Verzlunarskólablaðið V80

Page 1

V 8 0




PC>JKL D<ย ยบ =8:<9FFB #@E;<O :<C8E;

+BLLJ

รณรต รปรปรท



2013 V80 6

Ritstýra og ábyrgðarmaður Halla Margrét Bjarkadóttir Ritnefnd Birna Stefánsdóttir Davíð Örn Atlason Halla Margrét Bjarkadóttir Jóna Þórey Pétursdóttir Kjartan Þórisson Steinn Arnar Kjartansson Sunneva Rán Pétursdóttir Telma Sigrún Torfadóttir Hönnun og umbrot Rakel Tómasdóttir Ljósmyndir og myndvinnsla Steinn Arnar Kjartansson Fyrri prófarkalestur Ólafur Víðir Björnsson Seinni prófarkalestur Gunnar Skarphéðinsson Ólafur Víðir Björnsson Þorkell Diego Prentun Prentmet, Ísland Upplag 1.400

©Höfundar og rétthafar efnis Bók þessa má eigi afrita með neinum hætti, svo sem með ljósmyndun, prentun, hljóðritun eða á annan sambærilegan hátt, að hluta til eða í heild, án skriflegs leyfis höfunda, rétthafa efnis og útgefanda.


2014 V80 7


2013 V80 8

ÁVARP RITSTÝRU Kæru Verzlingar. Við höfum fengið þann heiður að færa ykkur áttugustu útgáfu Verzlunarskólablaðsins. Þetta er svo sannarlega tímamótablað og höfum við lagt í það mikla vinnu. Nefndin samanstendur af átta frábærum einstaklingum að undirritaðri meðtalinni. Talan áttatíu er þema blaðsins og reyndum við að stíla blaðið inn á það. Við lögðum áherslu á að hafa þessa útgáfu sem fjölbreyttasta þannig að hún kæmi til með að höfða til allra Verzlinga. Við tókum viðtöl við þekkta Íslendinga sem gert hafa góða hluti bæði innanlands og utan. Við tókum þá ákvörðun í byrjun skólaárs að gera eitthvað öðruvísi. Kom þá upp sú hugmynd að við myndum öll glíma við að upplifa eitthvað sem við skrifuðum við öll um okkar reynslu sem var vægast sagt fjölbreytt. Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt ferli. Öll lærðum við mikið á því að vinna í hópi og höfðum gaman af. Nefndin var ein sterk keðja þar sem enginn veikur hlekkur var til staðar. Við í fyrsta sinn í 80 ár (ekki staðfestar heimildir) að taka ekki einn einasta all-nighter. Ég gæti ekki verið þakklátari fyrir þessa nefnd og þessar fjörugu stundir. Þær hafa svo sannarlega verið mjög gefandi. Allir yngri nemendur, sem þetta lesa, ættu að hafa það hugfast að inneignin í reynslubankanum hækkar í réttu hlutfalli við þátttöku í störfum fyrir Nemendafélagið. Ég vildi ekki hafa farið á mis við þessa reynslu. Við færum ykkur þetta blað með stolti og vonum að þið njótið vel!

Halla Margrét Bjarkadóttir, ritstýra Verzlunarskólablaðsins V80


2014 V80 9


2013 V80 10

Ritnefnd

Birna Stefánsdóttir

Davíð Örn Atlason

Halla Margrét Bjarkadóttir

Jóna Þórey Pétursdóttir


2014 V80 11

Kjartan Þórisson

Steinn Arnar Kjartansson

Sunneva Rán Pétursdóttir

Telma Sigrún Torfadóttir


2013 V80 12

Þakkir

Módel:

Axel Helgi Ívarsson

Andrea Torfadóttir

Áslaug Adda Maríusdóttir

Ásta Björk Gunnarsdóttir

Bjarni Daníel Þorvaldsson

Bóel Sigríður Guðbrandsdóttir

Davíð Georg Gunnarsson

Brynja Kúla Guðmundsdóttir

Diljá Matthíasardóttir

Darri Sigþórsson

Guðný Ósk Karlsdóttir

Hundurinn Dreki

Gunnar Kristinn Jónsson

Hrafnhildur Arna Nielsen

Gylfi Tryggvason

Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir

Hermann Árnason

Kawtar María Anbari

Hersir Aron Ólafsson

Kristinn Már Hilmarsson

Hrafnkell Ásgeirsson

Kristrún Ýr Hólm

Hörður Guðmundsson

Marta Jónsdóttir

Karítas Líf Valdimarsdóttir

Marteinn Högni Elíasson

Katrín Eir Smáradóttir

Mirijam Eiriksdóttir De Giovanni

Pála Ögn Stefánsdóttir

Ragnar Jósef Ragnarsson

Rán Ísold Eysteinsdóttir

Sigríður Ylfa Arnarsdóttir

Sigrún Dís Hauksdóttir

Sigrún Dís Hauksdóttir

Sigurbjörn Ari Sigurbjörnsson

Steinar Ísaksson

Sigurður Kristinsson

Sölvi Steinn Þórhallsson

Valentín Oliver Loftsson

Þorgeir K. Blöndal

Vilhjálmur Ingi Ingólfsson

Greinaskrif:

Önnur hjálp:

Alma Karen Knútsdóttir

Adrianna Domisz

Anna Björk Hilmarsdóttir

Agnar Darri Sverrisson

Anton Jónas Illugason

Andri Bjarnason

Auður Gunnarsdóttir

Árni Steinsson


2014 V80 13

Ritnefnd V80 Efri röð frá vinstri Davíð Örn Atlason Steinn Arnar Kjartansson Telma Sigrún Torfadóttir Kjartan Þórisson Birna Stefánsdóttir

Neðri röð frá vinstri Jóna Þórey Pétursdóttir Halla Margrét Bjarkadóttir Sunneva Rán Pétursdóttir


2013 V80 14

Þakkir

Önnur hjálp:

María Björk Einarsdóttir

Ásgrímur Gunnarsson

María Ellen Steingrímsdóttir

Bergþór Reynisson

Marta Jónsdóttir

Blindrafélagið

Pétur Geir Magnússon

Brynjar Sigurðsson

Selma Rún Jóhannesdóttir

Dagur Adam Ólafsson

Sigrún Dís Hauksdóttir

Diljá Helgadóttir

Snorri Björnsson

Egle Sipavicute

Sóllilja Baltasarsdóttir

Ernir Bjarnason

Spútnik

Félag múslima á Íslandi

Stoð-Stoðtækjasmíði

Gunnar Kristinn Jónsson

Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir

Hafliði Breiðfjörð

Vaka Njálsdóttir

Halldóra Ósk Hallgrímsdóttir

Viktor Orri Pétursson

Haukur Kristinsson Helena Sævarsdóttir

Markaðsnefnd V80

Helgi Sævar Þorsteinsson

Andrea Björnsdóttir

Hjördís Ásta Guðmundsdóttir

Ásdís Lilja Ólafsdóttir

Hulda Viktorsdóttir

Eva Dagmar Helgadóttir

Jamal Jón og fjölskylda hans

Eyþór Logi Þorsteinsson

Jóhann Ívar Björnsson

Jón Þór Sigmundsson

Jónatan Hróbjartsson

Jórunn María Þorsteinsdóttir

Karmelsystur

Karen Jónasdóttir

Kristín Hulda Gísladóttir

Unnur Jóna Björgvinsdóttir

Kristján Orri Jóhannsson

Vaka Njálsdóttir

Laufey Rut Guðmundsdóttir Lækjarskóli

Styrktarlína

Margrét Ármannsdóttir

Ökuskírteini.is


2014 V80 15

Stjórn NFVÍ Efsta röð frá vinstri Sigurbjörn Ari Sigurbjörnsson, formaður Skemmtó Jónas Alfreð Birkisson, formaður Listó Miðröð frá vinstri Pétur Geir Magnússon, formaður Nemó Hugrún Elvarsdóttir, formaður Íþró Úlfur Þór Andrason, formaður Málfó Jón Þór Sigmundsson, markaðsstjóri

Neðsta röð frá vinstri Kristín Hildur Ragnarsdóttir, ritstýra Viljans Sigurður Kristinsson, forseti Halla Margrét Bjarkadóttir, ritstýra V80 Pétur Sigurðsson, féhirðir


2013 V80 16

VIVA VERZLÓ

Verzló er mættur að bjarga deginum, við ryðjum öllum úr veginum. Það vita allir að við trónum á toppnum. Við höfum gríðarháa standarda, sí og æ til vandræða. Endalaust með diss og dólgslæti. Æ, elskan, ekki vera fúl bara af því þú ert í MR, MS, Kvennó, MK og FÁ. Hættið þessu væli og syngið með þessu lagi. Verzló er bestur og við vitum það öll, ekki neitt af fellingum og hellingur af kellingum. Risastór eins og fokking höll, stöndum upp úr sætunum og syngjum nú öll. Viva Verzló, viva Verzló, hey, hey, hey, viva Verzló. Viva Verzló, viva Verzló, hey, hey, hey, viva Verzló. Við tölum ekki um annað en peninga, pegganir og sleggjanir. Þegar allir seggirnir flex‘ á Marmó.

Alla daga eru veisluhöld, frá morgni dags langt fram á kvöld. Það mun aldrei neitt fá okkur stöðvað. Æ, elskan, ekki vera fúl bara af því þú ert í MR, MH, Borgó, FG og ME. Hættið þessu væli og syngið með þessu lagi. Verzló er bestur og við vitum það öll, ekki neitt af fellingum og hellingur af kellingum. Risastór eins og fokking höll, stöndum upp úr sætunum og syngjum nú öll. Viva Verzló, viva Verzló, hey, hey, hey, viva Verzló. Viva Verzló, viva Verzló, hey, hey, hey, viva Verzló. Er‘ ekki allir í stuði? Upp með hendur, hristið bossann! Eru ekki einhverjir refir í húsinu? Og hvar eru tófurnar? Verzló er bestur og við vitum það öll, ekki neitt af fellingum og hellingur af kellingum. Risastór eins og fokking höll, stöndum upp úr sætunum og syngjum nú öll. (x2) Viva Verzló, viva Verzló, hey, hey, hey, viva Verzló. Viva Verzló, viva Verzló, hey, hey, hey, viva Verzló. (x2)

Texti eftir 12:00 nefndina 2009-2010 Lag eftir The Island Def Jam Music Group


SKÓLASÖNGUR VERZLUNARSKÓLA ÍSLANDS

Kepp ötul fram, vor unga stétt, að efla landsins gagn; brátt færðu krafta, fremd og traust, og færð til verka magn. Oft brautryðjandans þraut var þung en þú ert sterk og djörf og ung og framkvæmd mörg á Fróni er í framtíð ætluð þér. Vér elskum þig, vort ættarland, þín ögur, fjöll og dal; og þínum hag og þinni sæmd vor þróttur helgast skal. Þú framtíð vora, Ísland átt, þín æska setur markið hátt með göfug heit að gagna þér og Guð með henni er. Og skóli vor, um öll vor ár þér unna skulum vér og muna æskuárin glöð, sem áttum vér hjá þér. Þitt aukist gengi, eflist þú, sem æskulýðsins glæðir trú og vilja og þrek hins vaska manns og velferð ættarlands.

Ljóð eftir Þorstein Gíslason Lag útsett af J.K. Cortez

2014 V80 17


2013 V80 18

Upplifun V80

Viðtöl

Tíska

Greinar

32

Sólarhringur í nunnuklaustri

56

Of Monsters and Men

98

126 Viðurkenningar

33

Múslimi í viku

60

Baltasar Kormákur

100 Gangatíska

127 Orðaforði Verzlinga

34

Já-maður

62

Busaviðtöl

104 Föt með sögu

128 Fréttaannáll 2013

35

Blind og sjónskert

63

Hvað tekur við?

106 Uppáhaldshlutir

130 Diskar ársins

36

Mállaus í 48 tíma

66

Aníta Hinriksdóttir

108 Förðunarþáttur

131 Airwaves 2013

37

Vaka í 72 tíma

68

Alfreð Finnbogason

112 Vælstíska

132 Barnabókagagnrýni

38

Bundin við hjólastól í 24 tíma

72

Fíknin sem enginn vill

114 Nostalgía

133 Venus

74

Steed Lord

116 Myndaþáttur

136 Skiptinám í Slóveníu

39

Fangi í 24 tíma

78

Hugleikur Dagsson

122 80 forsetar

137 Núvitund

42

80 gullkorn

82

Vel gert Verzlingar

138 Bahá’í trúin

44

Myndaþáttur

86

Hildur Lilliendahl

140 Ævin

88

Helga Braga Jónsdóttir

141 Á morgun verð ég snoðrotta

92

Gamlir Verzlingar

142 Bróðir minn er afi minn

94

Kennaraviðtöl

96

80 hlutir til að gera áður en þú deyrð

144 80 hlutir sem Verzló hefur kennt mér

EFNISYFIRLIT

Tískuannáll


2014 V80 19

Leikir og keppnir

Félagslíf

Bekkjarmyndir

Niðurlag

148 Ljósmyndakeppni

172 Félagslífsannáll

216 4-A

242 80 ára Verzlingar

154 Ljóðakeppni

176 Nemó

218 4-B

246 Nefndarþakkir

156 Instagram

178 Skemmtó

220 4-D

256 Vinnsla blaðsins

157 Snapchat

180 Íþró

222 4-E

158 Teiknað í tíma

182 Málfó

224 4-F

162 Myndaþáttur

184 Listó

226 4-H

186 Ferðagreinar

228 4-R

192 Peysó 2013

230 4-S

194 Útskrift 2013

232 4-T

196 Útskriftarferð

234 4-U

198 Busavígsla og busaferð 2013

236 4-V

202 Skoðanakönnun 206 Myndir úr félagslífi 208 80 heyrst hefur

238 4-X 240 4-Z



Í skugga sólar Ljósmyndarar og myndvinnsla Helena Sævarsdóttir Kristján Orri Jóhannsson

Módel Ásta Björk Gunnarsdóttir Hundurinn Dreki

Yfirumsjón Ritnefnd







Verið hjartanlega velkomin í verzlanir okkar. Geysir Skólavörðustíg, Geysir Akureyri og Geysir Haukadal. www.geysir.com Sími 519 6000.


2013 V80 28

10. Coca-Cola bjó til jólasveininn eins og hann lítur út í dag. 11. Krónprinessa Hollands gengur í almenningsskóla. 12. Hæsta fall, sem manneskja hefur lifað af í frjálsu falli, var rúmlega 10 km hátt. 13. Alls enda 70% af morðmálum í Detroit óleyst. 14. Fáni Filippseyja er með bláu röndina upp á friðartímum en rauðu röndina upp á stríðstímum. 15. Samsung framleiðir, ásamt Galaxy símunum, mikið magn tækja til nota í hernaði. 16. Á hverju ári fær dagblaðið Canada Post yfir milljón bréf sem eru stíluð á jólasveininn. 17. Flugvél var eitt sinn nauðlent í Washington eftir að kona kveikti á eldspýtum til þess að fela lyktina sem kom eftir að hún prumpaði. 18. Um 29% af mengun í San Francisco kemur frá Kína. 19. Fangelsi í Brasilíu bjóða föngum upp á fjögurra daga styttingu á fangelsisdómi fyrir hverja bók sem þeir lesa og skila ritgerð um. 20. Porky Bickar flaug með hundruði dekkja upp á óvirkt eldfjall 1. apríl og kveikti í þeim til þess að láta líta út fyrir að fjallið væri að gjósa sem apríldjók. 21. Ostrur breyta um kyn fjórum sinnum á ári. 22. Aðeins einn hvítur Evrópubúi hefur hlaupið 100 metrana á undir 10 sek. 23. Alls hafa 250 manns látist við það að hrapa niður Skakka turninn í Pisa. 24. Húð og húðlitur Godzilla var hannaður eftir húð þeirra sem lifðu af í Hiroshima.

1.

Volvo hannaði þriggja punkta öryggisbeltið en leyfði öllum öðrum bílaframleiðendum að nota það vegna þess hve öruggt það var.

2.

Plastpokar eru bannaðir í Rúanda.

3.

Einungis 8% peninga í heiminum eru í seðlum eða mynt. Restin er í tölvum.

4.

Frá árinu 2002 hefur dópvarsla verið lögleg í Portúgal. Fíklum hefur fækkað um helming síðan þá.

5.

Vin Diesel fékk sitt fyrsta hlutverk í leikhúsi sem hann var að brjótast inn í til að graffa.

6.

Stærsta þekkta stjarna í alheiminum er 5 milljarða sinnum stærri en sólin. Það tekur 2,2 klst. fyrir ljós að ferðast í gegnum hana.

STAÐREYNDIR 7.

Norskur strákur fældi frá sér úlfahjörð með því að spila lag eftir Megadeth í símanum sínum.

25. Í Austur-Afríku er þorp þar sem eingöngu búa kvenmenn og markmið þess er að vernda konur gegn nauðgurum.

8.

Eigendur PirateBay reyndu að kaupa eyju til þess að stofna sitt eigið land sem væri ekki með höfundarréttarlög.

26. Í V79 svöruðu 53% nemenda spurningunni „ertu femínisti“ neitandi. Í V80 sögðu 57% nemenda já við sömu spurningu.

9.

Krákur eru með yfir 250 mismunandi varúðarköll, eitt fyrir menn, eitt fyrir hunda o.s.frv.

27. Manneskjan fæðist með 300 bein en flestir fullorðnir einstaklingar enda með einungis 206 bein.


28. Sólin býr yfir 99% af massa sólkerfisins. 29. Um 11% af landflatarmáli jarðarinnar eru notuð til ræktunar. 30. Um helmingur fólks í Manhattan býr einsamallt. 31. Steypireiður er stærsta dýr sem nokkurn tíma hefur lifað á jörðinni. 32. Venjuleg manneskja gengur sem nemur fjórum ferðum í kringum jörðina á æviskeiði sínu.

48. Meðalmaður bíður á umferðarljósum í sex mánuði ævi sinnar.

61. Í myndinni The Matrix frá árinu 1999 rennur vegabréf Neo út 11. september 2001.

49. George Washington ræktaði maríjúana plöntur í garðinum sínum.

62. Rapparinn Akon heitir í raun Aliaune Damala Bouga Time Puru Nacka Lu Lu Lu Badara Akon Thiam.

50. Mánuðir, sem byrja á sunnudegi, innihalda allaf föstudaginn 13. 51. Maðurinn, sem talsetur Mikka mús, er kvæntur konunni sem talar fyrir Mínu mús. 52. Notorious B.I.G., Jay-Z og Busta Rhymes voru allir í sama framhaldsskóla, á sama tíma.

SEM ÞÚ VEIST

63. Pumba var fyrsta teiknimyndapersónan sem prumpaði í Disneymynd. 64. Osama Bin Laden vann hjá CIA fyrir 30 árum. 65. Kim Jong Il er besti kylfingur allra tíma, þrátt fyrir að hafa aðeins leikið einn leik þá lék hann á 38 undir pari og spilaði 11 holur í einu höggi. 66. Fullorðnir fílar geta hoppað. 67. Þegar manneskja deyr er heilinn enn þá virkur í 7 mínútur, talið er að hugurinn sé í draumástandi á þeim tíma.

33. Tólf manneskjur hafa labbað á tunglinu. Allar karlmenn, allar bandarískar.

68. Bakteríur í jógúrt finnast einnig í sköpum kvenna.

34. Hjarta þitt slær um 100.000 sinnum á dag.

69. Mona Lisa er ekki með augabrúnir því það var í tísku á þeim tíma að raka af sér augabrúnirnar.

35. Þú deilir afmælisdeginum þínum með 9 milljónum manna.

70. Tólf nýfædd börn eru afhent röngum foreldrum á hverjum degi á sjúkrahúsum um allan heim.

36. Enska orðið bed er í laginu eins og rúm. 37. Snjallsímanotandi skoðar símann sinn að meðaltali 110 sinnum á dag. 38. McDonald’s selur meira en 75 hamborgara á sekúndu. 39. Algengasta hræðsla meðal fullorðinna er að tala opinberlega fyrir framan hóp, í öðru sæti er dauðinn. 40. Rithöfundurinn J.K. Rowling græðir 1.000 krónur á hverri sekúndu. 41. Nike merkið var hannað af nemanda við Ríkisháskólann í Portland og síðar keypt af Nike fyrir 4.000 krónur. 42. Það er líklegra að þú deyir við það að kaupa lottómiða í Bandaríkjunum en að vinna í lottóinu. 43. Á hverju ári deyja 2.500 örvhentir við það að nota vörur sem eru hannaðar fyrir rétthenta. 44. Í Bandaríkjunum búa 5% íbúa jarðarinnar en þar búa jafnframt 70% allra lögfræðinga heims. 45. Til að prenta sunnudagsútgáfuna af New York Times þarf 63.000 tré. 46. Heilsíðuauglýsing í bandaríska Vogue, sem 1,2 milljónir manna sjá, kostar yfir fimm milljónir króna. 47. Það eru um það bil 200 lík á Everestfjalli.

71. Býfluga þarf að fara í 4.000 blóm til þess að safna einni teskeið af hunangi.

HÉÐAN Í FRÁ 53. Meðalkona sefur hjá fjórum til fimm karlmönnum á ævi sinni. 54. Meðalmaður eyðir tveimur árum af ævi sinni í símanum. 55. Dumbledore er gamalt enskt orð og er samheiti orðsins bumblebee sem merkir hunangsfluga. 56. Súkkulaði slær vel á þynnku. 57. Hvíta húsið bruggar sinn eigin bjór. 58. Michael Jackson átti að fara á fund í einni af Twin Tower byggingunni þann 11. september 2001 en missti af honum þar sem hann svaf yfir sig. 59. Stærsta McDonald’s veitingahúsið er í Peking og er með 29 afgreiðslukassa. 60. Algengasta nafn í heimi er Mohammed.

72. Kengúrur geta ekki hoppað aftur á bak. 73. Millinafn Andrésar Andar (Donald Duck) er Fauntleroy. 74. Elsti gullfiskur allra tíma var 41 árs þegar hann lést. Hann hét Fred. 75. Isaac Newton var hreinn sveinn þegar hann dó. 76. Moskítófluga hefur 47 tennur. 77. Fullt nafn Barbie er Barbara Millicent Roberts. 78. Orðið riddararaddir er lesið nákvæmlega eins aftur á bak og áfram 79. Svín geta orðið alkóhólistar. 80. Þrjú algengustu orðin í enskri tungu eru Hello, Stop og Taxi.

2014 V80 29


2013 V80 30


2014 V80 31

UPPLIFUN V80 Við í Verzlunarskólablaðinu vildum víkka sjóndeildarhringinn með því að upplifa lífið á nýjan og framandi hátt. Með þessu sáum við heiminn með öðrum augum í aðstæðum sem voru okkur framandi. Þeir óvenjulegu hlutir, sem við tókum okkur fyrir hendur, hvert og eitt, juku víðsýni okkar til muna.


2013 V80 32

„Að biðja og hugleiða í samtals fjórar klukkustundir yfir daginn fannst mér erfiðast.“

SÓLARHRINGUR Í NUNNUKLAUSTRI

Birna Stefánsdóttir 6-B

Frá 19. nóvember til 20. nóvember Á hæð í nokkurri fjarlægð frá heimili mínu nunnur. Þær hafa helgað Guði líf sitt og biðja fyrir sáluhjálp mannkyns. Ég var svo heppin að fá að koma til þeirra og vera hjá þeim í einn sólarhring. Þegar ég kom til þeirra að kvöldi tóku á móti mér tvær nunnur og gleðin og hlýjan skein úr andlitum þeirra. Ég fékk stórt og fallegt herbergi þar sem kveikt hafði verið á kerti og með löngu samtali við abbadísina, Agnesi. Hún fræddi mig um líf Karmelnunna og sögu þeirra hér á landi. Meðan á því stóð aðskildu rimlar okkur samkvæmt reglum klaustursins. Agnes sagði mér söguna af því hvers vegna hún gerðist Karmelnunna og útskýrði að þær hefðu allar fengið köllun frá Jesú. Þjónusta við Guð er það sem þær vilja eyða ævi sinni í og það færir þeim svo gríðarlega hamingju að þær eru tilbúnar að fórna því sem þarf til að vera nunna. Þetta er það sem næst kemst himnaríki á jörð.

UPPLIFUN V80

Þær höfðu undirbúið dagskrá handa mér frá klukkan 06:55 til 19:30, þær vildu að ég gæti komist sem næst því að vera nunna í einn dag. Karmelnunnur fasta frá september fram að páskum sem þýðir að þær borða tvær léttar máltíðir á dag og eina sem þær verða alveg saddar af. Þær mega ekki tala saman frá því að þær vakna þangað til klukkan 19:30 nema það tengist vinnu. Þá vinna þær handavinnu saman og mega tala um allt milli himins og jarðar í tvo tíma. mikið bænahald þar sem ég sat ein í kapellunni með Biblíu, talnaband og ýmis blöð mér til halds og traust. Að biðja og hugleiða í samtals fjórar Í hugleiðslunni átti ég að hleypa Jesú inn í hjarta mitt. Messusöngur systranna er eins og af öðrum heimi, svo ótrúlega fallegur er hann. Ég fékk einnig að hjálpa til við ýmis störf, ég vakti hænurnar, þreif hvern glugga í kapellunni og tók aldeilis til hendinni í eldhúsinu ásamt

einstaklega sterkum laukum sem áttu að fara í pottréttinn. Ég spreytti mig einnig á að sauma sem var skrautlegt með mína tíu þumalputta og síðan hellti ég mér í lestur andlegra bóka. Ég fékk að sjá mikilfenglega garðinn þeirra. Þær gosbrunnur, einsetuhús, ótrúlega fallegur gróður og þeirra eigin kirkjugarður. Sólarhringurinn leið hratt og eftir síðustu kvöldmáltíðina, sem ég snæddi á meðan ég hlustaði á Matteusar guðspjallið, lá leiðin nokkur hundruð ár aftur í tímann. Þetta var alveg magnað og annarri eins kyrrð hef ég aldrei kynnst. Ég er ótrúlega þakklát fyrir að hafa kynnst að taka svona vel á móti mér.


MÚSLIMI Í VIKU

2014 V80 33

Frá 1. nóvember til 10. nóvember

Íslendingar, Íranar, Svíar og Sómalar. Ég ólst upp við það að við erum öll eins. Ég var vön því að vinkonur mínar væru ekki kristnar eða með annan húðlit en ég. Eftir að ég byrjaði í menntaskóla fór af öðrum uppruna. Ég tók þessa ákvörðun að vera múslimi vegna þess að ég vil reyna að breyta t.d. múslimum. Ég fór að velta því fyrir mér hvernig ég ætlaði að heimsækja moskuna á Íslandi. Sá sem tók á móti mér heitir Salmann Tamimi og er formaður Félags múslima á Íslandi. Hann kynnti fyrir mér trúna og leyfði mér að sitja bænastund. Ég var eina konan í salnum sem sat hjá þeim, hinar konurnar sátu fyrir aftan glervegg. Þau báðu öll á arabísku. Eftir bænastundina talaði ég við Salmann og hann kynnti mig fyrir manni sem heitir Jamal Jón. Jamal Jón á stóra fjölskyldu og tvær dætur á aldur við mig. Jamal Jón bauð mér að koma heim til sín á sunnudeginum og bauðst þá til að hjálpa mér að kynnast múslimaheiminum. Ég var mætt til þeirra smá stressuð en samt meira spennt. Jamal Jón bauð mig velkomna inn til þeirra og síðan kynnti hann mig fyrir fjölskyldunni sinni. Konan hans bauð mér hressingu á meðan Jamal Jón kenndi mér allt sem tengist því að biðja, t.d. hvernig á að þvo sér áður, í hvaða átt á að biðja og hvað maður segir á meðan beðið er. Ég fann fyrir miklum náungakærleik frá þeim. Mér hefur aldrei, án djóks, fundist ég vera jafnvelkomin á ævi minni. Ein af skyldum múslima er að koma vel fram við náungann. Salmann sagði mér að bannað væri að borða svínakjöt, vera ókurteis við foreldra mína, sofa hjá strák, drekka áfengi og ég ætti alltaf að muna að vera góð við aðra og bjóða fram aðstoð mína. Ég borðaði óvart svínakjöt. Hvernig átti ég að vita að pepperóní væri svínakjöt?

Ég þakkaði honum fyrir daginn og hvað ég vonaðist til að morgundagurinn yrði jafngóður. Jamal Jón hringdi aftur í mig og bauð mér í sýrlenskan morgunverð. Þegar ég mætti einn góðan sunnudagsmorgun til þeirra voru konan hans og börnin inni í eldhúsi að klára að elda. Jamal sagði mér að þau hjálpuðust öll að í eldhúsinu. Þau buðu mér upp á falafel, hummus,

Sunneva Rán Pétursdóttir 6-D

ótrúlega þakklát fyrir að fá tækifæri til að kynnast þessu fólki og menningu þeirra. Ég er Kæru Verzlingar, það er sama hvernig við lítum út, á hvað við trúum eða hver uppruni okkar er, við erum öll eins. Við erum öll manneskjur. Getum við ekki reynt að fyrirbyggja fordóma? Ég spurði son Jamal Jóns hvort hann hefði einhvern tímann fundið fyrir fordómum og hann svaraði játandi. Hann er einungis 16 ára. Er það eðlilegt að 16 ára einstaklingur eða bara

„Eftir að ég byrjaði í menntaskóla fór ég meira að finna fyrir fordómum gagnvart fólki af öðrum uppruna.“


2013 V80 34

„Niðurstöður þessara tilrauna voru vægast sagt ekki neitt líkar Yes-Man myndinni.“

Frá 10. nóvember til 17. nóvember

JÁ-MAÐUR

„nei“. Það verndar okkur gagnvart aðstæðum sem reyna á þvermál þægindahringsins og „nei” er oft fyrsta orðið sem við grípum til þegar til einhvers er ætlast af okkur. Ég fann svo sannarlega fyrir því þegar ég orðaforða mínum í sjö daga. Þessi tilraun átti að gegna tvenns konar tilgangi. Fyrstu fjóra dagana var þetta sálfræðileg tilraun og athuga átti hversu oft ég ósjálfrátt segði nei en seinni þrjá dagana var þetta orðin félagsfræðileg tilraun og þá var athyglinni beint að því hvernig annað fólk hagar sér í kringum einhvern sem á að segja já við öllu. Niðurstöður þessara „tilrauna“ voru vægast

heimilisleysingja, engar fegurðardrottningar í skrítnum hljómsveitum og enga vini í villtum RedBull bíltúr sem ólmir vildu fá mig með. Ég sagði já við öllum hlutunum sem ég hefði vanalega sagt já við og sagði ósjálfrátt nei við öllu því sem ég myndi vanalega segja nei við þótt ég um rúmið mitt eins og mamma bað mig um. Það var ekki fyrr en við settum mynd af mér inn á Facebook og létum allan Verzlunarskólann vita af því að ég væri já-maður að eitthvað byrjaði að gerast. Allt í einu varð ég vinsælasti skutlarinn á landinu og ég eyddi 15.000 krónum á einum degi í að bjóða öllum, sem gátu kallast vinir mínir, út að borða. Úlfur Þór hringdi í mig og bað mig að hlaupa hringinn í kringum Verzló

vera ber að ofan að taka armbeygjur fyrir framan 100 bingóspilandi Verzlinga. Af UPPLIFUN V80

óprúttnum aðilum var ég beðinn að fara á fyrirlestur Vilborgar suðurpólsfara og var ég þar u.þ.b. 60 árum undir meðalaldri. Verst var þó að senda stelpu 500 skilaboð á Facebook og leika alla vini hans. En það var ekki það sem ég sagði já við sem vakti mesta athygli mína þessa vikuna heldur það sem ég sagði nei við. Við í nefndinni settum mér nefnilega fyrirfram ákveðnar skorður varðandi það hvað ég mátti gera og við sættumst á að ég myndi ekki gera neitt sem myndi skaða líkama eða sál sjálfs mín eða einhvers annars til lengri tíma. Það er því algjör synd að meirihlutinn af því sem fólk sér tækifæri til að spyrja um undir þessum kringumstæðum er eitthvað sem fellur akkúrat undir Ég var í tvígang beðinn að drepa einhvern í kringum mig, ég var beðinn að sjúga getnaðarlim bekkjarbróður míns og ég var margoft beðinn að drekka áfengi eða neyta annars konar vímuefna, svo eitthvað sé nefnt.

Eftir þessa ævintýralegu viku er niðurstaða mín nákvæmlega sú sama og komist er að í alltof oft undir kringumstæðum þar sem hún þyrfti alls ekki að gera það. Við höfum öll gott af því að vera tólffalt jákvæðari og opnari fyrir nýjum hlutum heldur en við erum nú þegar en jafnframt er það mjög mikilvægt að við séum

þið séuð beðin um það. Kjartan Þórisson 5-H


BLIND OG SJÓNSKERT Sjónskert frá 18. október til 20. október Blind frá 3. nóvember til 5. nóvember Sjónskert gleraugun af mér. Gleraugun, sem ég var með sá einungis 15° upp, niður og til hliðanna í stað 90° og kallast það sjónsvið kíkisjón. Ég vandist gleraugunum eftir u.þ.b. tvo klukkutíma en ég nýtti tímann vel, fór í búðir og mátaði föt. Venjuleg og dagleg verkefni urðu þurfti til dæmis að grannskoða herbergi áður en ég gekk inn í það og nánast snúa mig úr hálslið til að sjá það sem ég þurfti. Þegar ég gekk um götur bæjarins var fólk mjög tillitssamt og var auðveldara að ganga um sjónskert heldur en mér en hann skildi ekkert af hverju konan með geimverugleraugun var að veifa einhverjum staf. Stafurinn kom að mjög góðum notum því gangandi vegfarendur áttuðu sig á aðstæðum Blindrafélaginu ásamt gleraugunum og var þetta góður undirbúningur fyrir næsta verkefni.

Sjónlaus minni. Ég var alveg búin undir að fólk myndi pota í mig og pína og það fékk ég að upplifa strax morguninn eftir. Þegar ég kom í skólann að morgni næsta dags var ég svo bjartsýn að ég ætlaði að rata sjálf í komu tveir „elskulegir“ drengir og buðust til að aðstoða mig. Ég sagði þeim hvar heimastofan mín væri en í staðinn leiddu þeir mig að innganginum að sviðinu að Bláa sal! Þar skildu þeir mig eftir aleina og sögðu: „Passaðu þig á píanóinu.“ Mér tókst að átta mig á hvar ég var stödd og sem betur fer var ég með takkasíma og tókst að hringja í Höllu. Hún fann mig þar sem ég stóð og „starði“ á vegginn og leiddi mig að heimastofunni minni. Frábær byrjun! Kennslustundirnar voru misárangursríkar. Til dæmis var sýnd heimildarmynd í sögu sem var að mestu á rússnesku en með íslenskum texta. Ég hafði lítið sem ekkert þarna að gera og ákvað

í staðinn að nýta tækifærið og leggja mig (sorrí, Halldóra). Í öðrum tímum glósaði ég á tölvu eða hlustaði eftir bestu getu. Til að stytta mér stundir eftir skóla tók ég góða lotu í símanum og spjallaði í rúmlega tvær klukkustundir. Ég hlustaði líka á sjónvarpið og það kom mér á óvart að skemmtanagildið var nánast það sama. Til dæmis hafði ég eiginlega alveg jafn gaman af grínþáttum og áður þar sem húmorinn er að mestu í máli en ekki myndum. Ég sofnaði á dýnu sem ég hafði komið fyrir inni í þvottaherbergi, eina almyrkvaða herberginu í húsinu. Skemmtilegt að hafa þvottavélina og þurrkarann sér til halds og trausts. Morguninn eftir fór ég í skyrtuna öfuga og bekkjarsystir mín benti mér á það, skó af sínu hvoru tagi sem ég áttaði mig reyndar á sjálf og í þetta skiptið hafði ég vit á að fá bróður minn til að fylgja mér alla leið að heimastofunni minni. Fimmta nóvember klukkan 09:18, rúmum 36 klukkustundum eftir að hafa sett leppinn upp, tók ég hann af. Ég var svo sniðug að hafa slökkt ljósið í stofunni en auðvitað þurfti að festa þetta að ofbirtan var ólýsanleg. Þegar augun voru búin að jafna sig nokkru seinna var munurinn á að tala við andlit en ekki raddir það fyrsta sem ég tók eftir. Helsta breytingin frá því að vera sjáandi og í það að vera sjónlaus fólst í því að ég þurfti að vanda mig miklu meira. Stafurinn skipti öllu máli upp á öryggi þegar ég var að komast milli staða. Ég áttaði mig líka á því hvað það er gífurlegur munur að sjá eitthvað og ekkert þar sem ég hafði prófað að vera sjónskert. Í staðinn fyrir að stökkva í djúpu laugina, eins og ég gerði þegar ég var sjónskert, var ég nú búin að fá kennslu hjá Blindrafélaginu í því hvernig nota ætti að umgangast mig. Blindrafélagið lánaði mér dæmis talandi klukku, spil fyrir blinda, blindrasanni sagt að það skipti sköpum að hafa fengið aðstoð Blindrafélagsins og þakka þeim kærlega fyrir aðstoðina í þessu lærdómsríka ferli.

Jóna Þórey Pétursdóttir 5-S

„Þar skildu þeir mig eftir aleina og sögðu: Passaðu þig á píanóinu.“

2014 V80 35


2013 V80 36

Frá 13. október til 15. október

stundir, og það var hægara sagt en gert. Í stað þess ákvað ég að reyna að framkvæma alla helstu hluti, nema mállaus. Aldrei hef ég verið misskilin jafn oft og á þessum dögum. Ég fékk ranglega afgreiddan ís í Ísbúð Vesturbæjar, hárið mitt var klippt allt of stutt, enginn rétti mér það sem ég bað um og það versta var að enginn skildi látbragðið mitt. Ég sem hef alltaf verið góð í með að biðja um einföldustu hluti. Fólk gaf sér líka mismikinn tíma til að reyna að skilja mig og leyfa mér að tjá mig án þess að ég þyrfti að skrifa allt niður. Ég var líka hissa á hvað ég vildi alltaf tjá mig á annan hátt heldur en að þurfa að skrifa allt á blað. Mér fannst svo leiðinlegt að geta ekki

blað, hlátur varð að „ha ha“, reiði að upphrópunarmerkjum og broskarlar þegar ég vildi ekki vera of hvöss. Þegar ég fór í bílalúgu eða út í búð þá talaði fólk aldrei við mig heldur fór að láta eins og það væri einnig mállaust ósjálfrátt. Ég

UPPLIFUN V80

MÁLLAUS Í 48 TÍMA skrifaði samt skýrt á miða að ég væri einungis mállaus, ekki heyrnarlaus. Fólk varð mjög óöruggt og stressað við að afgreiða mig. Við það varð ég óöruggari sjálf og samskiptin gengu oft illa fyrir sig. Til að vera alveg hreinskilin þá gerðist óhapp á þrítugasta og níunda klukkutímanum og fertugustu og fjórðu mínútunni. Sem sagt, þriðjudaginn þau samt mjög lágt en þau spruttu út úr mér þegar ég opnaði smáskilaboð frá vinkonu minni Einungis sætisfélagi minn heyrði þetta og honum brá ekki síður en mér. Ef maður leiðir hugann að því þá eru þrjú orð ekki mikið. Talið er að meðalkonan tali um tuttugu þúsund orð á dag en það er meðalkonan svo ég nota að minnsta kosti um fjörutíu þúsund orð á dag. Á þessum tveimur dögum sagði ég einungis þrjú orð af áttatíu þúsund orðum. Það eru einungis 0,0000375% sem ég tel býsna gott. Það sem ég lærði þó mest á þessu og vil biðja alla lesendur um að muna er að það er engin þörf orð. Það besta er að halda ró sinni og leggja sig fram um að skilja manneskjuna en ekki gefast strax upp. Þetta kemur allt á endanum.

„Á þessum tveimur dögum sagði ég einungis þrjú orð af áttatíu þúsund orðum. Það eru einungis 0,0000375% sem ég tel býsna gott.“ Halla Margrét Bjarkadóttir 6-H


VAKA Í 72 TÍMA

2014 V80 37

Frá 19. október til 21. október

13:30 og þá hóf ég mína tilraun til að reyna að vaka þrjá sólarhringa samfellt.

og settist á kollinn góða. Stuttu seinna komu góðir vinir í heimsókn og ég var virkilega farinn

ég fór að kynna mér það sem kallast á fagmálinu

ákváðum að detta á rúntinn og þegar við höfðum

einfaldlega ekki að festa svefn í einhvern tíma, oftast lengri en styttri. Mér hefur alltaf þótt þetta alveg hrikalega áhugavert hvernig einhver gæti gert þetta þar sem ég hafði sjálfur aldrei vakið í

Steinn Arnar Kjartansson 5-H

Ég kom heim til mín um 3:30 og hef ég sjaldan verið með meiri hausverk en á þessari stundu. Ég reyndi að festa hugann við eitthvað í tölvunni og eitthvað í sjónvarpinu en ekkert

Fyrsta daginn skreið ég fram úr rúminu og ég mætti í raun ekki fara að sofa næstu þrjá sólarhringana. Ég reyndi að fylgja minni

hausverkinn. Þá ákvað ég að nú væri komið gott gat ég ekki sofnað fyrr en um 7:30.

sem gæti talist áreynsla til að ganga nú ekki á þá takmörkuðu orku sem átti að endast mér næstu þrjá sólarhringana. Klukkan hálfþrjú um nóttina og vandamálið var úr sögunni. Ég var glaðvakandi en vissi að lítið þyrfti að gerast til að ég myndi dotta. Ég undirbjó því alveg einstaklega valtan og óþægilegan koll til að sitja á um nóttina sem varúðarráð ef þreytan færi sniðugt að gera til að halda mér uppteknum og greip til þess ráðs að gera Sudoku þraut. Það gekk ekki betur en svo að ég kláraði þraut í léttu

að deyja úr leiðindum og greip til þess ráðs að fara í morgunsund með eldri borgurum. Ég mátti reyndar ekki keyra í sundið vegna svefnleysis og fékk mér því göngutúr en morgunloftið var alveg virkilega frískandi. Í sundinu heyrði ég margar einn maðurinn tjáði mér að það að vaka í þrjá sólarhringa hefði ekki verið vandamál hér áður fyrr. Þegar hann var í hvalnum þurfti hann bara eitt gott tóbakshorn og hafa nóg fyrir stafni og þá gat hann vakað dögunum saman. Eftir sundið tók við heldur venjulegur dagur þar sem ég gerði slakandi hluti eins og að heimsækja frændfólk og mála herbergið mitt. Þegar ég kom heim, um sjöleytið, fann ég

klárlega eitthvað sem ég tek með mér í veganesti vægur svefninn er. Farið bara að sofa!

„Fyrsta daginn skreið ég fram úr rúminu og var með alveg létta ónotatilfinningu.“


2013 V80 38

BUNDIN VIÐ HJÓLASTÓL Í 24 TÍMA Þann 23. október venjulegur dagur,“ hugsaði ég þegar ég reyndi við herberginu mínu í fyrsta skipti í hjólastól. Jafnvel það ótrúlega hversdagslega verk að koma mér út úr

Ég fékk það hlutskipti að upplifa líf manneskju í hjólastól í einn sólarhring. Þrátt fyrir að ég væri búin að búa mig undir að þessi dagur yrði hafði nokkurn tímann gert mér í hugarlund. Þegar ég ætlaði að tannbursta mig eins og venjulega á morgnana þurfti ég í fyrsta lagi að í þetta skiptið og síðan þurfti ég að snúa stólnum svo ég myndi ná upp í vaskinn. Ég borðaði morgunmat inni í herberginu mínu af því að ég komst ekki upp á efri hæðina þar sem eldhúsið er. Síðan var komið að því að fara í skólann. Ég rúllaði mér að bílnum og klöngraðist upp í hann með því að nota bara hendurnar og síðan þurfti bílstjórinn að taka hjólastólinn saman og setja í skottið. Þegar ég kom í skólann hjálpaði vinkona mín mér að komast inn. Hún þurfti að

óþægilega því mér fannst allra augu beinast að mér. Eftir rúllið á Marmaranum fór ég inn í stofu, sá borðið mitt hinum megin í horninu og hugsaði stofuna. Eftir að ég hafði klesst á nokkur borð og komst ég að borðinu mínu. Nú var komið að því að ná í bækurnar í töskuna, ég teygði mig í hana og með því einu kom ég mér í mikla hættu. Ég datt næstum aftur fyrir mig en náði á síðustu stundu að grípa í borðið og forðaði mér frá alvarlegum höfuðáverkum. Þegar ég kom heim rann það upp fyrir mér að heimilið mitt er ekki mjög hjólastólavænt. Við innganginn er hár kantur og inni er stigi upp á aðra hæð. Í herberginu mínu eru háir skápar sem ég náði ekki upp í og það var heldur ekki auðvelt að komast úr hjólastólnum upp í rúmið. Þegar ég UPPLIFUN V80

ætlaði að fá mér kvöldmat þurfti pabbi að halda á mér upp stigann til að komast upp í eldhús. Í lok dagsins var ég orðin mjög þreytt á að vera föst í hjólastólnum. Mér var orðið kalt á fótunum og fann líka fyrir mikilli þreytu í þeim. Ég gat hreinlega ekki beðið eftir því að standa upp. Ég hef oft heyrt talað um að aðgengi fatlaðra sé víða lélegt en hafði aldrei almennilega hugsað um það fyrr en þennan dag þegar margar hindranir urðu á vegi mínum. Það kom mér mikið á óvart hversu ótrúlega margir hlutir, sem ég hafði aldrei hugsað um að gætu orðið eitthvert mál, ég gat ímyndað mér. Þegar ég vaknaði daginn eftir að hafa verið einn sólarhring í hjólastól áttaði ég mig á því hvað ég væri heppin að geta gengið og gert allt

Telma Sigrún Torfadóttir 6-T

„Ég gat hreinlega ekki beðið eftir því að standa upp.“


„Um þetta leyti fékk ég roastbeef samloku að borða og rann hún niður með ískaldri nýmjólk.“

FANGI Í 24 TÍMA

Davíð Örn Atlason 6-B

Frá 23. október til 24. október Mér hefur sennilega aldrei liðið jafn skringilega fyrir eitt símtal og þegar ég hringdi niður á lögreglustöð til þess að forvitnast um það hvort ég mætti dúsa í fangaklefa þar í sólarhring. Ég lenti þó á mjög ljúfri dömu sem gaf mér póstfangið hjá réttum aðila. Eftir nokkra tölvupósta við Jóhann Karl aðalvarðstjóra var komið að stóru stundinni. Jóhann Karl. Við röltum saman í gegnum alla lögreglustöðina og hann sagði mér frá starfsemi allra deilda og þess háttar. Eftir þetta var komið að því: Ég var að fara í fangaklefa næsta sólarhringinn. Áður en ég fór í klefann þurfti ég að tæma alla vasa og fara úr hettupeysu og skóm. Þá þurfti ég að taka eitt saklaust vinaband af mér. Guðbjörg, vinkona mín, gerði það á meðan hún bjó í Kosta Ríka sem skiptinemi. Ég hef ekki sett vinabandið á höndina að nýju. Fyrirgefðu, Guðbjörg. Nóg um það. Það var komið að alvörunni. Ég

teppi, engan kodda. Veggirnir gluggi var á klefanum sem var á annarri hæð

á lögreglustöðinni. Það fyrsta, sem ég gerði þegar ég var kominn í klefann, var að reyna að sofna. Það tókst en þegar ég vaknaði hafði ég ekki að ég hefði rétt dottað því að sama birtustig var í klefanum og hafði verið þegar ég fór inn í hann. Það var ekki fyrr en fangavörður kom og sagði mér að klukkan væri að verða 19 að ég fattaði að birtustigið væri alltaf það sama í klefanum. og rann hún niður með ískaldri nýmjólk. Eftir matinn starði ég í raun bara út í loftið og var einn með hugsunum mínum. Svo þurfti ég að fara fram á klósettið og fékk að vita þá fá bók um sakamál á Norðurlöndunum og ég þáði það. Ég las aðeins í henni og reyndi svo að sofna. Málið var það að birtan var rosalega mikil þannig eitthvað illa en fangavörðurinn virðist hafa tekið eftir þessu í reglulega hálftíma eftirlitinu sínu og minnkaði birtuna aðeins. Það gerði allt miklu auðveldara og ég sofnaði eins og ungabarn. Þegar ég vaknaði var ég ekki klár á því hvað

Svíþjóð, Finnlandi og á Íslandi. Það var svo ekki fyrr en ég fékk hádegismat að ég vissi hvað tímanum leið. Fangavörðurinn tjáði mér

var ljúffengur: Bayonne skinka með brúnni sósu,

Þegar hér var komið vissi ég að ég ætti ekki mikið eftir og eyddi síðustu tímunum í að lesa. Mér brá frekar þegar fangavörðurinn sagði mér að ég væri laus maður. Ég sem var að byrja á sakamálunum frá Noregi! Ég labbaði út og sá dagsljósið og fékk mikla ofbirtu í augun enda hafði ljósið verið mjög veikt eftir að fangavörðurinn minnkaði birtuna áður en ég fór að sofa. Þetta var ágætislífsreynsla og í raun auðveldari en ég þorði að vona. Ég náði góðum svefni og eyddi mikilvægum tíma með sjálfum mér. Það er stundum gott. Ég vona samt reglunnar á höfuðborgarsvæðinu og þá sérstaklega Jóhanns Karls aðalvarðstjóra, fangavarðanna og þess fólks sem tók svo vel í þessa stórundarlegu beiðni okkar.

2014 V80 39


Ánægðustu viðskiptavinir tryggingafélaga. Hvað þýðir það nákvæmlega? Ánægðustu viðskiptavinir tryggingafélaga voru hjá TM í tólfta sinn, samkvæmt íslensku ánægjuvoginni 2012. Ekkert fyrirtæki á Íslandi hefur jafn oft hlotið þennan heiður og það þökkum við góðu og traustu sambandi við viðskiptavini okkar. Frá árinu 2005 hafa margir viðskiptavinir TM, sem lentu í tjóni, deilt með okkur hvernig þeir upplifðu úrlausn sinna mála. Svörin sýna ekki aðeins að það skiptir miklu máli hvar þú tryggir, heldur líka af hverju. Í fyrsta lagi er ráðgjöfin sem þú færð þegar þú kaupir tryggingar lykilatriði. Með réttri ráðgjöf veistu hvað þú þarft að tryggja og lendir síður í því að verða fyrir tjóni sem tryggingarnar ná ekki yfir.

Í þriðja lagi getur skipt miklu hvernig brugðist er við tjóninu sjálfu. Ef fyrirtæki lendir til dæmis í bruna er mikilvægt að komast hjá því að reksturinn stöðvist. Þá skiptir afgreiðsla og aðkoma tryggingafélagsins miklu máli. 1 1 1 1 Maður veit víst aldrei hvað gerist næst...

Í öðru lagi er það hagur allra þegar tjónamál koma upp að úr þeim sé leyst fljótt og vel. Því fyrr sem lífið kemst í samt horf, því betra fyrir alla og því skipta góð viðbrögð öllu máli. Á afhverju.tm.is getur þú séð fjölda umsagna viðskiptavina sem lent hafa í tjóni og notið þjónustu TM.

Tryggingamiðstöðin Síðumúla 24 Sími 515 2000 tm@tm.is afhverju.tm.is

1

2

1 1

1 1 2 1 1 1

99 00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 11 12

Á síðustu 14 árum hefur TM verið 12 sinnum með ánægðustu viðskiptavini tryggingafélaga.

Það er stefna TM að byggja langtímasamband við okkar viðskiptavini með traustu og öflugu samstarfi. Ef eitthvað kemur fyrir, þá viltu vera hjá TM.



2013 V80 42

1.

Einar 3-A: „Það er að líða yfir mig.“ Auður kennari: „Allt í góðu, krakkar mínir, ég kann munn við munn.“

24. Teitur 4-B: „Fanney, ég skar mig, kysstu á bágtið.“ Fanney: „Nei! Ég vil ekki fá ADHD sko!“

2.

Sandra Eaton kennari: „I really love British sausages!“

25. Saga 4-B: „Var ekki einhver tegund af einhyrningum að deyja út?“

3.

Alma 3-E: „Hvað hét samt Pýþagóras?“

4.

Matti 3-E: „Ég er nýkominn úr aðgerð.“ Egill bókfærslukennari: „Kynleiðrétting?“

26. Lára Borg 4-D: „Er Yrsa Sigurðardóttir í alvörunni manneskja? Ég hélt þetta væri bara eitthvert fyrirtæki.“

5.

Sonja 3-E: „Páfagaukar eru ekki fuglar.“

6.

Embla 3-F: „Gandhi, er það ekki þarna feiti kallinn í styttunum?“

7.

Andrea 3-F: „Getur maður orðið ófrísk af því að kyngja?“

8.

Andrea 3-F bendir á Vestfirði: „Er þetta ekki Akureyri?“

9.

Andrea 3-F: „Er Bill Gates ekki gaurinn sem bjó til Google Chrome og dó svo?“

10. Vordís 3-R: „Ha? Er Google Earth ekki í beinni?“ 11. Agnes 3-S: „Bíddu, er ekki dverghamstur á ensku hobbit hamster?“ 12. Hrólfur 3-S: „Af hverju eruð þið að skrifa I?“ Allir: „Þetta er músarbendillinn.“ 13. Agnes 3-S: „Bíddu, fann Sandra enskukennari upp SS pylsuna?“ 14. Íris 3-T: „Af hverju notið þið ekki bara blautt vatn?“ 15. Ingvar 3-U: „Segir maður annars ekki Danverjar?“ 16. Ingvar 3-U: „Er vatn ekki blautt?“ 17. Hildur 3-U: „En hvað ef hafið gufar bara allt upp?“ 18. Haukur 3-V: „Er eitthvert útlenskt orð sem byrjar á Ð?“ 19. Ásta enskukennari 3-V: „Logi, are you playing a video game?“ Logi: „No, thanks.“ 20. Ella 3-V: „Mig svimar í hjartanu.“ 21. Ella 3-V: „Á þetta að vera ljóð eða svona ljóð ljóð?“ 22. Embla 4-A: „Jón stóri var frændi minn... eða, nei, ég meina Jóhann risi.“ 23. Ólafur íslenskukennari að útskýra orðið reif: „Það er líka orð á útlensku yfir svona eiturlyfjapartí.“

27. Óli 4-D: „Tryggvi, í hverju ertu?“ Tryggvi: „Kanye var í þessu á tónleikum um daginn.“ 28. Ragney 4-D: „Mér líður eins og ég sé ekki lifandi.“ 29. Sindri 4-D: „Tommi Bergs? Meira svona Tommi Dvergs!“ 30. Helga Siemsen 6-H: „Á einhver gum fyrir Helguna?“

31. Bryndís 4-S: „Eru Martin Luther King og Martin Luther ekki sami maðurinn?“ Eva: „Nei, Martin Luther King var svartur blökkumaður.“ 32. Hulda sögukennari: „Stelpur farið að vinna, þýðir ekki að brosa bara, ég er ekki karlkyns kennari.“ 33. Leó 4-S: „Ef maður fer í jarðarför, verður maður þá að sýna dánarvottorð til að fá frí?“ 34. Í íslenskuprófi spyr Valgerður 4-S: „Á að svara á ensku?“ 35. Berglind Einars 4-U: „Asíubúar hljóta að vera með auka litning sem vísindamenn hafa ekki fundið.“ 36. Berglind Einars 4-U: „ Ef maður borðar mikið af plöntum, af hverju getur maður ekki ljóstillífað?“


37. Sölvi Steinn 4-V: „Bíddu, eru dvergar nokkuð með olnboga?“ 38. Helga 4-V: „Mér finnst svo tilgangslaust að vera með tær.“ 39. Sindri Már 4-V daginn eftir ball: „Já, þessi fyrirlestur verður ekki upp á marga fiska, það var ekkert WiFi í dauðaherberginu.“

45. Sóley Heenen 5-S: „Ég hef aldrei lesið bók af því ég vil það, nema það standi, þú veist, typpi, brjóst eða píka í textanum sem heldur mér við efnið.“

60. Hallur kennari: „Bieber er bara einhver dvergur.“ Davíð 6-B: „Það eru allir dvergar í þínum augum“ 61. Aðalheiður 6-B í lögfræðitíma: „Er þjóðarréttur ekki svona matur?“

40. Nanna 4-Z: „Ef svertingi myndi búa á norðurpólnum, yrði hann þá hvítur?“

46. Vala líffræðikennari 5-S: „Svo er konum ráðlagður trönuberjasafi gegn blöðrubólgu.“ Sindri: „Ha? Á að setja trönuberjasafa í snulluna?“

41. Hafdís 4-Z: „Ég er eins og svona þýsk kona með beljur og brjóst.“

47. Aldís 5-T: „Hvort er vorið á undan eða eftir sumrinu?“

64. Sigurbjörn Bernharð 6-D: „Er ég að fara að sofa hjá Kormáki?“

42. Snæbjört 5-B: „Það er án djóks ekkert sem ég hef ekki fengið í munninn…“

48. Sunna Rún 5-T: „Á hvað trúa gyðingar?“ Kristófer Eggerts: „Guð.“ Sunna Rún: „Bíddu, er ég gyðingur?“

65. Siggi Kri 6-F: „Netið og Davíð Georg er ástæðan fyrir því að ég tapa öllum mínum peningum.“

49. Kristín Þöll 5-T: „Er hægt að synda undir Ísland?“

66. Jóna 6-F: „Er einhver með hleðslutæki fyrir iPhone 4?“ Siggi kennari svarar: „Iphone 4? Bíddu, ertu í MR?“

43. Sara 5-I: „Er Kína ekki heimsálfa?“ 44. Daníel Pálsson 5-R: „Angelina Jolie would be jealous of my lies.“

GULLKORN

62. Thelma 6-B: „Mér er svo illt í kaplakrikanum.“ 63. Birkir Örn 6-D: „I´m just a working girl…“

67. Karolína 6-F: „Ég er bara lakara dýrið.“ 68. Karolína 6-F: „Þú ert að jarða þína eigin gröf.“ 69. Snorri 6-F við Jónu: „Sittu bara í kjöltu minni meðan ég hleð tölvuna mína.“

50. Helga 5-U: „Hreindýr eru ekki til í alvörunni. Þetta er bara lógóið hjá Abercrombie.“

70. Birkir 6-H: „Mér er svo illt í vinstri hendinni.“ Kristín Hulda: „Nú, ertu örvhentur?“

51. Hildur 5-U: „Er þessi Breaking Bad góð mynd?“

71. Nína Björg 6-H: „Ahh, ég fékk brainfreeze.“ Ísak: „Uuu, þú ert að borða samloku…“

52. Edda 5-X spyr efnafræðikennarann: „Af hverju eru ekki öll frumefnin í lotukerfinu?“ Kennari: „Þau eru öll í lotukerfinu.“ Edda: „En það vantar eld.“

72. Sigurður Davíð 6-H: „Hver setur saman Skittles og M&M, þetta er eins og að blanda saman humri og fiskibollum í dós!“

53. Edda 5-X: „Er kókaín frumefni?“ 54. Edda 5-X: „Kemur eggaldin úr hænum?“ 55. Kennari spyr bekkinn: „Hver er hæsti tindur Íslands?“ Gettu betur Gylfi 5-X svarar: „Er það ekki Esjan?“

73. Sigurður Davíð 6-H: „Heyrðu, það voru að koma mandarínur í Bónus, ég borðaði svona tuttugu í gær.“ 74. Kiljan 6-K: „Ég gæti alveg verið lítil stelpa.“ 75. Emil Þór 6-R: „Hvað eru úrbætur á íslensku?“

56. Freyr 5-Y: „Af hverju lekur ekki vatn um líkamann þegar maður kafar?“

76. Hulda 6-S: „Get ég orðið holgóma ef það er í ættinni minni?“

57. Hugrún 5-Y: „Æj, ég kemst ekki í afmælið þitt, Bjössi.“ Bjössi: „Allt í góðu, þú getur bara millifært á mig.“

77. Hulda 6-S: „Eru Afríkubúar ekki enn eins og dýrin í Afríku?“

58. Einhver: „Einar, er systir þín heit?“ Einar 6-A: „Tjah, hún er alveg efnileg.“ 59. Tommi Bergs: „Konan mín notar skóstærð 36.“ Halla Hinriksdóttir 6-B: „Hvað, er hún asísk eða?“

78. Arna 6-S: „Kom ekki svartidauði með fallbyssu?“ 79. Tinna 6-T: „Segjum að Frakkland og Asía séu að keppa…“ 80. Kristjana 6-T: „Mig langar ekkert í barn þótt ég búi í Keflavík sko!”

2014 V80 43



Parodia Ljósmyndun og myndvinnsla Haukur Kristinsson

Módel Darri Sigþórsson Þorgeir K. Blöndal

Yfirumsjón Ritnefnd

Sérstakar þakkir Netorka










0k

No r. í N va o va

1.0 0 SM 0 mí S/M n. o MS g 50 ám 0 án.

App el síma Sæktu Nova appið í App Store eða Play Store (Nova Iceland) 0 kr. Nova í Nova: Ekkert mánaðargjald í frelsi en 690 kr. í áskrift.


Brandenburg

Fyrsta val

facebook.com/noisirius


2013 V80 56

OF MONSTERS AND MEN


Jarðbundnir Íslendingar ná heimsfrægð Við urðum þess heiðurs aðnjótandi að setjast niður með meðlimum hljómsveitarinnar Of Monsters and Men og spyrja þau spjörunum úr. Þau sögðu okkur frá reynslu sinni úti í heimi og hvernig væri að upplifa þessa frægð. Við viljum þakka þessum jarðbundu einstaklingum fyrir og við óskum þeim góðs gengis.

Hvernig myndaðist Of Monsters and Men? Nanna byrjaði að spila ein en kynntist síðar Brynjari í Fjölbrautaskóla Suðurnesja og spiluðu þau í kjölfarið víða um Ísland. Þeim var boðið að spila á trúbatrixkvöldi á Airwaves og buðu Ragga þá að vera með sem bakrödd. Þar kölluðu þau sig Songbird. Fyrir Músíktilað semja tónlist og ákváðu þá að skrá sig í keppnina. Þá voru þau einungis þrjú og vildu stækka hljómsveitina. Arnar gekk í hljómsveitina til að spila á slagverk og stuttu eftir Við unnum Músíktilraunir það árið og eftir sumarið gengu Kiddi Palli og Árni til liðs við

Jú, hér er svo rólegt og friðsælt. Úti er endalaust áreiti, fólk út um allt og brjáluð umferð. Hér heima er aftur á móti nánast enginn á ferli.

Það er bara frábært að vera hérna heima.

En hafa komið upp einhver vandamál innan hljómsveitarinnar?

hversu auðveld við séum í samskiptum. Sumar hljómsveitir eiga það til að vera með stæla og meðan sumar hljómsveitir eru kannski að sprauta sig þá erum við bara að knúsast eða eitthvað.

Hvenær fóruð þið að vekja fyrst eftirtekt vestanhafs?

Þið kannist ekkert við stjörnustæla eða þess háttar?

Útvarpsstöðin KEXP frá Seattle í Bandaríkjun-

Við erum bara jarðbundnir Íslendingar. Pælum lítið í því hvort við séum eitthvað fræg í útlöndum. Í Bandaríkjunum er rosaleg stjörnudýrkun en á Íslandi er þetta miklu rólegra.

acoustic lög með hljómsveitum sem þau sjá á hátíðinni. Þau tóku upp eitt lag með okkur í stofunni hjá Ragga þegar við vorum bara nýtt lítið band. Myndbandið fór á netið og fékk gríðarlega mörg áhorf sem hjálpaði okkar ferli mjög mikið ásamt Airwaves. Eitt útgáfufyrirtækið í Bandaríkjunum sá þetta myndband en þar fengu útgáfufyrirtækin fyrst áhuga á okkur. Við gerðum okkur alls ekki grein fyrir því hversu þekkt við vorum orðin þegar við byrjuðum að fara í tónleikaferðalög erlendis og okkur fannst skrýtið að það seldist upp á farin að halda tónleika aftur og aftur á sömu stöðunum, svo mikil var eftirspurnin.

„Þegar við loks komum til Bandaríkjanna voru aðdáendur okkar búnir að bíða eftir okkur.“

Saknið þið aldrei Íslands?

Finnst ykkur erfitt að ferðast mikið?

Í hvaða framhaldsskólum voruð þið? Við komum úr tveimur skólum. Annars vegar úr FG, þar voru Raggi, Kiddi Palli og Arnar en hins vegar koma Brynjar og Nanna úr FS.

Hvernig er venjulegur dagur hjá ykkur þegar þið eruð að túra? Það fer gríðarlega mikið eftir dögum. Á helstu álagsdögum erum við t.d. að fara að spila í sjónvarpsþætti um morgun, fara í nokkur viðtöl á útvarpsstöðvum og síðan spila á tónleikum um kvöldið. Við þurfum því að vakna eldsnemma og fara með öll hljóðfærin í þáttinn og undirbúa. Þegar við spilum í sjónvarpsþáttum fylgja oftast viðtöl sem tekin eru fyrir eða eftir þáttinn. Eftir

mikið. Þegar við erum á tónleikaferðalögum

maður bara og vaknar á nýjum stað. Við erum nýkomin heim úr 18 mánaða tónleikaferðalagi og það var afskaplega gott að komast heim og vera bara á einum stað.

og stundum meira að segja gerum við svona „acoustic session“ sem þýðir að við spilum nokkur lög með færri hljóðfærum. Við fáum alltaf fríar beyglur með rjómaosti þar. Eftir útvarpsviðtölin er klukkan farin að ganga þrjú og þá er farið á tónleikastað og stillt upp fyrir kvöldið.

2014 V80 57


2013 V80 58

þekkjum við svo marga en í útlöndum mun sex byrja stundum svokölluð „sound check party“. Þá kemur fólk frá útvarpsstöðvum héðan og þaðan og við spilum fyrir það. Þetta er einfaldara en að burðast með græjurnar til þeirra. Eftir þetta tekur við klukkutíma slökun fyrir tónleikana. Á tónleikunum spilum við í klukkutíma upp í einn og í rútu og keyrum á næsta stað. Á tónleikaferðalaginu, sem var að ljúka, var alltaf brjálað að gera í byrjun en eftir því sem leið á ferlið fóru dagarnir að verða rólegri, sérstaklega þegar við vorum að koma á sama staðinn í annað sinn.

Fyrir utan fríar beyglur, njótið þið annarra mikilla fríðinda út á frægðina? í Garðabæ. Ástæðan var sú að Gummi, eigandi Pizzunnar, hafði lesið nokkur viðtöl við okkur og okkur tókst alltaf að dásama staðinn. Það er hefð hjá okkur að hittast alltaf á Pizzunni sama dag og við komum heim til Íslands eftir ferðalag. Þar að auki fáum við góðan afslátt af hljóðfærum og öðru tónlistartengdu þar sem fyrirtæki vilja að við notum þeirra hljóðfæri.

Hafið þið aldrei notað „hey, vitið þið ekki hver við erum?“?

sem stendur upp úr, er Red Rocks í Bandaríkjunum. Þar er búið að sprengja inn í kletta tónleikastað sem rúmar tíu þúsund áhorfendur. Einnig er okkur mjög minnisstætt þegar við spiluðum í fyrsta skipti á stórri útihátið. Það var í The Gorge í Bandaríkjunum á tónlistarhátíð sem heitir Sasquatch Music Festival. Við spiluðum á stærsta sviðinu fyrir fjöldann allan af áhorfendum.

„Undir lokin á síðasta ferðalagi tókum við reyndar eina risastóra tónleika þegar áhorfendur voru um 15.000 manns. Þá fékk maður alveg í magann.“ En hvað er vandræðalegasta giggið?

Nei, það er ekkert voðalega kúl. Sérstaklega hérna heima þar sem allir eru mjög rólegir. Til dæmis er það ekki óvenjulegt að hitta forsetann úti í bókabúð eins og kom fyrir um daginn. En úti, sérstaklega í Brasilíu, fengum við mikla eftirtekt og fólk var farið að fylgja okkur hvert fótmál. Þetta var orðið þreytandi þegar fólk beið okkar fyrir utan hótelið til þess að fá eiginhandaráritanir og taka myndir af okkur.

Einu sinni spiluðum við á einhverjum ömurlegum klúbbi í pínulitlum bæ í Bandaríkjunum fyrir hundrað manns. Það eina, sem við vissum, var að það væri uppselt en þegar við mættum á staðinn og vorum að fara stilla upp var okkur bent á að við ættum að spila í einhverjum hliðarsal og

Er ekkert svona glamúrlið með ykkur, hár og förðun eða álíka?

Verðið þið mikið vör við Íslendinga í útlöndum?

Nei, það passar enginn upp á að við séum

Íslendingar eru alls staðar! Hvar sem við

svo þetta kom okkur að óvörum.

þá sjáum við Íslendinga í hópi áhorfenda.

Eruð þið stressuð fyrir tónleika? Í byrjun vorum við stressuð en það fer minnkandi

Hvernig finnst ykkur þegar fólk er að taka myndir og svona á tónleikum?

stöðum. Ef við erum með svipað stór gigg nema lokin á síðasta ferðalagi tókum við reyndar eina risastóra tónleika þegar áhorfendur voru um 15.000 manns. Þá fékk maður alveg í magann.

Hvað er skemmtilegasta giggið ykkar hingað til? Við eigum mörg skemmtileg gigg að baki. Í bæði skiptin sem við spiluðum frítt hérna heima fundum við rosalega mikið hvað allir stóðu með manni. Það er líka mjög stressandi því hér

Það er ekkert að því að fólk vilji eiga ljósmynd sem minningu en þegar fólk er farið að taka alla tónleikana upp á myndband á símana sína í hræðilegum hljóðgæðum og setur þetta beint á netið daginn eftir er það fulllangt gengið. Það fagfólk til þess. En auðvitað er það auglýsing ef fólk deilir með vinum sínum góðri mynd af okkur. Verst af öllu er þegar fólk er farið að horfa á tónleikana í gegnum símana sína og nær því ekki að njóta tónleikanna.

Hvernig gekk færslan frá tónlistarmarkaðinum á Íslandi yfir á heimsvísu fyrir sig? Við vorum búin að vera gera góða hluti hérna athygli en við gerðum okkur grein fyrir í gegnum

okkur áhuga og töluðu við okkur um að gera samninga. Fyrstu plötuna gáfum við út hérna heima og hún seldist mjög vel. Þegar við loks komum til Bandaríkjanna voru aðdáendur okkar búnir að bíða eftir okkur. Fyrstu tónleikarnir, sem við héldum, voru í hjólabúð í Houston í Texas og var það mjög gaman. Við vorum rosalega óörugg þar sem búðin var troðfull af fólki, allir kunnu textana okkar þó platan væri ekki einu sinni komin út í Bandaríkjunum. Mótttökurnar í Bandaríkjunum voru svo ótrúlegar að það var eiginlega hlægilegt. Fólkið kunni öll lögin okkar utan að sem var ein geðveiki. Við þurftum samt að vinna aðeins meira fyrir því að fá eins marga aðdáendur í Evrópu.


Hvert er uppáhaldslagið ykkar sem þið hafið samið?

Hvaðan fáið þið innblástur fyrir lögin?

Eruð þið eitthvað tónlistarmenntuð?

2014 V80 59

Það er svolítið misjafnt. Nanna lærði í fjögur ár an Animal eru frá Íslandi. Það var það eina sem

Hver semur meirihluta laga og texta? Nanna og Raggi semja alla textana. Arnar, Raggi og Nanna eru mjög dugleg að koma með hugmyndir að melódíum en síðan tekur það alla hljómsveitina til að púsla saman hlutunum. Þetta er fyrst og fremst mikil samvinna. En þetta byrjar alltaf á því að einn kemur með hugmynd og svo þróum við hana saman.

Hvernig er að vera fjórir strákar og ein stelpa? Við höfum þekkst mörg svo lengi og erum öll miklir vinir. Við erum eins og ein stór fjölskylda og við látum öll eins og systkini. Einnig spilar Ragnhildur Gunnarsdóttir trompetleikari oft með okkur svo Nanna er ekki alltaf eina stelpan.

komið hvaðanæva að úr heiminum því við erum búin að vera út um allt. Við vitum samt aldrei alveg nákvæmlega hvaðan þetta kemur, við tengjum bara hljóðfærin og allt í einu verður til lag sem virkar.

Hvenær kemur næsta plata? ef það gengur ekki upp þá kemur hún í síðasta

Hverjir eru frægustu einstaklingar sem þið hafið hitt? Patton og Josh Homme úr Queens of The Stone Age. Brynjar var á bar þegar Josh Homme öskraði á hann: „Hvað ertu eiginlega gamall?“ Josh sagði síðan að þeir væru frændur eftir að hann vissi að Brynjar væri frá Íslandi þar sem Josh er frá Noregi. Mike Patton er gamalt átrúnaðargoð en það var mjög gaman þegar hann vissi í hvaða hljómsveit við værum.

og lærði á gítar í sex ár. Brynjar lærði á gítar í átta ár en tvö ár á píanó.

Hvað væruð þið þá að gera ef þið væruð ekki tónlistarmenn? á að vinna eitthvað með tónlist. Raggi væri örugglega myndlistarmaður, Arnar í grafískri hönnun og Nanna örugglega líka í myndlist. Palli var að hjálpa pabba sínum að píparast áður líklegast haldið því áfram.

Hvað væri draumagiggið? -

eigum eftir. Áhorfendurnir í Suður-Ameríku eru bjuggu til mikla stemningu. Fólkið grét í salnum því það var svo glatt að við vorum komin að spila fyrir það. Það væri klárlega gaman að koma aftur þangað.

Hver er ykkar helsti ferðamáti? Ætli það sé ekki rúta. Við erum í mjög fínum rútum. Það eru tvær rútur, ein fyrir hljómsveitina og ein er fyrir fólkið sem er að vinna í kringum

Hvar sjáið þið ykkur eftir 10 ár? Við værum örugglega í svipuðum pakka og núna. Við værum að vinna í nýrri plötu og spila á tónleikum hér og þar um heiminn. Við værum vonandi búsett á Íslandi. Það er frábært að vera hérna heima. Halla Margrét Bjarkadóttir 6-H

Jóna Þórey Pétursdóttir 5-S

Sunneva Rán Pétursdóttir 6-D


2013 V80 60

„Það er ekkert til sem heitir hefðbundinn dagur hjá mér.“


BALTASAR KORMÁKUR Leikstjóri Íslands segir okkur frá lífinu í bransanum

Hvað hefur verið þitt skemmtilegasta verkefni hingað til? Það er alltaf eitthvað sérstakt og spennandi við

eyðimörk. En sennilega er „Brúðguminn“ eftirminnilegastur. Við vorum í heilt sumar úti í Flatey með vinum mínum sem ég hef alist upp með í þessum bransa. Þetta var eitt eftirminnilegasta sumar sem ég hef lifað.

Hvernig er hefðbundinn dagur hjá þér? Það er ekkert til sem heitir hefðbundinn dagur hjá mér. Ég get verið að rölta um jörðina fyrir norðan að skoða hestana mína og verið að Skype-a við Hollywood og jafnvel í viðtölum um allan heim í gegnum Skype. Jafnvel gæti ég verið í Nepal að skoða tökustaði. Í dag er ég að keyra á milli skjóta innisenur fyrir „Everest“. Það eina sem er hefðbundið við daginn hjá mér er að ég fæ mér þrefaldan latte þegar ég vakna á morgnana.

Hvernig er að eiga dóttur í Verzló? Frábært, Sóllilja er yndisleg stelpa með sterkar skoðanir og mikinn vilja, ég er sannfærður um að hún á eftir að láta mikið að sér kveða í framtíðinni. Hún er mjög ánægð með skólann og stendur sig vel að eigin sögn. Strákar, ef þið eruð ekki herralegir við hana þá eigið þið mér

Hvað kveikti áhuga þinn á leiklist og leikstjórn?

Með hvaða leikurum hefur verið auðveldast að vinna?

Vegna þess að mér fannst það meira gefandi

Það er ekki neitt atriði fyrir mig að það sé auðvelt að vinna með leikurum. Það sem skiptir mig máli er lokaniðurstaðan, að þeir séu góðir í myndinni.

að búa til verkefnin og þannig hafa meiri áhrif á það sem ég tek mér fyrir hendur veitir mér meiri lífsfyllingu.

Hvaða leikurum hefðir þú mestan áhuga á að vinna með í framtíðinni?

Hvernig kom það til að þú fórst að leikstýra erlendis? Það kom til eftir að ég var búinn að leikstýra mjög mikið á Íslandi og verk mín fóru að vekja eftirtekt í Bandaríkjunum og víðar. Allar mínar myndir

Balletdansari.

Í hvaða menntaskóla varstu? MR, en ekki hvað?

Varstu virkur í félagslífinu? Ég var formaður Herranætur og tók þátt í leiksýningunum öll árin mín í skólanum.

meðal leikstjóra sem vinna á öðrum tungumálum en ensku.

Finnst þér mikill munur á að leikstýra íslenskum leikurum og Hollywood leikurum?

Hestar, hef líka mjög gaman af því að spila fótbolta, skíða og sigla skútum.

handrit. Það eina, sem gerir ykkur kleift að gera þetta, er óendanlegur dugnaður, fórnfýsi og sjálfhverfa. Það eru tugþúsundir ef ekki milljónir sem dreymir um að vinna við þetta. Ekkert gerist af sjálfu sér. En allir byrja einhvers staðar, Spielberg var líka í menntaskóla og lét sig dreyma. Þannig, af hverju ekki þú?

„Spielberg var líka í menntaskóla og lét sig dreyma. Þannig, af hverju ekki þú?“

Steinn Arnar Kjartansson 5-H

Telma Sigrún Torfadóttir 6-T

Nei, í rauninni ekki, allavega ekki þegar þeir eru komnir út úr trailerunum.

Hvað er á döfinni hjá þér? Hver eru þín helstu áhugamál?

munið þá að það er ekkert sjálfsagt og það er

á að segja sögur. Ég leiddist bara út í þetta.

Af hverju fórstu meira að leikstýra en að leika?

Ef þú værir ekki leikstjóri, hvaða starf myndirðu vilja vinna við?

Ertu með einhver ráð handa nemendum í Verzló sem hafa áhuga á að starfa í kvikmyndabransanum?

Eins og er þá er ég að fara í tökur á „Everest“. Ég er annars með ótal verkefni í pípunum bæði erlendis og heima.

Kjartan Þórisson 5-H

2014 V80 61


2013 V80 62

BUSAVIÐTÖL

Ernir Bjarnason 3-E

Egle Sipaviciute 3-R

Selma Rún Jóhannesdóttir 3-B

Dagur Adam Ólafsson 3-T

Hvernig er Verzló samanborið við væntingar þínar? Ég hafði í rauninni engar væntingar þegar ég byrjaði í Verzló þannig að þetta hefur bara verið mjög fínt.

Hvernig er Verzló samanborið við væntingar þínar? Verzló hefur staðist væntingar mínar og gott betur. Mig grunaði ekki hversu gott andrúmsloftið er og mér

Af hverju valdirðu Verzló? Ég valdi Verzló því að mig langaði alltaf í Verzló og allir, sem ég þekki og eru í Verzló, sögðu að það væri geðveikt gaman.

Hvernig er Verzló samanborið við væntingar þínar? Verzló er algjör snilld!

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur tekið þátt í á vegum Nemendafélagsins? Það skemmtilegasta er Raveballið en það er líka það eina sem ég hef tekið þátt í hingað til.

önn en þremur árum í grunnskóla!

Hvernig er Verzló samanborið við væntingar þínar? Verzló er svo miklu skemmtilegri en ég hafði vonað.

Hver heldurðu að meðaleinkunnin þín verði á jólaprófunum? Ég er að vona að hún verði eitthvað í kringum 7. Búinn að fara í ballsleik? Sem betur fer ekki, nei. Hvar sérðu sjálfan þig eftir þrjú ár? Ég sé sjálfan mig fyrir mér í útlöndum að spila fótbolta eftir þrjú ár.

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur tekið þátt í á vegum Nemendafélagsins? Skemmtilegast og mest krefjandi var að vera formaður sviðsmanna í ferlinu eignaðist ég góða vini og útkoman var ekki af verri endanum. Hvar sérðu sjálfa þig eftir þrjú ár? Ég sé mig fyrir mér á sviðinu í Austurbæ og Bláa sal að sýna, jafnvel í stjórn Nemendafélagsins ef allt fer eftir óskum. Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Markmiðið undanfarið hefur verið að verða leikkona sem hefur lítið með frægð að gera því að leika, koma fram, skora á sjálfa mig og

er klárlega sambland af þessu.

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur tekið þátt í á vegum Nemendafélagsins? Ég veit ekki. Það er allt rosa skemmtilegt. Í hvaða skóla værir þú ef þú værir ekki í Verzló? Ég væri örugglega í MS. Hvar sérðu sjálfa þig eftir þrjú ár? Ég hef ekki hugmynd hvar ég sé sjálfa mig eftir þrjú ár, örugglega bara að gera eitthvað skemmtilegt.

Hvert er uppáhálds Verzlólagið þitt? „Í ljósum logum“. Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur tekið þátt í á vegum Nemendafélagsins? Busaballið. Hver er uppáhaldskennarinn þinn? Auður Sif íslenskukennari. Hvar sérðu sjálfan þig eftir þrjú ár? Ég sé mig vera að klára Verzlunarskólann.


HVAÐ TEKUR VIÐ?

2014 V80 63

Marta Jónsdóttir 6-H

Diljá Helgadóttir 6-R

Agnar Darri Sverrisson 6-S

Brynjar Sigurðsson 6-A

Hvað tekur við eftir Verzló? Ég stefni á lögfræði í HÍ. Eftir það hef ég svo hugsað mér að fara í framhaldsnám í Englandi. Ég á þó enn eftir að ákveða mig hvort ég fer beint í skólann næsta haust eða hvort ég tek mér ársfrí til að ferðast, meðal annars.

Hvað tekur við eftir Verzló?

Hvað tekur við eftir Verzló? Ég stefni á að halda áfram þessari blessuðu menntun. Skella mér beint í háskóla þannig að það er ekkert sabbatár á mig. Ég ætla að kasta mér í verkfræðina, annaðhvort fjármálaeða rekstrarverkfræði. Stóra spurningin er bara HÍ eða HR, ég er aðarháskólann á Hvanneyri.

Hvað tekur við eftir Verzló?

Hvað var það eftirminnilegasta sem gerðist í kennslustund? Sú stund, sem stendur upp úr, er þegar ég var í íslenskutíma hjá Bergi Tómassyni. Hann var eitthvað að leika sér á kennarastólnum, var að rúlla sér fram og til baka, þegar

svo eldrauður í framan og sat kyrr restina af tímanum.

hafa gaman. Ég hef áhuga á réttlæti og að byggja upp öruggt samfélag, lögfræðin heillar mig um þessar mundir. Þó langar mig að halda áfram í Söngskólanum í Reykjavík og það væri snilld að klára diplomann í förðunarfræði. Hvaða kennari stendur upp úr og hvers vegna? Elsku Martin, einstakur og góður einstaklingur með gott hjarta sem smitar út frá sér. Er ist ein Genie.

ást á þig.

Hvað var það eftirminnilegasta sem gerðist í kennslustund? Fyrsti Njálssögutíminn, fyrir tímann teiknaði ég Njál með allt niður um sig og út úr rassgatinu á honum skreið þessi óhræsis njálgur. og ég skrifaði nafnið mitt undir myndina eins og allir listamenn gera. Fimm mínútum síðar var ég rekinn út úr tímanum, ég veit ekki enn þá fyrir hvað.

Business School og læra alþjóðaviðskipti. Ef það gengur ekki mun ég líklegast vinna í sex mánuði og svo fara í heimsreisu og reyna að komast út í skóla eftir það. Hvað var það eftirminnilegasta í Verzló? Það eftirminnilegasta er líklega Morfíssigurinn í fyrra og svo þegar bekkurinn fór í skólaferð til Spánar. Annars er svo alltof margt sem hægt er að nefna í þessu samhengi þar sem NFVÍ er eitthvert það ofvirkasta fyrirbæri sem ég veit um. Það er líka eitt sem ég mun seint gleyma og það er spyrnu trailerinn í þriðja bekk sem ekkert varð meira úr.


2013 V80 64

HVAÐ TEKUR VIÐ?

Margrét Ármannsdóttir 6-B

Adrianna Domisz 6-D

Jóhann Ívar Björnsson 6-X

Hulda Viktorsdóttir 6-K

Hvað tekur við eftir Verzló? Ég tek mér líklegast árs pásu. Mér þætti skemmtilegast að ferðast og jafnvel vinna erlendis til að upplifa eitthvað öðruvísi en ég er vön. Ég verð þá vonandi búin að komast betur að því hvað ég vil gera að ári liðnu og skella mér í háskóla.

Hvað tekur við eftir Verzló?

Hvað tekur við eftir Verzló? Allavega árs pása frá námi, líklega vinna eitthvað og skoða heiminn.

Hvað tekur við eftir Verzló?

Hvað var það eftirminnilegasta sem gerðist í kennslustund? Þegar ég var að halda fyrirlestur í NÁT103 hjá Sigga Eggerts og leit upp af blaðinu og þá lágu allir á grúfu fram á borðin sín, meira að segja Siggi. Þetta var, held ég, gert í einhvers konar hefndarskyni.

og svo í haust ætla ég að fara í atvinnu-

Hverju sérðu eftir á skólagöngu þinni í Verzló?

Hvaða kennari stendur upp úr og hvers vegna? Bessí sögukennari, algjör snillingur og mesta gullið.

manninn. Mig langar að byrja í

mikið í Asíureisu og ég ætla að reyna að koma einni slíkri ferð í þéttskipaða dagskrána. Hvaða kennari stendur upp úr og hvers vegna? Þorgerður þýskukennari er einn af mínum uppáhaldskennurum. Hún er svo yndisleg og lætur allt námsefni verða auðvelt. Allir kennarar ættu að líkjast henni.


2014 V80 65

Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir 6-T

Jónatan Hróbjartsson 6-E

Ásgrímur Gunnarsson 6-F

Andri Bjarnason 6-Y

Hvað tekur við eftir Verzló? Ætli maður verði ekki að mennta sig meira. Fyrst held ég að ég taki mér samt eins árs frí og svo fer ég

Hvað tekur við eftir Verzló? Ég ætla að byrja í lögfræði í HÍ og sjá hvernig það gengur. Ef hún heillar mig ekki skipti ég örugglega í viðskiptafræði.

Hvað tekur við eftir Verzló? Háskólanám, íþróttir og vonandi einhvers konar manndómsvígsla.

Hvað tekur við eftir Verzló? Háskólinn eða vinna á Metro.

Hverju sérðu eftir á skólagöngu þinni í Verzló?

að læra sjúkraþjálfun. Hvað var það eftirminnilegasta í Verzló? Klárlega þegar ég vann bekkpressukeppnina í íþróttavikunni. #Grjóthart.

Hverju sérðu eftir á skólagöngu þinni í Verzló? Að hafa ekki chillað oftar með Begga kennara og ekki valið val-

og að keyra bíl með handbremsuna á.

ar. Það hefði verið kjörinn staður til að styrkja okkar vinabönd en ég verð að láta Galakvöldið duga. Það hefði einnig verið gaman að krafti en því miður var tíminn ekki fyrir hendi.

Hvað var það eftirminnilegasta sem gerðist í kennslustund? Þegar Egill Örn varði Svein Breka eftir að Svava stærðfræðikennari hafði hent honum út úr tíma.


2013 V80 66

ANÍTA HINRIKSDÓTTIR Heims- og Evrópumeistari í 800 metra hlaupi

Aníta Hinriksdóttir er aðeins 18 ára gömul en þrátt fyrir ungan aldur er hún ein besta íþróttakona okkar Íslendinga. Árið 2013 var hennar langbesta til þessa. Hún bætti fjölmörg Íslandsmet á árinu og varð bæði heims- og Evrópumeistari í 800 metra hlaupi. Árinu lauk svo með því að hún var kjörin önnur í valinu á Íþróttamanni ársins. Við spurðum Anítu út

Hvað æfir þú oft í viku og hversu lengi í hvert skipti?

Áttu þér einhverja rútínu á keppnisdegi? Já, reyni að sofa temmilega lengi og borða um það bil þremur tímum fyrir hlaup, hlusta svo

„Við, íslenska liðið, slettum aðeins úr klaufunum. “

kannski einn espresso eða svo. Hvenær byrjaðir þú að æfa frjálsar? Ég byrjaði í frjálsum u.þ.b. 10 ára. Voru hlaupin alltaf þín aðalgrein? Hafði alltaf mestan áhuga á hlaupum en spreytti mig í hinum ýmsu frjálsíþróttagreinum, til dæmis kúluvarpi og det hele.

Hvað borðar þú? Fæ mér oftast brauð, appelsínusafa og slatta af vatni. Ertu hjátrúarfull? Nei, ekkert sérlega en ég reyni að halda mig Stunda reyndar bollaspá af fullum krafti.

Æfðir þú einhverjar aðrar íþróttagreinar? Já, prófaði ýmislegt, til dæmis júdó, körfubolta og sund. Hefur það nýst þér í dag og þá hvernig? Jú, þessar greinar voru ábyggilega styrkjandi

„Þetta var stressandi hálftími.“

Áttirðu þér einhverjar fyrirmyndir í æsku og átt kannski enn? Er svo heppin að bæði mamma og systir hennar æfðu hlaup og gera enn með góðum árangri, til dæmis keppti Martha, systir mömmu, á til þeirra systra og fæ oft góða leiðsögn hjá þeim.

Ferðu í vinstri sokkinn á undan þeim hægri eða eitthvað í þá áttina? Jú, það er einmitt málið. Þú lentir í ansi sérstöku atviki á HM í Donetsk í júlí síðastliðnum. Þar ertu dæmd úr leik fyrir að fara yfir á braut hjá andstæðingi þínum í hlaupi sem þú vannst með miklum yfirburðum. Síðan varstu ekki dæmd úr leik eftir allt saman. Hvað gerðist nákvæmlega og hvernig leið þér í þessari undarlegu atburðarás? Brautadómararnir töldu sig sjá að ég hefði stigið á línu. Ég var mjög ánægð með hlaupið sem var nýafstaðið og var að spjalla við liðsfélagana. Allt í einu föttuðum við að Gunni, þjálfarinn minn, var rokinn burt, okkur grunaði að ekki væri allt með felldu. Ég komst í tækniherbergið þar sem menn voru að ræða málin. Við fengum að sjá myndbandið sem hafði verið dæmt út frá mörgum sinnum og þar var ekki að sjá að ég hefði stigið á línu svo að dómurinn var dreginn til baka. Þetta var stressandi hálftími.

Hvað gerir maður eftir sigurhlaup sem tryggir manni heimsmeistaratitil? Við, íslenska liðið, slettum aðeins úr klaufunum. Slepptum okkur samt ekki um of því næsta dag var haldið beint til Ítalíu. Hljópstu sigurhring með íslenska fánann? Nei, gerði það að vísu ekki. Það var ekki normið

Eftir að hafa ferðast til fjölda marga landa, hvaða land stendur upp úr og hvers vegna? Mér fannst Ítalíuferðin langskemmtilegust.

Hvað fannst þér um umræðuna eftir valið á íþróttamanni ársins þar sem fólki fannst fáránlegt að þú skyldir ekki verða í fyrsta sæti? Mér fannst umræðan allt of mikil og ganga allt of langt. Ég var virkilega sátt með mitt sæti

Núna ertu í skóla, nánar tiltekið í Menntaskólanum í Reykjavík. Hvernig datt þér í hug að fara þangað en ekki í Verzló?

nálægðinni við miðbæinn. Hvernig gengur í skólanum? Svona temmilega bara, held þetta sleppi allt saman.


2014 V80 67

Bitna þessar æfingar og keppnir ekkert á náminu? Kenni leti frekar um. Hvað heldurðu að framtíðin hjá þér beri í skauti sér? Hlaupin eiga eftir að skipa háan sess áfram.

hérlendis eða leiti á óþekktar slóðir erlendis. Ertu með einhver sértök markmið varðandi tíma í 800m hlaupi eða ætlar þú kannski að einbeita þér að öðrum hlaupum? Ég stefni á að halda áfram í 800 metrunum. Sú vegalengd hentar mér vel og mér þykir hún í öðrum greinum í framtíðinni.

Davíð Örn Atlason 6-B

Sunneva Rán Pétursdóttir 6-D

Ljósmynd: Nordic Photos


2013 V80 68

ALFREÐ FINNBOGASON Knattspyrnumaður hjá Heerenveen í Hollandi

Alfreð Finnbogason er framherji sem leikur með hollenska liðinu Heerenveen og íslenska landsliðinu. Alfreð útskrifaðist úr Verzlunarskólanum árið 2009 og fór út í atvinnumennsku sama ár. Alfreð hefur á ferlinum leikið með Breiðabliki, Lokeren í Belgíu, Helsingborg í Svíþjóð og loks Heerenveen í Hollandi. Við hittum fyrst á Alfreð á Hilton Nordica hótelinu fyrir tvo mikilvægustu leiki

þeim að ég ætlaði að gera allt sem í mínu valdi stæði til að reyna að verða atvinnumaður og þau sögðust ætla að styðja mig vel í því. Þá var ég búinn að vera sem skiptinemi í hálft ár á Ítalíu

umspilsleikina við Króatíu í nóvember síðastliðnum.

Það er alveg fullt af þeim. Þetta var alveg frábær tími og við vorum þarna um sjö strákar sem vorum saman í bekk öll árin og við vorum alltaf um okkur mjög vel saman og þá sérstaklega í íþróttatímunum með Vidda Sím í íþróttasalnum. Það var bara skellt í fótbolta og haft gaman.

Hvenær byrjaðirðu að æfa fótbolta og með hvaða liði? Ég byrjaði í Grindavík, ólst upp þar. Ég á mynd

til Skotlands þegar ég var níu ára og var þar í tvö

alveg að ég gæti miklu meira ef ég myndi leggja mig 110% fram. Þetta kom hægt en kom þó.

Áttu einhverjar eftirminnilegar minningar frá skólagöngunni í Verzló?

Tókstu mikinn þátt í félagslífinu á þínum árum í Verzló?

þegar við komum að utan og ég var í Fjölni frá

Á fyrstu tveimur þremur árunum var maður ekki mikið virkur. Síðustu tvö árin vildi maður eitthvað láta að sér kveða og sat ég í Íþróttanefnd síðasta árið.

15 ára ferðu yfir í Breiðablik. Hvers vegna?

Hver var uppáhaldskennarinn þinn á þinni skólagöngu?

Mér fannst ekki nógu vel haldið utan um okkur, bestu leikmennina í Fjölni, og það voru engar

Mér fannst Viddi alltaf skemmtilegur og svo var einn eftirminnilegur, Bergþór Reynisson

leikmönnum sem gátu varla sent sendingu. Það var meiri afreksstefna hjá Breiðabliki og þar var þjálfari sem ég þekkti þannig að þetta var frekar auðveld ákvörðun.

í fyrsta tímanum sem hann kenndi í skólanum. Hann var gríðarlega stressaður í þeirri kennslustund. Hann var með okkur öll árin og við náðum að byggja upp skemmtilegan húmor

Á hvaða tímapunkti var það sem þú tókst meðvitaða ákvörðun um að þú ætlaðir að gerast atvinnumaður? Ég var frekar seinþroska miðað við jafnaldra mína þannig að ég var 18 ára þegar ég var heima hjá mér og tók mömmu og pabba á fund og sagði


„Ég státa mig ekki af því að vera góður söngvari en ég komst ágætlega frá þessu.“

2014 V80 69


2013 V80 70

Þú fórst út sem skiptinemi, náðirðu samt að útskrifast á sama tíma og jafnaldrar þínir?

Varstu nálægt því að yfirgefa Heerenveen síðasta sumar?

Ég fór út í hálft ár á öðru ári, eftir áramót. Ég tók þá bara þrjú-fjögur fög í fjarnámi á meðan ég var úti og önnur þrjú-fjögur um sumarið þannig að það var smá harka að halda sér við efnið en það hafðist. Mér fannst frábært að geta upplifað að vera skiptinemi, læra nýtt tungumál og kynnast nýju fólki og nýrri menningu en á sama tíma geta haldið áfram í Verzló.

inn á borð til klúbbsins en þeir settu mjög háan verðmiða á mig og samkomulag náðist aldrei á milli liðanna þannig að þetta kom eiginlega aldrei í mínar hendur að velja hvort ég yrði áfram eða ekki. Eftir á að hyggja var bara fínt að vera hérna

Hvernig er venjulegur dagur í lífi atvinnumannsins? Ég vakna klukkan 08:30. Það er mæting upp á völl klukkan 10, þá er oftast léttur fundur. Ég getur maður kíkt á sjúkraþjálfarann og gert sínar Á milli 10 og 11 er bara slappað af og einnig er

heppni. Þá, fyrir vikið, koma stærri klúbbar

og maður er kominn heim til sín um klukkan

Þú kemst ekki almennilega inn í meistaraflokk hjá Breiðabliki fyrr en eftir 2. flokk. Hefðirðu viljað fá tækifæri fyrr? Já, að sjálfsögðu. Breiðablik var með mjög sterkt lið á þessum tíma og miklu af peningum eytt í útlendinga og dýra leikmenn þannig að við ungu leikmennirnir komumst ekki að en eftir á að hyggja þá var það kannski bara gott því þá var maður enn þá hungraðri þegar maður fékk tækifærið og tilbúnari líka.

Þú nærð að fagna tveimur fyrstu titlum Blika í karlaknattspyrnu. Bikarmeistari 2009 og Íslandsmeistari 2010. Hvernig var að vinna þessa titla?

„Ég held að ég hafi verið í fyrsta tímanum sem hann kenndi í skólanum. Hann var gríðarlega stressaður í þeirri kennslustund.“

Þetta var náttúrulega alveg frábært. Það var gaman að gera þetta fyrir Breiðablik því þetta var allt að gerast í fyrsta skipti. Þetta var mjög sérstakur hópur af leikmönnum, við vorum með ungt lið. Þetta voru strákar sem voru búnir að svona sigurvegarar í hópnum.

Eftir að hafa tekið þessa tvo titla með Blikunum ákveðurðu að fara til Lokeren í Belgíu. Gastu valið á milli margra liða? Norðurlöndunum líka. Það var áhugi frá bæði og fyrirfram fannst mér það vera góð ákvörðun og allt leit mjög vel út en það eru alltaf einhverjir óvissuþættir sem maður getur ekki alltaf reiknað inn í.

Sérðu eftir því að hafa farið til Lokeren í ljósi þess hversu mikið þú þurftir að sætta þig við bekkjarsetu þar? Íslandi því að menn eru ekki teknir nógu alvarlega hér heima. Ég fór bara í gegnum skeið þarna sem er gott að vera búinn að ganga í gegnum sem leikmaður, að vera ekkert að spila og að vera með þjálfara sem maður gjörsamlega hatar. Þetta er eitthvað sem allir leikmenn ganga í gegnum og nú veit ég hvernig á að tækla þetta.

Mynd: Hafliði Breiðfjörð

það fer bara eftir leikjaálagi. Maður kemur heim bara á vit ævintýranna.

Býrðu einn? Já, ég bý einn en ég á kærustu sem kíkir á mig reglulega frá Íslandi.

Færðu oft heimsóknir? Já, fólk er duglegt að kíkja í heimsókn og ég held að það sé fólk á hverjum einasta leik hjá mér fram að jólum (tekið í nóvember). Það er gott að eiga fjölskyldu og góða félaga sem eru duglegir að koma og kíkja út á mann.


Hvernig staður er þetta, Heerenveen? Þetta er smábær. Það er ekki mikið að gerast þarna. Það er í raun ótrúlegt að það sé svona hverjum einasta leik en það búa bara 30.000 manns í bænum. Ég veit ekki hvað þessir hinir 3.000 eru að gera þegar leikirnir eru, þeir fá líklega ekki miða á leikina. Þetta er klúbbur eins og Groningen og Zwolle. Það er klukkutíma akstur til Amsterdam þannig að ef maður vill gera eitthvað sérstakt og komast í menningu þá er þetta

Varstu ósáttur á sínum tíma að fá ekki að spila fyrir U17 og U19?

Hvernig var svo að vera hluti af frábæru U21 árs landsliði sem komst alla leið á Evrópumót?

Hvernig var tilfinningin eftir leik í Króatíu? En núna í dag þegar þú lítur til baka?

Það var náttúrulega alveg frábært. Það var mjög gaman líka að taka þátt í allri undankeppninni. Við vorum með ótrúlega sterkt lið þar sem atvinnumenn sátu á bekknum. Við vorum mjög samheldið lið og kjarninn í landsliðinu í dag er þessi hópur. Það var góð tenging á milli allra leikmanna þarna. Góðir félagar, góður húmor og alltaf gaman að koma saman. Við fórum ansi langt á karakternum. Það eru margir sigurvegarar í þessum hópi og það var alveg frábært að komast á lokamót þó að við höfum ekki komist upp úr riðlinum. Það var mikill heiður að brjóta blað í íslenskri sögu og gaman að taka þátt í alvörumóti á móti toppleikmönnum.

Þetta var mjög súrt og þetta sat lengi í manni og mun líklega alltaf gera það að hluta til. Það sem sveið mest er að hafa ekki náð að nýta þetta góða tækifæri sem við vorum komnir í og sérstaklega

Hvernig var að spila fyrsta landsleikinn?

fara beint frá Heerenveen og þangað. Ég hef það markmið að komast að í einni af fjórum efstu deildunum. Þá er ég að tala um England, Þýskaland, Ítalíu og Spán. Það er mikilvægt að næsta skref verði rétt skref og að ég fari í klúbb þar sem ég get haldið áfram að vaxa og vera að spila.

Þetta var kannski ekki eins og mann hafði dreymt lengra komnir. En mér fannst ég alveg fótboltalega standa þeim jafnfætis en maður segir þetta að það er engin ávísun á árangur að vera góður á þessum tíma þegar svona mikill líkamlegur þroskamunur er á milli manna. Ef maður fer

Kórnum en það er alltaf gríðarlega gaman að spila með landsliðinu. Það hefur alltaf verið draumur minn og stærsta afrek allra íþróttamanna er að spila fyrir sína þjóð og það var náttúrulega frábært að spila sinn fyrsta leik og ég hef nánast verið í hópnum síðan.

A-landsliðinu í dag.

Hvernig er nýliðavígslum háttað í fótboltalandsliðinu?

er það mikilvægasta og við ætlum að nota þessa keppni því þar ætlum við okkur líka stóra hluti.

Hvar sérðu sjálfan þig eftir 5 ár? Hvar langar þig að spila? Hver er draumurinn?

af fjórum efstu deildunum í heiminum og halda áfram að ná þeim markmiðum sem ég set mér á hverju ári.

Þetta er mjög óþægilegt hjá okkur. Það er ekki beitt líkamlegu ofbeldi en maður þarf að standa uppi á manni leið þegar maður fékk kallið. Þetta er alltaf mjög vandræðalegt og ég er bara mjög sáttur að vera búinn með þetta. Ég tók eitthvert lag með Sálinni. Ég státa mig ekki af því að vera góður söngvari en ég komst ágætlega frá þessu.

Þú sleppur einn í gegn frá miðlínu í landsleik gegn Noregi í undankeppninni fyrir HM. Hvað fer í hugann þegar þú hefur endalausan tíma til að hugsa? Það fer alveg ótrúlega mikið í gegnum hugann. maður fær í leikjum, þegar maður hefur of mikinn tíma til að hugsa. Þá er maður oft að velja á milli einhverra ákvarðana og það getur endað illa. En í þessu tilviki kom það vel út því ég sá markmanninn færa sig til vinstri og ég náði að setja hann í nær. Það var mjög sætt.

Davíð Örn Atlason 6-B

Hvernig var að taka þátt í umspili um sæti á Heimsmeistaramótinu? Það var auðvitað frábært, gaman að vera hluti af sigursælasta karlalandsliði Íslandssögunnar. en bara að fara í umspil þó það sé út af fyrir sig góður árangur.

Steinn Arnar Kjartansson 5-H

2014 V80 71


2013 V80 72

FÍKNIN SEM ENGINN VILL Reynslusaga

Ég tók viðtal við mann sem hefur farið sínum verstu og bestu minningum. Hann kaus að koma ekki fram undir nafni og eru nöfn í greininni tilbúningur.

Seltjarnarnesi. Á sínum 65 árum hefur hann farið um. Hann fæddist í sveit og ólst upp með þremur bræðrum sínum og einni systur. Frá unga aldri snemma sínar æskuslóðir.

færir,“ segir Ragnar. Hann komst á alla tónleika sem hann vildi og fór oftast baksviðs og seldi stórstjörnunum. „Skemmtilegast var á Hróarskelduhátíðinni þegar ég fór baksviðs og hitti Bob Marley sem vantaði hass og mikið af því. Þar seldi ég Marley töluvert magn af fíkniefnum og við reyktum saman gras. Marley

„Með kókaíninu voru mér allir vegir færir.“

gamall en hafði frá níu ára aldri verið í heimamerkur, var þar eitt ár í lýðháskóla og kynntist þar nýjum menningarstraumum. „Þarna kynnist ég fyrst hippamenningunni og stúdenta-óeirðunum sem einkenndu þennan áratug,“ segir Ragnar og heldur áfram: „Ári seinna, þegar ég kom til Íslands, var ég uppfullur af nýjum hugmyndum um frelsi, jafnrétti og bræðralag allra.“ og stúdentspróf frá Kennaraskóla Íslands ásamt því að hafa fengið full smiðsréttindi hjá Vegagerð ríkisins. „Síðustu tveimur árunum í Kennaraskólanum man ég lítið sem ekkert eftir vegna ofneyslu á áfengi og öðrum fíkniefnum,“ segir Ragnar, „eftir þetta var ég búinn að fá mig fullsaddan af þessu landi þar sem ekkert mátti.“

ár. Hugsjónir hippamenningarinnar höfðu þynnst mjög út og heimurinn var orðinn harðari. Fíkniefnin, sem áður gengu á milli vina, voru orðin að viðskiptum og nýtt efni hafði rutt sér til rúms, það var kókaínið. „Á þessum tíma var ég og gerði lítið annað í þrjú ár en að hagnast á fíkniefnasölu. Með kókaíninu voru mér allir vegir

bjó til stærstu jónu sem ég hef séð. Hann notaði bréfpoka til að vefja jónuna og sást greinilega að þar var vanur maður á ferð.“ Ragnar lýsir vinnu sinni á þennan hátt: „Ég og félagi minn, sem var talsvert eldri en ég, fórum frá Kaupmannahöfn með lest niður til Amsterdam og gættum þess að fá hvergi stimpil í vegabréf okkar. Þar keyptum við efni og pökkuðum því inn í gjafapappír og héldum ferð okkar áfram suður til Brussel. Við töldum okkur Brussel heldur en Amsterdam. Við tókum alltaf sem mest þegar starfsmenn Evrópubandalagsins voru að fara til síns heima og reyndum að falla inn í hópinn. Þegar komið var til baka til biðum við í viku og lékum aftur sama leikinn til að komast til Svíþjóðar og seldum þar mikið af hassi með miklum gróða. Svona gekk þetta meira og minna í þrjú ár með engum breytingum.“ Á þessum þremur árum vann hann inn á milli

Vorið 1979 varð Ragnari það ljóst að þetta

gekk ekki lengur. Hann fann að jörðin var orðin heit undir fótum honum enda gekk síðasta ferðin brösuglega. Strax í fyrstu lestarferðinni til að lestarstjórinn væri að njósna um hann. Í Amsterdam var félagi hans orðinn ruglaður af neyslu sinni og Ragnar var orðinn hræddur við að fara með honum í gegnum tollinn. „Þegar við lentum í Kaupmannahöfn hélt ég mig fjarri honum þegar við löbbuðum síðan í gegnum tollinn,“ sagði Ragnar. Viku seinna fóru þeir til Gautaborgar en ekki Stokkhólms og var það gegn vilja Ragnars. „Þegar tollvörðurinn kom að minni tösku hætti hann skyndilega leitinni mér til mikillar heppni þar sem allt hefði annars komist var óskiljanlegt kraftaverk.“ Þegar komið var til Gautaborgar var ungur maður, einungis sautján ára gamall, á næturvakt á hótelinu sem þeir ætluðu að gista á og spurði hann þá vafasamrar spurningar. „Ég vaknaði snemma um morguninn á hótelinu, vakti félaga minn og við drifum okkur út. Þegar við vorum nýlagðir af stað í leigubíl sáum við marga löggubíla keyra upp að hótelinu,

„Það ætlar sér enginn að verða alkóhólisti en það getur hent alla.“ örugglega til að ná í okkur. Þarna var það innsæi mitt sem bjargaði okkur alveg.“ Eftir þessa ferð vissi Ragnar að þetta væri búið og ákvað hann Ragnar fór til Ameríku en félagi hans hélt áfram án Ragnars en það gekk ekki betur en svo að hann var tekinn í fyrstu ferðinni einsamall og


2014 V80 73

sem átti einungis að vera stutt heimsókn, varð að konu hans, sex ár að fá græna kortið vegna þess nýtt til að standast bandaríska staðla. Á meðan vann Ragnar sem smiður á lélegum launum og

búsetu í Bandaríkjunum fór Ragnar á sinn fyrsta

„Heróínsalinn minn bjó í versta glæpahverfinu í Harlem.“

henni til Þýskalands og eignaðist með henni dóttur tveimur árum seinna. Hann náði að halda fíkninni í skefjum en endaði á því að missa allt frá sér og þar á meðal yndislegu dóttur sína sem var hans mesti missir. Í dag hefur Ragnar verið edrú í tólf ár en um það hefur hann þurft að takast á við ýmislegt mótlæti. Ragnar hefur aftur náð góðu sam-bandi við dóttur sína og heimsækir hana reglulega en

brot sín. „Þó að fyrsta glasið líti sakleysislega út Ragnar og bætir við að lokum: „Það ætlar sér enginn að verða alkóhólisti en það getur hent alla.“ Ragnar sagði mér miklu harðari sögur sem eiga ekki heima hér í þessu viðtali. Það sem kom mér mest á óvart var hvað áfengi er sterkt eiturlyf og er ekkert skárra en önnur efni. Ég þakka þessum ótrúlega manni fyrir áhrifaríkt viðtal og óska ég honum góðs gengis á beinu brautinni.

ár lífs míns. Allt gekk vel, ég rak mitt eigið fyrirströndina og fjölskyldan frá Íslandi kom í heimsókn,“ segir Ragnar. að fá græna kortið en þá fer að halla undan fæti aftur, Ragnar missir sambandið við AA-samtökin og þau skilja. Ragnar heldur einn síns liðs aftur til Ameríku og fíknin í eiturlyf verður sterkari en nokkru sinni fyrr. „Ég gerði allt sem ég gat til að verða mér úti um þau efni sem ég vildi nota. Ég keyrði hundrað kílómetra til að verða mér úti um kókaín og heróínsalinn minn bjó í versta verstu tímar Ragnars og það tók hann langan tíma að komast aftur á beinu brautina.

Halla Margrét Bjarkadóttir 6-H

„Skemmtilegast var á Hróarskelduhátíðinni þegar ég fór baksviðs og hitti Bob Marley sem vantaði hass og mikið af því.“


2013 V80 74

STEED LORD Sjálfstæðir listamenn sem hafa fest rætur sínar í LA Hljómsveitin Steed Lord hefur verið starfandi í nær átta ár en hún samanstendur af meðlimunum Svölu, Einari og Edda. Þau hafa verið að gera góða hluti í LA. Það er væntanleg plata frá þeim á árinu en hún verður framhaldið af The Prophecy Part I og mun heita The Prophecy Part II. Planið er að senda út eitt lag í hverjum mánuði og svo kemur platan út. Það verður lögð meiri áhersla á smáskífur af plötunni og svo verða gerð tónlistarmyndbönd við smáskífurnar. Það eru mörg spennandi verkefni fram undan hjá Steed Lord. Svo er hægt að fylgjast með þeim á Facebook, Instagram og Soundcloud.

Nýverið kom út fatalína frá ykkur. Getið þið sagt okkur aðeins frá henni? Svala var að hanna sína fyrstu fatalínu fyrir

er með manneskju í vinnu til að hjálpa sér með sniðin og síðan velur Svala öll efnin og gengur

bróðir Einars og Edda, hann Elli, í bandinu en hann er hönnuður og myndlistarmaður. Elli vann mikið að þessari fatalínu með okkur. Hún seldist upp alls staðar og það var gaman að sjá fólk út um allan heim í fötum frá okkur. Síðan erum við

Hvernig varð hljómsveitin til? Hljómsveitin varð til miðvikudaginn 8. febrúar

kemur út á árinu.

og Svala samdi laglínu og texta við taktinn og

Hvað veitir ykkur innblástur í fatavali?

vikum seinna vorum við búin að semja fáein lög lög á Myspace, þá fór allt á fullt sem var alveg óvænt og við fórum að fá tilboð um að spila erlendis, allt í gengnum Myspace. Þannig byrjaði okkar ævintýri.

Hvað varð til þess að lögin ykkar voru spiluð í So You Think You Can Dance? okkur. Hún vildi nota tónlistina okkar í þættinum og vinna með okkur. Síðan þá erum við búin að vera fjórum sinnum í þættinum með okkar lög sem er frábært því margar milljónir manna horfa á þáttinn um heim allan. Sonya hefur líka unnið með okkur og samið dansa fyrir myndböndin okkar. Við erum bestu vinir í dag, hún er eins og systir okkar.

Hver hannar búningana/fötin í myndböndunum ykkar og hver býr til myndböndin? Við gerum öll okkar tónlistarmyndbönd sjálf. Svala hannar búningana og stíliserar myndböndin. Einar leikstýrir, skrifar handritin, tekur upp og klippir. Þetta er allt samvinna, Eddi hefur líka séð mikið um hljóðhönnun og hjálpar til við að klippa.

SVALA: Ég hef safnað „vintage/second hand“ fötum í 13 ár og á svakalegt safn af fötum. Ég elska allt sem er frá því í gamla daga. Ég klæðist mest fötum frá árunum 1970 til 1990. Ég er einnig

og Ziska. Ég klæði mig bara alveg eins og mig langar. Ég pæli lítið í tískustraumum og mér er eiginlega alveg sama hvað er í tísku. EINAR: Ég pæli nú ekki mikið í innblæstri en ég er mikill strigaskóafíkill og á mikið af þeim. Held mikið upp á hönnuðina KTZ og Henrik Vibskov. Annars vil ég líka vera í þægilegum fötum sem eru helst svört og grá. EDDI:

fötum og að setja alls konar föt saman. Núna er ég mikið fyrir mínimalstíl, svart, hvítt, rautt og gull. Ég á mikið af gulli og stórt safn af leðurjökkum.

Hvað er það skemmtilegasta við starfið ykkar? SVALA: Það eru forréttindi að vinna við það sem maður elskar. Að geta skapað eitthvað úr engu alla daga er geggjað. EINAR:

listamaður er hark og maður þarf að vinna alla daga mjög hart til þess að geta lifað af vinnunni. Það er mjög gefandi og að vera sinn eigin Mynd: Snorri Björnsson


2014 V80 75


2013 V80 76

að hafa góðan aga því maður ræður sínum eigin vinnutímum. Við vinnum eiginlega alltaf. EDDI: Músík hefur alltaf verið í kringum mig og það er fábært að geta unnið við músík. Engir tveir vinnudagar eru eins og tækifærin eru alls staðar í kringum mann.

og auglýsingar fyrir mismunandi aðila á næstunni. EDDI: Ég er að hefja mitt sóló „act“ sem Eddie House þar sem ég er að pródúsera og plötusnúð-

Þjóðleikhússins og það var líf mitt þangað til ég var 15 ára. Ég ætlaði alltaf að verða dansari en svo var ég með rosalega slæm hné en þá átti

annað „alias“ hjá mér sem er raf-sinfónía. Ég er að semja mikið fyrir bíómyndir og sjónvarpsþætti undir mínu nafni sem Eðvarð Egilsson. Svo er ég

Það endaði með því að ég þurfti að hætta. Þá fór ég að einbeita mér að tónlistinni alveg á fullu og hef ekkert hætt síðan. EINAR: Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á tónlist og kvikmyndagerð. Ég lærði á píanó sem barn og fékk síðan synthesizer í fermingargjöf ásamt Atari list sem varð ekki neitt. En ég fór aftur að grúska í þessu með Edda þegar við stofnuðum Steed

Hver eru framtíðarplönin? SVALA: Halda áfram að búa til góða tónlist. Ég

Var planið alltaf að verða tónlistarmenn?

er líka að sinna nýju fatalínunni minni og margir spennandi hlutir að gerast með hana á næsta ári. Við erum að fara að gera ný tónlistarmyndbönd við nýju plötuna okkar. EINAR: Já, nýja platan er í bígerð. Við ætlum að gefa út mikið af smáskífum og myndbönd við

SVALA: Ég hef alltaf verið að syngja alveg frá því ég var lítil. Ég tók fyrst upp lag í stúdíói þegar ég

samning hjá Bond Music Group sem er bókunarfyrirtæki og þau munu sjá um að bóka gigg fyrir okkur í Bandaríkjunum, Kanada og Suður í Ameríku. Það verður gaman að fara að túra aftur og þá sérstaklega með nýtt efni. Ég var líka að skrifa undir samning við „production“ fyrirtæki í Ástralíu sem leikstjóri og Svala sem stílisti og „art director“. Við munum fara að gera myndbönd

„Danshöfundurinn Sonya Tayeh hafði samband við okkur. Hún vildi nota tónlistina okkar í þættinum og vinna með okkur.“

ég var unglingur, það var mjög náttúrulegt að ég skyldi leiðast út í það. Pabbi okkar Edda er leikstjóri, listamaður og frábær píanóleikari þannig að við bræðurnir ólumst upp í kringum þetta allt saman. EDDI: Ég kem frá klassískum bakgrunni, byrjaði að læra á píanó 6 ára, hef lært á trommur og var í lúðrasveit Seltjarnarness þegar ég var í grunnFyrir mér er mjög náttúrulegt að vinna við músík og ég hef í raun aldrei unnið við neitt annað.


Hvernig er svo lífið í LA, búið þið öll saman?

En leiðinlegasta? SVALA: Það var á Global Gathering festivalinu

SVALA:

en Eddi býr núna með kærustunni sinni í götunni

ruglað, þetta var meira hátíð fyrir plötusnúða. Við vorum „live“ hljómsveit og áhorfendurnir vissu ekkert hvað við vorum að gera þarna eða hvað var

eignaðist mikið af góðum vinum. Eftir að ég að fara aftur og Einar kom með mér, en það var

motion“ og fólk alveg kexruglað, það klappaði ekki einu sinni á milli laga því það stóð bara eins og „zombies“ og gláptu á okkur. Það voru kannski

EINAR:

við öll búin að vera mikið í Bandaríkjunum frá blautu barnsbeini. En það ýtir líka við manni að ríku fólki og allir að berjast um bitann. EDDI:

maður við glampandi sól sem skín inn um gluggann og maður fær sér góðan morgunmat, dagurinn er strax orðinn góður. Svo hækkar maður vel í hátölurunum og veit aldrei hvað mun gerast í stúdíóinu en það er alltaf skemmtilegt að búa eitthvað til. Svo á kvöldin er maður kannski að chilla, síðar fæ ég kannski símhringingu frá félögunum um að þeir séu að halda Jay-Z eftirpartí um kvöldið. Áður en ég veit af er ég staddur í kringum stórkostlega listamenn úr öllum áttum í „mansion“ klúbbi með hópi góðra vina að skemmta sér.

Hvað er skemmtilegasta gigg sem þið hafið spilað? SVALA:

gaman að spila „live“ og það er varla hægt að gera upp á milli. Við höfum spilað mikið síðan bandið var stofnað. En persónulega þá man ég eftir einu giggi sem var alveg ógleymanlegt en það var í fyrsta skiptið sem við spiluðum á og ég man bara hvað það var mikil orka í loftinu. Við og allir gestir á tónleikunum vorum á sömu bylgjulengd. EINAR: Ég man eftir einu giggi sem var sjúkt en

Það var eitt klikkaðasta „crowd“ sem við höfum spilað fyrir þar sem fólk kunni textana okkar og sleppti sér alveg. Við elskum að spila í Seattle enda mikið af Scandinövum þar. EDDI: Það eru nokkur sem standa upp úr. Guadalajara í Mexíkó held ég að verði að vera mikil ást frá fólkinu. Tyrkland var æðislegt, mikið af fólki og við spiluðum við ströndina. Rússland var mikið ævintýri út af fyrir sig sem endaði með rosa góðu kvöldi. Það eru margir staðir en ekkert jafnast á við Ísland. Það er alltaf jafnskemmtilegt að spila heima og fáum frábærar undirtektir frá fólkinu.

Hvaða ráð eigið þið til ungra tónlistarmanna sem eru að hefja ferilinn? SVALA: Ekki hlusta á hvað aðrir segja við þig til að reyna að halda þér niðri. Það er alltaf gott að fá uppbyggjandi gagnrýni og hún getur komið sér vel. En maður verður líka að trúa á sjálfan sig og elta sína drauma. EINAR: Gerið þetta frá hjartanu og sálinni. Verið tilbúin að vinna hart og mikið til þess að komast þangað sem þið viljið komast. EDDI:

fyndið og við slógum þessu bara upp í grín. EDDI: Einn maður labbaði upp að mér og hélt að

ég væri eiturlyfjasali en labbaði svo vandræðalegur í burtu þegar ég gekk upp á svið. Haha.

„Einn maður labbaði upp að mér og hélt að ég væri eiturlyfjasali en labbaði svo vandræðalegur í burtu þegar ég gekk upp á svið. Haha.“ Telma Sigrún Torfadóttir 6-T

Sunneva Rán Pétursdóttir 6-D

2014 V80 77


2013 V80 78

HUGLEIKUR DAGSSON Þúsundþjalasmiður og lífskúnstner með meiru Hugleikur Dagsson er listamaður sem hefur lengi verið í sviðsljósinu vegna verka sinna en hann er meðal annars maðurinn á bak við „Okkur“ bækurnar margfrægu. Hann hefur verið mikilvirkur síðastliðin 10 ár og hefur gert í það að gera teiknimyndaþætti nefnda eftir víða veröld og hefur Hugleikur sannarlega gert garðinn frægan. nóvember síðastliðnum. Þegar við göngum inn situr Hugleikur sposkur á svip við skrif á verki sem hann hefur verið að vinna að seinustu misseri.

Hvenær byrjaðir þú að teikna og skrifa þín verk? Ég gerði mína fyrstu myndasögu þegar ég var ég hefti saman. Ég gerði alveg fullt af litlum myndasögum. Ég var í Vesturbæjarskóla og kennarar þar voru mjög frjálslegir með allt svona og ég áttaði mig eiginlega ekki á því fyrr en mikið seinna að skólinn jaðraði jafnvel við að vera hippalegur. Þar gastu valið það að gera svokallað atburðablað þar sem maður átti að teikna mynd og skrifa texta með. Ég veit ekki alveg hvort skólinn að kenna mér að gera myndasögur.

Þú byrjar að vinna með Tvíhöfða, hvernig kom það til? Ég var að vinna í bókabúð sem hét Skjaldborg og var í Ármúla. Það kom enginn í þessa bókabúð nema örfá gamalmenni sem var mjög vond lykt af. Þau töluðu oft of lengi við mig vegna þess að þau áttu enga vini. Þar gerði ég myndasögur vegna þess að það var svo lítið að gera og þar gerði ég líka borðspilið Háskaför til Mexíkó. Það gerði ég með því að klippa út Séð og heyrt blöð. Ég var mikið að hringja inn í Tvíhöfða sem þá voru með þátt. Þeir voru alltaf með kvikmyndagetraun sem voru setningar úr kvikmyndum og ég gat þær eiginlega alltaf þar sem ég var alltaf

að horfa á bíómyndir. Vinningarnir voru samt plastpokar, gamlir bollar og svipað drasl sem þeir fundu í stúdíóinu. Ég fór tvisvar til þrisvar að ná í verðlaunin og þeir fóru að þekkja mig. Að lokum spurðu þeir mig hvort ég væri til í að vera kvikmyndagagnrýnandi fyrir þá. Ég sagði já og var gagnrýnandi í alla vega þrjú ár. Það þýðir að ég fór alla vega tvisvar til þrisvar í viku í bíó sem gerir í kringum 150 bíóferðir á ári. Ég var ungur og vitlaus og fannst ókeypis í bíó og spjall við þeir mig að gera teiknimyndir byggða á „útvarpssketsunum“ þeirra sem þeir höfðu verið að gera. Þrátt fyrir að kunna ekkert sagði ég já. Ég lærði sem hétu TV íhöfði. Þetta var mjög dýrmæt reynsla og var, held ég, fyrsta „animate-aða“ íslenska sjónvarpsefnið (sem gerir Hugleik að hálfgerðum frumkvöðli). Þetta voru alla vega tvær vökunætur í viku og var ég farinn að eldast hraðar vegna þess.

Hver var kveikjan að „Okkur“ myndaseríunni?

búa einhver málverk sem ég hafði gert og byrjaði einhvern veginn hugsunarlaust að krota upp þessa spýtukarla. Fyrsta teikningin var bara tveir spýtukarlar sem standa hlið við hlið og annar segir: „Ríddu mér.“ Mér fannst þetta alveg asnalega fyndið og hélt hratt áfram í þessa átt og gerði svona 30 brandara sem eru einmitt fyrstu 30 brandararnir í fyrstu bókinni. Ég fékk strax rosalega góð viðbrögð og fólk hló upphátt. Ég hélt þessu áfram eftir sýninguna og það var mikill áhugi fyrir þessu. Því ákvað ég að ljósrita þetta og gefa þetta út. Þetta var eiginlega bara slys samt þar sem þessir spýtukarlar voru mjög einfaldir og illa gerðir en kannski var það bara einfaldleikinn sem gerði þetta svona fyndið. Fólk fyllti bara í eyðurnar með sínum eigin hugmyndum og það var kannski hluti af skemmtuninni.

„Fyrsta teikningin var bara tveir spýtukarlar sem standa hlið við hlið og annar segir: „Ríddu mér.“ Mér fannst þetta alveg asnalega fyndið.“


2014 V80 79


2013 V80 80

Hefurðu einhvern tímann verið að teikna mynd og hugsað: „Nei, þetta er of mikið“? Ég hef allavega aldrei teiknað þær upp en oft þegar þá átta ég mig á því að ég er kominn á of dimmar eitthvað passlegt í staðinn. Þegar þetta er orðið sem er passlegt. Það fer alltaf eftir samhenginu á gríninu.

Hvaða teikning eftir þig hefur vakið mesta athygli? fullur! sem sló hvað mest í gegn. Myndin er af fjölskylduföður sem var búinn að myrða alla Það er eitthvað sem fólk beinlínis hrópaði á mig þegar ég fór á djammið. „Hvort ertu að segja mér að þú sért fullur eða vitna í brandarann?“ Sá sem er hvað frægastur úti í heimi er Anarchy allan af „meme-um“ eins og Anarchy in Russia

þetta mjög skemmtilegur brandari. Hann er kannski ekki sá besti í bókinni en hann sló alveg skemmtilega í gegn. Það var kannski minnisstæðast þegar það voru óeirðir í einhverjum hverfum myndir af fólki að henda ruslatunnum í búðarglugga og undir myndunum stóð „Anarchy in the í einhverri möppu hjá mér og er að vonast til að geta selt hana einhvern tímann, fengi örugglega eitthvað fyrir hana.

En er einhver ákveðin teikning sem er í uppáhaldi hjá þér? skrýtnu sem fara oft fram hjá fólki. Mín uppáhaldsteikning í augnablikinu eru tveir menn í íbúð. Annar opnar ísskápinn og segir: „Ekkert nema niðurgangur til!“ Þá segir félagi hans á klósettinu: að þessu er þegar bróðir minn var yngri ruglaðist hann oft á niðurgangi og undanrennu.

Hvar getur maður nálgast þetta úti í heimi?

að birta verkin mín. Síðan er til ein og ein bók í hinum og þessum löndum á ýmsum tungumálum, sænsku, norsku, dönsku, frönsku og þýsku. út eitthvað af þessu. Ein bók hefur komið út í Bandaríkjunum, þau eintök sitja pottþétt ósnert, einhvers staðar djúpt ofan í einhverjum bókabúðarkjöllurum.


En hvað með Mið-Austurlöndin? Það hefur ekki komið enn þá. Ég hef samt ekki gert grín að Múhameð svo ég muni svo það ætti ekki að vera mikið mál. Ég geri eiginlega bara grín að Vesturheimi, því ætti þetta alveg að geta virkað þarna úti. Ég sel voða mikið af upprunalegum myndum eftir mig á muses.is og ég veit verk eftir mig þar. Ég held að þar sé nóg af upplýstu fólki sem hefur gaman að svona kúk og piss húmor.

„Hvort ertu að segja mér að þú sért fullur eða vitna í brandarann?“ Siturðu aldrei heima við skrif og reynir að vera fyndinn? Nei, alla vega hef ég ekki gert það lengi enda hef ég markvisst lengi verið upptekinn við annað og ekkert komist í brandarana. Reyndar þegar ég skrifa upp fullt af bröndurum og þá þurfti ég að mestu bara að safna þeim saman. En þegar það var hálf vika í skil til Forlagsins settist ég niður og horfði í kringum mig og teiknaði upp það sem mér fannst vera fyndið. Til dæmis ef það eitthvað fyndið samhengi fyrir veggfóður. Það hjálpaði líka einu sinni að ég var með kveikt á endalaust af bröndurum þaðan. Þegar kemur að þessum brandarabókum er alltaf hálf bókin samin þegar mér dettur eitthvað í hug þegar ég er að spjalla við félaga mína eða eitthvað og rest er eiginlega bara skrifað í svona stressi en það hjálpar líka.

Hvernig er hefðbundinn dagur í lífi íslensks listamanns? Ég held að það sé mjög mismunandi eftir listamönnum en ég reyni alltaf að vera með „to do lista“ á miðum og geri eitthvað á hverjum degi. Það er eiginlega bara stanslaus vinna. Það er vesen að skrifa vegna þess að þú þarft að hafa svolítið góðan tíma til þess að ná að móta þessar hugsanir í eitthvað línulegt prentað form. Það sem þarf til að vera starfandi listamaður er sjáfsagi vegna þess að það er enginn að segja þér hvað þú átt að gera. Það sem er sniðugast að gera er að ná

bókasamningi einhvers staðar og þá verður þú þinn þetta „deadline“, þannig að sjálfsagi og örvænting á síðustu dögunum er eiginlega

Hvernig komu Hulla þættirnir til? Sigurjón Kjartansson gafst ekki upp á mér eftir „útvarpssketsana“ og bað mig að hitta sig og „pitcha“ tveim hugmyndum. Ég var með einhverja gamla hugmynd í kollinum sem var rosalega skrýtin hugmynd sem átti að gerast í talnastafalandi um töluna núll og vin hans einn. Þeir lentu í alls konar „binary“ veseni, þetta átti að vera ógeðslega súr og svartur húmor nema bara með tölustöfum. Ég gat samt ekki komið á fundinn með aðeins eina hugmynd þannig að á leiðinni á fundinn kokkaði ég upp hugmyndina um Hulla. Þá var ég nýbúinn að skoða þættina mjög skemmtilegir þættir og þá fattaði maður að þrátt fyrir að „animation-ið“ á þáttunum sé einfalt er alveg hægt að gera það fyndið. Þá datt mér í hug að það væri hægt að taka þeirra aðferð það um mig. Sigurjóni fannst það einhverra hluta vegna alveg rosalega sniðugt og tveimur til þremur árum seinna var fyrsti Hulla þátturinn sýndur.

Eru þættirnir byggðir á þér sjálfum? persónuleika sem á margt sameiginlegt með mér en líka mjög margt ólíkt. Einu alvöru persónurnar eru ég og Þorri, bróðir minn, en hinar persónurnar eru úr hinum og þessum vinum mínum og einhverjum frægum aðilum. Við áttuðum okkur á því að hafa ekki mikið af alvöru stórstjörnum því þá virkar bara sá brandari meðan sá er þekktur, við hugsuðum líka möguleikana á að fara með þetta til útlanda, alla vega til Finnlands. Við gátum ekki farið að útskýra hver Bubbi Morthens er í Finnlandi. Á tímabili var Bubbi í þáttunum en við breyttum honum í lögreglustjórann. Ég þori alveg að viðurkenna að Hulli er miklu verri manneskja en ég. Hann bregst miklu verr við. Ég hef oft hugsað það versta sem ég myndi gera í þessum aðstæðum, það fer í þáttinn.

Nú hefurðu verið að semja leikrit, fjöldann allan af bókum, skreytt Símaskrána, verið með uppistand og búið til sjónvarpsþáttaröð. Hvaða ferli fannst þér skemmtilegast? því það er svo skemmtilegt að koma fram. Þegar ég gerði það fyrst hafði ég ekki hugmynd um að ég gæti það. Ari Eldjárn, frændi minn, hvatti mig

til þess. Ég setti saman eitthvert smá sett og sýndi með þeim í Mið-Íslandi. Það gekk svo vel að ég hef verið að þróa það síðan. Þetta er ógeðslega gaman þegar það er góður salur sem er oftast. Símaskráin var athyglisvert ferli vegna þess að ég fékk nýja hindrun að þurfa að vera fjölskylduvænn. Skemmtilegast er kannski að vinna með vinum sínum að skrifa sjónvarpsþátt og að setja saman hugmyndir. Ég hlakka til að gera það aftur ef það gerist.

Hverju ertu að vinna að þessa dagana og hvað tekur við í nánustu framtíð? Ég er að skrifa söngleik þessa dagana. Þetta er metal söngleikur um norræna goðafræði. Sigurjón Kjartansson sér um tónlistina. Þetta er mjög HAM-leg tónlist og ég er að skrifa handritið. Svo bara á næsta ári þá eru alla vega tvær til þrjár bækur að koma út og ein þeirra verður Endir 3 sem ég mun vonandi gera með dönskum teiknara sem heitir John Kenn. Hann er rosalega góður skrímslateiknari. Ég er með hugmynd að bók sem er svolítið byggð á skrímslum úr bókum höfundum. Hans skrímsli eru í opnum gagnagrunni þannig að ég ætla fá þau lánuð hjá honum og nota í mína eigin heimsendasögu. Við þökkum Hugleiki kærlega fyrir gott viðtal og bíðum spennt eftir því sem koma skal hjá þessum frábæra listamanni.

Birna Stefánsdóttir 6-A

Davíð Örn Atlason 6-B

Steinn Arnar Kjartansson 5-H

2014 V80 81


2013 V80 82

VEL GERT VERZLINGAR Sólveig Sigurðardóttir Sólveig er lífsglaður nemandi í

keppnismanneskja og setti nýlega

við hana. Hvenær og af hverju byrjaðirðu í Crossfit? Ég byrjaði að æfa fyrir sjö mánuðum síðan og ég byrjaði að æfa one“ íþrótt. Þú verður sterkari, lærir

mjög „intense“ og lærir ólympískar lyftingar.

Hversu mikilvægt er mataræðið í kringum æfingar? Ég byrjaði á alveg 100% hreinu „paleo“ fæði en það mataræði snýst um það að borða bara mat sem forfeður þínir borðuðu fyrir þúsundum ára, sem sagt engar unnar vörur, engar mjólkurvörur og engar kornvörur. Bara kjöt, ávexti, grænmeti og hnetur. Þetta verður mjög þreytandi til lengdar en skilaði svo sem sínu því ég þurfti að léttast mataræði með meiri kolvetnum þegar ég var búin að vera að æfa í nokkra mánuði því ég þurfti að styrkja mig og til þess vantaði mig

nammi þegar mig langar til. Ef að hugsa jafnmikið um kaloríuinntökuna því það kemst enginn hann borðar ekki kolvetni. Hvað ertu að snara þessa dagana? Núna er PR-ið mitt í snörun 50 kg. Ég keppti á fyrsta lyftingamótinu mínu í desember og setti Íslandsmet

ekki að taka 50 kg af ótta við að klúðra þeirri lyftu því ég hafði bara eitt tækifæri til Íslandsmets. Tek meira á næsta móti!

Núna reyni ég að borða hollt en fæ mér alveg pizzu, hvítt hveiti og

Steinar Baldursson Steinar er tónlistarmaður og gaf árið plötu sinni The Beginning. Hann fékk strax frábæra dóma og selst diskurinn í gríð og erg. Við tókum viðtal við þennan upprennandi tónlistarmann og snilling með meiru. Hvernig byrjaði þetta ævintýri og hversu hátt stefnirðu í framtíðinni? Byrjaði allt þegar Sena heyrði plötuna mína sem ég var búinn að semja. Ég ætlaði aldrei að gefa neitt út hérna en ákvað svo að kýla á það. Í framtíðinni ætla ég að halda áfram að gera þá hluti sem mig langar að gera í tónlist.

Hvert er skemmtilegasta giggið hingað til? Það er alltaf gaman að spila í Silfurbergi í Hörpu, öll tæki til staðar og skemmtilegur salur. Hver er þinn uppáhaldstónlistarmaður og áhrifavaldur í tónlist? Ég hef mjög fjölbreyttan tónlistarsmekk og hlusta á alls konar mínum uppáhaldstónlistarmönnum sterkur inn. Finnst margt töff sem


2014 V80 83

Ólafur Alexander Ólafsson

tónlistarskóla í eitt ár og fór svo að unnu og ég var tekinn inn í hljómsveitina í sumar.

og er meðlimur í hljómsveitinni Vök. og gaf út plötuna Tension sama ár. Hljómsveitin spilaði meðal annars á

Hvenær byrjaðir þú í tónlist? Þegar ég var 10 ára keypti ég mér trommusett sem ég hafði safnað mér fyrir í heilt ár á undan. Ég og Margrét, sem er söngkonan í Vök, við stofnuðum í kjölfarið hljómþátturinn var til.) þar sem hún söng og spilaði á gítar og ég spilaði á fjórtán ára gömul, gáfum við svo út átta laga plötu samnefnda hljómsveitinni og svo tókum við þátt í Músíktilraunum sama ár við gríðarlega góðar undirtektir. Þegar ég var fjórtán ára lærði ég svo á bassa í

Hvað kom til að þú gekkst til liðs við hljómsveitina Vök?

Hvernig kom nafnið Vök til? Þegar Margrét og Andri voru að byrja

upp laupana hefur alltaf staðið til hjá okkur Margréti að gera aftur tónlist saman en svo varð eiginlega aldrei neitt úr því. Nema hvað Margrét hringir í mig í febrúar í fyrra og segir mér að hún og Andri, vinur hennar, séu að fara að taka þátt í Músíktilraunum í mars og spyr mig hvort ég vilji spila á gítar með þeim. Svo óheppilega vildi til að Músíktilraunir voru í sömu viku og Helfararferðin sem ég var nýbúinn að klára að borga fyrir svo að ég sagði henni að ég gæti ekki verið með. Áður en ég kvaddi hana sagði ég við hana, eiginlega í gríni og alveg óafvitandi um hvernig tónlist þau voru að spila, að ég fengi bara að vera með þegar þau væru

fram og aftur um hvað projectið þeirra ætti að heita og kom upp ógrynni af misgóðum nafnahugmyndum og þar á meðal Vök. Eftir miklar pælingar fram og aftur ákváðu þau að Vök yrði nafn hljómsveitarinnar. Nafnið er stutt, auðvelt í framburði og með íslenskum staf sem grípur augu útlendinga svo það

Brynja Kúla Guðmundsdóttir

labbaði inn í eldhúsið heima hjá mér þar sem ég sat og þá gossaði þessi setning upp úr henni: „Brynja, ertu kúla?“ og síðan þá hef ég verið kúla.

Brynja er ókunn fáum Verzlingum enda virkilega efnilegt módel. Myndir af Brynju hafa birst á vefsíðu Vogue og hún lék í tónlistarmyndbandi með New Politics auk þess að hafa verið eitt helsta módel Verzló frá því að hún hóf skólagöngu sína. Við tókum létt viðtal við hana. Hvað ert þú að bralla þessa dagana? Aðallega tilla (alls ekki tilla). Hver er sagan á bak við nafnið Kúla? Ég var í svona 5. bekk (grunnskóla

orðið fyrir valinu. Svo er fyrirbærið vök líka bara frekar töff fyrirbæri út af fyrir sig. Fyrir þá sem ekki vita þá er vök gat á ísilögðu vatni sem nær niður í vatnið og svo er líka talað um vakir þegar gat kemur í skýjabreiðu og sést í heiðan himininn.

Hvert er skemmtilegasta verkefnið sem þú hefur tekið að þér? Ég hef tekið fullt af skemmtilegum verkefnum að mér og það er alveg að myndbandið með New Politics (Tonight you’re perfect), þar sem ég var úti á landi í tvo daga síðasta haust með æðislega skemmtilegu fólki, standi upp úr.


2013 V80 84

VEL GERT VERZLINGAR Hildur Karen Jóhannsdóttir Hildur Karen Jóhannsdóttir, nemandi í 5. bekk Verzlunarskólans, Ísland síðasta haust. Þar stóð hún sig frábærlega og endaði í öðru sæti keppninnar. Hún stundar einnig handbolta með Fylki og á unglingalandsleiki að baki í þeirri grein. Hvað kom til að þú ákvaðst að taka þátt í Ungfrú Ísland? Vinkona mín, hún Eva Björg, ákvað að ég vissi af því. Henni fannst þetta víst svona hrikalega fyndið. Síðan fékk ég sem sagt símtal frá Írisi

Thelmu sem var að sjá um keppnina á þeim tíma og var beðin um að koma í viðtal. Það var ekki fyrr en tveimur tímum fyrir viðtalið að ég ákvað að slá til. Mér hefur alltaf þótt spennandi að prufa eitthvað nýtt og mér fannst ég hafa engu að tapa.

reyndi að læra eitthvað, fór svo á

Var ekkert erfitt að taka þátt samhliða handboltanum og náminu? Jú, ég ætla ekki að neita því. Þjálfarinn minn í handboltanum

Hvað er það sem að gerir stelpu fallega? Að mínu mati er það sjálfstraust. Að vera ánægð í sínum eigin líkama er númer eitt, tvö og þrjú. Svo að sjálfsögðu er innri fegurð ekki síður

í skólann, kom heim, borðaði,

á Broadway þar sem við æfðum fyrir keppnina og var þar alveg til 10 eða 11 á kvöldin. En þetta reddaðist allt saman á endanum og var klárlega þess virði.

skipta öllu máli að skína jafnmikið að innan sem utan.

Inga Rún Óskarsdóttir hreppti nýlega NorðurlandameistVið spurðum hana nokkurra hvernig hún kæmi þessu inn í dagskrána samhliða námi. Getur þú farið í flikk-flakk-heljarstökk, hnakka og hliðarstökk og labbað á höndunum tveim? Já. Hvernig var tilfinningin að verða Norðurlandameistari? Hún var æðisleg! Það er eiginlega bara ólýsanlegt hvað það var góð

gaman að hafa sannað að við gætum unnið þrátt fyrir nýtt þjálfarateymi og miklar breytingar á liðinu sjálfu. Nú eru fimleikarnir virkilega tímafrekir, samhliða námi, hvernig ferðu að þessu? Það kemur oft upp á, sérstaklega í kringum stórmót að tíminn fer bara í burtu frá manni og ég sit uppi með bunka með heimanámi og skilaverkefnum sem ég á eftir að skila en ég reyni bara að vera skipulögð og klára að læra mestallt í skólanum eða beint eftir skóla áður en ég fer á


2014 V80 85

Rúnar Alex Rúnarsson Rúnar Alex Rúnarsson skrifaði, í byrjun þessa árs, undir fjögurra ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið Nordsjælland. Hann er nú

Mynd: Hafliði Breiðfjörð

fjarnámi frá Verzlunarskólanum. Rúnar spilar sem markvörður og stóð hann sig vel í þeim leikjum sem hann spilaði með KR í Pepsideildinni síðastliðið sumar. Rúnar Alex er sonur Rúnars Kristinssonar, leikjahæsta leikmanns íslenska

Ertu með einhverja rútínu á keppnisdögum? Á leikdegi reyni ég að festa mig

ekki í einhverri einni rútinu. Mér sama en ég reyni samt alltaf að vakna snemma, í síðasta lagi klukkan tíu og ekki hanga heima allan daginn. Það er gott að fara út í göngutúr eða fara út að hjóla, bæði til að koma líkamanum i gang og líka bara til að fá smá ferskt loft.

segja hafa gerst á móti báðum liðum. Við fengum aukaspyrnu á hættulegum stað og, eins og venjulega er gert, var stóru körlunum hent fram og þar á meðal góðvini mínum, Gunna Schram. Honum tekst að skora og rotast á sama tíma og siðan þegar hann rankar við sér hefur hann ekki hugmynd um að hann hefði skorað. Gott dæmi um lán í óláni.

það. Manstu eftir einhverju einstaklega skemmtilegu atviki í leik? Sennilega þegar ég var að keppa með KR á yngsta árinu í öðrum

Snakker du dansk? Ég tala enga dönsku en get samt lesið hana og síðan er ég líka fínn í sænsku, þannig að ég gæti sennilega alveg bjargað mér.

ÍBV eða Grindavík, gæti meira að

Orri Helgason Verzlunarskólans. Hann stundar á því sviði. Þá er hann fyrirsæta og hefur meðal annars starfað fyrir

Hvernig byrjaði módelbransinn? Ég fór í myndatöku og þær myndir rötuðu inn á alþjóðlega bloggsíðu fyrir þennan bransa. Það varð til þess að ég fór á skrá hjá Eskimo og eftir það hafði umboðsskrifstofa í Milan samband við Eskimo.

Lýstu venjulegum degi í lífi Orra Skólinn, heim að æfa pósur, kíkja kannski í heimsókn í Eskimo, heim að æfa mig að „catwalka“, læra, tyggja leður og svo sofa. Þetta er venjulegur dagur, svo koma dagar þar sem ég fer bara í skólann, kem kem af henni um átta-níuleytið, læri, ef það liggur vel á mér, og fer svo í háttinn. Gerirðu styrktaræfingar fyrir kjálkana? Tygg bara smá leður og stórar tyggjókúlur. Nei, auðvitað ekki.


2013 V80 86

HILDUR LILLIENDAHL Róttækur femínisti sem stendur á sínu Hildur hefur verið þekkt á Íslandi fyrir sterkar femíniskar skoðanir í rúmlega tvö ár. Umdeild, merkileg og mistúlkuð eru nokkur lýsingarorð sem eiga við Hildi. Við vildum kynnast Hildi frá fyrstu hendi og hennar skoðunum án þess að fjölmiðlar túlki það fyrir okkur.

Hvers vegna ertu femínisti? ekki njóta jafnræðis. Mig langar að gera allt sem ég get til að breyta því.

Þykir þér kynjakvótinn í Gettu betur nauðsynlegur? Ég myndi ekki segja nauðsynlegur en hann er sniðugur. Ég held að stelpur í framhaldsskólum sækist síður eftir því að taka þátt í Gettu betur því þær skortir fyrirmyndir og hafa minni trú á eigin hættir oft til að ofmeta eigin verðleika á meðan stelpur vanmeta þá.

Hvernig myndirðu skilgreina mun á jafnréttissinna og femínista? Já. Fólk, sem vill ekki kalla sig femínista, er sjaldnast femínistar. Munurinn kemur kannski skýrast fram í því að þeir sem kalla sig jafnréttissinna fremur en femínista leggja baráttunni alla jafna ekkert lið og hafa ekki áhuga á því.

Getur venjulegur nemandi látið til sín taka í jafnréttisbaráttunni? að mér beri siðferðileg skylda til að nýta það.

Nú eru komin femínistafélög í marga framhaldsskóla á Íslandi, hvert heldurðu að sé næsta skref í jafnréttisbaráttunni á landinu? Ég er ekki viss um að það sé eitt tiltekið skref. Ég held að vandamálið sé fyrst og fremst fólk með brenglaðan hugsunarhátt sem verður ekki upprættur nema með uppeldi nýrra kynslóða. Femínistafélögin menntaskólaaldri svo til ómeðvitað um jafnréttisbaráttuna. Fólk tók lítinn sem engan þátt og sá ekki ástæðu til þess. Það sem hefur gerst síðan er kraftaverki líkast. Allir eru meðvitaðir um baráttuna, allir taka afstöðu og hafa sína hugmynd um út á hvað femínismi gengur.

Hvers vegna heldurðu að þetta sé svo löng og erfið barátta? Vandamálið, sem við verðum að vinna að í sameiningu, er að uppræta rótgróið viðhorf í meðvitund fólks gagnvart körlum og konum. Einhverja djúpstæða ómeðvitaða skoðun sem ég held að verði að breyta í gegnum kynslóðirnar. Við þurfum að ala upp börn sem fæðast í örlítið betra samfélag, síðan ala upp börn sem fæðast í enn betra samfélag og svo framvegis.

Hvernig byrjaði vefsíðan Karlar sem hata konur?

Er hægt að ná fullkomnu jafnrétti?

Ég hafði tekið eftir ansi mörgum ljótum athugasemdum frá körlum á netinu á stuttum tíma

Ég verð að trúa því. Annars hef ég ekkert til að berjast fyrir og ekkert markmið.

sem gegndu ýmsum ábyrgðarstöðum. Ég ákvað að skella í albúm á Facebook – en ég áttaði mig engan veginn á því að það myndi vekja meiri athygli en allir hinir litlu femínísku gjörningarnir sem ég hafði staðið fyrir. Ég hugsaði þetta sem lítið glens fyrir mína 300 Facebookvini.

Hvað finnst þér um keppnina Ungfrú Ísland?

Hvað drífur þig áfram í jafnréttisbaráttunni? Annars vegar réttlætiskenndin; meðvitundin um óréttlætið sem þrífst og óbilandi trú á að ég geti haft áhrif á það til góðs. Hins vegar stuðningurinn sem skilaboðum frá ólíklegastasta fólki sem vill hvetja mig áfram í baráttunni. Þetta er ósegjanlega

fólk taki þennan slag sem ég hef staðið í. Ég vil að fólk sé uppátækjasamt, láti sér detta eitthvað sniðugt og einfalt í hug og hrindi því í framkvæmd. Einu sinni var löglegt að kaupa vændi á Íslandi og þá stakk ein vinkona mín upp á því við fullt af femínistum að við klæddum okkur í okkar fínasta hórupúss, færum niður í bæ, stilltum okkur upp fyrir framan stjórnarráðið á virkum degi til að bjóða ríkisstjórninni kynlíf til sölu. Til þess að sýna valdhöfum hvers konar raunveruleiki þetta væri. Vinkona mín fékk lítil viðbrögð, fólk þorði ekki að taka þátt en mig langar óskaplega mikið til að sjá unga femínista taka upp á einhverri svona vitleysu. Eins og það vakti athygli langt út fyrir landsteinana.

Hvað finnst þér um öfgafemínisma? Þetta er svo fyndið orð. Það væri mjög öfgafullt ef femínistar örkuðu um bæinn og spörkuðu í punga eða lemdu karla í hausinn með hamri.

sér hvað þær geta gert til að bæta lífsskilyrði í ára við mig öfgafemínisma en allir menntaskólanemar tala um hann. Ég hef bara brugðið á það ráð að svara játandi þegar ég er spurð hvort ég sé öfgafemínisti. Ef það er eitthvað sem heitir að það eigi við um minn femínisma og þá ber ég bara þann titil með stolti.

Fyrst og fremst hallærisleg kannski, fyrir utan að

Beyoncé kallar sig módernískan femínista, af hverju þarf það að vera öðruvísi?

skuli aldrei vera poppuð eitthvað upp. Kannski reynt

Hún er að setja ákveðinn fyrirvara og passar að vera ekki bendluð við ákveðna tegund af femínisma. Það er líka allt í lagi. Ég er ekki þeirrar skoðunar að það eigi að vera einhver ein tiltekin tegund af femínisma sem allir verða að skrifa upp á. Ég vil að fólk berjist fyrir jafnrétti á þeim vígstöðvum og með þeim tækjum sem

tónlist í kringum þetta eða eitthvað annað en semelíusteinalúkk? En það er nú útúrdúr. Í grunninn að fólk keppi í fegurð. Þetta er skaðlegt fyrir ungar stelpur sem alast upp við að horfa á þetta. Veruleikinn í kringum þetta er ömurlegur og óhugnanlegur eins og hefur margoft komið fram í viðtölum við fyrrverandi fegurðardrottningar og ég held að í grunninn sé þetta skaðleg hugmynd.

að vilja njörva niður og setja boð eða bönn um hvernig þú skulir hugsa, tjá eða klæða þig sem femínisti.


2014 V80 87

Hefur þú einhvern tímann fengið hótanir eða ljót skilaboð? hefur það lítil áhrif á mig, það eru alltaf einhverjir sem segja mér að ég eigi að skjóta mig í hausinn eða verða fyrir bíl og ég leiði það nú bara hjá mér. Stundum verða ofbeldishótanirnar mjög grafískar og ógeðslegar og þá geta þær alveg komið mér úr jafnvægi. Ég hef fengið tölvupóst þar sem heimilisfangið mitt var tiltekið og því lýst með mörgum orðum hvað bréfritara langaði að gera við mig. Svo var strákur sem skrifaði svohljóðandi komment á bloggið mitt: „Ég væri sko til í að facefucka þig þangað til þú kúgast og ælir Hildur og löðrunga þig líka hressilega á meðan brund mitt leysist oní háls þér.“ Þá fór ég heim að grenja og í langt bað.

Er ekki til fólk sem er málefnalegt og segir þér einfaldlega hvers vegna það er ekki sömu skoðunar? Jú, það er auðvitað til. En það er sjaldgæft. Fólk vill frekar tala um mig á forsendum þeirra hugmynda sem það hefur um mig. Það segist ekki vilja kalla sig femínista því það er á móti mér sem manneskju eða ímyndar en það verður oft kjaftstopp þegar ég bið um einhver dæmi. Það gerir

ég hef sagt, eða eitthvað sem ég stend fyrir en ég nenni ómögulega að rífast um skoðanir sem fólk

Birna Stefánsdóttir 6-A

Jóna Þórey Pétursdóttir 5-S

Sunneva Rán Pétursdóttir 6-D

„Ef það er til eitthvað sem heitir öfgafemínismi á Íslandi þá finnst mér líklegt að það eigi við um minn femínisma og þá ber ég bara þann titil með stolti.“ Mynd: Íris Stefánsdóttir


2013 V80 88

„Ég er því alin upp í leikhúsinu, í Iðnó og hjá Skagaleikflokknum.“


HELGA BRAGA JÓNSDÓTTIR

2014 V80 89

Leikkona, uppistandari, flugfreyja og svo margt fleira Helga Braga er ein ástsælasta leikkona þjóðarinnar. Hún hefur komið víða fram og hefur skemmt þjóðinni í mörg ár. Við spurðum Helgu nokkurra spurninga um hið viðburðaríka líf hennar.

Í hvaða menntaskóla varstu og hvernig var þín skólaganga? Ég er alin upp á Akranesi og útskrifaðist því sem stúdent frá Fjölbrautaskólanum á Akranesi (FVA),

Er einhver karakter sem þú hefur skapað í sérstöku uppáhaldi?

Hvernig er venjulegur dagur hjá Helgu Brögu? Það er enginn venjulegur dagur hjá mér, þeir

sem sýndir voru í Stundinni okkar í sjö ár. Einnig eru karakterar eins og Gyða Sól, Brunhildi, Rán,

Hvað er það skemmtilegasta við að vera grínisti?

ég er að fást við hverju sinni.

Hvað finnst þér gera virkilega góðan grínista?

Það að fá fólk til að hlæja og gleðja fólk almennt.

fyrir framan fullan sal af fólki, heimspekileg

útskrifaðist þaðan sem leikkona.

En leiðinlegast?

fyndin manneskja!

Hvenær og af hverju fórst þú í leiklistina?

ekki gaman en mér leiðist aldrei.

Hverjir eru þínir uppáhaldsgrínistar?

Ég var ekki orðin tveggja ára gömul þegar ég ákvað að verða leikkona! Fljótlega eftir að ég fór að tala sagði ég hátt og skýrt í viðurvist ömmu minnar og ömmusystur: „Ég ætla að verða leikkona þegar ég verð stór!“ Pabbi minn, Jón Hjartarson, er jú leikari og var fastráðinn hjá

Hvernig byrjaði magadansævintýrið?

Fyrir utan Fóstbræður mína og Stein Ármann bekkjarbróður þá eru bresku leikkonurnar

Bragadóttir, lék líka og var formaður Skagaleik-

fever!“

Ég keypti mér magadanspeningabelti í byrjun árs grínistarnir mínir. magadansmær. Ég lærði í Kramhúsinu, Magadans-

Einhver ráð til Verzlinga? masterclassnámskeið. Við vorum mjög fáar að dansa magadans um aldamótin en nú er önnur hver kona á

Fylgið draumum ykkar!

Hvernig sérðu framtíðina fyrir þér? Af hverju ákvaðstu að verða flugfreyja? annað til greina.

Bara eins og fegurðardrottningarnar: frið á jörðu, meiri ást, meiri jöfnuð auðs manna á milli hér í heimi og meiri virðingu fyrir móður jörð!

Ferðalög og tungumál eru mín ástríða og ég hef alltaf haft áhuga á ferðabransanum. Ég vann á

Hverjir er hápunktar ferilsins til þessa? Það eru auðvitað hápunktar á hverju tímabili í vinnuferlinu. Það var frábært að fá strax hlutverk í Þjóðleikhúsinu vorið sem ég útskrifaðist sem leikkona. Árið eftir fékk ég hlutverk í Borgarleikhúsinu og lék á móti pabba mínum og stjúpmömmu, Ragnheiði Tryggvadóttur leikkonu, í „Fló á skinni“. Ég var síðan fastráðin leikkona í Borgarleikhúsinu um tíma og það var mjög gaman. Einnig lék ég með mörgum frjálsum Emelíu, það voru ákveðnir hápunktar því það var svo gaman. Síðan er það öll sjónvarps- og kvikmyndavinnan: Fóstbræður, Stelpurnar,

var rökrétt framhald, hrikalega skemmtilegt og góð málunum sínum við.

Hvað er skemmtilegast, leikhús, uppistand, námskeið, veislustjóri eða sjónvarpsþættir?

Birna Stefánsdóttir 6-A

Þetta er allt rosalega skemmtilegt!

Fóstbræður voru algjör bylting í íslenskum grínþáttum, hvernig var að taka þátt í þeim? Eins og svo margt annað var þetta stundum skemmtilegt og stundum leiðinlegt en oftast gaman!

Halla Margrét Bjarkadóttir 6-H


Rík af auðlindum Ísland er ríkt af auðlindum. Við Háskólann á Akureyri er boðið upp á á hagnýtt viðskipta- og raunvísinda.

unak.is


„Ég hef alltaf haft áhuga á viðfangsefnum sálfræðinnar. Mér fannst hún spennandi viðbót við BSc-gráðu mína í verkfræði og sérstaklega höfðuðu áherslur sálfræðisviðs HR til mín. Í náminu hingað til hef ég meðal annars unnið að eigin rannsóknarverkefni og kynnt mér framsetningu fjölmiðla á rannsóknum.“ Vaka Valsdóttir Nemi í sálfræði

VELKOMIN Í HR


2013 V80 92

GAMLIR VERZLINGAR Hvort finnst þér skemmtilegra að starfa í pólitík eða í sjónvarpi? Hvort tveggja er skemmtilegt og algjör draumastörf reyndar. Ég hef alltaf haft afbrigðilega mikinn áhuga á borgum og elska Reykjavík. Það var þess vegna gaman að fá að vera einn af 15 borgarfulltrúum sem hafa það verkefni að reyna að gera borgina góða þau fjögur ár sem þeir eru kosnir til þess. En því miður

raunvísindi, viðskiptafræði og svo hina eiginlegu sjávarútvegsfræði.

meginmarkmiðinu sem á að vera að Gísli Marteinn Baldursson

borgarfulltrúa sem þykir vænna um

Hvenær varst þú í Verzló?

er ég kominn í sjónvarpið og það er frábært að vera kominn aftur í stúdíó að gera skemmtilegt sjónvarpsefni. RÚV er líka mjög skemmtilegur vinnustaður, fullur af skapandi og snjöllu fólki. Eins og staðan er núna

Tókst þú virkan þátt í félagslífinu? Ég tók mjög mikinn þátt í félagslífinu, næstum því of mikinn! Ég var í ræðuliðinu öll árin, leikritinu, Nemendamótum og svo var ég forseti NFVÍ síðasta árið mitt.

en það segi ég með fullri virðingu fyrir borgarstjórninni þar sem ég á enn þá mjög góða vini. Hvað er á döfinni hjá þér núna?

Fannst þér Verzló góður undirbúningur fyrir það sem tók við? Verzló er mjög góður undirbúningur

mér enn þá betur en það sem kennt var í stofunum – þótt það sé auðvitað mikilvægt að sinna hvoru Verzlingar hins vegar reynslu af því að setja upp atburði sem eru í raun lítil fyrirtæki þegar allt er talið. Nemendamót og Verzlunarskólablað söm fyrirtæki að það er á við langt nám að komu slíku á legg. Sama má segja um margt annað sem nemendafélagið gerir. Ég er þess vegna sjúklega þakklátur fyrir að hafa fengið tækifæri til að stússast í þessu, fengið dýrmæta reynslu og eignast vini fyrir lífstíð.

skemmtilegast: Vinna í sjónvarpi og skrifa um borgarmál. Ég er líka alltaf að tala á einhverjum fundum og ráðstefnum um skipulagsmál og það eru nokkrar svoleiðis fram undan. Svo er ég að fara með vinum mínum á heimsmeistarakeppnina í fótbolta í Río de Janeiro og er að lesa mikið um Brasilíu og fótbolta af þeim sökum. Svo er ég að skipuleggja hjólaferð með fjölskyldunni minni til Bretlands en við bjuggum einu sinni þar. Þannig að það er nóg að gera.

mikið í viðskiptatengdum áföngum, ég sé að tölvuáfangarnir eru mun og gefa mikið forskot þegar kemur að raunvísindahlutanum við skýrslugerð og úrvinnslu í tölvum. Enskuáfangarnir hjá Gerði Hörpu hjálpuðu mikið þar sem megnið af námsefninu er á ensku og þá felst mikill tímasparnaður í að skilja hana vel. Klara Teitsdóttir Hvenær útskrifaðist þú úr Verzló? af málabraut. Hvað ertu að læra í Háskólanum á Akureyri? Ég er að læra sjávarútvegsfræði. Hvernig var Verzló sem undirbúningur fyrir það sem þú ert að gera í dag? Þar sem ég útskrifaðist sem málabrautarstúdent og valdi sjávarútvegsfræði bjóst ég ekki við að námið myndi nýtast mér mikið og hugsaði með mér að málabraut asta valið. Það kom þó skemmtilega á óvart hve nytsamleg málabrautin Sjávarútvegsfræði skiptist í

Hvers vegna valdirðu Háskólann á Akureyri? Hann er eini skólinn á landinu sem býður upp á sjávarútvegsfræði. Reyndar er hann líka eini skólinn á landinu sem býður upp á nám í nútímafræði og ég skráði mig fyrst í það áður en ég fór í sjávarútvegsfræðina. Hvað sérðu fyrir þér að gera eftir námið? Eftir námið langar mig að slaka aðeins á, ferðast og njóta þess að vera komin með BS-gráðu. Ég tók mér ársfrí eftir Verzló til að ferðast og langar að gera það aftur. Eftir það sé ég fyrir mér að skoða vinnu tengda íslenskum sjávarútvegi eða segja hvað gerist í framtíðinni.


2014 V80 93

Andrea Röfn Jónasdóttir

Ari Páll Ísberg

Hvað er langt síðan þú útskrifaðist úr Verzló?

Hvenær varst þú í Verzló? Lærðir þú mikið á því að taka þátt í Nemó? Já, ekkert smá. Ég hvet alla, sem hafa einhvern áhuga á þessu, að taka þátt. Það eru algjör forréttindi að fá tækifæri til að uppgötva einhverja

Hvað ert þú að gera í dag? Í dag vinn ég sem fyrirsæta og deili hugleiðingum mínum um hitt og þetta á Trendnet.is. Hvernig var að vinna að gerð Verzlunarskólablaðsins þegar þú varst í Verzló? Að vinna að gerð Verzlunarskólablaðsins var klárlega það skemmtilegasta sem ég tók mér fyrir hendur á skólagöngunni. Nefndin var orðin að fjölskyldu og nefndarherbergið að heimili. Það var svo góð

Sigurður Þór Óskarsson Hvenær varst þú í Verzló?

gleðin í hópnum var í hámarki. Ég forréttindi að hafa fengið að vinna að blaðinu og á því græddi ég frábæra vini og minningar. Hvað er það skemmtilegasta við að vera fyrirsæta? Það skemmtilegasta eru ferðalögin sem fylgja vinnunni. Einnig að vinna alltaf með fjölbreyttum hópi fólks og ólíkum persónuleikum, maður lærir svo mikið af öðrum. Hvar sérðu þig eftir 10 ár? Eftir 10 ár verð ég vonandi ánægð spennandi hlutum. Ég verð örugglega stödd einhvers staðar úti í heimi með fjölskyldu og skemmtilegt starf.

því hvað ég er gamall þegar ég svara þessari spurningu. Eru í alvörunni næstum 10 ár síðan ég byrjaði í Verzló! Takk kærlega fyrir þetta „wake-up-call“, V80! Tókst þú virkan þátt í félagslífinu? Já, ég myndi segja það. Ég tók þrisvar þátt í NemendamótssýningSvo tók ég líka virkan þátt í litlum frægur að vera í stjórn.

manni og að kynnast öllu því frábæru fólki sem tekur þátt í þessu. Ég t.d. komst í samband við fólk í gegnum þessi ferli sem hafði gríðarlega mikil áhrif á mitt líf og sem er líklega ástæða þess að ég er leikari í dag. Hvernig er að fá að taka þátt í stærstu leiksýningunum í Borgarleikhúsinu? Það er bara gjörsamlega frábært. Hrikalega mikil vinna og tími sem fer í þetta en þetta er alltaf gaman og ég hlakka alltaf til að fara í vinnuna. Hvað er næst á dagskrá hjá þér? Ég er að leika í „Hamlet“ þessa dagana og er að æfa „Furðulegt háttalag hunds um nótt“. Ég vonast svo bara eftir því að geta starfað við þetta eins lengi og ég get því eins og ég segi, þetta er skemmtilegasta starf í heimi.

Hvers vegna valdirðu HR? HR býður upp á metnaðarfullt tækni- og verkfræðinám og umhverfið í skólanum er í líkingu við það sem maður upplifði í Verzló. Mig langaði að fara í heilbrigðisverkfræði og skoðaði bæði innlenda og erlenda skóla en HR er eini háskólinn hér á landi sem býður upp á slíkt nám. Ég fékk inni í nokkrum erlendum háskólum og byrjaði fyrstu vikurnar í háskóla í Svíþjóð en komst að því eftir þrjár vikur að námið í HR féll mun betur að væntingum mínum og HR. Hvernig lýsir námið í HR sér? Námið er krefjandi og framsækið. Það er mikið lagt upp úr því að halda nemendum stöðugt við efnið og kennslan er persónuleg. Hverjar voru helstu breytingarnar frá því að vera í Verzló yfir í HR? háskóla er mikil breyting. Þú ræður meira hvernig þú hagar tíma þínum. Það þarf að hafa aga og halda sig við efnið. Þetta er töluverð vinna en samt gefst tími til að njóta félagslífsins. Eins og í Verzló er aðstaðan frábær og starfsfólkið á skrifstofunum ávallt jákvætt og hjálplegt. Hvað ætlar þú að gera eftir námið? Njóta lífsins, slakur og hamingjusamur í núinu. Stefna fram á við.


2013 V80 94

HALLDÓRA ÓSK „Svo finnst mér fyndið hvað nemendur eru uppteknir af „aumingja kvótastelpunni“.“

Hvað er eftirminnilegast við skólagöngu þína í Verzló? Ég kynntist bestu vinum mínum og af fólki sem ég átti enga samleið með en ég er ánægðust með kennarana mína, ég var með marga stórkostlega kennara sem eru fyrirmyndir mínar í dag.

Af hverju ákvaðstu að þú vildir vera kennari? Mamma mín veiktist lokaárið mitt í Verzló og fór í aðgerð í janúar. Þá talaði ég við umsjónarkennarann minn, Alexíu, um þetta og þá var eins og ljós kviknaði hjá henni og hún sagði: „Svo þetta var það sem var að angra þig.“ Ég var svolítið hissa því ég hafði ekki áttað mig á hversu mikil áhrif þetta hafði á mig en hún sagði mér að allir kennararnir mínir hefðu spurt hvort það væri í lagi hjá mér. Þarna ákvað ég að ég vildi vera kennari því þetta frábæra fólk, kennararnir mínir, höfðu skynjað mig sem einstakling en ég upplifði mig sem hluta af bekk. Þetta hafði djúpstæð áhrif á mig og ég áttaði mig á að kennarar eru stórkostlegt fólk, þar fyrir utan hef ég verið einstaklega heppin með kennara alla mína skólagöngu.

Hvort myndirðu frekar kenna sögu eða kynjafræði? Nemendur vita að sagan er þungt fag en kynjafræðin frjálslegri, þá er rosa gaman, engin pressa, en það er líka mikið fjör í sögunni. Ég myndi aldrei bara vilja kenna annað hvort og er heppin að fá að kenna hvort tveggja.

Hvernig hefur tekist til og bregðast kynin misvel við kynjafræðitímunum? og held að nemendurnir séu líka ánægðir. Fyrstu

væri svolítið skemmtilegt að kenna kynjafræðina kynjaskipta. Ríkjandi menning er sú að strákar taka meiri þátt og tala meira og stelpurnar láta það eftir þeim en þetta kemur allt saman.

Finnst þér að kynjafræði ætti að vera skyldufag? Samkvæmt nýju námskránni ber að kenna nemendum um jafnréttismál. Ég held það veiti ekki af að hafa þetta sem skyldufag, þá í grunnskóla líka.

Finnst þér að NFVÍ ætti að taka upp kynjakvóta? Algjörlega. Ég held að til dæmis myndbandsnefndirnar í skólanum myndu hiklaust græða á því ef hlutirnir væru jafnari. Kynin hafa ekki endilega sama húmor.

Hvar sérðu þig eftir 10 ár? Ég sé mig sem kennslukonu hér í Verzlunarskólvona að börnunum mínum eigi eftir að ganga vel og ef þau kjósa að fara í Verzlunarskólann vona ég að skólamenningin verði báðum kynjum hliðholl. Ef svo ólíklega vill til að ég verði ekki kennslukona þá verð ég bóndakona, það er hitt sem ég ætlaði að verða.

Hvað finnst þér um Gettu betur kynjakvótana? Ég er mjög fylgjandi kynjakvótum, tel þetta gott fyrirbæri. Það er búið að kanna þetta í stjórnun fyrirtækja í Noregi. Sú rannsókn sýnir betri árangur eftir hærra hlutfalli kvenna í stjórn á 10 ára tímabili. Í tilfelli Gettu betur hefur áhorf minnkað á besta tíma í sjónvarpi, ég held það sé meðal annars vegna þess að þetta er svo einhæf keppni. Kynjakvóti gæti haft góð áhrif og hrist eru uppteknir af „aumingja kvótastelpunni“. Það er bara þannig í samfélaginu að það hallar á kvenfólk og það er verið að rétta myndina. Ég held að allt gangi betur ef kynin vinna saman, blöð verði betri og að nefndir verði betri.

Jóna Þórey Pétursdóttir 5-S

Davíð Örn Atlason 6-B


BERGÞÓR REYNISSON Hversu lengi hefurðu kennt í Verzló og hvenær ákvaðstu að verða kennari? Þetta mun vera níundi veturinn sem ég starfa sem kennari við Verzló en þar áður hafði ég unnið sem nemandi í fjögur ár því nám er auðvitað full vinna. Fyrsta minning mín um að hafa hugleitt að starfa við kennslu er eftir að ég aðstoðaði vin minn í gegnum síma í glímu sinni við einingarhringinn. Ég ákvað svo að prófa framhaldsskólakennslu þegar ég var í háskólanum og sá fram á að ég yrði sennilega aldrei góður stærðfræðingur en þó nógu fær til að geta aðstoðað framhaldsskólanemendur við að læra stærðfræði.

Þú hefur verið sýnilegur í tilraunum Verzlunarskólans að nútíma- og tæknivæða nám og kennslu, hvernig sérðu þetta þróast í náinni og fjarlægri framtíð? Úff, þegar stórt er spurt. Mér er mjög illa við að spá um framtíðina þar sem tæknimál breytast mjög hratt. Til að mynda voru farsímar rétt að ryðja sér til rúms þegar ég var í Verzló en nú eru þeir farnir að þjóna hlutverki lítillar tölvu sem kemst á netið nánast hvar sem er. Það sem ég get lagt áherslu á er að það á ekki nota tækni við kennslu einungis vegna þess að tæknin sé til staðar heldur verður að nota hana sem hjálpartæki til þess að ná kennslumarkmiðum hverju sinni. Til þess að maður geti gert það er mikilvægt að reyna að fylgjast með og reyna að skilja tæknina en því miður er maður um tæknina.

Hvernig hafa nemendur tekið í kennslumyndböndin þín og sérðu einhvern mun á námi þeirra? Sennilega er nú best að spyrja nemendur þessarar spurningar en það hefur verið allur gangur á því.

þá geta þeir horft á þau þegar þeim hentar en gera það svo ekki fyrr en rétt fyrir próf og komast þá að því að það er ekki eins að horfa á mörg stærðfræðimyndbönd í einni bunu og að horfa á heila sjónvarpsseríu. Fyrir mér hefur helsta breytingin verið sú að ég er meira úti í stofunni í kennslustundunum og hvar nemendur eru staddir í náminu. Þær upplýsingar þarf ég svo að reyna að nýta mér til að gera námið markvissara fyrir þá. Jafnframt held ég að tími þeirra nemenda, sem eru skipulagðir og meðvitaðir um nám sitt, nýtist mun betur.

sig fyrir næstu kennslustund ásamt því að þar getur hafa náð tökum á.

Finnst þér próf vera rétt leið til þess að meta námshæfni einstaklinga eða sérðu fram á að námshæfileikar verði metnir á annan hátt í framtíðinni? „Próf“ er auðvitað mjög stórt hugtak og próf eru jafnólík og þau eru mörg. Einfaldasta svarið við þessari spurningu er að léleg próf eru slæm en góð best sé hægt að meta það hvernig nemendum gangi að ná þeim markmiðum sem sett eru með náminu og þá hvernig maður fái sannasta matið á því. Einhvers konar próf held ég að verði alltaf hluti af því mati.

Hversu mikilvæg er heimavinna fyrir námsárangur nemenda? Það sem ég held að sé mikilvægast fyrir námsárangur nemenda sé að þeir ígrundi námsefnið vel. Það að svara einhverjum spurningum bara með því að endurtaka það sem áður hefur verið gert eða leita hugsunarlaust að svörum í bók hjálpar nemanda lítið þar sem hann er aðeins að vinna í skammtímaminninu. Ef með „heimavinnu“ er átt við þá vinnu sem á sér stað utan kennslustundarinnar þá held ég að sú vinna verði alltaf nauðsynleg því þar gefst nemandanum tækifæri til að undirbúa

Birna Stefánsdóttir 6-A

Kjartan Þórisson 5-H

„…því miður er maður rosalega fljótur að verða risaeðla innan um tæknina.“

2014 V80 95


2013 V80 96

1.

Sjá einhvern fæðast.

8.

Segja fjölskyldu þinni að þú elskir hana.

15. Sjá nafnið þitt í kvikmyndakreditlista.

2.

Sjá einhvern deyja.

9.

Kyssa einhvern ókunnugan.

16. Skrifa þakklætisdagbók.

3.

Fara í fallhlífarstökk.

10. Skrifa bréf til uppáhaldskennara þíns.

17. Kenna einhverjum að lesa.

4.

Gerast meðlimur mile high club.

11. Hitta forsetann.

18. Snerta látna manneskju.

5.

Fara í sjósund.

12. Gefa blóð.

19. Gefa heimilislausum manni mat.

6.

Mjólka kú.

13. Hugleiða.

20. Læra að prjóna.

7.

Standa undir fossi.

14. Fara til skólastjórans.

21. Skrifa ævisöguna þína.


29. Finna eitthvað upp. 30. Vinna veðmál. 31. Fara í siglingu. 32. Búa erlendis.

HLUTIR TIL AÐ

46. Taka mynd af þér á hverjum degi í heilt ár og sjá breytinguna. 47. Fara í verslunarferð án peningatakmarkana. 48. Mæta á skólareunion. 49. Sjá egypsku pýramídana. 50. Skrifa erfðaskrá. 51. Læra táknmál. 52. Bjarga lífi. 53. Gerast heimsforeldri.

33. Fara ein/n til útlanda.

54. Semja lag.

34. Skjóta úr byssu.

55. Læra að jóðla.

35. Hlaupa maraþon.

56. Láta spá fyrir þér. 57. Gista á 5 stjörnu hóteli.

GERA ÁÐUR

58. Panta herbergisþjónustu. 59. Vinna til verðlauna. 60. Fljúga á fyrsta farrými. 61. Fara í leðjubað. 62. Skrifa og gefa út bók. 63. Horfa á 100 bestu myndir allra tíma.

36. Skrifa sjálfum þér bréf til að lesa tíu árum síðar. 37. Læra að bjóða góðan daginn á 10 tungumálum. 38. Upplifa þyngdarleysi.

64. Fara í djúpvefjanudd. 65. Sjá heimsfrægan listamann koma fram. 66. Læra að elda. 67. Fjárfesta og græða á því.

EN ÞÚ DEYRÐ

68. Búa til þinn eigin bucketlista. 69. Fara á jet ski. 70. Læra að túlka líkamstjáningu. 71. Byrja í hljómsveit. 72. Sjá allar James Bond myndirnar. 73. Læra að taka gagnrýni. 74. Halda óvænta veislu fyrir einhvern.

22. Gefa til góðgerðamála.

39. Halda ræðu fyrir fjölda fólks.

23. Fara í bikinívax.

40. Snorkla.

24. Veiða, elda og borða fisk.

41. Fara í loftbelg.

25. Spila í spilavíti í Las Vegas.

42. Leysa rúbiksteninginn.

77. Sannfæra einhvern um að þú sért Breti með breskan hreim.

26. Koma fram í sjónvarpi.

43. Rækta eigin mat.

78. Keyra í bíl á yfir 160 km/klst.

27. Setja heimsmet.

44. Læra þjóðsönginn.

79. Læra endurlífgun.

28. Láta dáleiða þig.

45. Klífa fjall.

80. Synda með höfrungum.

75. Hjálpa ókunnugum. 76. Komast í splitt.

2014 V80 97


2013 V80 98

TÍSKUANNÁLL Til þess að vera viðurkenndur Verzlingur þarf að fylgja ákveðnum grundvallartískureglum. Ef þú, kæri Verzlingur, hefur ekki klæðst einhverju af erftirtöldu þarft þú að falla á göngunum, geta meikað eða breikað þig. Ef þú ætlar að reyna að trend-a eitthvað þá skaltu vera viss um að það muni virka. Tíska er ekkert grín. Tíska er ekkert til að hlæja að. Hún endurspeglar manneskjuna sem þú ert. Tíska er mikilvægari en matur, mikilvægari en súrefni og jafnvel mikilvægari en mamma þín.

Stelpur: Mom jeans Mom jeans? Bíddu, er það ekki bara fyrir mömmur? Nei, svo sannarlega ekki ef marka má buxnatísku stelpna í Verzló síðasta árið. Hver stelpan á fætur annarri gekk um ganga skólans með bolinn girtan ofan í háar vatnsþvegnar „mömmubuxurnar“. Skór með þykkum sólum/Boots

Strákar: Derhúfur Nei, aukin notkun á derhúfum í Verzló er ekki vegna aukinnar birtu eða sólar. Það er einfaldlega kúl að vera með derhúfu, inni og úti. Sítt klof, jogging og þröngar Þetta hljómar ekki vel en þetta look-ar fáránlega vel og er það heitasta hjá strákum í dag. Þetta er einnig hentugt fyrir þá sem eru með lafandi.

botni hafa verið áberandi á fótum skór við hvaða tækifæri sem er lúkka við hvað sem er.

Peysur með leðurermum Hvort sem það er leður eða pleður eru að rokka þessar peysur.

Bæði kynin: Nike skór Samkvæmt skoðanakönnun Verzlunarskólablaðsins á 71% Verzlinga minnst eitt par af Nike skóm. Hverjum hefði dottið í hug að íþróttaskór af öllum gerðum og Verzló? Marmarinn lítur oftar en ef horft er einungis á fætur fólks. Leðurbuxur Þröngar eða víðar leðurbuxur, hvort sem þú velur, það er inn. Snúðar í hár Algjörlega málið í bæði kynin. snúðar, skiptir ekki máli, þeir eru

Loðnar peysur Hversu mikil snilld að loðnar kósý peysur séu í tísku? Það er eitt hentugasta tískutrend sem hugsast getur í kalda Verzló á kalda Íslandi. Stór belti Belti með stórar sylgjur eru töff. Því stærri því betri. Síðir jakkar Flottur jakki tvít, tvít, tvít. Ó, já, síðu jakkarnir, sem ótrúlega margar stelpur voru í síðustu misseri, voru Nú er ekkert mál að taka sporin sem dansarar Selmu í Eurovision tóku eftirminnilega árið 1999. Fínir hlýrabolir Hlýrabolir með örþunnum hlýrum í öllum regnbogans litum hafa verið í miklu uppáhaldi hjá stelpunum. Mjög hentugir í grillveisluna eða bara í kampavínssturtuna. Kimono já, hversu nett, Kína. Það er mjög gaman að sjá tískufyrirbæri, sem er upprunið svona langt í burtu, koma alla leið í Verzló. Ætli nemendur í Verzlunarskólanum í Kína gangi í íslenskum lopapeysum? Hver veit?

Skræpóttar skyrtur verður sjálkrafa skemmtilegur í skræpóttri skyrtu. Ófáir strákar hafa látið sjá sig í svona skyrtum og fara þannig út fyrir þægindarammann. Stutterma skyrtur Henta vel fyrir öll tilefni. Skyrtan gefur klassískt útlit en klikkar aldrei. Brotið upp á buxur Það litla að brjóta upp á buxurnar getur gert svo mikið fyrir heildarútlitið. Sokkar Skræpóttir sokkar til að brjóta upp heildarútlitð er algjörlega málið.

Telma Sigrún Torfadóttir 6-T

Sunneva Rán Pétursdóttir 6-D


2014 V80 99


2013 V80 100

GANGATÍSKA


2014 V80 101


2013 V80 102

GANGATÍSKA


2014 V80 103


2013 V80 104

FÖT MEÐ SÖGU hlátur. Hér deila sex fræknir Verzlingar með okkur sínum sögum.

María Björk Einarsdóttir 6-K

Kristín Hulda Gísladóttir 6-H

Ég fékk þetta veski í jólagjöf frá ömmu. Hún er alltaf svo fín og vel til fara og á heilan helling af töskum en þessi taska var alltaf í uppáhaldi. Hún tók hana alltaf með sér þegar hún fór eitthvað fínt og man ég eftir mér þegar ég var lítil og dáðist að þessari tösku. Ég var mjög glöð þegar ég fékk síðan töskuna í gjöf og held ég mjög mikið upp á hana.

Ég erfði þennan kjól eftir ömmu mína en hún saumaði hann fyrir rúmum 60 árum. Þegar ég var lítil lék ég mér oft með frænkum mínum í gömlum kjólum af ömmu þegar við vorum hjá henni. Þennan kjól máttum við hins vegar ekki nota því hann var alltof fínn. Við dáðumst samt mikið að honum og mér fannst hann alltaf langfallegasti kjóllinn í fataskápnum. Í vor ætla ég að útskrifast í þessum kjól og fæ þá loksins að vera í honum!

Pétur Geir Magnússon 6-F

María Ellen Steingrímsdóttir 5-I

Ég var eitt sinn að labba um Smáralindina þegar mér var boðið

Þennan jakka átti amma mín, hún Sigríður. Amma er fædd árið 1915 og verður 99 ára í október.

að hefja göngu sína í fyrsta sinn á Íslandi. Hann fór þannig fram að hver keppandi átti að búa til einnar mínútu atriði. Ég var með Sigurbirni, æskuvini mínum, og okkur datt í hug að búa til lag og dans. Við fengum hálftíma til að æfa atriðið og nýttum þann tíma vel. Stuttu seinna vorum við komnir upp á svið og örugglega hundrað manns að horfa á okkur. Við unnum sigur í

María, saumaði hann á hana sem

brúsa og peysu. Ég fékk að eiga peysuna og Sigurbjörn brúsann.

Amma átti jakkann þegar hún var 18 ára, eins og ég í dag, sem gerir jakkann hvorki minna en 81 árs gamlan.


2014 V80 105

Helgi Sævar Þorsteinsson 3-A

Gunnar Kristinn Jónsson 6-S

Ég hef alltaf verið heldur hjátrúarfullur og þar af leiðandi labba ég ekki undir stiga, held mig sem lengst

Árið 1997 var ekki einungis merkilegt vegna þess að myndin

segi ekki „ég mun ekki falla“ án þess að segja „sjö, níu, þrettán“ og banka í timbur fyrir hverja tölu. Minn helsti akkillesarhæll í þessum málum er þó mín óbilandi þráhyggja og trú á „happa“ nærbuxunum mínum. Sagan hófst í 8. bekk þegar ég fór í minn fyrsta sleik á viðburði í grunnskólanum mínum. Fannst mér það vera heldur stórt skref fyrir mig en á þeim tímapunkti hafði ég aldrei áður prófað þennan skrítna samskiptahátt. Ekki man ég samt hvernig sleikurinn var sem slíkur. töluvert betra en henni, eiginlega alveg örugglega. Eftir mína stuttu dvöl í paradís beindist af einhverum ástæðum athygli mín að tiltekinni

til þess að horfast í augu við kvenmanninn en niðurstaðan var sú sama. Öll mín athygli beindist að nærbuxunum sem ég var í. Þetta voru fremur venjulegar nærbuxur, pössuðu bara svona ágætlega, voru röndóttar og loftuðu vel út. Ég man ekki af hverju en frá því augnabliki var ég og hef verið handviss um að þær færi mér heppni. Þar af leiðandi hef ég gengið í þessum nærbuxum á eins mörgum viðburðum og ég hef getað. Þessar nærbuxur hafa hjálpað

ekki barninu mínu í komandi framtíð að fara í þeim á fyrsta ballið sitt.

var fyrsta opinbera samkynhneigða konan til að vera með sjónvarpsþátt heldur þetta ár, nánar tiltekið í júní, fékk ég minn uppáhaldsbol, eða Gunnar og Felix bolinn. Það er enginn bolur sem þekkir þvottavélina mína betur en þessi umræddi bolur en þennan umrædda júnídag. Við fjölskyldan vorum á ferð um landið og ákváðum að stoppa í þessari frábæru og, verð ég að segja, fáguðu bragðslítil að utan. Þegar ég rölti þarna inn áttaði ég mig ekki á því að mínu enda var fataáhugi hjá þriggja ára krakka mjög takmarkaður. Í horninu sat nokkuð gamall karl sem beið eftir að slengja bensínstútnum inn í tankinn hjá óþolinmóðu fólki. Ég veit ekki hvað fór um hugann hjá þessum karli en um leið og ég labbaði kassettum og bolum. Gunni og Felix áttu hug minn allan og ég var ekki lengi að stilla mér upp fyrir framan bolarekkann og suða eftir einum slíkum. Það fór ekki betur en svo að foreldrar mínir voru ekki alveg tilbúnir að gefa mér þennan frábæra nokkrar rökræður stendur gamli slengjarinn í horninu upp, labbar að rekkanum og réttir mér einn ætla að gefa mér. Að því búnu labbar maðurinn út og fer að slengja bensínstútnum í nokkra tanka. Ég labba líka út, með bros á vör og frábæran bol í höndunum.


2013 V80 106

UPPÁHALDSHLUTIR Þessir uppáhaldshlutir geta veitt okkur hamingju og gleði. Hérna eru uppáhaldshlutir fjögurra Verzlinga.

Vaka Njálsdóttir 4-V Fyrsta postulínsdúkkan mín Hluturinn sem ég fæ öll mín vítamín úr, Kitchen Aid blandari Tivoli Audio útvarp og Ipod spilari Bobbi Brown Long Wear meikið mitt Skipulagsdagbókin mín Myndavélin mín sem hefur ferðast mikið með mér Svörtu Dr Martens skórnir Macbook Air Pels sem kærastinn minn gaf mér

Viktor Orri Pétursson 3-E Uppáhaldsslaufan mín Golfkúla Lykillinn að Boss búðinni Kortið hans pabba Gaddaskórnir mínir Síminn minn Happa PS3 fjarstýringin Uppáhaldspeysan mín Hugo Boss sundskýla Tölvan mín


2014 V80 107

Ósk Elfarsdóttir 6-A Pilsið hennar langömmu Hálsmen sem langamma keypti í Búlgaríu Uppáhaldsteppið mitt Varablýantur frá Mac Uppáhalds espressokaffið Kínaprjónar úr Kolaportinu Leðurstígvél úr Nostalgíu Ilmvatn frá DKNY-be delicious Lancome rakakremið mitt

Sverrir Þór Sigurðarson 5-H AKAI MPK Mini iPhone ATH M50-S heyrnartól Strætómiðar Penni Myndasögur Batman: The Dark Knight Returns Superman: Red Son Ralph Lauren kúrekapeysa Hundraðkallar fyrir kaffi Skrifblokk


2013 V80 108

BOURJOIS Förðunarþáttur kremið á Mirijam, sólarpúðrið Poudre Bronzante og kinnalitinn Ashes of Roses fjólubláu Smokey Eyes pallettuni sem tónar fallega við grænu augun hennar og setti hann augnloksins og í rót augnháranna. Því næst fyllti ég í augabrúnirnar hennar með ljósum Sourcil augabrúnablýanti fremst og dekkri yst til þess að fá náttúrulegra útlit. Ég tók svo dekksta litinn úr pallettunni og dekkti skygginguna hennar. Síðan tók ég ljósasta litinn og setti hann í augnkrókana til

13 Noir Violine til þess að gera mjóa línu

með fram augnhárunum hennar. Næst setti ég á hana maskarann The Volume þess að þykkja því Mirijam er náttúrulega með mjög löng augnhár. Síðan setti ég tíma endingu og inniheldur shea butter sem heldur vörunum mjúkum og vel nærðum. Að varirnar hennar til þess að fá enn þá meiri glossáferð. Hjördís Ásta Guðmundsdóttir 6-S



2013 V80 110


BOURJOIS Förðunarþáttur Fyrst byrjaði ég á því að setja á Hrafnhildi

hana Healthy Mix hyljarann sem dregur úr þreytumerkjum og gefur ljóma. Því næst tók ég sólarpúðrið Poudre Bronzante, skyggði glóbuslínuna og dekkti svo með rauðbrúna litnum í brúnu Smokey eyes pallettunni. og í neðri augnháralínuna. Síðan setti ég ljósasta litinn í augnkrókana hennar og fyllti augabrúnirnar með Sourcil augnbrúnablýantinum. Að lokum setti ég á hana sólarpúðrið Poudre Bronzante og kinnalitinn Healthy

maskarann bæði til þess að lengja og þykkja augnhárin hennar. Maskarinn er einnig ilmefna- og parabenafrír. Síðan er gaman að ið, það er skemmtilega öðruvísi en endist þó ekki jafn lengi. Hjördís Ásta Guðmundsdóttir 6-S


2013 V80 112

VÆLSTÍSKA


2014 V80 113


2013 V80 114

NOSTALGÍA Í fortíðinni skilur sumt meira eftir sig en annað. Þetta ætti að minna á einfaldari tíma.

Blár ópal

Everlast buxur

VHS spólur

Gameboy

Gormar

Nammihálsmen

Pokémon

Kawasaki strigaskór

Hliðartoppur

Plasthálsmen

Írafár

Prumpuslím

Spice Girls

Spöng


NÚTÍMINN

2014 V80 115

Í samtímanum stendur hitt og þetta upp úr hjá Verzlingum, ætli þetta muni vekja nostalgíu í framtíðinni?

Disco pants

Kanye West

Snapchat

B5

Derhúfur

Vesturbæjarís

Gaddar

Gegnsæjar skyrtur

Hálfsnúður

Nike Free

Platform hælar

Miley Cyrus

Tommi Bergs

Twerk



Lítill minni mynstur Ljósmyndir og myndvinnsla Steinn Arnar Kjartansson

Módel Kawtar María Anbari Sölvi Steinn Þórhallsson

Förðun Sigrún Dís Hauksdóttir

Yfirumsjón og stílistar Ritnefnd






2013 V80 122

1.

Nelson Mandela – Fyrrverandi forseti Suður-Afríku.

2.

George Washington – Fyrsti forseti Bandaríkjanna.

3.

Sveinn Björnsson – Fyrsti forseti Íslands.

4.

Josh Bresette – Forseti Stratögé Partners.

5.

Ismaïl Omar Guelleh – Forseti Djíbútís.

6.

Mulatu Teshome – Forseti Eþíópíu.

7.

Egle Sipavicute – Forseti Leikmyndabyggingarsambands Íslands.

8.

John Dramani Mahama – Forseti Gana.

9.

Hrafnkell Ásgeirsson – Forseti NFVÍ 2012-2013.

10. Þóra Arnórsdóttir – Næstum því forseti Íslands. 11. Brandur Guðbjartsson Forseti húsfélagsins á Bárugötu 13. 12. Goodluck Jonathan – Forseti Nígeríu. 13. Ali Bongo Ondimba – Forseti Gabons. 14. Susilo Bambang Yudhoyono – Forseti Indónesíu. 15. Elsa Hrafnhildur Yeoman – Forseti borgarstjórnar Reykjavíkur. 16. Týndur Huldufari – Forseti Leynifélags Verzlunarskólans. 17. – Forseti Grikklands (Karolos Papoulias). 18. Vigdís Finnbogadóttir – Þvímiðurekkieilífðarforseti Íslands. 19. Tryggvi Sigurgíslason – Forseti Samtaka viftuöryggis á Íslandi. 20. Kim Il Sung – Eilífðarforseti Norður-Kóreu (steindauður síðan 1994). 21. Sauli Niinistö – Forseti Finnlands. 22. Sigríður Erla Sturludóttir – Forseti NFVÍ 2011-2012. 23. Al Gore – Næstumþvíáttieiginlegaaðverðaforseti Bandaríkjanna. 24. Ellen Johnson Sirleaf – Forseti Líberíu. 25. Robert Mugabe – Forseti Simbabve. 26. James O. Broadhead – Fyrsti forseti lögfræðiinntökuprófssambands Bandaríkjanna. 27. Paul von Hindenburg – Fyrrverandi forseti Þýskalands.

FORSETAR


28. Vladimir Putin – Forseti og yfirnagli Rússlands.

53. Donna Kelliher – Forseti GBTA, Global Business Travel Association.

29. Alberto Fujimori – Fyrrverandi forseti Perú.

54. Hassan Rouhani – Forseti Íran.

30. Christina Fernandez de Kirchner – Forseti Argentínu.

55. Jalal Talabani – Forseti Írak.

31. Golda Meir – Fyrrverandi forseti Ísraels. 32. Gunnatli Hussurarson – Forseti Borðstofusamfélags Íslands.

56. Michel Suleiman – Forseti Líbanon. 57. Andry Rajoelina – Forseti æðsta valds breytingarstefnu Madagaskar. 58. Joyce Banda – Forseti Malaví.

33. Sigurður Kristinsson – Forseti NFVÍ 2013-2014.

59. David Stern – Núverandi forseti NBA.

34. Einar K. Guðfinnsson – Forseti Alþingis.

60. Árni Kristjánsson – Forseti NFVÍ 2009-2010.

35. Ólafur Ragnar Grímsson – Núverandi forseti Íslands.

61. Rajkeswur Purryag – Forseti Máritíuss.

36. Davíð Örn Atlason – Forseti Swags í Verzló.

62. Bashar al–Assad – Vafasamur forseti Sýrlands.

37. Ólafur Þ. Harðarson – Fráfarandi forseti félagsvísindasviðs HÍ.

63. Gurbanguly Berdimuhamedow – Forseti Túrkmenistan.

38. Tor Einarsson – Deildarforseti hagfræðideildar HÍ.

64. Jay–Z – Forseti Roc-A-Fella records.

39. Barack Obama – Forseti Bandaríkjanna.

65. Donald Trump – Langt frá því að vera forseti Bandaríkjanna.

40. Ásgeir Ásgeirsson – Forseti Íslands 1952-1968. 41. Kristján Eldjárn – Forseti Íslands 1968-1980. 42. James R. Silkenat – Núverandi forseti lögfræðiinntökuprófssambands Bandaríkjanna. 43. Sepp Blatter – Forseti FIFA sambandsins. 44. Sunneva Nár Sigurðardóttir – Forseti Íslenska sértrúarsafnaðarins Huldunemar. 45. Suzanne Neufang – Forseti ACTE, the Assosiation of Corporate Travel Executives. 46. Nadine Kaslow – Forseti sálfræðisambands Bandaríkjanna. 47. Ramona Cappello – Forseti samtaka fyrrverandi nemenda háskólans í Suður-Kaliforníu. 48. Leslie J. Cohen – Forseti stjórnar þeirra háskóla sem leita að lækningu fötlunar. 49. Baker’s Pfaehler – Forseti samtaka sem berjast fyrir alþjóðlegri varðveislu tækni. 50. Francis A. Walker – Fyrsti forseti AEA, the American Economic Association. 51. William Anderson – Forseti APA, the American Planning Association. 52. Gil Stein – Fyrsti forseti NHL.

66. John Henry Davies – Fyrsti forseti Manchester United. 67. Tr

ng T n Sang – Forseti Víetnams.

68. Kjarneðlingur Hagalínsson – Forseti Sambands íslenskra starfsmanna á plani. 69. Abd-Rabbu Mansour Hadi – Forseti Jemens. 70. Fidel Castro – Sá forseti sem á lengstan stjórnarferil, 52 ár. 71. Maurice Podoloff – Fyrsti forseti NBA. 72. Bjarnfreður Sigrúnardóttir – Forseti Conversesambands Verzlunarskólans. 73. Gary Bettman – Núverandi forseti NHL. 74. Indæll Karlsson – Forseti Menntaskólans við Elliðavatn. 75. John Riccitiello – Forseti EA á blómaskeiði þess. 76. Christophe Balestra – Meðforseti Naughty Dog leikjafyrirtækisins. 77. Kazuo „Kaz“ Hirai – Forseti Sony. 78. Jafet S. Ólafsson – Forseti stjórnar Bridgesambands Íslands. 79. Steinn Kjartan Þórisson – forseti BDSM félagsins á Íslandi. 80. Gunnar Björnsson – Forseti Skáksambands Íslands.

2014 V80 123




2013 V80 126

VIÐURKENNINGAR Fassjón ársins

Móment ársins

Regla ársins

Pétur Geir sást skarta sínu fínasta pússi á

Ég á þetta, ég má þetta ársins

Það var mjög rólegt á „Steiktu stjórnina“ í ár. Hápunktur fundarins var hiklaust móment ársins. Það hlógu allir í salnum þegar Halla Margrét sannfærði sjálfa sig um að það væru ekki borð og stólar á Marmaranum.

60 stiga reglan kom að Verzlunarskólanum eins og engill í þoku þegar ræðuguðir Verzló mættu MH í fyrstu umferð Morfís í ár. Sá dómari, sem dæmdi MH sigur, hefur ekki látið sjá sig á

Úlfur er formaður Málfó og er að sjálfsögðu bæði í Morfís og Gettu betur.

Svekk ársins

Vika ársins

Gat ársins

Við í ritnefnd urðum virkilega svekkt þegar við áttuðum okkur á því, eftir ítrekaðar tilraunir, að

verið sérlega götótt í ár og grípur því titilinn.

blaðinu.

Ávaxta-heilsu-þema-snilldarvikan sem haldin var í janúar. Kristín var hrókur alls fagnaðar þegar hún mætti í eplabúningi með epli á hausnum og ekki var leiðinlegt að sjá Jón Þór gulari en sólin

Busi ársins

Falskar vonir ársins

Swagdam.

Hjörtu Verzlinga slógu þrefalt hraðar þegar þeir

Nýliði ársins

Turtildúfur ársins

skólaársins. Það liðu þó aftur á móti ekki margir dagar áður en því var kastað aftur niður í dýpstu

Joe And The Juice kom sterkur inn í árið með háu verði sínu og ofurháu tónlistinni sinni. Það er fátt sem Verzlingar elska meira en Power Shake á

Up ársins

Listakona ársins

Steinar var á fyrstu hæð skólans þegar hann gaf út

Kristín Hildur ritstýra Viljans gerði allt vitlaust á

Pétur Sig leit mjög illa út á Vælinu í Eldborgarsal Hörpu þegar hann klúðraði hljóðinu í Rjómaþættinum. Við hefðum viljað sjá þá spila byrjunina einu sinni enn. Það hefði verið fyndið.

nefndin er vægast sagt spennt fyrir því að sjá hversu hátt hann kemst ef hann leggur sig fram við það.

6. bekk.Varst þú á listanum?

Skítugur ársins

Nemendur Verzlunarskólans tóku sig heldur betur á eftir að hafa lent í um það bil öllum fréttamiðlum landsins með lítið úthugsuðum ratleik.

virkilega framúrskarandi og gegnsæ.

Sigurður Kristinsson og Sunneva Rán Pétursdóttir. Þetta náði allt hámarki í Íþróvikunni og um. Það veit enginn hvað gerðist á dýnunni.

Skita ársins

Nemendakjallarinn hefur virkað eins og segull á skít og óþrifnað. Ef margir pizzukassar og of fáir ruslapokar koma saman þá kemur þetta fyrir.

Appelsínugulur ársins Árni Steinn Viggóson sást ósjaldan í appelsínugulum vindjakka, appelsínugulum free-runners og appelsínugulur í framan. Hann heldur þó jafnvægi með mjög hvítum tönnum.

Step-up ársins

Söfnunarárátta ársins Andrea Björnsdóttir sprengdi skalann á því hversu miklum peningum er hægt að safna fyrir eitt nemendafélag þegar hún safnaði tæplega milljónkalli á korteri. Það verður áhugavert að fylgjast með henni þegar hún fer að safna einhverju mikilvægara en peningum, eins og kóktöppum.

Óvænt ársins Hugrún Elvars sigraði hug og hjörtu áhorfenda með óvæntum óperusöng á Vælinu sem haldið var í Hörpunni í nóvember síðastliðnum.


ORÐAFORÐI VERZLINGA Við í Verzló erum listamenn. Við

Hax no., svindl: Þetta þriðju hax tilboð er hax gott eins og vanalega.

kassa og „hefðbundinn orðaforða“ sem við viljum þegar við viljum. Flest þessara orða týnast í hversdagsmennskunni en sum þeirra, þau sem grípa athyglina og krefjast endurskoðunar, festast í almennu máli og bergmála fram eftir göngum austurálmunnar. áfram:

2014 V80 127

Hné í læri smb., hneykslast á einhverju: Hvílíkt hné í læri er þessi lögfræðiáfangi.

Pepperoni no., mikil hvatning: Það var max pepperoni á VÍ-mr í gær. Lögsögumenn stóðu sig vel.

Þrot no., lélegt: Internetið í þessum skóla er algjört þrot.

Föndra so., grínast: Pípaðu þig niður, gamli, er að föndra í þér.

Hryðjuverk no., ömurlegt: Þetta sófamál er alvarlegt hryðjuverk.

Kæfa no., heimskingi: Djöfulsins kæfa ertu, sástu ekki að ég átti vinstri réttinn?

Grjótaðu þig smb., þegiðu: Og til þess að finna MKmin þarftu að diffra hallatölu Sin() og… – Æi, Hófí, grjótaðu þig.

Vera í hafinu smb., vera í ruglinu: Halla var í hafinu á Steiktu stjórnina í gær.

Grjót lo.,töff: Orri Helga var grjót í Versace leðurjakkanum.

Swag no., Davíð Örn Atlason: Davíð er með yfirburðamesta swagið í 6. bekk.

Meistari no., einhver með svörin við stóru spurningum lífsins: Tommi Bergs er meistari.

Rúnk no., ofnot eða pepp í „of mikið“ kantinum: Þessar fimleikadýnur eru mesta Listórúnk sem ég hef séð.

Að letsa smb., að fara: Er þreyttur á þessu væli, letsum!

Lápels, óþekkt: Hey, veistu svarið við dæmi 23a? – Lápels Nikkela. Jazz no., djammið: Djöfull var jazzið mikil snilld í gær á Backpackers. Púðraða so., peppa það: Koma á Ricka Chan? Jebb, púðraða. Germ no., gúrme eða næs: Sjii þessi Sbarros brölla er svo mikið germ.

Nóg til smb., þegar einstaklingur á nóg af Ca$h eða þykist allavegana eiga nóg Ca$h: Ég fékk mér Jóa Fel pasta enda er nóg til á þessum bæ. Hnefun no., eitthvað sökkað: Þetta kvöld stefnir í þykka hnefun, Árni Beinteinn er ekki einu sinni mættur. Sædl’ettu stytting, sæll vertu: Kjeppz er mættur, sædl’eddu. Vísa no., endalausir peningar í ákveðið tímabil, yfirleitt þegar maður fær kreditkort foreldris: Fyllti bílinn, Vísa og pabbi splæsir. Top5næs smb., Twitter upptalning á heví næs hlutum eða manneskjum: Top5næs ársins 2013; Hugrún Elvars x 5.

Sjomlan no., stelpa: Sjomlan er södd.

Vina ao., notað yfir allt milli himins og jarðar eins og „strumpa“ í Strumpunum: Varstu búinn að heyra að tjettlin missti vindóminn um helgina?

Sjomlin no., strákur: Sjomlinn er svangur.

Sá lo., notað til áhersluaukningar og persónugervingar: Sá kuldi.

Gamli no., strákur: Gamli er ferskur.

Það lo., notað til áhersluaukningar og persónugervingar: Það kommentið.

Fokkast so., grínast: Rólex sykurpúði! Ég er bara að fokkast í þér. Skíta so., kemur af nafnorðinu skita, að fara alvarlega úrskeiðis: Pétur Sig skeit og pantaði allt of mörg epli.

Þrot no., notað til að lýsa einhverju sem er svo ömurlegt að það jaðrar við gjaldþrot. E-h no., notað sem stytting á einhverjum einstaklingi eða einhverju ákveðnu.


2013 V80 128

FRÉTTAANNÁLL ÁRSINS 2013 Árið 2013 byrjaði og endaði á þriðjudegi. Á alþjóðagrundvelli var vaxandi mikilvægi einkalífs og brestir á varðveislu þess táknræn birtingarmynd þeirra vandamála sem fylgja aukinni tæknivæðingu mannsins. Edward Snowden og NSA eru orð sem lágu á allra vörum eftir að Snowden sýndi fram á að

Janúar

innan Bandaríkjanna sem og utan þeirra. 2013 var viðburðaríkt ár, með mikið af twerk-i, sjálfsmyndum, Sýrlandi og kveðjustundum

Eftir 60 daga einsemdargöngu komst Vilborg Arna loks á suðurpólinn þann 17. janúar. Hér á klakanum varð hins vegar allt vitlaust þegar það kom í ljós að ýmsir landsþekktir kjötréttir innihéldu óboðið hrossakjöt, og það í miklu magni.

hver svo sem sú átt er.

Á erlendri grundu byrjaði árið illa en 39 alþjóðlegir vinnumenn og einn öryggisvörður létust í gíslatöku í Alsír. Franski loftherinn hóf einnig íslamista frá Malí til þess að stöðva framsókn þeirra suður á bóginn. Í Bandaríkjunum sór

Febrúar

Apríl en íbúar þar eru ýmsu vanir hvað varðar jarðhræringar og létu sig ekki vanta í kjörklefann. Þingkosningar voru haldnar og voru það Sjálftil þess að mynda meirihluta. Erlendis einkenndist aprílmánuður af sorg en þann 15. apríl sprengdu tveir íslamskir bræður tvær stórar sprengjur við endalínu Boston maraþonsins sem skilaði sér í þremur látnum skrifstofuhúsnæði hrundi svo um sjálft sig í Margaret Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands og einn umdeildasti stjórnmálamaður

óvart þegar Ísland var sýknað af öllum kröfum Sigurðardóttir m.a. stuttan dans. Önnur stórpólitísk ákvörðun var tekin þegar kosið var innan herbúða sjálfstæðismanna og framsóknarmanna að hætta aðildarviðræðum við Evrópusambandið og taka þær ekki upp á ný fyrr en að lokinni þjóðaratkvæðagreiðslu um málið.

allan heim skelk í bringu þegar hann sagði af sér og var hann sá fyrsti til að gera það sjálfviljugur frá

Mars Kardínálinn Jorge Mario Bergoglio frá Argentínu var kosinn til þess að taka við embætti páfa og tók

jarðarinnar. Evrópusambandið samþykkti 10 milljarða evra efnahagslega björgunaraðgerð fyrir 58 ára gamall. Á Íslandi var lítið um að vera en veður hélt áfram að vera ömurlegt og víða á landinu var ófært.

Maí Maímánuður var ansi rólegur bæði úti og heima. sýndu fram á hvernig búa má til stofnfrumur með Ramsey þegar hann hringdi í lögregluna eftir að Amanda Berry og systur hennar sluppu frá Ariel rúman áratug. Jóhanna Sigurðardóttir lauk 35 ára löngum stjórnmálaferli sínum. Var hún fyrsti kvenmaðurinn til þess að verma forsætisráðherrastólinn og sást einnig glitta í hana í sjónvarpsþættinum The Simpsons þegar Hómer og félagar komu til Íslands í maí.


#Mandela #Boston #Snowden #Twerk #PopeFrancis #Thatcher #Treyvon #PaulWalker #Sýrland #ObamaCare #NorðurKórea #HarlemShake #Hnoðri #Swagdam #TakkÓli # TakkEiður #TakkGeirs #BrynjaMist

Júní Edward nokkur Snowden lekur upplýsingum um að Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna og að persónulegum upplýsingum og samskiptum notenda margra stærstu samskiptamiðla heimsins. Bandarísk stjórnvöld byrjuðu á því að vernda aðgerðirnar og Snowden hefur síðan þá þurft að að þetta var bara toppurinn á ísjakanum og frekari uppljóstranir komu á færibandi, þar á meðal var fjallað um að Bandaríkin væru einnig að njósna um þjóðarleiðtoga annarra þjóða.

September

Desember

Í kjölfar efnaárásanna í Sýrlandi tilkynntu stjórnvöld í Bandaríkjunum og Rússlandi þann

Sú frétt, sem greip hvað mest alþjóðasviðsljósið í desembermánuði, var dauði frelsishetjunnar Nelson Mandela. Því miður er þessi annáll of stuttur til þess að jafnvel byrja á að telja upp afrek hans en vert er að minnast á táknmálstúlkinn

efnavopnum í Sýrlandi. verslunarmiðstöðunni í Nairobi þegar al-Shabaab

fyrir framan MacBook tölvurnar sínar þegar iPhone 5c og 5s.

Október

Júlí Evrópusambandið og Mohamed Morsi, forseti Egyptalands, var hrakinn úr embætti sínu og olli það víða miklu ofbeldi. Bradley Manning (núna 35 ára fangelsi eftir að hafa lekið til almennings leynilegum hernaðarskjölum, þar á meðal myndbandi þar sem hermenn voru að skjóta á saklausa borgara úr þyrlu. Í kjölfar dómsins tilkynnti Manning að hann myndi hér eftir lifa

Sögulegur atburður átti sér stað þegar bandaríska ríkisstjórnin hætti að sinna störfum sínum eðlilega vegna ágreinings um fjármögnun nýs heilbrigðÞví voru þúsundir einstaklinga sendir í tímabundið þjóðarinnar. Hér á klakanum hélt Jón Gnarr því fram í útvarpsþætti að hann mundi ekki bjóða sig aftur fram í embætti borgarstjóra Reykjavíkur.

Aníta Hinriksdóttir gerði alla Íslendinga nær og fjær stolta þegar hún varð heimsmeistari

Ágúst Forstjóri Amazon, Jeff Bezos, keypti The staðfestir grun verðbréfabraskara um að blaðamennska sé að færast frá hinum hefðbundnu fyrir að nota ólögleg vöðvaaukandi efni og borgarastyrjöldin í Sýrlandi, sem hefur verið reglulegur gestur í alþjóðafréttum, náði hápunkti þegar efnasprengjur voru sprengdar í nágrenni

Nóvember unnar, skall á Filippseyjum og Víetnam. Alls létust 6.195 manns og 1.785 manns eru enn taldir týndir. Skemmdir töldu hátt upp í milljarða Bandaríkjadala. starfsmanna RÚV sagt upp vegna niðurskurðar. Í kjölfarið hitnaði undir Páli útvarpsstjóra og sagði hann af sér áður en langt um leið. Í lok nóvember var persónuupplýsingum þúsundum viðskiptavina Vodafone á Íslandi lekið eftir árás tölvuþrjóta og Eiður Smári Guðjohnsen táraðist í sjónvarpsviðtali þegar hann hélt því fram seinasti landsleikur.

leikum með að túlka orð ræðumanns á minningarhátíð Mandela. Í Árbænum lést sextugur karlmaður í skotbardaga við lögreglu í byrjun desember. Sérsveitarmenn réðust inn í íbúðina, þar sem maðurinn var, eftir langt umsátur og var maðurinn skotinn. Var þetta í fyrsta sinn sem þurft að nota skotvopn á banvænan hátt. Að lokum var svo áramótaskaupið víða talið eitt það besta í langan tíma. Þær heimildir, sem undirritaður hefur fyrir þessu, eru samt sem áður einskorðaðar við Twitter og eru því óáreiðanlegar. Kjartan Þórisson 5-H

2014 V80 129


2013 V80 130

DISKAR ÁRSINS

1.Sin fang Flowers

2.Emilíana Torrini Tookah

3.Kanye West Yeezus

4.Beyoncé Beyoncé

5.Disclosure Settle

6.Vampire weekend Modern Vampires of the City

7.Arcade fire Reflektor

8.Sigurrós Kveikur


2014 V80 131

AIRWAVES 2013 Veisla fyrir augu og eyru Mynd: Alexander Matukhno

Þú ert búin að troða þér eins nálægt og þú kemst,

„Þetta er eitthvað sem allir sem hafa áhuga á tónlist ættu að upplifa.“

hljómsveitin. Allt verður blátt, rautt og gult og um leið og fyrsti trommuslátturinn byrjar þá hríslast ferðu á ferðalag hljóðbylgjanna, þú getur ekki staðið kyrr og andlitið verður eitt stærðarinnar bros. Áður en þú veist af eru tónar síðasta lagsins að fjara út, tíminn hefur liðið alltof hratt og þú íslenska tónlistarmanninn þinn spila og stemningin sem myndast eru hreinir töfrar. Á endanum klárast tónleikarnir og leiðin liggur heim en það er í lagi því þetta er fyrsta besta helgi ársins. Snilldinn við Airwaves er að fjölbreytileikinn er allsráðandi. Hluti af skemmtuninni er að uppgötva nýjar hljómsveitir mánuðina áður en hátíðin byrjar og á meðan henni stendur. Í ár voru þrír salir notaðir í Hörpu undir tónleika, í viðbót við níu aðra staði, sem var ótrúlega þægilegt. Ég beið nánast aldrei í röð þar sem álaginu var mjög vel dreift. Mér þótti þessi hátíð mjög vel heppnuð í alla staði. Það sem stóð upp úr hjá mér var Emilíana Torríni sem hefur ekki spilað á Airwaves í mörg ár, ástralska bandið Jagwar Ma sem

kom skemmtilega á óvart með þvílíkum krafti, sýrlenska brúðkaups tónlist; ég hef aldrei séð slíkan mannfjöldi dansa saman í takt, Fm Belfast sem hélt stærsta partý sem ég hef farið í, marglitaðir borðar svifu um sviðið á meðan fólk kastaði sér út í salinn. sem við sáum spila og mikið vildi ég getað sem hafa áhuga á tónlist ættu að upplifa. Takk fyrir mig Airwaves og sjáumst á næsta ári.

„Svona er Airwaves fyrir mér, besta helgi ársins.“

Birna Stefánsdóttir 6-A


2013 V80 132

BARNABÓKAGAGNRÝNI

Má ég kíkja í bleyjuna þína? Bókin Má ég kíkja í bleyjuna þína? er fyrir börn á öllum aldri. Hún er spennandi að skoða. Söguhetjan í bókinni heitir Músi og er mjög forvitinn. Hann labbar á milli vina sinna og skoðar bleyjuna hjá þeim. Þessi bók fræðir börn um hægðir mismunandi dýra og hjálpar foreldrum í því stríði að fá krakka til að hætta á bleyju og nota kopp. Þó bókin sýnist saklaus í fyrstu þarf að ganga úr skugga um það að börn viti að ekki er sjálfsagt að sýna öðrum hvað er í bleyjunni. Guido Van Genechten er höfundur bókarinnar og hefur hann skrifað fjöldann allan af barnabókum. Hann er alltaf með einhver skilaboð til barnanna í því skyni að auðvelda ýmis uppeldisverk. Halla Margrét Bjarkadóttir

Hver bjó mig til?

N**************

Barnabókin Hver bjó mig til? er eftir

Bókin um N************ er bók eftir Guðmund Thorsteinsson,

spurning brennur oft á vörum barna og foreldrarnir eru ráðalausir. Fyrir þá sem vilja ekki segja söguna um storkinn heldur leggja öll spilin á borðið er þessi bók fullkomin. Þarna er farið ítarlega í hvernig getnaður fer fram og talað er um spenninginn sem myndast milli para og hvað gerist eftir getnaðinn. Þessi bók er alls ekki fyrir alla þar sem ekkert er dregið undan og foreldrum gæti þótt hún vera fullgróf fyrir ung börn. Mér fannst þessi bók ekki vera við séu ekki með nægilega þroskaða hugsun til að vita nákvæmlega hvernig getnaður fer fram. Mér blöskraði einnig að sjá teikningarnar. Það eina sem vantar í bókina, til að eyðileggja æsku saklauss barns, er að það standi ekki aftast: Es. Jólasveinninn er ekki til. Halla Margrét Bjarkadóttir

vafa ein margumtalaðasta barnabók síðari tíma, helst þá vegna þess að hún dregur upp súran tíðaranda þess heilaþvottar sem átti sér stað hér á fyrri tímum. Bókin byrjar á orðunum „N*********** fóru á rall, þá voru þeir tíu. Einn drakk Þessi opnunarorð gefa góða mynd af því sem koma skal í bókinni. Þrátt fyrir að vera umdeild og súr er hún klárlega barn síns tíma og ekki sem ekki hefur heyrt um þessa bók. Ég myndi persónulega gefa henni 3/5 í einkunn en myndi þó ekki mælast til þess að börn læsu hana sökum orðaforðans… Steinn Arnar Kjartansson

Moldvarpan sem vildi vita hver skeit á hausinn á henni Moldvarpan sem vildi vita hver skeit á hausinn á henni er kómísk smásaga fyrir fólk á öllum aldri eftir

tungumálum og þrátt fyrir kúkahúmor og súrrealískar pælingar á sögusviði hennar þá grípur hún mann á fyrstu blaðsíðu og er vart hægt að leggja hana frá sér eftir það. Bókin snýst, eins og titillinn gefur líklegast til kynna, um nærsýna moldvörpu sem verður fyrir því óláni er hún kemur upp úr holunni sinni að það er skitið á hausinn á henni. Moldvarpan er ekki par sátt við framgang mála og fer í leit að hefndargirndinni einni. Á leið sinni hittir hún fjöldann allan af dýrum og fær að skoða hægðir þeirra til sönnunar á sakleysi sínu. skemma vandaðar myndir af dýrum og úrgangi þeirra fyrir. Ég myndi mæla með því að allir kynntu sér þessa bók við fyrsta tækifæri og gerðu það með opnum hug. Steinn Arnar Kjartansson

Halla Margrét Bjarkadóttir 6-H

Steinn Arnar Kjartansson 5-H


VENUS

2014 V80 133

Smá-Saga

„Allt byrjar einhvers staðar og endar annars staðar.“

Ég lít upp og sé Venus. Þegar ég var yngri hélt ég alltaf að skærasta stjarnan á himninum væri

þeir sem ekki töldust góðir, eða áttu engan að, stjörnunum saman. Það var ekki fyrr en í menntaskóla sem stjörnufræðikennarinn minn sagði mér að stjörnurnar væru ekki sálir heldur fjarlægar sólir, brennandi eldhnettir sem vegna fjarlægðar sinnar birtast okkur á þann hátt sem þær voru fyrir milljónum ára. Það tekur ljósið sjálft stundum lengri tíma að ferðast á milli þeirra og okkar heldur en allan þann tíma sem jörðin hefur verið til. Samfélög og menningarundur hafa risið og hrunið og við munum líklega aldrei vita af þeim. Milljónir og aftur milljónir stjarna og plánetna sem birtast okkur sem hvítir punktar á svörtum striga alheimsins: og Venus er alltaf björtust þeirra allra.

gleymi mér í vangaveltum eins og svo oft áður. Á bak við hvert hús, hvern ljósastaur, hvert hlið og hurð, bíl og vegkant, á bak við hvern nagla er manneskja sem tók tíma í að koma honum skipulega fyrir og önnur sem bjó hann til. Ryðgaður rafmagnskassi stendur tvo metra frá mér og á hann hafa verið spreyjaðar samfé-

Að elska einhvern og vera ekki elskaður um mig og alls staðar sé ég stofuljós í íbúðarhúsnæði slokkna. Móðirin lýkur heimilisbókhaldinu. Sonurinn klárar tölvuleikinn. Systirin hættir í símanum. Allt byrjar einhvers staðar og endar annars í kvöld. Ég lít upp og sé Venus. Ég lít fram og sé sólarupprás. Ég lít niður og sé malbik. Ég sé strax eftir því að hafa stokkið.

„Þarna úti, einhvers staðar, hafa heilar plánetur orðið til og aftur orðið að engu án þess að nokkur hafi velt því tvisvar fyrir sér.“

sjónvarpstæki íbúanna við gervihnattadiska byggingarinnar og blaktir skipulega í vindinum. Þarna úti, einhvers staðar, hafa heilar plánetur orðið til og aftur orðið að engu án þess að nokkur

svefni! Gömlum iPhone og rifnum smokki!

Kjartan Þórisson 5-H


Gildir á allar sýningar í Sambíóunum, gegn framvísun 2 fyrir 1 bíómiða Kringlunnar nema annað sé tekið fram í miðasölu. Gildir alla fimmtudaga árið 2014.



2013 V80 136

SKIPTINÁM Í SLÓVENÍU Ætli við verðum ekki alltaf þessar pirrandi gellur sem geta ekki hætt að segja: „Í Slóveníu, í Slóveníu, í Slóveníu.“ En það er einfaldlega vegna þess að margar af okkar bestu minningum, sem við munum aldrei gleyma, urðu einmitt til í Slóveníu.

mánaða skiptinám til Slóveníu. Við sóttum báðar og Berthu, skrifuðum ritgerð um af hverju okkur langaði að fara út sem skiptinemar og síðan tók

„Hvernig á maður að trúa því að maður sé svona heppinn?“ fengum við svo sendan póst sem staðfesti að við værum á leiðinni til Tolmin í Slóveníu í lok ágúst. ljóst að við höfðum verið valdar, er ólýsanleg, hvernig á maður að trúa því að maður sé svona heppinn? Að fá tækifæri til að dvelja erlendis og ganga í skóla í þrjá mánuði sér að kostnaðarlausu. Ferðin virtist þó á engan hátt raunveruleg fyrr en snemma morguns 30. ágúst. Þá kynntumst við líka fyrst almennilega þó við hefðum hist áður á tveimur fundum um ferðina. Að koma til lands, þar sem talað er tungumál sem maður skilur ekkert í, eiga að búa hjá algjörlega ókunnugu fólki og ganga í skóla, er bara þægindarammann og það getur í raun ekkert búið mann undir það sem koma skal. Það var því ekki annað í stöðunni fyrir okkur en að verða bestu vinkonur og standa saman því í ljós kom að við vorum það mikilvægasta sem við höfðum í þessari ferð. Á tímum virtist þetta jafnvel vera við tvær á móti heiminum því aðeins við skildum hvora aðra og hvað við vorum að ganga í gegnum. Að upplifa aðra menningu, öðruvísi lifnaðarhætti og nýtt tungumál hafði mikil áhrif á okkur

og hefur átt þátt í að breyta lífsviðhorfum okkar. Enskukunnáttan í landinu er minni en við bjuggumst við þannig að fyrstu dagarnir fóru í að venjast aðstæðum en svo var það mikið ánægjuefni þegar við loksins skildum eitthvað. Það var í sögutíma þegar kennarinn nefndi Júlíus Sesar, annað fór að mestu beint inn um annað og út um hitt alla fyrstu vikuna. Eins og gefur að skilja varð uppáhaldstíminn okkar því enska. Til að byrja með var ótrúlega óþægilegt að hlusta á tungumál sem við skildum ekki orð í, allan daginn, alla daga. En núna gætum við hlustað á samtal og mögulega skilið eitt eða tvö orð, það kallar maður sko framför! Krakkarnir voru svo duglegir að kenna okkur einnig að reyna að kenna þeim eitthvað í íslensku sem gekk misvel en þó ekki jafn illa og að kenna þeim nöfnin okkar. Það kom rosalega á óvart hvað allir voru hjálplegir og vingjarnlegir, bæði krakkarnir í skólanum, kennarar og bæjarbúar almennt. Fyrsti dagurinn í skólanum var örugglega september upplifðum við tímann eins og það væri hásumar. Það var enginn að hafa fyrir því að segja okkur um morguninn áður en við fórum í skólann að sleppa kannski gallabuxunum eða leddaranum. Krakkarnir í skólanum, sem voru vanir svona hita, voru bara í stuttbuxum og bol en við sem hefðum getað verið í bikiníum í þessu veðri vorum við það Það er ógleymanlegt að hitta krakkana í fyrsta skipti. Tveimur dögum eftir að við komum til Slóveníu fórum við báðar með fjölskyldum okkar á útitónleika skammt frá þar sem við bjuggum. Þar kynntumst við almennilega vinahóp úr skólanum sem við enduðum á að vera mest með. Kvöldið var æðislegt og við tölum enn þá um það. Meðal þess sem við munum pottþétt aldrei gleyma eru allar menningarferðirnar sem fjölskyldur okkar fóru með okkur í eða stóðu fyrir, einnig partíin sem við fórum í, þá sérstaklega Foam festivalið sem verður bókað árleg ferð hér eftir! Við heimsóttum ýmsa staði í þessu fallega landi og fórum meira að segja alveg sjálfar til höfuðborgarinnar að versla. Svo er það örugglega bara bókasafnið sem við eyddum ómældum tíma á, Paradiso. Við fengum líka að endurupplifa Reyki

þegar við fórum í skólaferð með busunum sem eru tveimur til þremur árum yngri en við. Þar voru göngutúrar, ratleikur, ball og allur pakkinn. Einn fallegasti hluturinn, sem við eignuðumst í Slóveníu, er án efa aukaferðataskan sem við þurftum að kaupa eftir allar verslunarferðirnar. Hún er bleik með sebramynstri! Taskan eyðilagðist því miður á heimleiðinni þegar við vorum stoppaðar í tollinum og vorum við teknar til hliðar og leitað í töskunum okkar. Þá uppgötvuðum við að hunangskrukka hafði brotnað í töskunni og það var hunang út um allt. Að lokum viljum við þakka fyrir þetta frábæra tækifæri. Þessi reynsla hefur gert okkur sjálfstæðari, sjálfsöruggari og víðsýnni. Við höfum nefnilega ekki bara kynnst nýrri menningu og siðum heldur lært að þekkja okkur sjálfar betur, nokkuð sem við hefðum ekki lært í skólastofunni hér heima. Við mælum því eindregið með því að skella sér í skiptinám, það er bara ekki hægt að sjá eftir því!

„Það er ekki auðvelt að fara út fyrir þægindarammann og það getur í raun ekkert búið mann undir það sem koma skal.“

Áslaug Adda Maríusdóttir 5-H

Katrín Eir Smáradóttir 6-R


NÚVITUND

2014 V80 137

Hæfni – ábyrgð – virðing – vellíðan

„Þá fóru allir Verzlingar, um 100-150 talsins, í hressandi göngu nokkrum sinnum yfir hvora önn.“

Ástæðan fyrir því að svona margir sækja um að stunda nám í Verzló er mögulega sú að við unnum gegn og við kvöddum Tóta í Matbúð og hans fræga Ferska Verzló bát með tárum en tókum yndislegu konunum í nýju Matbúð fagnandi. Það var ágætisbreyting að fá nýsmurðar beyglur á morgnana og sushi á föstudögum. Eftir það fengu var næst á dagskrá. Þá fóru allir Verzlingar, um 100-150 talsins, í hressandi göngu nokkrum fjöldann allan af Verzlingum til að taka þátt í Hjólað í skólann verkefninu og þó við ynnum ekki þá keppni var gaman að taka þátt. Á þessu skólaári var geðrækt næst á dagskrá. Þá var lögð áhersla á að við skyldum vera góð hvert við annað og skólinn skreyttur með ýmsum áminningum um að láta okkur líða vel. Í einum tímanum fengu allir miða og skrifuðu nafnlaust fallega hluti um hvert annað. Þetta gladdi marga Verzlinga og hvert bros skiptir máli. Einnig var kynnt til leiks nýjung sem hefur verið mikið notuð víða um heim og skilar árangri. Þessi nýjung heitir á ensku mindfulness en oftast er þetta kallað núvitund á íslensku. Núvitund snýst um það að upplifa augnablikið hér og nú í stað þess að hugsa um það sem gerst hefur eða koma skal. Áreitið í samfélaginu er orðið allt of mikið,

endalaust í gegnum hugann og gefa okkur litla hvíld. Mikilvægt er að æfa sig í núvitund svo hægt sé að ná innri friði á álagspunktum og bara hvaða tíma dags sem er. Til eru margar

„Hugarástandið í núvitund er án dóma, án fyrirfram gefinna skoðana eða fordóma.“

hugsum, heyrum eða sjáum og við sættumst við það. Núvitund gerir það að verkum að við erum enn frekar til staðar á líðandi stundu. Eirðarleysið hverfur og vellíðan umlykur líkamann. Talið er að fólk, sem stundar hugleiðslu, sé að meðaltali helmingi hamingjusamara en aðrir, einnig hefur það hjálpað mörgu fólki sem stríðir við kvíða og þunglyndi.

Halla Margrét Bjarkadóttir 6-H


2013 V80 138

BAHÁ’Í TRÚIN Eining, ást og vinátta –sameining mannkyns og friður á jörð Bahá’í trúin (framborið bahaj) eru heimstrúarbrögð sem hafa það að markmiði að sameina allt mannkynið, alla kynþætti og þjóðir heimsins, í einn sameiginlegan málstað og trú. Mikilvægt er að benda á að trúin er sjálfstæð en ekki sértrúarsöfnuður sem er sprottinn upp af öðrum trúarbrögðum eða varð til vegna trúarklofnings. Bahá‘í trúin eru yngstu trúarbrögð heimsins. Rætur hennar má rekja til Teheran í Íran allt til ársins 1817 en þá fæddist opinberandi og stofnandi bahá‘í trúarinnar, Mirzá Husayn ‘Alí, sem tók síðar upp titilinn Bahá‘u‘lláh. Nafnið Bahá‘u‘lláh

Bahá‘íar eru um 6 milljónir í dag og trúin er, frá landfræðilegu sjónarmiði, sú næstútbreiddasta á Íslandi). Bahá‘í trúin er eingyðistrú en það merkir að bahá‘íar trúa aðeins á einn Guð. Bahá‘íar trúa enn fremur að Bahá‘u‘lláh sé „hinn fyrirheitni allra alda“ sem spáð var fyrir um af öllum fyrri trúarbrögðum heims og að nú sé runninn upp sá tími í mannkynssögunni sem menn hafa beðið eftir í þúsundir ára, tími friðar og sameiningar mannkyns á jörð. Það er þó ljóst að það ríkir ekki friður í heiminum í dag. Hins vegar lifum við á merkilegum umbrotatímum í sögunni og atburðir síðustu alda hafa stuðlað að skjótri þróun á mörgum sviðum mannlegs lífs og ekki síst sviði vísinda og tækni. Öll þessi þróun hefur „minnkað“ heiminn og auðveldað öll samskipti og samgöngur milli ríkja. Ýmsar stofnanir berjast fyrir réttindum fólks og reyna eftir sinni bestu getu að stuðla að friði og einingu. Bahá‘íar trúa því að mannkynið sé nú fullvaxta og geti nú jörðu. Starfsemi bahá‘ía er því hluti af uppbyggjtrúarbrögð heldur alheimssamfélag sem vinnur ötullega að samfélagsuppbyggingu og stofnun allsherjarfriðar. Bahá‘íar trúa á einingu Guðs og trúarbragða hans, að öll sönn trúarbrögð séu komin frá einum og sama Guði. Trúin byggir þannig brú á milli trúarbragðanna. Skýringuna á því hvers vegna mörg og mismunandi trúarbrögð hafa opinberast heiminum er hægt að skoða í samræmi við þörf

mannkynsins á hverjum tíma. Þetta þýðir að opinberendur Guðs koma á mismunandi tímum til að birta mannkyninu boðskap sinn frá Guði vegna þess að það þarfnast ávallt nýrrar leiðsagnar. Ef aðeins einn opinberandi Guðs myndi birtast mannkyni væri mjög líklegt að mennirnir myndu gleyma boðskap hans og missa trú sína með tímanum. Skýringin á þessum fjölda trúarbragða er vitanlega ekki sú að Guð vilji skapa sundurlyndi, deilur eða stríð. Raunar eru það mennirnir sem gera trúarbrögðin að ástæðu fjandskapar án nokkurs tilefnis. Bahá‘u‘lláh fullyrðir: „Grundvallarásetningur trúar Guðs og trúarbragða hans er að vernda hag, stuðla að einingu og uppfóstra anda ástar og bræðralags meðal manna.“ Þennan fjölda trúarbragða er einnig hægt að skoða í samræmi við getu og þróun mannsins og verið og er í stöðugri þróun og þarfnast því sífellt nýs boðskapar frá Guði. Þennan boðskap hlýtur mannkynið fyrir tilstilli opinberenda Guðs, s.s. Móses, Krishna, Búddha, Kristur, Múhammeð og Bahá‘u‘lláh. Þessar heilögu verur birta vissulega mismunandi lög og leiðsagnir handa mannkyninu en það merkir hins vegar ekki að þær séu ekki frá er sá sami. Það sem greinir einna helst á milli þessara opinberenda er sá tími sem þeir birtast mannkyninu. Enginn þeirra kemur á sama tíma

Lótusmusterið - Bahá’í tilbeiðsluhús í Nýju Delí, Indlandi

Frá bahá‘í sumarskóla á Íslandi

né við sömu samfélagsaðstæður og enginn þeirra getur þess vegna komið með nákvæmlega sömu fyrirmælin því þekking og skilningur mannkyns er mismunandi á hinum mismunandi tímum. Þetta er ein af kenningum bahá‘í trúarinnar og nefnist hún stighækkandi opinberun. Bahá‘íar trúa því að Bahá‘u‘lláh sé opinberandi Guðs fyrir okkar tíma, að hann sé sá sem stendur okkur næst í tíma í röð opinberenda Guðs og að koma hans „hins fyrirheitna“. Bahá‘í trúin kennir að Guð er skapari alls. Guð skapaði dýrin og hann skapaði mennina. Bahá‘u‘lláh kennir okkur að Guð er óþekkjanlegur í kjarna sínum, að mennirnir geti ekki skilið skapara sinn, rétt eins og borðið getur ekki skilið smiðinn sem smíðaði það. Mennirnir eru æðri


vísindi segir Bahá‘u‘lláh: „Trú án vísinda er hjátrú og vísindi án trúar er efnishyggja.“ Hér mætti til gamans og samanburðar einnig vísa til þess sem Albert Einstein sagði: „Trú án vísinda er blind, vísindi án trúar eru farlama.“ Bahá‘íar iðka trú sína m.a. með bænahaldi, föstu, þjónustu og hátíðahaldi. Trúin kennir að tilgangur lífsins sé að rækta þá eiginleika sem búa í manni til þess að taka framförum sjálfur og þjóna mannkyni með sæmandi framferði og hreinum og góðum gjörðum. Þjónusta er því um allan heim vinna ötullega og markvisst að andlegri menntun með barnakennslu, unglingahópum og námshringjum fullorðinna. Þessir grunnþættir menntunar ásamt helgistundum eru opnir öllum án tillits til bakgrunns eða trúar. Bahá‘íar hafa sína eigin helgidaga og Bahá‘u‘lláh hátíðlega. Fastan er haldin í nítján

til að greina rétt frá röngu. Þetta hefur Guð veitt mönnunum sem tákn um náð hans og ástríki. Guð skapaði mennina vegna ástar sinnar og hann sendir boðbera til okkar til að opinbera vilja sinn, færa menn til ljóss sanns skilnings og stuðla að síframsækinni siðmenningu þar sem ást, vinátta og bræðralag ríkir á meðal manna. Eining mannkynsins og þjóða jarðarinnar er ein mikilvægasta kenning bahá‘í trúarinnar. Mannkynið er eitt og allir menn, hvaðan sem þeir eru og hvaða kynþætti sem þeir tilheyra, eru komnir af sama stofni. Bahá‘u‘lláh segir: „Þér eruð ávextir eins trés og lauf einnar greinar. Komið fram við hvert annað í innilegustu ást og samstillingu, með vináttu og bræðralagi.“

„Mannkynið er eitt og allir menn, hvaðan sem þeir eru og hvaða kynþætti sem þeir tilheyra, eru komnir af sama stofni.“ Valentin Oliver Loftsson 6-H

Hann opinberaði mörg þúsund rit fyrir mannkynið. Ritin fjalla m.a. um andleg málefni er varða andlegt líf mannsins, sálina og tengsl mannsins við Guð, líf eftir dauðann, hreint og heilagt líferni, tilgang lífsins og sköpunarinnar, bænir og hugleiðslu. Rit hans fjalla einnig um veraldleg málefni, t.d. er varða jafnrétti kynja, félagslega og efnahagslega þróun, alþjóðlegt hjálpartungumál, stofnun heimsbandalags, fjölskyldulíf, menntun barna, stjórnsýslu og afnám fordóma og öfga milli fátæktar og ríkidæmis. Einnig fjalla ritin um samstillingu trúar og vísinda og að hvort tveggja hjálpar okkur að lýsa raunveru-leikanum. Vísindi hjálpa okkur að uppgötva hulda leyndardóma og trúin hjálpar okkur að afhjúpa merkingu og viðeigandi

tilheyrandi hátíðahöldum. Trúin hefur hvorki presta né kirkjur en starfsemin fer að mestu fram í heimahúsum og stofnanir víðs vegar um heiminn. Heimsmiðstöð og helgustu staðir trúarinnar eru í Haifa og Akká í Ísrael. Þangað er bahá‘íum skylt að ævina ef aðstæður þeirra leyfa. Meðal stofnana trúarinnar í Haifa er æðsta stjórnstofnun trúarinnar, Allsherjarhús réttvísinnar. tilvitnun úr ritum Bahá‘u‘lláh: „Jörðin er aðeins eitt land og mannkynið íbúar þess.“

Grafhýsi Bábsins, fyrirrennara Bahá‘u‘lláh, í Haifa.

2014 V80 139


ÆVIN

2013 V80 140

Smásaga

„Úr sveitinni hann snemma á sjóinn fór og var hann í ófá skiptin nær dauða en lífi.“

Milli fjalla og fjarða geyma sjávarþorp lands vors sálir sem eru forsenda lífs okkar kynslóðar. Menn og konur sem þekkja tímana tvenna, fólkið sem tók við frostþurrkaðri rós forfeðra sinna og byggðu land vort með höndum, svita og blóði. Eins og eikarbörkur geymir hrukkótt skinnið styrkan stofn, styrkan stofn sem berst við daglegar þrautir þrátt fyrir aldur gegn veðri

Þó oft hamrammur virðist má alltaf sjá bros. þakklæti. Þakklæti sem á sínar rætur í iðrum

því eftir allt saman þá eru það botnpunktar og topppunktar lífsins sem skapa manninn

hárið fölnað og fallið svo aðeins fá standa eftir. „ég skal, ég ætla“ svo hátt að viljinn dynur í hlíðunum. Alla tíð fór hann sinn eigin veg, fer hann enn og mun hann fara. Hvort sem það er á himni eða jörðu.

sálin sögur. Fyrir fermingu missti hann móður sína og oft magann hjá ungum piltinum. Úr sveitinni hann snemma á sjóinn fór og var hann í ófá

„Alla tíð fór hann sinn eigin veg, fer hann enn og mun hann fara.“

stigum himnaríkis að aðeins tveir úr áhöfninni komust af. Fram að 89. ári ók hann bifreið sinni þótt blindur hefði orðið á öðru auganu. Grenntist hann þá mikið eftir að maginn var tekinn úr honum þegar krabbinn skaut þar rótum. Sama þótt sólin rísi upp fyrir fjalltinda víkurinnar eða ei þá er rútína hans stöðug og sama þótt úti geisi stormar og óveður þá setur hann skóna á þreytta fæturna, vefur um hálsinn í hendi arkar hann af stað, haltur en ákafur. aukist því það fáa fólk, sem eftir er af hans um í skugga Alzheimers. Afkomendurnir út um allar trissur, börnin, barnabörnin og barnabarnabörnin.

Hörður Guðmundsson 5-D


Á MORGUN VERÐ ÉG SNOÐROTTA

2014 V80 141

eftir verður „að setja í“ hina heilögu drottningu. Ég vil ekki deila eiginkonunni minni með öðrum karlmönnum, ég vil ekki vera í laginu eins og typpi og ef ég verð sprautaður með manndrepandi sýru mun ég væntanlega deyja. Mig langar samt að vera snoðrotta.

og mér þykir líklegt að fæstir lesendur þessarar greinar þekki til snoðrottunnar. Ég las í Fréttablaðinu um daginn litla grein um dýr vikunnar sem vakti upp miklu meira en eðlilega ást í garð dýrsins sem mig langar að deila með ykkur. Það sjá allir viðbjóðslegu myndina af þessu ógeðslega dýri og snoðrotta er eitthvert minnst sexí orð sem búið hefur verið til. Hins vegar er þetta einhver og ef ekki sú merkilegasta dýrategund sem ég hef nokkurn tímann komist í tæri við. Ég samgleðst þér með að hafa ekki látið myndina fæla þig frá því að þú ert í þann mund að halda af stað í sannkallaða lestrarparadís! Snoðrotta. Snoðrotta. Hvað í fokkanum er þetta? Snoðrotta. Fyrir það fyrsta þá lítur þessi blessaða snoðrotta út eins og vel krumpaður og ljótur limur. Ef þú rýnir í myndina sérðu hugsanlega mögulega kannski glytta í mjög lítil og pírð augu. Þær sjá mjög illa. Þær lifa neðanjarðar í Afríku og eru svona 10 sm langar og vega um 30 grömm. Skortur á ákveðnum taugaboðum

þeirra og sprautað þær með manndrepandi sýru eða hvaða sulli sem er og þær myndu ekki kippa sér upp við það heldur líklega drepa þig í staðinn. snoðrottur. Venjuleg ævi snoðrottu er sirka svona: Hún fæðist. Hún fær það hlutverk að narta í jarðveginn og stækka göngin fyrir aðalsstéttina. Ef hún nær að stækka færist hún upp goggunarröðina og fer að sjá um að verja göngin fyrir óvinum. Þetta eru eiginlega einu tvö hlutverk sem almúginn sér um. Japla á mold og drepa önnur dýr. En svo kemur það fyrir þær útvöldu! Þær karlkyns snoðrottur, sem verða hvað stærstar, fá þær af. Þeirra eina hlutverk sem snoðrotta hér

hvernig gera þær það? Rétt hjá þér, kæri lesandi. Þær augljóslega þefa af kynfærum hennar, hvað annað? Ein til þrjár karlkyns snoðrottur á hverjum tíma sjá um að æxlast með drottningunni og þær eru bara sáttar ef eitthvað er um að deila og drottna. En hver er þessi drottning?

göngunum eftir að hún verður drottning. Já, hann mótast. Bara hennar líkami. Eftir göngunum. Bara, hvernig? Hún hefur algjört frumkvæði að mökun og karlkyns snoðrotturnar bíða eftir að líka. Þegar hún síðan deyr fer fram valdabarátta milli stóru kvensnoðrottnanna og sú sem stendur uppi sem sigurvegari tekur sér sama hlutverk, að velja sér bólfélaga eftir sinni löngun. Þó að þetta virðist ömurlegt hlutskipti einstaklings (að undanskildum kóngum og drottningum að sjálfsögðu) teljast snoðrotturnar

ég er ekki í nokkrum vafa um að ef Guð kæmi til mín og spyrði: „Sæll, vinur, það var að losna pláss í heiminum sem snoðrotta. Hefurðu áhuga?“ þá yrði ég ekki lengi að taka stökkið. E.s. Til allra Gló mögnuðu fans, sem lesa þetta, þá er Brútus snoðrotta!

„… eins og vel krumpaður og ljótur limur.“ Gylfi Tryggvason 5-X


2013 V80 142

BRÓÐIR MINN ER AFI MINN Hvert leiðir tæknin okkur?

Heilabrot mín vöknuðu á fallegum vetrardegi í byrjun nóvember. Nýfæddur sonur Hlyns bróður míns hafði stolið athygli okkar allra undanfarna daga. Ég spurði Hlyn bjartsýn hvort þetta hafði verið eins þegar ég kom í heiminn fyrir nítján árum síðan. Hlynur sagði mér frá því þegar pabbi hringdi á skrifstofu skólans með tíðindin. Hlynur á tvíburasystur sem er jú systir mín líka og kennarinn áttaði sig ekki á því að hann væri ekki viðstaddur þegar hann tilkynnti fréttirnar. Allur bekkurinn fékk því að vita á undan honum að ég væri komin í heiminn. Athygli mín beindist hins vegar að allt öðru en rauði þráður sögu hans átti að vera. Ég spurði Hlyn furðu lostin: „Af hverju í ósköpunum hringdi pabbi á skrifstofuna? Gat

„Er einkalíf okkar og félagslíf ekki lengur aðskilið?“

hann ekki hringt í ykkur sjálfur?“ Hlynur glotti til því að við áttum ekki gsm síma á þessum tíma.“ En þá var Hlynur 15 ára.

Gervi eða ekta? Í kjölfarið sagði hann mér skemmtilegar sögur af því hvernig allt hefði verið þegar hann var á mínum aldri. Klassískt vandamál var þegar mamma tók upp símtólið því þá aftengdi hún að hlaða niður mynd og þurftu þá að byrja allt upp á nýtt. Þá á ég við ljósmynd en ekki kvikmynd. sínum var algengt að halda myndakvöld eftir utanlandsferðir. Þeir fyrstu, sem voru með net um alla íbúð, voru búnir að bora göt um alla veggi því ekkert þráðlaust net var til. Í dag er hægt að líta á netheiminn sem annað gervilíf þar sem við getum sinnt öllu því sem þarf auglýsa, skipuleggja, spila „online“ leiki, versla, deila myndum, myndböndum, fréttum, sækja kvikmyndir og svo mætti lengi telja. Ef við

Pókið komið og farið Ef Hlyn langaði að kynnast sætri stelpu þurfti hann að hringja í heimasímann hennar til að geta ur faðir stúlkunnar og heimtaði að fá að vita hvaða ungi maður vildi tala við dóttur sína. Í dag eru breyttir tímar. Ef ókunnugur strákur myndi hringja í mig til að kynnast mér betur væri það heldur óeðlilegt, eiginlega frekar krípí. leiðin er mun þægilegri. Ég get googlað áhugamál hans um leið og ég tala við hann og þóst vera klár. Ég get meira að segja falið andlitið mitt

ópersónulegu samskipti þægileg sú að við erum orðin hræddari við venjuleg samskipti?

Nær þér, fjær þér? 10. bekk árið 1995 skrifuðust þeir félagar á með hefðbundnum póstkortum. Nema hvað, þeir voru sniðugir og tóku sig upp á kassettur og sendu hvor öðrum með pósti. í burtu frá mér líkt og Guðni. En upplifum við Fríða þá fjarðlægð og þann söknuð sem í okkar

okkar allar stundir.


2014 V80 143

tækja tugir kílóa að þyngd og kostuðu morðfjár eða voru ekki einu sinni til! Munu litlu systkini okkar kynslóðar upplifa unglingsárin á allt annan hátt en við? Bráðum koma Google gleraugun á markaðinn þar sem við getum alltaf verið með skjá fyrir framan

„Er ástæðan fyrir því að okkur finnst þessi ópersónulegu samskipti þægileg sú að við erum orðin hræddari við venjuleg samskipti?“ okkur. Hvar mun það enda? Hvert leiðir nano tæknin okkur? Mun margmiðlunartækið í vasa okkar vera innbyggt í heilann á okkur? Erum við alltaf með hugann annars staðar tæknin að leiða okkur í átt að betri samskiptum? langt síðan ég frétti af henni síðast. Ég þarf aðeins að athuga á facebook vegginn hennar og þá veit ég allt það sem hún hefur verið að bralla upp á síðkastið, án þess að segja orð við hana. Er setningin „Facebook hjálpar þér að tengjast andhverfu sína?

Instagram í svefnherberginu Eða hvað? Á samskiptasíðum eru allir vinir. Hvort sem um er að ræða nánustu ættingja, æskuvini, gamla skólafélaga, samstarfsfólk eða fólk sem við nær hvert öðru en það kann að vera í raun. Síðurnar bjóða því öllum heim í stofu, í óeiginlegri merkingu. Gott dæmi eru ung pör sem birta Er einkalíf okkar og félagslíf ekki lengur aðskilið?

Google gleraugu bara byrjunin Ég sat og spjallaði við albróður og minn besta vin og mér leið eins og ég væri að tala við afa minn! Flest okkar ganga með tæki í vasanum sem er í raun sími, útvarp, tölva, verslun, banki, lítið sjónvarp, fréttaveita, GPS-tæki, orðabók, myndavél, upptökuvél, leikjatölva og svo lengi mætti telja. Fyrir nítján árum voru sum þessara

Sigrún Dís Hauksdóttir 5-Y


2013 V80 144

1.

iPhone er ekki bara sími, iPhone er lífsstíll.

2.

Þú átt aldrei að gefast upp.

3.

Ég er betri en aðrir.

4.

Á lífið.

5.

Mannleg samskipti.

6.

Erfiðisvinna borgar sig og það býr enginn til tækifæri handa þér nema þú sjálfur.

7.

Bíða ekki með það að fara í hraðbankann í sama hádegi og á að skila peningum niður í nemendakjallara.

8.

Ef maður er leiður þarf maður bara að hugsa til þess að king Þorbjörn er með trampstamp.

9.

Það er bara einn skóli á landinu.

10. Verzlingar eru áberandi flottasta fólkið á landinu. 11. How to be a queen. 12. Raunverulega kennslan fer ekki fram í tímum heldur á göngunum. 13. Árin í framhaldsskóla eru besti tími lífs þíns og það verður ekkert eins og sá tími sem þú áttir þar. 14. Fashion er ekki áhugamál heldur atvinna. 15. Það sé bara eitthvað gott sem kemur út úr því ađ stíga út fyrir sinn eigin þægindaramma. 16. Á engum öðrum stað nærðu að chilla jafn vel og á Marmaranum. 17. Þú þarft að eiga fleiri en eina skó. 18. Það er kúl að flokka. 19. Ef það ætti að kveikja í einum skóla a landinu þá væri það MR. 20. Þorbjörn bókfærslukennari elskar beikon! 21. Ofanleiti getur af sér fallegustu konurnar. 22. Að vera með Apple tölvu er möst því þá geturðu skemmt þér í photo booth í tíma. 23. Reynsla nefndarstarfa er það dýrmætasta sem þú úskrifast með. 24. Bagg er bögg. 25. Dæma aldrei skóla eftir stađalímynd. 26. Mynda mínar eigin skoðanir. 27. Það er kúl að hanga í Kringlunni. 28. Strætó er bara fyrir MR-inga.


HLUTIR SEM VERZLÓ HEFUR KENNT MÉR 29. Nike skór eru kúl.

47. Kaffi er virkilega vanmetið.

30. Internethraðinn heima hjá þér er ekki eins slæmur og í skólanum.

48. Lífið verður ekki alltaf dans á rósum og fagrir lækir í haga, stundum þarftu að labba út úr stofunni til að henda ruslinu.

31. Panta pizzu fimmtíu mínútum fyrr á þriðjudögum.

49. Djammið er snilld.

32. Það er ekkert WiFi í dauðaherberginu.

50. Að reykja er ekki kúl.

33. Ef þú ruglast á Komma Pepp og Nökkva 12:00 er það alveg skiljanlegt þar sem þeir eru alveg eins.

51. Hafa ekki áhyggjur ef nestið verður eftir heima, Kringlan er rétt fyrir utan.

34. Það er betra að elska en að hata. 35. Það er engin afsökun fyrir því að sofa yfir sig, þú mætir undantekningarlaust tilhafður. 36. Það er töff að ganga með slaufu. 37. Ef það er löng röð á Subway þá er lengri röð í Matbúð. 38. Vanmeta ekki mátt peppsins. 39. Þú ert ekki busi með busum nema þú hafir addað Sigurbirni Ara á Facebook.

52. Hugurinn er þar sem hjartarætur toga mann fram á veg. 53. Faðir heimsins mun standa með þeim sem viðurkenna femínisma sem nauðsyn. 54. Þú munt ævinlega tylla þér á ranga grein og hvíla lúin bein með vitlausu fólki ef þú heldur að Skýið sé eitthvað sem var uppi í himninum. 55. Lobbar og lúffur eiga ekki heima í Matbúð. 56. Þú finnur ekki hreinna vatn heldur en í Fossinum.

40. Halda ekki fram hjá.

57. Slúður getur komið þér lengra en þú heldur.

41. Það er leiðinlegt að fara í endurtekt í janúar.

58. Læra daginn fyrir próf.

42. Diffra og heilda... peninga. 43. Þó Siggi Kri sé á föstu eru fleiri „framtíðar forsetar“ á lausu. 44. Líta á alla sem jafningja, sama í hvađa stöðu mađur er. 45. Ekkert er betra í lífinu en einn rjúkandi heitur kaffibolli og beygla úr Matbúð. 46. Dæma fólk ekki eftir því sem þú sérð í fyrstu.

59. Nota þađ sem mađur hefur. 60. Ef mađur er nægilega þrjóskur nær maður ađ gera allt sem maður vill þótt það taki mikið lengri tíma. 61. Ef þig vantar peninga getur þú alltaf labbað upp á þriðju hæð og talað við Inga skólastjóra og hann laumar einum 10.000 króna seðli í vasann hjá þér. 62. Það er allt í lagi að vera eins og allir hinir.

63. Ef það eru inniíþróttir þá er bolti og ekkert annað en bolti. 64. Ef fleiri en fimm eiga eins fatnað eða skó þá eiga allir þannig. 65. Ef það er ekki kökudagur einu sinni í mánuði hjá bekknum þínum þá er hann glataður. 66. Það er kúl að taka myndir af sér að hlæja. 67. Græni salur > Rauði salurinn. 68. Er að elska. 69. Sætir stákar hafa ekki alltaf risa egó. 70. Bera virðingu fyrir skólanum sjálfum, ekki bara nemendum og kennurum, og ganga vel um hann! 71. Ekki gleyma tölvunni heima ... Laaangur dagur án Tetris. 72. Lífið er alltaf dans á rósum. 73. Sumir þurfa að vinna aðeins meira fyrir því en það geta allir blómstrað í Verzló á sínu sviði. 74. Bekkjarsleikur eru aldrei góð hugmynd. 75. Sá sem skrifaði Bókfærsla1 var orðinn nett geggjaður á verkefni 40. 76. Lifa lífinu. 77. Allt fyrir ofan fall er ólaunuð aukavinna. 78. Ég verð að fara á KFC í hádeginu um leið og ég fæ bílpróf. 79. Það kemur alltaf í bakið á manni að vera leiðinlegur við konurnar sem þrífa. 80. Fjögur ár eru bara alltof stuttur tími.

2013 V80 145


FÍTON / SÍA

ÞÚ SÆKIR PIZZU OG STÓRAN SKAMMT AF BRAUÐSTÖNGUM, OSTAGOTTI EÐA KANILGOTTI OG FÆRÐ AÐRA PIZZU SÖMU STÆRÐAR AÐ AUKI. VIÐ NOTUM EINGÖNGU 100% ÍSLENSKAN OST!

SÍMI 58 12345

DOMINO’S APP

WWW.DOMINOS.IS



2013 V80 148

LJÓSMYNDAKEPPNI

1. sæti Birkir Örn Björnsson, 6-D



2013 V80 150

2. sæti Þórhalla Mjöll Magnúsdóttir, 6-R


2014 V80 151

3. sรฆti Dรณra Sigurbjรถrg Guรฐmundsdรณttir, 6-X


2013 V80 152

Dóra Sigurbjörg Guðmundsdóttir, 6-X

Gunnhildur Sif Oddsdóttir, 5-R

Dóra Sigurbjörg Guðmundsdóttir, 6-X


2014 V80 153

テ行テウl Rut Reynisdテウttir, 4-T


2013 V80 154

LJÓÐAKEPPNI 1. sæti

2. sæti

3. sæti

Sá staðlaði

Consequences

Sumarvonbrigði

iPhone sími, Leather Jeans, Free Run, Gucci Bling. Apple rúnk og Timberland.

The life I lived was never good, I tried to talk but no one understood. When time came the tear drops fell and made my life a living hell.

Ég stari, ég sé, ég þrái. Vindarnir í hlíðunum leika við hár þitt eins og nautgripir í sumarsælu.

Skróp í tíma, sófachill. Sinni heimavinnu ekki. Töffarabréf og Multi-Mill. Mömmu ég ekki svekki. Peppa hitt og púðra þetta. Peppnation hellað ferskir. Allir sínar buxur bretta. Breezer, aðeins að sletta. Don Diego ræður hér, drottnar yfir Verzló. Stendur svo yfir þér, „skrópa?“, sagð‘ann og hló. Fjögur fljúgandi furðuár, fljót eru að fara. Veit ég verð alltaf Verzlingur. Vill ekki fara, af því bara.

I cut my wrist and took blue pills I tried to jump and find new skills It seemed like this would never end and everyone would still press send. Words got out „you dirty whore, I hope your body turns up at shore“ In the end I walked alone and my heart turned into stone. I hope you’re happy with your choice I swear to god I’ll make no noise. As I fall into the sea I whisper ‘’now I will be free’’.

Ég vona, ég óska, ég bið. Grasið sem sprettur við lækinn og sólin sem baðar sig í kristaltæru vatninu. Svo gengur þú á braut og hjarta mitt brestur allt verður dimmt þótt sól sé enn á himni. Lífið tifar áfram líkt og klukka þótt dýpstu draumarnir rætist ekki og ég geti engu breytt. Benedikt Benediktsson, 5-X

Egle Spiaviciute, 3-R

Axel Helgi Ívarsson, 5-A.

Verzló

Völuspá í Verzló

Ást við fyrsta söng

Verzló er klárlega staðurinn og við vitum það öll. Siggi Kri er maðurinn sem býr í fokking höll. Þarna er hann Nökkvi Fjalar sem reynir við busaskvísur. Hann á reyndar kött sem malar og skrifar margar vísur. Elín Harpa Vælið vann enda er hún snillingur. Debetkortið enginn fann, verð í Matbúð hryllingur. Í húsdýragarði fannst panda Pétur-Pepp-Pandan okkar. Komst hún í of mikinn landa á Rave-balli sem rokkar. Hann Pétur Geir og Karólína duttu í nokkra sleiki, það er mikil magapína ef þú spilar leiki. Ritstýran er Halla, V80 kemur bráðum. Á jólaprófum allir falla því prófin eru í gráðum. emmeringar eru ullarsokkar og gúmmítúttur sem djamma út´á landi. Verzló splæsa pabbar ekki múttur fyllum emmer af hlandi.

Stóð fyr sunnan í ljósri mýri hnáta úr gulli Bergmann ættar en önnur stóð í neðarlegu leiti hnáta ljós en sú mellen heitir

Gunnar Birgis er guðdómlegur, getur varla kvartað. Busastelpa hjá honum sefur, hann eignast í henni hjartað.

Katrin Ragnarovna Tryggvason, 3-B

Estaba en el sur En pantano luz hermosa chica en oro Bergmann familia el otro era el cojinete inferior buscar hermosa chica revelado pero el nombre Mellen María Ellen Steingrímsdóttir, 5-I

Stendur upp, stígur á svið. Syngur einhver betur? Á eftir honum er mikil bið, biðlisti fram á næsta vetur. Allt í einu hann horfinn er. Ég lít í kring, hvar ætli hann sé? Í hyllingum mínum er hann ber, ástarjátning frá stelpu í 3-T. Anton Jónas Illugason, 6-D


2014 V80 155


2013 V80 156

INSTAGRAM

Lýsi í myrkri #kristmunduraxel #ravesnilld #nfvi #þvílíktball #gusgus

Ég veit að ég get verið þreytandi en er ég svona drepleiðinlegur? @gudnykarls #nfvi

Hann Árni Geirs verður seint þekktur fyrir lítinn kynþokka

Tína (busa)rusl #nfvi

Hvad er fyrirparty an geir ola????? #nemo #nfvi #viljinn #v80 #aðeinsi5U

Nemó dressið komið! #nemó #skvís #BleikurKjóll #versló #vaff80 #flex #guns

Ég er einhyrningur. #unicorn #unicorny #V80 #nfvi

Vælsswag ;D #nfvi #fásjér

Mikið að gera i verzlo #verzlo #day1 #teiknaditima #fun

Boxmeistarar! #ithrovika #nfvi #kingomar

Einn óþolinmóður! #nfvi #stundvisi #verzlolife #verzlo

@robertoskars10 sá mr-ing #ojbarasta #gubb #mr #vivaverzlo #hotboy

Var dómari í sönglagakeppni Versló í gærkveldi. Ákvað að mæta sem flottasti dómarinn. #verslo #vivaverslo #domari #hlö #siggihlo

Þessar verða hauslausar í kvöld @ reginahelgao @signyolafs #busaballverslo #nfvi #peppppp #vivaverzlo #mölvun #allirísleik

WÁW! Loksins orðnir mínir, nýjasta týpan af Air Max!!! #fassjón #fashionista #omg


SNAPCHAT

2014 V80 157


2013 V80 158

TEIKNAÐ Í TÍMA


2014 V80 159



hlökkum til að sjá ykkur í kringlunni 2014

viva verzló!

Ferkantað kjöt í ferkantað brauð


Atargatis Ljósmyndun og myndvinnsla Laufey Rut Guðmundsdóttir

Módel Brynja Kúla Guðmundsdóttir

Fatnaður Spúútnik

Förðun Sigrún Dís Hauksdóttir

Stílistar og yfirumsjón Ritnefnd

Sérstakar þakkir Lækjarskóli











2013 V80 172

FÉLAGSLÍFSANNÁLL Veisla eftir veislu eftir veislu. Það er eiginlega bara klikkað að líta til baka og hugsa til alls þess sem er búið að gerast síðasta árið. Þegar kosningavökunni lauk og ný stjórn tók til starfa var mikið verk fyrir höndum. Fyrst í röðinni var valið í

Næst á dagskrá var lokaball þar sem Henson-hetjuðu „come back-i“. Að því loknu hófst undirbúningur fyrir skólaárið, samningagerðir ásamt einhverjum Snobbið var það fyrsta sem blasti við nemendum áður en smábörnin á fjórðu hæðinni voru vígð sem Verzlingar í frábærri ferð til Stokkseyrar sem Skemmtinefndin stóð frábærlega að. Strax í vikunni á eftir var boðið til dansleiks að Kaplakrika þar Jónsson og Í svörtum fötum gerðu allt vitlaust. Á það ball seldist rækilega upp og fóru samkvæmt mínum bókum þrjár manneskjur heim grátandi, miðalausar. Í síðustu sólargeislum sumars fór Golfmót Íþró fram með pompi og prakt áður en grámygla haustsins tók við. Ekki tókst ræðuliðinu að rífa Verzlinga upp úr grámyglunni með naumu tapi gegn fjósinu við Tjörnina á VÍ-mr daginn en skælingum um daginn í Hljómskálagarðinum. Pógó vikan eða Íþró vikan bauð upp á alls kyns keppni og leiki sem gáfu öllum góða ástæðu til að mæta í skólann. Ekki þurfti að bíða í marga daga eftir hinu stórskemmtilega GVÍ bingói þar sem undirritaður keypti mörg spjöld en vann ekkert. Pétur féhirðir mætti með heilan leikskóla með sér, Við gengum þó út með bros á vör enda frábært málefni. Pétur var samt ekkert mjög sáttur.

MR-ingar hafa nokkurn tímann stært sig af, var toppað. Gus Gus sá með dúndrandi tónlist um að brjóta nánast allt glerið í húsinu, án gríns. Veislu eftir veislu hverja vikuna á fætur annarri var ákveðið að setja upp enn aðra veislu, nánar tiltekið Veisluna. Sviðsmyndin var með glæsilegasta móti, leikararnir stóðu sig eins og í óraunverulega góðri sögu auk þess sem öll umgjörð og utanumhald var til fyrirmyndar. Veislan var þó ekki síðasta veisla haustannarinnar. Blái salur rúmaði okkur ekki lengur og því kíktum við bara í hinn salinn okkar, Eldborgarsal Hörpu. Þéttsetinn salurinn fékk ekki að heyra feilnótu frá keppendum kvöldsins en best stóð sig þó að mati dómnefndar hún Elín Harpa. Það að nemendafélag geti farið inn í Eldborg og sett á svið sýningu sem þessa er náttúrulega bara svindl. Partýkóngurinn Páll Óskar sendi alla út í jólafríið skælbrosandi með glimmer í vösunum. Verzlingar voru boðnir velkomnir á nýju ári með ávaxtavikunni góðu áður en tónlistarmógúlar skólans sýndu hvað stutt í Nemó. Söngleikurinn „Með allt á hreinu“ var settur upp í Austurbæ og var einn sá best heppnaði Valentínusarvika, GVÍ vika og skíðaferð litu dagsins ljós með hækkandi sólu og má því með þær óeigingjörnu hendur sem voru á bak við tjöldin.

Kosningavikan Skemmtilegasta vika ársins stóð svo sannarlega undir nafni. Spennan innan veggja Verzlunarskólans hafði ekki verið svona mikil síðan tilkynnt var að Friðrik Ómar yrði fulltrúi okkar Íslendinga í Eurovision árið

sannkölluð tónlistarhátíð í Verzlunarskólanum. í hverju hléi frá tónlistarfólki og hljómsveitum ur vikunnar var þó að Gullhömrum í hreinni Raveveislu þar sem allt það Rave tengda, sem

skipti var kosið í stöðu markaðsstjóra sem sprengdi spennuskalann algjörlega. Hart var barist um atkvæði Verzlinga með rógburði og gotteríi frá fyrirtækjum landsins. Mestöll baráttan fór vinalega fram enda er þetta ekkert nema gaman og heill hellingur í reynslubankann hjá öllum frambjóðendum.

Sigurður Kristinsson 6-F


2014 V80 173


2013 V80 174

FÉLAGSLÍFSANNÁLL Demó

mánuði og var útkoman vel vinnunnar virði. Nefndin í ár, þær Júlía, Hulda, Harpa, Karen, Kristín Karen og Hrafnhildur, stóðu sig frábærlega og eiga allt hrós heimsins skilið fyrir þá vinnu sem þær lögðu í keppnina. Einnig fengum við ómetanlega hjálp frá hljóðmanninum okkar, Vikan var að sjálfsögðu stórglæsileg og stútfull af fjölbreyttum tónlistaruppákomum. anum í korterum og hádegi en þar má helst nefna Snorra Helgason, Herbert King Guðmundsson lagasmíð sína frammi fyrir fullum Bláa sal af áhorfendum og dómurunum þrem, þeim Jóhönnu Guðrúnu, Sigga Hlö og Valgeiri Magnússyni. Að þessu sinni var ákveðið að prófa í fyrsta sinn að atkvæði því atriði sem þeim þótti vera með bestu lagasmíðina og höfðu þannig áhrif á úrslitin. var sigurvegarinn fundinn með svipuðu sniði og í Eurovision. Biðin eftir úrslitunum var löng og ströng en

GVÍ Fyrsta verkefni nýkjörinnar nefndar fyrir -

um með söng sínum og þar á eftir tóku Elgar, loknum skemmtiatriðunum kynntu dómararnir efstu þrjú sætin sem hlutu að launum frábæra vinninga. Þriðja sætið hlaut hljómsveitin Spútnik sem samanstendur af þeim Borgari og Þórunni með technolagið „The End.“ Annað sætið hlaut Gunnar Birgisson með rafmagnaða gítarlagið Kristján, Gísli og Björn með sitt gullfallega lag, „Gluggaveður“. einfaldlega ekki getað farið betur. Karítas Líf Valdimarsdóttir 6-H

sjoppur og héldum All star vs. Verzló fótboltaleikinn. Allt gekk vonum framar og með öllu þessu

við vildum safna fyrir. Í gegnum árin hefur GVÍ safnað fyrir ýmis málefni og hjálparstofnanir. Við fengum þar upplýsingar um skóla að nafni Faisalabad sem er í Pakistan. Faisalabad er skóli sem var opnaður rétt fyrir hrun en þá var mikill nægilega mörgum styrktarforeldrum fyrir skólann. Þar var mikil neyð og vantaði í húsnæðið nánast allt sem þarf til almenns skólahalds. Við fengum lista frá þeim með öllu því sem skólinn þurfti ásamt verðlista, hægt er að skoða hann á Facebook síðunni okkar. Við byrjuðum á því að

og skilti á skólann. Svo byrjuðum við með ýmsar bæ, héldum bingó, seldum ís í boði Ísbúðar Vesturbæjar, héldum pítsasölur og vorum með

skólann. Einnig vildum við leggja íslenskum hjálparstofnunum lið og höfum verið að selja er þó óskrifuð saga þegar þessi grein er skrifuð en aðalsöfnun okkar mun þó verða í GVÍ vikunni okkar 3.-8. mars. Pála Ögn Stefánsdóttir 6-A


2014 V80 175

Verzlunarskólakórinn ára hlé. Helga Margrét var valin sem kórstjóri og var hún fengin til þess að halda því áfram þetta skólaár. Fyrir hönd okkar allra vona ég að hún verði hér næstu árin því hún er frábær! Kórinn

farið í að æfa ný lög, áður æfð lög eða fræðst

í kórnum hefur verið mjög góð frá því að kórinn hóf aftur störf og er óhætt að segja að þessir tveir klukkutímar á viku séu einstaklega gefandi og skemmtilegir. Þú kynnist fólki úr öðrum árgöngum og síðan kemur Helga Margrét oft með einhver skemmtileg verkefni fyrir okkur að takast á við. Þátttaka í kórnum er metin til eininga og því er mætingarskylda fyrir þá sem ætla sér að taka þetta alla leið. Skemmtilegast er þegar kórinn skemmtilegum lögum og eitthvað skemmtilegt gert í kringum ferðina. Kórstarf hentar klárlega þeim sem hafa áhuga á að söngla og hafa það

Guðný Ósk Karlsdóttir 6-F

Verzló Waves Það er margir kostir við að ganga í Verzlunarskólann en þegar öllu er á botninn hvolft er Verzló

sem hefur verið að gera það gott undanfarið. Fimmtudagsmorguninn mættu rokkararnir í The

engin ástæða til að sóa öllu sparifénu í miða á

Í hádeginu spilaði Mammút sem fékk verðlaun

er eins eitrað og það var í ár.Marmarinn var hátíðinni með stæl. Hann sló á létta strengi og söng sín vinsælustu lög við góðar undirtektir. vonarstjörnur okkar Verzlinga, Gunni Birgis og

„...og er óhætt að segja að þessir tveir klukkutímar á viku eru einstaklega gefandi og skemmtilegir. “

erum þakklátar fyrir góðu viðbrögðin sem við fengum og einnig viljum við þakka meðlimum í nefndinni okkar sem áttu stóran þátt í Verzló

tónlistarmenn komu að spila og á mánudeginum ljúfu tónum og Pétur Ben mætti með hljómsveit sinni í hádeginu. Fyrrverandi MR-ingurinn Einar spila í Verzló og hljómsveitin Agent Fresco, sem hádeginu á þriðjudeginum.Allir biðu spenntir eftir miðvikudeginum en þá átti engin önnur en kynbomban Þórunn Antonía að spila. Mætingin á Marmarann sló öll met og söng Þórunn nokkur vel valin lög með tónlistarmanninn Berndsen sér innan handar. Í hádeginu spilaði hljómsveitin Vök sem vann Músíktilraunir síðasta ár. Verzlingurinn Ólafur Alexander leikur á gítar í hljómsveitinni

Auður Gunnarsdóttir 6-Y


2013 V80 176

„Sumir reyndu að fríka út en meikuðu það ekki því sýningin var svo meiriháttar.“


NEMÓ

2014 V80 177

Með allt á hreinu Nemendamótið var að þessu sinni haldið hátíðlegt þann 6. febrúar og var söngleikurinn „Með allt á hreinu“ frumsýndur við frábærar undirtektir.

dag byrjaði í apríl þegar við í nefndinni snerum bökum saman. Söngleikurinn þurfti að uppfylla mörg atriði. Tónlistin varð að vera grípandi, Mikið var rætt en að lokum komumst við að þeirri niðurstöðu að söngleikurinn Með allt á hreinu myndi slá í gegn. Við vorum í sambandi við listræna stjórnendur en við valið á þeim lögðum við áherslu á vandaða stjóratitilinn hreppti félagshyggju- og framkvæmdaforkólfurinn Bjartmar Þórðarson. Bjartmar er mikill reynslubolti, hvort sem um ræðir leik, söng eða dans. Honum vefst svo sannarlega ekki tunga um tönn. Söngstýran okkar, hún Helga Margrét Marzellíusardóttir, er komin af tónelsku fólki af báðum kynjum enda stórmúsíkölsk. Þótt læri og hringvöðvar togni þá heldur hún Elva Rut, danshöfundurinn okkar, ótrauð áfram. Hún tvistar svo sannarlega til að gleyma. Tónlistarstjórarnir lemja húðirnar sem

enga afarkosti. Þeir eru reynslumiklir og hafa ávallt borgað meðlagið. -

Allt trylltist, fólk hélt varla vatni og þessi trailer var á allra manna vörum í nokkra mánuði á eftir. glamúr, blátt reiðhjól, skemmtiatriði og meira til. Söngleikurinn var kynntur síðar í vikunni og fékk góðar undirtektir meðal nemenda. Skráningar í prufur gengu mjög vel fyrir sig og mikið að fólki reyndi fyrir sér. Það eru svo þessum skóla að það er nánast svindl. hópurinn að mynda tengsl. Í janúar fórum við í Austurbæ en þá fundum við kikkið. Buxnalausar

tókum þá stefnu að hafa sviðsmyndina grafíska mjög vel og sýningin var farin að taka á sig mynd. Nemódagurinn var sannkölluð veisla! Tvær sýningar voru á Nemódaginn við frábærar undirtektir gesta. Þrátt fyrir mikla keyrslu voru leikarar, dansarar og allir, sem stóðu að sýningunni, verulega sáttir og ánægðir. Við vorum órúlega sátt við viðbrögð nemenda og starfsfólks skólans. Sumir reyndu að fríka út en meikuðu það ekki því sýningin var svo meiriháttar. Að sýningum loknum var farið í Vodafonehöllina þar sem Nemóballið var haldið. Þar sté aldingarður tónlistarmanna á stokk en þar og sérstaklega í tilefni kvöldsins komu þau Egill Ólafsson og Ragga Gísla og tóku helstu smelli Stuðmanna. Allir voru ótrúlega sáttir með ballið. Sumir köttuðu á búsið en aðrir héldu áfram inn í nóttina eftir að hafa upplifað besta dag í heimi. Ásdísi, Guðlaugi Helga, Heimi, Hildi Helgu og Snorra kærlega fyrir frábært samstarf og reynsluríka upplifun. Þetta er búið að vera meiriháttar!

„Það eru svo ótrúlega margir hæfileikaríkir einstaklingar í þessum skóla að það er nánast svindl.“ Pétur Geir Magnússon 6-F

Guðlaugur Helgi Kristjánsson 6-X

Arnar Ingi Ingason 4-B

Heimir Bjarnason 5-D


2013 V80 178

SKEMMTÓ „Do you believe in magic? “ Fyrstu mánuðum skemmtinefndarinnar mætti líkja við ævigöngu heilbrigðs manns, allt frá getnaði til

streymdu inn í viðtöl líkt og sæðisfrumur vilja ólmar komast að ófrjóvguðu eggi. Viðtalsferlið var langt og strangt og á endanum má segja að frjóvFyrsti partur meðgöngunnar fór aðallega í það að þróa og ákveða stefnu nefndarinnar, hvað hana langaði að framkvæma og hvernig. Eftir marga kófsveitta fundi í svarta leðursófasettinu hjá Pétri Kiernan náðist samkomulag um skipulag nefndarinnar og hvernig hún ætlaði að vinna um veturinn.

Busavakningarnar voru fyrsta áskorun hópsins og sýndi það sig snemma að fundir klukkan þrjú að nóttu til lögðust misvel í nefndarmeðlimi en komu þó ekki að sök. Nefndin notaði ýmis klækjabrögð og skemmtilegheit til að vekja nýnema til lífsins en þar á meðal má nefna vakningar sem innihéldu vatnsgusur, tvö trommusett, reykskynjara, grímur, gíslatöku, draugagang og rándýrt half naked spoon frá Pétri Kiernan. Þó má þess geta að bestu vakningarviðbrögð þetta sumarið vakningu með blómvendi, bakkelsi og koss á kinn dagsins ljós. #TakkBirkir. ómissandi hluti af þessari önn en segja má að komu fram karakterar eins og Stella þyrla, sem fór á kostum við að talsetja barnaefnið Elías, og Magnús „við viljum ekkert vesen“ Máni setti nýtt met í 500 metra spretthlaupi sem hefur ekki sést síðan á Ólympíuleikum lífhræddra manna í Svíþjóð 1997. Eftir vinnu sumarsins kom afraksturinn loksins sem voru settir í hlutverk leikskólabarna á leikskólanum Busaborg í byrjun vikunnar. Þegar leið á vikuna fengu þeir að kynnast lífsháttum Verzlinga á óvenjulegan hátt og þurftu þeir að að fylgja klassískum reglum sem nýnemum voru settar. Á föstudeginum leit svo sjálfur Busadagurinn dagsins ljós og voru nýnemar sóttir í sínar heimastofur af prúðbúnum böðlum og leiddir niður á miðpunkt Marmarahallarinnar. Þar tók

á móti þeim skari af óþreyjufullum Verzlingum sem umkringdi óviðbúna nýnema og var á allra og í hringleikahúsi forðum daga. Að athöfninni lokinni voru nýkrýndu Verzl-

póstsins augum. Fyrir framan hann blöstu löng enn þá áhuga á að halda keppnina í Eldborgarsal Hörpu?“ Við þennan lestur var eins og þremur gleðikálfa annars undirritaðs og var nefndin kölluð

og nefndin kaus að kalla staðinn. Þar fór fram hin árlega busaferð þar sem afrakstur sumarsins var sýndur við góðar undirtektir, ásamt því að nýnemar voru látnir sverja þess eið að bera sama magn af hatri til MR og Pétur Geir gerir. Þess má til gamans geta að engin börn voru getin í ferðinni sem verður að teljast góður árangur miðað við síðustu ár.

Nú tók nefndin krappa beygju til norðausturs og byrjaði að skipuleggja stærsta viðburð annarinnar, Vælið. Frá fyrstu stundu var ljóst að við ætluðum að halda Vælið í Hörpu og unnum við markvisst að því að það myndi verða að veruleika en raunin varð sú að blórabögglinum Pétri Sig tókst að koma í veg fyrir þann möguleika og þurftum við þá að leita hinum megin við Tjörnina, í Háskólabíó. Á þessum tímamótum var ljóst að við þurftum gjörð keppninnar þar sem við vildum geta látið keppnina þetta árið skera sig úr. Tók þá við gífurleg hugmyndavinna sem endaði næstum því í óðagoti og gekk það svo langt að Háskólabíó var

nefndarmeðlima. Það var orðið ljóst, Vælið yrði haldið í Hörpu. Þarna tók ferðin allt aðra stefnu og tilhlökkunin leyndi sér ekki í hópnum. Þrjú þúsund bita púsluspilið kom svo saman á endanum

lok á vel heppnaðri önn. Nefndin hefur eftir þessi verkefni orðið mun þéttari en áður, jafnvel þéttari en útúrtroðinn strætó, fullur af illa tilhöfðum MR-ingum, og er

„Nýnemar voru látnir sverja þess eið að bera sama magn af hatri til MR og Pétur Geir gerir.“

Við tóku söngprufur þar sem fjöldinn allur af nemendum skólans kom okkur á óvart og hefur ans. Á þessum tímapunkti var öllum stærsta undirbúningi lokið og einungis nokkur smáatriði sem átti eftir að ljúka. skrifuð, er ljóst að kraftaverkin geta enn þá gerst. Föstudagsmorguninn 15. nóvember, nákvæmlega viku fyrir keppnina, var annar undirritaðra í makindum sínum að gæða sér á hafraköku við skrifborð forseta NFVÍ þegar hann tekur skyndilega undirritaður ýtti skjálfhentur á dökkbláan pósthólfshnappinn til þess að berja innihald

Sigurbjörn Ari Sigurbjörnsson 6-H

Gunnar Kristinn Jónsson 6-S


„Magnús „við viljum ekkert vesen“ Máni setti nýtt met í 500 metra spretthlaupi sem hefur ekki sést síðan á Ólympíuleikum lífhræddra manna í Svíþjóð 1997.“

2014 V80 179


2013 V80 180

ÍÞRÓ Skemmtilegustu viðburðir ársins

sem kosnir voru til að skipa bestu og mikilvægustu nefnd Verzlunarskólans, Íþróttanefndina. Fljótlega voru tekin viðtöl sem um 30.000 manns mættu í en það sló aðsóknarmet Grillnefndarinnar frá árinu áður. Eftir langar andvökunætur og umræður fram og aftur bættum við tveimur stelpum og einum strák við nefndina sem gerði það að verkum að kynjahlutfallið í nefndinni er hnífjafnt. Við erum því uppáhaldsnefndin hennar Sunnevu. Þá hófst undirbúningurinn. Við sýndum halda langskemmtilegasta og skipulagðasta viðburðinn í sumar. Við héldum sumarfjör Íþró á Klambratúni í lok júlí. Það sem gerði við-

gríðarlega við skipulag fjörsins með því að láta veðrið vera gott en þetta var einmitt eini dagurinn í sumar þar sem sólin sást á lofti hér í höfuðborginni. Því mætti fjöldi fólks til að leika körfubolta, blak eða bara hvaða íþrótt sem er og njóta sumarblíðunnar í leiðinni. Í þokkabót voru viðburði nefndarinnar var lokið og var það Björn stærsta keppnin sem haldin var þann daginn. Þegar skólaárið hófst vorum við ekki lengi að koma okkur á blað. Golfmót Verzlunarskólans golfmótið er stærsti viðburður skólaársins. Snilldin hófst á miðvikudeginum fyrir mótið en þá komu fengilegstu busar þessa árs fram á sviði Bláa salar í hinu árlega busauppboði. Síðan rann golfmótið upp en því miður gleymdum við að hafa samband létu það ekki stöðva sig. Eftir æsispennandi níu Ragnarsson og Jóhann Helgi Gunnarsson sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Þá voru Gauti Jónasson og Jónas Alfreð valdir best klæddu þar með lokið og heppnaðist hann gríðarlega vel. Næsti stóri viðburður okkar var Íþróvikan sem var haldin vikuna 7.-11. október. Eftir langan og strangan undirbúning skall vikan loksins á með


2014 V80 181

mikilli sprengju þar sem bekkpressukeppnin var í korterinu á fyrsta degi. Eftir svakalega

Stefánssonar í íslensku Fantasydeildinni sem -

Tryggvason sigraði.

kvöldinu var brotið blað í sögu Verzlunarskólans. Í fyrsta skipti var haldið svokallað ÍþróttaNostalgíukvöld í skólanum og varð allt vitlaust á þessum magnaða viðburði. Þriðjudagurinn var ekkert síðri, hann hófst

limbósnilli sína. Íþróvikunni lauk með pompi og

og Nína Björg saman lið með bestu dönsurum í fararbroddi vann sigur á Nínu Björg og félögum

stjórnarboltinn í hádeginu þar sem kennarar báru sigur úr býtum á móti stjórninni í fótbolta þrátt fyrir stórleik Péturs Geirs Magnússonar í marki stjórnarinnar. Eftir skóla var haldið borðtennismót þar sem Steinn Jóhannesson endaði uppi sem sigurvegari. Miðvikudagurinn hófst með Pógókeppni í korterinu þar sem pógókóngurinn og Versace var uppi alla vikuna og setti svo sannarlega mark sitt á líf Verzlinga þar sem spilað var pógó í öllum hléum og eyðum við mikinn fögnuð nemenda. Í miðvikudagshádeginu var boxið haldið í íþróttasalnum og var það vinsælasti viðburður vikunnar eins og svo oft áður. Í þetta sinn voru það tvær stelpur sem boxuðu og var Svönu Kötlu Þorsteinsdóttur eftir mjög svo blóðugan bardaga. Þá mætti Ómar Ragnarsson í Verzlunarskólann til að lýsa bardaganum og var gríðarlega ánægður með stelpurnar tvær að bardaga loknum. Eftir skóla á miðvikudeginum tvíliðaleikur og voru það Jóhann Helgi Gunnarsson og Emil Ragnarsson sem óverðskuldað fóru með sigur af hólmi eftir gríðarlega ósanngjarnan úrslitaleik á móti Hermanni Árnasyni og

hádeginu þar sem fjöldinn allur af fengilegum Verzlingum steig á stokk sem módel. Þá voru einnig verðlaun veitt fyrir ýmsar keppnir og þar

sigurvegara. Íþróvikunni var þar með lokið og heppnaðist hún, eins og allt annað sem nefndin með vikuna og þá sérstaklega Pétur Sig þar sem honum tókst á einhvern ótrúlegan hátt að skemma ekki neitt og var því vikan fullkomin.

„…þá sérstaklega Pétur Sig þar sem honum tókst á einhvern ótrúlegan hátt að skemma ekki neitt og var því vikan fullkomin.“ Vilhjálmur Ingi Ingólfsson 6-F


2013 V80 182

MÁLFÓ VÍ-mr dagurinn í Verzlunarskóla Íslands. VÍ-mr dagurinn var

Kristinsson. Þau höfðu stritað í heila viku við að

hátíðlegur á fyrsta föstudegi októbermánaðar í kjölfarið á virðulegustu og stórfenglegustu viku ársins. Hin umtalaða vika er að sjálfsögðu Málfó vikan, a.k.a. VÍ-mr vikan. Þegar bjallan hringdi álpuðust nemendur Verzlunarskólans á Marmarann að fylgjast með því sem boðið var upp á: ana til að keppa fyrir hönd skólans í lok vikunnar, á VÍ-mr deginum sjálfum. Keppnin Mælskasti Verzlingurinn var haldin í Bláa sal þar sem

„peningar kaupa hamingju“ og mæltu Verzlingar með. Þrátt fyrir óútskýranleg úrslit (já, við töpuðum), sem auðvitað var dómaraskandall þar sem enginn og ekkert getur nokkurn tíma tekið stolt okkar Verzlinga frá okkur, var vikan æðisleg. Á meðan við höfum stoltið, stuðning hvers annars og hamingjuna við að vera í Verzlunarskóla Íslands erum við ósigrandi.

silfrið en þeir kepptu í Mælskasta menntskælingnum fyrir hönd Verzló í febrúar. Kvasir gaf út sérstakt blað, sérstaklega tileinkað VÍ-mr deginum. Nemendur skólans pöntuðu sér símahulstur fyrir snjallsímana sína en Rakel Tómasdóttir, útskrifaður Verzlingur, hannaði

„Verzlingar sigruðu að sjálfsögðu í þeirri keppni enda er vonlaust að sigra Verzlinga í því að safna peningum.“ „Málfó óskar Morfís liði Verzlunarskólans ´12-´13 innilega til hamingju með sigurinn í Morfís seinasta skólaár. Einnig óskum við Sigríði Maríu til hamingju með titilinn Ræðumaður Íslands sama ár.“

knattspyrnu þar sem Verzlingarnir okkar gáfu ekkert eftir og tóku þeir mr-ingana, sem líktust gúmmíböngsum (jepp, gúmmíböngsum) og kvenna. Þegar dagurinn sjálfur gekk í garð ljómuðu Verzlingarnir af gleði við það að fá Verzló fengu allir peysuna sína þann daginn og ekkert frumsýndu lagið „Í ljósum logum“ sem er annað lag þeirra tileinkað deginum. Verzlingarnir ferðuðust á einkabílum eða high class Verzló rútu í Hljómskálagarðinn að taka á móti lopapeysukjánaprikunum. Þar var keppt í ýmsum greinum þar sem nýjungin í ár var Sápukúlubandý sem kryddaði sko aldeilis stemninguna. Eftir keppnirnar í Hljómskálagarðinum var staðan hnífjöfn á milli skólanna. Verzlingar örvæntu þó ekki, það voru tvær keppnir eftir. Þegar nemendur beggja skóla voru mættir í Bláa sal var tilkynnt um sigurvegarann í fjársöfnunarkeppninni til styrktar Mæðrastyrksnefnd sem fór fram alla vikuna. Verzlingar sigruðu að sjálfsögðu í þeirri keppni enda er vonlaust að sigra Verzlinga í því að safna peningum. Í kjölfarið hófst mikilvægasta keppni

Sigrún Dís Hauksdóttir 5-Y

Axel Helgi Ívarsson 5-A


2014 V80 183

Málfó ljóð Virðingu Verzlinga nefndin ber, VÍ-mr heldur. Rígur skólanna alger er óskum að mr sé felldur. Málfó, móðir liðanna´ okkar, Gettu Betur og Morfís. Í sjónvarpinu svara skrokkar, Morfís bikar, stoltið rís. Sjáum sko um keppnir tvær, þær Spur og Bekeví. Keppendur úti með allar klær, húllum hæ og jibbí. Símahulstur, svaka stuð, sumir gleymdu´ að panta. Nokkrir þó nýttu sitt tuð, neituðu´ að láta sitt hulstur vanta. Allir panta peysu hér, peppum þær sko alltaf. Stundum ekki skila sér, sorg þá ríkir hjá mér og þér. Þökkum þrusugóðan vetur, þátttakan var frábær. Í framboð Málfó þig mjög hvetur, reynslan mikils metin og kær.

„Á fimmtudeginum kepptu skólarnir í knattspyrnu þar sem Verzlingarnir okkar gáfu ekkert eftir og tóku þeir mringana, sem líktust gúmmíböngsum á vellinum, í bakaríið, bæði í flokki karla og kvenna.“


2013 V80 184

LISTÓ Ævintýri eru í útrýmingarhættu Einu sinni fyrir ekki svo langalöngu ráfuðu átta ráðvilltir einstaklingar um tilveruna í leit að tilgangi. Átta sálir eins ólíkar og instagrammyndir eitthvað álíka væmið, hefur fundist það góð hugmynd að sameina þessa stórgölluðu einstakÞetta hófst allt saman, eins og áður var nefnt, fyrir ekki svo langalöngu, nánar tiltekið vorið

Fagmanneskja þessi skyldi uppfylla okkar háu standarda því hið nýkrýnda gæludýr listanefndarinnar var tignarlegt rándýr. Því var fengið voldugt nafn í stíl og var nefnt Veislan. Vegna hástemmdra væntinga okkar til tamningarmanns dýrsins bjuggum við okkur undir langa og stranga leit að hinum fullkomna ljónatemjara. En halda mætti að listanefndin

Enn einum hamingjuhápunkti náðu ástarhjúin

deilt mikilfengleikanum með samsálum sínum sem einnig ráfa í eirðarleysi um jörðina líkt og Nú fara að nálgast endalok okkar litla ævintýris. Þá er tími til kominn að láta staðar

sem allt virtist falla auðveldlega í hendur okkar. Þessi tiltekna nýfædda manneskja var áköf og reiðubúin að demba sér í það að skoða og upplifa þennan framandi heim en fyrst og fremst var hún einmana. Stefnumótin voru ófá en í miðjum múgnum kom hún auga á þrjá einstaklinga sem hún fann að myndu fullkomna sig (athugið að hér er ekki verið að ýta undir fjölkvæni). Mikið var

sínum stundum eyddu þau saman og minntu á nýgift hjón.

„…halda mætti að listanefndin hafi verið fædd með silfurskeið í munninum.“ En mikil vinna var fyrir höndum svo að sambandið gæti gengið upp og átt sína sæludaga langa. Hófumst við handa um sumarið og má segja að við höfum þá farið að búa saman því eins og allir vita er það næsta skref í hvaða heilbrigða sambandi sem er. Eitthvað var þó tómlegt þarna í sambýlinu og eftir mikla umhugsun ákváðum við að taka að okkur gæludýr. Vanda skyldi valið því gæludýrið skyldi sammála um að gæludýr krefðist mikillar ábyrgðar og umhyggju. Við komumst því að þeirri niðurstöðu að ráða þyrfti fagmanneskju til að aðstoða með dýrið þar sem við vorum jú einungis nýbyrjuð að búa og frekar óreynd.

athafnamanneskja og nú ljónatemjari Veislunnar hafði mætt á fund með hinu nýbakaða pari. Henni hefur litist á ákafann og ástríðuna sem umlukti þetta innilega ástarsamband sem listanefndin stóð í og var því samið um vonandi farsælt samstarf. Þegar hér var komið í okkar hugljúfa ævintýri virtist ekkert vanta, allt lék í lyndi og angan vorsins lá í loftinu. En er líða tók á sumarið og hélaða haustið tók að nálgast varð Veislan eirðarlaus, óþolinmóð í örvæntingarleit dýrið svo óhamingjusamt en það gekk um ganga heimilisins með skottið á milli lappanna enn eina leitina að manneskju til að bæta tilveru Veislunnar. Heilsteyptur hópur af krökkum, gæddur innilegum hugsunum og væntumþykju svo ekki úr heiðskíru lofti. Hópur þessi er það sem parið hafði upp úr krafsinu og innan skamms voru þau ættleidd, hvert og eitt. Þið, kæru lesendur, getið rétt séð fyrir ykkur lífsgleðina og meðfylgjandi hávaða sem einkenndi þetta nýja

skemmtun og einstaka söng. Ævintýrið hefði getað endað þar og allir hefðu verið sáttir, sagan öll. Sem betur fer fyrir ykkur, kæru lesendur og áhorfendur, fór sagan á annan veg. Stolt ástföngnu foreldranna á sinni ástkæru Veislu og krakkaskaranum var þeim bara um megn og þau fundu að þau gátu ekki haldið gleðinni út braut og ákvað að efna til sýningar á Veislunni

kæmi mér ekki á óvart ef lesendur hafa kastað upp sökum væmni) og í anda ævintýranna skil ég ykkur, kæru lesendur, eftir með þessum víðfrægu orðum. Köttur út í mýri setti upp á sér stýri. Úti er ævintýri.

„Mikið var um daður, löngunarfull augnaráð og innilegt fliss.“ Rán Ísold Eysteinsdóttir 5-T


2014 2013 V80 185


2013 V80 186

„Handan við hornið var skemmtistaður sem ber nafnið TigerTiger og við vitum öll hvernig sú saga endaði.“

Kauphallarviðskipti er valáfangi sem var kenndur í fyrsta skipti síðasta haust. Aðalefni áfangans var hlutabréfamarkaðurinn og allt það sem við kemur honum. Snemma á önninni var tilkynnt að farið kosturinn varð fyrir valinu, við misgóðar undirtektir.

ekki allir spenntir og peppaðir fyrir því sem beið þeirra innan nokkurra klukkustunda. Til að stytta ýmist spilað eða spilagaldrar sýndir, mikið var hlegið og þá einna helst að fávisku undirritaðs í spilinu Pres. Flugið var hið þægilegasta, enginn

LON TO THE DON Ferðasaga til næsta bæjar

óþægindum. verið úthlutað kortum að herbergjum og allir búnir að koma sér vel fyrir var hittingur í lobbíinu. Eftir léttar veitingar á borð við „tea and biscuits“ var stungið upp á að færa samkvæmið á næsta stig. Handan við hornið var skemmtistaður sem ber nafnið TigerTiger og við vitum öll hvernig sú saga endaði.

heitið í Bank of England þar sem til sýnis voru ýmsar peningamyntir sem notaðar hafa verið í gegnum tíðina og hægt var að lesa sögu bankans Exchange þar sem hópurinn gat fylgst með viðskiptum sem fóru fram á ýmsum málmum. Reglulega var tilkynnt hvaða málmur yrði næst hringdur inn og áhugavert var að sjá hversu mikið umstang myndaðist. og gæddu sér afur á léttum veitingum á borð við „tea and biscuits.“ Samkvæmið hélst á einum stað þetta kvöldið. Morgunstund gefur gull í mund, sungu allir í kór er þeir hittust við morgunverðinn daginn Þessa helgi vorum við frjáls ferða okkar og

höfðu margir hug á að fara í verslunarleiðangur, The Lion King en aðrir höfðu pantað sér miða á Á laugardagskvöldinu lá leið okkar á enn stærri TigerTiger stað sem var á þremur hæðum. Þar var tekið vel á því, m.a. í formi hnébeygja

Á mánudeginum höfðu verið skipulagðar þrjár

en ekki síst heimsókn í sendiráð Íslands. stutta kynningu á skólanum ásamt skoðunarferð um skólann á vegum tveggja nemenda. Á námskeiðinu, sem var í formi fyrirlestrar, fengum við innsýn í breska hlutabréfamarkaðinn og sögu hans. Eftir fræðsluna voru margir orðnir þreyttir og hungraðir. Benedikt Jónsson sendiherra var þar sem boðið var upp á léttar veitingar. Eftir heimsóknina hittumst við enn og aftur í lobbíinu og þar urðu til margar góðar minningar.

var árið 1688. Mikil gæsla var við komuna og munaði mjóu að einhverjir kæmust ekki inn sökum þess að þeir voru ekki með bindi. Tveir virðulegir starfsmenn sýndu okkur bygginguna

3 milljónir Bandaríkjadala. Eftir heimsóknina gafst okkur tækifæri til að kíkja í örfáar búðir og voru margir sammála um að þessi heimsókn hefði staðið upp úr. Ekki leið þó á löngu þar til ævintýrið brátt á enda. Takk fyrir geðveika ferð, mates!

Davíð Georg Gunnarsson 6-F


RÚSSLANDSFERÐ með smá

2014 V80 187

og Lapin Kulta

á fætur öðru klukkan sex að morgni. Þar voru einnig listasögukrakkarnir sem voru á leið til Rómar. Hemmi hóf ferðina með Styles þegar hann læsti símann sinn úti í bíl og fattaði það ekki fyrr en eftir dágóða stund í fríhöfninni. Það eina, sem foreldrar hans lögðu áherslu á, var að vera alltaf með símann sinn og eiga næga inneign. Hópurinn skiptist í tvennt. Í fyrri hópnum voru aumingjar sem fóru til Finnlands og áttu að bíða eftir meisturunum sem fóru í skemmtistopp til Svíþjóðar til þess að birgja hópinn upp af sænskum hamborgurum. Við vorum að sjálfsögðu báðir í Svíþjóðarhópnum því þar voru allir helstu meistararnir. Ekki skemmdi það fyrir að hitta var sannarlega besta stopp lífs okkar eins og einn vinur okkar kallaði það, „best time of his life,“ þrátt fyrir aðeins fjögurra tíma stopp. sem betur fer komust allir um borð í vélina í tæka tíð. Þegar til Finnlands var komið hittum við fólkið sem hafði hangið þar í nokkrar klukkustundir og fórum með þeim í langa en stórskemmtilega rútuferð til Pétursborgar. Í rútuferðinni var bullandi stemning þar sem gömlu rjómastrákarnir algjörlega slepptu sér með Actionary, Alías og gítarsöng. Án djóks. byrjuðum á að fara í Vetrarhöllina þar sem Kiljan að halda aftur af tárunum þegar hann sá málverk Hótelið, sem við gistum á, var ekki upp á marga sofa í gömlum kojum með skítug ullarteppi. Svo máttum við ekki henda klósettpappírnum í klósettið. Hann átti að fara í ruslið, hvort sem það var pissað eða stærri hlutir gerðir. Án djóks. Við reyndum samt að gera gott úr hlutunum og nutum daganna í Rússalandi. Stelpurnar í hópnum fóru á ballett með Bessí, karlmennirnir fóru með Halli, manni Þórhöllu og og sáum þar heimamenn í Zenit vinna tveggja marka sigur.

Það eftirminnilegasta í ferðinni var rússadiskóið þar sem allir skemmtu sér konunglega. Gauti meistari setti nýtt met ásamt herbergisfélögum sínum þegar hann náði að brjóta þrjú borð á fjórum dögum á hótelinu. Síðasta kvöldinu eyddum við öll saman á hinum frábæra stað, Tiger í Helsinki. Þar var dansað af miklum krafti og þar sem það kostaði einungis eina evru að fá áfyllingu á glasið nýttu Verzlingar útsjónarsemi sína og voru að meðaltali fjórir saman með glas hvert. Þar skemmti fólk sér misvel þar sem einn ónefndur ferðafélagi var rekinn út eftir korter vegna áfengissmygls. Sá hinn sami var eini

Í heildina litið var þetta geðveik ferð og viljum við nota tækifærið og þakka Bessí, Halli, Jóni, Þórhöllu og manninum hennar fyrir góða ferð. Þetta var gríðarlega skemmtilegur hópur og ferðin hefði ekki getað heppnast betur.

„Við vorum að sjálfsögðu báðir í Svíþjóðarhópnum því þar voru allir helstu meistararnir.“ Partý-Anton Jónas Illugason 6-D

Hermann Árnason 6-D



«80

CHEESE

STYLE

Brandenburg

FRANSK AR & G OS

Bíldshöfða | Dalshrauni | Nýbýlavegi | Skipholti | Tryggvagötu


2013 V80 190

„THE AMERICAN DREAM“ Frásögn af ferðalagi tíu Verzlinga til Bandaríkjanna

„Sló Kristján í gegn með „Fashion is my passion“ sem varð á einni nóttu vinsælasta lag St. George’s.“

ásamt Söndru enskukennara af stað í ógleymanlegt í Bandaríkjunum þar sem Verzlingarnir heimsóttu St. George’s High School. Spenningurinn var mikill en ferðin fór fram úr öllum væntingum og ekki skemmdi stuttbuxnaveðrið fyrir. september. Við mættum í skólann með fullt af hálftómum ferðatöskum (sem komu heim stútfullar) og

stórkostlegt. Á heimleiðinni plötuðum við rútubílstjórann til að koma við í miðbæ Newport þar sem við röltum um og fengum okkur ís í veðurblíðunni. Morguninn eftir mættum við í morgunmat í King Hall, matsal skólans. Þar var allt mögulegt í boði, hollur matur fyrir Gísla og óhollusta eins og sykraðar múffur og orkudrykkir fyrir okkur hin. Eftir matinn fórum við í tíma með krökkum úr skólanum sem var mjög áhugavert. Í St.

Boston. Eftir langt og strangt ferðalag beið okkar Alma Karen Knútsdóttir 4-V

Við byrjuðum fyrsta daginn okkar í skoðunarferð um skólann sem við komum til að heimsækja. Þó svo að nemendurnir þar séu heldur færri en nemendur Verzló er skólasvæðið örugglega tíu sinnum stærra. Þarna eru allir mögulegir íþróttavellir, sundhöll, kapella, bókasafnsbygging og matsalurinn er tvöfalt stærri en Marmarinn okkar og minnir helst á matsalinn í Hogwarts. St. George’s kennarar skólans á skólalóðinni. Það er því oft heldur heimilislegt í kennslustundum hjá þeim, allir þekkjast vel og kennarar taka jafnvel hundana sína með í tíma. Eftir hádegi fórum við að skoða Fort Adams í Newport, stærsta strandvirki í Bandaríkjunum, en það var byggt árið 1799 og meðal annars starfrækt í seinni heimsstyrjöldinni. Skoðunarferðin um virkið

lingsmiðað nám. Í hverri kennslustund eru aðeins um 8-10 nemendur sem fá alla athygli kennarans. Kennslan er oft verkleg og jafnvel farið í stuttar vettvangsferðir niður á strönd sem er í göngufæri frá skólanum. Eftir hádegi heimsóttum við The Breakers í Newport, 6.000 fermetra stórt sumarhús sem Vanderbilt fjölskyldunnar, einnar ríkustu fjölskyldu Bandaríkjanna á þeim tíma. Við gengum gapandi um húsið og virtum fyrir okkur ótrúlega nákvæma og fallega hönnunina sem er í ítölskum endurreisnarstíl. Eftir túrinn um The Breakers ákváðum við að ganga lengra inn í Newport og skoða Rosecliff Mansion en þar hafa þó nokkrar kvikmyndir verið teknar upp, sókn á Plimoth Plantation safnið í Massachusetts.


2014 V80 191

Safnið er tvískipt, fyrst gengum við í gegnum indíánaþorp þar sem við fengum að sjá indíána að störfum og gátu þeir svarað öllum mögulegum spurningum sem við spurðum um lifnaðarhætti þeirra. Hinn hluti safnsins er eftirlíking af enskri

Starfsmennirnir þar hafa verið þjálfaðir til að vera í hlutverki og tala fornensku, þeir klæðast tilheyrandi fötum og hafa ákveðin hlutverk í spyrja um allt mögulegt sem við kemur lifnaðarháttum og sögu þessa fólks og þó svo að fá þá úr hlutverki. Þetta var merkileg reynsla og allir höfðu gaman af. Næstu dagar fóru í alls kyns skoðunarferðir og skemmtun. Við eyddum hálfum degi í horfðum á skólaliðið keppa í amerískum fótbolta og borðuðum s’mores á verönd skólastjórans. Á laugardagskvöldinu var karíóki í skólanum og sló Kristján í gegn með „Fashion is my passion“ sem varð á einni nóttu vinsælasta lag St. George’s. Á sunnudeginum fórum við í rútu til Við tókum stuttan og skemmtilegan túr um skólasvæðið í steikjandi hita. Næsta stopp var stærsta teppalagða verslanamiðstöð í New sér eitthvað að gera þar og þurfti átök til að ná öllum aftur út í rútu og upp í skóla. Strákarnir kíktu líka í búðir og þess má geta að allir strákar ferðarinnar komu heim með nýja Nike skó. fósturfjölskyldum okkar og söfnuðum orku fyrir heimferðardag. Síðasti dagurinn var runninn upp. Það var George’s en á sama tíma voru allir spenntir því á heimleiðinni stoppuðum við í Boston. Sem betur fer höfðu allir sparað pláss í töskunum því Newbury Street beið okkar og þar fengum

Þar með var vel heppnaðri vikudvöl í landi tækifæranna lokið en hún mun þó seint gleymast. Svona ferð er ómetanleg lífsreynsla og munum við öll búa að henni í framtíðinni, auk þess sem hún er frábær vettvangur til að kynnast skólafélögum sínum betur. Við erum skólanum afar þakklát fyrir að bjóða upp á þetta frábæra verkefni og Sandra fararstjóri á hrós skilið fyrir að þola okkur í heila viku. Takk, Sandra, fyrir ómælda þolinmæði og góðar stundir, án þín hefði ferðin ekki verið söm.

„…og þurfti átök til að ná öllum aftur út í rútu og upp í skóla.“


2013 V80 192

PEYSÓ 2013 Peysufatadagur Verzlunarskóla Íslands hjá árgangi fæddum 1995

hverjum þeim sem átti vin fæddan árið 1995 og Verzlunarskóla Íslands var genginn í garð og það

gekk prýðilega en kvöldið misvel hjá fólki og mun án efa vera lengi í minnum haft. Það var mikið óveður aðfaranótt miðvikuFjórðabekkjarráðinu seinkaði, nemendum seinkaði, skemmtikröftum seinkaði og allt leit út Einhvern veginn tókst matnum að komast til skila á réttum tíma og allir gátu borðað sig sadda af bakkelsi, djús og samlokum áður en athöfnin í Bláa sal hófst á réttum tíma, ótrúlegt en satt.

fjórðabekkjarráðs, fylgdi fast á eftir engu síðri. Þá tók við atriði frá fjórða bekk. Eva Björg Bjarnaþriðja bekk og heppnaðist stórglæsilega. Því næst voru starfsmönnum afhentar árbækurnar, þar á eftir happdrætti og loksins kom Björn Bragi og var með uppistand og fór gjörsamlega á kostum. Að lokum var komið að því sem allir höfðu

væntingar og vel það með laginu ,,Komdu með mér.” Eftir skemmtunina í Bláa sal tók við góður tími í myndatökur. Svo lá leiðin á Hlemm í rútum en satt hafði sólin tekið að skína og það ætlaði aldeilis að rætast úr deginum. Ferðamenn stóðu gapandi og gangandi vegfarendur viku úr vegi fyrir prúðmennum Verzlunarskólans er við

að stíga skottís við harmonikkuleik. Þaðan var gengið að Háskóla Íslands þar sem sígilda myndatakan fór fram en þá varð sólin fallega að okkar mesta óvini. Hún skein svo skært að það er furða að það skuli glitta í svo mörg augu eins og raun ber vitni á myndinni. Því næst tókum við rútur í Perluna þar sem allir gæddu sér á þriggja rétta máltíð og fengu fjórðubekkjarbókina afhenta.

Skipst var á kveðjum og svo tók við þriðja rútuferð dagsins, að Verzló. Þar lauk dagskrá dagsins og menn þurftu hefja undirbúning fyrir ballið á Rúbín! Á ballinu komu fram skemmtikraftar á við

„Besta ball everrr“, „Hellaðasta sem ég hef gert“, „Ballið, uu man ekki.“ Ég skemmti mér hrikalega vel við að starfa í fjórðabekkjarráði og eiga kollegar mínir í fjórðabekkjarráði hrós skilið fyrir vinnuna sem fór í að skipuleggja þennan viðburð. Peysufatadagurinn var einn besti dagur skólagöngu minnar, ef ekki ævi minnar. Ég vil þakka kærlega fyrir þennan dag með 1995 árgangi Verzló.

Jóna Þórey Pétursdóttir 5-S

„Hellaðasta sem ég hef gert.“


2014 V80 193

„Strákarnir í West Low stóðust væntingar og vel það með laginu: Komdu með mér.“


2013 V80 194

ÚTSKRIFT 2013 Eitthvað sem allir hafa beðið eftir Eftir fjögur stórkostleg ár á göngum Verzlunarskólans var komið að útskrift 1993 árgangsins.

glaður stúdent mætti í sínu fínasta pússi til þess að

stúlkur og 107 drengir. Athöfnin sjálf var í styttri kantinum en stúdentar fengu að sitja við fullkomið hitastig í rúmar þrjár klukkustundir. Í þessar þrjár legar ræður, nokkur stórskemmtileg skemmtiatriði að ógleymdri brautarskráningunni sjálfri. Árni Hermansson leiddi stúdentana stórglæsilega þegar þeir sungu lög á borð við „Gaudeamus“ og skólasöng Verzlunarskólans sem er kannski veittar viðurkenningar fyrir framúrskarandi Alexander Elí Ebenesersson 6-H með 1. ágætisnámsstyrk úr V-100 sjóðnum að upphæð krónur 600.000. Semídúx var Gísli Þór Þórðarson 6-H

300.000. Ragnar Þór Valgeirsson 6-X hlaut Merkúrstyttuna en hún er veitt sem heiðursviðurkenning fyrir dáð eða afrek er varpar ljóma á skólann svo og þann sem unnið hefur og er hin holla og sanna fyrirmynd fyrir nemendur skólans. Eftir þessa stórskemmtilegu athöfn gengu stúdentarnir með tár á hvarmi niður að Háskóla Íslands þar sem hópmynd var tekin. Margir brostu í gegnum tárin en tárin stöfuðu ekki af því

„Þrátt fyrir að þessi dagur hafi verið alveg hreint stórkostlegur liggur leiðin einungis niður á við eftir Verzló.“

því að fjögurra ára skólaganga í þessum stórkostSol er önnur saga sem ekki verður sögð hér. Stúdentar héldu síðan allir sína leið eftir

hreint stórkostlegur liggur leiðin einungis niður á við eftir Verzló. Þar af leiðandi segi ég bara: Nýtið tímann vel því það sem tekur við er ekkert nema vonbrigði. Ég er samt alveg að grínast, það er alveg líf eftir Verzló, ótrúlegt en satt. Með þessum orðum kveð ég.

Anna Björk Hilmarsdóttir, ritstjóri Verzlunarskólablaðsins V79


#Alltafaðlæra

Stúdentakortið og Íslandsbanka Appið 2014 er allt sem þarf V80 Námsmenn í Vildarþjónustu Íslandsbanka geta 195

Afsláttur í Appinu fyrir námsmenn

nálgast yfirlit yfir tilboð og afsláttarkjör frá fjölmörgum fyrirtækjum um land allt í Íslandsbanka Appinu. Ef þú ert nú þegar með Appið þarftu að uppfæra það til að skoða tilboðin. Njóttu þess að vera í Námsvild Íslandsbanka og fylgstu með frábærum vildartilboðum og sérstökum námsmannatilboðum í Appinu!

Skannaðu kóðann til að sækja eða uppfæra Appið.

Kynntu þér þjónustu og tilboð til námsmanna á islandsbanki.is

Við bjóðum góða þjónustu islandsbanki.is | Sími 440 4000

Student


2013 V80 196

PÍLAGRÍMSFERÐ TIL COSTA DEL SOL sjöttubekkinga í Verzló. Það var komið að

sólarhringinn og jafnvel dreypa á púrtvíni ef þannig stóð á. Það vakti mikla lukku meðal ferðalanga að á torginu var skemmtistaður sem

Fyrir þá sem hryllir við ofangreindum lýsingum skal þó tekið fram að ekki var allt á eins lágu plani og þar kemur fram. Nemendur skelltu sér m.a. til Gíbraltar, Marokkó og í

brosa ávallt fallega við tilhugsunina.

létu ferð í vatnsrennibrautagarðinn hins vegar duga og eyddu tímanum fyrst og fremst við skákborðið eða sundlaugina með San Miguel og chips við hönd. Í öðrum ferðum út fyrir

á leið út úr marmaramusterinu og fram af Egyptalandi og öllum var boðið með, þ.m.t. Breiðhyltingum og framsóknarmönnum. Fjörið

sjá það magn af snafsi með lakkrísbragði sem honum orðið um og ó hefði hann getað skyggnst inn í huga nafna síns Hreggviðssonar og lesið um þau illvirki sem hann hafði í huga fyrir næstu tvær vikur.

„Það að flugvélin hafi ekki farist á leiðinni var líklega eini jákvæði punkturinn frá sjónarhorni flugfreyjanna.“

líklega eini jákvæði punkturinn frá sjónarhorni sötraður af krafti og söngvar sungnir af innlifun. Hófsemi var þó gætt enda höfðu myndir af partípinna nokkrum, sem hafði verið límdur í farþegasætið áður, farið sem eldur í sinu um netheima. fyrstu kynni sín af fararstjórunum en þær áttu eftir að reynast ómetanlegar þegar vegabréf týndust og lögreglumenn tíndust að hótelinu. Síðla kvölds var komið á hið glæsilega Hotel Palmasol og voru ferðalangar skráðir inn í herbergi tiltölulega vandræðalítið. Flestir voru vals við ljúfa tóna Akon og Pitbull allan

stjórinn, Antonio. Mötuneytið var hins vegar ekki

á gestum þegar þeir gerðu heiðarlega tilraun til þess að borða hann, vöktu litla (enga) lukku. Þann daginn tók við helsta og líklegast eina undir dyggri stjórn fyrrnefnds Antonio sem reyndi stöðugt að pranga viskíglösum í ungviðið á hinum ýmsu tímum sólarhringsins. Það tókst honum með prýði. Bar þessi var ábyrgur fyrir

reyndist vera gæðakokteillinn „Rasqa“ (borið fram „rassgat“) en vinsældir hans spunnu af sér ýmsar útgáfur á borð við Bloody Rasqa (rassgat) og Mímir (gulur rasqa). Meðal þess sem siðprúðir nemendur tóku sér fyrir hendur var að klifra utan á svölum hótelsins, syngja „Reyndu aftur“ langt fram eftir nóttu við lítinn fögnuð annarra gesta, brjótast inn í sædýrasafn í þeim tilgangi að stela mörgæs og fá meirihluta lögreglumanna héraðsins í heimsókn á hótelið, brjóta á sér höndina í ölæði og dvelja á öllu steini léttara út í sundlaugina, fara í Beer Fest við sömu sundlaug, brjótast inn í umrædda sundlaug um miðjar nætur, láta ræna sig í húsasundum, fara allsberir í sjóinn að nóttu til og láta undirförula ribbalda stela eigum sínum á meðan, fá sér „Fat frog“ og vatnspípu við höfnina, tala íslensku við þriggja metra háa og tveggja metra breiða dyravörðinn Big Papa, móðga Big Papa, biðja Big Papa afsökunar daginn eftir, vingast við rósasalann Antonio og eiga misvinaleg og misgáfuleg samtöl við misgáfaða breska hótelgesti.

væri og verður þeirra því ekki getið nánar hér. Eftirköst ferðarinnar voru ekki síður áhugaverð en ferðin sjálf en fjölmargir notendur vefsíðunnar TripAdvisor skelltu í gullkorn um hótelið og veru íslensku nemanna og voru fæst þeirra sérlega jákvæð. Sem dæmi má nefna:

but have some respect for others – also jumping the gardens when people are walking past, just a warning to others dont book“. Ferðahópnum þykir afar leiðinlegt að hafa pirrað Bretana og biðjum við þá hér með afsökunar. Hvað sem þessu líður var ferðin frábær endir á enn betri skólagöngu og öfunda undirritaðir sannarlega alla þá sem eiga hana eftir. Að henni lokinni styrktust áður mótuð vinabönd enn betur og víða mynduðust jafnvel ný en eins og alkunna er eru slík bönd einhver þau verðmætustu sem hægt er að eignast. Gleðilega páska. Hersir Aron Ólafsson

Hrafnkell Ásgeirsson


2014 V80 197

„Ferðahópnum þykir afar leiðinlegt að hafa pirrað Bretana og biðjum við þá hér með afsökunar.“


2013 V80 198

„Við vissum ekkert á hverju við ættum von þegar við vorum rekin eins og rollur niður á Marmara þar sem busavígslan fór fram.“


BUSAVÍGSLA OG BUSAFERÐ 2013 Þessi dagur minnti mig á einhvern undarlegan verið vegna þess að við vorum í sviðsljósinu allan daginn. Þessi dagur snerist beinlínis um okkur og þó ég hefði kannski fremur kosið að muldra kirkju af klökkum ættingjum heldur en að sitja í fjörutíu mínútur í klessu með hinum þrjú hundruð þriðjubekkingunum og leika kjúkling held ég að einstakan. ur sem við höfðum upplifað fram að þessu (þó sérstaklega margir) en eftir þriðja tímann vorum við látin bíða í stofunum okkar eftir böðlunum. sem einhver nöfn í bekknum höfðu unnið sér inn verðskulduð sæti á svarta listanum og einhverjir höfðu meira að segja fengið símtöl frá Skemmtó kvöldið áður. Við vissum ekkert á hverju við ættum von þegar við vorum rekin eins og rollur niður á Marmara þar sem busavígslan fór fram. Á leiðinni niður vorum við látin syngja hástöfum og enginn komst upp með að þegja því samkvæmt böðlunum voru enn laus sæti á svarta listanum. Í vígslunni sjálfri gerðist svo ýmislegt bekknum okkar og horfa á hið óhlýðna ógæfufólk svarta listans leika listir sínar í fjölbreyttum áskorunum og leikjum. Á meðan áttum við að leika kjúklinga. Það er, skal ég segja þér, hægara þegar maður er laminn með priki í hvert skipti sem maður tekur sér pásu til þess að anda. Allavega, þau sem höfðu komist á listann voru meðal annars sett í svuntur og mötuð af vinum sínum, látin taka einn góðan suck -n- blow leik eftirminnilegast að fylgjast með því þegar grunlausir bekkjarbræður mínir lentu í því að þurfa að fara í dans- og rapp-off. Fólk er auðvitað misgott í því að hreyfa sig eða ríma í takt við tónlist og það var stórskemmtilegt að horfa á það spreyta sig á þessu fyrir fullum sal af sveittum jafnöldrum sínum.

Að vígslunni lokinni var lítið annað eftir fyrir okkur en að troða okkur og draslinu okkar upp í plásslitlar rútur og leggja af stað í busaferðina. Förinni var heitið til Stokkseyrar og þar beið okkar frábær sólarhringur. Fyrstur á dagskrá, eftir að við höfðum lokið við að koma okkur fyrir, var ratleikurinn umtalaði. Hann gekk þannig fyrir sig að einn úr hverjum bekk fékk blað, troðfullt af fyrirmælum sem þurfti að framkvæma til þess að fá stig. Svo áttum við að taka myndir eða myndbönd af því síður sem höfðu verið búnar til fyrir hvern og einn bekk. Það voru sem sagt einhverjir sem pissuðu á sig og fóru í tuttugu kollhnísa, aðrir hlupu naktir út í sjó og fóru í sleik við bekkjarsystkin, bæði af sama og gagnstæðu kyni. Það voru samin lög og dansar og fangaður köttur. Þessi leikur var frábær að því leytinu til að hann hjálpaði bekkjunum að kynnast enn betur og þjappaði hópnum gríðarlega vel saman. Auk þess, auðvitað, að vera fáránlega skemmtilegur og spennandi. Þegar leikurinn var búinn kíktu einhverjir í sund en kvöldið hófst fyrst fyrir alvöru eftir að grillnefndin hafði boðið upp á pylsur og gos í tilefni dagsins. Eftir það tók við afslappaðri dagskrá en nokkrir af hápunktum kvöldsins voru skemmtiatriðin frá bekkjunum, stærsti gítarhringur í sögu Stokkseyrar og vígsluræða Sigga forseta. Að ógleymdum myndböndunum sem okkur voru sýnd af busahrekkjunum og vakningunum frá því í sumar en þetta voru einhver fyndnustu myndbönd sem ég hef augum var ýmislegt sem fólk hafði fyrir stafni langt fram eftir morgni. Næsta dag stigu uppgefnir en ánægðir busar út úr rútunum fyrir framan Borgarleikhúsið. Sáttir eftir frábæra helgi og spenntir fyrir vetrinum héldum við heim til okkar og þó svo gjafmildar frænkur með úttroðin umslög held ég að ég geti með góðri samvisku sagt að busaferðin sem ég hef farið í!

2014 V80 199

„Þó ég hefði kannski heldur kosið að muldra trúarjátninguna aftur í hvítum kufli fyrir fullri kirkju af klökkum ættingjum heldur en að sitja í fjörutíu mínútur í klessu með hinum þrjú hundruð þriðjubekkingunum og leika kjúkling held ég að það hafi eiginlega verið það sem gerði daginn einstakan.“

Bjarni Daníel Þorvaldsson 3-A



Klassískir og svooo góðir

2 bitar, franskar og gos

PIPAR \ TBWA U

SÍA U

140120

Kjúklingabitarnir sem Sanders

Kryddaðir með 11 mismunandi

Láttu það eftir bragðlaukunum

fullkomna i

kryddum og jurtum og steiktir

að rifja upp

ofursti

árið 1940

gullinnar fullkomnunar.

og komu KFC á kortið. Klassískir

til

og standa alltaf fyrir sínu.

Óviðjafnanleg blanda!

svooogott

brag i

sem

heimsbyggðin fær ekki nóg af – kynslóð fram af kynslóð.

WWW.KFC.IS


2013 V80 202

SKOÐANAKÖNNUN Ertu í sambandi? Já 28% Nei 64% It’s complicated 8%

Ert þú femínisti? Já 57% Nei 15% Hlutlaus 28%

Upplifir þú klíkuskap innan Nemendafélagsins? Veit ekki 22% Nei 22% Já 56%

Ertu ánægð/ur í Verzló? Já 93% Nei 3% Veit ekki 4%

Hefurðu verið í vafa um kynhneigð þína? Já 8% Nei 90% Veit ekki 2%

Hvað hefurðu átt marga bólfélaga? 0 37% 1 22% 2-4 27% 5-7 7% 8-10 3% 11 eða fleiri 4%

Hvaða stjórnarnefnd er best? V80 100% Málfó 0% Íþró 0% Viljinn 0% Skemmtó 0% Listó 0% Nemó 0%

Ertu ánægð/ur með stjórn NFVÍ? Já 82% Nei 4% Hlutlaus 14%

Áttu Nike skó? Nei 29% Já, 1-2 pör 50% Já, 2-4 pör 16% Já, fleiri en 5 pör 5%

1037 Verzlingar tóku þátt í þessari skoðanakönnun.


2014 V80 203

Hatarðu virkilega MR? Já 41% Nei 44% Hlutlaus 15%

Telur þú þig hafa orðið fyrir einelti? Já 10% Nei 86% Hlutlaus 4%

Hefurðu drukkið fyrir ball? Já 66% Nei 34%

Hefurðu reykt? Já 33% Nei 67%

Þekkirðu einhvern sem selur eiturlyf? Já 30% Nei 70%

Í hvaða skóla værir þú ef þú værir ekki í Verzló? MR 18% MH 18% Kvennó 24% Hverfisskólanum mínum sem er ekki fyrrnefndir skólar 21% Annað 19%

Hefurðu svindlað á prófi? Já 70% Nei 30%

18. Trúir þú á Guð? Já 39% Nei 37% Hlutlaus 24%

Hvenær misstir þú svein-/meydóminn? 13 ára eða yngri 3% 14 ára 7% 15 ára 15% 16 ára 17% 17 ára 14% 18 ára eða eldri 9% Hef ekki misst mey/ sveindóminn 35% Hefur þú átt bólfélaga án þess að eiga í tilfinningalegu sambandi við viðkomandi? Já 35% Nei 65%


2013 V80 204

SKOÐANAKÖNNUN Hefur þú fengið kynsjúkdóm? Já 6% Nei 94%

Hefurðu notað munntóbak? Já 38% Nei 62%

Hefur þú haldið fram hjá? Já 8% Nei 92%

Borgarðu skólagjöldin sjálf/ur? Nei 86% Já 7% Að hluta til 7%

Þekkirðu einhvern sem hefur haldið fram hjá? Já 74% Nei 26%

Tekur þú, að þínu mati, virkan þátt í félagslífinu? Já 68% Nei 32%

Hefur þú farið í sleik við Verzling? Já 72% Nei 28%

Finnst þér námið skemmtilegt? Já 15% Yfirleitt 52% Yfirleitt ekki 26% Nei 7%

Gettu betur eða Morfís? Gettu betur 38% Morfís 62%

Notar þú Mac eða PC? Mac 52% PC 48%



Busaballið

2013 V80 206

Finnið rebelinn.

Oooog skærin!

Stelpurnar eru að hlægja.

Vinkonur, við erum vinkonur tvær.

Vááá hvað þetta er mikil snilld.

Ég þarf að pissaaaa...

Hvar er Sunneva?

Hvar eru bláu jakkafötin?

Hvaða fólk er þetta?


Vælið

2014 V80 207

Strákarnir í Hörpunni.

Góði guð, plís ekki láta mig detta þegar ég afhendi þessi blóm.

Vandræðaleeegt, er ég eini sem er ekki í pilsi!? Af hverju létu þeir mig ekki vita?

Jiiiiiii!

Andlit sigurvegara.

Áhorfendaskarinn fylgist með.

Ég sé ljósið!

Það er rotta á gólfinu.

Út fyrir endimörk, ALHEIMSINS!


Jólaballið

2013 V80 208

#TEAMMILEY

Bjargið mér.

Er tungan ekki að trenda annars?

FALALALALAA!

GAMAN! JÁ!

Gettu hvað ég er búin að fara í marga sleika?

Hvað ætlarðu að gera í því?

Hvaða lykt er þetta?

Hvern er ég að leika?

Já, Gulli minn, það er gaman.

Kodd’í mig!

Massaður? Ég? Nei, hún!


Nýnemadagur og ferð

Hvað gengur hér á?

Síííííííííís.

Okei, pant láta hana á insta!

Plank is back!

Tveir á háhest.

Kæru nýnemar, ég er á lausu.

YOLO!

Jáá, fínt, já sæll.


Lokaballið

2013 V80 210

Duckface.

Ball með besta. #lokaball #nfvi

Einn sáttur!

Drop it like it’s hot.

Já, það er sumar, þetta má!

Próflokin eru ágæt.

Rock on merkið gengur illa.

Sumarið á einni mynd.

Thumb guy.

Tvær skvísur!

Elska þessa.


Rave ballið

2014 V80 211

$wag.

Cheese.

Rave-eftirlitið kom að Rave-a þig.

Hæ, ég er með glowstick.

Rokk og ról.

Rookie mistake, Mario fær alltaf skvísurnar.

Sunneva? Ertu að brosa??

Áttu þetta vesti í small?

Lúmskt boobgrab..

You want a piece of this?


VÍ-mr

2013 V80 212

Ég dreeep þig.

Ég elska að drekka mína eigin ælu.

Er ég að twerka núna?

Þessi mynd er ekki sviðsett.

Í hverju ertu?

Kuldaleg!

Kveikjum í mr!!

Sæt saman.

Sundgleraugu á þurrulandi, SWAG!

Þessi lengst til vinstri fékk ekki skilaboðin um þema dagsins.

Þrír verzlingar, einn mr-ingur, hver er hvað?


66north.is


2013 V80 214

1.

Logi Kristjáns sé með mótþróa.

11. Elín Sjöfn elski að fara í bíó á 3D myndir.

2.

4-V sé á lágkolvetnakúr.

3.

Kjartan Þóris hafi rangt fyrir sér.

12. Sturla Snorrason sé leynilegur meðlimur í hljómsveitinni Skálmöld.

4.

Arna Dís ætli að aflita hár sitt í sumar.

5.

Ingvar Ingvars hafi ekki farið í leikskóla.

6.

Thelma Ósk sé sigurvegari.

7.

Eiður Snær sé ekki skyldur Eiði Smára.

8.

Saga Björnsdóttir sé ekki systir Selmu Björnsdóttur.

9.

Pétur Sig hafi ekki skitið dagana 3. til 5. janúar.

10. Hávar Snær sé mjög virkur á kommentakerfi DV.

13. Haukur Þráinsson hafi mjög gaman af því að baka rjómatertur. 14. Lovísa Snorradóttir Sandholt safni gömlum sokkum.

20. Kristófer Birkir kunni að dripla fjórum boltum í einu … með annarri hendinni. 21. Sólrún Kristjánsdóttir sé ógeðslega fyndin á Snapchat. 22. Sindri Scheving sé ekki eins íþróttamannslegur og pabbi sinn. 23. Selma Dögg sé meistari í ólsen-ólsen.

15. Hrefna Kristín hafi sofnað á Marmaranum 16. janúar.

24. Júlíus Helgi eigi sér leyndan hæfileika sem enginn veit hver er.

16. Ragnar Geir elski lagið „Pósturinn Páll“.

25. Sara Rós eigi tvö tígrisdýr.

17. Hildur Kolfinna tannbursti sig með tánum.

26. Marín Sif sé komin af víkingum.

18. Sæmundur Óli eigi met í speglapósmyndum.

27. Hlynur Logi kunni að jóðla.

19. Elísabetu Ósk líði best í kringum bændur.

28. Róbert Freyr sé með litað hár.


29. Bjarni Rögnvaldsson sé hræddur við blýanta. 30. Lára Borg hafi lamið Axel Arnar með pylsu og rjóma. 31. Hrafnhildur Árnadóttir kalli sig Stóra H. 32. Axel Arnar hafi hefnt sín og kastað trefli í Láru. 33. Helga Laufey hafi aldrei snert snjó. 34. Marteinn Högni geti hnerrað og geispað samtímis.

HEYRST HEFUR

52. Helena Sól hafi aldrei farið í ljós. 53. Ástgeir Ólafsson hafi farið í rap-battle við sjálfan sig og tapað. 54. Goði Már sé alltaf góður. 55. Ásdís Björk hafi aldrei séð Inga skólastjóra. 56. Steinn Arnar hafi verið ormur í fyrra lífi. 57. Rebekka Ormslev hafi lært sund í Danmörku. 58. Páll Steinar sé ekki búinn að pósta Instagram mynd í viku. 59. Stefanía Kolbrún hafi aldrei snert lifandi fisk. 60. Hulda Haraldsdóttir borði ekki sósur. 61. Sóley Isabelle sé með fóbíu fyrir bjöllum.

35. Helena Rut hafi byrjað dansæðið Twerk.

62. Anton Orri verði framan á næsta Vilja.

36. Jónas Orri sé frændi Inga skólastjóra.

63. María Rós hafi aldrei gengið í skóm.

37. Gréta Arnarsdóttir á bróður sem heitir Hans.

64. Sigurður Sverrir sé arftaki SS-pylsna.

38. Kolfinna Gautadóttir sé alnafna tilvonandi dóttur Gauta Jónas. 39. Leifur Pálsson hafi teiknað Nike merkið og selt það fyrir 4.000 krónur. 40. Guðmundur Guðbjarnason vilji láta kalla sig GG-Unit. 41. Hafsteinn Esjar sé næsti Kommi Pepperóní. 42. Andrea Torfadóttir sé systir Telmu Torfa í V80. 43. Högni Fjalarsson sé með hárlengingar. 44. Egill Ragnar sé konungur undirheima Stjörnutorgs.

65. Aníta Rut geti leyst Rubik’s kubbinn á 20 sekúndum. 66. Þórarinn Birgisson sé ekki með olnboga. 67. Bergþór Traustason sé með sitt eigið stafróf. 68. Benedikt Benediktsson sé frændi BB-King. 69. Ævar Aðalsteinsson eigi kött sem gelti. 70. Hildur Helga hafi aldrei komið of seint né misst úr tíma. 71. Margrét Ármannsdóttir sé kölluð Margreth Yearman í Englandi. 72. Rakel Hrund sé með 68 tennur. 73. Sif Gunnarsdóttir hafi aldrei séð snjókomu.

45. Snædís Arnardóttir hafi lært „The Cup Song“ á aðeins tveimur mínútum.

74. Kolbrún Sif sé alveg að verða búin með Sól101 klippikortið sitt.

46. Kristján Eldur sé brennt barn sem forðast eldinn.

75. Nínu Björgu hafi verið bjargað þegar hún féll niður bjarg #NínafknBjörg.

47. Víðir Tómasson vilji láta kalla sig Vidda Verzló.

76. Margrét Petrína sé einn færasti leynilögreglumaður rússnesku leyniþjónustunnar KGB.

48. Bergrós Halla geti ekki stungið út úr sér tungunni. 49. Stefán Örn geti lifað í viku án höfuðs. 50. Andri Már hafi búið til þættina Andri á flandri. 51. Kristín Björg ætli að verða ritstýra Viljans.

77. Jasmín Dúfa Pitt hafi einu sinni brosað. Einu sinni. 78. Agnar Darri hafi alist upp hjá úlfahjörð. 79. Tinna Hrönn sofi standandi. 80. Sigurður Davíð sé mesti meistari sem vitað er um.

2014 V80 215


4A 2013 V80 216

Anna Katrín Ásgeirsdóttir

Árni Reynir Guðmundsson

Ásdís Rúna Guðmundsd. Briem

Bára Lind Þórarinsdóttir

Bryndís Jónsdóttir

Embla Rut Haraldsdóttir

Erla Mekkín Jónsdóttir

Harpa Þöll Eiríksdóttir

Helena Ösp Scheving

Helena Rakel Hannesdóttir

Helga Hjördís Lúðvíksdóttir

Hildur Guðmundsdóttir

Hjördís Eva Ólafsdóttir


4A 2014 V80 217

Hrafnhildur Atladóttir

Katrín Lára Garðarsdóttir

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir

Magnús Jóhann Ragnarsson

Marín Sif Jónsdóttir

Ólafur Daði Birgisson

Petra Hlíf Jóhannsdóttir

Ragna Brekkan

Regína Helga Oddsdóttir

Sara Rós Tómasdóttir

Signý Ólafsdóttir

Unnur Kaldalóns Sigurðardóttir


4B 2013 V80 218

Arnór Orri Jóhansson

Anna Lind Gunnarsdóttir

Arnar Ingi Ingason

Arney Sigurgeirsdóttir

Aron Dagur Pálsson

Auður María Óskarsdóttir

Aþena Valý Orradóttir

Bryndís Stella Birgisdóttir

Elma Rut Valtýsdóttir

Eva Örk Árnadóttir Hafstein

Eydís Sara Ágústsdóttir

Fanney Valsdóttir


4B 2014 V80 219

Heiðrún Una Unnsteinsdóttir

Helena Margrét Jónsdóttir

Hlynur Logi Víkingsson

Klaudia Halina Auðunsdóttir

Kristína Reynisdóttir

Róbert Freyr Samaniego

Stefán Matthías Jónsson

Sturla Magnússon

Teitur Gissurarson

Thelma Dögg Harðardóttir

Theodóra Róbertsdóttir

Saga Guðnadóttir


4D 2013 V80 220

Arna Hlín Sigurðardóttir

Dagrún Ósk Jónasdóttir

Arnar Freyr Arnarsson

Arnór Guðjónsson

Aron Þórður Albertsson

Ásta Rósa Jensdóttir

Ásthildur Margrét Jóhannsdóttir

Bjarni Rögnvaldsson

Bjartur Heiðarsson

Brynjar Kári Kolbeinsson

Gunnhildur Kristjánsdóttir

Helga Kristín Einarsdóttir

Erlingur Gunnarsson


4D 2014 V80 221

Hjalti Már Hjaltason

Íris Emma Gunnarsdóttir

Ísold Norðfjörð

Jórunn María Þorsteinsdóttir

Lára Borg Lárusdóttir

Magnús Már Ellertsson

Pétur Ágústsson

Sveinn Ólafur Lúðvíksson

Tinna Líf Jörgensdóttir

Tryggvi Már Magnússon

Unnar Óli Arnarsson

Jón Örn Gunnarsson

Þórdís Una Arnarsdóttir


4E 2013 V80 222

Anna Valdís Einarsdóttir

Axel Arnar Finnbjörnsson

Ellen Helena Helgadóttir

Embla Ásgeirsdóttir

Emilía Jóhanssdóttir

Erna Sigríður Ómarsdóttir

Fanney Ragnarsdóttir

Friðrik Frank Wathne

Helga Kristín Ingólfsdóttir

Hjördís Inga Kristinsdóttir

Hrafnhildur Árnadóttir

Ingibjörg Sóllilja S. Anderiman

Íris Björk Hilmarsdóttir

Jakob Helgi Bjarnason


4E 2014 V80 223

Kolbrún Hafdísardóttir

Kristófer Hólmþór A. Björnsson

Ragnar Þór Kjartansson

Ragnhildur Leósdóttir

Rúna Oddsdóttir

Sara Gunnarsdóttir

Sara Ýr Jónsdóttir

Sigurður Sigurðsson

Sóley Baldursdóttir

Sylvía Erla Scheving

Tinna Jónsdóttir

Veronica Sjöfn Garcia

Vigdís Halla Björgvinsdóttir

Viktor Bergmann Bjarkason


4F 2013 V80 224

Arnar Freyr Guðmundsson

Arnar Leó Ólafsson

Arnór Brynjarsson

Auður Arna Sigurðardóttir

Ásta Jónína Arnardóttir

Birta Jónsdóttir

Bjarki Þór Hilmarsson

Brynjar Steinþórsson

Einar Sveinn Pálsson

Elías Andri Ásgeirsdóttir

Elma Rún Hermannsdóttir

Eva Ýr Helgadóttir

Fjóla Rakel Ólafsdóttir

Helena Rós Tryggvadóttir

Helga Laufey Hafsteinsdóttir


4F 2014 V80 225

Illugi Steingrímsdóttir

Kristín Ágústsdóttir

Margrét Mist Tindsdóttir

Marinella R. Sigurðardóttir

Marteinn Högni Elíasson

Marteinn Már Antonsson

Nína Björg Haraldsdóttir

Ólöf Björk Ólafsdóttir

Ragney Lind Siggeirsdóttir

Sara Ósk Steingrímsdóttir

Sigríður Herdís Guðmundsdóttir

Sólveig Sigurðardóttir

Sverrir Ólafur Torfason

Sædís Lea Lúðvíksdóttir


4H 2013 V80 226

Andri Sævar Reynisson

Ari Friðfinsson

Arnar Þór Helgason

Aron Jakobsson

Ágústa Tryggvadóttir

Bjarklind Björk Gunnarsdóttir

Brynjar Barkarson

Eiríkur Atli Hlynsson

Eyleif Ósk Gísladóttir

Friðrik Falkner

Giovanna Steinvör Cuda

Grétar Atli Einarsson

Guðjón Andri Jónsson


4H 2014 V80 227

Hafsteinn Björn Gunnarsson

Haukur Smári Gíslason

Helena Rut Sveinsdóttir

Helgi Hannes Atlason

Hildur Sif Hilmarsdóttir

Ragnar Gíslason

Rakel Jónsdóttir

Sindri Pétursson

Stefán Ás Ingvarsson

Styrmir Elí Ingólfsson

Unnar Ýmir Björnsson

Viktor Hagalín Magnason

Viktor Hugi Henttinen

Þórður Örn Reynisson


4R 2013 V80 228

Anna Sóley Sveinsdóttir

Bergdís Helga Bjarnadóttir

Bergur Garðar Bergsson Sandholt

Dagný Rós Elíasdóttir

Esther Jónsdóttir

Eydís Sunna Harðardóttir

Freyja Mist Ólafsdóttir

Gréta Arnarsdótir

Gunnar Smári Þorsteinsson

Guðrún Anna Guðmundsdóttir

Gyða Jóhannsdóttir

Hildur Ólafsdóttir

Ingi Pétursson

Iveta Krasimirova Kostova

Ísold Hákonardóttir


4R 2014 V80 229

Jónas Orri Matthíasson

Karen Geirsdóttir

Katrín Hrefna Demian

Kjartan Pálsson

Kristinn Skæringur Sigurjónsson

Kristín Inga Friðþjófsdóttir

Lára Theódóra Kettler Kristjánsdóttir

Nizzar Louzir

Rebekka Helga Sigurðardóttir

Sigrún Ágústsdóttir

Sigrún Elfa Snæbjörnsdóttir

Sigrún Soffía Halldórsdóttir

Sól Rós Hlynsdóttir

Þórður Sigurgeirsson


4S 2013 V80 230

Aníta Sif Rúnarsdóttir

Anna Sigríður Jóhannsdóttir

Arna Rún Jónsdóttir

Atli Þórsson

Árný Sara Viðarsdóttir

Ásdís Lilja Ólafsdóttir

Bryndís Sunna Jóhannesdóttir

Eva Rún Arnarsdóttir

Hinrik Þráinn Örnólfsson

Hrefna Guðrún

Hrefna Ósk Hálfdánardóttir

Jenný Marín Kjartansdóttir

Jón Kaldal

Katla Rún Arnórsdóttir


4S 2014 V80 231

Katrín Birna Jóhannesdóttir

Kolfinna Gautadóttir

Kristrún Huda Sigurðardóttir

Leifur Pálsson

Leonard Sigurðsson

Lóa Mjöll Kristjánsdóttir

Snorri Örn Birgisson

Sóldís Rós Símonardóttir

Sóley Kristinsdóttir

Thelma Sævarsdóttir

Vala Rún B Magnúsdóttir

Valdís Halla Friðjónsdóttir

Valgerður Sif Indriðadóttir

Viktor Snær Rúnarssón


4T 2013 V80 232

Askur Tómas Óðinsson

Elísa Kristín Sverrisdóttir

Birta Dröfn Jónsdóttir

Birta Thorarensen

Bjarki Reyr Jóhannesson

Breki Einarsson

Elísa Eik Guðjónsdóttir

Guðmundur Guðbjarnason

Guðný Dís Jónsdóttir

Halldór Einarsson

Halldóra Tinna Guðjónsdóttir

Hervar Hlíðar Þorvaldsson

Hjördís Lilja Hjálmarsdóttir


4T 2014 V80 233

Hrafnhildur Arna Nielsen

Ísól Rut Reynisdóttir

Kara Líf Ingibergsdóttir

Kolbrún Fríða Hrafnkelsdóttir

Kolbrún Rut Olsen

Kristófer Karl Jensson

Sara Margrét Jóhannesdóttir

Sigrún Þ. Mathiesen

Sjöfn Sigurjónsdóttir

Stanley Örn Axelsson

Thelma Rós Atladóttir

Viktor Gauti Guðjónsson

Þorgeir Örn Tryggvason


4U 2013 V80 234

Andri Freyr Guðráðsson

Andri Steinn Gunnarsson

Berglind Einarsdóttir

Berglind Magnúsdóttir

Birgitta Guðnadóttir

Brynjar Smári Guðráðsson

Daníel Arnar Þorsteinsson

Daníel Þór Rúnarsson

Elena Dís Víðisdóttir

Fannar Bollason

Guðrún Eiríksdóttir

Hafsteinn Esjar Baldursson

Haukur Marian Suska


4U 2014 V80 235

Hlín Helgadóttir

Íris Ósk Bjarnadóttir

Lára Hallgrímsdóttir

Lovisa Rut Ágústsdóttir

Magnús Hlíðdal Magnússon

Margrét Dögg Vigfúsardóttir

Pétur Jökull Þorvaldsson

Rakel Sunna Hjartardóttir

Snædís Guðrún Guðmundsdóttir

Unnur Svala Vilhjálmsdóttir

Vigdís Birna Þorsteinsdóttir

Þorgeir Kristján Þorgeirsson


4V 2013 V80 236

Alma Karen Knútsdóttir

Andrea Torfadóttir

Arnar Steinn Hansson

Áshildur Friðriksdóttir

Ástrós Óskarsdóttir

Björg Bjarnadóttir

Eiríkur Stefánsson

Guðrún Guðmundsdóttir

Guðrún Sigríður Þórhallsdóttir

Hafdís María Pétursdóttir

Hallveig Hafstað Haraldsdóttir

Helga Lárusdóttir

Hildur Ösp Gunnarsdóttir


4V 2014 V80 237

Högni Fjalarsson

Kristján Freyr Diego

Pétur Kiernan

Sigrún Hrefna Sveinsdóttir

Sindri Már Ingason

Sölvi Pálsson

Sölvi Steinn Þórhallsson

Sædís Björk Jónsdóttir

Unnur Ársælsdóttir

Vaka Njálsdóttir

Vilborg Pétursdóttir

Þórunn Anna Stefánsdóttir


4X 2013 V80 238

Árni Gunnar Andrason

Birkir Karl Sigurðsson

Birkir Örn Karlsson

Birna Borg Gunnarsdóttir

Bjarki Snær Ólafsson

Björn Áki Jósteinsson

Egill Friðriksson

Egill Ragnar Gunnarsson

Erla Hrafnkelsdóttir

Ernir Snær Helgason

Gísli Hrafn Jónsson

Hallgrímur Snær Andrésson


4X 2014 V80 239

Hlynur Þór Pétursson

Ingi Steinn Guðmundsson

Ingvar Þór Bjarnason

Ísak Valsson

Jóhannes Aron Andrésson

Karen Sif Magnúsdóttir

Modestas Slapikas

Númi Steinn Baldursson

Sigurður Bjarni Sigurðsson

Snædís Arnardóttir

Valdís Bára Baldvinsdóttir

Þorsteinn Vilhjálmsson

Þór Daníel Hólm Friðbjörnsson


4Z 2013 V80 240

Alexander Breki Jónsson

Alexandra Sigfúsdóttir

Birgitta Rún Guðmundsdóttir

Elín Harpa Héðinsdóttir

Gestur Andrei Ólafsson

Hafdís Oddgeirsdóttir

Hrafnhildur Sigurjónsdóttir

Ingimar Guðnason

Jakob Þór Gunnarsson

Jóna Kristín Hjartardóttir

Ketill Árni Laufdal Ingólfsson

Kristján Eldur Aronsson


4Z 2014 V80 241

Kristján Þór Sigurðsson

Logi Haraldsson

Margrét Valdimarsdóttir

Markús Leví Stefánsson

Melkorka Diljá Reynisdóttir

Nanna Amelía Baldursdóttir

Sara Rut Kjartansdóttir

Vilhjálmur Grétar Elíasson

Ævar Pálmi Eyjólfsson

Þóra Kristín Ómarsdóttir

Þórhildur María Jónsdóttir


2013 V80 242

80 ÁRA VERZLINGAR

Helga Sigurðardóttir

Hún sleppti svokallaðri undirbúningsdeild og fór því beint í Verzlunarskóla Íslands eftir grunnog Nemendamótið hefði alltaf verið glæsilegt. Þá var sett upp sýning, Verzlunarkórinn söng undir og allir skemmtu sér konunglega. Stelpurnar neyttu sjaldan áfengis en strákarnir áttu það til að fá sér nokkra sopa. Helga útskrifaðist árið 1951 með Verzlunarpróf eftir fjögurra ára skólavist. Eftir það fór hún að vinna á skrifstofu hjá heildsala. Hún heldur enn sambandi við árgang sinn í Verzló og hittast þau mánaðarlega


2014 2013 V80 243

Þorsteinn Magnússon Þorsteinn fæddist árið 1933 og fór í undirbúningsdeild áður en hann gekk í Verzlunarskólann. Hann útskrifaðist með Verzlunarpróf árið 1953 og þá fór hann með árgangi sínum í skemmtiferð til útskrifaðist hann sem stúdent úr Verzlunarskólanum. Eftir Verzló fékk hann mikla ferðadellu og ferðaðist mikið með ýmsum ferðafélögum. Hann fór einnig að vinna í Verzlunarskólanum samhliða ára útskriftarafmæli árgangsins fóru þau aftur til útskriftarafmæli í Hörpu.



H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 2 - 1 9 3 1

með kalt á hreinu

Léttmjólk


2013 V80 246

BIRNA STEFÁNSDÓTTIR Nefndarþakkir

Davíð: Bernie Mac var mikill meistari og þú ert það einnig. Ég kynntist þér lítillega í byrjun skólagöngu okkar í Verzló og aldrei átti ég von á því að við myndum einn daginn sitja saman á Það gerðist þó og úr varð prýðisviðtal og skemmtileg úrvinnsla. Það var mjög þægilegt að vinna með þér og mjúku, góðu röddinni þinni. Þú ert opin fyrir nýjungum og sýndir það þegar þú fórst í nunnuklaustrið. Á meðan sat ég bara í einhverjum fangaklefa og upplifði ekkert. Nú þegar fer að líða að lokum sit ég í skítuga Nemendakjallaranum og hugsa til þín, sleikjandi sólina á Kýpur í þessum töluðu orðum. #TakkBernieMac Halla: Þú ert án efa þægilegasta manneskja sem ég hef unnið með. Þú hefur svo þroskaða hugsun og það er þörf fyrir eina Birnu í hverja nefnd. Þú lætur öllum líða vel með knúsum og hrósum. Þótt uppáhaldsbuxurnar þínar, stórslasist á hnjám og höndum, hrindir litlu barni og missir af strætó þá nærðu samt að vera í góðu skapi. Þú hefur kennt mér hvernig manneskja ég vil vera og hér eftir að þú munt aldrei losna við mig því ég mun þurfa svooo oft að fá ráð hjá þér á minni lífsleið (skal reyna að halda því samt í lágmarki, segjum eitt Takk fyrir allt! <3 Jóna: Hey, þú! Birna mín, bibba, bippa, binna, nei, djók, hef aldrei kallað þig neitt af þessum nöfnum en þau eru sniðug. Þú ert líka rosalega sniðug. Þú ert skemmtileg og það er hvílíkur

um þig því þú ert snilld. Mikið er ég fegin að hafa lent með þér í nefnd, hugmyndarík og svo ljúf. Held að besta orðið sé örugglega ljúf en líka

tillitssöm og góð. Falleg manneskja, ekki bara í útliti heldur sem manneskja. Það er með mikilvægari eiginleikum sem ég get ímyndað mér. Þú ert heppin að vera þú, við í nefndinni vorum heppin að vera í kringum þig. Kjartan: Birnabeip. Þú veist alltaf hvað þú átt að segja til þess að breyta herbergi í slæmu skapi aldrei neinn orðið reiður út í þig. Ég allavega trúi því ekki, ég er ekki viss um að það sé hægt. Ég væri til í að vera með þig sem vekjaraklukku og manneskjuna sem talar mig í svefn. Ég hef síðan aldrei séð þig pirraða út í neinn ef út í það er farið. Ég hef oft brölt inn á virkilega vafasöm umræðuefni og þú hefur alltaf verið manneskjan til þess að skoða umræðupólinn frá öllum sjónarhornum og það er í stuttu máli einn

Steinn: Birna, Birna, Birna. Með fullri virðingu og vináttu fyrir öllu því frábæra fólki, sem ég hef nokkurn tímann kynnst, get ég með sanni sagt að ég hef líklega aldrei kynnst nokkurri mannlega smullum saman, bæði í áhugamálum svo og húmor og almennri umræðu. Þú ert yndisleg að öllu leyti og betri vinkonu gæti ég ekki óskað mér. Aldrei hefur nokkur stelpa stungið upp á því maraþon og fara síðan í turbo tíma í ljósum. Sama hvort þú ert Birna eða Biddi ljós þá veit ég alltaf við hverju má búast. Það er svar við öllu með bros á vör og jákvæðnin í hámarki, sama hvað. Sunneva: minn broskarl. Þú ert alltaf brosandi og glöð. Það er svo gaman og maður er alltaf jákvæður í návist þinni. Þú gefur frá þér svo mikla jákvæða orku sem hjálpar mér mjög að draga úr stressinu. Það er mjög gott að vinna með þér. Mikið var

gaman þegar við fórum tvær saman á Spútnik markaðinn, djöfull gátum við rótað. Þarna áttum við virkilega heima á second hand markaði, úff, hvað okkur fannst snilld að við værum tvær að inni í þér leynist þessi lúði sem ég fíla og á mikið sameiginlegt með, eins og músík, saga, bækur, kreisí ökumaður. Takk fyrir frábært V80-ár, ég er endalaust þakklát fyrir stundirnar okkar saman. Telma: Elsku Birna. Vá, hvað það hefur verið gaman að kynnast þér. Við Hafnarfjarðarpíurnar höfum svo sannarlega skemmt okkur vel. Öll verkefni, sem við gerðum saman, enduðu með bulli og hlátri og það var alltaf svo gaman að vinna með þér. Þú ert ein besta manneskja sem ég veit um. Þú ert góð við allt og alla og vilt að því ég veit að þú veist að hann er maðurinn. Þú hefur kennt mér margt eins og að það er hægt að treysta stjörnuspám og það er nauðsynlegt að kíkja á þær reglulega. Já, þú ert ein mesta snilld í heimi og ég hefði ekki getað ímyndað mér ferlið án þín.


DAVÍÐ ÖRN ATLASON

2014 V80 247

Nefndarþakkir

Birna: kannski aðeins meira en það. Nei. Þú ert kokteill ég ánægð að hafa fengið að vinna að þessu blaði með þér. Fyndna bullið sem veltur upp úr þér gæti fyllt heilt blað, dólgur V80 skjalfest. Getur einn maður verið stoltari af Akureyri? Það er nóg að gera hjá gamla þjálfa strákana, æfa, kæró og búa til bók. En samt er aldrei neitt vesen, þú ert til í eðalmaður. Hvernig fórum við eiginlega að þessu, þetta ferli gekk svo ótrúlega vel. Því betur sem maður kynnist þér því steiktari ertu og því steiktari því betra. Takk þú mikli meistari. Halla: þú hefur verið til í að taka hvaða verkefni sem er að þér. Hvort sem það er að taka að þér að velja myndir af tískumyndaþætti sem þú valdir með mikilli innlifun btw. eða að gista í einangrunarklefa, þá ertu til í allt. Einnig ertu búinn að standa þig með prýði sem forseti Swagfélagsins, það eru ekki margir sem hefðu getað komið þessu orði aftur í umferð. Þú ert líka með þetta bad-boy look sem lætur fólk hræðast þig. Ef ég væri með meistaralista eins og ÓP þá værirðu allavega á Top5. Maður eins og þú átt ekki skilið 6. sætið.

Jóna: Þú ert meistari, meistari með swag. Veit ekkert hvort þú hefur gaman af þessum titli þegar þú lest þetta langt fram í tímann en þú ert swagkonungur. Konungborinn swagman. Hlédrægur en fyndinn karakter. Fólk eins og þú er sjaldgæfur fundur sem ber ekki oft fyrir sjónir manna. Það fer lítið fyrir þér en það pláss, sem þú tekur, fer svo sannarlega ekki til spillis. Þú ert frábær og ég veit þú ert ekki væminn og allt það

en ég ætla bara samt að segja að þú ert indæll strákur sem á allt gott skilið. Húmorinn er eitthvað til að dást að og það er alltaf gaman

þó að þú sért ekki þar hjá eins mörgum og ég. Þú hefur auðveldað vinnuferlið fyrir mér og álagið með óendanlegum fyndnum frásögnum

Kjartan: Markmiðið mitt er að segja ekki swa-orðið í þessari umfjöllun. Ég veit þú hatar að vera væminn og þess vegna ætla ég bara að

mikið saman og við vinnum vel saman þrátt fyrir að þú sért oftast alveg ógeðslega pirrandi. Þú kemur oft mjög á óvart og það er hægt að hlæja óspart að þér og með þér þó að það sé oftast að þér. Sérstaklega þegar Kondan fór á stjá. Þrátt

sífelldri baráttu við náttúruna og samkeppnisdýr.

náttúrulegu heimkynnum, heitum potti, getur lyft með rassinn upp. Getnaðarlimurinn liggur þá

horfst í augu við hyldýpi rassgatsins. Það er

Steinn: Ó, þú mikli maður. Ég get reynt eins og ég get að lýsa þér í þessum stutta pistli en heil mastersritgerð fær því ekki lýst hvað þú og persónuleikinn þinn eru mikil snilld. Þegar ég kynntist þér fyrst vissi ég ekkert þar sem það eina sem ég þekkti af þér var lína í Peysólaginu en frá fyrsta degi bonduðum við og áður en langt um leið var komið heavy bromance milli okkar. Á alvarlegustu stundum tekst þér að stinga inn brandara og í mesta glensinu tekst þér að halda eru gjörsamlega óborganleg og sama hvað, þú ert alltaf til í einhverja snilld. Haltu áfram að vera meistari. #Boys #Swag Sunneva: Ég er mjög fegin að hafa kynnst

og þú vilt gera hlutina rétt. Takk fyrir frábært V80-ár, ég er endalaust þakklát fyrir stundirnar okkar saman. Telma: eitt orð sem lýsir þér. Swag. Ég held að allir geti verið sammála því. Það er búið að vera geggjað að kynnast þér því þú ert mesti fagmaður sem ég þekki, án djóks. Þú ert líka svo ofur chillaður og það er eitthvað sem ég kann að meta. Ég veit samt ljúfur sem lamb innst inni. Það sem þú segir stundum er mjög steikt en ég hef mjög gaman af því. „Ég er með swag“ og „Ertu full?“ eru mín uppáhaldsquote sem þú notar að minnsta kosti tvisvar á öllum fundum, staðfest. Að vinna að bara svona til að minna þig einu sinni enn á það, þú ert meistari.


2013 V80 248

HALLA MARGRÉT BJARKADÓTTIR Nefndarþakkir

Birna: komnu blönduna fyrir stjórnanda. Þú keyrðir okkur áfram og lést hlutina gerast á meðan þú komst með hvern brandarann á fætum öðrum, misgóða en alla vel þegna. Hvað þetta er samt búið að ganga vel, þetta er búið að vera eitt vel heppnað ferli. Ég elska löng símtöl og það er best í heimi að tala við þig. Sögurnar þínir og spakmæli eru óborganlegar og ég á eftir að fá fráhvarfseinkenni þegar þessu lýkur. Þú ert með hjarta úr gulli og vilt hafa alla góða og glaða í kringum þig. Það býr svo margt í þér og ég hef lært svo gríðarlega mikið af þér í þessu ferli. Frasarnir þínir og orðatiltæki eru samt það besta í heimi. Ég er búin að læra hundrað ný á þessu ári. Þú ert frábær og ég vildi ég ætti hláturinn þinn, í krukku, alltaf. Framtíðin er björt fyrir Hölluna, fjármálastjóri í stóru fyrirtæki með joe and the juice í kjallaranum. Takk fyrir allt, þú ert æði. Davíð: Þú mikli herforingi og meistari. Þú sagðir við mig í rútuferð á leið til Kraká frá Berlín að

tóninn. Ég hef lært svo mikið af því að vinna með þér. Eins og ég hef margoft sagt er speki eitthvað sem kemur til þín af náttúrunnar hendi. Þú kannt með mannleg samskipti í vasanum. Þú, mín kæra, ert efni í heimspeking. Er svo ánægð með valið mitt á nefnd og svo það að þú sért formaður og búið að vera helvíti væmið hjá mér en það varð að vera það því ég er svo allt of þakklát maður, Jesús. Ef ég ætti að byrja að tala um húmorinn þinn þá gæti ég ekki einu sinni hætt. Það sama gildir um hláturinn þinn. Haltu áfram að vera þú, love you. Hey, rím. Kjartan: Halla mín, ég þekkti þig áður en ég var kosinn inn í þessa nefnd en ég þekkti þig samt ekkert áður en ég var kosinn inn í þessa nefnd. Að fylgjast með þér halda í taumana á sjö sterkum persónuleikum hefur verið eins og að fylgjast með sinfóníustjóra í Eldborg. Þér var falið það óöfundsverða hlutverk að halda utan um vitleys-

gæti nokkurn tímann hugsað mér að ég gæti séð hjá nokkurri manneskju, auk allrar þeirrar vináttu sem ég upplifði frá þér. Þú peppaðir mig í gegnum öll þessi löngu kvöld í rit- og myndvinnslu. Ég hef og sætu og þú ert sú sem ég get leitað til bæði sem Ég get virkilega sagt að ég hefði ekki getað kosið mér betri formann eða vin. Sunneva: Hallie Berry, gyðja, söngkona með meiru. Það er alltaf grín og glens í kringum þig. Þú einhvern veginn þrífst á því að segja eitthvað fyndið og það gerist of oft að ég liggi í hláturskrampa út af þér. Þrátt fyrir að vera mikil gleðisprengja þarft þú að sjá til þess að við nefndarmeðlimir séum að sinna okkar vinnu. Það er eitthvað við þig sem hvetur fólk áfram og fær það til að vinna. Þú ert ekki þessi bossy týpa, þú anda. Þú ert fyrirmynd og ert alltaf fáranlega næs við alla. Þú kemur oft með frasa sem enginn hefur

þokkabót var búist við því að þú gætir kreist ímyndað mér. Það var bara haugalygi. Þetta var í raun bara skítlétt og má rekja það allt til þess hversu vel þetta var skipulagt. Við vorum aldrei í neinu stressi og veseni varðandi tíma og má þakka ritstýrunni og utanumhaldi hennar fyrir það. Eftirminnilegast í ferlinu er sennilega þegar ein góða kona kom og spjallaði aðeins við okkur í Verzlunarskólablaðsherberginu eitt kvöldið. Þér fannst það samt aðeins fyndnara en mér, skiljanlega. #TakkBossAssBitch Jóna: Ég gæti skrifað allt of mikið um hvað þú ert frábær formaður og frábær manneskja. Ég í alvörunni gæti ekki ímyndað mér betri formann. við vorum öll dugleg en þú ert sú sem hélst þessu saman og settir upp þessa verkaskiptingu og gafst

mánaða gamalli tannkremstúpu.

Verzlunarskólablaði sem skrifað hefur verið. Þetta blað er þér að þakka, sofðu með það undir koddanum þínum. Steinn: þakka þér fyrir allt sem þú hefur gert fyrir mig og nefndarstörf innan skólans í heild. Þú hefur hjálpað mér við það að verða betri manneskja í gegnum endalaust hrós auk þess sem þú brosir í gegnum allt og getur breytt öllum stundum, bæði vandræðalegum sem og óþægilegum, í skemmtilegar minningar, sama hvað. Þú ert alltaf í góðu skapi og brosið þitt auk allrar þeirrar góðu orku, sem geislar frá þér mikið meira en ég

sem mér þykir svo vænt um er að þú ert dugleg að hrósa okkur og þú gerðir það óspart. Mér þykir mjög vænt um það. Takk fyrir frábært V80-ár, ég er endalaust þakklát fyrir stundirnar okkar saman. Telma: Elsku Halla. Mikið hefur þú staðið þig vel sem ritstýra blaðsins. Það sem hefur gert þig að góðum formanni er að þú vilt að allt sé gert af heilum hug og sérð til þess að verkefnin séu fullkomin. Ég hefði ekki geta hugsað mér betri manneskju í verkið. Það hefur verið ótrúlega gaman að kynnast þér og það sem ég er þakklát einstaklega hress og hlátur þinn hefur sett svip sinn á ferlið. Að búa til Verzlunarskólablaðið með þér hefur verið algjör snilld. Þú ert frábær og án þín


JÓNA ÞÓREY PÉTURSDÓTTIR

2014 V80 249

Nefndarþakkir

Birna: skipulagðari. Þú ert sú sem lætur hlutina gerast, ég pæli alltof mikið í hlutunum en þú klárar málið. Án djóks, láttu Jónu fá hvaða verkefni sem er og hún klárar það á 5 mín. Jóna gæti hlaupið maraþon, borðað tvær pizzur, skellt í þrjár greinar, safnað milljón og lært allan Beyoncé diskinn fyrir kvöldmat á mánudegi. Mig vantar þig til að stjórna

Ég mun sakna þess svo að hitta þig ekki daglega en ég PANTA að fara alltaf með þér í bústað þegar við erum komnar með barn og buru. Ég panta líka að fara með þér á Beyoncé tónleika og við verðum að muna að staðsetja okkur rétt, ég veit ekki með þig en ég ætla að koma mér upp á svið!

Sunneva: Jonsie Beyoncé, hvar á ég að byrja? Fyrst og fremst, dreptu mig ekki, hvað ég dýrka þig, krakki. Ég get alltaf treyst á að þú hlæir með mér þegar við erum að gera eitthvað fáranlegt, t.d. syngja óendanlega hátt. Þvílíkur meistari sem þú ert og þú ert handsdown ákveðnasta manneskja sem ég þekki. Það þarf allt að gerast rétt hjá þér mér vel að vinna með þér og við náðum klárlega að endurnýja okkar vinskap síðan við vorum lítil

strange fruit hanging þessi orð muni ekki geta hljómað án þess að ég hugsi til þín. Þú kynngimagnaða kraftakona, takk fyrir yndislegt ferli

Davíð: Jóna, þú ert án gríns algjör meistari. Þú ert mjög einstök manneskja og val þitt á áleggi á pizzu sýnir það bersýnilega. Hver velur sveppi og rjómaost? Bara Jóna, bara Jóna. Þú, markaðsstjóri blaðsins, vildir endilega ná að koma út á núllinu sjálfsögðu markmiðinu og vona ég innilega að þú fáir að ritstýra V81 blaðinu vegna þess að þú hefur metnaðinn, hæfnina, reynsluna og síðast en ekki síst, viljann (hehe) í að stýra þessu ferli. ekki leiðinlegt. Ég á eftir að sakna þess að koma með (ó)viðeigandi athugasemdir varðandi það á fundum. #TakkJóna Halla: Þú ert ein duglegasta manneskja sem ég hef unnið með. Ef ég bið þig um verkefni þá

komið í V80 því þú ert búin að vera svo ómissandi í þessu ferli. Þú hefur sterkar skoðanir og það er mjög gaman að vinna með þér. Þú ert með gullfallega óperurödd og ef þú skráir þig ekki í óperusöngskóla innan árs mun ég gera það fyrir þig. Þú hefur kennt mér margt en það besta eru

Kjartan: Ég vil þekkja þig eins lengi og ég get. Þú ert kona með skoðanir, skynsemi og sexy. og þú ert. Ég er alltaf við það að segja „Já, okei, ég skal gera þetta, Halla mín“, þegar þú kallar fram: „Halla, ég er búin með þetta!“ Það lætur mér líða vel því að ég veit hvort eð er að þú gerðir þetta verkefni miklu betur en ég hefði nokkurn tíma getað gert. Þannig manneskju vil ég vera með í liði og þess vegna sef ég vel á næturnar. Því að ég veit að þú ert í mínu liði. Steinn: sterkasta manneskja sem ég hef nokkurn tímann kynnst. Þú þraukar í gegnum allt en tekur aftur á móti öllu með gjörsamlegri léttúð. Þú ert ein af þessum manneskjum sem veit nákvæmlega hvað hún vill og ég veit að þú munt aldrei láta einhvern eða eitthvað koma í veg fyrir það að þú náir þínum markmiðum, sama hver þau eru. Það er annarra á undan þínum eigin. Þú hefur margsannað dugnað þinn bæði í gegnum þrautseigju og fórnfýsi og kom það kannski best fram þegar þú safnaðir hátt í milljón í auglýsingatekjur upp á eigin spýtur, skil við blaðið með bros á vör þar sem ég veit að þú munt endurtaka söguna á næsta ári og jafnvel gera enn betur!

Ég hlakka svo til að sjá þig gera blaðið aftur á næsta ári. Takk fyrir frábært V80-ár, ég er endalaust þakklát fyrir stundirnar okkar saman. Telma: Elsku Jóna. Beyoncé nefndarinnar. Þú ert yndisleg stelpa og án þín hefði vinnsla blaðsins ekki gengið svona vel. Þú ert ein duglegasta manneskja sem ég þekki. Ef eitthvert verkefni þarf að klárast ertu búin með það á núll einni. Ég myndi treysta þér fyrir hvaða verkefni sem er. Ég verð að viðurkenna að fyrst þegar ég hitti þig hefði ég ekki viljað lenda upp á kant við þig. Núna veit ég þó að þú ert hinn mesti þú vilt. Það hefur verið ótrúlega skemmtilegt að kynnast þér og vinna með þér að blaðinu.


2013 V80 250

KJARTAN ÞÓRISSON Nefndarþakkir

Birna: Kjartan, ég hef aldrei hitt neinn eins og þig. Þú ert einn mesti pælari sem ég þekki. Ég held að enginn 18 strákur sjái heiminn eins og þú, þú ert með allt á hreinu, hvernig ferðu eiginlega að þessu? Ég hef svo gaman af vangaveltunum þínum og rökræðum um birtuskil, klám, skipulag, heiminn, sálina, allt milli himins og jarðar. Hvernig ferðu líka af því að vera alltaf svona smekklegur, með fullkomið hár og útpælt

koma fyrir þig orði. Ég er mjög stolt að hafa kynnt þig fyrir Serrano og farið í þína jómfrú-

fyrirtæki, sjúkar einkunnir og í V80, þú lætur okkur hinum líða illa. Nei, djók, ég ætla samt að koma í kennslu hjá þér og þú kennir mér hvernig á að gera þetta. Þú ert líka svo góður penni, þú vippar upp snilldartexta á tveim mín. Elsku Kjartan, stay classy og hlakka til að sjá þig leggja undir þig heiminn. Ég kem svo til þín

Jóna: Hér verður þetta formlegt því þú ert formlegur gaur, þú hefur gaman af formlegum hlutum, málefnalegum hlutum en samt líka skemmtilegum hlutum. Annars hefði bara verið formlegt að vera með þér í nefnd en það var í raun mjög skemmtilegt. Þú ert fullur of surprises! Einnig ertu metnaðarfullur drengur, ég ætla að taka það að mér að þakka móður þinni fyrir það. Grunar að uppeldið eigi sinn þátt í því. Shoutout

Davíð: Þegar ég vissi að ég væri með þér í nefnd hafði ég ekki hugmynd hvað ég væri að fara út í.

mikill meistari og naut ég þess að vera með þér ert mjög málglaður. Ég verð að viðurkenna að stundum skildi ég ekkert hvað þú varst að segja. Ég verð að vera smá væminn. Þú ert rosa duglegur og sýndir það með því að negla þetta verkefni ásamt því að stofna þitt eigið fyrirtæki, Nomo, á sama tíma. Vonandi vegnar þér sem best með Nomo, forsetaframboðið og almennar snuddur. #TakkKjartan Halla: Jæja, Kjartan, þú mikli. Þetta ævintýri var

blað og ég skemmti mér allavega konunglega. Þú ert alltaf til fyrirmyndar og ert gríðarlega góður að

uppskrift, ég vil breyta miklu“ er setning sem ég mun aldrei gleyma og ég vona að ég fái að heyra hana oftar í gegnum tíðina. Ég vona einnig að ég muni fá að horfa á myndina um þig: The hair of

jafnmikla ástríðu fyrir einhverju (forritun, nýsköpun, frumkvöðlun og fróðleik). Ekkert nema góðir hlutir munu koma til þín þar sem þú gerir ekkert nema góða hluti. Kærar þakkir fyrir þennan tíma, elsku Kjartan. Steinn: ríkir milli okkar, ekki lýst. Við kynntumst fyrst í einhverri misskilinni ræðukeppni í grunnskóla og frá þeirri merkilegu stund höfum við verið að byggðist að mörgu leyti á þessari endalausu samkeppni og þó að hún sé enn á fullu (og mun líklegast aldrei linna) get ég sagt að ekkert og ég endurtek, ekkert gæti nokkurn tímann skilið okkur að. Þessi endalausa gagnrýni sem við erum með hvor á annan er ekkert annað en það sem má kalla uppbyggjandi bromance. Ég er þinn Sómi alveg eins og þú ert minn Fróði. Þú ert líklega sú manneskja sem ég hef kynnst best frá því ég hóf skólagönguna þrátt fyrir alla þá frábæru vini sem

ég hef eignast í gegnum þetta ævintýrir sem kalla má menntaskóla. Ég get sagt að okkar vinasamband muni að eilífu endast, sama hvað og get ég lofað þér því að ég verð alltaf til staðar fyrir þig. – Jin/Jang. Sunneva: Frumkvöðull, kvennabósi og gúrkuelskandi með meiru. Hvar á ég að byrja? Þú hefur þvílíka persónutöfra og hrífur alla með þér. Mér kennt mér margt í gegnum ferlið. Þú ert mjög ákveðinn og það sést klárlega á því hvernig þú skilar frá þér verkefnunum. Þau eru öll fullkomin og það sem þú tekur þér fyrir hendur skilar þú meira en 100% til baka. Þú ert mikill spekingur Það er mjög gaman að eiga samræður við þig um heimspekilega hluti. Það sem er líka svo skemmtilegt er að okkur semur svo vel saman sem mér þykir mjög vænt um. Takk fyrir frábært V80-ár, ég er endalaust þakklát fyrir stundirnar okkar saman. Telma: Ó, Kjartan. Það sem þú hefur gert ferlið skrautlegt, með þínu viðskiptatali og tölvumáli sem ég skil ekkert í. Mér hefur fundist mjög gaman að kynnast þér og þínu tungumáli. Þú ert frábær náungi. Þú ert ótrúlega skemmtilegur, duglegur og mjög pottþéttur í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur. Við erum mjög ólík en það er það sem mér hefur fundist svo skemmtilegt við að vinna með þér. Þínar staðreyndir og fróðleiksmolar um allt milli himins og jarðar voru alltaf jafnáhugaverðar. Blaðið hefði svo sannarlega ekki verið eins án þín.


STEINN ARNAR KJARTANSSON

2014 V80 251

Nefndarþakkir

Birna: Steinn, hetjan okkar Steinn. Hvað geturðu ekki gert eða hvað veistu ekki? Þú hefur áhuga á öllu milli himins og jarðar og þú veist svörin við öllu. Þú ert endalaust duglegur og þetta hefði ekki getað hafst án þín. Steini ljós, Steini grill, Steini

mönnum að bana ef þeir hefðu snert á þér kollinn. Þó þú liggir stundum vel við höggi þykir mér mjög vænt um þig og er mjög þakklát fyrir allar þessar stundir. Peace out! Jóna: Steinþegiðu! Steinaðu þig! Nei, djók, samt alveg smá en samt ekki. Þú verður einhvern tíma

það er fáránlega þægilegt að vinna með þér. Ég gæti ferðast með þér á suðurskautið því aldrei

fjölskyldu og lifa hamingjusamur til æviloka en samt muntu hafa tíma til að koma í bíó einu sinni í viku með mér. Þú ert yndislegur.

Davíð: við ekki neitt þegar þetta ferli fór allt í gang. Þú varst gæinn sem gerði Harlem Shake með fjölskyldunni þinni, stórfurðulegt. Við unnum gríðarlega mikið saman varðandi hin ýmsu verkefni og var það hrein unun. Allir leikirnir sem við horfðum á í Græna og Rauða sal, djammið, klár drengur og stóðst þig heldur betur í stykkinu sem fjármálastjóri blaðsins, ljósmyndari, þú að fara í mikla kosningabaráttu og hlakka ég til að fylgjast með þér blómstra í henni. Vonandi heldur vinátta okkar áfram um ókomna tíð. King þú. #TakkStone Halla: Þú ert rosalega duglegur og samviskusamur. Já, ég verð að byrja á því þar sem þú hefur verið svo hjálpsamur og til í að taka allt að þér. Það er auðvelt að vinna með þér og þú ert mjög Fánýtur Fróðleikur, bindi eitt, tvö og þrjú! Ég er

101. Að alvöru málsins þá er það sem við afrekuðum aðdáunarvert að mínu mati og ég er svo stolt. Við tókum að okkur að vera moneymakers og ég digga það. Ferlið, sem við lögðum áherslu á, hefði ekki getað heppnast betur og VÁ! Hvað ég var ánægð með það! Gleðivíma í einhverja sólarhringa út af því. Sushi samba eftirrétturinn það besta sem ég hef smakkað (næstum) (frí auglýsing hér á ferð, úps). Þetta var klár og tær snilld, þú ert aldeilis yndi, það er ótrúlegt, hrikalega góð manneskja. Þykir hrikalega vænt um þetta nefndarár með þér og

Kjartan: Sómi… Eða Fróði, þú ræður. Þegar ég vann þig í ræðukeppninni á milli Hagó og Való nánir. Ég meina, kommon, ég var að enda við að

metnaðarfullum því ósjálfrátt er alltaf samkeppni á milli okkar. Það er ekki bara í V80 heldur líka í skólanum og ég er handviss um að það sé okkur

Sunneva: maður kallar alt muligt mand. Þú kannt allt, þú veist allt og þú þykist vita allt. Þú ert ljósmyndarinn okkar, photoshoparinn okkar og mojito-maðurinn okkar. Það er svo gaman að þér og það er

enn skemmtilegra að djóka í þér. Ég hef, held ég, aldrei hlegið jafnmikið þegar við vorum að ræða um Rósu frænku, þú einn með okkur stelpunum. Þú ert alltaf að sýna mér eitthvað eða kenna mér eitthvað nýtt. Takk fyrir frábært V80-ár, ég er endalaust þakklát fyrir stundirnar okkar saman. Telma: Steinn, þú ert einn frábær gaur. Alltaf til í að gera allt fyrir alla. Stundum ertu eiginlega bara of góður. Mér hefur líkað mjög vel við þig síðan þú talaðir við mig fyrst í einu partíi ekki á vegum Nemendafélagsins. Þú sagðir að ég hefði staðið örugglega ekki mátt segja það og mér fannst það geggjað. Þú ert með frábæran persónuleika eins og broddgöltur. Það hefur verið ótrúlega skemmtilegt að vinna með þér, elsku Steinn, þú ert alltaf jafnléttur, ljúfur og kátur. Þú ert toppmaður og það er alltaf gaman að vera með þér.


2013 V80 252

SUNNEVA RÁN PÉTURSDÓTTIR Nefndarþakkir

Birna: Sunneva, Sunneva, Sunneva, ég dýrka þig.

magnað hvað við hugsum eins, tónlist, tíska, hugmyndir, innblástur, skoðanir og pælingar. Þú sérð hlutina svo ótrúlega vel fyrir þér og þú stendur alltaf á þínu og lætur hlutina gerast. Þú ert alltaf til í ruglið og ert steiktust meðal kvenna. Mikið er ég glöð að við lentum saman í nefnd, allar hugmyndirnar, myndatökurnar, pælingarnar. Þá má heldur ekki gleyma hversu góða réttlætiskennd þú hefur. Hvað tekur nú við hjá okkur stöllunum, Vindáshlíð, Verzló, V80 og síðan Vatíkanið? Við eigum nú heima þar, við er ekki seinasta skipti sem við vinnum saman. Potter love, hilsen, endalaus gleði og ást. Davíð: Kæra Sunneva, þú mikli meistari. Þegar þetta ferli byrjaði þekkti ég þig 0. Eftir þetta

Ég var einu sinni rosa sár þegar ein dama seen-aði mig á Facebook en talaði á sama tíma við þig. Þú minntist líka mjög oft á það og mér fannst það frekar óþægilegt. Þú ert mikill tískuáhugamaður

einhvern veginn að klúðra pöntun hjá konu bróður míns. Við höfum upplifað ýmislegt í þessu ferli og mun ég sakna þess. #TakkSunneva Halla: Í þessum töluðu orðum er ég að horfa á þig krumpa við teknólag. Þetta lýsir hversu óútreiknaleg þú ert. Þú hefur alltaf þitt að segja og ert fylgin þér. Þú ert með skrautlegasta persónuleika sem ég veit um. Ég hef svo gaman af þér og þú getur látið mig hlæja við hvaða tækifæri sem er. jafn oft í vandræðalega stöðu, haha, hvort sem

þú ert að tala um t*r*l*ð eða hversu f*j*t* h*n* **** ***. Tvö orð sem lýsa þér mest eru klárlega: „paahhh HAHAAA“, já, þetta var hláturinn þinn. mig, takk fyrir að sýna mér að s***** eru óþarfar í ****inum og mest af öllu vil ég þakka þér fyrir öll þessi lög sem þú söngst fyrir nefndina óumbeðin. Jeg elskar dig. Jóna: Jæja, Sunneva, þú ert nú meiri. Hrín hægri, vinstri en það er bara fínt, ég fer alltaf að hlæja og hef svo sjúklega gaman af því. Það er í raun rosalega gaman að þér. Þú ert klikkað listræn og ættir að verða markaðsstýra með creative directing í sérgrein. Kannski er það ekki hægt en þú gerir það bara mögulegt. Því þú getur allt. Ef þú ert eitthvað þá ertu FASSJÓN. Ég hef gífurlega trú á framtíð þinni. Svo ertu svo fyndin líka, góður húmor mun örugglega koma þér langt. Elskan sem þú ert, svo lítil í þér en samt með góðar skoðanir, sterkar femíniskar skoðanir sem ég er svo sammála. Þú hefur líka svo mikla samúð með öðru fólki. Þú ert manneskja margra góðra glöð að hafa fengið að vinna með þér. Kjartan: Þú ert á sama tíma bremsan okkar og bensíngjöf. Það er aldrei slök stund þegar þú ert inni í herberginu því þegar þú ert ekki að vera ógeðslega fyndin þá ertu að vera ógeðslega málefnaleg. Ég ber svo mikla virðingu fyrir þér sem manneskju að ég passa mig alltaf hvað ég segi í kringum þig og það er mikið sagt því að ég passa mig aldrei á því hvað ég segi. Það er minn halli og galli. Þegar ég fer að pæla í hlutunum held ég að þú eigir enga halla og enga galla. Þeir koma kannski í ljós þegar þú skrifar um þig ævisögu í framtíðinni, ég kaupi hana allavega.

Steinn: Elsku Sunneva. Ég kynntist þér í byrjun þriðja bekkjar og þá datt mér ekki í hug að leiðir okkar myndu liggja saman í þetta blað. Þú ert algjör snilld og sama hvað, kemur þú mér alltaf í gott skap með fyndnum óborganlegum innskotum sem lita allar okkar samverustundir. Við höfum átt ófáar rökræðurnar en þær enda alltaf í sátt þar sem þetta jaðrar við systkinaríg. Þú ert gull af konu og stendur svo sannarlega á þínu. Það hefur verið sannur heiður að fá að vinna með þér í komandi framtíð. Telma: Elsku Sunneva. Þú ert ein sú fyndnasta manneskja sem ég veit um. Með þínum látum hafa stundirnar í nemendakjallaranum verið í þér sem ég fíla. Þú ert hugmyndarík og það er mjög skemmtilegt að vinna með þér. Við erum stundum svo sammála en líka stundum svo ósammála en það er bara stuð og hefur gert blaðið að eintómri snilld. Í alvörunni, þú ert með einn skemmtilegasta persónuleika sem ég veit um og það er alltaf gaman að vera með þér. Þú ert svo frábær í alla staði, elsku Sunneva. Það hefur verið æði að kynnast þér og þínu innra gerpi.


TELMA SIGRÚN TORFADÓTTIR

2014 V80 253

Nefndarþakkir

Birna: Telma, elsku Telman mín, þú komst mér svo skemmtilega á óvart. Ég er svo glöð að þú býrð í Firðinum fagra ásamt mér því þá fékk Í þessum endalausu bílferðum fékk ég að sjá hina réttu Telmu og hún er mesti snillingur í heimi. Við smullum saman eins og þú og franskar eða hax max, Búllan, jeppinn, g-maðurinn, loverboy. Ég gæti skilað mastersritgerð með þér, svo góðar inn minn að djamma með þér er hin besta skemmtun og tek ég ekki annað í mál en við endurtökum djamm eftir að þessu lýkur. Hlakka til frekari missiona í framtíðinni. Knús og kossar frá Biddu ljós. Davíð: Það að hafa tekið þig inn í nefndina er sennilega ein besta ef ekki besta ákvörðun sem ég hef tekið þátt í á ævinni. Þú bauðst mér líka í afmælið þitt og er ég mjög þakklátur fyrir það. Stuðmenn á Þjóðhátíð og við myndina Með allt á hreinu í bústaðnum. Við unnum nákvæmlega ekkert saman í þessu ferli en það kom ekki að sök. Við þekkjumst gríðarlega vel og það gera foreldrar okkar líka í þokkabót, þvílík snilld. Ísland er svo lítið land, það er oft mjög fyndið. Vinátta okkar mun halda áfram að vaxa og dafna og er ég handviss um það. Þú ert meistari. #TakkRosalegaMikiðTelmaSigrún Halla: Þú hefur klárlega komið mér mest á óvart á góðan hátt. Mjög góðan hátt. Þú ert mesti stuðbrúsi sem ég hef kynnst (já, ég er að hugsa til bústaðarferðarinnar). Það sem þér dettur í hug... Enginn annar en þú myndi rífa alla á

hefur verið mjög gaman að vinna með þér. Þú færð góðar hugmyndir, ákveðin og ert til í sprell.

Takk fyrir allar þessar æðislegu stundir, takk fyrir að gefa öllum far á fundi, án þín væru engir fundir og takk fyrir að gera bústaðarferðina svona

Jóna: Þú ert ekki væmin en þú ert sæt og skemmtileg, það þarf enginn að vera væminn. Væmni er ofmetin. Þú ert bara alvöru, þú ert bara þú, ég kann að meta það. Áfram þú. Svolítil hæna en það má alveg, við erum öll misjöfn. Hverjum er ekki sama hvað þú þarft til að vera á hausnum. Svo margt gott hægt að segja um þig og ég er hrikalega þakklát fyrir að hafa þig í nefndinni. Alltaf gaman að vera í kringum þig og ég held að þessi viðtöl hefðu ekki getað farið betur. Þú ert snilld og haltu áfram að vera snilld. Til dæmis áttu alltaf að dansa eins og í bústaðnum, þarna skein ljós þitt sem aldrei fyrr. Takk fyrir allt, stay real. Kjartan: Ég er núna að horfa á þig twerk-a við lagið „Sigurjón digri“ eftir Stuðmenn. Þú ert að öskra og segir að þetta sé besta lag í heimi. Mér líður nokk vel því að ég veit að þetta er augnablik sem ég mun muna og hugsa um þegar ég rifja upp þessa mánuði sem við erum búin að vinna saman við skrif á þessum bölvaða bæklingi. Bara það að þú minnir mig á að tré geti ekki talað of the Rings segir bara miklu meira en þúsund orð. Þú ert þú og mátt vera stolt af því það er töff að vera þú. því að þú varst akkúrat í þessu að taka handahlaup á glugga. Takk fyrir það. Steinn: Elsku Telma. Við kynntumst mjög snemma í ferlinu og kom okkur alltaf mjög vel saman. Þó svo að við höfum ekki fengið mörg ábyrg og tekur öllum verkefnum með bros á vör. Bústaðarferðin þétti okkur mjög og mun dansinn

og skemmtiatriðin við „Með allt á hreinu“ seint dugnaðarforkur og fer það ekki fram hjá neinum þar sem þú kemur öllu í verk með ótrúlegu skipulagi og lýkur því með sérstökum brag. Það hefur verið sannur heiður að vinna með þér og

Sunneva: Minn elsku dansfélagi, söngfélagi og brúfélagi. Þú gefur svo sannarlega lit í djömmin eða fundina. Annaðhvort spilar þú ömurleg lög eða þá mestu FM-lög sem til eru. Það er svo gaman að vinna með þér, ég get alltaf hlegið og einhvern veginn minnir þú mig alltaf á systur mína, af hverju er það? Kannski er það út af því að okkur semur vel saman og erum smá eins og systur. Það er svo gaman að þér og mér líður vel í kringum þig. Það er alltaf hægt að treysta á að þú lýsir dimmt herbergi og þú vekur hlátur hvert sem þú ferð. Þú hefur sterkar skoðanir og ert mjög vandvirk. Þú vilt að allt sé gert rétt sem er snilld. Takk fyrir frábært V80-ár, ég er endalaust þakklát fyrir stundirnar okkar saman.


3D

Þrívíddarvinnsla fyrir kvikmynda-, sjónvarpsþáttaog tölvuleikjagerð.

VFX WEBDESIGN GAMEDESIGN Eftirvinnsla fyrir kvikmyndir og auglýsingar.

Snjallir vefir með HTML5 og CSS3.

Gerðu þína eigin tölvuleiki í Unity.

Margmiðlunarskólinn býður #ölbreytt 2 ára diplómanám á fagháskólastigi í margmiðlun. Umsækjendur þurfa að hafa lokið framhaldsskóla. Innritun á tskoli.is

Samstarfsaðilar:

www.tskoli.is


10 fyrirfram fylltir gómar, tilbúnir til notkunar Án vetnisperoxíðs, öruggt í notkun Aðeins selt í apótekum

AC TAVIS 411071

Hvítari tennur, fljótt og örugglega Nýtt iWhite Instant gerir tennurnar fljótt hvítari með nýrri, einstakri tækni. Hvítir kalsíum kristallar geta gert tennurnar allt að 8 tónum hvítari. iWhite Instant fjarlægir einnig bletti af völdum matar og drykkjar. Varan er mild á bæði tennur og góma og inniheldur ekki vetnisperoxíð. iWhite Instant er auðvelt að nota og aðferðin er örugg og skilvirk. Aðeins þarf að nota það í 20 mínútur á dag fyrir skjótan árangur. Við mælum með að þú notir iWhite Instant í 5 daga í röð fyrir hámarks árangur. Áhrifin vara í nokkrar vikur. Eftir það má bæta árangurinn með 1-2 gómum eins oft og þú óskar. iWhite Instant er eingöngu selt í apótekum.

Lestu nánar um iWhite og hvernig það virkar á www.iwhiteinstant.com


2013 V80 256

BFF’s

Brynja henti sér í laugina

Rétt fyrir OMAM viðtalið

Ekki sáttur við kjólinn

Halla appelsína

Jólagjöfin í ár

Jóna Bjösss

Kakó og lakkrístoppar

Kallinn þykkur

Kalt á toppnum

Kósí í bústað


2014 V80 257

Listaverk eftir Telmu

Seinasta V80 vinnukvöldið

Of nett nefnd

Sunneva er svo sjúkt módel!

Jáb, þetta var mynd af junkinu

Davíð með duckara

Viljalegendið hún Kristín

Skvísurnar að sjöffla

Tannhvíttun ala Ross






V80


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.