(I)ndependent People Sýningarskrá (Exhibition publication), Myndlist á Listahátíð í Reykjavík 2012 (Reykjavík Arts Festival Visual Art Project 2012). Íslenskur titill (Icelandic title): „Sjálfstætt fólk“. Alþjóðlegt málþing er hluti af verkefninu (The project includes an international seminar). Sýningarstjóri (Curator): Jonatan Habib Engqvist. Verkefnisstjóri (Project Manager): Kristín Scheving. Ritstjórar sýningarskrár (Catalogue Editors): Jonatan Habib Engqvist, Kristín Scheving. Texti (Text): Creative Commons. Útgefandi (Published by): Listahátíð í Reykjavík og samstarfsaðilar 2012 (Reykjavík Arts Festival and collaborators 2012). ISBN: 978-9979-72-151-2 Letur (Typefaces): Sentinel & Dharma Gothic. Grafísk hönnun (Graphic Design): Dóra Ísleifsdóttir. Prentun (Printing): Ísafoldarprentsmiðja. Pappír (Paper): Munken Polar & Koehler.
Efnisyfirlit Contents
3
4 „Sjálfstætt fólk“
Listasafn ASÍ 41 ASÍ Art Museum
7 Inngangur sýningarstjóra 9 Introduction by the curator
Myndhöggvarafélag Íslands 45 The Icelandic Sculptural Association
Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús 11 Reykjavík Art Museum – Hafnarhús
Höfði & 47 Reykjavík University
(I)ndependent People
Listasafn Íslands 23 The National Gallery of Iceland 30 Norræna húsið The Nordic House 34 Alþjóðlegt málþing í Norræna húsinu 35 International Seminar in the Nordic House
49 Litla kaffistofan Miðborg Reykjavíkur 51 Reykjavík City Centre 4 5 SÍM The Association of Visual Arts 56 Sjálfstæð verkefni Independent Projects 60 Aðrir viðburðir 62 Other projects
36 Nýlistasafnið (Nýló) The Living Art Museum
64 Takk! 65 Thanks!
38 Kling & Bang
66 Samstarfsverkefni Collaborative effort
4
Í ár blæs Listahátíð í Reykjavík til viðamikils myndlistarviðburðar. Að þessu sinni er sjónum beint að myndlist samtímans með áherslu á samvinnu og frumkvæði listamanna. Sýningarstjóri er Jonatan Habib Engqvist og verkefnastjóri Kristín Scheving. Aldrei hafa fleiri myndlistarmenn tekið þátt í Listahátíð en nú þegar eru þátttakendur yfir hundrað talsins og sýna á um þrjátíu stöðum. Verkefnið er unnið í samvinnu fjölmargra aðila og styrkt af Norrænu menningargáttinni. Ég vil þakka sýningarstjóranum, starfsfólki og öllum samstarfsaðilum, einstaklingum og stofnunum, sem tekið hafa þátt í þessu stóra verkefni, fyrir afar ánægjulegt samstarf. Það er von mín að (I)ndependent People, „Sjálfstætt fólk“, blási ferskum vindum inn í listalíf okkar og veki umhugsun og umræðu – eins og samtímalistin á að gera. This year’s Reykjavík Arts Festival hosts a large-scale visual arts project. The focus now is on contemporary visual art with emphasis on artist collaboration and initiative. Curator is Jonatan Habib Engqvist and project manager Kristín Scheving. Over a hundred visual artists show their projects in around thirty venues, more numerous than ever before. The project is a collaboration of numerous participants and sponsored by the Nordic Culture Point (KKN) among other funds. I want to thank the curator, staff and others who took part in this project in one way or another, both individuals and establishments, for an enjoyable collaboration. I hope that (I)ndependent People brings gust of fresh air to the art scene and will start contemplation and discussion—like contemporary art should do. Hrefna Haraldsdóttir Stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík Festival Director
5
6
1857. A Kassen. Anonymous. AIM Europe. Box. Endemi. Goksøyr & Martens. The Icelandic Love Corporation. IC-98. Institutt for Degenerert Kunst. Jóna Hlíf Halldórsdóttir & Hlynur Hallsson. Kling & Bang. Learning Site (Rikke Luther & Cecilia Wendt) with writer Jaime Stapleton. M.E.E.H. Nomeda & Gediminas Urbonas + MIT 4.333. Melissa Dubbin & Aaron S. Davidson. No Gods No Parents (UKS). NÝLÓ + Archive of Artist Run Initiatives. Raflost & Steina. Sofia Hultén & Ivan Seal. Superflex. The Artist Formerly Known as Geist. The Awareness Muscle Team. The Leyline Project (Steingrímur Eyfjörð & Ulrika Sparre). Elin Strand Ruin and The New Beauty Council (NBC), Thérèse Kristiansson + Mariana Alves & Katarina Bonnevier. Torpedo. Útúrdúr. Wooloo.
Inngangur sýningarstjóra Allir myndlistamennirnir sem taka þátt í Listahátíð í Reykjavík í ár gera það á forsendum samvinnu, hvort sem þeir hafa unnið saman um langa hríð eða verið fengnir í tímabundið samstarf. Samstarfshópar listamanna, samstarfsverkefni, listasmiðjur og vistaskipti fela í sér tækifæri til rannsóknar á sjálfsmynd listamannsins og höfundarhlutverkinu og hvetja til öflunar og miðlunar þekkingar. Sjá má uppbyggingu, tilgang og helstu áherslur sýningarinnar sem hliðstæðu við hugmyndina um ‚þriðja rýmið‘1 þar sem mögulegt er að eiga í samningaviðræðum um ósambærileg sjónarmið, setja merkinguna á flot og snúa upp á framsetninguna. Á móti kemur að menningarleg þekking er afhjúpuð sem blendingur; opinn og útþenjanlegur kóði. Innlegg sem þetta verður mögulegt með gagnkvæmum samskiptum milli fjölda safna, gallería, listamannarekinna sýningarsala og opinberra stofnana á Íslandi og erlendis og ögrar verulega sögulegri sjálfsmynd okkar og vitund um menningu sem einsleitt sameiningarafl. Með því að setja sjálfið í sviga og falla frá tilkalli til höfundarréttar á afmörkuðu, listrænu viðfangsefni, myndast óvissa sem er sértæk í eðli sínu og það verður mögulegt að skapa aðra sjálfsmynd. Á svæðinu sem verður til í miðju slíkrar samvinnu geta átt sér stað félagslegar og menningarlegar breytingar. Nokkrir þeirra hópa sem taka þátt, hópar sem oft eru kallaðir óhefðbundnir eða sjálfstæðir, velta upp spurningum sem varða uppbyggingu og miðlun (list)heimsins. Sé litið fram hjá hugmyndum um framsetningu þjóðernis, um hvað er 1 Homi K Bhabha, The Location of Culture, Routledge, 1994.
7
8
einstaklingur, samfélag, höfundur eða áhorfandi, getur þetta samhengi kallað fram blæbrigðaríka samræðu um það sem er sameiginlegt. Með því að lýsa stað sem stendur á milli sjálfsins, hugmyndakerfa, áhugasviða og ráðandi valdakerfa, gæti tímabundna rýmið sem skapað verður í Reykjavík orðið vettvangur fyrir hugmyndir sem spretta upp af ímyndunaraflinu og sem þróa má og rannsaka. Þessa stöðu má má vel kalla tvíræða og illskilgreinanlega, en það eru einmitt oft þeir eiginleikar sem gera samtímalist þess megnuga að vekja með okkur nýja von. Eða eins og Elizabeth Grosz setti þetta fram: „Rýmið milli hlutanna er þar sem hlutir hætta að vera til, rýmið til hliðar og um kring er þar sem grafið er undan og tætt sundur, brúnin takmarkar sjálfið. Í stuttu máli sagt, það er svæði þar sem sjálfin sem það samanstendur af eru tengd og eyðilögð“.2 Jonatan Habib Engqvist Sýningarstjóri
2 Elizabeth Grosz, Architecture from the Outside, MIT Press, 2001.
Introduction by the curator Whether they have been working together for a long time or been composed to undertake a temporary collaboration, all the artists participating in this project do so as part of a joint venture. Artists’ collectives, partnerships, workshops and exchanges permit an investigation of artistic subjectivity and authorship, allowing knowledge to be acquired so that it may be shared with others. Both thematically and performatively, the construction, intention and focus of this exhibition may be seen to parallel the notion of a ‘third space’.1 This allows seemingly incommensurable differences to be negotiated, rendering meaning ambivalent and warping the mirror of representation. In turn, cultural knowledge is revealed as a hybridised, open and expanding code. Such an intervention —made possible through exchange between a cluster of museums, galleries, artist-run spaces and institutions in Iceland and abroad—quite properly challenges our sense of the historical identity of culture as a homogenising, unifying force. This further relies on participants relinquishing their subjectivity, or momentarily placing it in parenthesis; in this way, artists create the specific uncertainty that makes the third, other, hybrid identity possible. Through this process, a position is generated at which the in-between of collaboration can potentially become a site for social and cultural transformation—a locus around identities, at which becoming can resist the impetus toward homogeneity. Often labelled as either ‘alternative’ or ‘independent’, several of the participating groups address questions concerning the structure of the mediated (art) world. By moving beyond 1 Homi K Bhabha in The Location of Culture, Routledge, 1994.
9
10
ideas of national representation, concepts of public and private, author and audience, this context might provide a nuanced discourse about commonality. By describing a place between subjectivities, ideologies, interests and structures, the temporary, in-between space created in Reykjavík can become a proposition for unimagined ideas to be examined, planned and constructed. This position has been portrayed as a vessel without sharp contours—as ambiguous, vague and indefinable; however, these are the very qualities that often make contemporary art worthy of hope. Or, in the words of Elizabeth Grosz, “The space in between things is the space in which things are undone, the space to the side and around, which is the space of subversion and fraying, the edge of any identity’s limits. In short, it is the space of the bounding and undoing of the identities, which constitute it”.2 Jonatan Habib Engqvist Curator
2 Elizabeth Grosz, Architecture from the Outside, MIT Press, 2001.
Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús Reykjavik Art Museum – Hafnarhús Tryggvagata 17 19.05. – 02.09. Anonymous Elin Strand Ruin & The New Beauty Council Goksøyr & Martens Institutt for Degeneret Kunst Jóna Hlíf Halldórsdóttir & Hlynur Hallsson Kling & Bang Nomeda & Gediminas Urbonas + MIT 4.333 Raflost & Steina The Icelandic Love Corporation The Leyline Project Útúrdúr
11
12 Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús
Anonymous Mér finnst að listin eigi ekki að eiga neitt sameiginlegt með kenningum sem snúast ekki um hana. Þá er hún of lík áróðri. – Marcel Duchamp I do not believe that art should have anything in common with definitive theories that are apart from it. That is too much like propaganda. – Marcel Duchamp
Elin Strand Ruin & The New Beauty Council hafa tekið höndum saman við Listaháskóla Íslands og íslenska prjónaklúbba við gerð Knitting House, prjónahússins. Upphaflega varð það til í útjaðri Stokkhólms vegna áhuga á þeirri stefnu sem einkennt hefur blokkarhverfi félagslegra íbúða í Evrópu á eftirstríðsárunum, sérstaklega á Norðurlöndum. Einnig réði því forvitni um hvernig lífi fólk lifir bakvið hina fjöldaframleiddu steinsteyptu veggi. Prjónahúsið snýst um athöfnina að prjóna þar sem hver lykkja er úthugsuð og rými hugsunarinnar verður sýnilegt, færir ‚oikos‘ út í hið almenna rými. With Knitting House, Elin Strand Ruin & The New Beauty Council work with the Iceland Academy of the Arts to develop a project originally produced in a suburb of Stockholm, by also involving Icelandic knitting communities. This project springs from a fascination with the rationality that characterises large-scale social housing areas in post-war Europe, particularly the Nordic countries, but it also derives from an interest in the lives lived behind mass-produced concrete walls. Knitting House centres on the act of knitting, where every stitch has been touched by a thought, turning private space inside out; bringing ‘oikos’ into the public sphere.
Reykjavík Art Museum – Hafnarhús
Elin Strand Ruin & The New Beauty Council
13
14 Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús
Goksøyr & Martens Þetta er ekki verk með boðskap. Það tekur ekki afstöðu, heldur sýnir palestínskt sendiráð á táknrænan hátt, hýst í loftbelg. Haustið 2009 flaug loftbelgurinn innan norskrar lofthelgi í nokkrar klukkustundir með norska og palestínska stjórnmála- og fræðimenn innanborðs og ræddu þeir lýðræðislega og diplómatíska möguleika palestínsku þjóðarinnar. Viðræðunum var útvarpað til áhorfenda á jörðu niðri; þær voru vonarglæta fyrir suma en fyrir aðra lýsing á klemmu Palestínumanna. Myndbandinu verður fylgt eftir með umræðum um samskipti Íslands og Palestínu. This is not a moralising work. It does not take a position; rather, it depicts a heterotopic Palestinian embassy, symbolically housed in a hot air balloon. In autumn 2009, the balloon flew in Norwegian airspace for a few hours, with local and Palestinian politicians and academics on board, discussing the democratic and diplomatic possibilities of the Palestinian people. This discussion was transmitted, via radio, to an audience on the ground: a sign of hope for some, a depiction of the Palestinian predicament for others. In Reykjavík, this video will be accompanied by discussions around the relationships between Iceland and Palestine.
Institutt for Degeneret Kunst, stofnun úrkynjaðrar listar er samstarfshópur sem kýs að tala um sig í fyrstu persónu kvenkyni eintölu sem „sameiginlegt hrun nokkurra aðskilinna eininga“. Í því skyni að reyna að starfa gegnum „samruna ferla sem gerast á sama tíma“ til þess að verða ein af fjöldanum, hefur hún tilkynnt að hún muni gera hvað eina sem er ekki ætlast til af henni og hefur vinsamlega samþykkt að sýna hinar áþreifanlegu aðferðir sínar í Listasafni Reykjavíkur. Verkum stofnunarinnar mætti lýsa sem innsetningum fundinna hluta eða útvíkkun málverksins. This collective refers to herself in the first person singular, as “the simultaneous collapse of several functionally separate series of associations”. Attempting to operate through a “synthesis of simultaneous processes”, to become one among many, she has stated that she will do whatever is unexpected of her and has kindly agreed to exhibit her tactile practice in the Reykjavík Art Museum. The Institute’s work might best be described as installations of ready-mades or expanded painting.
Reykjavík Art Museum – Hafnarhús
Institutt for Degeneret Kunst
15
16 Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús
Jóna Hlíf Halldórsdóttir & Hlynur Hallsson Framvindan og ferlið við gerð sýninga er augljóst á því hvernig Jóna Hlíf Halldórsdóttir og Hlynur Hallsson nota Hafnarhús Listasafns Reykjavíkur. Blatt blað er tímarit sem dregur dám af Magazine for Everything sem Dieter Roth gaf út. Rúmlega hundrað listamenn eiga aðild að verkefninu og nýjasta tölublaði tímaritsins. Þeir setja fram yfirlýsingar, gagnrýni og standa fyrir opnum umræðum. Ræður og framsögur fræðimanna, aðgerðarsinna og listamanna verða teknar upp og sýndar á skjám í sýningarrýminu. The cumulative and process-based character of exhibiting is evident in the work of Jóna Hlíf Halldórsdóttir & Hlynur Hallsson, in their use of the Reykjavík Art Museum as a public platform. Apart from a new edition of the self-initiated journal, Blatt Blað—inspired by Dieter Roth’s Magazine for Everything—their project involves more than one hundred participating artists, contributing to the journal, producing direct statements, critical talks and an ‘open floor’. Talks and presentations by academics, activists and artists will be recorded and relayed on a growing number of screens in the venue.
Hópurinn að baki Kling & Bang tekur oft beinan þátt í listsköpun með þeim sem sýna í galleríinu. Á Listahátíð munu A Kassen og 1857 sýna í Kling & Bang gallerí en listamennirnir sem reka galleríið munu sýna í Listasafni Reykjavíkur. Þar sýna þeir innsetningu með safni myndbandsverka eftir ýmsa listamenn sem tengst hafa galleríinu í gegnum árin. Hálfsmánaðarlega verður nýjum listamanni boðið að taka innsetninguna yfir með einkasýningu. The collective running Kling & Bang often directly participates in the process of creating artworks in collaboration with their exhibitors. Within the festival, they serve both as a venue, by offering their premises to A Kassen and 1857, and as an artists’ group, by presenting a video installation, The Demented Diamond of Kling & Bang’s Video Archive, of works by numerous artists associated with the gallery, in the Reykjavík Art Museum. Every two weeks they invite individual artists to take over the installation with solo exhibitions.
Reykjavík Art Museum – Hafnarhús
Kling & Bang
17
18 Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús
Nomeda & Gediminas Urbonas + MIT 4.333 Nomeda og Gediminas Urbonas eru þekkt fyrir samfélagslega þátttökulist og þverfaglega nálgun. Þau skoða átök og mótsagnir efnahagslegra, félagslegra og pólitískra aðstæðna, sérstaklega í Sovétríkjunum eða í tengslum við þau. Á Listahátíð eru þau í samvinnu við háskólanema frá Massachusetts Institute for Technology, MIT 4.333. Stúdenta-Urbonas samsteypan speglar tækni sem notuð er til hernaðar á gagnrýninn hátt gegnum fjörlega og að því er virðist sakleysislega listsköpun. Hearsay House er þverfagleg rannsókn og afbygging á sameiginlegri sögu Bandaríkjanna og Evrópu á hinu ‚hlutlausa svæði‘ Reykjavíkur sem birtist í innbyggðum frásögnum Höfða. Nomeda & Gediminas Urbonas are known for a socially interactive and interdisciplinary practice that explores the conflicts and contradictions posed by economic, social and political conditions, primarily in, or in relation to, the former Soviet countries. In Reykjavík, they are collaborating with a group of students from Massachusetts Institute for Technology, MIT 4.333. The student-Urbonas conglomerate engage in a critical reflection on military technology through playful and seemingly innocent art production. Hearsay House is a cross-disciplinary investigation and deconstruction of shared histories of the US and Europe in the ‘neutral grounds’ of Reykjavík, manifest through the imbedded narratives of Höfði.
Steina kemur fram á hátíðinni með raflistamönnum sem standa að Raflosti, vettvangi íslenskrar raflistar. Markmiðið með samstarfi þeirra er að auka veg íslenskra grasrótarlistamanna á sviði raflistar í tónlist og myndlist með því að kynna raflist fortíðar og samtíðar og vonandi geta af sér list framtíðar. Steina performs with Raflost, an Icelandic organisation and festival that also arranges and stages events and workshops dedicated to electronic art. The aim of this collaboration is to further grassroots Icelandic electronic musicians and artists by introducing past and present electronic arts and hopefully generating future projects.
Reykjavík Art Museum – Hafnarhús
Raflost & Steina
19
20 Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús
Gjörningaklúbburinn The Icelandic Love Corporation Allt frá árinu 1996 hefur Gjörningaklúbburinn velt fyrir sér mannlegri reynslu og upplifunum, hlutverkum okkar í samfélaginu, spurningum um kyn og kynhlutverk. Skoðað menningu og náttúru, og hið persónulega andspænis hinu almenna í verkum sínum, með samvinnu, efniskennd, margræðni og gjörninga að leiðarljósi. Þær sýna sviðsettar ljósmyndir og innsetningu í Listasafni Reykjavíkur. Guided by a collective, material-based, somewhat enigmatic and performative research process, the Icelandic Love Corporation has since 1996 managed a process that deals with, among other things, human experiences, our roles in society and questions of gender and identity, art versus nature, personal versus public. Traces of their work can be found in staged photographs and the installation at the Reykjavík Art Museum.
The Leyline Project, Jarðárur: Steingrímur Eyfjörð og Ulrika Sparre mynda vanheilagt bandalag í því skyni að skipuleggja rými eftir ólíkum kenningum um jarðárur, orkulínur og stefnu haugskipa. Þau skoða einnig aðrar gerðir orku, raunverulegar og ímyndaðar, og skylda neðanjarðarmenningu. Einnig taka þátt í verkefninu Kristín Dagmar Jóhannesdóttir og Diana Kaur sýningarstjórar, Guðlaugur K. Óttarsson fjöltæknifræðingur, uppfinningamaður og tónlistarmaður og Áki Ásgeirsson tónskáld. Fyrirbærið sem þau rannsaka er flókið og umdeilt. Vegna hinnar einstöku orku frá Snæfellsjökli mun teymið leggja land undir fót og heimsækja Sönghelli á Snæfellsnesi og vonandi koma færandi hendi með orku í safnið. The Leyline Project: Steingrímur Eyfjörð and Ulrika Sparre form an unholy alliance to organise space according to the principles of ley lines, ship settings, and investigate other types of energy, both real and imaginary, and their related sub-cultures. The project includes curators Kristín Dagmar Jóhannesdóttir and Diana Kaur, composer Áki Ásgeirsson, and polytechnic engineer, inventor and musician Guðlaugur K. Óttarsson. The phenomena they research are complex, controversial and debated. As the concentration of energy around the Snæfellsnes peninsula, in west Iceland, is unique, the team will undertake an expedition, visit the ‘singing cave’ Sönghellir, and hopefully bring some energy back to the museum.
Reykjavík Art Museum – Hafnarhús
The Leyline Project
21
22 Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús
Útúrdúr Bókaútgáfan Útúrdúr, sem stofnuð er af listamönnum, opnar tímabundið útibú andspænis hinni hefðbundnu bókaverslun Hafnarhúss Listasafns Reykjavíkur. Útibúið verður opið allt sumarið og býður upp á lítið eitt öðruvísi uppstillingu. Opposite the traditional museum bookshop in the Reykjavík Art Museum, an artist-initiated equivalent, Útúrdúr, open a temporary branch over the summer of 2012, offering a slightly different array of publications.
Listasafn Íslands The National Gallery of Iceland Laufásvegur 2 19.05. – 02.09. AIM Europe Box IC-98 + Mikael Brygger & Henriikka Tavi No Gods, No Parents (UKS) NÝLÓ + Archive of Artist Run Initiatives Sofia Hultén & Ivan Seal
23
24 Listasafn Íslands
AIM Europe Hin kímna, sjálfsvísandi og huglæga innsetning er viðleitni meðlima AIM Europe til að tengja saman sögulegt yfirlit og líðandi stund. Hópurinn, sem er regnhlífarsamtök listamannarekinna rýma og listamannaíbúða, notar brúður og krúttleg leikföng sem hann hefur fengið gefins til að sýna og kortleggja tengslanetið bak við Supermarket Stockholm Independent Art Fair. In an attempt to make a connection between the historical surveys and the present, a humorous, reflexive and subjective installation by members of AIM Europe—a contemporary constellation of artist-run exhibition spaces and residencies —give form to and map out the network connected to the platform Supermarket Stockholm Independent Art Fair by using donated dolls and cuddly toys.
Box er listamannarekið rými í Gautaborg sem hefur staðið fyrir sýningum, listamannaspjalli, málþingum og umræðum, og þannig unnið sér sess sem mikilvægur vettvangur samræðu. Box hefur sett saman rannsóknarhóp fyrir Listahátíð og frá því í haust hefur hópurinn tekið umfangsmikil viðtöl í Gautaborg og nágrenni, gert heimildarmyndir, veggspjöld og innsetningu með eldri kynslóðum listamanna af svæðinu eða starfa á alþjóðlegum vettvangi. Allt er þetta hluti af rannsókn á ‚óhefðbundnum sögum‘ svæðisins, eða ‚hliðstæðum‘ sögum, eða ‚sögum af hinu óhefðbundna‘. Through their continual coordination of events—such as exhibitions, artists’ talks, seminars and dialogues—the Gothenburg-based artist-run space, Box, has established a position as an important place of communication in the region. For the exhibition in the National Gallery of Iceland, Box has assembled a research group. During autumn 2011 and spring 2012, this group conducted extensive interviews, produced documentaries, posters and an installation featuring older generations of local and international artists as part of an investigation into ‘alternative’ or ‘parallel’ histories, or a ‘histories of alternatives’, in the region.
The National Gallery of Iceland
Box
25
26 Listasafn Íslands
IC-98 + Mikael Brygger & Henriikka Tavi IC-98 í félagi við skáldin Mikael Brygger og Henriikka Tavi skoða einstaklinga og hópa í samhengi við samfélagið með íhlutun í rými. Þau eru með nýja innsetningu, In large, wellorganized termite colonies, vel skipulagt termítabú. Hún samanstendur af tengdum stólpum, 81 talsins, eins og þeim sem afmarka biðraðir á flugvöllum og mynda völundarhús sem engin leið er gegnum. Letrað er báðum megin á hvert belti sem tengir stólpana, alls 162 læsileg ljóðabrot. Þar sem hægt er að færa beltin umbreytist völundarhús ljóðanna stöðugt að útliti og innihaldi vegna íhlutunarinnar í samræmi við hina tvöföldu festingu og opnun. Exploring individuals and groups in relationship to a larger whole through architectural intervention, the collective, IC-98, together with poets Mikael Brygger and Henriikka Tavi, occupy the entrance to the exhibitions with the new installation In large, well-organized termite colonies. It consists of 81 stanchions, of the kind associated with check-in desks at airports, organised as an ‘impossible’ labyrinth. Each of the belts between the poles is inscribed with text, one on each side, creating 162 readable fragments. As each belt is detachable, the poem-maze continually transforms as content changes through interaction, according to a double bind of openness and determination.
Ritstjórnarhópurinn segir að verk þeirra sé „ekki gagnasafn“ en safna þó eftir sem áður hlutum sem notaðir hafa verið við listframleiðslu. Aðallega er um að ræða A4 blöð, verklýsingar, samninga, uppköst og pappíra sem eru millistig listaverks og skissu, nauðsynlegir en oft faldir, skjöl sem eru forsenda listaverks og skýra frá vinnu listamannsins. Sum þessara skjala eru farin að skipta um ham frá menjum til blætis, sem þýðir að sumir þessara upprennandi helgigripa gætu í framtíðinni verið skilgreindir sem listaverk. The editorial group states that “it is not an archive” yet historical artefacts connected to artistic production have been, and will continue to be, collected by the group. These focus on the A4 format and range from process documents to contracts, sketches and papers that occupy territory between artwork and notes—necessary, yet often concealed, documents that simultaneously precondition and document artistic labour. Some of these documents have begun to shift identity from trace to fetish, meaning that some of these proto-iconic artefacts may well be defined as artworks in the future.
The National Gallery of Iceland
No Gods, No Parents (UKS)
27
28 Listasafn Íslands
Nýlistasafnið (NÝLÓ) + Arkíf um listamannarekin rými The Living Art Museum+Archive of Artist Run Initiatives Í opinni skrifstofu mun fara fram rannsókn á arkífi Nýlistasafnsins um listamannarekin rými á Íslandi. Arkífið geymir gögn frá hugmyndafræðilegum rýmum á borð við Gúlp! (gallerí í skókassa), Gallerí Barms (gallerí á barmnælu),til stofnunar eins og Nýlistasafnsins (stofnað af hópi listamanna árið 1978 og gegnir enn lykilhlutverki sem miðstöð samtímalistar). Rannsóknin felst í því að móta tímalínu sem sýnir líftíma rýmanna ásamt því að veita innsýn í þjóðfélagslega, efnahagslega og samfélagslega áhrifaþætti á hverjum tíma. This temporary office will house a research on an archive of artist-run projects in Iceland from the past five decades. It consists of objects and documentation from conceptual galleries like Gúlp! (a shoe box) and Gallerí Barmur (a wearable badge) to artist run venues like the Living Art Museum (founded by a group of artists in 1978 and still today key to Icelandic art history and international exchange). The aim of the research is to create a timeline showing the lifespan of the projects as well as placing them in the economical, sociological and political surroundings of their time.
Hverjir eru möguleikarnir á breytingum á samfélaginu eins og lífsstíll okkar er og hversu viljug erum við eða fær um breytingar til langframa? Þessi spurning á vel við eftir búsáhaldabyltinguna sem átti sér engin fordæmi hér á landi þar til bankahrunið varð fyrir rúmum þremur árum. Langtímaáhrif hennar eiga enn eftir að koma í ljós. Hljóðinnsetning Hultén og Seal byggir á Hom Sap myndasögunni ‚Mótmæli þeirra frjálslyndu‘ sem birtist á áttunda áratugnum í háðsádeiluritinu Private Eye. Þar er hrópað: „Hvað viljum við? – Breytingar í áföngum! Hvenær viljum við þær? – Þegar þar að kemur!“ What is the capacity for social change within contemporary lifestyles and to which extent to which we are willing or able to commit to it in the long run? This is a pertinent question in the aftermath of the unprecedented demonstrations provoked by Iceland’s financial crisis three years ago, although its long-term effects continue to be questioned. Based on a Hom Sap cartoon called ‘The Liberal’s Protest’, from a British 1970s satirical magazine, Private Eye, Hultén & Seal’s sound installation cries out: “What do we want?—Gradual Change! When do we want it?—In due course!”
The National Gallery of Iceland
Sofia Hultén & Ivan Seal
29
30
Norræna húsið The Nordic house Sturlugata 5 19.05. – 17.06. Learning Site Superflex The Awareness Muscle Team
20.05. Alþjóðlegt málþing (International Seminar)
Learning Site (Rikke Luther og Cecilia Wendt) er í samstarfi við Jaime Stapleton. Þau læra af og bregðast við hreyfiafli staðbundinnar menningar, umhverfis, auðlinda og hagkerfis. Fjarvíddarteikningin í miðbæ Reykjavíkur sækir innblástur til pótemkíntjalda – sem sýndu þorp sem ekki voru til en var hróflað upp fyrir tilskipun Grigory Potemkin sem var rússneskur ráðgjafi Katrínar miklu, og áttu að sannfæra hana um virði landvinninga hennar. Learning Site skoðar samband yfirborðs og gildis með því að endurskilgreina byggingar sem grotnað hafa niður eftir hrun fjármálalífsins, og búa til úr þeim banka sem sýsla með óhefðbundið verðgildi. Learning Site (Rikke Luther and Cecilia Wendt) are working with the writer Jaime Stapleton. Their projects learn from, and respond to, the dynamics of local cultures, environments, resources and economies. The scenography in central Reykjavík is inspired by the ‘Potemkin villages’— fake settlements erected on the orders of Russian minister, Grigory Potemkin, to convince Catherine the Great and her entourage of the value of her conquests. Learning Site explore the relationship between facades and value by redefining buildings that have been left to wither after the financial crisis, turning them into banks that deal in alternative forms value.
The Nordic House
Learning Site
31
32 Norræna húsið
Superflex Framlag Superflex til sýningarinnar er syrpa af fjórum dáleiðslutímum sem bera titilinn The Financial Crisis, fjármálakreppan, og eru þeir eins konar evrópsk undirmeðvitund úr kjallara Norræna hússins. Superflex lýsir verkefnum sínum sem verkfærum, líkönum eða tillögum sem hægt er að nýta og umbreyta. Í þessu samhengi er verkfærið dáleiðsla, sem miðlað er með myndbandsinnsetningu. Bjørnstjerne Christiansen, Jakob Fenger og Rasmus Nielsen eru Superflex. Superflex contributes to the exhibition with the series of four hypnosis sessions, entitled The Financial Crisis, which operate as a kind of European subconscious from the basement of the Nordic House. Superflex describes its projects as tools, models or proposals that can be actively utilised and modified by their users. In this context, the tool is hypnosis—mediated through a video installation. Superflex is Bjørnstjerne Christiansen, Jakob Fenger and Rasmus Nielsen.
The Awareness Muscle Team sér um blaðamannafund fyrir „Sjálfstætt fólk“ og skipuleggja málþing. The Awareness Muscle Team byggir á þeirri kenningu að rétt eins og hægt er að þjálfa minnið er hægt að þjálfa meðvitundarvöðvann með réttum æfingum, og mun því gefa okkur nokkur góð æfingaráð. The Awareness Muscle Team take care of the press conference for (I)ndependent People and intervene with the seminar format. Based on the thesis that, just as memory can be trained, the awareness muscle can be developed with the right exercise, the team will also provide us with some training tips.
The Nordic House
The Awareness Muscle Team
33
34 Norræna húsið
Alþjóðlegt málþing Opið fyrir alla, ókeypis inn 20.05. kl. 13:00 Alþjóðlega málþingið sem haldið verður í Norræna húsinu mun, ásamt sýningunni í Listasafni Íslands, verða sögulegur kjarni og viðmið. Fjörtíu ára ferill listamannarekinna rýma og samvinna ýmissa listamanna á Norðurlöndum liggur til grundvallar spurninga eins og: Hverjar eru hinar sameiginlegu ‚óhefðbundnu‘ sögur norðurslóða? Hvernig hafa tengslanetin breyst og þarf að grandskoða þau? Er mögulegt eða eftirsóknarvert að búa til virk og sjálfbær samstarfsverkefni? Þátttakendur: Sara Arrhenius, Signal, Jón Proppé, Nomeda & Gediminas Urbonas, The Awareness Muscle Team. ‚Andmælendur‘: Tinna Grétarsdóttir og Hildigunnur Sverrisdóttir. Fundarstjóri: Markús Þór Andrésson.
Free entrance 20.05. at 13:00 The International Seminar in the Nordic House will, along with the exhibition at the National Gallery of Iceland, serve as a historical core and common point of reference. Local trajectories of collaborative and artist-initiated practices from the region reaching over 40 years operate as a background to questions asked: What are the common, ‘alternative’ histories in the Nordic region? How have these networks changed and is it relevant to peruse them? Is it possible, desirable, to create dynamic and sustainable collaboration? Participants: Sara Arrhenius, Signal, Jón Proppé, Nomeda & Gediminas Urbonas, The Awareness Muscle Team. ‘Agents’: Tinna Grétarsdóttir and Hildigunnur Sverrisdóttir. Moderator: Markús Þór Andrésson.
The Nordic House
International Seminar
35
36
Nýlistasafnið (Nýló) The Living Art Museum Skúlagata 23 19.05. – 15.07. Melissa Dubbin & Aaron S. Davidson
Volumes for Sound tengir saman ólíka þætti og nálganir: hljóðverk, skúlptúr og ljósmyndun. Samsettir skúlptúrar vekja upp ólíkar skynjanir; þeir birtast sem kyrrlátir hlutir eða sem hátalarar til að flytja hljóðverk þar sem flytjendur raða þeim um rými safnsins eftir þörfum. Mismunandi uppstillingar eru ljósmyndaðar jafnóðum. Á opnun í Nýlistasafninu munu Dubbin & Davidson flytja nýtt hljóðverk ásamt tónlistarmanninum Shawn Onsgard. Sýningunni fylgir hljóðverkadagskrá með íslenskum hljóðlistamönnum. Á netinu verður hægt að skoða heimildaefni eftir Dubbin & Davidson um æviferil Steinu og Woody Vasulka sem stofnuðu hið sögufræga Kitchen í New York á áttunda áratugnum. Volumes for Sound combines immaterial, ephemeral and physical elements: sound, performance, sculpture and photography. The volumes can be encountered as objects that silently evoke the potential for sound, be played and reconfigured by performers using them for amplification, and appear in photographs of their various configurations. The exhibition also includes new video and photographs by the artists. Shawn Onsgard joins Dubbin & Davidson for three performances at The Living Art Museum. Dubbin & Davidson will also provide on-line access to documentary material profiling Steina and Woody Vasulka—co-founders of The Kitchen, legendary New York artist-run space of the 1970’s.
The Living Art Museum
Melissa Dubbin & Aaron S. Davidson
37
38
Kling & Bang Hverfisgata 42 19.05. – 10.07. 1857 A Kassen
1857 eru þeir Steffen Håndlykken og Stian Eide Kluge sem reka gallerí í gamalli timbursölu í Grænlandshverfinu í Osló. 1857 sendi flöskuskeyti frá Senegal í janúar í þeirri von að það næði ströndum Íslands í tæka tíð fyrir sýningaropnun. Á miðanum í flöskunni er finnanda hennar boðið að vera fulltrúi 1857 í Reykjavík og fá allan kostnað greiddan. Gefi sig enginn fram munu listamennirnir leita að flöskunni. Þeir hafa beðið norska rannsóknarstofnun um að reikna út hvaða leið flaskan hefur líklegast farið yfir Atlantshafið. Það veltur á hafstraumum og vindátt hvar og hvenær verkefni þeirra lýkur. 1857 (Steffen Håndlykken and Stian Eide Kluge) sent a message in a bottle from Senegal in January hoping that it would reach Iceland in time for the opening. It contains a note inviting the finder(s) to represent the group in Reykjavík, all expenses paid. If no one claims the prize, the artists will set out to seek the bottle. In a former lumberyard in Grønland, Oslo, 1857 also run a gallery. They have now asked a Norwegian research institute to calculate the bottle’s most likely route across the Atlantic. When and where their project ends depends on winds and currents.
Kling & Bang
1857
39
40 Kling & Bang
A Kassen A Kassen (Christian Bretton-Meyer, Morten Steen Hebsgaard, Søren Petersen og Tommy Petersen) vinna oft með umbyltingu í innsetningum sínum og íhlutun í hönnun rýmis. Verk þeirra eru ýmist athafnir eða truflanir sem breyta sýningarrými á varfærinn hátt, eða einfaldar hreyfingar sem endurspegla flókna ferla. Í Kling & Bang taka A Kassen ljósmyndir af hversdagslegum hlut, s.s. bók eða stól. Síðan er hver hlutur mulinn í duft og blandað við bindiefni til að búa til málningu. Hinn uppleysti hlutur er svo ‚málaður‘ á vegg gallerísins og innrömmuð mynd af honum hengd upp á eða við hinn málaða flöt. A Kassen (Christian Bretton-Meyer, Morten Steen Hebsgaard, Søren Petersen and Tommy Petersen) often work with performativity through installations and architectural interventions. Characteristic of their work are actions or interferences that discreetly transform exhibition spaces or simple gestures that reflect complex processes. At Kling & Bang, A Kassen take photos of every day objects, like a book or a chair. Each object is then pulverised and mixed with binding agent to create paint. The liquidised object is finally ‘painted’ onto the gallery wall and a framed photo of the same object is hung next to, or on, the painted surface.
Listasafn ASÍ ASÍ Art Museum Freyjugata 41 19.05. – 01.07. IC-98 Rúrí & Gunnlaugur M. Einarsson Wooloo
41
42 Listasafn ASÍ
IC-98 Í Listasafni ASÍ verður sýnd mynd eftir IC-98 sem kallast A View from the Other Side, útsýnið hinum megin. Hún virkar eins og lifandi málverk ‚tableaux vivant‘ og sýnir hnignun fiskmarkaðar í Turku í Finnlandi. Listamennirnir segja að þessa alvörugefnu 70 mínútna löngu teiknimynd megi sjá sem myndlíkingu fyrir breytingarnar sem eiga sér stað í samfélögum Norður-Evrópu. In ASÍ art museum, a film by IC-98 called A View from the Other Side, operates as a ‘tableaux vivant’ depicting the decline of a fish market in Turku, Finland. According to the artists, this sober, 70-minute animated drawing may be seen as a metaphor for the changes taking place in Northern European society.
Kortlagning framtíðar: Rúrí vinnur í ýmsa miðla í listsköpun sinni þar sem hún tjáir samfélagslega virkni sína og umhverfisvitund. Hún tekur saman höndum við Gunnlaug M. Einarsson landfræðing fyrir þessa sýningu. Hér mætast hugmyndir um tíma og afstæði, sem er fléttað saman við pólitík og umhyggju fyrir náttúru í hættu, og greiningartæki landfræðingsins sem stundar staðfræðilegar rannsóknir á landsvæði framtíðarinnar. Future Cartography: Working in a wide range of media and attempting to express a social and environmental engagement, Rúrí, joins forces with the geographer Gunnlaugur M. Einarsson for this exhibition. A conceptual interest in time and relativity intertwined with a concern for threatened nature and politics here meets the geographers analytical tools in an investigation of future topologies.
ASÍ Art Museum
Rúrí & Gunnlaugur M. Einarsson
43
44 Listasafn ASÍ
Wooloo Wooloo hópurinn er þekktur fyrir samfélagslegar tilraunir, þátttökulist og samvinnu við listsköpun. Gegnum vefinn wooloo.org annast þeir fyrirgreiðslu fyrir aðra listamenn, búa til atvinnuleyfi í Bandaríkjunum og sjá um stefnumótaþjónustu fyrir listamenn auk staðbundinna samfélagslegra verkefna. Heimildamyndin New Life Horbelev segir frá íbúum þorps sem afsöluðu sér sjónvarpstækjum sínum í sameiginlegan skúlptúr. Tíminn sem sparaðist við sjónvarpsgláp var notaður til smíði skúlptúrsins. Myndin skráir ferlið en afhjúpar einnig hina aumkunarverðu og viðvarandi einfeldni listamanna. Til samræmis við skuldbindingar Horbelev-búa hefur safnstjórinn verið beðinn um að leggja til sjónvarp sitt og húsgögn í innsetninguna. Known for social experiments, participatory and collective art-making processes, Wooloo often acts as a facilitator for other artists; through wooloo.org, by producing US work visas or artist dating services, alongside site-specific social projects. New Life Horbelev tells the story of a village where residents were asked to relinquish their television sets to a collective sculpture, built using time saved by not watching television. The film documents a process, but also exposes the pathetic prevalence of artistic naïveté. Echoing the commitment required in Horbelev, the museum director has been asked to contribute her private television and furniture to the installation.
Myndhöggvarafélag Íslands The Icelandic Sculptural Association Nýlendugata 15 19.05. – 10.06. Endemi
45
46 Myndhöggvarafélag Íslands
Endemi Endemi er sjónrit um íslenska samtímamyndlist og samhliða útgáfu hvers tölublaðs er haldin sýning. Endemi leggur áherslu á jöfn kynjahlutföll. Næstkomandi tölublað kemur út við opnun Listahátíðar og mun sýningin að þessu sinni vera haldin í Höggmyndagarðinum. Sýningin ber heitið Endemis Offors. Endemi produces both exhibitions and an eponymous contemporary art journal, with a particular focus on genderbalancing the discourse around art in Iceland. The group has conceived an extensive group exhibition for the garden of the Icelandic Sculpture Association and an issue of Endemi. Myndlistarmenn (artists): Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Clémentine Roy & Gústav Geir Bollason, Erling Klingenberg & Sirra Sigrún Sigurðardóttir & Katrín G.S.(SEK), Finnbogi Pétursson, Helga Björg Gylfadóttir, Hekla Dögg Jónsdóttir, Hrafnhildur Arnardóttir (aka Shoplifter), Hrafnkell Sigurðsson, Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Kolbeinn Hugi Höskuldsson (Kolli), Páll Ivan Pálsson, Rakel McMahon, Sigtryggur Berg Sigmarsson & Helgi Þórsson (Stilluppsteypa), Unndór Egill Jónsson, Sara Riel.
Höfði & Reykjavík University (on-line: hearsayhouse.com) Frá (from) 19.05. Nomeda & Gedimas Urbonas + MIT 4.333
47
48 Höfði (& Reykjavík University)
Nomeda & Gediminas Urbonas + MIT 4.333 Höfði er þekktur sem vettvangur leiðtogafundarins 1986 þegar Ronald Reagan og Mikhail Gorbachev hittust. Hearsay House er þverfagleg rannsókn og afbygging á innbyggðri frásgögn Höfða af sameiginlegri sögu Bandaríkjanna og Evrópu á þessum ‚hlutlausa‘ stað. Sýningar hópsins eru á mörgum stöðum: MIT-háskólanum í Cambridge, Höfða, Háskólanum í Reykjavík, Listasafni Reykjavíkur, Ráðhúsi Reykjavíkur og Listasafni Íslands. Hópurinn rannsakar hlutverk akademíunnar í tækni sem notuð er til hernaðar, undirliggjandi ávinning af vaxandi samskiptum í leikjafræði, þátttöku og samvinnu í prjónaskap og hugmyndina um falskt hlutleysi. Höfði is a site best known as the location for the 1986 Iceland Summit meeting of Ronald Reagan and Mikhail Gorbachev. Hearsay House is a cross-disciplinary investigation and deconstruction of the shared histories of the US and Europe in the ‘neutral grounds’ of Reykjavík, manifest through the imbedded narratives of this site. Exhibiting at multiple sites including MIT, Höfði, Reykjavik University, Reykjavik Arts Museum, Reykjavik’s City Hall and the National Gallery of Iceland; the group interrogates academia’s role in technology used by the military, the convex communication embedded in game theory, participation and collaboration through knitting, and the idea of false neutrality.
Litla kaffistofan Suรฐurlandsvegur 19.05. kl. (at) 10:00 The Artist Formerly Known as Geist
49
50 Litla kaffistofan
The Artist Formerly Known as Geist The Artist Formerly Known as Geist, listamaðurinn sem áður var kallaður Geist, hefur verið boðið að útlista reynsluna af því að starfa ekki lengur saman. Tríóið bakvið Geist notaði áður tímaritaútgáfu sem listræna tjáningu þar sem flæði var milli listsköpunar og ritgerðaskrifa, sviðsetningar og tilbrigða við stef þar sem form og niðurröðun efnisatriða var breytileg. Fyrir „Sjálfstætt fólk“ var búinn til gjörningur með þátttöku utanaðkomandi listamanns þar sem fengist er við hvarf, endurkomu og sameiginlega reynslu hérna megin endalokanna. The Artist Formerly Known as Geist has been invited to elaborate on the experience of no longer working together. Previously, the Geist trio used publishing as a form of artistic expression, moving between art and essay-writing, staging variations on themes and figures that allowed form and the disposition of content to shift. For (I)ndependent People, they provide a staged and delegated performance that deals with disappearance, reappearance and shared experiences on this side of the end.
Miðborg Reykjavíkur Reykjavík City Centre Frá (from) 19.05. Learning Site The New Beauty Council
51
52 Miðborg Reykjavíkur
The New Beauty Council Í Passerine stendur The New Beauty Council (Thérèse Kristiansson, Mariana Alves & Katarina Bonnevier) fyrir sameiginlegri kortlagningu á almannarými, einkarými og sameiginlegu rými, með því að draga beina línu gegnum borgina og fylgja henni gegnum stofur, eldhús, skrifstofur og bílastæði. Upphafspunktur er hin ómerkta leið sem farfuglar fylgja. Flugstefnunni yfir borginni er breytt í göngutúr á jörðu niðri. Til verður þverskurður sem mannfólk getur fylgt fótgangandi og afhjúpar það sem er undir, á milli og á kantinum. Öllum er velkomið að taka þátt í gjörningnum. In Passerine, The New Beauty Council (Thérèse Kristiansson & Mariana Alves and Katarina Bonnevier), produce a collective social mapping of public, private and common spaces by drawing a straight line through the city and following it—through living rooms, kitchens, offices and car parks. Their point of departure is the borderless path of migrating swallows, converting their flight line over the city into a promenade on the ground, resulting in a walkable crosssection for humans, making visible the underneath, the in-between and on-the-side. The Passerine also issues an open invitation to help co-create the action and performance.
Fjarvíddarteikning Learning Site sækir innblástur til pótemkíntjalda – sem sýndu þorp sem ekki voru til en var hróflað upp eftir fyrirmælum Grigory Potemkin sem var rússneskur ráðgjafi Katrínar miklu, og áttu að sannfæra keisaraynjuna um virði landvinninga hennar. Learning Site skoða samband yfirborðs og sannvirðis með því að endurskilgreina byggingar sem grotnað hafa niður eftir hrun fjármálalífsins, og búa til úr þeim banka sem sýsla með óhefðbundna tegund verðgildis. Learning Site’s scenography is inspired by the ‘Potemkin villages’—fake settlements erected on the orders of the Russian minister, Grigory Potemkin, to impress Catherine the Great and her entourage of the value of her imperial conquests. Learning Site explore the relationship between facades and value, by redefining buildings in the city that have been left to wither after the financial crisis, turning them into banks that deal in alternative forms value.
Reykjavík City Centre
Learning Site
53
54
Sร M The Association of Visual Arts (on-line: www.independent people.is/info/meeh/) Frรก (from) 19.05. M.E.E.H.
M.E.E.H. er tímabundið samstarf fjögurra nafnkunnra listamanna og mynda upphafsstafir þeirra nafn hópsins – Magnús Sigurðarson, Miami, Erla S Haraldsdóttir, Berlín, Elin Wikström, Gautaborg, og Haraldur Jónsson, Reykjavík. Þau halda lokað námskeið í húsakynnum SÍM, sambandi íslenskra myndlistarmanna, sem byggist á þeirri hugmynd að vinna með sjálfskapaðar hindranir til að sleppa undan klöfum ‚innblástursins‘ og helga sig því að rannsaka erfiðleikana við frelsið og frelsi erfiðleikanna, með því „að verða rottan sem byggir eigið völundarhús“. Námskeiðið hófst í mars með því að einfaldar leiðbeiningar voru sendar í tölvupósti og því er nú haldið áfram augliti til auglitis. M.E.E.H. is a temporary collaboration between four wellarticulated individuals whose initials lend the group its name—Magnús Sigurðasson, Miami, Erla S. Haraldsdóttir, Berlin, Elin Wikström, Gothenburg, and Haraldur Jónsson, Reykjavík. They are holding a closed workshop at The Associaton of Visual Arts based on the notion of working through self-determined constraints to escape the pressure of ‘inspiration’, and dedicate themselves to investigating the difficulty of freedom and the freedom of difficulty, by becoming “a rat that builds its own maze”. They began in March, by sending simple instructions to each other via email, and continue face to face.
The Association of Visual Arts
M.E.E.H.
55
56
Nokkur sjálfstæð verkefni eru hluti af Listahátíð. Þau hafa öll einhvers konar gagnkvæm samskipti við aðalsýninguna. Several independent projects are participating in the Festival. All the independent projects have some form of exchange-relationship to the main exhibition.
19.05 - 01.07. Horizonic Sýningarstjórar (curators): Emeline Eudes & Ásdís Ólafsdóttir Listamenn (artists): Amund Sjølie Sveen, Åsa Stjerna, Catrin Andersson, Dodda Maggý, Elin Øyen Vister, Goodiepal, Halldór Úlfarsson, Iben Mondrup, Jessie Kleemann, Kira Kira
i8 19.05. - 30.06. Margrét Blöndal & Silvia Bächli Sýningarstjóri (curator): Chris Fite-Wassilak
Independent Projects
Listasafn Árnesinga (LÁ Art Museum)
57
58 Sjálfstæð verkefni
MESSA Vision MESSA Vision er óhefðbundin listahátíð með milliliðalausri þátttöku listamanna sem vinna saman og sjálfstætt starfandi listamanna. MESSA Vision is an alternative art fair focusing on a collaborate of individual and freelance artists representing themselves directly.
Art in Translation Norræna húsið The Nordic House Sýning á bókum listamanna í samstarfi við Art in Translation sem er alþjóðleg ráðstefna um tungumál og listir. An exhibition of artists’ books in conjunction to Art in Translation, an International Conference on Language & the Arts.
Bliss A Performa Commission for Performa 11 Eftir (by) Ragnar Kjartansson, Kristján Jóhannson, Davíð Þór Jónsson, Nadia Sirota, Kjartan Ragnarsson, Tómas Örn Tómasson, Chris Mc Donald, Dick Page, Ásdís Guðný Guðmundsdóttir, Hrafnhildur Arnardóttir, Kristján Ingi Jóhannson, Jóhanna V. Þórhallsdóttir, Unnur H. Möller, Erla Björg Káradóttir, Rósalind Gísladóttir, Hörn Hrafnsdóttir, Aðalsteinn Már Ólafsson, Gunnar Björn Jónsson, Michi Wiancko, Caroline Shaw, Emily Ondracek, Caleb Burhans, Keats Dieffenbach, Courtney Orlando, John Pickford Richards, Clarice Jensen, Doug Balliet, Alex Sopp, Arthur Sato, Rebekah Heller, Mike Gurfield, Katrín Agnes Klar, Hilmar Örn Agnarsson, Elísabet Davíðsdóttir, Austin Shull, Eugene Tsai, Marianne Vitale, Alterazione Video, Kate Sinclair Foster, Kryssy Wright, John Ralston, Tinna Gunnlaugsdóttir, Roselee Goldberg, Esa Nickle, Kristen Becker, Roland Augustine, Lawrence Luhring og (and) Börkur Arnarson.
Independent Projects
Þjóðleikhúsið The National Theatre of Iceland
59
60
Viðburðir
(Fleiri viðburði má finna á independentpeople.is)
17. maí
Origami vinnustofa með The New Beauty Council, nánari upplýsingar veittar síðar.
18. maí
Passarine gönguferð sem getur endað við Hörpu, The New Beauty Council, Thérèse Kristiansson + Mariana Alves & Katarina Bonnevier.
19. maí
Allan daginn fram á kvöld, opnanir, sjá independentpeople.is 21:00 Raflost & Steina, Steina flytur verkið Violin Power, aðrir flytjendur eru Arduino-bandið og Hestbak (verk eftir S.L.Á.T.U.R), Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús.
20. maí
10:00 Blaðamannafundur, The Awareness Muscle Team, Bláa lónið. 13:00 Alþjóðlegt málþing, Norræna húsið. Sjá nánar á bls. 34. 18:00 Listamannaspjall og hljóðverk, Three Planes of Silver (Melissa Dubbin, Aaron S. Davidson, Shawn Onsgard), Nýlistasafnið.
21. maí
12:00 Bliss, (sjá lista yfir þátttakendur í verkefninu á bls. 59), Þjóðleikhúsið. 15:00–17:00 Leyline verkefnið, vinnustofa, Listasafn Reykjavíkur, – Hafnarhús. 20:00 Goodiepal, Nýló-kórinn og Íslenski hljóðakórinn, Listasafn Árnesinga, Hveragerði.
23. maí
14:00–16:00 Raflost listamannaspjall, Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús.
24. maí
12:15 Jóna Hlíf Halldórsdóttir & Hlynur Hallsson ásamt Ransu, Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús. 17:00 Jonatan Habib Engqvist, sýningarstjóraspjall, Sirra Sigrún Sigurðardóttir í The Demented Diamond of Kling & Bang’s Confected Video Archive, hljóðgjörningur, Áki Ásgeirsson og Guðlaugur K. Óttarsson, Leyline verkefnið, Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús.
27. maí
14:00 Jonatan Habib Engqvist, sýningarstjóraspjall, Listasafn Íslands. 15:00 Ásdís Ólafsdóttir, sýningarstjóraspjall, Horizonic, Listasafn Árnessinga.
29. maí
20:00 Hljóðverk, Auxpan (Elvar Már Kjartansson), Nýlistasafnið.
31. maí
12:15 Hlynur Hallsson & Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Arnar Eggert Thoroddsen og Hjálmar Stefán Brynólfsson flytja hádegisfyrirlestur, Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús.
1. júní
15:00–18:00 MESSA, málþing, Listamessur – mikilvægt tæki inn á alþjóðlegan listmarkað, Norræna húsið.
2. júní
17:00–20:00 MESSA Vision, Klapparstígur 19.
5. júní
20:00 Hljóðverk, AMFJ (Aðalsteinn Jörundsson), Nýlistasafnið.
7. júní
12:15 Hlynur Hallsson & Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Þóranna Björnsdóttir flytur hádegisfyrirlestur, Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús. 17:00 Sheep Plug Club Films í The Demented Diamond of Kling & Bang’s
Confected Video Archive, Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús.
10. júní
15:00 Elin Strand Ruin + New Beauty Council & prjónakaffi, Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús.
12. júní
20:00 Hljóðverk, Stefán Finnbogi Pétursson, Nýlistasafnið.
14. júní
12:15 Hlynur Hallsson & Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Hlynur Hallsson flytur hádegisfyrirlestur, Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús.
16. júní
15:00 Listamannaspjall, Dodda Maggý, Horizonic, Listasafn Árnesinga, Hveragerði.
19. júní
20:00 Hljóðverk, S.L.Á.T.U.R (samtök tónskálda), Nýlistasafnið.
21. júní
17:00 Kolbeinn Hugi Höskuldsson í The Demented Diamond of Kling & Bang’s Confected Video Archive, Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús.
26. júní
20:00 Hljóðverk, Trouble, Þóranna Dögg Björnsdóttir, Nýlistasafnið.
1. júlí
15:00 Sýningarspjall, Inga Jónsdóttir, Horizonic, Listasafn Árnesinga, Hveragerði.
fólk“, Listasafn Reykjavíkur í samvinnu við Nýlistasafnið leiða göngu um sögu listamannarekinna rýma í Reykjavík. 17:00 Þórgunnur Oddsdóttir í The Demented Diamond of Kling & Bang’s Confected Video Archive, Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús.
2. ágúst
17:00 Brot úr verkum K&B í The Demented Diamond of Kling & Bang’s Confected Video Archive, Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús.
9. ágúst
12:15 Hlynur Hallsson & Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Tinna Grétarsdóttir flytur hádegisfyrirlestur, Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús.
16. ágúst
12:15 Hlynur Hallsson & Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Halldór Úlfarsson og Páll Ivan Pálsson flytja hádegisfyrirlestur, Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús. 17:00 Loji Höskuldsson í The Demented Diamond of Kling & Bang’s Confected Video Archive, Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús.
23. ágúst
12:15 Hlynur Hallsson & Jóna Hlíf Halldórsdóttir, skipuleggjendur Endemi, sjónrits um samtímalist, flytja hádegisfyrirlestur, Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús.
25. ágúst
5. júlí
15:00 Samræða um listamannarekin rými þar sem niðurstaða rannsóknar verður kynnt, tímalínan skoðuð og vöngum velt um eðli og eiginleika listamannarekinna sýningarrýma, Listasafn Íslands.
19. júlí
17:00 Gullmoli í The Demented Diamond of Kling & Bang’s Confected Video Archive, Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús.
3. júlí
20:00 Hljóðverk, Stilluppsteypa (Helgi Þórsson & Sigtryggur Berg Sigmarsson), Nýlistasafnið. 17:00 Ragnar Helgi Ólafsson í The Demented Diamond of Kling & Bang’s Confected Video Archive, Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús. 20:00 Kvöldganga fyrir „Sjálfstætt
30. ágúst
61
62
Events
(More on independentpeople.is)
17th of May
Origami workshop with The New Beauty Council, venue TBA.
18th of May
Passarine walk, can end at Harpa, The New Beauty Council, Thérèse Kristiansson & Mariana Alves and Katarina Bonnevier.
19th of May
All day and all evening, openings, see independentpeople.is 21:00 Raflost & Steina, Violin Power by video artist Steina performed as a part of Raflost. Other performers include the Arduino group and Hestbak, who perform works by S.L.Á.T.U.R.
20th of May
10:00 Press conference, The Awareness Muscle Team, Blue Lagoon. 13:00 International Seminar, Nordic House. See also page 35. 18.00 Living Art Museum, artist talk by Melissa Dubbin & Aaron S. Davidson, performance by Three Planes of Silver (Melissa Dubbin, Aaron S. Davidson, Shawn Onsgard).
21st of May
12:00 Bliss (list of performers see page 59), National Theatre. 15:00–17:00 The Leyline Project, workshop, Reykjavík Art Museum – Hafnarhús. 20:00 Goodiepal & Icelandic Sound Poetry Choir, LÁ Museum.
23rd of May
14:00–16:00 Raflost, artist / group talk, Reykjavík Art Museum – Hafnarhús.
24th of May
12:15 Jóna Hlíf Halldórsdóttir
& Hlynur Hallsson, with Ransu, Reykjavík Art Museum – Hafnarhús. 17:00 Jonatan Habib Engqvist, curator’s talk, Reykjavík Art Museum – Hafnarhús. 17:00 Sirra Sigrún Sigurðardóttir at The Demented Diamond of Kling & Bang’s Confected Video Archive. Sound performance by Áki Ásgeirsson & Guðlaugur K. Óttarsson, The Leyline Project, Reykjavík Art Museum – Hafnarhús.
27th of May
14:00 Jonatan Habib Engqvist curator’s talk, The National Gallery of Iceland. 15:00 Ásdís Ólafsdóttir, curator’s talk, Horizonic, LÁ Museum, Hveragerði.
29th of May
20:00 Performance by Auxpan (Elvar Már Kjartansson), Living Art Museum.
31st of May
12:15 Hlynur Hallsson & Jóna Hlíf Halldórsdóttir with Arnar Eggert Thoroddsen and Hjálmar Stefán Brynólfsson, Reykjavík Art Museum – Hafnarhús.
1st of June
15:00–18:00 MESSA Symposium, Art Fairs: Gateway to the International Art Market, Nordic House.
2nd of June
17:00–18:00 MESSA Vision, open to the public, Nordic House.
5th of June
20:00 Performance by AMFJ (Aðalsteinn Jörundsson), Living Art Museum.
7th of June
12:15 Hlynur Hallsson & Jóna Hlíf Halldórsdóttir with Þóranna Björnsdóttir, Reykjavík Art Museum – Hafnarhús. 17:00 Sheep Plug Club Films at The Demented Diamond of Kling & Bang’s Confected Video Archive, Reykjavík
Art Museum – Hafnarhús.
10th of June
15:00 Elin Strand Ruin + New Beauty Council & knitting / coffee meeting, Reykjavík Art Museum – Hafnarhús.
12th of June
20:00 Performance by Stefán Finnbogi Pétursson, Living Art Museum.
14th of June
12:15 Hlynur Hallsson & Jóna Hlíf Halldórsdóttir with Hlynur Helgason, Reykjavík Art Museum – Hafnarhús.
16th of June
15:00 Artist talk, Dodda Maggý, Horizonic, LÁ Museum, Hveragerði.
19th of June
20:00 Performance by S.L.Á.T.U.R. (Composer Collective), Living Art Museum.
21st of June
17:00 Kolbeinn Hugi Höskuldsson at The Demented Diamond of Kling & Bang’s Confected Video Archive, Reykjavík Art Museum – Hafnarhús.
26th of June
20:00 Performance, Trouble by Þóranna Dögg Björnsdóttir, Living Art Museum.
1st of July
in collaboration with the Living Art Museum. 17:00 Þórgunnur Oddsdóttir at The Demented Diamond of Kling & Bang’s Confected Video Archive, Reykjavík Art Museum – Hafnarhús.
2nd of August
17:00 K&B projects at The Demented Diamond of Kling & Bang’s Confected Video Archive, Reykjavík Art Museum – Hafnarhús.
9th of August
12:15 Hlynur Hallsson & Jóna Hlíf Halldórsdóttir with Tinna Grétarsdóttir, Reykjavík Art Museum – Hafnarhús.
16th of August
12:15 Hlynur Hallsson & Jóna Hlíf Halldórsdóttir with Halldór Úlfarsson and Páll Ivan Pálsson, Reykjavik Art Museum – Hafnarhús. 17:00 Loji Höskuldsson at The Demented Diamond of Kling & Bang’s Confected Video Archive, Reykjavík Art Museum – Hafnarhús.
23rd of August
12:15 Hlynur Hallsson & Jóna Hlíf Halldórsdóttir with Endemi organizers, Reykjavík Art Museum – Hafnarhús.
25th of August
20:00 Performance by Stilluppsteypa (Helgi Þórsson & Sigtryggur Berg Sigmarsson), Living Art Museum.
15:00 An open conversation to discuss the result of the research office, review the timeline and ask questions about the Archive of Artist Run Initiatives, and most importantly finding answers to some extent, National Gallery of Iceland.
17:00 Ragnar Helgi Ólafsson at The Demented Diamond of Kling & Bang’s Confected Video Archive, Reykjavík Art Museum – Hafnarhús.
17:00 Secret gem revealed at The Demented Diamond of Kling & Bang’s Confected Video Archive, Reykjavík Art Museum – Hafnarhús.
15:00 Exhibition talk, Inga Jónsdóttir, Horizonic, LÁ Museum, Hveragerði.
3rd of July 5th of July
19th of July
20:00 Evening walk, overview of the history of Artist Run Spaces, Reykjavík Art Museum
30th of August
63
64
Takk! Það er áskorun að setja svo umsvifamikla sýningu sem þessa á laggirnar á Íslandi þremur árum eftir bankahrunið. Áherslan á samstarf er því bæði byggð á áhuga og nauðsyn. Aðstæður krefjast þess að fundnar séu upp nýjar aðferðir við að búa til sýningu. Skilaboðin eru: „Ef allir leggja sitt í púkkið ætti það að hafast,“ og kostnaði við uppsetningu sýningarinnar varð ekki mætt nema með náinni samvinnu Myndhöggvarafélagsins, Listaháskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík og Massachusetts Institute for Technology og með aðstoð, styrkja og sambanda þeirra sem sjá um sýningarstaðina. Ein afleiðing þessarar samvinnu er sú að sýningin mun ‚smitast‘ yfir á aðrar hátíðir, útgáfur, sýningar og fræðslustarfsemi. Sú þörf að hámarka útkomu á kostnaðarsömu verkefni hefur í för með sér möguleikann á að endurhugsa frásagnarform og tengja saman atburði sem annars væru sjálfstæðir. Þökk sé listamönnum og sýningarstöðum í þessu samstarfi fyrir að bera traust til þessarar tilraunar. Þakka ber einnig Armory Show og Jacob Fabricius, 100%, Sara Arrhenius, Tine Colsrup, EDDA, Birtu Guðjónsdóttur, Lars Bang Larsen, Marta Kuzma, Marita Muukkonen, Björn Norberg, Hönnu Styrmisdóttur og nemendum Listaháskóla Íslands, Panora, Torpedo og tsnoK. Jonatan Habib Engqvist Sýningarstjóri
Thanks! It is pretty clear that a large-scale exhibition like this, taking place in Iceland three years after a financial meltdown, is a challenge, and the focus on collaboration is informed by both interest and necessity. Three years on, new methods for exhibition making are being invented. “If everyone pitches in with what they’ve got, we might pull through” is the message communicated, and the cost of mounting this exhibition could only be met through close collaboration between the Icelandic Sculpture Association, the Iceland Academy of the Arts, Reykjavík University, Massachusetts Institute for Technology, and through the help, sponsorship and contacts of the participating venues. A consequence of this way of working is that the exhibition will ‘leak’ into other festivals, publications, exhibitions and education programmes. Transcending the simple need to maximise the results of a costly project, it provides a possibility to re-think narratives and tie together otherwise autonomous events. Thanks to participating artists and venues in this collaboration for their trust in this experiment, thanks to the Armory Show and Jacob Fabricius, 100%, Sara Arrhenius, Tine Colsrup, EDDA, Birta Guðjónsdóttir, Lars Bang Larsen, Marta Kuzma, Marita Muukkonen, Björn Norberg, Hanna Styrmisdóttir and students from Iceland Academy of the Arts, Panora, Torpedo, tsnoK. Jonatan Habib Engqvist Curator
65
66
(I)ndependent People
er samstarfsverkefni is a collaborative effort: Listahátíðar í Reykjavík Listasafns Reykjavíkur Listasafns Íslands Norræna hússins Nýlistasafnsins Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar Aðrir samstarfsaðilar Other collaborators:
Kling & Bang ASÍ i8 Listasafn Árnesinga SÍM Litla kaffistofan Reykjavíkurborg Blue Lagoon Reykjavík University Iceland Academy of the Arts EDDA Center of Excellence The Icelandic Sculptural Association Art Nord Endemi Torpedo Press MESSA AIT Part of the project by Melissa Dubbin & Aaron S. Davidson is produced in collaboration between The Living Art Museum and Henie Onstad Kunstsenter, Norway.
Styrktaraðilar Funding: Nordic Culture Point Nordisk Kulturfond OCA Danish Culture Agency Svenska Kulturfonden Listskreytingasjóður Ríkisins Frame Iaspis
Aðrir styrktaraðilar Other funders:
Promote Iceland Icelandic Tourist Board Höfuðborgarstofa Sænska sendiráðið á Íslandi Finnska sendiráðið á Íslandi Danska sendiráðið á Íslandi Norska sendiráðið á Íslandi MIT Cambridge, MA, MIT SA+P Council for the Arts at MIT KORO Public Art Norway Ríkisútvarpið
Listamannablogg Artists’ blogs: Til að hægt sé að fylgjast með þróun verkefnanna er að finna lista yfir blogg listamanna á vefsíðunni: To see more about the development of the project you can find a list of the artists’ blogs on: www.independentpeople.is/info/participants/
www.independentpeople.is