Í fyrsta sinn á Íslandi gilda tilboðsmiðar í bækling ALLA DAGA vikunnar! Vinsælustu veitingastaðir, barir, verslanir og ævintýraferðir bjóða afslátt frá 15%-50%. Fjöldi tilboðsmiða eru 63.
Icelandic Coupons gerir þér kleift að upplifa rjómann af Reykjavík á lægra verði. Bæklingurinn er kominn í sölu og gildir 1.útgáfa til áramóta. Ný útgáfa á þriggja mánaða fresti.
Verð bæklingsins er 1500 kr. en kostnaðurinn er strax unnin upp með notkun fyrsta tilboðsmiða.
Takmarkað upplag, nældu þér í eintak og njóttu!