
3 minute read
VIÐ STYÐJUM ÍBV


Advertisement
Föstudagur 3. mars
17:30 - 19:00 Kjúklingur, franskar, salat og cokteilsósa
Laugardagur 4. mars
7:00 - 9:00



11:15 - 12:30

15:15 - 16:15
Morgunmatur - hafragrautur, morgunkorn, brauð og ávextir
Gríms fiskistangir með kartöflum, salati og karrýsósu
Píta með buffi, agúrka, tómatar, paprika, kál, pítusósa
Morgunmatur er í skólunum
Hádegis- og kvöldmatur eru í Höllinni við Strembugötu.
Klefar
Við viljum benda forráðamönnum á að fylgjast vel með klefum sinna liða í Íþróttamiðstöðinni, þar gilda sömu reglur og í skólunum Ekki skilja nein verðmæti eftir í klefunum.
Sund
Frítt er í sund fyrir keppendur, þjálfara og einn fararstjóra með hverju liði einu sinni á dag alla mótsdagana Merkt er við í afgreiðslu sundlaugarinnar Æskilegt er að ekki sé staldrað lengur við en í eina klukkustund í senn.
Þegar farið er í sund skal forráðamaður liðs tilkynna fjölda iðkenda og fullorðinna í afgreiðslu áður en haldið er í klefa
Geymið verðmæti í tösku fjararstjóra eða í plastpoka sem fæst í afgreiðslu. Engin ábyrgð er tekin á verðmætum
Forráðamenn liðs skulu ávallt vera á bakka og fylgjast með krökkunum séu þeir ekki sjálfir í laug Best er að a m k einn sé á bakka
Matur
Morgunmatur verður í skólunum en hádegis- og kvöldmatur í Höllinni. Ekki verður seldur matur fyrir mótsgesti upp í Höll á meðan mótinu stendur Bendum við fólki á að fara á hina fjölmörgu veitingastaði í Eyjum.
Sjúkravörur
Hjá mótsstjórn er hægt að nálgast plástur ofl fyrir minniháttar meiðsli, klaka er hægt að fá í afgreiðslu sundlaugarinnar Ef grunur er um alvarlega áverka skal alltaf hringja í 112
Tapað/fundið
Allir óskilamunir sem verða eftir á mótssvæðinu, meðan á mótinu stendur, enda í afgreiðslunni í íþróttahúsinu/sundlauginni, eins það sem verður eftir í skólunum þegar mótinu er lokið, síminn þar er 488-2400
Verðlaun í mótslok
Veitt eru verðlaun fyrir 1. sæti í hverri deild. Þau verða afhent að lokinni keppni í hverri deild fyrir sig í rými fyrir framan mótsstjórnarherbergið.
Úrslit
Ef leiðrétta þarf úrslit þá þarf að koma þeim skilaboðum til mótsstjórnar eins fljótt og auðið.

Veitingasala
Veitingasala verður í húsinu á vegum félagsins.
Barnaskóli
Diskótek verður á vegum skólans fyrir 3. og 4. bekk á föstudag kl. 16:00-18:00 í salnum. Þannig að mótsgestir geta ekki nýtt sér hann á þeim tíma.
Barnaskóli
Skólinn er hnetulaus vegna bráðaofnæmis
Skólinn opnar kl. 13:30 föstudag
Hvert félag fær stofu/stofur til umráða sem það skal sjá um að halda hreinum meðan á mótinu stendur. Verði einhverjar skemmdir ber félagið ábyrgðina. Muna einnig að henda öllu rusli eftir sig út í gáma.
Í hverri stofu verður að vera fararstjóri. Keppendur mega aldrei vera einir í stofunum, hvorki að nóttu né degi.
Borð, stólar og annar borðbúnaður sem er í stofum, ekki færa hann til.
Allt á að vera hljótt í skólum frá klukkan
22:30











Öll hlaup á göngunum eru stranglega bönnuð og boltar eru bannaðir innan dyra.
Fararstjórum skal bent á það að útidyr eru opnanlegar innan frá, keppendur geta því hæglega læst sig úti eftir að skólanum hefur verið lokað á kvöldin. Athugið að hafa allar hliðarhurðar læstar, hurðin að framan er opin til klukkan 23:00. Það er verið að hugsa um öryggi ykkar með því að hafa lokað. Annars er það á ykkar ábyrgð ef eitthvað kemur fyrir.
Öllum bílum skal lagt á bílastæði við skólana, ekki á skólalóð.
Alla skó skal geyma í anddyri skólanna. Keppendur geta haldið á skónum sínum í stofurnar. Það á enginn að ganga á útiskóm um ganga skólanna.
Skólarnir eru aðeins ætlaðir þátttakendum á mótinu.
Meðferð áfengis, tóbaks og vape er stranglega bönnuð í skólunum.
Ef einhver er úti eftir klukkan 23:00 þarf hann að hringja í fararstjóra og láta hleypa sér inn, ekki húsvörð eða annað gæslufólk.
Athugið við brottför að sópa, ganga vel frá stofunum og henda rusli í gáma.
Góða ferð heim!
Íþróttahús
Húsið opnar 30 mín fyrir fyrsta leik.







Leikur með bolta er stranglega bannaður á göngum og í búningsklefum Brjóti keppendur þessa reglu verður bolti tekinn úr umferð til mótsloka.
Við viljum benda forráðamönnum á að fylgjast vel með klefum sinna liða í Íþróttamiðstöðinni, þar gilda sömu reglur og í skólunum. Ekki skilja eftir nein verðmæti í klefunum.
Æskilegt er að neyta matar á svæði við afgreiðslu.
Það er stranglega bannað að vera í fimleikagryfju (í sal 3) á meðan á mótinu stendur! Gryfjusvæðið er mjög viðkvæmt sé ekki rétt gengið um það Brjóti keppendur þessa reglu verður ströngum viðurlögum beitt.
Af gefnu tilefni viljum við minna fararstjóra og þjálfara á að umgengni um gistihúsnæði og íþróttahús er á ykkar ábyrgð Öll gögn og það sem er á veggjum á að láta ósnert.
Sundlaug
Frítt er í sund fyrir keppendur, þjálfara og einn fararstjóra með hverju liði. Merkt er við í afgreiðslu sundlaugarinnar Æskilegt er að ekki sé staldrað lengur við en í eina klukkustund í senn.
Þegar farið er í sund skal forráðamaður liðs tilkynna fjölda iðkenda og fullorðinna í afgreiðslu áður en haldið er í klefa
Geymið verðmæti í tösku fjararstjóra eða í plastpoka sem fæst í afgreiðslu Engin ábyrgð er tekin á verðmætum.
Forráðamenn liðs skulu ávallt vera á bakka og fylgjast með krökkunum séu þeir ekki sjálfir í laug Best er að a m k einn sé á bakka
Þið fáið auðkenni (armbönd) á ykkar hóp í afgreiðslu til að auðvelda eftirlit með ykkar iðkendum
Umgengnilýsirinnrimanni!