MINI COOPER E
Gerð Orkugjafi Stærð rafhlöðu Brúttó/Nettó Skipting Drægni1 Afl/Tog Hröðun Verð M. styrk Orkusjóðs2
Mini Cooper E 100% Rafmagn 40,7-38,5 kWh Sjálfskiptur 285-300 km 184 hö / 290 Nm 7,3 sek. 0-100 km
Öryggi
Hvíldarviðvörun (attentiveness assistant)
Spólvörn
Stöðugleikastýring
Yfirstýringarvörn (CBC)
Aftengjanlegur loftpúði við framsæti
Hemlar með læsivörn (ABS)
Rafdrifin handbremsa
Dekkjaviðgerðarsett
Dekkjaþrýstings skynjarar (TPMS)
Hljóðviðvörun fyrir gangandi vegfarendur
Blindshornsviðvörun
LED afturljós/útlitsbreytanleg
Aftengjanlegur loftpúði við framsæti
Hraðastillir
Árekstrarvari að framan og aftan
Viðvörunarþríhyrningur
Sjúkrakassi
Öryggisgler í öllum rúðum Þjófavörn
Loftpúðar fyrir ökumann og farþega
Hliðar- og höfuðloftpúðar fyrir fram og aftursætisfarþega
Ytra byrði
Rafdrifnir hliðarspeglar
Aðfellanlegir hliðarspeglar
Upphitaðir hliðarspeglar
Birtutengdur hliðarspegill bílstjóramegin
17" álfelgur (1KG)
Rafdrifnar rúður
Regnskynjari fyrir rúðuþurrkur
Aðkomulýsing
LED aðalljós með beygjustýringu og birtudreifingu/útlitsbreytanleg
Sjálfvirk stilling á háuljósum
Innri byrði
4 manna
Snyrtispeglar í sólskyggnum
Hituð framsæti 40/60 niðurfellanleg aftursætisbök Hiti í stýri
Aðdráttar- og veltistýri
Sjálfvirk tvívirk miðstöð Tímastillt forhitun á miðstöð Sætisáklæði Vescin/cloth svart/blátt
240 mm OLED snertiskjár Stemmningslýsing í innréttingumargir litir
Gólfmottur
MINI Experience Modesakstursstillingar o.fl.
Tækni og þægindi Framdrif
Bakkmyndavél með Panorama sýn Nálægðarskynjarar að framan og aftan
Leggur sjálfur í stæði
Aksturstölva
Apple Carplay™
Android Auto™ Bluetooth tengimöguleikar 2x USB-C tengi við framsæti 12V tengi við framsæti Þráðlaus farsímahleðsla
Raddstýring „Hey MINI“
Lyklalaust aðgengi
Hljóðkerfi (100W, 6 hátalarar)
MINI app
Upplýsingar á sjónlínuskjá-HUD A/C hleðslukapall
2) Bíll í flokki M1 veitir rétt til 900.000 kr. styrks úr Orkusjóði sem greiddur er skráðum eiganda bílsins. Nánari upplýsingar og umsókn um styrk á www.Ísland.is/rafbílastyrkir. Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillu og áskilur BL ehf. sér rétt til að breyta vöruframboði án fyrirvara, breyta verði án fyrirvara og breyta búnaði án fyrirvara.
MINI COOPER E
Litir
Þjónustpakkar
Þjónustupakki í 4 ár
Þjónustupakki í 6 ár
Hleðslupakkar frá Ísorku
Wallbox Pulsar Plus ........................................................................
Wallbox Pulsar Plus Socket
Wallbox Pulsar Plus m. uppsetningu
Wallbox Pulsar Plus Socket m. uppsetningu
Frekari upplýsingar um hleðslustöðvar og þjónustu er að finna á www.isorka.is
100.000 kr.
160.000 kr.
149.900 kr.
139.000 kr.
259.900 kr.
249.900 kr.
Tækniupplýsingar
Lengd: 3.858 mm
Breidd: 1.756 mm
Hæð: 1.460 mm
Hjólabil: 2.526 mm
Veghæð: 124 mm
Farangursrými: 210/800 l
Hleðslumöguleikar
Hleðslugeta DC 75 kW
Hleðslugeta AC 11 kW-3 fasa- 1 fasa 7,4 kW
Áætlaður hleðslutími: AC 0%-100% 4,30 klst. með 3 fasa - 5,75 klst. með 1 fasa
DC 29 mín. 10%-80%
Ábyrgð
Almenn: 4 ár eða 200.000 km
Fyrsta ábyrgarþjónustuskoðun eftir 2 ár eða 30.000 km hvort sem kemur fyrr
MINI ACEMAN E
Gerð Orkugjafi Stærð rafhlöðu Brúttó/Nettó Skipting Drægni1 Afl/Tog Hröðun Verð M. styrk Orkusjóðs2
Mini Aceman E 100% Rafmagn 42,5-38,5 kWh Sjálfskiptur 285-300 km 184 hö / 290 Nm 7,9 sek. 0-100 km
Öryggi
Hvíldarviðvörun (attentiveness assistant)
Spólvörn
Stöðugleikastýring
Yfirstýringarvörn (CBC)
Aftengjanlegur loftpúði við framsæti
Hemlar með læsivörn (ABS)
Rafdrifin handbremsa
Dekkjaviðgerðarsett
Dekkjaþrýstings skynjarar (TPMS)
Hljóðviðvörun fyrir gangandi vegfarendur
Blindshornsviðvörun
LED afturljós/útlitsbreytanleg
Aftengjanlegur loftpúði við framsæti
Hraðastillir
Árekstrarvari að framan og aftan Viðvörunarþríhyrningur
Sjúkrakassi
Öryggisgler í öllum rúðum Þjófavörn
Loftpúðar fyrir ökumann og farþega
Hliðar- og höfuðloftpúðar fyrir fram og aftursætisfarþega
Ytra byrði
Rafdrifnir hliðarspeglar
Aðfellanlegir hliðarspeglar
Upphitaðir hliðarspeglar
Birtutengdur hliðarspegill bílstjóramegin
18" álfelgur (1KG)
Þakbogar
Rafdrifnar rúður
Regnskynjari fyrir rúðuþurrkur
Aðkomulýsing
LED aðalljós með beygjustýringu og birtudreifingu/útlitsbreytanleg
Sjálfvirk stilling á háuljósum
Innri byrði
5 manna
Snyrtispeglar í sólskyggnum
Hituð framsæti 40/60 niðurfellanleg aftursætisbök Hiti í stýri
Aðdráttar- og veltistýri
Sjálfvirk tvívirk miðstöð Tímastillt forhitun á miðstöð
Sætisáklæði Vescin/cloth svart/blátt
240 mm OLED snertiskjár
Stemmningslýsing í innréttingumargir litir
Gólfmottur
MINI Experience Modesakstursstillingar o.fl.
Tækni og þægindi
Framdrif
Bakkmyndavél með Panorama sýn Nálægðarskynjarar að framan og aftan
Leggur sjálfur í stæði
Aksturstölva
Apple Carplay™
Android Auto™ Bluetooth tengimöguleikar
2x USB-C tengi við framsæti 12V tengi við framsæti Þráðlaus farsímahleðsla
Raddstýring „Hey MINI“
Lyklalaust aðgengi
Hljóðkerfi (100W, 6 hátalarar)
MINI app
Upplýsingar á sjónlínuskjá-HUD A/C hleðslukapall
2) Bíll í flokki M1 veitir rétt til 900.000 kr. styrks úr Orkusjóði sem greiddur er skráðum eiganda bílsins. Nánari upplýsingar og umsókn um styrk á www.Ísland.is/rafbílastyrkir. Öll
MINI ACEMAN E
Litir
Þjónustpakkar
Þjónustupakki í 4 ár
Þjónustupakki í 6 ár
Hleðslupakkar frá Ísorku
Wallbox Pulsar Plus ........................................................................
Wallbox Pulsar Plus Socket
Wallbox Pulsar Plus m. uppsetningu
Wallbox Pulsar Plus Socket m. uppsetningu
Frekari upplýsingar um hleðslustöðvar og þjónustu er að finna á www.isorka.is
100.000 kr.
160.000 kr.
149.900 kr.
139.000 kr.
259.900 kr.
249.900 kr.
Tækniupplýsingar
Lengd: 4.079 mm
Breidd: 1.754 mm
Hæð: 1.514 mm
Hjólabil: 1.514 mm
Veghæð: 143 mm
Farangursrými: 300/1.005 l
Hleðslumöguleikar
Hleðslugeta DC 75 kW
Hleðslugeta AC 11 kW-3 fasa- 1 fasa 7,4 kW
Áætlaður hleðslutími: AC 0%-100% 4,30 klst. með 3 fasa - 5,75 klst. með 1 fasa DC 29 mín. 10%-80%
Ábyrgð
Almenn: 4 ár eða 200.000 km
Fyrsta ábyrgarþjónustuskoðun eftir 2 ár eða 30.000 km hvort sem kemur fyrr
MINI COUNTRYMAN E
Gerð Orkugjafi Stærð rafhlöðu Brúttó/Nettó Skipting Drægni1 Afl/Tog Hröðun Verð M. styrk Orkusjóðs2
Countryman E Rafmagn 66,5 kWh / 64,6 kWh Sjálfskiptur 423-462 km
Countryman SE 4x4 Rafmagn 66,5 kWh / 64,6 kWh Sjálfskiptur 399-432 km 313 hö. / 494 nm 5,6 sek. 0-100
Öryggi
Spólvörn
Stöðugleikastýring
Yfirstýringarvörn (CBC)
Aftengjanlegur loftpúði fram í Hemlar með læsivörn (ABS)
Rafdrifin handbremsa
Hvíldarviðvörun
(attentiveness assistant)
Dekkjaviðgerðarsett
Dekkjaþrýstingsskynjarar (TPMS)
Hljóðviðvörun fyrir gangandi vegfarendur
Blindshornsviðvörun
Hraðastillir
Árekstrarvari að framan og aftan
Loftpúðar fyrir ökumann og farþega
Hliðar- og höfuðloftpúðar fyrir framog aftursætisfarþega
Ytra byrði
Rafdrifnir hliðarspeglar
Aðfellanlegir hliðarspeglar
Upphitaðir hliðarspeglar
Birtutengdur hliðarspegill bílstjóramegin
18" álfelgur
Rafdrifnar rúður
Regnskynjari fyrir rúðuþurrkur
Aðkomulýsing
LED aðalljós
LED afturljós
Sjálfvirk stilling á háu ljósum
Þakbogar
Innri byrði
5 manna
Snyrtispeglar í sólskyggnum
Hituð framsæti 40/20/40 niðurfellanleg aftursætisbök
Hiti í stýri
5 manna
Aðdráttar- og veltistýri
Sjálfvirk tvívirk miðstöð
Tímastillt forhitun á miðstöð
Sætisáklæði Vescin/cloth svart/blátt 240 mm OLED snertiskjár
Stemmningslýsing í innréttingu, margir litir
Gólfmottur, gúmmí
MINI Experience Modes akstursstillingar o.fl.
Tækni og þægindi
Framdrif E
SE 4x4
Bakkmyndavél með Panorama sýn Rafdrifinn afturhleri
Nálægðarskynjarar að framan og aftan
Leggur sjálfur í stæði Aksturstölva
Apple Carplay™ Android Auto™ Bluetooth tengimöguleikar 2x USB-C tengi fram í 2x USB-C tengi aftur í 12 V tengi fram í Þráðlaus farsímahleðsla Raddstýring „Hey MINI“ Lykillaust aðgengi
Hljóðkerfi (100W, 6 hátalarar)
MINI app-Connected Drive A/C hleðslukapall
á www.Ísland.is/rafbílastyrkir. Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og áskilur BL ehf. sér rétt til að breyta vöruframboði án fyrirvara, breyta verði án fyrirvara og breyta búnaði án fyrirvara.
MINI COUNTRYMAN E
Litir
Valbúnaður
19" felgur
20" felgur, aðeins með Pro pakka
LED beygjuljós o.fl.
Stop/Go hraðastillir
360°myndavél
22 kW AC hleðslugeta
Panorama glerþak
Þjófavörn
Rafdrifið dráttarbeisli
400.000 kr. / með Pro pakka 250.000 kr.
350.000 kr.
150.000 kr.
170.000 kr.
150.000 kr.
150.000 kr.
250.000 kr.
80.000 kr.
200.000 kr.
Harman Kardon hljóðkerfi, 12 hátalarar 365 W
160.000 kr. Skyggðar rúður
Þjónustupakkar
Þjónustupakki í 4 ár
Þjónustupakki í 6 ár
Aukaábyrgð (5 ár/200.000 km)
Tækniupplýsingar
Lengd: 4.445 mm
Breidd: 1.843 mm
Hæð: 1.635 mm
Hjólabil: 2.692 mm
Veghæð: 171 mm
Farangursrými: 460/1.450 l
Dráttargeta:
Countryman E 750 kg
Countryman SE 1.200 kg
100.000 kr.
160.000 kr.
99.000 kr.
80.000 kr. Upplýsingar á sjónlínuskjá-HUD
Rafdrifin framsæti m. mjóhryggsstuðningi, nuddi og minni í bílstjórasæti.
Sportpakki Pro:
Svartur toppur að innan
John Cooper Works sportsæti
Panorama glerþak
Stop/Go hraðastillir LED beygjuljós o.fl. Áklæði KX*Vescin
Hleðslumöguleikar
Hleðslugeta DC 130 kW
Hleðslugeta AC 11 kW-3 fasa- 1 fasa 7,4 kW
Áætlaður hleðslutími: AC 0%-100% 6,5 klst. með 3 fasa - 10 klst. með 1 fasa
DC 29 mín. 10%-80%
Ábyrgð
Almenn: 4 ár eða 200.000 km
Fyrsta ábyrgðarþjónustuskoðun eftir 2 ár eða 30.000 km, hvort sem kemur á undan
150.000 kr.
200.000 kr.
550.000 kr.
4
EÐA 5 ÁRA ÁBYRGÐ
4 ára ábyrgð fylgir öllum MINI bifreiðum sem eru fluttar inn og seldar af BL ehf. eftir 1. janúar 2021. Viðskiptavinum stendur einnig til boða að kaupa ábyrgð í eitt ár til viðbótar ef þeir óska eftir 5 ára ábyrgðartíma.
Ábyrgðin nær til viðgerða sem rekja má til galla í framleiðslu eða við samsetningu bifreiðarinnar og framkvæmdar eru af viðurkenndu þjónustuverkstæði innan ábyrgðartímans eða þar til bifreiðin er ekin 200.000 km, hvort sem fyrr verður.
Forsendur ábyrgðarinnar eru að bifreiðinni sé viðhaldið að fullu samkvæmt fyrirmælum og leiðbeiningum framleiðandans af viðurkenndu þjónustuverkstæði MINI. Athugið að MINI getur hafnað ábyrgðarkröfumef skilmálarnir eru ekki uppfylltir.
Komi til þess að bíllinn sé seldur innan ábyrgðartímans flyst ábyrgðin yfir til nýs eiganda sem nýtur hennar út gildistíma hennar.