Skólapúls febrúar 2015

Page 1

Nemendakönnun 20142015 Hagaskóli Síðast uppfærð 2. febrúar 2015

+354 583 0700 skolapulsinn@skolapulsinn.is

1


Ef nisyf irlit Um rannsóknina 1. Virkni nemenda í skólanum 1.1. Ánægja af lestri Upplýsingar 1.1. Ánægja af lestri — Röðun 1.1. Ánægja af lestri — Ársmeðaltöl 1.1. Ánægja af lestri — Innan skólaárs 1.1. Ánægja af lestri — Kyn 1.1. Ánægja af lestri — Árgangamunur Upplýsingar 1.1.1 Ég les eingöngu til að fá þær upplýsingar sem ég þarfnast. 1.1.2 Ég get ekki setið kyrr og lesið í meira en nokkrar mínútur. 1.1.3 Mér finnst erfitt að klára bækur sem ég er að lesa. 1.1.4 Ég verð ánægð(ur) ef ég fæ bók að gjöf. 1.1.5 Lestur er tímasóun fyrir mig. 1.1.6 Mér finnst gaman að fara í bókabúð eða á bókasafn. 1.1.7 Ég les bara þegar ég verð að gera það. 1.1.8 Lestur er eitt af uppáhaldsáhugamálum mínum. 1.1.9 Mér finnst gaman að tala um bækur við aðra. 1.1.10 Mér finnst gaman að segja skoðanir mínar á bókum sem ég hef lesið 1.1.11 Mér finnst gaman að skiptast á bókum við vini mína 1.2. Þrautseigja í námi Upplýsingar 1.2. Þrautseigja í námi — Röðun 1.2. Þrautseigja í námi — Ársmeðaltöl 1.2. Þrautseigja í námi — Innan skólaárs 1.2. Þrautseigja í námi — Kyn 1.2. Þrautseigja í námi — Árgangamunur Upplýsingar 1.2.1 Þegar ég læri legg ég mig alla(n) fram. 1.2.2 Þegar ég læri, reyni ég að gera mitt besta til að ná tökum á þeirri þekkingu og hæfni sem verið er að kenna. 1.2.3 Þegar ég læri þá held ég áfram jafnvel þó efnið sé erfitt. 1.2.4 Þegar ég læri, legg ég eins hart að mér og mögulegt er. 1.3. Áhugi á stærðfræði Upplýsingar 1.3. Áhugi á stærðfræði — Röðun 1.3. Áhugi á stærðfræði — Ársmeðaltöl 1.3. Áhugi á stærðfræði — Innan skólaárs 1.3. Áhugi á stærðfræði — Kyn 1.3. Áhugi á stærðfræði — Árgangamunur Upplýsingar 1.3.1 Ég hlakka til stærðfræðitíma. 1.3.2 Ég sinni stærðfræðináminu vegna þess að mér finnst gaman í stærðfræði.

2


1.3.3 Ég hef gaman af því að lesa bækur og texta sem fjallar um tölur og útreikninga. 1.3.4 Ég hef áhuga á því sem ég læri í stærðfræði. 1.4. Ánægja af náttúrufræði Upplýsingar 1.4. Ánægja af náttúrufræði — Röðun 1.4. Ánægja af náttúrufræði — Ársmeðaltöl 1.4. Ánægja af náttúrufræði — Innan skólaárs 1.4. Ánægja af náttúrufræði — Kyn 1.4. Ánægja af náttúrufræði — Árgangamunur Upplýsingar 1.4.1 Ég hef áhuga á að læra um náttúrufræði 1.4.2 Mér finnst gaman að læra eitthvað nýtt í náttúrufræði 1.4.3 Mér finnst yfirleitt gaman þegar ég er að læra um náttúrufræði 1.4.4 Ég er ánægð(ur) þegar ég er að leysa verkefni í náttúrufræði 1.4.5 Mér finnst gaman að lesa um náttúrufræði 1.5. Trú á eigin vinnubrögð í námi Upplýsingar 1.5. Trú á eigin vinnubrögð í námi — Röðun 1.5. Trú á eigin vinnubrögð í námi — Ársmeðaltöl 1.5. Trú á eigin vinnubrögð í námi — Innan skólaárs 1.5. Trú á eigin vinnubrögð í námi — Kyn 1.5. Trú á eigin vinnubrögð í námi — Árgangamunur Upplýsingar 1.5.1 haldið mér að námi þegar eitthvað annað áhugavert er í boði 1.5.2 alltaf einbeitt mér að námsefninu í kennslustundum 1.5.3 skrifað hjá mér góða minnispunkta í kennslustundum 1.5.4 notað bókasafnið til að afla upplýsinga fyrir skólaverkefni 1.5.5 gert áætlun um hvað ég geri í skólanum í dag 1.5.6 skipulagt skólavinnu mína 1.5.7 fest mér í minni upplýsingar sem ég fæ í kennslustundum og úr námsbókum 1.6. Trú á eigin námsgetu Upplýsingar 1.6. Trú á eigin námsgetu — Röðun 1.6. Trú á eigin námsgetu — Ársmeðaltöl 1.6. Trú á eigin námsgetu — Innan skólaárs 1.6. Trú á eigin námsgetu — Kyn 1.6. Trú á eigin námsgetu — Árgangamunur Upplýsingar 1.6.1 lært listgreinar 1.6.2 lært kristinfræði, siðfræði og trúarbragðafræði 1.6.3 lært dönsku 1.6.4 lært stærðfræði 1.6.5 lært íslensku 1.6.6 lært samfélagsgreinar 1.6.7 lært náttúrufræði og umhverfismennt 1.6.8 lært íþróttir – líkams- og heilsurækt 1.6.9 lært ensku 1.6.10 lært upplýsinga- og tæknimennt 1.6.11 lært hönnun og smíði 1.6.12 lært heimilisfræði

3


1.6.13 lært lífsleikni 2. Líðan og heilsa 2.1. Sjálfsálit Upplýsingar 2.1. Sjálfsálit — Röðun 2.1. Sjálfsálit — Ársmeðaltöl 2.1. Sjálfsálit — Innan skólaárs 2.1. Sjálfsálit — Kyn 2.1. Sjálfsálit — Árgangamunur Upplýsingar 2.1.1 Ég vildi óska að ég bæri meiri virðingu fyrir sjálfri/sjálfum mér. 2.1.2 Stundum finnst mér ég ekki skipta neinu máli fyrir aðra. 2.1.3 Ég hef jákvætt viðhorf til sjálfrar/sjálfs mín. 2.1.4 Ég er ánægð/ur með sjálfa/n mig. 2.1.5 Ég get gert margt jafn vel og aðrir. 2.1.6 Það er ekki margt sem ég get verið stolt/ur af. 2.1.7 Ég hef marga góða eiginleika. 2.1.8 Ég er misheppnuð/misheppnaður. 2.1.9 Mér finnst ég vera að minnsta kosti jafn mikils virði og aðrir. 2.2. Stjórn á eigin lífi Upplýsingar 2.2. Stjórn á eigin lífi — Röðun 2.2. Stjórn á eigin lífi — Ársmeðaltöl 2.2. Stjórn á eigin lífi — Innan skólaárs 2.2. Stjórn á eigin lífi — Kyn 2.2. Stjórn á eigin lífi — Árgangamunur Upplýsingar 2.2.1 Það er í raun útilokað fyrir mig að leysa úr sumum vandamálum mínum. 2.2.2 Ég hef litla stjórn á því sem kemur fyrir mig í lífinu. 2.2.3 Stundum finnst mér að aðrir séu að ráðskast með líf mitt. 2.2.4 Oft veit ég ekki hvað ég á að gera þegar ég stend frammi fyrir vandamálum í lífinu. 2.2.5 Ég get gert næstum allt sem ég einbeiti mér að. 2.2.6 Það er lítið sem ég get gert til að breyta mikilvægum hlutum í lífi mínu. 2.2.7 Framtíð mín ræðst aðallega af mér sjálfri/sjálfum. 2.3. Vellíðan Upplýsingar 2.3. Vellíðan — Röðun 2.3. Vellíðan — Ársmeðaltöl 2.3. Vellíðan — Innan skólaárs 2.3. Vellíðan — Kyn 2.3. Vellíðan — Árgangamunur Upplýsingar 2.3.1 Brosti eða hló 2.3.2 Dapur/Döpur 2.3.3 Hamingja 2.3.4 Niðurdregin(n) 2.3.5 Reiði 2.3.6 Gleði 2.3.7 Ró 2.3.8 Áhyggjur

4


2.3.9 Stress 2.3.10 Þreyta 2.4. Einelti Upplýsingar 2.4. Einelti — Röðun 2.4. Einelti — Ársmeðaltöl 2.4. Einelti — Innan skólaárs 2.4. Einelti — Kyn 2.4. Einelti — Árgangamunur Upplýsingar 2.4.1 Ég var skilin(n) útundan. 2.4.2 Ég var beitt(ur) ofbeldi. 2.4.3 Mér fannst að einhver væri að baktala mig. 2.4.4 Mér leið mjög illa af því hvernig krakkarnir létu við mig. 2.4.5 Einhver sagði eitthvað særandi við mig. 2.5. Tíðni eineltis Upplýsingar 2.5. Tíðni eineltis — Röðun 2.5. Tíðni eineltis — Ársmeðaltöl 2.5. Tíðni eineltis — Innan skólaárs 2.5. Tíðni eineltis — Kyn 2.5. Tíðni eineltis — Árgangamunur Upplýsingar 2.5.1 Á síðustu 30 dögum, hve mörgum sinnum hefur þú verið lagður/lögð í einelti í skólanum? 2.6. Staðir eineltis Upplýsingar 2.6. Í íþróttatímum 2.6. Í búningsklefum 2.6. Í hádegisstund 2.6. Á leiðinni til og frá skóla 2.6. Í frímínútum innandyra 2.6. Í kennslustundum 2.6. Í frímínútum á skólalóð 2.6. Á netinu eða GSM 2.6. Annars staðar – Hvar? 2.6. Annars staðar – Hvar? — Opin Svör 2.7. Hreyfing Upplýsingar 2.7. Hreyfing — Röðun 2.7. Hreyfing — Ársmeðaltöl 2.7. Hreyfing — Innan skólaárs 2.7. Hreyfing — Kyn 2.7. Hreyfing — Árgangamunur Upplýsingar 2.7.1 Mér finnst mér ganga vel í öllu þegar ég reyni á mig líkamlega 2.7.2 Mér finnst gaman þegar ég reyni á mig líkamlega 2.7.3 Mér líður vel í skrokknum þegar ég reyni á mig líkamlega 2.7.4 Það gefur mér orku þegar ég reyni á mig líkamlega 2.8. Mataræði

5


Upplýsingar 2.8. Mataræði — Röðun 2.8. Mataræði — Ársmeðaltöl 2.8. Mataræði — Innan skólaárs 2.8. Mataræði — Kyn 2.8. Mataræði — Árgangamunur Upplýsingar 2.8.1 Ávextir (t.d. epli, appelsínur, bananar) 2.8.2 Skyndibitar (t.d. hamborgarar, pítsa, franskar kartöflur) 2.8.3 Grænmeti (t.d. gulrætur, salat, gúrka, paprika) 2.8.4 Gosdrykkir (t.d. kók, pepsí) 2.8.5 Vítamín eða fjölvítamín 3. Skóla- og bekkjarandi 3.1. Samsömun við nemendahópinn Upplýsingar 3.1. Samsömun við nemendahópinn — Röðun 3.1. Samsömun við nemendahópinn — Ársmeðaltöl 3.1. Samsömun við nemendahópinn — Innan skólaárs 3.1. Samsömun við nemendahópinn — Kyn 3.1. Samsömun við nemendahópinn — Árgangamunur Upplýsingar 3.1.1 er ég sátt(ur). 3.1.2 er allt í besta lagi. 3.1.3 er ég hamingjusöm/hamingjusamur. 3.1.4 er ég einmana. 3.1.5 líkar öðrum vel við mig. 3.1.6 líður mér kjánalega og eins og ég passi ekki við hina. 3.1.7 tilheyri ég hópnum. 3.1.8 á ég auðvelt með að eignast vini. 3.1.9 líður mér eins og ég sé skilin(n) útundan. 3.2. Samband nemenda við kennara Upplýsingar 3.2. Samband nemenda við kennara — Röðun 3.2. Samband nemenda við kennara — Ársmeðaltöl 3.2. Samband nemenda við kennara — Innan skólaárs 3.2. Samband nemenda við kennara — Kyn 3.2. Samband nemenda við kennara — Árgangamunur Upplýsingar 3.2.1 Flestir kennarar eru áhugasamir um að nemendum líði vel. 3.2.2 Flestir kennararnir mínir hlusta vel á það sem ég hef að segja. 3.2.3 Nemendum semur vel við flesta kennara. 3.2.4 Ef mig vantar auka aðstoð þá fæ ég hana frá kennurunum mínum. 3.2.5 Flestir kennararnir mínir eru sanngjarnir við mig. 3.3. Agi í tímum Upplýsingar 3.3. Agi í tímum — Röðun 3.3. Agi í tímum — Ársmeðaltöl 3.3. Agi í tímum — Innan skólaárs 3.3. Agi í tímum — Kyn 3.3. Agi í tímum — Árgangamunur

6


Upplýsingar 3.3.1 Kennarinn þarf að bíða lengi eftir því að nemendur róist. 3.3.2 Nemendur hlusta ekki á það sem kennarinn segir. 3.3.3 Nemendur geta ekki unnið vel. 3.3.4 Það er hávaði og óróleiki. 3.3.5 Nemendur byrja ekki að vinna fyrr en langt er liðið á kennslustundina. 3.4. Virk þátttaka nemenda í tímum Upplýsingar 3.4. Virk þátttaka nemenda í tímum — Röðun 3.4. Virk þátttaka nemenda í tímum — Ársmeðaltöl 3.4. Virk þátttaka nemenda í tímum — Innan skólaárs 3.4. Virk þátttaka nemenda í tímum — Kyn 3.4. Virk þátttaka nemenda í tímum — Árgangamunur Upplýsingar 3.4.1 Nemendur ræða saman um námsefnið. 3.4.2 Nemendur fá tækifæri til að útskýra hugmyndir sínar. 3.4.3 Í tímum fá nemendur tækifæri til að koma skoðunum sínum um ákveðin viðfangsefni á framfæri. 3.4.4 Í bekknum eru haldnar kappræður eða skipulagðar umræður. 3.5. Mikilvægi heimavinnu í náminu Upplýsingar 3.5. Mikilvægi heimavinnu í náminu — Röðun 3.5. Mikilvægi heimavinnu í náminu — Ársmeðaltöl 3.5. Mikilvægi heimavinnu í náminu — Innan skólaárs 3.5. Mikilvægi heimavinnu í náminu — Kyn 3.5. Mikilvægi heimavinnu í náminu — Árgangamunur Upplýsingar 3.5.1 Ég fæ heimaverkefni sem mér finnst áhugaverð. 3.5.2 Kennararnir fara yfir heimavinnuna mína. 3.5.3 Ég klára heimavinnuna mína á réttum tíma. 3.5.4 Heimavinnan mín er hluti af lokaeinkunn. 4. Opin Svör 4.1. Vinsamlegast lýstu því hvað þér finnst sérstaklega gott við skólann. Upplýsingar sept okt nóv des jan 4.2. Vinsamlegast lýstu því hvað þér finnst sérstaklega slæmt við skólann. Upplýsingar sept okt nóv des jan

7


Nemendakönnun 2014-2015 Á þessari síðu má sjá yfirlit yfir alla matsþætti rannsóknarinnar. Niðurstaða hvers matsþáttar er borin saman við viðmiðunarhóp og eru viðmiðin vigtuð í samræmi við kynja- og aldursdreifingu þýðisins (tölur fengnar frá Hagstofu). Hægt er að raða töflunum með því að smella á viðkomandi dálkaheiti. Bláar tölur merkja að svör þátttakenda í rannsókninni hafi verið tölfræðilega marktækt frábrugðin svörum viðmiðunarhópsins og að líkur megi leiða að því að munurinn sem kemur fram í úrtakinu sé einnig til staðar í þýðinu. Hátt gildi á kvarða sýnir að viðkomandi þáttur er sterkt einkenni nemenda í skólanum. Sem viðmiðunarregla er munur uppá 0,5 stig ekki mikill munur, munur uppá 1,0 stig telst töluverður munur og munur uppá 1,5 stig og meira telst mikill munur. Túlkun á mikilvægi munarins fer eftir efni og dreifingu hvers matsþáttar fyrir sig. Nánar má lesa um túlkun hvers matsþáttar með því að smella á viðkomandi matsþátt. Nánar má lesa um viðmiðunarhópinn, öryggismörk og rannsóknina sjálfa með því að smella á krækjuna „Um rannsóknina“ hér að ofan.

1. Virkni nemenda í skólanum Matsþættir

Niðurstaða

N

Viðmið

N

Mismunur

1.1. Ánægja af lestri

5,8

180

5,1

9.465

0,7*

1.2. Þrautseigja í námi

5,9

180

5,6

9.461

0,3*

1.3. Áhugi á stærðfræði

5,7

178

5,6

9.460

0,1

1.4. Ánægja af náttúrufræði

5,2

178

4,9

9.463

0,3*

1.5. Trú á eigin vinnubrögð í námi

5,6

179

5,0

9.466

0,6*

1.6. Trú á eigin námsgetu

5,3

178

4,7

9.470

0,6*

8


2. Líðan og heilsa Matsþættir

Niðurstaða

N

Viðmið

N

Mismunur

2.1. Sjálfsálit

5,8

179

5,0

9.461

0,8*

2.2. Stjórn á eigin lífi

6,0

178

5,0

9.446

1,0*

2.3. Vellíðan

4,8

178

4,6

9.436

0,2*

2.4. Einelti

4,7

178

5,4

9.438

-0,7*

2.5. Tíðni eineltis

2,8%

5 /179

11,1%

1040 /9410

-8,3%*

2.6. Staðir eineltis

-

5

-

-

-

2.7. Hreyfing

76,0%

133/175

70,0%

6484/9265

6,0%*

2.8. Mataræði

5,4

178

5,0

9.440

0,4*

3. Skóla- og bekkjarandi Matsþættir

Niðurstaða

N

Viðmið

N

Mismunur

3.1. Samsömun við nemendahópinn

5,4

178

4,9

9.421

0,5*

3.2. Samband nemenda við kennara

5,6

179

5,5

9.435

0,1

3.3. Agi í tímum

5,2

176

5,1

9.419

0,1

3.4. Virk þátttaka nemenda í tímum

5,7

177

5,5

9.411

0,2*

3.5. Mikilvægi heimavinnu í náminu

4,8

177

5,1

9.407

-0,3*

4. Opin Svör Matsþættir

Niðurstaða

N

Viðmið

N

Mismunur

4.1. Vinsamlegast lýstu því hvað þér finnst sérstaklega gott við skólann.

-

30

-

-

-

4.2. Vinsamlegast lýstu því hvað þér finnst sérstaklega slæmt við skólann.

-

29

-

-

-

9


Um rannsóknina Nemendakönnunin fer fram í ≈40 nemenda úrtökum sem dreift er samhverft yfir skólaárið þar sem fjöldi úrtaka fer eftir stærð hvers skóla fyrir sig. Þannig er hægt að skoða þróun einstakra þátta yfir langan tíma. Þátttaka margra skóla víðsvegar að af landinu gefur möguleika á að birta í hverjum skóla feril landsmeðaltals. Með þessu verða gögn hvers skóla samanburðarhæf en það er grunnur þess að hægt sé að taka upplýstar ákvarðanir um viðbrögð í einstökum tilvikum. Val spurninga byggir að mestu á rannsóknum á íslenskum PISA gögnunum, kvörðum frá Námsmatsstofnun og HBSC (Health Behaviour in School-Aged Children) rannsókninni sem er samstarfsverkefni Háskólans á Akureyri og Lýðheilsustöðvar. Valið er endurskoðað árlega að vori á samráðsfundi með notendum kerfisins. Forprófun könnunarinnar var gerð á skólaárinu 2008-2009 og tölurnar notaðar til viðmiðunar í 10 ár. Þetta þýðir að í 10 ár stendur talan 5 á hverjum kvarða fyrir dæmigerðan nemanda frá árinu 2008-2009. Öryggismörk í marktektarprófum eru 90%. Lágmarkssvarhlutfall í hverjum skóla er 80%. Þegar svarhlutfall er lægra en 80% eru niðurstöður ekki birtar og svör nemenda eru ekki tekin með í landsmeðaltalið. Hér fyrir neðan má sjá tölulegar upplýsingar um þá nemendur sem skráðir voru til þáttöku í skólanum og fjöldann sem tók þátt. Efri taflan sýnir svarhlutfall í hverjum mánuði sem mælt er. Í þeirri neðri má sjá fjölda svara á bak við hverja spurningu. Þegar um er að ræða óáreiðanlegan svarstíl eða ósamræmi í svörum eru svör viðkomandi nemanda fjarlægð. Ef áhugi er að koma á samstarfi við skóla sem eru með sérstaklega góða útkomu á einhverjum matsþætti er mögulegt að senda tölvupóst á skolapulsinn@skolapulsinn.is og athugað verður hvort vilji er á slíku samstarfi.

Könnun hafin: 1.8.2014 Könnun lýkur: 1.6.2015 Fjöldi þátttakenda: 199 Fjöldi svarenda: 180 Fjarlægðir: 5 Svarhlutfall: 90,5%

10


Innan skólaárs ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

s ept okt nóv des jan feb m ar apr m aí 21,1%17,2%18,9%38,5%20,0%16,3%18,9%13,4%21,1%14,7% 0,0% 0,0% 0,0% 0,0% 0,0% 0,0% 0,0% 0,0% N=38 N=1.631N=34 N=3.653N=36 N=1.54 3N=34 N=1.270N=38 N=1.391N=0

N=0

N=0

N=0

N=0

N=0

N=0

N=0

Þessi mynd sýnir fjölda nemenda sem lenda í úrtaki í skólanum í hverjum mánuði samanborið við viðmiðunarhópinn.

Kyn ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Strákar

Stelpur

47,2%

49,5%

52,8%

50,5%

N=85

N=4 .700

N=95

N=4 .787

Þessi mynd sýnir kynjahlutfall meðal þátttakenda í skólanum samanborið við hlutfallið í viðmiðunarhópnum.

Árgangamunur ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

6.b.

7.b.

8.b.

0,0%

21,2%

0,0%

20,0%

33,3%

19,8%

N=0

N=2.014

N=0

N=1.900

N=60

N=1.881

9.b. 35,6% 19,8% N=64

N=1.883

10.b. 31,1% 19,1% N=56

N=1.809

Þessi mynd sýnir fjölda þátttakenda í hverjum árgangi skólans samanborið við viðmiðunarhópinn.

11


1. Virkni nemenda 铆 sk贸lanum

12


1.1. Ánægja af lestri Ánægja af lestri er kvarði sem þróaður var af OECD fyrir PISA 2000. Samkvæmt OECD hafa fyrri rannsóknir sýnt að nemendur sem hafa jákvætt viðhorf til lesturs og nemendur sem lesa mikið eru með betri lesskiling. Jafnframt hefur verið sýnt fram á að ánægja af lestri bætir upp neikvæð áhrif af bágri félaglegri stöðu. Tveimur nýjum fullyrðingum var bætt aftan við kvarðann árið 2013 til að bæta dreifingu og réttmæti. *Tölfræðilega marktækur munur á hópum skv. ANOVA prófi.

1.1. Ánægja af lestri — Röðun* ■ Hagas kóli (5,8) N=180

■ Landið (5,1) N=9465

1098765-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

4-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

3210-

6.-7.b.

6.-10.b. < 160 nem .

6.-10.b. > 160 nem .

Á þessari mynd sést hvernig meðaltöl þátttökuskóla dreifast. Meðaltal skólans er merkt með dökk-grænum punkti á myndinni og rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal viðmiðunarhópsins (6.-10. bekkur skólaárið 2008-2009). Munur uppá 0,5 stig telst ekki mikill munur, munur uppá 1,0 stig telst töluverður munur og munur uppá 1,5 stig og meira telst mikill munur. Fyrsta punktaröðin sýnir meðaltölin í skólum þar sem einungis 6. og/eða 7. bekkur taka þátt. Næsta punktaröð sýnir meðaltöl skóla í litlum skólum (<160 nem.) þar sem nemendur í 6.-10. bekk taka þátt. Síðasta punktaröðin sýnir meðaltöl í stórum skólum (>160 nem.) þar sem nemendur í 6.-10. bekk taka þátt.

13


1.1. Ánægja af lestri — Ársmeðaltöl 10-

■ Hagas kóli

■ Landið

98765-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

432102011 ■ 5,5 N=298

2012 ■ 5,5 N=292

2013 ■ 5,7 N=348

2014* ■ 5,8 N=180

Myndin sýnir þróun ársmeðaltals skólans í samanburði við þróunina á landinu í heild. Marktektarprófum var bætt við línurit ársmeðaltala frá og með árinu 2014.

1.1. Ánægja af lestri — Innan skólaárs* 10-

■ Hagas kóli

■ Landið

98765-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

43210s ept* ■ 6,1 N=38

okt ■ 5,5 N=34

nóv* ■ 6,0 N=36

des * ■ 6,0 N=34

■ 5,4 N=3

Rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal og græna línan sýnir meðaltal skólans á kvarðanum. Gildi skólans koma fram á myndinni hjá mánaðarheitunum. Hátt gildi á kvarðanum sýnir að viðkomandi þáttur er sterkt einkenni nemenda í skólanum. Sem viðmiðunarregla er munur uppá 0,5 stig ekki mikill munur, munur uppá 1,0 stig telst töluverður munur og munur uppá 1,5 stig og meira telst mikill munur.

14


1.1. Ánægja af lestri — Kyn* ■ Hagas kóli 109876543210-

■ Landið

Allir*

Strákar*

Stelpur*

5,8

5,1

5,3

4,6

6,3

5,6

N=180

N=9.4 65

N=85

N=4 .687

N=95

N=4 .778

Þessi mynd sýnir kynjamun meðal svarenda í skólanum, samanborið við kynjamun á meðal svarenda í viðmiðunarhópnum. Niðurstöður fyrir hvort kyn eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

1.1. Ánægja af lestri — Árgangamunur* ■ Hagas kóli 109876543210-

■ Landið

Allir*

8.b.*

9.b.*

10.b.*

5,8

5,1

6,1

4,9

5,8

4,6

5,6

4,7

N=180

N=9.4 65

N=60

N=1.875

N=64

N=1.879

N=56

N=1.806

Þessi mynd sýnir árgangamun meðal svarenda í skólanum samanborið við viðmiðunarhópinn. Niðurstöður fyrir hvern árgang eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

15


Spurningar sem mynda matsþátt Hve ósammála eða sammála ert þú eftirfarandi setningum? Nemendur eru beðnir að merkja við hversu sammála eða ósammála þeir eru neðangreindum staðhæfingum. Athugið að liðir 1.1.- 1, 4, 6, 8 og 9 eru orðaðir andstætt við aðra liði í spurningasafninu og heildareinkunn á kvarðanum. *Tölfræðilega marktækur munur á dreifingu skv. kí-kvaðrat prófi.

1.1.1 Ég les eingöngu til að fá þær upplýsingar sem ég þarfnast.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 30,6% 17,6% N=55

N=1.669

Ós am m ála 45,0% 45,6% N=81

N=4 .318

Sam m ála 18,9% 29,0% N=34

N=2.74 7

M jög s am m ála 4,4% 7,1% N=8

N=672

1.1.2 Ég get ekki setið kyrr og lesið í meira en nokkrar mínútur.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 45,6% 34,0% N=82

N=3.222

Ós am m ála 34,4% 39,6% N=62

N=3.74 9

Sam m ála 13,3% 18,2% N=24

N=1.725

M jög s am m ála 6,7% 7,8% N=12

N=735

16


1.1.3 Mér finnst erfitt að klára bækur sem ég er að lesa. ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 30,6% 26,7% N=55

N=2.527

Ós am m ála 43,9% 45,5% N=79

N=4 .302

Sam m ála 19,4% 21,8% N=35

N=2.061

M jög s am m ála 5,6% 5,5% N=10

N=520

1.1.4 Ég verð ánægð(ur) ef ég fæ bók að gjöf. ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 6,7% 7,7% N=12

N=725

Ós am m ála 16,1% 18,5% N=29

N=1.754

Sam m ála 50,6% 52,5% N=91

N=4 .965

M jög s am m ála 26,7% 21,0% N=4 8

N=1.986

1.1.5 Lestur er tímasóun fyrir mig. ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 41,1% 35,0% N=74

N=3.312

Ós am m ála 45,6% 45,9% N=82

N=4 .34 3

Sam m ála 10,6% 14,2% N=19

N=1.34 4

M jög s am m ála 2,8% 4,5% N=5

N=4 22

1.1.6 Mér finnst gaman að fara í bókabúð eða á bókasafn.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 7,8% 13,3% N=14

N=1.262

Ós am m ála 27,8% 30,1% N=50

N=2.84 8

Sam m ála 42,2% 39,5% N=76

N=3.737

M jög s am m ála 21,7% 16,8% N=39

N=1.592

17


1.1.7 Ég les bara þegar ég verð að gera það.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 35,6% 18,2% N=64

N=1.721

Ós am m ála 35,0% 37,5% N=63

N=3.54 8

Sam m ála 25,6% 33,7% N=4 6

M jög s am m ála 3,3% 10,4%

N=3.186

N=6

N=985

1.1.8 Lestur er eitt af uppáhaldsáhugamálum mínum.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 11,1% 18,5% N=20

N=1.753

Ós am m ála 51,1% 43,5% N=92

N=4 .122

Sam m ála 22,2% 28,1% N=4 0

M jög s am m ála 15,0% 8,9%

N=2.655

N=27

N=84 5

1.1.9 Mér finnst gaman að tala um bækur við aðra.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 8,9% 20,8% N=16

N=1.973

Ós am m ála 38,9% 40,7% N=70

N=3.851

Sam m ála 37,8% 31,1% N=68

N=2.94 8

M jög s am m ála 13,9% 6,9% N=25

N=652

1.1.10 Mér finnst gaman að segja skoðanir mínar á bókum sem ég hef lesið* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 5,0% 10,6% N=9

N=1.001

Ós am m ála 27,8% 32,7% N=50

N=3.093

Sam m ála 47,8% 44,5% N=86

N=4 .208

M jög s am m ála 19,4% 11,8% N=35

N=1.117

18


1.1.11 Mér finnst gaman að skiptast á bókum við vini mína* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 17,8% 22,6% N=32

N=2.14 2

Ós am m ála 38,9% 38,9% N=70

N=3.678

Sam m ála 30,6% 31,4% N=55

N=2.973

M jög s am m ála 12,2% 6,6% N=22

N=623

19


1.2. Þrautseigja í námi Þrautseigja í námi vísar til þess hversu mikið nemandinn leggur sig fram. Hugtakið hefur fengið mikla athygli í tengslum við vinni gegn brottfalli . Skilningur á því hvað hvetur nemendur til að læra er fyrsta skrefið í að skapa auðugt námsumhverfi sem hjálpar nemendum að læra á eigin forsendum. *Tölfræðilega marktækur munur á hópum skv. ANOVA prófi.

1.2. Þrautseigja í námi — Röðun* ■ Hagas kóli (5,9) N=180

■ Landið (5,6) N=9461

1098765-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

4-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

3210-

6.-7.b.

6.-10.b. < 160 nem .

6.-10.b. > 160 nem .

Á þessari mynd sést hvernig meðaltöl þátttökuskóla dreifast. Meðaltal skólans er merkt með dökk-grænum punkti á myndinni og rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal viðmiðunarhópsins (6.-10. bekkur skólaárið 2008-2009). Munur uppá 0,5 stig telst ekki mikill munur, munur uppá 1,0 stig telst töluverður munur og munur uppá 1,5 stig og meira telst mikill munur. Fyrsta punktaröðin sýnir meðaltölin í skólum þar sem einungis 6. og/eða 7. bekkur taka þátt. Næsta punktaröð sýnir meðaltöl skóla í litlum skólum (<160 nem.) þar sem nemendur í 6.-10. bekk taka þátt. Síðasta punktaröðin sýnir meðaltöl í stórum skólum (>160 nem.) þar sem nemendur í 6.-10. bekk taka þátt.

20


1.2. Þrautseigja í námi — Ársmeðaltöl 10-

■ Hagas kóli

■ Landið

98765-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

432102011 ■ 5,6 N=271

2012 ■ 5,7 N=308

2013 ■ 6,0 N=363

2014* ■ 5,9 N=180

Myndin sýnir þróun ársmeðaltals skólans í samanburði við þróunina hjá landinu í heild.

1.2. Þrautseigja í námi — Innan skólaárs* 10-

■ Hagas kóli

■ Landið

98765-

◆ ◆

43210s ept* ■ 6,4 N=38

okt ■ 5,7 N=34

nóv ■ 5,8 N=36

des ■ 5,8 N=34

■ 6,0 N=38

21


1.2. Þrautseigja í námi — Kyn* ■ Hagas kóli 109876543210-

■ Landið

Allir*

Strákar

Stelpur*

5,9

5,6

5,6

5,3

6,3

5,9

N=180

N=9.4 61

N=85

N=4 .686

N=95

N=4 .775

Þessi mynd sýnir kynjamun í skólanum í heild, samanborið við kynjamun í viðmiðunarhópnum. Niðurstöður fyrir hvort kyn eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

1.2. Þrautseigja í námi — Árgangamunur* ■ Hagas kóli 109876543210-

■ Landið

Allir*

8.b.

9.b.*

10.b.*

5,9

5,6

5,8

5,7

6,0

5,4

5,9

5,5

N=180

N=9.4 61

N=60

N=1.876

N=64

N=1.875

N=56

N=1.806

Þessi mynd sýnir árgangamun í skólanum samanborið við viðmiðunarhópinn. Niðurstöður fyrir hvern árgang eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

22


Spurningar sem mynda matsþátt Hve oft eiga eftirfarandi setningar við um þig? Nemendur eru beðnir að segja til um hve oft þeir telja neðangreindar setningar eiga við um sig. *Tölfræðilega marktækur munur á dreifingu skv. kí-kvaðrat prófi.

1.2.1 Þegar ég læri legg ég mig alla(n) fram. ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% 0,6%

Aldrei 1,0%

Stundum 10,6% 17,0%

48,9%

43,6%

40,0%

N=1

N=97

N=19

N=88

N=4 .121

N=72

N=1.611

Oft

Alltaf 38,1% N=3.609

1.2.2 Þegar ég læri, reyni ég að gera mitt besta til að ná tökum á þeirri þekkingu og hæfni sem verið er að kenna. ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% 0,0%

Aldrei 0,7%

Stundum 9,4% 15,2%

N=0

N=70

N=17

N=1.4 36

Oft

Alltaf

42,2%

37,8%

48,3%

46,0%

N=76

N=3.573

N=87

N=4 .356

1.2.3 Þegar ég læri þá held ég áfram jafnvel þó efnið sé erfitt.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Aldrei 0,6%

1,4%

N=1

N=136

Stundum 15,0% 23,5% N=27

N=2.220

Oft 44,4%

40,8%

40,0%

N=80

N=3.863

N=72

Alltaf 33,9% N=3.206

23


1.2.4 Þegar ég læri, legg ég eins hart að mér og mögulegt er. ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Aldrei 0,6%

1,0%

N=1

N=96

Stundum 15,6% 22,9% N=28

N=2.169

Oft 52,8%

45,2%

N=95

N=4 .273

Alltaf 31,1% 30,7% N=56

N=2.906

24


1.3. Áhugi á stærðfræði Áhugi og ánægja af tilteknu námsefni hafa áhrif á stöðugleika í námi einstaklingsins og hve mikið hann leggur á sig við lærdóminn, óháð því hvert viðhorf hans er til skóla og lærdóms (Baumert og Köller, 1998). Aukinn áhugi og ánægja af námsefninu eykur tíma sem nemandi er tilbúinn að verja í að tileinka sér efnið (e. time on task), námstækni sem hann beitir, frammistöðu og val (Lepper, 1988). Kvarðinn var þróaður af OECD fyrir PISA 2003. *Tölfræðilega marktækur munur á hópum skv. ANOVA prófi. Heimildir: Baumert, J. og Köller, O. (1998). Interest Research in Secondary Level I : An Overview. Í L. Hoffmann, A. Krapp, K.A. Renninger & J. Baumert (ritstj.), Inm.terest and Learning, Kiel: IPN. Lepper, M.R. (1988). Motivational considerations in the study of instruction. Cognition and Instruction, 5. Mahwah: Lawrence Erlbaum Associates.

1.3. Áhugi á stærðfræði — Röðun ■ Hagas kóli (5,7) N=178

■ Landið (5,6) N=9460

1098765-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

4-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

3210-

6.-7.b.

6.-10.b. < 160 nem .

6.-10.b. > 160 nem .

Á þessari mynd sést hvernig meðaltöl þátttökuskóla dreifast. Meðaltal skólans er merkt með dökk-grænum punkti á myndinni og rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal viðmiðunarhópsins (6.-10. bekkur skólaárið 2008-2009). Munur uppá 0,5 stig telst ekki mikill munur, munur uppá 1,0 stig telst töluverður munur og munur uppá 1,5 stig og meira telst mikill munur. Fyrsta punktaröðin sýnir meðaltölin í skólum þar sem einungis 6. og/eða 7. bekkur taka þátt. Næsta punktaröð sýnir meðaltöl skóla í litlum skólum (<160 nem.) þar sem nemendur í 6.-10. bekk taka þátt. Síðasta punktaröðin sýnir meðaltöl í stórum skólum (>160 nem.) þar sem nemendur í 6.-10. bekk taka þátt.

25


1.3. Áhugi á stærðfræði — Ársmeðaltöl 10-

■ Hagas kóli

■ Landið

98765-

◆ ◆

432102011 ■ 5,6 N=275

2012 ■ 5,6 N=310

2013 ■ 5,7 N=359

2014 ■ 5,7 N=178

Myndin sýnir þróun ársmeðaltals skólans í samanburði við þróunina hjá landinu í heild.

1.3. Áhugi á stærðfræði — Innan skólaárs 10-

■ Hagas kóli

■ Landið

98765-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

43210s ept ■ 5,7 N=38

okt ■ 5,9 N=33

nóv ■ 5,6 N=36

des ■ 5,7 N=33

■ 5,4 N=3

26


1.3. Áhugi á stærðfræði — Kyn ■ Hagas kóli 109876543210-

■ Landið

Allir

Strákar

Stelpur

5,7

5,6

5,5

5,4

5,8

5,7

N=178

N=9.4 60

N=84

N=4 .683

N=94

N=4 .777

Þessi mynd sýnir kynjamun í skólanum í heild, samanborið við kynjamun í viðmiðunarhópnum. Niðurstöður fyrir hvort kyn eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

1.3. Áhugi á stærðfræði — Árgangamunur* ■ Hagas kóli 109876543210-

■ Landið

Allir

8.b.

9.b.*

10.b.

5,7

5,6

5,6

5,5

5,7

5,1

5,7

5,3

N=178

N=9.4 60

N=60

N=1.876

N=63

N=1.875

N=55

N=1.804

Þessi mynd sýnir árgangamun í skólanum samanborið við viðmiðunarhópinn. Niðurstöður fyrir hvern árgang eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

27


Spurningar sem mynda matsþátt Hve ósammála eða sammála ert þú eftirfarandi setningum? Nemendur eru beðnir að merkja við hversu sammála eða ósammála þeir eru neðangreindum staðhæfingum. *Tölfræðilega marktækur munur á dreifingu skv. kí-kvaðrat prófi.

1.3.1 Ég hlakka til stærðfræðitíma. ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 15,2% 16,8% N=27

N=1.588

Ós am m ála 36,5% 32,4% N=65

N=3.063

Sam m ála 37,6% 37,7% N=67

N=3.565

M jög s am m ála 10,7% 12,6% N=19

N=1.189

1.3.2 Ég sinni stærðfræðináminu vegna þess að mér finnst gaman í stærðfræði. ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 9,6% 11,3% N=17

N=1.073

Ós am m ála 34,8% 31,4% N=62

N=2.974

Sam m ála 34,8% 39,4% N=62

N=3.726

M jög s am m ála 20,8% 17,6% N=37

N=1.665

1.3.3 Ég hef gaman af því að lesa bækur og texta sem fjallar um tölur og útreikninga. ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 18,5% 23,1% N=33

N=2.184

Ós am m ála 50,6% 49,1% N=90

N=4 .64 3

Sam m ála 25,8% 22,7% N=4 6

N=2.14 4

M jög s am m ála 5,1% 4,8% N=9

N=4 52

28


1.3.4 Ég hef áhuga á því sem ég læri í stærðfræði. ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 7,3% 9,9% N=13

N=937

Ós am m ála 24,7% 25,0% N=4 4

N=2.368

Sam m ála 47,8% 46,3% N=85

N=4 .381

M jög s am m ála 20,2% 18,6% N=36

N=1.755

29


1.4. Ánægja af náttúrufræði Kvarðinn ánægja af náttúrufræði á uppruna sinn í PISA rannsóknunum. Kvarðanum var bætt við haustið 2013 og tók þá við af kvarðanum Persónulegt gildi náttúruvísinda sem hafði verið í listanum frá árinu 2008. *Tölfræðilega marktækur munur á hópum skv. ANOVA prófi.

1.4. Ánægja af náttúrufræði — Röðun* ■ Hagas kóli (5,2) N=178

■ Landið (4,9) N=9463

10987654-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

3-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

210-

6.-7.b.

6.-10.b. < 160 nem .

6.-10.b. > 160 nem .

Á þessari mynd sést hvernig meðaltöl þátttökuskóla dreifast. Meðaltal skólans er merkt með dökk-grænum punkti á myndinni og rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal viðmiðunarhópsins (6.-10. bekkur skólaárið 2008-2009). Munur uppá 0,5 stig telst ekki mikill munur, munur uppá 1,0 stig telst töluverður munur og munur uppá 1,5 stig og meira telst mikill munur. Fyrsta punktaröðin sýnir meðaltölin í skólum þar sem einungis 6. og/eða 7. bekkur taka þátt. Næsta punktaröð sýnir meðaltöl skóla í litlum skólum (<160 nem.) þar sem nemendur í 6.-10. bekk taka þátt. Síðasta punktaröðin sýnir meðaltöl í stórum skólum (>160 nem.) þar sem nemendur í 6.-10. bekk taka þátt.

30


1.4. Ánægja af náttúrufræði — Ársmeðaltöl 10-

■ Hagas kóli

■ Landið

987654-

◆ ◆

◆ ◆

32102013 ■ 5,2 N=364

2014* ■ 5,2 N=178

Myndin sýnir þróun ársmeðaltals skólans í samanburði við þróunina á landinu í heild.

1.4. Ánægja af náttúrufræði — Innan skólaárs* 10-

■ Hagas kóli

■ Landið

987654-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

3210s ept* ■ 5,5 N=37

okt ■ 5,3 N=34

nóv ■ 5,0 N=36

des ■ 5,2 N=33

■ 5,0 N=3

31


1.4. Ánægja af náttúrufræði — Kyn* ■ Hagas kóli 109876543210-

■ Landið

Allir*

Strákar

Stelpur*

5,2

4,9

5,0

4,9

5,4

4,9

N=178

N=9.4 63

N=85

N=4 .688

N=93

N=4 .775

Þessi mynd sýnir kynjamun í skólanum í heild, samanborið við kynjamun í viðmiðunarhópnum. Niðurstöður fyrir hvort kyn eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

1.4. Ánægja af náttúrufræði — Árgangamunur* ■ Hagas kóli 109876543210-

■ Landið

Allir*

8.b.*

9.b.

10.b.

5,2

4,9

5,5

4,8

5,0

4,6

5,2

4,8

N=178

N=9.4 63

N=59

N=1.877

N=64

N=1.880

N=55

N=1.803

Þessi mynd sýnir árgangamun í skólanum samanborið við viðmiðunarhópinn. Niðurstöður fyrir hvern árgang eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

32


Spurningar sem mynda matsþátt Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi setningum? Nemendur eru beðnir að merkja við hversu sammála eða ósammála þeir eru neðangreindum staðhæfingum. *Tölfræðilega marktækur munur á dreifingu skv. kí-kvaðrat prófi.

1.4.1 Ég hef áhuga á að læra um náttúrufræði* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 4,5% 8,1% N=8

N=763

Ós am m ála 20,2% 24,9% N=36

N=2.358

Sam m ála 51,1% 47,5% N=91

N=4 .4 98

M jög s am m ála 24,2% 19,3% N=4 3

N=1.824

1.4.2 Mér finnst gaman að læra eitthvað nýtt í náttúrufræði ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 3,4% 5,7% N=6

N=54 4

Ós am m ála 11,2% 15,7% N=20

N=1.4 85

Sam m ála 57,9% 55,9% N=103

N=5.287

M jög s am m ála 26,4% 22,4% N=4 7

N=2.124

1.4.3 Mér finnst yfirleitt gaman þegar ég er að læra um náttúrufræði ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 4,5% 8,7% N=8

N=826

Ós am m ála 25,8% 24,2% N=4 6

N=2.292

Sam m ála 50,6% 50,0% N=90

N=4 .729

M jög s am m ála 18,0% 16,9% N=32

N=1.599

33


1.4.4 Ég er ánægð(ur) þegar ég er að leysa verkefni í náttúrufræði ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 3,4% 7,8% N=6

N=736

Ós am m ála 29,8% 27,5% N=53

N=2.603

Sam m ála 48,9% 49,4%

M jög s am m ála 16,9% 15,0%

N=87

N=30

N=4 .672

N=1.4 18

1.4.5 Mér finnst gaman að lesa um náttúrufræði ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 5,1% 9,3% N=9

N=884

Ós am m ála 30,3% 31,9% N=54

N=3.023

Sam m ála 46,6% 43,6%

M jög s am m ála 16,9% 14,6%

N=83

N=30

N=4 .126

N=1.377

34


1.5. Trú á eigin vinnubrögð í námi Með vinnubrögðum í námi (self-regulated learning) er átt við kerfisbundna viðleitni nemandans til að beina hugsunum sínum, tilfinningum og athöfnum að því að uppfylla eigin námsmarkmið. Flestar kenningar sem fjalla um vinnubrögð í námi leggja mikið upp úr tengingunni við markmiðssetningu. Markmið eru þannig hluti af öllum stigum námsins allt frá undirbúningi (að setja sér markmið og velja sér leið til að uppfylla það), stjórn á árangri (að beita vinnubrögðum sem beinast að ákveðnu lokamarkmiði og fylgjast með árangrinum) og sjálfsskoðun (meta hversu langt maður hefur komist í að uppfylla markmið sín og aðlaga vinnubrögðin eða markmiðin eftir því sem við á) (Zimmerman og Bonner, 1996). Þessi mælikvarði var búinn til af Albert Bandura og veitir upplýsingar um trú nemenda á eigin vinnubrögð í námi (Pajares og Urdan, 2006). Kvarðinn var þýddur og forprófaður af Skólapúlsinum. *Tölfræðilega marktækur munur á hópum skv. ANOVA prófi. Heimildir: Pajares, F. og T. C. Urdan (2006). Self-efficacy beliefs of adolescents. Greenwich, Conn., IAP - Information Age Pub., Inc. Zimmerman, B. J., S. Bonner, et al. (1996). Developing self-regulated learners: Beyond achievement to self-efficacy B2 - Developing self-regulated learners: Beyond achievement to selfefficacy. Washington DC, American Psychological Association.

35


1.5. Trú á eigin vinnubrögð í námi — Röðun* ■ Hagas kóli (5,6) N=179

■ Landið (5) N=9466

10987-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

654-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

3-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

210-

6.-7.b.

6.-10.b. < 160 nem .

6.-10.b. > 160 nem .

Á þessari mynd sést hvernig meðaltöl þátttökuskóla dreifast. Meðaltal skólans er merkt með dökk-grænum punkti á myndinni og rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal viðmiðunarhópsins (6.-10. bekkur skólaárið 2008-2009). Munur uppá 0,5 stig telst ekki mikill munur, munur uppá 1,0 stig telst töluverður munur og munur uppá 1,5 stig og meira telst mikill munur. Fyrsta punktaröðin sýnir meðaltölin í skólum þar sem einungis 6. og/eða 7. bekkur taka þátt. Næsta punktaröð sýnir meðaltöl skóla í litlum skólum (<160 nem.) þar sem nemendur í 6.-10. bekk taka þátt. Síðasta punktaröðin sýnir meðaltöl í stórum skólum (>160 nem.) þar sem nemendur í 6.-10. bekk taka þátt.

1.5. Trú á eigin vinnubrögð í námi — Ársmeðaltöl 10-

■ Hagas kóli

■ Landið

987654-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

32102011 ■ 5,5 N=273

2012 ■ 5,6 N=291

2013 ■ 5,7 N=348

2014* ■ 5,6 N=179

Myndin sýnir þróun ársmeðaltals skólans í samanburði við þróunina hjá landinu í heild.

36


1.5. Trú á eigin vinnubrögð í námi — Innan skólaárs* 10-

■ Hagas kóli

■ Landið

9876-

5-

◆ ◆

4-

◆ ◆

◆ ◆

3210s ept* ■ 6,0 N=38

okt ■ 5,1 N=34

nóv* ■ 5,9 N=36

des ■ 5,5 N=33

jan* ■ 5,6 N=3

1.5. Trú á eigin vinnubrögð í námi — Kyn* ■ Hagas kóli 109876543210-

■ Landið

Allir*

Strákar*

Stelpur*

5,6

5,0

5,3

4,6

6,0

5,3

N=179

N=9.4 66

N=85

N=4 .690

N=94

N=4 .776

Þessi mynd sýnir kynjamun í skólanum í heild, samanborið við kynjamun í viðmiðunarhópnum. Niðurstöður fyrir hvort kyn eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

1.5. Trú á eigin vinnubrögð í námi — Árgangamunur* ■ Hagas kóli 109876543210-

■ Landið

Allir*

8.b.*

9.b.*

10.b.*

5,6

5,0

5,6

5,0

5,7

4,7

5,5

4,8

N=179

N=9.4 66

N=60

N=1.879

N=64

N=1.876

N=55

N=1.806

Þessi mynd sýnir árgangamun í skólanum samanborið við viðmiðunarhópinn. Niðurstöður fyrir hvern árgang eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

37


Spurningar sem mynda matsþátt Hversu vel treysti ég mér til að geta eftirfarandi? Nemendur eru beðnir að segja til um hversu vel þeir treysta sér til að geta eftirfarandi atriði. *Tölfræðilega marktækur munur á dreifingu skv. kí-kvaðrat prófi.

1.5.1 haldið mér að námi þegar eitthvað annað áhugavert er í boði* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Get ekki

Get eiginlega ekki

3,4%

5,5%

6,1%

11,7%

N=6

N=523

N=11

N=1.110

Get nokkurn veginn 26,3% 34,9% N=4 7

Get eiginlega alveg

N=3.300

Get alveg

40,8%

29,5%

23,5%

18,1%

N=73

N=2.797

N=4 2

N=1.714

1.5.2 alltaf einbeitt mér að námsefninu í kennslustundum ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Get ekki

Get eiginlega ekki

0,6%

2,1%

4,5%

6,7%

N=1

N=198

N=8

N=634

Get nokkurn veginn 27,4% 27,8% N=4 9

Get eiginlega alveg

N=2.632

Get alveg

39,1%

39,6%

28,5%

23,5%

N=70

N=3.74 5

N=51

N=2.223

1.5.3 skrifað hjá mér góða minnispunkta í kennslustundum* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Get ekki

Get eiginlega ekki

3,9%

5,9%

6,1%

11,8%

N=7

N=554

N=11

N=1.113

Get nokkurn veginn 29,1% 28,5% N=52

N=2.696

Get eiginlega alveg

Get alveg

24,0%

24,6%

36,9%

28,9%

N=4 3

N=2.327

N=66

N=2.732

38


1.5.4 notað bókasafnið til að afla upplýsinga fyrir skólaverkefni* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Get ekki

Get eiginlega ekki

2,8%

8,5%

12,3%

15,4%

N=5

N=802

N=22

N=1.4 62

Get nokkurn veginn 27,4% 27,2% N=4 9

Get eiginlega alveg

N=2.576

Get alveg

25,7%

21,6%

31,8%

26,8%

N=4 6

N=2.04 4

N=57

N=2.537

1.5.5 gert áætlun um hvað ég geri í skólanum í dag* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Get ekki

Get eiginlega ekki

4,5%

9,4%

10,1%

13,6%

N=8

N=892

N=18

N=1.292

Get nokkurn veginn 22,9% 26,2% N=4 1

Get eiginlega alveg

N=2.4 82

Get alveg

26,8%

22,7%

35,2%

27,6%

N=4 8

N=2.150

N=63

N=2.616

1.5.6 skipulagt skólavinnu mína* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Get ekki

Get eiginlega ekki

3,9%

6,4%

5,0%

9,5%

Get nokkurn veginn 19,0% 24,8%

N=7

N=604

N=9

N=901

N=34

N=2.34 8

Get eiginlega alveg

Get alveg

24,6%

26,1%

47,5%

32,9%

N=4 4

N=2.4 72

N=85

N=3.111

39


1.5.7 fest mér í minni upplýsingar sem ég fæ í kennslustundum og úr námsbókum* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Get ekki

Get eiginlega ekki

2,8%

4,7%

6,7%

10,1%

N=5

N=4 4 2

N=12

N=954

Get nokkurn veginn 21,8% 32,8% N=39

N=3.101

Get eiginlega alveg

Get alveg

35,8%

29,9%

31,8%

21,9%

N=64

N=2.834

N=57

N=2.072

40


1.6. Trú á eigin námsgetu Trú á eigin námsgetu vísa til trúar nemandans á því að hann geti klárað tiltekið námstengt viðfangsefni s.s. náð prófum, sýnt tiltekna hæfni eða uppfyllt önnur námsmarkmið. Sýnt hefur verið fram á tengsl á milli ríkrar trúar á eigin námsgetu og framfara í námi og eins á milli lágrar trúar á eigin námsgetu og lítilla framfara. Ýmsar aðferðir hafa verið þróaðar til að efla trú nemenda á eigin námsgetu. Ein þeirra miðar að því að vinna skipulega með vinnubrögð í námi (einnig mælt í Skólapúlsinum) og fá nemendur þannig til að finnast þeir ráða við verkefni þrátt fyrir að þau séu álitin krefjandi til að byrja með (Bandura, 1997). Þessi mælikvarði er þýddur og forprófaður af Skólapúlsinum úr kvarða sem upprunalega var búinn var til af Albert Bandura (Pajares og Urdan, 2006). Kvarðinn metur trú nemenda á eigin námsgetu með því að spyrja hve vel þeir treysta sér til að læra þau 13 fög sem tilgreind eru í Aðalnámskrá grunnskóla. *Tölfræðilega marktækur munur á hópum skv. ANOVA prófi. Heimildir Bandura, Albert (1997), Self-efficacy: The exercise of control, New York: Freeman. Pajares, F. og T. C. Urdan (2006). Self-efficacy beliefs of adolescents. Greenwich, Conn., IAP - Information Age Pub., Inc.

41


1.6. Trú á eigin námsgetu — Röðun* ■ Hagas kóli (5,3) N=178

■ Landið (4,7) N=9470

10987-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

654-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

3-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

210-

6.-7.b.

6.-10.b. < 160 nem .

6.-10.b. > 160 nem .

Á þessari mynd sést hvernig meðaltöl þátttökuskóla dreifast. Meðaltal skólans er merkt með dökk-grænum punkti á myndinni og rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal viðmiðunarhópsins (6.-10. bekkur skólaárið 2008-2009). Munur uppá 0,5 stig telst ekki mikill munur, munur uppá 1,0 stig telst töluverður munur og munur uppá 1,5 stig og meira telst mikill munur. Fyrsta punktaröðin sýnir meðaltölin í skólum þar sem einungis 6. og/eða 7. bekkur taka þátt. Næsta punktaröð sýnir meðaltöl skóla í litlum skólum (<160 nem.) þar sem nemendur í 6.-10. bekk taka þátt. Síðasta punktaröðin sýnir meðaltöl í stórum skólum (>160 nem.) þar sem nemendur í 6.-10. bekk taka þátt.

1.6. Trú á eigin námsgetu — Ársmeðaltöl 10-

■ Hagas kóli

■ Landið

987654-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

32102011 ■ 5,3 N=257

2012 ■ 5,3 N=288

2013 ■ 5,4 N=332

2014* ■ 5,3 N=178

Myndin sýnir þróun ársmeðaltals skólans í samanburði við þróunina hjá landinu í heild.

42


1.6. Trú á eigin námsgetu — Innan skólaárs* 10-

■ Hagas kóli

■ Landið

9876-

54-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

3210s ept* ■ 5,7 N=38

okt ■ 5,2 N=33

nóv ■ 5,3 N=36

des * ■ 5,4 N=33

■ 5,0 N=3

1.6. Trú á eigin námsgetu — Kyn* ■ Hagas kóli 109876543210-

■ Landið

Allir*

Strákar*

Stelpur*

5,3

4,7

5,1

4,5

5,5

4,9

N=178

N=9.4 70

N=84

N=4 .688

N=94

N=4 .782

Þessi mynd sýnir kynjamun í skólanum í heild, samanborið við kynjamun í viðmiðunarhópnum. Niðurstöður fyrir hvort kyn eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

1.6. Trú á eigin námsgetu — Árgangamunur* ■ Hagas kóli 109876543210-

■ Landið

Allir*

8.b.*

9.b.*

10.b.*

5,3

4,7

5,5

4,6

5,2

4,3

5,3

4,4

N=178

N=9.4 70

N=60

N=1.878

N=63

N=1.878

N=55

N=1.807

Þessi mynd sýnir árgangamun í skólanum samanborið við viðmiðunarhópinn. Niðurstöður fyrir hvern árgang eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

43


Spurningar sem mynda matsþátt Hversu vel treystir þú þér til að geta eftirfarandi? Nemendur eru beðnir að segja til um hversu vel þeir treysta sér til að geta eftirfarandi atriði. *Tölfræðilega marktækur munur á dreifingu skv. kí-kvaðrat prófi.

1.6.1 lært listgreinar ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Get ekki

Get eiginlega ekki

1,1%

3,2%

2,2%

5,0%

N=2

N=306

N=4

N=4 69

Get nokkurn veginn 15,7% 16,1% N=28

Get eiginlega alveg

N=1.523

Get alveg

22,5%

22,7%

58,4%

52,6%

N=4 0

N=2.150

N=104

N=4 .977

1.6.2 lært kristinfræði, siðfræði og trúarbragðafræði* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Get ekki

Get eiginlega ekki

5,6%

6,7%

3,9%

8,0%

N=10

N=635

N=7

N=762

Get nokkurn veginn 18,0% 23,5% N=32

Get eiginlega alveg

N=2.221

Get alveg

29,2%

26,8%

40,4%

34,0%

N=52

N=2.54 1

N=72

N=3.218

1.6.3 lært dönsku* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Get ekki

Get eiginlega ekki

7,9%

8,9%

10,7%

9,2%

N=14

N=84 7

N=19

N=867

Get nokkurn veginn 20,2% 21,3% N=36

N=2.013

Get eiginlega alveg

Get alveg

16,9%

22,5%

42,7%

31,4%

N=30

N=2.130

N=76

N=2.971

44


1.6.4 lært stærðfræði ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Get ekki

Get eiginlega ekki

2,2%

2,3%

5,1%

4,7%

N=4

N=221

N=9

N=4 4 2

Get nokkurn veginn 14,6% 15,8% N=26

Get eiginlega alveg

N=1.4 92

Get alveg

22,5%

25,3%

55,6%

51,6%

N=4 0

N=2.394

N=99

N=4 .885

1.6.5 lært íslensku* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Get ekki

Get eiginlega ekki

0,0%

1,5%

3,4%

4,1%

Get nokkurn veginn 8,4% 17,5%

N=0

N=14 1

N=6

N=393

N=15

Get eiginlega alveg

N=1.653

Get alveg

27,0%

28,2%

60,7%

48,5%

N=4 8

N=2.675

N=108

N=4 .591

1.6.6 lært samfélagsgreinar* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Get ekki

Get eiginlega ekki

0,0%

1,9%

1,7%

4,2%

N=0

N=181

N=3

N=396

Get nokkurn veginn 11,2% 21,2% N=20

N=2.012

Get eiginlega alveg

Get alveg

27,5%

31,1%

59,6%

41,1%

N=4 9

N=2.94 7

N=106

N=3.890

45


1.6.7 lært náttúrufræði og umhverfismennt* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Get ekki

Get eiginlega ekki

1,7%

1,9%

2,2%

4,7%

N=3

N=181

N=4

N=4 4 8

Get nokkurn veginn 12,9% 19,6% N=23

Get eiginlega alveg

N=1.853

Get alveg

28,1%

30,4%

55,1%

43,1%

N=50

N=2.883

N=98

N=4 .077

1.6.8 lært íþróttir – líkams- og heilsurækt ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Get ekki

Get eiginlega ekki

0,6%

1,2%

0,6%

1,8%

Get nokkurn veginn 6,7% 7,7%

N=1

N=113

N=1

N=172

N=12

Get eiginlega alveg

N=729

Get alveg

15,7%

16,6%

76,4%

72,4%

N=28

N=1.574

N=136

N=6.859

1.6.9 lært ensku ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Get ekki

Get eiginlega ekki

0,0%

1,4%

4,5%

3,3%

Get nokkurn veginn 7,3% 10,5%

N=0

N=134

N=8

N=310

N=13

N=994

Get eiginlega alveg

Get alveg

20,2%

20,0%

68,0%

64,5%

N=36

N=1.897

N=121

N=6.104

46


1.6.10 lært upplýsinga- og tæknimennt* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Get ekki

Get eiginlega ekki

0,6%

1,8%

0,0%

2,9%

N=1

N=166

N=0

N=279

Get nokkurn veginn 11,2% 16,7% N=20

Get eiginlega alveg

N=1.584

Get alveg

32,0%

27,2%

55,6%

51,0%

N=57

N=2.580

N=99

N=4 .825

1.6.11 lært hönnun og smíði ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Get ekki

Get eiginlega ekki

0,0%

1,4%

1,1%

2,2%

N=0

N=129

N=2

N=213

Get nokkurn veginn 4,5% 9,9% N=8

Get eiginlega alveg

N=934

Get alveg

22,5%

20,6%

71,3%

65,6%

N=4 0

N=1.94 8

N=127

N=6.210

1.6.12 lært heimilisfræði ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Get ekki

Get eiginlega ekki

0,0%

0,7%

0,6%

1,0%

N=0

N=62

N=1

N=90

Get nokkurn veginn 2,2% 5,7% N=4

N=536

Get eiginlega alveg

Get alveg

15,2%

15,2%

82,0%

77,1%

N=27

N=1.4 37

N=14 6

N=7.302

47


1.6.13 lært lífsleikni* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Get ekki

Get eiginlega ekki

0,6%

1,6%

0,6%

2,4%

Get nokkurn veginn 9,6% 15,3%

N=1

N=153

N=1

N=223

N=17

N=1.4 4 6

Get eiginlega alveg

Get alveg

25,8%

26,0%

63,5%

54,3%

N=4 6

N=2.4 66

N=113

N=5.14 0

48


2. LĂ­Ă°an og heilsa

49


2.1. Sjálfsálit Sjálfsálit er mælt með hinum svokallaða Rosenberg kvarða. Íslenska þýðingin er fengin hjá Námsmatsstofnun. Mæling á sjálfsáliti gefur til kynna hve mikils virði nemandanum finnst hann vera. Kvarðinn hefur mikið verið notaður í rannsóknum sem snúa að einelti, fíkniefnaneyslu, þátttöku í íþróttum og árangri í skóla. *Tölfræðilega marktækur munur á hópum skv. ANOVA prófi.

2.1. Sjálfsálit — Röðun* ■ Hagas kóli (5,8) N=179

■ Landið (5) N=9461

10987654-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

3210-

6.-7.b.

6.-10.b. < 160 nem .

6.-10.b. > 160 nem .

Á þessari mynd sést hvernig meðaltöl þátttökuskóla dreifast. Meðaltal skólans er merkt með dökk-grænum punkti á myndinni og rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal viðmiðunarhópsins (6.-10. bekkur skólaárið 2008-2009). Munur uppá 0,5 stig telst ekki mikill munur, munur uppá 1,0 stig telst töluverður munur og munur uppá 1,5 stig og meira telst mikill munur. Fyrsta punktaröðin sýnir meðaltölin í skólum þar sem einungis 6. og/eða 7. bekkur taka þátt. Næsta punktaröð sýnir meðaltöl skóla í litlum skólum (<160 nem.) þar sem nemendur í 6.-10. bekk taka þátt. Síðasta punktaröðin sýnir meðaltöl í stórum skólum (>160 nem.) þar sem nemendur í 6.-10. bekk taka þátt.

50


2.1. Sjálfsálit — Ársmeðaltöl 10-

■ Hagas kóli

■ Landið

98765-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

4-

◆ ◆

32102011 ■ 5,5 N=297

2012 ■ 5,6 N=277

2013 ■ 5,7 N=341

2014* ■ 5,8 N=179

Myndin sýnir þróun ársmeðaltals skólans í samanburði við þróunina hjá landinu í heild.

2.1. Sjálfsálit — Innan skólaárs* 10-

■ Hagas kóli

■ Landið

987654-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

3210s ept* ■ 6,2 N=38

okt ■ 5,5 N=34

nóv* ■ 5,7 N=36

des * ■ 6,0 N=33

■ 5,4 N=3

51


2.1. Sjálfsálit — Kyn* ■ Hagas kóli 109876543210-

■ Landið

Allir*

Strákar*

Stelpur*

5,8

5,0

6,3

5,4

5,3

4,6

N=179

N=9.4 61

N=85

N=4 .682

N=94

N=4 .779

Þessi mynd sýnir kynjamun í skólanum í heild, samanborið við kynjamun í viðmiðunarhópnum. Niðurstöður fyrir hvort kyn eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

2.1. Sjálfsálit — Árgangamunur* ■ Hagas kóli 109876543210-

■ Landið

Allir*

8.b.*

9.b.*

10.b.*

5,8

5,0

6,0

4,9

5,7

4,7

5,6

4,8

N=179

N=9.4 61

N=60

N=1.877

N=64

N=1.878

N=55

N=1.801

Þessi mynd sýnir árgangamun í skólanum samanborið við viðmiðunarhópinn. Niðurstöður fyrir hvern árgang eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

52


Spurningar sem mynda matsþátt Hve ósammála eða sammála ert þú eftirfarandi setningum? Nemendur eru beðnir að merkja við hversu sammála eða ósammála þeir eru neðangreindum staðhæfingum. Athugið að liðir 2.1.3, 2.1.5, 2.1.8 og 2.1.9 eru orðaðir andstætt við aðra liði í spurningasafninu og heildareinkunn á kvarðanum. *Tölfræðilega marktækur munur á dreifingu skv. kí-kvaðrat prófi.

2.1.1 Ég vildi óska að ég bæri meiri virðingu fyrir sjálfri/sjálfum mér.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 34,6% 24,3% N=62

N=2.301

Ós am m ála 37,4% 33,0% N=67

N=3.125

Sam m ála 19,0% 30,5%

M jög s am m ála 8,4% 11,5%

N=34

N=15

N=2.889

N=1.089

2.1.2 Stundum finnst mér ég ekki skipta neinu máli fyrir aðra.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 39,7% 32,4% N=71

N=3.061

Ós am m ála 38,0% 32,6% N=68

N=3.089

Sam m ála 15,1% 25,4% N=27

N=2.4 01

M jög s am m ála 6,1% 9,2% N=11

N=870

53


2.1.3 Ég hef jákvætt viðhorf til sjálfrar/sjálfs mín.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 1,1% 3,0% N=2

N=288

Ós am m ála 9,5% 11,6% N=17

N=1.094

Sam m ála 41,9% 47,7% N=75

N=4 .509

M jög s am m ála 47,5% 37,1% N=85

N=3.513

2.1.4 Ég er ánægð/ur með sjálfa/n mig. ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 1,1% 2,9% N=2

N=274

Ós am m ála 9,5% 10,6% N=17

N=1.002

Sam m ála 40,2% 42,8% N=72

N=4 .052

M jög s am m ála 49,2% 43,2% N=88

N=4 .085

2.1.5 Ég get gert margt jafn vel og aðrir.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 2,2% 2,2% N=4

N=210

Ós am m ála 5,0% 9,5% N=9

N=898

Sam m ála 35,2% 45,2% N=63

N=4 .280

M jög s am m ála 57,0% 42,7% N=102

N=4 .04 2

2.1.6 Það er ekki margt sem ég get verið stolt/ur af.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 54,2% 36,8% N=97

N=3.4 78

Ós am m ála 28,5% 38,1% N=51

N=3.603

Sam m ála 13,4% 18,5% N=24

N=1.74 8

M jög s am m ála 3,4% 6,3% N=6

N=596

54


2.1.7 Ég hef marga góða eiginleika. ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 0,6% 1,7%

Ós am m ála 6,1% 7,5%

N=1

N=11

N=157

N=709

Sam m ála 39,7% 47,1% N=71

N=4 .4 58

M jög s am m ála 52,5% 43,2% N=94

N=4 .089

2.1.8 Ég er misheppnuð/misheppnaður.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 62,6% 48,7% N=112

N=4 .612

Ós am m ála 31,3% 35,2% N=56

N=3.335

Sam m ála 5,0% 12,0% N=9

N=1.133

M jög s am m ála 0,6% 3,6% N=1

N=34 4

2.1.9 Mér finnst ég vera að minnsta kosti jafn mikils virði og aðrir.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 0,0% 2,8% N=0

N=263

Ós am m ála 3,9% 7,3% N=7

N=686

Sam m ála 30,7% 38,7% N=55

N=3.662

M jög s am m ála 64,8% 51,0% N=116

N=4 .824

55


2.2. Stjórn á eigin lífi Mælingar á stjórn á eigin lífi (locus of control) voru þróaðar árið 1954 af Julian B. Rotter. Sú þýðing sem notuð er hér er frá árinu 2003 og fengin frá Námsmatsstofnun. Mæling á stjórn á eigin lífi segir til um hvað nemandinn heldur að orsaki velgengni eða hrakfarir í hans eigin lífi. Þær geta annað hvort verið af hans eigin völdum (internal) eða annarra (external) t.d. umhverfisins eða annars fólks. Rannsóknir hafa sýnt að þeir sem gefa til kynna að þeir hafi mikla stjórn á eigin lífi eru líklegri til að: leggja mikið á sig til að ná góðum árangri, vera þolinmóðari í að bíða eftir árangri sem ekki sést strax og setja sér langtímamarkmið (Weiner, 1980). *Tölfræðilega marktækur munur á hópum skv. ANOVA prófi. Heimildir: Weiner, B. (1980). Human motivation. New York: Holt, Rinehart and Winston.

2.2. Stjórn á eigin lífi — Röðun* ■ Hagas kóli (6) N=178

■ Landið (5) N=9446

10987654-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

3-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

210-

6.-7.b.

6.-10.b. < 160 nem .

6.-10.b. > 160 nem .

Á þessari mynd sést hvernig meðaltöl þátttökuskóla dreifast. Meðaltal skólans er merkt með dökk-grænum punkti á myndinni og rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal viðmiðunarhópsins (6.-10. bekkur skólaárið 2008-2009). Munur uppá 0,5 stig telst ekki mikill munur, munur uppá 1,0 stig telst töluverður munur og munur uppá 1,5 stig og meira telst mikill munur. Fyrsta punktaröðin sýnir meðaltölin í skólum þar sem einungis 6. og/eða 7. bekkur taka þátt. Næsta punktaröð sýnir meðaltöl skóla í litlum skólum (<160 nem.) þar sem nemendur í 6.-10. bekk taka þátt. Síðasta punktaröðin sýnir meðaltöl í stórum skólum (>160 nem.) þar sem nemendur í 6.-10. bekk taka þátt.

56


2.2. Stjórn á eigin lífi — Ársmeðaltöl 10-

■ Hagas kóli

■ Landið

98765-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

4-

◆ ◆

32102011 ■ 5,8 N=294

2012 ■ 5,9 N=285

2013 ■ 5,8 N=340

2014* ■ 6,0 N=178

Myndin sýnir þróun ársmeðaltals skólans í samanburði við þróunina hjá landinu í heild.

2.2. Stjórn á eigin lífi — Innan skólaárs* 10-

■ Hagas kóli

■ Landið

987654-

◆ ◆

◆ ◆

3210s ept* ■ 6,2 N=38

okt* ■ 6,1 N=33

nóv ■ 5,4 N=36

des * ■ 6,1 N=33

jan* ■ 6,0 N=38

57


2.2. Stjórn á eigin lífi — Kyn* ■ Hagas kóli 109876543210-

■ Landið

Allir*

Strákar*

Stelpur*

6,0

5,0

6,4

5,2

5,6

4,8

N=178

N=9.4 4 6

N=85

N=4 .678

N=93

N=4 .768

Þessi mynd sýnir kynjamun í skólanum í heild, samanborið við kynjamun í viðmiðunarhópnum. Niðurstöður fyrir hvort kyn eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

2.2. Stjórn á eigin lífi — Árgangamunur* ■ Hagas kóli 109876543210-

■ Landið

Allir*

8.b.*

9.b.*

10.b.*

6,0

5,0

6,1

4,9

6,1

5,0

5,7

5,1

N=178

N=9.4 4 6

N=60

N=1.878

N=63

N=1.876

N=55

N=1.799

Þessi mynd sýnir árgangamun í skólanum samanborið við viðmiðunarhópinn. Niðurstöður fyrir hvern árgang eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

58


Spurningar sem mynda matsþátt Hve ósammála eða sammála ert þú eftirfarandi setningum? Nemendur eru beðnir að merkja við hversu sammála eða ósammála þeir eru neðangreindum staðhæfingum. Athugið að liðir 2.2.4 og 2.2.6 eru orðaðir andstætt við aðra liði í spurningasafninu.. *Tölfræðilega marktækur munur á dreifingu skv. kí-kvaðrat prófi.

2.2.1 Það er í raun útilokað fyrir mig að leysa úr sumum vandamálum mínum.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 33,1% 22,8% N=59

N=2.14 9

Ós am m ála 47,8% 45,0% N=85

N=4 .254

Sam m ála 16,9% 26,9% N=30

N=2.537

M jög s am m ála 2,2% 4,9% N=4

N=4 64

2.2.2 Ég hef litla stjórn á því sem kemur fyrir mig í lífinu.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 44,4% 31,0% N=79

N=2.928

Ós am m ála 43,3% 44,7% N=77

N=4 .224

Sam m ála 11,8% 19,4% N=21

N=1.837

M jög s am m ála 0,6% 4,3% N=1

N=4 07

2.2.3 Stundum finnst mér að aðrir séu að ráðskast með líf mitt.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 42,7% 31,9% N=76

N=3.009

Ós am m ála 41,0% 41,1% N=73

N=3.882

Sam m ála 12,9% 21,5% N=23

N=2.027

M jög s am m ála 2,8% 4,9% N=5

N=4 65

59


2.2.4 Oft veit ég ekki hvað ég á að gera þegar ég stend frammi fyrir vandamálum í lífinu.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 21,9% 15,1% N=39

N=1.4 22

Ós am m ála 44,4% 39,7% N=79

N=3.74 6

Sam m ála 28,7% 38,2% N=51

N=3.612

M jög s am m ála 4,5% 6,3% N=8

N=598

2.2.5 Ég get gert næstum allt sem ég einbeiti mér að.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 2,8% 2,5% N=5

N=239

Ós am m ála 9,0% 11,2%

Sam m ála 41,6% 50,3%

N=16

N=74

N=1.062

N=4 .756

M jög s am m ála 46,1% 35,5% N=82

N=3.357

2.2.6 Það er lítið sem ég get gert til að breyta mikilvægum hlutum í lífi mínu.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 42,1% 25,1% N=75

N=2.375

Ós am m ála 44,4% 45,9% N=79

N=4 .332

9,0%

Sam m ála 22,2%

N=16

N=2.100

M jög s am m ála 2,8% 6,0% N=5

N=566

2.2.7 Framtíð mín ræðst aðallega af mér sjálfri/sjálfum.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 0,6% 2,9%

Ós am m ála 7,3% 11,5%

Sam m ála 36,0% 47,2%

N=1

N=13

N=64

N=276

N=1.083

N=4 .4 59

M jög s am m ála 53,9% 37,5% N=96

N=3.54 6

60


2.3. Vellíðan Kvarðanum Vellíðan var bætt við Skólapúlsinn haustið 2013. Kvarðinn tekur við af kvarðanum Vanlíðan og kvarðanum Kvíða sem voru með frá árinu 2008. Kvarðinn á uppruna sinn hjá fræðimönnum við Háskólann í München og mælir breiðara róf tilfinninga en fyrri kvarðar ásamt því að mæla jákvæðar tilfinningar. *Tölfræðilega marktækur munur á hópum skv. ANOVA prófi.

2.3. Vellíðan — Röðun* ■ Hagas kóli (4,8) N=178

■ Landið (4,6) N=9436

10987654-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

3-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

210-

6.-7.b.

6.-10.b. < 160 nem .

6.-10.b. > 160 nem .

Á þessari mynd sést hvernig meðaltöl þátttökuskóla dreifast. Meðaltal skólans er merkt með dökk-grænum punkti á myndinni og rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal viðmiðunarhópsins (6.-10. bekkur skólaárið 2008-2009). Munur uppá 0,5 stig telst ekki mikill munur, munur uppá 1,0 stig telst töluverður munur og munur uppá 1,5 stig og meira telst mikill munur. Fyrsta punktaröðin sýnir meðaltölin í skólum þar sem einungis 6. og/eða 7. bekkur taka þátt. Næsta punktaröð sýnir meðaltöl skóla í litlum skólum (<160 nem.) þar sem nemendur í 6.-10. bekk taka þátt. Síðasta punktaröðin sýnir meðaltöl í stórum skólum (>160 nem.) þar sem nemendur í 6.-10. bekk taka þátt.

61


2.3. Vellíðan — Ársmeðaltöl 10-

■ Hagas kóli

■ Landið

987654-

◆ ◆

32102013 ■ 5,0 N=342

2014* ■ 4,8 N=178

Myndin sýnir þróun ársmeðaltals skólans í samanburði við þróunina hjá landinu í heild.

2.3. Vellíðan — Innan skólaárs* 10-

■ Hagas kóli

■ Landið

98765-

4-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

3210s ept* ■ 5,6 N=38

okt ■ 4,2 N=34

nóv ■ 4,4 N=36

des ■ 4,9 N=33

jan* ■ 5,0 N=37

62


2.3. Vellíðan — Kyn* ■ Hagas kóli 109876543210-

■ Landið

Allir*

Strákar*

Stelpur

4,8

4,6

5,1

4,7

4,6

4,4

N=178

N=9.4 36

N=85

N=4 .668

N=93

N=4 .768

Þessi mynd sýnir kynjamun í skólanum í heild, samanborið við kynjamun í viðmiðunarhópnum. Niðurstöður fyrir hvort kyn eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

2.3. Vellíðan — Árgangamunur* ■ Hagas kóli 109876543210-

■ Landið

Allir*

8.b.*

9.b.*

10.b.

4,8

4,6

5,1

4,6

5,0

4,4

4,4

4,4

N=178

N=9.4 36

N=60

N=1.877

N=64

N=1.874

N=54

N=1.800

Þessi mynd sýnir árgangamun í skólanum samanborið við viðmiðunarhópinn. Niðurstöður fyrir hvern árgang eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

63


Spurningar sem mynda matsþátt Hugsaðu um hvað þú gerðir og upplifðir í gær. Merktu síðan við hve mikið þú upplifðir hverja af eftirfarandi tilfinningum. Nemendur eru beðnir að hugsa um hvað þeir gerðu og upplifðu daginn áður og merkja við að hve miklu marki þeir upplifðu eftirfarandi. Athugið að atriði 2.3.1, 2.3.2, 2.3.5 og 2.3.10 eru jákvæð en önnur neikvæð. *Tölfræðilega marktækur munur á dreifingu skv. kí-kvaðrat prófi.

2.3.1 Brosti eða hló ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög s jaldan eða aldrei 0,0% 1,2% N=0

N=114

Sjaldan

Stundum

Oft

2,8%

3,2%

10,1%

12,0%

36,5%

37,8%

N=5

N=306

N=18

N=1.132

N=65

N=3.569

M jög oft eða allan daginn 50,6% 45,5% N=90

N=4 .297

2.3.2 Dapur/Döpur ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög s jaldan eða aldrei 43,3% 34,3% N=77

N=3.234

Sjaldan

Stundum

Oft

31,5%

33,9%

18,0%

21,6%

6,7%

7,5%

N=56

N=3.199

N=32

N=2.04 1

N=12

N=709

M jög oft eða allan daginn 0,6% 2,3% N=1

N=221

64


2.3.3 Hamingja ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög s jaldan eða aldrei 0,6% 1,3% N=1

N=127

Sjaldan

Stundum

Oft

2,8%

3,8%

14,6%

16,0%

43,3%

42,2%

N=5

N=362

N=26

N=1.508

N=77

N=3.979

M jög oft eða allan daginn 37,6% 36,4% N=67

N=3.4 30

2.3.4 Niðurdregin(n) ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög s jaldan eða aldrei 38,2% 36,8% N=68

N=3.4 72

Sjaldan

Stundum

Oft

36,5%

33,1%

18,5%

20,9%

6,2%

6,8%

N=65

N=3.123

N=33

N=1.976

N=11

N=64 2

M jög oft eða allan daginn 0,6% 1,9% N=1

N=182

2.3.5 Reiði* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög s jaldan eða aldrei 39,9% 29,5% N=71

N=2.786

Sjaldan

Stundum

Oft

33,7%

31,5%

20,8%

26,2%

4,5%

10,4%

N=60

N=2.971

N=37

N=2.4 70

N=8

N=978

M jög oft eða allan daginn 0,6% 2,3% N=1

N=213

65


2.3.6 Gleði* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög s jaldan eða aldrei 0,6% 1,3% N=1

N=120

Sjaldan

Stundum

Oft

1,7%

3,3%

7,3%

13,9%

48,3%

41,5%

N=3

N=309

N=13

N=1.313

N=86

N=3.912

M jög oft eða allan daginn 41,6% 39,8% N=74

N=3.758

2.3.7 Ró ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög s jaldan eða aldrei 1,7% 2,9% N=3

N=271

Sjaldan

Stundum

Oft

8,4%

9,9%

38,2%

34,6%

42,1%

39,0%

N=15

N=930

N=68

N=3.269

N=75

N=3.682

M jög oft eða allan daginn 9,0% 13,1% N=16

N=1.238

2.3.8 Áhyggjur ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög s jaldan eða aldrei 14,6% 18,4% N=26

N=1.737

Sjaldan

Stundum

Oft

31,5%

32,5%

33,7%

30,1%

16,3%

13,7%

N=56

N=3.071

N=60

N=2.84 0

N=29

N=1.290

M jög oft eða allan daginn 3,4% 5,0% N=6

N=4 70

66


2.3.9 Stress ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög s jaldan eða aldrei 22,5% 21,4% N=4 0

N=2.017

Sjaldan

Stundum

Oft

28,7%

27,1%

29,8%

30,8%

16,3%

15,3%

N=51

N=2.553

N=53

N=2.905

N=29

N=1.4 4 8

M jög oft eða allan daginn 2,8% 5,2% N=5

N=4 92

2.3.10 Þreyta ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög s jaldan eða aldrei 4,5% 8,5% N=8

N=799

Sjaldan

Stundum

Oft

20,8%

19,1%

37,1%

35,9%

25,3%

26,9%

N=37

N=1.801

N=66

N=3.383

N=4 5

N=2.538

M jög oft eða allan daginn 12,4% 9,5% N=22

N=901

67


2.4. Einelti Samkvæmt skilgreiningu norska fræðimannsins Dan Olweus er um einelti að ræða þegar einstaklingur verður ítrekað fyrir neikvæðu og óþægilegu áreiti eins eða fleiri og á erfitt með að verja sig (Olweus, 1995). Sá kvarði sem notaður er til að mæla einelti hér er fenginn frá Námsmatsstofnun og er frá árinu 2005. Þolendur eineltis glíma oft við langtíma tilfinningaleg og hegðunarleg vandamál. Einelti getur orsakað einmanakennd, þunglyndi og kvíða og leitt til lélegrar sjálfsmyndar (Williams, Forgas, & von Hippel, 2005). *Tölfræðilega marktækur munur á hópum skv. ANOVA prófi. Heimildir: Olweus, D. (1995). Bullying at School: What We Know and What We Can Do. Williams, K. D., Forgas, J. P., & von Hippel, W. (2005). The Social Outcast: Ostracism, Social Exclusion, Rejection, and Bullying: Psychology Press.

2.4. Einelti — Röðun* ■ Hagas kóli (4,7) N=178

■ Landið (5,4) N=9438

10987654-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

3210-

6.-7.b.

6.-10.b. < 160 nem .

6.-10.b. > 160 nem .

Á þessari mynd sést hvernig meðaltöl þátttökuskóla dreifast. Meðaltal skólans er merkt með dökk-grænum punkti á myndinni og rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal viðmiðunarhópsins (6.-10. bekkur skólaárið 2008-2009). Munur uppá 0,5 stig telst ekki mikill munur, munur uppá 1,0 stig telst töluverður munur og munur uppá 1,5 stig og meira telst mikill munur. Fyrsta punktaröðin sýnir meðaltölin í skólum þar sem einungis 6. og/eða 7. bekkur taka þátt. Næsta punktaröð sýnir meðaltöl skóla í litlum skólum (<160 nem.) þar sem nemendur í 6.-10. bekk taka þátt. Síðasta punktaröðin sýnir meðaltöl í stórum skólum (>160 nem.) þar sem nemendur í 6.-10. bekk taka þátt.

68


2.4. Einelti — Ársmeðaltöl 10-

■ Hagas kóli

■ Landið

987654-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

32102011 ■ 4,2 N=309

2012 ■ 4,3 N=309

2013 ■ 4,6 N=320

2014* ■ 4,7 N=178

Myndin sýnir þróun ársmeðaltals skólans í samanburði við þróunina hjá landinu í heild.

2.4. Einelti — Innan skólaárs* 10-

■ Hagas kóli

■ Landið

98765-

4-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

3210s ept* ■ 4,4 N=38

okt ■ 5,1 N=34

nóv ■ 5,0 N=36

des * ■ 4,6 N=33

jan* ■ 4,7 N=37

69


2.4. Einelti — Kyn* ■ Hagas kóli 109876543210-

■ Landið

Allir*

Strákar*

Stelpur*

4,7

5,4

4,5

5,2

4,9

5,6

N=178

N=9.4 38

N=85

N=4 .669

N=93

N=4 .769

Þessi mynd sýnir kynjamun í skólanum í heild, samanborið við kynjamun í viðmiðunarhópnum. Niðurstöður fyrir hvort kyn eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

2.4. Einelti — Árgangamunur* ■ Hagas kóli 109876543210-

■ Landið

Allir*

8.b.*

9.b.*

10.b.

4,7

5,4

4,3

5,4

4,8

5,3

5,2

5,3

N=178

N=9.4 38

N=60

N=1.875

N=64

N=1.870

N=54

N=1.799

Þessi mynd sýnir árgangamun í skólanum samanborið við viðmiðunarhópinn. Niðurstöður fyrir hvern árgang eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

70


Spurningar sem mynda matsþátt Hve oft gerðist eftirfarandi á síðustu 30 dögum? Nemendur eru beðnir að segja til um hve mörgum sinnum á síðustu 30 dögum þeir hafa upplifað neðangreind atriði. *Tölfræðilega marktækur munur á dreifingu skv. kí-kvaðrat prófi.

2.4.1 Ég var skilin(n) útundan.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Aldrei 78,1%

69,6%

N=139

N=6.568

Sjaldan 19,7% 19,3% N=35

N=1.818

Stundum 2,2% 8,0% N=4

N=751

Oft 0,0%

3,0%

N=0

N=285

2.4.2 Ég var beitt(ur) ofbeldi.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% 89,9%

Aldrei 83,3%

7,9%

Sjaldan 11,2%

0,6%

Stundum 3,8%

N=160

N=7.864

N=14

N=1.057

N=1

N=355

Oft 1,7%

1,3%

N=3

N=123

2.4.3 Mér fannst að einhver væri að baktala mig.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Aldrei 55,6%

43,1%

N=99

N=4 .070

Sjaldan 23,6% 27,8% N=4 2

N=2.622

Stundum 19,1% 20,8% N=34

N=1.961

Oft 1,7%

8,2%

N=3

N=771

71


2.4.4 Mér leið mjög illa af því hvernig krakkarnir létu við mig.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Aldrei 75,3%

67,2%

N=134

N=6.338

Sjaldan 19,7% 20,0% N=35

N=1.887

Stundum 3,9% 9,1% N=7

N=861

Oft 1,1%

3,5%

N=2

N=335

2.4.5 Einhver sagði eitthvað særandi við mig.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Aldrei 62,4%

53,1%

N=111

N=5.011

Sjaldan 27,0% 29,0% N=4 8

N=2.737

Stundum 7,9% 12,7% N=14

N=1.200

Oft 2,8%

5,0%

N=5

N=4 70

72


2.5. Tíðni eineltis Hlutfall nemenda sem hafa upplifað einelti undanfarið ár. Þessum kvarða var bætt við árið 2013. Kvarðinn á uppruna sinn í rannsókninni Massachusetts Youth Health Survey sem unnin var við Háskólann í Massachusetts í samstarfi við Smitsjúkdómastöð Bandaríkjanna (CDC). Tíðni eineltis er mæld með einni spurningu þar sem nemendur eru spurðir hve oft á síðustu 12 mánuðum þeir hafa verið lagðir í einelti og einelti skilgreint á eftirfarandi hátt: Að vera lagður/lögð í einelti er til dæmis þegar annar nemandi eða hópur af nemendum stríðir öðrum nemanda aftur og aftur, ógnar, slær, sparkar í eða skilur hann útundan.

2.5. Tíðni eineltis — Röðun* ■ Hagas kóli (2,8) N=5

■ Landið (11,1) N=1040

100% -

75% -

50% -

◆ 25% -

0% -

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

6.-7.b.

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ 6.-10.b. < 160 nem .

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

6.-10.b. > 160 nem .

Á þessari mynd sést hvernig meðaltöl þátttökuskóla dreifast. Meðaltal skólans er merkt með dökk-grænum punkti á myndinni og rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal viðmiðunarhópsins (6.-10. bekkur skólaárið 2008-2009). Munur uppá 0,5 stig telst ekki mikill munur, munur uppá 1,0 stig telst töluverður munur og munur uppá 1,5 stig og meira telst mikill munur. Fyrsta punktaröðin sýnir meðaltölin í skólum þar sem einungis 6. og/eða 7. bekkur taka þátt. Næsta punktaröð sýnir meðaltöl skóla í litlum skólum (<160 nem.) þar sem nemendur í 6.-10. bekk taka þátt. Síðasta punktaröðin sýnir meðaltöl í stórum skólum (>160 nem.) þar sem nemendur í 6.-10. bekk taka þátt.

73


2.5. Tíðni eineltis — Ársmeðaltöl 100% -

■ Hagas kóli

■ Landið

75% -

50% -

25% -

0% -

◆ ◆ 2013 ■ 5,7 N=384

◆ ◆

2014* ■ 2,8 N=5

Myndin sýnir þróun skólans á þessum matsþætti í samanburði við þróunina hjá landinu í heild.

2.5. Tíðni eineltis — Innan skólaárs* 100% -

■ Hagas kóli

■ Landið

75% -

50% -

25% -

0% -

◆ ◆

okt ■ 2,9 N=1

◆ ◆

nóv ■ 2,8 N=1

◆ ◆

des ■ 3,0 N=1

◆ ◆ jan ■ 5,3 N=2

74


2.5. Tíðni eineltis — Kyn* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Allir*

Strákar*

Stelpur*

2,8%

11,1%

4,7%

11,0%

1,1%

11,1%

N=5

N=1.04 0

N=4

N=514

N=1

N=526

Þessi mynd sýnir kynjamun í skólanum í heild, samanborið við kynjamun í viðmiðunarhópnum. Niðurstöður fyrir hvort kyn eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

2.5. Tíðni eineltis — Árgangamunur* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Allir*

8.b.

9.b.

2,8%

11,1%

3,3%

10,6%

4,7%

8,0%

N=5

N=1.04 0

N=2

N=199

N=3

N=14 9

Þessi mynd sýnir árgangamun í skólanum samanborið við viðmiðunarhópinn. Niðurstöður fyrir hvern árgang eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

75


Spurningar sem mynda matsþátt *Tölfræðilega marktækur munur á dreifingu skv. kí-kvaðrat prófi.

2.5.1 Á síðustu 30 dögum, hve mörgum sinnum hefur þú verið lagður/lögð í einelti í skólanum? ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Aldrei

1 s inni

10-11 12 s innum s innum eða oftar 97,2% 88,9% 1,1% 4,4% 1,1% 3,3% 0,6% 1,4% 0,0% 0,6% 0,0% 0,2% 0,0% 0,3% 0,0% 0,9% N=174 N=8.370 N=2

N=4 16

2-3 s innum 4-5 s innum 6-7 s innum 8-9 s innum

N=2

N=308

N=1

N=130

N=0

N=58

N=0

N=19

N=0

N=25

N=0

N=84

76


2.6. Staðir eineltis Ef nemandi segist hafa orðið fyrir einelti á síðustu 12 mánuðum er hann í kjölfarið beðinn um að merkja við hvar eineltið átti sér stað. *Tölfræðilega marktækur munur á hópum skv. kí-kvaðrat prófi.

2.6. Í íþróttatímum ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

0,0%

0,9%

N=0

N=98

2.6. Í búningsklefum ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

0,0%

0,8%

N=0

N=87

2.6. Í hádegisstund ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

0,5%

1,8%

N=1

N=186

77


2.6. Á leiðinni til og frá skóla ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

0,5%

1,0%

N=1

N=108

2.6. Í frímínútum innandyra ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

1,5%

2,7%

N=3

N=280

2.6. Í kennslustundum ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

1,5%

2,2%

N=3

N=235

2.6. Í frímínútum á skólalóð* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

0,5%

3,4%

N=1

N=360

78


2.6. Á netinu eða GSM ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

0,5%

1,3%

N=1

N=138

2.6. Annars staðar – Hvar? ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

0,5%

2,6%

N=1

N=272

2.6. Annars staðar – Hvar? — Opin Svör na dworz e

79


2.7. Hreyfing Hlutfall nemenda sem voru sammála eða mjög sammála öllum fullyrðingunum. Núverandi spurningum um hreyfingu var bætt við haustið 2013. Spurningarnar tóku við af kvarða sem mældi þátttöku í íþróttum og hafði verið með frá árinu 2008. Spurningarnar eiga uppruna sinn hjá stofnuninni National Health Observances (NHO) undir Heilbrigðismálaráðuneyti Bandaríkjanna. *Tölfræðilega marktækur munur á hópum skv. ANOVA prófi.

2.7. Hreyfing — Röðun* ■ Hagas kóli (76) N=133 100% -

75% -

50% -

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

25% -

0% -

■ Landið (70) N=6484

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

6.-7.b.

6.-10.b. < 160 nem .

6.-10.b. > 160 nem .

Á þessari mynd sést hvernig meðaltöl þátttökuskóla dreifast. Meðaltal skólans er merkt með dökk-grænum punkti á myndinni og rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal viðmiðunarhópsins (6.-10. bekkur skólaárið 2008-2009). Munur uppá 0,5 stig telst ekki mikill munur, munur uppá 1,0 stig telst töluverður munur og munur uppá 1,5 stig og meira telst mikill munur. Fyrsta punktaröðin sýnir meðaltölin í skólum þar sem einungis 6. og/eða 7. bekkur taka þátt. Næsta punktaröð sýnir meðaltöl skóla í litlum skólum (<160 nem.) þar sem nemendur í 6.-10. bekk taka þátt. Síðasta punktaröðin sýnir meðaltöl í stórum skólum (>160 nem.) þar sem nemendur í 6.-10. bekk taka þátt.

80


2.7. Hreyfing — Ársmeðaltöl 100% -

■ Hagas kóli

75% -

◆ ◆

■ Landið

◆ ◆

50% -

25% -

0% 2013 ■ 68,8 N=384

2014* ■ 76,0 N=133

Myndin sýnir þróun ársmeðaltals skólans í samanburði við þróunina hjá landinu í heild.

2.7. Hreyfing — Innan skólaárs* 100% -

■ Hagas kóli

■ Landið

◆ 75% -

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

50% -

25% -

0% s ept ■ 65,8 N=25

okt ■ 75,8 N=25

nóv* ■ 85,7 N=30

des ■ 61,3 N=19

jan* ■ 89,5 N=3

81


2.7. Hreyfing — Kyn ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Allir*

Strákar

Stelpur

76,0%

70,0%

79,5%

72,9%

72,8%

67,1%

N=133

N=6.4 84

N=66

N=3.34 0

N=67

N=3.14 4

Þessi mynd sýnir kynjamun í skólanum í heild, samanborið við kynjamun í viðmiðunarhópnum. Niðurstöður fyrir hvort kyn eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

2.7. Hreyfing — Árgangamunur* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Allir*

8.b.

9.b.*

10.b.

76,0%

70,0%

69,0%

69,6%

82,8%

68,3%

75,5%

71,8%

N=133

N=6.4 84

N=4 0

N=1.280

N=53

N=1.257

N=4 0

N=1.276

Þessi mynd sýnir árgangamun í skólanum samanborið við viðmiðunarhópinn. Niðurstöður fyrir hvern árgang eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

82


Spurningar sem mynda matsþátt Hve ósammála eða sammála ert þú eftirfarandi setningum? Nemendur eru beðnir að merkja við hversu sammála eða ósammála þeir eru neðangreindum staðhæfingum. *Tölfræðilega marktækur munur á dreifingu skv. kí-kvaðrat prófi.

2.7.1 Mér finnst mér ganga vel í öllu þegar ég reyni á mig líkamlega* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 2,8% 3,2% N=5

N=306

Ós am m ála 15,2% 17,5% N=27

N=1.64 5

Sam m ála 37,1% 47,1% N=66

N=4 .4 37

M jög s am m ála 44,9% 31,7% N=80

N=2.987

2.7.2 Mér finnst gaman þegar ég reyni á mig líkamlega* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 2,2% 3,2% N=4

N=305

Ós am m ála 4,5% 10,0% N=8

N=94 6

Sam m ála 39,3% 46,1% N=70

N=4 .34 6

M jög s am m ála 53,9% 40,4% N=96

N=3.806

2.7.3 Mér líður vel í skrokknum þegar ég reyni á mig líkamlega* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 2,8% 2,9% N=5

N=270

Ós am m ála 6,7% 11,2% N=12

N=1.054

Sam m ála 43,3% 47,2% N=77

N=4 .4 4 2

M jög s am m ála 46,6% 38,3% N=83

N=3.608

83


2.7.4 Það gefur mér orku þegar ég reyni á mig líkamlega* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 2,8% 2,8% N=5

N=261

Ós am m ála 9,0% 11,9% N=16

N=1.119

Sam m ála 38,2% 47,7% N=68

N=4 .4 98

M jög s am m ála 48,9% 37,0% N=87

N=3.4 82

84


2.8. Mataræði Matsþættinum Mataræði var bætt við Skólapúlsinn haustið 2013. Fyrirmynd kvarðans kemur úr rannsókninni National Youth Physical Activity and Nutrition Study (NYPANS) sem Smitsjúkdómastöð Bandaríkjanna (CDC) stóð fyrir 2010. Atriðum og orðalagi hefur verið breytt lítillega. Hærra gildi á mælikvarðanum lýsir heilsusamlegu mataræði, þ.m.t. meiri neyslu ávaxta, grænmetis og vítamíns og/eða minni neyslu skyndibita og gosdrykkja. *Tölfræðilega marktækur munur á hópum skv. ANOVA prófi.

2.8. Mataræði — Röðun* ■ Hagas kóli (5,4) N=178

■ Landið (5) N=9440

1098765-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

4-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

3210-

6.-7.b.

6.-10.b. < 160 nem .

6.-10.b. > 160 nem .

Á þessari mynd sést hvernig meðaltöl þátttökuskóla dreifast. Meðaltal skólans er merkt með dökk-grænum punkti á myndinni og rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal viðmiðunarhópsins (6.-10. bekkur skólaárið 2008-2009). Munur uppá 0,5 stig telst ekki mikill munur, munur uppá 1,0 stig telst töluverður munur og munur uppá 1,5 stig og meira telst mikill munur. Fyrsta punktaröðin sýnir meðaltölin í skólum þar sem einungis 6. og/eða 7. bekkur taka þátt. Næsta punktaröð sýnir meðaltöl skóla í litlum skólum (<160 nem.) þar sem nemendur í 6.-10. bekk taka þátt. Síðasta punktaröðin sýnir meðaltöl í stórum skólum (>160 nem.) þar sem nemendur í 6.-10. bekk taka þátt.

85


2.8. Mataræði — Ársmeðaltöl 10-

■ Hagas kóli

■ Landið

987654-

◆ ◆

◆ ◆

32102013 ■ 5,2 N=355

2014* ■ 5,4 N=178

Myndin sýnir þróun ársmeðaltals skólans í samanburði við þróunina hjá landinu í heild.

2.8. Mataræði — Innan skólaárs* 10-

■ Hagas kóli

■ Landið

98765-

◆ ◆

4-

◆ ◆

3210s ept* ■ 5,9 N=37

okt ■ 5,0 N=34

nóv* ■ 5,6 N=36

des ■ 5,2 N=33

■ 5,3 N=3

86


2.8. Mataræði — Kyn* ■ Hagas kóli 109876543210-

■ Landið

Allir*

Strákar*

Stelpur

5,4

5,0

5,4

4,8

5,4

5,2

N=178

N=9.4 4 0

N=85

N=4 .669

N=93

N=4 .771

Þessi mynd sýnir kynjamun í skólanum í heild, samanborið við kynjamun í viðmiðunarhópnum. Niðurstöður fyrir hvort kyn eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

2.8. Mataræði — Árgangamunur* ■ Hagas kóli 109876543210-

■ Landið

Allir*

8.b.

9.b.*

10.b.*

5,4

5,0

5,2

5,0

5,3

4,8

5,7

4,8

N=178

N=9.4 4 0

N=60

N=1.875

N=63

N=1.871

N=55

N=1.802

Þessi mynd sýnir árgangamun í skólanum samanborið við viðmiðunarhópinn. Niðurstöður fyrir hvern árgang eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

87


Spurningar sem mynda matsþátt Á síðustu 7 dögum, hve oft borðaðir þú eða drakkst eftirfarandi? Nemendur eru beðnir að segja til um hve oft, á síðustu 7 dögum, þeir borðuðu eða drukku eftirfarandi. Athugið að spurt er um óhollustu í liðum 2 og 4, í þeim tilfellum gefur lægri tíðni því hærri heildareinkunn á kvarðanum. *Tölfræðilega marktækur munur á dreifingu skv. kí-kvaðrat prófi.

2.8.1 Ávextir (t.d. epli, appelsínur, bananar) ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Aldrei

2,2% N=4

einu s inni á tvis var á dag þris var á dag fjórum dag s innum eða oftar á dag 3,1% 16,9% 18,9% 18,0% 17,8% 13,5% 15,5% 17,4% 19,0% 16,3% 13,3% 15,7% 12,1%

N=293

1-3 s innum

4-6 s innum

N=30 N=1.787 N=32 N=1.682 N=24 N=1.4 63 N=31 N=1.798 N=29 N=1.260 N=28 N=1.14 3

2.8.2 Skyndibitar (t.d. hamborgarar, pítsa, franskar kartöflur) ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Aldrei

1-3 s innum

29,2% 23,8% 64,0% 66,6% N=52

N=2.251 N=114 N=6.289

4-6 s innum

5,1%

4,8%

N=9

N=4 54

einu s inni á tvis var á dag þris var á dag fjórum dag s innum eða oftar á dag 0,6% 2,8% 0,6% 0,7% 0,0% 0,2% 0,0% 0,6% N=1

N=262

N=1

N=65

N=0

N=17

N=0

N=57

88


2.8.3 Grænmeti (t.d. gulrætur, salat, gúrka, paprika)* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Aldrei

1,1% N=2

einu s inni á tvis var á dag þris var á dag fjórum dag s innum eða oftar á dag 5,8% 14,0% 24,4% 21,3% 21,6% 23,0% 19,4% 15,7% 13,1% 13,5% 7,2% 10,7% 8,0%

N=54 9

1-3 s innum

4-6 s innum

N=25 N=2.301 N=38 N=2.04 3 N=4 1 N=1.830 N=28 N=1.24 1 N=24

N=679

N=19

N=754

2.8.4 Gosdrykkir (t.d. kók, pepsí) ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Aldrei

1-3 s innum

4-6 s innum

einu s inni á tvis var á dag þris var á dag fjórum dag s innum eða oftar á dag 35,4% 35,7% 52,8% 43,7% 7,3% 10,6% 2,2% 5,0% 1,1% 2,1% 0,6% 1,0% 0,0% 1,7% N=63 N=3.372 N=94 N=4 .124 N=13

N=1.005

N=4

N=4 68

N=2

N=197

N=1

N=91

N=0

N=158

2.8.5 Vítamín eða fjölvítamín ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Aldrei

1-3 s innum

4-6 s innum

27,0% 25,0% 29,8% 24,8% 6,7% N=4 8 N=2.364

N=53 N=2.34 2 N=12

einu s inni á tvis var á dag þris var á dag fjórum dag s innum eða oftar á dag 10,0% 28,7% 29,1% 5,1% 5,3% 1,1% 2,0% 1,7% 3,4%

N=94 6

N=51 N=2.74 9

N=9

N=4 99

N=2

N=186

N=3

N=325

89


3. Sk贸la- og bekkjarandi

90


3.1. Samsömun við nemendahópinn Kvarðinn sem notaður er í Skólapúlsinum til að meta samsömun við nemendahópinn var þróaður af OECD fyrir PISA 2000 og var einnig notaður í PISA 2003. Þessum kvarða er ætlað að draga saman viðhorf nemenda til skólans, meta að hve miklu leyti nemendum þykir þeir tilheyra skólanum, að skólinn sé staður þar sem þeim líði vel. Haustið 2013 var þremur spurningum bætt aftan við kvarðann til að auka réttmæti hans. *Tölfræðilega marktækur munur á hópum skv. ANOVA prófi.

3.1. Samsömun við nemendahópinn — Röðun* ■ Hagas kóli (5,4) N=178

■ Landið (4,9) N=9421

1098765-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆

4-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

3210-

6.-7.b.

6.-10.b. < 160 nem .

6.-10.b. > 160 nem .

Á þessari mynd sést hvernig meðaltöl þátttökuskóla dreifast. Meðaltal skólans er merkt með dökk-grænum punkti á myndinni og rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal viðmiðunarhópsins (6.-10. bekkur skólaárið 2008-2009). Munur uppá 0,5 stig telst ekki mikill munur, munur uppá 1,0 stig telst töluverður munur og munur uppá 1,5 stig og meira telst mikill munur. Fyrsta punktaröðin sýnir meðaltölin í skólum þar sem einungis 6. og/eða 7. bekkur taka þátt. Næsta punktaröð sýnir meðaltöl skóla í litlum skólum (<160 nem.) þar sem nemendur í 6.-10. bekk taka þátt. Síðasta punktaröðin sýnir meðaltöl í stórum skólum (>160 nem.) þar sem nemendur í 6.-10. bekk taka þátt.

91


3.1. Samsömun við nemendahópinn — Ársmeðaltöl 10-

■ Hagas kóli

■ Landið

98765-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

4-

◆ ◆

32102011 ■ 5,4 N=302

2012 ■ 5,4 N=306

2013 ■ 5,3 N=342

2014* ■ 5,4 N=178

Myndin sýnir þróun ársmeðaltals skólans í samanburði við þróunina hjá landinu í heild.

3.1. Samsömun við nemendahópinn — Innan skólaárs* 10-

■ Hagas kóli

■ Landið

987654-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

3210s ept* ■ 6,0 N=38

okt ■ 5,2 N=34

nóv ■ 5,3 N=36

des ■ 5,1 N=33

jan* ■ 5,6 N=37

92


3.1. Samsömun við nemendahópinn — Kyn* ■ Hagas kóli 109876543210-

■ Landið

Allir*

Strákar*

Stelpur*

5,4

4,9

5,6

5,1

5,3

4,7

N=178

N=9.4 21

N=85

N=4 .660

N=93

N=4 .761

Þessi mynd sýnir kynjamun í skólanum í heild, samanborið við kynjamun í viðmiðunarhópnum. Niðurstöður fyrir hvort kyn eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

3.1. Samsömun við nemendahópinn — Árgangamunur* ■ Hagas kóli 109876543210-

■ Landið

Allir*

8.b.*

9.b.*

10.b.

5,4

4,9

5,5

4,9

5,6

4,7

5,2

4,9

N=178

N=9.4 21

N=60

N=1.865

N=64

N=1.869

N=54

N=1.796

Þessi mynd sýnir árgangamun í skólanum samanborið við viðmiðunarhópinn. Niðurstöður fyrir hvern árgang eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

93


Spurningar sem mynda matsþátt Í skólanum mínum… Nemendur eru segja til um hversu sammála eða ósammála þeir eru eftirfarandi staðhæfingum um líðan sína í skólanum. Athugið að liðir 3.1.1., 3.1.4. og 3.1.6. eru orðaðir andstætt við aðra liði í spurningasafninu og heildareinkunn á kvarðanum. *Tölfræðilega marktækur munur á dreifingu skv. kí-kvaðrat prófi.

3.1.1 er ég sátt(ur). ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 2,2% 2,7% N=4

N=252

Ós am m ála 6,2% 9,6% N=11

N=906

Sam m ála 43,3% 44,8% N=77

N=4 .222

M jög s am m ála 48,3% 42,4% N=86

N=3.995

3.1.2 er allt í besta lagi.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 0,6% 2,5%

Ós am m ála 6,7% 11,4%

N=1

N=12

N=238

N=1.073

Sam m ála 41,0% 44,6% N=73

N=4 .205

M jög s am m ála 51,7% 41,1% N=92

N=3.868

3.1.3 er ég hamingjusöm/hamingjusamur.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 0,0% 2,2% N=0

N=204

Ós am m ála 4,5% 7,6% N=8

N=717

Sam m ála 45,5% 46,8% N=81

N=4 .4 08

M jög s am m ála 49,4% 42,9% N=88

N=4 .04 5

94


3.1.4 er ég einmana.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 59,0% 50,1% N=105

N=4 .716

Ós am m ála 34,8% 35,8% N=62

N=3.373

Sam m ála 6,2% 10,6%

M jög s am m ála 0,0% 3,1%

N=11

N=0

N=1.001

N=296

3.1.5 líkar öðrum vel við mig.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 1,1% 2,1% N=2

N=202

Ós am m ála 3,4% 10,0% N=6

N=94 6

Sam m ála 65,2% 62,8% N=116

N=5.914

M jög s am m ála 29,8% 24,2% N=53

N=2.276

3.1.6 líður mér kjánalega og eins og ég passi ekki við hina.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 44,4% 36,4% N=79

N=3.4 29

Ós am m ála 38,8% 40,4% N=69

N=3.804

Sam m ála 14,6% 18,2% N=26

N=1.713

M jög s am m ála 1,7% 4,6% N=3

N=4 37

3.1.7 tilheyri ég hópnum.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 0,6% 3,6%

Ós am m ála 8,4% 12,6%

N=1

N=15

N=336

N=1.190

Sam m ála 51,1% 51,7% N=91

N=4 .869

M jög s am m ála 39,9% 31,6% N=71

N=2.977

95


3.1.8 á ég auðvelt með að eignast vini.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 2,2% 6,2% N=4

N=584

Ós am m ála 14,0% 16,4% N=25

N=1.54 2

Sam m ála 49,4% 49,0% N=88

N=4 .618

M jög s am m ála 34,3% 28,0% N=61

N=2.639

3.1.9 líður mér eins og ég sé skilin(n) útundan.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 73,6% 62,6% N=131

N=5.901

Ós am m ála 23,6% 26,6% N=4 2

N=2.509

Sam m ála 2,2% 8,4% N=4

N=787

M jög s am m ála 0,6% 2,2% N=1

N=205

96


3.2. Samband nemenda við kennara Jákvætt samband nemenda við kennara er eitt af mikilvægum þáttum í uppbyggingu á góðum skóla- og bekkjaranda. Í PISA rannsókninni hefur jákvæður skóla- og bekkjarandi verið skilgreindur m.a. út frá þeim stuðningi sem nemendur fá frá kennurum, þeim aga og vinnufriði sem ríkir í tímum og sambandi nemenda við kennara. Niðurstöður PISA 2000 benda til þess að lesskilningur nemenda sé meiri í skólum þar sem jákvæður skóla- og bekkjarandi ríkir (OECD, 2001). Kvarðinn sem notaður er til að meta hve jákvætt sambandið er milli nemenda og kennara í skólanum var þróaður í PISA 2000 og einnig notaður árið 2003. *Tölfræðilega marktækur munur á hópum skv. ANOVA prófi. Heimildir: OECD (2001). Knowledge and Skills for Life: First results from the OECD PISA 2000. París: OECD.

3.2. Samband nemenda við kennara — Röðun ■ Hagas kóli (5,6) N=179

■ Landið (5,5) N=9435

1098765-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

4-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

3210-

6.-7.b.

6.-10.b. < 160 nem .

6.-10.b. > 160 nem .

Á þessari mynd sést hvernig meðaltöl þátttökuskóla dreifast. Meðaltal skólans er merkt með dökk-grænum punkti á myndinni og rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal viðmiðunarhópsins (6.-10. bekkur skólaárið 2008-2009). Munur uppá 0,5 stig telst ekki mikill munur, munur uppá 1,0 stig telst töluverður munur og munur uppá 1,5 stig og meira telst mikill munur. Fyrsta punktaröðin sýnir meðaltölin í skólum þar sem einungis 6. og/eða 7. bekkur taka þátt. Næsta punktaröð sýnir meðaltöl skóla í litlum skólum (<160 nem.) þar sem nemendur í 6.-10. bekk taka þátt. Síðasta punktaröðin sýnir meðaltöl í stórum skólum (>160 nem.) þar sem nemendur í 6.-10. bekk taka þátt.

97


3.2. Samband nemenda við kennara — Ársmeðaltöl 10-

■ Hagas kóli

■ Landið

98765-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

432102011 ■ 5,7 N=305

2012 ■ 5,8 N=308

2013 ■ 5,8 N=356

2014 ■ 5,6 N=179

Myndin sýnir þróun ársmeðaltals skólans í samanburði við þróunina hjá landinu í heild.

3.2. Samband nemenda við kennara — Innan skólaárs* 10-

■ Hagas kóli

■ Landið

98765-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

43210s ept* ■ 6,1 N=38

okt ■ 5,9 N=34

nóv ■ 5,3 N=36

des ■ 5,1 N=33

■ 5,5 N=3

98


3.2. Samband nemenda við kennara — Kyn ■ Hagas kóli 109876543210-

■ Landið

Allir

Strákar

Stelpur

5,6

5,5

5,3

5,5

5,9

5,6

N=179

N=9.4 35

N=85

N=4 .670

N=94

N=4 .765

Þessi mynd sýnir kynjamun í skólanum í heild, samanborið við kynjamun í viðmiðunarhópnum. Niðurstöður fyrir hvort kyn eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

3.2. Samband nemenda við kennara — Árgangamunur* ■ Hagas kóli 109876543210-

■ Landið

Allir

8.b.

9.b.*

10.b.

5,6

5,5

5,7

5,4

5,8

5,0

5,3

5,3

N=179

N=9.4 35

N=60

N=1.876

N=64

N=1.868

N=55

N=1.802

Þessi mynd sýnir árgangamun í skólanum samanborið við viðmiðunarhópinn. Niðurstöður fyrir hvern árgang eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

99


Spurningar sem mynda matsþátt Hve ósammála eða sammála ert þú eftirfarandi setningum? Nemendur eru beðnir að merkja við hversu sammála eða ósammála þeir eru neðangreindum staðhæfingum. *Tölfræðilega marktækur munur á dreifingu skv. kí-kvaðrat prófi.

3.2.1 Flestir kennarar eru áhugasamir um að nemendum líði vel. ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 1,1% 3,5% N=2

N=330

Ós am m ála 16,8% 13,8%

Sam m ála 61,5% 58,6%

N=30

N=110

N=1.302

N=5.528

M jög s am m ála 19,6% 23,5% N=35

N=2.216

3.2.2 Flestir kennararnir mínir hlusta vel á það sem ég hef að segja. ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 2,2% 4,0% N=4

N=374

Ós am m ála 11,7% 15,6% N=21

N=1.4 75

Sam m ála 61,5% 56,7% N=110

N=5.34 9

M jög s am m ála 23,5% 23,3% N=4 2

N=2.201

3.2.3 Nemendum semur vel við flesta kennara. ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 5,0% 4,5% N=9

N=4 29

Ós am m ála 21,2% 21,2% N=38

N=1.998

Sam m ála 61,5% 61,4% N=110

N=5.796

M jög s am m ála 11,7% 12,5% N=21

N=1.179

100


3.2.4 Ef mig vantar auka aðstoð þá fæ ég hana frá kennurunum mínum. ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 2,2% 3,2% N=4

N=299

Ós am m ála 12,3% 12,9% N=22

N=1.216

Sam m ála 58,1% 58,0% N=104

N=5.4 75

M jög s am m ála 26,3% 25,6% N=4 7

N=2.4 13

3.2.5 Flestir kennararnir mínir eru sanngjarnir við mig. ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

M jög ós am m ála 1,7% 3,8% N=3

N=355

Ós am m ála 10,1% 12,1% N=18

N=1.14 0

Sam m ála 63,7% 58,4%

M jög s am m ála 24,6% 25,3%

N=114

N=4 4

N=5.509

N=2.386

101


3.3. Agi í tímum Agi í tímum er einn af þeim þáttum sem endurspeglar vel þann vinnuanda sem ríkir í skólanum. Agi er mikilvæg forsenda fyrir virkni og árangursríkri tímastjórnun og nýtingu á kennslutímanum. Í PISA 2000 og 2003 voru nemendur spurðir nokkurra spurninga til að meta hvernig þeir upplifðu aga í sínum kennslutímum í íslensku og í stærðfræði. Þar komu í ljós jákvæð tengsl milli aga í tímum og námsárangurs nemenda (OECD, 2003). Niðurstöðurnar sýna að agi í tímum í íslenskum skólum er á heildina litið lítið eitt minni en gengur og gerist að meðaltali í OECD ríkjunum (OECD, 2003). Kvarðinn úr PISA 2000 og 2003 er aðlagaður fyrir Skólapúlsinn þannig að staðhæfingarnar eiga við um kennslutíma almennt. *Tölfræðilega marktækur munur á hópum skv. ANOVA prófi. Heimildir: OECD (2003). Literacy Skills for the World of Tomorrow - Further results from PISA 2000. París: OECD.

3.3. Agi í tímum — Röðun ■ Hagas kóli (5,2) N=176

■ Landið (5,1) N=9419

1098765-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

43-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

210-

6.-7.b.

6.-10.b. < 160 nem .

6.-10.b. > 160 nem .

Á þessari mynd sést hvernig meðaltöl þátttökuskóla dreifast. Meðaltal skólans er merkt með dökk-grænum punkti á myndinni og rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal viðmiðunarhópsins (6.-10. bekkur skólaárið 2008-2009). Munur uppá 0,5 stig telst ekki mikill munur, munur uppá 1,0 stig telst töluverður munur og munur uppá 1,5 stig og meira telst mikill munur. Fyrsta punktaröðin sýnir meðaltölin í skólum þar sem einungis 6. og/eða 7. bekkur taka þátt. Næsta punktaröð sýnir meðaltöl skóla í litlum skólum (<160 nem.) þar sem nemendur í 6.-10. bekk taka þátt. Síðasta punktaröðin sýnir meðaltöl í stórum skólum (>160 nem.) þar sem nemendur í 6.-10. bekk taka þátt.

102


3.3. Agi í tímum — Ársmeðaltöl 10-

■ Hagas kóli

■ Landið

98765-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

432102011 ■ 5,7 N=314

2012 ■ 5,6 N=304

2013 ■ 5,4 N=356

2014 ■ 5,2 N=176

Myndin sýnir þróun ársmeðaltals skólans í samanburði við þróunina hjá landinu í heild.

3.3. Agi í tímum — Innan skólaárs* 10-

■ Hagas kóli

■ Landið

98765-

◆ ◆

◆ ◆

4-

3210s ept* ■ 6,0 N=37

okt ■ 5,2 N=33

nóv ■ 5,2 N=36

des ■ 5,0 N=33

■ 4,8 N=37

103


3.3. Agi í tímum — Kyn* ■ Hagas kóli 109876543210-

■ Landið

Allir

Strákar*

Stelpur

5,2

5,1

5,7

5,2

4,9

5,0

N=176

N=9.4 19

N=84

N=4 .659

N=92

N=4 .760

Þessi mynd sýnir kynjamun í skólanum í heild, samanborið við kynjamun í viðmiðunarhópnum. Niðurstöður fyrir hvort kyn eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

3.3. Agi í tímum — Árgangamunur* ■ Hagas kóli 109876543210-

■ Landið

Allir

8.b.

9.b.*

10.b.

5,2

5,1

5,0

5,1

5,4

4,8

5,3

5,1

N=176

N=9.4 19

N=59

N=1.869

N=64

N=1.867

N=53

N=1.794

Þessi mynd sýnir árgangamun í skólanum samanborið við viðmiðunarhópinn. Niðurstöður fyrir hvern árgang eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

104


Spurningar sem mynda matsþátt Hve oft gerist eftirfarandi í kennslutímum hjá þér? Nemendur eru beðnir að segja til um hve oft eftirfarandi gerist í kennslustundum hjá þeim. *Tölfræðilega marktækur munur á dreifingu skv. kí-kvaðrat prófi.

3.3.1 Kennarinn þarf að bíða lengi eftir því að nemendur róist. ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Aldrei eða næs tum aldrei 10,8% 11,3% N=19

N=1.069

Í s um um tím um

Í fles tum tím um

Í öllum tím um

60,8%

58,0%

21,0%

24,7%

7,4%

5,8%

N=107

N=5.4 66

N=37

N=2.325

N=13

N=54 6

3.3.2 Nemendur hlusta ekki á það sem kennarinn segir. ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Aldrei eða næs tum aldrei 27,3% 22,1% N=4 8

N=2.079

Í s um um tím um

Í fles tum tím um

Í öllum tím um

58,5%

59,6%

9,7%

14,6%

4,5%

3,5%

N=103

N=5.616

N=17

N=1.373

N=8

N=328

3.3.3 Nemendur geta ekki unnið vel. ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Aldrei eða næs tum aldrei 22,7% 18,3% N=4 0

N=1.724

Í s um um tím um

Í fles tum tím um

Í öllum tím um

60,2%

63,1%

15,9%

15,4%

1,1%

2,8%

N=106

N=5.939

N=28

N=1.4 54

N=2

N=261

105


3.3.4 Það er hávaði og óróleiki. ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Aldrei eða næs tum aldrei 12,5% 12,8% N=22

N=1.204

Í s um um tím um

Í fles tum tím um

Í öllum tím um

58,5%

55,6%

21,0%

23,8%

8,0%

7,5%

N=103

N=5.238

N=37

N=2.24 4

N=14

N=705

3.3.5 Nemendur byrja ekki að vinna fyrr en langt er liðið á kennslustundina. ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Aldrei eða næs tum aldrei 29,5% 28,6% N=52

N=2.691

Í s um um tím um

Í fles tum tím um

Í öllum tím um

56,2%

55,7%

10,8%

12,4%

3,4%

2,8%

N=99

N=5.251

N=19

N=1.172

N=6

N=266

106


3.4. Virk þátttaka nemenda í tímum Virk þátttaka nemenda í tímum er mæld með fjórum spurningum sem gefa til kynna hversu oft nemendur fá tækifæri til að tjá skoðanir sínar og taka þátt í opnum og skipulögðum umræðum um námsefnið. Rannsóknir hafa sýnt að þátttaka í hópumræðum og æfingar í að færa rök fyrir máli sínu geta hjálpa nemendum að festa í sessi þá þekkingu, færni og viðhorf sem að þau hafa tileinkað sér með náminu (Nussbaum, 2008). Aðferðin við að meta virka þátttöku nemenda í tímum var þróuð í PISA verkefninu árið 2006. *Tölfræðilega marktækur munur á hópum skv. ANOVA prófi. Heimildir: Nussbaum, E. M. (2008). Collaborative discourse, argumentation, and learning: Preface and literature review. [Review]. Contemporary Educational Psychology, 33(3), 345-359.

3.4. Virk þátttaka nemenda í tímum — Röðun* ■ Hagas kóli (5,7) N=177

■ Landið (5,5) N=9411

1098765-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

43210-

6.-7.b.

6.-10.b. < 160 nem .

6.-10.b. > 160 nem .

Á þessari mynd sést hvernig meðaltöl þátttökuskóla dreifast. Meðaltal skólans er merkt með dökk-grænum punkti á myndinni og rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal viðmiðunarhópsins (6.-10. bekkur skólaárið 2008-2009). Munur uppá 0,5 stig telst ekki mikill munur, munur uppá 1,0 stig telst töluverður munur og munur uppá 1,5 stig og meira telst mikill munur. Fyrsta punktaröðin sýnir meðaltölin í skólum þar sem einungis 6. og/eða 7. bekkur taka þátt. Næsta punktaröð sýnir meðaltöl skóla í litlum skólum (<160 nem.) þar sem nemendur í 6.-10. bekk taka þátt. Síðasta punktaröðin sýnir meðaltöl í stórum skólum (>160 nem.) þar sem nemendur í 6.-10. bekk taka þátt.

107


3.4. Virk þátttaka nemenda í tímum — Ársmeðaltöl 10-

■ Hagas kóli

■ Landið

98765-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

432102011 ■ 5,5 N=308

2012 ■ 5,8 N=301

2013 ■ 5,7 N=359

2014* ■ 5,7 N=177

Myndin sýnir þróun ársmeðaltals skólans í samanburði við þróunina hjá landinu í heild.

3.4. Virk þátttaka nemenda í tímum — Innan skólaárs 10-

■ Hagas kóli

■ Landið

98765-

◆ ◆

◆ ◆

43210s ept ■ 5,9 N=38

okt ■ 5,6 N=33

nóv ■ 5,6 N=36

des ■ 5,7 N=33

■ 5,7 N=3

108


3.4. Virk þátttaka nemenda í tímum — Kyn* ■ Hagas kóli 109876543210-

■ Landið

Allir*

Strákar*

Stelpur

5,7

5,5

5,8

5,5

5,6

5,5

N=177

N=9.4 11

N=83

N=4 .651

N=94

N=4 .760

Þessi mynd sýnir kynjamun í skólanum í heild, samanborið við kynjamun í viðmiðunarhópnum. Niðurstöður fyrir hvort kyn eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

3.4. Virk þátttaka nemenda í tímum — Árgangamunur* ■ Hagas kóli 109876543210-

■ Landið

Allir*

8.b.*

9.b.*

10.b.

5,7

5,5

6,0

5,3

5,9

5,1

5,1

5,4

N=177

N=9.4 11

N=60

N=1.868

N=63

N=1.863

N=54

N=1.796

Þessi mynd sýnir árgangamun í skólanum samanborið við viðmiðunarhópinn. Niðurstöður fyrir hvern árgang eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

109


Spurningar sem mynda matsþátt Hve oft gerist eftirfarandi í kennslutímum hjá þér? Nemendur eru beðnir að segja til um hve oft eftirfarandi gerist í kennslustundum hjá þeim. *Tölfræðilega marktækur munur á dreifingu skv. kí-kvaðrat prófi.

3.4.1 Nemendur ræða saman um námsefnið. ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Aldrei eða næs tum aldrei 15,8% 15,5% N=28

N=1.4 56

Í s um um tím um

Í fles tum tím um

Í öllum tím um

45,2%

46,4%

33,9%

31,0%

5,1%

6,8%

N=80

N=4 .367

N=60

N=2.917

N=9

N=64 2

3.4.2 Nemendur fá tækifæri til að útskýra hugmyndir sínar.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Aldrei eða næs tum aldrei 5,1% 6,1% N=9

N=573

Í s um um tím um

Í fles tum tím um

Í öllum tím um

18,6%

29,9%

54,8%

45,7%

21,5%

18,2%

N=33

N=2.815

N=97

N=4 .303

N=38

N=1.709

3.4.3 Í tímum fá nemendur tækifæri til að koma skoðunum sínum um ákveðin viðfangsefni á framfæri.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Aldrei eða næs tum aldrei 3,4% 5,3% N=6

N=4 99

Í s um um tím um

Í fles tum tím um

Í öllum tím um

17,5%

31,4%

54,2%

45,1%

24,9%

17,6%

N=31

N=2.953

N=96

N=4 .24 3

N=4 4

N=1.660

110


3.4.4 Í bekknum eru haldnar kappræður eða skipulagðar umræður. ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Aldrei eða næs tum aldrei 43,5% 35,7% N=77

N=3.361

Í s um um tím um

Í fles tum tím um

Í öllum tím um

40,1%

45,3%

15,3%

15,5%

1,1%

3,0%

N=71

N=4 .263

N=27

N=1.4 54

N=2

N=287

111


3.5. Mikilvægi heimavinnu í náminu Mælikvarðinn samanstendur af fjórum spurningum sem í sameiningu gefa til kynna hversu mikilvæg heimavinnan er í náminu bæði hjá kennurum og nemendum. Rannsóknir hafa gefið misvísandi niðurstöður um gagnsemi heimavinnu og bent hefur verið á að meta þurfi kennsluaðferðir og aðstæður nemenda í hverju tilfelli þegar gagnsemi heimavinnu er skoðuð (Trautwein & Koller, 2003). Aðferðin við að meta mikilvægi heimavinnu í náminu var þróuð í PISA verkefninu árið 2000. *Tölfræðilega marktækur munur á hópum skv. ANOVA prófi. Heimildir: Trautwein, U., & Koller, O. (2003). The relationship between homework and achievement - Still much of a mystery. [Article]. Educational Psychology Review, 15(2), 115-145.

3.5. Mikilvægi heimavinnu í náminu — Röðun* ■ Hagas kóli (4,8) N=177

■ Landið (5,1) N=9407

10987654-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

3-

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆ ◆

210-

6.-7.b.

6.-10.b. < 160 nem .

6.-10.b. > 160 nem .

Á þessari mynd sést hvernig meðaltöl þátttökuskóla dreifast. Meðaltal skólans er merkt með dökk-grænum punkti á myndinni og rauða línan sýnir vigtað landsmeðaltal viðmiðunarhópsins (6.-10. bekkur skólaárið 2008-2009). Munur uppá 0,5 stig telst ekki mikill munur, munur uppá 1,0 stig telst töluverður munur og munur uppá 1,5 stig og meira telst mikill munur. Fyrsta punktaröðin sýnir meðaltölin í skólum þar sem einungis 6. og/eða 7. bekkur taka þátt. Næsta punktaröð sýnir meðaltöl skóla í litlum skólum (<160 nem.) þar sem nemendur í 6.-10. bekk taka þátt. Síðasta punktaröðin sýnir meðaltöl í stórum skólum (>160 nem.) þar sem nemendur í 6.-10. bekk taka þátt.

112


3.5. Mikilvægi heimavinnu í náminu — Ársmeðaltöl 10-

■ Hagas kóli

■ Landið

98765-

◆ ◆

4-

◆ ◆

◆ ◆

32102011 ■ 5,2 N=298

2012 ■ 5,0 N=296

2013 ■ 4,7 N=339

2014* ■ 4,8 N=177

Myndin sýnir þróun ársmeðaltals skólans í samanburði við þróunina hjá landinu í heild.

3.5. Mikilvægi heimavinnu í náminu — Innan skólaárs 10-

■ Hagas kóli

■ Landið

987654-

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

◆ ◆

3210s ept ■ 4,9 N=38

okt ■ 4,9 N=33

nóv ■ 4,9 N=36

des ■ 4,8 N=33

■ 4,6 N=37

113


3.5. Mikilvægi heimavinnu í náminu — Kyn* ■ Hagas kóli 109876543210-

■ Landið

Allir*

Strákar

Stelpur*

4,8

5,1

4,7

4,9

4,9

5,3

N=177

N=9.4 07

N=83

N=4 .651

N=94

N=4 .756

Þessi mynd sýnir kynjamun í skólanum í heild, samanborið við kynjamun í viðmiðunarhópnum. Niðurstöður fyrir hvort kyn eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

3.5. Mikilvægi heimavinnu í náminu — Árgangamunur ■ Hagas kóli 109876543210-

■ Landið

Allir*

8.b.

9.b.

10.b.

4,8

5,1

5,2

5,1

4,8

4,7

4,5

4,8

N=177

N=9.4 07

N=60

N=1.870

N=63

N=1.865

N=54

N=1.800

Þessi mynd sýnir árgangamun í skólanum samanborið við viðmiðunarhópinn. Niðurstöður fyrir hvern árgang eru birtar þegar lágmarksfjölda er náð.

114


Spurningar sem mynda matsþátt Hversu oft eiga eftirfarandi setningar við um þig? Nemendur eru beðnir að segja til um hve oft þeir telja neðangreindar setningar eiga við um sig. *Tölfræðilega marktækur munur á dreifingu skv. kí-kvaðrat prófi.

3.5.1 Ég fæ heimaverkefni sem mér finnst áhugaverð. ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Aldrei eða næs tum aldrei 24,3% 24,1% N=4 3

N=2.264

Stundum

Yfirleitt

Alltaf eða næs tum alltaf

48,0%

42,2%

22,6%

24,3%

5,1%

9,2%

N=85

N=3.969

N=4 0

N=2.288

N=9

N=865

3.5.2 Kennararnir fara yfir heimavinnuna mína.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Aldrei eða næs tum aldrei 10,7% 6,9% N=19

N=652

Stundum

Yfirleitt

Alltaf eða næs tum alltaf

40,7%

20,2%

31,6%

32,7%

16,9%

39,7%

N=72

N=1.897

N=56

N=3.075

N=30

N=3.734

3.5.3 Ég klára heimavinnuna mína á réttum tíma.* ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Aldrei eða næs tum aldrei 4,5% 3,9% N=8

N=370

Stundum

Yfirleitt

Alltaf eða næs tum alltaf

8,5%

15,6%

39,5%

31,9%

47,5%

48,4%

N=15

N=1.4 70

N=70

N=3.001

N=84

N=4 .553

115


3.5.4 Heimavinnan mín er hluti af lokaeinkunn. ■ Hagas kóli

■ Landið

100% 75% 50% 25% 0% -

Aldrei eða næs tum aldrei 6,2% 7,9% N=11

N=74 2

Stundum

Yfirleitt

Alltaf eða næs tum alltaf

20,9%

26,8%

35,0%

34,1%

36,7%

29,5%

N=37

N=2.520

N=62

N=3.206

N=65

N=2.777

116


4. Opin Svรถr

117


4.1. Vinsamlegast lýstu því hvað þér finnst sérstaklega gott við skólann. Lýstu því hvað þér þykir gott við skólann þinn. Á þessari síðu má sjá opin svör nemenda við ofangreindri spurningu. Svörin eru birt í stafrófsröð. Hægt er að klippa og líma svörin yfir í Word eða Excel til frekari vinnslu.

sept allt allt Allt!! ALLT!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! allt:) Að þu mátt fara fyrir utan skólalóðina eins langt og þú villt en verðu að vera kominn á réttum tíma í skolann Det finns många fler elever maten är jätte god och lärarna är bättre på det de lär ut än i min gamla skola. Det finns mer hjälp om man har svårt. med vissa saker. friheten är våldigt stor. Eigilega allt. Frosti flestir kennarar og vinir. Gott og skemmtilegt fólk góðir kennarar áhugavert námsefni góður félagsandi Góð menntun góðir kennarar Góðir kennarar. Skemmtilegir krakkar. Góð útilóð. góður matur. Góður matur áhugasamir kennarar mikið félagslíf einstaklings miðuð vinna og þæginlegt umhverfi. Kennararnir eru mjög góðir. margir skemmtilegir æðislegt námsefni og frábærir krakkar! maturinn er fínn og það er gert mikið til að koma í veg fyrir einelti ogönnur vandamál maður er mjög frjáls maturinn félagslífið sumir kennarar wifi Má vera með tyggjó í tímum Mötuneyti Olweusarskóli Flestum lýður vel Góður andi í skólanum Mér finnst frábært hvað það ríkir góður félagsandi og það er reynt að útskýra námið vel fyrir okkur! :) Mér finnst félgaslífið mjög gott.

118


Mér finnst félgaslífið mjög gott. mér þykir kennararnir mjög skemmtilegir! og mér líður vel :) sumir kennarar vinir mín ekkert annað Það er ekki of mikil heimavinna og maturinn er góður. það er flest gott og er með jákvætt viphorf það er góður andi í skólanum megum vera með tyggjo i tima Það er góður matur og skemmtilegir kennarar. Mér líður mjög vel í skólanum. Það sem að mér finnst gott við skólannn er það að það er ekki mikið einelti ík gangi. Flest allir eru bara vinir og öllum líður vel :) Þetta er stór skóli svo það er auðvelt að eignast vini kennararnir góðir og maturinn braðgóður

119


okt allskonar allt að læra eitthvað nýtt og að vera með vinum mínum bara næstum allt eiginlega kennarar langflestir áhugasamir og sanngjarnir Hagaskóli er mjög góður skóli mér líður eins og ég passi inn allsstaðar. Mig gengur betur í náminu meðað við gamla skólann minn. Og þetta ætti ekki að vera öðruvísi en það er núna. Hann er sanngjarn og stjórnendur hugsa hvað nemendum finnst. hléin Lang flest í þessum skóla er alveg frábært maturinn meira frelsi en í grandaskóla Mér finnst gaman í tímum og það er góður félagsskapur Mér fynnst gott við skólan að flestir krakkarnir eru ánægðir og glaðir allan daginn. næstum allt staðsetninginn nemendurnir Vinir mínir námsefnið er krefjandi samt auðvelt Áhugavert nám Í skólanum eru æðislegir kennarar sem oftast geta hjálpað manni og maður getur treyst á. Einnig eru kennaranir mjög sanngjarnir. Verkefni í skólanum eru mjög fjölbreytt og skemmtileg sem gerir námið bæði léttara og skemmtilegra. Það er allt fjölbreytt bæði nemendur og kennarar Það er ekki of mikil heimavinna en samt ekki á lítil og maturinn er líka mjög góður það er wifi það er blastað í graut og engir 1-7 bekklingar

120


nóv 'Eg á góða og trausta vini og mér líður vel :) Kennararnir eru góðir og hlusta oftast á mann. Oftast gott skipurlag og gaman í skólanum. :) ...... Enskavinirfélagsmiðstðin finnur félagslífið góður félagsskapur Hann er nice og cool hann er skemmtilegur Krakkarnir maturinn tímarnir körfuboltavöllurinn lang flest maturinn er góðurþað má vera með tyggjóhlusta tónglist í næstum öllum tímum stundum er gat ef kennarinn mætir ekki og gott plás maturinn er oftast fínn metnaðafullur skóli Mikið og gott félagslíf og held að flestum líði vel allavega mínum vinahóp. Alltaf gaman og gott að koma í skólann. Mér finnst gott hvað það er fjölbreytt og skemmtilegt félagslíf oftast skemmtilegt námsefni og fl Mér finnst góður andi í skólanum og flestum kemur vel saman. Það eru skemmtilegir kennarar og gaman í skólanu. Það er líka oft góður matur. :) mér finnst hagaskóli bara frábær Ég á marga vini mér líður vel námið er krefjandi en ekki of krefjandi ég er alltaf velkominn í hópinn og ég er búinn að eignast fullt af nýjum vinum. Svo finnst mér líka gott að hafa svona mikið frelsi í frímínútum og ég elska grautarhléið. Maturinn hér er mjög góður og mig finnst mjög gott að hafa salatbarinn mér gengur líka mjög vel í náminu. Ég á marga vini. Mér finnst gaman í flestum kennslustundum. Það er ágætur matur. Mér finnst mjög gaman í lotum. það er bara frekar gaman Það er gaman Finnur smíðakennari er snillingur það er gott andrúmsloft Það er gott hvað maður hefur mikið frelsi og hvernig hver og einn þarf að sjá um sjálfan sig. Það er mjög góður andi hér og ég held að flestum líði vel í skólanum.

des

121


des Að ég er aldrei ein og að ég er búinn að hitta mjög marga flest allir eru mjög góðir og virða hvort annan kennaranir veita manni aðstoð ef vantar. flestir kennarar eru góðir og það er mikil leiklist hér Flestir kennarar eru sanngjarnir Flestir kennarar eru skemmtilegir og sumt námsefni er skemmtilegt. Frelsi félagslífið félagslífið krakkarnir sumir kennarar matarhlé sumir tímar. félagslífið og námið fínir krakkar sumir kennarar góðir fínn matur skólinn er skipulagður margar skemmtilegar valgreinar gaman að læra Góðir og skemtilegir kennarar góður MAAATUUR!!!!!!! gott bókasafn haraldur nátturufræðikennari er skemmtinlegur krakkarnir og frelsið lítið einelti maturinn.krakkarnir mér finnst gaman í grautarhlé hádeigismat og götum og mér finnst vera mikið af skemmtilegum krökkum og svo elska ég öll fríin mér finnst gaman í skólanum og það eru góðir kennarar mér finnst gott eins og þau eru nuna að taka sig á til dæmis stelpa sem ég þekki komst upp með að mæta efir hádeigi á hverjum deigi og skólinn sagði ekkert við hana nbara leifði henni það... svo allt í einu sagð það henni að það væri að láta barnanefn vita og svona.. auðvitað á að gera það. en ef hún er búinn að komast upp með það að mætta ekkert i skolan mætir hun fyrstu dagan vel eftir áð það er búð að láta barnanefn vita en svo eftir það mæ´tir hún ekki jaf vel... og er nú byrjuð að mæta aftur íllaa.... það er ekki skolanum að kenna en getiði ekki gert ehv í þesssu??? mér finnst líka gott að skólin sé að taka sig á á unglingum í skólanum sem eru að drekka og stuna vímuefni.. m´´er finnst hins vegar þau ekki vera að gera það á réttan hátt. mér finst vinir mínir góðir nei Sanngjarnir kennarar almennt mjög góður skóli. Skemmtilegur góðir kennarar lítið af einelti eða eiginlega ekkert fínn matur. Skólinn er góður á flestu vegu. vinirnir sumir kennarar og stundum maturinn

122


ég á vini í skólanum það eru flestir almennilegir ég læri hluti sum fög eru skemmtileg Það er gaman. Ég veit ekki hvernig ég útskýri það. Það er gott félagslíf og allir eru góðir við alla það er mikið frelsi

123


jan ... .... að fá að hitta vini mína og smá frelsi Bekkurinn minn er mjög fínn of mér líður alment vel þrátt fyrir atvik sem hafa komið upp síðustu vikur. ekkert Ekki fokking neitt félagslífið félagslífið flestir kennarar félagslífið matarhléið og grautarhéið og bekkurinn minn fínir krakkar (flestir) Góðir kennarar gott og skemmtilegt námsefni og mötuneyti góður skóli... Hvað hann er með ÁHUGAVERÐUM gangavörðum. Það er líka gaman að hafa tyggjó :) Jest o wiele latwiejsz y poz iom niz w polsce z cz ego sie ciesz e. Sa dodatkowe fajne lekcje. kennarar eru flestir mjög góðir og sinna nemendum sínunm eins og á að gera krakkarinir eru skemmtilegir og bekkurinn æði mer finnst margir vera mjög goðir vinir Mér finnst góður andi í skólanum og ég er í góðum og stórum vinahóp mér líður vel í honum og á góða vini Sjomlarnir og sjomlurnar sumir kennarar góðir aðrir fínir restin ekki svo góð vinir Ég hitti vini mína þar. Sumt af því sem að við lærum finnst mér áhugavert Kennararnir eru flestir skemmtilegir og hlusta á hvað maður hefur að segja og hjálpa manni þegar maður þarf hjálp. Ég á góða vini hér og flestir kannarnir eru góðir og útskýra vel námsefnið fyrir manni. það eru kennd öðruvísi fög eins og smíði myndmennt og svo framveigis. Kennararnir vijla að okkur líði vel og hjálpa ef þess er þörf. ég á mikið af vinum er aldrey ein og líður mjög vel. Það er góður matur skemtilegir kennarar frjáls Það eru skemmtilegir krakkar. Skemmtilegir kennara eða flesitr. Það er yfirleitt gaman í skólanum.

124


4.2. Vinsamlegast lýstu því hvað þér finnst sérstaklega slæmt við skólann. Lýstu því hvað þér þykir slæmt í skólanum þínum. Á þessari síðu má sjá opin svör nemenda við ofangreindri spurningu. Svörin eru birt í stafrófsröð. Hægt er að klippa og líma svörin yfir í Word eða Excel til frekari vinnslu.

sept ? að við megum ekki drekka i timum ekkert alltaf góður matur Den är väldigt stor och jag tycker de kunde jobba mer med att klassen kommer överens och att klassen gör något utanför skolan det är liksom i klassen är vi vänner men när vi kommer ut från klassrummet har vi aldrig setts förr. Skolan är mycket delat upp i coola och nördiga och de coola har så många fördelar och får bestäma så mycket mer och sår verkar det inte bara som om eleverna gillar de coola mer utan också lärarna. Lärana kunde gärna vara lite mer intresserade av sitt jobb. De som har kommet längre i vissa lektioner borde få extra för de har det bara tråkigt och de som y.ex är danska i klassen ska lära de saker som de har lärt för sex år sedan. Så tycker jag också de kunde han ett bättre system med elevernas väskor och jackor för just nu måste de gå runt och hålla på de kanske att skolan får skåp till alla elever och så är det och så våldigt många skolböcker som vi ska bära runt på som också villa vara bättre att ha i ett skåp.Sim tiderna är helt fel det är bara jobbigt för de elever som ska gå hem och sen komma tillbak aefter en halvtimme. ursäkta för alla mina klagomål och att jag inte har så mycket positivt. eiginlega ekkert ekkert ekkert ekkert Ekkert alltof góður matur Ef maður er seint í mat er maturinn á matseðlinum stundum búinn og það er bara afgangur í matinn Alltof oft fiskur í matinn ekkert! Ekkert! nema útihlaup! EKKERT!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! ekkert. Engin skólabjalla í skólanum Hann er bara svo leiðinlegur. Námið er svo leiðinlegt. hef ekkert að segja. Matur stundum.

125


Matur stundum. maturinn maturinn Maturinn er slæmur. myndi vija gefa enn fleiri nemendum tækifæri á að fara í námsver Mér finnst vanta námsver fyrir þá sem eru lélegir í dönsku. Það er til svoleiðis fyrir íslensku og stærðfræði. stundum maturinn veit ekki veit ekki Við erum oft að læra eitthvað sem mér þykir tilgangslaust Það er svolítið troðið í matsalnum það er það að ég er lesblindur og skrifblidur og kennararnir gera ekki neitt til þessa að gera skólan léttari eða hjálpa manni á þann hátt sem mér hentar og náms verið er fáránlegur hlutur það er ekkert berta að vera þar það eru engir fótboltar bara körfuboltar Það sem að slæmt er er það að 10unda bekkjarálmann! það kallar pínu á einelti þar sem að krökkum er hótað og tekið inní álmuna og hótað að lemja það. Annað er það að mötuneyti skólans er slæmt og finnst mér að það mætti vera fjölbreyttari matur

okt Að salad barinn sé að hætta og að það eru ekki skápar fyrir alla Að tveggja rétta maturinn sé hættur. Garðar verður að gera eitthvað í málinu. aðstaðann maturinn sumir kennarar hvenær hann byrjar hvenær hann endar maturinn leiðinlegt námsefni mikil heimavinna alllllt of mikið af prófumm á sama tíma eða sömu viku skilningur á aðstæðum hvers og eins ekki sinnt sér þörfum alltaf verið að breita til hlutum sem að rugla bara alla í ríminu tilgangslausir þemadagar matuinn tækinn eru eldri en nemendur skólastjórinn er harðstjóri og ömurleg látinn sitja allt of mikið ákvarðannir sem eru teknar sem vara nemendur en þeir fá ekki að eiga skoðunn um þau þröngt bara kent fyrir heildinna en ekki ef einhver á erfit með eithvað þá er ekki verið að hjálpa honum skrítnar stunda skrár ekkert ekki neitt sem ég man eftir Ekki neitt. krakkarnir líkaleg æfing maturinn er ekkert rosalega góður en hannn er alveg ætur... maturinn er ekki góður. það er lítið úrval ekki oft pasta ég stefni á að verða grænmetisæta en

126


maturinn er ekki góður. það er lítið úrval ekki oft pasta ég stefni á að verða grænmetisæta en það er erfitt að sniðganga kjöt þegar oft er ekki grænmetisréttir og aðeins kjötréttir Maturinn er stundum vondur Maturinn getur verið einum of ógeslegur stundum sérstaklega hrísgrjónin. Kennara reyna ekki nógu mikið að ná krökkonum saman og að kenna á skemmtilegan hátt. Námsefni er ekki sérstaklega áhugavert af og til og það er laggt alltof mikið að heimavinnu af og til ein vikan er það bara rólegt næsta er það bara heill hellingur að gera dag eftir dag. Það er ekki nógu mikið að skemmtulegum viðburðum að gerast eins og þema dagarnir þurfa að vera oftar. skólinn er ekki nógu uppfærður í sumri tækni. Það má líka hafa að minnstakosti fleira en eitt skólablað. Það er einnig of lítið af skemmtilegum nefndum fyrie nemendur til þess að sjá um skólann. Já það er eiginlega allt og ég veit að skólinn getur bætt sig með hjálp nemanda. Mér finnst að það mætti bæta mötuneytið og reyna að hafa framandi mat sem flestir nemendur gætu samt sem áður borðað. Mér fynnst slæmt að sumir kennararnir ekki nógu góðir í að útskýra og að halda bekknum einbeittum. oft fiskur lítið af skápum sumir kennarar sumir kennarar eru ekki eins góðir og aðrir wifið næst ekki í öllum skólanum stundum má ekki blasta 01 mdl og stærðfræði Það eru allir innni á skónum og úlpum sem gerir allt subbulegt það ætti að vera fatahengi þar sem flíkurnar eiga að vera öruggar. Stólar eru alls ekki góðir og það er varla hægt að sitja íþeim meira en 40 mín.

127


nóv .......... 10 bekkingar sem hóta mann þegar hann fer á þeirra "svæði" bekkurinn minn dettur ekkert í hug. ekkert Ekkert held ég. Ekkert mjög gott mötuneyti. ekki fleiri réttir í hádeginu :P eyginlega ekkert Maturinn getur stundum ekki verið góður :/ og stunduum á ég erfitt með að hlusta á kennarann. Heimanámið getur stundum verið mjög mikið. :): maturinn gæti verð betri Mér finnst slæmt hvað hann er klíkuskiptur stundum og hvað það eru mörg próf mötuneytið og fáir kennarar stuff Stundum drama og óþarfa vesen Stundum er öll áheyrslan lögð á aðeins nokkra einstaklinga en ekki alla heildina (á alls ekki við alltaf) Sumir eru í ruglinu. sumir kenarar eru leiðinlegir vandræðarunglinarnir íslenskan er mjög erfið og eg er les blindur þanig mér fynst að les blindir ætu að fá lætari próf það eru oft mikil læti í tímum

des allt að það er verið búið að seigja nokkra hluti um mig sem mér líkar ekki við eiginlega ekkert Einn kennari getur verið ósanngjörn. ekki nógu mikill utan bókar lærdómur Getur verið erfitt að einbeita sér og læra efnið ef 1/3 bekkjarins er órólegur og með hávaða. Maturinn er ekki upp á tíu.

128


Maturinn er ekki upp á tíu. hann er með fáum skápum þannig að töskurnar eru oft mjög þungar heimskir krakkar vondur matur kennarar mættu vera lífsglaðari soldið kalt í skólanum mættu vera fleiri plöntur og litríkir veggir kennarar reyna ekki að skilja hvað er að og afhverju nemendur gætu verið að haga sér illa þau skilja ekki afhverju manneskjur með t.d. ADHD geta ekki setið í stól í klukkutíma án þess að hreyfa sig próf eru alltaf og manni er aldrei hrósað fyrir að gera hluti vel kennarar hafa engann áhuga á nemendum og þeirra vellíðan nema bara einstaka kennarar ég hef oft beðið um aukakenslu og spurt námsráðgjafa enginn getur veitt mér þá aðstoð þetta á ekki við um alla kennara en þí miður á þetta við um mjög marga peace out maturinn maturinn maturinn er ekki alltaf mjög góður. maturinn er vondur. þessi smiðja hvað í fjandanum! í fyrra man ég að eg for bara heim. sem var ekki gott en nuna langar mig að fara í stofur að læra til dæmis ef ég væri að fara í stærfæðipróf langar mig að fara til Benna sem er stærfræði kennarinn minn svo ég get spurt hann og lærat af honum en í staðinn verð ég að vera í stofunni minni svo ég fari ekki heim eða ehv... ef smiðja´n á að vera þannig alltaf vil ég frekar hafa bara tíma og fá að fara fyrr heim úr skólanum eða ehv.. nei eða koma seinna í skólan svo við geturm einbeitt okkur allan skólan ekki bara eftir klukkan 10. en ja þessi skóli er svo sem fínn annars. svo lika hvað er svava ennþá að gera héra í skólanum.. hún er búinn að missa allan mettnað og kann ekki að fokking kenna ég er að eiðileggja framt framtíð mína!! líka magga umsjóna kennarinn minn!!!!! líka karl ensku kennarinn minnn!! og svo líka fokk ég á erfitt með a'ð læra og það þarf að tiggja hlutinna ofaní mig ern samt nenni ég ekki í námsverið því að þar fara allir alltof hægt og ég mun ekki græða neitt á því en ef og bið um hjálp ´þá vil ég hels fá hana!! ekki bara halda áfram eins og ekkert sé!! common!! btw kann ekki að skrifa common svooo fokk it!! afsakið orðbragðið nema ég er orðinn pínu pirriuð að skrifa þetta!! okei bæ. Maður þarf að bera dótið sitt um alla ganga. mötuneytið mætti vera betra of oft fiskur. heimavinna er mesti gallinn samt oft ekki góður hádegismatur t.d mikið unnin matur sumir kennarar kenna manni ekki mikið en svo kemur það allt á prófi oft mikiil læti á göngunum skolastjorinn sumir eru að drekka og reykja Sumir kennarar sumir kennarar eru leiðinlegir en annars allveg fint. sumir kennarar eru ósanngjarnir og gefa lágar einkunnir sumir kennarar maturinn mér finnst vanta það að fá að rökræða hlutina og koma skoðunum i ljós

129


ljós tiltekt hávaði nemendur fá ekki að leyfa hugmyndafluginu að njóta sín allt snýst um einkunnir en ekki að vita um hvað námsefnið sníst typpu það er ekki það góður matur og það er ekki hægt að geyma útiföt og skó neinsstaðar án þess að því verði stolið Það eru svolítið oft próf

jan allt kartöflur allt nema það sem er gott eiginlega ekki neitt fokking alt er skelfileg við þennan skola serstaklega yfirvlöldin (skolastjorin) trítar okkur eins og skepnur og bír til sogur um að vinir minir seu á dopi og seiga vinum þeirra ekki að hanga með þeimm þótt það bendir ekkert til þess að þeir eru á eiturlifjum fokk dat og rafsíkaretta 4 life pí át :) :) :) Fokking ömulegir krakkar (ekki allir samt Ómi Ze og þeir ) félagsskapurinn og hvað er mikið af krökkum i rugli Húsið er mjög ljótt og maturinn er stundum soldið subbulegur og grauturinn slímugur jejejejejejejejejejje Ingibjörg #brb #bringmiasback og hvað það er oft svona kannanir. FISKURINN er ekki góður.. ekki maturin heldur. hversu oft það er verið að senda "við höfum áhyggjur af syni þínum" til foreldra minna og að 10 bekkur er í fokki ÞAÐ KOM FULLORÐIN MAÐUR OG RÉÐST Á BARN!!! og þið takið ekki eftir neinu svona eineldisdæmi og þegar þið gerið það gerið þið varla neitt í því nema að láta ehverja gæa elta mannn.. mér líkað vel við hagaskóla í 8 og 9 bekk enn als ekki í 10!!! hagaskóli er ekki leingur olweusarskóli klíkur Margir yngri nemendur eru hræddir við aðra eldri nemendur sem er mjög slæmt. matur og bekkur maturinn maturinn maturinn maturinn og nokkrir kennarar mjög klíkuskiptur Mér finnst skólinn alls ekki nógu skipulagður kennslu séð. Það er aldrei látið vita þegar kennari er veikur og það er gat. Prófadagar eru líka skringilega skipulagðir og mér finnst stundum allt of mikið að gera miðað við að flestir eru í einhverjum tómstundum Neikvæðni í nemendum

130


Neikvæðni í nemendum Of lítill erfiðir 10. bekkingar sumir kennarar ættu ekki að vera kennarar Sumir krakkar eru í rugli og skrópa það fer stundum í taugarnar á mér. En þetta er þeirra líf svo ætla ekkert að skipta mér af. Eldhúsið of lítið Tekið á hlutunum alltof seint eða bara ekkert gert í því hópskipting er í miklu magni lélegur bekkjarandi ekkert gert til að búa til góða stemningu í bekknum eða skólanum kennarar hræddir við ákveðna nemendur lítið gert til að efla mann sem einstakling t.d með því að læra kappræður eða móta hugsun lélegt umhverfi léleg aðstaða fyrir nemendur námsráðgjafar með lítil sem engin svör. vond innrétting Í skólanum eru sumar kennslustofur ekki snirtilegar og sumir kennarar eru orðnir of gamlir og slógir til að kenna krökkum og hreint ekki skilja krakkana. það er ekki mikið súrefni og mér líður illa Það vantar fleiri skápa þetta er ekki nafnlaus könnun. þið sjáið hvað ég heiti.

131


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.