Kennsluáætlanir í 9. bekk – vor 2016
Kennsluáætlun Íslenska , vor 2016 9. bekkur, 4 klukkustundir Kennarar: Ágústa Ragnars, Elín Árnadóttir, Elva Traustadóttir, Margrét Matthíasdóttir, Þorbjörg Halldórsdóttir og Þórður Birgisson. Markmið náms í íslensku er að gera nemendur að öflugri málnotendum, sem þekkja móðurmálið sitt og geta beitt því af öryggi. Móðurmálið er lykill að öflun og miðlun upplýsinga og því byggir nám í 9. bekk fyrst og fremst á því að þjálfa málnotkun, lestur, munnlegar kynningar og ritun.
Tímabil 4. janúar – 31. maí
Hæfni Lestur og bókmenntir Að geta lesið ljóð og skilið efni þeirra, þekkja mun á hefðbundnum og óhefðbundnum ljóðum. Kunna skil á rími, ljóðstöfum, hugblæ og myndmáli (beinni mynd, viðlíkingu, myndhverfingu og persónugervingu).
Viðfangsefni Lesin eru valin ljóð í ,,Með fjaðrabliki …“ og Ljóðspeglum, efni þeirra rætt og verkefni tengd þeim unnin í vinnubók. Nemendur velja sér (eða semja sjálfir) að lokum ljóð til að fjalla um. Umfjöllun getur verið með ýmsum hætti, t.d. teikning, ritgerð, myndband eða tónlist.
Námsmat Ljóðaverkefni (vægi: 3% af vinnueinkunn).
Að geta lesið ýmiss konar texta, skilið, túlkað og lagt mat á. Að skilja mikilvægi þess að geta lesið og eflt eigið læsi með lestri mismunandi texta. Að geta dregið saman aðalatriði úr texta. Að geta lesið sér til ánægju.
Lesnir eru valdir textar úr Neistum, „Með fjaðrabliki…“ og „Mér er í mun…“ Efni þeirra er rætt og nemendur vinna verkefni tengd þeim í vinnubók. Nemandi les í kjörbók í lestrarstund og heima. Heimsbókmenntir - leshópar
Kennari fylgist með framvindu verkefnavinnunar. Vinnubók (vægi 10% af vinnueinkunn).
Neistar. Nemendur undirbúa rökfærslukynningu þar sem þeir færa rök fyrir skoðun sinni á ákveðnu málefni.
Framsagnarverkefni (vægi: 3% af vinnueinkunn).
Verkefni í Málið í mark – sagnorð. Önnur verkefni frá kennara.
Gagnapróf í málfræði (5% af vinnueinkunn). Hópverkefni í málfræði (3% af vinnueinkunn).
Talað mál, hlustun og áhorf Að geta undirbúið framsögn, flutt skýrt og áheyrilega og fært rök fyrir máli sínu. Að geta hlustað á mál samnemenda tekið eftir og nýtt sér upplýsingar til fróðleiks eða skemmtunar, Málfræði/málnotkun Að þekkja alla orðflokkana, helstu einkenni þeirra og hafa náð góðu valdi á orðflokkagreiningu. Að átta sig á beygingarlegum einkennum sagna, s.s. persónu og tölu, háttum, tíðum, myndum og kennimyndum. Að geta nýtt sér málfræðilegar upplýsingar úr handbókum, orðasöfnum og rafrænum orðabönkum.
Kynning á sögu hópsins (vægi 3% af vinnueinkunn).
Ritun og stafsetning Að geta beitt reglum um réttritun, ná góðu valdi á stafsetningu og gera sér grein fyrir að rétt stafsetning er virðing við mál, texta og lesanda. Að geta beitt skipulegum vinnubrögðum, skrifað skýrt og greinilega, tjáð hugmyndir sínar og skoðanir og fært rök fyrir þeim.
Stafsetningarverkefni frá kennara.
Stafsetningarkannanir (undirbúnar) (5% af vinnueinkunn).
Námsmat: Nemendur fá árangur sinn metinn í bókstöfum í samræmi við Aðalnámskrá grunnskóla. Vægi á einstökum verkefnum er sýnt hér að neðan. Þessi aðferð er enn í þróun og því áskilja kennarar sér rétt til þess að gera breytingar. Slíkar breytingar verða ávallt kynntar nemendum og foreldrum með góðum fyrirvara.
Ljóðaverkefni 3% Vinnubók úr Neistum, „Með fjaðrabliki…“ og „Mér er í mun…) 10% Kynning á sögu hópsins 3% Framsagnarverkefni 3% Gagnapróf í málfræði 5% Hópverkefni í málfræði 3% Stafsetning 5% Vorpróf: Stafsetning, málfræði / málnotkun og lesskilningur 20%
Kennsluáætlun Náttúrufræði - vor 2016 9. bekkur, 2 vikustundir Kennarar: Benedikt Páll Jónsson og Hanna Þorgerður Vilhjálmsdóttir. Námsefni Eðlisfræði 1 Námsmat Lokapróf Vinnubók Skyndipróf Verkefni 7,5% Vinnusemi
15% 15% 7,5% 5%
Gera má ráð fyrir að eitthvað geti breyst í eftirfarandi áætlun og munu kennarar vekja athygli á þeim breytingum jafnóðum og þær verða ljósar.
Tímabil 18. – 22. janúar 25.– 29. janúar.
Efni
Verkefni
Kafli 1.1 Mánudagur: Starfsdagur Þriðjudagur: foreldradagur
1.– 5.febrúar
Kafli 1.1
Sjálfspróf 1.1
8. – 12. febrúar
Kafli 2.1
Sjálfspróf 2.1
15. – 19. febrúar
Kafli 2.2
Sjálfspróf 2.2
22. – 26. febrúar
Kafli 2.2 (sleppa bls. 50-52)
Hópaverkefni um hljóð, hluti af vinnubók.
29.feb. – 4.mars
Fimmtud.: Vetrarfrí Föstud.: Vetrarfrí Kafli 2.3
Sjálfspróf 2.3
Lokið
7. – 11. mars
Kafli 3.1
Sjálfspróf 3.1
14.– 18. mars
Kafli 3.1
Eðlismassaæfing, hluti af vinnubók. Skyndipróf
21. – 25. mars
PÁSKALEYFI
28. mars – 1. apríl
Mánud.: Annar í páskum Þriðjud.: Starfsdagur án nemenda Kafli 3.2
4. – 8. apríl
Kafli 3.2
11. – 15. apríl
Kafli 3.2
Sjálfspróf 3.1
Sjálfspróf 3.2 Æfing um varma, hluti af vinnubók.
18. – 22. apríl
Fimmtud.: Sumardagurinn fyrsti
25.apríl – 29. apríl
Kafli 4.4
2.maí– 6. maí Kafli 4.4 Fimmtud.: Uppstigningardagur 9.maí – 13. maí 16. – 22. maí
25. – 29. maí
Samantekt og upprifjun
vorpróf hefjast
Sjálfspróf 4.4
Samfélagsfræði - vorönn 2016 9. bekkur, 2 klukkustundir á viku Kennarar: Margrét Adolfsdóttir og Edda Kristín Hauksdóttir Markmið samfélagsgreina er að stuðla að skilningi nemenda á mörgum þeim hugmyndum og hugsjónum sem liggja til grundvallar viðhorfum okkar til umhverfis, auðlinda og sögu. Þeim er ætlað að gera nemendum kleift að nálgast samfélagsleg og siðferðileg álitamál með hjálp samræðunnar og láta afstöðu sína stjórnast af rökum. Kennsla í samfélagsgreinum á að miða að því að nemendur geti leyst hlutverk sitt sem þátttakendur í flóknu samspili mótandi sviða tilverunnar á skapandi hátt. Tímabil 27.01-18.03
Hæfni -Öðlast heildarsýn yfir valda landfræðilega þætti á heimsvísu og á Íslandi og geta útskýrt svæðisbundinn mun á þeim -Þekkja þau útrænu og innrænu öfl sem mikilvirkust eru við að mynda og móta yfirborð jarðar
Viðfangsefni
Námsmat
Kennslubókin Um víða veröld Jörðin verður til bls. 3-16 Uppbygging jarðar bls. 18 - 42
-Geta lýst megineinkennum og útbreiðslu fjögurra helstu loftslagsbelta jarðar Tímaverkefni 5%
Tímabil 01.04 – 15.05
Hæfni
Viðfangsefni
-Þekkja helstu gerðir kortavarpana, þ.e. flatar-, keilu- og hólkvörpun, og skiljahvaða atriði stýra því hvaða kortvörpun hentar hverju sinni -Læra að nota bauganet jarðar við nákvæma staðsetningu og hvernig tímakerfi okkar byggist á lengdarbaugunum -Fá yfirsýn yfir hvað litir, letur og tákn merkja á landakortum -Kunna að reikna fjarlægðir út frá mælikvarða korts eða loftmyndar
Landakort 44 -56
Landakort Bauganet Tímabelti
Námsmat
Bauganetið 10% Vinnubók 10%
Námsmat: Mat á einstökum verkefnum verður sem hér segir en kennarar áskilja sér rétt til þess að gera breytingar. Slíkar breytingar verða ávallt kynntar nemendum og foreldrum með góðum fyrirvara. 1. 2. 3. 4.
Tímaverkefni 5% Bauganet 10% Vinnubók 10% Vorpróf 25%
Kennsluáætlun Danska, vor 2016 9. bekkur, 2 klukkustundir Kennarar: Guðrún Kristín Þórisdóttir, Svanhildur Snæbjörnsdóttir, Svava Árnadóttir.
Markmið: Hlustun:
Skilur talað mál um efni er varðar hann sjálfan, áhugamál hans og daglegt líf þegar talað er skýrt og áheyrilega. Skilur aðalatriði talmáls þegar fjallað er um málefni úr viðfangsefni dönskunámsins.
Lesskilningur:
Getur lesið auðlesna texta af fjölbreyttum toga um daglegt líf og áhugamál sem innihalda algengan orðaforða. Getur lesið léttar bækur og greinar og fjallað um efni þeirra. Getur beitt mismunandi lestraraðferðum í ólíkum tilgangi .
Munnleg tjáning:
Getur tjáð sig um það sem viðkemur daglegu lífi hans og því sem stendur honum nærri á vel skiljanlegu máli. Getur flutt stutta, undirbúna kynningu og svarað spurningum um efnið.
Ritun:
Getur skrifað samfelldan texta um efni sem hann þekkir, beitt grunnreglum málfræði og stafsetningar nokkuð rétt, sýnt fram á allgóð tök á daglegum orðaforða sem unnið hefur verið með.
Námsefni Til að ná ofangreinum markmiðum er notast við eftirfarandi námsgögn: Smil, les- og vinnubók eftir Ásdísi Lovísu Grétarsdóttur og Ernu Jessen. Grammatik – málfræðibók. Fjölfölduð verkefni í málfræði. Léttlestrarbók sem prófað verður úr. Hlustunaræfingar. Danskar kvikmyndir og tónlist. Námsspil.
Kennsluhættir Lögð er áhersla á að hafa fjölbreytni í kennsluháttum þar sem tekið er mið af mismunandi námsnálgun og stöðu nemenda. Lögð er áhersla á sjálfstæð vinnubrögð og samvinnu nemenda. Unnið er jöfnum höndum með meginþætti tungumálsins, lestur, hlustun, talað mál og ritun. Í kennslustundum er unnið með lesbók og vinnbók sem tengist textanum. Auk þess lesa nemendur léttlestrarbækur og texta af ýmsum toga. Lögð er áhersla á að nemendur tileinki sér mismunandi lestraraðferðir, s.s. nákvæmnislestur, leitarlestur og hraðlestur. Nemendur eru þjálfaðir reglulega að hlusta á mælt mál og vinna verkefni sem prófa skilning á málinu. Málfræði verður samþætt lestri og ritun og verður lögð áhersla á upprifjun helstu orðflokka og einkenni þeirra. Fjölbreytt ritunarverkefni fylgja vinnubók en auk þeirra skrifa nemendur stutta texta frá eigin brjósti, t.d. í dagbókarformi. Nemendur kynnast dönsku samfélagi, menningu og siðum með aðstoð kvikmynda og tónlistar.
Samvinnunám verður í fyrirrúmi. Nemendur vinna saman í litlum hópum ( 3 – 4).og ráða þeir nokkru um valið en kennari hefur hönd í bagga. Nemendum eru sett fyrir verkefni sem unnin eru í kennslustundum og heima.Verkefnum skal lokið á tveimur vikum og skipuleggja hóparnir vinnuna jafnt heima og í skóla. Skiladagur er síðasti tími lotunnar (2 vikur) og metur kennari vinnu hvers hóps að henni lokinni.
Námsmat Nemendur taka nokkur skyndipróf á önninni ásamt því að vinna þeirra er metin jafnt og þétt. Frekari upplýsingar má finna á Mentor þar sem vægi hvers þáttar kemur fram. Í lok vetrar ( á vorönn) fá nemendur eina einkunn sem er byggð á vægi þessara þátta. Verður sú einkunn gefin í bókstöfunum A-D samkvæmt nýrri aðalnámsskrá.
Á vorönn eru tveir kaflar lesnir Jagten på berømmels og Jeg elsker Danmark. Nemendur lesa valdar blaðsíður úr köflunum og vinna samsvarandi blaðsíður í vinnubók. Auk þess vinna nemendur þemaverkefni, lesa léttlestrarbók, vinna með munnlegar æfingar, horfa á danskar bíómyndir og vinna valin verkefni í málfræði þar sem aðaláhersla verður lögð á sagnorð.
Kennsluáætlun Enska, vor 2016 9. bekkur, 3 x 60 mín á viku Kennarar: Karólína M. Jónsdóttir, Vignir Andri Guðmundsson, Þorsteinn Alexandersson Hæfniviðmið eru í samræmi við Aðalnámskrá Grunnskóla 2014 Hlustun: Getur skilið daglegt mál er varðar hann sjálfan og hans nánasta umhverfi þegar talað er skýrt. Lesskilningur: Getur lesið og skilið texta með grunnorðaforða daglegs lífs um efni sem tengist þekktum aðstæðum og áhugamálum. Getur lesið sér til gagns og gamans stuttar bækur. Munnleg tjáning: Getur haldið uppi samræðum með stuðningi frá viðmælanda með eðlilegum framburði og áherslum á lykilorðaforða. Ritun: Getur skrifað stuttan samfelldan texta um efni sem tengist honum persónulega, tengt saman einfaldar setningar, stafsett flest algengustu orðin og notað algengustu greinarmerki, eins og punkta og spurningarmerki. Geti þýtt einfalda texta, bæði úr íslensku á ensku og öfugt. Námsleiðir Til þess að ná hæfniviðmiðunum er notast við eftirfarandi námsgögn: Spotlight 9, lesbók og vinnubók Hlustunaræfingar, s.s. kvikmyndir og tónlist. Hraðlestrarbækur Margmiðlunarefni Þverfaglegt hópverkefni Málfræðivinnublöð- sagnir Aukaverkefni: Málfræði, ritun, krossgátur, lesskilningsverkefni o.fl. Námsmat Gefnar eru tvær einkunnir, vinnueinkunn og prófseinkunn. Við skólalok að vori verður þeim einkunnum steypt saman í eina skólaeinkunn. Vinnueinkunn byggir á vinnuframlagi og einstökum verkefnum og könnunum. Vinnuframlagið er metið með einkunnum fyrir vinnubók, könnunum úr hraðlestrarbókum/málfræði og reglulegum kaflaprófum. Notast verður að hluta til við sjálfsmat og jafningjamat í þemavinnu vetrarins. Nánara vægi einstakra verkefna má sjá í verkefnabók í Mentor.
Lokaeinkunn í vor er meðaltal úr einkunnum verkefna og prófa sem unnin verða á skólaárinu. Nánar má sjá vægi verkefna og prófa í verkefnabók.
Gera má ráð fyrir því að einhverjar breytingar geti orðið á eftirfarandi áætlun. Kennarar tilkynna um allar slíkar breytingar eins fljótt og auðið er. Tímabil
janúar/ febrúar
Efni
Spotlight 9; Kafli 4 Hlustunaræfingar Málfræði
Þemaverkefni mars/maí
Spotlight 9; Kafli 5 Hlustunaræfingar Málfræði
Verkefni
Lokið
Lesbók: bls. 64-77 Orðalistar á quizlet.com Vinnubók: bls. 68-81 Óreglegar sagnir Málfræði: bls. 145-150 Kaflapróf 4 Glærukynning; 2-3 hóp
Lesbók: bls. 78 - 95 Orðalistar á quizlet.com Vinnubók: bls. 84 - 101 Málfræði: bls. 151 - 159 Kaflapróf 5
Kennsluáætlun Stærðfræði, skólaárið 2015-2016 9. bekkur, 4 x 60 mínútur á viku Kennarar: Kristján Arnarson, Sigríður Björnsdóttir, Sigríður Hafstað og Sveinn Ingimarsson. Námsefni Átta tíu, bók 3, bók 4 og aukaefni.
Rúmfræði Bók 3 Rými Nemandi:
Ég get þetta vel
Ég er á góðri leið
Ég get þetta ekki enn
-þekki einkenni tvívíðra og þrívíðra forma -þekki ýmsar gerðir margflötunga og einkenni þeirra -geti fundið rúmmál og yfirborðsflatarmál réttra strendinga -þekki forskeyti metrakerfisins -geti breytt á milli mælieininga -geti útskýrt lausnir sínar með viðeigandi stærðfræðihugtökum
Ég þarf að bæta mig í: _____________________________________________ _______________________________________________________________ Unnið, dagsetning: _________________ Kvittun kennara:________________ Bók 3. Rými 13, 16, 17, 21, 22, 23, 24, 25, 27, 29, 30, 31, 32, 33, 35, 36, 37, 41 Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf
Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.
Mínar athugasemdir
Rúmfræði Bók 4 Hyrningar og hringir Nemandi:
Ég get þetta vel
Ég er á góðri leið
Ég get þetta ekki enn
-þekki ýmsar gerðir marghyrninga -geti fundið flatarmál og ummál -geti fundið hornastærðir og hornasummu þeirra -þekki hugtök tengd hring svo sem þvermál, geisli (radíus), bogi og hringgeiri - geti dregið ályktanir útfrá mælingum og útskýrt lausnir sínar
Ég þarf að bæta mig í: _____________________________________________ _______________________________________________________________ Unnið, dagsetning: _________________ Kvittun kennara:________________ Bók 4. Hyrningar og hringir bls. 81-95 3, 6,10, 11, 12, 14, 15, 27, 30, 33, 34, 38, 42, 43, 45, 46 Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf
Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.
Mínar athugasemdir
Rúmfræði Bók 4 Tími Nemandi:
Ég get þetta vel
Ég er á góðri leið
Ég get þetta ekki enn
-þekkir vel mælieiningar tímatalsins -geti skráð hraða með ólíkum viðmiðum og breytt á milli þeirra -geti reiknað út hraða -geti skráð sömu stærðir með mismunandi mælieiningum metrakerfisins - geti útskýrt lausnir sínar með viðeigandi stærðfræðihugtökum
Ég þarf að bæta mig í: _____________________________________________ _______________________________________________________________ Unnið, dagsetning: _________________ Kvittun kennara:________________ Bók 4. Tími bls. 98-109 3, 4, 6, 10, 11, 14, 18, 30, 31, 32, 36, 45, 46, 48, 50, 54 Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf
Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.
Mínar athugasemdir
Hlutföll Bók 3 Almenn brot Nemandi:
Ég get þetta vel
Ég er á góðri leið
Ég get þetta ekki enn
Mínar athugasemdir
-kunni að lesa og skrá heilar tölur og brot -þekki ýmsar leiðir við brotareikning -nái valdi á reikningi með almennum brotum -geti útskýrt og rökstutt niðurstöður sínar
Ég þarf að bæta mig í: _____________________________________________ _______________________________________________________________ Unnið, dagsetning: _________________ Kvittun kennara:________________ Bók 3. Almenn brot bls. 99- 111 2, 3, 7, 9, 12, 20, 21, 22, 23, 25, 26, 27, 28, 31, 35, 39, 44, 45, 46, 48, 50, 54, 55, 57, 61, 62, 63, 65 Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf
Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.
Hlutföll Bók 4 Hlutföll Nemandi:
Ég get þetta vel
Ég er á góðri leið
Ég get þetta ekki enn
-geti fundið stærðir út frá hlutföllum -átti sig hugtakinu einslögun -geti skipt stærðum í ákveðnum hlutföllum - geti útskýrt lausnir sínar með viðeigandi stærðfræðihugtökum
Ég þarf að bæta mig í: _____________________________________________ _______________________________________________________________ Unnið, dagsetning: _________________ Kvittun kennara:________________ Bók 4. Hlutföll bls. 12-19 29, 31, 41, 42, 44, 45, 47, 50, 54, 56, 58, 60 Hópverkefni Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf
Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.
Mínar athugasemdir
Hlutföll Bók 4 Fjármál Nemandi:
Ég get þetta vel
Ég er á góðri leið
Ég get þetta ekki enn
-geti greint upplýsingar og sett útreikninga sína skipulega fram -nái tökum á almennum prósentureikningi -nái tökum á vaxtareikningi - geti útskýrt lausnir sínar með viðeigandi stærðfræðihugtökum
Ég þarf að bæta mig í: _____________________________________________ _______________________________________________________________ Unnið, dagsetning: _________________ Kvittun kennara:________________ Bók4. Fjármál bls. 66-72 1, 4, 5, 6, 9, 12, 13, 18, 19, 21, 22, 24 Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf
Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.
Mínar athugasemdir
Algebra Bók 3 Algebra Nemandi:
Ég get þetta vel
Ég er á góðri leið
Ég get þetta ekki enn
Mínar athugasemdir
-geti notað stæður til að skrá samband stærða -þekki forgangsröð aðgerða -kunni að einfalda stæður -kunni þáttun -geti leyst einfaldar jöfnur -geti sett upp jöfnur til að leysa þrautir - geti útskýrt lausnir sínar með viðeigandi stærðfræðihugtökum
Ég þarf að bæta mig í: _____________________________________________ _______________________________________________________________ Unnið, dagsetning: _________________ Kvittun kennara:________________ Bók 3. Algebra bls. 35-49
1, 2, 4, 5, 8, 9, 10, 12, 13, 15, 17, 18, 19, 20, 21 (velja þrjá liði), 22, 23, 24, 26, 29, 30 (velja þrjá liði), 31, 32, 34, 35, 36, 37, 38, 39, 40, 43, 44, 45, 46, 47, 48, 50, 52, 56, 60, 61, 62, 63, 64, 65, 66, 67, 68, 69, 70, 71, 72, 73, 75. Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf
Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.
Algebra Bók 3 Jöfnur og gröf Nemandi:
Ég get þetta vel
Ég er á góðri leið
Ég get þetta ekki enn
Mínar athugasemdir
-kunni að teikna graf jöfnu -þekki hallatölu og skurðpunkt línu -kunni að reikna miðpunkt striks -geti fundið jöfnu línu út frá grafi - geti útskýrt lausnir sínar með viðeigandi stærðfræðihugtökum
Ég þarf að bæta mig í: _____________________________________________ _______________________________________________________________ Unnið, dagsetning: _________________ Kvittun kennara:________________ Bók Jöfnur og gröf bls. 51-61
1, 3, 6, 9, 10, 11, 13, 14, 15, 16 (a,b), 18, 19, 20, 21, 22, 23, 24, 26, 27, 28, 29, 32, 36, 37, 38, 39, 40, 41. Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf
Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.
Algebra Bók 4 Stæður Nemandi:
Ég get þetta vel
Ég er á góðri leið
Ég get þetta ekki enn
-kunni að skrá og einfalda stæður -kunni veldareglur -kunni að margfalda inn í sviga -kunni að margfalda saman tvo sviga -kunni að margfalda með neikvæðri stærð -kunni að finna gildi stæða - geti útskýrt lausnir sínar með viðeigandi stærðfræðihugtökum
Ég þarf að bæta mig í: _____________________________________________ _______________________________________________________________ Unnið, dagsetning: _________________ Kvittun kennara:________________ Bók 4. Stæður bls. 21-31 2, 6, 7, 8, 11, 13, 14, 16, 17, 18, 20, 21, 23, 24, 26, 28, 32, 33, 35, 37, 40, 41 Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf
Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.
Mínar athugasemdir
Algebra Bók 4 Jöfnur Nemandi:
Ég get þetta vel
Ég er á góðri leið
Ég get þetta ekki enn
Mínar athugasemdir
-kunni að teikna graf jöfnu -þekki hallatölu og skurðpunkt línu - geti fundið jöfnu línu út frá grafi -geti leyst einfaldar jöfnur -geti sett upp jöfnur til að leysa þrautir -geti leyst brotajöfnur - geti útskýrt lausnir sínar með viðeigandi stærðfræðihugtökum
Ég þarf að bæta mig í: _____________________________________________ _______________________________________________________________ Unnið, dagsetning: _________________ Kvittun kennara:________________ Bók 4. Jöfnur bls. 50-65
3, 5, 7, 8, 10, 11, 12, 16, 17, 18, 20, 21, 24, 30, 35, 36, 37, 42, 45, 46, 47, 48, 49, 50, 54, 57, 58, 62.
Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf
Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.
Tölur, talnameðferð og rökfræði og mengi Bók 3 Tölur Nemandi:
Ég get þetta vel
Ég er á góðri leið
Ég get þetta ekki enn
Mínar athugasemdir
-geti ritað háar og smáar tölur á staðalformi -átti sig á því að til eru önnur sætiskerfi en tugakerfi -þekki veldareglur og nái tökum á einföldum veldareikningi -þekki talnamengin R, Q, Z og N og einkenni þeirra -kynnist hugtakinu tölugildi og geti leyst einföld dæmi -geti útskýrt lausnir sínar með viðeigandi stærðfræðihugtökum
Ég þarf að bæta mig í: _____________________________________________ _______________________________________________________________ Unnið, dagsetning: _________________ Kvittun kennara:________________ Bók 3. Tölur bls. 4-18. 3,4,5,8,(a,c,e,g,i,k),11,12,14,15,17,18,20(a-h),22,24,26,28,30,37,38,39, 40,41,44,45,46,47,48,49. Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf eins og t.d. veldareikning og þar undir er t.d staðalform.
Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.
Tölur, talnameðferð og rökfræði og mengi Bók 3 Talnameðferð: Nemandi:
Ég get þetta vel
Ég er á góðri leið
Ég get þetta ekki enn
Mínar athugasemdir
-þekki forgangsröð aðgerða og geti nýtt sér hana við lausn dæma -kunni skil á víxlreglu og tengireglu -nái tökum á reikningi með jákvæðum og neikvæðum tölum -þekki samlagningar- og margföldunarandhverfu -þekki hlutleysu í samlagningu og margföldun -geti útskýrt lausnir sínar með viðeigandi stærðfræðihugtökum
Ég þarf að bæta mig í: _____________________________________________ _______________________________________________________________ Unnið, dagsetning: _________________ Kvittun kennara:________________ Bók 3. Talnameðferð bls. 64-77. 4,7,8,9,12,13,14,18,19,26,27,30,31,33,36,39,40,41,49,50,51,52,56,57,58,59,60,63,64,68,69,70,72. Ítarefni, rasmus.is skoða þar röð aðgerða og tölur minni en 0 (mínustölur).
Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.
Tölur, talnameðferð og rökfræði og mengi Bók 3 Rökfræði og mengi: Nemandi:
Ég get þetta vel
Ég er á góðri leið
Ég get þetta ekki enn
-kynnist helstu hugtökum mengjafræðinnar: svo sem mengi, stak, sniðmengi, sammengi og hlutmengi -þekki og geti notað táknmál mengjafræðinnar -geti skráð skipulega upplýsingar og dregið rökréttar ályktanir út frá þeim -geti útskýrt lausnir sínar með viðeigandi stærðfræðihugtökum
Ég þarf að bæta mig í: _____________________________________________ _______________________________________________________________ Unnið, dagsetning: _________________ Kvittun kennara:________________ Bók 3. Rökfræði og mengi bls. 78-87. 1,2,3,4,6,8,9,10,11,12,16,17,19,22,24,25,28,29,31,32,33.
Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.
Mínar athugasemdir
Tölfræði Bók 4 Tölfræði og líkindi Nemandi:
Ég get þetta vel
Ég er á góðri leið
Ég get þetta ekki enn
-geti lýst og unnið úr tölfræðilegum upplýsingum -geti dregið ályktanir af tölfræðilegum gögnum -geti metið og reiknað út líkur -þekki helstu tölfræðihugtök -geti nýtt sér fjölbreytt myndrit við framsetningu gagna - geti útskýrt lausnir sínar með viðeigandi stærðfræðihugtökum
Ég þarf að bæta mig í: _____________________________________________ _______________________________________________________________ Unnið, dagsetning: _________________ Kvittun kennara:________________ Bók 4. Tölfræði og líkindi bls. 34-45 2, 4(a,b,c,d), 18, 19, 24, 25, 26, 27 Hópverkefni Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.
Mínar athugasemdir