HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK
10.febrúar 2
Dagskrá
Framadaga 2016
10:45
Framadagastrætó byrjar að ganga frá HÍ
11:00
Opnun Framadaga Háskólanna 2016
16:00
Framadögum lýkur
Dagskrá
16:15
Framadagastrætó hættir að ganga
M101fyrirlestrar
13:30-14:00
12:00-12:30
14:00-14:30
Dale Carnegie Náðu fram því besta sem í þér býr
Ungir Fjárfestar Hvað og hvers vegna?
Icelandic Startups Dugnaður, kraftur og þor. Hefur þú það sem til þarf?
12:30-13:00
14:30-15:00
Intellecta Leitin að rétta fólkinu?
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Að sækja fram ungur
13:00-13:30
15:00-15:30
Ungar athafnakonur Mikilvægi ungra kvenna í atvinnulífinu
Tryggvi F. Elínarsson Leiðin að draumastarfinu
V203
V204
V205
Ljósmyndastofa Erlings
Intellecta
Capacent
11:00 - 16:00
CV Myndataka
11:00 - 16:00
11:00 - 16:00
Ráðgjafaþjónusta
Ráðgjafaþjónusta
1
V101
12:15 - 13:00
Gréta Matthíasdóttir
Lærðu öll trixin í bókinni
Velkomin á Framadagar 2016 Háskólamenntun er dýrmæt og arðsöm fjárfesting. Gott háskólanám skilar nem anda ekki aðeins prófskírteini heldur nýrri þekkingu og f ærni til að beita henni við lausn raunverulegra viðfangsefna. Þessi fjárfesting skilar sér margfalt til baka til einstaklingsins, atvinnulífs og samfélagsins alls. Atvinnulíf á Íslandi verður stöðugt fjöl breyttara og öflugra. Á sama tíma þróast alþjóðlegt samkeppnisumhverfi íslenskra fyrirtækja hratt. Tækninni fleygir fram, viðskipti verða alþjóðlegri og lagalegt um hverfi flóknara. Þetta krefst þess að íslensk fyrirtæki og stofnanir hafi á að skipa vel menntuðum og öflugum starfskröftum sem geta nýtt þekkingu sína og færni í síbreyti legu alþjóðlegu umhverfi. Það skiptir miklu máli fyrir bæði háskóla nema og atvinnulíf að tækifæri gefist til tenginga og kynninga. Þannig fá nemendur möguleika til að velja störf sem hæfa þeim sem best og um leið fá fyrirtæki og stofnan
ir tækifæri til að ráða til sína þá starfskrafta sem þau þarfnast mest. Árlegir Framadagar AIESEC eru lykilþáttur í þessari tengingu háskóla og atvinnulífs. Fjöldi fyrirtækja sem kynna sig og sína starfsemi á Framadögum hefur vaxið stöð ugt á síðustu árum og það sama gildir um fjölda nemenda sem sækja Framadaga til að kynnast atvinnulífi nu. Þetta gerist ekki af sjálfu sér. Stjórnendur og sjálfboðaliðar hafa unnið hörðum höndum að því að gera Framadaga b etri og gagnlegri fyrir alla að ila. Og það hefur tekist. Við óskum AIESEC og skipulagshópn um til hamingju með Framadaga 2016 og þökkum um leið öllum þeim fyrirtækjum sem taka þátt. Með öflugt atvinnulíf, sem er vel tengt við háskóla, verður samkeppnis staða Íslands mun sterkari til framtíðar. Ari Kristinn Jónsson Rektor Háskólans í Reykjavík 2
Ávarp
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra faglegs samstarfs sjáum við atvinnulífi ð styrkjast, hvort sem um ræðir sjávarút veg, orkufrekan iðnað, ferðaþjónustu eða aðrar greinar sem gjarnan eru nefndar tækni- og hugverkagreinar. Nýsköpun og tækniþróun mun styrkja hefðbundn ar greinar enn frekar og jafnframt s kapa grunn fyrir nýjar, svo sem á s viði heil brigðis- og umhverfi stækni, skapandi greina, leikjaframleiðslu og áfram mætti telja. Þróun og endurnýjun íslensks atvinnu lífs er nefnilega grundvallarforsenda fyrir þeim lífsgæðum sem við viljum og eigum að venjast. Ég vil nota þetta tækifæri og hvetja ykkur nemendur til að sýna frumkvæði og áræðni í störfum ykkar til að stuðla að þessari endurnýjun til lengri tíma litið. Endurnýjun innan starfandi fyrirtækja og atvinnugreina, en ekki síð ur á grundvelli eigin frumkvöðlastarfs. Frumkvöðlar og sprotafyrirtæki geta haft afgerandi áhrif á þróun atvinnugreina og atvinnulífsins í heild. Því er mikilvægt að skapa aðstæður þar sem frumkvæðið fær sín notið og menntun ykkar og þekking skapar ný tækifæri. Það er bjart framundan í íslensku atvinnulífi og tækifærin hafa sjaldnast verið fl eiri en í dag. Ég vona að Frama dagar 2016 verði til þess að s tyrkja enn frekar tengsl atvinnulífs og nemenda og skapi jafnframt grundvöll fyrir þverfag legt samstarf mismunandi þekkingar sviða og atvinnugreina. Með þeim hætti myndast góður grunnur fyrir það fjöl breytta atvinnulíf sem við stefnum að.
Kæru nemendur og aðrir þátttakendur Framadaga. Komið er að Framadögum 2016 þar sem nokkur helstu fyrirtæki landsins kynna starfsemi sína fyrir háskólanem um. Stefnumót og samtöl af þ essu tagi eru mikilvæg, fyrir nemendur jafnt sem fyrirtæki, þar sem nýjar hugmyndir og lausnir fylgja gjarnan í kjölfarið. Framtíð íslensks atvinnulífs mun einmitt byggja á nýrri hugsun og nýjum lausnum til að auka fjölbreytni þess og samkeppnis hæfni. Á grundvelli nýsköpunar og þver
Ragnheiður Elín Árnadóttir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra 3
Ávarp AIESEC
The National Team of AIESEC in Ice land for the term 15|16 is composed of Sarah Mohammedi as National Presi dent and Christiane Brück as Nation al Vice President. This multinational French-German collaboration resulted from the world’s largest youth-led organisation bringing together a huge diversity of experiences out of many years within AIESEC in Sweden for Sarah, and AIESEC in Germany for Christiane. Together we focus our energy into having a social positive impact. Since our term started in July 2015, we have been striving to develop AIESEC in Iceland into a strong and growing organisation. Our focuses have been: 1. Sustainability in everything we envision, plan and do 2. Continuity between the past and the future 3. Concrete relevancy through collaborations with the Government and the Community.
support, especially Háskóli Reykjavík without whom this event could not have happened. Through this journey, we have had the chance to develop ourselves personal ly and professionally and to reach our leadership potential through challenging experiences. Running an AIESEC entity is for us a one-of-a-kind opportunity to learn how to run a small enterprise and to make it grow. Our uniqueness is that our benefits contribute to all our stake holders: Young Students, Professional Organisations, Universities, AIESEC members, and AIESEC alumni.
For many years, Framadagar has been one of our main focus points to offer the students of Iceland a smooth entrance into their professional career. We are especially proud that this project con tinues to be delivered entirely through the voluntary effort students themselves, providing them a platform to gain practical experience and deep insights into corporate work. Therefore, we sincerely want to thank the Framadagar Committee Team for their outstanding performance and dedication, as well as all our stakeholders for their trust and
Yours sincerely, Sarah Mohammedi & Christiane Brück National Team AIESEC in Iceland 15-16 4
Ávarp
Framkvæmdastjóra Framadaga nemendum til mikilla hagsbóta að hafa úr svo mörgum möguleikum að velja. Ekki má gleyma því að fyrirtækin njóta einnig góðs af því að kynnast nemendum og hugsan legum framtíðarstarfsmönnum. Framadagar gagnast okkur nemendum á svo margvíslegann máta og þess vegna er þetta tækifæri sem við getum ekki látið framhjá okkur fara. Hér á einum vettvangi getur þú látið yfirfara ferilskrána og farið í myndatöku fyrir hana (CV) gegn vægu gjaldi. Einnig getur þú sótt fyrirlestra um ýmis málefni bæði hagnýt og spennandi. Ég vil þakka öllum sem komu að skipu lagningu Framadaga og sérstakar þakkir til allra fyrirtækja sem taka þátt í ár. Atvinnutækifærin bíða þín á Frama dögum, taktu fyrsta skrefið! Sigrún Finnsdóttir Framkvæmdastjóri Framadaga 2016
Nú er veturinn brátt á enda, dagurinn að lengjast og sumarið nálgast óðfluga. Eflaust eru margir háskólanemar farnir að huga að sumarvinnunni. Á Framadögum gefst þeim tækifæri til að hitta mannauðstjóra eða aðra starfsmenn hinna ýmsu fyrirtækja á opnum vettvangi. Í ár eru Framadagar haldnir í 22.skipti. Aldrei hafa jafnmörg fyrirtæki tekið þátt á Framadögum og á þessu ári. Alls eru 81 fyrirtæki þátttakendur og komust færri að en vildu. Því ætti það að vera okkur 5
Um Framadaga
HVAÐ GERIST Á FRAMADÖGUM?
HUGMYNDIR AÐ SPURNINGUM TIL FYRIRTÆKJANNA: Fyrir utan menntun og starfsreynslu, hvað vekur helst athygli ykkar á ferilskrá? Hvaða framhaldsmenntun væri ákjósan leg ef maður hefur áhuga að koma og starfa hjá ykkur? Er öflugt félagslíf innan fyrirtækisins? Eru þið opin fyrir ráðningum núna? Ef já, hvernig er best að sækja um? Skipta einkunnir máli þegar sótt er um starf hjá fyrirtækinu ykkar? Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í vinnunni/starfinu? Af hverju er betra að vinna hjá ykkur en samkeppnisaðilum? Hverju mæliði með í undanfara fyrir vinnu hjá ykkur? Er möguleiki á að vinna sig upp í fyrirtækinu? Er góður starfsandi í fyrirtækinu?
Tilgangur Framadaga er að skapa háskólanemum vettvang til þess að ræða við mannauðsstjóra og starfsmenn fyrirtækja. Þar getur þú kynnst starfsemi þeirra með bæði framtíðar og skammtíma atvinnu möguleika að leiðarljósi. Viðburðurinn hefur aldrei verið stærri og því er óhætt að segja að tækifærin hafa aldrei verið fleiri. Viðburðurinn þjónar þannig þeim samfélagslegu markmiðum sem AIESEC samtökin standa fyrir, þróun tækifæra fyrir ungt fólk og framgangi þekkingar. En á sama tíma er markmiðum einstaklinga og einkaaðila á markaði framfylgt í formi mögulegra þátttöku nemenda á Frama dögum í íslensku atvinnulífi. Framadagar er eini viðburður sinnar tegundar á Íslandi og er ungt fólk hvatt til þess að grípa þetta einstaka tækifæri. 6
Skipulagsnefnd
Sigrún Finnsdóttir Framkvæmdastjóri Framadaga
Hólmfríður Magnúsdóttir Aðstoðar- Framkvæmdastjóri
Karen María Magnúsdóttir Markaðsteymi
Styrmir Svavarsson Viðburðarstjórnun
Rannveig Gauja Guðbjartsdóttir Fyrirtækjatengsl
Justina Zelvyte Fyrirtækjatengsl
7
Karen Sigurlaugsdóttir Markaðsteymi
Íris Einarsdóttir Markaðsteymi
Tinna Rut Hauksdóttir Viðburðarstjórnun
Arnar Logi Valdimarsson Fyrirtækjatengsl
Brynja Dögg Guðjónsdóttir Fyrirtækjatengsl
Ingólfur Grétarsson Grafískur miðill
8
AIESEC
net sitt og upplifað ógleymanlegar stundir erlendis.
Hvað gerir AIESEC ? AIESEC eru stúd entasamtök rekin af stúdentum fyrir stúd enta og þau eru starfrækt í 126 landsvæðum og með yfir 70.000 meðlimi. AIESEC eru stærstu stúdentareknu samtökin í heiminum og einblína þau aðallega á að gefa ungu f ólki tækifæri til þess að takast á við raunveruleg, krefjandi verkefni og með því þróa og þjálfa leiðtogahæfileika sína til að hafa jákvæð á hrif á samfélagið.
Hvernig er hægt að taka þátt?Opið er fyrir
umsóknir í starfsþjálfun allt árið. Hinsvegar er einungis opið fyrir umsóknir í meðlimaverk efni í byrjun hverrar annar.
Hvað er innifalið í þjónustu AIESEC?AI ESEC býður upp vítt tengslanet og víðtæk an stuðning til undirbúnings og meðan á starfsþjálfun stendur. Aðstoð við að fi nna störf við hæfi sem og stuðningur ef eitthvað kemur uppá erlendis. Aðgangur að starfskerfinu í ótal löndum og fjölbreyttum störfum; allt frá starfsnámi í for ritun, markaðssetningu og viðskiptatengslum sem og hundruðir valmöguleikar í sjálfboða liðastörfum á sviði menntunar, sjálfbærni, heilbrigðiskerfi s o.s.frv. AIESEC á Íslandi Menntavegi 1, 101 Reykjavík Netfang: iceland@aiesec.net Heimasíða: www.aiesec.org
Fyrir hvað stendur AIESEC á íslandi?AI
ESEC á Íslandi hefur það að lykilmarkmiði að minnka bilið á milli stúdenta og viðskipta lífsins, annars vegar með því að gefa með limum sínum tækifæri á vinnu við samtökin í virku teymi og hins vegar með því að bjóða upp á alþjóðlega starfsþjálfun, sjálfboðaliða störf og verkefnastjórnun svo sem ,,Frama dagar''. Með þessari krefjandi og hagnýtu reynslu bæði hérlendis sem og erlendis er ýtt undir þroska stúdenta til að vera alþjóðlegir leiðtogar. Jafnframt geta stúdentar fengið fjöl menningarlega starfsreynslu, víkkað tengsla 9
10
Actavis eru fjölmennasti hópurinn. Hjá okkur starfa líka margir viðskiptafræðingar, líff ræðingar, matvælafræðingar og verkfræðingar svo dæmi séu tekin. Óhætt er að s egja að mikil breidd sé í starfsmannahópnum hvað menntun varðar því margar greinar nýtast innan fyrirtækisins.
Hvenær var fyrirtækið stofnað? Saga Actavis á Íslandi hefst árið 1956 þegar forveri Actavis, Pharmaco var stofnað. Pharmaco var í upphafi svokallað innkaupa samband apótekara, en rétt eftir 1960 var hafin framleiðsla á lyfjum. Fyrirtækið dafnaði vel og um aldamótin stórjukust svo umsvif fyrirtæk isins. Þá var það orðið alþjóðlegt lyfjafyrirtæki sem óx stöðugt með yfi rtökum á fyrirtækjum um allan heim. Það var svo bandaríska lyfjafyrirtækið Wat son sem keypti Actavis árið 2012 og fluttust þá höfuðstöðvar fyrirtækisins frá Íslandi til Bandaríkjanna. Á næstu mánuðum er svo fyrirhuguð sam eining Actavis og Teva sem er eitt s tærsta samheitalyfjafyrirtæki heims. Þá verður til leiðandi alþjóðlegt lyfjafyrirtæki á sviði samheitalyfja og sérlyfja með starfsemi um allan heim.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir háskóla nema? Já, það er alltaf eitthvað um sumarstörf
hjá okkur. Við hvetjum alla áhugasama til að sækja um á heimasíðu okkar, www.actavis.is
Hafið þið áhuga á að láta vinna fyrir ykkur lokaverkefni? Við metum hverja slíka beiðni
fyrir sig.
Hver er stefna fyrirtækisins og markmið?
ið þróum og framleiðum hágæðalyf. V Við uppfyllum núverandi og framtíðar þarfi r viðskiptavina okkar með snjöllum fjárfestingum í rannsókn og þróun. Við veitum bestu þjónustuna í okkar flokki og virðisaukandi. Við fögnum fjölbreyttri menningu og bak grunni í alþjóðlegu teymi okkar. Við eflum samfélög sem við störfum og lifum í. Við bætum hag hluthafa í öllu sem við gerum.
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið?
Actavis starfar í rúmlega 60 löndum í fimm heimsálfum. versu margir starfsmenn starfa hjá H fyrirtækinu? Um 650 starfsmenn starfa hjá
Actavis á Íslandi sem er staðsett í Hafnarfirði. Hér á landi er fjölbreytt alþjóðleg starfsemi m.a. á sviði lyfjaþróunar, alþjóðlegra lyfjaskrán inga, framleiðslu, gæðamála og fjármála. Einn ig starfar á Íslandi hópur sérfræðinga á sviði einkaleyfa, öflug sölu- og markaðsdeild sem sinnir Íslandsmarkaði og ýmis stoðsvið. Þá eru í Hafnarfirði höfuðstöðvar Medis, dótturfélags Actavis sem selur lyf og lyfjahugvit til annarra lyfjafyrirtækja út um allan heim.
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Actavis er traust og gott
fyrirtæki sem á sér merkilega vaxtarsögu. Það er mikil b reidd í menntun og störfum og í fyr irtækinu ríkir góður starfsandi. Góð ráð til nemenda/ annað sem þið viljið koma á framfæri? Endilega kynntu þér Acta
vis og það sem við höfum upp á að b jóða, sjá betur á www.actavis.is og www.actavis.com
Hvernig er skipting háskólamenntunar inn an fyrirtækisins? Um helmingur starfsmanna
á Íslandi er með háskólapróf og lyfjafræðingar
11
ALÞJÓÐLEGT
LYFJAFYRIRTÆKI Actavis er í fararbroddi í rannsóknum, þróun
og framleiðslu samheitalyfja og sérlyfja á alþjóðavettvangi. Hjá Actavis í Hafnarfirði fer fram
fjölbreytt alþjóðleg starfsemi og þar starfa um 650 manns.
Advania viljum við ráða til okkar einstaklinga sem búa yfir góðri g reind, sjálfstæði, frumkvæði og samskiptahæfni.
Hvenær var fyrirtækið stofnað?
Advania hefur verið til í núverandi mynd síðan í byrjun árs 2012, en á rætur sínar að rekja allt til ársins 1939 þegar Einar J. Skúlason hóf rekstur sem s neri í fyrstu að viðgerðarþjónustu fyrir skrifstofuvélar en þróaðist fljótlega yfir í að verða innflutn ings- og þjónustufyrirtæki fyrir búðakassa.
Hver er stefna fyrirtækisins og mark mið? Advania býður fjölbreyttar lausnir
og þjónustu, sem s vara kröfum og þörfum liðlega sjö þúsund viðskiptavina í atvinnu lífi nu. Lausnaframboð Advania spannar upplýsingatækni frá A til Ö og viðskipta vinir geta sótt þangað samþætta heildar þjónustu, allt á einn stað. Og þá gildir einu hvort um er að ræða hugbúnað, vélbún að, ráðgjöf eða rekstrarþjónustu. Meðal viðskiptavina Advania eru mörg stærstu og öflugustu fyrirtæki og stofnanir lands ins. Jafnframt hefur Advania sterka stöðu á neytendamarkaði með um þriðjungs markaðshlutdeild. Fagleg vinnubrögð eru í hávegum höfð hjá Advania, þar sem þarfir og væntingar viðskiptavina eru í fyrirrúmi í allri þjónustu. Gildi fyrirtækisins eru ástríða, snerpa og hæfni.
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið?
Íslandi, Svíþjóð, Noregi og Danmörku Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu? 1000 manns, þar af um 600 á
Íslandi.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Meirihluti starfs
manna Advania hafa lokið háskólaprófi, en hjá fyrirtækinu starfa einnig þó nokkuð margir sem lokið hafa iðnskólamenntun og stúdentsprófi. Um það bil helming ur þeirra sem hafa lokið háskólaprófi eru með menntun í kerfis- eða tölvunarfræði. Fjórðungur eru viðskiptafræðingar og um 15% verk- eða tæknifræðingar. Að auki eru ca. 10% með félags- og hugvísindamenntun eða menntun í raunvísindum
Góð ráð til nemenda/ annað sem þið viljið koma á framfæri? Öll reynsla sem
nemendur afla sér samhliða námi mun koma þeim til góða. Dugnaður, áhugasemi og metnaður í námi skilar árangri til lengri tíma litið.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Já, á hverju ári tökum við
inn nokkra sumarstarfsmenn úr háskólum landsins
Hafið þið áhuga á að láta vinna fyrir ykkur lokaverkefni? Já, við höfum góða
reynslu af samvinnu við nemendur á lokaári
Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Það mótast svolítið
af þeim störfum sem um ræðir, en heilt yfir 13
ADVEL lögmenn Evrópuréttur, ráðgjöf á sviði gjaldeyrismála, fjárhagsleg endurskipulagning, auk mál flutnings og almennrar lögfræðiþjónustu. Hjá ADVEL virðum við hvert annað á jafnréttisgrundvelli og viljum að fyrirtæk ið sé vettvangur þar sem fólk nýtur v innu sinnar og deilir skoðunum sínum, jákvæð um starfsanda og metnaði til að bera af. Þannig náum við árangri fyrir hönd við skiptavina okkar. Lögmenn stofunnar starfa sem ein heild fyrir viðskiptavini sína. Sú staðreynd tryggir að ávallt er séð til þess að þeir starfsmenn stofunnar sem m esta þekkingu hafa á hverju sviði hafi umsjón með málum sem falla undir sérsvið þeirra. Viðskiptamenn hafa almennt ákveðinn tengilið á stofunni en verkefnin fl æða frá honum til þ eirra eigenda eða fulltrúa sem eru best til þess fallnir að sinna þeim hverju sinni.
Hvenær var fyrirtækið stofnað? Starf
semi ADVEL lögmanna byggir á nærri fimm áratuga gömlum g runni og á rætur sínar að rekja til lögmannsstofanna Lögvísis og Fulltingis. Eigendur og annað starfs fólk stofunnar hefur á þessum tíma starfað sem ráðgjafar nokkurra helstu fyrirtækja landsins, opinberra aðila og einstaklinga, auk sívaxandi fjölda erlendra viðskiptavina. ADVEL er ein af stærstu lögmannsstofun um á Íslandi og sérhæfir sig á öllum helstu sviðum fyrirtækjaréttar. ADVEL lögmenn starfa á Íslandi. Til að sinna enn betur alþjóðlegum þörfum viðskiptavina sinna er ADVEL aðili að Globalaw. Globalaw eru leiðandi samtök meðalstórra lögmannsstofa sem sérhæfa sig í fyrirtækjarétti. Samtökin voru stofnuð árið 1994 og b yggja á persónulegu tengsla neti þar sem lögmenn umræddra lög mannsstofa hittast reglulega. Með þátttöku sinni í Globalaw tengist ADVEL á annað hundrað lögmannsstofum í yfi r 85 löndum og getur því fylgt viðskiptavinum sínum eftir í samstarfi við þessar stofur án mikilla formsatriða og í gegnum persónuleg tengsl þar sem t raust er
Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu? Hjá ADVEL lögmönn
um starfa 22 starfsmenn, þar af eru 19 lögfræðimenntaðir.
Hvernig er skipting háskólamenntun ar innan fyrirtækisins?Allir starfsmenn
ADVEL eru háskólamenntaðir nema tveir. Flestir eru með háskólamenntun í lögfræði, einn starfsmaður í rekstrarfræði og einn í hagfræði. Nokkrir starfsmenn eru með LL.M. gráður.
Hver er stefna fyrirtækisins og mark mið? Áhersla er lögð á þekkingu og
símenntun starfsfólks, en í krafti víðtækr ar þekkingar og markvissrar sérhæfi ngar veitum við viðskiptavinum okkar úrvals þjónustu og ráðgjöf. Lögmenn ADVEL hafa einkum einbeitt sér að lögfræðiráðgjöf til fyrirtækja, banka og opinberra aðila með góðum árangri. Helstu starfssvið stofunn ar eru fyrirtækja- og félagaréttur, fjár mögnun fyrirtækja, áreiðanleikakannanir, verðbréfamarkaðsréttur, samkeppnisréttur,
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema?ADVEL lögmenn hafa að
jafnaði boðið upp á sumarstörf fyrir laga nema og mun svo verða áfram.
14
Alfreð Hvenær var fyrirtækið stofnað? Fyr
Hver er stefna fyrirtækisins og mark mið.Framleiða bestu fáanlegu öppin á
irtækið var stofnað 2007 en hóf fullan rekstur 2010.
íslenskum markaði. Það skiptir mestu máli að öppin séu notendavæn.
Hvernig er skipting háskólamennt unar innan fyrirtækisins? Hjá okk
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Stór
ur starfa aðallega reynsluboltar með ýmsan bakgrunn m.a tölvunarfræðingar, viðskiptafræðingar og sjálfsmenntaðir einstaklingar.
skemmtilegasti vinnustaður bæjarins.
Hefur fyrirtækið verið að stækka við sig nýlega? Eða er fyrirtækið í hug leiðingum um að stækka við sig?
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir háskólanema? Já, það er alltaf mögu
Erum sífellt að vaxa og bæta við okkur fólki.
leiki á sumarvinnu og vinnu með námi.
Hafið þið áhuga á að láta vinna fyrir ykkur lokaverkefni? Allar hugmyndir
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið?
Fyrirtækið er starfandi í tveim löndum, Íslandi og Tékklandi. Erum með skrif stofur í Reykjavík og Prag.
eru hugmyndir, þar til þær v erða góðar og framkvæmanlegar hugmyndir.
Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Heiðarlegir, ný
ungagjarnir, lausnamiðaðir og hug myndaríkir einstaklingar eiga vel upp á pallborðið hjá okkur í ráðningum.
15
Applicon Hvenær var fyrirtækið stofnað? Applicon
ver er stefna fyrirtækisins og H markmið? Markmið Applicon er að vera á fram
var stofnað árið 2005. Fyrirtækið hefur þróað fjölmargar lausnir fyrir einstaka atvinnugreinar, s.s. sveitarfélög, sjávarútvegsfyrirtæki, fjármála fyrirtæki, orkufyrirtæki og á sviði launa- og mannauðslausna. Applicon er í eigu Nýherja. Applicon á Íslandi þjónar mörgum af öflug ustu fyrirtækjum landsins, sem treysta á okkar ráðgjöf og lausnir. Okkar verkefni er einfalt – að hjálpa viðskiptavinum okkar að ná betri árangri. Við aðstoðum þau við að g reina og bregðast við breytingum í umhverfi sínu og nýtum okkur tækniframfarir við að bæta verkferla og ná fram hagkvæmni í rekstri og b etri yfirsýn til ákvarð anatöku.
leiðandi fyrirtæki á sviði þróunar, sölu og þjón ustu viðskiptahugbúnaðar á Íslandi og fyrir myndar vinnustaður fyrir öflugan hóp ráðgjafa og sérfræðinga. Hlutverk Applicon á Íslandi er að efla viðskiptavini við að ná markmiðum sín um með stöðluðum en sveigjanlegum viðskipta hugbúnaði og faglegri ráðgjöf og þjónustu.
Af h verju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Hér gefst nemum tækifæri á
að koma inn í lifandi og skemmtilegt starfs umhverfi. Það sem eflaust vegur þó enn þ yngra en góður starfsandi er að nemum er t reyst fyrir krefjandi verkefnum og leika þannig lykilhlut verk í verðmætasköpun fyrirtækisins.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Um 95% starfsmanna Applicon
Góð ráð til nemenda/annað sem þið viljið taka fram? Leggið mikla vinnu í gerð ferilskrá
hafa lokið háskólanámi. Hjá Applicon starfar fjöldi tölvunarfræðinga og hugbúnaðarverk fræðinga en menntun starfsmanna er langt frá því að einskorðast við menntun á þeim sviðum. Hjá Applicon starfa einnig viðskiptafræðingar, verkefnastjórar, hagfræðingar, rafmagnsverk fræðingar, vélaverkfræðingar, heimsspekingar, stærðfræðingar, líff ræðingur og svo mætti lengi telja.
ar og kynnið ykkur starfið sem og fyrirtækið sem þið sækið um hjá í bak og fyrir!
Hefur fyrirtækið verið að stækka við sig ný lega? Eða er fyrirtækið í hugleiðingum um að s tækka við sig?Applicon hefur vaxið jafnt
og þétt undanfarin ár. Applicon hefur skrifstofur víða um land auk þess sem um 50 manns starfa hjá Applicon í Svíþjóð. Það má búast við áfram haldandi jöfnum vexti hérlendis næstu misseri.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir háskólanema? Já. Fjölmargir af starfsmönnum
Applicon hafa hafið störf sem sumarstarfsmenn.
Í hverskonar námi þurfa umsækjendur að vera? Flestir starfsmenn Applicon eru mennt
Hafið þið áhuga á að láta v inna fyrir ykk ur lokaverkefni? Já. Við sækjumst markvist
aðir á sviði tölvunarfræði, verkfræði og við skiptafræði. Starfsemi okkar er fjölbreytt og því þurfum við fólk með ó líka þekkingu og r eynslu.
eftir því að tengjast háskólunum með því að gefa nemendum tækifæri á að vinna fyrir okkur lokaverkefni. Á síðasta ári var t.a.m hópur af strákum úr HR sem tæknivæddu foosball borðið okkar en það verkefni hefur fengið umtalsverða athygli víða.
versu margir starfsmenn starfa hjá fyrir H tækinu?60 á Íslandi og 50 í Svíþjóð.
17
Viðskiptahugbúnaður í fremstu röð Þekking, þróun og nýsköpun
Applicon Borgartún 37 101 Reykjavík
563 61 00 applicon@applicon.is applicon.is
18
Þinn árangur – okkar ánægja
Arion banki Hvenær var fyrirtækið stofnað?Arion banki hf. var stofnaður í október 2008.
Er erfitt að v inna sig upp í fyrirtækinu/ er tækifæri til þess að v inna sig upp?
Bankinn leitast sífellt við að hafa valinn mann í hverju starfi. Reynsla kemur sér ávallt vel þegar starfsmenn flytjast á milli starfa, hvort sem það er lóðrétt eða lárétt tilfærsla innan bankans
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Innan okkar raða eru
starfsmenn með hinar ýmsu háskólagráður. Meiri h luti þeirra sem hafa lokið háskóla gráðu eru með próf úr viðskiptafræði. Einn ig starfa margir lögfræðingar, verkfræðingar, hagfræðingar og tölvunarfræðingar hjá okk ur. Annars er menntun starfsmanna mjög fjölbreytt, við erum m.a. með ferðamála fræðinga, mannfræðinga, félagsfræðinga og íslenskufræðinga í starfi hjá okkur.
Hefur fyrirtækið verið að stækka við sig nýlega? Þann 1. maí 2016 munum við taka
við bankaþjónustu á Keflavíkurflugvelli. Þar munum við sinna almennri bankaþjónustu ásamt afgreiðslu vegna endurgreiðslu á virðisaukaskatti. Við gerum ráð fyrir því að ráða inn 20-25 sumarstarfsmenn sem koma til með að vinna á Keflavíkurflugvelli á vök tum sem ná nánast yfir allan sólarhringinn.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Já. Við höfum ráðið til okkar
í kringum 130 sumarstarfsmenn á ári. Í ár má gera ráð fyrir að sumarstarfsmenn verði í kringum 150 með nýju starfsstöðinni okk ar á Keflavíkurflugvelli.
vaða náms- eða r eynslu kröfur setjið H þið fyrirVið gerum k röfu um að umsækj
endur sem hefja störf í útibúi hafi lokið stúdentsprófi. Þeir sem hefja störf í höfuðstöðvum þurfa að hafa lokið einu ári í háskólanámi. Við gerum kröfur um framúrskarandi þjón ustulund og yfi rburða samskiptahæfileika. Einnig horfum við til námsárangurs nem enda.
Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Áhugi, metnaður,
samviskusemi og áræðni.
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Fyrir þá nemendur
sem stefna að því að vinna í fjármálageiran um er þetta kjörið tækifæri til að fá smjör þefinn af þeim b ransa.
Í hverskonar námi þurfa umsækjend ur að vera? Við óskum sérstaklega eftir
námsmönnum í viðskiptafræði, hagfræði, verkfræði, tölvunarfræði og lögfræði en þó ekki eingöngu úr þessum námsgreinum.
Góð ráð til nemenda/annað sem þið viljið taka fram? Við mælum með því að
fólk leitist eftir því að starfa við það sem tengist þeirra áhugasviði í stað þess að elta strauminn.
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið?
Á Íslandi. Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu? Hjá Arion b anka starfa í
kringum 900 manns.
19
fi e r k s u t r Ve dan n u á Fræðsla og þjónusta fyrir námsmenn Kíktu á vefinn okkar og búðu þig undir spennandi framtíð.
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 5 - 0 8 5 5
arionbanki.is/namsmenn
20
Atlantsolía Hvenær var fyrirtækið stofnað? Stofnað
keppnishæft verð á eldsneyti, gott aðgengi að sölustöðvum og einfaldleika í þjónustu sem og að tryggja hæft, áhugasamt og traust starfsfólk sem starfar í heilbrigðu og fjölskylduvænu umhverfi.
11. júní 2002.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Viðskiptafræði og
tengd fög 100%.
Góð ráð til nemenda/annað sem þið vilj ið taka fram: Hvetjum alla útskriftarnema
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Mögulega.
að fylgja hjartanu og vera heiðarleg í leik og starfi.
Hafið þið á huga á að láta v inna fyrir ykk ur lokaverkefni?Mögulega
Er nauðsynlegt að hafa r eynslu af við komandi starfi þegar sótt er um starf hjá ykkur? Nei slíkt er ekki nauðsynlegt.
Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar?Heiðarleiki, jákvæðni
og brennandi áhugi fyrir að starfa í síbreyti legu umhverfi.
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið? Ein
göngu Íslandi
Hver er stefna fyrirtækisins og markmið.
Stefna Atlantsolíu er að b jóða ávallt sam
21
versu margir starfsmenn s H tarfa hjá fyr irtækinu? 18 starfsmenn.
Bláa Lónið Er erfitt að v inna sig upp í fyrirtækinu/ er tækifæri til þess að vinna sig upp "the corporate ladder" Það eru fjölmörg dæmi
Hvenær var fyrirtækið stofnað? 1992 Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Um 22% starfa krefj
þess að starfsmenn okkar v inni sig upp í sérhæfðari og ábyrgðarmeiri störf.
ast háskólamenntunar og um 25% krefjast fagmenntunar.
Hvaða eiginleika í fari umsækjenda sæk ist fyrirtækið eftir? Við leggjum áherslu á
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Við höfum ýmis sumarstörf í
frábæra þjónustu og einstaka upplifun gesta okkar. Þess vegna leitum við að jákvæðum starfsmönnum með framúrskarandi þjón ustulund og samskiptahæfni. Góð tungu málakunnátta er nauðsynleg og að viðkom andi geti unnið í t eymi. Við lítum svo á að við störfum öll í þjónustu - hvort sem við þjónustum gesti eða innri viðskiptavini.
boði, einkum í framlínu
Hafið þið áhuga á að láta vinna fyrir ykk ur lokaverkefni? Við erum alveg til í að
skoða hugmyndir að lokaverkefnum
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Hjá Bláa Lóninu ríkir
frábær starfsandi og samheldni. Nú standa yfi r byggingaframkvæmdir á nýju lúxushót eli og stækkun lónsins og upplifunarsvæði þess. Framundan eru því spennandi tímar og mörg tækifæri.
22
Bandalag Háskólamanna Hvenær var fyrirtækið stofnað? Banda
Hafið þið áhuga á að láta v inna fyrir ykkur lokaverkefni? Já, sérstaklega á sviði
lag háskólamanna (BHM) var stofnað árið 1958
starfar á Íslandi.
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið? BHM
lögfræði, hagfræði og félagsvísinda. Verk svið BHM er vinnuréttur, félagsleg réttindi, jafnréttismál, staða háskólamenntaðra á vinnumarkaði og gæði háskólamenntunar.
Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu? BHM er félagasamtök 28
Hver er stefna fyrirtækisins og mark mið? Að vera málsvari háskólamanna í
stéttarfélaga með yfi r 11.000 félagsmenn sem starfa á almennum og opinberum vinnumarkaði. Hjá BHM starfa 17 starfs menn en ef starfsmenn aðildarfélaganna eru taldir með eru þeir um 50.
þjóðfélaginu, hvort sem litið er til launa, réttinda eða menntastefnu.
Góð ráð til nemenda / annað sem þið viljið koma á framfæri? Ísland þarf að
vera ákjósanlegur starfsvettvangur fyrir háskólamenntað fólk. Þannig að tryggt sé að sú fjárfesting sem samfélagið hefur lagt í menntun nýtist til fulls og forsendur skapist fyrir sjálfbærum hagvexti og bættum lífs gæðum á Íslandi til framtíðar.
Hver er skipting háskólamenntunar inn an fyrirtækisins? Flest allir starfsmenn
bandalagsins og félaganna eru háskóla menntaðir og koma af flestum sviðum háskólanáms.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema?Almennt eru ekki ráðnir sum
arstarfsmenn.
23
Öflug pekking
– ÖFLUG FRAMTÍÐ BANDALAG HÁSKÓLAMANNA HEILDARSAMTÖK HÁSKÓLAM ENNT AÐ R A Á VINNUMARKAÐI
Capacent Hvenær var fyrirtækið stofnað? Saga
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Við erum ekki með formlega
Capacent hófst árið 1990 þegar Íslenskar markaðsrannsóknir voru stofnaðar.
stefnu um sumarstörf en erum reiðubúin að skoða áhugaverðar hugmyndir um tíma bundin verkefni.
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið? Við störfum á Íslandi en eigum gott samstarf við systurfyrirtæki okkar á Norðurlöndun um.
Hafið þið áhuga á að láta v inna fyrir ykk ur lokaverkefni?Við erum opin fyrir því
að eiga samvinnu við afburðanemendur um áhugaverð lokaverkefni.
versu margir starfsmenn starfa hjá fyr H irtækinu? Starfsmenn eru um 100. Flestir
þeirra starfa á skrifstofu Capacent í Ármúla 13 í Reykjavík en jafnframt er fyrirtækið með skrifstofu á Akureyri og starfsmenn á Sauðárkróki.
Hver er stefna fyrirtækisins og mark mið? Hlutverk Capacent er að vinna að
framförum viðskiptavina og starfsmanna. Við nýtum þekkingu okkar og r eynslu til að veita viðskiptavinum ráðgjöf, upplýsing ar og lausnir sem s kila árangri. Starfið hjá Capacent er áskorun sem þroskar og eflir starfsmenn. Við rekum stærstu ráðningar þjónustu landsins, höfum yfirburði í mark aðs- og viðhorfsrannsóknum og hjá okkur starfar öflugt ráðgjafateymi. Sérstaða okkar felst í að flétta saman þekkingu og r eynslu á sviði rannsókna, ráðgjafar og ráðninga á víðtækari hátt en þekkist á markaðnum. Við byggjum ráðgjöf okkar á mark vissri greiningu og tengjum saman nýjustu þekkingarstrauma, rannsóknir og hagnýta nálgun. Nálægð, samvinna og miðlun marg víslegrar sérþekkingar innan hópsins gerir Capacent að einstöku fyrirtæki.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? (Af hvaða sviðum eru starfsmenn útskrifaðir) Algengasta
grunnmenntun starfsmanna Capacent er sálfræði en hjá okkur starfar hópur með mjög fjölbreytta menntun. Þar eru verk fræðingar, viðskiptafræðingar, hagfræðingar, stjórnmálafræðingar og tölvunarfræðingar svo dæmi séu tekin. Margir starfsmenn hafa lokið meistara- eða doktorsnámi, t.d. MBA, eða gráðum í hagfræði, stjórnsýslufræði, atferlisfræði og fjármálum.
25
gt@gtyrfingsson.is | SĂmi: 568-1410 / 482-1210
gt@gtyrfingsson.is | SĂmi: 568-1410 / 482-1210
26
CCP Hvenær var fyrirtækið stofnað? 1997
Hefur fyrirtækið verið að stækka við sig nýlega? Eða er fyrirtækið í hugleiðing um um að stækka við sig? Það fer eftir
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Rosalega misjafnt en
því hvað er átt við með að stækka við sig. Ef átt er við fjölda starfsmanna, þá nei, það eru engin sérstök plön um það
það er fólk með tölvunarfræði, verkfræði, stærðfræði, markaðsfræði, mannauðsstjórn un, viðskiptafræði og marg fleira.
Er menntun metin hærra en reynsla á þínum vinnustað? Það fer alveg eftir
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Höfum lítið gert af því en
stöðunni sem sótt er um en almennt séð er reynslan oft mjög mikilvæg þar sem sum störfin eru mjög sérhæfð. Hins vegar erum við af og til með stöður þar sem við erum til í fólk með minni r eynslu en sem hefur þá áhugaverða menntun.
við höfum tekið inn nema af og til. Samt ekkert fast.
Hafið þið á huga á að láta vinna fyrir ykkur lokaverkefni? Já, það þyrfti auðvitað
að henta nemandanum og fyrirtækinu en það er hægt að gera margt sniðugt í þeim efnum.
Hvaða eiginleika í fari umsækjenda sækist fyrirtækið eftir? Þetta er nú nánast
sama spurning og nr.2
Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Fyrir utan eiginleika
Skipta kynjahlutföll ykkur máli. Já, við viljum endilega r eyna að fá inn fl eiri stelp ur/konur ef við mögulega gætum.
sem skipta máli fyrir starfið sjálft, þá er það jákvæðni, á huga á að læra nýtt og að hafa ástríða fyrir starfi nu.
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið?
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Hjá CCP eru fullt af
Ísland, Kína, Bretland og Bandaríkin
möguleikum fyrir fólk sem þorir og hefur rétt hugarfar. Fólk getur þróast vel í starfi og haft áhrif.
Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu? Í allt starfa um 330 manns við
CCP.
27
CYREN tækni sína á einkaleyfi svernduðum aðferð um sem hafa verið þróaðar innan fyrir tækisins og á gríðarmiklum gagnagrunni færslna, sem er einstakur í iðnaðinum. Framúrskarandi leitartækni CYREN veitir samstarfsaðilum skýrt samkeppnisforskot í þeirri öru þróun sem á sér stað í upplýsinga tækni. Framtíðarmarkmið CYREN er að fyrirtækið verði leiðandi á sviði tölvuöryggis og bjóði framúrskarandi öryggislausnir fyrir viðskiptavini og samstarfsaðila.
Hvenær var fyrirtækið stofnað? Fyrir
tækið var stofnað árið 1991 en árið 2012 sameinaðist það Friðriki Skúlasyni ehf. á Íslandi og Eleven GmbH í Þýskalandi. Í janúar 2014 fékk sameinað fyrirtækið nafnið CYREN.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Menntun starfsmanna
er af ýmsum toga. Í kjarnastarfseminni eru fyrst og fremst starfsmenn með menntun í raungreinum eins og tölvunarfræði, verk fræði og stærðfræði. Í öðrum deildum eru starfsmenn með fjölbreytta flóru af háskóla menntun.
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Hjá fyrirtækinu er
mjög sérhæfð starfsemi sem býður upp á margvísleg tækifæri fyrir fólk með mennt un í raungreinum. CYREN er með öflugt félagslíf og skemmtilegan starfsanda. Spennandi tímar eru framundan hjá CYREN og við getum boðið hugbúnaðar störf sem eru einstök á Íslandi.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir nema?
Á síðustu árum höfum við nokkrum sinn um getað boðið spennandi sumarstörf fyrir nema og gerum ráð fyrir að halda því á fram eins og kostur er í framtíðinni. Hafið þið áhuga á að láta vinna fyrir ykk ur lokaverkefni?Við erum alltaf opin fyrir
Er nauðsynlegt að hafa r eynslu af við komandi starfi þegar sótt er um starf hjá ykkur? Nei, reynsla er ekki nauðsynleg enda
samvinnu við hæfileikaríkt fólk og getum vel hugsað okkur að láta v inna fyrir okkur lokaverkefni sem tengist starfsemi fyrirtæk isins.
er starfsemi fyrirtækisins mjög sérhæfð.
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið? CYR
EN er alþjóðlegt hugbúnaðarfyrirtæki með starfsemi víða um heim. Skrifstofur fyrir tækisins eru staðsettar í Bandaríkjunum, Þýskalandi, Ísrael og á Íslandi.
Hver er stefna fyrirtækisins og markmið?
CYREN þróar vírusleitartækni, ruslpóstsíur og veföryggislausnir. Í dag veitir CYREN mörgum af stærstu netfyrirtækjum heims hugbúnaðarlausnir sem þau nýta til að tryggja tölvuöryggi fyrir milljónir notenda sinna. Þar má n efna Google, P anda Security, NETGEAR og Check Point. Allar hugbúnaðarlausnir CYREN eru þróaðar þannig að samstarfsaðilar geti auðveldlega aðlagað þær að sínum þörfum og nýtt í sinni eigin t ækni. CYREN byggir
versu margir starfsmenn starfa hjá fyr H irtækinu?Í heildina starfa yfir 200 manns
hjá fyrirtækinu og um 25 af þeim eru stað settir á Íslandi.
28
Dale Carnegie Hvenær var fyrirtækið stofnað?1965
Er menntun metin hærra en reynsla á þínum vinnustað? Nei. En þegar menntun
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Flestir starfsmenn
og hæfni fara saman er útkoman góð.
hafa háskólagráðu
Er nauðsynlegt að hafa r eynslu af við komandi starfi þegar sótt er um starf hjá ykkur? nei en æskilegt
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Já verkefnatengd
Hvaða eiginleika í fari umsækjenda sæk ist fyrirtækið eftir? Sjá spurningu 2
Hafið þið á huga á að láta vinna fyrir ykk ur lokaverkefni? já
Skipta kynjahlutföll ykkur máli? nei
Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Viðhorf og dugnaður
vaða náms- eða r eynslu kröfur setjið H þið fyrir umsækjendur? Háskólamennt
Hver er stefna fyrirtækisins og markmið.
un er æskileg, jákvætt viðhorf nauðsynlegt. Löngun til að hjálpa öðrum er skilyrði.
Vera í forystu á íslenskum þjálfunarmarkaði og hafa jákvæð áhrif á Íslenskt samfélag
Í hverskonar námi þurfa umsækjendur að vera? Skiptir ekki öllu máli.
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? þetta er vinnustaður
þar sem starfsmenn hafa mikla möguleika á að vaxa sem einstaklingar
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið?
Er erfitt að v inna sig upp í fyrirtækinu/ er tækifæri til þess að vinna sig upp "the corporate ladder" nei
Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu? 30 á Íslandi um 4000 í heim
Hefur fyrirtækið verið að stækka við sig nýlega? Eða er fyrirtækið í hugleiðingum um að stækka við sig? Já við erum alltaf
Góð ráð til nemenda/annað sem þið viljið taka fram? Koma á Dale Carnegie
96 löndum – sjá heimasíðu
inum
námskeið ekki spurning.
opin fyrir nýjum tækifærum
29
30
Deloitte Hvenær var fyrirtækið stofnað? 9. Okt
ið stefnum að því að laða að og halda V besta fólkinu V ið erum ein h eild og vinnum saman þvert á fagsvið og landamæri
óber 1998
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? U.þ.b. 85% starfs
manna eru með háskólagráðu. Flestir starfsmenn okkar hafa útskrifast úr við skiptafræði frá HÍ, HR. Rúmlega þriðjung ur starfsmanna hefur lokið meistaranámi í reikningshaldi og endurskoðun frá HÍ eða HR. Hjá Deloitte á Íslandi starfa líka einstaklingar menntaðir í lögfræði, hag fræði, verkfræði, félagsfræði, alþjóðafræði, stærðfræði, tölvunarfræði, fjármálaverk fræði, grafískri hönnun, upplýsingaöryggi o.fl. Fjölmargir starfsmanna hafa menntun frá erlendum háskólum.
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Margar ástæður en
þessar helstar; Tengslin á alþjóðavísu eru tækifæri fyrir alla starfsmenn Vel skilgreindir starfsþróunarmöguleikar eru til staðar Unnið er undir handleiðslu og í teymum með reyndu fagfólki sem hægt er að læra mikið af Þjálfun endurskoðunarnema og stuðn ingur við löggildingu í endurskoðun er tekin föstum tökum Allir starfsmenn hafa aðgang að þekk ingargrunnum og e-learning námskeið um á innra neti V inna við fjölbreytt verkefni fyrir inn lend og alþjóðleg fyrirtæki þroskar fag legu færnina Menning vinnustaðarins einkennist af hjálpsemi og samvinnu og því hvernig við mætum viðskiptavinum okkar sem jafningjum Starfsmenn fara verðmætari frá okkur en þeir komu til okkar og eru eftirsóttur starfskraftur í atvinnulífi nu vegna þess sem þeir læra hjá okkur
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Háannatími í starfsemi okkar
er utan sumartímans. Það gerir það að verkum að við ráðum ekki háskólanema í sumarstörf.
Hver er stefna fyrirtækisins og mark mið? Við viljum auka t raust og ábyrgð í
viðskiptalífinu og efla þar með samkeppn ishæfni íslensks atvinnulífs. Við viljum vera leiðandi í faglegri þjónustu Við stefnum að því að vera fyrsti valkost ur viðskiptavina Við stefnum að því að vaxa með aukinni arðsemi Við leggjum áherslu á að Deloitte verði alltaf þekkt fyrir gæði Við leggjum áherslu á að auka sérhæf ingu Við stefnum að því að vera framsækið fyrirtæki Við stefnum að því að vera með sam stilltan starfsmannahóp
Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu? U.þ.b. 200 Hvar er hægt að sækja um störf hjá Deloitte? www.deloitte.rada.is
31
Sterk liรฐsheild
32
EFLA alþjóðlega fyrir sterka sérhæfi ngu. Gildi EFLU eru: Hugrekki, Samvinna og Traust og hjá EFLU er "allt mögulegt".
Hvenær var fyrirtækið stofnað? EFLA
á rætur sínar að rekja rúm fjörutíu ár aftur í tímann en saga okkar hófst með stofnun Verkfræðistofu Austurlands árið 1972 og Verkfræðistofu Suðurlands árið 1973.
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? EFLA framsæk
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? EFLA er þekkingar
ið fyrirtæki sem er tilbúið að fara nýjar og ótroðnar slóðir. Við bjóðum upp á mjög fjölbreytt og spennandi störf bæði í höfuð stöðvum okkar í Reykjavík, sem og á svæð isskrifstofum okkar víðsvegar um landið. Við leggjum mikla áherslu á starfsþróun þar sem tekið er mið af á huga og h æfni hvers einstaklings. Þar fyrir utan erum við með öflugt félagslíf, sveigjanlegan vinnutíma, góðan starfsanda og frábært mötuneyti.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Já við ráðum á hverju ári
Er erfitt að v inna sig upp í fyrirtækinu/ er tækifæri til þess að v inna sig upp "the corporate ladder" Við hjá EFLU höfum
fyrirtæki og eru starfsmenn okkar mikil vægasta auðlind fyrirtækisins. Því leggjum við m ikla áherslu á að laða til okkar mjög hæft og vel menntað starfsfólk. Um 85% starfsmanna eru með háskólagráðu og þar af 3% með Ph.D og 44% M.Sc gráð ur, flestir á s viði raunvísinda, verkfræði og tæknifræði
fjölda sumarstarfsmanna á öll svið fyrir tækisins sem og á svæðisskrifstofur okkar á landsbyggðinni. Hægt er að sækja um á heimasíðu EFLU, http://www.efla.is/um sokn-um-starf
afar flatt skipulag og lítum frekar á okkur sem jafningjasamfèlag, því lítið um stiga klifur. Hins vegar gefum við starfsmönnum tækifæri til að þroskast í s tarfi og takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni.
Hafið þið á huga á að láta vinna fyrir ykk ur lokaverkefni? Já, við höfum mjög góða
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið? Við hjá EFLU lítum á Ísland og Noreg sem okkar heimamarkaði en við sinnum verk efnum og ráðgjöf um allan heim. EFLA rekur einnig dóttur- og hlutdeildarfélög í Noregi, Svíþjóð, Frakklandi, Póllandi,Tyrk landi og Dúbaí.
r eynslu af samstarfi við nemendur að vinna lokaverkefni og rekum sérstakt nýsköpunar og rannsóknar svið sem er helgað þessum málaflokki. Hver er stefna fyrirtækisins og mark mið. Framtíðarsýn EFLU er að árið 2020
v erði EFLA leiðandi á sviði verkfræði- og ráðgjafarþjónustu á Íslandi, með vanalega fótfestu í heildarlausnum í Noregi, og þekkt
Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu? Í dag starfa um 300 manns
hjá EFLU.
33
Við viljum tala við þig
ÍSLAND
•
NOREGUR
•
Kíktu við í bás EFLU á Framadögum. Helstu sérfræðingar veita ráðgjöf og spjalla um þau tækifæri sem nemendum standa til boða. EFLA verkfræðistofa leggur mikla áherslu á að fá til starfa ungt og efnilegt fólk í bland við reynslumikla sérfræðinga með langan starfsaldur og allt þar á milli. Með því tryggir EFLA hringrás þekkingar. Við vitum að unga fólkið í dag getur orðið lykilfólk eftir tíu til fimmtán ár.
SVÍÞJÓÐ
•
FRAKKLAND
•
PÓLLAND
•
TYRKLAND
•
DUBAI
Eftirlitsstofnun EFTA Hvenær var fyrirtækið stofnað? Eftirlits
Er erfitt að vinna sig upp í fyrirtækinu/er tækifæri til þess að vinna sig upp “the cor porate ladder”: Fjölmargir fyrrum starfs
stofnun EFTA (ESA) var stofnuð eftir að EES-samningurinn öðlaðist gildi í janúar 1994.
nemar hafa hlotið starf hjá Eftirlitsstofnun inni, sumir beint í kjölfar starfsnáms og aðrir snúa aftur til ESA eftir að hafa öðlast frekari starfsreynslu.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? 83% starfsmanna ESA
eru með háskólamenntun á framhaldsstigi, 10% hafa lokið B.A. prófi og 7% hafa lokið framhaldsnámi á sínu starfsviði.
Hvaða eiginleika í fari umsækjenda sæk ist fyrirtækið eftir? Umsækjendur ættu
að útskrifast úr meistaranámi eigi síðar en 1. september 2016 með framúrskarandi árangri. Þeir sem hafa áhuga á starfsnámi á sviði innri markaðar, samkeppnis-og rík isaðstoðar eða lagaskrifstofu stofnunarinnar þurfa að vera útskrifaðir lögfræðingar. Þá er einnig boðið upp á starfsnám í upplýsinga deildinni fyrir þá sem hafa meistaragráðu í fögum á borð við hagnýta menningarmiðl un eða b laða-og fréttamennsku. Önnur fög koma til g reina ef umsækjandi hefur unnið við fjölmiðla eða upplýsingamiðlun. Áhugi eða sérhæfing á sviði EES/ESB er nauðsyn, sem og gott vald á enskri tungu.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir háskóla nema? Við bjóðum ekki upp á sumarstörf
við bjóðum spennandi 11 mánaða starfsnám fyrir ungt folk sem er að feta sín fyrstu skref á vinnumarkaði.
Hver er stefna fyrirtækisins og mark mið? ESA hefur eftirlit með því að EES
ríki EFTA, þ.e. Ísland, Liechtenstein og Noregur, virði skuldbindingar sínar sam kvæmt EES-samningnum. ESA leitast við að vernda rétt einstaklinga og aðila markað arins sem finnst á sér brotið með ólögmæt um reglum og aðgerðum EFTA ríkjanna eða fyrirtækja innan þeirra. Höfuðhluverk stofnunarinnar er þannig að standa vörð um EES-samninginn.
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið? Að setur ESA er í Brussel, höfuðborgar Belgíu. Fjölmargar alþjóðastofnanir hafa höfuð stöðvar sínar hér og því tilvalið tækifæri til þess að öðlast dýpri skilning á Evrópu umhverfi nu.
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Starfsnemar ESA
öðlast skilning og reynslu sem opnar á önnur tækifæri, bæði heima fyrir og erlend is. ESA býður samkeppnishæfan samning sem inniheldur 1469 evrur í mánaðarlaun skattfrjálst sem og eigin íbúð með húsgögn um. Starfsnemar aðstoða samstarfsfólk sitt í meðhöndlun mála og fá þannig reynslu í að vinna með EES-samninginn og í leið fá starfsnemar tækifæri til þess að kynnast menningarborginni Brussel.
Góð ráð til nemenda / annað sem þið vilj ið koma á framfæri? Við hvetjum umsækj
endur til þess að útskýra hvers vegna þeir sæki um starfsnámið, hvað þeir telji sig geta fært stofnuninni og sömuleiðis hvernig þeir telja að starfsnámið muni hagnast þeim.
35
Eimskip Hvenær var fyrirtækið stofnað? Eimskipa
Góð ráð til nemenda/annað sem þið viljið taka fram? Gott er að hafa metnaðar
félag Íslands var stofnað þann 17. janúar 1914.
full markmið en jafnframt er mikilvægt að muna að það er dýrmætt að safna reynslu og þekkingu yfir tíma. Í því tilliti er vel útfyllt ferilskrá góð byrjun. Fyrsta starfið er kannski ekki alltaf draumastarfi ð en starfsferillinn er að hefjast og handan við hornið geta leynst ótal tækifæri fyrir starfsmann sem er opinn og tilbúinn að grípa tækifærin sem gefast.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Hjá Eimskip starfar
fólk með fjölbreytta menntun. Stærstur h luti háskólamenntaðra starfsmanna hefur lokið námi í viðskiptafræði, flutningafræði eða stjórnun.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Já, Eimskip auglýsir fjölbreytt
Hefur fyrirtækið verið að stækka við sig nýlega? Eða er fyrirtækið í hugleiðing um um að stækka við sig? (Þá til annarra landa og svoleiðis) Eimskip hefur vaxið
sumarstörf ár hvert.
Hafið þið áhuga á að láta v inna fyrir ykkur lokaverkefni? Við erum ávallt móttækileg
jafnt og þétt og er nú þegar með 56 starfs stöðvar í 19 löndum og að auki fjölmargar samstarfsaðila víðsvegar um heiminn. Áætl anir Eimskips um ytri vöxt eru að kaupa fyr irtæki sem skapa virðisauka, hafa samlegðar áhrif, s tyrkja rekstur félagsins og auka virði fyrir hluthafa. Allt er þetta í samræmi við núverandi stefnu félagsins og framtíðarsýn.
fyrir beiðnum frá nemendum og skoðum allar beiðnir sem berast með ávinning b eggja aðila að leiðarljósi.
Hver er stefna fyrirtækisins og markmið?
Eimskip er leiðandi flutningafyrirtæki sem veitir framúrskarandi flutningaþjónustu, byggða á áreiðanlegu flutningakerfi á Norð ur-Atlantshafi og alþjóðlegri frystiflutn ingsmiðlun. Markmið félagsins er að tryggja góða afkomu fyrir hluthafa, hlúa að umhverfi okkar, skapa tækifæri fyrir starfsmenn og verðmæti fyrir viðskiptavini.
Er nauðsynlegt að hafa reynslu af við komandi starfi þegar sótt er um starf hjá ykkur? Hvað sum störf varðar er afar mik
ilvægt að umsækjendur hafi tiltekna reynslu og þekkingu á ákveðnum sviðum. En hins vegar eru einnig mörg störf innan fyrirtæk isins sem gera minni kröfur til reynslu en ríkari kröfur til menntunar eða hæfni við komandi umsækjanda.
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Við erum alþjóð
legt fyrirtæki með fjölbreytta starfsemi og fjölbreytt störf eftir því. Við leggjum ríka áherslu á starfsþróun starfsmanna okkar og hlustum á rödd þeirra og komum til móts við þarfir.
Hvaða eiginleika í fari umsækjenda sæk ist fyrirtækið eftir? Jákvæðni og frumkvæði
er þar efst á lista.
versu margir starfsmenn starfa hjá fyr H irtækinu? Hjá Eimskip starfa í dag tæplega
1600 starfsmenn, þar af um 900 á Íslandi.
36
Einkaleyfastofan ið Fyrirmyndarstofnun ársins 2015 í flokki meðalstórra stofnana (20-49 starfsmenn). Þetta er í þriðja sinn sem Einkaleyfastofan er í hópi efstu stofnananna í könnuninni og ber sú góða einkunn sem starfsmenn Einkaleyfastofunnar gefa vinnustað sínum vitnisburð um góðan starfsanda, öfluga starfsmannastefnu og góða stjórnun vinnu staðarins. Ríflega 60% starfsmanna Einka leyfastofunnar eru háskólamenntaðir og koma þeir úr ýmsum greinum s.s. lögfræði, mannfræði, stjórnmálafræði og tónlist. Einkaleyfastofan hefur undanfarin sumur ráðið til starfa háskólanema og hafa sum arstarfsmenn oft orðið fastir starfsmenn að námi loknu. Einkaleyfastofan er framsækin stofnun og starfar eftir vottuðu gæðakerfi. Hugverkaréttindi verða ekki til án sköpunar og þau eru í raun órjúfanleg afurð nýsköpunar og mikilvægur grunn ur fjárfestinga atvinnulífsins. Á heimasíðu Einkaleyfastofunnar www.els.is má finna upplýsingar um skráð hugverkaréttindi svo sem vörumerki, einkaleyfi og hönnun.
Einkaleyfastofan er ríkisstofnun undir yfi rstjórn atvinnuvega- og nýsköpunarráðu neytis. Stofnunin tók til s tarfa 1. júlí 1991. Meginverkefni Einkaleyfastofunnar varða einkaleyfi, vörumerki, hönnun og önn ur hliðstæð réttindi sem kveðið er á um í lögum, reglum og alþjóðasamningum um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar. Einka leyfastofunni ber einnig að veita einstak lingum, stofnunum og atvinnufyrirtækjum upplýsingar og ráðgjöf varðandi hugverka réttindi í iðnaði sem og að stuðla að því að ný tækni og þekking sem felst í skráðum hugverkaréttindum verði aðgengilega al menningi. Einkaleyfastofan er því fyrst og fremst þjónustustofnun og er það eitt af markmiðum stofnunarinnar að veita faglega þjónustu sem byggir á gæðum og trausti. Einkaleyfastofan er aðili að fjölmörgum alþjóðlegum samningum á sviði hugverka réttar og geta umsækjendur því á einfaldan hátt, með einni umsókn, skráð hugverk sín í mörgum löndum. Einkaleyfastofan hlaut sæmdarheit
37
Expectus Hver er stefna fyrirtækisins og mark mið? Expectus er þekkingarfyrirtæki sem
Hvenær var fyrirtækið stofnað? Fyrir
tækið var stofnað í desember árið 2008
veitir ráðgjöf og þjónustu í upplýsingatækni og rekstri fyrirtækja. Okkar markmið er að vera tæknilega leiðandi á okkar s viði og leggjum mikið kapp á að skila viðskipta vinum okkar framúrskarandi árangri og óviðjafnalegu virði.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Flestir eru tölvunar
fræðingar, verkfræðingar eða viðskiptafræð ingar. Bjóðið þið upp á sumarstöf fyrir há skólanema? Háannatími í okkar starfsemi
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Þeir sem v ilja krefj
er utan sumartímans. Sem gerir það verkum að við ráðum ekki háskólanema í sumar störf.
andi vinnu hjá framsæknu fyrirtæki í skemmtilegu umhverfi og öðlast reynslu í flóknum verkefnum.
Hafið þið á huga á að láta vinna fyrir ykkur lokaverkefni? Já, sérstaklega ef hug
Hvaða eiginleika í fari umsækjenda sæk ist fyrirtækið eftir? Við leitum að metnað
myndin er áhugaverð.
arfullum einstaklingum sem hafa gaman af að kljást við krefjandi verkefni með gildin okkar kraft, samvinnu og heiðarleika að leiðarljósi.
Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Viðkomandi vinni vel
í hóp, hafi góða rökhugsun, samskiptahæfi leika og hafi stöðugan á huga á að læra nýja hluti.
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið?
Expectus er aðallega að starfa á Íslandi en höfum verið að þreifa fyrir okkur erlendis. Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu? Í daga starfa 25 manns hjá
Expectus.
38
EY Hvenær var fyrirtækið stofnað? Ernst &
Hver er stefna fyrirtækisins og markmið?
Young ehf, nú kallað EY, var stofnað 1. des ember 2002.
Eitt af markmiðum okkar er að skapa um hverfi til að vera eftirsóttur vinnustaður sem laðar að besta fólkið og bestu viðskiptavin ina. Að vera leiðandi fyrirtæki á þeim mörk uðum sem við störfum á með góð tengsl við umhverfi okkar.
Hver er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins?Flestir starfsmenn okkar eru
viðskiptafræðingar og um helmingur starf manna hefur lokið meistaragráðu í reikn ingshaldi og endurskoðun. Hjá EY starfa líka einstaklingar menntaðir í lögfræði, hagfræði, verkfræði, tölvunarfræði ofl.
Er nauðsynlegt að hafa reynslu af við komandi starfi þegar sótt er um starf hjá ykkur? Ekki er nauðsynlegt að hafa reynslu
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir háskóla nema? Við bjóðum ekki upp á sumarstörf
en höfum verið með nema í starfsnámi.
þegar sótt er um starf nema í endurskoðun. Við gerum kröfur um að viðkomandi stundi meistaranám í reikningshaldi og endurskoð un.
Hafið þið áhuga á að láta v inna fyrir ykkur lokaverkefni?
Skipta kynjahlutföll ykkur máli? Kynja
hlutfall skiptir okkur máli og reynum við að hafa kynjahlutfall starfsmanna sem jafnast. Kynjahlutfall hjá EY er núna 47% karlar og 53% konur.
Já ef efnið tengist starfsemi okkar Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Við leitum eftir góðum
námsmönnum og viljum einnig að viðkom andi sé heiðarlegur, áhugasamur, jákvæður, sýni frumkvæði og vinni vel í t eymi. Viðkomandi þarf að sýna persónulega og faglega ábyrgð, hafa hugrekki til að g anga á undan með góðu fordæmi og hafa metnað til að ná langt.
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið? EY
er alþjóðlegt endurskoðunar- og ráðgjafar fyrirtæki sem starfar í um 150 löndum um allan heim, með um 212.000 starfsmenn. Á Íslandi s tarfa um 50 starfsmenn.
Góð ráð til nemenda / annað sem þið viljið koma á framfæri? Ef þú hefur áhuga
á endurskoðun eða ráðgjöf, hefur frumkvæði og metnað til að ná langt, hafðu þá samband við okkur.
39
Fulltingi Hvenær var fyrirtækið stofnað? Fyrir
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Erum gott fyrirtæki
tækið var upphaflega stofnað árið 1997 af þeim Óðni Elíssyni hrl. og Óskari Norð mann hdl. Í dag eru eigendur Fulltingis slf. fjórir þau Agnar Þór Guðmundsson, hdl., Bergrún Elín Benediktsdóttir, hdl., Bryndís Guðmundsdóttir, hrl. og Óðinn Elísson hrl.
sem er leiðandi á s viði vátrygginga og skaðabótaréttar.
Er nauðsynlegt að hafa reynslu af við komandi starfi þegar sótt er um starf hjá ykkur? Nei ekki endilega. Skipta kynjahlutföll ykkur máli? Já þau
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Um 70 % starfs
gera það. Við viljum að vinnustaðurinn sé með sem jafnasta kynjahlutfall.
manna eru með háskólamenntun en af þeim sem eru með háskólamenntun er meirihlutinn með menntun í lögfræði.
vaða náms- eða r eynslu kröfur setjið H þið fyrir umsækjendur? Það fer eftir því
í hvaða starf verið er að ráða.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Við höfum verið með laga
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið? Á
nema á sumrin sem hafa einnig starfað með skóla yfi r vetrartímann.
Íslandi.
Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu? 19 starfsmenn, þar af tveir
Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Að vera góður í
laganemar.
mannlegum samskiptum, heiðarleiki, dugnaður og metnaður í starfi.
40
Gray Line Iceland Excursions Hvenær var fyrirtækið stofnað? 1989.
Er menntun metin hærra en reynsla á þín um vinnustað? Fer eftir störfum
Hvernig er skipting háskólamenntunar inn an fyrirtækisins? Ca. 20% háskólamenntaðir.
Er nauðsynlegt að hafa reynslu af við komandi starfi þegar sótt er um starf hjá ykkur? Nei
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir háskóla nema? Já við bjóðum upp á sumarstörf við
akstur, leiðsögn og sölu ferða.
vaða eiginleika í fari umsækjenda sækist H fyrirtækið eftir? Heiðarleika, jákvæðni, þjón
Hafið þið á huga á að láta vinna fyrir ykkur lokaverkefni? Já gjarnan.
ustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
Skipta kynjahlutföll ykkur máli. Já það er mikilvægt að hafa sem jafnast hlutfall kvenna og k arla en eðli starfseminnnar er þannig að við erum með marga bílstjóra og þeir eru flestir karlkyns og því eru hlutföllin 35% kon ur og 65% karlmenn.
Hver er stefna fyrirtækisins og markmið.
Stefna okkar er að auka og efla þá þjónustu sem fyrirtækið býður upp á. B jóða ávallt upp á þjónustu í hæsta gæðaflokki og vera vakandi yfi r nýjungum og tækifærum. Hafa öryggi ávallt að leiðarljósi og í fyrirrúmi. Markmið okkar er að bæði viðskiptavinir og starfsmenn séu ánægðir og beri okkur góða sögu. Gildi okkar standa undir stefnu og mark miðum og eru: Gæði – Öryggi - Þjónusta
Hvaða náms- eða reynslu kröfur setjið þið fyrir umsækjendur? Fer eftir eðli starfa, sum
störf krefjast meiraprófs, önnur tungumála kunnáttu og enn önnur háskólamenntunar.
Í hvers konar námi þurfa umsækjendur að vera? Ferðamálafræði, viðskiptafræði, mark
Af hverju ættu háskólanemar að s ækja um starf hjá ykkur? Lifandi og skemmtilegur
aðsfræði, tungumálanámi eða öðru námi sem nýtist við að þjónusta erlenda ferðamenn sem best.
vinnustaður í ferðaþjónustu sem er ört vaxandi og spennandi atvinnugrein.
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið? Störfum
Er erfitt að vinna sig upp í fyrirtækinu/ er tækifæri til þess að v inna sig upp "the corporate ladder": Nei m yndi ekki s egja það.
aðeins á Íslandi er við erum hluti af Gray Line Worldwide sem er með starfssemi í yfir 130 löndum.
Fyrirtækið hefur stækkað hratt undanfarin ár, þannig að starfsmenn hafa haft tækifæri til að vinna að nýjum verkefnum.
versu margir starfsmenn starfa hjá fyrir H tækinu? Um 200 fastráðnir.
Hefur fyrirtækið verið að stækka við sig ný lega? Eða er fyrirtækið í hugleiðingum um að stækka við sig? Fyrirtækið hefur stækkað
Góð ráð til nemenda/annað sem þið viljið taka fram. Við hvetjum nema til að kynna
sér starfsemi okkar og þau tækifæri sem í boði eru.
mjög ört að undanförnu og fyrirsjáanalegur áframhaldandi vöxtur.
41
Greenqloud What is the company’s strategy and goals? Greenqloud is a c loud software
Why should university students apply for a job with you rather than other companies? Greenqloud is a fast-growing
provider, focused on creating easy-to-use, comprehensive solutions for enterprises and other organizations that require high-qua lity software to manage their IT resources. Embracing the b elief that cloud sho uldn't be complicated or difficult to deploy, manage or use, Greenqloud focuses on developing software that incorporates in tegration, design, and usability. This vision of innovation is reflected in our premier in frastructure management off ering, Qstack.
and ambitious company. We take pride in our people and pride in being innovati ve, working with technology like Docker, CoreOS and Kubernetes. With partners such as HP, NetApp, VMware, CCP and Advania, the company is becoming a big name in infrastructure management. “Qstack is by far the most innovative cloud technology we’ve seen in y ears.” – Jeff Dickey, Chief Innovation Officer, Redapt Inc
When was the company founded?
February 2010.
What are the main qualities you look for in your hiring process? The Greenqloud
What countries is your company locat ed in? Our headquarters are in Iceland,
team is a talented and experienced group of individuals, with diverse career backgrounds from across the world. We look for people who are genuinely interested in joining the team, who are enthusiastic, and have the skills we need.
but we also have an office in Seattle in the United States, with customers and partners globally.
How many employees do you have?
We have 40 employees in Iceland and 2 employees in Seattle, in the United States.
Are there opportunities to work your way up the corporate ladder? Absolutely.
How is the division of higher education within the company? Our team is diverse,
Greenqloud is a fantastic place for people to shape and accelerate their career. It’s a place where people work hard, have fun, and are rewarded for excellence.
but predominantly comprised of bachelor and graduate degree holders in computer science, engineering, business and market ing.
Good advice for students/anything that you’d like to say? Come along to our bo
Do you offer summer jobs for univers ity students? Yes, we’re always looking
oth to find out more about Qstack and how Greenqloud can help you kick-start your career in ways you never imagined. We’re looking forward to seeing you!
for exceptional people. If you’re interested in joining the team, please send a gener al application (in English) via greenqloud. com/careers
42
Hagvangur réttur, vinnu númer tvö, þrjú o.s.frv.. Þannig hafa ráðgjafar Hagvangs aðstoðað fjölmarga við að stýra sínum starfsframa á gæfurík an hátt. Fólk sem stendur sig vel í s tarfi og byggir upp góð langtímatengsl við okkur ræktar þannig gott orðspor sem við hjálpum því að miðla til framtíðarvinnuveitenda. Fjölmargir hæfi r íslenskir stjórnendur á efsta þrepi hafa á endanum landað drauma starfinu vegna þess að þeir höfðu gæða stimpil Hagvangs með í farteskinu.
Hvað gerir Hagvangur? Hagvangur er
elsta ráðninga- og ráðgjafafyrirtæki lands ins, stofnað 1971. Eitt af því sem við gerum betur en aðrir er að hjálpa fyrirtækjum að finna sér hæft starfsfólk og hæft starfsfólk að fi nna sér spennandi atvinnu.
Hvernig aðstoðar Hagvangur háskóla nema að finna sér vinnu? Háskólanemi
sem er að leita sér að vinnu skráir upplýs ingar um sig í gagnagrunn okkar á www. hagvangur.is, og kemur á framfæri helstu óskum sínum um framtíðarstarfsvettvang. Þegar eitthvert þeirra fjölmörgu fyrirtækja sem við erum í sambandi við þarf á starfs manni að h alda leitum við í grunninum okkar og komum því f ólki á framfæri sem best passar við kröfur starfsins. Þar sem aðeins brot af þeim störfum sem við fáum til okkar eru auglýst, er mikilvægt að skrá sig í gagnagrunn okkar sem fyrst eftir að atvinnuleit hefst.
Bjóðið þið upp á sumarstörf eða verk efnavinnu fyrir háskólanema? Já, við
höfum gert hvort tveggja. Við gleðjumst ávallt þegar efnilegt og kappsamt fólk með brennandi áhuga á ráðningum eða stjórn endaráðgjöf hefur samband til að falast eftir störfum eða verkefnum og við skoðum allt slíkt með opnum huga. Hversu margir og hvers konar starfs menn starfa hjá Hagvangi? Hjá okkur
Hvaða eiginleikar fólks skipta mestu máli við ráðningar? Við skoðum alltaf hvaða
starfar nú þéttur hópur 12 starfsmanna, flestir háskólamenntaðir í viðskiptafræði eða vinnusálfræði og um það bil helming urinn með MS eða PhD gráður. Starfsemi Hagvangs er fyrst og fremst á Íslandi en erlent samstarf við leiðandi aðila á heims vísu, eins og EMA Partners International (,,head-hunting") og Hogan Assessment Systems (sálfræðileg próf ) aðstoða okkur við að vera í fararbroddi á okkar s viði.
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf í gegnum ykkur? Hagvangur
Eitthvað að lokum? Kíkið í básinn okkar, segið okkur hvað þið eruð að læra og hve nær þið stefnið út á atvinnumarkaðinn. Við tökum vel á móti ykkur og hjálpum ykkur að stíga fyrstu skrefin á löngum og gæfurík um starfsferli.
kröfur hvert starf gerir og hvers konar umhverfi viðkomandi mun starfa í og skil greinum æskilega eiginleika út frá því. Þó má s egja að eiginleikar eins og ráðvendni, vinnusemi, frumkvæði og samskiptafærni séu nánast alltaf til bóta. Þess vegna ráð leggjum við öllu ungu f ólki að leggja ríka rækt við að þroska þessa eiginleika.
er yfir 40 ára gamalt fyrirtæki. Á þessum tíma hafa margar kynslóðir stjórnenda og sérfræðinga notið aðstoðar Hagvangs við að finna sína fyrstu vinnu og, þegar tíminn er 43
Háskóli Íslands Hvenær var fyrirtækið stofnað? Háskóli
Er nauðsynlegt að hafa r eynslu af við komandi starfi þegar sótt er um starf hjá ykkur? Ránnsóknarstörf krefjast fyrst og
Íslands var stofnaður 17. júní 1911 og er jafnframt elsti háskóli landsins.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Yfir 90% starfsmanna
fremst góðs námsferils og menntunar við hæfi. Í fastráðnum stöðum er þó á vallt tekið mið af reynslu og h æfni viðkomandi til við bótar við menntun.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Háskólinn ræður almennt
Skipta kynjahlutföll ykkur máli? Já. Há skóli Íslands hefur samþykkt jafnréttisáætl un til fjögurra ára enda eiga jafnréttissjónar mið við á öllum sviðum starfseminnar.
háskólans hafa lokið háskólamenntun af öllum fræðasviðum.
ekki nemendur til sumarstarfa en hins vegar er ekki óalgengt að nemendur vinni styttri rannsóknaverkefni við skólann og fá laun greidd af styrkjum.
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið? Starf
semi HÍ teygir angi sína yfir sex heimsálfur en hann er í viðamiklu alþjóðlegu samstarfi við fjöldamarga erlenda aðila. Nemendum stendur til boða að stunda hluta náms síns við erlendan háskóla og/eða fara í starfsnám erlendis. Starfsfólki gefst gjarnan kost á að sækja alþjóðlegar ráðstefnur og námskeið og heimsækja erlenda samstarfsaðila til skemmri eða lengri tíma.
Hver er stefna fyrirtækisins og mark mið? Markmið Háskóla Íslands er að vera
í röð fremstu háskóla heims sem notar alþjóðlega viðurkennda mælikvarða við gæðamat á öllu starfi sínu.
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Háskóli Íslands er
einn fjölbreyttasti vinnustaður landsins en hjá honum starfa sérfræðingar á öllum fræðasviðum. Háskólinn nýtur ört vax andi vinsældar og virðingar á alþjóðlegum vettvangi enda á meðal 300 bestu háskóla heims, og er jafnframt stofnun sem Íslend ingar bera einna mest t raust til. Þar að auki hefur hann markviss tengsl við atvinnulífið og gegnir veigamiklu hlutverki í íslensku samfélagi sem miðstöð þekkingar og ný sköpunar.
Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu? Háskóli Íslands er næst
stærsti vinnustaður landsins með fleiri en 1500 fastráðna starfsmenn og yfir 2400 stundakennara. Þar fyrir utan starfar fjöldi nemenda og fræðimanna við tímabundin verkefni á vegum háskólans.
44
Háskólinn í Reykjavík gæði, sjálfbærni og ábyrgð að leiðarljósi. Stefna Háskólans í Reykjavík er að vera öflugur kennslu- og rannsóknaháskóli með áherslu á tækni, viðskipti og lög.
Hvenær var fyrirtækið stofnað? Saga
Háskólans í Reykjavík hefst með stofnun Tækniskóla Íslands árið 1964. Tækniskól inn hóf k ennslu á háskólastigi árið 2002 og árið 2005 sameinaðist hann Háskólan um í Reykjavík. Þá h afði HR verið starf andi í 17 ár eða frá stofnun Tölvuháskóla Verzlunarskóla Íslands, sem síðar varð Viðskiptaháskólinn í Reykjavík. Akadem ískar deildir eru fjórar við HR: tækni- og verkfræðideild, lagadeild, tölvunarfræði deild og viðskiptadeild.
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? HR er skemmtilegur
og dýnamískur vinnustaður þar sem nóg er af spennandi viðfangsefnum og tæki færum.
Hvaða eiginleika í fari umsækjenda sækist fyrirtækið eftir? HR sækist eftir
kraftmiklum og metnaðarfullum einstak lingum með skapandi framtíðarsýn.
Hvernig er skipting háskólamennt unar innan fyrirtækisins? Starfsmenn
með Bachelor-gráðu eru 45 talsins, með meistarapróf og Cand-gráðu eru 97 og 95 eru með doktorspróf. 14 starfsmenn eru með sveinspróf, stúdentspróf eða aðra menntun.
Skipta kynjahlutföll ykkur máli? Já, okk
ar skoðun er að blandaðir hópar henti best til að ná góðum árangri.
Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu? Um 250 fastir starfsmenn
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Já, HR býður upp á fjöl
auk fjölda stundakennara.
breytt sumarstörf fyrir háskólanema.
Góð ráð til nemenda/annað sem þið viljið taka fram? Fylgist með lausum
Hafið þið á huga á að láta v inna fyrir ykkur lokaverkefni? Já, flestir nemendur
stöðum á vef HR og fyllið inn almenna umsókn í stað þess að koma með ferilskrá eða senda ferilskrá með tölvupósti. Þeg ar staða losnar er iðulega fyrsta skref að skoða hvort við erum með umsækjendur á skrá sem uppfylla þau skilyrði sem sett eru. Almennum umsóknum má svo fylgja eftir með símtali eða tölvupósti.
HR skila lokaverkefnum.
Hver er stefna fyrirtækisins og mark mið? Hlutverk og markmið Háskólans í
Reykjavík er að skapa og miðla þekkingu til að auka samkeppnishæfni og lífsgæði fyrir einstaklinga og samfélag með sið
45
VILTU NÁ FORSKOTI?
Með því að ljúka meistaranámi frá HR sérhæfir þú þig og nærð forskoti á vinnumarkaði. Nám við HR er í sífelldri þróun og ávallt í takt við þarfir atvinnulífsins.
MEISTARANÁM VIÐ HR
Tækni- og verkfræðideild
Byggingarverkfræði Fjármálaverkfræði Heilbrigðisverkfræði Heilsuþjálfun og kennsla Íþróttavísindi og þjálfun MPM (Master of Project Management) Orkuverkfræði - Iceland School of Energy Rafmagnsverkfræði Rekstrarverkfræði Sjálfbær orkuvísindi - Iceland School of Energy Vélaverkfræði
Tölvunarfræðideild Hugbúnaðarverkfræði Tölvunarfræði Upplýsingastjórnun Máltækni
Lagadeild
Meistaranám í lögfræði
Viðskiptadeild
Alþjóðaviðskipti og markaðsfræði Fjármál fyrirtækja Klínísk sálfræði Mannauðsstjórnun og vinnusálfræði Markaðsfræði MBA (Master of Business Administration) Reikningshald og endurskoðun Upplýsingastjórnun Viðskiptafræði með vali Stjórnunarreikningsskil og viðskiptagreind
46
Hreyfing Hvenær var fyrirtækið stofnað? 1998
Hvernig eru möguleikar á starfsþróun ?
Góðir.
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið?
Á Íslandi
Hver er stefna fyrirtækisins og mark mið? Heilsulindin Hreyfing og Blue
Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu ? Um 80 manns
Lagoon Spa stuðlar að bættri heilsu og vellíðan. Stefna Heilsulindin Hreyfing og Blue Lagoon Spa eykur orku og vellíðan viðskiptavina sinna með fjölbreyttum lausnum í líkams þjálfun og einstökum Blue Lagoon Spa meðferðum. Þjónustan er veitt með per sónulegu viðmóti og af hlýjum hug.
Hver er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? (Af hvaða sviðum eru starfsmenn útskrifaðir) Íþróttafræð
ingar, Sjúkraþjálfarar, Næringarfræðingar, Viðskiptafræðingar, Markaðsfræðingar, Snyrtifræðingar, Sálfræðingar, Viður kenndur bókari, Ferðamálafræðingur.
Góð ráð til nemenda / annað sem þið viljið koma á framfæri? orðin þrjú sem
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Já
viðskiptavinir völdu oftast um hreyfi ngu skv. þjónustukönnunum 2013,2014, og 2015. Fagmennska Hreinlæti Notalegt 91% meðlima hafa mælt með Hreyf ingu s.l. 6 mánuði.
Hafið þið áhuga á að láta vinna fyrir ykkur lokaverkefni? Já Hvað er það við ykkar fyrirtæki sem gerir það spennandi í augum háskóla nema? Framsækið, metnaðarfullt og
lifandi vinnustaður.
Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? R eynsla, hæfni, já
kvætt viðhorf og persónuleiki.
47
Icelandic Startups til vaxtar á alþjóðlegum vettvangi, með verðmætasköpun fyrir íslenskt samfélag að leiðarljósi. Lögð er áhersla á viðskiptahug myndir sem spretta upp innan háskólanna. Icelandic Startups er ætlað að vera rödd íslenska sprotasamfélagsins og veita frum kvöðlum og sprotafyrirtækjum stuðning og fræðslu og vettvang til tengslamyndunar og þekkingarmiðlunar í samstarfi við stuðning sumhverfi ð. Framtíðarsýn okkar er að vera hraðbraut fyrir sprotafyrirtæki sem vilja vaxa á alþjóð legum mörkuðum.
Hvenær var fyrirtækið stofnað ? Sögu
Icelandic Startup má r ekja aftur til 1999 þegar Nýherji stofnaði Klak, nýsköpunar miðstöð atvinnulífsins. Innovit var síðan stofnað árið 2007 af þremur nemendum við Háskóla Íslands. Klak Innovit varð til árið 2013 við samruna þessara tveggja félaga en heitir í dag Icelandic Startups.
Hvernig er skipting háskólamenntun ar innan fyrirtækisins ?Allir starfsmenn
Icelandic Startups eru með háskólamennt un á grunnstigi, helmingur þeirra er með meistaragráðu. Stór hluti starfsmanna er viðskiptafræðimenntaður en einnig eru í hópnum starfsmenn með háskólamennt un á sviði verkfræði, verkefnastjórnun og mannfræði.
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Icelandic Startups
býður starfsmönnum sínum upp á einstakt tækifæri til tengslamyndunar þar sem fé lagið starfar náið með lykilaðilum í íslensku atvinnulífi. Starfsmenn öðlast einnig góða innsýn inn í stofnun og rekstur fyrirtækja. Starf hjá Icelandic Startups hefur reynst góður stökkpallur á framabrautinni.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema ?Það tíðkaðist áður fyrr en nú
stendur háskólanemum til boða að taka þátt í starfi félagsins í gegnum verkefnastjórn Gulleggsins og nýjar viðskipta- og frum kvöðlanefndir sem nýlega hafa verið settar á fót innan HR og HÍ. Margir starfsmenn hafa verið ráðnir til Icelandic Startups og annarra sprotafyrirtækja eftir að hafa tekið þátt sem sjálfboðaliðar í verkefnum félags ins.
Hefur fyrirtækið verið að stækka við sig nýlega? Eða er fyrirtækið í hugleiðingum um að stækka við sig? Starfsmannafjöldi
Icelandic Startups hefur tvöfaldast á síð ustu tveimur árum vegna aukinna umsvifa félagsins. Við erum ekki að ráða eins og stendur en áhugasamir eru hvattir til að senda framkvæmdastjóra ferilskrá sína á netfangið salome@icelandicstartups.is.
Hafið þið á huga á að láta vinna fyrir ykk ur lokaverkefni? Við erum ávallt opin fyrir
áhugaverðum hugmyndum.
Er menntun metin hærra en reynsla á þínum vinnustað? Reynsla og persónuleiki
Hver er stefna fyrirtækisins og markmið.
Megin hlutverk Icelandic Startups er að aðstoða frumkvöðla við að koma viðskipta hugmyndum í framkvæmd með skjótvirk um hætti og styðja íslensk sprotafyrirtæki
skiptir miklu máli hjá Klak Innovit, því umsækjandi þarf auðvitað að vera starfi sínu vaxinn, á sama tíma skiptir m iklu máli að viðkomandi passi inn í
48
IIIM ities that are not offered elsewhere, for example applying a student's novel ideas or approach to real-world problems, and to integrate their work into larger systems – something which is typically not offered in the standard uni versity environment. This is usually done in collaboration with the student's advisor at the university they are studying. IIIM can also off er ambitious students an opportunity for permanent employment after graduation, of ten as an intermediate stepping stone into the industry or other academic labs.
When was the company founded? IIIM was
founded in late 2009.
What is the company‘s strategy and goals?
Bridging between academia and industry, IIIM’s goal is to increase and improve knowl edge creation, knowledge transfer, collabor ation, and be a catalyst of innovation and high-technology development. How many employees are working for the company? IIIM employs permanent staff,
support staff, visiting scholars, and student researchers. Around 15 people work at the Ins titute in an average year. In addition advisors and collaborators contribute to IIIM projects and operations, along with our Affiliate Rese archers from Canada, US, and Europe. IIIM is currently looking to hire more researchers.
Do you offer summer jobs to university students? Yes. Students have the opportun
ity to work and learn at IIIM, get training in IIIM’s cutting-edge project areas and get to know some of Iceland’s top experts in these fields of research.
In which countries are the institution’s op erations? IIIM’s headquarters are in Iceland,
Has the company been growing lately or are you contemplating to expand? IIIM’s
and works closely with Icelandic startups and high-tech companies. IIIM has international partners and collaborators from many parts of the world, with past and present ones includ ing Spain, Italy, Germany, Switzerland, and the UK.
network of collaborators has been steadily gro wing since the institute was founded in 2009. In 2015 IIIM lunched an Accelerator program for nurturing and giving expert assistance to early startups. Through that venue we have assisted several new companies with scientifi c input and business strategy. Our High-Tech Highway program (Hátæknihraðbrautin), launched in late 2014, has also met with great success and added a promising startup to the list of collaborators. A successful cooperati on with established high-tech companies will continue, as well as discussions with new colla borators on that front.
What is your company’s segmentation in terms of education? Most of the staff are
ighly skilled specialists with research and h development experience in many and varied fields, e.g. artifi cial intelligence, simulation, project and product management, and soft ware development. (More information can be found on www.iiim.is)
Any good advice for students / something else you would like to share? For more in
Are you interested in having students do their thesis in cooperation with the comp any? Absolutely. IIIM aims to off er opportun
formation on IIIM go to www.iiim.is 49
Intellecta Hver er stefna fyrirtækisins og mark mið? Stefna Intellecta byggir á að til að
Hvenær var fyrirtækið stofnað? Fyrir
tækið Intellecta var stofnað árið 2000.
leysa erfi ðustu vandamálin þurfum við besta fólkið. Leiðarljós Intellecta er að vinna markvisst að því að skapa virðisauka fyrir viðskiptavini. V inna okkar og ráðgjöf er þeirra ávinningur. Við vinnum með við skiptavinum en ekki fyrir þá. Starfsmenn Intellecta leggja á herslu á fagmennsku og að halda algjörum heiðarleika og trúnaði gagnvart viðskiptavinum. Þrátt fyrir að sannleikurinn geti verið sár, þá er það hlut verk okkar að koma honum til viðskipta vina.
Hvernig er skipting háskólamenntun ar innan fyrirtækisins? Starfsmenn eru
meðal annars menntaðir í félagsvísindum, fjármálum, stjórnun, sálfræði, viðskiptum og verkfræði og búa yfir umfangsmikilli reynslu í ráðgjöf og rekstri. Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Mögulega. Slíkt fer eftir fyrir
liggjandi verkefnum og stöðu þeirra.
Hafið þið áhuga á að láta vinna fyrir ykk ur lokaverkefni? Mögulega. Hugmyndir
Góð ráð til nemenda/annað sem þið viljið taka fram? Jákvætt hugarfar skipt
þarf að skoða í hvert skipti og fer það eftir efnistökum verkefnisins og hvaða mögu leikar eru á tengingu við verkefnastöðuna hverju sinni.
ir mestu máli. Tækifærin leynast handan við hornið en mismunandi er hversu opnir einstaklingar eru í að finna þau. Glaðlegt viðmót og þolinmæði geta skilað þér langt.
Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Persónuleiki, viðhorf,
Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu? Í dag starfa 9 ráðgjafar hjá
reynsla og menntun viðkomandi einstak lings.
fyrirtækinu.
50
Isavia Hvenær var fyrirtækið stofnað? Isavia
Hvað er það við ykkar fyrirtæki sem gerir það spennandi í augum háskólanema?
var stofnað árið 2010 við samruna Kefla víkurflugvallar og Flugstoða en á rætur að rekja til stofnunar Flugmálastjórnar Íslands árið 1945. Félagið sér um rekstur og upp byggingu flugvalla landsins og flugleiðsögu í flugstjórnarsvæði Íslands. Meginþættir starfseminnar eru á Keflavíkurflugvelli, í flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík og í innanlandskerfi nu. Aðalskrifstofur eru við Reykjavíkurflugvöll.
Isavia er hátæknifyrirtæki í atvinnugrein sem fer stækkandi með ári hverju. Sífellt er unnið að nýsköpun og þær framkvæmdir sem unnar eru á vegum fyrirtækisins eru umfangsmikil og stór verkefni. Mikið er lagt upp úr frumkvæði og á byrgð starfsfólks auk þess sem ávallt er unnið að því að efla þekkingu og færni og s kapa gott starfsum hverfi.
Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu? Hjá móðurfélagi Isavia og
Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Við ráðningar er tekið
Hafið þið á huga á að láta vinna fyrir ykkur lokaverkefni? Á h verju ári vinna
Hvernig eru möguleikar á starfsþróun?
dótturfélögum starfa um 1200 manns. Starfsfólk Isavia á fjölbreytta menntun að baki. Algengustu greinar eru viðskiptafræði, tölvunarfræði, tæknifræði og verkfræði.
mið af menntun, r eynslu og meðmælum. Einnig skiptir samskiptafærni og góð al menn þekking m iklu máli auk þekkingar á sviði starfsins.
Eins og hjá öðrum fyrirtækjum eru góðir möguleikar á starfsþróun fyrir metnaðar fullt og áhugasamt starfsfólk sem stendur sig vel. Auk þess fer fram viðamikil fræðsla, grunn- og síþjálfun innan fyrirtækisins, undir merkjum Isaviaskólans. Markmið skólans er að byggja upp þekkingu og f ærni sem samr ýmist hlutverki, markmiðum og framtíðarsýn Isavia með það að leiðarljósi að skila starfsfólki sem er á nægt í s tarfi, kann vel til verka og þekkir vel h vaða hlut verki aðrar starfseiningar félagsins gegna. Þannig skapar fyrirtækið frjóan jarðveg fyrir starfsfólkið til að þróast í s tarfi.
háskólanemar nokkur lokaverkefni í samstarfi við Isavia og Tern, dótturfélag þess. Flest eru verkefnin á sviði flugleið sögu og flugvallarreksturs en auk þess eru möguleikar á verkefnum tengdum Kefla víkurflugvelli, innanlandskerfi nu og fleiri þáttum starfseminnar. Isavia hefur gert samstarfssamning við HR og HÍ um styrki til meistara- og doktorsverkefna. Styrkirnir hljóða samtals upp á 27 milljónir á þremur árum. Innan flug- og ferðaþjónustugeir ans er fj öldi spennandi viðfangsefna til rannsókna, meðal annars á sviði verkfræði, tæknifræði, tölvunarfræði, lögfræði, ferða málafræði, viðskipta- og hagfræði.
51
Komdu lokaverkefninu á flug! Styrktarsjóður Isavia veitir styrki til námsverkefna sem tengjast flugi. Styrkirnir eru ætlaðir meistara og doktorsnemum við HÍ og HR. Nánari upplýsingar á isavia.is/framadagar og á skrifstofum HR og HÍ www.isavia.is/framadagar
52
Íslandsbanki Hvenær var fyrirtækið stofnað? Íslands
Hver er stefna fyrirtækisins og mark mið? Íslandsbanki er alhliða banki og
banki og forverar eiga rætur að rekja til ársins 1875.
þjónar breiðum hóp viðskiptavina. Hlutverk bankans er að veita alhliða fjármálaþjón ustu. Framtíðarsýn Íslandsbanka er að vera #1 í þjónustu.
Hver er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Um það bil 65%
starfsmanna eru háskólamenntaðir, flestir á sviði viðskipta-, hagfræði-, verkfræði- eða tölvunarfræði.
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Árangursdrifi n menn
ing þar sem árangri er fagnað. Starfsmenn taka þátt í mótun bankans, hvetjandi og skemmtilegt starfsumhverfi og öflug liðsheild. Hreinskiptin og uppbyggileg samskipti þar sem gagnkvæm virðing ríkir. Öflugt félagsstarf sem hvetur til heil brigðs lífernis.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Já Hafið þið á huga á að láta vinna fyrir ykk ur lokaverkefni? Við skoðum allar áhuga
verðar hugmyndir sem falla að starfseminni. Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar?
Skipta kynjahlutföll ykkur máli? Íslands banki leggur áherslu á jafnrétti kynjanna og að nýta til jafns styrkleika kvenna og karla.
Jákvætt viðhorf Þjónustulipurð Frumkvæði og samskiptahæfni Áhugi á heildarmynd og vilji til að læra Taka ábyrgð – “að vera ekki sama” Þekking og verkfærni fyrir viðkomandi starf
versu margir starfsmenn starfa hjá fyr H irtækinu? 950. Góð ráð til nemenda / annað sem þið viljið koma á framfæri
Dugnaður – þrautseigja – úthald
V ertu forvitin(n )og h altu áfram að læra Settu þér markmið Temdu þér jákvætt viðhorf
53
Námsmenn
Tímamótaviðtal sniðið að þörfum námsmanna Íslandsbanki hjálpar þér að gera hagstæða fjárhagsáætlun fyrir námsárin og framtíðina Þeir sem eru í Námsvild Íslandsbanka eiga kost á fjármálaviðtali þar sem farið er yfir allt sem skiptir mestu máli fyrir fjárhaginn á tímamótum í náminu, svo sem lánafyrirgreiðslu vegna LÍN, námslokalán og undirbúning fyrstu húsnæðiskaupa. Bókaðu viðtalið á islandsbanki.is/skolafolk
islandsbanki.is
Netspjall
Sími 440 4000
Ístak Hvenær var fyrirtækið stofnað? 1971
Er menntun metin h ærra en reynsla á þínum vinnustað? Nei. En hún skiptir
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Um 25 - 30 % starfs
máli. Til að menntun verði að hæfileika, þarf að láta reyna á hana. Menntun og reynsla eru hvoru t veggja lóð sem leggjast á vogaskálarnar.
manna okkar eiga að baki einhverskonar háskólamenntun. Aðallega verkfræði og tæknifræði, en einnig jarðfræði, viðskipta fræði, -kennslu og uppeldisfræði, til að nefna nokkur dæmi.
Er nauðsynlegt að hafa r eynslu af við komandi starfi þegar sótt er um starf hjá ykkur? Nei. Við höfum mörg störf,
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Já. Við viljum gjarnan tengj
fyrir háskólamenntaða, allt frá nýútskrifuð um til þeirra sem hafa margra tuga reynslu í starfi. Hjá okkur eiga starfsmenn mögu leika á að vaxa og þroskast með nýjum verkefnum og áskorunum.
ast námsmönnum áður en þeir útskrifast. Við teljum það vera bæði okkur og þeim til framdráttar.
Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Það er ómögulegt
Skipta kynjahlutföll ykkur máli? Já. Það er mikilvægt að kynjahlutföll hjá Ístaki endurspegli vinnumarkaðinn.
að svara þessu jafnt yfir svo gildi um all ar stöður. Almennt eru þó tvö atriði sem skipta m estu máli fyrir flesta, ef ekki alla, sem vinna við framkvæmdir hjá Ístak. Viðkomandi þarf að geta sýnt frumkvæði og hafa mikinn áhuga á verklegum fram kvæmdum.
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið? Sem stendur vinnur Í stak að verkefnum á Ís landi og Grænlandi, á samt því að vera með tengda starfsemi í Noregi. Ístak hefur áður starfað út um allan heim og er móðurfé lag Ístaks með rekstur í mörgum löndum í fleiri heimsálfum.
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Svarið við þessu er
einfalt: Við bjóðum upp á einstakt um hverfi sem reynir á sem flest viðfangsefni verkfræðinnar.
Góð ráð til nemenda/annað sem þið viljið taka fram? Þorið að setja ykkur
markmið að námi loknu og nýtið ykkur val á starfi samhliða námi til að hjálpa ykkur að ná settum markmiðum.
55
FRAMADAGASTRÆTÓ Frá 10:45 til 16:15, gestum að kostnaðarlausu. Framadagastrætó er strætó sem keyrir á milli Aðalbyggingar Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík frá 10:45-16:15, gestum að kostnaðarlausu.
56
JCI fremst félagsskapur metnaðarfullra einstak linga sem að hafa á huga á því að bæta sjálfan sig og samfélagið í kringum sig.
Hvenær var félagið stofnað? JCI Ísland
var stofnað árið 1960. JCI var stofnað á heimsvísu árið 1915 og fögnuðum við að því tilefni 100 ára afmæli á síðasta ári.
Er erfitt að vinna sig upp í félaginu /er tækifæri til þess að vinna sig upp "the corporate ladder"? Hjá JCI ríkir almenn
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Í JCI eru fólk úr öllum
r egla sem kölluð er „One year to lead“ það þýðir í raun og veru að þú sinnir aldrei hverju hlutverki fyrir sig lengur en í eitt ár. Eftir það ár getur þú boðið þig fram í nýtt hlutverk og tekið að þér nýjar áskoranir. Þeir sem eru metnaðargjarnir og viljugir til þess að læra eru fljótir að takast á við ný hlut verk og r eyna eitthvað nýtt þar sem að JCI býður svo sannarlegu upp á tækifæri til þess að klífa metorðstigann. „One year to lead“ verður til þess að þú ert stanslaust að vaxa í nýjum hlutverkum og fleiri fá tækifæri til að takast á við ábyrgðarhlutverk.
sviðum samfélagsins og með mismunandi bakgrunn. Margir eru háskólamenntaðir, aðrir hafa byggt upp annarskonar reynslu svo sem í fyrirtækjarekstri og frumkvöðlastarf semi. Innan JCI eru tækifæri til að b yggja upp tengslanet við ólíka hópa samfélagsins.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Engin launuð störf eru innan
félagsins.
Hver er stefna félagsins og markmið?
Hlutverk JCI: Að v eita ungu fólki tækifæri til að efla hæfileika sína og með því að stuðla að jákvæðum breytingum. Sýn JCI: Að vera leiðandi alþjóðleg hreyf ing ungra samfélagsþegna.
Í hvaða löndum starfar félagið? JCI starfar um allan heim og hefur yfir 5000 aðildarfé lög í yfir 115 löndum. Hversu margir starfsmenn eru í félaginu?
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um félagsaðild hjá ykkur? Að klífa upp
Hjá JCI Íslandi eru skráðir rétt rúmlega 120 félagar. Í heimssamtökunum eru félagar í kringum 200.000.
metorðastigann er langt ferli sem tekur alla ævi. Í JCI færðu tækifæri til þess að öðl ast reynslu á hinum ýmsu sviðum sem að hjálpar þér við að ná árangri í þ inni v innu og lífinu almennt. Í félagssamtökum eins og JCI er líka hægt að læra ýmislegt sem ekki er boðið upp á í formlegu háskólanámi. JCI er vettvangur til að sækja gagnleg námskeið, skora á sjálfan sig í hinum ýmsu áskorunum, víkka út tengslanetið og ná sér í dýrmæta r eynslu með því að hrinda í fram kvæmd eigin hugmyndum með þekkingu sem maður hefur aflað sér. JCI er fyrst og
Góð ráð til nemenda/annað sem þið viljið taka fram: Hjá JCI getur þú: kynnst nýju
fólki og stækkað tengslanetið þitt. Sótt fjölbreytt námskeið og viðburði. Auk ið færni þína á hinum ýmsu sviðum eftir áhuga til dæmis ræðu mennsku, framkomu, sölutækni o.s.frv. Lært með því að prófa þig áfram t.d. sem leiðtogi, verkefnastjóri o.s.frv. Hrint verkefnum í framkvæmd og bætt samfélagið í kringum þig. 57
58
Kilroy Hvenær var fyrirtækið stofnað? Kilroy á
rætur sínar að rekja til ársins 1946 en opnar ekki skrifstofu á Íslandi fyrr en 2011.
lyktaðu og smakkaðu allt það sem heimur inn hefur upp á að bjóða. Kannaðu lífið með KILROY!
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Hjá Kilroy Iceland
Er erfitt að vinna sig upp í fyrirtækinu/er tækifæri til þess að v inna sig upp? Kilroy
ehf. starfa 7 manns og eru 4 með háskóla gráður, 4 bakkalár og 1 meistargráða. Allir starfsmenn eru þó búnir með eitthvað nám í háskóla.
er stórt fyrirtæki með skrifstofur í mörgum löndum og fyrir réttan aðila er allt hægt.
Hefur fyrirtækið verið að stækka við sig nýlega? Eða er fyrirtækið í hugleiðing um um að stækka við sig? Kilroy er nú
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Ekki hefur verið vani að ráða
þegar með skrifstofu á öllum norðurlönd unum sem og í Hollandi og Belgíu. K ilroy á Íslandi er nýbúið að bæta við sig einum starfsmanni og sjáum við fram á aukningu þar á n æsta leiti.
sumarstarfsmenn því í starfinu felst mikil þjálfun sem sem tekur nokkra mánuði.
Hafið þið áhuga á að láta vinna fyrir ykkur lokaverkefni? Erum alltaf opin fyrir
að láta vinna verkefni fyrir okkur og þá sér staklega á sviði markaðsetningar.
Er menntun metin h ærra en reynsla á þínum vinnustað? Menntun og r eynsla er
metin til jafns.
Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Við leggjum mikla
Er nauðsynlegt að hafa r eynslu af við komandi starfi þegar sótt er um starf hjá ykkur? Umsækjendur sem hafa ferðast
á herslu á ungt og ævintýragjarnt fólk sem elskar að ferðast og hefur komið víða við.
mikið eru teknir framyfi r.
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Við bjóðum upp á
Skipta kynjahlutföll ykkur máli? Kilroy reynir eftir m esta megni að hafa kynjahlut föllin jöfn og í dag s tarfa 4 kvenmenn og 3 karlmenn á íslensku skrifstofunni.
fjölbreytt, krefjandi og gefandi starf sem gefur starfsmönnum tækfæri á að ferðast um allan heim.
Góð ráð til nemenda/annað sem þið vilj ið taka fram? „Explore life?“ heimspekin
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið?
Íslandi, Noregi, Danmörku, Finnlandi, Sví þjóð, Hollandi og Belgíu.
dregur saman allt það sem við hjá KILROY stöndum fyrir. Hvort sem þú vilt ferðast um heiminn, vinna í sjálfboðastarfi eða að læra erlendis, þá er kjarninn alltaf sá sami; að kanna og þróa þína eigin möguleika. Lífið snýst um að skapa sjálfan sig. Svo drífðu þig af stað og sjáðu, finndu,
versu margir starfsmenn s H tarfa hjá fyr irtækinu? Hjá Kilroy í h eild eru tæpir 400
starfsmenn en á Íslandi eru við 7.
59
? a r e g ð a ú þ r a l t æ Hvað ! st ta ræ n in um ra d ta lá að ið v g þi um Við aðstoð mi 417 7010
- sí Kíktu í heimsókn! -Skólavörðustígur 3a
www.kilroy.is
60
KPMG Hvenær var fyrirtækið stofnað? KPMG
Hefur fyrirtækið verið að stækka við sig nýlega? Eða er fyrirtækið í hugleiðing um um að stækka við sig? Fyrirtækið er í
ehf. var stofnað 4. september 1975.
Hvernig er skipting háskólamenntun ar innan fyrirtækisins? Viðskiptagreinar
hægum vexti.
(90%), lögfræði (5%) og önnur menntun (5%).
Er menntun metin hærra en reynsla á þínum vinnustað? Menntun er undirstaða
sem reynslan byggir ofan á. Hvort um sig er mikilvægt og ekki er gert upp á milli þessara þátta.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Eins og málum er háttað í
dag er ekki útlit fyrir ráðningar á sumar starfsmönnum.
Er nauðsynlegt að hafa r eynslu af við komandi starfi þegar sótt er um starf hjá ykkur? Ekki endilega í öllum störfum.
Hafið þið áhuga á að láta vinna fyrir ykk ur lokaverkefni? Við erum opin fyrir því
að láta vinna fyrir okkur lokaverkefni.
Hvaða eiginleika í fari umsækjenda sæk ist fyrirtækið eftir? Metnaður og hæfni til
Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Góð menntun, árang
að leysa verkefni og eiginleikar sem stuðla að viðskiptum og góðum samskiptum.
ur í námi, r eynsla og metnaður.
Skipta kynjahlutföll ykkur máli? Starfs menn KPMG er í jöfnu hlutfalli k arla og kvenna.
Hver er stefna fyrirtækisins og mark mið? Að breyta þekkingu í verðmæti til
hagsbóta fyrir viðskiptavini.
vaða náms- eða r eynslu kröfur setj H ið þið fyrir umsækjendur? Misjafnt eftir
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Starfsfólk bætir við
störfum.
sig þekkingu og eykur verðmæti sitt um talsvert með því að vinna hjá KPMG enda eru starfsmenn eftirsóttir á vinnumarkaði og bera hróður félagsins víða. Félagið er aðili að alþjóðlegu neti KPMG og er góður kostur fyrir þá sem h ugsa um framtíðar möguleika sína í alþjóðlegu samhengi.
Í hverskonar námi þurfa umsækjendur að vera? Viðskiptatengdu námi. Í hvaða löndum starfar fyrirtækið?
KPMG starfar í 160 löndum. versu margir starfsmenn starfa hjá fyr H irtækinu? 245
Er erfitt að v inna sig upp í fyrirtækinu/ er tækifæri til þess að vinna sig upp?
Góð ráð til nemenda/annað sem þið viljið taka fram? Ef þú hefur á huga á við
Hjá félaginu er starfsþróun metin með markvissum hætti og stöðubreytingar eru skilgreindur hluti af því ferli.
skiptum, hefur frumkvæði, átt gott með að vinna með öðrum og hefur samskiptahæfi leika skaltu hafa samband við okkur. 61
Hvernig sérð þú framtíðina fyrir þér? Margir byrja hjá KPMG meðan þeir eru enn í námi og aðrir koma inn með reynslu úr atvinnulífinu. Við leitum að verðandi endurskoðendum, fólki sem vill vinna í reikningshaldi eða skattaþjónustu, sérfræðingum á sviði tölvumála, fjármála og fleiri sviðum sem endurspegla þá þjónustu sem félagið hefur upp á að bjóða. Til að tryggja fagmennsku í þjónustu þarf gott starfsfólk og erum við stolt af þeim faglega metnaði sem býr í starfsfólki okkar. Ef þú hefur áhuga á viðskiptum, hefur frumkvæði og átt gott með að vinna með öðrum skaltu hafa samband. kpmg.is
62
Landsbankinn
eru með háskólamenntun. 55% eru með viðskipta og hagfræði menntun, 12% eru með tölvunar- eða kerfisfræðimenntun, 9% eru með verkfræði menntun, 8% eru með lögfræðimenntun og 16% eru með aðra háskólamenntun.
fyrirmyndarþjónustu, þróa rafræna þjónustu með hagsmuni viðskiptavina að leiðarljósi, auka skilvirkni stoðeininga, móta nútí malegra tækniumhverfi og tryggja hag kvæmni í efnahagsreikningi. Þá er sérstök áhersla lögð á árangursmiðaða menningu innan bankans. Til að fylgja eftir stefnunni hefur bankinn sett fram lykilmarkmið sem mæld eru reglulega til að meta framgang. Markmiðin snúa m.a. að ánægju og tryggð viðskiptavina, arðsemi bankans, kostnaðar hagkvæmni og samfylgni við áhættuvilja og ánægju starfsfólks.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir háskólanema? Já, við tökum við umsók
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Landsbankinn býður
Hvenær var fyrirtækið stofnað? Lands
bankinn hf. var stofnaður 9. október 2008 en saga forvera hans nær allt aftur til ársins 1886.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? 50,5 % starfsmanna
num á heimasíðu Landsbankans.
upp á tækifæri til að vaxa og þróast í fjöl breyttum verkefnum. Mikil áhersla er lögð á að gera vinnustaðinn skemmtilegan og stuðla að ánægju starfsmanna.
Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu? 1. janúar 2016 var heildarfjöl
di starfsmanna 1.141 í 1.063 stöðugildum.
Góð ráð til nemenda/ annað sem þið viljið koma á framfæri? Vandið til við
Hver er stefna fyrirtækisins og mark mið? Stefna Landsbankans er að bjóða
umsókn og framsetningu ferilskrár, komið vel undirbúin í viðtöl og síðast en ekki síst, verið þið sjálf.
alhliða fjármálaþjónustu sem mætir þörfum viðskiptavina. Hann ætlar að vera hreyfiafl og starfa í sátt við samfélagið og umhverfið. Framtíðarsýn bankans er að vera til fyrirmy ndar og hlutverk hans er að vera traustur samherji í fjármálum. Í stefnu bankans er lögð áhersla á að veita viðskiptavinum
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið?
Landsbankinn starfar á Íslandi.
63
Náman léttir þér lífið » 2 fyrir 1 í bíó
» Fríar færslur
» LÍN-ráðgjöf
» Aukakrónur
» Tölvukaupalán
» Námsstyrkir
Kynntu þér allt um Námuna á landsbankinn.is/naman
64
Landsnet hf. Hvenær var fyrirtækið stofnað? Lands
Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Landsnet sækist eftir
net hf. var stofnað árið 2005 og er stofnað á grundvelli raforkulaga sem voru samþykkt á Alþingi árið 2003.
einstaklingum með menntun og reynslu við hæfi og sem eru tilbúnir að vinna skv. gildum félagsins sem eru virðing, samvinna og ábyrgð.
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið? Á
Íslandi.
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Hjá fyrirtækinu starf
Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu? Hjá Landsneti starfa um 120
ar stór hópur sérfræðinga sem er að vinna að áhugaverðum verkefnum sem lúta að uppbyggingu, þróun og rekstri raforkukerf isins. Lögð er áhersla á að sumarstarfsmenn fái að takast á við raunhæf verkefni í sumar störfum sínum. Þannig leggur Landsnet sitt af mörkum við að viðhalda og auka þekkingu á sviði raforkuflutnings. Framtíðarstarfsmenn fá tækifæri til að vinna að sérhæfðum verkefnum með reynslumiklum sérfræðingum á sínu sviði. Landsnet býður upp á faglegt umhverfi með stórum hópi sérfræðinga og fyrir myndar aðstöðu. Mikil áhersla er lögð á þjálfun, öryggismál, heilsu og velferð, gæða mál og samræmingu einkalífs og v innu.
manns.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Rúmlega helming
ur starfsmanna er með háskólapróf, þar af er mjög stór h luti þ eirra með fram haldsmenntun úr háskóla. Stærstur hluti háskólamenntaðra starfsmanna eru verk- og tæknifræðingar en hjá fyrirtækinu starfar einnig fólk með fjölbreytta menntun s.s. á sviði viðskipta- og hagfræði, landfræði, tölvunarfræði og félagsvísinda. Auk þess starfar stór hópur rafi ðnmenntaðra starfs manna hjá fyrirtækinu. Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Landsnet býður upp á sum
arstörf fyrir háskólanema auk tímabund inna verkefna s.s. m illi fyrstu og annarrar háskólagráðu.
Annað sem þið viljið koma á framfæri?
Ef þú hefur á huga á að starfa hjá Landsneti í sumarstarfi eða í framtíðarstarfi kynntu þér þá málið á heimasíðu félagsins www. landsnet.is. Þar getur þú líka lagt inn starfs umsókn.
Hafið þið á huga á að láta vinna fyrir ykkur lokaverkefni? Landsnet hefur boðið
upp á nokkur verkefni ár hvert sem nemar geta unnið í samstarfi við fyritækið og nýtt sem lokaverkefni í B.Sc. eða Masters námi.
65
ÞÚ SÆKIR PIZZU OG STÓRAN SKAMMT AF BRAUÐSTÖNGUM EÐA GOTT AÐ EIGIN VALI OG FÆRÐ AÐRA PIZZU SÖMU STÆRÐAR AÐ AUKI.
VIÐ NOTUM EINGÖNGU 100% ÍSLENSKAN OST!
SÍMI 58 12345
DOMINO’S APP 66
WWW.DOMINOS.IS
Landspítali Hvenær var fyrirtækið stofnað? Land spítali var stofnaður 20. desember 1930. Árið 2000 var hann sameinaður Sjúkrahúsi Reykjavíkur og verða þá til Landspítali - há skólasjúkrahús. Í dag gengur hann undir nafninu Landspítali.
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Landspítali er eftir
sóknarverður, fjölbreyttur og áhugaverður vinnustaður sem býður upp á margskonar tækifæri og gaman að vinna hjá. Lögð er áhersla á móttöku nýrra starfsmanna og að starfsmenn fái þá þjálfun sem þarf til að þeir komist hratt og vel inn í verkefni sín.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Landspítali hefur að
s kipa mjög hæfu og reynslumiklu fagfólki á ólíkum sviðum háskólamenntunar, sérstaklega á sviði heilbrigðisvísinda. Einnig eru starfs menn úr öðrum greinum eins og félagsráð gjöf, tölvunarfræði, verkfræði, viðskiptafræði, lögfræði og kennslufræði svo fátt eitt sé nefnt. 65% starfsmanna eru háskólamenntaðir, 3% með doktorsgráðu, 14% með meistaragráðu, 48% með háskólamenntun annað en meist ara- og doktorsmenntun.
Í hverskonar námi þurfa umsækjendur að vera? Óhætt er að segja að mikil breidd
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir háskóla nema? Já við fáum alltaf til okkar sumar
versu margir starfsmenn starfa hjá fyrir H tækinu? Landspítali er fjölmennasta stofnun
sé í starfsmannahópunum hvað mennt un varðar og því margar greinar sem nýtast innan stofnunarinnar. Flest störf er á s viði heilbrigðisvísinda en einnig leitumst við eftir umsækjendum úr öðrum greinum eins og félagsráðgjöf, tölvunarfræði, verkfræði, við skiptafræði, lögfræði og kennslufræði svo fátt eitt sé nefnt.
starfsmenn, sjá nánar á heimsíðu spítalans undir laus störf.
ríkisins en þar starfa uþb. 5250 manns í 3825 stöðugildum.
http://www.landspitali.is/Um-Landspitala/lausstorf/ - Viltu vera á skrá? Sumarstarf.
Góð ráð til nemenda/annað sem þið viljið taka fram? Við hvetjum alla til að gefa sér
tíma til að vinna ferilskrána sína vel. Fyrstu kynni geta haft mikið að segja og því skiptir máli að vandað sé til verks. Umfram allt hvetjum við fólk til að vera samkvæmt sjálfu sér og undirbúa sig vel áður en sótt er um draumastarfið. Þá mun öll reynsla sem nem endur afla sér samhliða námi á samt dugnaði, áhugasemi og metnaði í námi s kila árangri til lengri tíma litið. Endilega kynntu þér Landspítala og það sem við höfum fram að bjóða, sjá nánar á www.landspitali.is - g angi þér vel!
Hafið þið áhuga á að láta v inna fyrir ykkur lokaverkefni? Já, við erum opin fyrir því
að eiga samvinnu við afburðanemendur um áhugaverð lokaverkefni sem eru gagnleg fyrir spítalann.
ver er stefna fyrirtækisins og mark H mið? Stefna spítalans er að sjúklingurinn
er í öndvegi. Allt sem við gerum lýtur að því að efla öryggi sjúklingsins og bæta við hann þjónustu. Landspítali leggur áherslu á mannauð, menntun og vísindastarf sem og hagkvæman rekstur þar sem leitast er við að lágmarka sóun. 67
FJÖLBREYTT STÖRF FYRIR ALLSKONAR FÓLK Um 1.500 nemar sækja menntun og starfsþjálfun sína á Landspítala á hverju ári. Fastráðnir starfsmenn hafa fjölmörg tækifæri til að vaxa og eflast í starfi enda stefna Landspítala að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð. Vilt þú vera hluti af okkar öflugu heild?
68 • ÖRYGGI • FRAMÞRÓUN UMHYGGJA • FAGMENNSKA
Landsvirkjun nema í sumarstörf. Fyrirtækið leggur sig fram við að ráða nemendur í verkefni sem tengjast námi þeirra en einnig er um að ræða ýmis afl eysingastörf.
Hvenær var fyrirtækið stofnað? Þann 1. júlí
árið 1965 var markað nýtt upphaf í orku vinnslu á Íslandi með stofnun Landsvirkjunar.
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið? Starf
semi Landsvirkjunar er fyrst og fremst á Ís landi. Dótturfélag fyrirtækisins, Landsvirkun Power, sinnir hins vegar verkefnum og ráðgjöf víða um heim, m.a. í Kanada, Frakklandi, Tyrklandi, Ungverjalandi, Panama, Albaníu, Tansaníu, Rúmeníu, á Grænlandi og Filips eyjum.
Hafið þið áhuga á að láta vinna fyrir ykkur lokaverkefni? Landsvirkjun er ávallt opin fyr
ir aukinni samvinnu við háskólanema, í h vaða g rein sem er og fyrir þátttöku í lokaverkefnum þeirra. Á hverju ári auglýsir Landvirkjun t.d. eftir umsóknum í Orkurannsóknasjóð sem hefur það að markmiði að veita styrkjum til námsmanna og ýmissa rannsóknarverkefna.
Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyr irtækinu? Hjá fyrirtækinu starfa um 260
Hver er stefna fyrirtækisins og markmið?
manns víðsvegar um landið, að frátöldum fjölmörgum sumarstarfsmönnum.
Hlutverk Landsvirkjunar er að hámarka af rakstur af þeim orkulindum sem fyrirtækinu er trúað fyrir með sjálfbæra nýtingu, verð mætasköpun og hagkvæmni að leiðarljósi. Til að rækta hlutverk sitt hefur Landsvirkj un markað sér þá stefnu að stunda skilvirka orkuvinnslu og framþróun og b yggja upp stærri og fjölbreyttari hóp viðskiptavina ásamt því að skoða þau tækifæri sem felast í teng ingu við evrópska orkumarkaði. Við sköpum stuðning og samstöðu með opnum samskipt um og þróum stöðugt hæfni og hæfileika starfsmanna. Framtíðarsýn Landsvirkjunar er að vera framsækið alþjóðlegt raforkufyrirtæki á sviði endurnýjanlegra orkugjafa.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins (Af hvaða sviðum eru starfsmenn útskrifaðir)? Alþjóðaviðskipti,
auðlindahagfræði, bókasafns- og upplýsinga fræði, byggingaverkfræði, eðlisfræði, efnafræði, efnaverkfræði, félagsfræði, fjármálafræði, fjár málaverkfræði, fjölmiðlafræði, forðafræðingur, franska, grunnskólakennari, hagfræði, iðnað arverkfræði, íslenska, jarðeðlisfræði, jarðfræði, kerfi sfræði, landafræði, landslagsarkitektúr, leikari, lífefnafræði, líff ræði, lögfræði, mann fræði, markaðsfræði, MBA, olíuverkfræði, rafmagns- og tölvunarverkfræði, rafmagns tæknifræði, rafmagnsverkfræði, raforkuverk fræði, sagnfræði, sameindalíff ræði, sálfræði, stjórnmálafræði, sænska, tæknifræði, tölvunar fræði, vatnalíff ræði, verkefnastjórnun, véla- og iðnaðarverkfræði, vélaverkfræði, viðhaldsfræði, viðskiptafræði, vinnusálfræði.
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Landsvirkjun er framsækið
fyrirtæki sem hefur í gegnum tíðina átt í góðu samstarfi við háskólanema. Við bjóðum upp á gott starfsumhverfi og sumarstarf hjá Lands virkjun er gott veganesti fyrir háskólanema.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir háskóla nema? Ár hvert ræður Landsvirkjun háskóla 69
Það er kraftur í þér Gagnvirk orkusýning Landsvirkjunar við Ljósafoss varpar ljósi á orkuna sem býr í öllum hlutum. Með því að virkja ólíka krafta framleiðum við endurnýjanlega orku, aflgjafa framtíðarinnar. Kynntu þér Landsvirkjun á Framadögum! Nánari upplýsingar um orkusýninguna má finna á landsvirkjun.is/heimsoknir
Lífsverk Er menntun metin h ærra en reynsla á þín um vinnustað? Menntun og r eynsla verða að
Hvenær var fyrirtækið stofnað? Lífsverk
lífeyrissjóður var stofnaður í september 1954 af framsýnum verkfræðingum.
haldast í hendur. Góð menntun felst ekki síst í agaðri hugsun og skipulögðum vinnubrögðum, sem eru nauðsynlegt veganesti út á vinnu markaðinn.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Sjö starfsmenn starfa
hjá sjóðnum, með fjölbreytta menntun og reynslu. Meirihluti starfsmanna er með grunn í viðskiptafræði, einn í verkfræði og annar í hagfræði. Síðan bætast við meistaragráður í hagfræði, fjármálastærðfræði og líkanagerð, auk þess sem löggiltur endurskoðandi starfar hjá sjóðnum. Stjórn sjóðsins er eingöngu skipuð verkfræðingum með margvíslega fram haldsmenntun.
Er nauðsynlegt að hafa reynslu af viðkom andi starfi þegar sótt er um starf hjá ykkur?
Á litlum vinnustöðum er mikilvægara að ráða inn fólk með r eynslu af sambærilegu s tarfi, þar sem minni möguleikar gefast til starfsþjálfunar en í stærri fyrirtækjum. Í hvaða löndum starfar fyrirtækið? Starf
semi sjóðsins er á Íslandi en fjárfestingar t eygja sig víða um lönd og því þarf að fylgjast vel með þróun á mörkuðum erlendis og eiga samskipti við erlenda aðila.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir háskóla nema? Nei, við höfum ekki gert það en höf
um fengið aðstoð við tilfallandi átaksverkefni.
Góð ráð til nemenda/annað sem þið viljið taka fram? Góð ráð til nemenda eru að gefast
Hver er stefna fyrirtækisins og markmið?
Við störfum eftir gildum sjóðsins sem eru heilindi, jákvæðni og ábyrgð.
ekki upp þótt í móti b lási. Það er mikilvægt að ljúka náminu og h alda sem flestum mögu leikum opnum, því að áhugasviðið kann að breytast með tímanum. Fjölbreytt reynsla er einnig dýrmæt og að v inna af heilindum að hverju verkefni. Síðan er að sjálfsögðu mikilvægt að huga snemma að lífeyrismálun um. Skoða vel hvaða lífeyrissjóðir veita bestu réttindin og velja sjóð sem er traustur en um leið framsækinn og líklegastur til að g reiða góð eftirlaun þegar starfsævinni lýkur. Við mælum einnig með viðbótarlífeyrissparnaði, sem er nánast ígildi launahækkunar og auk þess afar hagstæður skattalega.
Hefur fyrirtækið verið að stækka við sig ný lega? Eða er fyrirtækið í hugleiðingum um að stækka við sig? Lífsverk stækkaði mest
allra lífeyrissjóða á árinu 2014, bæði vegna góðrar ávöxtunar og hagstæðrar samsetningar sjóðfélaga, þ.e. mun fleiri eru að g reiða iðgjöld til sjóðsins en eru byrjaðir að þiggja lífeyri. Sjóðurinn er eingöngu opinn háskólamennt uðum sérfræðingum og hefur verið miðað við BS gráðu í raungreinum og meistaragráðu í öðrum háskólagreinum. Þó hefur þeim sem stefna að því að ljúka háskólanámi verið veitt undanþága fyrir aðild. Þessi sérstaða sjóðsins gerir það m.a. að verkum að örorkutíðni meðal sjóðfélaga er lægri en gengur og gerist og sjóð félagar eignast betri réttindi fyrir hvert greitt iðgjald.
71
•
Hagstæð sjóðfélagalán
•
Jákvæð tryggingafræðileg staða
•
Séreign sem erfist
•
Góð réttindaávinnsla
•
Persónuleg þjónusta
LÍFSVERK lífeyrissjóður, Engjateigi 9, 105 Reykjavík, www.lifsverk.is
Marel Hvenær var fyrirtækið stofnað? Marel var
Hver er stefna fyrirtækisins og markmið?
stofnað árið 1983.
Markmið okkar er að vera í fararbroddi á heimsvísu í þróun og framleiðslu á háþró uðum búnaði og kerfum til v innslu á fiski, kjöti og kjúklingi.
Hvernig er skipting háskólamenntun ar innan fyrirtækisins? Hjá okkur starfar
fólk með háskólamenntun, iðnmenntun og ófaglærðir en um það bil 60% starfsmanna er með háskólamenntun.
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Við teljum að innan
Marel séu óþrjótandi tækifæri fyrir hæft fólk að láta að sér kveða í fyrirtæki sem er brautr yðjandi á sínu sviði. Alþjóðlega umhverfi ð okkar gefur fólki líka einstakt tækifæri til að vinna með fólki og viðskipta vinum um allan heim. Sú reynsla er dýrmæt.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Já við gerum það, flest þeirra
eru tengd framleiðslu en einnig hugbúnað argerð og hönnun sem gefur góða innsýn í samsetningu, hönnun og virkni tækja sem Marel framleiðir. Nám í a llri verkfræði nýt ist, t.d. hugbúnaðarverkfræði, iðnaðar- og vélaverkfræði. Ásamt öllu námi sem snýr að rafmagni, iðnfræði, tölvunar- og tæknifræði.
Eru tækifæri til þess að vinna sig upp ‚‚the corporate ladder"? Já, það eru mjög
miklir starfsþróunarmöguleikar og ein stakt tækifæri að taka þátt í uppbyggingu alþjóðlegs fyrirtækis.
Hafið þið áhuga á að láta vinna fyrir ykkur lokaverkefni? Já á heimasíðu okkar,
framtid.is, er hægt að sækja um að vinna fyrir okkur lokaverkefni.
Annað sem þið viljið taka fram? Marel er
fjölskylduvænn vinnustaður sem býður upp á góða vinnuaðstöðu, skilvirka starfsþjálf un, sveigjanlegan vinnutíma, barnaherbergi, kaffihús, framúrskarandi íþróttaaðstöðu, gott félagslíf og síðast en ekki síst sér G ústi chef til þess að allir séu saddir og sælir.
Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Það fer auðvitað
eftir starfinu en við leggjum mikið upp úr faglegum metnaði, frumkvæði, áræðni og hugviti almennt en á því byggir grunnur og árangur Marel.
Hvaða eiginleika í fari umsækjenda sækist fyrirtækið eftir? Við leitum að
f ólki sem lítur á starf sitt sem áskorun, er ófeimið við að takast á við flókin vandamál og tilbúið að ganga skrefinu lengra. Fólk sem vinnur vel undir á lagi, sýnir frumkvæði, er sjálfstætt í s tarfi og hefur metnað til að ná árangri.
73
„Mér finnst spennandi að vinna hjá nýsköpunarfyrirtæki sem framleiðir áþreifanlega vöru og er stöðugt að þróa nýjar lausnir og betrumbæta þær sem fyrir eru.“ Fríða Sigríður Jóhannsdóttir, iðnaðarverkfræðingur, aðfanga- og birgjastjóri og kórsöngvari.
Kynntu þér framtíðina með okkur Marel er í hópi stærstu útflutningsfyrirtækja á Íslandi og í fararbroddi á heimsvísu í þróun og framleiðslu á háþróuðum búnaði og kerfum til vinnslu á fiski, kjöti og kjúklingi. Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og hjá okkur starfa um 4000 einstaklingar um allan heim.
framtid.is
74
Mannvit Hvenær var fyrirtækið stofnað? Mannvit
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Mannvit er áhuga
á rætur sínar að rekja til ársins 1963 þegar Verkfræðistofa Guðmundar og Kristjáns (VGK) og Hönnun verkfræðistofa voru stofnaðar. Á árunum 2007 og 2008 runnu þær, ásamt Rafhönnun, saman í þekkingar fyrirtækið Mannvit.
verður og skemmtilegur vinnustaður þar sem traust, víðsýni, þekking og g leði eru höfð að leiðarljósi.
vaða náms- eða reynslukröfur setj H ið þið fyrir umsækjendur? Ef verið er að
ráða í sumarstörf er krafan að viðkomandi hafi klárað í það m innsta 2 ár í grunnnámi. Þegar verið er að ráða í framtíðarstörf er krafan að lágmarki B.Sc. gráða.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Um 72% starfsfólks
Mannvits er með háskólagráðu. Flestir eru með verkfræðigráðu en einnig er starfs fólk með menntun í jarðfræði, landafræði, stjórnmálafræði, viðskiptafræði, sálfræði og fleiri greinum.
Í hvers konar námi þurfa umsækjend ur að vera? Raungreinanám er það sem
Mannvit sækist aðallega eftir og þá helst í verk- og tæknifræði.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Undanfarin ár hefur Mannvit
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið?
boðið upp á sumarstörf og verður svo áfram árið 2016.
Mannvit er með skrifstofur í Ungverjalandi, Noregi og Grænlandi. Auk þess eru dótt urfélög Mannvits með skrifstofur í Þýska landi, Bretlandi og Síle. Verkefni Mannvits ná um allan heim.
Hafið þið á huga á að láta vinna fyrir ykkur lokaverkefni? Mannvit vill vera í
nánum tengslum við háskólasamfélagið og hluti af því er að láta stúdenta vinna loka verkefni sín hjá okkur, bæði B.Sc. verkefni og M.Sc. verkefni.
Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu? Í dag starfa í kringum 270
manns hjá Mannviti.
75
Marorka Hvenær var fyrirtækið stofnað?
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Markmið Marorku er
Júní 2002
að stuðla að ánægju í s tarfi, að bjóðauppá gott starfsumhverfi þar sem hver og einn starfsmaður tekst á við krefjandi verkefni með góðan stuðning samstarfsmanna og stjórnenda að baki. Marorka er vaxandi alþjóðlegt fyrirtæki og leiðandi á sínu sviði því leitum við að starfskrafti sem hefur metnað í starfi, jákvæðni og sveigjanleika.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Menntun starfs
manna Marorku er fjölbreytt en flestir eru með menntun á s viði verk- og tölvunar fræði. Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Já við höfum boðið nemend
um af völdum sviðum sumarstörf.
Er nauðsynlegt að hafa r eynslu af við komandi starfi þegar sótt er um starf hjá ykkur? 95% starfsmanna Marorku eru
Hafið þið áhuga á að láta vinna fyrir ykk ur lokaverkefni? Já, Marorka hefur unnið
með háskólagráðu og teljum við nauðsyn legt að vera með gott sambland af fólki með reynslu í starfi og nýútskrifuðum einstak lingum. Margir af sumarstarfsmönnum Marorku hafa verið ráðnir til s tarfa að námi loknu.
náið með háskólaumhverfi nu.
Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Við leitum af kraft
miklu og drífandi fólki sem getur unnið sjálfstætt og í hópi, sem er tilbúið að takast á við áskoranir og sýnir frumkvæði í starfi. Við ráðningu höfum við að leiðarljósi að leita að eftirfarandi eiginleikum: Heiðar leika, jákvæðni, brennandi áhugi á starfi og vilji og geta til að vinna í alþjóðlegu umhverfi.
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið? Mar orka er með starfsstöðvar á Íslandi, Dan mörku, Singapore, Þýskalandi, Dubai og Suður Kóreu. Viðskiptavinir Marorku eru staðsettir um allan heim. versu margir starfsmenn s H tarfa hjá fyr irtækinu? 50+ manns Góð ráð til nemenda/annað sem þið viljið taka fram? Við viljum skila umhverf
inu í betra ásigkomulagi til barnanna okkar en við tókum við því og b yggja upp b etra umhverfi.
76
Mint Solutions Hvenær var fyrirtækið stofnað? Mint
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Mint Solutions er
Solutions var stofnað árið 2010.
hátæknifyrirtæki með algjörlega nýja lausn á sviði lyfjaöryggis. Lausnin er margþætt og nýtir margt af því nýjasta í hugbúnaðargerð og gervigreind. Ekki skemmir fyrir að láta einnig eitthvað gott af sér leiða.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Hjá Mint Soluti
ons erum við með tölvunarfræðinga, lækni, stærðfræðing, stjarneðlisfræðing, verkfræð inga og hjúkrunarfræðinga meðal annars.
Er nauðsynlegt að hafa r eynslu af við komandi starfi þegar sótt er um starf hjá ykkur? Það er ekki nauðsynlegt að
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Já, við höfum ráðið háskóla
nema í sumarstörf og höfum áhuga á að skoða það aftur fyrir fólk með þekkingu og áhuga á því sem við erum að gera.
hafa reynslu af atvinnumarkaðinum en um að gera að sækja um á work@mint.is og til greina þá þekkingu og reynslu sem viðkom andi hefur tileinkað sér í náminu og hvar áhuginn liggur.
Hafið þið á huga á að láta v inna fyrir ykk ur lokaverkefni? Já, mögulega.
Í hverskonar námi þurfa umsækjendur að vera? Við erum helst að leita að fólki
Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Áhugi á viðfangsefn
úr raungreinum, ekki síst að fólki sem hefur áhuga á gervigreind og tölvusjón.
inu og v ilji til að s tökkva út í djúpu laugina og prófa. Sjálfstæð vinnubrögð, góð teymis vinna og jákvæðni.
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið?
MedEye lausnin er í notkun á sjúkrahúsum í Hollandi á samt því að aðrir markaðir eru í undirbúningi. Þróunarteymið er á Íslandi.
Hver er stefna fyrirtækisins og mark mið? Markmið Mint Solutions er að auka
lyfjaöryggi. Fyrirtækið hefur verið að þróa MedEye sem notar gervigreind til þess að greina lyf við rúmstokk sjúklings og ber þau saman við ávísaðan lyfjalista. Á döfinni er að útvíkka MedEye til að auka lyfjaör yggi á fleiri vegu.
Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu? Nú starfa 17 starfsmenn hjá
fyrirtækinu. Þar af 9 á Íslandi.
77
Netgíró Hvenær var fyrirtækið stofnað? Netgíró var
Hefur fyrirtækið verið að stækka við sig nýlega? Eða er fyrirtækið í hugleiðing um um að stækka við sig? Netgíró hefur á
stofnað árið 2012, á hersla var lögð á hönnun og þróun á lausnum fyrirtækisins. Sumarið 2013 er fyrirtækið síðan formlega opnað og fyrstu viðskiptin eiga sér stað.
árinu 2015 bætt við sig 5 nýjum starfsmönn um í ýmis störf og er ávallt með opin huga fyrir nýjum hæfileikum.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Bakgrunnur starfs
Er menntun metin hærra en reynsla á þínum vinnustað? Við horfum til jafns á
manna er mjög fjölbreyttur. Allir okkar starfs menn eru með háskólamenntun á einhverju sviði, viðskiptafræði, markaðsfræði, sálfræði, lögfræði, tölvunarfræði, verkefnastjórnun, mannfræði, grafískri hönnun o.fl. Að auki eru starfsmenn með ýmsa aðra menntun og reynslu eins og kafarapróf, snyrtifræði, mótor hjólapróf, próf í fallhífarstökki o.fl.
reynslu og menntun.
Er nauðsynlegt að hafa reynslu af við komandi starfi þegar sótt er um starf hjá ykkur? Alls ekki, við metum hverju sinni
hvaða eiginleikar og reynsla skiptir máli í það starf sem verið er að ráða í.
Skipta kynjahlutföll ykkur máli? Kynja
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir háskóla nema? Já við höfum gert það og munum
hlutföll hjá Netgíró eru nokkuð jöfn og er áhersla lögð á að finna rétta einstaklinginn hvort sem það er kona eða karlmaður.
halda því áfram.
Hafið þið áhuga á að láta v inna fyrir ykkur lokaverkefni? Já við erum opin fyrir því að
vaða náms- eða reynslu kröfur setjið H þið fyrir umsækjendur? Það fer alfarið eftir
láta vinna fyrir okkur verkefni.
starfinu sem verið er að ráða í. Starfsmenn Netgíró eru menntaðir á ýmsum sviðum ss. viðskiptafræði, markaðsfræði, sálfræði, lög fræði, mannfræði, tölvunarfræði, verkefna stjórnun, grafískri hönnun o.fl..
vaða eiginleikar skipta ykkur mestu H máli við ráðningar? Hæfni í mannlegum
samskiptum og hæfni til að vinna í samvinnu með öðrum. Við leitum að lausnamiðuðu starfsfólki sem hefur brennandi áhuga á verk efnum fyrirtækisins. Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður í vinnubrögðum og hafa frum kvæði, heiðarleika og jákvæðni að leiðarljósi og sérstakan áhuga á nýsköpun.
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið? Fyrir
tækið starfar á Íslandi og í Króatíu.
Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrir tækinu? Hjá fyrirtækinu starfa ellefu manns
á Íslandi og fimm í Króatíu. Að auki eru um fimm starfsmenn á Íslandi sem keypt er þjónusta af og starfa nánast eingöngu fyrir Netgíró.
Hver er stefna fyrirtækisins og markmið?
Markmið fyrirtækisins er að bjóða einfalda og örugga greiðsluleið bæði á netinu og í versl unum með áherslu á rafrænar greiðslur með símanum (Netgíró appið/Mobile payments).
78
www.fabrikkan.is
Sækið kortið og þið fáið
FAbRIKKUBoRgARA Á 1.500 KALl, MoRtHEnS Á 1.700 KALl ÖlL HÁDEgI & 10. BoRgARANn FrÍTt!
www.facebook.com/fabrikkan
www.youtube.com/fabrikkan.
www.instagram.com/fabrikkan
borðapantanir á www.fabrikkan.is og í síma 575 7575
FABRIKKUSMÁBORGARAR
Fullkomnir í veisluna Fabrikkusmáborgarar eru fullkomnir í hvaða partý sem er. Ofur einfalt að velja magnið og panta á vefsíðu Fabrikkunnar, www.fabrikkan.is Fjórar tegundir bakka í boði - Fabrikkuborgarar, Morthens, Stóri Bó og Forsetinn. Afhentir á flottum bökkum (30 á bakka) sem hægt er að bera fram beint á veisluborðið.
Fabrikkuborgarinn
Morthens
Stóri Bó
Forsetinn
Novomatic LS Hvenær var fyrirtækið stofnað? Það var
Góð ráð til nemenda/annað sem þið viljið taka fram? Við höfum mjög oft
stofnað árið 1998 á Íslandi og hét þá Bet ware. Fyrirtækið var keypt af austurríska móðurfélaginu Novomatic árið 2013.
tækifæri fyrir tölvunarfræðinga og hugbún aðarverkfræðinga þannig að þótt við séum ekki að auglýsa þá hvetjum við áhugasama um að hafa samband og k ynna sér fyrirtæk ið á vefnum novomaticls.com.
Hvernig er skipting háskólamenntun ar innan fyrirtækisins? Flest starfsfólk
NLS er með tölvunarfræðimenntun. Auk þess hafa allnokkrir lokið námi í verkfræði, viðskiptafræði, verkefnastjórnun og ýmsum öðrum greinum innan m.a. félagsvísinda og raungreina.
Hefur fyrirtækið verið að stækka við sig nýlega? Eða er fyrirtækið í hugleið ingum um að stækka við sig? NLS er í
örum vexti. Á árinu 2015 fjölgaði starfs fólki í heildina úr 150 í 260. Þar af eru 140 á Íslandi og fjölgaði um 50 á árinu 2015. Stækkunin mun halda áfram á þ essu ári og starfsstöðvum erlendis mun fjölga.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Við höfum sjaldan boðið upp
á sumarstörf.
Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Þekking og hæfni á
Er nauðsynlegt að hafa r eynslu af við komandi starfi þegar sótt er um starf hjá ykkur? Reynsla er ekki alltaf nauðsyn ef
því sviði sem við erum að leita að hverju sinni skiptir að sjálfsögðu miklu máli. Heiðarleiki, eldmóður og samvinna eru einnig eiginleikar sem við kunnum að meta.
menntunin er góð. Við metum þó hagnýta reynslu mikils. Við leggjum áherslu á góða þjálfun fyrir nýtt starfsfólk og nýútskrifað ir eiga möguleika á spennandi störfum hjá okkur.
Hver er stefna fyrirtækisins og mark mið? Stefna okkar er að hanna og þróa
heildarlausnir fyrir lotterí. Mikil áhersla er lögð á metnað í hugbúnaðargerð, góðan starfsanda, aðbúnað og þjálfun.
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið? Flest ir starfsmenn eru staðsettir á Íslandi en auk þess erum við með skrifstofur í Austurríki, Serbíu, Danmörku og á S páni.
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? NLS er alþjóðlegt
fyrirtæki í stöðugum vexti. Við bjóðum upp á skemmtilegt og gott starfsumhverfi og spennandi verkefni.
81
VIÐ GERUM LOTTÓ Novomatic Lottery Solutions (NLS), sem áður hét Betware, er hugbúnaðarfyrirtæki sem hannar og þróar lausnir fyrir lotterí. NLS er ört stækkandi fyrirtæki og fjöldi starfsfólks er kominn yfir 250, flestir á Íslandi, en einnig í Austurríki, Danmörku, Serbíu og á Spáni. Hjá NLS er hvetjandi og skemmtilegt starfsumhverfi þar sem lögð er áhersla á að allir fái að nýta hæfileika sína og líði vel á vinnustaðnum. Boðið er upp á leiðbeinendakerfi (mentoring) og sett er fram þjálfunaráætlun fyrir nýtt starfsfólk. Við bjóðum upp á spennandi tækifæri fyrir hæfileikaríkt fólk, bæði konur og karla. Láttu okkur vita af þér með því að senda póst á applications@novomaticls.com
82 Holtasmári 1 - 201 Kópavogur - www.novomaticls.com
Nýherji Hvenær var fyrirtækið stofnað? Nýherji
Eru tækifæri til þess að v inna sig upp?
var stofnað árið 1992 en var áður IBM á Íslandi. Félagið og forrennari þess nær því til ársins 1967.
Já, starfsmenn okkar hafa góð tækifæri til starfsþróunar og taka virkan þátt í þróun upplýsingatækni fyrir íslenskt atvinnulíf. Tækifæri til þróunar geta verið bæði innan Nýherja og dótturfélaga.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Bakgrunnur starfs
manna er mjög fjölbreyttur. Menntun á háskólastigi er algengust í tölvunarfræði, verkfræði og viðskiptafræði, auk annarrar kerfis- og tæknimenntunar á öðrum skóla stigum.
Hvaða eiginleika í fari umsækjenda sækist fyrirtækið eftir? Við sækjumst
eftir jákvæðum starfsmönnum með framúrskarandi þjónustulund, brennandi áhuga á upplýsingatækni auk metnaðar og dirfsku til að s kara fram úr.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Já, við ráðum í ýmis sum
Skipta kynjahlutföll ykkur máli? Já,
Hafið þið á huga á að láta v inna fyrir ykkur lokaverkefni? Já, ekki spurning, við
Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu? Hjá Nýherja starfa um 270
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Nýherji er frábær
Góð ráð til nemenda? Kíktu á www.ny
arstörf á hverju ári og t.d. oft í ákveðin verkefni tengd forritun, tækniþjónustu, skjölun, bókhaldi o.fl.
vissulega, hjá okkur er virk jafnréttisstefna og viljum við gjarnan stuðla að auknum hlut kvenna innan tæknigeirans.
erum mjög opin fyrir slíku samstarfi og má vera í sambandi við starfsmannathjon usta@nyherji.is vegna þess.
manns og nálægt 500 manns hjá Nýherja samstæðunni en hún samanstendur af Nýherja og dótturfélögunum, Applicon, Tempo og TM Software.
vinnustaður. Hjá okkur eru snillingar í alls kyns fjölbreyttum og krefjandi störfum. Þekking starfsmanna ásamt góðum starfs anda og starfsánægju s kipa höfuðsess hjá okkur. Hjá okkur finnur þú einnig öflugt félagslíf, góða starfsmannaaðstöðu, fjöl breytt klúbbastarf, úrvals kaffi og afbragðs mötuneyti.
herji.is þar má nálgast nánari upplýsingar um Nýherja sem vinnustað og laus störf hverju sinni.
83
TAFARLAUSN Hvernig tekst flugfélag á við eldfjall sem þeytir frá sér 750 tonnum af ösku á sekúndu aðeins 250 km frá miðstöð flugrekstrarins? Svar Icelandair við gosinu í Eyjafjallajökli var að færa miðstöð flugrekstrarins og á þriðja hundrað starfsmanna til Glasgow. Sérfræðingar Nýherja fengu það hlutverk að trygg ja að tölvukerfið stæðist álagið enda sjáum við um upplýsingatækni Icelandair. Við köllum það tafarlausn.
NÝHERJI ER LEIÐANDI FYRIRTÆKI Á SVIÐI UPPLÝSINGATÆKNI
Við höfum góða reynslu af framtíðinni! Rekstrar-, hýsingar- og þjónustuumhverfi Nýherja er vottað samkvæmt ISO 27001 staðli sem tilgreinir meðal annars með hvaða hætti reka skal vottað stjórnkerfi upplýsingaöryggis.
84
BORGARTÚNI 37 SÍMI 569 7700 WWW.NYHERJI.IS
Nova Hvenær var fyrirtækið stofnað? Fyrir
tækið var stofnað 2006 en hóf starfsemi 1. desember 2007.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Á sumrin bjóðum við starfs
mönnum sem áður hafa starfað hjá okkur, og eru í námi, velkomna í afleysingar eða önnur verkefni.
Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu? Hjá Nova starfa um 150
starfsmenn á öllum aldri með fjölbreyttan bakgrunn og reynslu.
Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Þegar við ráðum til
okkar nýja starfsmenn leggjum við áherslu á að finna fólk sem samsvarar sér okkar menningu, er metnaðarfullt og langar til að takast á við krefjandi og skemmtileg verkefni.
Hver er stefna fyrirtækisins og mark mið? Við erum ,,Stærsti skemmtistaður í
heimi” frjálslegur og skemmtilegur vinnu staður. Sameiginleg markmið starfsmanna er að veita framúrskarandi þjónustu.
Hefur fyrirtækið verið að stækka við sig nýlega? Eða er fyrirtækið í hugleiðing um um að stækka við sig? Við störfum
í gríðarlega skemmtilegum geira þar sem hraðinn er mikill og sífellt miklar breyting ar handan við hornið.
Nýsköpunarmiðstöð Íslands Hvenær var fyrirtækið stofnað? Nýsköp
Hafið þið áhuga á að láta v inna fyrir ykkur lokaverkefni? Nýsköpunarmiðstöð Íslands
unarmiðstöð Íslands hóf starfsemi sína árið 2007 við sameiningu Iðntæknistofnunar, Impru og Rannsóknastofnunar byggingar iðnaðarins.
er opin fyrir því og þarf bara að skoða hvert tilvik fyrir sig.
Hver er stefna fyrirtækisins og markmið?
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið? Ný
Vera málsvari og brautryðjandi nýrra hugmy nda á völdum sviðum rannsókna, þróunar og vísinda. Skapa öfluga innviði sem einkennast af einföldum ferlum, þjóna viðskiptavinum og styrkja starfsmenn Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Vera fyrsti valkostur sprotafyrirtækja sem leita stuðningsþjónustu og aðstoða við fjármögnun þeirra. Vera burðarás í fjölþ jóðlegu samstarfi rannsókna- og þróunarver kefna sem skapa þátttökuaðilum samkeppnis forskot. Vera í forystuhlutverki í stuðningi og uppbyggingu skapandi atvinnugreina. Nýsköpunarmiðstöð Íslands lítur á nýsköpun sem forsendu fyrir fjölbreytni í íslensku atvinnulífi og undirstöðu sterkrar samkep pnisstöðu þess. Lögum samkvæmt er okkur ætlað að styrkja samkeppnistöðu íslensks atvinnulífs og auka lífsgæði í landinu með ofangreindum þáttum.
sköpunarmiðstöð Íslands er með höfuð stöðvar sínar í Reykjavík og starfsstöðvar víðs vegar um landið, eins og á Akureyri, Ísafirði, Sauðárskróki og Vestmannaeyjum. Nýsköpunarmiðstöð Íslands á í mörgum fjölþjóðlegum samstarfsverkefnum þar sem unnið er að því er að stuðla að tæknisam vinnu íslenskra og erlendra fyrirtækja, stofn anna og atvinnulífs.
Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrir tækinu? Starfsmenn Nýsköpunarmiðstöðvar
Íslands eru rúmlega 80 talsins og á frum kvöðlasetrum okkar starfa nálægt tvöhundruð frumkvöðlar að verkefnum sínum. Það er því líf og fjör á starfsstöðvum okkar og frumkvöðlasetrum.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Menntunarstig starfs
Góð ráð til nemenda/ annað sem þið viljið koma á framfæri? Allir geta leitað til okkar
manna Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands telst frekar hátt og menntun starfsfólksins er afar fjölbreytt. Flestir eru þó viðskiptafræðingar, verkfræðingar, efnafræðingar, jarðfræðingar, lífefnafræðingar.
með hugmyndir sínar og fengið endurgjalds lausa handleiðslu þar sem v eitt eru góð ráð og upplýsingar um t.d. mögulega s tyrki og heillavænleg næstu skref. Einnig starfrækj um við nokkur frumkvöðlasetur þar sem fólk getur fengið leigð rými til að vinna að framgangi hugmynda sinna gegn vægu gjaldi. Við hvetjum alla hugmyndaríka nemend ur til að kynna sér þá þjónustu sem í boði er hjá okkur, á heimasíðu okkar, www.nmi.is atvinnugreina.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir háskóla nema? Nýsköpunarmiðstöð hefur ráðið
háskólanema yfi r sumartímann en misjafnt er hversu marga við höfum getað ráðið. Ekki hefur verið tekin ákvörðun hvernig þessu verður háttað næsta sumar.
86
Orka náttúrunnar Hvenær var fyrirtækið stofnað? Orka
viðskiptavini og séu ávallt til taks þegar á þarf að halda. Eiginleikar eins og heiðarlei ki, kraftur, athafnasemi, samskiptafærni, frumkvæði og þjónustulund eru ákjósanlegir.
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið? Orka
Hver er stefna fyrirtækisins og mark mið? Orka náttúrunnar framleiðir og selur
náttúrunnar er dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur og tók við framleiðslu og sölu á rafmagni OR, 1. janúar 2014.
náttúrunnar er starfrækt á Íslandi með starfsstöðvar á Bæjarhálsi og í Hellisheiðar virkjun.
rafmagn til allra landsmanna á samkep pnishæfu verði ásamt því að veita ráðgjöf til fyrirtækja. Fyrirtækið kappkostar að veita viðskiptavinum góða þjónustu, ráðgjöf og samkeppnishæft verð. Auk þess framleiðir Orka náttúrunnar heitt vatn.
Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu? Rúmlega 60 manns. Hvernig er skipting háskólamenntu nar innan fyrirtækisins? Viðskiptafræði,
Góð ráð til nemenda/ annað sem þið viljið koma á framfæri? Fyrir þá nemendur sem
verkefnastjórnun, vélaverkfræði, rafmagns verkfræði, byggingaverkfræði, rafiðnfræði, rekstariðnfræði, umhverfisfræði, jarðfræði, jarðeðlisfræði o.fl.
hafa áhuga hafa á að starfa í orkuiðnaði, þá er starfssemin fjölbreytt og nemendur geta öðlast dýrmæta starfsreynslu.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir háskólanema? Já, Orka náttúrunnar ræður
Af hverju ættu háskólanemar að sæk ja um starf hjá ykkur? OR samstæðan,
á hverju ári til sín háskólamenntaða sumar starfsmenn í fjölbreytt verkefni. Þetta er auglýst á ráðningasíðu ON: starf.or.is/on
móðurfyrirtæki ON, er fjölmennur og fjölbreytilegur vinnustaður. Þar er gott starfsumhverfi hjá okkur fá nemar innsýn í að starfa hjá stóru fyrirtæki við margvísleg verkefni. Á sama tíma njóta starfsmenn ON smæðarinnar og þess sveigjanleika sem hún veitir sem og skemmtilegrar fyrirtækjamen ningar. Hjá ON gefst einstakt tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga á jarðhita að sjá fræðin hagnýtt.
Hafið þið áhuga á að láta vinna fyrir yk kur lokaverkefni? Sé um að ræða verkefni
sem tengist starfssemi Orku náttúrunnar þá lítum við á það jákvæðum augum. Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Störf innan Orku
náttúrunnar eru mjög fjölbreytt og gera ólíkar kröfur til starfsmanna sem aftur stýrir því hvaða þættir vega þyngst við ráðningar. Hjá fyrirtækinu starfar jákvætt starfsfólk með mikla þjónustulund. Lögð er áhersla á að starfsmenn séu í góðu sambandi við
Skipta kynjahlutföll ykkur máli? Já við
höfum mjög skýra jafnréttisstefnu og virkt jafnréttisstarf, kynjahlutföll skipta okkur miklu máli í víðu samhengi. Við hvetjum t.d. ávalt bæði konur og karlmenn til að sækja um störf hjá okkur.
87
Orkuveita Reykjavíkur Hvenær var fyrirtækið stofnað? Orkuveita
Er erfitt að vinna sig upp í fyrirtækinu/er tækifæri til þess að vinna sig upp? Hjá
Reykjavíkur var stofnuð árið 1999.
OR kjósum við að líta á starfsþróun sem tækifæri til að þróast í verkefnum þvert á fyrirtækið ekki síður en „upp“ í skipulaginu. Hjá okkur gefast tækifæri til hvoru tveg gja og byggir sú framþróun á að fólk fær tækifæri til að sækja um breytingu í starfi.
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið? Orku
veitan og dótturfélög hennar starfa á Íslandi. Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu? Innan Orkuveitunnar og dót
turfélaga (Orka náttúrunnar og Gagnavei tan) starfa um 450 starfsmenn; um 190 hjá OR, um 60 hjá ON, Um 160 hjá Veitum og um 40 hjá GR.
Skipta kynjahlutföll ykkur máli? Við
höfum mjög skýra jafnréttisstefnu og virkt jafnréttisstarf. Kynjahlutföll skipta okkur miklu máli í víðu samhengi. Við höfum m.a. lagt okkur fram við að breyta ríkjan di kynjahlutföllum í störfum iðnaðar og tæknifólks sem og í þjónustu. Við höfum því m.a. staðið fyrir verkefninu „Iðnir og tækni“ sem við vinnum í samstarfi við Árbæjarskóla þar sem við kynnum hefðbundin iðnarstörf fyrir ungu fólki, bæði strákum og stelpum og jafn margir strákar og stelpur sækja námið http://www.orkakvenna.is/is/idnir-ogtaekni. Þannig að við hugsum þetta út fyrir beinan hag fyrirtækisins. Meir en helmingur starfsmanna í móðurfélaginu OR eru konur, 15% í Veitum, 18% í ON og 20% í GR. Þetta hlutfall skýrist aðallega að framboði kvenna með menntun í iðn- og tæknigreinar. Þessu viljum við taka þátt í að breyta.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Menntun og bakrun
nur háskólamenntaðra starfsmanna er fjölbreyttur, en hjá okkur starfar einnig fjöldi iðn- og tæknimenntaðra starfsmanna. 38% starfsmanna hafa háskólapróf. Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir háskólanema? Já, Orkuveitusamstæðan
ræður á hverju ári háskólamennaðra su marstarfsmenn í fjölbreytt verkefni. Þau eru auglýst á ráðningasíðum fyrirtækja OR samstæðunnar: starf.or.is, starf.or.is/veitur, starf.or.is/on og starf.or.is/gagnaveitan Hafið þið áhuga á að láta vinna fyrir ykkur lokaverkefni? Sé um að ræða verkefni
sem gagnast starfssemi okkar lítum við það jákvæðum augum.
Góð ráð til nemenda/ annað sem þið viljið koma á framfæri? Fyrir þá nemendur
sem hafa áhuga á að starfa í orkuiðnaði, þá er starfsemin fjölbreytt og nemendur geta öðlast dýrmæta starfsreynslu. Einnig er gott fyrir nemendur að byrja snemma að byggja upp ferilskrá, gera grein fyrir skólagöngu, reynslu o.fl.
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? OR er fjölmennur
og fjölbreytilegur vinnustaður. Þar er gott starfsumhverfi og hjá okkur fá nemar innsýn í að starfa hjá stóru fyrirtæki við margvísleg verkefni.
88
Plain Vanilla offer a u nique opportunity to grow and ev olve in your given field. Plain Vanilla Games is a company that uses Agile methodology, not only in p roject development, but also in our management structure as well as our entire organization; we strive to be as intuitive as possible in the way we approach work. We are also just a super fun, caring and close-knit group of people.
When was the company founded? Plain Vanilla Games was founded in 2010 but didn’t really blow up until 2013 with the release of QuizUp. What is your company’s division in terms of education? Around 90% of our
employees have a university education from a diverse background; from comput er science, engineering and mathematics to literature and philosophy.
Is it difficult to work your way up in the company? Do you get any opportunities to? We are an exceptionally flexible comp
Do you offer summer jobs to university students? We have had university students
any and our teams are always evolving. Our org chart is for example on version 5.03. Being a perennial startup, it’s not unusual for people to change teams and assignments, and for p rojects to evolve quickly. We have a quite flat management structure with almost no traditional middle management level to speak of. Teams are largely self-organised and responsible for their projects.
working summer jobs as well as interning over the course of the school year. It’s a great platform for students to get to know Quiz Up and for QuizUp to get to know them.
Are you interested in having students do their thesis in cooperation with the company? Yes, we are always open to disc
ussing creative ideas with people.
Has the company been growing recently? Does the company have any plans to grow in the coming months? The comp
What are the company's strategies and goals? We have four core values that we
strive to work towards; Fun in every action, Help others learn, Drive the vision, Wait for nothing. We also have a very clear missi on statement: Connecting people through shared interests. QuizUp is the biggest trivia game in the world and has kept evolving with that single mission at its heart. Our sense of identity and our core values all work towards this mission.
any has scaled from 35 to 85 employees in the last year alone and we envision ourselves growing even further as the product evolves.
Where are you located? Our headquarters
are right in the centre of Reykjavík where most of our staff is located. We are also op ening up an office in New York. Who knows where in the world we’ll pop up next!
Why should students apply for a job with your company? We offer one of the most
How many employees currently work for the company? We are 85 and growing!
dynamic work environments in Iceland. We are a group of people who share an intense passion and ambition for what we do and
89
PwC Hvenær var fyrirtækið stofnað? 1924
Er erfitt að vinna sig upp í fyrirtækinu/er tækifæri til þess að vinna sig upp? Það
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Flestir hjá okkur eru
fá allir tækifæri til að vinna sig upp.
með háskólamenntun eða u.þ.b. 80-85%
Hefur fyrirtækið verið að stækka við sig nýlega? Eða er fyrirtækið í hugleiðingum um að stækka við sig? Fyrirtækið hefur
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir háskólanema? Við höfum ekki gert það
verið að bæta við sig starfsfólki undanfarin misseri.
Hafið þið áhuga á að láta vinna fyrir yk kur lokaverkefni? Það má alveg skoða það
Er menntun metin hærra en reynsla á þínum vinnustað? Það fer eftir því hvað
Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Sjálfstæð vinnubrögð,
það er.
lausnamiðuð hugsun og að hafa sýnt áran gur í námi og störfum eru þættir sem við m.a. metum mikils
Er nauðsynlegt að hafa reynslu af viðko mandi starfi þegar sótt er um starf hjá ykkur? Nei
Hver er stefna fyrirtækisins og markmið? PwC skal tryggja óhæði og
Skipta kynjahlutföll ykkur máli? Já
trúverðugleika í störfum sínum. PwC veitir ávallt bestu faglegu þjónustu sem völ er á. PwC tryggir aðgengi að nýjungum og þróun í þjónustu með markvissu innra star fi, endurmenntun og þátttöku í alþjóðlegu samstarfi. PwC skapar eftirsóknarvert umhverfi fyrir metnaðarfullt, vel menntað og framsækið starfsfólk. PwC skal vera arðsamt fyrirtæki með traustan fjárhag. Einkunnarorð PwC eru: Fagmennska – Þekking – Samvinna
fræðimenntunar, Endurskoðunarsviðið með áherslu á endurskoðun, Viðskiptaþjónustan með menntun eða reynslu í bókara og á ráðgjafasviði starfa einnig lögfræðingar, verkfræðingar, tölvunarfræðingar o.fl.
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Læra, öðlast reynslu
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið? Fyrirtækjanet PwC starfar í
Hvaða náms- eða reynslu kröfur setjið þið fyrir umsækjendur? Það er misjafnt
eftir því hvaða störf um ræðir.
Í hverskonar námi þurfa umsækjendur að vera? Það er horft mikið til viðskipta
157 löndum.
og fá að vinna í fyrirtæki með alþjóðlegri tengingu.
Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu? U.þ.b. 100 manns.
90
Raförninn Hvenær var fyrirtækið stofnað? Raförn
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir háskóla nema? Já við höfum verið að taka inn nema
inn var stofnaður 1984. Markmiðið var frá upphafi að bjóða ráðgjöf og tækniþjónustu með fókus á læknisfræðilega myndgreiningu. Gæði heilbrigðisþjónustu og öryggi sjúklinga hafa alltaf verið rauður þráður í þjónustu fyr irtækisins. Frá árinu 2011 hefur Raförninn verið í eigu Verkís, eins af stærstu ráðgjafaverkfræðifyr irtækjum landsins, en er rekinn sem sjálf stætt fyrirtæki. Í samvinnu við Verkís getur Raförninn boðið þjónustu á flestum sviðum verkfræði.
á sumrin og eins í hlutastarf með s kóla. Bæði í hugbúnaðarþróun og rannsóknarverkefni í eðlisfræði og merkjafræði. Einnig bjóðum við upp á sumar- og hlutastörf í tækniþjón ustu sem h enta vel fyrir alla sem vilja kynnast spennandi tækni í sífelldri þróun, sem er ein af undirstöðum nútíma heilbrigðisþjónustu.
Hafið þið áhuga á að láta v inna fyrir ykkur lokaverkefni? Já, við höfum áhuga á að taka
nema í lokaverkefni á sömu sviðum og nefnd eru hér að ofan. Endilega hafa samband (ra forninn@raforninn.is)
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið? Fyrir
tækið skiptist nokkurn veginn í tvennt þar sem annar helmingurinn vinnur að ráðgjöf, uppsetningu, prófunum og þjónustu við myndgreiningartæki og upplýsingatækni í heilbrigðisgeiranum. Sá hópur starfar á Ís landi og aðallega að íslenskum verkefnum. Hinn helmingurinn starfar í hugbúnaðar þróun fyrir heilbrigðistækni. Hugbúnaðarþró unarteymið vinnur náið með þróunarteymi Image Owl sem Raförninn á hlut í og er með starfsfólk á Íslandi, Bandaríkjunum og Sví þjóð. Sérsvið Image Owl er að þróa og selja skýjalausnir fyrir gæðamælingar á tækjum í læknisfræðilegri myndgreiningu og geisla meðferð.
Stefnan er að veita framúrskarandi þjónustu og að þróa bestu aðferðir til mats og mælinga á sviði heilbrigðistækni. Markmiðin eru að ná leiðandi stöðu í þróun skýjalausna fyrir gæðamælingar á heilbrigðissviði innan tveggja ára. Einnig að leggja aukna á herslu á greiningu og ráðgjöf við mat og endurskoðun á verkferlum mynd greiningardeilda. Til að ná markmiðunum er m.a. lögð áhersla á samstarf við háskóla sem s tanda framarlega í læknisfræðilegri eðlisfræði, heil brigðistækni og hugbúnaðarþróun.
versu margir starfsmenn starfa hjá H fyrirtækinu? Hjá Raferninum eru um 20
Góð ráð til nemenda/ annað sem þið viljið koma á framfæri? Leggja metnað í námið,
Hver er stefna fyrirtækisins og markmið?
k ynna sér hvað er að gerast í atvinnulífinu á ykkar sviði, lesa sér til utan námsefnisins og prófa sig áfram.
starfsmenn.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Hugbúnaðarverkfræði,
tölvunarfræði, heilbrigðisverkfræði, rafmagns verkfræði, læknisfræði, hátækniverkfræði, hagnýt stærðfræði, eðlisfræði og geislafræði. 91
Rannís Hvenær var fyrirtækið stofnað? Rannís tók til s tarfa í núverandi mynd árið 1994.
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Það er gaman að
vinna að fjölbreyttum verkefnum á sviði vís inda, rannsókna, menntunar og menningar og kynnast viðkomandi málaflokki jafnvel frá nýju sjónarhorni.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Rúmlega 90% starfs
manna eru með háskólamenntun.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Á undanförnum árum hefur
Hefur fyrirtækið verið að stækka við sig nýlega? Eða er fyrirtækið í hugleiðingum um að stækka við sig? Við höfum nýlega
Rannís tekið þátt í sumarátaksverkefnum í samstarfi við Vinnumálastofnun og Vinnu eftirlit ríkisins.
gengið í gegnum sameiningu.
vaða náms- eða r eynslu kröfur setjið H þið fyrir umsækjendur? Það fer eftir eðli
Hafið þið á huga á að láta vinna fyrir ykkur lokaverkefni? Við höfum ekki gert
starfsins sem um ræðir h verju sinni. Mikill meirihluti starfsmanna hefur háskólapróf, flestir þeirra eru með meistarapróf.
það hingað til en erum opin fyrir góðum hugmyndum.
Hvert er hlutverk Rannís? Að veita stuðn ing við rannsóknir og nýsköpun, menntun, menningu og listir og æskulýðsstarf og íþróttir. Rannís stuðlar að þróun þekkingar samfélagsins með rekstri samkeppnissjóða, aðstoð og kynningu á alþjóðlegum sóknar færum og samstarfsmöguleikum auk þess að greina og k ynna áhrif rannsókna, mennt unar og menningar á þjóðarhag. Rannís heyrir undir mennta- og menningarmála ráðuneytið og starfar á grundvelli laga um opinberan stuðning við vísindarannsóknir nr. 3/2003
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið? Á Íslandi en við erum jafnframt í erlendu samstarfi, einkum innan Norðurlanda og Evrópu. Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu? 48
92
Stjórnarráð Íslands Hvenær var fyrirtækið stofnað? Miðað
Umhverfi s- og auðlindaráðuneytið Utanríkisráðuneytið Velferðarráðuneytið
er við að stofnun Stjórnarráðs Íslands hafi verið 1. febrúar 1904, daginn sem Hannes Hafstein tók við embætti ráðherra Íslands. Stjórnarráðið samanstendur af átta ráðu neytum og ráðherrum þess sem saman mynda ríkisstjórn Íslands. Ríkisstjórn ákvarðar verkaskiptingu framkvæmdavalds ins milli ráðuneyta innan ákveðins ramma laga sem sett eru af Alþingi.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Um 77% starfsmanna
Stjórnarráðsins hafa lokið háskólaprófi. Af þeim eru rúmlega 30% með lögfræðipróf og um 20% með viðskipta- eða hagfræði menntun. Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Hvert ráðuneyti fyrir sig
Ráðuneytin eru: Forsætisráðuneytið Atvinnuvega- og nýsköpunarráðu neytið Fjármála- og efnahagsráðuneytið Innanríkisráðuneytið Mennta- og menningarmálaráðuneytið
metur möguleika á sumarstörfum fyrir háskólanema.
93
Samgöngustofa
Skipulagsstofnun
Hvenær var fyrirtækið stofnað? Sam
Hvenær var fyrirtækið stofnað? Skipu
göngustofa var stofnuð 1. júlí árið 2013.
lagsstofnun byggir á grunni embættis skipulagsstjóra ríkisins sem sett var á stofn í upphaflegri mynd árið 1938.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Háskólamenntaðir
eru um 50% starfsmanna.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? 90% starfsmanna eru
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Samgöngustofa býður upp á
með háskólamenntun. Flestir úr hópi arki tekta, skipulagsfræðinga, landfræðinga og umhverfi sfræðinga.
sumarstörf fyrir háskólanema, höfum tekið m.a. þátt í á taki VMST fyrir háskólanema
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Undanfarin ár hafa verið
ráðnir 1-2 háskólanemar í sumarstörf á ári hverju.
94
Ferðamálastofa Hvenær tók stofnunin til starfa? Ferða málastofa var stofnuð með lögum nr. 73/2005 og tók þar með við starfsemi Ferðamálaráðs, sem starfað hafði síðan 1964.
réttláta mælikvarða á bakgrunn þ eirra sem sækja um störf hjá okkur, en gerum alltaf kröfu um viðhlítandi menntun.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Af 14 starfsmönnum
stofnunarinnar eru 12 með háskólamennt un.
málstofu eru fjölbreytt og það fer eftir eðli eirra starfa sem um ræðir h þ vaða kröfur eru gerðar í hvert sinn. En í flestum tilfellum er gerð krafa um háskólamenntun.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Við höfum gert svolítið af því
Í hverskonar námi þurfa umsækjendur að vera? Samanber það sem hér að ofan er
vaða náms- eða r eynslu kröfur setjið H þið fyrir umsækjendur? Störf hjá Ferða
á undanförnum árum, en framboð slíkra starfa fer eftir verkefnastöðu okkar hverju sinni.
sagt þá fer slíkt eftir því h vaða svið eða starf innan stofnunarinnar rætt er um. Hér má nefna menntun á sviði ferðamálafræði, um hverfi smála, verklegra framkvæmda, gæða mála, lögfræði eða viðskipta- og rekstrar, svo nokkuð sé nefnt.
Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Ferðamálastofa hefur
verið lánsöm í ráðningum og til stofnun arinnar hafa velist til starfa einstaklingar sem eiga það sammerkt að hafa brennandi áhuga á viðfangsefnum sínum, frumkvæði og fagmennsku að leiðarljósi.
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið?
Ferðamálastofa starfar eingöngu á Íslandi og er með starfsstöðvar í Reykjavík og á Akureyri. Hins vegar tekur stofnunin einn ig þátt í erlendum verkefnum.
Hver er stefna stofnunarinnar og mark mið? Stefnu Ferðamálastofu má kynna
sér á: http://www.ferdamalastofa.is/is/umferdamalastofu/skipurit-og-stefna
Hagstofa
Hefur stofnunin verið að stækka við sig nýlega? Eða er stofnunin í hugleiðingum um að stækka við sig? Verkefnum Ferða
Hvenær var fyrirtækið stofnað? Hagstofa
Íslands var stofnun árið 1914.
málastofu hefur fjölgað samfara vaxandi umfangi ferðaþjónsutunnar sjálfrar. Við höfum bætt við okkur starfsfólki að undan förnu, en þar sem við erum lítil stofnun eru það aldrei mörg störf sem bætast við.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Háskólamenntaðir
eru rúmlega 80% starfsmanna.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Nei, ekki er boðið upp á sum
Er menntun metin hærra en reynsla á þínum vinnustað? Við reynum að leggja
arstörf fyrir háskólanema
95
Vinnumálastofnun Hvenær var fyrirtækið stofnað? Vinnu
Hvaða eiginleika í fari umsækjenda sæk ist fyrirtækið eftir? Þjónustulund; virðing
málastofnun var stofnuð 1997
fyrir þeim sem nýta sér okkar þjónustu; áreiðanleiki.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? 14 eru í félagi ís
lenskra félagsvísindamanna 8 í Félagsráðgjafafélaginu 30 í Fræðagarði 3 í Þroskaþjálfafélaginu 12 Viðskipta- og hagfræðingar 1 Upplýsinga og bókasafns 9 lögfræðingar
Skipta kynjahlutföll ykkur máli? Konur eru 75% starfsmanna og við viljum gjarnan jafna það hlutfall vaða náms- eða r eynslu kröfur setj H ið þið fyrir umsækjendur? Mismunandi
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Já
eftir störfum í sumum tilfellum er farið fram á starfsréttindanám, í sumum tilfellum grunnnám og í sumum tilfellum meistara gráðu.
Hafið þið á huga á að láta vinna fyrir ykk ur lokaverkefni? Já
Í hverskonar námi þurfa umsækjendur að vera? Það er mismunandi en hjá okk
ur eru mörg störf ráðgjafa bæði náms- og starfsráðgjafa og félagsráðgjafa, hér eru einnig allnokkrir lögfræðingar og viðskipta fræðingar ásamt fólki með aðra háskóla menntun.
Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Þjónustulund; virðing
fyrir þeim sem nýta sér okkar þjónustu; áreiðanleiki.
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Fjölbreytt verkefni
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið? Bara á Íslandi en við erum með starfsemi vítt og breytt um landið.
þar sem reynir bæði á fagkunnáttu og sam skipti.
versu margir starfsmenn starfa hjá fyr H irtækinu? 135
96
Félag Sameinuðu þjóðanna Hvenær var félagið stofnað? Félag Sam
Hafið þið áhuga á að láta v inna fyrir ykkur lokaverkefni? Já, svo sannarlega!
einuðu þjóðanna á Íslandi var formlega stofnað í apríl 1948, en svipuð félög voru stofnuð í öllum aðildarríkjum Sameinuðu Þjóðanna um heim allan ásamt heims samtökunum World Federation of United Nations Association (WFUNA).
Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi hefur unnið með háskólanemum til margra ára að sameiginlegum verkefnum sem hafa einnig verið í formi lokaverkefna á háskóla stigi. Félagið er opið fyrir því að vinna með háskólanemum að verkefnum sem tengjast Sameinuðu þjóðunum stofnunum þeirra og málefnum.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan félagsins? Fjölmargir háskólanem
ar starfa með félaginu sem starfsnemar eða sjálfboðaliðar, oftast eru það aðilar með master í mannfræði, þróunar-/friðarfræðum eða alþjóðlegri viðskipta-/markaðsfræði.
Hver er stefna félagsins og markmið?
Framtíðarsýn okkar er að Félag SÞ sé öflug ur talsmaður málefna Sameinuðu þjóðanna á Íslandi og að ungt fólk fái menntun um málefni SÞ í skólakerfinu.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Ekki Félag SÞ en stofnanir
Sameinuðu þjóðanna leita eftir ungu hæfi leikaríku f ólki í starfsþjálfun um allan heim. "Young professional programme" eru starfs þjálfunarprógram sem undirbýr verðandi starfsnema fyrir starfsframa hjá Sameinuðu þjóðunum. Starfsþjálfunin er hönnuð fyrir þá sem eru yngri en 32 ára, með háskóla gráðu, tala e nsku og búa í aðildarlandi Sameinuðu þjóðanna. Skoðið careers. un.org fyrir nánari upplýsingar.
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Sameinuðu þjóðirn
ar veita fólki einstök tækifæri til að s tarfa í fjölmenningarlegu umhverfi við ýmis störf til stuðnings alþjóðaverkefna. Samtökin leita eftir hæfu og áhugasömu f ólki með sterka trú á markmiðum samtakanna, sem eru tilbúin að taka að sér gefandi alþjóðleg störf víðsvegar um heiminn. Hægt er að sækja störfi n á svæðisskrifstofum Samein uðu þjóðanna um heim allan eða í gegnum careers.un.org. Áhugasamir um starfsnám eða sjálfboðaliðastörf hjá Félagi SÞ á Ís landi geta sent ferilskrá og kynningarbréf til Berglindar á felag@un.is.
Í hvaða löndum starfar félagið? Félög Sameinuðu þjóðanna má finna í yfir 100 löndum og standa þau að kynningu á mál efnum Sameinuðu þjóðanna hver í sínu landi. Félag SÞ á Íslandi er í sérstaklega góðu samstarfi við norrænu Félög SÞ.
Góð ráð til nemenda/ annað sem þið viljið koma á framfæri? Skoðið www.
Hversu margir starfsmenn starfa hjá félaginu? Einn starfsmaður starfa hjá fé
un.is og careers.un.org eða hafið samband í gegnum felag@un.is.
laginu á Íslandi en fjölmargir starfsnemar koma að starfsemi þess sem og sjálfboðalið ar, stjórnarmenn/konur og endurskoðendur. 97
Samsýn Hvenær var fyrirtækið stofnað? Samsýn
Hver er stefna fyrirtækisins og mark mið? Meginmarkmið Samsýnar er að veita
var stofnað þann 25. febrúar 1995
góða þjónustu á sviði hugbúnaðargerðar og landupplýsinga. Stefnan er alltaf að gera góða hluti betri.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Hjá fyrirtækinu starf
ar hópur með fjölbreyttan bakgrunn sem samanstendur af landfræðingum, tölvunarog verkfræðingum ásamt viðskiptafræðingi.
Er erfitt að vinna sig upp í fyrirtækinu/ er tækifæri til þess að vinna sig upp "the corporate ladder"? Það má segja að hjá
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Mögulega
Samsýn sé flatt skipurit og við vinnum við öll samhent. En að sjálfsögðu bjóðum við upp á aukna ábyrgð.
Hafið þið á huga á að láta vinna fyrir ykkur lokaverkefni? Já við erum alltaf til í
Er menntun metin h ærra en reynsla á þínum vinnustað? Að öllu jöfnu fer það
að skoða það ef verkefnið reynist áhugavert fyrir fyrirtækið
eftir auglýstu starfi og metið í hvert skipti.
Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Við ráðningu á nýjum
Skipta kynjahlutföll ykkur máli? Við höfum haft það fyrir v enju að fá til okkar hæfasta einstakling hverju sinni, óháð aldri og kyni. En hlutföll í dag eru næstum jöfn.
starfsmanni er horft bæði til menntunar og reynslu. Viðkomandi þarf að vera metnað arfullur, jákvæður og tilbúinn að takast á við fjölbreytilegar áskoranir í góðu umhverfi.
versu margir starfsmenn s H tarfa hjá fyr irtækinu? Erum 14 í dag
98
Samskip Hvenær var fyrirtækið stofnað? Fyrirtæk
Hafið þið áhuga á að láta v inna fyrir ykkur lokaverkefni? Við tökum vel á móti
ið var stofnað 1990 og tók til starfa 1991 undir merkjum Samskipa
Hvernig er skipting háskólamenntun ar innan fyrirtækisins? 30% starfsmanna
Samskipa á Íslandi eru með háskólamennt un
nemum sem hafa á huga á því að gera loka verkefni hjá okkur og reynum eftir f remsta megni að finna verkefni sem gagnast bæði nemendum og fyrirtæki. Á vorönn 2016 eru tveir nemar úr verkfræði búnir að fá verk efni innan fyrirtækisins.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Flest sumarstörf hjá okkur
Góð ráð til nemenda/annað sem þið vilj ið taka fram? Vertu þú sjálfur, g erðu það
eru í vöruhúsi okkar og á gámavallasvæði. Einnig eru alltaf nokkur sumarstörf á skrif stofusvæðum.
sem þú vilt!
Er erfitt að vinna sig upp í fyrirtækinu/ er tækifæri til þess að vinna sig upp "the corporate ladder" Starfsþróun er sam
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Samskip hafa upp á
starfsverkefni starfsmanna og stjórnenda og svar við síbreytilegu umhverfi og auknum kröfum. Leitast er við að byggja upp þekk ingu og hæfni starfsfólks til framtíðar með því að veita því tækifæri til menntunar og þjálfunar. Starfsþróun spannar allan starfs feril fólks, frá ráðningu til starfsloka.
að bjóða fjölbreytt starfssvið og margþætt störf. Hjá okkur starfa einstaklingar með ólíka menntun og reynslu. Sem dæmi má nefna að hjá okkur starfa einstaklingar sem hafa menntað sig í rekstrarhagfræði, verk fræði, flutninga-og vörustjórnun, endur skoðun, tölvunarfræði, kerfi sfræði, hagfræði, viðskiptafræði, mannauðsstjórnun, rekstr arfræði, stjórnmálafræði, véltæknifræði, skipstjórn, vélvirkjun, stýrimannanám svo fátt eitt sé nefnt.
Hvaða eiginleika í fari umsækjenda sæk ist fyrirtækið eftir? Í ráðningum eru gildi
fyrirtækisins höfð að leiðarljósi, frumkvæði, þekking og samheldni. Mikilvægt er að einstaklingar hafi góða færni í mannleg um samskiptum og hafi brennandi áhuga á flutningageiranum.
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið? Sam skip eru með starfstöðvar í 24 löndum í Evrópu, Asíu, N & S-Ameríku og Ástralíu 15. Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu? Hjá samsteypunni starfa um
1300 manns, þar af um 500 manns á Íslandi
99
> Það er fólk sem kemur hlutunum á hreyfingu
Hjá Samskipum leggjum við metnað í mannauðinn. Starfsfólk Samskipa um allan heim fær að takast á við nýjar, ögrandi áskoranir og kannanir sýna mikla starfsánægju og frábæran starfsanda. Samskip voru valin Menntafyrirtæki ársins 2014.
www.samskip.is
100
Saman náum við árangri
Síminn Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Síminn er fyrirtæki í
Hvenær var fyrirtækið stofnað? Síminn
er einmitt 110 ára í ár, því hann var stofn aður árið 1906.
Hvernig er skipting háskólamenntun ar innan fyrirtækisins? Gífurleg þekking
leynist innan Símans og spannar sameig inleg starfsreynsla yfir níu þúsund ár og er þekkingin þverfagleg. Um helmingur starfs manna er með háskólamenntun og má inn an um verkfræði-, viðskipta- og hagfræði, lögfræði-, tækni- og tölvunarfræðina finna sál- og mannfræðimenntaða starfsmenn. Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Að sjálfsögðu, við rekum ekki
helstu fjarskiptainnviði landsins stefnulaust á meðan fastir starfsmenn sóla sig í Naut hólsvíkinni!
Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Kraftur og frum
f remstu röð á Íslandi þegar kemur að fjar skiptum, upplýsingatækni og afþreyingu. Hraði þróunar á þessu s viði er mikill sem krefst þess að hvert sæti sé skipað framúr skarandi fólki. Vinnustaðurinn er lifandi og skemmtilegur. Þessi blanda er einfaldlega afar eftirsóknarverð metnaðarfullu fólki, sem vill spreyta sig í krefjandi, skapandi og nýjungagjörnu umhverfi, hjá fyrirtæki sem veitir aðgang að einni af grunnstoðum hvers heimilis og fyrirtækis í nútímasamfélagi – Internetinu. Er menntun meira metin en reynsla á þínum vinnustað? Góð b landa af mennt
un og reynslu er best og við hjálpum starfs fólki okkar til þess að ná því besta fram hverju sinni.
kvæði, rík þjónustulund, framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og geta til að vinna sjálfstætt sem og í hópi.
Skipta kynjahlutföll ykkur máli? Síminn leggur að sjálfsögðu á herslu á að konur og karlar eigi jafna möguleiki á störfum innan Símans.
Hver er stefna fyrirtækisins og mark mið? „Við sköpum tækifæri“ er stefna
Í hverskonar námi þurfa umsækjend ur að vera? Hjá fyrirtækjasamstæðu eins
Símans og til framtíðar ætlum við að vera framúrskarandi þjónustufyrirtæki í fjar skiptum, upplýsingatækni og afþreyingu. Markmið fyrirtækisins tengjast arðsemi, ánægju viðskiptavina, stöðugum umbótum, stoltu starfsfólki og samfélagslegri ábyrgð, sem við vinnum stöðugt að skapandi, áreið anleg og lipur.
og Símanum er þörf fyrir afar breiðan hóp einstaklinga. Síminn horfir því til hverskyns menntunar sem nýtast kann í starfi.
Hversu margir starfa hjá fyrirtækinu?
Hjá Símanum starfa um 550 en hjá Síma samtæðunni í h eild starfa rúmlega 800, þar af ríflega 100 hjá Mílu, 120 hjá Sensa sem eru stærstu dótturfélögin.
101
Skema ehf Hvenær var fyrirtækið stofnað? Mennta-
Hver er stefna fyrirtækisins og markmið.
og tæknifyrirtækið Skema ehf. var stofnað árið 2011 af Rakeli Sölvadóttur, núverandi framkvæmdastjóra.
Sem mennta- og tæknifyrirtækið stefnum við á að vera leiðandi í rannsóknum, þróun og kennslu í forritun á grunn- og fram haldsskólastigi og markmið okkar er að halda áfram að þróa aðferðafræði Skema sem byggir á rannsóknum á sviði tölvunar fræði, kennslufræði og sálfræði.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? allir fastráðnir starfs
menn S kema eru með háskólamenntun og skiptist hún upp milli viðskiptafræðinga, tölvunarfræðinga og félagsfræðinga meðal annars.
Hefur fyrirtækið verið að stækka við sig nýlega? Eða er fyrirtækið í hugleiðing um um að stækka við sig? Fyrirtækið er
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? já, við erum með sumarstarfs
í stöðugum v exti og líkt og hjá mörgum sprotafyrirtækjum eru alltaf að birtast ný og skemmtileg tækifæri. Við munum ótrauð halda á fram að þróa starfsemi okkar og efla samstarf við þau fyrirtæki og s kóla sem við erum nú þegar í samvinnu með.
menn hjá okkur og einnig háskólanema sem v inna hjá okkur samhliða námi.
Hafið þið á huga á að láta vinna fyrir ykk ur lokaverkefni? Við hjá Skema leggjum
mikið upp úr nýsköpun og samstarfi við Háskólanema. Það er alltaf gaman að fá fer skar hugmyndir frá áhugasömum háskóla nemum og tillögur að lokaverkefnum sem oft geta opnað ný tækifæri fyrir háskóla nemana jafnt sem fyrirtækið, en þetta fer að sjálfsögðu eftir eðli verkefnanna. Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Hjá Skema starfa allir
sem eitt teymi og við leitumst eftir að fá til liðs við okkur einstaklinga sem deila með okkur framtíðarsýn fyrirtækisins um að vera leiðandi á sviði mennta- og tækniþróunar fyrir börn og unglinga. Það skiptir okkur mestu máli að viðkomandi séu jákvæðir, lausnamiðaðir, búi yfi r eldmóð og driftkrafti og hafa gaman af að v inna með börnum.
Hvaða eiginleika í fari umsækjenda sæk ist fyrirtækið eftir? Lærdómsfýsi og það
er mikilvægt, sérstaklega þegar við erum að ráða inn þjálfara, að fólk hafi góða sam skiptafærni og brennandi áhuga á að starfa í lifandi og skemmtilegu umhverfi með frábæru krökkunum sem eru á námskeið unum okkar.
versu margir starfsmenn starfa hjá fyr H irtækinu? Við höfum á okkar vegum um
38 þjálfara og aðstoðarþjálfara, auk fastra starfsmanna Tæknisetrisins
Góð ráð til nemenda/annað sem þið viljið taka fram? Aldrei gefast upp! Það er
stór áfangi að útskrifast úr námi og hvað framtíðin leiðir í ljós getur verið ævintýra lega skemmtilegt. Taka því sem að höndum ber með opnum hug og jákvæðu hugarfari og alltaf að gera sitt besta :)
102
Reiknistofa bankanna RB verði alhliða þjónustumiðstöð fyrir fjármálamarkaðinn og fyrsti valkostur þegar kemur að hagræðingu eða nútímavæðingu tækniumhverfi s fjármálafyrirtækja.
Hvenær var fyrirtækið stofnað? Fyrir
tækið var stofnað 1973 sem sameignarfélag en var breytt í hlutafélag í janúar 2011.
Hvernig er skipting háskólamenntun ar innan fyrirtækisins? Stærsti hlutinn
er útskrifaður úr einhvers konar tölvu- og tækni námi s.s. tölvunarfræði og kerfi sfræði. Einnig starfa verkfræðingar, viðskiptafræð ingar, heimspekingar, fornleifafræðingar, bókasafnsfræðingar o.fl. innan fyrirtækisins. Þess má geta að um 20% starfsmanna eru með meistara- og/eða doktorsgráðu. Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Já við sækjumst eftir því. Al
gengt er að háskólanemar komi í sumarstarf og fái f asta v innu að námi loknu.
Hafið þið á huga á að láta vinna fyrir ykk ur lokaverkefni? Já, ekki spurning. Sér
staklega tengt nýsköpun í upplýsingatækni fjármálafyrirtækja. Áhugasamir sendi póst á samskipti@rb.is. Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Hjá okkur er fag
mennska, öryggi og ástríða undirstaða allra verka. Rétta viðhorfið skiptir öllu máli og nauðsynlegt er að vera kraftmikill, lífsglað ur og jákvæður. Ekki er v erra að kunna á hljóðfæri.
Hver er stefna fyrirtækisins og mark mið? Hlutverk RB er að auka hagkvæmni
í tæknirekstri íslenskra fjármálafyrirtækja. Þetta gerir fyrirtækið m.a. með því að bjóða upp á staðlaðar samnýttar fjölbankalausnir og minnka þannig kostnað fjármálafyrir tækja við að þróa og reka sín upplýsinga tæknikerfi. Framtíðarsýn félagsins er að
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Við í RB tökumst
daglega á við afar krefjandi en um leið mjög spennandi verkefni. Starfsfólki okkar er treyst fyrir lyklinum að mikilvægustu upp lýsingakerfum landsins enda starfar margt af öflugasta tæknifólki landsins hjá okkur. Við erum alltaf til í að h eyra í hæfileikaríku fólki. Endilega sendu inn umsókn á www. rb.is. Skipta kynjahlutföll ykkur máli Jafnrétti er
eðlilegur hluti af starfsemi og starfsháttum fyrirtækisins og starfar RB eftir sérstakri jafnréttisstefnu. Auk þess hefur fyrirtækið mótað sér stefnu í málum sem tengjast ein elti og kynferðislegri á reitni þar sem kveðið er á að allir starfsmenn eigi rétt á að komið sé fram við þá af virðingu og starfsumhverfi þeirra einkennist af öryggi og vellíðan.
versu margir starfsmenn starfa hjá fyr H irtækinu? Við erum um 180. Góð ráð til nemenda/annað sem þið viljið taka fram? Hjá RB starfar margt af
öflugasta IT-fólki landsins – og þó víðar væri leitað. Ef þú hefur á huga á að slást í hópinn og læra meira s endu okkur þá póst á mannaudur@rb.is.
103
ÞAÐ ER ENGU LÍKT AÐ SIGRAST Á ERFIÐUM ÁSKORUNUM
ÁRNASYNIR
Þessa dagana stöndum við í ströngu við útskiptingu grunnkerfa okkar. Verkefnið er afar krefjandi en um leið mjög spennandi.
Við viljum eingöngu hafa í okkar röðum forritara, tækni- og rekstrarfólk í fremstu röð enda starfar margt af öflugasta tæknifólki landsins hjá okkur. Við erum að tala um einstaklinga sem við treystum fyrir lyklinum að mikilvægustu upplýsingakerfum landsins. Vilt þú takast á við spennandi áskoranir og taka þátt í að móta kraftmikið og lifandi upplýsingatæknifyrirtæki? Við erum alltaf til í að heyra í hæfileikaríku fólki. Endilega sendu inn umsókn á www.rb.is.
104 REIKNISTOFA BANKANNA | Höfðatorg | Katrínartúni 2 | 105 Reykjavík | Sími: 569 8877 | www.rb.is
TeqHire Hvenær var fyrirtækið stofnað? 2013 Hvernig er skipting háskólamenntun ar innan fyrirtækisins? Hér eru allir með
háskólamenntun en ólíka bakrunna á borð við viðskiptafræði, sálfræði, tölvunarfræði, verkfræði og lögfræði.
við bjóðum frábæra vinnuaðstöðu, frjálsa vinnutíma og möguleika á að vinna hvar sem starfsmönnum okkar hugnast að vera hverju sinni. Hefur fyrirtækið verið að stækka við sig nýlega? Sem stendur rekum við skrifstofur
ekki gert það. Við höfum þó tekið nokkra nemendur og nýútskrifaða í verkefnatengt starfsnám, bæði hérlendis og í Rúmeníu þar sem flestir okkar starfsmanna eru.
í Reykjavík, Búkarest og Iasi í Rúmeníu auk þess sem unnið er að opnun fjórðu skrif stofunnar í Berlín á þ essu ári. Þá erum við með starfsfólk í Suðaustur-Asíu sem sinnir viðskiptaþróun og tæknilausnum. Allt hefur þetta gerst á síðustu tveimur árum svo það er aldrei að vita hvað við gerum næst.
Hver er stefna fyrirtækisins og mark mið? Stefna TeqHire er að veita bestu
Er menntun metin hærra en reynsla á þínum vinnustað? Hjá okkar starfsfólki
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Enn sem komið er höfum við
mögulegu þjónustu í hubúnaðarráðningum í Evrópu. Á tæpum þremur árum höfum við opnað þrjár skrifstofur og sinnt ráðn ingum fyrir mörg af efnilegustu tæknifyrir tækjum á Íslandi auk þess að ráða fyrir stór fyrirtæki erlendis á borð við Amazon, Intel og UniCredit Group. Við stefnum á að fjölga viðskiptavinum jafnt og þétt og þróa samhliða vefsvæði okkar til þess að vera besti staður fyrir hugbúnaðarsérfræðinga til að leita nýrra tækifæra. Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Í ljósi þess að við
sjáum um ráðningar fyrir tugi íslenskra og erlendra tæknifyrirtækja ættu allir sem vinna (eða vilja vinna) í hugbúnaðarþróun og öðrum hátæknistörfum að vera á skrá í platforminu okkar www.talentlink.me. Þá er okkar eigið t eymi alltaf að stækka og
leitum við fyrst og fremst eftir frammúr skarandi samskiptahæfileikum, færni til að skilja starfsemi viðskiptavina okkar og getu til að mæta þörfum þeirra. Menntun hjálpar oft til en smiðshöggið er alltaf persónulegt.
Hvaða eiginleika í fari umsækjenda sæk ist fyrirtækið eftir? Við erum alltaf að leita
að sértækri tækniþekkingu fyrir viðskipta vini okkar en persónulegir eiginleikar skipta ekki síður miklu máli. Við leitumst almennt við að finna hugbúnaðarfólk sem nálgast störf sín eins og áhugamál og nálgast verk efnin verkefnana vegna.
Í hverskonar námi þurfa umsækjendur að vera? Við ráðum einungis fólk innan
tæknigeirans og því eru flestir okkar með bakrunn úr tölvunarfræði, verkfræði eða verkefnastjórnun.
105
TM Software Hvenær var fyrirtækið stofnað? 1986. Í hvaða löndum starfar fyrirtækið? Íslandi
og Kanada.
Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu? Hjá TM Software s tarfa 120
snillingar.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? 98% starfsfólks hefur
háskólagráðu og yfir 30% starfsfólks hefur fleiri en tvær háskólagráður. Við höfum lært allskonar fræði; líf-, hag-, hjúkrunar, ensku-, stærð-, kerfis-, lög, markaðs-, tölvunar-, verk- og viðskiptafræði, en flestir hafa g ráðu í tölvunar- (63%) og verkfræði (15%). Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Já, áhugasömum er bent á
að sækja um á www.tmsoftware.is fyrir 15. mars.
Hafið þið áhuga á að láta v inna fyrir ykk ur lokaverkefni? Já, áhugasömum er bent á
að senda hugmyndir á info@tmsoftware.is.
Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Samskiptahæfni, frum
kvæði, metnaður, jákvæðni, sköpunargleði og auðvitað þetta hefðbundna; menntun, reynsla og viðhorf viðkomandi.
Hver er stefna fyrirtækisins og markmið?
Markmið TM Software er að veita nýjum og núverandi viðskiptavinum framúrskar andi þjónustu. S tuðla þannig að velgengni viðskiptavinanna með skýrum markmiðum og á herslu á arðsemi verkefna, og auka skil virkni viðskiptaferla hjá viðskiptavinum til að bæta samkeppnisstöðu og auka verðmæti. Góð ráð til nemenda sem þið viljið koma á framfæri? Tækifærið er ykkar, fylgist með
fyrirtækjunum sem þið hafið áhuga á, s.s. á samfélags- og fréttamiðlum. Það gef ur ykkur góða hugmynd um stemmningu fyrirtækisins og hvort markmið ykkar eigi samleið.
106
Tempo Hvenær var fyrirtækið stofnað? Tempo
var formlega stofnað 1. febrúar 2015 þegar fyrirtækið var aðskilið frá TM Software en TM Software hefur starfað í núverandi mynd síðan 2005.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Meirihluti starfs
manna Tempo hafa lokið háskólaprófi. Um 93% hafa lokið háskólaprófi, þar af hafa 68% lokið menntun í t ölvu- og verkfræði. Um þriðjungur hefur lokið framhalds menntun og 1% hefur lokið doktorsprófi. Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Já við gerum það. Við bjóðum
upp á fjölbreytt sumarstörf fyrir háskóla nema.
Hafið þið á huga á að láta vinna fyrir ykkur lokaverkefni? Já, við höfum mikinn
áhuga á s líku og hafa bæði nemar í tölvun arfræði og viðskipta- og hagfræði gert hjá okkur lokaverkefni. Til dæmis þá byrjaði mobile appið okkar sem lokaverkefni og nemar hjá okkur hafa nýlokið verkefni sem snýr að n ýrri vöru. Einnig höfum við boðið upp á starfsnám.
Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Jákvæðni, góðir sam
skiptahæfileikar og að eiga auðvelt með að vinna með öðrum.
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Tempo er mjög líf
eru mikil. Við bjóðum fjölskylduvænan vinnustað og sveigjanlegan vinnutíma. Einnig býðst starfsfólki samgöngu- og lík amsræktarstyrkir. Er erfitt að v inna sig upp í fyrirtækinu/er tækifæri til þess að v inna sig upp? Nei
það er ekki erfitt að vinna sig upp. Það eru fullt af krefjandi verkefnum á dagskránni og pláss fyrir fólk að vinna sig upp með r éttu viðhorfi og dugnaði. Hefur fyrirtækið verið að stækka við sig nýlega? Eða er fyrirtækið í hugleiðing um um að stækka við sig? Tempo hefur
stækkað mikið undanfarið ár, starfsmanna fjöldi hefur nærri tvöfaldast og áætlum við að stækka enn frekar árið 2016. Við stefnum á að opna annað útibú erlendis og erum þá að skoða Bandaríkin helst. Einn ig ætlum við að stækka skrifstofu okkar í Kanada. Er nauðsynlegt að hafa r eynslu af við komandi starfi þegar sótt er um starf hjá ykkur? Nei. Í hverskonar námi þurfa umsækjendur að vera? Starfsmenn Tempo hafa mjög
fjölbreytta menntun. Þó flestir hafi lok ið tölvu- og verkfræði, þá erum við líka með starfsmenn sem hafa lokið menntun í viðskipta- og hagfræði, sálfræði, almanna tengslum, hönnun, verkefnastjórnun, upp lýsinga- og fjölmiðlafræði og tónlist.
legur, alþjóðlegur og skemmtilegur vinnu staður. Við erum staðsett í Borgartúni í Reykjavík og í Montréal, Kanada og starfa um 75 manns hjá okkur. Tempo er hugbún aðarfyrirtæki í miklum vexti og tækifærin 107
Tern Systems Hvenær var fyrirtækið stofnað? Tern
Systems var stofnað haustið 1997 af Kerfis verkfræðistofu Háskóla Íslands og Flug málastjórn Íslands og byggðist reksturinn á tveggja áratuga samstarfsvinnu þessara aðila við þróun, rannsóknir og hvers kyns þekk ingaröflun á sviði flugstjórnar- og flugleið sögutækni. Upphafl egur tilgangur með stofnun Tern Systems var að taka við þróunarstarfsemi sem unnin hafði verið á sviði flugstjórnar tækni. Þá var fyrirtækið í eigu Flugmála stjórnar og Háskóla Íslands en árið 2012 keypti Isavia hlut Háskólans í Tern Systems og eignaðist fyrirtækið þar með að fullu.
Hver er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Flestir starfsmenn
eru með háskólagráðu í tölvunarfræði og verkfræði en einnig hafa margir starfsmenn bakgrunn í flugi, flugumferðarstjórn og tengdum greinum. Um 20% starfsmanna eru annað hvort með mastersgráðu og/eða doktorsgráðu.
Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Metnaður og drif
kraftur til að gera vel og að vera tilbúin til að tileinka sér öguð vinnubrögð.
Hver er stefna fyrirtækisins og mark mið? Þróun, þjónusta og sala á flugleið
sögukerfum og hermum fyrir þjálfun á flugumferðarstjórum fyrir viðskiptavini um heim allan.
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Tern Systems bíður
upp á mjög krefjandi og metnaðarfull raunverkefni um allan heim og er í samkeppni við alþjóðleg risafyrirtæki. Við gerum miklar kröfur til okkar um frammistöðu og leggjum áherslu á að vera sveigjanleg til að mæta kröfum viðskiptavina okkar. Góð ráð til nemenda / annað sem þið viljið koma á framfæri? Hvetjum alla
áhugasama að kynna sér heimasíðuna okkar www.tern.is, senda inn umsókn og hafa samband ef það eru einhverjar spurningar.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Við höfum reglulega boðið 1
- 2 nemendum í tölvunar- og verkfræði sem eru á öðru eða þriðja ári uppá sumarstarf hjá okkur. Boðið er upp á sérverkefni sem nýtast bæði Tern Systems, sem og móðurfé laginu Isavia.
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið? Tern Systems hefur unnið að þróun kerfi slausna sem notaðar eru í rekstri flugstjórnarmið stöðva, flugturna og við þjálfun flugumferð arstjóra. Kerfi frá Tern Systems eru meðal annars notuð á Íslandi, Írlandi, Spáni, Mar okkó, Suður-Kóreu og Indónesíu.
Hafið þið á huga á að láta vinna fyrir ykkur lokaverkefni? Já, sérstaklega mast
Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu ? Í dag starfa hjá fyrirtækinu
ers/doktors verkefni á sviði tölvunarfræði, verkfræði og stærðfræði. Við höfum einnig áhuga á að skoða verkefni tengd öryggis málum, þróunar- og verkferlum og flugvís indum.
49 manns.
108
Þekking Hvenær var fyrirtækið stofnað? Fyrirtækið
var stofnað 1. nóvember árið 1999 og er því rúmlega 16 ára félag með góðan bakgrunn.
Hvernig er skipting háskólamenntunar inn an fyrirtækisins? Um helmingur starfsmanna
Þekkingar er með háskólamenntun. Margir af okkar sérfræðingum eru með sérmenntun s.s. á sviði ákveðinna hugbúnaðarlausna eða hafa lokið við kerfi srekstrarnám.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir háskóla nema? Já, það hafa þónokkrir komið í sumar
hefur fengið aukna ábyrgð, vaxið og þróast í takt við eigin verðleika. Hefur fyrirtækið verið að stækka við sig nýlega? Við höfum verið í örum vexti síðustu
ár og sjáum fyrir okkur frekari vöxt. Við horf um hins vegar enn sem komið er að mestu á íslenskan markað, enda af nógu að taka í verk efnum hér á landi. Er menntun metin hærra en reynsla á þínum vinnustað? Við metum menntun og
Hafið þið á huga á að láta v inna fyrir ykkur lokaverkefni? Það kemur til greina að skoða
r eynslu að jöfnu innan Þekkingar og teljum að hvoru tveggja sé afar mikilvægt við uppbygg ingu á okkar starfshópi, þ.e. að hafa innan okk ar raða vel menntað starfsfólk og um leið fólk með mikla reynslu af rekstri upplýsingakerfa.
Hver er stefna fyrirtækisins og markmið?
Er nauðsynlegt að hafa reynslu af viðkom andi s tarfi þegar sótt er um starf hjá ykkur?
störf og enn aðrir unnið með námi.
það.
Hlutverk fyrirtækisins er að sinna rekstri og þjónustu við upplýsingakerfi fyrirtækja og stofnana. Við höfum það markmið að vera fyrsti valkostur á markaði þegar kemur að þjónustu við notendur og upplýsingakerfi. Af h verju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Þekking er skemmtilegur
og lifandi vinnustaður og hjá okkur fær fólk tækifæri til að takast á hendur fjölbreytt og krefjandi verkefni.
Góð ráð til nemenda/annað sem þið viljið taka fram? Raunhæf og skynsamleg verk
efni fl eyta nemendum oft áfram. Gott er að fá ábendingar frá starfandi fagfólki.
Er erfitt að v inna sig upp í fyrirtækinu/er tækifæri til þess að v inna sig upp? Tækifæri
Nei, en það er ekki verra. Hvaða náms- eða reynslu kröfur setjið þið fyrir umsækjendur? Það er mismunandi á
illi s tarfa. Menntun og/ eða reynsla sem nýt m ist í starfi, ásamt áhuga á faginu er yfirleitt sett sem æskilegur þáttur. Í hverskonar námi þurfa umsækjendur að vera? Við höfum innan okkar raða fólk með
ó líka menntun. Hjá okkur starfa meðal annars viðskiptafræðingar, tölvunarfræðingar, verk fræðingar og fólk með háskólamenntun á sviði kennslu, tungumála ofl.
Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrir tækinu? Tæplega 70 starfsmenn.
til starfsþróunar og vaxtar hjá Þekkingu eru góð og eigum við mörg dæmi um að starfsfólk
109
Ungir Fjárfestar Hvenær var fyrirtækið stofnað? Félagið
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Nei, Ungir Fjárfestar eru
var stofnað í janúar 2014
félagasamtök. Þátttaka í starfi Ungra fjár festa býður upp á möguleika á því að búa til stórt og öflugt tengslanet.
Hvernig er skipting háskólamenntun ar innan fyrirtækisins? Stjórnarmenn
eru allir háskólamenntaðir eða í námi. Langstærsti hluti félagsmanna er einnig háskólamenntaður og/eða í námi.
110
VAKI Hvenær var fyrirtækið stofnað? VAKI
var stofnað 1986.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Langflestir starfs
menn VAKA hafa lokið háskólaprófi. Flestir eru verkfræðingar sem hér segir: rafmagnsverkfræðingar, vélaverkfræðingar, skipa- og tölvuverkfræðingar, tölvuverk fræðingar Að auki starfa líka einstaklingar mennt aðir í meðal annars: forritun, viðskipta fræði, markaðsfræði, sjávarútvegsfræði, fiskeldisfræði Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Já, við erum opin fyrir því,
hafið samband við Björgu bjorg@vaki.is
Hafið þið á huga á að láta vinna fyrir ykkur lokaverkefni? Já við erum opin fyrir
því, hafið samband við Björgu bjorg@vaki. is.
Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Áhugi, metnaður og
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Hjá VAKI gefst tæki
færi á að vinna raunhæf verkefni sem er frábær undirbúningur fyrir lífi ð.
Hefur fyrirtækið verið að stækka við sig nýlega? Eða er fyrirtækið í hugleið ingum um að stækka við sig? VAKI er í
stöðugum vexti, á síðasta ári opnaði VAKI dótturfyrirtæki í Skotlandi. VAKI Scot land er þriðja dótturfyrirtækið en áður hafa opnað dótturfyrirtæki í Chile og Noregi auk sölu- og þjónustuaðila út um allan heim. Í hvaða löndum starfar fyrirtækið?
VAKI er alþjóðlegt fyrirtæki með höfuð stöðvar á Íslandi. Dótturfyrirtækin eru 3 í Skotlandi, Chile og Noregi. Að auki er VAKI með sölu- og þjónustuaðila út um allan heim. Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu? 30 starfsmenn á Íslandi, 12 í
Chile, 3 í Noregi og 1 í Skotlandi.
hæfileiki til að v inna sjálfstætt.
Hver er stefna fyrirtækisins og mark mið? Framtíðarsýn okkar er að vera besti
kosturinn í að telja og stærðarmæla lifandi fiska.
111
FRAMADAGASTRÆTÓ Frá 10:45 til 16:15, gestum að kostnaðarlausu. Framadagastrætó er strætó sem keyrir á milli Aðalbyggingar Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík frá 10:45-16:15, gestum að kostnaðarlausu.
112
VFÍ og TFÍ Tæknifræðingafélag Íslands
Hvenær var fyrirtækið stofnað? Verk
fræðingafélag Íslands (VFÍ) var stofnað 1912. Tæknifræðingafélag Íslands (TFÍ) var stofnað 1954.
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið? VFÍ og TFÍ eru kjara- og hagsmunafélög verk fræðinga og tæknifræðinga á Íslandi og eiga gott samstarf við systurfélög á Norðurlönd unum. Í gildi er samstarfssamningur nor rænu félaganna. Í honum felst meðal annars svokölluð gestaaðild fyrir félagsmenn sem flytja erlendis til lengri eða s kemmri tíma. Hversu margir starfsmenn vinna hjá fyrirtækinu? VFÍ og TFÍ reka sameigin
lega skrifstofu. Starfsmenn eru níu, sumir í hlutastarfi.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Rúmur helmingur
starfsmanna hefur lokið háskólaprófi.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Skrifstofa félaganna hefur
ekki ráðið háskólanema í sumarafleysingar. Aftur á móti hafa útskriftarhópar unnið einstök verkefni sem eru liður í fjáröflun vegna útskriftarferða.
Verkfræðingafélag Íslands
Hver er stefna fyrirtækisins og mark mið? Að vinna sem best að hagsmunamál
um verkfræðingum og tæknifræðingum. Í því felst að bjóða félagsmönnum góða litir þjónustu á sviði kjaramála ogCMYK s inna faglegu blár: 100-68-7-28 CMYK litir grár: 33-18-13-37 starfi sem eflir þekkingu þeirra. blár: 100-68-7-28 grár: 33-18-13-37
Góð ráð til nemenda/annað sem þið viljið koma á framfæri? Fyrstu skrefi n
á vinnumarkaði að loknu námi eru mik ilvæg og margt sem þarf að huga að. Við ráðleggjum nýútskrifuðum verkfræðingum og tæknifræðinga að k ynna sér þjónustu skrifstofunnar, til dæmis við gerð ráðning arsamninga. Vinnumarkaðurinn er flókinn og skynsamlegt að setja sig vel inn í hvaða reglur gilda um réttindi og skyldur á vinnu markaði. Félagsmenn í VFÍ og TFÍ fá góða þjón ustu og aðgang að mikilvægum upplýsing um. Ekki síst er mikilvægt að tilheyra félagi sem sinnir faglegu s tarfi og býður mögu leika á að efla tengslanetið. Markmið VFÍ og TFÍ eru:
Að vera öflugur málsvari verkfræðinga og tæknifræðinga. Að gæta hagsmuna og réttinda félags manna og s tuðla að gæðum í kjörum og starfsumhverfi. Að standa vörð um löggild starfsheiti verkfræðinga og tæknifræðinga. Að tryggja gæði menntunar í tæknifræði og verkfræði. Stuðla að tækniþróun með samfélagslega ábyrgð, hagsmuni almennings og um hverfi s að leiðarljósi. Vera vettvangur samskipta félagsmanna inn á við og talsmaður þ eirra út á við.
Hafiði þið huga á að láta vinna fyrir ykk ur lokaverkefni? Það getur vel hugsast.
Góðar hugmyndir eru alltaf vel þegnar.
Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Metnaður, sjálfstæði
og frumkvæði. – Og að viðkomandi falli vel inn í hópinn.
113
Verkís Hvenær var fyrirtækið stofnað? Verkís
varð til árið 2008 við samruna nokkurra verkfræðistofa en elsta stofan var stofnuð 1932. Fyrirtækið er því orðið yfir 80 ára gamalt og byggir á traustum grunni a llra verkfræðistofanna sem sameinuðust.
Hver er stefna fyrirtækisins og mark mið? S tefna Verkís er að vera leiðandi
ráðgjafar- og þekkingarfyrirtæki á meg insviðum verkfræði og tengdra greina og kappkostar að láta gott af sér leiða fyrir viðskiptavini, starfsmenn sína, samstarfs aðila, þjóðfélagið og umhverfi ð. Í hvaða löndum starfar fyrirtækið?
Verkís vinnur að verkefnum um allan heim en erlend útibú og dótturfélög eru í Noregi, Grænlandi, Búlgaríu, Póllandi, Úkraínu og Chile. Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu? Í dag starfa um 320 starfs
menn hjá Verkís
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? 86% starfsmanna
eru með háskólamenntun sem skipt ist niður í eftirfarandi: Bachelor 29%, Master 49%, Doktor 2%, önnur háskóla menntun 6%
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Já
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Verkís er þekking
arfyrirtæki sem leggur áherslu á að fá til sín vel menntað og hæft starfsfólk, skapa því ákjósanleg vinnuskilyrði og tækifæri til að þróast í starfi og njóta hæfileika sinna. Verkís leggur áherslu á vellíðan, starfsánægju og góðan anda á vinnustað. Góð ráð til nemenda/annað sem þið viljið taka fram? Ef nemendur hafa
áhuga á sumarstarfi eða föstu starfi eftir útskrift þá er gott að s ækja tímanlega um á heimasíðu Verkís. Við fáum nokkur hundruð sumarumsókna og því skiptir miklu máli að vanda við gerð ferilskráa og allt varðandi umsóknina. Setjið allt sem þið teljið skipta máli varðandi hæfni, reynslu og þekkingu, bæði í faglegu starfi sem og í öðru. Mjög gott er líka að taka fram ef áhuginn liggur í einhverju ákveðnu fagi eða ákveðinni gerð verkefna. Er nauðsynlegt að hafa reynslu af við komandi starfi þegar sótt er um starf hjá ykkur? Það fer eftir því hvaða hæfni
verið er að leita eftir hverju sinni. Margir verk- og tæknifræðingar ráða sig til starfa hjá Verkís beint eftir útskrift. Einnig er nokkuð um að sumarstarfsmenn Verkís fari í framtíðarstarf eftir útskrift.
Hvaða eiginleika í fari umsækjenda sækist fyrirtækið eftir? Góða faglega
æfni, frumkvæði, sjálfstæði og góða h samskiptahæfileika.
114
Vífilfell Reynsluboltum með áratuga reynslu og ný liðum sem koma inn með nýjar og ferskar hugmyndir.
Hvenær var fyrirtækið stofnað? Á árum
seinni heimstyrjaldarinnar gerði Björn Ólafsson, stórkaupmaður, samning við The Coca-Cola Company um stofnun verk smiðju á Íslandi. 1. júní 1942 tók verk smiðjan Vífi lfell til starfa.
Hver er stefna fyrirtækisins og mark mið? Gildin sem við höfum að leiðarljósi
í okkar starfi eru Ábyrgð, Virðing, Frum kvæði og síðast en ekki síst Gleði. Þ essi gildi hjálpa okkur að veita framúrskarandi góða þjónustu og s kapa vinnustað þar sem fólk nær árangri og líður vel.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Hjá Vífi lfelli starfar
fjölbreyttur hópur starfsmanna með breiðan grunn hvað varðar menntun og reynslu. Flestir stjórnendur og sérfræðingar eru háskólamenntaðir og margir starfsmenn hafa stundað grunn- eða framhaldsnám á háskólastigi samhliða starfi.
Hafiði þið huga á að láta v inna fyrir ykk ur lokaverkefni? Við fögnum tækifærum
til að vinna með ungu og skapandi fólki að fjölbreyttum verkefnum. Reynslan hefur sýnt okkur að verkefni unnin af háskóla nemum geta skilað fyrirtækjum góðum árangri.
Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu? Hjá vífilfelli starfa 220 starfs
menn.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Háskólanemar eru í hópi
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Við leggjum ríka
eirra sem ráðnir eru til sumarstarfa hjá þ Vífilfelli ár hvert.
áherslu á fræðslu, starfsþjálfun og starfsþró un. Þess vegna er Vífilfell góður vinnustað ur fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref á vinnumarkaði.
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið? Víf
ilfell sem starfar á Íslandi er í eigu Coca Cola Iberian Partners. CCIP rekur fjölda fyrirtækja víða um heim og hefur í áratugi átt samstarf við mörg af stæstu og virtustu vörumerkjum heims.
Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Við ráðningar er horft
til fjölbreytileikans og við viljum hafa í okk ar hópi einstaklinga með fjölbreytta mennt un, r eynslu og bakgrunn. Starfsmanna hópurinn er skipaður körlum og konum á öllum aldri, frá ýmsum heimshornum.
115
GÆÐAUPPFÆRSLA TRÓPÍ HEFUR GENGIÐ Í GEGNUM STÓRA UPPFÆRSLU. VIÐ HÖFUM TEKIÐ Í NOTKUN NÝJUSTU TÆKNI Í PÖKKUNARLÍNUM OKKAR TIL AÐ TRYGGJA ÞÉR OKKAR BESTA ÁVAXTASAFA – ALLTAF!
ÁV E X T I R B R A G Ð A S T A LV E G E I N S SVONA FINNUR ÞÚ ÞINN U P PÁ H A L D S T R Ó P Í :
=
= Trópí með aldinkjöti er okkar besti safi. Þú færð appelsínu-, sjö ávaxtaog úrvalssafa í okkar bestu línu með appelsínugulum tappa.
116
©2015 The Coca Cola Company - all rights reserved
OKK AR BESTI
Viðskiptablaðið Hvenær var fyrirtækið stofnað? Við
skiptablaðið var stofnað árið 1994.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Rífl ega helmingur
starfsmanna er með háskólapróf.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Já. Hafið þið á huga á að láta vinna fyrir ykk ur lokaverkefni? Já. Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Áhugi á viðskiptum.
Geta til að vinna hratt og vel úr upplýs ingum og koma þeim áleiðis til lesanda á skýran hátt.
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Starfið er fjölbreytt
Er nauðsynlegt að hafa r eynslu af við komandi starfi þegar sótt er um starf hjá ykkur? Reynsla af viðskiptum eða blaða
mennsku er heppileg, en alls ekki nauðsyn leg.
Í hverskonar námi þurfa umsækjend ur að vera? Heppilegt er að hafa grunn í
viðskipta- eða hagfræði, en blaðamenn Við skiptablaðsins hafa fjölbreyttan menntabak grunn.
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið? Að
eins á Íslandi.
Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu? Sextán í fullu s tarfi, en auk
þeirra vinna nokkrir verktakar fyrir fyrir tækið.
og býður upp á möguleika á að kynnast viðskipta- og athafnalífi nu frá mörgum mismunandi hliðum. Eins eru fá störf sem bjóða upp á b etri möguleika til tengsla myndunar en vinna við viðskiptablaða mennsku.
117
3 .IS
!
...is Hiring Five reasons to join Tempo You get to work with a dedicated, enthusiastic team of talent that is really good at what they do.
You get to dive in, challenge yourself in your new role, and your voice matters. We’ve more than doubled our headcount in the last 12 months. We like diversity, representing 9 nationalities.
Still studying or recently graduated? Career opportunities and paid summer internships in: Marketing Business Development Product Development and Design
We’re an innovative company in global high growth markets. We have fun together as well as we work together.
118
Learn more: www.tempo.io
Vodafone Hvenær var fyrirtækið stofnað? Fyrirtæk
ið var stofnað út frá nokkrum öðrum minni fyrirtækjum og var fyrst undir nafninu Og Vodafone. Árið 2006 var gerður sannkall aður tímamótasamningur við Vodafone Global og í framhaldi var Og-ið tekið út og hefur fyrirtækið heitið Vodafone síðan.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? 45% af starfsfólki fyr
irtækisins er með menntun á háskólastigi. Skipting háskólamenntunar er margs konar en flestir eru með menntun á sviði við skipta-, tölvunar- og/eða verkfræði.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Við erum svo heppin að vera
með frábært hlutastarfsfólk sem yfi rleitt kemur inn í sumarstörfin þannig að yfir leitt er boðið upp á mjög fá sumarstörf, en
þau sem í boði v erða munu verða auglýst á ráðningarsíðu fyrirtækisins á vormánuðun um. Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Við leggjum áherslu
á að fá inn fólk með gott viðhorf, metnað og vilja til að ná árangri. Það fer alltaf eftir því í hvaða stöður verið er að ráða í hverju sinni, oft skiptir rétt menntun miklu máli. Er erfitt að vinna sig upp í fyrirtækinu/ er tækifæri til þess að v inna sig upp "the corporate ladder" Hjá Vodafone
er lögð mikil á hersla á starfsþróun. Það er samkeppni um allar lausar stöður innan fyrirtækisins, enda frábært starfsfólk með mikinn metnað sem starfar hjá Vodafone. Það eru mörg tækifæri til þess að ná lengra en til þess þarf dugnað og metnað.
119
Vodafone PLAY sjónvarpsappið frítt fyrir alla Ekki binda þig yfir sjónvarpstækinu! Horfðu á sjónvarpsútsendingar og margt fleira í snjallsímanum eða spjaldtölvunni. Sæktu Vodafone PLAY appið og horfðu hvar og hvenær sem er.
Frítt
Vodafone Við tengjum þig
120
Vörður Hvenær var fyrirtækið stofnað? Saga
forvera fyrirtækisins nær allt aftur til 1926. Vörður í þeirri mynd sem hann er í dag rek ur upphaf sitt til 2005 og heldur því uppá 10 ára afmæli um þessar mundir.
Hvernig er skipting menntunar innan fyrirtækisins? 46% af starfsfólki félagsins
er með grunn-/framhaldsskóla og/eða iðn menntun. Skipting miða við heild; 20% með grunnskólamenntun, 17 % með framhaldsskólamenntun, 9% með iðnskóla menntun ( bifvélavirkjar, bifvélasmiðir, rafi ðnaðarnám). 54% af starfsfólki félagsins er með há skólamenntun en af þeim eru 30% með meistaragráðu. Skipting miða við heild; Viðskiptafræði 19%, Lögfræði 7%, Hagfræði 4%, Hjúkrunarfræði 4%, Kerf isfræði/tölvunarfræði 4%, Mannauðsfræði 3%, Kennaramenntun 3%, Verkfræði 1%, Stjórnmálafræði 1%, Franska 1%, Enska og fjölmiðlafræði 1%, Byggingatæknifræði 1% Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Já það gerum við. Félagið
ræður yfirleitt um 8 sumarstarfsmenn sem í lang flestum tilfellum eru framhaldsskólaeða háskólanemar.
Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu? 69 einstaklingar starfa hjá
fyrirtækinu.
Hafið þið áhuga á að láta vinna fyrir ykkur lokaverkefni? Félagið hefur fullan
áhuga á því að láta vinna lokaverkefni fyrir sig enda af nægu af taka í fyrirtæki eins og okkar með m ikla, öfluga og áhugaverða starfsemi sem snertir líf okkar allra. Sem
dæmi um efnistök mætti n efna tengsl öku tækjatjóna eða tjóna almennt við hagsveiflur í landinu, samanburður á ánægju launakjara og skilning launaákvarðana hjá fyrirtækjum sem hafa innleitt jafnlaunavottun eða þekk ingu ungmenna á ákveðnum vöruflokkum tryggingafyrirtækja svo sem líf og sjúk dómatryggingum. Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Tryggingar eru
skemmtilegt og áhugavert fag sem snert ir okkur öll og hafa mikil fjárhagsleg á hrif á líf okkar. Að v inna í tryggingum er eins og að vinna á bráðamóttöku, margt ó vænt, ófyrirséð og ótrúlegt mætir þér innan dags ins sem gerir miklar kröfur til hvers og eins starfsmanns. Það er mikilvægt fyrir tryggingarfélög að fá inn nýja hugsun sem kemur gjarnan með yngri kynslóð og n ýrri menntun. Hjá Verði er hver og einn starfsmaður mikilvægur. Félagið hefur metnaðarfulla stefnu og gerir miklar kröfur um árangur og framlegð. Hjá Verði eru verkefnin krefjandi en um leið áhugaverð Hjá Verði er öflug jafnréttisstefna. Hjá Verði mælist starfsánægja sú hæsta meðal samkeppnisaðila. Hjá Verði er mikið lagt upp úr nýliða móttöku og rekin mjög öflug fræðslu stefna. Hjá Verði skiptir mannauðurinn miklu máli og vel er hlúð að starfsfólki.
121
Lausnin er Advania advania.is
Vissir þú að aðeins um helmingur starfa er auglýstur? Skráðu þig hjá okkur, það eykur möguleika þína á að finna áhugavert starf við hæfi að loknu námi.
Það getur líka verið leikur að vinna
Ármúli 13 108 Reykjavík
(354) 540 1000 www.capacent.is capacent@capacent.is 122
Auður Bjarnadóttir ráðningarstjóri Ráðningar stjórnenda og sérfræðinga
VR Hvenær var félagið stofnað? VR var
Hefur félagið verið að stækka ný lega? Eða er það í hugleiðingum um að stækka? VR hefur á undanförnum áratug
stofnað árið 1891 af launafólki og atvinnu rekendum í verslunarstétt sem Verzlunar mannafélag Reykjavíkur. Félagið varð hreint stéttarfélag launafólks árið 1955. Árið 2006 var nafni félagsins breytt í VR.
eða svo sameinast nokkrum öðrum versl unarmannafélögum. Þá hefur fjöldi félags manna aukist jafnt og þétt síðastliðin ár. Starfsmannafjöldi hefur hinsvar haldist svip aður á sama tíma og ekki útlit fyrir fjölgun.
Hvernig er skipting háskólamenntunar innan félagsins? Um 65% starfsmanna VR
eru með háskólamenntun. Mikil fjölbreytni er í háskólamenntun þeirra, sálfræði, félags fræði, viðskiptafræði, lögfræði, tungumál, fjölmiðlafræði, hagfræði, tölvunarfræði og bókasafns- og upplýsingafræði.
Er menntun metin hærra en reynsla á þínum vinnustað? Hjá VR starfar fjöl
breyttur og samhentur hópur starfsmanna. Lögð er áhersla á að viðhalda fjölbreytileik anum þegar kemur að ráðningum. Þónokkur hópur starfsmanna hefur unnið stóran hluta starfsævi sinnar hjá félaginu og það fer eftir störfum hvort krafist er menntunar.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir háskóla nema? Undanfarin sumur höfum við ráðið
í 2-3 afleysingastöður og það hafa gjarnan verið háskólanemar sem vinna þá hjá okkur ár eftir ár.
Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Það er afar misjafnt eftir því
í hvaða störf er verið að ráða. Hæfni í sam skiptum, jákvæðni og þjónustulund skiptir þó í flestum tilfellum miklu máli.
Hver er stefna félagsins og markmið? VR
er stéttarfélag verslunar-, þjónustu- og skrif stofufólks. Tilgangur VR er að efla og s tyðja hag félagsmanna sinna með því að v inna að framgangi a llra mála sem verða mega til aukinna réttinda, menningar og bættra kjara launafólks í landinu.
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Verkefni félagsins eru
bæði fjölbreytt og krefjandi og s nerta mikil væga þ ætti í lífi og starfi félagsmanna. Slíkt ætti að höfða til flestra.
Er nauðsynlegt að hafa reynslu af við komandi starfi þegar sótt er um starf hjá ykkur? Ekki endilega af viðkomandi starfi
en þegar ráðið er í ákveðin störf hjá okk ur getur verið mikilvægt að hafa reynslu af sambærilegu starfi eða starfi þar sem reynsl an getur nýst óbeint.
Skipta kynjahlutföll ykkur máli? Eitt
stærsta baráttumál VR síðustu ár og áratugi hefur verið jafnrétti kynjanna á vinnumark aði. Félagið hefur gefi ð út jafnréttisstefnu þar sem lögð er áhersla á að ákvæði jafnrétt islaga um jöfn laun og jafna stöðu kynjanna séu virt. Jafnrétti skiptir því miklu máli bæði í r ekstri skrifstofu félagsins og í stefnu þess og starfsemi fyrir félagsmenn.
Hversu margir starfsmenn starfa hjá félaginu? Hjá VR starfa 55 starfsmenn en
félagið er með starfsstöðvar í Reykjavík, Vestmannaeyjum, á Akranesi og Egilsstöð um.
123
Össur Hvenær var fyrirtækið stofnað? 1971. Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Hjá Össuri er ríflega
50% starfsmanna með háskólamenntun. Menntun starfsmanna er fjölbreytt en flestir eru útskrifaðir úr tækni og verkfræði deild, viðskiptafræðideild og tölvunarfræði deild. Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir há skólanema? Já Hafið þið á huga á að láta vinna fyrir ykk ur lokaverkefni? Við höfum verið dugleg
við að fá meistaranema til að vinna loka verkefni hjá okkur
Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Við leggjum áherslu
á að ráða til okkar hæfa og metnaðarfulla einstaklinga sem eru tilbúnir að takast á við krefjandi verkefni í síbreytilegu umhverfi.
Hver er stefna fyrirtækisins og mark mið? Margir þurfa að lifa með líkamlegri
fötlun af völdum sjúkdóma eða afl imunar. Okkar markmið er að gera því fólki kleift að njóta sín til fulls með bestu stoð- og stuðningstækjum sem völ er á. Áratuga þró unarstarf hefur skapað mikla þekkingu sem gerir okkur kleift að rækta þetta hlutverk sífellt betur. Við viljum að vörur okkar og þjónusta fari fram úr væntingum viðskipta vina, því aðeins þannig verður Össur áfram
leiðandi á sínu s viði. S tefna Össurar felst í því að hanna tæknilegar gæðalausnir og bæta hreyfanleika. Við nýtum gildi okkar og sérstæða þekkingu til að byggja upp varanlegt samstarf. Á þann hátt náum við árangri í starfi og látum sýn okkar um að fólk njóti sín til fulls verða að veruleika. Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Tækifæri til að vera
hluti af samheldnum og metnaðarfullum hópi sem leggur sig fram við að gera fólk kleift að lifa án takmarkana.
Góð ráð til nemenda/ annað sem þið vilj ið koma á framfæri? Vel gerð ferilskrá og
góður undirbúningur fyrir ráðningarviðtal er lykilatriði við starfsleit.
Hefur fyrirtækið verið að stækka við sig nýlega? Eða er fyrirtækið í hugleiðingum um að stækka við sig? Össur er sífellt að
skoða vaxtamöguleika, á mörgun sviðum. Í hvaða löndum starfar fyrirtækið?
Ástralía, Bandaríkin, BrasilíaFrakkland, Holland, Indland, Ísland (HQ), Ítalía,Jap an, Kanada, Kína, Kórea, Mexico, Noregur, Spánn, Suður Afríka, Svíþjóð, Þýskaland, UK. Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu? 2.300 í heildina – þar af um
430 á Íslandi
124
66°NORÐUR Hvenær var fyrirtækið stofnað? Fyrir
tækið var stofnað árið 1926 og fagnar því 90 ára afmæli á þessu ári.
Hvernig er skipting háskólamenntun ar innan fyrirtækisins? Stór hluti okkar
starfsmanna eru í háskóla eða hafa lokið háskólanámi. Í verslunum okkar starfa margir starfs menn samhliða háskólanámi og hefur fjöldi þ eirra haldið áfram í f ullu s tarfi hjá 66°Norður að loknu námi. Framleiðslufyr irtæki eins og 66°Norður þarf að reiða sig á mjög þverfaglega þekkingu og því er mikil vægt að hafa fólk með fjölbreytta menntun og sérsvið til að ná sem bestum árangri.
Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir háskólanema? Að sjálfsögðu! Við
hvetjum ykkur til að sækja um auglýst sumarstörf á 66north.rada.is.
Hver er stefna fyrirtækisins og markmið? Frá árinu 1926 hefur okkar
markmið verið að framleiða hágæða fatnað sem stenst ströngustu kröfur og gerir okkar viðskiptavinum kleift að takast á við krefj andi náttúru og veðurfar. Frá upphafi höf um við framleitt í okkar eigin verksmiðjum og leggjum við m ikla á herslu á að framleiða fatnað úr bestu mögulegum hráefnum og að veita viðskiptavinum okkar framúrskar andi þjónustu.
Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? 66°Norður er
skemmtilegur og lifandi vinnustaður. Hjá fyrirtækinu starfa fatahönnuðir, sníðagerða fólk, verkfræðingar, viðskiptafræðingar svo dæmi séu tekin og er starfsemin mjög fjöl breytt hjá fyrirtækinu enda er starfsemin allt frá hugmynd að endanlegri flík sem er svo markaðssett og seld í verslunum fyrir tækisins. Fyrirtækið er ört vaxandi og býður upp á möguleika á þróun í s tarfi. Hefur fyrirtækið verið að stækka við sig nýlega? Eða er fyrirtækið í hugleiðing um um að stækka við sig? Fyrirtækið
hefur vaxið töluvert á síðustu árum. Nýlega opnaði 66°Norður fyrstu verslun sína utan Íslands á Sværtegade 12 í Kaupmannahöfn og s tuttu s einna aðra verslun á Østergade 6 á Strikinu.
Hvaða eiginleika í fari umsækjenda sækist fyrirtækið eftir? Við leitum eftir
jákvæðum, dugmiklum einstaklingum sem hafa brennandi áhuga á útivist og hreyf ingu. Þjónustulund, gleði og frumkvæði eru mikilvægir eiginleikar sem við sækjumst eftir í fari umsækjenda.
Í hvaða löndum starfar fyrirtækið?
66°Norður er með starfsemi á Íslandi, í Danmörku og í Lettlandi þar sem við rek um okkar eigin verksmiðjur. Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu? Tæplega 450 manns s tarfa
hjá fyrirtækinu. Þar af starfa u.þ.b. 190 starfsmenn á Íslandi, 240 í Lettlandi og 10 í Danmörku.
125
1
A
2
3
4
5
6
Árangur í verki
A
B
B
C
C
Mannvit er eitt öflugasta ráðgjafarfyrirtæki landsins á sviði verkfræði og tækni. Við tökumst á við ögrandi verkefni í fjölbreyttu og alþjóðlegu umhverfi á flestum sviðum verk- og tæknifræði. Mannvit er fjölskylduvænt fyrirtæki með öflugt
D
D
félagslíf sem leggur sig fram um að gera starfsfólki sínu kleift að samhæfa starf og fjölskylduábyrgð. Gildin okkar eru: Traust, víðsýni, þekking og gleði.
1
2
3
4
5
6
127