Laugardalshöll 3 DAGAR 90 - 100 SÝNENDUR 20-25 FYRIRLESTRAR SÝNIKENNSLUR 10-15.000 GESTIR
Markmið sýningahaldara er að viðburðurinn verði:
„ZERO WASTE“ & 100% kolefnisjöfnuð
Hvernig? FRÆÐSLA & UPPLIFUN
Hvað?
GRÆNT & SJÁLFBÆRT HEIMILI / VINNA FÖT / FYLGIHLUTIR BÖRN / GÆLUDÝR BÍLAR / HJÓL / FERÐALÖG SJÁLFBÆRNI / RÆKTUN / PLÖNTUR ENDURVINNSLA / VIÐGERÐIR MATARSÓUN
ANDLEG & LÍKAMLEG HEILSA NÁTTÚRULEG FEGURÐ VELLÍÐAN ÚTIVIST / JÓGA HUGLEIÐSLA NÁTTÚRULÆKNINGAR BÆTIEFNI / NÆRING MATUR / DRYKKIR / BÆNDAMARKAÐUR VEGAN / LÍFRÆNT / HRÁTT / NÁTTÚRULEGT / SJÁLFBÆRT
Af hverju? ●
Að skapa viðburð sem verður mikilvægt hreyfiafl í átt að grænni framtíð.
●
NÝTT á Íslandi. Slíkur viðburður hefur ekki verið haldin hér á landi áður.
●
Auðvelda gestum aðgengi að náttúruvænum vörum, lausnum og hugmyndum.
●
Aðgreina og auka sýnileika fyrirtækja og einstaklinga sem bjóða upp á grænar lausnir.
●
Fræða og gefa fólki innblástur til að lifa í takt við náttúruna.
●
Skapa samtal og samstarfsvettvang fyrir stjórnvöld, samtök, fyrirtæki og einstaklinga sem vinna að umhverfismálum og heilbrigðum lífsstíl.
●
Vera góð fyrirmynd og stefna á “zero waste” og kolefnislausann viðburð.
●
10 ára afmæli útgáfunnar - Í boði náttúrunnar ;-)
6 ástæður til að gerast sýnandi 1.
Samfélagsleg ábyrgð.
2.
Styrkja vörumerkjavitund í umhverfisvænu og jákvæðu samhengi innan um önnur fyrirtæki á sömu vegferð.
3.
Kynna og fræða almenning um nýjar vörur, þjónustu og umhverfisstefnu.
4.
Vel skilgreindur markhópur, viðeigandi fyrir þína vöru eða þjónustu.
5.
Sýnileiki fyrir, á og eftir sýningu í fjölmiðlum og í kynningarefni Lifum betur og Í boði náttúrunnar.
6.
Persónuleg samskipti við fjölda áhugasamra sýningargesta (fyrirtækja og stofnanna).
Sýningasvæði - m2 verð ●
Verð á m2 27.900 kr. án kerfis
●
Verð á m2 37.900 kr. með kerfi
●
Fastagjald kr. 45.000 pr. rými
●
Lágmarksstærð á sýn. rými er 4 m2 Verð eru án vsk.
Innifalið: ●
Allir sýnendur verða kynntir á vef sýningarinnar, lifumbetur.is
●
Kynning á vef og samfélagsmiðlum Í boði náttúrunnar (FB & Instagram)
●
Sýnendur eru listaðir upp í tímaritinu Í boði náttúrunnar, sem verður einnig sýningaskrá. Hægt er að kaupa auka augýsingu eða kynningu.
●
Sýnandi nýtur sameiginlegs markaðsátaks fyrir sýninguna.
●
Námskeið í sýningahaldi, skipulagi og markaðssetningu.
●
Aðgangur að sérstakri FB grúpu sýnenda.
●
Boðsmiðar. 1 miði pr. keyptan m2. Miðinn gildir fyrir tvo á alla daganna.
●
Sýnendur sem kaupa 16 m2 eða meira fá forgang á að halda fyrirlestur eða vera með sýnikennslu.
●
Þráðlaust net, ræsting á sýningargöngum og eftir sýningu, sorphirða, öryggisgæsla, lýsing á alrými og rafmagnsnotkun.
Miðasala ●
Miðaverð / einn dagur 2.500 kr.
●
Miðaverð / allir dagarnir 3.500 kr.
●
Afmælismiði 9.900 kr. (Innifalið: Allir dagar, Lifum betur bók, forgang á fyrirlestra, merktur taupoki, kolefnisjöfnun o.fl.)
●
Afsláttur fyrir Eldriborgara og námsmenn. Frítt fyrir börn undir 12 ára aldri.
Villtu koma í samstarf? Við bjóðum uppá fjölbreytta samstarfssamninga fyrir aðila sem vilja sýna þessu framtaki stuðning og fá á móti enn meiri sýnileika. Skoða samstarfsleiðir á næstu síðum:
Aðal Samstarfsaðilar 4-6 AÐILAR ●
Samstarfsaðilar hafa forgang á vali sýningarýmis í samráði við sýningastjórn.
●
Sýningarrými samstarfsaðila er allt að 40 m2 að stærð. (án sýningakerfis)
●
Merkið sitt á allt kynningarefni tengt sýningunni og á vefsíðuna lifumbetur.is
●
Fyrirlestur eða sýnikennsla.
●
Merkið sitt á 1000 taupoka sem sýningargestir í opnunarhófi fá með heim og geta sett kynningarefni í pokann.
●
Umfjöllun/auglýsing í blaði fyrir sýninguna sem fer til áskrifenda ÍBN og lifumbetur.is
●
100 frímiða inn á sýninguna. 3.500 kr. miði f. alla helgina.
●
Sæti í ráðgjafanefnd Lifum betur.
Hefur þú áhuga? Hafðu samband!
Fyrirlestra samstarf: 2 AÐILAR
●
Fá sýningarrými allt að 10 m2 að stærð. (án sýningakerfis)
●
Merkið á allt kynningarefni tengt sýningunni og á vefsíðuna lifumbetur.is
●
15 mín. fyrirlestur
●
Merkið á fyrirlestrasvæði
●
Merkið í blað fyrir sýninguna sem fer til áskrifenda ÍBN og lifumbetur.is
●
30 frímiða inn á sýninguna. 3.500 kr. miði f. alla helgina.
Verð 500.000 kr. án vsk.
Sýnikennsla samstarf 2 AÐILAR
●
Fá sýningarrými allt að 8 m2 að stærð. (án sýningakerfis)
●
Merkið á allt kynningarefni tengt sýningunni og á vefsíðuna lifumbetur.is
●
Sýnikennsla
●
Merkið á sýnikennslusvæði
●
Merkið í blað fyrir sýninguna sem fer til áskrifenda ÍBN og lifumbetur.is
●
15 miða inn á sýninguna. 3.500 kr. miði f. alla helgina.
Verð 400.000 kr. án vsk.
Opnunarhóf samstarf 1 AÐILI
●
Fá sýningarrými allt að 10 m2 að stærð. (án sýningakerfis)
●
Merkið sitt á allt kynningarefni tengt sýningunni og á vefsíðuna lifumbetur.is
●
Merkið sitt á opnunarhófi, á boðsmiðum og öðru kynningarefni
●
Merkið sitt í blað fyrir sýninguna sem fer til áskrifenda ÍBN og lifumbetur.is
●
30 miða inn á sýninguna. 3.500 kr. miði f. alla helgina.
Verð 500.000 kr. án vsk.
Grænn vinur 10 AÐILAR
●
Fyrir fyrirtæki sem vilja sýna verkefninu stuðning en þurfa, auk þess að fá kynningu í góðu samhengi.
●
Merkið sitt á allt kynningarefni tengt sýningunni og á vefsíðuna lifumbetur.is
●
Merkið sitt í blað fyrir sýninguna sem fer til áskrifenda ÍBN og sýningagesta
●
50 miða inn á sýninguna. 3.500 kr. miði f. alla helgina. (verðmæti 175.000 kr.)
Verð 200.000 kr. án vsk. (án sýningasvæðis)
Hafðu samband Til að fá nánari upplýsingar um samstarf eða almenna þátttöku hafið samband: Guðbjörg Gissurardóttir, framkvæmdastjóri | gg@ibn.is | 861 5588 Elsa Giljan Kristjánsdóttir, Sýningastjóri | eg@ibn.is | 898 5458