Nýr
Hyundai Santa Fe
Smáatriðin fínstillt. Í nýjum Santa Fe verða smáatriðin að aðalatriðum. Nýr Santa Fe hefur fengið andlitslyftingu á framenda með nýju grilli, nýjum Xenon aðalljósum, LED dagljósum og fallegum frágangslistum við þokuljós. Nýjar álfelgur undirstrika virðulegt yfirbragð og fjölda tæknilegra öryggisatriða hefur verði bætt í Santa Fe til að auka öryggi og auðvelda ökumanni að bregðast rétt við mismunandi aðstæðum.
2
3
Öryggi við allar aðstæður. Útlit og yfirbragð nýs Santa Fe er innblásið af öryggi. Fjöldi tækninýjunga sjá um að tryggja öryggi farþega eins og frekast er kostur. Hyundai lætur sig miklu skipta öryggi þeirra sem nota Hyundai bíla daglega við mismunandi krefjandi aðstæður. Nýr Santa Fe er glæsilegur fulltrúi nýrrar tækni sem gerir daglega notkun auðveldari og öruggari.
4
Sjálfvirk neyðarhemlun (AEB). Radar– og myndavél hjálpa ökumanni að bregðast rétt við aðstæðum sem kunna að koma upp. Kerfið fylgist með og aðvarar ökumann eða bregst við og hemlar til að minnka líkur á alvarlegum árekstrum.
Blindhornaviðvörun (BSD). Skynjarar á afturhluta bílsins fylgjast með umferð og aðvara ökumann með viðvörunarhljóði um aðvífandi umferð sem kemur að blinda horninu aftan við bílinn.
Gagnvirkur hraðastillir (Smart Cruise Control). Gagnvirkur hraðastillir aðstoðar ökumann við að halda réttu bili á milli bíla. Ökumaður stillir þægilega fjarlægð á milli bíla og búnaðurinn sér um að hægja og auka hraða eftir völdum stillingum.
Sjálfvirk aðalljós (HBA). Ljósnemar í bílnum fylgjast með birtu á veginum framundan og hækka eða lækka geisla aðalljósanna eftir því sem við á.
5
6
7
8
Panoramic sólþak. Einstaklega stórir gluggar í sólþakinu gefa innanrými bílsins opið yfirbragð og veita fallegri birtu á innréttinguna.
Upphituð og loftræst sæti. Þú getur notið upphitaðra sæta á köldum vetrarmorgnum og á hlýjum sumardögum er gott að geta kælt og loftræst sætin.
Leiðsögubúnaður tengdur hljómtækjum. Leiðsögubúnaður með Íslandskorti er tengdur hljómtækjunum og upplýsingarnar birtast á 8" skjá í mælaborði.
Sjálfvirk opnun á afturhlera. Afturhlerann á Santa Fe er hægt að fá með sjálfvirkri opnun sem auðveldar aðgengi þegar komið er að bílnum með hendurnar fullar af varningi.
Leggja í stæði hjálp (SPAS). Ökumaðurinn sér um að stjórna eldsneytisgjöf og hemlum en búnaðurinn sér um að velja stæði sem hentar og leggja bílnum á auðveldan hátt í stæðið.
360° myndavélakerfi. Myndavélakerfi sem fylgist með öllu sem gerist í kringum bílinn birtir mynd í skjá í mælaborði sem auðveldar ökumanni að staðsetja bílinn og leggja í stæði.
9
Fjölbreytt litaúrval.
Áklæði á innréttingu. Hægt er að velja úr fjórum litum við val á innréttingu.
Hægt að velja úr fjölbreyttu úrvali lita og álfelgna sem henta smekk hvers og eins. Sölumenn Hyundai geta einnig boðið fjölbreytt úrval aukahluta sem auka enn á glæsilegt útlit Santa Fe. Hafið samband við sölumenn Hyundai til að fá nákvæmar upplýsingar um val á búnaði og aukahalutum.
Grátt leður, tvílitur (Tauáklæði einnig fáanlegt)
White crystal
Creamy white
Vanilla white
Sleek silver
Titanium silver
Phantom black
Svart leður (Tauáklæði einnig fáanlegt)
Drapplitað leður, tvílitur (Tauáklæði einnig fáanlegt)
Brúnt leður
Álfelgur
17" álfelga
18" álfelga
19" álfelga
19" álfelga
Helstu mál Mystic beige
Red merlot
Tan brown
Mineral blue
Ocean view
1.685 mm
Chalk beige
10
2.700 mm 4.700 mm
1.880 mm
11
Tæknilýsing Vél
2.2 GRDi dísil
Rúmtak (cc)
2.199
Strokkar
4
Borvídd x slaglengd
85,4 x 96
Afl hö (KW) sn. mín
200 (147) /3.800
Tog Nm / sn. mín
440 / 1.750-2.750
Drifbúnaður
Sídrif 4x4
Hröðun, sek. 0-100 km
9,0 bsk / 9,6 sjsk
Ýtarupplýsingar Hámarkshraði km/klst.
5,7 bsk / 6,6 sjsk
Innanbæjarakstur l/100 km*
6,9 bsk / 7,6 sjsk
Utanbæjarakstur l/100km*
4,9 bsk / 6,0 sjsk
CO2 útblástur g/km
149 bsk / 174 sjsk
Eldsneytisgerð
NM79627 / JANÚAR 2017
Eldsneytisnotkun og CO2 útblástur / m.v. 16"/17" álflegur - Samkvæmt Evrópustöðlum Blandaður akstur l/100 km*
Dísil
Undirvagn og hemlar
Dekkjastærð Hemlakerfi Hemlar framan Hemlar aftan
17, 18 og 19 tommur 235/65 R17, 235/60 R18 og 235/55 R19 ABS / EBD bremsujöfnun
ENNEMM / SÍA /
Felgustærð
Loftkældir diskar Diskar
Þyngdir Eiginþyngd (kg)
1.832
Heildarþyngd (kg)
2.510
Hámarksþyngd tengivagns með hemlum (kg) Hámarksþyngd tengivagns án hemla (kg)
2.500 bsk / 2.000 sjsk 750
Helstu mál og stærðir Lengd (mm)
4.700
Breidd (mm)
1.880
Hæð (mm)
1.690
Hjólhaf (mm)
2.700
Sporvídd framan (mm)
1.630
Sporvídd aftan (mm)
1.639
Minnsta veghæð (mm) Minnsti beygjuradíus (mm) Farangursrými sæti niðri/sæti uppi (lítrar)
Kauptún 1 - 210 Garðabær - 575 1200 - www.hyundai.is
185 5.450 585 / 1.680
*Ekki er hægt að ábyrgjast ofangreindar eyðslutölur heldur ber að líta á þær sem viðmið. Eyðsla bíla fer eftir aksturslagi, hitastigi, ástandi vega og ýmsum öðrum þáttum.
Hyundai áskilur sér rétt til breytinga á búnaði bílanna í bæklingnum. Athugið að búnaður bílanna á myndunum í bæklingnum er mismunandi eftir markaðssvæðum og því er nauðsynlegt að hafa samband við söluaðila Hyundai til að fá endanlegar upplýsingar um búnað. Nánari upplýsingar um verð og búnað er að finna á www.hyundai.is