Þá var Moli heppinn

Page 1

h i r a M l o p p v n á i Þ n

Guðmundur Guðlaugsson

kur kur Sagan af því þegar Moli var óþekkur ann og strauk frá eigendum sínum. Hann erð erð lendir í ótrúlegum ævintýrum á ferð ir að sinni um Ísland þegar hann reynir finna fólkið sitt aftur.



i p n r n h l o e i a p M v á

Þ

Saga handa góðum börnum eftir

Guðmund Guðlaugsson

Reykjanesbæ apríl 2012


Ég heiti Moli.

Ykkur finnst ég kannski skrítinn en ég á víst að vera svona. Það segir pabbi og þá verð ég að trúa því eða er það ekki? Mig langar samt ekki að tala um því ég bara verð að segja ykkur frá ótrúlegu ævintýri sem ég lenti í síðasta sumar? Þá var ég nefnilega mjög heppinn! Ég var á ferðalagi um landið og einn daginn bara strauk ég. Við sváfum í tjaldi hér og þar á leiðinni. Ég varð semsagt reiður og á tjaldstæðinu við Mývatn stakk ég af þegar mér gafst færi hund


hundmóðgaður og í vondu skapi. Ég hljóp eins langt og ég gat og reyndi að finna felustað þar sem enginn úr fjölskyldunni gæti fundið mig. Ég ætlaði auðvitað bara að hræða þau og koma aftur til baka um kvöldið. En allt í einu var ég kominn á einkennilegan stað. Skrítnir klettar út um allt og auðvelt að villast. Þar hitti ég ferðalanga sem töluðu við mig á mali sem ég skildi ekki. Ætli þetta séu það sem pabbi kallar útlendinga?


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.