3 minute read

FÆÐA/FOOD

FÆÐA / FOOD

A LITTLE TASTE OF ICELAND

Advertisement

Svarta gullið The Black Gold

Á miðöldum fóru menn að trúa því að í lakkrís væri fólg inn töframáttur. Með honum mátti fremja kraftaverka lækningar og hann var talinn auka lífsþrótt og lang lífi. Sagn fræðingar telja engan vafa leika á því að lakk rís hafi verið vin sæll meðal efri stétta samfélagsins og að hann hafi haldið faraóum Forn-Egypta heilsuhraustum og einnig sjálfum Alexander mikla, en hann var svo almenni legur að láta blanda lakkrís mixtúrur fyrir her menn sína. Jafnvel fara sögur af því að hann hafi farið með sigur af hólmi í öllum her ferðum sínum þar sem lakk rís inn hafi læknað fót göngu liðana og enn fremur gefið þeim kraft þegar mat og vatn skorti.

Árið 1760 átti sér stað veruleg bylting, en enski lyfjafræð ingur inn, George Dunhill, hóf þá tilraunir sínar með út þynnt þykkni lakkrísrótar. Hann blandaði einfaldlega sykri og nokkrum öðrum hráefnum saman við. Þetta var heilög stund – lakkrís varð til sem sælgæti. Stuttu síðar tóku sögur af þessari nýju og spennandi neysluvöru að breiðast um Bretlandseyjar og síðan um alla Evrópu. Sérstaklega tóku Hollendingar og Skandínavar þessu sæl gæti fagnandi.

Eftir kenjum kokksins At the Chef's Whim

„Ég fór snemma að vinna og byrjaði á sjónum 14 ára enda fannst mér alger óþarfi að fara í skóla þar sem það átti ekki við mig að sitja kyrr. Ég var strax settur í það að elda ofan í strákana, þar sem ég var yngstur og lélegastur. Kokkur inn þótti ekki merkilegur bógur á þessum bátum. Hugsunar hátturinn var þannig að það væri tíma eyðsla að borða, og það borðaði enginn sér til ánægju. Þegar ég byrjaði kunni ég ekki einu sinni að sjóða vatn og þurfti bara að bjarga mér. Mat seðillinn var reyndar ekki flókinn, hann saman stóð af pylsum, bjúgum, kjöt farsi, hrygg, og læri til hátíða brigða. Ég man þegar ég var nýbyrjaður að kokka á sjónum þegar kallinn, en það var skip stjórinn kallaður, rétti fram kaffi könnuna og kallaði á mig ,,komdu með kaffið, kokk djöfull, til að ná óbragðinu úr kjaftinum á mér!“ Þetta var kannski fyrsta upp hafningin sem maður fékk fyrir elda mennskuna,“ segir Rúnar og hefur gaman af því að rifja upp sögur af sjónum.“ Á sjónum fengu rétt irnir oft skemmti leg nöfn. Kjöt og kjöt súpa var kallað Eyvindur og Halla, Eyvindur með hor var svo kjöt í karrý, afgangsréttir voru kallaðir þaðskalíþig, og kjöt kássa var kölluð járn brautar slys,“ segir Rúnar hlæjandi, enda alltaf stutt í húmorinn hjá félög unum á sjónum. Rúnar tók þessa hefð upp á Hótel Búðum seinna meir og fengu réttirnir oft nöfn með einka húmor kokk anna að leiðar ljósi eins og t.d. Sniglar í leigu húsnæði, en það voru sniglar í kuðungum, en þessi skrítnu nöfn vöktu oft kátínu gesta.

Pylsa í sparifötunum

Íslenskir veitingastaðir hafa að undanförnu gert tilraunir með þjóðarréttinn „pylsa í pylsubrauði“ þar sem unnið er bæði með listræna framsetningu og exótískar samsetningar.

Veganpylsan á SKÁL er Bulsa borin fram með heimagerðri lakkrístómatsósu, remúlaði með súrkáli og dilli, gróf korna Dijonsinnepi, ásamt heima pikklaðri íslenskri agúrku, steiktum lauk, garða karsi. Leynitrixið er svo ein rönd af buffaló sósunni þeirra.

KAFFIGÚRÚ Á HEIMSMÆLIKVARÐA WORLD CLASS COFFEE GURU

Hver er galdurinn við að ná fram því besta úr kaffibauninni í kaffibollann? Allir sem koma að ferðalagi kaffisins frá kaffitrénu og í bolla kaffi unnandans hafa áhrif á gæðin. Kaffi bransinn gengur allur út á að reyna að skerða gæðin sem minnst og virða hráefnið sem við erum með í höndunum. Ef allir í kaffi keðjunni gera sitt besta, þá ætti kaffið að vera nánast fullkomið þegar það er komið í kaffibollann.

ÚTGEFANDI: www.ibn.is

This article is from: