MENNTA SKÓLA TÍÐINDI 2015
EFNIÐ 6
8
10
16
P Undirfélög
Skólaþorpið
Busaviðtöl
Bílastæðaverðir
20
24
26
30
Kaffi með Bolla
Sumargreinar
Nesti
Herranótt
32
36
40
42
100 ár enn
Húskarl
Að mála brautir
Busarave
Menntaskólatíðindi Kæru busar og eldra fólk. Nú þegar skólinn hefst og kólna fer í veðri nýtum við tækifærið til að renna til ykkar volgu busablaði MT beint af spena. Við í ritstjórninni sköpuðum það í staðalstressi blaðamannsins og í samvinnu við flott fólk. Við erum stór hópur og að flétta saman alla flóru hugmyndanna er hægara sagt en gert. Það er mikil vinna að setja saman svona blað en alltaf jafnfallegt að sjá allt koma heim og saman. Að vinna fyrir Skólafélagið er göfugt starf. Á endanum vinna margar hendur létt verk og með hverju verkefni sem við drögum í land breikkar brosið á vörum okkar. Þegar litið er yfir dagskrá Skólafélagsins í haust er ljóst að það er nóg að gera. Böll, kvöld, blöð, rall og endalaust af spennandi stússi. Í ár er skylda allra undirnefnda að taka inn nýjan meðlim úr þriðja bekk og á sama veg er skylda busa að leggja allt undir í félagslífinu. Gera allt í öllu og jafnvel vera allt í öllu. Í ljósi þess að nú kveðjum við fjögurra ára framhaldsskólakerfi er áríðandi að gera sér grein fyrir mikilvægi busanna okkar. Í gegnum tíðina hefur busum verið illa tekið í félagslífinu. Orðskrípi eins og framapotari, athyglissýki og sleikja eru oft notuð af fólki þegar þau sjá, sér til skelfingar, nýnema taka þátt í nemendafélagsstörfum. Þetta hrædda fólk virðist rifna úr stolti fyrir það eitt að hafa fæðst nokkrum árum á undan og af hreinu óöryggi tæta þau í sig busa sem vilja gera MR að betri skóla. Þetta eru fíflalæti og í hreinskilni sagt nokkuð sorglegt. Aldur er ekki forsenda virðingar. Svo vitnað sé í góðvin okkar, Gísla Pálma, þá snýst þetta ekki um hver þú ert heldur það sem þú gerir. Við erum öll saman í þessu og við skulum nýta alla krafta til að gera Skólafélagið að besta skólafélagi í heimi. Batteríið stækkar og stækkar og þetta er okkar innlegg í bili. Gleðilegt haust.
Ritstjórn Hlynur Snær Andrason Hólmfríður Benediktsdóttir Hörður Tryggvi Bragason Jóhannes Helgason Saga Ólafsdóttir Snorri Másson Vala Jóhannsdóttir Roff Þórdís Kara Valsdóttir Ástrún Helga Jónsdóttir Ingibjörg Rún Jóhannsdóttir Marta María Halldórsdóttir Ragnheiður Björk Róbert Ingi Ragnarsson Vera Björg Rögnvaldsdóttir
Útgáfudagur 31. ágúst 2015
Markaðsnefnd Upplag 600 eintök
Tómas Óli Magnússon Þóranna Dís Bender Elín Halla Kjartansdóttir Áslaug Kristín Zoega Ragnheiður Ingunn
Umbrot og hönnun
Landnáma eftir Or type L10 eftir Or type
Jón Kristinn Blanca Una María
Þakkir
Elsa Jónsdóttir Hlynur Snær Andrason
Leturgerðir
Fyrirsætur
Prentun Litróf
Ábyrgðarmaður Hanna María Geirdal
Foreldrar okkar Elsa Jónsdóttir Guðmundur Úlfarsson Prikið kaffihús Stofan Unnur Birna Backman Egill Þóranna Dís Bender Emil Örn Kristjánsson Förðunarnefnd Konni í Litróf Saga Garðarsdóttir
scriba scholaris
quaestor scholaris
Inspector scholae
Hanna María Geirdal
Egill Ástráðsson collega
collega
Anton Emil Albertsson
Stjórnin Margrét Andrésdóttir
Hildur Sveinsdóttir
Hlutverk meðlima Skólafélagsstjórnar verður seint hægt að lesa eingöngu út úr lögum Skólafélagsins. Verkefni þeirra eru í raun óteljanleg og markast af því hvað þarf að gera og hvað þau vilja gera. Skólafélagsstjórn heldur busaballið en hún sér líka um netið í cösu, verksviðið er því afar stórt. Hlutverk stjórnarmeðlima eru í raun gífurlega lík og vinnur stjórnin sem ein heild. Tiltekin verkefni eru vissulega ætluð ákveðnum embættum en allir meðlimir stjórnar sitja fundi hennar og taka ákvarðanir í sameiningu. Scriba scholaris (skríba skólaris), ritari og varaforseti Egill Ástráðsson er scriba. Scriban sér um útgáfu Morkinskinnu, skipulagsdagbók MRinga og Sveinbjargar, símaskrá nemenda. Tekur einnig þátt í öllu sem gerist innan Skólafélagsins. Inspector scholae (inspector skóle), forseti Hanna María Geirdal skipar hlutverk inspectors þetta skóla árið. Inspector er fulltrúi nemenda gagnvart almenningi og passar upp á að við séum trítuð sanngjarnt af rektor og öðru starfsfólki skólans.
4
Quaestor Scholaris (kvestor skólaris), gjaldkeri Anton Emil Albertsson er quaestor. Quaestor er gjaldkeri Skólafélgsins. Quaestor sér um bankareikning Skólafélgasins og hefur umsjón með f járráðum allra nefnda, ráða og félaga innan Skólafélgasins. Tekur einnig þátt í öllu sem gerist innan Skólafélagsins. Collegae (kolle-ga), meðstjórnandi Tveir collegae sitja í stjórn Skólafélagsins. Hildur Sveinsdóttir og Margrét Andrésdóttir eru collegur í ár. Collegae þýðir samstarfs maður á latínu. Í MR hafa collegur oftast verið kallaðar meðstjórnendur og útskýrir það hvers vegna engin sértæk verkefni eru sett í þeirra hendur fyrirfram heldur skipta þær með sér verkum eins og aðrir stjórnarmeðlimir gera reyndar líka. Collegae taka einnig virkan þátt í öllu sem gerist innan Skólafélagsins.
Viðar sumr
ir kjós
fjörðu
ga ek
hafði
nar ef coke
var þv
bolta
bauðs
með þ sjáið
UNDIRFÉLÖG SKÓLAFÉLAGSINS 2015
5
sama
Viðar
læti, u
var du
Austu
hári í
rokks
víðan
dhúsb
num s
SKRIF
Akademían
Skólanefndar fulltrúi
Herranótt
Bílastæðavörður
Feministafélagið Aþena
Inspector Instrumentorum
Bingó
Ferðafélagið
Hringjari
Catamitus
Förðunarnefnd
Húskarl
6
Íþróttaráð
Markaðsnefnd
Skinfaxi
Ljósmyndafélagið
MT-fyrir áramót
Skólaráðsfulltrúi
Listafélagið
MT
Vetur
Kakóland
Skemmtinefnd
7
8
9
BUSA VIÐTÖL
r u ð i he n g .I 3 Ra n n u g n I
K Dof olfinna rad ótti r 3. D
rl .A a K n3 ra a Kv
Sc Un hr a am 3.A Tóma s Óli 3. H
10
UNA SCHRAM 3.A Í hvaða skóla varstu? Ég var í Hagaskóla. Í hvaða skóla ertu? Ég er í Menntaskólanum í Reykjavík. Hvenær fæddistu? 30.september, 1999 Nátt eða mál? Ég er á málabraut. 3. tungumál? Spænska. Hvert er uppáhaldsfagið þitt? Örugglega enska, já ég segi bara enska. Uppáhaldsorð þessa dagana? Busi. MR target? Umm ætla ekki að nefna nöfn en ég er alveg með target. Eru foreldrar þinir systkini? Nei, það eru þau ekki, en þau eru samt skyld, þau eru fimmmenningar held ég. Hvað ætlarðu að gera í félagslífinu í ár? Ég er búin að skrá mig í tvö undifélagsviðtöl, Bingó, herranæturstjórn. svo er ég að pæla í að fara í kórinn, ég er samt ekki alveg viss, er enn þá að skoða það bara. Hvað ætlarðu að gera eftir MR? Mig langar ógeðslega að verða sálfræðingur en ég er svo ung svo ég er ekki alveg búin að ákveða. Mig langar samt mikið að ferðast og kunna mörg tungumál. Andri Snær eða Þorgrímur Þráinsson? Hvaða Andri Snær? Andri Snær Magnason. Ég veit ekki alveg
11
RAGNHEIÐUR INGUNN 3.I Í hvaða skóla varstu? Uu Laugó Í hvaða skóla ertu? MR Hvenær fæddistu? 21. nóvember, tvöþúsund Nátt eða mál? Náttúrufræðibraut 3. tungumál? Þýska Hvert er uppáhaldsfagið þitt? Ég veit það ekki, stærðfræði, eða allavega hingað til Uppáhaldsorð þessa dagana? Ég veit það ekki eða jú uu Fútt MR target? Bara allir strákar í toga Eru foreldrar þínir systkini? Nei vona ekki Hvað ætlarðu að gera í félagslífinu í ár? Bara allllt Hvað ætlarðu að gera eftir MR? Ég veit það ekki, deyja eða eitthvað Andri Snær eða Þorgrímur Þráinsson? Uuuuuhh Andri Snær
12
KOLFINNA DOFRADÓTTIR 3.D Hvaða skóla varstu? Ég var í Foldaskóla Í hvaða skóla ertu? MR Hvenær fæddistu? 28. ágúst, 1999 Nátt eða mál? Náttúrufræði 3. tungumál? Spænska Hvert er uppáhaldsfagið þitt? Vá ég veit ekki eða jú enska Uppáhaldsorð þessa dagana? Hax MR target? Jón Kristinn Eru foreldrar þinir systkini? Nei, ekki svo ég viti Hvað ætlarðu að gera í félagslífinu í ár? Ömm vonandi eitthvað skemmtilegt Hvað ætlarðu að gera eftir MR? Ég ætla í líffræði Andri Snær eða Þorgrímur Þráinsson? Andri Snær eða nei samt Þorgrímur Þráinsson, hann er fastagestur
13
KARL KVARAN 3.A Í hvaða skóla varstu? Hagaskóla Í hvaða skóla ertu? MR Hvenær fæddistu? 1. júní 1998.. eða á ég að segja 99? Nátt eða mál? Málabraut, auðvitað 3. tungumál? Spænska Hvert er uppáhaldsfagið þitt? Ekkert... eða jú.. íslenska, svo ég hljómi geðveikt metnaðarfullur Uppáhaldsorð þessa dagana? þee bidz MR target? Rannveig Kristjánsdóttir í 5. A Eru foreldrar þinir systkini? Uu já Hvað ætlarðu að gera í félagslífinu í ár? Eitthvað margt og skemmtilegt Hvað ætlarðu að gera eftir MR? Fara í háskóla í útlöndum Að læra hvað? Uuu ég veit það ekki, ég vil bara að fólk haldi að ég se geðveikt gáfaður Andri Snær eða Þorgrímur Þráinsson? Þorgrímur Þráinsson
14
TÓMAS ÓLI 3.H Í hvaða skóla varstu? Valhúsaskóla Í hvaða skóla ertu? Menntaskólanum í Reykjavík Hvenær fæddistu? 1999, 2. janúar 1999 Nátt eða mál? Náttúrufræði 3. tungumál? Þýska Hvert er uppáhaldsfagið þitt? Félagsfræði
Uppáhaldsorð þessa dagana? Fúttað. MR target? Ehh Hanna María. Eru foreldrar þinir systkini? Ekki svo ég viti. Hvað ætlarðu að gera í félagslífinu í ár? Ætla að reyna að fara í einhverjar nefndir, gef ekki meira upp að sinni. Hvað ætlarðu að gera eftir MR? Líklegast fara í háskóla og heimsreisu. Að læra hvað? Er ekki búinn að ákveða, hef ekki hugmynd, eitthvað akademískt samt Andri Snær eða Þorgrímur Þráinsson? Andri Snær.
15
BÍLASTÆÐAVERÐIR MENNTASKÓLANS Í REYKJAVÍK Við höfum oft velt því fyrir okkur hvernig það hefur gengið upp öll þessi ár fyrir nemendur Menntaskólans að leggja bílum sínum við skólann nánast slysalaust.
16
Þeir sem hafa litið bílastæðið augum vita hvað ég er að
Hverjir eru bílastæðaverðir skólans?
tala um, þar er vægast sagt þröngt á þingi. Þar eigum við
Nefndin samanstendur af fimm vörðum. Yfirumsjón hefur
jú auðvitað bílastæðavörðum MR að þakka, en þau sjá um
okkar dyggi leiðtogi, inspector automobilum, en það er Atli Þór
að allir fari eftir ströngum reglum til þess að tryggja öryggi
sem fer með þetta ábyrgðarmikla starf í ár. Aðrir meðlimir eru
bílstjóra í skólanum og að allir geti áhyggjulaust lagt bílnum
svo Vera Ragnheiður og Hildur Ýr ásamt Elínu og Katrínu sem
sínum við skólann og komist aftur heim. Okkur langaði að
við ræðum við hér í þessu viðtali.
skyggnast aðeins inn í það hvernig störf þessarrar mikilvægu
Hvað fékk ykkur til þess að bjóða ykkur
nefndar ganga fyrir sig og höfðum því samband við tvo
fram til embættis bílastæðavarða?
meðlimi hennar. Við hittum þær Elínu Ingu og Katrínu Öglu
Þegar við komum fyrst í skólann var ástandið verulega slæmt
þar sem þær gengu um miðbæinn, virtu fyrir sér glæsilegar
á bílastæðinu. Við viljum ekki að fólk komi í MR og hugsi
parkeringar og spjölluðu við stöðumælaverði um tips fyrir
bara hvaða shit place er þetta að geta ekki haldið uppi góðu
störfin í vetur. Við settumst niður á bensínstöð, fengum
bílastæði. Þetta var eitthvað sem við vildum laga og við viljum
okkur olíusvart kaffi og spjölluðum um störf næsta veturs.
koma í veg fyrir að nýjum nemendum ofbjóði bílastæðið fyrsta
17
daginn sinn eins og okkur.
Segið okkur frá derrunum ykkar.
Hvert er ykkar helsta hlutverk sem bílastæðaverðir?
Já við vorum að leita að trademarki fyrir næsta skólaár
Að halda uppi lögum og reglum á bílastæði lærða skólans
og fannst það heldur skemmtilegt uppátæki að búa okkur
og tryggja öryggi samnemenda auðvitað.
til derhúfur í stíl og erum við mjög sáttar með þær.
Hvernig hafið þið hugsað ykkur að vekja athygli
Hvernig myndi draumaprinsinn ykkar vera?
á störfum ykkar í vetur?
Sko, fornmála eitt er alltaf stór plús en hann þyrfti að
Við munum vera með smellispjallsaðgang (snapchat) sem
hafa áhuga á bílum og kunna að gera við þá. Hann myndi
heitir bilastaedaverdir. Það verður svoldið í anda ungurbondi en
alltaf setja miða á bílinn sinn þegar hann leggur í erfiðum
auðvitað alvarlegra og íburðarmeira. Þar fylgjumst við vandlega
bílastæðaaðstæðum og svo væri aðalatriðið að hann gæti
með því hvort nemendur séu duglegir að setja miða í bílana sína.
viðurkennt að við séum æðri og væri okkur undirlátur því
Hvaða miðar eru þetta sem
við erum bílastæðaverðir. Og við erum æðri. Alltaf.
þú minntist á og hvernig virka þeir?
Hver er ykkar Ideal bíll?
Góð spurning! Miðarnir virka þannig að viðkomandi setur
Tesla, rafmagnstesla, þú veist ég er ekki einusinni smá að
gemsanúmer, nafn, heimilisfang og kennitölu (ljósrit af
grínast þetta er draumabíllinn minn, hann kostar 10 milljónir,
fæðingarvottorði sakar ekki) á miða og geymir í glugganum
fallegustu bílar sem til eru, SO SMOOTH. En fyrsti bílinn
á bílnum sínum. Þannig getum við haft samband við við-
verður þó að vera ljót dolla, það er viss stemmari.
komandi ef bíllinn er fyrir öðrum eða ef eitthvað hefur farið
Hvað stefnið þið á að gera eftir MR?
úrskeiðis. Fyrir þá sem hyggjast leggja yfir daginn mælum við
Markmiðið er að fara í stóran stöðumælavarðaskóla í London
með að skipuleggja sig vel, þannig að þeir sem ætla að vera
sem sérhæfir sig í stöðumælavarðanámi en það er frekar erfitt
lengi leggi innar (og mæti þá fyrr á morgnana) og þeir sem
að komast inn í hann svo við vonum bara að dygg störf okkar
ætla snemma heim leggi utar. Lítill fugl hvíslaði því að okkur
sem bílastæðaverðir muni hjálpa okkur inn í þessa merku
að nokkrir heppnir nemendur sem verða duglegir að setja miða
menntastofnun en maður verður bara að bíða og sjá.
í rúðuna gætu verið dregnir úr potti í vetur og fengið glaðning.
Hvernig er starf ykkar mikilvægara
Og þeir sem fylgja þessu systemi ekki eftir verða teknir rækilega
en starf t.d Inspector Scholae?
fyrir í skammarkróknum og geta mögulega átt von á sekt. Lítil
Segjum að þú hafir lagt innst inni á bílastæðinu og fáir
leðurblaka hvíslaði því líka að okkur að þessir óþekktarangar
símtal frá spítalanum. Þú ert að fara deyja. Þú þarft að
geti verið reknir úr skólanum.
komast á spítalann samstundis en nemandinn sem lagði
Hver er ykkar fyrirmynd í lífinu?
fyrir aftan þig er ekki með númer á glugganum sínum.
Karakterinn hennar Jennifer Lopez í The Wedding Planner.
En þú ert að fara deyja! Hver er að fara bjarga þér? Jú, thats
Lýsið ykkur í 5 orðum.
right, að sjálfsögðu bílastæðaverðirnir. Ég vil ekki vera throwa
Skipulagðar, metnaðarfullar, harðar, duglegar og framsæknar.
shadei á Hönnu sko en er hún að bjarga mannslífum á hverjum
Hvað fáiði ykkur í morgunmat til að
degi? Nei, maður spyr sig.
búa ykkur undir erfiðan dag í starfi ykkar? Við pössum okkur alltaf að morgunmaturinn okkar innihaldi nóg af prótíni og svo sækjum við heilmikinn innblástur í smellispjallinu hjá vinkonum okkar í Ungfrú Ísland. Þar má nefna góðan hafragraut með bláberjum og möndlumjólk en það er auðvitað breytilegt frá degi til dags. Auðvitað pössum við okkur svo alltaf að vera duglegar að fara í gym og rækt til að halda uppi heilbrigðum líkama til að takast á við störf okkar.
18
KRAFTUR BB Í DROPA AF VATNI CAMERA READY BB WATER Þunnt sem vatn, gefur lýtalausa húð. Hálf mött áferð. Grunnar, fullkomnar og gefur raka. Olíu og alkahól laust. 8 litir sem aðlagast hverjum húðtón. Létt, uppbyggjanleg þekja.
19
KAFFI MEÐ BOLLA
Bolli Magnússon er afbrigðilegur maður í 6.A. Eftir 3. bekk hélt hann austur til Malasíu í árslangt skiptinám. Að því loknu kom hann heim, nýr maður, og tók afgerandi ákvörðun um að taka bæði fjórða og fimmta bekk á sama ári. Síðasta skólaár hefur hann því verið í mjög stífu prógrammi. Einhver segði þetta sjálfskaparvíti en þetta tókst honum. Fyrr í sumar buðum við honum í kaffi. Við ræddum við hann á Stofunni yfir rjúkandi cappucino og í notalegu andrúmslofti. Hér er stutt viðtal þar sem við birtum vandaðar pælingar mannsins ásamt bollaleggingum um komandi misseri.
20
Segðu okkur frá skiptináminu.
Ástarmál og áfengi eru mikið tabú. Þaðan kem ég inn
Ég fór út haustið 2013 til Kedah-fylkis sem er nyrst, rétt við
á að í Malasíu fannst mér oft eins og vandamálum væri sópað
landamæri Tælands. Ég var jafnstressaður og ég var spenntur
undir teppið. Eins og þeir vildu ekki horfast beint í augu við
en það er líka eðlilegt. Það er mikill munur á Íslandi og Malasíu.
vandamálin og kysu að þagga frekar niður í þeim. Ég tók mikið
Til dæmis kom ég inn í miðjan Ramadan sem var í sjálfu sér
eftir þessu. Ég man að einu sinni þurftu þeir að koma í veg fyrir
ákveðið áfall. Þau föstuðu á meðan sól var á lofti og ég prófaði
að strákarnir reyktu inni á klósetti. Lausn þeirra við því var
það en gat það alls ekki. Ég varð einnig vitni að líkamlegri
einfaldlega að loka klósettinu. Sniðugt. Þegar ég var úti lærði
refsingu í skólanum. Einu sinni sló skólastjórinn sjálfur
ég fyrst að meta hvað Íslendingar eru opnir með vandamálin
nemanda fyrir að brjóta reglurnar og það uppi á sviði. Það er
sín og leysa þau frekar en að fela þau.
annars vegar augljós menningarmunur og hins vegar dulinn. Það er samt ekki hægt að segja að eitt sé betra en annað.
Saknaðirðu Íslands? Ég saknaði stundum klassíska dótsins. Vatnið, loftið og Kópa-
Hvernig voru malasískir jafnaldrar þínir?
vogurinn. Svo fannst mér eins og ungmenni hefðu meiri frelsi
Þeir búa jafnan í mjög vernduðu umhverfi. Það veldur því
á Íslandi. Ég fullyrði ekkert um alla Malasíu en í fylkinu þar
að þeir eru mikið heima að læra og fara eiginlega lítið út.
sem ég var, sem er eitt það íhaldssamasta, var oft erfitt að
21
Ég myndi ekki beint mæla með þessu fyrir neinn en það skipuleggja mannamót og þannig. Öryggi var stórt atriði og stundum var allt einhvern
er smá sado-maso element í öllum MR-ingum þannig að
veginn ómögulegt. Við skiptinemarnir fórum samt oft í hópferðir til Kúala Lúmpur og fengum íbúð út af fyrir okkur. Vorum svona sex eða sjö
að nemendur fari þessa leið í náminu og því þurfti eiginlega að finna út úr þessu jafnóðum fyrir mig. Jóla- og vorprófin
kannski er einhver þarna úti
voru auðvitað ákveðið ströggl
sem hefði gaman að þessu.
mikið að geta sleppt 4. bekkjar
en það auðveldaði líf mitt mjög vorprófunum. Ég myndi ekki
eftirlitslaus í viku. Það var eins konar fyrirheitna landið
beint mæla með þessu fyrir neinn en það er smá sado-maso
og ef einhver er að pæla í að fara til Singapúr bendi ég þeim
element í öllum MR-ingum þannig að kannski er einhver þarna
á fara frekar til Kúala Lúmpur.
úti sem hefði gaman að þessu.
Var erfitt að koma aftur heim?
Hvað finnst þér um MR?
Það var undarlegt af því að mér fannst eins og ekkert hefði
MR er sérstakur staður. Það er lítið um valfrelsi í fagavali og
breyst á meðan ég var úti. Fólkið talaði um sömu hlutina og
allir fylgja nokkurn veginn sama bóknámi, samkvæmt braut.
gerði sömu hlutina. Ég kom í nýjan bekk og þurfti að byrja að
Hann hefur samt þá sérstöðu að bjóða upp á bestu mála- og
læra það sem kennarar settu fyrir sem var breyting. Úti þurfti
náttúrufræðibrautir á Íslandi. Fyrir mig persónulega hefur
ég nefnilega ekki að taka próf og fræddist í raun á eigin spýtur.
hann verið mikilvægur. Ég valdi MR í raun bara af því að ég
Las Norður-Amerískar skáldsögur og las mér til um mál sem
hafði áhuga á fornmálum en hann varð mun meira en bara
lágu mér á hjarta. Ég komst upp á lagið með að læra sjálfur
tungumálanám. Áður en ég komst í kynni við félagsskapinn
hluti sem ég hafði sjálfur áhuga á. Að vissu leyti þótti mér fínt
hérna fór ég til dæmis aldrei niður í miðbæ, á búðarrölt eða á
að komast aftur í skipulagt nám eftir að hafa verið lengi sá
tónleika eða neitt. Ég var svolítið Kóp-bitch bara. Þannig get ég
agalausi innan alls agans, ef svo má að orði komast.
sagt að MR hafi dregið mig svolítið út í lífið og hvað þá út á lífið. Félagslífið í MR, þrátt fyrir að ég hafi ekki tekið sérstaklega
Hvernig fórstu eiginlega að því að taka tvo bekki á einu ári?
virkan þátt í því, hefur haft mjög góð áhrif á mig.
Það var vissulega talsverð aukavinna að taka tvo bekki á einu ári en kannski ekki eins mikil og maður hefði búist við. Ég sat
Nú ert þú mikill fornmálamaður. Hvað er málið með það?
tíma í 4. bekk og fylgdi þeirri dagskrá en þar fyrir utan var ég
Ég er mikill málvísindapervert. Eins og ég segi, ég valdi MR
í fjarnámi í 5. bekk og þurfti reglulega að taka kaflapróf og
vegna fornmálabrautarinnar. Þetta var einhvern veginn bara,
skila ritgerðum. Utanskólanámið hentaði mér vel því ég gat
ég get lært latínu og grísku í menntaskóla, af hverju ekki?
ráðstafað tíma mínum eins og ég vildi og var ekki bundinn
Ekki eins og stúdentsprófið skipti svo miklu máli þannig
af því að gera eitthvað smá í hverju fagi fyrir hvern einasta
séð. Það eru alls konar ástæður fyrir þessu. Þetta er bara
dag. Mesta vesenið var í rauninni að standa í stöðugum
grunnurinn að tungumálunum sem við tölum í dag. Mér
tölvupóstsamskiptum við kennarana til þess að komast að
finnst þetta eins og hvað annað, eins og að skilja hvernig
því hvað ég átti að læra en sem betur fer tóku Bjarni konrektor
mannslíkaminn virkar. Allir tala á hverjum degi, er það ekki?
og fagstjórarnir vel í þessa hugmynd frá upphafi og voru mjög
Þetta er fúndamental atriði og mjög skemmtilegt. Maður
hjálpsamir. Það er ekki gert ráð fyrir því í innviðum skólans
verður betri í öðrum tungumálum við að kunna þessi mál.
22
Áður en ég komst í kynni við félagsskapinn hérna fór ég Meirihluti tæknilegs orðaforða á ensku á rætur sínar að rekja til latínunnar.
til dæmis aldrei niður í miðbæ, á búðarrölt eða á tón-
Í latínu- og grískunámi lærir maður líka fáránlega mikið um sögu vestrænnar menningar.
Aðsókn á málabrautir hefur hrapað á undanförum misserum. Mun fornmálabrautin standast tímans tönn? Það er leitt að sjá áhuga
meðan Vigdís lifir, það er víst. Eftir það? Maður veit aldrei. Það væri synd að missa þessa braut. Mér finnst lykilatriði að hún sé þarna og ég er viss um að það séu margir sammála mér.
Það kemur varla neitt íslenskt sjónvarpsefni út á meðan hið enska haslar sér enn meiri völl.
leika eða neitt. Ég var svolítið Kóp-bitch bara. Þannig get ég sagt að MR hafi dregið mig svolítið út í lífið og hvað þá út á lífið. Félags-
á málum dofna. Fornmálabrautin er örugg á
íslensks afþreyingarefnis.
Svo mætti vera meira úrval af unglingabókum en Þorgrímur Þráinsson. Íslenskar bækur þurfa líka að vera aðgengilegar á netinu og svona. Það þarf svo að láta börnin lesa!
Talandi um afþreyingarefni, hvað er þitt stöff? Ekkert sérstakt svosem. Ég hef alltaf lesið mikið, hef
lífið í MR, þrátt fyrir að ég
verið umkringdur bókum síðan
hafi ekki tekið sérstaklega
Hundrað ára einsemd eins og er.
virkan þátt í því, hefur haft
á síðkastið hef ég verið að
mjög góð áhrif á mig.
ég man eftir mér. Ég er að lesa Ég vinn í verksmiðju og upp hlusta mikið á Drake. Er líka Simpson-fanatíkus. Kann alla þættina eiginlega utan að. Ég er einnig kaffiáhugamaður
Þú segir að áhugi á málum dofni. Hver er status á íslenskunni? Erum við bara að tala einhverja ensku?
og drekk vandaðan bolla á hverjum morgni. Ég þykist líka fara í World Class.
Allt byrjar á móðurmálinu. Til þess að verða fær í öðrum tungumálum, dauðum sem lifandi, verður maður að hafa
Hvað er framundan?
traustan grunn í sínu eigin. Við slettum slatta í íslensku en
Þegar ég útskrifast fer ég í svokallaða heimsreisu. Ég fer um
ég held að það séu óþarfa áhyggjur sem við höfum af því
sumarið og tek landleiðina frá Berlín til Kúala Lúmpur. Fer
að íslenskan deyi út. Það sem fer reyndar í taugarnar á mér
aftur til Malasíu, þó að ég hyggist ekki læra þar. Þegar ég er
er enskt orðalag í íslensku máli. Eins og ,,Hvað ættum við
búinn að þessu er það háskólinn. Ég veit ekki hvar, líklega
að gera?‘‘ Alls konar átök hafa gengið vel þótt þau mættu
erlendis. Ég veit ekki heldur hvað ég læri, bara að það verða
vera aðeins skemmtilegri. Herferðirnar frá yfirvöldum fyrir
ekki raunvísindi. Ég hef ástríðu fyrir ritstörfum hvort sem það
nýyrðasmíð eru stundum svolítið óspennandi. Þær höfða
verður blaðamennska, heimspeki eða málvísindi. Ekki viss.
meira til fólks sem hefur nú þegar áhuga á íslenskri tungu frekar en að vekja áhuga þeirra sem hafa hann kannski ekki.
Ertu með target fyrir busaballið?
Mér finnst líka að það mætti leggja meiri áherslu á framleiðslu
Já.
23
SUMARIÐ OKKAR BALDVIN VIÐAR FLÓKI ÞÓR KARÓLÍNA Baldvin Flóki: Ég átti mjög fjölbreytt og skemmtilegt sumar. Það sem stóð
Saga Garðars. Lestarferðin tók svo strax við og við ferðuðumst
þó upp úr var þegar ítalskt vinafólk mitt kom í heimsókn og
fimm MRingar saman og kynntum okkur Evrópskar stórborgir
lestarferðin um Evrópu í lok sumars. Ítalirnir voru að koma til
ásamt matar- og drykkjarmenningu meginlandsins. Þar er
Íslands í fyrsta skipti og við ferðuðumst um mest allt suður-
ávaxtasafinn hvort tveggja ódýr og góður og við smökkuðum
landið þar sem við heimsóttum eins mikið af fossum, ströndum,
nýja tegund á hverjum degi. Af öllum þeim ávaxtasöfum sem
hraunum, jöklum og sundlaugum og -höllum og við gátum.
við kynntumst hentar líklega Gladiator best íslenskri dansmen-
Allt þetta klassíska sumsé. Ferðalagið endaði svo í Reykjavík
ningu: fyrir €0,87 færðu hálfan lítra af ávaxtasafa sem er 10%
þar sem Ítalirnir reyndu ósvífnir við Söru Carlos á Slippbarnum,
hrein fjörefni og hentar einstaklega vel til að snarfjörgast ef þér
þrátt fyrir að hún var þar með öðrum manni og við höfðum
tekst að líta fram hjá hlandbragðinu. Ég legg til að við sendum
margoft reynt að koma þeim í skilning um að hún héti í raun
undirskriftarlista á yfirvöldin og krefjumst innflutnings strax.
24
Viðar Þór eftir JK Viðar Þór, eins og kannski sumir hafa fengið veður af, firði - sumir kjósa að kalla hann ReyðHaxfjörð enda gífur-
Karólína
lega haxaður fjörður. Ástæðan fyrir þessari vist er sú að
Í vor átti ég við vandamál að stríða. Ég fékk miklu meira
Viðari var einfaldlega ekki stætt að dvelja í borg óttans
frí í vinnunni minni á hjúkrunarheimilinu Ísafold en ég
yfir sumarmánuðina, hann hafði verið eltur á röndum af
hafði upprunalega sótt um. Það kann að hljóma eins og
helstu veitingahúsum borgarinnar eftir að hafa uppgötvað
þetta sé ekki vandamál, eða bara andstæðan við vandamál,
hið ógurlega kombó “laxaloka og coke zero í kakólandi”
en ég nennti ekki að hanga ein heima og rotna á meðan allir
um miðbik síðasta vetrar. Steggurinn var því guðslifandi
vinir mínir væru í vinnunni. Svo gerist það að ég tek þátt
feginn þegar honum bauðst að sparka í bolta með Knatt-
í Söngkeppni Framhaldsskólanna og kynnist Salóme, sem
spyrnufélagi Fjarðabyggðar í sumar. Auk þess bauðst honum
var að syngja fyrir hönd MÍ. Við spjöllum saman og eitt leiðir
vinna í álverinu á Reyðarfirði sem hann þáði með þökkum,
að öðru og allt í einu er ég komin með vinnu á Tjöruhúsinu
ofan á allt þá er steggurinn mikill iðnaðarmaður sjáið til.
á Ísafirði, þar sem hún er starfsmannastjóri. Tjöruhúsið er
Matarræði hans fyrir austan hefur einna helst staðið saman
veitingastaður sem selur alls kyns gourmet fiskrétti sem
af Quiznos og svokölluðum Sun Lolly sykurklökum. Viðar
eru allir eldaðir í tjöru. Djók. Það væri ekki löglegt held ég.
bjó með nokkrum drengjum fyrir austan og var hreinlæti,
Alla vega, ég fæ gistingu heima hjá Salóme en hún er dóttir
umgengni og eldamennska ekki til útflutnings. Víðir var
eigendanna. Vinnan sjálf var surprisingly skemmtileg,
duglegur að skoða landshlutann og aðspurður um fegurð
líklega vegna þess að allir sem ég var að vinna með voru
Austurlandsins sagði hann: “Hax fallegt”. Eftir að hafa
snillingar. Ég komst að því að Íslendingar eru ömurlega
safnað hári í þónokkurn tíma fór okkar maður að sjálfsögðu
leiðinlegir viðskiptavinir og þorskur á frönsku er "morue".
á þungarokkshátíðina Eistnaflug á Neskaupstað og þeytti
Ég komst líka að því, mér til mikillar ánægju, að það er mjög
flösunni um víðan völl. Við kveðjum Viðar þar sem hann
gott djamm á Ísafirði og það er mjög næs að búa í einnar
situr slakur við eldhúsborðið á Austurveginum í Ólsen ólsen
mínútu göngufæri frá helstu skemmtistöðum bæjarins
með sambýlismönnum sínum og með Sun Lolly í hönd.
(þeir eru tveir). Ég varð ástfangin úr fjarlægð af frönskum
eyddi sumrinu sínu á Austurlandi, nánar tiltekið Reyðar-
leiðsögumanni með stór brún augu og fallegt skegg. Ástin var ekki gagnkvæm svo ég viti. Sad. Ég var á flakki í allt sumar til og frá Ísó. Ég vann í tvær vikur í Sumarbúðum Íþróttafélags Fatlaðra á Laugarvatni og eftir það þurfti ég að fljúga heim til að vinna aðra hvora helgi á elliheimilinu. Það fokking sökkaði eees því það var miklu skemmtilegra á Ísafirði en í bænum, en það var samt snilld að hitta fjölluna og vinina. Ef einhver sem er að lesa þetta hefur verið að gæla við hugmyndina að fara út á land eitt sumar til að vinna mæli ég hiklaust með því. Þetta sumar hefur verið (örugglega held ég líklega) besta sumar sem ég hef upplifað hingað til (ég er að skrifa þessa grein í 10km hæð á 700km hraða á leið til Barcelona með vinkonum mínum bitcheeeees). Ég er 99% viss um að ég fari aftur að vinna á Tjöruhúsinu næsta sumar og allra mest vona ég að hitta franska leiðsögumanninn minn.
25
FAGRÁÐ UM NESTI MELKORKA & MATTHILDUR Holl og góð næring er bráðnauðsynleg, sérstaklega þegar tekist er á við krefjandi nám. Melkorka og Matthildur eru ekki einungis bráðskemmtilegar og stórsnjallar heldur búa þær yfir frumlegum uppskriftum til nestisgerðar. Þær sameinaðar eru magnað tvíeyki og jafnast nestisgerð þeirra á við sameinaðan mátt Gló og Krúsku. Þær hafa gengið í lið með okkur og deila hér hagstæðum, bragðgóðum og hollum nestishugmyndum.
26
epli (55 kr) Grapefruit (144 kr) Appelsína (80 kr) ½ mangó (224 kr) Banani (70 kr) Kókosstykki Sollu (ca. 169 kr)
Skerð tómatana á þá vegu er þér þykir best.
og hentar betur fyrir sýrumagn magans.
Setur þá í hentugt nestisbox og bætir síðan
Hægt er að skera niður afgangs ávexti niður
mozzarellakúlunum við. Gott er að setja dass af balsamik ofan á og toppa þetta salat með basil.
sýnir og eða gera meira en einn smoothie.
Meðlætið er í takt við daginn, mjög praktískt.
Fössari
í ávaxtasalat, eins og uppskriftin hér að ofan
Miðvikudagur
Mánudagur Ferskjur (50kr) Ástaraldin (107kr) Grænt
gerir það að verkum að drykkurinn er ferskari
Skerð niður alla þá ávexti sem þig lystir. Melkorka mælir eindregið með því að kreista ástaraldin yfir skornu ávextina, mætti segja að
Þriggja korna Hrökkkex frá Ágústu Johnson
það virki eins og einskonar krydd. Auðvitað
(u.þ.b 360 kr) Rautt pestó frá Sollu ( 349kr)
er hægt að hafa hvaða ávexti sem er en þessi
Ristuð graskers fræ
blanda er í algjöru uppáhaldi.
Þriðjudagur
(229kr) Meðlæti Heimagert dökkt súkkulaði ala Matthildur (grunnur); kakósmjör, kókosolía, og kakóduft Gott er að smyrja hrökkkexið með rauðu pestói setja síðan kotasæluna þar ofan á og strá síðan graskersfræunum yfir. Uppskrift súkkulaðisins er hægt að mixa á ýmsa vegu. T.d er hægt er að bæta hökkuðum möndlum, chili dufti eða sjávarsalti við grunninn. Mótað
Drykkur
½ mangó (hinn helmingur gær-
dagsins) Grænt epli (55 kr) 1/3 banani (u.þ.b 25kr) Ferskjur (afgangar gærdagsins) Safinn úr ½ appelsínu (u.þ.b 40kr)
Möndlumjólk
(489kr) Meðlæti Greip (afgangur gærdags) Döðlur (u.þ.b 450kr) Setur hráefnið í drykknum í blandarann og tekur það ekki meira en 30 sek að mixast. Möndlumjólkin í staðin fyrir venjulega mjólk
Fimmtudagur
að vild og geymt í ísskáp. Samloka
Gróft ítalskt smábrauð (188 kr)
Úteyjarsilungur reyktur (668 kr) salat (289 kr)
Kletta-
Sollu majónes (289 kr)
Questbar 429 Smyrð brauðið með majónesinu og bætir síðan tómutunum, klettasalatinu og silungnum við. Hægt er að að nota kjúkling í stað silungsins Salat Litlar mozzarella kúlur (331kr) Kirsu-
eftir smekk bragðlauka þinna. Þessi samloka
berjatómatar (259kr)
er svo einföld en þrátt fyrir það mjög bragð-
Basil úr garðinum
Meðlæti
Ristuð graskers-
fræ (rest gærdagsins) Trönuber
27
góð. Samlokan er síðan toppuð með questbar sem meðlæti.
FAGRÁÐ UM NESTI ÁRNI & KARL Árni og Karl sameina hér kraftta sýna í eitt grjóthart en á sama tíma svo silkimjúkt teymi. Nestisreynsla þeirra byggist á góðum gæðum á mjög hagstæðum prís. Ef þú hefur ekki tíma né getu í að mixa nesti heima þarftu ekki að örvænta. Árni og Karl gengu einnig í lið með okkur og deila hér nestishugmyndum sem þeir græja í næstu stórverslun MR-inga, Bónus.
28
Fimmtudagur
Miðvikudagur
Mánudagur Verð u.þ.b 700kr. Mánudagar eru oft á tíðum frekar flatir og daufir dagar. Til að hrista aðeins upp í hversdagleiknum mæla þeir með að byrja vikuna á núðlu-og kjúklingablöndu sem fæst í Bónus. Ekki skemmir það fyrir að það fylgi soya sósa með ásamt 2-3 brokkolí bitum. Ef þú ert að einblína á sparnaðinn er þetta hin fullkomna máltíð til að deila með góðum
Vanillu kremkex (439 kr.)
vin eða vinkonu.
Til að ná sér aðeins niður eftir gærdaginn
Þriðjudagur
mæla þeir eindregið með að kaupa pakka af kremkexi. Pakkinn er hin fullkomna leið til Ostaslaufa (259 kr)
Kleinnuhringir
að ná jafnvægi á lífsstílinn. Hér er sniðugt að klippa stútinn af kókómjólkunum sem eftir
Miðja vikunnar er gengin í garð og tími til
eru og dýfa kexunum ofan í.
kominn að leyfa sér aðeins. Ekki nóg með að fá sér eina nýbakaða slaufu þá er toppurinn kleinuhringirnir tveir sem eru einnig glóðvolgir. Það sem stendur upp úr er að hægt er að nota kleinughringja boxið sem nestisbox fyrir
Fössari
2stk (319 kr)
komandi tíma. Kókómjólkin sem keypt var í gær hentar afar vel með þessu dúó-i.
Ostaslaufa (259 kr) Bónus jógúrtblanda (398 kr) Kippa af kókómjólk (472 kr) Þetta gerist ekki praktískara, nýbökuð og volg ostaslaufa ásamt súkkulaði-og jógúrt-
Euroshopper (69kr) Euroshopper sykurlaus
húðuðu hnetumixi. Á þriðjudögum þykir
(69 kr)
Júmbó samloka með kjúlla (339kr)
Kalla klassískt að kaupa sixpakk af kókómjólk og drekka 2 á dag með hádegismatnum
Ekkert klassískara en samloka og euroshopper
næstu daga.
á föstudegi.
29
HERRANÓTT Flestir sem hefja nám við MR hafa heyrt minnst á leikfélagið Herranótt enda elsta leikfélag Norðurlandanna og eitt það virtasta á Íslandi. Á hverju ári vinnur fjöldi nemenda að miklu kappi við að setja upp glæsilega leiksýningu en sýningarnar hafa ávallt átt miklu fylgi að fagna og þátttakendur eignast margir hverjir eina dýrmætustu reynslu menntaskólaára sinna. Herranótt gefur nemendum tækifæri á að rækta hæfileika sína sem og að auka sjálfstraust og sjálfsímynd. Oft gleymist að Herranótt er ekki aðeins leikhópur og leikstjóri. Að hverri sýningu koma aðrir fjölbreyttir og mikilvægir hópar, s.s. förðunar-, útlits-, kynningar- og markaðsnefndir. Hver og einn getur því fundið
eitthvað við sitt hæfi og fyrir vikið orðið reynslumeiri. Í ár ætlar Herranótt að setja upp sína 171. sýningu og verður það söngleikur. Leiklistarnámskeiðin hefjast þann 28. september og standa yfir í fimm vikur en einnig verður boðið upp á bæði dans– og förðunarnámskeið. Það verður því mjög spennandi að fylgjast með undirbúningi sýningarinnar og víst er að leikfélagið eldist vel. Kæru nemendur og þá sérstaklega nýnemar, neyta skal sólar meðan skín og þá sérstaklega í þessu tilfelli. Farið út fyrir þægindarammann og upplifið ómetanlega lífsreynslu sem fylgir ykkur út lífið.
30
Magnús Jochum Pálsson, í skiptinámi
Katla Ómarsdóttir, 4.A Herranótt. Þar sem hlutirnir gerast og draumarnir rætast. Þar sem sambönd myndast og ógleymanlegar minningar heltaka þig. Þar sem jafnvel þreytan gleður þig og hamingjan lyftir þér upp á annað stig. Fyrir mig sem busa þá ruddi þáttakan í Herranótt beina leið inn í félagslífið. Þarna var opnasta, skrýtnasta og forvitnilegasta fólki skólans sópað saman í eina heild og þú neyddist til að kynnast þessum nýju andlitum sama hvort að þér líkaði betur eða verr. Og ég get með sanni sagt að það að þurfa að kynnast þessu fólki og að taka þátt í þessu verkefni bjargaði geðheilsu minni. Herranótt er mesta ævintýri sem þú kemst í tæri við innan veggja skólans. Ég mæli með að þú takir þátt og leyfir þér að upplifa endalausa skemmtun, hamingju og gleði.
Það er oft talað um Herranótt sem þriðja skólafélagið á eftir hinum tveimur. Ég myndi frekar líkja Herranótt við annan bekk eða aðra fjölskyldu manns, kannski svona mitt á milli. Herranótt er 60 til 80 manna eining, eins og gígantískur bekkur eða starfsmannafjöldi Plain Vanilla. Hún skiptist síðan niður í minni einingar (leikhóp, leikmunadeild, förðun og hár, hljómsveit og fleira). Þar kemur fólk af misjöfnum aldri og með mismunandi áhuga mál saman til að setja á svið leikverk. Á tímabili í Herranæturferlinu er maður með þessu fólki í hátt í tíu tíma á dag, alla daga vikunnar. Það má því sannarlega segja að maður verði náinn því. En afhverju ætti maður að fara í Herranótt? Ef maður hefur gaman af því að leika, farða, greiða hár, föndra, skipuleggja, mála, smíða, hanna og sinna almennu stússi þá legg ég til að fólk prófi það. Fólk fær að finna smjörþefinn af atvinnuleikhúsum og hvernig er að vinna í stórum hópum. Herranæturnámskeiðin eru líka sérstaklega sniðug bara til að fá að komast út úr þægindarýminu, svo fær maður að kynnast betur fólki í öðrum bekkjum sem maður hefði annars ekki kynnst.
31
100 ÁR ENN Nú gengur í garð enn annað skólaár hér í hjarta Reykjavíkur og tilefni til að fara yfir ótta okkar og vonir. Íslenskt menntakerfi stendur við krossgötur og MR með. Þetta er sérstakt skólaár þar sem nýnemarnir í ár eru síðasta kynslóð fjögurra ára kerfisins. Að ári tökum við upp þriggja ára kerfið með tilheyrandi afleiðingum. Styttingin virðist því miður óhjákvæmileg en við venjumst henni að lokum. Við breytum og bætum og við þroskumst jafnt sem einstaklingar og sem hópur. Það er margt ábótavant í skólanum okkar og grundvöllur allra framfara er gagnrýni. Þó gagnrýni geti reynst mönnum dýrkeypt er áríðandi að rýna í hlutina af nákvæmni og tjá það sem tjáð skal. Það er eina leiðin. Annars mókum við í fjötrum vanans.
32
MR á sér langa sögu og hefur getið af sér margt mikilmennið.
Lítum á stúdenta undanfarins áratugar, eins og Ara Eldjárn,
Sígildar fyrirmyndir sem oft eru settar fram í tengslum við
Steinar (næstum því), Margréti Maack, Steineyju Skúla, osfrv.
skólann eru gamlir pólítíkusar. Einnig er minnst á gullnu
Þau þeirra sem við erum hreykin af eru þau sem virtu jafnan
drengina sem þjóta í gegnum menntó og þaðan beint í lækn-
að vettugi skrítnar hugmyndir annarra nemenda um óskorað
inn til dæmis. Davíð Oddson, Halldór Laxness og Hannes
vald MR. Þeir sem höfðu slíka vitleysu að engu og einbeittu
Hólmsteinn, svo einhverjir séu nefndir. Þessir menn eru
sér að alvöru hlutum. Þetta er fólk sem er tilbúið að vinna með
gjarnan virtir fyrir þvermóðsku og ákveðni í störfum en slíkir
öðrum óháð því í hvaða skóla viðkomandi var. Einfaldlega fólk
eiginleikar eru oft taldir lykilatriði á sviði stjórnmála.
í tengslum við raunveruleikann. Hroki er nefnilega engum
Pólitík snúist þannig um að koma sínu á framfæri og hand-
hollur. Enginn er að tala um að þurrka út samkeppni á milli
leika vilja allra annarra á þann hátt að ólíkum hugmyndum
skóla eins og í MORFÍS eða Gettu Betur, en leikrit er leikrit er
sé rutt úr vegi. Þannig geti þrjóski karlakarlinn komið sínu
leikrit. Rómantík er ekki algild og gera þarf skörp skil á milli
til skila án vitleysunnar í hinum. Karladýrkun er áberandi í
keppnisandans og daglegs skólalífs. Það er vorkunnarverð
umræðunni um gamla MR-inga og MR-ímyndin virðist eiga
íhaldssemi að láta eins og MR sé eini skóli á landinu. Sú tíð
þungamiðju í karldýrinu hvort sem það er hetja eða skúrkur.
er liðin og einföld tölfræði sýnir nefnilega að aðsókn í MR
Til dæmis virðast týnast í umræðunni konur á borð við Vigdísi
hefur hrapað á undanförnum árum. Ástæða þess er augljós.
Finnbogadóttur fyrrverandi forseta og Yrsu Sigurðardóttur
Námsframboð skólans stendur í stað á meðan aðrir skólar
rithöfund. Þessi karllæga hugsun gengur raunar í berhögg
víkka sjóndeildarhringinn.Til lengdar gerir það einmitt líka
við hið öfluga starf sem jafnréttissinnar í MR hafa unnið
að verkum að nemendur þróa með sér ranghugmyndir um
síðustu misseri þótt auðvitað sé hægara sagt en gert að
eðli framhaldsskólanáms. MR hugsar ekki út fyrir kassann
stilla ríkjandi hugarfar með vel hönnuðum herferðum. Nýjar
heldur keppist hann um að hafa allt með óbreyttu sniði.
hugmyndir, sama hversu góðar þær eru, fara oftar en ekki á
Þetta skín í gegn þegar farið er yfir umfjöllun um styttingu
skjön við það sem stofnanir og hópar hafa innleitt ómeðvitað
framhaldsskólanna. Ýmislegt má segja um ágæti þess verkefnis
í hugsanir okkar frá blautu barnsbeini. Í grunninn er þetta allt
en fyrir löngu lá augum uppi að breytingarnar næðu í gegn.
í samhengi við tregðulögmál bæði MR og þjóðfélagsins sem
Hinn lærði skóli í Reykjavík tók slaginn, eins og eðlilegt er,
heild. Ný gildi og hugtök koma fram á sjónarsviðið en vitund
en gekk hann of langt? Hann fylltist þrjósku, þvertók fyrir
mannsins er lengur að meðtaka þau en hann áttar sig sjálfur
nokkurs konar breytingar og stofnunin sjálf fékk í raun
á. Hrútaskap og karlrembu líðum við til dæmis ekki lengur en
hálfgert taugaáfall. Þetta er í takt við áðurnefndan trega
virðumst þó hylla og dá hefðarkarlanna í nafni skólans. Það er
skólans til breytinga. Ef litið er til annarra menntaskóla er allt
ekki gott að lofsyngja óheiðarlega og eigingjarna seggi. Lærum
annað að frétta. Versló fór strax í undirbúningsferli og hefur
að meta alvöru fólk.
nú kynnt framúrskarandi þriggja ára nám þar sem nemendum býðst fjöldi frábærra valkosta í nýju kerfi. MH, þekktur fyrir
33
fjölbreytt en krefjandi nám, býður upp á að fækka einingum
Spurningin er hvort bóknám og það að læra að læra eigi
og taka þannig stúdent á þremur árum vandræðalaust.
að vera markmið framhaldsskólanáms eða hvort ekki ætti
Kvennó hefur lengi boðið upp á þriggja ára nám og telst það
frekar að miða að því að virkja aðra eiginleika fólks eins
gott og gilt stúdentspróf. Þegar upp er staðið er ekki auðvelt
og víðsýni, framkvæmdagleði, aðlögunarhæfni og fleira í
að svara hvað MR hefur fram yfir aðra skóla. Boðið er upp
þeim dúr. Í slíku námi væri fólki kennt að hugsa sem heild
á þungt bóknám sem kemur að vísu að notum þegar lengra
en ekki gert að óþolandi hrokagikkjum með óbifandi trú á
er haldið í vissum fræðigreinum. Annað handhægt svar gæti
sjálfum sér. Háskólagráður hafa einnig misst vægi á síðustu
verið félagslífið en nægir að nemendur vinni hörðum höndum
árum og hyggist nemendur ekki fara í áframhaldandi nám
við að skapa góða ímynd fyrir skólann? Er það aðeins hlutverk
að menntaskóla loknum er vonlaus hugmynd að fara í
nemendafélaganna að auka áhuga grunnskælingja á skólanum?
MR. Viljum við senda út í atvinnulífið fólk sem státar af
Er framlag frá fólkinu á þriðju hæð ekki nauðsynlegt? Ætla
skrítnu málfari, óhóflegri stærðfræðiþekkingu, hálfdauðum
þau að bjóða upp á sama nám frá eilífð til eilífðar þar til þau
sagnbeygingum og og hefur falska hugmynd um ágæti eigin
vakna upp af vondum draumi þegar framkvæmdir hefjast á
náms eða viljum við stúdenta sem eru búnir hæfileikum sem
byggingu nýs hótels á Menntaveginum? Þessi skrif eru ekki
koma raunverulega til nota í nútímasamfélagi? Við myndum
árás heldur viðvörun. Stöðnun er yfirvofandi. Saga skólans er
þjóðfélag þar sem vinnumarkaðurinn gerbreytist á einu ári
gullfalleg og okkur þykir óendanlega vænt um hana en þó er
og þar sem engin leið er að segja til um neitt lengur en tíu ár
það svo að rómantíski blær Latínuskólans dugir aðeins upp
fram í tímann og varla það. Þjóðfélag þar sem samvinna er
að vissu marki og ef ekki verður fyrir róttækar breytingar sjá
grundvöllur alls og menn stofna fyrirtæki í krafti fjöldans.
markaðslögmálin um að má skólann út af yfirborði jarðar. Fólk
Þar sem klíkuskapur og hrútamenning hverfa og gagnsæi er
hættir einfaldlega að sækja um. Ekki á næsta ári og heldur ekki
haft í fyrirrúmi. Eru þessar fyrirmyndir eitthvað töff lengur
eftir tíu ár. En eftir hundrað?
eða eru þær tímaskekkja? Er stefna okkar í samræmi við breytingarnar sem þjóðin hefur tekið eða þurfum við að endurhugsa þetta allt saman?
Undirritaður er MR-ingur sem ætlar að halda áfram að vera stoltur af skólanum sínum. 34
Ă–KUKENNSLA
Ă–kukennsla
www.bilprof.is www.bilprof.is
Ă–kufĂŚrni er lykilatriĂ°iĂ° Ăžegar ungmenni hefja akstur. Hvar fĂŚr ungmenniĂ° Ăžitt kennslu? Hluti nĂĄmsins fer fram Ă fullkomnum Ăśkuhermi Ă hersla lĂśgĂ° ĂĄ fĂŚrni nemenda og Ăśryggi Ăžeirra Ă umferĂ°inni Allt kennsluefni innifaliĂ°
u nĂşna Hringd aĂ°u og bĂłk nn la ĂśkuskĂł
ÖKUSKÓLINN � MJÓDD – yfir 40 år à fagmennsku. Þekking og reynsla à fyrrirúmi
- , , $ *
HÚSKARL
Jakob Birgisson er 17 ára drengur úr Vesturbæ Reykjavíkur. Hann nemur húmanísk fræði við Menntaskólann í Reykjavík. Síðastliðið vor tók hann upp á því að stofna nýtt embætti innan veggja Menntaskólans - húskarlinn. Við litum inn til Jakobs eitt laugardagseftirmiðdegi. Hann var hinn hressasti - tók okkur opnum örmum - hafandi tekið vel á því í skemmtiskokki um morguninn. Fylgdu okkur inn í hugarheim húskarlsins. Eltu.
36
Hvert er hlutverk húskarlsins? Húskarlinn - eða Vir Domi eins og hann er iðulega kallaður - er fyrst og fremst maður alþýðunnar. Í ljósi þess - og samkvæmt lögum - hlýtur sáluhjálp við nemendur að vera forgangsverkefni. Jakob hættir í miðjum klíðum, stendur upp og nær í heimabakað bananabrauð. Það er ekki bara hægt að bjóða ykkur upp á eitthvert snakk og vogaídýfu. Jakob flissar og heldur áfram. Snúum okkur aftur að efninu - hlutverki húskarls. Húskarl veitir stjórn Skólafélgsins mikla aðstoð, verandi nánasti samstarfsmaður hennar. Samstarf þetta er þó í þróun og munu ávextir þess birtast nemendum bráðlega. Hvaðan kom hugmyndin að húskarlinum? Á ráfi mínu um miðbæinn síðastliðinn vetur endaði ég í Bókinni, fornbókaverslun Braga, og gluggaði þar í nokkrar bækur.
en kemur aftur að vörmu spori, tautandi eitthvað um viðskipti
Útundan mér sá ég eldri starfsmann verslunarinnar svara
og hringiðu markaðarins. Hann hefur bersýnilega mörg járn í
símanum. Starfsmaðurinn taldi sig ekki geta svarað spurningum
eldinum. Hann afsakar truflunina og heldur frásögn sinni áfram.
hringjandans um tilteknar bækur og kostnað þeirra. Endurtók
Við Egill höfum þó báðir þroskast og það sem meira er, við erum
hann í sífellu: Ég er bara húskarl hér. Ég hugsaði með sjálfum
vinir. Ég get sagt það. Í dag er Egill Ástráðsson vinur minn.
mér: Bókabúð þessi hefur húskarl en ekki Menntaskólinn í
Jakob hallar sér aftur og minnir okkur á að halda umræðunni
Reykjavík. Úrbóta var þörf.
á málefnalegum nótum.
Mega kennarar einnig leita til húskarlsins? Auðvitað! Hvers vegna ætti ég að mismuna kennurunum? segir Jakob ákveðinn. Jakob gaf kost á sér til embættis scribu scholaris.
Hvað viltu að gerist á næstu árum húskarlsins? Sjálfur hef ég fengið margar ábendingar um að nauðsynlegt sé að rafvæða húskarlinn. Hugmyndin er að búa til App Húskarls, til að
Það má svo sannarlega segja að Jakob og Egill Ástráðsson,
aðgangur nemenda verði greiðari að húskarlinum. Auk þess
sem einnig gaf kost á sér, hafi háð tímamótabaráttu.
er það mér hulin ráðgáta hvers vegna rýmið á Amtmannsstíg er svona illa nýtt. Ég held við getum öll verið sammála um að
Hvernig er samband ykkar Egils eftir allt sem gerðist? Egill Ástráðsson mun gegna embætti scribu scholaris skólaárið 2015–2016, þessi orð Sigmars Arons Ómarssonar ómuðu í höfði mér í þónokkurn tíma. Egils-vagninn valtaði yfir mig. Ég tapaði.
húskarlinn eigi að hafa sína eigin skrifstofu. Jakob hugsar sig um - við bíðum spenntar eftir því sem kemur næst. Ætli það væri ekki bara best að húskarlinn yrði jafnoki inspectors og forsetans.
Hann vann. Almætti lýðræðisins feykti mér út í tóm eymdar
Hafðirðu þá hugsað þér að skólaárinu yrði skipt í þrennt, hvað
og vesældar - myrkrið gleypti mig - en þaðan hef ég þó komist
varðar viðburði nemendafélaganna? Nei, hann hefði bara yfirsýn
með hjálp traustra vina og þótt ótrúlegt megi virðast var Egill
yfir allt hvað varðar nemendafélögin. Ég held við þurfum að líta
Ástráðsson þeirra mikilvægastur. Síminn hringir, Jakob fer afsíðis
út fyrir boxið - húskarlinn er það sem vantar upp á pýramídann.
Hvað er fram undan hjá húskarlinum? AFHJÚPUN ALDARINNAR: FÖSTUDAGINN 13. NÓVEMBER 37
38
MRingar fá 10% afslátt af matseðli
* athugið gildir ekki með tilboðum eins og bát dagsins - gildir til 15. maí gegn framvísun nemendaskírteinis
Or www.ortype.is
AÐ VELJA RÉTT:
Að mála brautir náttúrunnar Það er vanmetinn hæfileiki að kunna að velja rétt. Því finnst mér synd að ég skuli vera svona vonlaus í allri ákvarðanatöku. Þúsund svitadropar leka niður bakið á mér þegar þjónn á veitingastað spyr hvað ég vilji drekka, ég svæpa alltaf á Tinder með lokuð augun og þarf að minnsta kosti tveggja vikna umhugsunarfrest áður en ég ákveð hvaða Subwaysmáköku ég vel mér. Þessi ákvarðanatökuhömlun bitnaði einna helst á mér þegar ég þurfti að velja á milli náttúrufræðieða málabrautar. Sú ákvörðun reyndist mér nefnilega mun erfiðari en allar þær sem á undan höfðu
sína frekar en eigið gildismat? Kunni ég of mikið af nördalegum stærðfræðisönnunum og of lítið af svölum latínufrösum? Ég vissi ekki svarið við neinni af þessum spurningum og vildi því helst bara skríða ofan í djúpa íssprungu og búa þar til æviloka. En þar sem engar djúpar íssprungur að finna á höfuðborgarsvæðinu var ég tilneyddur til þess að glíma við eigin fötlun; ég þurfti að taka þessa ákvörðun og hafði aðeins nokkra daga til stefnu. Ég þakti alla veggi með listum yfir kosti og galla beggja brauta, yfirheyrði alla þá sem einhvern tíma höfðu stundað nám við MR og reyndi að gúggla vandamálið án árangurs. Ég gat einfaldlega ekki valið á milli. Góð tungumálakunnátta er ómissandi verkfæri sem getur auðveldað manni lífið til muna.
komið. Foreldrar mínir sögðu mér að velja út frá
Mér finnst gaman að nota flóknar málfræðireglur til þess
þeim námsgreinum sem ég var bestur í en ég gat
að mynda einfaldar setningar, lesa bækur eftir höfund
það ekki þar sem ég var nokkurn veginn jafngóður
úr annarri heimsálfu á frummálinu og læra um öðruvísi
í þeim öllum. Vinir mínir sögðu mér að fylgja
menningarheima. Á hinn bóginn mætti færa rök fyrir því að
áhugasviðinu en ég gat það heldur ekki þar sem
raungreinar séu undirstaða skilnings okkar á umheiminum
tungumál og raungreinar heilluðu mig jafnmikið,
og alheiminum. Mér finnst gaman að læra um eindirnar sem
þó á mismunandi hátt. Eftir marga vikna íhugun
allir hlutir eru gerðir úr, stærðfræðiformúlur sem skrifaðar
og um það bil þrettán kvíðaköst ákvað ég loksins
voru í fornöld en standast enn tímans tönn og hvernig heil-
að fylgja fjöldanum og fara á náttúrufræðibraut.
inn sendir taugaboð um líkamann.
Efinn nagaði mig lauslega til þess að byrja með,
Til eru milljón staðalímyndir um báðar brautir sem ættu
en að busaárinu loknu þegar mér gafst tækifæri
að hjálpa til við valið en gera það í rauninni ekki. Dæmi um
til að skipta um braut hafði hann gjörsamlega étið
eina slíka væri náttúrfræðibrautartýpan sem er gjörsam-
mig upp til agna. Hafði ég tekið ranga ákvörðun?
lega innantóm, segist hljóðlega hafa áhuga á hestamennsku
Var ég bara aumkunarverð hópsál sem elti vini
og stjörnufræði en verður að lokum dapurlegur tannlæknir
40
búsettur í Garðabænum með hliðarspik. Svo er það mála-
Í fullkomnum heimi byði MR upp á einhvers konar blandaða
brautar týpan sem kemur inn í MR með háfleyga drauma um
braut, braut fyrir þá sem vilja læra bæði raunvísindi og
að geta endað allar rökræður með latínufrasa og ferðast um
tungumál, braut fyrir þá sem geta ekki valið á milli tveggja
heiminn í vegan leðurjakkanum sínum talandi átta tungumál
greina sem báðar heilla, braut fyrir þá óákveðnu.
en finnur svo enga sæmilega vinnu eftir menntaskóla svo hún gerist miðill og verður að eilífu gjaldþrota.
Því miður er sú braut ekki til og verður það ef til vill aldrei. (Því MR hatar Hufflepuff. MR myndi ekki einu sinni íhuga
Svona rugl var ekki að hjálpa og Google var að bregðast mér
flokkunarhatt því stofnunin vill bara vera Ravenclaw). Í milli-
í fyrsta skipti á ævinni. Eftir margra daga svitakóf og stress-
tíðinni býst ég við því að þeir sem svitna á bakinu við það
köst læddist annar efi að mér. En þessi var af öðrum toga en
eitt að sjá þykkan matseðil, verði bara að taka ákvörðunina
sá fyrri. Ég byrjaði að efast um brautarkerfið í heild sinni.
nauðugir viljugir. Þeir verða að velja á milli þess sem þeir vilja
Af hverju þurfti ég eiginlega að velja á milli? Að sjálfsögðu
læra og þess sem þeir vilja líka læra. Það er vissulega van-
vilja margir heldur læra stærðfræði en spænsku á meðan
metinn hæfileiki að kunna að velja rétt.
aðrir kjósa latínu fram yfir líffræði, en hvað um þá sem geta ekki tekið annað fram yfir hitt?
En er eitthvað val í rauninni réttara en annað? Í rauninni er aðeins eitt í stöðunni fyrir þá óákveðnu. Þeir þurfa að læra
Mér finnst erfitt að gera upp á milli raungreina og mál-
að búa við þann kost sem valinn var, efann sem óhjákvæmi-
vísinda, enda ætti það kannski ekki að vera gert þar sem
lega fylgdi því vali og trúa því að allt fari vel þegar upp er
annað getur ekki þrifist án hins.
staðið. Og aðeins svoleiðis geta þeir lifað í sátt við sjálfa sig.
41
BUSARAVE Nú er korter í busarave Skólafélagsins. Þetta er flottasta menntaskólaball á landinu og það er engin samkeppni. Starfslið Skólafélagsins hefur verið á milljón mánuðum saman og næsta fimmtudag kristallast það í Vodafone-höllinni. Á sama hátt og það er nauðsynlegt að undirbúa raveballið sjálft þarf líka að undirbúa sig sem einstakling. Við hjá MT í samstarfi við Skólafélagssquadið höfum stillt upp nokkrum hugmyndum um hvernig má rave-a hvíta boli upp. Til að auðvelda MR-ingum lífið verður Skólafélagið með svokallað pop-up store á skólasvæðinu í vikunni. Þar verða seldir hvítir stuttermabolir, rave-málning og glowsticks á besta verði í bænum. Þessar vörur voru notaðar í þennan myndaþátt.
42
43
45
46
Bekkjarsleikur Mæta í jakkafötum Skvetta glow stick sulli á piece of Kjarval Mæta raved Ruglast á hliðarherberginu og dauðaherberginu Missa af hliðarherberginu Missa af ballinu Reyna að komast upp á svið Mæta í drakt Ræða málin við umsjónakennarann þinn Sofna í fyrirpartýinu Sofna á ballinu Beila á kvöldmat Mæta í skólann daginn eftir Sleik við kakóboi Pizzamadness í kakólandi daginn eftir Reyna að finna Sigrúnu Ben Fara á bíl á ballið Fara á N1 eftir ballið Mæta í pinnahælum Fara heim solo Fara heim með busa Fara heim með bekkjarsystkini Fá þér hvítlauksrétt í hádeginu
47
TAKIÐ ÁBYRGÐ Á EIGIN LÍFI
Do Don’t
VELKOMIN Í HÁSKÓLA ÍSLANDS
auglýsing „Prófgráða frá Háskóla Íslands opnar ótrúlega margar dyr, bæði á vinnumarkaði og að framhaldsnámi hvar sem er í heiminum.“ Anna Þuríður Pálsdóttir, hagfræði
PIPAR\TBWA
•
SÍA
•
153807
YFIR 400 SPENNANDI NÁMSLEIÐIR Í BOÐI Í HÁSKÓLA Í FREMSTU RÖÐ Fjölbreytt félagslíf, sveigjanlegt nám og góð þjónusta. Fyrsta flokks kennsla í alþjóðlegum háskóla og einstakir möguleikar í skiptinámi. Öflug tengsl við atvinnulíf og víðtæk áhersla á þátttöku nemenda í rannsóknum.
www.hi.is