Home Magazine 5.TBL 2013

Page 1

Home

5.tbl

Magazine

Jólamaturinn Jólahugmyndir - Aðventuskreytingar - Jólagjafir - Jólapakkar

New York

7 jólaheimsóknir Svava Johansen - Fataherbergi


Home

Magazine

1.

Jólin koma snemma

2.

Í lok október fyllast verslanir af allskyns jólaskrauti og jólavörum. Verslunarfólk skreytir glugga sína og undirbýr verslarnir fyrir einu stærstu vertíð ársins. Þá fara jólalögin að hljóma í útvarpinu í nóvember og flestir detta í jólagírinn. Ég er ein þeirra sem gjörsamlega elska þennan árstíma og byrja yfirleitt mjög snemma að skreyta hjá mér og til að koma mér í réttu stemmninguna, kveiki ég á grenikerti, hlusta á jólalögin og set upp jólin.Þetta er bara dásamlegt Margir bóka sig á jólahlaðborð og ná sér í miða á uppáhalds jólatónleika sína í desember. Við fjölskylda förum yfirleitt á eina tónleika og svo á jólahlaðborð á eftir, þetta er orðinn fastur liður í desember. Síðastliðin ár hef ég ásamt syni mínum búið til jólakortin okkar. Nú er orðin hefð hjá fjölskyldunni að fara í myndatöku fyrir jólakortin sem er alveg ferlega gaman og útkoman er oft mjög skemmtileg. Það sem er alveg ómissandi á aðventunni er jólabaksturinn hjá okkur mæðgum, við gerum sörur og lagtertur sem er orðin áralöng hefð. Jólagjafirnar eru flestar komnar í hús um miðjan nóvember og svo hef ég haft þá reglu að vera búin að pakka þeim öllum inn og afhenda um miðja aðventuna. Jólahreingerningin er að sjálfsögðu framkvæmd snemma og ekkert er yndislegra en þegar allt ilmar af hreinlæti. Jólatréð er meira að segja komið upp og skreytt 2 vikum fyrir jól. Mér finnst alveg yndislegt að vera búin að gera allt sem snýr að jólunum snemma í desember og njóta þeirra svo í botn.

3.

4.

6. 5.

Jólakveðja,

Þórunn Högna Ritstjóra langar í : 1. Vintage kúplar, restorationhardware.com 2. Peppermint bark, williams-sonoma.com 3. KitchenAid hrælivél, 87.900 kr, ef.is 4. Jólaskraut, frá 950 kr, Púkó&Smart 5. iPhone, frá 169.990 kr, epli.is 6. Skór, 31philliplim.com

2


Nýtt! Jólaskraut í skærum litum verð frá: 499 kr

HLUTI AF BYGMA


Efnisyfirlit 86

Fagurt í Garðabæ

74

64

Tékkneskur fagurkeri

Hvít jól

Heimsóknir 112 124 64 74 136 86 102

4

Skandinavískur stíll á Akranesi Hvítt og klassískt Hvít jól Tékkneskur fagurkeri Notalegt í Kópavogi Fagurt í Garðabæ Elskar ítalska hönnun

112

Skandinavískur stíll á Akranesi

Hönnun & Hugmyndir 22 26 32 38 18 36 54

Falleg en látlaus jól Heimilið skreytt Íslensk hönnun í jólapakkann DIY Hönnunargrein / Bang & Olufsen Jólapakkar Aðventuskreytingar


190

Svava Johansen Fataherbergið

54

aðventuskreytingar

Viðtöl / Greinar 190 184 178 40 46

Svava Johansen Vinnustofan - Feldur Það besta við New York Jóla- og áramótatískan Götutískan í Notting Hill

162

Jólamatur

170

Jóla eftirréttir

Girnilegar uppskriftir 152 Gestakokkar 160 Jólamatur 168 Jólaeftirréttir - Berglind Steingríms

www.homemagazine.is www.facebook.com/homemagazine.is

5


JÓLASERVÍETTUR

NÝ OG FALLEG DRAUMAHÖLL

VIDIVI Kökudiskur með kúpli Þvermál: 21 cm Verð kr. 7.980

ÓTRÚLEGT ÚRVAL AF

PÚÐUM

LEBRUN HNÍFAPARASETT F. 6 MANNS Margar gerðir. Gaffall, borðhnífur, skeið og teskeið. Vandað stál (18.10) Verð frá kr. 14.990

Verð frá kr. 4.990

VIDIVI Glerskál. Þvermál: 18 cm Verð kr. 2.990

VIDIVI Glerskál. Þvermál: 34 cm Verð kr. 4.990

VIDIVI – Glervasi. Hæð: 30 cm. Verð kr. 4.990

AÐVENTUKERTI – MIKIÐ ÚRVAL

– fyrir lifandi heimili –


FULL AF SPENNANDI ÆVINTÝRUM


Home

Magazine

Ritstjóri Þórunn Högna thorunn@homemagazine.is Blaðamenn Berglind Steingrímsdóttir Þórunn Högnadóttir Erla Kolbrún Óskarsdóttir Svava jónsdóttir Helga Eir Gunnlaugsdóttir Tinna Alavis Arnar Gauti Sverrisson Ljósmyndarar Kristbjörg Sigurjónsdóttir Kristinn Magnússon Nína Björk hlöðversdóttir Gróa Sigurðardóttir Binni Eva Linn Lillebo Sarka Prófarkalestur Esther Gerður Umbrot & Hönnun Aron H. Georgsson aron@homemagazine.is Ragnar Másson Auglýsingar auglysingar@homemagazine.is prentun Ísafoldar Prentsmiðja

homemagazine.is facebook.com/homemagazine.is 8


Fólkið á bakvið blaðið

Kristbjörg Sigurjónsdóttir Ljósmyndari

Erla Kolbrún Óskarsdóttir Blaðamaður

Kristinn Magnússon Ljósmyndari

Helga Eir Gunnlaugsdóttir Blaðamaður

Tinna Alavis Blaðamaður

Berglind Steingrímsdóttir Kökugerðarmeistari

Arnar Gauti Sverrisson Blaðamaður

9




Hitt & þetta

Jólanámskeið hjá Salt eldhús

Nú styttist í hin vinsælu jólanámskeið hjá Salt eldhús.Námskeiðin kallast Jólagaldrar því þar eru galdraðar heim í krukkum, litlum pokum eða öðrum fallegum umbúðum. Búin er til jólastemmning með því að hlusta á jólalög, sötrað heitt jólapúns við kertaljós á meðan bakað er. Námskeiðið tekur um 4-5 klst. með matarhléi þar sem boðið er uppá gómsæta heimalagaða súpu og nýbakað brauð.

Fröken Fix gefur út bók Skapaðu þinn heimilisstíl er ný hönnunarbók frá Fröken Fix. Bókin er stútfull af allskonar hugmyndum sem nýtist vel fyrir heimilið. Sesselja Thorberg er menntuð sem vöruhönnuður frá Listaháskóla Íslands og hefur sérhæft sig um árabil í innanhússráðgjöf undir nafninu Fröken Fix. Það er hægt er að gera ýmis trix án þess að tæma seðlaveskið. 12


Jólalakkrísinn frá Johan Bülow komin

Lúxuslakkrísinn frá Johan Bülow er handgerður og klárlega einn sá besti sem er í boði í dag. Lakkrísrót hefur nú verið bætt við línuna, svo nú geta matgæðingar nýtt sér hana í allskonar matargerð. Lakkrísinn fæst í epal.

AFF CONCEPT er lífstílsverslun sem er með glæsilegt úrval af ævintýralegum vörum til heimilisins frá Affari, O&J og Tine K home. AFF CONCEPT, Langholtsvegi 112B, S: 7772281. Opið virka daga frá 13-18.

13


Jólaóróinn 2013

G

luggagægir er viðfangsefni Sigga Eggertssonar og Vilborgar Dagbjartsdóttur, en þau leggja Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra lið í ár við gerð jólaóróans. Siggi fæst við stálið og Vilborg við orðin. Gluggagægir er áttundi óróinn í jólasveinaseríu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Þegar hafa Kertasníkir, Hurðaskellir, Stúfur, Ketkrókur, Leppalúði, Jólakötturinn og Grýla verið færð í stál í túlkun margra af færustu hönnuðum og skáldum fatlaðra barna og ungmenna ómetanlegt lið. Óróar Styrktarfélagsins hafa undanfarin ár prýtt Óslóartréð á Austurvelli og jólatré Reykvíkinga og verið eina skrautið á trénu utan jólaljósanna Óróinn verður til sölu dagana 5.-19. desember. Nánari upplýsingar um sölustaði á www.jolaoroinn.is. Allur ágóði af sölu óróanna rennur óskiptur til

labella HÁRSNYRTI & FÖRÐUNARSTOFA

Furugerði 3 / 108 Reykjavík www.labella.is / labella@labella.is Sími: 517 3322


Fallegar jólavörur

Lífstílsverslun með glæsilegt úrval af ævintýralegum vörum til heimilisins frá Affari, O&J og Tine K home. AFF CONCEPT | Langholtsvegi 112B | S: 7772281 | Opið virka daga frá 13-18 | www.aff.is



H

UGMYNDIR & ÖNNUN


HÖNNUNARGREIN

Hljómur og mynd úr listaverki Danmörk á þriðja áratug síðustu aldar. Tveir menn sameinuðu krafta sína og með hjálp nútímatækni þess tíma hönnuðu þeir og framleiddu útvarpstæki sem var tengt við rafmagn en gekk ekki fyrir rafhlöðum eins og títt var með útvarpstæki á þessum tíma. Þeir fóru síðar að framleiða m.a. sjónvarpstæki. Áherslur tvíeykisins, Peter Bang og Svend Olufsen, felast ekki einungis í góðum hljómgæðum og mynd heldur er það ekki síður útlit tækjanna sem grípur augað; nútímaleg, jafnvel á stundum framúrstefnuleg. Vörur Bang & Olufsen standast tímans tönn og jafnvel áratuga gömul tæki þykja vera nútímaleg. Peter Bang kom í heiminn aldamótaárið 1900. Hann var ekki hár í loftinu þegar hann fór að gera tilraunir; tæknin heillaði hann. Útvörpin heilluðu hann. Hann varð verkfræðingur frá Tækniháskólanum í Århus og útvarpstæki voru framleidd. Nú er bara hálf sagan sögð. Svend Olufsen var þremur árum eldri en Peter. Hann var feiminn og fáorður drengur sem fór sínar eigin leiðir - hann var hjálplegur og forvitinn og hafði áhuga á tilraunum sem tengdust rafmagni. Leiðir Peters og Svends lágu saman í Tækniháskólanum í Århus og eftir útskrift útvarpstækjum í einu herbergjanna í húsinu; það var í þessu herbergi sem fyrsta tilraunastofa Bang & Olufsen var síðar sett upp. Peter kom einn daginn og skoðaði útvarpstæki sem Svend var að vinna við og gerðu félagarnir sér grein fyrir að þarna var grunnur fyrir samvinnu. Móðir Svends, Anna, notaði pening sem hún fékk fyrir egg sem hún seldi, til að fjármagna tilraunir félaganna.

18

Umsjón: Svava Jónsdóttir


Tengd við rafmagn Bang & Olufsen var formlega stofnað árið 1925 og var faðir Peters fyrsti forstjóri fyrirtækisins. Fyrsta framleiðsla Bang & Olufsen var að sjálfsögðu útvarp, Eliminator, sem fór á markað árið 1927. Það var sett í samband við rafmagn útvörp sem voru á markaðnum á þessum tíma. Fleiri útvarpstæki fylgdu í kjölfarið, plötuspilarar með Peter og Svend voru metnaðarfullir og vildu fara leið sem aldrei hafði verið farin áður. Rödd Adolfs Hitlers var á meðal þess sem hlustað var á í útvarpstækjunum frá Bang & Olufsen sem og rödd Winstons Churchills sem varaði við því að meiriháttar hernámu Danmörku. Mörg ár liðu áður en reglulegur gróði var af rekstri fyrirtækisins. Það varð mikið bakslag þegar verksmiðja fyrirtækisins í Gimsing í Struer var eyðilögð í stríðinu; það var gert í refsingarskyni þar sem stjórnendurnir neituðu að aðstoða Þjóðverja. Þess má geta að Bang & Olufsen framleiddu í stríðinu samskiptatæki en andspyrnumenn fengu þau í baráttu sinni gegn nasismanum. Uppbygging fyrirtækisins hélt áfram - sem og nýrrar verksmiðju.

Hið danska gæðafyrirtæki Jú, Peter og Svend voru metnaðarfullir og vildu fara leið sem aldrei hafði verið farin áður. Bang & Olufsen hafði árið 1940 þá stöðu að vera kallað hið danska gæðafyrirtæki. Hátalarar fyrir sirkusa voru meðal tilrauna sem gerðar voru á 4. og 5. áratugnum Peter og Svend lögðu áherslu á að hljómburðurinn í útvörpum sem þeir hönnuðu og framleiddu væri það góður að takmarkanir tækninnar hefðu þar engin áhrif. Það má kannski líkja þessu við að sá, sem hlustaði, hefði eins getað verið í tónleikasal. Sjöundi áratugurinn var runninn upp og svarthvít sjónvörp frá Bang & Olufsen voru þegar komin á fjölda heimila en fyrirtækið fór að framleiða litasjónvörp sem gerðu veröldina í sjónvarpstækjunum eðlilegri fyrir vikið. Það var því ekki bara hljómurinn sem barst hreinn og tær bæði frá útvarpstækjum og sjónvörpum heldur myndin úr sjónvarpstækjunum.

19


Nútímaleg hönnun Metnaðarfullir hönnuðir hafa unnið fyrir Bang & Olufsen. Áherslur í útliti tækjanna tóku breytingum á 6. áratugnum þegar Ib Fabiansen gekk til liðs við fyrirtækið og síðan var það David Lewis sem bættist í hópinn 1965 en hann hannaði mest af framleiðslunni eftir 1980. Þá hannaði Jacob Jensen margar vörur á 8. og 9. áratugnum. Útlit tækjanna frá Bang & Olufsen sker sig oft úr í samanburði við tæki frá öðrum framleiðendum. Áherslur tvíeykisins, Peter Bang og Svend Olufsen, felast ekki einungis í góðum hljómgæðum og mynd heldur er það ekki síður útlit tækjanna sem grípur augað; nútímaleg, jafnvel á stundum framúrstefnuleg. Vörur Bang & Olufsen standast tímans tönn og jafnvel áratuga gömul tæki þykja nútímaleg. Hönnunin verður sífellt fullkomnari og er einungis þörf á einni fjarstýringu fyrir öll Bang & Olufsen tæki sem eru á hverjum stað hvort sem það eru hljómtæki, Vörur fyrirtækisins eru seldar á meira en 1000 stöðum í rúmlega 100 löndum - þar á meðal á Íslandi. 20

hljómtæki í bíla árið 2009 og síðan hefur það verið í svo sem Aston Martin, Mercedes Benz AMG, BMW og Audi. Svend Olufsen kvaddi þennan heim árið 1949, einungis 51 árs. Peter Bang lést nokkrum árum síðar, 1957, þá 57 ára gamall. verið stoltir af.


Triwa - Plomo o Plata - Feldur - Urban Expressions - Hildur Hafstein - Vera design - Vintage By Fé - Scintilla - Harpa Jewelry & Atelier Mercadal Harpa Jewelry - íslensk hönnun

Urban Expressions

Feldur - íslensk hönnun

Plomo o Plata

Triwa fyrir dömur og herra

Vera design - íslensk hönnun

FYLGIHLUTIR SEM TEKIÐ ER EFTIR falleg íslensk og erlend hönnun

Plomo o Plata

Við tökum vel á móti þér

Scintilla - íslensk hönnun

Við tökum vel á móti þér Vintage By Fé

Opið mán - fös 11-18 lau 12-16 S. 577-5570 | Erum á facebook

Urban Expressions


Falleg en látlaus jól Allskonar hnetur í blómavasa eða skál og kerti

Skreytum arnana, bæði þessa venjulegu og kertaarnana með trjágrein og ljósum. Ég get ekki beðið eftir að skreyta minn!

J

ólin eru svo dásamlegur tími og ekkert skemmtilegra en að draga fram jóladótið. Jafnvel taka allt þetta “venjulega” dót niður og skipta því alveg út fyrir jólaskrautið. Fyrir mörgum eru jólin rauð og litrík – sem gerir heimilið svo jólalegt og notalegt. En svo eru sumir sem eru ekki eins mikið fyrir liti og vilja hafa látlaust í kringum sig. sækja jólaskrautið. Í ár lét ég það bara eftir mér og setti svolítið upp strax þá. Ég sjálf hef aldeilis ætlað mér að hafa rauðlituð jól heima hjá mér og var búin að skreyta allskonar með rauðu, en áður en ég vissi var ég búin að rífa allt niður. Seríurnar hjá mér eru allar glærar, nema inn í herbergi hjá litla stráknum mínum, þar fá þær að vera litríkar – og hann elskar þær!

Hér koma fallegar og einfaldar jólahugmyndir sem er svo auðvelt að framkvæma. 22

Notið skauta sem skraut. Það er eitthvað svo einstaklega jólalegt.

Köngla nefndi ég líka í síðustu grein. Bæði er hægt að hengja þá upp eða


Jólakransar úr greni eru svo fallegir á litinn. Einir og sér eða með smá skrauti, virkar alltaf!

Það er allt í lagi að brjóta aðeins upp með smá lit. Þá er fallegt að ná í ber út í garð og skreyta með þeim. Eins er skemmtilegt að binda trjábörk utan um krukku eða kertastjaka. Náttúrulegt og svo fallegt.

Við sem „forðumst“ skæra liti eins og heitan eldinn viljum líka hafa jólatréð frekar einfalt. Ef jólatrésfóturinn er ekkert augnayndi er einfaldlega hægt teppi og vefja utan um fótinn. Það sést ekki mikið, enda undir jólatrénu. Það er líka hægt að vefja strigapoka utan um jólatrésfótinn, það kemur ótrúlega skemmtilega út. Þið sem ætlið að vera með alvöru jólatré, þá mæli ég með furu. Ég var með blágreni síðustu jól og það mátti ekki hósta inn í húsinu án þess að það hryndi af því og ég var alltaf á ryksugunni. Ég set jólatréð alltaf upp fyrstu helgina í desember og þegar ég var með furu fór ekki ein nál af henni allan jólamánuðinn.

Trjágreinar hafa líklegast verið í öllum greinum sem ég hef skrifað hér. Ég hreinlega verð að nefna það líka núna, því það er svo fallegt að setja seríu eða hengja luktir í stórar trjágreinar og skreyta með jólaskrauti. Setjið stóra trjágrein í blómapott fyrir utan útidyrahurðina eða stillið henni upp inni og skreytið.

Umsjón: Helga Eir

Þessi hugmynd er alveg hreint yndisleg og svo auðvelt að framkvæma. Skrifaðu hluta úr uppáhalds jólalaginu þínu, prentaðu út og settu í ramma.

23




Heimilið skreytt Púkó & Smart

House Doctor

House Doctor House Doctor

House Doctor

Bloomingville

Crate and barrel

F

House Doctor

House Doctor

lestir hafa gaman af jólaskrauti og það er fátt yndislegra en að eyða aðventunni í að skreyta heimilið sitt fallega. jólaandann koma með öllum sínum sjarma og kósýheitum.

House Doctor

26

Umsjón: Erla Kolbrún


Bloomingville

Bloomingville

Crate and barrel

House Doctor

My Concept Store

Georg Jensen

Tine K

Cozy Living Copenhagen

Georg Jensen

Crate and barrel

Tine K

Crate and barrel

Crate and barrel

Crate and barrel

Aff Concept

Crate and barrel

Tine K

27


LOÐSKINNSVÖRUR

Þoka

Eva

VIÐGERÐIR

Blær WWW.FELDUR.IS

BREYTINGAR

Mjöll

HREINSUN

Blástur


Jólagjafahugmyndir fyrir...

Hana

alexanderwang.com

Iphone 5s Frá 159.900,Kitchenaid - frá 89.900,-

Vera design - 57.900,modcloth.com

Dísusaga - 5.390,-

Prada - 22.000,-

MyConceptstore - 25.900,-

Epli - 29.990,-

MyConceptstore - 39.990,-

Andrea - 19.900,-

topshop.com christianlouboutin.com Fröken Fix - Eymundsson - 3.999,-

Nike - 17.990,-

Gucci Guilty - 16,000,-

Freebird - 151.000,-

myconceptstore.com

hrim.is - 9.900,-

66°Norður - 89.800,-

Gucci.com Umsjón: Erla Kolbrún

Feldur.is

29


Jólagjafahugmyndir fyrir...

Hann

Iphone 5s - Frá 159.900,-

MyConceptstore - 59.900,-

Cintamani - 31.900,-

Vera design 17.900,-

Jón í lit Hrím - 6.990,Einar Farestveit og CO. - 129.900,Tom Ford Noir - 17.000,-

Vínbók - 5.490,Apple TV - 23.990,-

modcloth.com

Gucci Intense - 10.900,-

Epli - 26.990,-

www.topman.com www.crateandbarrel.com

www.topman.com hrim.is - 4.190,-

30

66° Norður - 79.800,-


J贸lagjafahugmyndir fyrir...

Krakkana

topshop.com

Epli - 12.990,-

Nike Free Run topman.com topshop.com

feldur.is

topman.com

Hagkaup topshop.com

hrim.is

hrim.is - 17.990,-

P煤k贸 & Smart

topshop.com

topshop.com

topshop.com MyConceptstore

Nagla Skraut - 3.390,-

31


Íslensk hönnun í jólapakkann ykkur að skoða íslenska hönnun fyrir jólin.

Það eru ekki bara undurfalleg föt sem seld er í ELLU heldur er líka Ekki Rúdólf er fallegur snagi sem smellpassar inn á öll heimili. Það er hún hægt að kaupa kerti og ilm fyrir Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir sem er hönnuðurinn að honum. heimilið þar. Kerti í jólapakkann virkar alltaf.

Fuzzy stólinn langar marga að eignast. Hann Sigurður Már Helgason vöruhönnuður veit alveg hvað Íslendingar vilja.

Krumminn hennar Ingibjargar Hönnu er löngu orðin klassík á íslensk heimili.

eftir Markrún og hinir vinsælu Notknot púðar eftir vöruhönnuðinn Ragnheiði Ösp Sigurðardóttir.

Finnsdóttir er búin að slá í gegn á Íslandi sem og erlendis. Alveg endalaust fallegar vörur sem hún hannar – Fallegt vesti frá Freebird, eitthvað sjón er sögu ríkari. sem allar konur vilja eignast.

Gamla Íslandi þykir einkar vænt um gamlar hefðir og gamla hönnun. Hér er haldið í uppruna okkar með því að heiðra gamla tíma í nýjum búningi. Hægt er að skoða úrvalið á www.gamlaisland.is

32

Umsjón: Helga Eir


RO STÓLINN HÖNNUÐUR JAIME HAYON Skeifan 6 / 5687733 / epal@epal.is / www.epal.is

Verð

399.000.-


Það er alltaf skemmtilegt að fá fallega skartgripi. Sign Hring eftir hring er ofsalega skartgripirnir eru vígalegir og gullfallegir. skemmtileg hönnun hjá henni Steinunni Völu. Hér er t.d. hálsmen frá henni og margt

Það er svo yndislegt að fá falleg og mjúk rúmföt í jólagjöf. Rúmfötin frá Lín Design eru með þeim betri.

henni.

Jón í lit plattinn er gamall SO by Sonja. Fallegu kertastjakarnir hennar Sonju Bjarkar eru koparplatti sem vöruhönnuðinn Almar Alfreðsson gaf nýtt líf. lampa á markað sem ber nafnið „Home“. Hann er til í öllum regnbogans litum.

34

Konan að baki Sóley húðsnyrtivörum er Sóley Elíasdóttir. Allskonar náttúruleg krem og sápur sem að fá í jólapakkann.

Uglurnar hennar Heiðdísar hafa verið að gera allt vitlaust þó ekki sé meira sagt. Ég hef ekki hitt konu sem langar ekki í mynd frá henni Heiðdísi. Myndirnar eru seldar í Mýrinni.


Ásberg Design gerir allt frá skartgripum til skúlptúra. Sjálf hef ég sérpantað vöru frá henni og er hún sú allra fallegasta sem ég á.

STRANDGATA 19

Það er margt fallegt sem hægt er að

Sigrún Elsa Stefánsdóttir hannar föt

skart. Algjört töffaramerki svo ekki sé meira sagt.

klútar sem er alveg tilvalið í jólapakkann fyrir konuna.

HAFNARFJöRÐUR


Sælla er að gefa en þiggja Gaman er að gefa

einnig er gaman að gefa fallega innpakkaða gjöf. Ekki er þörf á miklu til að það þarf heldur ekki mikla . Fallegur jólapappír eða gjafapoki gerir gæfumuninn, svo er alltaf hægt að skreyta og slaufum. Einnig er skemmtilegt að nota það sem auðvelt er að nálgast, eins og trjágreinar, köngla og ljósmyndir. Hérna eru nokkrar myndir af hugmyndum af fallegri innpökkun.

36

Umsjón: Erla Kolbrún


37


DIY

Að mála tauáklæði er auðveldara en þú heldur Margir kannast við það að fá leið á litnum sem húsgögnin prýða. Litir geta orðið þreyttir með árunum og þá er um að gera að nýta sér þá möguleika sem til eru og gefa þessum húsgögnum nýtt líf. Nú til dags er alls ekki í tísku að henda og kaupa nýtt. Þessir stólar voru keyptir í versluninni Exó þegar hún var og hét. Með tímanum þá passaði liturinn ekki lengur inn á heimili eigendanna og því var tilvalið að athuga hvað var hægt að gera fyrir þá. Þar sem áklæðið var nokkuð vel heilt þá var ákveðið að mála áklæðið með taumálningu.

Fylgihlutir á mynd: Púðar eru frá fyrirtækinu Gamla Ísland og fást hjá Betra Bak, Dorma, Húsgagnahöllinni, Rammagerðinni, 18 Rauðar Rósir og Safnbúð Þjóðminjasafnsins. Jólastjörnurnar fást í versluninni Luisa M,

Eftir Aðferð: 1. Fyrst voru fæturnir á stólunum pússaðir og allt bæs fjarlægt.

Fyrir Efni:

3. Taumálningunni var penslað jafnt

1. Hreinsiefni sem ætlað er á tauáklæði 2. Milli grófur sandpappír til að

er að þrífa það mjög vel. Það skiptir miklu máli að ná mest

4. Málningin látin þorna alveg í sólarhring. 3. Taumálning frá www.sveina.is 4. Stífur pensill

38

Umsjón: Erla Kolbrún


ð ð ð

ð

Þ

ý


Nina Runsdorf

Gleðileg blúndu jól

R

Dolce & Gabbana og Elie Saab sýndu mismunandi útfærslur á því hvernig hægt er að klæðast blúndum. Hönnunin þeirra gleður svo sannarlega augað.

Dolce & Gabbana

Nina Ricci

Emilio Pucci

Balmain J. Me Kenneth Jay Lane J. Me Kenneth Jay Lane

J. Me Kenneth Jay Lane

Stella McCartney

40

Matthew Williamson

Umsjón: Tinna Alavis

Emilio Pucci


J. Mendel Moschino Cheap And Chic

Dolce & Gabbana

Charlotte Olympia Stella McCartney

Saint Laurent Elie Saab

By Malene Birger Elie Saab Burberry

41


Glansandi & glitrandi 谩ram贸t

H&M

H&M

Sergio Rossi

Oscar De La Renta

Dolce & Gabbana Victoria麓s secret

Michael Kors

Salvatore Ferragamo

Emilio Pucci

Umsj贸n: Tinna Alavis

42


Isabel Marant

Rachel Zoe

Notte By Marchesa

Zara Victoria Beckham

Emilio Pucci

Gucci

Emilio Pucci

43


freebird


Freebird, Laugavegi 46 / www.freebirdclothes.com


G 46

ÖTUSTÍSKAN Í NOTTING HILL Umsjón & myndir: Gróa Sigurðardóttir


47


“A women is never sexier than when she is comfortable in her clothes.“ -

48


www.facebook.com/groaaa

49


Jól í Selfridges Oxford street er löngu orðin þekkt fyrir glæslegar jólaskreytingar. Hún Gróa Sigurðardóttir ljósmyndari tók þessar fallegu myndir af jólaskrautinu og jólastemmningunni í hinni einu sönnu Selfridges.

50

Umsjón & Myndir: Gróa Sigurðardóttir





Aðventuskreytingar J

ólamánuðurinn er einn skemmtilegast tími ársins. Að búa til aðventukransa er ein af þeim föstu hefðum hér á landi. Aðventukransar eru ekki lengur bara fjögur kerti í hringlaga grenikransi með jólakúlum og borða. Þeir hafa þróast eins og svo margt annað í gegnum árin. Hér eru nokkrar öðruvísi aðventuskreytingar sem auðvelt er að búa til. Gleðilega aðventu.

54


55


56



58


59


60


61



J

ÓLA HEIMSÓKNIR


S

tílistinn Eva Linn Lillebo heldur úti heimilisblogginu Min stil. Hún býr í Bergen í Noregi ásamt fjölskyldu sinni. Hún skreytir ekki mikið heima hjá sér um jólin, notar mest það sem kemur úr náttúrunni eins og greni og köngla. Síðan setur hún upp seríur til að kalla fram látlausa en stílhreina jólastemmningu.

Hvít jól

64


65


Hvenær byrjaðir þú að blogga? Ég var í hönnunarnámi og byrjaði að blogga

Hver er þinn uppáhalds hönnuður? til greina. En ef ég á að velja einn þá er það hinn norski Andreas

mér fannst sniðugt að blogga til að fylgjast með þeim og til að nota sem nokkurs konar minnispunkta um ferlið. vörunum frá Hay. Arne Jacobsen er líka mjög góður. Eyðir þú meiri tíma í að blogga núna eða þegar þú byrjaðir? Ég eyði mun minni tíma í bloggið núna. Hvaðan færðu innblástur fyrir bloggið? Oftast eftir að við höfum verið að breyta á heimilinu. Síðustu 6 árin höfum við verið að breyta mikið og með því að taka myndir af árangrinum fæ ég nýjar og nýjar hugmyndir og blogga meira.

Uppáhalds blogg? Ég skoða ekki mikið af bloggum, en ég hef gaman af því að kíkja á elisabethheier.blogspot.no þar má sjá mikið af fallegum myndum. Hvert ferðu til að kaupa fyrir heimilið?

Hefur þú alltaf haft áhuga á hönnun? Já, strax 9 ára teiknaði ég mynd af því hvernig ég vildi hafa herbergið mitt.

bjó til fyrir mörgum árum.

Gamalt eða nýtt? Bæði

Uppáhalds tímarit? Danska tímaritið Boligmagasinet.

66


Hvað er í mestu uppáhaldi varðandi jólin? Eftirvæntingin, undirbúningurinn,

Eru einhverjar sérstakar jólahefðir í fjölskyldunni þinni? Um viku fyrir jól

auðvitað æðislegt að hafa meiri tíma með vinum og fjölskyldu. og segja honum hvað þau vilja fá í jólagjöf. Uppáhalds jólaskrautið? Kerti og stjörnuljósin sem við setjum í gluggana. Svo hef ég gaman af því að setja smá af náttúrunni inní stofu, greni og köngla o.s.frv.

Á jóladag byrjum við á því að horfa saman á teiknimyndir og borða nammið sem kemur úr “jólasokkunum” síðan förum við annað hvort til foreldra minna eða foreldra mannsins míns og borðum saman kvöldmat og

Besta jólamyndin? Home Alone, vekur upp góðar minningar. Bakar þú mikið fyrir jólin? Ekki svo mikið, nokkrar tegundir af smákökum og svo bý ég til nammi og piparkökuhús. Hvenær skreytir þú heimilið? 1. desember. En við skreytum jólatréð viku fyrir jól.

kemur öll fjölskyldan saman heima hjá afa mínum, þá erum við um 30-40 manns.

minstil-eva.blogspot.no 67


68


69


“I love all the expectation. The planning, buying and making presents, decorating and to eat good food“

70


71


IKEA - 3990 kr.

IKEA - 3.990 kr.

Hrím - 8.990 kr.

Rúmfatalagerinn - 1.295 kr.

Skapaðu þinn eigin stíl Einfaldleiki lýsir best heimili Evu Linn innanhúshönnuðar. Hún velur hvít og svört húsgögn en notar grátt og viðinn í bland til að fá hlýleikann. Jólaskrautið er látlaust og klassískt en fallegt.

72


Crateandbarrel.com

Crateandbarrel.com

Hrím - 2.990 kr. stk

epal - 39.800 kr.

ILVA - frá 1.495 kr.

IKEA

IKEA - 2.490 kr. stk epal

IKEA - 74.990 kr.

73


T

ĂŠkkneskur fagurkeri

74


B

loggarinn Sarka býr ásamt fjölskyldu sinni í gömlu húsi í Bohemia í Tékklandi. Hún er

Hún er mikil áhugamanneskja um ljósmyndun og myndar mikið fyrir bloggið sitt. jólaandann svífa um allt hús.


“I love Christmas decorating“

76


77


Fjölskylda? Ég heiti Sarka, er 28 ára grafískur hönnuður og bý ásamt manninum mínum og hundi í smábæ í Tékklandi. Við búum í stóru gömlu húsi sem er verið að endurbæta. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á innanhússhönnun og í tengslum við þann áhuga byrjaði ég með bloggið mitt MA MAISON BLANCHE _ MY WHITE HOUSE fyrir nokkrum árum. Ég rek einnig netverslun undir sama nafni, sem selur húsbúnað og húsgögn. Hvernig myndir þú lýsa heimilinu þínu? einkennir heimilið mitt í bland við rustic og skandinavískan stíl. Ég er mikilvægt að velja húsgögn sem passa inní gamla húsið mitt og að mér líði vel heima hjá mér.

Uppáhaldsrými í húsinu? Þar sem ennþá er verið að laga húsið á ég ekkert uppáhalds herbergi eins og er. En ég á nokkra uppáhalds staði eins og hornbaðkarið, skrifborðið mitt með tölvunni og rúmið mitt að sjálfsögðu. Uppáhalds jólaskrautið þitt? Ég fylli húsið af hvítum fjöðrum. Ég set fjaðrir á jólatréð, kertastjaka og kransa. Svo hef ég alltaf einlitar jólaseríur í gluggunum. fjölskyldunni og að slaka á. Hvað er í jólamatinn? Við borðum hefðbundinn tékkneskan jólamat, sem erum líka með jólasælgæti, ávexti og hnetur.

Hvaðan færð þú innblástur? Ég skoða skandinavísk blogg og svo er ég Skreytir þú mikið fyrir jólin? Ég myndi segja það, það eru skreytingar í mikið fjallað um í tímaritum eins og Art et Decoration þar sem blandað er saman ólíkum hlutum, efnum, litum og allskonar formi.

78

fallegt og einfalt. Ég hef mjög gaman af því að skreyta fyrir jólin.


Bakar þú fyrir jólin? Það er þessi hefðbundna tékkneska jólakaka og jólasælgætið. Það er þannig í Tékklandi að góð húsmóðir bakar helling af jólasmákökum og gerir mikið af jólanammi, en mér er alveg sama um það þannig ég geri bara það sem okkur kakódeigi, kexi og eggjapúns.

79


80


81


82


Norræn jólastemming í Garðheimum Fjölskyldufyrirtæki í 22 ár


Húsgagnahöllin - 5.990 kr.

Húsgagnahöllin - 22.990 kr.

IKEA - 1.290 kr.

IKEA - 2.490 kr.

Skapaðu þinn eigin stíl Skandinavískur stíll er góð lýsing á heimili hennar Sörku. Hvíti liturinn er sá litur sem hún kýs að nota mikið á heimilinu sínu í bland við gömul rustik húsgögn. IKEA - 7.6900 kr.

84


Blómaval IKEA - 1.290 kr.

IKEA - 995 kr.

Húsgagnahöllin - 84.990 kr.

housedocktor.com

IKEA - 14.950 kr.

Módern - 18.990 kr.

IKEA - 2.690 kr.

IKEA - 795 kr. stk Módern - 12.990 kr.

Módern - 8.6900 kr. IKEA - 5.690 kr.

Húsgagnahöllin - 8.990 kr.

85


F

agurt í Garðabæ

Sólveig Lilja Guðmundsdóttir hafa búið til notalegt heimili fyrir fjölskyldu sína á góðum stað. Þau fengu Rut Káradóttur innanhúsarkitekt til að aðstoða sig við hönnunina. Húsið er á einni hæð og með mjög mikla lofthæð, dökka liti má sjá víða um húsið en þau blanda saman vintage húsgögnum og klassískri hönnun. Húsfreyjan tók vel á móti okkur og var búin að skreyta snemma þetta árið.

86


87


88


„Eigum engan uppáhaldshönnuð mér ekki skipta öllu máli hver hannaði vöruna, bara borga og brosa”

89


90


91


92



Fjölskyldan? Stór fjölskylda með 5 stráka á heimilinu. Hvernig er skipulagið í húsinu? Það er mjög gott skipulag enda alveg nauðsynlegt þar sem að við erum svo mörg. Létum t.d. breyta bílskúrnum í leikherbergi og stórt unglingaherbergi. Bíllinn verður því að vera úti í kuldanum.

Uppáhaldshönnuður eða arkitekt? Innanhúsarkitektinn okkar er Rut Kára, hún er ótrúlega klár í sínu fagi. Eigum engan uppáhaldshönnuð vöruna, bara borga og brosa.

Stutt í allar áttir, frábær grunnskóli og

Hvar verslið þið mest fyrir heimilið? Við höfum verslað mest í Heimili & Hugmyndum, Heimahúsinu, Tekk og Ilva. Einnig kaupi ég vanalega eitthvað og burðast með heim frá útlöndum.

Nýtt eða gamalt? Í bland en það er sennilega meiri gamaldags stíll hjá okkur.

Uppáhaldsrými í húsinu? Eldhúsið, strákar kunna líka að baka en við erum frekar dugleg að baka saman. Svo borðum við alltaf kvöldmat öll saman sem er alveg ótrúlega dýrmætt.

Hvernig slappið þið af? gleymir öllu öðru á meðan, svo eru “videokvöldin” okkar með teppi og 2 stórar skálar af poppi alveg æði.

Hvaða bók er á náttborðinu? Vanalega er matreiðslubók við náttborðið en ég elska að skoða uppskriftir og fá góðar hugmyndir við eldamennskuna. En akkúrat núna er Fimmtíu dekkri skuggar, sem er

Hvaðan fáið þið hugmyndir fyrir heimilið? Margar okkar hugmyndir koma frá Danmörku, einnig frá tímaritum og skemmtilegum verslunum.

Hvaða tímarit kaupir þú helst? Vikuna kaupi ég oft, en eins og fyrir jólin og skemmtilegar hugmyndir sem tilheyra jólunum.

94


Á hvað leggur þú áherslu þegar kemur að útliti heimilisins? Að heimilið taki vel á móti manni, ekkert of stíft og mildir litir. Það er t.d. enginn hvítur litur á veggjum hjá okkur. Hvers getur þú ekki verið án á heimilinu? Besta vinkona húsfreyjunnar, þvottavélin. Góð ráð til að innrétta heimilið? Praktískt nr. 1 2 og 3, velja góð efni á gólf, veggi og innréttingar sem auðvelda þrif. Hvernig er aðventukransinn í ár? Mjög látlaus og fallegur, gerður úr könglum með háum hvítum kertum.

Jólamaturinn er? Humar að sjálfsögðu í forrétt og svo erum við með önd í aðalrétt, að lokum er heimatilbúinn ís í eftirrétt. Er mikið skreytt fyrir jólin? Já, frekar mikið, það bætist alltaf meira í safnið eftir því sem árin líða. Hvað bakar þú helst í desember? Ég baka sörur sem ég gef stundum líka í jólagjöf. Svo bökum við strákarnir alltaf saman lakkrístoppa og súkkulaðibitakökur. Hvít eða rauð jól? Hvít. Gervi eða lifandi jólatré? Lifandi.

Uppáhalds jólatónlistin? Alæta á jólatónlist, þó er Reggie jóladiskurinn sem við keyptum á Jamaica í uppáhaldi núna. Maður gjörsamlega dansar á meðan maður pakkar inn gjöfunum. Uppáhalds jólaskraut? Hreindýr sem við keyptum í jólabæ í Þýskalandi. Það heldur á bakka og býður ávallt gestum eitthvað gúmmelaði.

Fer fjölskyldan á tónleika eða jólahlaðborð í desember? Já, við förum alltaf á jólatónleikana hjá Bjögga og stóru strákarnir fá að koma með í ár. Æðislegir tónleikar. Er einhver jólahefð í fjölskyldunni? Við höfum Ris ala mand í hádeginu á aðfangadag og einn heppinn fær möndlugjöf. Svo erum við alltaf með skötuveislu á hverju ári.

95


96


97


Octo 4240 ljós Verð frá 154.900 kr.

RB322 sófi Verð frá 499.900 kr.

Wave soft hægindastóll Verð frá 204.900 kr.

Lalinde sófaborð Verð frá 49.900 kr.

Patchwork gólfmotta

Góð hönnun gerir heimilið betra

Sniðin eftir máli. Verð pr. fm 75.900 kr.

Við leggjum mikinn metnað í að bjóða aðeins vandaðar vörur og tefla fram því besta í evrópskri hönnun. Úrvalið einkennist af fallegri og fjölbreyttri hönnun sem stenst tímans tönn. Markmið okkar er að aðstoða viðskiptavini við að fegra heimili sín.

MARGIR LITIR

Lantern lukt / 18.900 kr.

Cherner stóll / Verð frá 123.900 kr.

OPIÐ VIRKA DAGA KL. 11–18

Miho hreindýr / Verð frá 5.500 kr.

Pasmore stóll / Verð frá 379.900 kr.

LAUGARDAGA KL. 11–16 HLÍÐASMÁRA 1 201 KÓPAVOGUR 534 7777 modern.is

Cucu 33 sm / 12.900 kr.


99


Crateandbarrel.com

Rúmfatalagerinn

IKEA

MyConceptstore

Skapaðu þinn eigin stíl Bjart og notalegt í glæsilegu húsi hjá Sólveigu Lilju Guðmundsdóttur og Kristjáni Berg. Þau blanda saman dökkum húsgögnum í bland við klassíska hönnun.

100


Crateandbarrel.com

Módern

IKEA

epal

Crateandbarrel.com

epal

IKEA

Húsgagnahöllin

Tinekhome.com

clippings.com

Húsgagnahöllin

101


Elskar ítalska hönnun

ulda Finsen býr ásamt fjölskyldu sinni í yndislegu húsi á rólegum stað í Garðabæ. Í sjö ár hafa þau hjónin ásamt Úlfari syni þeirra rekið húsgagna og hönnunarfyrirtækið Módern í Hlíðarsmára. Hulda er mikil smekkkona og á nánast allt sem tengist hönnun hvort sem það eru húsgögn eða fatnaður. Það var yndislegt að heimsækja hana og upplifa hvernig hún setur upp jólin fyrir fjölskylduna.

102


103


Fjölskyldan? Við hjónin með 2 börn, 8 og 10 ára og eitt ungmenni 21 árs. Tveir Hvernig er skipulagið í húsinu? Húsið er á 4 pöllum og hver hæð hefur sinn tilgang og sjarma. Hvernig er stíllinn á heimilinu? Stíllinn er einfaldur og gamalt í bland við nýtt. rólegt og þægilegt, en tiltölulega langt í samgöngur og búðir. Best er þó að það og undirgöng. Nýtt eða gamalt? Góð blanda af hvoru tveggja. Hvernig slappar þú/þið af? Ég slaka vel á í eldhúsinu við matargerð. Svo er bókalestur mitt uppáhald, en sjónvarp er ekki fyrir mig. Það er líka yndislegt að slaka á í sauna á köldu vetrarkvöldi. Hvar færðu hugmyndir fyrir heimilið? Ég fæ hugmyndir aðallega úr tímaritum, katalógum og af sýningum erlendis. Áttu þér uppáhaldshönnuð eða arkitekt? Svo margir ég get eiginlega ekki gert upp á milli. En ég elska ítalska hönnun í bland við þýsk gæði. Hvar verslar þú mest fyrir heimilið? Ég versla aðallega í búðinni minni, Módern. Uppáhaldsrými í húsinu/íbúðinni? Hvert rými hefur sinn sjarma. Hvaða bók er á náttborðinu? og lesa þær eftir annasama daga í vinnunni, því að á jólunum sjálfum fer mestur tíminn í börnin, matargerð og fjölskylduboð. Ég er að lesa Arnald núna, en er búin að lesa Árna Þórarins. Hvaða tímarit kaupir þú helst? Ég kaupi Bo Bedre og Wallpaper. Á hvað leggur þú áherslu þegar kemur að útliti heimilisins? Ég legg mesta áherslu á einfaldleika og að halda öllu snyrtilegu og hreinu. Svo er alltaf gaman að kveikja á kertum, kaupa blómvönd og hafa huggulegt. Hvers getur þú ekki verið án á heimilinu? uppþvottavélin og það allt saman er bara smámál samanborið við stórþvottana á þessu heimili. Góð ráð til að innrétta heimilið? Taka sér ekki of mikið í hendur í einu og taka t.d. bara fyrir eitt rými í einu.Ef um nýtt húsnæði er að ræða og kaupa þarf margt í einu mæli ég með því að vanda valið við það allra nauðsynlegasta og ganga svo út frá því. Ekki vera velja saman of margt í einu.

104


„Stíllinn er einfaldur og gamalt í bland við nýtt“

105


106


=pi`i XccX j\d \cjbX bX]Ô

Opið virka daga frá kl. 10:00-18:00 og laugardaga frá kl. 11:00-15:00 | Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is


108


Hvernig er aðventukransinn í ár? Ég er mjög ánægð með nýju aðventuskálina mína frá Kahler. Hana er hægt að skreyta fallega á örfáum mínútum og nota allan ársins hring með mismunandi skreytingum eða bara eina sér. Jólamaturinn er? Rjúpur eru uppáhalds jólamaturinn minn og ég var alin upp við þá hefð. En það eru ekki allir hrifnir af rjúpum í fjölskyldunni svo það er misjafnt hvað verður fyrir valinu hverju sinni. Wellington nautasteik, kalkúnn og hamborgahryggur eru svona hefðbundinn hátíðarmatur hjá okkur um jól og áramót. Hangikjöt og laufabrauð er svo alltaf fastur liður á jólunum. Skreytir þú mikið fyrir jólin? Já, ég skreyti frekar mikið fyrir jólin og hef mjög gaman af því. Ég á afmælisbörn í jólaboð fyrir fjölskylduna og vini. Jólatréð skreyti ég svo bara nokkrum dögum fyrir jól. Hvað bakar þú helst í desember? Ég baka Sörur og Biscotti og skreyti piparkökuhús með börnunum. Svo geri ég alltaf jólaís og marens sem ég nota um jólin. Hvít eða rauð jól? Hvít jól eru dásamleg. Gervi eða lifandi jólatré? Ég er alltaf með lifandi jólatré, fyllist af greniilm. Er einhver jólahefð í fjölskyldunni? alveg ómissandi hefð í eftirréttinn á aðfangadagskvöld, þó það sé ekki alltaf ris a´la mand, því það má setja möndlu í súkkulaðimúsina eða jólaísinn. Svo setja börnin alltaf skóinn út í glugga 13 dögum fyrir jól en þeir sem eldri eru setja skóinn út í glugga á Þorláksmessukvöld.


Módern - 27.900 kr.

Módern - 49.900 kr.

Skapaðu þinn eigin stíl Klassísk og falleg húsgögn prýða heimili hennar ásamt öðrum fallegum hlutum.

LouisVuitton.com

110

Módern - 8.690 kr.

Módern - 154.900 kr.

Ilva - 7.995 kr.


Húsgagnahöllin luxist.com

Líf og List - 4.950 kr.

Heimili & Hugmyndir

Módern - 14.900 kr.

Kron Kron

Myconceptstore

Módern - 744.900 kr.

IKEA - 32.990 kr. Húsgagnahöllin

111


Skandinavískur stíll á Akranesi

Edit Ómarsdóttir og Davíð Reynir Steingrímsson hafa haft nóg fyrir stafni síðastliðið ár. Þau hafa verið að gera endurbætur á fallegu húsi sem þau keyptu á Akranesi fyrr á árinu og ekki er hægt að segja góður og notalegur andi í húsinu. Fjölskyldan var byrjuð að undirbúa jólin þegar við kíktum við á dögunum.

112


113


Fjölskyldan? Edit Ómarsdóttir húsfreyjan, Davíð Reynir Steingrímsson húsbóndinn, Saga Dís og Hekla María Davíðsdætur og ráðskonurassgötin, hundurinn Lennon og kötturinn Yoko. Hvernig er skipulagið í húsinu? Á efstu hæðinni eru svefnherbergin og á miðhæðinni er aðal inngangurinn, gestabaðherbergi, eldhús og stofa. Á neðstu hæðinni er þvottahús, vinnuaðstaða með tölvum og sjónvarpsherbergi. Hvernig er stíllinn á heimilinu? Stíllinn er rosa mismunandi, eiginlega eftir árstíma. Stundum langar mig til að hafa allt hvítt og svo fylgihluti í einhverjum brjáluðum litum. Á veturna dett ég í kósý gírinn og vel þá færri en grófari hluti, þá aðallega úr timbri. En svona á heildina litið þá mundi ég segja að stíllinn væri pínu skandinavískur. Kallabakarí, sem er besta bakaríið á Akranesi. Við fjölskyldan erum aðeins of tíðir gestir þar. Nýtt eða gamalt? Best í bland. Hvernig slappar þú/þið af? Við fjölskyldan eigum mjög oft góðar stundir saman við eldhúsborðið þegar stelpurnar eru komnar heim úr leikskólanum, en þá erum við oftast með smá drekkutíma, spjöllum og skoðum blöðin. Það er besta afslöppunin. Hvar færðu hugmyndir fyrir heimilið? Hvar sem er, dönskum bloggum, dönskum blöðum, hjá fjölskyldu og vinum og úr náttúrunni. Áttu þér uppáhalds hönnuð eða arkitekt? Það eru rosa margir

Hvar verslar þú mest fyrir heimilið? Ikea, epal og @Home Uppáhaldsrými í húsinu/íbúðinni? Ég eyði langmestum tíma á miðhæðinni. Þar er rýmið opið og ég get séð og talað við alla. Hvaða bók er á náttborðinu? Engin bók, en ég er með nýjasta Bolig Magazine þar. Hvaða tímarit kaupir þú helst? Bolig Magazine, Bo Bedre, Hús og Híbýli og auðvitað Home Magazine. Á hvað leggur þú áherslu þegar kemur að útliti heimilisins? Ég vel klassísk og tímalaus húsgögn, helst í hvítu. Ég er með fylgihlutum heimilisins í staðinn fyrir allri búslóðinni. Góð ráð til að innrétta heimilið? Veldu klassísk og tímalaus húsgögn. Það er auðveldara og ódýrara að breyta fylgihlutunum heldur en allri búslóðinni. Hvernig er aðventukransinn í ár? Hreindýrshorn, könglar og kerti. Uppáhalds jólatónlistin? Allt með Frank Sinatra. Uppáhalds jólaskraut? uppruna. Jólamaturinn er? Hnetusteik og hamborgarahryggur með sósa. Í eftirrétt er svo heimagerður toblerone ís ala mamma.

114


„Að skreyta tréð á Þorláksmessu er heilög stund hjá okkur fjölskyldunni“ 115


116


117


Skreytir þú mikið fyrir jólin? Nei, ég get ekki sagt það, ég reyni að velja fáa en grófa hluti þegar kemur að jólaskrautinu. Eiginlega bara til þess að auðvelda þrif. Hvað bakar þú helst í desember? Piparkökur og konfekt. Hvít eða rauð jól? Hvít. Gervi eða lifandi jólatré? Gervi, þó svo að lifandi sé farið að heilla mig meir og meir þá held ég að ég nenni ekki sópa grenið á 5 mínútna fresti. Fer fjölskyldan á tónleika eða jólahlaðborð í desember? Við höfum ekki gert það að hefð hingað til að fara á tónleika, en við Davíð förum alltaf á jólahlaðborð. Er einhver jólahefð í fjölskyldunni? Skreyta tréð á Þorláksmessu er heilög stund hjá okkur fjölskyldunni.

118


119


„Ég eyði langmestum tíma á miðhæðinni. Þar er rýmið opið og ég get séð og talað við alla“

120



ILVA - 9.900 kr.

IKEA - 2.690 kr.

Skapaðu þinn eigin stíl

Módern - 629.900 kr. IKEA - 1.690 kr. Penninn - 59.600 kr.

IKEA - 795 kr.

122

epal - 49.900 kr. IKEA - 2.690 kr.


IKEA - 44.900 kr.

Húsgagnahöllin - 7.900 kr.

House Doctor

Hrím - 21.990 kr.

Bloomingville

IKEA - 115 kr. settið

IKEA - 12.990 kr.

MyConceptstore - 49.900 kr.

IKEA - 1.990 kr.

IKEA - 2.490 kr. IKEA - 495 kr.

123


124


Hvítt og klassískt

V

ið heimsóttum sérstaklega fagurt og stílhreint heimili í Kópavoginum. Húsfreyjan leggur áherslu á að hafa fallegt í kringum sig með klassískum húsgögnum. Húsið liggur fyrir neðan veg og er aðkoman er mjög skemmtileg.

125


126


127


Sérfræðingar í atvinnu- & íbúðarhúsnæði

S: 578-5544

128


ára og 9 ára.

velja stílhreint og klassískt svo ég verði ekki leið á hlutunum. Ég kaupi til

opið rými. tímalaus. hafa kveikt á jólaljósum og kertum í rökkrinu.

hátíðarnar. öðrum heimilum.

skrautlega séð.

Að allt sé í röð og reglu og snyrtilegt. Það er svo margt sem við

129


ALHLIÐA SNYRTING OG SPA S. 482 2005

Hótel Selfossi Eyravegi 2

riversidespa@riversidespa.is www.riversidespa.is



Skapaðu þinn eigin stíl Opið og stílhreint heimili með fallegum og klassískum húsgögnum. Húsráðandi hrífst af fallegri hönnun sem einkennir heimilið.

Hrím Módern - 49.000 kr.

Egó Dekor - 12.900 kr.

Púkó & Smart

ILVA - 9.995 kr.

132

Hrím - frá 4.990 kr.


ILVA- 12.995 kr.

Módern - 17.500 kr.

Módern Módern Bloomingville

epal IKEA

Rúmfatalagerinn - 95 kr. stk Rúmfatalagerin - 1.295 kr.

Húsgagnahöllin - 5.990 kr.

Módern – 12.750 kr.

Heimahúsið - 7.200 kr.

IKEA - 3.990 kr.

ILVA - 9.900 kr.

133


FALLEG HÚSGÖGN FYRIR HEIMILIÐ

Opið: mánudaga - föstudaga: 10:00 - 18.00 laugardaga: 10.00 - 17.00, sunnudaga: 13.00 - 16.00



Notalegt í Kópavogi

Við kíktum í heimsókn í fallega íbúð á besta stað í Kópavogi. Húsráðandinn kann svo sannarlega að gera notalegt í kringum sig og hefur mikinn áhuga á öllu sem við kemur hönnun, og sést það greinilega á einstaklega fallegum húsmunum á heimili hennar.

136


137


Fjölskyldan? Við erum tvö á heimilinu.

Hvernig slappar þú af? Ég slappa af með því að

Hvernig er skipulagið í húsinu? Stofa og borðstofa eitt rými, lítið eldhús, 2 svefnherbergi og bað.

Hvar færðu hugmyndir fyrir heimilið? Ég bloggsiðum, t.d. er ein uppáhalds My World

Hvernig er stíllinn á heimilinu? Stíllinn er gamalt og nýtt í bland. miðsvæðis og stutt í allar áttir. Nýtt eða gamalt? Ég vil blanda saman nýju

Hvar verslar þú mest fyrir heimilið? Ég versla mest fyrir heimilið í Magnoliu, Tekk Company, MyConceptstore, Heimahúsinu og Húsgagnahöllinni. Hvaða bók er á náttborðinu? Nú er það Heilsubók Jóhönnu.

því þar eru margar góðar hugmyndir. Áttu þér uppáhaldshönnuð eða arkitekt? Uppáhalds hönnuðir eru margir, t.d. Arne Jacobsen, Charles and Ray Eames, Tine K, Rut Kára, Day Home, Malene Birger, Freebird, Hildur Hafstein, Spaksmannsspjarir, Marc

Hvaða tímarit kaupir þú helst? Ég kaupi helst breska Elle Decoration, Rum og Home Magazine. Hvers getur þú ekki verið án á heimilinu? Ég get ekki verið án nýju fínu Nespresso þvottavélin eru líka ómissandi.

138


Góð ráð til að innrétta heimilið? Ég myndi segja að það væri að vera duglegur að leita á netinu og í blöðum, að hugmyndum einnig er gott að fá sér hönnuð/arkitekt og fá ráð.

Uppáhalds jólatónlistin? Það eru gömlu og góðu jólalögin, t.d. Í Hátíðarskapi með Helgu

Uppáhalds rýmið í íbúðinni? Það er stofan.

Uppáhalds jólaskrautið? Ég held mest upp á jólaskraut sem að dóttir mín bjó til þegar að hún var lítil, einnig elska ég stjörnur af öllum stærðum og gerðum.

Hvernig er aðventukransinn í ár? Aðventukransinn er stór leirskál frá Tine K með eplum, könglum og kertum. Hvít eða rauð jól? Hvít jól. Jólamaturinn er? hamborgarhryggur

Jólamaturinn er alltaf með öllu tilheyrandi.

Hvað bakar þú helst í desember? Ég baka helst haframjöls og súkkulaðibita smákökur, en baka ekki mikið.

Little Christmas líka alveg yndislegt.

Gervi eða lifandi jólatré? Mig langar að hafa lifandi jólatré, en hef samt alltaf verið með gervi. Skreytir þú mikið fyrir jólin? Ég skreyti ekki egast að skreyta með greni og greinum, eplum, mandarínum og stjörnum.

Fer fjölskyldan á tónleika eða jólahlaðborð í desember? Misjafnt hvort farið sé á jólatónleika eða jólahlaðborð. Ég fer örugglega á Grillmarkaðinn í ár, prófaði það í fyrra og það var æðislegt. Er einhver jólahefð í fjölskyldunni? Ég elda alltaf hangikjötið á Þorláksmessu til að fá jólailminn af því í íbúðina og síðan borðar fjölskyldan hjá mér. Á jóladag förum við svo til mömmu í ekta súkkulaði og kökur.

139


140


141


142


143


144



Aff Concept

Magnolia

IKEA

Fjarðarkaup

Skapaðu þinn eigin stíl Tine K, sem sést vel um alla íbúð. Dökkt í bland við röndótt og hráa liti einkenna þessa fallegu íbúð.

146


MyConceptstore

Húsgagnahöllin

Húsgagnahöllin

Aff Concept Magnolia

Húsgagnahöllin Penninn

Marcjacobs.com Magnolia Húsgagnahöllin

MyConceptstore MyConceptstore Magnolia

147



J

Ă“LA matur


Bruscettur með hreindýrapaté og rauðlaukssultu

Aðferð: Baguette skorið í sneiðar, smurt með olífuolíu og sett inní heitan ofn í 10 mínútur. Paté er skorið í sneiðar, klettasalat er sett á brauðið, síðan paté, rauðlaukssultan og svo parmesan osti Fyrir 4-6

150


Blini með piparosti, laxi & kavíar

Aðferð: Piparosti er smurt á blini, laxinn skorinn í stjörnur rjóma, kavíar og skreytt með dilli. Fyrir 4-6

151


F Hvenær byrjar þú að skreyta? Undanfarin ár hefur það verið í kringum fyrsta í aðventu en í ár var litið fram hjá þeirri hefð og fyrsta skrautið dregið fram örlítið fyrr öllum til mikillar gleði.

agurkerinn og fjölmiðlakonan Kolbrún Pálína Helgadóttir hefur í gegnum árin haft möndlugraut í hádeginu á aðfangadag fyrir fjölskylduna. Fyrir nokkru rakst hún svo á þessa uppskrift sem gerir grautinn enn hátíðlegri. Hér deilir hún uppskriftinni góðu.

Jólamaturinn er? Ég elda hamborgarahrygg á jólunum en er svo heppin að faðir minn leggur til rjúpu á veisluborðið með öllu tilheyrandi þannig að við njótum villibráðarinnar líka. Svo er kvöldið toppað með heimalöguðum ís með

Hvernig er aðventukransinn þinn þetta árið? Bakar þú mikið fyrir jólin? Nei, ég baka í raun bara eftir eftirspurn og stuði í gegnum alla aðventuna. Það er enginn sérstakur bökunardagur þar sem jólaboxin eru fyllt. Meira svona að njóta þess með börnunum að skella í sort og sort við ljúfa jólatóna eftir vinnu og skóla. Hvað er uppáhalds jólaskrautið? Ég held ég verði að nefna könglana, ég fer í skógarferðir og tíni könglana sjálf, þurrka þá í ofni og nota þá óspart í skreytingar, kransa, vasa og annað. Ekki sakar svo unaðslegi ilmurinn sem kemur í húsið þegar þeir eru þurrkaðir.

152

Einhver jólahefð í fjölskyldunni? Það hefur skapast sú hefð að fara með börnin að höggva jólatré sem er mikið og skemmtilegt ævintýri. Jólaísgerðin er líka eitthvað sem við gerum saman rétt fyrir jól, svona aðeins til að smakka. Eitthvað spennandi framundan? Fyrir utan skemmtileg verkefni í vinnunni þá er framundan er einn dásamlegasti tími ársins þar sem börnin blómstra og njóta sín, kertin loga í meira mæli en áður og það er gaman að vera til!

Hvaða uppskrift ætlar þú að deila með okkur? Þar sem ég á lítil börn ákvað ég fyrir nokkrum árum að hafa möndlugrautinn einfaldan grjónagraut og bjóða uppá hann í hádeginu þegar fjölskyldan er búin að viðra sig og stundum örlítið á milli ára en eitt er víst að hann verður ofnbakaður þessi jólin eftir að ég rak augun í þá frábæru aðferð á heimasíðunni www.ljufmeti.com. Á meðan get ég klárað síðasta jólastússið fyrir kvöldið.


Ofnbakaður jólagrautur

Aðferð: Blandið öllu saman í stórt eldfast mót og bakið í 1,5 til 2 klst. Gætið lokum og hrærið vel! Sjálf hef ég rúsínurnar til hliðar en mörgum Uppskrift er fyrir 4-6.

Oft er jólasíldin dregin fram með, malt og appelsín og þá er hádegið fullkomnað!

153


Humarragout

G

mikið úrval af góðu hráefni fyrir sælkera. Jón Örn Stefánsson eigandi og meistarakokkur deilir hér með okkur girnilegum forrétti fyrir hátíðirnar. Njótið.

Bakar þú mikið fyrir jólin? Ég fæ alltaf eitt verkefni, það er að baka Piparkökuhúsið með Daníel Gauta syni mínum, konan sér svo um restina af bakstrinum. Hvaða krydd er í uppáhaldi hjá þér? Ég er salt-sjúklingur, þannig að allt gott sjávarsalt er í uppáhaldi hjá mér

154

Hvaða áhald í eldhúsinu notar þú mest? Ætli það sé ekki Kjarnhitamælirinn Eitthvað hráefni sem þú notar meira en annað? Rauðlaukur Jólamaturinn er? Stútfullt borð af forréttum og svo karmellugljáður Kjötkompaní hamborgarhryggur í aðalrétt

Einhver jólahefð í fjölskyldunni? í messu á aðfangadag, þægilegt að heyra í kirkjuklukkunum hringja jólin inn og alger afslöppun framundan. Eitthvað spennandi framundan? Já ég er að koma með matreiðslubók með hlakka gríðarlega mikið til að upplifa það.


Humarragout í hvítvíns-rjómasósu Hráefni:

Með þessum rétti, mælum við með

Aðferð: Humarinn tekinn úr skelinni og léttsteiktur á pönnu kryddaður með sjávarsalti og pipar, grænmetið er síðan skorið í strimla og steikt á annarri pönnu, síðan er hvítvíninu hellt út á og látið sjóða niður í ca 2 mínútur, síðan er rjómanum hellt saman við. Að lokum er humarinn settur saman við og kryddað til, passið að láta ekki sjóða lengi eftir að humarinn er settur saman við.

Adobe Chardonnay Reserva Bragðmikið vín með suðrænum ávöxtum, svo sem melónum, lárperum og vott af eplum. Vínið hefur létta og milda sýru og mild eik kemur fram í eftirbragði vínsins.

155


Chili súkkulaði væntanlegt Kokkurinn og dansarinn Yesmine Olsson er nýbúin að gefa út sína þriðju matreiðslubók sem heitir Í tilefni dagsins. Við þekkjum hana úr þáttunum sínum á RÚV þar sem hún eldar Hér deilir hún með okkur uppskrift af hátíðarönd ásamt meðlæti.

Bakar þú mikið fyrir jólin? Já, en bara Lusse Katter og venjulegar piparkökur. En í ár ætla ég prófa að gera hefðbundið Sænskt Jólabrauð. Hvaða krydd er í uppáhaldi hjá þér? Cumin með C Hvaða áhald í eldhúsinu notar þú mest? Það var matvinnsluvélin, en núna er það Kitchenaid bökunarvél. Svo einfalt að baka með svona græju í húsinu. Eitthvað hráefni sem þú notar meira en annað? Döðlur Jólamaturinn er? Sænskur jólamatur í Svíþjóð og íslenskur kalkúnn hér heima. Einhver jólahefð í fjölskyldunni? Já, Lucia hatíðin, er 13.december, þá er Lussekatter og glögg. Hangikjöt í sveitinni rétt fyrir jól og rjúpu kvöld. Eitthvað spennandi framundan? Er á fullu að fylgja eftir nýju bókinni minni “Í tilefni dagsins” og er að koma chili súkkulaðinu mínu á markað.

156


Krydduð hátíðarönd

157


4 litlar andabringur Marinering:

Aðferð: fínsaxaðir

eftir smekk. mjúkar, en ekki blautar. Hellið vatninu af og látið standa. Fínsaxið allt hitt hráefnið og steikið í smjörinu.

Aðferð: Skerið ræmur í andarbringuna og setjið bringurnar í marineringuna. Nuddið því ofan í rendurnar sem þið eruð búin að skera. Marinerið kjötið í 2-4 klst. Látið kjötið ná stofuhita og látið marineringuna renna af. Leggið bringurnar á kalda pönnuna með skinnhliðina niður, kveikið undir á háum hita og steikið þar til puran er orðin stökk. Snúið þá bringunum við og steikið í 2-3 mínútur á hinni hliðinni. Einnig er hægt að setja bringurnar á heita pönnu en puran verður stökkari með þessum hætti. Takið bringurnar af pönnunni, setjið í eldfast fat og setjið inn í ofn í 8-10 mínútur. í nokkrar mínútur. Skerið bringurnar í sneiðar. Kryddið með sjávarsalti og nýmöluðum svörtum pipar eftir smekk.

Með þessum rétti, mælum við með

Laurent Miquel L’Artisian Languedoc Opinn og skemmtilegur ilmur af fjólum lyngi og bláberjum og örlítið af kryddi. Það er milt í munni með góðan ferskleika og sama ljúfa ávöxt og var að langt og skemmtilegt.

158

Aðferð: soðnar. Leggðu bökunarpappír á plötu og dreyptu

Saltið eftir smekk. hafðu gott bil á milli. Þrýstu svo varlega með hreinu viskustykki ofan á Kryddað trönuberja chutney

fínsaxaður

Aðferð: Setjið allt hráefnið í pott og látið suðuna koma upp. Lækkið þá hitann og látið malla áfram þar til orðið mátulega þykkt.

en haldi samt lögun. Steiktu hvítlauk og timjan í ólífuolíunni.

eru gullinbrúnar.



Beikonvafðar kalkúnabringur Fylling

Kalkúnn

Aðferð: og brúnið kalkúnabringurnar í 6 mínútur á hvorri hlið. Fyllingin er sett ofan á aðra bringuna, hin

Fjarlægið álpappírinn síðustu 10 mínúturnar til að fá beikonið stökkt. Takið kalkún úr ofninum og látið bíða í 10 mínútur áður en hann er skorinn. Notið soðið af kalkúninum í sósuna. Aðferð: Smjör og olía sett á pönnu, laukur brúnaður í 10 mínútur, svo er beikoni bætt úti og látið malla í 5 mínútur. Hvítlauk, blaðlauk, sveppum, salvíu, berkinum, brauðteningum, furuhnetum ásamt steinselju og spínati er nú bætt við og í lokin rjóma.

160


Með þessum rétti, mælum við með

Cune Rioja Crianza Opinn ilmur, villisveppir og jarðaber. Létt og ávaxtaríkt með rifsberja, sveppa og smá krydd bragði. Eftirbragðið er meðal langt. Góð bygging og vel aðgengilegt.

Léttsteikt grænmeti með rósmarín

Aðferð: Smjör sett á pönnu ásamt grænmeti, kryddið vel og látið malla í u.þ.b. 25 mínútur þar til grænmeti er orðið mjúkt.

Aðferð: Sósa

Aðferð: Smjör sett í pott, laukur brúnaður, hvítvíni bætt útí, ásamt soði og rjóma, látið sjóða og lækkið hita og látið malla í nokkrar mínútur. Steinselju, soð af kalkún, matarlit, salt og pipar bætt úti í lokin.

161


Meðlæti

Aðferð: Allt grænmeti soðið í nokkrar mínútur, síðan er smjör sett á pönnu og grænmeti brúnað, gott er að setja smá sýróp í lokin. Aðferð: berið ólífu olíu og kryddið með salt og pipar, sett inní ofn á180° í 45 mínútur, penslið sinnepi rétt áður

162


Andabringa með hunangssinnepsog appelsínu sósu Andabringur

Með þessum rétti, mælum við með

Aðferð: Blandið vel saman. Bringurnar steiktar á vel heitri pönnu í 3 mínútur á hvorri hlið. Berið hjúpinn á bringurnar og setjið í eldfast mót og inní ofn í 10 mínútur á 180°C. Sósa

Laurent Miquel L‘Artisan Langedoc Rúbínrautt. Bláber, rauð ber, plóma, lyng krydd. Meðalfylling, þurrt, fersk sýra, þroskuð tannín. Aðferð: Sýróp sett í pott og látið sjóða. Bætið við hunangi, appelsínusafa, engifer, soði, rjóma og þykkið með maizenamjöli. að steikja bringurnar.

163


Hreindýr með púrtvínssósu Meðlæti 1-2 msk. hrásykur 1 dl. mjólk Salt & pipar eftir smekk 1 tsk. múskat Aðferð:

1 box sveppir t.d kastaníu sveppir, skornir í sneiðar Smjör til steikingar 2-3 skalotlauk, skorinn smátt Steinselja, smátt söxuð. Rósakál ef vill Aðferð: inní ofn á 180° í 45 mínútur, setjið rétt í lokin smá

þær eru orðnar mjúkar. Smjör sett í pott og og sveppum og rósakáli bætt útí og brúnað. múskati og salti, hrært vel saman. Passið uppá að hafa ekki háan hita svo músin brenni ekki.

164


Sósa

Með þessum rétti, mælum við með Aðferð: Skerið beikonið í bita og brúnið í potti í 4-5 mínútur.

Chateau Lamothe Vincent Héritage Dökkrúbínrautt. Meðalfylling, þurrt, fersk sýra, þroskuð tannín. Berjablámi, eik, jörð, vanilla.

hreinsa upp skófarnar og sjóðið niður um helming. Þá er rjóma, soðinu og appelsínusafanum bætt út í og allt aftur soðið niður um helming. Síið sósuna, setjið aftur í pottinn og sjóðið niður þar til að hún er orðin þykk og bragðmikil. Setjið væna matskeið af köldu smjöri út í sósuna í lokin og pískið saman við. Athugið að hægt er að gera sósuna fyrirfram og hita upp. Smjörið fer hins vegar alltaf út í rétt áður en að hún er borin fram. Hreindýr

Hreindýrið sjálft er best að eiga sem minnst við og leyfa því að njóta sín, rétt eins og um góða nautasteik væri að ræða. Saltið og piprið, steikið á pönnu í nokkrar mínútur og klárið að elda kjötið í um 180 gráðu heitum ofni þar til að það hefur náð rare/medium rare.

165



J

ÓLA eftirréttir


168


Mintu Brownies

Aðferð: Hitið ofn í 180°C

Kælið og takið síðan úr forminu.

169


170


Jóladrumbur

frá epal

Aðferð: Hitið ofn í 180°C, setjið bökunarpappír á plötu og

Setjið blönduna á smurða plötuna og bakið í 10-12 með kakóblöndunni, takið pappírinn af og rúllið

af bökunarpappír og setjið 1 msk. af sykri saman við Fylling: Þeytið saman 140 gr. af sykrinum og eggjarauður þar til kremað, u.þ.b.5 mín, blandið súkkulaðiblöndunni Krem: varlega saman við. Þeytið eggjahvítur og 1 msk. af sykri saman þar til útí og þeytið þar til blandan er komin vel saman stífþeytt, blandið varlega saman við eggja og súkku- Rúllið kökunni út og setjið fyllinguna jafnt á, rúllið laðiblönduna.

171


172


Aðferð: Bakið botnana, skerið í bita. Takið vökvann af kirsuberjunum og setjið í pott, bætið appelsínusafanum saman við ásamt 1 bolla af sykri, sjóðið. Blandið kornsterkjunni saman við 3 msk. af vatni og setjið útí heita blönduna, Blandan á að þykkna, kirsuberjunum er svo bætt útí og soðið í u.þ.b. 5 mín. Kælið og blandið svo kirsuberjalíkjör útí. Búið til Samsetning: brúntertu og kirsuberjablöndu, rjóminn er settur ofaná og skreytt að vild með kirsuberjum.

173


Skóbollakökur

ollakökur hafa verið mjög vinsælar hér á landi um tíma. Guðlaug Jökulsdóttir 26 ára verkfræðingur bakar reglulega í sínum frítíma fyrir bæði vini og vandamenn. Hún tekur öllum áskorunum með bros á vör. Henni fannst mjög skemmtilegt að baka þessar óvenjulegu skóbollakökur sem hún deilir hér með okkur.

“The only people who never fail are those who loves cupcakes“

174


Súkkulaðimúffur (30 stk)

Vanillusmjörkrem

Aðferð: Smjörið sett í hrærivél og þeytt. Þá er vanillunni bætt út í og vatnið. Þeytið vel. Aðferð: Egg, vanilla, matarolía og vatn sett í skál og þeytt þar til þykknar. Þá er þurrefnum bætt út í og þeytt saman þar til sykur virðist uppleystur. Hvert múffuform er fyllt að helming og sett á ofnplötu og inn í ofn. Bakað við 190°C í 15-20 mín. Kælt. Bollaköku-skór

Aðferð:

Bakaðar eru súkkulaðimúffur eftir uppskrift hér að ofan eða aðrar múffur eftir ósk. Vanillusmjörkrem Skrautsykrinum er hellt í skál og múffunum er dýft í hann þar til búið er að þekja þær alveg. Skorin er rák í múffurnar, sem hrökkbrauðið mun smella í, þegar að samsetningunni kemur. Hrökkbrauð er skorið til, þannig að svipi til skóbotns. Gott er að skera eins og 1 cm. af löngu hliðinni og svolítið af hornunum öðru megin á brauðinu. Þá er súkkulaðið brætt og smurt á aðra hliðina á hrökkbrauðinu með hníf eða kökuspaða. Hrökkbrauðið er þá látið á bökunarpappír til þornunar. Það tekur um 15-30 mín að þorna alveg. Þegar hrökkbrauðið er þornað er kremi sprautað á hliðar þess og á granna endann. Þetta verða útlínurnar á skónum. samsetningin. Hrökkbrauðið er skorðað af í rákinni á múffunum. Ískex lengju er dýft í súkkulaði, þannig að límist við hrökkbrauðið. Þá er ískex lengjunni komið fyrir undir hrökkbrauðinu sem hæll. Skreytið múffurnar að vild, hvort sem er með sykurperlum eða öðru.

facebook.com/Bakarigullu

175


ið fengum hana Berglindi Sigmarsdóttur höfund Heilsurétta bókanna til deila með okkur skemmtilegu og öðruvísi piparsköku húsi sem er eins og jólatré í laginu.

Bakar þú mikið fyrir jólin? Ég baka alltaf piparkökur, það er ákveðin hefð að baka þær með krökkunum, eiga stund saman, fá jólailminn í húsið og hlusta á jólatónlist. Svo höfum við bakað aðra tegund sem eru með haframjöli, pekanhnetum og smákökur. Báðar þessar uppskriftir eru í nýju bókinni minni. Svo geri ég líka súkkulaðibitakökurnar í fyrri bókinni, þær eru úr möndlumjöli. Hvaða krydd er í uppáhaldi hjá þér? Eftir að ég las mér til um turmeric hvað það er mikið töfrakrydd fyrir heilsuna reyni ég að koma því í allan mat. Það hefur ekki beint afgerandi bragð svo það er hægt að lauma því með í marga rétti, það hefur aftur á móti mjög sterkan gulan lit svo það verður margt gult hjá mér. Cayenne er líka mjög gott og nota ég það oft til að gefa smá auka kraft. Hvaða áhald í eldhúsinu notar þú mest? Ég nota Kitchenaid vélina mína mjög mikið og jógúrtgerðarvélina en gaseldavélina sennilega mest.

176

Eitthvað hráefni sem þú notar meira en annað? Ég nota mikið geitamjólk í rétti, hristinga og svo bý ég til heimagerða jógúrt annan eða þriðja hvern dag. Það er rosalega skemmtilegt og frábært fyrir meltinguna og þá auðvitað heilsuna almennt. Jólamaturinn er? Við erum alltaf með eitthvað óvænt í forrétt, þ.e.a.s eitthvað nýtt á hverju ári og við látum meistarakokkinn á heimilinu koma með þá hugmynd, heimilisföðurinn og matreiðslumanninn Sigga Gísla. Í aðalrétt verðum við með kalkún með fyllingu og öllum stælum, við reyndar missum okkur allaf í meðlætinu og erum með endalaust af því, þar á meðal eplasalat, sætkartö hrákaka eða hindberjaskyrkakan úr bókinni. Eftirrétturinn er þó ekki borðaður fyrr en um kvöldið þegar jólakortin eru lesin. Við búum líka til okkar eigið hollustu konfekt og erum að stelast í það við og við.

Einhver jólahefð í fjölskyldunni? Við bökum piparkökuhjörtu og skrifum nafn hvers og eins fjölskyldumeðlims á köku og hengjum í eldhúsgluggann. Það er eitthvað svo kósý og skemmtilegt. Mig minnir að “pabbi” á piparkökuhjarta ein jólin og það var bara ennþá krúttlegra. Eitthvað spennandi framundan? Já alltaf eitthvað spennandi í gangi. Ég hef sett af stað keppni sem nefnist Leitin að bestu Heilsuréttasmákökunni og ég hlakka til að sjá hvaða frábæru hollustu smákökuuppskriftir ég fæ útúr því, sem ég kem svo til með að deila með facebook vinum mínum. Endilega fylgist með keppninni á facebooksíðu bókanna www.facebook.com/ heilsurettirfjolskyldunnar.


Glútenlausar piparkökur

dökkt agavesíróp vínsteinslyftiduft

Aðferð: Hitið ofninn í 175 gráður. Byrjið á að hræra saman sykur og smjör. Blandið öðru hráefni saman við. Ef þið notið rísmjöl og bókhveiti geymið þá bókhveitið og vatnið eftir að hitt hefur verið hrært vel saman og blandið því síðan saman við. Náið þessu vel saman og geymið í kæli í 2 klukkustundir.

Doves farm eða 200 g rísmjöl og 120 g bókhveiti Bakið í 7-10 mínútur.

177


Jól í New York

ólin í Bandaríkjunum hefjast á Þakkagjörðarhátíðinni. Hátíðin er alltaf haldin fjórða Þá hefjast jólainnkaupin og kveikt er á hinu fræga jólatré við Rockefeller Center. Bandaríkjamenn skreyta heimili sín hátt og lágt í strax í byrjun desember. Ólíkt jólunum á Íslandi, þá eru pakkarnir opnaðir á jóladag í Bandaríkjunum en ekki á aðfangadag eins og á Íslandi.

178

Umsjón: Helga Eir


“Árið 1907 settu þeir upp hina frægu kúlu sem hækkar til lofts rétt fyrir miðnætti”

í nýja árið. Frægir tónlistamenn og leikarar troða upp um kvöldið. Rosalegt margmenni er á torginu þennan dag og um Nú ef fólk kýs að vera heima hjá sér um áramót, eru þau ekki mjög ólík hinum íslensku áramótum þar sem maður fagnar nýju ári í faðmi fjölskyldunnar.

179


Frelsisstyttan er svolítið eins og Eiffel turninn í París. Maður bara fer ekki til New York án þess að kíkja á hana.

borg Bandaríkjanna. Það verða allir að prófa að fara til New York, hún er ótrúlega skemmtileg og stútfull

New York er full af áhugaverðum stöðum og byggingalgjör sýning útaf fyrir sig. Nauðsynlegt að fara þangað að kvöldi til og sjá alla litadýrðina í auglýsingunum sem eru upp um allar byggingarnar. Vissulega er skemmtilegt

Kvikmyndaunnendur ættu að kíkja á Film Central Park þekkja margir en þar er hægt að setjast Forum sem er eldgamalt kvikmyndahús þar með nesti á sumrin, njóta veðurblíðunnar og horfa á risavaxnar byggingarnar allt í kring. Margar stórglæsilegar eru sýndar. byggingar prýða borgina og ber helst að nefna Empire State bygginguna sem vert er að skoða.

180

Fjölmargar göngugötur með allskonar spennandi verslunum eru í New York. Það er líka gaman að kíkja í verslunarmiðstöðvarnar og ber þar til dæmis að nefna Manhattan Mall og Kings Plaza Shopping Center & Marina.


Það eru mörg söfn í New York sem eru virkilega áhugaverð. Fyrst ber að nefna 9/11 Memorial Museum sem er safn til minningar um hryðjuverkaárásirnar sem voru gerðar á Tvíburaturnana í New York árið 2001.

Eins eru söfnin The Metropolitan Museum of Art og The Museum of Modern Art mjög áhugaverð.

T

inna Empera Arlexdóttir býr í Williamsburg í Brooklyn NY með vinum sínum Svavari & Brynju. Hún starfar sem förðunar- og hárgreiðslukona og elskar fjölbreytileikann í New York.

Santa Barbara og því svo heppin að vera með tvöfaldan ríkisborgararétt, sem èg ákvað að Hvað ert þú að gera í New York? Ég starfa sem hárgreiðslukona á stofu í Soho sem heitir laicale, þess á milli freelanca ég sem hár og make-up artist. Stefnan er að það verði

Hefur þú upplifað jól í New York? Já fyrstu jólin mín hérna úti kom mamma til mín og við áttum lítil og sæt jól saman hérna úti. New York verður rosa jólaleg og mikið skreytt en miklu afslappaðri heldur en Reykjavík, það var auðvitað skrýtið að vera ekki heima en skemmtilega skrýtið. En áramót? Íslandi en í New York. Venjan er að heimamenn árs með vinum og ættingjum.

Ísland? New York getur verið mun fjölbreyttari en Reykjavík. Í Reykjavik getur maður nánast gengið að því vísu að ef þú tekur rölt niðri bæ hitta vini og kunningja. Meðan í New York þá getur maður algjörlega týnst í fjöldanum og verið dögum saman án þess að hitta fólk sem þú þekkir, allt eftir hentugleika.

Hvað heillar þig mest við New York? Fjölbreytileikinn. St skemmtilegt, maður kynnist fólki allstaðar að úr heiminum, hér er aragrúi að skemmtilegum veitingarstöðum með allskonar matarhefðum og enn fjölbreyttari verslanir. Hér sameinast menningarheimar allstaðar að og mynda einhvers konar heild. Kannski klisja en borgin sefur aldrei - það er yndislegt!

megum ekki láta Sex and the City túrinn framhjá okkur fara. Þá er farið með rútu á alla helstu staði sem koma fram í þáttunum og endað á einum ísköldum og ferskum Cosmopolitan. Eins er hægt að fara í ferðir til að skoða staði úr öðrum þáttum.

181


Í New York mælir Tinna með!

Barrio chino: Æðislegur mexíkóskur staður, staðsettur í lower east side. Það er alltaf gaman að kíkja þangað og fá sér margaritu.

Fat Radish: Hann er líka staðsettur á lower east side. Æðislegur matur og frábær stemming. Þar er nauðsynlegt að panta borð.

Meatball shop í Williamsburg: Kjötbollur og hiphop stemming! Alltaf gaman og ódýrt þar.

Smile To Go: Góður hádegismatur og skemmtilegt afgreiðslufólk. Allt þar er í “to go” formi, sem hentar mér frábærlega því ég vinn á næsta horni.

Sweet chick: Fried chicken og waffel! Hljómar kannski ekkert vel, en er alveg eitt af uppáhalds!

182



Vinnustofa

H 184

jónin Heiðar Sigurðsson feldskeri og Kristín Birgisdóttir hafa rekið fyrirtækið Feld verkstæði í 7 ár. Skinnin þeirra eru alveg gríðarlega vinsæl bæði hér heima og erlendis en þar má helst nefna, kragana, vestin og húfurnar. Það var nóg að gera þegar við kíktum við á vinnustofunni þeirra þar sem þau voru að sjálfsögðu að undirbúa jólin.


185


fallegum refa skinnum“

186


Hvað hefur Feldur verkstæði starfað lengi? Við stofnuðum fyritækið Feldur Verkstæði 2006. Höfðum þá selt fyrirtæki sem við rákum í mörg ár og fannst spennandi að byrja aftur að vinna með skinn, en ég er lærður feldskeri, útskriðaðist í feldskurði frá Tranäs í Svíþjóð fyrir 30 árum.

Hvað er fallegasta skinnið? líkt og lítið tígrísdýr. Hvað er skemmtilegast að sauma? Að breyta og laga pelsa sem konur hafa fengið frá

Hvað gerir þú/þið til að slappa af? Að spila badminton er mín afslöppun eftir vinnu en ekkert eins og kósý og vera saman í sumarbústaðnum okkar í Skorradal.

gildi fyrir þær. Hvað vinna margir hjá fyrirtækinu? Við erum fjögur, ég og Kristín kona mín sem heldur utan um allt hér, Ása saumakona alveg ómissandi og Drífa sem þjónustar þær verslanir sem selja okkar vörur, vinnum öll ótrúlega vel saman, góður vinnuandi svo mann hlakkar alltaf til að mæta í vinnuna. Eitthvað verkefni sem stendur uppúr? Ætli það sé ekki bara að vera loksins komin með heimasíðu www.feldur.com, búið að vera löng fæðing.

Hvað er vinsælast hjá ykkur? Húfur, kragar og vesti. Uppáhaldsliturinn? Rautt sennilega, af því að kona mín er rauðhærð. Hvað er það besta við vinnustofuna þína? Konurnar í kringum mig. Á hvaða tíma vinnur þú/þið best? Á morgnana og kvöldin þá er friðurinn mestur.

Uppáhalds skinn að vinna úr? úr fallegum refa skinnum, er reyndar líka að undirbúa að vinna vörur úr íslensku tófunni sem verður skemmtilegt verkefni.

Saumavélanna og auðvitað gamla leður svuntan sem ég saumaði fyrir 25 árum, hún er að verða næstum mosavaxin á mér.

Að hverju ertu að vinna að núna? Er með fullt af verkefnum þar á meðal pelsaviðgerðir og breytingar sem verða auðvitað að klárast sem fyrst svo konurnar komist í pelsinn fyrir jólin. Er vinustofan skreytt fyrir jólin? Við eigum örugglega eftir að gera eitthvað jólalegt hjá okkur. Þorum samt ekki að vera mikið með kerti innan um öll skinnin. Eitthvað nýtt og spennandi framundan hjá ykkur? Stefnum að því að opna á næsta ári verslun í húsnæði okkar að Snorrabraut 56 þar sem ÁTVR ríkið var í gamla daga. Þar munum við leitast við að bjóða upp á úrval pelsa, jakka og loðkápur fyrir konur á öllum aldri, það verður virkilega spennandi.


188



Svava Johansen Við hjá Home Magazine fengum að kíkja inní fataherbergið hjá tískudrottningunni og eiganda NTC, Svövu Johansen. Hún hefur verið í tískubransanum í áratugi og á mikið af fallegum fatnaði, skóm, skarti og töskum. Hér er smá brot úr fataherberginu hennar.

190


“Ég elska allt í kringum tísku af því að það eru svo miklar nýjungar og ferskleikinn svo mikill“

191


Ég nota örugglega mest svartan leðurjakka frá Ilariu Nistri og svarta kápu og svarta ökklaskó, hvað er nú það? Ég elska leðurjakkana mína Nota heilmikið jakkana mína frá franska merkinu Girbaud, snilldar merki í jökkum og eru klassískir. Eru einhverjir skór í uppáhaldi þessa dagana? Já, ítalska merkið Strategia er eitt af mínum uppáhaldsmerkjum. Strategia ökklaskórnir mínir sem ég á í nokkrum litum. Þeir eru bara plain en með að maður getur unnið á þeim hvort sem er hlaupandi allan daginn á sýningum erlendis eða hér heima þegar maður þarf að standa mikið. Svo elska ég frönsku FreeLance skóna, nota þá líka mikið. Þeir eru alveg Moma á ég líka og þar erum við að tala um ítalska list, mjög vandaðir og sé ekki vinsælasta merkið hér á landi, þar erum við að tala um mjög góða mjög sanngjörnu verði miðað við gæði. Hver er þinn uppáhalds fatahönnuður? Malene Birger er ein af þeim, svo skemmtilegar samsetningar í fatnaðinum Ég á mikið af fötum frá henni. Stórar peysur, blazer jakkarnir hennar, víðu kápurnar hennar eru æðislegar og svo frábær buxnasnið. Donna Karan er líka orðin mín, eftir að ég fór að “ þroskast” er orðin mjög gróft. Ég á tildæmis yndislega kasmír hnésíða peysu, en þá er grófur lás á henni og hanskaskinns leðurermar… alveg yndisleg, ég fer varla úr henni. Ilaria Nistri er ítalskur hönnuður sem ég á líka mikið eftir. Hún er algjör töffari. Leðurjakkarnir og bara allir jakkarnir hennar eru betur sniðnir en nokkrir aðrir jakkar sem ég hef séð. Peysurnar hennar eru úr fallegum kasmír, mohair og silki, stundum blandar hún mörgum efnum saman og gerir það svo listilega vel. Ég elska svona fallegar útfærslur eftir alvöru fyrir um 3 árum. Notar þú skartgripi mikið? Örugglega bara svona í meðallagi. eiga í mörg ár. Ég er ekki með mikið af þeim en ég á mikið af fallegum vönduðum skartgripum. Það er mjög misjafnt hvort skartgripir séu í tísku eða ekki en ég á það alveg til að setja á mig áberandi hluti ef ég klæði mig tísku í stuttan tíma og svo geymir maður það kannski í einhver ár og tekur fram aftur, aðalatriðið er að blanda skartgripum rétt saman við fötin. Leður eða rúskinn?

Hver er þinn veikleiki þegar kemur að fatakaupum?

192


Uppáhalds taskan? Ég verð að viðurkenna að ég hef verið “ áhugamanneskja “ um Louis Vuitton síðan ég var 17 ára. Þá voru töskurnar hans ekki svona dýrar. Saga Louis Vuitton er mjög skemmtileg. Ungur Louis Vuitton strauk að heima 14 ára undan vondri stjúpmóður, kom til Parísar eftir að hafa verið á vergangi í 2 ár og fékk vinnu sem lærlingur við kofforta framleiðslu. Hann vann sig upp, hóf lítið fyrirtæki á sínum ferða koffortum en sérhæfði sig í litlum boxum þar innan í fyrir sérstaklega vandaða hluti, og þegar kona Napóleons III sá hvernig hann gerði hlutina réði hún hann til að hanna töskur og koffort fyrir sig. Þannig komst hann inn hjá aðlinum sem kepptust um að láta framleiða fyrir sig, the rest is history. Í byrjun voru það einungis LV töskurnar sem voru framleiddar en þegar fyrirtækið hóf framleiðslu á einlitu töskunum þá fór ég aftur af stað og á nokkrar fallegar. Í seinni tíð hef ég fallið fyrir “ Limited Edition” búnar til í eitt skipti og ekki svo aftur og fást ekki í öllum verslunum þeirra. Fyrir mér er þetta eins og að kaupa málverk. Mér sýnist verðgildið haldast nokkur vel á þeim líka , ég viðurkenni að ég fæ í hnén þegar ég sé fallega töskur.

Hvar verslar þú aðallega föt? Ég versla mest á Íslandi, í Kultur, Evu, Karakter, Companys , skóna í GS skór, þetta eru allt NTC verslanir. Gallerí 17 er aðeins yngri en verður líka alltaf

Donna Karan hefur ávallt verið með mjög fallegar töskur…en sérstaklega undanfarin ár hafa töskurnar hennar verið fyrir minn smekk – svo vandaðar og kúl,og í ár eru þær sérstaklega

Uppáhalds sólgleraugu? Louis Vuitton gleraugu mín eru ótrúlega falleg hönnun. Svo eru Malene Birger gleraugun mín

ferköntuðu seðlaveskin í Evu algjört æði, er alltaf með veskið mitt, fyrir utan peninga og kreditkort þá kemst síminn, lyklar og varalitur í með, elska það.

Hver er þinn uppáhalds drykkur? Klaki nýja “sparkling vatnið “ á markaðinum er mitt uppáhalds núna - Ótrúlega gott Sítrónu

Hver er þinn uppáhalds litur? Í fatnaði er það svart, en ef ég ætti að nefna annan lit þá er ég ástfangin af taupe lit, svona

Macciato er tekinn svona 2-3 svar á dag.

fatnaði, svo heilluð af honum að ég er búin að láta mála 2 veggi heima hjá mér í þessum lit.

blanda með öðrum klassískari fatnaði. í vetur? Í vetur er nauðsynlegt að eiga stórar peysur, eða gott snið af buxum. Þröngar buxur eða niðurþröngar buxur eru ennþá mjög inni í peysum og kápum sem eru svo mikið í gangi núna. Leðrið er líka alveg málið, enda blandast það svo fallega við mjúkar vandaðar aftur mjög mikið málið þegar kemur að tísku, alltaf svo kalt hér. Hattar & húfur af ýmsum gerðum mjög vinsæl. Gaman að því að stórir

Hvað er framundan? Framundan er vonandi skemmtilegur tími fyrir okkur Íslendinga. Við erum klárlega hrinu. Mörg góð merki um að góðir tímar séu nánast hér og að hluta til komnir, við búum á yndislegasta landi í heimi hvað varðar svo margt, og megum ekki gleyma því. Hvað varðar hjá mér þá er jólatíminn framundan sem er skemmtilegastur í verslunarrekstri. Ég elska aðventuna, allan aðdraganda jólanna. Tískusýningarnar í Berlin eru svo í janúar og fylgja London, París og Köben fast á eftir, en Milan er ekki fyrr en í mars. Þá erum við að fara að skoða næsta haust og næstu jól, á sama tíma og við erum að taka upp í verslanirnar okkar nýju vorvörurnar sem eiginlega ekki séð lengi. Pastel- og þá er ég Ég man síðast eftir pastel litum fyrir um 15-16 árum sem einhverju æði, GAMAN. Og svo eru sniðin öll að breytast – ég elska allt í kringum tísku af því að það eru svo miklar nýjungar og ferskleikinn svo mikill.

kápu eða stóra síðar peysur.

Þegar ég fer að skemmta mér er uppáhaldsdrykkurinn minn til svona 20 ára, Vodka / sódavatn og smá Cranberry,snilldar drykkur. Mikið af klökum og mikið af lime,nammi namm og minna af kaloríum.

193


Kemur út í febrúar FRÍTT Á NETINU : Skráðu þig á póstlistann. PRENTAÐ BLAÐ : Skráðu þig í áskrift eða nældu þér í eintak í völdum verslunum. www.homemagazine.is

194


Hästens kynnir með stolti

Platinum L I M I T E D

E D I T I O N

2 0 1 3

Aðeins í sölu í takmarkaðan tíma til 25. desember 2013. Hästens eru umhverfisvæn sænsk hágæðarúm sem hafa verið framleidd frá árinu 1852. Komdu og finndu muninn.

Hästens Grensásvegi 3 Sími 581 1006


ÞÍN STUND ÞINN STAÐUR

TIMEOUT

WZigVWV`5WZigVWV`#^h lll#WZigVWV`#^h ;VmV[Zc^ *! GZn`_Vk ` H b^ *-- -),, 9VahWgVji &! 6`jgZng^ H b^/ **- &&%% H`Z^ ^ &! ÏhV[^g ^ H b^ )*+ )*++

Leggur grunn að góðum degi


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.