Kennsluáætlun 10.bekkur haustönn 2016

Page 1

Kennsluáætlun 10.bekkur Haustönn 2016

Allar kennsluáætlanir eru birtar með fyrirvara um breytingar.


Kennsluáætlun í þjóðfélagsfræði, 10. bekkur Kennslubók: Á ferð um Samfélagið.

kafli 1. Lesa bls. 4-19. Svara spurningum 1-4 bls. 20 Kafli 2. Lesa bls. 22-33. Svara spurningum 1-3 á bls. 34. kafli 3. Lesa bls. 36-48. Svara spurninum 1-7 á bls. 49 Kafli 4. Lesa bls.50-63 Svara spurningum 1-5 bls. 64 Kafli 5. Lesa 66-77. Svara spurningum 1-6 bls. 78 kafli 6. Lesa bls. 80-95 Svara spurningum 1-7 bls. 96

Nemendur svara alltaf spurningu 1 í lok hvers kafla, öll hugtökin og finndu svarið líka. Í lok hvers kafla er líka oft farið í umræðuspurningar og lítil verkefni sem eru unnin í hópum og eiga nemendur að vera virkir í umræðum og hópavinnu. Stefnt er að því að klára fyrri hluta bókarinnar fyrir áramót eða fyrstu sex kaflana og seinni hlutann eftir áramót. Það er mikilvægt að nemendur vandi svör og svari ítarlega og vel hverri spurningu, vandi vinnubrögð og hafi skipulag á verkefnum sínum. Námsmat: Miðsvetrarpróf 25% ( um miðjan nóvember) Fyrirlestur um stofnun/samtök í samfélaginu 10% (hópverkefni, en framlag einstaklinga innan hópsins verður metið líka) Einstaklingsverkefni 10% Nemendur velja sér efni úr viðfangsefnum eða heimildavinnu í lok hvers kafla, sjá nánar um það á bakhlið Ástundun 5% (vinna og virkni í tímum, kennari skoðar vinnu nemenda og metur líka virkni og þátttöku í tímum)


Fyrirlestur: Fyrirlestur um stofnun í samfélagi. Nemendur vinna í hóp. Hópurinn velur sér stofnun eða samtök og kynna sér hana og halda síðan kynningu fyrir bekknum. Nánari upplýsingar þegar að verkefni kemur.

Einstaklingsverkefni: Nemendur velja sér eitthvað af eftirfarandi verkefnum og skila til kennara ásamt því að halda stutta kynningu fyrir bekknum. Nánari upplýsingar um verkefnið þegar að því kemur en nemendur geta strax valið sér efni og látið kennara vita. Mjög gott að gera það snemma því það má í mesta lagi vera tveir úr hverjum bekk með sama viðfangsefnið.

Bls.20-21 spurningar 10, 12, 14, 15, 17, 18 (spurningu 18 má gera saman 2-3) Bls. 35 spurningar 9, 12, 13, 14 Bls. 49 spurning 14,16 Bls. 65 spurningar 14, 15, 16, Bls. 79 spurningar 16, 22 Bls. 97 spurningar 22,23, 24


Íslenska – 10. bekkur, haustönn 2016 Markmið náms í íslensku er að gera nemendur að öflugri málnotendum, sem þekkja móðurmálið sitt og geta beitt því af öryggi. Nemendur efla lestrarfærni sína til að geta aflað sér þekkingar og þjálfast í að tjá sig í ræðu og riti.

Tímabil Lota 1 22. ágúst-6.október

Námsefni

Námsmat

Gísla saga Súrssonar Útlaginn Ferðalok

Tímaritgerð Lokapróf Lesskilningspróf

Kennari metur árangur og virkni nemanda í stafsetningu, ritun og framsögn.

Lota 2 10. október – 25. nóvember

Lota 3 28. nóvember- 16. desember

Málfríður -setningafræði -greinarmerki -bein og óbein ræða -framburðarmállýskur

Gagnapróf í málfræði

Stoðkennarinn -stafsetning

Virknimat stafsetningarkönnun

Valin ljóð -grunnhugtök bragfræðinnar -myndmál

Tímaverkefni -ljóðagreining

Barnasögur – skapandi skrif

Hópverkefni flutt í leikskóla

Hópverkefni um mállýskur

Hæfni- og matsviðmið hverrar lotu má finna á mentor auk nánari lýsingar á verkefnum.


Kennsluáætlun danska, haustönn 2016 10. bekkur, 3 klukkustundir á viku Kennarar: Guðrún Kristín Þórisdóttir, Hildur Ásgeirsdóttir, Svava Árnadóttir, Þórunn Rakel Gylfadóttir

Markmið: Hlustun:  Skilur fyrirhafnarlítið venjuleg fyrirmæli og leiðbeiningar í daglegu lífi.  Getur hlustað eftir tilteknum upplýsingum í samtali eða frásögn.  Skilur heildarinntak í samræðum tveggja um efni almenns eðlis. Lesskilningur:  Getur lesið texta sem tengist viðfangsefninu og fundið ákveðnar upplýsingar.  Getur lesið og skilið nákvæmlega texta eða textabrot þar sem efnið tengist orðaforða sem fengist er við.  Skilur megininntak lengri texta, t.d. smásagna, skáldsagna og blaðagreina.  Geti beitt mismunandi lestraraðferðum í ólíkum tilgangi. Munnleg tjáning:  Getur tjáð sig um málefni sem hann þekkir og beitt tungumálinu af nokkurri nákvæmni hvað varðar framburð, málnotkun og áherslur.  Getur haldið uppi samræðum á eðlilegan hátt.  Getur byrjað og endað samtal (heilsa – kveðja).  Getur haldið stutta, undirbúna kynningu og svarað spurningum um efnið. Ritun:    

Getur tjáð sig um efni í tengslum við það sem unnið hefur verið með. Getur skrifað samfelldan texta á dagbókarformi. Getur skrifað stuttan texta (80 – 100 orð) út frá lykilorðum. Getur skrifað frásögn þar sem helstu ritunarreglum, greinarmerkjum og málfræði er beitt.

Námsefni Til að ná þeim markmiðum er notast við eftirfarandi námsgögn:  Ekko, lesbók eftir Ásdísi Lovísu Grétarsdóttur og Ernu Jessen.  Ekko, vinnubók , sömu höfundar.  Tvær hraðlestrarbækur verða lesnar og prófað úr þeim.  Fjölfölduð verkefni í málfræði.  Grammatik – málfræðibók.  Hlustunaræfingar úr verkefnabók.  Samræmd æfingapróf – ljósrit.  Danskar kvikmyndir og tónlist.  Námsspil.

Kennsluhættir Lögð er áhersla á að hafa fjölbreytni í kennsluháttum þar sem tekið er mið af mismunandi námsnálgun og stöðu nemenda. Lögð er áhersla á sjálfstæð vinnubrögð og samvinnu nemenda. Unnið er jöfnum höndum með meginþætti tungumálsins, lestur, hlustun, talað mál og ritun. Í kennslustundum er unnið með lesbók og vinnbók sem tengist textanum. Auk þess lesa nemendur léttlestrarbækur og texta af ýmsum toga. Lögð er áhersla á að nemendur tileinki sér mismunandi lestraraðferðir, s.s. nákvæmnislestur, leitarlestur og hraðlestur. Nemendur eru þjálfaðir reglulega að hlusta á mælt mál og vinna verkefni sem prófa skilning á málinu. Málfræði verður samþætt lestri og ritun og verður lögð áhersla á upprifjun helstu orðflokka og einkenni þeirra. Fjölbreytt ritunarverkefni fylgja vinnubók en auk þeirra skrifa nemendur stutta texta frá eigin brjósti, t.d. í dagbókarformi. Nemendur kynnast dönsku samfélagi, menningu og siðum með aðstoð kvikmynda og tónlistar.


Samvinnunám verður í fyrirrúmi. Nemendur vinna saman í litlum hópum ( 3 – 4).og ráða þeir nokkru um valið en kennari hefur hönd í bagga. Nemendum eru sett fyrir verkefni sem unnin eru í kennslustundum og heima.Verkefnum skal lokið á tveimur vikum og skipuleggja hóparnir vinnuna jafnt heima og í skóla. Skiladagur er síðasti tími lotunnar (2 vikur) og metur kennari vinnu hvers hóps að henni lokinni.

Námsmat Nemendur gera nokkur valin verkefni sem metin eru jafnóðum á skalanum A-D samkvæmt nýrri aðalnámsskrá. Í lok vetrar ( á vorönn) fá nemendur eina einkunn sem er byggð á vægi þessara þátta. Verður sú einkunn gefin í bókstöfunum A-D samkvæmt nýrri aðalnámsskrá.

Á haustönn er eru tveir kaflar lesnir, Sport og motion og Spis dig glad. Nemendur lesa valdar blaðsíður úr köflunum og vinna samsvarandi blaðsíður í vinnubók. Auk þess vinna nemendur þemaverkefni, lesa léttlestrarbók, horfa á danskar bíómyndir og vinna valin verkefni í málfræði.


Kennsluáætlun, náttúrfræði 10.bekkur Haust 2016, 2 x 60 mín á viku Kennarar: Hanna Þorgerður Vilhjálmsdóttir og Sigrún Elva Einarsdóttir Kennslubók: Maður og náttúra. Námsmat (haustönn)  Lokapróf  Vinnubók  Verkefni 10%  Ástundun

20% 15% 5%

Gera má ráð fyrir því að einhverjar breytingar geti orðið á eftirfarandi áætlun. Kennarar tilkynna um allar slíkar breytingar eins fljótt og auðið er.

Tímabil

22. ágúst – 21.október

Efni

Kafli 4. Erfðir og erfðafræði. Bls. 86115 (sleppa bls. 105-107). Sjálfspróf 4.1, 4.2, 4.3, 4.4, 4,5 (sl. 5-8) og 4.6. Erfðafræðihefti

Námsmat

Vinnubók Lokapróf Kafli 4 - 5.1

Kafli 5. Þróun lífsins. Bls. 116-125. Sjálfspróf 5.1.

24.október – 18. nóvember .

Kafli 1. Ljóstillífun og bruni. Bls. 5-21. Sjálfspróf 1.1, 1.2 og 1.3.

Vinnubók

Kafli 2. Vistfræði. Bls. 22-31 og 48-51. Sjálfspróf 2.1 og 2.6.

21.nóvember 18.desember

Kafli 3. Umhverfi okkar. Bls. 54-85.

Vinnubók Verkefni

Lokapróf Kafli 1 - 3 í janúar

Lokið


Kennsluáætlun Stærðfræði, skólaárið 2016-2017 10. bekkur, 4 x 60 mínútur á viku Kennarar: Kristján Arnarson, Sigríður Björnsdóttir og Benedikt Páll Jónsson. Námsefni  Átta tíu, bók 5, bók 6 og aukaefni. Bók 5 - Rúmfræði og algebra Að nemandi:

Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-geti fundið rúmmál á strendingum -geti fundið yfirborðsflatarmál helstu þrívíðra forma t.d. keilu, kúlu, sívalnings og píramída -geti notað algebru (jöfnur) við lausn rúmfræðilegra dæma -þekki og geti beitt setningu Pýþagórasar -þekki rétthyrnt hnitakerfi og pólhnitakerfi -geti fundið hallatölu beinnar línu og skurðpunkt hennar við y ás. Bæði útfrá teikningu og með útreikningum -geti fundið fjarlægð milli tveggja punkta Bók 5. Rúmfræði og algebra bls 4-22. Dæmi: 2, 3, 5, 6, 10, 11, 12, 13, 21, 28, 29, 34, 35, 36, 38, 39, 40 (a), 42 (a,b,c), 43, 44, 46 (a), 47, 48, 49, 50, 51, 52, 53, 54, 55. Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf. Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.


Bók 6 Horn Að nemandi:

Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-geti fundið hornasummu marghyrninga -kunni skil á einslögun hyrninga og tengslum við hlutföll -þekki topphorn, grannhorn og víxlhorn geti fundið einslæg horn við samsíða línur -geti notað reglu Pýþagórasar við að finna lengdir

Bók 6. Horn bls. 58-69. Dæmi 1, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10, 12, 14, 15, 18 (sleppa g , i ) 21, 23, 24, 25, 26, 27, 28, 31, 33, 34, 35, 36. Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.


Algebra Bók 5 Reikningur og algebra Að nemandi:

Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-geti reiknað almenn brot -geti fundið sameiginlega þætti tveggja eða fleiri stæðna -geti fundið margföldunarandhverfu -geti reiknað almenn brot þar sem breytur (bókstafir) koma fyrir -geti notað reiknireglu Gauss við að finna summu talna -geti skráð tölur á staðalformi -þekki veldareglur og geti beitt þeim við útreikninga

Bók 5. Reikningur og algebra bls. 51-66. Dæmi 1, 2, 3, 4, 7, 8, 12, 13, 14, 19, 21, 23, 25, 26, 28, 29, 30, 32, 34, 36, 37, 39, 40, 44, 45, 46, 47, 48, 50, 52, 53, 54. Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf. Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.


Bók 5 Algebra og jöfnur Að nemandi: -geti einfaldað stæður -geti tekið sameiginlega þætti út fyrir sviga -geti margfaldað inn í sviga -geti einfaldað stæður þar sem fyrst þarf að þátta -geti margfaldað saman tvær liðastærðir (tvo sviga) -geti þáttað stæðu í tvo sviga -þekki ferningsreglurnar -þekki samokaregluna (mismun tveggja ferningstalna) -geti einfaldað og leyst jöfnu með einni óþekktri stærð -geti leyst ójöfnur með reikningi og sýnt lausn á talnalínu

Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir


Bók 5. Algebra og jöfnur bls. 90 -105. Dæmi: Dæmi 3, 6, 7, 8, 9, 11, 12, 13, 16, 17, 18, 19, 20, 21, 22, 23, 24, 25, 26, 27, 28, 32, 33, 34, 35, 36, 37, 40, 41, 42, 43, 44, 45, 46, 47, 48, 49, 50, 51, 52, 54, 56, 58, 59, 60, 61, 62, 63, 64, 65, 66, 67, 68, 69, 70, 72, 73, 74, 75, 76, 77, 78, 79, 80, 81, 82. Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf. Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.


Bók 6 Algebra og jöfnur Að nemandi: -geti sett fram jöfnu útfrá orðum teiknað graf hennar og fundið lausn -þekki einkenni jöfnu beinnar línu, hallatölu og skurðpunkt -geti leyst jöfnuhneppi - geti margfaldað inn í sviga -geti tekið sameiginlega þætti út fyrir sviga - geti margfaldað saman tvær liðastærðir (tvo sviga) - geti þáttað stæðu í tvo sviga -þekki einkenni annars stigs jafna -geti fundið núllstöðvar annars stigs jafna (skurðpunkta við X ás) -geti fundið botn/topppunkt annars stigs jafna (fleygboga)

Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir


Bók 6. Algebra og jöfnur bls. 19-35. Dæmi: 1, 2, 5, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13, 19, 21, 24, 26, 27, 28, 29, 30, 31, 34, 37, 38, 39, 40, 41, 42, 43, 47, 48, 49, 53, 56, 57, 59, 60, 61, 62, 63, 64, 65, 66, 67, 68. Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf. Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.


Bók 6 Algebra Að nemandi:

Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-geti lýst talnamynstrum í því skyni að segja til um framhaldið og finna almenna reglu -geti einfaldað liðastærðir -geti þáttað liðastærðir -geti einfaldað brotastæður -geti leyst fyrsta stigs jöfnur -geti leyst fyrsta stigs brota jöfnur -geti fundið núllstöðvar annars stigs jöfnu

Bók 6. Algebra bls. 79-95. Dæmi: 2, 3, 5, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 17, 20, 24, 26, 27, 29, 30, 31, 32, 35, 42, 43, 44, 46, 49, 51, 52, 54, 57, 59, 61, 65, 66, 67, 68, 69, 70, 71, 72. Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf. Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.


Bók 5 Tölur og talnafræði Að nemandi:

Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-þekki einkenni talnamengjann a -geti skráð tugabrot sem almennt brot og öfugt. -geti skráð lotubundið brot sem almennt brot -geti notað veldarithátt og reiknað með veldum -þekki frumtölur og frumþáttun og getir nýtt þér frumþáttun til að finna stærsta sameiginlega þátt og samnefnara Bók 5. Tölur og talnafræði bls. 23-38. Dæmi 3, 4, 6, 8, 11, 16, 17, 20, 21, 24, 25, 26, 28, 29, 30, 31, 33 (a,b,c), 34, 35, 36, 39, 41, 42, 43, 46, 47, 48, 49, 57, 59, 60, 63, 68, 69, 71, 82. Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.


Bók 6 Rauntölur Að nemandi:

Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-geti skráð tugabrot sem almenn brot -geti skráð tölur á staðalformi -þekki talnamengin N, Z, Q og R -geti unnið með ferningsrætur og ferningstölur -geti skráð fjarlægð á talnalínu -geti skráð tölugildi

Bók 6. Rauntölur bls. 48-57. Dæmi: 4, 8, 9, 12, 13, 14, 15, 22, 23, 26, 33, 35, 36, 39, 40, 43, 46. Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.


Bók 6 Rökhugsun Að nemandi:

Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-geti beitt fjölbreyttum aðferðum við lausn þrauta -geti leitt rök út frá gefnum forsendum og metið gildi rökleiðslu -geti sett fram og skilið fullyrðingu og metið sanngildi hennar

Bók 6. Rökhugsun bls. 36-47. Dæmi: 4, 11, 13, 14, 19, 22, 23, 30, 34, 40, 41, 42, 43, 44, 45, 46, 47. Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.


Bók 6 Prósentur Að nemandi:

Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-geti fundið hluta, heild og prósent -geti reiknað prósentubreytingar (hækkun og lækkun) -fundið verð fyrir og eftir virðisaukaskatt -geti reiknað vexti til árs, hluta úr ári og margra ára -þekki muninn á prósent og prómill

Bók 6. Prósentur bls. 70-78. Dæmi: 1, 3, 5, 7, 11, 14, 17, 18, 20, 21, 25, 28, 29, 33, 35, 38, 40, 41, 48. Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.


Bók 5 Líkur Að nemandi:

Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-geti fundið einfaldar líkur -geti fundið samsettar líkur (endurtekin tilraun) -geti teiknað líkindatré og notað það við útreikninga hvernig má finna fjölda valmöguleika

Bók 5. Líkur bls. 39-50. Dæmi: 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 10, 11, 14, 18, 19, 20, 21, 22, 25, 26, 28, 29, 31, 32, 35. Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.


Tölfræði Að nemandi:

Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-geti safnað tölfræðilegum upplýsingum, flokkað þær og sett fram á viðeigandi hátt -geti lesið og túlkað upplýsingar út frá mismunandi framsetningu

Bók 6. Tölfræði bls 4-18. Dæmi valin eftir viðfangsefnum. Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf. Námsmat: Þessari lotu lýkur með verkefni/könnun.


Kennsluáætlun Leiklist haustið 2016 10. bekkur (valhópur) 1 vikustund hálfan veturinn Kennari: Sigríður Birna Valsdóttir Helstu markmið - að virkja nemendur í skapandi ferli í hóp - að þjálfa nemendur í framsögn og leiktúlkun - að þjálfa nemendur í spunaleikhúsi - að þjálfa nemendur í undirstöðuatriðum í grímuvinnu - að styrkja sjálfsmynd og öryggi nemenda. Kennslutilhögun Unnið verður með leiktúlkunaræfingar sem virkja sköpunarkraft nemenda. Lögð verður áhersla á raddbeitingu og líkamstjáningu. Nemendur fá innsýn inn spunaleikhúsið og spinna sitt eigið leikverk ásamt því að kynnast grunnþáttum í grímuvinnu. Farið verður í heimsókn í atvinnuleikhús og skoðað bak við tjöldin og einnig verður boðið upp á leiksýningar og nemendur þjálfaðir í að horfa á leikhús með gagnrýnum augum og ræða um það. Gert er ráð fyrir að nemendur standi upp, hreyfi sig og taki þátt í öllum tímum. Hæfniviðmið: - að nemandi geti beitt fjölbreyttri leiktækni í túlkun sinni - að nemandi geti flutt texta á skýran hátt og túlkað leikpersónu á sviði í góðu samspili við meðleikara - að nemendur geti tjáð tilfinningar á leikrænan hátt og beitt radd- og líkamsbeitingu á meðvitaðan hátt til þess að styrkja túlkun sína - að nemendur geti beitt líkamsbeitingu á meðvitaðan hátt til þess að styrkja túlkun sína í grímuvinnu - að nemendur geti nýtt sér leikmuni og búninga til að styrkja sköpun sína á markvissan hátt - að nemendur geti rökrætt leikið efni á sviði og í myndmiðlum á gagnrýnin hátt. Námsmat Nemendur í leiklist eru metnir út frá mætingu, þátttöku í tímum, vinnubrögðum og framförum yfir veturinn. Beitt er símati og sjálfsmati. Gefin verður einkunn og umsögn í lok vetrarins. Tímabil

Efni

Verkefni

september

Hópefli og kynning. Rýmisskynjun og fókus.Líkamsbeiting. Leiktúlkunaræfingar.

Október

Rödd og hreyfing. Spunaleikhúsið.

Nóvember desember

Grímuvinna, líkamstjáning.

Leikir og verkefni þar sem efla samvinnu og traust . Einfaldra leiktúlkunar- og spunaæfingar sem vinna með rýmisskynjun, líkamsbeitingu og fókus. Unnið með stutt eintöl og samtöl í raddspunum. Ýmis spunaverkefni þar sem spunaformið verður skoðað nánar og þjálfað. Nemendur kynntir grunnatriðum í grímuvinnu og unnið með líkamsbeitingu í grímuvinnu.

Undirbúningur fyrir leiklistarkvöld þar sem nemendur koma fram fyrir aðstandendur.

Nemendur undirbúa stutta sýningu út frá vinnu vetrarins þar sem textavinna, spuni og grímuvinna fléttast saman.

Lokið


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.