Kennsluáætlanir 10 bekk fyrir vef

Page 1

Kennsluáætlanir í 10.bekk Vor 2015


Kennsluáætlun Enska, vor 2015 10. bekkur, 2 x 60 mín á viku Kennarar: Guðrún Ásta Tryggvadóttir, Guðný Rósa Sigurbjörnsdóttir, Þorsteinn Alexandersson Hæfniviðmið eru í samræmi við Aðalnámskrá Grunnskóla 2014 Hlustun: Getur fyrirhafnarlítið tileinkað sér talað mál um margvísleg málefni í kunnuglegum aðstæðum þegar framsetning er áheyrileg. Nemandi geti án vandkvæða fylgst með aðgengilegu efni í fjöl- og myndmiðlum sér til gagns og ánægju, sagt frá og unnið úr. Lesskilningur: Getur lesið sér til gagns og ánægju almenna texta af ýmsum toga með nokkuð fjölþættum orðaforða og valið lestraraðferð eftir eðli textans og tilgangi með lestrinum. Nemandi geti lesið sér til gagns, ánægju og þroska smásögur og skáldsögur. Munnleg tjáning: Getur tjáð sig áheyrilega um málefni sem hann þekkir, beitt tungumálinu af nokkurri nákvæmni hvað varðar reglur um málnotkun og framburð. Ritun: Getur skrifað lipran samfelldan texta á hnökralitlu máli um efni sem hann hefur þekkingu á, sýnt fram á góð tök á orðaforða og meginreglum málnotkunar, fylgt hefðum varðandi uppbyggingu og samhengi texta og notað tengiorð við hæfi. Námsleiðir Til þess að ná hæfniviðmiðunum er notast við eftirfarandi námsgögn: • Spotlight 10, lesbók og vinnubók • Hlustunaræfingar, s.s. kvikmyndir og tónlist. • Hraðlestrarbækur • Margmiðlunarefni • Þverfaglegt hópverkefni • Aukaverkefni: Málfræði, ritun, krossgátur, lesskilningsverkefni o.fl. Námsmat Gefnar eru tvær einkunnir, vinnueinkunn og prófseinkunn. Við skólalok að vori verður þeim einkunnum steypt saman í eina skólaeinkunn. Vinnueinkunn byggir á vinnuframlagi og einstökum verkefnum og könnunum. Vinnuframlagið er metið með einkunnum fyrir vinnubók, könnunum úr hraðlestrarbókum/málfræði og reglulegum kaflaprófum. Notast verður að hluta til við


sjálfsmat og jafningjamat í þemavinnu vetrarins. Nánara vægi einstakra verkefna má sjá í verkefnabók í Mentor. Prófseinkunn er meðaltal tveggja prófa: • Miðsvetrarpróf 50%. Miðsvetrareinkunn byggir á einkunnum úr kaflaprófi 1 í Spotlight 40%,kaflaprófi 2 í Spotlight 40%, hlustunarprófi 20%. • Vorpróf 50%

Gera má ráð fyrir því að einhverjar breytingar geti orðið á eftirfarandi áætlun. Kennarar tilkynna um allar slíkar breytingar eins fljótt og auðið er. Tímabil

Efni

Jan/ febrúar

Spotlight 10 Kafli 3 Hlustun Málfræði

Mars/apr/ma í

Spotlight 10 Kafli 6 Hlustun Málfræði

Verkefni

• • • • • •

Vinnubók alltaf unnin jafnhliða lesbók. Lesbók: bls. 48 - 63 Orðalisti 3 Vinnubók: bls. 42 - 58 Málfræði: bls. 153 - 166 Kaflapróf 3

• • • • •

Lesbók: bls. 98 - 118 Orðalisti 6 Vinnubók: bls. 94 - 117 Málfræði: bls. 167 - 174 Kaflapróf 6

Lokið


Kennsluáætlun Íslenska, vor 2014 10. bekkur, 4 klukkustundir á viku Kennarar: Ágústa Ragnars, Elva Traustadóttir, Inga Mjöll Harðardóttir, Margrét Matthíasdóttir, Svanhildur Snæbjörnsdóttir og Þórður Birgisson. Góð íslenskukunnátta er nauðsynlegur grunnur allrar menntunar. Nemendur þurfa að búa yfir góðri lestrarfærni til að geta aflað sér þekkingar. Í nútímasamfélagi er nauðsynlegt að allir geti tjáð sig í ræðu og riti. Bókmenntirnar og tungumálið eru menningararfur okkar sem ber að rækta vel. Nauðsynlegt er að nemendur átti sig á uppbyggingu málsins og efli þannig færni sína í málnotkun og skilningi. Lykilhæfni Nám í íslensku á ekki eingöngu að auka þekkingu nemenda á greininni sjálfri heldur einnig að efla tjáningu, samvinnu, gagnrýna hugsun, sköpunargáfu og ábyrgð á eigin námi. Með beitingu fjölbreyttra kennslu-, matsog námsaðferða er stefnt að því að hlúa að þessum mikilvægu námsþáttum. Grunnþættir Samkvæmt Aðalnámskrá grunnskóla eru grunnþættir menntunar sex: Læsi – sjálfbærni - lýðræði og mannréttindi – jafnrétti - heilbrigði og velferð - sköpun. Í íslensku er unnið með alla þessa þætti.

Námsefni:

• • • •

Málfríður – kennsluhefti í málnotkun Englar alheimsins Stoðkennarinn og/eða annað námsefni Sígildar bókmenntir frá Námsgagnastofnun

Námsmat: Gefnar eru tvær einkunnir í íslensku, vinnueinkunn og prófseinkunn. Vinnueinkunn byggir á

• vinnuframlagi, færni og lykilhæfni. Nánara vægi einstakra verkefna má sjá í verkefnabók í Mentor. Prófseinkunn byggir á • •

lokaprófi í Englum alheimsins 30%

vorprófi í málnotkun, lesskilningi og stafsetningu 70% Áætluð yfirferð á vorönn Í Hagaskóla er unnið að þróun kennsluhátta og innleiðingu nýrrar Aðalnámskrár grunnskóla og því má gera ráð fyrir því að einhverjar breytingar geti orðið á eftirfarandi áætlun.

Hæfniviðmið

Viðfangsefni

Mat


Málfræði og málnotkun: Málfríður: -Að nem. geti beitt helstu málfræði hugtökum og geri sér grein fyrir mikilvægi góðrar málfærni. -Að nem. geri sér grein fyrir mikilvægi þess að rækta orðaforðann og geti nýtt reglur um orðmyndun -Að nem. noti fleyg orð, orðtök og málshætti til að auðga mál sitt. -Að nem. nái tökum á nýyrðasmíð og uppbyggingu máls.

Málfríður – kennsluhefti í málnotkun

Lestur og bókmenntir -Að nem. geti lesið almenna texta af öryggi og með góðum skilningi, lagt mat á þá og túlkað. -Að nem. efli eigið læsi og geti beitt mismunandi lestraraðferðum. - Að nem. geti greint og skilið aðalatriði og aukaatriði í texta og glöggvað sig á tengslum efnisatriða. - Að nem. geti lesið, túlkað, metið og fjallað um fjölbreyttar íslenskar og erlendar bókmenntir -Að nem. geti beitt grunnhugtökum í bókmenntafræði. - Að nem. geti notað algeng hugtök í bragfræði í umfjöllun um bundið mál og óbundið, lesið og túlkað ljóð. Talað mál, hlustun og áhorf -Að nem. geti flutt mál sitt skýrt og áheyrilega með viðeigandi talhraða og fasi og geri sér grein fyrir eðli góðrar framsagnar. - Að nem. geti tekið virkan þátt í samræðum og rökræðu og tjáð skoðanir sínar og rökstutt þær. -Að nem. geti nýtt sér fjölmiðla, svo sem útvarp, sjónvarp, kvikmyndir og rafrænt efni og tekið afstöðu til þess sem þar er birt. - Að nem. geti átt góð samskipti þar sem gætt er að máli, hlustun, tillitssemi, virðingu og kurteisi. Ritun og stafsetning -Að nem. geti beitt reglum um réttritun, nái tökum á stafsetningu og geri sér grein fyrir að rétt stafsetning er virðing við mál, texta og lesanda. - Að nem. geti skipað efnisatriðum í röklegt samhengi og mótað málsgreinar og efnisgreinar. - Að nem. geti tjáð hugmyndir sínar og skoðanir og fært rök fyrir þeim, samið texta frá eigin brjósti og verið óhræddir við að beita ríkulegu tungutaki í skapandi ritun.

Englar alheimsins Nemendur lesa Engla alheimsins og vinna verkefnabók með fjölbreyttum verkefnum. Nemendur ræða efni sögunnar ásamt kennara og vinna fjölbreytt verkefni.

• • • • • • • •

Gagnapróf úr Málfríði 20% af vinnueinkunn

Orðmyndun Samsett orð Vandað og gott mál Líkingaorð Málshættir og orðtök Samheiti og andheiti Orðaforði í íslensku Málsnið

Kjörbók Nemendur lesa eina eða fleiri kjörbækur á önninni Leshringir Nemendur velja á milli bóka sem þeir lesa í leshópum Ljóð nemendur greina og flytja ljóð að eigin vali. Kvikmynd: Englar alheimsins

Vinnubók úr Englum alheimsins 40% af vinnueinkunn Lokaskil 20.mars. Lokapróf úr Englum alheimsins 30% af prófseinkunn Leshópar gera grein fyrir bókunum sem þeir lásu. 10% af vinnueinkunn Lokaverkefni í ljóðum 10% af vinnueinkunn Framsögn

Ljóð nemendur greina og flytja ljóð að eigin vali.. Ljóð – kynning

Árin mín í Hagaskóla Nemendur undirbúa framsögn þar sem þeir líta yfir farinn veg og flytja framsögn um árin sín í Hagaskóla fyrir bekkjarfélaga. Stafsetning Nemendur vinna verkefni til þjálfunar í stafsetningu.

Ýmis ritunarverkefni eru unnin í tengslum við vinnubók í Englum alheimsins

Árin mín í Hagaskóla. 10% af vinnueinkunn.

Stafsetningarverkefni 10% af vinnueinkunn


Kennsluáætlun

Danska, vor 2015 10. bekkur, 3 vikustundir Kennarar: Guðrún Kristín Þórisdóttir, Hildur Ásgeirsdóttir, Svava Árnadóttir.

Námsmat Gefnar eru tvær einkunnir í dönsku, vinnueinkunn og prófseinkunn. Í lok annar verður þeim einkunnum steypt saman í eina skólaeinkunn. Prófseinkunn byggir á kaflaprófi, hlustunarprófi, munnlegu prófi og vorprófi Vinnueinkunn byggir á vinnubrögðum og virkni, verkefnaskilum, vinnubók og könnunum. Vinnueinkunn er metin á eftirfarandi hátt: Nafnorðakönnun (25%) Lýsingarorð (25%) Hraðlestrarbók (25%) Vinnubrögð, virkni, verkefnaskil og vinnubók (25%). Prófseinkunn er metin á eftirfarandi hátt: Kaflapróf úr Kriminalitet (20%) Hlustunarpróf (10%) Munnlegt próf (10%) Vorpróf (60%) Áætluð yfirferð á vorönn:

Tímabil janúar febrúar

Efni Ekko, les-og vinnub.

Verkefni Leskaflinn Kriminalitet, bls. 54-57,59 og 61 í lesbók. Samsvarandi blaðsíður í vinnubók. Könnun úr kaflanum Kriminalitet. Unnið með nafnorð – gagnakönnun úr nafnorðum.

mars - mai

Ekko, les-og vinnub.

Hraðlestrarbók sem prófað verður úr. Leskaflinn Skoleliv bls. 5-7 í lesbók ásamt vinnubók. Leskaflinn Livsstil bls. 42,43,44,45,46 og 47. Prófað verður úr köflunum Skoleliv og Livsstil á vorprófi. Unnið með lýsingarorð – gagnakönnun úr lýsingarorðum. Munnlegt próf og hlustunarpróf.

Lokið


Kennsluáætlun Stærðfræði, haust 2013 10. bekkur, 4 x 60 mín á viku Kennarar: Alda S. Gísladóttir, Benedikt Páll Jónsson, Guðrún Inga Tómasdóttir, Pálína S. Magnúsdóttir, Signý Gísladóttir, Sigríður Björnsdóttir og Sveinn Ingimarsson. Námsefni • Átta tíu, bók 5, bók 6 og aukaefni. Námsmat Gefnar eru tvær einkunnir í stærðfræði, vinnueinkunn og prófseinkunn. Við skólalok að vori verður þeim einkunnum steypt saman í eina skólaeinkunn. Vinnueinkunn byggir á fjölbreyttu námsmati s.s: Áfangaprófum(50%), tímadæmum(15%), verkefnavinnu(15%) og vinnumöppu(20%). Prófseinkunn byggir á lokaprófum úr námsefni.



Bók 5 - Rúmfræði og algebra Að nemandi:

Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-geti fundið rúmmál á strendingum -geti fundið yfirborðsflatarmál helstu þrívíðra forma t.d. keilu, kúlu, sívalnings og píramída -geti notað algebru (jöfnur) við lausn rúmfræðilegra dæma -þekki og geti beitt setningu Pýþagórasar -þekki rétthyrnt hnitakerfi og pólhnitakerfi

-geti fundið hallatölu beinnar línu og skurðpunkt hennar við y ás. Bæði útfrá teikningu og með útreikningum -geti fundið fjarlægð milli tveggja punkta

Sjálfspróf__________________________________________________ Bók 5. Rúmfræði og algebra bls 4-22.


Dæmi: 2, 3, 5, 6, 10, 11, 12, 13, 21, 28, 29, 34, 35, 36, 38, 39, 40 (a), 42 (a,b,c), 43, 44, 46 (a), 47, 48, 49, 50, 51, 52, 53, 54, 55.

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.


Bók 6 Horn Að nemandi:

Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-geti fundið hornasummu marghyrninga -kunni skil á einslögun hyrninga og tengslum við hlutföll -þekki topphorn, grannhorn og víxlhorn geti fundið einslæg horn við samsíða línur -geti notað reglu Pýþagórasar við að finna lengdir

Sjálfspróf__________________________________________________ Bók 6. Horn bls. 58-69. Dæmi 1, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10, 12, 14, 15, 18 (sleppa g , i ) 21, 23, 24, 25, 26, 27,


28, 31, 33, 34, 35, 36.

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.



Algebra Bók 5 Reikningur og algebra Að nemandi:

Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-geti reiknað almenn brot -geti fundið sameiginlega þætti tveggja eða fleiri stæðna -geti fundið margföldunarandhverfu -geti reiknað almenn brot þar sem breytur (bókstafir) koma fyrir -geti notað reiknireglu Gauss við að finna summu talna -geti skráð tölur á staðalformi -þekki veldareglur og geti beitt þeim við útreikninga

Sjálfspróf__________________________________________________ Bók 5. Reikningur og algebra bls. 51-66. Dæmi 1, 2, 3, 4, 7, 8, 12, 13, 14, 19, 21, 23, 25, 26, 28, 29, 30, 32, 34, 36, 37,


39, 40, 44, 45, 46, 47, 48, 50, 52, 53, 54.

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.


Bók 5 Algebra og jöfnur Að nemandi:

-geti einfaldað stæður -geti tekið sameiginlega þætti út fyrir sviga -geti margfaldað inn í sviga -geti einfaldað stæður þar sem fyrst þarf að þátta -geti margfaldað saman tvær liðastærðir (tvo sviga) -geti þáttað stæðu í tvo sviga -þekki ferningsreglurna r -þekki samokaregluna (mismun tveggja ferningstalna)

Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir


-geti einfaldað og leyst jöfnu með einni óþekktri stærð -geti leyst ójöfnur með reikningi og sýnt lausn á talnalínu

Sjálfspróf__________________________________________________

Bók 5. Algebra og jöfnur bls. 90 -105.

Dæmi: Dæmi 3, 6, 7, 8, 9, 11, 12, 13, 16, 17, 18, 19, 20, 21, 22, 23, 24, 25, 26, 27, 28, 32, 33, 34, 35, 36, 37, 40, 41, 42, 43, 44, 45, 46, 47, 48, 49, 50, 51, 52, 54, 56, 58, 59, 60, 61, 62, 63, 64, 65, 66, 67, 68, 69, 70, 72, 73, 74, 75, 76, 77, 78, 79, 80, 81, 82.

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.


Bók 6 Algebra og jöfnur Að nemandi:

-geti sett fram jöfnu útfrá orðum teiknað graf hennar og fundið lausn -þekki einkenni jöfnu beinnar línu, hallatölu og skurðpunkt -geti leyst jöfnuhneppi

Ég get þetta vel

Ég er á góðri Ég get þetta leið ekki enn

Mínar athugasemdir


- geti margfaldað inn í sviga -geti tekið sameiginlega þætti út fyrir sviga - geti margfaldað saman tvær liðastærðir (tvo sviga) - geti þáttað stæðu í tvo sviga

-þekki einkenni annars stigs jafna

-geti fundið núllstöðvar annars stigs jafna (skurðpunkta við X ás) -geti fundið botn/topppunkt annars stigs jafna (fleygboga) Sjálfspróf__________________________________________________

Bók 6. Algebra og jöfnur bls. 19-35.

Dæmi: 1, 2, 5, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13, 19, 21, 24, 26, 27, 28, 29, 30, 31, 34, 37,


38, 39, 40, 41, 42, 43, 47, 48, 49, 53, 56, 57, 59, 60, 61, 62, 63, 64, 65, 66, 67, 68.

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.


Bók 6 Algebra Að nemandi:

Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-geti lýst talnamynstru m í því skyni að segja til um framhaldið og finna almenna reglu -geti einfaldað liðastærðir -geti þáttað liðastærðir -geti einfaldað brotastæður -geti leyst fyrsta stigs jöfnur -geti leyst fyrsta stigs brota jöfnur -geti fundið núllstöðvar annars stigs jöfnu

Sjálfspróf__________________________________________________


Bók 6. Algebra bls. 79-95. Dæmi: 2, 3, 5, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 17, 20, 24, 26, 27, 29, 30, 31, 32, 35, 42, 43, 44, 46, 49, 51, 52, 54, 57, 59, 61, 65, 66, 67, 68, 69, 70, 71, 72.

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.


Bók 5 Tölur og talnafræði Að nemandi:

Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-þekki einkenni talnamengjann a -geti skráð tugabrot sem almennt brot og öfugt. -geti skráð lotubundið brot sem almennt brot -geti notað veldarithátt og reiknað með veldum -þekki frumtölur og frumþáttun og getir nýtt þér frumþáttun til að finna stærsta sameiginlega þátt og samnefnara

Sjálfspróf__________________________________________________


Bók 5. Tölur og talnafræði bls. 23-38.

Dæmi 3, 4, 6, 8, 11, 16, 17, 20, 21, 24, 25, 26, 28, 29, 30, 31, 33 (a,b,c), 34, 35, 36, 39, 41, 42,

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.


Bók 6 Rauntölur Að nemandi:

Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-geti skráð tugabrot sem almenn brot -geti skráð tölur á staðalformi -þekki talnamengin N, Z, Q og R -geti unnið með ferningsrætur og ferningstölur -geti skráð fjarlægð á talnalínu -geti skráð tölugildi

Sjálfspróf__________________________________________________ Bók 6. Rauntölur bls. 48-57. Dæmi: 4, 8, 9, 12, 13, 14, 15, 22, 23, 26, 33, 35, 36, 39, 40, 43, 46.


Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.



Bók 6 Rökhugsun Að nemandi:

Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-geti beitt fjölbreyttum aðferðum við lausn þrauta -geti leitt rök út frá gefnum forsendum og metið gildi rökleiðslu -geti sett fram og skilið fullyrðingu og metið sanngildi hennar

Sjálfspróf__________________________________________________ Bók 6. Rökhugsun bls. 36-47. Dæmi: 4, 11, 13, 14, 19, 22, 23, 30, 34, 40, 41, 42, 43, 44, 45, 46, 47.

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.




Bók 6 Prósentur Að nemandi:

Ég get þetta vel

Ég er á góðri Ég get þetta leið ekki enn

Mínar athugasemdir

-geti fundið hluta, heild og prósent -geti reiknað prósentubreytinga r (hækkun og lækkun) -fundið verð fyrir og eftir virðisaukaskatt -geti reiknað vexti til árs, hluta úr ári og margra ára -þekki muninn á prósent og prómill

Sjálfspróf__________________________________________________ Bók 6. Prósentur bls. 70-78.

Dæmi: 1, 3, 5, 7, 11, 14, 17, 18, 20, 21, 25, 28, 29, 33, 35, 38, 40, 41, 48.

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.


Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.



Bók 5 Líkur Að nemandi:

Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-geti fundið einfaldar líkur -geti fundið samsettar líkur (endurtekin tilraun) -geti teiknað líkindatré og notað það við útreikninga hvernig má finna fjölda valmöguleika

Sjálfspróf__________________________________________________ Bók 5. Líkur bls. 39-50.

Dæmi: 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 10, 11, 14, 18, 19, 20, 21, 22, 25, 26, 28, 29, 31, 32, 35.

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.




Tölfræði Að nemandi:

Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-geti safnað tölfræðilegum upplýsingum, flokkað þær og sett fram á viðeigandi hátt -geti lesið og túlkað upplýsingar út frá mismunandi framsetningu

Sjálfspróf__________________________________________________

Bók 6. Tölfræði bls 4-18.

Dæmi valin eftir viðfangsefnum.

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.


Kennsluáætlun Þjóðfélagsfræði vor 2015 10. bekkur, Þjóðfélagsfræði og lífsleikni ( sjá kennsluáætlun í lífsleikni) = 2 klukkustundir á viku Kennarar: Edda Kristín Hauksdóttir, Margrét Adolfsdóttir og Soffía Thorarensen. Námsefni: Þjóðfélagsfræði eftir Garðar Gíslason Námsmat Gefnar eru tvær einkunnir á vorönninni í samfélagsfræði, vinnueinkunn og prófseinkunn. Á haustönninni var gert slíkt hið sama. Við skólalok að vori sameinast einkunnir tveggja anna og mynda eina skólaeinkunn í samfélagsfræði. Prófseinkunn: • Lokapróf í vor: 100%. Vinnueinkunn: • Verkefni, hópavinna og vinnubók 100%. Lykilhæfni: Samfélagsfræði kemur inn á alla þætti lykilhæfni sem unnið er út frá samkvæmt Aðalnámskrá grunnskóla: Tjáning og miðlun - Skapandi og gagnrýna hugsun - Sjálfstæði og samvinnu Nýtingu miðla og upplýsinga - Ábyrgð og mat á eigin námi. Stöðugt er reynt að beita fjölbreyttum kennslu-, mats- og námsaðferðum svo þessi markmið náist. Grunnþættir: Samkvæmt Aðalnámskrá grunnskóla eru grunnþættir menntunar sex: Læsi – Sjálfbærni Lýðræði og mannréttindi – Jafnrétti - Heilbrigði og velferð - Sköpun. Í samfélagsfræði er unnið með alla þessa þætti þó mismikið sé eftir árgöngum.

Tími. 05.01-31.01 Lýðræði og vald bls. 104-116:


Kennsluefni: Þjóðfélagsfræði- youtube – nams.is – Á ferð um samfélagið skolathing.is Vinna hugtök og spurningar bls. 116 Sjálfsmat 5% af vinnueinkunn

Tími 01.02.-28.02 Stjórnskipan Bls. 117-139: Kennsluefni: Þjóðfélagsfræði- youtube – nams.is – – Á ferð um samfélagið Vinna hugtök og verkefnbi bl.s 139 Sjálfsmat 5% af vinnueinkunn

Tími. 02.03.-20.03 Hópaverkefni Stjórnmálaflokkar: -

Stofna flokk

-

Stefnuskrá

-

Kynningarefni

Kennsluefni: Skólaþing- frásögn – nýting hugtaka og virkni 20% í vinnueinkunn Hópaverkefni 30% af vinnueinkunn

Tími. 23.03-09.04 Samastaður í heiminum Bls. 142-169 Ísland og alheimssamfélagið bls. 171-185


-Ríki -Smáríkið ísland -Einkenni smáríkja -Ólík lífsskilyrði - Alþjóðlegar stofnanir

Kennsluefni:

Hugtök og spurningar bls. 170 Sjálfsmat 5% af vinnueinkunn Hugtök og spurningar bls. 185-186 Sjálfsmat 5% af vinnueinkunn

Tími. 13.04-13.05 Sameinuðu Þjóðirnar bls. 187-192 -Allsherjarþing -Öryggisráð -Neitunarvald -Friðargæsla -Ísland og Sameinuðu þjóðirnar Hugtakaverkefni 30% af vinnueinkunn Nemendur vinna 2-3 saman í hóp. Fá ákveðin hugtök sem þeir útskýra og finna dæmi um úr raunveruleikanum (í nútíð eða fortíð) Kennsluefni: Þjóðfélagsfræði – youtube – nams.is Vinna hugtök og spurningar bls. 192 Hugtakaverkefni 30% af vinnueinkunn



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.