjölkerfaofn : 53 L. Undir og yfirhiti Grill Grill með blæstri Undirhiti með heitum blæstri Heitur blástur Afþíðing Undirhiti með blæstri Aqua Clean hreinsibúnaður Ljós í ofni 5 hæðir Raf emelering í innrabyrði ofns Aðveld hreinsun á hurð Kælivifta
Útbúnaður 2 ljós í hnöppum Ofnagrind Mjög djúp steikarskúffa Bökunarplata Handfang á steikarplötu Fitufilter Tengikapall
Öryggisútbúnaður Köld hurð “DCS” kælibúnaður Tækniupplýsingar / mál Orkunotkun: . 0.79 kWt (blæstri) . 0.87 kWt (undir og yfirhita) Afl: 3.4 kw Mál (BxHxD): 59,7 × 59,5 × 56,8 sm Innbyggimál (HxBxD): 56 × 59 × 55 sm
41
B2-ORA-S
Orkunýtni
Innbyggiofn
Ofn Fjölkerfaofn : 53 L. Undir og yfirhiti Grill Grill með blæstri Undirhiti með heitum blæstri Heitur blástur Afþíðing Undirhiti með blæstri Aqua Clean hreinsibúnaður Ljós í ofni 5 hæðir Raf emelering í innrabyrði ofns Aðveld hreinsun á hurð Kælivifta
Útbúnaður 2 ljós í hnöppum Ofnagrind Mjög djúp steikarskúffa Bökunarplata Handfang á steikarplötu Fitufilter Tengikapall
Öryggisútbúnaður Köld hurð “DCS” kælibúnaður Tækniupplýsingar / mál Orkunotkun: . 0.79 kWt (blæstri) . 0.87 kWt (undir og yfirhita) Afl: 3.4 kw Mál (BxHxD): 59,7 × 59,5 × 56,8 sm Innbyggimál (HxBxD): 56 × 59 × 55 sm
ECT 600-ORA-E Keramik helluborð Helluborð Snertitakkar Hellur fremri vinstri: Ø 210 mm, 2,3 kw, “Hi-Light” fremri hægri: Ø 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light” aftan vinstri: Ø 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light” aftan hægri: Ø 180 mm, 1,8 kw, “Hi-Light”
Eiginleikar Viðvörunarljós um heitar hellur Slípaður kantur Snertitakkar Tækniupplýsingar / mál Afl: 6.5 kw Mál (BxHxD): 62 × 6,2 × 51 sm Innbyggimál (HxBxD): 56 × 5,5 × 49 sm
ECT 680-ORA-E Keramik helluborð Helluborð Snertitakkar Hellur fremri vinstri: Ø 210/175/120 mm, 2,3 kw, “Hi-Light” fremri hægri: Ø 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light” aftan vinstri: Ø 145 mm, 1,2 kw, “Hi-Light” aftan hægri: Ø 265X170 mm, 2,4 kw, “Hi-Light”
Eiginleikar Viðvörunarljós um heitar hellur Slípaður kantur Snertitakkar Tækniupplýsingar / mál Afl: 7.1 kw Mál (BxHxD): 60 × 6,2 × 51 sm Innbyggimál (HxBxD): 56 × 5,5 × 49 sm
EIT 695-ORA-E Spanhelluborð Helluborð Snertitakkar Hellur fremri vinstri: Ø 145 mm, 1,4 kw, spanhella fremri hægri: Ø 180 mm, 1,8 kw, spanhella aftan vinstri: Ø 210 mm, 2,3 kw, spanhella aftan hægri: Ø 180 mm, 1,8 kw, spanhella
Eiginleikar Viðvörunarljós um heitar hellur Slípaður kantur Snertitakkar
Tækniupplýsingar / mál Afl: 7.4 kw Mál (BxHxD): 60 × 6 × 51 sm Innbyggimál (HxBxD): 56 × 6 × 49 sm
DKG 552-ORA-S Veggháfur
Breidd: 55,2 sm Afkastageta: 750 m³/klst 1 mótor Lýsing: 2 x 20 W, halógen Málmsía úr þvottahæfu áli
Þvermál loftops: 15 sm Rafræn stýring Hægt að breyta fyrir endurhringrás P.A.E System Hljóðstig: max. 59 dB(A)
DFG 602-ORA-S Útdraganleg vifta
Breidd: 59,8 sm Afkastageta: 470 m³/klst 2 mótorar Lýsing: 2 x 40 W Málmsía úr þvottahæfu áli
Aflstillingar: 3 Þvermál loftops: 12 sm Hægt að breyta fyrir endurhringrás Hljóðstig: max. 61 dB(A)
43
DKG 902-ORA-E Veggháfur
Aukahlutir Breidd: 90 sm Afkastageta: 470 m³/klst 1 mótor Lýsing: 2 x 20 W, halógen
Málmsía úr þvottahæfu áli Þvermál loftops: 15 sm Hægt að breyta fyrir endurhringrás Hljóðstig: max. 62 dB(A)
DPP-ORA-E
Frontur á uppþvottavél Mál (BxHxD): 59,6 × 71,7 × 5,5 sm
DPP-ORA-S
Frontur á uppþvottavél Mál (BxHxD): 59,6 × 71,7 × 5,5 sm
DPM-ORA-E
Lok fyrir örbylgjuofn Mál (BxHxD): 59,6 × 46,3 × 5,8 sm
45
DPM-ORA-S
Lok fyrir örbylgjuofn Mál (BxHxD): 59,6 × 46,3 × 5,8 sm
47
Gorenje Ora Ïto línan í svörtu
Rönning heimilistæki: Borgartúni 24 - 105 Reykjavík Sími: 562 4011 Óseyri 2 - 603 Akureyri Sími: 4 600 800 Nesbraut 9 - 730 Reyðarfjörður Sími: 470 2020 Hafnargata 52 - 230 Reykjanesbær Sími: 420 7200 www.gorenje-oraito.com www.gorenje.is