Vika símenntunar í iðnaði á Norðurlandi

Page 1

VIKA SÍMENNTUNAR Í IÐNAÐI Á NORÐURLANDI 7. - 12. OKTÓBER 2013

Skúlatún 2 - 105 Reykjavík Sími 590 6400 - Fax 590 6401 idan@idan.is - www.idan.is


7. - 12. október

VIKA SÍMENNTUNAR Í IÐNAÐI Á SUÐURLANDI IÐAN fræðslusetur efnir til viku símenntunar í iðnaði á Norðurlandi 7. - 12. október. Í boði verður fjöldi námskeiða, kynning á iðn- og verknámi auk þess sem starfsmenn IÐUNNAR munu heimsækja vinnustaði. Nánari upplýsingar á heimasíðu fræðsluvikunnar: www.idan.is/nordurland

Heiti námskeiðs

Staðsetning og tími

Móttaka nema í vinnustaðanám

Skipagötu 14. 7. október kl. 10.00 - 16.00.

Autodesk Revit Architecture 2014 Essentials

Símey. 8. og 9. október. kl. 08.30 - 17.30.

Bordeaux vín

Verkmenntaskólinn á Akureyri. 8. október kl. 14.00 - 17.00.

CABAS

Verkmenntaskólinn á Akureyri. 9. og 10. október kl. 8.00 - 16.00.

Skyndihjálp

Viðjulundi 2. 9. október kl. 14.00 - 15.00.

Virðisaukaskattsreglur

Símenntun Háskólanum Akureyri. 9. október kl. 13.00 -16.00.


Heiti námskeiðs

Staðsetning og tími

Hvatning, starfsánægja og hrós

Símenntun Háskólanum Akureyri. 9. október kl. 8.30-12.30.

Eftirréttir

Verkmenntaskólinn á Akureyri. 9. október kl. 15.00 - 21.00.

Að veita framúrskarandi þjónustu

Símenntun Háskólanum Akureyri. 9. október kl. 13.00 - 17.00.

Einfalt grænt námskeið Aðgangur ókeypis

Verkmenntaskólinn á Akureyri. 9. október kl. 10.00 - 12.00.

Tískulínur dömu, herra og það nýjasta í litunum

Verkmenntaskólinn á Akureyri. 9. október kl. 18.30 21.00

App fyrir Android

Símey. 9. október frá kl. 9.00 - 18.00.

Umhirða og umsjón bókbandsvéla

Prentsmiðjan Ásprent. 11. október frá kl. 12.00 - 20.00.

Skapað í skýið - Adobe Creative Cloud

Ásprent - Stíll ehf. 11. október kl. 10.00 - 18.00.

Autodesk Inventor 2014 Essentials ®

Símey. 11. og 12. október kl. 8.00 - 17.00.

Að fjarlægja raka og myglu úr húsum

Skipagötu 14. 10. október kl. 13.30 - 19.30.

Rafmagn

Verkmenntaskólinn á Akureyri. 11. október kl. 13.00 - 17.00 og 12. október kl. 8.00 - 16.00.

Viðhald og viðgerðir gamalla timburhúsa Minjasafnið, Akureyri. 11. október kl. 13.00 - 17.00 og 12. október kl. 9.00 - 16.00.


Kynning á iðnog verknámi fyrir efstu bekki grunnskólanna Kynning verður á iðn- og verknámi fyrir nemendur í efri bekkjum grunnskóla og foreldra þeirra fimmtudaginn 10. október í Verkmenntaskólanum á Akureyri frá kl. 15.00 - 18.00. Á staðnum verða fulltrúar frá IÐUNNI fræðslusetri og fyrirtækjum í iðnaði. Nemendur og foreldrar fá hér frábært tækifæri til að kynna sér á einum stað fjölbreytt iðn- og verknám.

Nánari upplýsingar á heimasíðu fræðsluvikunnar: www.idan.is/nordurland

Skannaðu inn QR kóðann og kynntu þér viku símenntunar í iðnaði á Norðurlandi idan@idan.is www.idan.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.