Framadagar Háskólanna 2016

Page 1

HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK

10.febrúar 2


Dagskrá

Framadaga 2016

10:45

Framadagastrætó byrjar að ganga frá HÍ

11:00

Opnun Framadaga Háskólanna 2016

16:00

Framadögum lýkur

Dagskrá

16:15

Framadagastrætó hættir að ganga

M101fyrirlestrar

13:30-14:00

12:00-12:30

14:00-14:30

Dale Carnegie Náðu fram því besta sem í þér býr

Ungir Fjárfestar Hvað og hvers vegna?

Icelandic Startups Dugnaður, kraftur og þor. Hefur þú það sem til þarf?

12:30-13:00

14:30-15:00

Intellecta Leitin að rétta fólkinu?

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Að sækja fram ungur

13:00-13:30

15:00-15:30

Ungar athafnakonur Mikilvægi ungra kvenna í atvinnulífinu

Tryggvi F. Elínarsson Leiðin að draumastarfinu

V203

V204

V205

Ljósmyndastofa Erlings

Intellecta

Capacent

11:00 - 16:00

CV Myndataka

11:00 - 16:00

11:00 - 16:00

Ráðgjafaþjónusta

Ráðgjafaþjónusta

1

V101

12:15 - 13:00

Gréta Matthíasdóttir

Lærðu öll trixin í bókinni


­Velkomin á Frama­dag­ar 2016 Há­skóla­mennt­un er dýr­mæt og arð­söm fjár­fest­ing. Gott há­skóla­nám skil­ar nem­ anda ekki að­eins próf­skír­teini held­ur ­nýrri þekk­ingu og f­ ærni til að ­beita ­henni við ­lausn raun­veru­legra við­fangs­efna. ­Þessi fjár­fest­ing skil­ar sér marg­falt til baka til ein­stak­lings­ins, at­vinnu­lífs og sam­fé­lags­ins alls. At­vinnu­líf á Ís­landi verð­ur stöð­ugt fjöl­ breytt­ara og öfl­ugra. Á sama tíma þró­ast al­þjóð­legt sam­keppni­sum­hverfi ís­lenskra fyr­ir­tækja hratt. Tækn­inni fleyg­ir fram, við­skipti ­verða al­þjóð­legri og laga­legt um­ hverfi flókn­ara. ­Þetta krefst þess að ís­lensk fyr­ir­tæki og stofn­an­ir hafi á að ­skipa vel mennt­uð­um og öfl­ug­um starfs­kröft­um sem geta nýtt þekk­ingu sína og ­færni í sí­breyti­ legu al­þjóð­legu um­hverfi. Það skipt­ir ­miklu máli fyr­ir bæði há­skóla­ nema og at­vinnu­líf að tæki­færi gef­ist til teng­inga og kynn­inga. Þann­ig fá nem­end­ur mögu­leika til að ­velja störf sem hæfa þeim sem best og um leið fá fyr­ir­tæki og stofn­an­

ir tæki­færi til að ráða til sína þá starfs­krafta sem þau þarfn­ast mest. Ár­leg­ir Frama­dag­ar AI­ESEC eru lyk­il­þátt­ur í þess­ari teng­ingu há­skóla og at­vinnu­lífs. ­Fjöldi fyr­ir­tækja sem ­kynna sig og sína starf­semi á Frama­dög­um hef­ur vax­ið stöð­ ugt á síð­ustu ár­um og það sama gild­ir um ­fjölda nem­enda sem ­sækja Frama­daga til að kynn­ast at­vinnu­líf­i nu. ­Þetta ger­ist ekki af ­sjálfu sér. Stjórn­end­ur og sjálf­boða­lið­ar hafa unn­ið hörð­um hönd­um að því að gera Frama­daga b ­ etri og gagn­legri fyr­ir alla að­ ila. Og það hef­ur tek­ist. Við ósk­um AI­ESEC og skipu­lags­hópn­ um til ham­ingju með Frama­daga 2016 og þökk­um um leið öll­um þeim fyr­ir­tækj­um sem taka þátt. Með öfl­ugt at­vinnu­líf, sem er vel tengt við há­skóla, verð­ur sam­keppn­is­ staða Ís­lands mun sterk­ari til fram­tíð­ar. Ari Krist­inn Jóns­son Rekt­or Há­skól­ans í Reykja­vík 2


Ávarp

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra fag­legs sam­starfs sjá­um við at­vinnu­líf­i ð styrkj­ast, hvort sem um ræð­ir sjáv­ar­út­ veg, orku­frek­an iðn­að, ferða­þjón­ustu eða aðr­ar grein­ar sem gjarn­an eru nefnd­ar ­tækni- og hug­verka­grein­ar. Ný­sköp­un og tækni­þró­un mun ­styrkja hefð­bundn­ ar grein­ar enn frek­ar og jafn­framt s­ kapa grunn fyr­ir nýj­ar, svo sem á s­ viði heil­ brigð­is- og um­hverf­i s­tækni, skap­andi grein­a, leikja­fram­leiðslu og ­áfram ­mætti ­telja. Þró­un og end­ur­nýj­un ís­lensks at­vinnu­ lífs er nefni­lega grund­vall­ar­for­senda fyr­ir þeim lífs­gæð­um sem við vilj­um og eig­um að venj­ast. Ég vil nota ­þetta tæki­færi og ­hvetja ykk­ur nem­end­ur til að sýna frum­kvæði og ­áræðni í störf­um ykk­ar til að ­stuðla að þess­ari end­ur­nýj­un til ­lengri tíma lit­ið. End­ur­nýj­un inn­an starf­andi fyr­ir­tækja og at­vinnu­greina, en ekki síð­ ur á grund­velli eig­in frum­kvöðla­starfs. Frum­kvöðl­ar og sprota­fyr­ir­tæki geta haft af­ger­andi ­áhrif á þró­un at­vinnu­greina og at­vinnu­lífs­ins í ­heild. Því er mik­il­vægt að ­skapa að­stæð­ur þar sem frum­kvæð­ið fær sín not­ið og mennt­un ykk­ar og þekk­ing skap­ar ný tæki­færi. Það er bjart fram­und­an í ís­lensku at­vinnu­lífi og tæki­fær­in hafa sjaldn­ast ver­ið fl ­ eiri en í dag. Ég vona að Frama­ dag­ar 2016 ­verði til þess að s­ tyrkja enn frek­ar tengsl at­vinnu­lífs og nem­enda og ­skapi jafn­framt grund­völl fyr­ir þver­fag­ legt sam­starf mis­mun­andi þekk­ing­ar­ sviða og at­vinnu­greina. Með þeim ­hætti mynd­ast góð­ur grunn­ur fyr­ir það fjöl­ breytta at­vinnu­líf sem við stefn­um að.

Kæru nem­end­ur og aðr­ir þátt­tak­end­ur Frama­daga. Kom­ið er að Frama­dög­um 2016 þar sem nokk­ur ­helstu fyr­ir­tæki lands­ins ­kynna starf­semi sína fyr­ir há­skóla­nem­ um. Stefnu­mót og sam­töl af þ ­ essu tagi eru mik­il­væg, fyr­ir nem­end­ur jafnt sem fyr­ir­tæki, þar sem nýj­ar hug­mynd­ir og lausn­ir ­fylgja gjarn­an í kjöl­far­ið. Fram­tíð ís­lensks at­vinnu­lífs mun ein­mitt ­byggja á ­nýrri hugs­un og nýj­um lausn­um til að auka fjöl­breytni þess og sam­keppn­is­ hæfni. Á grund­velli ný­sköp­un­ar og þver­

Ragn­heið­ur El­ín Árna­dótt­ir Iðn­að­ar- og við­skipta­ráð­herra 3


Ávarp AIESEC

The National Team of AIESEC in Ice­ land for the term 15|16 is composed of Sarah Mohammedi as National Presi­ dent and Christiane Brück as Nation­ al Vice President. This multinational French-German collaboration resulted from the world’s largest youth-led organisation bringing together a huge diversity of experiences out of many years within AIESEC in Sweden for Sarah, and AIESEC in Germany for Christiane. Together we focus our energy into having a social positive impact. Since our term started in July 2015, we have been striving to develop AIESEC in Iceland into a strong and growing organisation. Our focuses have been: 1. Sustainability in everything we envision, plan and do 2. Continuity between the past and the future 3. Concrete relevancy through collaborations with the Government and the Community.

support, especially Háskóli Reykjavík without whom this event could not have happened. Through this journey, we have had the chance to develop ourselves personal­ ly and professionally and to reach our leadership potential through challenging experiences. Running an AIESEC entity is for us a one-of-a-kind opportunity to learn how to run a small enterprise and to make it grow. Our uniqueness is that our benefits contribute to all our stake­ holders: Young Students, Professional Organisations, Universities, AIESEC members, and AIESEC alumni.

For many years, Framadagar has been one of our main focus points to offer the students of Iceland a smooth entrance into their professional career. We are especially proud that this project con­ tinues to be delivered entirely through the voluntary effort students themselves, providing them a platform to gain practical experience and deep insights into corporate work. Therefore, we sincerely want to thank the Framadagar Committee Team for their outstanding performance and dedication, as well as all our stakeholders for their trust and

Yours sincerely, Sarah Mohammedi & Christiane Brück National Team AIESEC in Iceland 15-16 4


Ávarp

Framkvæmdastjóra Framadaga nemendum til mikilla hagsbóta að hafa úr svo mörgum möguleikum að velja. Ekki má gleyma því að fyrirtækin njóta einnig góðs af því að kynnast nemendum og hugsan­ legum framtíðarstarfsmönnum. Framadagar gagnast okkur nemendum á svo margvíslegann máta og þess vegna er þetta tækifæri sem við getum ekki látið framhjá okkur fara. Hér á einum vettvangi getur þú látið yfirfara ferilskrána og farið í myndatöku fyrir hana (CV) gegn vægu gjaldi. Einnig getur þú sótt fyrirlestra um ýmis málefni bæði hagnýt og spennandi. Ég vil þakka öllum sem komu að skipu­ lagningu Framadaga og sérstakar þakkir til allra fyrirtækja sem taka þátt í ár. Atvinnutækifærin bíða þín á Frama­ dögum, taktu fyrsta skrefið! Sigrún Finnsdóttir Framkvæmdastjóri Framadaga 2016

Nú er veturinn brátt á enda, dagurinn að lengjast og sumarið nálgast óðfluga. Eflaust eru margir háskólanemar farnir að huga að sumarvinnunni. Á Framadögum gefst þeim tækifæri til að hitta mannauðstjóra eða aðra starfsmenn hinna ýmsu fyrirtækja á opnum vettvangi. Í ár eru Framadagar haldnir í 22.skipti. Aldrei hafa jafnmörg fyrirtæki tekið þátt á Framadögum og á þessu ári. Alls eru 81 fyrirtæki þátttakendur og komust færri að en vildu. Því ætti það að vera okkur 5


Um Framadaga

HVAÐ GERIST Á FRAMADÖGUM?

HUGMYNDIR AÐ SPURNINGUM TIL FYRIRTÆKJANNA: Fyrir utan menntun og starfsreynslu, hvað vekur helst athygli ykkar á ferilskrá? Hvaða framhaldsmenntun væri ákjósan­ leg ef maður hefur áhuga að koma og starfa hjá ykkur? Er öflugt félagslíf innan fyrirtækisins? Eru þið opin fyrir ráðningum núna? Ef já, hvernig er best að sækja um? Skipta einkunnir máli þegar sótt er um starf hjá fyrirtækinu ykkar? Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í vinnunni/starfinu? Af hverju er betra að vinna hjá ykkur en samkeppnisaðilum? Hverju mæliði með í undanfara fyrir vinnu hjá ykkur? Er möguleiki á að vinna sig upp í fyrirtækinu? Er góður starfsandi í fyrirtækinu?

Tilgangur Framadaga er að skapa háskólanemum vettvang til þess að ræða við mannauðsstjóra og starfsmenn fyrirtækja. Þar getur þú kynnst starfsemi þeirra með bæði framtíðar og skammtíma atvinnu möguleika að leiðarljósi. Viðburðurinn hefur aldrei verið stærri og því er óhætt að segja að tækifærin hafa aldrei verið fleiri. Viðburðurinn þjónar þannig þeim samfélagslegu markmiðum sem AIESEC samtökin standa fyrir, þróun tækifæra fyrir ungt fólk og framgangi þekkingar. En á sama tíma er markmiðum einstaklinga og einkaaðila á markaði framfylgt í formi mögulegra þátttöku nemenda á Frama­ dögum í íslensku atvinnulífi. Framadagar er eini viðburður sinnar tegundar á Íslandi og er ungt fólk hvatt til þess að grípa þetta einstaka tækifæri. 6


Skipulagsnefnd

Sigrún Finnsdóttir Framkvæmdastjóri Framadaga

Hólmfríður Magnúsdóttir Aðstoðar-­­ Framkvæmda­stjóri

Karen María Magnúsdóttir Markaðsteymi

Styrmir Svavarsson Viðburðarstjórnun

Rannveig Gauja Guðbjartsdóttir Fyrirtækjatengsl

Justina Zelvyte Fyrirtækjatengsl

7


Karen Sigurlaugsdóttir Markaðsteymi

Íris Einarsdóttir Markaðsteymi

Tinna Rut Hauksdóttir Viðburðarstjórnun

Arnar Logi Valdimarsson Fyrirtækjatengsl

Brynja Dögg Guðjónsdóttir Fyrirtækjatengsl

Ingólfur Grétarsson Grafískur miðill

8


AI­ESEC

net sitt og upp­lif­að ógleym­an­leg­ar stund­ir er­lend­is.

Hvað ger­ir AI­ESEC ? AI­ESEC eru stúd­ enta­sam­tök rek­in af stúd­ent­um fyr­ir stúd­ enta og þau eru starf­rækt í 126 land­svæð­um og með yf­ir 70.000 með­limi. AI­ESEC eru ­stærstu stúd­enta­reknu sam­tök­in í heim­in­um og ein­blína þau að­al­lega á að gefa ungu f­ ólki tæki­færi til þess að tak­ast á við raun­veru­leg, krefj­andi verk­efni og með því þróa og ­þjálfa leið­toga­hæfi­leika sína til að hafa já­kvæð á­ hrif á sam­fé­lag­ið.

Hvern­ig er hægt að taka þátt?Op­ið er fyr­ir

um­sókn­ir í starfs­þjálf­un allt ár­ið. Hins­veg­ar er ein­ung­is op­ið fyr­ir um­sókn­ir í með­lima­verk­ efni í byrj­un hverr­ar ann­ar.

Hvað er inni­fal­ið í þjón­ustu AI­ESEC?AI­ ESEC býð­ur upp vítt tengsla­net og víð­tæk­ an stuðn­ing til und­ir­bún­ings og með­an á starfs­þjálf­un stend­ur. Að­stoð við að fi ­ nna störf við hæfi sem og stuðn­ing­ur ef eitt­hvað kem­ur uppá er­lend­is. Að­gang­ur að starfs­kerf­inu í ótal lönd­um og fjöl­breytt­um störf­um; allt frá starfs­námi í for­ rit­un, mark­aðs­setn­ingu og við­skipta­tengsl­um sem og hundr­uð­ir val­mögu­leik­ar í sjálf­boða­ liða­störf­um á ­sviði mennt­un­ar, sjálf­bærni, heil­brigð­is­kerf­i s o.s.frv. AI­ESEC á Ís­landi Mennta­vegi 1, 101 Reykja­vík Net­fang: ice­land@ai­esec.net Heima­síða: www.ai­esec.org

Fyr­ir hvað stend­ur AI­ESEC á ís­landi?AI­

ESEC á Ís­landi hef­ur það að lyk­il­mark­miði að ­minnka bil­ið á ­milli stúd­enta og við­skipta­ lífs­ins, ann­ars veg­ar með því að gefa með­ lim­um sín­um tæki­færi á ­vinnu við sam­tök­in í ­virku ­teymi og hins veg­ar með því að ­bjóða upp á al­þjóð­lega starfs­þjálf­un, sjálf­boða­liða­ störf og verk­efna­stjórn­un svo sem ,,Frama­ dag­ar''. Með þess­ari krefj­andi og hag­nýtu ­reynslu bæði hér­lend­is sem og er­lend­is er ýtt und­ir ­þroska stúd­enta til að vera al­þjóð­leg­ir leið­tog­ar. Jafn­framt geta stúd­ent­ar feng­ið fjöl­ menn­ing­ar­lega starfs­reynslu, víkk­að tengsla­ 9


10


Acta­vis eru fjöl­menn­asti hóp­ur­inn. Hjá okk­ur ­starfa líka marg­ir við­skipta­fræð­ing­ar, líf­f ræð­ing­ar, mat­væla­fræð­ing­ar og verk­fræð­ing­ar svo dæmi séu tek­in. ­Óhætt er að s­ egja að mik­il ­breidd sé í starfs­manna­hópn­um hvað mennt­un varð­ar því marg­ar grein­ar nýt­ast inn­an fyr­ir­tæk­is­ins.

Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Saga Acta­vis á Ís­landi hefst ár­ið 1956 þeg­ar for­veri Acta­vis, Phar­maco var stofn­að. Phar­maco var í upp­hafi svo­kall­að inn­kaupa­ sam­band apó­tek­ara, en rétt eft­ir 1960 var haf­in fram­leiðsla á lyfj­um. Fyr­ir­tæk­ið dafn­aði vel og um alda­mót­in stór­juk­ust svo um­svif fyr­ir­tæk­ is­ins. Þá var það orð­ið al­þjóð­legt lyfja­fyr­ir­tæki sem óx stöð­ugt með yf­i r­tök­um á fyr­ir­tækj­um um all­an heim. Það var svo banda­ríska lyfja­fyr­ir­tæk­ið Wat­ son sem ­keypti Acta­vis ár­ið 2012 og flutt­ust þá höf­uð­stöðv­ar fyr­ir­tæk­is­ins frá Ís­landi til Banda­ríkj­anna. Á ­næstu mán­uð­um er svo fyr­ir­hug­uð sam­ ein­ing Acta­vis og Te­va sem er eitt s­ tærsta sam­heita­lyfja­fyr­ir­tæki ­heims. Þá verð­ur til leið­andi al­þjóð­legt lyfja­fyr­ir­tæki á ­sviði sam­heita­lyfja og sér­lyfja með starf­semi um all­an heim.

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­skóla­ nema? Já, það er allt­af eitt­hvað um sum­ar­störf

hjá okk­ur. Við hvetj­um alla áhuga­sama til að ­sækja um á heima­síðu okk­ar, www.acta­vis.is

Haf­ið þið ­áhuga á að láta ­vinna fyr­ir ykk­ur loka­verk­efni? Við met­um ­hverja ­slíka ­beiðni

fyr­ir sig.

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­mið?

ið þró­um og fram­leið­um há­gæða­lyf. V Við upp­fyll­um nú­ver­andi og fram­tíð­ar­ þarf­i r við­skipta­vina okk­ar með snjöll­um fjár­fest­ing­um í rann­sókn og þró­un. Við veit­um ­bestu þjón­ust­una í okk­ar ­flokki og virð­is­auk­andi. Við fögn­um fjöl­breyttri menn­ingu og bak­ grunni í al­þjóð­legu ­teymi okk­ar. Við efl­um sam­fé­lög sem við störf­um og lif­um í. Við bæt­um hag hlut­hafa í öllu sem við ger­um.

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið?

Acta­vis starf­ar í rúm­lega 60 lönd­um í fimm heims­álf­um. ­ versu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá H fyr­ir­tæk­inu? Um 650 starfs­menn ­starfa hjá

Acta­vis á Ís­landi sem er stað­sett í Hafn­ar­firði. Hér á ­landi er fjöl­breytt al­þjóð­leg starf­semi m.a. á ­sviði lyfja­þró­un­ar, al­þjóð­legra lyfja­skrán­ inga, fram­leiðslu, gæða­mála og fjár­mála. Einn­ ig starf­ar á Ís­landi hóp­ur sér­fræð­inga á ­sviði einka­leyfa, öfl­ug sölu- og mark­aðs­deild sem sinn­ir Ís­lands­mark­aði og ým­is stoð­svið. Þá eru í Hafn­ar­firði höf­uð­stöðv­ar Med­is, dótt­ur­fé­lags Acta­vis sem sel­ur lyf og lyfja­hug­vit til ann­arra lyfja­fyr­ir­tækja út um all­an heim.

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Acta­vis er ­traust og gott

fyr­ir­tæki sem á sér merki­lega vaxt­ar­sögu. Það er mik­il b­ reidd í mennt­un og störf­um og í fyr­ ir­tæk­inu rík­ir góð­ur starfs­andi. Góð ráð til nem­enda/ ann­að sem þið vilj­ið koma á fram­færi? Endi­lega ­kynntu þér Acta­

vis og það sem við höf­um upp á að b­ jóða, sjá bet­ur á www.acta­vis.is og www.acta­vis.com

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­ an fyr­ir­tæk­is­ins? Um helm­ing­ur starfs­manna

á Ís­landi er með há­skóla­próf og lyfja­fræð­ing­ar

11


ALÞJÓÐLEGT

LYFJAFYRIRTÆKI Actavis er í fararbroddi í rannsóknum, þróun

og framleiðslu samheitalyfja og sérlyfja á alþjóðavettvangi. Hjá Actavis í Hafnarfirði fer fram

fjölbreytt alþjóðleg starfsemi og þar starfa um 650 manns.


Ad­van­ia vilj­um við ráða til okk­ar ein­stak­linga sem búa yf­ir ­góðri g­ reind, sjálf­stæði, frum­kvæði og sam­skipta­hæfni.

Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að?

Ad­van­ia hef­ur ver­ið til í nú­ver­andi mynd síð­an í byrj­un árs 2012, en á ræt­ur sín­ar að ­rekja allt til árs­ins 1939 þeg­ar Ein­ar J. Skúla­son hóf rekst­ur sem s­ neri í ­fyrstu að við­gerð­ar­þjón­ustu fyr­ir skrif­stofu­vél­ar en þró­að­ist fljót­lega yf­ir í að ­verða inn­flutn­ ings- og þjón­ustu­fyr­ir­tæki fyr­ir búða­kassa.

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­ mið? Ad­van­ia býð­ur fjöl­breytt­ar lausn­ir

og þjón­ustu, sem s­ vara kröf­um og þörf­um lið­lega sjö þús­und við­skipta­vina í at­vinnu­ líf­i nu. Lausna­fram­boð Ad­van­ia spann­ar upp­lýs­inga­tækni frá A til Ö og við­skipta­ vin­ir geta sótt þang­að sam­þætta heild­ar­ þjón­ustu, allt á einn stað. Og þá gild­ir einu hvort um er að ræða hug­bún­að, vél­bún­ að, ráð­gjöf eða rekstr­ar­þjón­ustu. Með­al við­skipta­vina Ad­van­ia eru mörg ­stærstu og öfl­ug­ustu fyr­ir­tæki og stofn­an­ir lands­ ins. Jafn­framt hef­ur Ad­van­ia ­sterka ­stöðu á neyt­enda­mark­aði með um þriðj­ungs mark­aðs­hlut­deild. Fag­leg vinnu­brögð eru í há­veg­um höfð hjá Ad­van­ia, þar sem þarf­ir og vænt­ing­ar við­skipta­vina eru í fyr­ir­rúmi í ­allri þjón­ustu. ­Gildi fyr­ir­tæk­is­ins eru ­ástríða, ­snerpa og ­hæfni.

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið?

Ís­landi, Sví­þjóð, Nor­egi og Dan­mörku ­Hversu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ir­tæk­inu? 1000 manns, þar af um 600 á

Ís­landi.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Meiri­hluti starfs­

manna Ad­van­ia hafa lok­ið há­skóla­prófi, en hjá fyr­ir­tæk­inu ­starfa einn­ig þó nokk­uð marg­ir sem lok­ið hafa iðn­skóla­mennt­un og stúd­ents­prófi. Um það bil helm­ing­ ur ­þeirra sem hafa lok­ið há­skóla­prófi eru með mennt­un í kerf­is- eða tölv­un­ar­fræði. Fjórð­ung­ur eru við­skipta­fræð­ing­ar og um 15% verk- eða tækni­fræð­ing­ar. Að auki eru ca. 10% með fé­lags- og hug­vís­inda­mennt­un eða mennt­un í raun­vís­ind­um

Góð ráð til nem­enda/ ann­að sem þið vilj­ið koma á fram­færi? Öll ­reynsla sem

nem­end­ur afla sér sam­hliða námi mun koma þeim til góða. Dugn­að­ur, áhuga­semi og metn­að­ur í námi skil­ar ár­angri til l­engri tíma lit­ið.

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Já, á ­hverju ári tök­um við

inn ­nokkra sum­ar­starfs­menn úr há­skól­um lands­ins

Haf­ið þið ­áhuga á að láta ­vinna fyr­ir ykk­ur loka­verk­efni? Já, við höf­um góða

­reynslu af sam­vinnu við nem­end­ur á loka­ári

­Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar? Það mót­ast svo­lít­ið

af þeim störf­um sem um ræð­ir, en ­heilt yf­ir 13


AD­VEL lög­menn Evr­ópu­rétt­ur, ráð­gjöf á ­sviði gjald­eyr­is­mála, fjár­hags­leg end­ur­skipu­lagn­ing, auk mál­ flutn­ings og al­mennr­ar lög­fræði­þjón­ustu. Hjá AD­VEL virð­um við hvert ann­að á jafn­rétt­is­grund­velli og vilj­um að fyr­ir­tæk­ ið sé vett­vang­ur þar sem fólk nýt­ur v­ innu sinn­ar og deil­ir skoð­un­um sín­um, já­kvæð­ um starfs­anda og metn­aði til að bera af. Þann­ig ná­um við ár­angri fyr­ir hönd við­ skipta­vina okk­ar. Lög­menn stof­unn­ar ­starfa sem ein ­heild fyr­ir við­skipta­vini sína. Sú stað­reynd trygg­ir að ­ávallt er séð til þess að þeir starfs­menn stof­unn­ar sem m ­ esta þekk­ingu hafa á ­hverju ­sviði hafi um­sjón með mál­um sem ­falla und­ir sér­svið ­þeirra. Við­skipta­menn hafa al­mennt ákveð­inn tengi­lið á stof­unni en verk­efn­in fl ­ æða frá hon­um til þ ­ eirra eig­enda eða full­trúa sem eru best til þess falln­ir að ­sinna þeim ­hverju ­sinni.

Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Starf­

semi AD­VEL lög­manna bygg­ir á ­nærri fimm ára­tuga göml­um g­ runni og á ræt­ur sín­ar að ­rekja til lög­manns­stof­anna Lög­vís­is og Full­ting­is. Eig­end­ur og ann­að starfs­ fólk stof­unn­ar hef­ur á þess­um tíma starf­að sem ráð­gjaf­ar nokk­urra ­helstu fyr­ir­tækja lands­ins, op­in­berra að­ila og ein­stak­linga, auk sí­vax­andi ­fjölda er­lendra við­skipta­vina. AD­VEL er ein af ­stærstu lög­manns­stof­un­ um á Ís­landi og sér­hæf­ir sig á öll­um ­helstu svið­um fyr­irtæ­kjar­étt­ar. AD­VEL lög­menn ­starfa á Ís­landi. Til að ­sinna enn bet­ur al­þjóð­leg­um þörf­um við­skipta­vina ­sinna er AD­VEL að­ili að Glob­alaw. Glob­alaw eru leið­andi sam­tök með­al­stórra lög­manns­stofa sem sér­hæfa sig í fyr­irtæ­kjar­étti. Sam­tök­in voru stofn­uð ár­ið 1994 og b ­ yggja á per­sónu­legu tengsla­ neti þar sem lög­menn um­ræddra lög­ manns­stofa hitt­ast reglu­lega. Með þátt­töku ­sinni í Glob­alaw teng­ist AD­VEL á ann­að hundr­að lög­manns­stof­um í yf­i r 85 lönd­um og get­ur því fylgt við­skipta­vin­um sín­um eft­ir í sam­starfi við þess­ar stof­ur án mik­illa forms­at­riða og í gegn­um per­sónu­leg tengsl þar sem t­ raust er

­Hversu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ir­tæk­inu? Hjá AD­VEL lög­mönn­

um ­starfa 22 starfs­menn, þar af eru 19 lög­fræði­mennt­að­ir.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins?All­ir starfs­menn

AD­VEL eru há­skóla­mennt­að­ir nema ­tveir. Flest­ir eru með há­skóla­mennt­un í lög­fræði, einn starfs­mað­ur í rekstr­ar­fræði og einn í hag­fræði. Nokkr­ir starfs­menn eru með LL.M. gráð­ur.

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­ mið? ­Áhersla er lögð á þekk­ingu og

sí­mennt­un starfs­fólks, en í ­krafti víð­tækr­ ar þekk­ing­ar og mark­vissr­ar sér­hæf­i ng­ar veit­um við við­skipta­vin­um okk­ar úr­vals þjón­ustu og ráð­gjöf. Lög­menn AD­VEL hafa eink­um ein­beitt sér að lög­fræði­ráð­gjöf til fyr­ir­tækja, ­banka og op­in­berra að­ila með góð­um ár­angri. ­Helstu starfs­svið stof­unn­ ar eru fyr­ir­tækja- og fé­laga­rétt­ur, fjár­ mögn­un fyr­ir­tækja, áreið­an­leika­kann­an­ir, verð­bréfa­mark­aðs­rétt­ur, sam­keppn­is­rétt­ur,

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema?AD­VEL lög­menn hafa að

jafn­aði boð­ið upp á sum­ar­störf fyr­ir laga­ nema og mun svo ­verða ­áfram.

­

14


Alfreð Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Fyr­

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­ mið.Fram­leiða ­bestu fá­an­legu öpp­in á

ir­tæk­ið var stofn­að 2007 en hóf full­an rekst­ur 2010.

ís­lensk­um mark­aði. Það skipt­ir ­mestu máli að öpp­in séu not­enda­væn.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­ un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Hjá okk­

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Stór­

ur ­starfa að­al­lega reynslu­bolt­ar með ýms­an bak­grunn m.a tölv­un­ar­fræð­ing­ar, við­skipta­fræð­ing­ar og sjálfs­mennt­að­ir ein­stak­ling­ar.

skemmti­leg­asti vinnu­stað­ur bæj­ar­ins.

Hef­ur fyr­ir­tæk­ið ver­ið að ­stækka við sig ný­lega? Eða er fyr­ir­tæk­ið í hug­ leið­ing­um um að ­stækka við sig?

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­skóla­nema? Já, það er allt­af mögu­

Er­um sí­fellt að vaxa og bæta við okk­ur ­fólki.

leiki á sum­ar­vinnu og ­vinnu með námi.

Haf­ið þið ­áhuga á að láta ­vinna fyr­ir ykk­ur loka­verk­efni? All­ar hug­mynd­ir

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið?

Fyr­ir­tæk­ið er starf­andi í ­tveim lönd­um, Ís­landi og Tékk­landi. Er­um með skrif­ stof­ur í Reykja­vík og Prag.

eru hug­mynd­ir, þar til þær v­ erða góð­ar og fram­kvæm­an­leg­ar hug­mynd­ir.

­Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar? Heið­ar­leg­ir, ný­

unga­gjarn­ir, lausna­mið­að­ir og hug­ mynda­rík­ir ein­stak­ling­ar eiga vel upp á pall­borð­ið hjá okk­ur í ráðn­ing­um.

15



Appli­con Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Appli­con

­ ver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og H mark­mið? Mark­mið Appli­con er að vera á­ fram

var stofn­að ár­ið 2005. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur þró­að fjöl­margar lausn­ir fyr­ir ein­staka at­vinnu­grein­ar, s.s. sveit­ar­fé­lög, sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki, fjár­mála­ fyr­ir­tæki, orku­fyr­ir­tæki og á ­sviði ­launa- og mann­auðs­lausna. Appli­con er í eigu Ný­herja. Appli­con á Ís­landi þjón­ar mörg­um af öfl­ug­ ustu fyr­ir­tækj­um lands­ins, sem ­treysta á okk­ar ráð­gjöf og lausn­ir. Okk­ar verk­efni er ein­falt – að ­hjálpa við­skipta­vin­um okk­ar að ná ­betri ár­angri. Við að­stoð­um þau við að g­ reina og bregð­ast við breyt­ing­um í um­hverfi sínu og nýt­um okk­ur tækni­fram­far­ir við að bæta verk­ferla og ná fram hag­kvæmni í ­rekstri og b­ etri yf­ir­sýn til ákvarð­ ana­töku.

leið­andi fyr­ir­tæki á ­sviði þró­un­ar, sölu og þjón­ ustu við­skipta­hug­bún­að­ar á Ís­landi og fyr­ir­ mynd­ar vinnu­stað­ur fyr­ir öfl­ug­an hóp ráð­gjafa og sér­fræð­inga. Hlut­verk Appli­con á Ís­landi er að efla við­skipta­vini við að ná mark­mið­um sín­ um með stöðl­uð­um en sveigj­an­leg­um við­skipta­ hug­bún­aði og fag­legri ráð­gjöf og þjón­ustu.

Af h ­ verju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Hér gefst nem­um tæki­færi á

að koma inn í lif­andi og skemmti­legt starfs­ um­hverfi. Það sem ef­laust veg­ur þó enn þ­ yngra en góð­ur starfs­andi er að nem­um er t­ reyst fyr­ir krefj­andi verk­efn­um og ­leika þann­ig lyk­il­hlut­ verk í verð­mæta­sköp­un fyr­ir­tæk­is­ins.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Um 95% starfs­manna Appli­con

Góð ráð til nem­enda/ann­að sem þið vilj­ið taka fram? Legg­ið ­mikla ­vinnu í gerð fer­il­skrá­

hafa lok­ið há­skóla­námi. Hjá Appli­con starf­ar ­fjöldi tölv­un­ar­fræð­inga og hug­bún­að­ar­verk­ fræð­inga en mennt­un starfs­manna er langt frá því að ein­skorð­ast við mennt­un á þeim svið­um. Hjá Appli­con ­starfa einn­ig við­skipta­fræð­ing­ar, verk­efna­stjór­ar, hag­fræð­ing­ar, raf­magns­verk­ fræð­ing­ar, véla­verk­fræð­ing­ar, heims­spek­ing­ar, stærð­fræð­ing­ar, líf­f ræð­ing­ur og svo ­mætti ­lengi ­telja.

ar og kynn­ið ykk­ur starf­ið sem og fyr­ir­tæk­ið sem þið sæk­ið um hjá í bak og fyr­ir!

Hef­ur fyr­ir­tæk­ið ver­ið að ­stækka við sig ný­ lega? Eða er fyr­ir­tæk­ið í hug­leið­ing­um um að s­ tækka við sig?Appli­con hef­ur vax­ið jafnt

og þétt und­an­far­in ár. Appli­con hef­ur skrif­stof­ur víða um land auk þess sem um 50 manns ­starfa hjá Appli­con í Sví­þjóð. Það má bú­ast við áfram­ hald­andi jöfn­um ­vexti hér­lend­is ­næstu miss­eri.

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­skóla­nema? Já. Fjöl­marg­ir af starfs­mönn­um

Appli­con hafa haf­ið störf sem sum­ar­starfs­menn.

Í hvers­kon­ar námi ­þurfa um­sækj­end­ur að vera? Flest­ir starfs­menn Appli­con eru mennt­

Haf­ið þið ­áhuga á að láta v­ inna fyr­ir ykk­ ur loka­verk­efni? Já. Við sækj­umst mar­kvist

að­ir á ­sviði tölv­un­ar­fræði, verk­fræði og við­ skipta­fræði. Starf­semi okk­ar er fjöl­breytt og því þurf­um við fólk með ó­ líka þekk­ingu og r­ eynslu.

eft­ir því að tengj­ast há­skól­un­um með því að gefa nem­end­um tæki­færi á að ­vinna fyr­ir okk­ur loka­verk­efni. Á síð­asta ári var t.a.m hóp­ur af strák­um úr HR sem tækni­væddu fo­os­ball borð­ið okk­ar en það verk­efni hef­ur feng­ið um­tals­verða at­hygli víða.

­ versu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ir­ H tæk­inu?60 á Ís­landi og 50 í Sví­þjóð.

17


Viðskiptahugbúnaður í fremstu röð Þekking, þróun og nýsköpun

Applicon Borgartún 37 101 Reykjavík

563 61 00 applicon@applicon.is applicon.is

18

Þinn árangur – okkar ánægja


Arion banki Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að?Ari­on ­banki hf. var stofn­að­ur í okt­ób­er 2008.

Er erf­itt að v ­ inna sig upp í fyr­ir­tæk­inu/ er tæki­færi til þess að v ­ inna sig upp?

Bankinn leitast sífellt við að hafa valinn mann í hverju starfi. Reynsla kemur sér ávallt vel þegar starfsmenn flytjast á milli starfa, hvort sem það er lóðrétt eða lárétt tilfærsla innan bankans

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Inn­an okk­ar raða eru

starfs­menn með hin­ar ýmsu há­skóla­gráð­ur. ­Meiri h ­ luti ­þeirra sem hafa lok­ið há­skóla­ gráðu eru með próf úr við­skipta­fræði. Einn­ ig ­starfa marg­ir lög­fræð­ing­ar, verk­fræð­ing­ar, hag­fræð­ing­ar og tölv­un­ar­fræð­ing­ar hjá okk­ ur. Ann­ars er mennt­un starfs­manna mjög fjöl­breytt, við er­um m.a. með ferða­mála­ fræð­inga, mann­fræð­inga, fé­lags­fræð­inga og ís­lensku­fræð­inga í ­starfi hjá okk­ur.

Hef­ur fyr­ir­tæk­ið ver­ið að ­stækka við sig ný­lega? Þann 1. maí 2016 munum við taka

við bankaþjónustu á Keflavíkurflugvelli. Þar munum við sinna almennri bankaþjónustu ásamt afgreiðslu vegna endurgreiðslu á virðisaukaskatti. Við gerum ráð fyrir því að ráða inn 20-25 sumarstarfsmenn sem koma til með að vinna á Keflavíkurflugvelli á vök­ tum sem ná nánast yfir allan sólarhringinn.

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Já. Við höf­um ráð­ið til okk­ar

í kring­um 130 sum­ar­starfs­menn á ári. Í ár má gera ráð fyr­ir að sum­ar­starfs­menn ­verði í kring­um 150 með nýju starfs­stöð­inni okk­ ar á Kefla­vík­ur­flug­velli.

­ vaða náms- eða r­ eynslu kröf­ur setj­ið H þið fyr­irVið ger­um k ­ röfu um að um­sækj­

end­ur sem ­hefja störf í úti­búi hafi lok­ið stúd­ents­prófi. Þeir sem ­hefja störf í höf­uð­stöðv­um ­þurfa að hafa lok­ið einu ári í há­skóla­námi. Við ger­um kröf­ur um fram­úr­skar­andi þjón­ ustu­lund og yf­i r­burða sam­skipta­hæfi­leika. Einn­ig horf­um við til náms­ár­ang­urs nem­ enda.

­Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar? ­Áhugi, metn­að­ur,

sam­visku­semi og ­áræðni.

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Fyr­ir þá nem­end­ur

sem ­stefna að því að ­vinna í fjár­mála­geir­an­ um er ­þetta kjör­ið tæki­færi til að fá smjör­ þef­inn af þeim b ­ ransa.

Í hvers­kon­ar námi ­þurfa um­sækj­end­ ur að vera? Við ósk­um sér­stak­lega eft­ir

náms­mönn­um í við­skipta­fræði, hag­fræði, verk­fræði, tölv­un­ar­fræði og lög­fræði en þó ekki ein­göngu úr þess­um náms­grein­um.

Góð ráð til nem­enda/ann­að sem þið vilj­ið taka fram? Við mælum með því að

fólk leitist eftir því að starfa við það sem tengist þeirra áhugasviði í stað þess að elta strauminn.

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið?

Á Ís­landi. ­Hversu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyrirtækinu? Hjá Ari­on b ­ anka ­starfa í

kring­um 900 manns.

19


fi e r k s u t r Ve dan n u á Fræðsla og þjónusta fyrir námsmenn Kíktu á vefinn okkar og búðu þig undir spennandi framtíð.

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 5 - 0 8 5 5

arionbanki.is/namsmenn

20


Atl­ants­ol­ía Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Stofn­að

keppn­is­hæft verð á elds­neyti, gott að­gengi að sölu­stöðv­um og ein­fald­leika í þjón­ustu sem og að ­tryggja hæft, áhuga­samt og ­traust starfs­fólk sem starf­ar í heil­brigðu og fjöl­skyldu­vænu um­hverfi.

11. júní 2002.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Við­skipta­fræði og

tengd fög 100%.

Góð ráð til nem­enda/ann­að sem þið vilj­ ið taka fram: Hvetj­um alla út­skrift­ar­nema

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Mögu­lega.

að ­fylgja hjart­anu og vera heið­ar­leg í leik og ­starfi.

Haf­ið þið á ­ huga á að láta v ­ inna fyr­ir ykk­ ur loka­verk­efni?Mögu­lega

Er nauð­syn­legt að hafa r­ eynslu af við­ kom­andi ­starfi þeg­ar sótt er um starf hjá ykk­ur? Nei slíkt er ekki nauð­syn­legt.

­Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar?Heið­ar­leiki, já­kvæðni

og brenn­andi ­áhugi fyr­ir að ­starfa í sí­breyti­ legu um­hverfi.

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið? Ein­

göngu Ís­landi

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­mið.­

Stefna Atl­ants­ol­íu er að b ­ jóða ­ávallt sam­

21

­ versu marg­ir starfs­menn s H ­ tarfa hjá fyr­ ir­tæk­inu? 18 starfs­menn.


Bláa Lónið Er erf­itt að v ­ inna sig upp í fyr­ir­tæk­inu/ er tæki­færi til þess að ­vinna sig upp "the cor­por­ate lad­der" Það eru fjöl­mörg dæmi

Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? 1992 Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Um 22% ­starfa krefj­

þess að starfs­menn okk­ar v­ inni sig upp í sér­hæfð­ari og ábyrgð­ar­meiri störf.

ast há­skóla­mennt­un­ar og um 25% krefj­ast fag­mennt­un­ar.

­Hvaða eig­in­leika í fari um­sækj­enda sæk­ ist fyr­ir­tæk­ið eft­ir? Við leggj­um ­áherslu á

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Við höf­um ým­is sum­ar­störf í

frá­bæra þjón­ustu og ein­staka upp­lif­un ­gesta okk­ar. Þess ­vegna leit­um við að já­kvæð­um starfs­mönn­um með fram­úr­skar­andi þjón­ ustu­lund og sam­skipta­hæfni. Góð tungu­ mála­kunn­átta er nauð­syn­leg og að við­kom­ andi geti unn­ið í t­ eymi. Við lít­um svo á að við störf­um öll í þjón­ustu - hvort sem við þjón­ust­um ­gesti eða ­innri við­skipta­vini.

boði, eink­um í fram­línu

Haf­ið þið ­áhuga á að láta ­vinna fyr­ir ykk­ ur loka­verk­efni? Við er­um al­veg til í að

­skoða hug­mynd­ir að loka­verk­efn­um

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Hjá Bláa Lón­inu rík­ir

frá­bær starfs­andi og sam­heldni. Nú ­standa yf­i r bygg­inga­fram­kvæmd­ir á nýju lúx­us­hót­ eli og stækk­un lóns­ins og upp­lif­un­ar­svæði þess. Fram­und­an eru því spenn­andi tím­ar og mörg tæki­færi.

22


Bandalag Háskólamanna Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Banda­

Haf­ið þið ­áhuga á að láta v ­ inna fyr­ir ykk­ur loka­verk­efni? Já, sér­stak­lega á ­sviði

lag há­skóla­manna (BHM) var stofn­að ár­ið 1958

starf­ar á Ís­landi.

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið? BHM

lög­fræði, hag­fræði og fé­lags­vís­inda. Verk­ svið BHM er vinnu­rétt­ur, fé­lags­leg rétt­indi, jafn­rétt­is­mál, ­staða há­skóla­mennt­aðra á vinnu­mark­aði og gæði há­skóla­mennt­un­ar.

­Hversu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ir­tæk­inu? BHM er fé­laga­sam­tök 28

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­ mið? Að vera mál­svari há­skóla­manna í

stétt­ar­fé­laga með yf­i r 11.000 fé­lags­menn sem ­starfa á al­menn­um og op­in­ber­um vinnu­mark­aði. Hjá BHM ­starfa 17 starfs­ menn en ef starfs­menn að­ild­ar­fé­lag­anna eru tald­ir með eru þeir um 50.

þjóð­fé­lag­inu, hvort sem lit­ið er til l­auna, rétt­inda eða mennta­stefnu.

Góð ráð til nem­enda / ann­að sem þið vilj­ið koma á fram­færi? Ís­land þarf að

vera ákjós­an­leg­ur starfs­vett­vang­ur fyr­ir há­skóla­mennt­að fólk. Þann­ig að tryggt sé að sú fjár­fest­ing sem sam­fé­lag­ið hef­ur lagt í mennt­un nýt­ist til fulls og for­send­ur skap­ist fyr­ir sjálf­bær­um hag­vexti og bætt­um lífs­ gæð­um á Ís­landi til fram­tíð­ar.

Hver er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­ an fyr­ir­tæk­is­ins? Flest all­ir starfs­menn

banda­lags­ins og fé­lag­anna eru há­skóla­ mennt­að­ir og koma af flest­um svið­um há­skóla­náms.

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema?Al­mennt eru ekki ráðn­ir sum­

ar­starfs­menn.

23


Öflug pekking

– ÖFLUG FRAMTÍÐ BANDALAG HÁSKÓLAMANNA HEILDARSAMTÖK HÁSKÓLAM ENNT AÐ R A Á VINNUMARKAÐI


Capa­cent Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Saga

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Við er­um ekki með form­lega

Capa­cent hófst ár­ið 1990 þeg­ar Ís­lensk­ar mark­aðs­rann­sókn­ir voru stofn­að­ar.

­stefnu um sum­ar­störf en er­um reiðu­bú­in að ­skoða áhuga­verð­ar hug­mynd­ir um tíma­ bund­in verk­efni.

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið? Við störf­um á Ís­landi en eig­um gott sam­starf við syst­ur­fyr­ir­tæki okk­ar á Norð­ur­lönd­un­ um.

Haf­ið þið ­áhuga á að láta v ­ inna fyr­ir ykk­ ur loka­verk­efni?Við er­um op­in fyr­ir því

að eiga sam­vinnu við af­burða­nem­end­ur um áhuga­verð loka­verk­efni.

­ versu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ H ir­tæk­inu? Starfs­menn eru um 100. Flest­ir

­þeirra ­starfa á skrif­stofu Capa­cent í Ár­múla 13 í Reykja­vík en jafn­framt er fyr­ir­tæk­ið með skrif­stofu á Ak­ur­eyri og starfs­menn á Sauð­ár­króki.

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­ mið? Hlut­verk Capa­cent er að ­vinna að

fram­för­um við­skipta­vina og starfs­manna. Við nýt­um þekk­ingu okk­ar og r­ eynslu til að ­veita við­skipta­vin­um ráð­gjöf, upp­lýs­ing­ ar og lausn­ir sem s­ kila ár­angri. Starf­ið hjá Capa­cent er áskor­un sem þrosk­ar og efl­ir starfs­menn. Við rek­um ­stærstu ráðn­ing­ar­ þjón­ustu lands­ins, höf­um yf­ir­burði í mark­ aðs- og við­horfs­rann­sókn­um og hjá okk­ur starf­ar öfl­ugt ráð­gjafa­teymi. Sér­staða okk­ar felst í að ­flétta sam­an þekk­ingu og r­ eynslu á ­sviði rann­sókna, ráð­gjaf­ar og ráðn­inga á víð­tæk­ari hátt en þekk­ist á mark­aðn­um. Við byggj­um ráð­gjöf okk­ar á mark­ vissri grein­ingu og tengj­um sam­an nýj­ustu þekk­ing­ar­strauma, rann­sókn­ir og hag­nýta nálg­un. Ná­lægð, sam­vinna og miðl­un marg­ vís­legr­ar sér­þekk­ing­ar inn­an hóps­ins ger­ir Capa­cent að ein­stöku fyr­ir­tæki.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? (Af ­hvaða svið­um eru starfs­menn út­skrif­að­ir) Al­geng­asta

grunn­mennt­un starfs­manna Capa­cent er sál­fræði en hjá okk­ur starf­ar hóp­ur með mjög fjöl­breytta mennt­un. Þar eru verk­ fræð­ing­ar, við­skipta­fræð­ing­ar, hag­fræð­ing­ar, stjórn­mála­fræð­ing­ar og tölv­un­ar­fræð­ing­ar svo dæmi séu tek­in. Marg­ir starfs­menn hafa lok­ið meist­ara- eða dokt­ors­námi, t.d. MBA, eða gráð­um í hag­fræði, stjórn­sýslu­fræði, at­ferl­is­fræði og fjár­mál­um.

25


gt@gtyrfingsson.is | SĂ­mi: 568-1410 / 482-1210

gt@gtyrfingsson.is | SĂ­mi: 568-1410 / 482-1210

26


CCP Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? 1997

Hef­ur fyr­ir­tæk­ið ver­ið að ­stækka við sig ný­lega? Eða er fyr­ir­tæk­ið í hug­leið­ing­ um um að ­stækka við sig? Það fer eft­ir

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Ro­sal­ega mis­jafnt en

því hvað er átt við með að ­stækka við sig. Ef átt er við ­fjölda starfs­manna, þá nei, það eru eng­in sér­stök plön um það

það er fólk með tölv­un­ar­fræði, verk­fræði, stærð­fræði, mark­aðs­fræði, mann­auðs­stjórn­ un, við­skipta­fræði og marg ­fleira.

Er mennt­un met­in ­hærra en ­reynsla á þín­um vinnu­stað? Það fer al­veg eft­ir

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Höf­um lít­ið gert af því en

stöð­unni sem sótt er um en al­mennt séð er reynsl­an oft mjög mik­il­væg þar sem sum störf­in eru mjög sér­hæfð. Hins veg­ar er­um við af og til með stöð­ur þar sem við er­um til í fólk með ­minni r­ eynslu en sem hef­ur þá áhuga­verða mennt­un.

við höf­um tek­ið inn nema af og til. Samt ekk­ert fast.

Haf­ið þið á ­ huga á að láta ­vinna fyr­ir ykk­ur loka­verk­efni? Já, það ­þyrfti auð­vit­að

að ­henta nem­and­an­um og fyr­ir­tæk­inu en það er hægt að gera margt snið­ugt í þeim efn­um.

­Hvaða eig­in­leika í fari um­sækj­enda sæk­ist fyr­ir­tæk­ið eft­ir? ­Þetta er nú nán­ast

sama spurn­ing og nr.2

­Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar? Fyr­ir ut­an eig­in­leika

­Skipta kynja­hlut­föll ykk­ur máli. Já, við vilj­um endi­lega r­ eyna að fá inn fl ­ eiri stelp­ ur/kon­ur ef við mögu­lega gæt­um.

sem ­skipta máli fyr­ir starf­ið sjálft, þá er það já­kvæðni, á­ huga á að læra nýtt og að hafa ­ástríða fyr­ir starf­i nu.

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið?

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Hjá CCP eru fullt af

Ís­land, Kína, Bret­land og Banda­rík­in

mögu­leik­um fyr­ir fólk sem þor­ir og hef­ur rétt hug­ar­far. Fólk get­ur þró­ast vel í ­starfi og haft ­áhrif.

­Hversu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ir­tæk­inu? Í allt ­starfa um 330 manns við

CCP.

27


CYR­EN ­tækni sína á einka­leyf­i s­vernd­uð­um að­ferð­ um sem hafa ver­ið þró­að­ar inn­an fyr­ir­ tæk­is­ins og á gríð­ar­mikl­um gagna­grunni ­færslna, sem er ein­stak­ur í iðn­að­in­um. Fram­úr­skar­andi leit­ar­tækni CYR­EN veit­ir sam­starfs­að­il­um skýrt sam­keppn­is­for­skot í ­þeirri öru þró­un sem á sér stað í upp­lýs­inga­ tækni. Fram­tíð­ar­mark­mið CYR­EN er að fyr­ir­tæk­ið ­verði leið­andi á ­sviði tölvu­ör­ygg­is og ­bjóði fram­úr­skar­andi ör­ygg­is­lausn­ir fyr­ir við­skipta­vini og sam­starfs­að­ila.

Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Fyr­ir­

tæk­ið var stofn­að ár­ið 1991 en ár­ið 2012 sam­ein­að­ist það Frið­riki Skúla­syni ehf. á Ís­landi og Ele­ven GmbH í Þýska­landi. Í janú­ar 2014 fékk sam­ein­að fyr­ir­tæk­ið nafn­ið CYR­EN.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Mennt­un starfs­manna

er af ýms­um toga. Í kjarna­starf­sem­inni eru fyrst og fremst starfs­menn með mennt­un í raun­grein­um eins og tölv­un­ar­fræði, verk­ fræði og stærð­fræði. Í öðr­um deild­um eru starfs­menn með fjöl­breytta ­flóru af há­skóla­ mennt­un.

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Hjá fyr­ir­tæk­inu er

mjög sér­hæfð starf­semi sem býð­ur upp á marg­vís­leg tæki­færi fyr­ir fólk með mennt­ un í raun­grein­um. CYR­EN er með öfl­ugt fé­lags­líf og skemmti­leg­an starfs­anda. Spenn­andi tím­ar eru fram­und­an hjá CYR­EN og við get­um boð­ið hug­bún­að­ar­ störf sem eru ein­stök á Ís­landi.

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir nema?

Á síð­ustu ár­um höf­um við nokkr­um sinn­ um get­að boð­ið spenn­andi sum­ar­störf fyr­ir nema og ger­um ráð fyr­ir að ­halda því á­ fram eins og kost­ur er í fram­tíð­inni. Haf­ið þið ­áhuga á að láta ­vinna fyr­ir ykk­ ur loka­verk­efni?Við er­um allt­af op­in fyr­ir

Er nauð­syn­legt að hafa r­ eynslu af við­ kom­andi ­starfi þeg­ar sótt er um starf hjá ykk­ur? Nei, ­reynsla er ekki nauð­syn­leg enda

sam­vinnu við hæfi­leika­ríkt fólk og get­um vel hugs­að okk­ur að láta v­ inna fyr­ir okk­ur loka­verk­efni sem teng­ist starf­semi fyr­ir­tæk­ is­ins.

er starf­semi fyr­ir­tæk­is­ins mjög sér­hæfð.

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið? CYR­

EN er al­þjóð­legt hug­bún­að­ar­fyr­ir­tæki með starf­semi víða um heim. Skrif­stof­ur fyr­ir­ tæk­is­ins eru stað­sett­ar í Banda­ríkj­un­um, Þýska­landi, Ísra­el og á Ís­landi.

­Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­mið?

CYR­EN þró­ar víru­sleit­ar­tækni, rusl­póst­sí­ur og vef­ör­ygg­is­lausn­ir. Í dag veit­ir CYR­EN mörg­um af ­stærstu net­fyr­ir­tækj­um ­heims hug­bún­að­ar­lausn­ir sem þau nýta til að ­tryggja tölvu­ör­yggi fyr­ir millj­ón­ir not­enda ­sinna. Þar má n ­ efna ­Google, P ­ anda Secu­rity, NETGE­AR og Check Po­int. All­ar hug­bún­að­ar­lausn­ir CYR­EN eru þró­að­ar þann­ig að sam­starfs­að­il­ar geti auð­veld­lega að­lag­að þær að sín­um þörf­um og nýtt í ­sinni eig­in t­ ækni. CYR­EN bygg­ir

­ versu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ H ir­tæk­inu?Í heild­ina ­starfa yf­ir 200 manns

hjá fyr­ir­tæk­inu og um 25 af þeim eru stað­ sett­ir á Ís­landi.

28


Dale Car­negie Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að?1965

Er mennt­un met­in ­hærra en ­reynsla á þín­um vinnu­stað? Nei. En þeg­ar mennt­un

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Flest­ir starfs­menn

og ­hæfni fara sam­an er út­kom­an góð.

hafa há­skóla­gráðu

Er nauð­syn­legt að hafa r­ eynslu af við­ kom­andi ­starfi þeg­ar sótt er um starf hjá ykk­ur? nei en æski­legt

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Já verk­efna­tengd

­Hvaða eig­in­leika í fari um­sækj­enda sæk­ ist fyr­ir­tæk­ið eft­ir? Sjá spurn­ingu 2

Haf­ið þið á ­ huga á að láta ­vinna fyr­ir ykk­ ur loka­verk­efni? já

­Skipta kynja­hlut­föll ykk­ur máli? nei

­Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar? Við­horf og dugn­að­ur

­ vaða náms- eða r­ eynslu kröf­ur setj­ið H þið fyr­ir um­sækj­end­ur? Há­skóla­mennt­

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­mið.

un er æski­leg, já­kvætt við­horf nauð­syn­legt. Löng­un til að ­hjálpa öðr­um er skil­yrði.

Vera í for­ystu á ís­lensk­um þjálf­un­ar­mark­aði og hafa já­kvæð ­áhrif á Ís­lenskt sam­fé­lag

Í hvers­kon­ar námi ­þurfa um­sækj­end­ur að vera? Skipt­ir ekki öllu máli.

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? ­þetta er vinnu­stað­ur

þar sem starfs­menn hafa ­mikla mögu­leika á að ­vaxa sem ein­stak­ling­ar

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið?

Er erf­itt að v ­ inna sig upp í fyr­ir­tæk­inu/ er tæki­færi til þess að ­vinna sig upp "the cor­por­ate lad­der" nei

­Hversu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ir­tæk­inu? 30 á Ís­landi um 4000 í heim­

Hef­ur fyr­ir­tæk­ið ver­ið að ­stækka við sig ný­lega? Eða er fyr­ir­tæk­ið í hug­leið­ing­um um að ­stækka við sig? Já við er­um allt­af

Góð ráð til nem­enda/ann­að sem þið vilj­ið taka fram? Koma á Dale Car­negie

96 lönd­um – sjá heima­síðu

in­um

nám­skeið ekki spurn­ing.

op­in fyr­ir nýj­um tæki­fær­um

29


30


Delo­itte Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? 9. Okt­

ið stefn­um að því að laða að og ­halda V ­besta fólk­inu V ið er­um ein h ­ eild og vinn­um sam­an þvert á fag­svið og landa­mæri

ób­er 1998

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? U.þ.b. 85% starfs­

manna eru með há­skóla­gráðu. Flest­ir starfs­menn okk­ar hafa útskrif­ast úr við­ skipta­fræði frá HÍ, HR. Rúm­lega þriðj­ung­ ur starfs­manna hef­ur lok­ið meist­ara­námi í reikn­ings­haldi og end­ur­skoð­un frá HÍ eða HR. Hjá Delo­itte á Ís­landi ­starfa líka ein­stak­ling­ar mennt­að­ir í lög­fræði, hag­ fræði, verk­fræði, fé­lags­fræði, al­þjóða­fræði, stærð­fræði, tölv­un­ar­fræði, fjár­mála­verk­ fræði, graf­ískri hönn­un, upp­lýs­inga­ör­yggi o.fl. Fjöl­marg­ir starfs­manna hafa mennt­un frá er­lend­um há­skól­um.

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Marg­ar ástæð­ur en

þess­ar helst­ar; Tengsl­in á al­þjóða­vísu eru tæki­færi fyr­ir alla starfs­menn Vel skil­greind­ir starfs­þró­un­ar­mögu­leik­ar eru til stað­ar Unn­ið er und­ir hand­leiðslu og í teym­um með ­reyndu fag­fólki sem hægt er að læra mik­ið af Þjálf­un end­ur­skoð­un­ar­nema og stuðn­ ing­ur við lög­gild­ingu í end­ur­skoð­un er tek­in föst­um tök­um All­ir starfs­menn hafa að­gang að þekk­ ing­ar­grunn­um og e-le­arn­ing nám­skeið­ um á ­innra neti ­V inna við fjöl­breytt verk­efn­i fyr­ir inn­ lend og al­þjóð­leg fyr­ir­tæki þrosk­ar fag­ legu færn­ina Menn­ing vinnu­stað­ar­ins ein­kenn­ist af hjálp­semi og sam­vinnu og því hvern­ig við mæt­um við­skipta­vin­um okk­ar sem jafn­ingj­um Starfs­menn fara verð­mæt­ari frá okk­ur en þeir komu til okk­ar og eru eft­ir­sótt­ur starfs­kraft­ur í at­vinnu­líf­i nu ­vegna þess sem þeir læra hjá okk­ur

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Há­anna­tími í starf­semi okk­ar

er ut­an sum­ar­tím­ans. Það ger­ir það að verk­um að við ráð­um ekki há­skóla­nema í sum­ar­störf.

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­ mið? Við vilj­um auka t­ raust og ­ábyrgð í

við­skipta­líf­inu og efla þar með sam­keppn­ is­hæfni ís­lensks at­vinnu­lífs. Við vilj­um vera leið­andi í fag­legri þjón­ustu Við stefn­um að því að vera ­fyrsti val­kost­ ur við­skipta­vina Við stefn­um að því að vaxa með auk­inni arð­semi Við leggj­um ­áherslu á að Delo­itte ­verði allt­af þekkt fyr­ir gæði Við leggj­um ­áherslu á að auka sér­hæf­ ingu Við stefn­um að því að vera fram­sæk­ið fyr­ir­tæki Við stefn­um að því að vera með sam­ stillt­an starfs­manna­hóp

­Hversu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ir­tæk­inu? U.þ.b. 200 Hvar er hægt að ­sækja um störf hjá Delo­itte? www.delo­itte.rada.is

31


Sterk liรฐsheild

32


EFLA al­þjóð­lega fyr­ir ­sterka sér­hæf­i ngu. ­Gildi EFLU eru: Hug­rekki, Sam­vinna og ­Traust og hjá EFLU er "allt mögu­legt".

Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? EFLA

á ræt­ur sín­ar að ­rekja rúm fjöru­tíu ár aft­ur í tím­ann en saga okk­ar hófst með stofn­un Verk­fræði­stofu Aust­ur­lands ár­ið 1972 og Verk­fræði­stofu Suð­ur­lands ár­ið 1973.

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? EFLA fram­sæk­

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? EFLA er þekk­ing­ar­

ið fyr­ir­tæki sem er til­bú­ið að fara nýj­ar og ót­roðn­ar slóð­ir. Við bjóð­um upp á mjög fjöl­breytt og spenn­andi störf bæði í höf­uð­ stöðv­um okk­ar í Reykja­vík, sem og á svæð­ is­skrif­stof­um okk­ar víðs­veg­ar um land­ið. Við leggj­um ­mikla ­áherslu á starfs­þró­un þar sem tek­ið er mið af á­ huga og h ­ æfni hvers ein­stak­lings. Þar fyr­ir ut­an er­um við með öfl­ugt fé­lags­líf, sveigj­an­leg­an vinnu­tíma, góð­an starfs­anda og frá­bært mötu­neyti.

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Já við ráð­um á ­hverju ári

Er erf­itt að v ­ inna sig upp í fyr­ir­tæk­inu/ er tæki­færi til þess að v ­ inna sig upp "the cor­por­ate lad­der" Við hjá EFLU höf­um

fyr­ir­tæki og eru starfs­menn okk­ar mik­il­ væg­asta auð­lind fyr­ir­tæk­is­ins. Því leggj­um við m ­ ikla ­áherslu á að laða til okk­ar mjög hæft og vel mennt­að starfs­fólk. Um 85% starfs­manna eru með há­skóla­gráðu og þar af 3% með Ph.D og 44% M.Sc gráð­ ur, flest­ir á s­ viði raun­vís­inda, verk­fræði og tækni­fræði

­fjölda sum­ar­starfs­manna á öll svið fyr­ir­ tæk­is­ins sem og á svæð­is­skrif­stof­ur okk­ar á lands­byggð­inni. Hægt er að ­sækja um á heima­síðu EFLU, http://www.efla.is/um­ sokn-um-starf

af­ar flatt skipu­lag og lít­um frek­ar á okk­ur sem jafn­ingja­samfèlag, því lít­ið um stiga­ klif­ur. Hins veg­ar gef­um við starfs­mönn­um tæki­færi til að þrosk­ast í s­ tarfi og tak­ast á við fjöl­breytt og krefj­andi verk­efni.

Haf­ið þið á ­ huga á að láta ­vinna fyr­ir ykk­ ur loka­verk­efni? Já, við höf­um mjög góða

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið? Við hjá EFLU lít­um á Ís­land og Nor­eg sem okk­ar heima­mark­aði en við sinn­um verk­ efn­um og ráð­gjöf um all­an heim. EFLA rek­ur einn­ig dótt­ur- og hlut­deild­ar­fé­lög í Nor­egi, Sví­þjóð, Frakk­landi, Pól­landi,Tyrk­ landi og Dúb­aí.

r­ eynslu af sam­starfi við nem­end­ur að ­vinna loka­verk­efni og rek­um sér­stakt ný­sköp­un­ar og rann­sókn­ar svið sem er helg­að þess­um mála­flokki. Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­ mið. Fram­tíð­ar­sýn EFLU er að ár­ið 2020

v­ erði EFLA leið­andi á ­sviði verk­fræði- og ráð­gjaf­ar­þjón­ustu á Ís­landi, með vana­lega fót­festu í heild­ar­lausn­um í Nor­egi, og þekkt

Hversu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ir­tæk­inu? Í dag ­starfa um 300 manns

hjá EFLU.

33


Við viljum tala við þig

ÍSLAND

NOREGUR

Kíktu við í bás EFLU á Framadögum. Helstu sérfræðingar veita ráðgjöf og spjalla um þau tækifæri sem nemendum standa til boða. EFLA verkfræðistofa leggur mikla áherslu á að fá til starfa ungt og efnilegt fólk í bland við reynslumikla sérfræðinga með langan starfsaldur og allt þar á milli. Með því tryggir EFLA hringrás þekkingar. Við vitum að unga fólkið í dag getur orðið lykilfólk eftir tíu til fimmtán ár.

SVÍÞJÓÐ

FRAKKLAND

PÓLLAND

TYRKLAND

DUBAI


Eftirlitsstofnun EFTA Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Eft­ir­lits­

Er erf­itt að ­vinna sig upp í fyr­ir­tæk­inu/er tæki­færi til þess að ­vinna sig upp “the cor­ por­ate lad­der”: Fjöl­marg­ir fyrr­um starfs­

stofn­un EFTA (ESA) var stofn­uð eft­ir að EES-samn­ing­ur­inn öðl­að­ist ­gildi í janú­ar 1994.

nem­ar hafa hlot­ið starf hjá Eft­ir­lits­stofn­un­ inni, sum­ir ­beint í kjöl­far starfs­náms og aðr­ir snúa aft­ur til ESA eft­ir að hafa öðl­ast frek­ari starfs­reynslu.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? 83% starfs­manna ESA

eru með há­skóla­mennt­un á fram­halds­stigi, 10% hafa lok­ið B.A. ­prófi og 7% hafa lok­ið fram­halds­námi á sínu starfs­viði.

Hvaða eig­in­leika í fari um­sækj­enda sæk­ ist fyr­ir­tæk­ið eft­ir? Um­sækj­end­ur ættu

að út­skrif­ast úr meist­ara­námi eigi síð­ar en 1. sept­emb­er 2016 með fram­úr­skar­andi ár­angri. Þeir sem hafa ­áhuga á starfs­námi á ­sviði ­innri mark­að­ar, sam­keppn­is-og rík­ is­að­stoð­ar eða laga­skrif­stofu stofn­un­ar­inn­ar ­þurfa að vera út­skrif­að­ir lög­fræð­ing­ar. Þá er einn­ig boð­ið upp á starfs­nám í upp­lýs­inga­ deild­inni fyr­ir þá sem hafa meist­ara­gráðu í fög­um á borð við hag­nýta menn­ing­ar­miðl­ un eða b­ laða-og frétta­mennsku. Önn­ur fög koma til g­ reina ef um­sækj­andi hef­ur unn­ið við fjöl­miðla eða upp­lýs­inga­miðl­un. ­Áhugi eða sér­hæf­ing á ­sviði EES/ESB er nauð­syn, sem og gott vald á ­enskri ­tungu.

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­skóla­ nema? Við bjóð­um ekki upp á sum­ar­störf

við bjóð­um spenn­andi 11 mán­aða starfs­nám fyr­ir ungt folk sem er að feta sín ­fyrstu skref á vinnu­mark­aði.

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­ mið? ESA hef­ur eft­ir­lit með því að EES

ríki EFTA, þ.e. Ís­land, Liech­ten­stein og Nor­eg­ur, ­virði skuld­bind­ing­ar sín­ar sam­ kvæmt EES-samn­ingn­um. ESA leit­ast við að ­vernda rétt ein­stak­linga og að­ila mark­að­ ar­ins sem finnst á sér brot­ið með ólög­mæt­ um regl­um og að­gerð­um EFTA ríkj­anna eða fyr­ir­tækja inn­an ­þeirra. Höf­uð­hlu­verk stofn­un­ar­inn­ar er þann­ig að ­standa vörð um EES-samn­ing­inn.

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið? Að­ set­ur ESA er í Brus­sel, höf­uð­borg­ar Belg­íu. Fjöl­marg­ar al­þjóða­stofn­an­ir hafa höf­uð­ stöðv­ar sín­ar hér og því til­val­ið tæki­færi til þess að öðl­ast ­dýpri skiln­ing á Evr­ópu um­hverf­i nu.

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Starfs­nem­ar ESA

öðl­ast skiln­ing og ­reynslu sem opn­ar á önn­ur tæki­færi, bæði ­heima fyr­ir og er­lend­ is. ESA býð­ur samke­ppn­is­hæf­an samn­ing sem inni­held­ur 1469 evr­ur í mán­að­ar­laun skatt­frjálst sem og eig­in íbúð með hús­gögn­ um. Starfs­nem­ar að­stoða sam­starfs­fólk sitt í með­höndl­un mála og fá þann­ig ­reynslu í að ­vinna með EES-samn­ing­inn og í leið fá starfs­nem­ar tæki­færi til þess að kynn­ast menn­ing­ar­borg­inni Brus­sel.

Góð ráð til nem­enda / ann­að sem þið vilj­ ið koma á fram­færi? Við hvetj­um um­sækj­

end­ur til þess að út­skýra hvers ­vegna þeir sæki um starfs­nám­ið, hvað þeir ­telji sig geta fært stofn­un­inni og sömu­leið­is hvern­ig þeir ­telja að starfs­nám­ið muni hagn­ast þeim.

35


Eim­skip Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Eim­skipa­

Góð ráð til nem­enda/ann­að sem þið vilj­ið taka fram? Gott er að hafa metn­að­ar­

fé­lag Ís­lands var stofn­að þann 17. janú­ar 1914.

full mark­mið en jafn­framt er mik­il­vægt að muna að það er dýr­mætt að ­safna ­reynslu og þekk­ingu yf­ir tíma. Í því til­liti er vel út­fyllt fer­il­skrá góð byrj­un. ­Fyrsta starf­ið er ­kannski ekki allt­af drauma­starf­i ð en starfs­fer­ill­inn er að hefj­ast og hand­an við horn­ið geta ­leynst ótal tæki­færi fyr­ir starfs­mann sem er op­inn og til­bú­inn að ­grípa tæki­fær­in sem gef­ast.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Hjá Eim­skip starf­ar

fólk með fjöl­breytta mennt­un. Stærst­ur h ­ luti há­skóla­mennt­aðra starfs­manna hef­ur lok­ið námi í við­skipta­fræði, flutn­inga­fræði eða stjórn­un.

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Já, Eim­skip aug­lýs­ir fjöl­breytt

Hef­ur fyr­ir­tæk­ið ver­ið að ­stækka við sig ný­lega? Eða er fyr­ir­tæk­ið í hug­leið­ing­ um um að ­stækka við sig? (Þá til ann­arra ­landa og svo­leið­is) Eim­skip hef­ur vax­ið

sum­ar­störf ár hvert.

Haf­ið þið ­áhuga á að láta v ­ inna fyr­ir ykk­ur loka­verk­efni? Við er­um ­ávallt mót­tæki­leg

jafnt og þétt og er nú þeg­ar með 56 starfs­ stöðv­ar í 19 lönd­um og að auki fjöl­marg­ar sam­starfs­að­ila víðs­veg­ar um heim­inn. Áætl­ an­ir Eim­skips um ytri vöxt eru að ­kaupa fyr­ ir­tæki sem ­skapa virð­is­auka, hafa sam­legð­ar­ áhrif, s­ tyrkja rekst­ur fé­lags­ins og auka ­virði fyr­ir hlut­hafa. Allt er ­þetta í sam­ræmi við nú­ver­andi ­stefnu fé­lags­ins og fram­tíð­ar­sýn.

fyr­ir beiðn­um frá nem­end­um og skoð­um all­ar beiðn­ir sem ber­ast með ávinn­ing b­ eggja að­ila að leið­ar­ljósi.

­Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­mið?

Eim­skip er leið­andi flutn­inga­fyr­ir­tæki sem veit­ir fram­úr­skar­andi flutn­inga­þjón­ustu, ­byggða á áreið­an­legu flutn­inga­kerfi á Norð­ ur-Atl­ants­hafi og al­þjóð­legri frysti­flutn­ ings­miðl­un. Mark­mið fé­lags­ins er að ­tryggja góða af­komu fyr­ir hlut­hafa, hlúa að um­hverfi okk­ar, ­skapa tæki­færi fyr­ir starfs­menn og verð­mæti fyr­ir við­skipta­vini.

Er nauð­syn­legt að hafa ­reynslu af við­ kom­andi ­starfi þeg­ar sótt er um starf hjá ykk­ur? Hvað sum störf varð­ar er af­ar mik­

il­vægt að um­sækj­end­ur hafi til­tekna ­reynslu og þekk­ingu á ákveðn­um svið­um. En hins veg­ar eru einn­ig mörg störf inn­an fyr­ir­tæk­ is­ins sem gera ­minni kröf­ur til ­reynslu en rík­ari kröf­ur til mennt­un­ar eða ­hæfni við­ kom­andi um­sækj­anda.

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Við er­um al­þjóð­

legt fyr­ir­tæki með fjöl­breytta starf­semi og fjöl­breytt störf eft­ir því. Við leggj­um ríka ­áherslu á starfs­þró­un starfs­manna okk­ar og hlust­um á rödd ­þeirra og kom­um til móts við þarf­ir.

­Hvaða eig­in­leika í fari um­sækj­enda sæk­ ist fyr­ir­tæk­ið eft­ir? Já­kvæðni og frum­kvæði

er þar efst á l­ista.

­ versu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ H ir­tæk­inu? Hjá Eim­skip ­starfa í dag tæp­lega

1600 starfs­menn, þar af um 900 á Ís­landi.

36


Einka­leyfa­stof­an ið Fyr­ir­mynd­ar­stofn­un árs­ins 2015 í ­flokki með­al­stórra stofn­ana (20-49 starfs­menn). ­Þetta er í ­þriðja sinn sem Einka­leyfa­stof­an er í hópi ­efstu stofn­an­anna í könn­un­inni og ber sú góða ein­kunn sem starfs­menn Einka­leyfa­stof­unn­ar gefa vinnu­stað sín­um vitn­is­burð um góð­an starfs­anda, öfl­uga starfs­manna­stefnu og góða stjórn­un vinnu­ stað­ar­ins. Ríf­lega 60% starfs­manna Einka­ leyfa­stof­unn­ar eru há­skóla­mennt­að­ir og koma þeir úr ýms­um grein­um s.s. lög­fræði, mann­fræði, stjórn­mála­fræði og tón­list. Einka­leyfa­stof­an hef­ur und­an­far­in sum­ur ráð­ið til ­starfa há­skóla­nema og hafa sum­ ar­starfs­menn oft orð­ið fast­ir starfs­menn að námi ­loknu. Einka­leyfa­stof­an er fram­sæk­in stofn­un og starf­ar eft­ir vott­uðu gæða­kerfi. Hug­verka­rétt­indi ­verða ekki til án sköp­un­ar og þau eru í raun órjúf­an­leg af­urð ný­sköp­un­ar og mik­il­væg­ur grunn­ ur fjár­fest­inga at­vinnu­lífs­ins. Á heima­síðu Einka­leyfa­stof­unn­ar www.els.is má ­finna upp­lýs­ing­ar um skráð hug­verka­rétt­indi svo sem vöru­merki, einka­leyfi og hönn­un.

Einka­leyfa­stof­an er rík­is­stofn­un und­ir yf­i r­stjórn at­vinnu­vega- og ný­sköp­un­ar­ráðu­ neyt­is. Stofn­un­in tók til s­ tarfa 1. júlí 1991. Meg­in­verk­efni Einka­leyfa­stof­unn­ar ­varða einka­leyfi, vöru­merki, hönn­un og önn­ ur hlið­stæð rétt­indi sem kveð­ið er á um í lög­um, regl­um og al­þjóða­samn­ing­um um vernd eign­ar­rétt­inda á ­sviði iðn­að­ar. Einka­ leyfa­stof­unni ber einn­ig að ­veita ein­stak­ ling­um, stofn­un­um og at­vinnu­fyr­ir­tækj­um upp­lýs­ing­ar og ráð­gjöf varð­andi hug­verka­ rétt­indi í iðn­aði sem og að ­stuðla að því að ný ­tækni og þekk­ing sem felst í skráð­um hug­verka­rétt­ind­um ­verði að­gengi­lega al­ menn­ingi. Einka­leyfa­stof­an er því fyrst og fremst þjón­ustu­stofn­un og er það eitt af mark­mið­um stofn­un­ar­inn­ar að ­veita fag­lega þjón­ustu sem bygg­ir á gæð­um og ­trausti. Einka­leyfa­stof­an er að­ili að fjöl­mörg­um al­þjóð­leg­um samn­ing­um á ­sviði hug­verka­ rétt­ar og geta um­sækj­end­ur því á ein­fald­an hátt, með ­einni um­sókn, skráð hug­verk sín í mörg­um lönd­um. Einka­leyfa­stof­an ­hlaut sæmd­ar­heit­

37


Expect­us Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­ mið? Expect­us er þekk­ing­ar­fyr­ir­tæki sem

Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Fyr­ir­

tæk­ið var stofn­að í des­emb­er ár­ið 2008

veit­ir ráð­gjöf og þjón­ustu í upp­lýs­inga­tækni og ­rekstri fyr­ir­tækja. Okk­ar mark­mið er að vera tækni­lega leið­andi á okk­ar s­ viði og leggj­um mik­ið kapp á að ­skila við­skipta­ vin­um okk­ar fram­úr­skar­andi ár­angri og óvið­jafna­legu ­virði.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Flest­ir eru tölv­un­ar­

fræð­ing­ar, verk­fræð­ing­ar eða við­skipta­fræð­ ing­ar. Bjóð­ið þið upp á sum­ar­stöf fyr­ir há­ skóla­nema? Há­anna­tími í okk­ar starf­semi

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Þeir sem v­ ilja krefj­

er ut­an sum­ar­tím­ans. Sem ger­ir það verk­um að við ráð­um ekki há­skóla­nema í sum­ar­ störf.

andi ­vinnu hjá fram­sæknu fyr­ir­tæki í skemmti­legu um­hverfi og öðl­ast ­reynslu í flókn­um verk­efn­um.

Haf­ið þið á ­ huga á að láta ­vinna fyr­ir ykk­ur loka­verk­efni? Já, sér­stak­lega ef hug­

­Hvaða eig­in­leika í fari um­sækj­enda sæk­ ist fyr­ir­tæk­ið eft­ir? Við leit­um að metn­að­

mynd­in er áhuga­verð.

ar­full­um ein­stak­ling­um sem hafa gam­an af að kljást við krefj­andi verk­efni með gild­in okk­ar kraft, sam­vinnu og heið­ar­leika að leið­ar­ljósi.

­Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar? Við­kom­andi ­vinni vel

í hóp, hafi góða rök­hugs­un, sam­skipta­hæfi­ leika og hafi stöð­ug­an á­ huga á að læra nýja ­hluti.

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið?

Expect­us er að­al­lega að ­starfa á Ís­landi en höf­um ver­ið að ­þreifa fyr­ir okk­ur er­lend­is. ­Hversu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ir­tæk­inu? Í daga ­starfa 25 manns hjá

Expect­us.

38


EY Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Ernst &

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­mið?

Yo­ung ehf, nú kall­að EY, var stofn­að 1. des­ emb­er 2002.

Eitt af mark­mið­um okk­ar er að ­skapa um­ hverfi til að vera eft­ir­sótt­ur vinnu­stað­ur sem lað­ar að ­besta fólk­ið og ­bestu við­skipta­vin­ ina. Að vera leið­andi fyr­ir­tæki á þeim mörk­ uð­um sem við störf­um á með góð tengsl við um­hverfi okk­ar.

Hver er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins?Flest­ir starfs­menn okk­ar eru

við­skipta­fræð­ing­ar og um helm­ing­ur starf­ manna hef­ur lok­ið meist­ara­gráðu í reikn­ ings­haldi og end­ur­skoð­un. Hjá EY ­starfa líka ein­stak­ling­ar mennt­að­ir í lög­fræði, hag­fræði, verk­fræði, tölv­un­ar­fræði ofl.

Er nauð­syn­legt að hafa ­reynslu af við­ kom­andi ­starfi þeg­ar sótt er um starf hjá ykk­ur? Ekki er nauð­syn­legt að hafa ­reynslu

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­skóla­ nema? Við bjóð­um ekki upp á sum­ar­störf

en höf­um ver­ið með nema í starfs­námi.

þeg­ar sótt er um starf nema í end­ur­skoð­un. Við ger­um kröf­ur um að við­kom­andi ­stundi meist­ara­nám í reikn­ings­haldi og end­ur­skoð­ un.

Haf­ið þið ­áhuga á að láta v ­ inna fyr­ir ykk­ur loka­verk­efni?

­Skipta kynja­hlut­föll ykk­ur máli? Kynja­

hlut­fall skipt­ir okk­ur máli og reyn­um við að hafa kynja­hlut­fall starfs­manna sem jafn­ast. Kynja­hlut­fall hjá EY er núna 47% karl­ar og 53% kon­ur.

Já ef efn­ið teng­ist starf­semi okk­ar ­Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar? Við leit­um eft­ir góð­um

náms­mönn­um og vilj­um einn­ig að við­kom­ andi sé heið­ar­leg­ur, áhuga­sam­ur, já­kvæð­ur, sýni frum­kvæði og ­vinni vel í t­ eymi. Við­kom­andi þarf að sýna per­sónu­lega og fag­lega ­ábyrgð, hafa hug­rekki til að g­ anga á und­an með góðu for­dæmi og hafa metn­að til að ná langt.

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið? EY

er al­þjóð­legt end­ur­skoð­un­ar- og ráð­gjaf­ar­ fyr­ir­tæki sem starf­ar í um 150 lönd­um um all­an heim, með um 212.000 starfs­menn. Á Ís­landi s­ tarfa um 50 starfs­menn.

Góð ráð til nem­enda / ann­að sem þið vilj­ið koma á fram­færi? Ef þú hef­ur ­áhuga

á end­ur­skoð­un eða ráð­gjöf, hef­ur frum­kvæði og metn­að til að ná langt, ­hafðu þá sam­band við okk­ur.

39


Fulltingi Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Fyr­ir­

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Er­um gott fyr­ir­tæki

tæk­ið var upp­haf­lega stofn­að ár­ið 1997 af þeim Óðni El­ís­syni hrl. og Ósk­ari Norð­ mann hdl. Í dag eru eig­end­ur Full­ting­is slf. fjór­ir þau Agn­ar Þór Guð­munds­son, hdl., Berg­rún El­ín Bene­dikts­dótt­ir, hdl., Bryn­dís Guð­munds­dótt­ir, hrl. og Óð­inn El­ís­son hrl.

sem er leið­andi á s­ viði vá­trygg­inga og skaða­bóta­rétt­ar.

Er nauð­syn­legt að hafa ­reynslu af við­ kom­andi ­starfi þeg­ar sótt er um starf hjá ykk­ur? Nei ekki endi­lega. ­Skipta kynja­hlut­föll ykk­ur máli? Já þau

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Um 70 % starfs­

gera það. Við vilj­um að vinnu­stað­ur­inn sé með sem jafn­asta kynja­hlut­fall.

manna eru með há­skóla­mennt­un en af þeim sem eru með há­skóla­mennt­un er meiri­hlut­inn með mennt­un í lög­fræði.

­ vaða náms- eða r­ eynslu kröf­ur setj­ið H þið fyr­ir um­sækj­end­ur? Það fer eft­ir því

í ­hvaða starf ver­ið er að ráða.

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Við höf­um ver­ið með laga­

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið? Á

nema á sumr­in sem hafa einn­ig starf­að með ­skóla yf­i r vetr­ar­tím­ann.

Ís­landi.

Hversu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ir­tæk­inu? 19 starfs­menn, þar af ­tveir

Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar? Að vera góð­ur í

laga­nem­ar.

mann­leg­um sam­skipt­um, heið­ar­leiki, dugn­að­ur og metn­að­ur í ­starfi.

40


Gray Line Iceland Excursions Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? 1989.

Er mennt­un met­in ­hærra en ­reynsla á þín­ um vinnu­stað? Fer eft­ir störf­um

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­ an fyr­ir­tæk­is­ins? Ca. 20% há­skóla­mennt­að­ir.

Er nauð­syn­legt að hafa ­reynslu af við­ kom­andi ­starfi þeg­ar sótt er um starf hjá ykk­ur? Nei

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­skóla­ nema? Já við bjóð­um upp á sum­ar­störf við

akst­ur, leið­sögn og sölu ­ferða.

­ vaða eig­in­leika í fari um­sækj­enda sæk­ist H fyr­ir­tæk­ið eft­ir? Heið­ar­leika, já­kvæðni, þjón­

Haf­ið þið á ­ huga á að láta ­vinna fyr­ir ykk­ur loka­verk­efni? Já gjarn­an.

ustu­lund og ­hæfni í mann­leg­um sam­skipt­um.

­Skipta kynja­hlut­föll ykk­ur máli. Já það er mik­il­vægt að hafa sem jafn­ast hlut­fall ­kvenna og k­ arla en eðli starf­sem­innn­ar er þann­ig að við er­um með ­marga bíl­stjóra og þeir eru flest­ir karl­kyns og því eru hlut­föll­in 35% kon­ ur og 65% karl­menn.

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­mið.­

Stefna okk­ar er að auka og efla þá þjón­ustu sem fyr­ir­tæk­ið býð­ur upp á. B ­ jóða ­ávallt upp á þjón­ustu í ­hæsta gæða­flokki og vera vak­andi yf­i r nýj­ung­um og tæki­fær­um. Hafa ör­yggi ­ávallt að leið­ar­ljósi og í fyr­ir­rúmi. Mark­mið okk­ar er að bæði við­skipta­vin­ir og starfs­menn séu ánægð­ir og beri okk­ur góða sögu. ­Gildi okk­ar ­standa und­ir ­stefnu og mark­ mið­um og eru: Gæði – Ör­yggi - Þjón­usta

­Hvaða náms- eða ­reynslu kröf­ur setj­ið þið fyr­ir um­sækj­end­ur? Fer eft­ir eðli ­starfa, sum

störf krefj­ast meira­prófs, önn­ur tungu­mála­ kunn­áttu og enn önn­ur há­skóla­mennt­un­ar.

Í hvers kon­ar námi ­þurfa um­sækj­end­ur að vera? Ferða­mála­fræði, við­skipta­fræði, mark­

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að s ­ ækja um starf hjá ykk­ur? Lif­andi og skemmti­leg­ur

aðs­fræði, tungu­mála­námi eða öðru námi sem nýt­ist við að þjón­usta er­lenda ferða­menn sem best.

vinnu­stað­ur í ferða­þjón­ustu sem er ört vax­andi og spenn­andi at­vinnu­grein.

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið? Störf­um

Er erf­itt að ­vinna sig upp í fyr­ir­tæk­inu/ er tæki­færi til þess að v ­ inna sig upp "the cor­por­ate lad­der": Nei m ­ yndi ekki s­ egja það.

að­eins á Ís­landi er við er­um ­hluti af Gray Line World­wi­de sem er með starfs­semi í yf­ir 130 lönd­um.

Fyr­ir­tæk­ið hef­ur stækk­að hratt und­an­far­in ár, þann­ig að starfs­menn hafa haft tæki­færi til að ­vinna að nýj­um verk­efn­um.

­ versu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ir­ H tæk­inu? Um 200 fast­ráðn­ir.

Hef­ur fyr­ir­tæk­ið ver­ið að ­stækka við sig ný­ lega? Eða er fyr­ir­tæk­ið í hug­leið­ing­um um að ­stækka við sig? Fyr­ir­tæk­ið hef­ur stækk­að

Góð ráð til nem­enda/ann­að sem þið vilj­ið taka fram. Við hvetj­um nema til að kynna

sér starf­semi okk­ar og þau tæki­færi sem í boði eru.

mjög ört að und­an­förnu og fyr­ir­sjáana­leg­ur áfram­hald­andi vöxt­ur.

41


­Greenqloud What is the comp­any’s stra­tegy and go­als? ­Greenqloud is a c­ loud soft­ware

Why sho­uld uni­vers­ity stud­ents ­apply for a job with you rat­her than ot­her comp­ani­es? ­Greenqloud is a fast-gro­wing

provi­der, foc­us­ed on cre­at­ing easy-to-use, compre­hensi­ve soluti­ons for ent­er­pris­es and ot­her org­an­iz­ati­ons that requ­ire high-qua­ lity soft­ware to ma­nage their IT reso­urces. Em­brac­ing the b ­ elief that ­cloud sho­ uldn't be compl­ic­at­ed or diff­ic­ult to ­deploy, ma­nage or use, ­Greenqloud foc­us­es on de­vel­op­ing soft­ware that inc­or­por­at­es in­ tegr­ati­on, de­sign, and usa­bil­ity. This visi­on of inno­vati­on is re­flect­ed in our premi­er in­ frastruct­ure ma­nage­ment of­f er­ing, Qstack.

and am­bitio­us comp­any. We take pri­de in our pe­ople and pri­de in ­being inno­vati­ ve, work­ing with techno­logy like Doc­ker, Core­OS and Ku­bern­et­es. With partn­ers such as HP, Ne­tApp, VMware, CCP and Ad­van­ia, the comp­any is bec­om­ing a big name in in­frastruct­ure ma­nage­ment. “Qstack is by far the most inno­vati­ve ­cloud techno­logy we’ve se­en in y­ ears.” – Jeff Dic­key, ­Chief Inno­vati­on Off­ic­er, Re­dapt Inc

When was the comp­any fo­und­ed?

Fe­bru­ary 2010.

What are the ma­in qua­liti­es you lo­ok for in yo­ur hir­ing proc­ess? The ­Greenqloud

What co­untri­es is yo­ur comp­any loc­at­ ed in? Our he­adqu­art­ers are in Ice­land,

te­am is a tal­ent­ed and ex­peri­enc­ed gro­up of ind­iv­idu­als, with di­verse care­er backgro­unds from ac­ross the world. We lo­ok for pe­ople who are genu­in­ely int­ere­sted in jo­in­ing the te­am, who are ent­husi­ast­ic, and ha­ve the skills we ne­ed.

but we also ha­ve an off­ice in Se­attle in the Un­it­ed Stat­es, with cu­stom­ers and partn­ers glob­ally.

How many employe­es do you ha­ve?

We ha­ve 40 employe­es in Ice­land and 2 employe­es in Se­attle, in the Un­it­ed Stat­es.

Are there op­port­un­iti­es to work yo­ur way up the cor­por­ate lad­der? Abs­olut­ely.

How is the di­visi­on of high­er educ­ati­on wit­hin the comp­any? Our te­am is di­verse,

­Greenqloud is a fant­ast­ic place for pe­ople to shape and acc­el­er­ate their care­er. It’s a place where pe­ople work hard, ha­ve fun, and are re­war­ded for exc­el­lence.

but pre­dom­in­antly com­pris­ed of bac­hel­or and gradu­ate ­degree hold­ers in comput­er sci­ence, eng­ine­er­ing, busi­ness and mark­et­ ing.

Good adv­ice for stud­ents/anyt­hing that you’d like to say? Come al­ong to our bo­

Do you of­fer summ­er jobs for uni­vers­ ity stud­ents? Yes, we’re al­ways lo­ok­ing

oth to find out more ­about Qstack and how ­Greenqloud can help you kick-start yo­ur care­er in ways you ne­ver im­ag­in­ed. We’re lo­ok­ing for­ward to se­eing you!

for exc­epti­on­al pe­ople. If you’re int­ere­sted in jo­in­ing the te­am, ple­ase send a gen­er­ al appl­ic­ati­on (in Engl­ish) via ­greenqloud. com/care­ers

42


Hag­vang­ur rétt­ur, ­vinnu núm­er tvö, þrjú o.s.frv.. Þann­ig hafa ráð­gjaf­ar Hag­vangs að­stoð­að fjöl­marga við að ­stýra sín­um starfs­frama á gæfu­rík­ an hátt. Fólk sem stend­ur sig vel í s­ tarfi og bygg­ir upp góð lang­tíma­tengsl við okk­ur rækt­ar þann­ig gott orð­spor sem við hjálp­um því að ­miðla til fram­tíð­ar­vinnu­veit­enda. Fjöl­marg­ir hæf­i r ís­lensk­ir stjórn­end­ur á ­efsta ­þrepi hafa á end­an­um land­að drauma­ starf­inu ­vegna þess að þeir ­höfðu gæða­ stimp­il Hag­vangs með í far­tesk­inu.

Hvað ger­ir Hag­vang­ur? Hag­vang­ur er

­elsta ráðn­inga- og ráð­gjafa­fyr­ir­tæki lands­ ins, stofn­að 1971. Eitt af því sem við ger­um bet­ur en aðr­ir er að ­hjálpa fyr­ir­tækj­um að ­finna sér hæft starfs­fólk og hæft starfs­fólk að fi ­ nna sér spenn­andi at­vinnu.

Hvern­ig að­stoð­ar Hag­vang­ur há­skóla­ nema að ­finna sér ­vinnu? Há­skóla­nemi

sem er að l­eita sér að ­vinnu skrá­ir upp­lýs­ ing­ar um sig í gagna­grunn okk­ar á www. hag­vang­ur.is, og kem­ur á fram­færi ­helstu ósk­um sín­um um fram­tíð­ar­starfs­vett­vang. Þeg­ar eitt­hvert ­þeirra fjöl­mörgu fyr­ir­tækja sem við er­um í sam­bandi við þarf á starfs­ manni að h ­ alda leit­um við í grunn­in­um okk­ar og kom­um því f­ ólki á fram­færi sem best pass­ar við kröf­ur starfs­ins. Þar sem að­eins brot af þeim störf­um sem við fá­um til okk­ar eru aug­lýst, er mik­il­vægt að skrá sig í gagna­grunn okk­ar sem fyrst eft­ir að at­vinnu­leit hefst.

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf eða verk­ efna­vinnu fyr­ir há­skóla­nema? Já, við

höf­um gert hvort ­tveggja. Við gleðj­umst ­ávallt þeg­ar efni­legt og kapp­samt fólk með brenn­andi ­áhuga á ráðn­ing­um eða stjórn­ enda­ráð­gjöf hef­ur sam­band til að fal­ast eft­ir störf­um eða verk­efn­um og við skoð­um allt slíkt með opn­um huga. ­Hversu marg­ir og hvers kon­ar starfs­ menn ­starfa hjá Hag­vangi? Hjá okk­ur

­Hvaða eig­in­leik­ar fólks ­skipta ­mestu máli við ráðn­ing­ar? Við skoð­um allt­af ­hvaða

starf­ar nú þétt­ur hóp­ur 12 starfs­manna, flest­ir há­skóla­mennt­að­ir í við­skipta­fræði eða vinnu­sál­fræði og um það bil helm­ing­ ur­inn með MS eða PhD gráð­ur. Starf­semi Hag­vangs er fyrst og fremst á Ís­landi en er­lent sam­starf við leið­andi að­ila á heims­ vísu, eins og EMA Partn­ers Int­er­na­tion­al (,,he­ad-hunt­ing") og Hog­an As­sess­ment Syst­ems (sál­fræði­leg próf ) að­stoða okk­ur við að vera í far­ar­broddi á okk­ar s­ viði.

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf í gegn­um ykk­ur? Hag­vang­ur

Eitt­hvað að lok­um? Kí­kið í bás­inn okk­ar, seg­ið okk­ur hvað þið er­uð að læra og hve­ nær þið stefn­ið út á at­vinnu­mark­að­inn. Við tök­um vel á móti ykk­ur og hjálp­um ykk­ur að ­stíga ­fyrstu skref­in á löng­um og gæfu­rík­ um starfs­ferli.

kröf­ur hvert starf ger­ir og hvers kon­ar um­hverfi við­kom­andi mun ­starfa í og skil­ grein­um æski­lega eig­in­leika út frá því. Þó má s­ egja að eig­in­leik­ar eins og ráð­vendni, vinnu­semi, frum­kvæði og sam­skipta­færni séu nán­ast allt­af til bóta. Þess ­vegna ráð­ leggj­um við öllu ungu f­ ólki að ­leggja ríka rækt við að ­þroska ­þessa eig­in­leika.

er yf­ir 40 ára gam­alt fyr­ir­tæki. Á þess­um tíma hafa marg­ar kyn­slóð­ir stjórn­enda og sér­fræð­inga not­ið að­stoð­ar Hag­vangs við að ­finna sína ­fyrstu ­vinnu og, þeg­ar tím­inn er 43


Há­skóli Ís­lands Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Há­skóli

Er nauð­syn­legt að hafa r­ eynslu af við­ kom­andi ­starfi þeg­ar sótt er um starf hjá ykk­ur? Ránn­sókn­ar­störf krefj­ast fyrst og

Ís­lands var stofn­að­ur 17. júní 1911 og er jafn­framt ­elsti há­skóli lands­ins.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Yf­ir 90% starfs­manna

fremst góðs náms­fer­ils og mennt­un­ar við hæfi. Í fast­ráðn­um stöð­um er þó á­ vallt tek­ið mið af ­reynslu og h ­ æfni við­kom­andi til við­ bót­ar við mennt­un.

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Há­skól­inn ræð­ur al­mennt

­Skipta kynja­hlut­föll ykk­ur máli? Já. Há­ skóli Ís­lands hef­ur sam­þykkt jafn­rétt­is­áætl­ un til fjög­urra ára enda eiga jafn­rétt­is­sjón­ar­ mið við á öll­um svið­um starf­sem­inn­ar.

há­skól­ans hafa lok­ið há­skóla­mennt­un af öll­um fræða­svið­um.

ekki nem­end­ur til sum­ar­starfa en hins veg­ar er ekki óal­gengt að nem­end­ur ­vinni ­styttri rann­sókna­verk­efni við skól­ann og fá laun ­greidd af styrkj­um.

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið? Starf­

semi HÍ teyg­ir angi sína yf­ir sex heims­álf­ur en hann er í viða­miklu al­þjóð­legu sam­starfi við fjölda­marga er­lenda að­ila. Nem­end­um stend­ur til boða að ­stunda ­hluta náms síns við er­lend­an há­skóla og/eða fara í starfs­nám er­lend­is. Starfs­fólki gefst gjarn­an kost á að ­sækja al­þjóð­leg­ar ráð­stefn­ur og nám­skeið og heim­sækja er­lenda sam­starfs­að­ila til ­skemmri eða ­lengri tíma.

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­ mið? Mark­mið Há­skóla Ís­lands er að vera

í röð ­fremstu há­skóla ­heims sem not­ar al­þjóð­lega við­ur­kennda mæli­kvarða við gæða­mat á öllu ­starfi sínu.

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Há­skóli Ís­lands er

einn fjöl­breytt­asti vinnu­stað­ur lands­ins en hjá hon­um ­starfa sér­fræð­ing­ar á öll­um fræða­svið­um. Há­skól­inn nýt­ur ört vax­ andi vin­sæld­ar og virð­ing­ar á al­þjóð­leg­um vett­vangi enda á með­al 300 ­bestu há­skóla ­heims, og er jafn­framt stofn­un sem Ís­lend­ ing­ar bera ­einna mest t­ raust til. Þar að auki hef­ur hann mark­viss tengsl við at­vinnu­líf­ið og gegn­ir veiga­miklu hlut­verki í ís­lensku sam­fé­lagi sem mið­stöð þekk­ing­ar og ný­ sköp­un­ar.

­Hversu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ir­tæk­inu? Há­skóli Ís­lands er næst­

stærsti vinnu­stað­ur lands­ins með ­fleiri en 1500 fast­ráðna starfs­menn og yf­ir 2400 stunda­kenn­ara. Þar fyr­ir ut­an starf­ar ­fjöldi nem­enda og fræði­manna við tíma­bund­in verk­efni á veg­um há­skól­ans.

44


Há­skól­inn í Reykja­vík gæði, sjálf­bærni og ­ábyrgð að leið­ar­ljósi. ­Stefna Há­skól­ans í Reykja­vík er að vera öfl­ug­ur ­kennslu- og rann­sókna­há­skóli með ­áherslu á ­tækni, við­skipti og lög.

Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Saga

Há­skól­ans í Reykja­vík hefst með stofn­un Tækni­skóla Ís­lands ár­ið 1964. Tækni­skól­ inn hóf k ­ ennslu á há­skóla­stigi ár­ið 2002 og ár­ið 2005 sam­ein­að­ist hann Há­skól­an­ um í Reykja­vík. Þá h ­ afði HR ver­ið starf­ andi í 17 ár eða frá stofn­un Tölvu­há­skóla Verzl­un­ar­skóla Ís­lands, sem síð­ar varð Við­skipta­há­skól­inn í Reykja­vík. Aka­dem­ ískar deild­ir eru fjór­ar við HR: ­tækni- og verk­fræði­deild, laga­deild, tölv­un­ar­fræði­ deild og við­skipta­deild.

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? HR er skemmti­leg­ur

og dýn­am­ísk­ur vinnu­stað­ur þar sem nóg er af spenn­andi við­fangs­efn­um og tæki­ fær­um.

­Hvaða eig­in­leika í fari um­sækj­enda sæk­ist fyr­ir­tæk­ið eft­ir? HR sæk­ist eft­ir

kraft­mikl­um og metn­að­ar­full­um ein­stak­ ling­um með skap­andi fram­tíð­ar­sýn.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­ un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Starfs­menn

með Bac­hel­or-­gráðu eru 45 tals­ins, með meist­ara­próf og Cand-­gráðu eru 97 og 95 eru með dokt­ors­próf. 14 starfs­menn eru með sveins­próf, stúd­ents­próf eða aðra mennt­un.

­Skipta kynja­hlut­föll ykk­ur máli? Já, okk­

ar skoð­un er að bland­að­ir hóp­ar ­henti best til að ná góð­um ár­angri.

­Hversu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ir­tæk­inu? Um 250 fast­ir starfs­menn

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Já, HR býð­ur upp á fjöl­

auk ­fjölda stunda­kenn­ara.

breytt sum­ar­störf fyr­ir há­skóla­nema.

Góð ráð til nem­enda/ann­að sem þið vilj­ið taka fram? Fylg­ist með laus­um

Haf­ið þið á ­ huga á að láta v ­ inna fyr­ir ykk­ur loka­verk­efni? Já, flest­ir nem­end­ur

stöð­um á vef HR og fyll­ið inn al­menna um­sókn í stað þess að koma með fer­il­skrá eða ­senda fer­il­skrá með tölvu­pósti. Þeg­ ar ­staða losn­ar er iðu­lega ­fyrsta skref að ­skoða hvort við er­um með um­sækj­end­ur á skrá sem upp­fylla þau skil­yrði sem sett eru. Al­menn­um um­sókn­um má svo ­fylgja eft­ir með sím­tali eða tölvu­pósti.

HR ­skila loka­verk­efn­um.

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­ mið? Hlut­verk og mark­mið Há­skól­ans í

Reykja­vík er að ­skapa og ­miðla þekk­ingu til að auka sam­keppn­is­hæfni og lífs­gæði fyr­ir ein­stak­linga og sam­fé­lag með sið­

45


VILTU NÁ FORSKOTI?

Með því að ljúka meistaranámi frá HR sérhæfir þú þig og nærð forskoti á vinnumarkaði. Nám við HR er í sífelldri þróun og ávallt í takt við þarfir atvinnulífsins.

MEISTARANÁM VIÐ HR

Tækni- og verkfræðideild

Byggingarverkfræði Fjármálaverkfræði Heilbrigðisverkfræði Heilsuþjálfun og kennsla Íþróttavísindi og þjálfun MPM (Master of Project Management) Orkuverkfræði - Iceland School of Energy Rafmagnsverkfræði Rekstrarverkfræði Sjálfbær orkuvísindi - Iceland School of Energy Vélaverkfræði

Tölvunarfræðideild Hugbúnaðarverkfræði Tölvunarfræði Upplýsingastjórnun Máltækni

Lagadeild

Meistaranám í lögfræði

Viðskiptadeild

Alþjóðaviðskipti og markaðsfræði Fjármál fyrirtækja Klínísk sálfræði Mannauðsstjórnun og vinnusálfræði Markaðsfræði MBA (Master of Business Administration) Reikningshald og endurskoðun Upplýsingastjórnun Viðskiptafræði með vali Stjórnunarreikningsskil og viðskiptagreind

46


Hreyf­ing Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? 1998

Hvern­ig eru mögu­leik­ar á starfs­þró­un ?

Góð­ir.

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið?

Á Ís­landi

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­ mið? Heilsu­lind­in Hreyf­ing og Blue

­Hversu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ir­tæk­inu ? Um 80 manns

Lago­on Spa stuðl­ar að ­bættri ­heilsu og vel­líð­an. ­Stefna Heilsu­lind­in Hreyf­ing og Blue Lago­on Spa eyk­ur orku og vel­líð­an við­skipta­vina ­sinna með fjöl­breytt­um lausn­um í lík­ams­ þjálf­un og ein­stök­um Blue Lago­on Spa með­ferð­um. Þjón­ust­an er ­veitt með per­ sónu­legu við­móti og af hlýj­um hug.

Hver er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? (Af ­hvaða svið­um eru starfs­menn út­skrif­að­ir) Íþrótta­fræð­

ing­ar, Sjúkra­þjálf­ar­ar, Nær­ing­ar­fræð­ing­ar, Við­skipta­fræð­ing­ar, Mark­aðs­fræð­ing­ar, Snyrti­fræð­ing­ar, Sál­fræð­ing­ar, Við­ur­ kennd­ur bók­ari, Ferða­mála­fræð­ing­ur.

Góð ráð til nem­enda / ann­að sem þið vilj­ið koma á fram­færi? orð­in þrjú sem

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Já

við­skipta­vin­ir ­völdu oft­ast um hreyf­i ngu skv. þjón­ustu­könn­un­um 2013,2014, og 2015. Fag­mennska Hrein­læti Nota­legt 91% með­lima hafa mælt með Hreyf­ ingu s.l. 6 mán­uði.

Haf­ið þið ­áhuga á að láta ­vinna fyr­ir ykk­ur loka­verk­efni? Já Hvað er það við ykk­ar fyr­ir­tæki sem ger­ir það spenn­andi í aug­um há­skóla­ nema? Fram­sæk­ið, metn­að­ar­fullt og

lif­andi vinnu­stað­ur.

­Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar? R ­ eynsla, ­hæfni, já­

kvætt við­horf og per­sónu­leiki.

47


Ice­land­ic Start­ups til vaxt­ar á al­þjóð­leg­um vett­vangi, með verð­mæta­sköp­un fyr­ir ís­lenskt sam­fé­lag að leið­ar­ljósi. Lögð er ­áhersla á við­skipta­hug­ mynd­ir sem ­spretta upp inn­an há­skól­anna. Ice­land­ic Start­ups er ætl­að að vera rödd ís­lenska sprota­sam­fé­lags­ins og ­veita frum­ kvöðl­um og sprota­fyr­ir­tækj­um stuðn­ing og ­fræðslu og vett­vang til tengsla­mynd­un­ar og þekk­ing­ar­miðl­un­ar í sam­starfi við stuðn­ing­ sum­hverf­i ð. Fram­tíð­ar­sýn okk­ar er að vera hrað­braut fyr­ir sprota­fyr­ir­tæki sem ­vilja vaxa á al­þjóð­ leg­um mörk­uð­um.

Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að ? Sögu

Ice­land­ic Start­up má r­ ekja aft­ur til 1999 þeg­ar Ný­herji stofn­aði Klak, ný­sköp­un­ar­ mið­stöð at­vinnu­lífs­ins. Inno­vit var síð­an stofn­að ár­ið 2007 af þrem­ur nem­end­um við Há­skóla Ís­lands. Klak Inno­vit varð til ár­ið 2013 við sam­runa þess­ara ­tveggja fé­laga en heit­ir í dag Ice­land­ic Start­ups.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins ?All­ir starfs­menn

Ice­land­ic Start­ups eru með há­skóla­mennt­ un á grunn­stigi, helm­ing­ur ­þeirra er með meist­ara­gráðu. Stór ­hluti starfs­manna er við­skipta­fræði­mennt­að­ur en einn­ig eru í hópn­um starfs­menn með há­skóla­mennt­ un á ­sviði verk­fræði, verk­efna­stjórn­un og mann­fræði.

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Ice­land­ic Start­ups

býð­ur starfs­mönn­um sín­um upp á ein­stakt tæki­færi til tengsla­mynd­un­ar þar sem fé­ lag­ið starf­ar ná­ið með lyk­il­að­il­um í ís­lensku at­vinnu­lífi. Starfs­menn öðl­ast einn­ig góða inn­sýn inn í stofn­un og rekst­ur fyr­ir­tækja. Starf hjá Ice­land­ic Start­ups hef­ur ­reynst góð­ur stökk­pall­ur á frama­braut­inni.

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema ?Það tíðk­að­ist áð­ur fyrr en nú

stend­ur há­skóla­nem­um til boða að taka þátt í ­starfi fé­lags­ins í gegn­um verk­efna­stjórn Gull­eggs­ins og nýj­ar við­skipta- og frum­ kvöðla­nefnd­ir sem ný­lega hafa ver­ið sett­ar á fót inn­an HR og HÍ. Marg­ir starfs­menn hafa ver­ið ráðn­ir til Ice­land­ic Start­ups og ann­arra sprota­fyr­ir­tækja eft­ir að hafa tek­ið þátt sem sjálf­boða­lið­ar í verk­efn­um fé­lags­ ins.

Hef­ur fyr­ir­tæk­ið ver­ið að ­stækka við sig ný­lega? Eða er fyr­ir­tæk­ið í hug­leið­ing­um um að ­stækka við sig? Starfs­manna­fjöldi

Ice­land­ic Start­ups hef­ur tvö­fald­ast á síð­ ustu tveim­ur ár­um ­vegna auk­inna um­svifa fé­lags­ins. Við er­um ekki að ráða eins og stend­ur en áhuga­sam­ir eru hvatt­ir til að ­senda fram­kvæmda­stjóra fer­il­skrá sína á net­fang­ið sal­ome@ice­land­icst­art­ups.is.

Haf­ið þið á ­ huga á að láta ­vinna fyr­ir ykk­ ur loka­verk­efni? Við er­um ­ávallt op­in fyr­ir

áhuga­verð­um hug­mynd­um.

Er mennt­un met­in ­hærra en ­reynsla á þín­um vinnu­stað? ­Reynsla og per­sónu­leiki

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­mið.

Meg­in hlut­verk Ice­land­ic Start­ups er að að­stoða frum­kvöðla við að koma við­skipta­ hug­mynd­um í fram­kvæmd með skjót­virk­ um ­hætti og ­styðja ís­lensk sprota­fyr­ir­tæki

skipt­ir ­miklu máli hjá Klak Inno­vit, því um­sækj­andi þarf auð­vit­að að vera ­starfi sínu vax­inn, á sama tíma skipt­ir m ­ iklu máli að við­kom­andi ­passi inn í

48


IIIM iti­es that are not of­fer­ed elsew­here, for ex­ample apply­ing a stud­ent's no­vel ide­as or appro­ach to re­al-world pro­blems, and to in­tegr­ate their work into lar­ger syst­ems – so­met­hing which is typ­ic­ally not of­fer­ed in the stand­ard uni­ vers­ity en­vir­on­ment. This is usu­ally done in colla­bor­ati­on with the stud­ent's ad­vis­or at the uni­vers­ity they are stu­dy­ing. II­IM can also of­f er am­bitio­us stud­ents an op­port­un­ity for per­man­ent employ­ment aft­er gradu­ati­on, of­ ten as an int­er­medi­ate stepp­ing ­stone into the ind­us­try or ot­her aca­dem­ic labs.

When was the comp­any fo­und­ed? II­IM was

fo­und­ed in late 2009.

What is the comp­any‘s stra­tegy and go­als?

Bridg­ing bet­we­en aca­dem­ia and ind­us­try, II­IM’s go­al is to incre­ase and impro­ve knowl­ edge cre­ati­on, knowl­edge trans­fer, colla­bor­ ati­on, and be a cata­lyst of inno­vati­on and high-techno­logy de­vel­op­ment. How many employe­es are work­ing for the comp­any? II­IM ­employs per­man­ent staff,

sup­port staff, vi­sit­ing schol­ars, and stud­ent rese­arc­hers. Aro­und 15 pe­ople work at the Ins­ titute in an av­er­age year. In add­iti­on ad­vis­ors and colla­bora­tors contri­bute to II­IM ­projects and op­er­ati­ons, al­ong with our Aff­ili­ate Rese­ arc­hers from Can­ada, US, and Eur­ope. II­IM is curr­ently lo­ok­ing to hire more rese­arc­hers.

Do you of­fer summ­er jobs to uni­vers­ity stud­ents? Yes. Stud­ents ha­ve the op­port­un­

ity to work and le­arn at II­IM, get tra­in­ing in II­IM’s cutt­ing-edge ­project are­as and get to know some of Ice­land’s top ex­perts in these fi­elds of rese­arch.

In which co­untri­es are the ins­tituti­on’s op­ er­ati­ons? II­IM’s he­adqu­art­ers are in Ice­land,

Has the comp­any be­en gro­wing lat­ely or are you cont­em­plat­ing to exp­and? II­IM’s

and works clo­sely with Ice­land­ic start­ups and high-tech comp­ani­es. II­IM has int­er­na­tion­al partn­ers and colla­bora­tors from many parts of the world, with past and pre­sent on­es includ­ ing Spa­in, It­aly, Ger­many, Switz­er­land, and the UK.

netw­ork of colla­bora­tors has be­en ste­ad­ily gro­ wing ­since the ins­titute was fo­und­ed in 2009. In 2015 II­IM lunc­hed an Acc­el­era­tor pro­gram for nurtur­ing and gi­ving ex­pert ass­ist­ance to ­early start­ups. Thro­ugh that ­venue we ha­ve assi­sted se­ver­al new comp­ani­es with sci­entif­i c ­input and busi­ness stra­tegy. Our High-Tech High­way pro­gram (Há­tækni­hrað­braut­in), launc­hed in late 2014, has also met with gre­at succ­ess and ad­ded a prom­is­ing start­up to the list of colla­bora­tors. A succ­essf­ul coo­per­ati­ on with esta­blis­hed high-tech comp­ani­es will cont­inue, as well as disc­ussi­ons with new colla­ bora­tors on that front.

What is yo­ur comp­any’s seg­ment­ati­on in terms of educ­ati­on? Most of the staff are

­ ighly skill­ed spec­ia­lists with rese­arch and h de­vel­op­ment ex­peri­ence in many and vari­ed fi­elds, e.g. artif­i ci­al int­ell­ig­ence, si­mul­ati­on, ­project and ­product ma­nage­ment, and soft­ ware de­vel­op­ment. (More in­for­mati­on can be fo­und on www.ii­im.is)

Any good adv­ice for stud­ents / so­met­hing else you wo­uld like to share? For more in­

Are you int­ere­sted in ha­ving stud­ents do their thes­is in coo­per­ati­on with the comp­ any? Abs­olut­ely. II­IM aims to of­f er op­port­un­

for­mati­on on II­IM go to www.ii­im.is 49


Int­ellecta Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­ mið? ­Stefna Int­ellecta bygg­ir á að til að

Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Fyr­ir­

tæk­ið Int­ellecta var stofn­að ár­ið 2000.

­leysa erf­i ð­ustu vanda­mál­in þurf­um við ­besta fólk­ið. Leið­ar­ljós Int­ellecta er að ­vinna mark­visst að því að ­skapa virð­is­auka fyr­ir við­skipta­vini. ­V inna okk­ar og ráð­gjöf er ­þeirra ávinn­ing­ur. Við vinn­um með við­ skipta­vin­um en ekki fyr­ir þá. Starfs­menn Int­ellecta ­leggja á­ herslu á fag­mennsku og að ­halda al­gjör­um heið­ar­leika og trún­aði gagn­vart við­skipta­vin­um. Þrátt fyr­ir að sann­leik­ur­inn geti ver­ið sár, þá er það hlut­ verk okk­ar að koma hon­um til við­skipta­ vina.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Starfs­menn eru

með­al ann­ars mennt­að­ir í fé­lags­vís­ind­um, fjár­mál­um, stjórn­un, sál­fræði, við­skipt­um og verk­fræði og búa yf­ir um­fangs­mik­illi ­reynslu í ráð­gjöf og ­rekstri. Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Mögu­lega. Slíkt fer eft­ir fyr­ir­

liggj­andi verk­efn­um og ­stöðu ­þeirra.

Haf­ið þið ­áhuga á að láta ­vinna fyr­ir ykk­ ur loka­verk­efni? Mögu­lega. Hug­mynd­ir

Góð ráð til nem­enda/ann­að sem þið vilj­ið taka fram? Já­kvætt hug­ar­far skipt­

þarf að ­skoða í hvert ­skipti og fer það eft­ir efn­is­tök­um verk­efn­is­ins og ­hvaða mögu­ leik­ar eru á teng­ingu við verk­efna­stöð­una ­hverju ­sinni.

ir ­mestu máli. Tæki­fær­in leyn­ast hand­an við horn­ið en mis­mun­andi er ­hversu opn­ir ein­stak­ling­ar eru í að ­finna þau. Glað­legt við­mót og þol­in­mæði geta skil­að þér langt.

­Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar? Per­sónu­leiki, við­horf,

­Hversu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ir­tæk­inu? Í dag ­starfa 9 ráð­gjaf­ar hjá

­reynsla og mennt­un við­kom­andi ein­stak­ lings.

fyr­ir­tæk­inu.

50


Is­av­ia Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Is­av­ia

Hvað er það við ykk­ar fyr­ir­tæki sem ger­ir það spenn­andi í aug­um há­skóla­nema?

var stofn­að ár­ið 2010 við sam­runa Kefla­ vík­ur­flug­vall­ar og Flug­stoða en á ræt­ur að ­rekja til stofn­un­ar Flug­mála­stjórn­ar Ís­lands ár­ið 1945. Fé­lag­ið sér um rekst­ur og upp­ bygg­ingu flug­valla lands­ins og flug­leið­sögu í flug­stjórn­ar­svæði Ís­lands. Meg­in­þætt­ir starf­sem­inn­ar eru á Kefla­vík­ur­flug­velli, í flug­stjórn­ar­mið­stöð­inni í Reykja­vík og í inn­an­lands­kerf­i nu. Að­al­skrif­stof­ur eru við Reykja­vík­ur­flug­völl.

Is­av­ia er há­tækni­fyr­ir­tæki í at­vinnu­grein sem fer stækk­andi með ári ­hverju. Sí­fellt er unn­ið að ný­sköp­un og þær fram­kvæmd­ir sem unn­ar eru á veg­um fyr­ir­tæk­is­ins eru um­fangs­mik­il og stór verk­efni. Mik­ið er lagt upp úr frum­kvæði og á­ byrgð starfs­fólks auk þess sem ­ávallt er unn­ið að því að efla þekk­ingu og ­færni og s­ kapa gott starfs­um­ hverfi.

­Hversu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ir­tæk­inu? Hjá móð­ur­fé­lagi Is­av­ia og

­Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar? Við ráðn­ing­ar er tek­ið

Haf­ið þið á ­ huga á að láta ­vinna fyr­ir ykk­ur loka­verk­efni? Á h ­ verju ári ­vinna

Hvern­ig eru mögu­leik­ar á starfs­þró­un?

dótt­ur­fé­lög­um ­starfa um 1200 manns. Starfs­fólk Is­av­ia á fjöl­breytta mennt­un að baki. Al­geng­ustu grein­ar eru við­skipta­fræði, tölv­un­ar­fræði, tækni­fræði og verk­fræði.

mið af mennt­un, r­ eynslu og með­mæl­um. Einn­ig skipt­ir sam­skipta­færni og góð al­ menn þekk­ing m ­ iklu máli auk þekk­ing­ar á ­sviði starfs­ins.

Eins og hjá öðr­um fyr­ir­tækj­um eru góð­ir mögu­leik­ar á starfs­þró­un fyr­ir metn­að­ar­ fullt og áhuga­samt starfs­fólk sem stend­ur sig vel. Auk þess fer fram viða­mik­il ­fræðsla, grunn- og sí­þjálf­un inn­an fyr­ir­tæk­is­ins, und­ir merkj­um Is­av­ia­skól­ans. Mark­mið skól­ans er að ­byggja upp þekk­ingu og f­ ærni sem sam­r ým­ist hlut­verki, mark­mið­um og fram­tíð­ar­sýn Is­av­ia með það að leið­ar­ljósi að ­skila starfs­fólki sem er á­ nægt í s­ tarfi, kann vel til ­verka og þekk­ir vel h ­ vaða hlut­ verki aðr­ar starfs­ein­ing­ar fé­lags­ins ­gegna. Þann­ig skap­ar fyr­ir­tæk­ið frjó­an jarð­veg fyr­ir starfs­fólk­ið til að þró­ast í s­ tarfi.

há­skóla­nem­ar nokk­ur loka­verk­efni í sam­starfi við Is­av­ia og Tern, dótt­ur­fé­lag þess. Flest eru verk­efn­in á ­sviði flug­leið­ sögu og flug­vall­ar­rekst­urs en auk þess eru mögu­leik­ar á verk­efn­um tengd­um Kefla­ vík­ur­flug­velli, inn­an­lands­kerf­i nu og ­fleiri þátt­um starf­sem­inn­ar. Is­av­ia hef­ur gert sam­starfs­samn­ing við HR og HÍ um ­styrki til meist­ara- og dokt­ors­verk­efna. Styrk­irn­ir ­hljóða sam­tals upp á 27 millj­ón­ir á þrem­ur ár­um. Inn­an flug- og ferða­þjón­ustu­geir­ ans er fj ­ öldi spenn­andi við­fangs­efna til rann­sókna, með­al ann­ars á ­sviði verk­fræði, tækni­fræði, tölv­un­ar­fræði, lög­fræði, ferða­ mála­fræði, við­skipta- og hag­fræði.

51


Komdu lokaverkefninu á flug! Styrktarsjóður Isavia veitir styrki til námsverkefna sem tengjast flugi. Styrkirnir eru ætlaðir meistara og doktorsnemum við HÍ og HR. Nánari upplýsingar á isavia.is/framadagar og á skrifstofum HR og HÍ www.isavia.is/framadagar

52


Íslandsbanki Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Ís­lands­

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­ mið? Ís­lands­banki er al­hliða ­banki og

banki og for­ver­ar eiga ræt­ur að ­rekja til árs­ins 1875.

þjón­ar breið­um hóp við­skipta­vina. Hlut­verk bank­ans er að ­veita al­hliða fjár­mála­þjón­ ustu. Fram­tíð­ar­sýn Ís­lands­banka er að vera #1 í þjón­ustu.

Hver er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Um það bil 65%

starfs­manna eru há­skóla­mennt­að­ir, flest­ir á ­sviði við­skipta-, hag­fræði-, verk­fræði- eða tölv­un­ar­fræði.

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Ár­ang­urs­drif­i n menn­

ing þar sem ár­angri er fagn­að. Starfs­menn taka þátt í mót­un bank­ans, hvetj­andi og skemmti­legt starfs­um­hverfi og öfl­ug liðs­heild. Hrein­skipt­in og upp­byggi­leg sam­skipti þar sem gagn­kvæm virð­ing rík­ir. Öfl­ugt fé­lags­starf sem hvet­ur til heil­ brigðs líf­ern­is.

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Já Haf­ið þið á ­ huga á að láta ­vinna fyr­ir ykk­ ur loka­verk­efni? Við skoð­um all­ar áhuga­

verð­ar hug­mynd­ir sem ­falla að starf­sem­inni. ­Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar?

­Skipta kynja­hlut­föll ykk­ur máli? Ís­lands­ banki legg­ur ­áherslu á jafn­rétti kynj­anna og að nýta til jafns styrk­leika ­kvenna og ­karla.

Já­kvætt við­horf Þjón­ustu­lip­urð Frum­kvæði og sam­skipta­hæfni Áhugi á heild­ar­mynd og ­vilji til að læra Taka ­ábyrgð – “að vera ekki sama” Þekk­ing og verk­færni fyr­ir við­kom­andi starf

­ versu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ H ir­tæk­inu? 950. Góð ráð til nem­enda / ann­að sem þið vilj­ið koma á fram­færi

Dugn­að­ur – þraut­seigja – út­hald

­ V ertu for­vit­in(n )og h ­ altu ­áfram að læra ­Settu þér mark­mið ­Temdu þér já­kvætt við­horf

53


Námsmenn

Tímamótaviðtal sniðið að þörfum námsmanna Íslandsbanki hjálpar þér að gera hagstæða fjárhagsáætlun fyrir námsárin og framtíðina Þeir sem eru í Námsvild Íslandsbanka eiga kost á fjármálaviðtali þar sem farið er yfir allt sem skiptir mestu máli fyrir fjárhaginn á tímamótum í náminu, svo sem lánafyrirgreiðslu vegna LÍN, námslokalán og undirbúning fyrstu húsnæðiskaupa. Bókaðu viðtalið á islandsbanki.is/skolafolk

islandsbanki.is

Netspjall

Sími 440 4000

Facebook


­Ístak Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? 1971

Er mennt­un met­in h ­ ærra en ­reynsla á þín­um vinnu­stað? Nei. En hún skipt­ir

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Um 25 - 30 % starfs­

máli. Til að mennt­un ­verði að hæfi­leika, þarf að láta ­reyna á hana. Mennt­un og ­reynsla eru ­hvoru t­ veggja lóð sem leggjast á voga­skál­arn­ar.

manna okk­ar eiga að baki ein­hvers­kon­ar há­skóla­mennt­un. Að­all­ega verk­fræði og tækni­fræði, en einn­ig jarð­fræði, við­skipta­ fræði, ­-kennslu og upp­eld­is­fræði, til að ­nefna nokk­ur dæmi.

Er nauð­syn­legt að hafa r­ eynslu af við­ kom­andi ­starfi þeg­ar sótt er um starf hjá ykk­ur? Nei. Við höf­um mörg störf,

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Já. Við vilj­um gjarn­an tengj­

fyr­ir há­skóla­mennt­aða, allt frá ný­út­skrif­uð­ um til ­þeirra sem hafa ­margra tuga ­reynslu í ­starfi. Hjá okk­ur eiga starfs­menn mögu­ leika á að vaxa og þrosk­ast með nýj­um verk­efn­um og áskor­un­um.

ast náms­mönn­um áð­ur en þeir út­skrif­ast. Við telj­um það vera bæði okk­ur og þeim til fram­drátt­ar.

Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar? Það er ómögu­legt

­Skipta kynja­hlut­föll ykk­ur máli? Já. Það er mik­il­vægt að kynja­hlut­föll hjá ­Ístaki end­ur­spegli vinnu­mark­að­inn.

að ­svara ­þessu jafnt yf­ir svo ­gildi um all­ ar stöð­ur. Al­mennt eru þó tvö at­riði sem ­skipta m ­ estu máli fyr­ir ­flesta, ef ekki alla, sem ­vinna við fram­kvæmd­ir hjá ­Ístak. Við­kom­andi þarf að geta sýnt frum­kvæði og hafa mik­inn ­áhuga á verk­leg­um fram­ kvæmd­um.

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið? Sem stend­ur vinn­ur Í­ stak að verk­efn­um á Ís­ landi og Græn­landi, á­ samt því að vera með ­tengda starf­semi í Nor­egi. ­Ístak hef­ur áð­ur starf­að út um all­an heim og er móð­ur­fé­ lag ­Ístaks með rekst­ur í mörg­um lönd­um í ­fleiri heims­álf­um.

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Svar­ið við ­þessu er

ein­falt: Við bjóð­um upp á ein­stakt um­ hverfi sem reyn­ir á sem flest við­fangs­efni verk­fræð­inn­ar.

Góð ráð til nem­enda/ann­að sem þið vilj­ið taka fram? Þor­ið að ­setja ykk­ur

mark­mið að námi ­loknu og nýt­ið ykk­ur val á ­starfi sam­hliða námi til að ­hjálpa ykk­ur að ná sett­um mark­mið­um.

55


FRAMADAGASTRÆTÓ Frá 10:45 til 16:15, gestum að kostnaðarlausu. Framadagastrætó er strætó sem keyrir á milli Aðalbyggingar Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík frá 10:45-16:15, gestum að kostnaðarlausu.

56


JCI fremst fé­lags­skap­ur metn­að­ar­fullra ein­stak­ linga sem að hafa á­ huga á því að bæta sjálf­an sig og sam­fé­lag­ið í kring­um sig.

Hve­nær var fé­lag­ið stofn­að? JCI Ís­land

var stofn­að ár­ið 1960. JCI var stofn­að á heims­vísu ár­ið 1915 og fögn­uð­um við að því til­efni 100 ára af­mæli á síð­asta ári.

Er erf­itt að ­vinna sig upp í fé­lag­inu /er tæki­færi til þess að ­vinna sig upp "the cor­por­ate lad­der"? Hjá JCI rík­ir al­menn

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Í JCI eru fólk úr öll­um

r­ egla sem köll­uð er „One year to le­ad“ það þýð­ir í raun og veru að þú sinn­ir aldr­ei ­hverju hlut­verki fyr­ir sig leng­ur en í eitt ár. Eft­ir það ár get­ur þú boð­ið þig fram í nýtt hlut­verk og tek­ið að þér nýj­ar áskor­an­ir. Þeir sem eru metn­að­ar­gjarn­ir og vilj­ug­ir til þess að læra eru fljót­ir að tak­ast á við ný hlut­ verk og r­ eyna eitt­hvað nýtt þar sem að JCI býð­ur svo sann­ar­legu upp á tæki­færi til þess að ­klífa met­orð­stig­ann. „One year to le­ad“ verð­ur til þess að þú ert stans­laust að vaxa í nýj­um hlut­verk­um og ­fleiri fá tæki­færi til að tak­ast á við ábyrgð­ar­hlut­verk.

svið­um sam­fé­lags­ins og með mis­mun­andi bak­grunn. Marg­ir eru há­skóla­mennt­að­ir, aðr­ir hafa byggt upp ann­ars­kon­ar ­reynslu svo sem í fyr­ir­tækja­rekstri og frum­kvöðla­starf­ semi. Inn­an JCI eru tæki­færi til að b­ yggja upp tengsla­net við ­ólíka hópa sam­fé­lags­ins.

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Eng­in laun­uð störf eru inn­an

fé­lags­ins.

­Hver er ­stefna fé­lags­ins og mark­mið?

Hlut­verk JCI: Að v­ eita ungu ­fólki tæki­færi til að efla hæfi­leika sína og með því að ­stuðla að já­kvæð­um breyt­ing­um. Sýn JCI: Að vera leið­andi al­þjóð­leg hreyf­ ing ­ungra sam­fé­lags­þegna.

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fé­lag­ið? JCI starf­ar um all­an heim og hef­ur yf­ir 5000 að­ild­ar­fé­ lög í yf­ir 115 lönd­um. ­Hversu marg­ir starfs­menn eru í fé­lag­inu?

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um fé­lags­að­ild hjá ykk­ur? Að ­klífa upp

Hjá JCI Ís­landi eru skráð­ir rétt rúm­lega 120 fé­lag­ar. Í heims­sam­tök­un­um eru fé­lag­ar í kring­um 200.000.

met­orða­stig­ann er langt ­ferli sem tek­ur alla ævi. Í JCI ­færðu tæki­færi til þess að öðl­ ast ­reynslu á hin­um ýmsu svið­um sem að hjálp­ar þér við að ná ár­angri í þ ­ inni v­ innu og líf­inu al­mennt. Í fé­lags­sam­tök­um eins og JCI er líka hægt að læra ým­is­legt sem ekki er boð­ið upp á í form­legu há­skóla­námi. JCI er vett­vang­ur til að ­sækja gagn­leg nám­skeið, ­skora á sjálf­an sig í hin­um ýmsu áskor­un­um, ­víkka út tengsla­net­ið og ná sér í dýr­mæta r­ eynslu með því að ­hrinda í fram­ kvæmd eig­in hug­mynd­um með þekk­ingu sem mað­ur hef­ur afl­að sér. JCI er fyrst og

Góð ráð til nem­enda/ann­að sem þið vilj­ið taka fram: Hjá JCI get­ur þú: kynnst nýju

­fólki og stækk­að tengsla­net­ið þitt. Sótt ­ fjöl­breytt nám­skeið og við­burði. Auk­ ­ ið ­færni þína á hin­um ýmsu svið­um eft­ir ­áhuga til dæm­is ræðu­ mennsku, fram­komu, sölu­tækni o.s.frv. Lært ­ með því að ­prófa þig ­áfram t.d. sem leið­togi, verk­efna­stjóri o.s.frv. Hrint ­ verk­efn­um í fram­kvæmd og bætt sam­fé­lag­ið í kring­um þig. 57


58


­Kilroy Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? ­Kilroy á

ræt­ur sín­ar að ­rekja til árs­ins 1946 en opn­ar ekki skrif­stofu á Ís­landi fyrr en 2011.

lykt­aðu og smakk­aðu allt það sem heim­ur­ inn hef­ur upp á að ­bjóða. Kann­aðu líf­ið með ­KILROY!

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Hjá ­Kilroy Ice­land

Er erf­itt að ­vinna sig upp í fyr­ir­tæk­inu/er tæki­færi til þess að v ­ inna sig upp? ­Kilroy

ehf. ­starfa 7 manns og eru 4 með há­skóla­ gráð­ur, 4 bakk­al­ár og 1 meist­ar­gráða. All­ir starfs­menn eru þó bún­ir með eitt­hvað nám í há­skóla.

er stórt fyr­ir­tæki með skrif­stof­ur í mörg­um lönd­um og fyr­ir rétt­an að­ila er allt hægt.

Hef­ur fyr­ir­tæk­ið ver­ið að ­stækka við sig ný­lega? Eða er fyr­ir­tæk­ið í hug­leið­ing­ um um að ­stækka við sig? ­Kilroy er nú

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Ekki hef­ur ver­ið vani að ráða

þeg­ar með skrif­stofu á öll­um norð­ur­lönd­ un­um sem og í Hol­landi og Belg­íu. K ­ ilroy á Ís­landi er ný­bú­ið að bæta við sig ein­um starfs­manni og sjá­um við fram á aukn­ingu þar á n ­ æsta ­leiti.

sum­ar­starfs­menn því í starf­inu felst mik­il þjálf­un sem sem tek­ur ­nokkra mán­uði.

Haf­ið þið ­áhuga á að láta ­vinna fyr­ir ykk­ur loka­verk­efni? Er­um allt­af op­in fyr­ir

að láta ­vinna verk­efni fyr­ir okk­ur og þá sér­ stak­lega á ­sviði mark­aðs­etn­ing­ar.

Er mennt­un met­in h ­ ærra en ­reynsla á þín­um vinnu­stað? Mennt­un og r­ eynsla er

met­in til jafns.

Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar? Við leggj­um ­mikla

Er nauð­syn­legt að hafa r­ eynslu af við­ kom­andi ­starfi þeg­ar sótt er um starf hjá ykk­ur? Um­sækj­end­ur sem hafa ferð­ast

á­ herslu á ungt og æv­in­týra­gjarnt fólk sem elsk­ar að ferð­ast og hef­ur kom­ið víða við.

mik­ið eru tekn­ir fram­yf­i r.

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Við bjóð­um upp á

­Skipta kynja­hlut­föll ykk­ur máli? ­Kilroy reyn­ir eft­ir m ­ esta ­megni að hafa kynja­hlut­ föll­in jöfn og í dag s­ tarfa 4 kven­menn og 3 karl­menn á ís­lensku skrif­stof­unni.

fjöl­breytt, krefj­andi og gef­andi starf sem gef­ur starfs­mönn­um tæk­færi á að ferð­ast um all­an heim.

Góð ráð til nem­enda/ann­að sem þið vilj­ ið taka fram? „Expl­ore life?“ heim­spek­in

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið?

Ís­landi, Nor­egi, Dan­mörku, Finn­landi, Sví­ þjóð, Hol­landi og Belg­íu.

dreg­ur sam­an allt það sem við hjá ­KILROY stönd­um fyr­ir. Hvort sem þú vilt ferð­ast um heim­inn, ­vinna í sjálf­boða­starfi eða að læra er­lend­is, þá er kjarn­inn allt­af sá sami; að ­kanna og þróa þína eig­in mögu­leika. Líf­ið snýst um að ­skapa sjálf­an sig. Svo ­drífðu þig af stað og ­sjáðu, ­finndu,

­ versu marg­ir starfs­menn s H ­ tarfa hjá fyr­ ir­tæk­inu? Hjá ­Kilroy í h ­ eild eru tæp­ir 400

starfs­menn en á Ís­landi eru við 7.

59


? a r e g ð a ú þ r a l t æ Hvað ! st ta ræ n in um ra d ta lá að ið v g þi um Við aðstoð mi 417 7010

- sí Kíktu í heimsókn! -Skólavörðustígur 3a

www.kilroy.is

60


KPMG Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? KPMG

Hef­ur fyr­ir­tæk­ið ver­ið að ­stækka við sig ný­lega? Eða er fyr­ir­tæk­ið í hug­leið­ing­ um um að ­stækka við sig? Fyr­ir­tæk­ið er í

ehf. var stofn­að 4. sept­emb­er 1975.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Við­skipta­grein­ar

hæg­um ­vexti.

(90%), lög­fræði (5%) og önn­ur mennt­un (5%).

Er mennt­un met­in ­hærra en ­reynsla á þín­um vinnu­stað? Mennt­un er und­ir­staða

sem reynsl­an bygg­ir of­an á. Hvort um sig er mik­il­vægt og ekki er gert upp á ­milli þess­ara ­þátta.

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Eins og mál­um er hátt­að í

dag er ekki út­lit fyr­ir ráðn­ing­ar á sum­ar­ starfs­mönn­um.

Er nauð­syn­legt að hafa r­ eynslu af við­ kom­andi ­starfi þeg­ar sótt er um starf hjá ykk­ur? Ekki endi­lega í öll­um störf­um.

Haf­ið þið ­áhuga á að láta ­vinna fyr­ir ykk­ ur loka­verk­efni? Við er­um op­in fyr­ir því

að láta ­vinna fyr­ir okk­ur loka­verk­efni.

­Hvaða eig­in­leika í fari um­sækj­enda sæk­ ist fyr­ir­tæk­ið eft­ir? Metn­að­ur og ­hæfni til

­Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar? Góð mennt­un, ár­ang­

að ­leysa verk­efni og eig­in­leik­ar sem ­stuðla að við­skipt­um og góð­um sam­skipt­um.

ur í námi, r­ eynsla og metn­að­ur.

­Skipta kynja­hlut­föll ykk­ur máli? Starfs­ menn KPMG er í j­öfnu hlut­falli k­ arla og ­kvenna.

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­ mið? Að ­breyta þekk­ingu í verð­mæti til

hags­bóta fyr­ir við­skipta­vini.

­ vaða náms- eða r­ eynslu kröf­ur setj­ H ið þið fyr­ir um­sækj­end­ur? Mis­jafnt eft­ir

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Starfs­fólk bæt­ir við

störf­um.

sig þekk­ingu og eyk­ur verð­mæti sitt um­ tals­vert með því að ­vinna hjá KPMG enda eru starfs­menn eft­ir­sótt­ir á vinnu­mark­aði og bera hróð­ur fé­lags­ins víða. Fé­lag­ið er að­ili að al­þjóð­legu neti KPMG og er góð­ur kost­ur fyr­ir þá sem h ­ ugsa um fram­tíð­ar­ mögu­leika sína í al­þjóð­legu sam­hengi.

Í hvers­kon­ar námi ­þurfa um­sækj­end­ur að vera? Við­skipta­tengdu námi. Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið?

KPMG starf­ar í 160 lönd­um. ­ versu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ H ir­tæk­inu? 245

Er erf­itt að v ­ inna sig upp í fyr­ir­tæk­inu/ er tæki­færi til þess að ­vinna sig upp?

Góð ráð til nem­enda/ann­að sem þið vilj­ið taka fram? Ef þú hef­ur á­ huga á við­

Hjá fé­lag­inu er starfs­þró­un met­in með mark­viss­um ­hætti og stöðu­breyt­ing­ar eru skil­greind­ur ­hluti af því ­ferli.

skipt­um, hef­ur frum­kvæði, átt gott með að ­vinna með öðr­um og hef­ur sam­skipta­hæfi­ leika skaltu hafa sam­band við okk­ur. 61


Hvernig sérð þú framtíðina fyrir þér? Margir byrja hjá KPMG meðan þeir eru enn í námi og aðrir koma inn með reynslu úr atvinnulífinu. Við leitum að verðandi endurskoðendum, fólki sem vill vinna í reikningshaldi eða skattaþjónustu, sérfræðingum á sviði tölvumála, fjármála og fleiri sviðum sem endurspegla þá þjónustu sem félagið hefur upp á að bjóða. Til að tryggja fagmennsku í þjónustu þarf gott starfsfólk og erum við stolt af þeim faglega metnaði sem býr í starfsfólki okkar. Ef þú hefur áhuga á viðskiptum, hefur frumkvæði og átt gott með að vinna með öðrum skaltu hafa samband. kpmg.is

62


Landsbankinn

eru með háskólamenntun. 55% eru með viðskipta og hagfræði­ menntun, 12% eru með tölvunar- eða kerfisfræðimenntun, 9% eru með verkfræði­ menntun, 8% eru með lögfræðimenntun og 16% eru með aðra háskólamenntun.

fyrirmyndarþjónustu, þróa rafræna þjónustu með hagsmuni viðskiptavina að leiðarljósi, auka skilvirkni stoðeininga, móta nútí­ malegra tækniumhverfi og tryggja hag­ kvæmni í efnahagsreikningi. Þá er sérstök áhersla lögð á árangursmiðaða menningu innan bankans. Til að fylgja eftir stefnunni hefur bankinn sett fram lykilmarkmið sem mæld eru reglulega til að meta framgang. Markmiðin snúa m.a. að ánægju og tryggð viðskiptavina, arðsemi bankans, kostnaðar­ hagkvæmni og samfylgni við áhættuvilja og ánægju starfsfólks.

Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir háskólanema? Já, við tökum við umsók­

Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Landsbankinn býður

Hvenær var fyrirtækið stofnað? Lands­

bankinn hf. var stofnaður 9. október 2008 en saga forvera hans nær allt aftur til ársins 1886.

Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? 50,5 % starfsmanna

num á heimasíðu Landsbankans.

upp á tækifæri til að vaxa og þróast í fjöl­ breyttum verkefnum. Mikil áhersla er lögð á að gera vinnustaðinn skemmtilegan og stuðla að ánægju starfsmanna.

Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu? 1. janúar 2016 var heildarfjöl­

di starfsmanna 1.141 í 1.063 stöðugildum.

Góð ráð til nemenda/ annað sem þið viljið koma á framfæri? Vandið til við

Hver er stefna fyrirtækisins og mark­ mið? Stefna Landsbankans er að bjóða

umsókn og framsetningu ferilskrár, komið vel undirbúin í viðtöl og síðast en ekki síst, verið þið sjálf.

alhliða fjármálaþjónustu sem mætir þörfum viðskiptavina. Hann ætlar að vera hreyfiafl og starfa í sátt við samfélagið og umhverfið. Framtíðarsýn bankans er að vera til fyrirmy­ ndar og hlutverk hans er að vera traustur samherji í fjármálum. Í stefnu bankans er lögð áhersla á að veita viðskiptavinum

Í hvaða löndum starfar fyrirtækið?

Landsbankinn starfar á Íslandi.

63


Náman léttir þér lífið » 2 fyrir 1 í bíó

» Fríar færslur

» LÍN-ráðgjöf

» Aukakrónur

» Tölvukaupalán

» Námsstyrkir

Kynntu þér allt um Námuna á landsbankinn.is/naman

64


Lands­net hf. Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Lands­

­Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar? Lands­net sæk­ist eft­ir

net hf. var stofn­að ár­ið 2005 og er stofn­að á grund­velli raf­orku­laga sem voru sam­þykkt á Al­þingi ár­ið 2003.

ein­stak­ling­um með mennt­un og ­reynslu við hæfi og sem eru til­bún­ir að ­vinna skv. gild­um fé­lags­ins sem eru virð­ing, sam­vinna og ­ábyrgð.

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið? Á

Ís­landi.

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Hjá fyr­ir­tæk­inu starf­

­Hversu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ir­tæk­inu? Hjá Lands­neti ­starfa um 120

ar stór hóp­ur sér­fræð­inga sem er að ­vinna að áhuga­verð­um verk­efn­um sem lúta að upp­bygg­ingu, þró­un og ­rekstri raf­orku­kerf­ is­ins. Lögð er ­áhersla á að sum­ar­starfs­menn fái að tak­ast á við raun­hæf verk­efni í sum­ar­ störf­um sín­um. Þann­ig legg­ur Lands­net sitt af mörk­um við að við­halda og auka þekk­ingu á ­sviði raf­orku­flutn­ings. Fram­tíð­ar­starfs­menn fá tæki­færi til að ­vinna að sér­hæfð­um verk­efn­um með reynslu­mikl­um sér­fræð­ing­um á sínu ­sviði. Lands­net býð­ur upp á fag­legt um­hverfi með stór­um hópi sér­fræð­inga og fyr­ir­ mynd­ar að­stöðu. Mik­il ­áhersla er lögð á þjálf­un, ör­ygg­is­mál, ­heilsu og vel­ferð, gæða­ mál og sam­ræm­ingu einka­lífs og v­ innu.

manns.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Rúm­lega helm­ing­

ur starfs­manna er með há­skóla­próf, þar af er mjög stór h ­ luti þ ­ eirra með fram­ halds­mennt­un úr há­skóla. Stærst­ur ­hluti há­skóla­mennt­aðra starfs­manna eru verk- og tækni­fræð­ing­ar en hjá fyr­ir­tæk­inu starf­ar einn­ig fólk með fjöl­breytta mennt­un s.s. á ­sviði við­skipta- og hag­fræði, land­fræði, tölv­un­ar­fræði og fé­lags­vís­inda. Auk þess starf­ar stór hóp­ur raf­i ðn­mennt­aðra starfs­ manna hjá fyr­ir­tæk­inu. Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Lands­net býð­ur upp á sum­

ar­störf fyr­ir há­skóla­nema auk tíma­bund­ inna verk­efna s.s. m ­ illi ­fyrstu og ann­arr­ar há­skóla­gráðu.

Ann­að sem þið vilj­ið koma á fram­færi?

Ef þú hef­ur á­ huga á að ­starfa hjá Lands­neti í sum­ar­starfi eða í fram­tíð­ar­starfi ­kynntu þér þá mál­ið á heima­síðu fé­lags­ins www. lands­net.is. Þar get­ur þú líka lagt inn starfs­ um­sókn.

Haf­ið þið á ­ huga á að láta ­vinna fyr­ir ykk­ur loka­verk­efni? Lands­net hef­ur boð­ið

upp á nokk­ur verk­efni ár hvert sem nem­ar geta unn­ið í sam­starfi við fy­ritæ­kið og nýtt sem loka­verk­efni í B.Sc. eða Mast­ers námi.

65


ÞÚ SÆKIR PIZZU OG STÓRAN SKAMMT AF BRAUÐSTÖNGUM EÐA GOTT AÐ EIGIN VALI OG FÆRÐ AÐRA PIZZU SÖMU STÆRÐAR AÐ AUKI.

VIÐ NOTUM EINGÖNGU 100% ÍSLENSKAN OST!

SÍMI 58 12345

DOMINO’S APP 66

WWW.DOMINOS.IS


Land­spít­ali Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Land­ spít­ali var stofn­að­ur 20. des­emb­er 1930. Ár­ið 2000 var hann sam­ein­að­ur Sjúkra­húsi Reykja­vík­ur og verða þá til Land­spít­ali - há­ skóla­sjúkra­hús. Í dag geng­ur hann und­ir nafn­inu Land­spít­ali.

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Land­spít­ali er eft­ir­

sókn­ar­verð­ur, fjöl­breytt­ur og áhuga­verð­ur vinnu­stað­ur sem býð­ur upp á margs­kon­ar tæki­færi og gam­an að ­vinna hjá. Lögð er ­áhersla á mót­töku ­nýrra starfs­manna og að starfs­menn fái þá þjálf­un sem þarf til að þeir kom­ist hratt og vel inn í verk­efni sín.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Land­spít­ali hef­ur að

s­ kipa mjög hæfu og reynslu­miklu fag­fólki á ólík­um svið­um há­skóla­mennt­un­ar, sér­stak­lega á ­sviði heil­brigð­is­vís­inda. Einn­ig eru starfs­ menn úr öðr­um grein­um eins og fé­lags­ráð­ gjöf, tölv­un­ar­fræði, verk­fræði, við­skipta­fræði, lög­fræði og kennslu­fræði svo fátt eitt sé nefnt. 65% starfs­manna eru há­skóla­mennt­að­ir, 3% með dokt­ors­gráðu, 14% með meist­ara­gráðu, 48% með há­skóla­mennt­un ann­að en meist­ ara- og dokt­ors­mennt­un.

Í hvers­kon­ar námi ­þurfa um­sækj­end­ur að vera? ­Óhætt er að ­segja að mik­il ­breidd

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­skóla­ nema? Já við fá­um allt­af til okk­ar sum­ar­

­ versu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ir­ H tæk­inu? Land­spít­ali er fjöl­menn­asta stofn­un

sé í starfs­manna­hóp­un­um hvað mennt­ un varð­ar og því marg­ar grein­ar sem nýt­ast inn­an stofn­un­ar­inn­ar. Flest störf er á s­ viði heil­brigð­is­vís­inda en einn­ig leit­umst við eft­ir um­sækj­end­um úr öðr­um grein­um eins og fé­lags­ráð­gjöf, tölv­un­ar­fræði, verk­fræði, við­ skipta­fræði, lög­fræði og kennslu­fræði svo fátt eitt sé nefnt.

starfs­menn, sjá nán­ar á heim­síðu spít­al­ans und­ir laus störf.

rík­is­ins en þar ­starfa uþb. 5250 manns í 3825 stöðu­gild­um.

http://www.landspi­tali.is/Um-Landspi­tala/lausstorf/ - ­Viltu vera á skrá? Sum­ar­starf.

Góð ráð til nem­enda/ann­að sem þið vilj­ið taka fram? Við hvetj­um alla til að gefa sér

tíma til að ­vinna fer­il­skrána sína vel. ­Fyrstu ­kynni geta haft mik­ið að ­segja og því skipt­ir máli að vand­að sé til verks. Um­fram allt hvetj­um við fólk til að vera sam­kvæmt ­sjálfu sér og und­ir­búa sig vel áð­ur en sótt er um drauma­starf­ið. Þá mun öll ­reynsla sem nem­ end­ur afla sér sam­hliða námi á­ samt dugn­aði, áhuga­semi og metn­aði í námi s­ kila ár­angri til ­lengri tíma lit­ið. Endi­lega ­kynntu þér Land­spít­ala og það sem við höf­um fram að ­bjóða, sjá nán­ar á www.landspi­tali.is - g­ angi þér vel!

Haf­ið þið ­áhuga á að láta v ­ inna fyr­ir ykk­ur loka­verk­efni? Já, við er­um op­in fyr­ir því

að eiga sam­vinnu við af­burða­nem­end­ur um áhuga­verð loka­verk­efni sem eru gagn­leg fyr­ir spít­al­ann.

­ ver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­ H mið? ­Stefna spít­al­ans er að sjúk­ling­ur­inn

er í önd­vegi. Allt sem við ger­um lýt­ur að því að efla ör­yggi sjúk­lings­ins og bæta við hann þjón­ustu. Land­spít­ali legg­ur ­áherslu á mann­auð, mennt­un og vís­inda­starf sem og hag­kvæm­an rekst­ur þar sem leit­ast er við að lág­marka só­un. 67


FJÖLBREYTT STÖRF FYRIR ALLSKONAR FÓLK Um 1.500 nemar sækja menntun og starfsþjálfun sína á Landspítala á hverju ári. Fastráðnir starfsmenn hafa fjölmörg tækifæri til að vaxa og eflast í starfi enda stefna Landspítala að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð. Vilt þú vera hluti af okkar öflugu heild?

68 • ÖRYGGI • FRAMÞRÓUN UMHYGGJA • FAGMENNSKA


Lands­virkj­un­ nema í sum­ar­störf. Fyr­ir­tæk­ið legg­ur sig fram við að ráða nem­end­ur í verk­efni sem tengj­ast námi ­þeirra en einn­ig er um að ræða ým­is af­l eys­inga­störf.

Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Þann 1. júlí

ár­ið 1965 var mark­að nýtt upp­haf í orku­ vinnslu á Ís­landi með stofn­un Lands­virkj­un­ar.

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið? Starf­

semi Lands­virkj­un­ar er fyrst og fremst á Ís­ landi. Dótt­ur­fé­lag fyr­ir­tæk­is­ins, Lands­virk­un Po­wer, sinn­ir hins veg­ar verk­efn­um og ráð­gjöf víða um heim, m.a. í Kan­ada, Frakk­landi, Tyrk­landi, Ung­verja­landi, Pan­ama, Al­ban­íu, Tansan­íu, Rúm­en­íu, á Græn­landi og Fi­lips­ eyj­um.

Haf­ið þið ­áhuga á að láta ­vinna fyr­ir ykk­ur loka­verk­efni? Lands­virkj­un er ­ávallt op­in fyr­

ir auk­inni sam­vinnu við há­skóla­nema, í h ­ vaða g­ rein sem er og fyr­ir þátt­töku í loka­verk­efn­um ­þeirra. Á ­hverju ári aug­lýs­ir Land­virkj­un t.d. eft­ir um­sókn­um í Orku­rann­sókna­sjóð sem hef­ur það að mark­miði að ­veita styrkj­um til náms­manna og ým­issa rann­sókn­ar­verk­efna.

­Hversu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ ir­tæk­inu? Hjá fyr­ir­tæk­inu ­starfa um 260

­Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­mið?

manns víðs­veg­ar um land­ið, að frá­töld­um fjöl­mörg­um sum­ar­starfs­mönn­um.

Hlut­verk Lands­virkj­un­ar er að há­marka af­ rakst­ur af þeim orku­lind­um sem fyr­ir­tæk­inu er trú­að fyr­ir með sjálf­bæra nýt­ingu, verð­ mæta­sköp­un og hag­kvæmni að leið­ar­ljósi. Til að ­rækta hlut­verk sitt hef­ur Lands­virkj­ un mark­að sér þá ­stefnu að ­stunda skil­virka orku­vinnslu og fram­þró­un og b­ yggja upp ­stærri og fjöl­breytt­ari hóp við­skipta­vina ­ásamt því að ­skoða þau tæki­færi sem fel­ast í teng­ ingu við evr­ópska orku­mark­aði. Við sköp­um stuðn­ing og sam­stöðu með opn­um sam­skipt­ um og þró­um stöð­ugt ­hæfni og hæfi­leika starfs­manna. Fram­tíð­ar­sýn Lands­virkj­un­ar er að vera fram­sæk­ið al­þjóð­legt raf­orku­fyr­ir­tæki á ­sviði end­ur­nýj­an­legra orku­gjafa.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins (Af ­hvaða svið­um eru starfs­menn út­skrif­að­ir)? Al­þjóða­við­skipti,

auð­linda­hag­fræði, bóka­safns- og upp­lýs­inga­ fræði, bygg­inga­verk­fræði, eðl­is­fræði, efna­fræði, efna­verk­fræði, fé­lags­fræði, fjár­mála­fræði, fjár­ mála­verk­fræði, fjöl­miðla­fræði, forða­fræð­ing­ur, ­franska, grunn­skóla­kenn­ari, hag­fræði, iðn­að­ ar­verk­fræði, ís­lenska, jarð­eðl­is­fræði, jarð­fræði, kerf­i s­fræði, landa­fræði, lands­lags­arki­tekt­úr, leik­ari, líf­efna­fræði, líf­f ræði, lög­fræði, mann­ fræði, mark­aðs­fræði, MBA, ol­íu­verk­fræði, raf­magns- og tölv­un­ar­verk­fræði, raf­magns­ tækni­fræði, raf­magns­verk­fræði, raf­orku­verk­ fræði, sagn­fræði, sam­einda­líf­f ræði, sál­fræði, stjórn­mála­fræði, ­sænska, tækni­fræði, tölv­un­ar­ fræði, vatna­líf­f ræði, verk­efna­stjórn­un, véla- og iðn­að­ar­verk­fræði, véla­verk­fræði, við­halds­fræði, við­skipta­fræði, vinnu­sál­fræði.

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Lands­virkj­un er fram­sæk­ið

fyr­ir­tæki sem hef­ur í gegn­um tíð­ina átt í góðu sam­starfi við há­skóla­nema. Við bjóð­um upp á gott starfs­um­hverfi og sum­ar­starf hjá Lands­ virkj­un er gott vega­nesti fyr­ir há­skóla­nema.

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­skóla­ nema? Ár hvert ræð­ur Lands­virkj­un há­skóla­ 69


Það er kraftur í þér Gagnvirk orkusýning Landsvirkjunar við Ljósafoss varpar ljósi á orkuna sem býr í öllum hlutum. Með því að virkja ólíka krafta framleiðum við endurnýjanlega orku, aflgjafa framtíðarinnar. Kynntu þér Landsvirkjun á Framadögum! Nánari upplýsingar um orkusýninguna má finna á landsvirkjun.is/heimsoknir


Lífs­verk Er mennt­un met­in h ­ ærra en ­reynsla á þín­ um vinnu­stað? Mennt­un og r­ eynsla ­verða að

Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Lífs­verk

líf­eyr­is­sjóð­ur var stofn­að­ur í sept­emb­er 1954 af fram­sýn­um verk­fræð­ing­um.

hald­ast í hend­ur. Góð mennt­un felst ekki síst í ag­aðri hugs­un og skipu­lögð­um vinnu­brögð­um, sem eru nauð­syn­legt vega­nesti út á vinnu­ mark­að­inn.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Sjö starfs­menn ­starfa

hjá sjóðn­um, með fjöl­breytta mennt­un og ­reynslu. Meiri­hluti starfs­manna er með grunn í við­skipta­fræði, einn í verk­fræði og ann­ar í hag­fræði. Síð­an bæt­ast við meist­ara­gráð­ur í hag­fræði, fjár­mála­stærð­fræði og lík­ana­gerð, auk þess sem lög­gilt­ur end­ur­skoð­andi starf­ar hjá sjóðn­um. Stjórn sjóðs­ins er ein­göngu skip­uð verk­fræð­ing­um með marg­vís­lega fram­ halds­mennt­un.

Er nauð­syn­legt að hafa ­reynslu af við­kom­ andi ­starfi þeg­ar sótt er um starf hjá ykk­ur?

Á lit­lum vinnu­stöð­um er mik­il­væg­ara að ráða inn fólk með r­ eynslu af sam­bæri­legu s­ tarfi, þar sem ­minni mögu­leik­ar gef­ast til starfs­þjálf­un­ar en í ­stærri fyr­ir­tækj­um. Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið? Starf­

semi sjóðs­ins er á Ís­landi en fjár­fest­ing­ar t­ eygja sig víða um lönd og því þarf að fylgj­ast vel með þró­un á mörk­uð­um er­lend­is og eiga sam­skipti við er­lenda að­ila.

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­skóla­ nema? Nei, við höf­um ekki gert það en höf­

um feng­ið að­stoð við til­fall­andi átaks­verk­efni.

Góð ráð til nem­enda/ann­að sem þið vilj­ið taka fram? Góð ráð til nem­enda eru að gef­ast

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­mið?

Við störf­um eft­ir gild­um sjóðs­ins sem eru heil­indi, já­kvæðni og ­ábyrgð.

ekki upp þótt í móti b­ lási. Það er mik­il­vægt að ­ljúka nám­inu og h ­ alda sem flest­um mögu­ leik­um opn­um, því að áhuga­svið­ið kann að breyt­ast með tím­an­um. Fjöl­breytt ­reynsla er einn­ig dýr­mæt og að v­ inna af heil­ind­um að ­hverju verk­efni. Síð­an er að sjálf­sögðu mik­il­vægt að huga ­snemma að líf­eyr­is­mál­un­ um. ­Skoða vel ­hvaða líf­eyr­is­sjóð­ir ­veita ­bestu rétt­ind­in og ­velja sjóð sem er traust­ur en um leið fram­sæk­inn og lík­leg­ast­ur til að g­ reiða góð eft­ir­laun þeg­ar starfsæ­vinni lýk­ur. Við mæl­um einn­ig með við­bót­ar­líf­eyr­is­sparn­aði, sem er nán­ast ­ígildi launa­hækk­un­ar og auk þess af­ar hag­stæð­ur skatta­lega.

Hef­ur fyr­ir­tæk­ið ver­ið að ­stækka við sig ný­ lega? Eða er fyr­ir­tæk­ið í hug­leið­ing­um um að ­stækka við sig? Lífs­verk stækk­aði mest

­allra líf­eyr­is­sjóða á ár­inu 2014, bæði ­vegna góðr­ar ávöxt­un­ar og hag­stæðr­ar sam­setn­ing­ar sjóð­fé­laga, þ.e. mun ­fleiri eru að g­ reiða ið­gjöld til sjóðs­ins en eru byrj­að­ir að ­þiggja líf­eyri. Sjóð­ur­inn er ein­göngu op­inn há­skóla­mennt­ uð­um sér­fræð­ing­um og hef­ur ver­ið mið­að við BS ­gráðu í raun­grein­um og meist­ara­gráðu í öðr­um há­skóla­grein­um. Þó hef­ur þeim sem ­stefna að því að ­ljúka há­skóla­námi ver­ið ­veitt und­an­þága fyr­ir að­ild. ­Þessi sér­staða sjóðs­ins ger­ir það m.a. að verk­um að ör­orku­tíðni með­al sjóð­fé­laga er ­lægri en geng­ur og ger­ist og sjóð­ fé­lag­ar eign­ast ­betri rétt­indi fyr­ir hvert ­greitt ið­gjald.

71


Hagstæð sjóðfélagalán

Jákvæð tryggingafræðileg staða

Séreign sem erfist

Góð réttindaávinnsla

Persónuleg þjónusta

LÍFSVERK lífeyrissjóður, Engjateigi 9, 105 Reykjavík, www.lifsverk.is


Mar­el Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Mar­el var

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­mið?

stofn­að ár­ið 1983.

Mark­mið okk­ar er að vera í far­ar­broddi á heims­vísu í þró­un og fram­leiðslu á há­þró­ uð­um bún­aði og kerf­um til v­ innslu á ­fiski, ­kjöti og kjúk­lingi.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Hjá okk­ur starf­ar

fólk með há­skóla­mennt­un, iðn­mennt­un og ófag­lærð­ir en um það bil 60% starfs­manna er með há­skóla­mennt­un.

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Við telj­um að inn­an

Mar­el séu óþrjót­andi tæki­færi fyr­ir hæft fólk að láta að sér ­kveða í fyr­ir­tæki sem er braut­r yðj­andi á sínu ­sviði. Al­þjóð­lega um­hverf­i ð okk­ar gef­ur ­fólki líka ein­stakt tæki­færi til að ­vinna með ­fólki og við­skipta­ vin­um um all­an heim. Sú ­reynsla er dýr­mæt.

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Já við ger­um það, flest ­þeirra

eru tengd fram­leiðslu en einn­ig hug­bún­að­ ar­gerð og hönn­un sem gef­ur góða inn­sýn í sam­setn­ingu, hönn­un og ­virkni ­tækja sem Mar­el fram­leið­ir. Nám í a­ llri verk­fræði nýt­ ist, t.d. hug­bún­að­ar­verk­fræði, iðn­að­ar- og véla­verk­fræði. ­Ásamt öllu námi sem snýr að raf­magni, iðn­fræði, tölv­un­ar- og tækni­fræði.

Eru tæki­færi til þess að ­vinna sig upp ‚‚the cor­por­ate lad­der"? Já, það eru mjög

mikl­ir starfs­þró­un­ar­mögu­leik­ar og ein­ stakt tæki­færi að taka þátt í upp­bygg­ingu al­þjóðlegs fyr­ir­tæk­is.

Haf­ið þið ­áhuga á að láta ­vinna fyr­ir ykk­ur loka­verk­efni? Já á heima­síðu okk­ar,

framt­id.is, er hægt að ­sækja um að ­vinna fyr­ir okk­ur loka­verk­efni.

Ann­að sem þið vilj­ið taka fram? Mar­el er

fjöl­skyldu­vænn vinnu­stað­ur sem býð­ur upp á góða vinnu­að­stöðu, skil­virka starfs­þjálf­ un, sveigj­an­leg­an vinnu­tíma, barna­her­bergi, kaffi­hús, fram­úr­skar­andi íþrótta­að­stöðu, gott fé­lags­líf og síð­ast en ekki síst sér G ­ ústi chef til þess að all­ir séu sadd­ir og sæl­ir.

­Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar? Það fer auð­vit­að

eft­ir starf­inu en við leggj­um mik­ið upp úr fag­leg­um metn­aði, frum­kvæði, ­áræðni og hug­viti al­mennt en á því bygg­ir grunn­ur og ár­ang­ur Mar­el.

­Hvaða eig­in­leika í fari um­sækj­enda sæk­ist fyr­ir­tæk­ið eft­ir? Við leit­um að

f­ ólki sem lít­ur á starf sitt sem áskor­un, er ófeim­ið við að tak­ast á við flók­in vanda­mál og til­bú­ið að ­ganga skref­inu ­lengra. Fólk sem vinn­ur vel und­ir á­ lagi, sýn­ir frum­kvæði, er sjálf­stætt í s­ tarfi og hef­ur metn­að til að ná ár­angri.

73


„Mér finnst spennandi að vinna hjá nýsköpunarfyrirtæki sem framleiðir áþreifanlega vöru og er stöðugt að þróa nýjar lausnir og betrumbæta þær sem fyrir eru.“ Fríða Sigríður Jóhannsdóttir, iðnaðarverkfræðingur, aðfanga- og birgjastjóri og kórsöngvari.

Kynntu þér framtíðina með okkur Marel er í hópi stærstu útflutningsfyrirtækja á Íslandi og í fararbroddi á heimsvísu í þróun og framleiðslu á háþróuðum búnaði og kerfum til vinnslu á fiski, kjöti og kjúklingi. Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og hjá okkur starfa um 4000 einstaklingar um allan heim.

framtid.is

74


Mann­vit Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Mann­vit

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Mann­vit er áhuga­

á ræt­ur sín­ar að ­rekja til árs­ins 1963 þeg­ar Verk­fræði­stofa Guð­mund­ar og Krist­jáns (VGK) og Hönn­un verk­fræði­stofa voru stofn­að­ar. Á ár­un­um 2007 og 2008 ­runnu þær, ­ásamt Raf­hönn­un, sam­an í þekk­ing­ar­ fyr­ir­tæk­ið Mann­vit.

verð­ur og skemmti­leg­ur vinnu­stað­ur þar sem ­traust, víð­sýni, þekk­ing og g­ leði eru höfð að leið­ar­ljósi.

­ vaða náms- eða reynslu­kröf­ur setj­ H ið þið fyr­ir um­sækj­end­ur? Ef ver­ið er að

ráða í sum­ar­störf er kraf­an að við­kom­andi hafi klár­að í það m ­ innsta 2 ár í grunn­námi. Þeg­ar ver­ið er að ráða í fram­tíð­ar­störf er kraf­an að lág­marki B.Sc. ­gráða.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Um 72% starfs­fólks

Mann­vits er með há­skóla­gráðu. Flest­ir eru með verk­fræði­gráðu en einn­ig er starfs­ fólk með mennt­un í jarð­fræði, landa­fræði, stjórn­mála­fræði, við­skipta­fræði, sál­fræði og ­fleiri grein­um.

Í hvers kon­ar námi ­þurfa um­sækj­end­ ur að vera? Raun­greina­nám er það sem

Mann­vit sæk­ist að­al­lega eft­ir og þá helst í verk- og tækni­fræði.

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Und­an­far­in ár hef­ur Mann­vit

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið?

boð­ið upp á sum­ar­störf og verð­ur svo ­áfram ár­ið 2016.

Mann­vit er með skrif­stof­ur í Ung­verja­landi, Nor­egi og Græn­landi. Auk þess eru dótt­ ur­fé­lög Mann­vits með skrif­stof­ur í Þýska­ landi, Bret­landi og Síle. Verk­efni Mann­vits ná um all­an heim.

Haf­ið þið á ­ huga á að láta ­vinna fyr­ir ykk­ur loka­verk­efni? Mann­vit vill vera í

nán­um tengsl­um við há­skóla­sam­fé­lag­ið og ­hluti af því er að láta stúd­enta ­vinna loka­ verk­efni sín hjá okk­ur, bæði B.Sc. verk­efni og M.Sc. verk­efni.

­Hversu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ir­tæk­inu? Í dag ­starfa í kring­um 270

manns hjá Mann­viti.

75


Mar­orka Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að?

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Mark­mið Mar­orku er

Júní 2002

að ­stuðla að ­ánægju í s­ tarfi, að ­bjóðauppá gott starfs­um­hverfi þar sem hver og einn starfs­mað­ur tekst á við krefj­andi verk­efni með góð­an stuðn­ing sam­starfs­manna og stjórn­enda að baki. Mar­orka er vax­andi al­þjóð­legt fyr­ir­tæki og leið­andi á sínu ­sviði því leit­um við að starfs­krafti sem hef­ur metn­að í ­starfi, já­kvæðni og sveigj­an­leika.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Mennt­un starfs­

manna Mar­orku er fjöl­breytt en flest­ir eru með mennt­un á s­ viði verk- og tölv­un­ar­ fræði. Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Já við höf­um boð­ið nem­end­

um af völd­um svið­um sum­ar­störf.

Er nauð­syn­legt að hafa r­ eynslu af við­ kom­andi ­starfi þeg­ar sótt er um starf hjá ykk­ur? 95% starfs­manna Mar­orku eru

Haf­ið þið ­áhuga á að láta ­vinna fyr­ir ykk­ ur loka­verk­efni? Já, Mar­orka hef­ur unn­ið

með há­skóla­gráðu og telj­um við nauð­syn­ legt að vera með gott sam­bland af ­fólki með ­reynslu í ­starfi og ný­út­skrif­uð­um ein­stak­ ling­um. Marg­ir af sum­ar­starfs­mönn­um Mar­orku hafa ver­ið ráðn­ir til s­ tarfa að námi ­loknu.

ná­ið með há­skóla­um­hverf­i nu.

­Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar? Við leit­um af kraft­

miklu og dríf­andi ­fólki sem get­ur unn­ið sjálf­stætt og í hópi, sem er til­bú­ið að tak­ast á við áskor­an­ir og sýn­ir frum­kvæði í ­starfi. Við ráðn­ingu höf­um við að leið­ar­ljósi að ­leita að eft­ir­far­andi eig­in­leik­um: Heið­ar­ leika, já­kvæðni, brenn­andi ­áhugi á ­starfi og ­vilji og geta til að ­vinna í al­þjóð­legu um­hverfi.

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið? Mar­ orka er með starfs­stöðv­ar á Ís­landi, Dan­ mörku, Singa­pore, Þýska­landi, Dub­ai og Suð­ur Kór­eu. Við­skipta­vin­ir Mar­orku eru stað­sett­ir um all­an heim. ­ versu marg­ir starfs­menn s H ­ tarfa hjá fyr­ ir­tæk­inu? 50+ manns Góð ráð til nem­enda/ann­að sem þið vilj­ið taka fram? Við vilj­um ­skila um­hverf­

inu í ­betra ásig­komu­lagi til barn­anna okk­ar en við tók­um við því og b ­ yggja upp b ­ etra um­hverfi.

76


Mint Soluti­ons Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Mint

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Mint Soluti­ons er

Soluti­ons var stofn­að ár­ið 2010.

há­tækni­fyr­ir­tæki með al­gjör­lega nýja ­lausn á ­sviði lyfja­ör­ygg­is. Lausn­in er marg­þætt og nýt­ir margt af því nýj­asta í hug­bún­að­ar­gerð og gervi­greind. Ekki skemm­ir fyr­ir að láta einn­ig eitt­hvað gott af sér l­eiða.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Hjá Mint Soluti­

ons er­um við með tölv­un­ar­fræð­inga, ­lækni, stærð­fræð­ing, stjarn­eðl­is­fræð­ing, verk­fræð­ inga og hjúkr­un­ar­fræð­inga með­al ann­ars.

Er nauð­syn­legt að hafa r­ eynslu af við­ kom­andi ­starfi þeg­ar sótt er um starf hjá ykk­ur? Það er ekki nauð­syn­legt að

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Já, við höf­um ráð­ið há­skóla­

nema í sum­ar­störf og höf­um ­áhuga á að ­skoða það aft­ur fyr­ir fólk með þekk­ingu og ­áhuga á því sem við er­um að gera.

hafa ­reynslu af at­vinnu­mark­að­in­um en um að gera að ­sækja um á work@mint.is og til­ greina þá þekk­ingu og ­reynslu sem við­kom­ andi hef­ur til­eink­að sér í nám­inu og hvar áhug­inn ligg­ur.

Haf­ið þið á ­ huga á að láta v ­ inna fyr­ir ykk­ ur loka­verk­efni? Já, mögu­lega.

Í hvers­kon­ar námi ­þurfa um­sækj­end­ur að vera? Við er­um helst að ­leita að ­fólki

­Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar? ­ Áhugi á við­fangs­efn­

úr raun­grein­um, ekki síst að ­fólki sem hef­ur ­áhuga á gervi­greind og tölvu­sjón.

inu og v­ ilji til að s­ tökkva út í ­djúpu laug­ina og ­prófa. Sjálf­stæð vinnu­brögð, góð teym­is­ vinna og já­kvæðni.

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið?

Me­dEye lausn­in er í notk­un á sjúkra­hús­um í Hol­landi á­ samt því að aðr­ir mark­að­ir eru í und­ir­bún­ingi. Þró­un­ar­teym­ið er á Ís­landi.

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­ mið? Mark­mið Mint Soluti­ons er að auka

lyfja­ör­yggi. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur ver­ið að þróa Me­dEye sem not­ar gervi­greind til þess að ­greina lyf við rúm­stokk sjúk­lings og ber þau sam­an við ávís­að­an ly­fjal­ista. Á döf­inni er að út­víkka Me­dEye til að auka lyfja­ör­ yggi á ­fleiri vegu.

­Hversu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ir­tæk­inu? Nú ­starfa 17 starfs­menn hjá

fyr­ir­tæk­inu. Þar af 9 á Ís­landi.

77


Net­gíró Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Net­gíró var

Hef­ur fyr­ir­tæk­ið ver­ið að ­stækka við sig ný­lega? Eða er fyr­ir­tæk­ið í hug­leið­ing­ um um að ­stækka við sig? Net­gíró hef­ur á

stofn­að ár­ið 2012, á­ hersla var lögð á hönn­un og þró­un á lausn­um fyr­ir­tæk­is­ins. Sum­ar­ið 2013 er fyr­ir­tæk­ið síð­an form­lega opn­að og ­fyrstu við­skipt­in eiga sér stað.

ár­inu 2015 bætt við sig 5 nýj­um starfs­mönn­ um í ým­is störf og er ­ávallt með op­in huga fyr­ir nýj­um hæfi­leik­um.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Bak­grunn­ur starfs­

Er mennt­un met­in ­hærra en ­reynsla á þín­um vinnu­stað? Við horf­um til jafns á

manna er mjög fjöl­breytt­ur. All­ir okk­ar starfs­ menn eru með há­skóla­mennt­un á ein­hverju ­sviði, við­skipta­fræði, mark­aðs­fræði, sál­fræði, lög­fræði, tölv­un­ar­fræði, verk­efna­stjórn­un, mann­fræði, graf­ískri hönn­un o.fl. Að auki eru starfs­menn með ýmsa aðra mennt­un og ­reynslu eins og kaf­ara­próf, snyrti­fræði, mót­or­ hjóla­próf, próf í fall­hí­far­stökki o.fl.

­reynslu og mennt­un.

Er nauð­syn­legt að hafa ­reynslu af við­ kom­andi ­starfi þeg­ar sótt er um starf hjá ykk­ur? Alls ekki, við met­um ­hverju ­sinni

­hvaða eig­in­leik­ar og ­reynsla skipt­ir máli í það starf sem ver­ið er að ráða í.

­­Skipta kynja­hlut­föll ykk­ur máli? Kynja­

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­skóla­ nema? Já við höf­um gert það og mun­um

hlut­föll hjá Net­gíró eru nokk­uð jöfn og er ­áhersla lögð á að ­finna ­rétta ein­stak­ling­inn hvort sem það er kona eða karl­mað­ur.

­halda því ­áfram.

Haf­ið þið ­áhuga á að láta v ­ inna fyr­ir ykk­ur loka­verk­efni? Já við er­um op­in fyr­ir því að

­ vaða náms- eða ­reynslu kröf­ur setj­ið H þið fyr­ir um­sækj­end­ur? Það fer al­far­ið eft­ir

láta ­vinna fyr­ir okk­ur verk­efni.

starf­inu sem ver­ið er að ráða í. Starfs­menn Net­gíró eru mennt­að­ir á ýms­um svið­um ss. við­skipta­fræði, mark­aðs­fræði, sál­fræði, lög­ fræði, mann­fræði, tölv­un­ar­fræði, verk­efna­ stjórn­un, graf­ískri hönn­un o.fl..

­ vaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu H máli við ráðn­ing­ar? ­Hæfni í mann­leg­um

sam­skipt­um og ­hæfni til að ­vinna í sam­vinnu með öðr­um. Við leit­um að lausna­mið­uðu starfs­fólki sem hef­ur brenn­andi ­áhuga á verk­ efn­um fyr­ir­tæk­is­ins. Við­kom­andi þarf að vera sjálf­stæð­ur í vinnu­brögð­um og hafa frum­ kvæði, heið­ar­leika og já­kvæðni að leið­ar­ljósi og sér­stak­an ­áhuga á ný­sköp­un.

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið? Fyr­ir­

tæk­ið starf­ar á Ís­landi og í Króa­tíu.

­Hversu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ir­ tæk­inu? Hjá fyr­ir­tæk­inu ­starfa ell­efu manns

á Ís­landi og fimm í Króa­tíu. Að auki eru um fimm starfs­menn á Ís­landi sem ­keypt er þjón­usta af og ­starfa nán­ast ein­göngu fyr­ir Net­gíró.

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­mið?

Mark­mið fyr­ir­tæk­is­ins er að ­bjóða ein­falda og ör­ugga greiðslu­leið bæði á net­inu og í versl­ un­um með ­áherslu á raf­ræn­ar greiðsl­ur með sím­an­um (Net­gíró app­ið/Mo­bile pay­ments).

78


www.fabrikkan.is

Sækið kortið og þið fáið

FAbRIKKUBoRgARA Á 1.500 KALl, MoRtHEnS Á 1.700 KALl ÖlL HÁDEgI & 10. BoRgARANn FrÍTt!

www.facebook.com/fabrikkan

www.youtube.com/fabrikkan.

www.instagram.com/fabrikkan


borðapantanir á www.fabrikkan.is og í síma 575 7575

FABRIKKUSMÁBORGARAR

Fullkomnir í veisluna Fabrikkusmáborgarar eru fullkomnir í hvaða partý sem er. Ofur einfalt að velja magnið og panta á vefsíðu Fabrikkunnar, www.fabrikkan.is Fjórar tegundir bakka í boði - Fabrikkuborgarar, Morthens, Stóri Bó og Forsetinn. Afhentir á flottum bökkum (30 á bakka) sem hægt er að bera fram beint á veisluborðið.

Fabrikkuborgarinn

Morthens

Stóri Bó

Forsetinn


Novomatic LS Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Það var

Góð ráð til nem­enda/ann­að sem þið vilj­ið taka fram? Við höf­um mjög oft

stofn­að ár­ið 1998 á Ís­landi og hét þá Bet­ ware. Fyr­ir­tæk­ið var ­keypt af aust­ur­ríska móð­ur­fé­lag­inu No­vo­mat­ic ár­ið 2013.

tæki­færi fyr­ir tölv­un­ar­fræð­inga og hug­bún­ að­ar­verk­fræð­inga þann­ig að þótt við sé­um ekki að aug­lýsa þá hvetj­um við áhuga­sama um að hafa sam­band og k­ ynna sér fyr­ir­tæk­ ið á vefn­um no­vo­mat­icls.com.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Flest starfs­fólk

NLS er með tölv­un­ar­fræði­mennt­un. Auk þess hafa all­nokkr­ir lok­ið námi í verk­fræði, við­skipta­fræði, verk­efna­stjórn­un og ýms­um öðr­um grein­um inn­an m.a. fé­lags­vís­inda og raun­greina.

Hef­ur fyr­ir­tæk­ið ver­ið að ­stækka við sig ný­lega? Eða er fyr­ir­tæk­ið í hug­leið­ ing­um um að ­stækka við sig? NLS er í

ör­um ­vexti. Á ár­inu 2015 fjölg­aði starfs­ fólki í heild­ina úr 150 í 260. Þar af eru 140 á Ís­landi og fjölg­aði um 50 á ár­inu 2015. Stækk­un­in mun ­halda ­áfram á þ ­ essu ári og starfs­stöðv­um er­lend­is mun ­fjölga.

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Við höf­um sjald­an boð­ið upp

á sum­ar­störf.

­Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar? Þekk­ing og ­hæfni á

Er nauð­syn­legt að hafa r­ eynslu af við­ kom­andi ­starfi þeg­ar sótt er um starf hjá ykk­ur? ­Reynsla er ekki allt­af nauð­syn ef

því ­sviði sem við er­um að ­leita að ­hverju ­sinni skipt­ir að sjálf­sögðu ­miklu máli. Heið­ar­leiki, eld­móð­ur og sam­vinna eru einn­ig eig­in­leik­ar sem við kunn­um að meta.

mennt­un­in er góð. Við met­um þó hag­nýta ­reynslu mik­ils. Við leggj­um ­áherslu á góða þjálf­un fyr­ir nýtt starfs­fólk og ný­út­skrif­að­ ir eiga mögu­leika á spenn­andi störf­um hjá okk­ur.

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­ mið? ­Stefna okk­ar er að ­hanna og þróa

heild­ar­lausn­ir fyr­ir lott­erí. Mik­il ­áhersla er lögð á metn­að í hug­bún­að­ar­gerð, góð­an starfs­anda, að­bún­að og þjálf­un.

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið? Flest­ ir starfs­menn eru stað­sett­ir á Ís­landi en auk þess er­um við með skrif­stof­ur í Aust­ur­ríki, Serb­íu, Dan­mörku og á S ­ páni.

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? NLS er al­þjóð­legt

fyr­ir­tæki í stöð­ug­um ­vexti. Við bjóð­um upp á skemmti­legt og gott starfs­um­hverfi og spenn­andi verk­efni.

81


VIÐ GERUM LOTTÓ Novomatic Lottery Solutions (NLS), sem áður hét Betware, er hugbúnaðarfyrirtæki sem hannar og þróar lausnir fyrir lotterí. NLS er ört stækkandi fyrirtæki og fjöldi starfsfólks er kominn yfir 250, flestir á Íslandi, en einnig í Austurríki, Danmörku, Serbíu og á Spáni. Hjá NLS er hvetjandi og skemmtilegt starfsumhverfi þar sem lögð er áhersla á að allir fái að nýta hæfileika sína og líði vel á vinnustaðnum. Boðið er upp á leiðbeinendakerfi (mentoring) og sett er fram þjálfunaráætlun fyrir nýtt starfsfólk. Við bjóðum upp á spennandi tækifæri fyrir hæfileikaríkt fólk, bæði konur og karla. Láttu okkur vita af þér með því að senda póst á applications@novomaticls.com

82 Holtasmári 1 - 201 Kópavogur - www.novomaticls.com


Ný­herji Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Ný­herji

Eru tæki­færi til þess að v ­ inna sig upp?

var stofn­að ár­ið 1992 en var áð­ur IBM á Ís­landi. Fé­lag­ið og for­renn­ari þess nær því til árs­ins 1967.

Já, starfs­menn okk­ar hafa góð tæki­færi til starfs­þró­un­ar og taka virk­an þátt í þró­un upp­lýs­inga­tækni fyr­ir ís­lenskt at­vinnu­líf. Tæki­færi til þró­un­ar geta ver­ið bæði inn­an Ný­herja og dótt­ur­fé­laga.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Bak­grunn­ur starfs­

manna er mjög fjöl­breytt­ur. Mennt­un á há­skóla­stigi er al­geng­ust í tölv­un­ar­fræði, verk­fræði og við­skipta­fræði, auk ann­arr­ar kerf­is- og tækni­mennt­un­ar á öðr­um skóla­ stig­um.

­Hvaða eig­in­leika í fari um­sækj­enda sæk­ist fyr­ir­tæk­ið eft­ir? Við sækj­umst

eft­ir já­kvæð­um starfs­mönn­um með fram­úr­skar­andi þjón­ustu­lund, brenn­andi ­áhuga á upp­lýs­inga­tækni auk metn­að­ar og ­dirfsku til að s­ kara fram úr.

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Já, við ráð­um í ým­is sum­

­Skipta kynja­hlut­föll ykk­ur máli? Já,

Haf­ið þið á ­ huga á að láta v ­ inna fyr­ir ykk­ur loka­verk­efni? Já, ekki spurn­ing, við

­Hversu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ir­tæk­inu? Hjá Ný­herja ­starfa um 270

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Ný­herji er frá­bær

Góð ráð til nem­enda? ­Kíktu á www.ny­

ar­störf á ­hverju ári og t.d. oft í ákveð­in verk­efni tengd for­rit­un, tækni­þjón­ustu, skjöl­un, bók­haldi o.fl.

vissu­lega, hjá okk­ur er virk jafn­rétt­is­stefna og vilj­um við gjarn­an ­stuðla að aukn­um hlut ­kvenna inn­an tækni­geir­ans.

er­um mjög op­in fyr­ir ­slíku sam­starfi og má vera í sam­bandi við starfs­mann­at­hjon­ usta@ny­herji.is ­vegna þess.

manns og ná­lægt 500 manns hjá Ný­herja­ sam­stæð­unni en hún sam­an­stend­ur af Ný­herja og dótt­ur­fé­lög­un­um, Appli­con, ­Tempo og TM Soft­ware.

vinnu­stað­ur. Hjá okk­ur eru snill­ing­ar í alls kyns fjöl­breytt­um og krefj­andi störf­um. Þekk­ing starfs­manna ­ásamt góð­um starfs­ anda og starfs­ánægju s­ kipa höf­uð­sess hjá okk­ur. Hjá okk­ur finn­ur þú einn­ig öfl­ugt fé­lags­líf, góða starfs­manna­að­stöðu, fjöl­ breytt klúbba­starf, úr­vals ­kaffi og af­bragðs mötu­neyti.

herji.is þar má nálg­ast nán­ari upp­lýs­ing­ar um Ný­herja sem vinnu­stað og laus störf ­hverju ­sinni.

83


TAFARLAUSN Hvernig tekst flugfélag á við eldfjall sem þeytir frá sér 750 tonnum af ösku á sekúndu aðeins 250 km frá miðstöð flugrekstrarins? Svar Icelandair við gosinu í Eyjafjallajökli var að færa miðstöð flugrekstrarins og á þriðja hundrað starfsmanna til Glasgow. Sérfræðingar Nýherja fengu það hlutverk að trygg ja að tölvukerfið stæðist álagið enda sjáum við um upplýsingatækni Icelandair. Við köllum það tafarlausn.

NÝHERJI ER LEIÐANDI FYRIRTÆKI Á SVIÐI UPPLÝSINGATÆKNI

Við höfum góða reynslu af framtíðinni! Rekstrar-, hýsingar- og þjónustuumhverfi Nýherja er vottað samkvæmt ISO 27001 staðli sem tilgreinir meðal annars með hvaða hætti reka skal vottað stjórnkerfi upplýsingaöryggis.

84

BORGARTÚNI 37 SÍMI 569 7700 WWW.NYHERJI.IS


No­va Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Fyr­ir­

tæk­ið var stofn­að 2006 en hóf starf­semi 1. des­emb­er 2007.

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Á sumr­in bjóð­um við starfs­

mönn­um sem áð­ur hafa starf­að hjá okk­ur, og eru í námi, vel­komna í af­leys­ing­ar eða önn­ur verk­efni.

Hversu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ir­tæk­inu? Hjá No­va ­starfa um 150

starfs­menn á öll­um aldri með fjöl­breytt­an bak­grunn og ­reynslu.

­Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar? Þeg­ar við ráð­um til

okk­ar nýja starfs­menn leggj­um við ­áherslu á að ­finna fólk sem sam­svar­ar sér okk­ar menn­ingu, er metn­að­ar­fullt og lang­ar til að tak­ast á við krefj­andi og skemmti­leg verk­efni.

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­ mið? Við er­um ,,­Stærsti skemmti­stað­ur í

­heimi” frjáls­leg­ur og skemmti­leg­ur vinnu­ stað­ur. Sam­eig­in­leg mark­mið starfs­manna er að ­veita fram­úr­skar­andi þjón­ustu.

Hef­ur fyr­ir­tæk­ið ver­ið að ­stækka við sig ný­lega? Eða er fyr­ir­tæk­ið í hug­leið­ing­ um um að ­stækka við sig? Við störf­um

í gríð­ar­lega skemmti­leg­um ­geira þar sem hrað­inn er mik­ill og sí­fellt mikl­ar breyt­ing­ ar hand­an við horn­ið.


Ný­sköp­un­ar­mið­stöð Ís­lands Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Ný­sköp­

Haf­ið þið ­áhuga á að láta v­ inna fyr­ir ykk­ur loka­verk­efni? Ný­sköp­un­ar­mið­stöð Ís­lands

un­ar­mið­stöð Ís­lands hóf starf­semi sína ár­ið 2007 við sam­ein­ingu Iðn­tækni­stofn­un­ar, ­Impru og Rann­sókna­stofn­un­ar bygg­ing­ar­ iðn­að­ar­ins.

er op­in fyr­ir því og þarf bara að ­skoða hvert til­vik fyr­ir sig.

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­mið?

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið? Ný­

Vera málsvari og brautryðjandi nýrra hugmy­ nda á völdum sviðum rannsókna, þróunar og vísinda. Skapa öfluga innviði sem einkennast af einföldum ferlum, þjóna viðskiptavinum og styrkja starfsmenn Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Vera fyrsti valkostur sprotafyrirtækja sem leita stuðningsþjónustu og aðstoða við fjármögnun þeirra. Vera burðarás í fjölþ­ jóðlegu samstarfi rannsókna- og þróunarver­ kefna sem skapa þátttökuaðilum samkeppnis­ forskot. Vera í forystuhlutverki í stuðningi og uppbyggingu skapandi atvinnugreina. Nýsköpunarmiðstöð Íslands lítur á nýsköpun sem forsendu fyrir fjölbreytni í íslensku atvinnulífi og undirstöðu sterkrar samkep­ pnisstöðu þess. Lögum samkvæmt er okkur ætlað að styrkja samkeppnistöðu íslensks atvinnulífs og auka lífsgæði í landinu með ofangreindum þáttum.

sköp­un­ar­mið­stöð Ís­lands er með höf­uð­ stöðv­ar sín­ar í Reykja­vík og starfs­stöðv­ar víðs veg­ar um land­ið, eins og á Ak­ur­eyri, Ísa­firði, Sauð­árs­króki og Vest­manna­eyj­um. Ný­sköp­un­ar­mið­stöð Ís­lands á í mörg­um fjöl­þjóð­leg­um sam­starfs­verk­efn­um þar sem unn­ið er að því er að ­stuðla að tækni­sam­ vinnu ís­lenskra og er­lendra fyr­ir­tækja, stofn­ anna og at­vinnu­lífs.

­Hversu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ir­ tæk­inu? Starfs­menn Ný­sköp­un­ar­mið­stöðv­ar

Ís­lands eru rúm­lega 80 tals­ins og á frum­ kvöðla­setr­um okk­ar ­starfa ná­lægt tvö­hundr­uð frum­kvöðl­ar að verk­efn­um sín­um. Það er því líf og fjör á starfs­stöðv­um okk­ar og frum­kvöðla­setr­um.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Mennt­un­ar­stig starfs­

Góð ráð til nem­enda/ ann­að sem þið vilj­ið koma á fram­færi? All­ir geta leit­að til okk­ar

manna Ný­sköp­un­ar­mið­stöðv­ar Ís­lands telst frek­ar hátt og mennt­un starfs­fólks­ins er af­ar fjöl­breytt. Flest­ir eru þó við­skipta­fræð­ing­ar, verk­fræð­ing­ar, efna­fræð­ing­ar, jarð­fræð­ing­ar, líf­efna­fræð­ing­ar.

með hug­mynd­ir sín­ar og feng­ið end­ur­gjalds­ lausa hand­leiðslu þar sem v­ eitt eru góð ráð og upp­lýs­ing­ar um t.d. mögu­lega s­ tyrki og heilla­væn­leg ­næstu skref. Einn­ig starf­rækj­ um við nokk­ur frum­kvöðla­set­ur þar sem fólk get­ur feng­ið ­leigð rými til að ­vinna að fram­gangi hug­mynda ­sinna gegn vægu ­gjaldi. Við hvetj­um alla hug­mynda­ríka nem­end­ ur til að ­kynna sér þá þjón­ustu sem í boði er hjá okk­ur, á heima­síðu okk­ar, www.nmi.is at­vinnu­greina.

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­skóla­ nema? Ný­sköp­un­ar­mið­stöð hef­ur ráð­ið

há­skóla­nema yf­i r sum­ar­tím­ann en mis­jafnt er ­hversu ­marga við höf­um get­að ráð­ið. Ekki hef­ur ver­ið tek­in ákvörð­un hvern­ig ­þessu verð­ur hátt­að ­næsta sum­ar.

86


Orka náttúrunnar Hvenær var fyrirtækið stofnað? Orka

viðskiptavini og séu ávallt til taks þegar á þarf að halda. Eiginleikar eins og heiðarlei­ ki, kraftur, athafnasemi, samskiptafærni, frumkvæði og þjónustulund eru ákjósanlegir.

Í hvaða löndum starfar fyrirtækið? Orka

Hver er stefna fyrirtækisins og mark­ mið? Orka náttúrunnar framleiðir og selur

náttúrunnar er dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur og tók við framleiðslu og sölu á rafmagni OR, 1. janúar 2014.

náttúrunnar er starfrækt á Íslandi með starfsstöðvar á Bæjarhálsi og í Hellisheiðar­ virkjun.

rafmagn til allra landsmanna á samkep­ pnishæfu verði ásamt því að veita ráðgjöf til fyrirtækja. Fyrirtækið kappkostar að veita viðskiptavinum góða þjónustu, ráðgjöf og samkeppnishæft verð. Auk þess framleiðir Orka náttúrunnar heitt vatn.

Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu? Rúmlega 60 manns. Hvernig er skipting háskólamenntu­ nar innan fyrirtækisins? Viðskiptafræði,

Góð ráð til nemenda/ annað sem þið viljið koma á framfæri? Fyrir þá nemendur sem

verkefnastjórnun, vélaverkfræði, rafmagns­ verkfræði, byggingaverkfræði, rafiðnfræði, rekstariðnfræði, umhverfisfræði, jarðfræði, jarðeðlisfræði o.fl.

hafa áhuga hafa á að starfa í orkuiðnaði, þá er starfssemin fjölbreytt og nemendur geta öðlast dýrmæta starfsreynslu.

Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir háskólanema? Já, Orka náttúrunnar ræður

Af hverju ættu háskólanemar að sæk­ ja um starf hjá ykkur? OR samstæðan,

á hverju ári til sín háskólamenntaða sumar­ starfsmenn í fjölbreytt verkefni. Þetta er auglýst á ráðningasíðu ON: starf.or.is/on

móðurfyrirtæki ON, er fjölmennur og fjölbreytilegur vinnustaður. Þar er gott starfsumhverfi hjá okkur fá nemar innsýn í að starfa hjá stóru fyrirtæki við margvísleg verkefni. Á sama tíma njóta starfsmenn ON smæðarinnar og þess sveigjanleika sem hún veitir sem og skemmtilegrar fyrirtækjamen­ ningar. Hjá ON gefst einstakt tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga á jarðhita að sjá fræðin hagnýtt.

Hafið þið áhuga á að láta vinna fyrir yk­ kur lokaverkefni? Sé um að ræða verkefni

sem tengist starfssemi Orku náttúrunnar þá lítum við á það jákvæðum augum. Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Störf innan Orku

náttúrunnar eru mjög fjölbreytt og gera ólíkar kröfur til starfsmanna sem aftur stýrir því hvaða þættir vega þyngst við ráðningar. Hjá fyrirtækinu starfar jákvætt starfsfólk með mikla þjónustulund. Lögð er áhersla á að starfsmenn séu í góðu sambandi við

Skipta kynjahlutföll ykkur máli? Já við

höfum mjög skýra jafnréttisstefnu og virkt jafnréttisstarf, kynjahlutföll skipta okkur miklu máli í víðu samhengi. Við hvetjum t.d. ávalt bæði konur og karlmenn til að sækja um störf hjá okkur.

87


Orkuveita Reykjavíkur Hvenær var fyrirtækið stofnað? Orkuveita

Er erfitt að vinna sig upp í fyrirtækinu/er tækifæri til þess að vinna sig upp? Hjá

Reykjavíkur var stofnuð árið 1999.

OR kjósum við að líta á starfsþróun sem tækifæri til að þróast í verkefnum þvert á fyrirtækið ekki síður en „upp“ í skipulaginu. Hjá okkur gefast tækifæri til hvoru tveg­ gja og byggir sú framþróun á að fólk fær tækifæri til að sækja um breytingu í starfi.

Í hvaða löndum starfar fyrirtækið? Orku­

veitan og dótturfélög hennar starfa á Íslandi. Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu? Innan Orkuveitunnar og dót­

turfélaga (Orka náttúrunnar og Gagnavei­ tan) starfa um 450 starfsmenn; um 190 hjá OR, um 60 hjá ON, Um 160 hjá Veitum og um 40 hjá GR.

Skipta kynjahlutföll ykkur máli? Við

höfum mjög skýra jafnréttisstefnu og virkt jafnréttisstarf. Kynjahlutföll skipta okkur miklu máli í víðu samhengi. Við höfum m.a. lagt okkur fram við að breyta ríkjan­ di kynjahlutföllum í störfum iðnaðar og tæknifólks sem og í þjónustu. Við höfum því m.a. staðið fyrir verkefninu „Iðnir og tækni“ sem við vinnum í samstarfi við Árbæjarskóla þar sem við kynnum hefðbundin iðnarstörf fyrir ungu fólki, bæði strákum og stelpum og jafn margir strákar og stelpur sækja námið http://www.orkakvenna.is/is/idnir-ogtaekni. Þannig að við hugsum þetta út fyrir beinan hag fyrirtækisins. Meir en helmingur starfsmanna í móðurfélaginu OR eru konur, 15% í Veitum, 18% í ON og 20% í GR. Þetta hlutfall skýrist aðallega að framboði kvenna með menntun í iðn- og tæknigreinar. Þessu viljum við taka þátt í að breyta.

Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Menntun og bakrun­

nur háskólamenntaðra starfsmanna er fjölbreyttur, en hjá okkur starfar einnig fjöldi iðn- og tæknimenntaðra starfsmanna. 38% starfsmanna hafa háskólapróf. Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir háskólanema? Já, Orkuveitusamstæðan

ræður á hverju ári háskólamennaðra su­ marstarfsmenn í fjölbreytt verkefni. Þau eru auglýst á ráðningasíðum fyrirtækja OR samstæðunnar: starf.or.is, starf.or.is/veitur, starf.or.is/on og starf.or.is/gagnaveitan Hafið þið áhuga á að láta vinna fyrir ykkur lokaverkefni? Sé um að ræða verkefni

sem gagnast starfssemi okkar lítum við það jákvæðum augum.

Góð ráð til nemenda/ annað sem þið viljið koma á framfæri? Fyrir þá nemendur

sem hafa áhuga á að starfa í orkuiðnaði, þá er starfsemin fjölbreytt og nemendur geta öðlast dýrmæta starfsreynslu. Einnig er gott fyrir nemendur að byrja snemma að byggja upp ferilskrá, gera grein fyrir skólagöngu, reynslu o.fl.

Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? OR er fjölmennur

og fjölbreytilegur vinnustaður. Þar er gott starfsumhverfi og hjá okkur fá nemar innsýn í að starfa hjá stóru fyrirtæki við margvísleg verkefni.

88


Pla­in Van­illa of­fer a u­ nique op­port­un­ity to grow and ev­ ol­ve in yo­ur gi­ven fi­eld. Pla­in Van­illa Gam­es is a comp­any that us­es Ag­ile meth­odo­logy, not only in p ­ roject de­vel­op­ment, but also in our ma­nage­ment struct­ure as well as our ent­ire org­an­iz­ati­on; we stri­ve to be as intu­iti­ve as possi­ble in the way we appro­ach work. We are also just a sup­er fun, car­ing and close-knit gro­up of pe­ople.

When was the comp­any fo­und­ed? Pla­in Van­illa Gam­es was fo­und­ed in 2010 but didn’t re­ally blow up un­til 2013 with the rele­ase of Qu­iz­Up. What is yo­ur comp­any’s di­visi­on in terms of educ­ati­on? Aro­und 90% of our

employe­es ha­ve a uni­vers­ity educ­ati­on from a di­verse backgro­und; from comput­ er sci­ence, eng­ine­er­ing and mat­hem­at­ics to lit­er­at­ure and philo­sop­hy.

Is it diff­ic­ult to work yo­ur way up in the comp­any? Do you get any op­port­un­iti­es to? We are an exc­epti­on­ally flexi­ble comp­

Do you of­fer summ­er jobs to uni­vers­ity stud­ents? We ha­ve had uni­vers­ity stud­ents

any and our te­ams are al­ways ev­ol­ving. Our org chart is for ex­ample on ver­sion 5.03. ­Being a pe­renni­al start­up, it’s not un­usu­al for pe­ople to ­change te­ams and as­sign­ments, and for p ­ rojects to ev­ol­ve qu­ickly. We ha­ve a qu­ite flat ma­nage­ment struct­ure with al­most no trad­iti­on­al ­middle ma­nage­ment le­vel to spe­ak of. Te­ams are larg­ely self-org­an­is­ed and res­ponsi­ble for their ­projects.

work­ing summ­er jobs as well as int­ern­ing ov­er the co­urse of the scho­ol year. It’s a gre­at plat­form for stud­ents to get to know Qu­iz­ Up and for Qu­iz­Up to get to know them.

Are you int­ere­sted in ha­ving stud­ents do their thes­is in coo­per­ati­on with the comp­any? Yes, we are al­ways op­en to disc­

uss­ing cre­ati­ve ide­as with pe­ople.

Has the comp­any be­en gro­wing re­cently? Do­es the comp­any ha­ve any plans to grow in the com­ing months? The comp­

What are the comp­any's stra­tegi­es and go­als? We ha­ve fo­ur core valu­es that we

stri­ve to work to­wards; Fun in ev­ery acti­on, Help ot­hers le­arn, Dri­ve the visi­on, Wa­it for not­hing. We also ha­ve a very cle­ar missi­ on state­ment: Connect­ing pe­ople thro­ugh shar­ed int­er­ests. Qu­iz­Up is the big­gest triv­ia game in the world and has kept ev­ol­ving with that ­single missi­on at its he­art. Our ­sense of id­en­tity and our core valu­es all work to­wards this missi­on.

any has scal­ed from 35 to 85 employe­es in the last year al­one and we en­visi­on our­sel­ves gro­wing ev­en furt­her as the ­product ev­ol­ves.

Where are you loc­at­ed? Our he­adqu­art­ers

are right in the ­centre of Reykja­vík where most of our staff is loc­at­ed. We are also op­ en­ing up an off­ice in New York. Who knows where in the world we’ll pop up next!

Why sho­uld stud­ents ­apply for a job with yo­ur comp­any? We of­fer one of the most

How many employe­es curr­ently work for the comp­any? We are 85 and gro­wing!

dyn­am­ic work en­vir­on­ments in Ice­land. We are a gro­up of pe­ople who share an in­tense passi­on and am­biti­on for what we do and

89


PwC Hvenær var fyrirtækið stofnað? 1924

Er erfitt að vinna sig upp í fyrirtækinu/er tækifæri til þess að vinna sig upp? Það

Hvernig er skipting háskólamenntunar innan fyrirtækisins? Flestir hjá okkur eru

fá allir tækifæri til að vinna sig upp.

með háskólamenntun eða u.þ.b. 80-85%

Hefur fyrirtækið verið að stækka við sig nýlega? Eða er fyrirtækið í hugleiðingum um að stækka við sig? Fyrirtækið hefur

Bjóðið þið upp á sumarstörf fyrir háskólanema? Við höfum ekki gert það

verið að bæta við sig starfsfólki undanfarin misseri.

Hafið þið áhuga á að láta vinna fyrir yk­ kur lokaverkefni? Það má alveg skoða það

Er menntun metin hærra en reynsla á þínum vinnustað? Það fer eftir því hvað

Hvaða eiginleikar skipta ykkur mestu máli við ráðningar? Sjálfstæð vinnubrögð,

það er.

lausnamiðuð hugsun og að hafa sýnt áran­ gur í námi og störfum eru þættir sem við m.a. metum mikils

Er nauðsynlegt að hafa reynslu af viðko­ mandi starfi þegar sótt er um starf hjá ykkur? Nei

Hver er stefna fyrirtækisins og markmið? PwC skal tryggja óhæði og

Skipta kynjahlutföll ykkur máli? Já

trúverðugleika í störfum sínum. PwC veitir ávallt bestu faglegu þjónustu sem völ er á. PwC tryggir aðgengi að nýjungum og þróun í þjónustu með markvissu innra star­ fi, endurmenntun og þátttöku í alþjóðlegu samstarfi. PwC skapar eftirsóknarvert umhverfi fyrir metnaðarfullt, vel menntað og framsækið starfsfólk. PwC skal vera arðsamt fyrirtæki með traustan fjárhag. Einkunnarorð PwC eru: Fagmennska – Þekking – Samvinna

fræðimenntunar, Endurskoðunarsviðið með áherslu á endurskoðun, Viðskiptaþjónustan með menntun eða reynslu í bókara og á ráðgjafasviði starfa einnig lögfræðingar, verkfræðingar, tölvunarfræðingar o.fl.

Af hverju ættu háskólanemar að sækja um starf hjá ykkur? Læra, öðlast reynslu

Í hvaða löndum starfar fyrirtækið? Fyrirtækjanet PwC starfar í

Hvaða náms- eða reynslu kröfur setjið þið fyrir umsækjendur? Það er misjafnt

eftir því hvaða störf um ræðir.

Í hverskonar námi þurfa umsækjendur að vera? Það er horft mikið til viðskipta­

157 löndum.

og fá að vinna í fyrirtæki með alþjóðlegri tengingu.

Hversu margir starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu? U.þ.b. 100 manns.

90


Ra­förn­inn Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Ra­förn­

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­skóla­ nema? Já við höf­um ver­ið að taka inn nema

inn var stofn­að­ur 1984. Mark­mið­ið var frá upp­hafi að ­bjóða ráð­gjöf og tækni­þjón­ustu með fó­kus á lækn­is­fræði­lega mynd­grein­ingu. Gæði heil­brigð­is­þjón­ustu og ör­yggi sjúk­linga hafa allt­af ver­ið rauð­ur þráð­ur í þjón­ustu fyr­ ir­tæk­is­ins. Frá ár­inu 2011 hef­ur Ra­förn­inn ver­ið í eigu Verk­ís, eins af ­stærstu ráð­gjafa­verk­fræði­fyr­ ir­tækj­um lands­ins, en er rek­inn sem sjálf­ stætt fyr­ir­tæki. Í sam­vinnu við Verk­ís get­ur Ra­förn­inn boð­ið þjón­ustu á flest­um svið­um verk­fræði.

á sumr­in og eins í hluta­starf með s­ kóla. Bæði í hug­bún­að­ar­þró­un og rann­sókn­ar­verk­efni í eðl­is­fræði og merkja­fræði. Einn­ig bjóð­um við upp á sum­ar- og hluta­störf í tækni­þjón­ ustu sem h ­ enta vel fyr­ir alla sem ­vilja kynn­ast spenn­andi ­tækni í sí­felldri þró­un, sem er ein af und­ir­stöð­um nú­tíma heil­brigð­is­þjón­ustu.

Haf­ið þið ­áhuga á að láta v ­ inna fyr­ir ykk­ur loka­verk­efni? Já, við höf­um ­áhuga á að taka

nema í loka­verk­efni á sömu svið­um og nefnd eru hér að of­an. Endi­lega hafa sam­band (ra­ forn­inn@ra­forn­inn.is)

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið? Fyr­ir­

tæk­ið skipt­ist nokk­urn veg­inn í tvennt þar sem ann­ar helm­ing­ur­inn vinn­ur að ráð­gjöf, upp­setn­ingu, próf­un­um og þjón­ustu við mynd­grein­ing­ar­tæki og upp­lýs­inga­tækni í heil­brigð­is­geir­an­um. Sá hóp­ur starf­ar á Ís­ landi og að­al­lega að ís­lensk­um verk­efn­um. Hinn helm­ing­ur­inn starf­ar í hug­bún­að­ar­ þró­un fyr­ir heil­brigð­is­tækni. Hug­bún­að­ar­þró­ un­ar­teym­ið vinn­ur ná­ið með þró­un­ar­teymi Im­age Owl sem Ra­förn­inn á hlut í og er með starfs­fólk á Ís­landi, Banda­ríkj­un­um og Sví­ þjóð. Sér­svið Im­age Owl er að þróa og ­selja skýja­lausn­ir fyr­ir gæða­mæl­ing­ar á tækj­um í lækn­is­fræði­legri mynd­grein­ingu og geisla­ með­ferð.

Stefn­an er að ­veita fram­úr­skar­andi þjón­ustu og að þróa ­bestu að­ferð­ir til mats og mæl­inga á ­sviði heil­brigð­is­tækni. Mark­mið­in eru að ná leið­andi ­stöðu í þró­un skýja­lausna fyr­ir gæða­mæl­ing­ar á heil­brigð­is­sviði inn­an ­tveggja ára. Einn­ig að ­leggja ­aukna á­ herslu á grein­ingu og ráð­gjöf við mat og end­ur­skoð­un á verk­ferl­um mynd­ grein­ing­ar­deilda. Til að ná mark­mið­un­um er m.a. lögð ­áhersla á sam­starf við há­skóla sem s­ tanda fram­ar­lega í lækn­is­fræði­legri eðl­is­fræði, heil­ brigð­is­tækni og hug­bún­að­ar­þró­un.

­ versu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá H fyr­ir­tæk­inu? Hjá Ra­fern­in­um eru um 20

Góð ráð til nem­enda/ ann­að sem þið vilj­ið koma á fram­færi? ­Leggja metn­að í nám­ið,

­Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­mið?

k­ ynna sér hvað er að ger­ast í at­vinnu­líf­inu á ykk­ar ­sviði, lesa sér til ut­an náms­efn­is­ins og ­prófa sig ­áfram.

starfs­menn.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Hug­bún­að­ar­verk­fræði,

tölv­un­ar­fræði, heil­brigð­is­verk­fræði, raf­magns­ verk­fræði, lækn­is­fræði, há­tækni­verk­fræði, hag­nýt stærð­fræði, eðl­is­fræði og geisla­fræði. 91


Rann­ís Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Rann­ís tók til s­ tarfa í nú­ver­andi mynd ár­ið 1994.

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Það er gam­an að

­vinna að fjöl­breytt­um verk­efn­um á ­sviði vís­ inda, rann­sókna, mennt­un­ar og menn­ing­ar og kynn­ast við­kom­andi mála­flokki jafn­vel frá nýju sjón­ar­horni.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Rúm­lega 90% starfs­

manna eru með há­skóla­mennt­un.

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Á und­an­förn­um ár­um hef­ur

Hef­ur fyr­ir­tæk­ið ver­ið að ­stækka við sig ný­lega? Eða er fyr­ir­tæk­ið í hug­leið­ing­um um að ­stækka við sig? Við höf­um ný­lega

Rann­ís tek­ið þátt í sum­ar­átaks­verk­efn­um í sam­starfi við Vinnu­mála­stofn­un og Vinnu­ eft­ir­lit rík­is­ins.

geng­ið í gegn­um sam­ein­ingu.

­ vaða náms- eða r­ eynslu kröf­ur setj­ið H þið fyr­ir um­sækj­end­ur? Það fer eft­ir eðli

Haf­ið þið á ­ huga á að láta ­vinna fyr­ir ykk­ur loka­verk­efni? Við höf­um ekki gert

starfs­ins sem um ræð­ir h ­ verju ­sinni. Mik­ill meiri­hluti starfs­manna hef­ur há­skóla­próf, flest­ir ­þeirra eru með meist­ara­próf.

það hing­að til en er­um op­in fyr­ir góð­um hug­mynd­um.

Hvert er hlut­verk Rann­ís? Að ­veita stuðn­ ing við rann­sókn­ir og ný­sköp­un, mennt­un, menn­ingu og list­ir og æsku­lýðs­starf og íþrótt­ir. Rann­ís stuðl­ar að þró­un þekk­ing­ar­ sam­fé­lags­ins með ­rekstri sam­keppn­is­sjóða, að­stoð og kynn­ingu á al­þjóð­leg­um sókn­ar­ fær­um og sam­starfs­mögu­leik­um auk þess að ­greina og k­ ynna ­áhrif rann­sókna, mennt­ un­ar og menn­ing­ar á þjóð­ar­hag. Rann­ís heyr­ir und­ir ­mennta- og menn­ing­ar­mála­ ráðu­neyt­ið og starf­ar á grund­velli laga um op­in­ber­an stuðn­ing við vís­inda­rann­sókn­ir nr. 3/2003

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið? Á Ís­landi en við er­um jafn­framt í er­lendu sam­starfi, eink­um inn­an Norð­ur­landa og Evr­ópu. ­Hversu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ir­tæk­inu? 48

92


Stjórn­ar­ráð Ís­lands Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Mið­að

Um­hverf­i s- og auð­linda­ráðu­neyt­ið Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið Vel­ferð­ar­ráðu­neyt­ið

er við að stofn­un Stjórn­ar­ráðs Ís­lands hafi ver­ið 1. febrú­ar 1904, dag­inn sem Hann­es Haf­stein tók við emb­ætti ráð­herra Ís­lands. Stjórn­ar­ráð­ið sam­an­stend­ur af átta ráðu­ neyt­um og ráð­herr­um þess sem sam­an ­mynda rík­is­stjórn Ís­lands. Rík­is­stjórn ákvarð­ar verka­skipt­ingu fram­kvæmda­valds­ ins ­milli ráðu­neyta inn­an ákveð­ins ­ramma laga sem sett eru af Al­þingi.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Um 77% starfs­manna

Stjórn­ar­ráðs­ins hafa lok­ið há­skóla­prófi. Af þeim eru rúm­lega 30% með lög­fræði­próf og um 20% með við­skipta- eða hag­fræði­ mennt­un. Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Hvert ráðu­neyti fyr­ir sig

Ráðu­neyt­in eru: For­sæt­is­ráðu­neyt­ið At­vinnu­vega- og ný­sköp­un­ar­ráðu­ neyt­ið Fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­ið Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið ­ Mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­ið

met­ur mögu­leika á sum­ar­störf­um fyr­ir há­skóla­nema.

93


Sam­göngu­stofa

Skipu­lags­stofn­un

Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Sam­

Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Skipu­

göngu­stofa var stofn­uð 1. júlí ár­ið 2013.

lags­stofn­un bygg­ir á ­grunni emb­ætt­is skipu­lags­stjóra rík­is­ins sem sett var á stofn í upp­haf­legri mynd ár­ið 1938.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Há­skóla­mennt­að­ir

eru um 50% starfs­manna.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? 90% starfs­manna eru

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Sam­göngu­stofa býð­ur upp á

með há­skóla­mennt­un. Flest­ir úr hópi arki­ tekta, skipu­lags­fræð­inga, land­fræð­inga og um­hverf­i s­fræð­inga.

sum­ar­störf fyr­ir há­skóla­nema, höf­um tek­ið m.a. þátt í á­ taki VMST fyr­ir há­skóla­nema

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Und­an­far­in ár hafa ver­ið

ráðn­ir 1-2 há­skóla­nem­ar í sum­ar­störf á ári ­hverju.

94


Ferða­mála­stofa Hve­nær tók stofn­un­in til ­starfa? Ferða­ mála­stofa var stofn­uð með lög­um nr. 73/2005 og tók þar með við starf­semi Ferða­mála­ráðs, sem starf­að ­hafði síð­an 1964.

rétt­láta mæli­kvarða á bak­grunn þ ­ eirra sem ­sækja um störf hjá okk­ur, en ger­um allt­af ­kröfu um við­hlít­andi mennt­un.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Af 14 starfs­mönn­um

stofn­un­ar­inn­ar eru 12 með há­skóla­mennt­ un.

mál­stofu eru fjöl­breytt og það fer eft­ir eðli ­ eirra ­starfa sem um ræð­ir h þ ­ vaða kröf­ur eru gerð­ar í hvert sinn. En í flest­um til­fell­um er gerð ­krafa um há­skóla­mennt­un.

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Við höf­um gert svo­lít­ið af því

Í hvers­kon­ar námi ­þurfa um­sækj­end­ur að vera? Sam­an­ber það sem hér að of­an er

­ vaða náms- eða r­ eynslu kröf­ur setj­ið H þið fyr­ir um­sækj­end­ur? Störf hjá Ferða­

á und­an­förn­um ár­um, en fram­boð ­slíkra ­starfa fer eft­ir verk­efna­stöðu okk­ar ­hverju ­sinni.

sagt þá fer slíkt eft­ir því h ­ vaða svið eða starf inn­an stofn­un­ar­inn­ar rætt er um. Hér má ­nefna mennt­un á ­sviði ferða­mála­fræði, um­ hverf­i s­mála, verk­legra fram­kvæmda, gæða­ mála, lög­fræði eða við­skipta- og rekstr­ar, svo nokk­uð sé nefnt.

­Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar? Ferða­mála­stofa hef­ur

ver­ið lán­söm í ráðn­ing­um og til stofn­un­ ar­inn­ar hafa vel­ist til ­starfa ein­stak­ling­ar sem eiga það sam­merkt að hafa brenn­andi ­áhuga á við­fangs­efn­um sín­um, frum­kvæði og fag­mennsku að leið­ar­ljósi.

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið?

Ferða­mála­stofa starf­ar ein­göngu á Ís­landi og er með starfs­stöðv­ar í Reykja­vík og á Ak­ur­eyri. Hins veg­ar tek­ur stofn­un­in einn­ ig þátt í er­lend­um verk­efn­um.

Hver er ­stefna stofn­un­ar­inn­ar og mark­ mið? ­Stefnu Ferða­mála­stofu má ­kynna

sér á: http://www.ferda­mala­stofa.is/is/umferda­mala­stofu/skipu­rit-og-­stefna

Hag­stofa

Hef­ur stofn­un­in ver­ið að ­stækka við sig ný­lega? Eða er stofn­un­in í hug­leið­ing­um um að ­stækka við sig? Verk­efn­um Ferða­

Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Hag­stofa

Ís­lands var stofn­un ár­ið 1914.

mála­stofu hef­ur fjölg­að sam­fara vax­andi um­fangi ferða­þjónsut­unn­ar sjálfr­ar. Við höf­um bætt við okk­ur starfs­fólki að und­an­ förnu, en þar sem við er­um lít­il stofn­un eru það aldr­ei mörg störf sem bæt­ast við.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Há­skóla­mennt­að­ir

eru rúm­lega 80% starfs­manna.

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Nei, ekki er boð­ið upp á sum­

Er mennt­un met­in ­hærra en ­reynsla á þín­um vinnu­stað? Við reyn­um að ­leggja

ar­störf fyr­ir há­skóla­nema

95


Vinnu­mála­stofn­un Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Vinnu­

­Hvaða eig­in­leika í fari um­sækj­enda sæk­ ist fyr­ir­tæk­ið eft­ir? Þjón­ustu­lund; virð­ing

mála­stofn­un var stofn­uð 1997

fyr­ir þeim sem nýta sér okk­ar þjón­ustu; áreið­an­leiki.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? 14 eru í fé­lagi ís­

lenskra fé­lags­vís­inda­manna 8 í Fé­lags­ráð­gjafa­fé­lag­inu 30 í Fræða­garði 3 í Þroska­þjálfa­fé­lag­inu 12 Við­skipta- og hag­fræð­ing­ar 1 Upp­lýs­inga og bóka­safns 9 lög­fræð­ing­ar

­Skipta kynja­hlut­föll ykk­ur máli? Kon­ur eru 75% starfs­manna og við vilj­um gjarn­an ­jafna það hlut­fall ­ vaða náms- eða r­ eynslu kröf­ur setj­ H ið þið fyr­ir um­sækj­end­ur? Mis­mun­andi

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Já

eft­ir störf­um í sum­um til­fell­um er far­ið fram á starfs­rétt­inda­nám, í sum­um til­fell­um grunn­nám og í sum­um til­fell­um meist­ara­ gráðu.

Haf­ið þið á ­ huga á að láta ­vinna fyr­ir ykk­ ur loka­verk­efni? Já

Í hvers­kon­ar námi ­þurfa um­sækj­end­ur að vera? Það er mis­mun­andi en hjá okk­

ur eru mörg störf ráð­gjafa bæði náms- og starfs­ráð­gjafa og fé­lags­ráð­gjafa, hér eru einn­ig all­nokkr­ir lög­fræð­ing­ar og við­skipta­ fræð­ing­ar ­ásamt ­fólki með aðra há­skóla­ mennt­un.

­Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar? Þjón­ustu­lund; virð­ing

fyr­ir þeim sem nýta sér okk­ar þjón­ustu; áreið­an­leiki.

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Fjöl­breytt verk­efni

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið? Bara á Ís­landi en við er­um með starf­semi vítt og ­breytt um land­ið.

þar sem reyn­ir bæði á fag­kunn­áttu og sam­ skipti.

­ versu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ H ir­tæk­inu? 135

96


Fé­lag Sam­ein­uðu þjóð­anna Hve­nær var fé­lag­ið stofn­að? Fé­lag Sam­

Haf­ið þið ­áhuga á að láta v ­ inna fyr­ir ykk­ur loka­verk­efni? Já, svo sann­ar­lega!

ein­uðu þjóð­anna á Ís­landi var form­lega stofn­að í apr­íl 1948, en svip­uð fé­lög voru stofn­uð í öll­um að­ild­ar­ríkj­um Sam­ein­uðu Þjóð­anna um heim all­an ­ásamt heims­ sam­tök­un­um World Fe­der­ati­on of Un­it­ed Nati­ons As­soci­ati­on (WFUNA).

Fé­lag Sam­ein­uðu þjóð­anna á Ís­landi hef­ur unn­ið með há­skóla­nem­um til ­margra ára að sam­eig­in­leg­um verk­efn­um sem hafa einn­ig ver­ið í ­formi loka­verk­efna á há­skóla­ stigi. Fé­lag­ið er op­ið fyr­ir því að ­vinna með há­skóla­nem­um að verk­efn­um sem tengj­ast Sam­ein­uðu þjóð­un­um stofn­un­um ­þeirra og mál­efn­um.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fé­lags­ins? Fjöl­marg­ir há­skóla­nem­

ar ­starfa með fé­lag­inu sem starfs­nem­ar eða sjálf­boða­lið­ar, oft­ast eru það að­il­ar með mast­er í mann­fræði, þró­un­ar-/frið­ar­fræð­um eða al­þjóð­legri við­skipta-/mark­aðs­fræði.

­Hver er ­stefna fé­lags­ins og mark­mið?

Fram­tíð­ar­sýn okk­ar er að Fé­lag SÞ sé öfl­ug­ ur tals­mað­ur mál­efna Sam­ein­uðu þjóð­anna á Ís­landi og að ungt fólk fái mennt­un um mál­efni SÞ í skóla­kerf­inu.

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Ekki Fé­lag SÞ en stofn­an­ir

Sam­ein­uðu þjóð­anna ­leita eft­ir ungu hæfi­ leika­ríku f­ ólki í starfs­þjálf­un um all­an heim. "Yo­ung pro­fessi­on­al pro­gramme" eru starfs­ þjálf­un­ar­pró­gram sem und­ir­býr verð­andi starfs­nema fyr­ir starfs­frama hjá Sam­ein­uðu þjóð­un­um. Starfs­þjálf­un­in er hönn­uð fyr­ir þá sem eru ­yngri en 32 ára, með há­skóla­ gráðu, tala e­ nsku og búa í að­ild­ar­landi Sam­ein­uðu þjóð­anna. Skoð­ið care­ers. un.org fyr­ir nán­ari upp­lýs­ing­ar.

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Sam­ein­uðu þjóð­irn­

ar ­veita ­fólki ein­stök tæki­færi til að s­ tarfa í fjöl­menn­ing­ar­legu um­hverfi við ým­is störf til stuðn­ings al­þjóða­verk­efna. Sam­tök­in ­leita eft­ir hæfu og áhuga­sömu f­ ólki með ­sterka trú á mark­mið­um sam­tak­anna, sem eru til­bú­in að taka að sér gef­andi al­þjóð­leg störf víðs­veg­ar um heim­inn. Hægt er að ­sækja störf­i n á svæð­is­skrif­stof­um Sam­ein­ uðu þjóð­anna um heim all­an eða í gegn­um care­ers.un.org. Áhuga­sam­ir um starfs­nám eða sjálf­boða­liða­störf hjá Fé­lagi SÞ á Ís­ landi geta sent fer­il­skrá og kynn­ing­ar­bréf til Berg­lind­ar á fe­lag@un.is.

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fé­lag­ið? Fé­lög Sam­ein­uðu þjóð­anna má ­finna í yf­ir 100 lönd­um og ­standa þau að kynn­ingu á mál­ efn­um Sam­ein­uðu þjóð­anna hver í sínu ­landi. Fé­lag SÞ á Ís­landi er í sér­stak­lega góðu sam­starfi við nor­rænu Fé­lög SÞ.

Góð ráð til nem­enda/ ann­að sem þið vilj­ið koma á fram­færi? Skoð­ið www.

­Hversu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fé­lag­inu? Einn starfs­mað­ur ­starfa hjá fé­

un.is og care­ers.un.org eða haf­ið sam­band í gegn­um fe­lag@un.is.

lag­inu á Ís­landi en fjöl­marg­ir starfs­nem­ar koma að starf­semi þess sem og sjálf­boða­lið­ ar, stjórn­ar­menn/kon­ur og end­ur­skoð­end­ur. 97


Sam­sýn Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Sam­sýn

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­ mið? Meg­in­mark­mið Sam­sýn­ar er að ­veita

var stofn­að þann 25. febrú­ar 1995

góða þjón­ustu á ­sviði hug­bún­að­ar­gerð­ar og land­upp­lýs­inga. Stefn­an er allt­af að gera góða ­hluti ­betri.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Hjá fyr­ir­tæk­inu starf­

ar hóp­ur með fjöl­breytt­an bak­grunn sem sam­an­stend­ur af land­fræð­ing­um, tölv­un­arog verk­fræð­ing­um ­ásamt við­skipta­fræð­ingi.

Er erf­itt að ­vinna sig upp í fyr­ir­tæk­inu/ er tæki­færi til þess að ­vinna sig upp "the cor­por­ate lad­der"? Það má ­segja að hjá

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Mögu­lega

Sam­sýn sé flatt skipu­rit og við vinn­um við öll sam­hent. En að sjálf­sögðu bjóð­um við upp á ­aukna ­ábyrgð.

Haf­ið þið á ­ huga á að láta ­vinna fyr­ir ykk­ur loka­verk­efni? Já við er­um allt­af til í

Er mennt­un met­in h ­ ærra en ­reynsla á þín­um vinnu­stað? Að öllu j­öfnu fer það

að ­skoða það ef verk­efn­ið reyn­ist áhuga­vert fyr­ir fyr­ir­tæk­ið

eft­ir aug­lýstu ­starfi og met­ið í hvert ­skipti.

­Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar? Við ráðn­ingu á nýj­um

­Skipta kynja­hlut­föll ykk­ur máli? Við höf­um haft það fyr­ir v­ enju að fá til okk­ar hæf­asta ein­stak­ling ­hverju ­sinni, óháð ­aldri og kyni. En hlut­föll í dag eru næst­um jöfn.

starfs­manni er horft bæði til mennt­un­ar og ­reynslu. Við­kom­andi þarf að vera metn­að­ ar­full­ur, já­kvæð­ur og til­bú­inn að tak­ast á við fjöl­breyti­leg­ar áskor­an­ir í góðu um­hverfi.

­ versu marg­ir starfs­menn s H ­ tarfa hjá fyr­ ir­tæk­inu? Er­um 14 í dag

98


Sam­skip Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Fyr­ir­tæk­

Haf­ið þið ­áhuga á að láta v ­ inna fyr­ir ykk­ur loka­verk­efni? Við tök­um vel á móti

ið var stofn­að 1990 og tók til ­starfa 1991 und­ir merkj­um Sam­skipa

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? 30% starfs­manna

Sam­skipa á Ís­landi eru með há­skóla­mennt­ un

nem­um sem hafa á­ huga á því að gera loka­ verk­efni hjá okk­ur og reyn­um eft­ir f­ remsta ­megni að ­finna verk­efni sem gagn­ast bæði nem­end­um og fyr­ir­tæki. Á vor­önn 2016 eru ­tveir nem­ar úr verk­fræði bún­ir að fá verk­ efni inn­an fyr­ir­tæk­is­ins.

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Flest sum­ar­störf hjá okk­ur

Góð ráð til nem­enda/ann­að sem þið vilj­ ið taka fram? ­Vertu þú sjálf­ur, g ­ erðu það

eru í vöru­húsi okk­ar og á gáma­valla­svæði. Einn­ig eru allt­af nokk­ur sum­ar­störf á skrif­ stofu­svæð­um.

sem þú vilt!

Er erf­itt að ­vinna sig upp í fyr­ir­tæk­inu/ er tæki­færi til þess að ­vinna sig upp "the cor­por­ate lad­der" Starfs­þró­un er sam­

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Sam­skip hafa upp á

starfs­verk­efni starfs­manna og stjórn­enda og svar við sí­breyti­legu um­hverfi og aukn­um kröf­um. Leit­ast er við að ­byggja upp þekk­ ingu og ­hæfni starfs­fólks til fram­tíð­ar með því að ­veita því tæki­færi til mennt­un­ar og þjálf­un­ar. Starfs­þró­un spann­ar all­an starfs­ fer­il fólks, frá ráðn­ingu til starfs­loka.

að ­bjóða fjöl­breytt starfs­svið og marg­þætt störf. Hjá okk­ur ­starfa ein­stak­ling­ar með ­ólíka mennt­un og ­reynslu. Sem dæmi má ­nefna að hjá okk­ur ­starfa ein­stak­ling­ar sem hafa mennt­að sig í rekstr­ar­hag­fræði, verk­ fræði, flutn­inga-og vöru­stjórn­un, end­ur­ skoð­un, tölv­un­ar­fræði, kerf­i s­fræði, hag­fræði, við­skipta­fræði, mann­auðs­stjórn­un, rekstr­ ar­fræði, stjórn­mála­fræði, vél­tækni­fræði, skip­stjórn, vél­virkj­un, stýri­manna­nám svo fátt eitt sé nefnt.

­Hvaða eig­in­leika í fari um­sækj­enda sæk­ ist fyr­ir­tæk­ið eft­ir? Í ráðn­ing­um eru ­gildi

fyr­ir­tæk­is­ins höfð að leið­ar­ljósi, frum­kvæði, þekk­ing og sam­heldni. Mik­il­vægt er að ein­stak­ling­ar hafi góða ­færni í mann­leg­ um sam­skipt­um og hafi brenn­andi ­áhuga á flutn­inga­geir­an­um.

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið? Sam­ skip eru með starf­stöðv­ar í 24 lönd­um í Evr­ópu, As­íu, N & S-Am­er­íku og Ástr­al­íu 15. ­Hversu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ir­tæk­inu? Hjá sam­steyp­unni ­starfa um

1300 manns, þar af um 500 manns á Ís­landi

99


> Það er fólk sem kemur hlutunum á hreyfingu

Hjá Samskipum leggjum við metnað í mannauðinn. Starfsfólk Samskipa um allan heim fær að takast á við nýjar, ögrandi áskoranir og kannanir sýna mikla starfsánægju og frábæran starfsanda. Samskip voru valin Menntafyrirtæki ársins 2014.

www.samskip.is

100

Saman náum við árangri


Sím­inn Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Sím­inn er fyr­ir­tæki í

Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Sím­inn

er ein­mitt 110 ára í ár, því hann var stofn­ að­ur ár­ið 1906.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Gíf­ur­leg þekk­ing

leyn­ist inn­an Sím­ans og spann­ar sam­eig­ in­leg starfs­reynsla yf­ir níu þús­und ár og er þekk­ing­in þver­fag­leg. Um helm­ing­ur starfs­ manna er með há­skóla­mennt­un og má inn­ an um verk­fræði-, við­skipta- og hag­fræði, lög­fræði-, ­tækni- og tölv­un­ar­fræð­ina ­finna sál- og mann­fræði­mennt­aða starfs­menn. Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Að sjálf­sögðu, við rek­um ekki

­helstu fjar­skipta­inn­viði lands­ins stefnu­laust á með­an fast­ir starfs­menn sóla sig í Naut­ hóls­vík­inni!

­Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar? Kraft­ur og frum­

f­ remstu röð á Ís­landi þeg­ar kem­ur að fjar­ skipt­um, upp­lýs­inga­tækni og af­þrey­ingu. ­Hraði þró­un­ar á ­þessu s­ viði er mik­ill sem krefst þess að hvert sæti sé skip­að fram­úr­ skar­andi ­fólki. Vinnu­stað­ur­inn er lif­andi og skemmti­leg­ur. ­Þessi ­blanda er ein­fald­lega af­ar eft­ir­sókn­ar­verð metn­að­ar­fullu ­fólki, sem vill ­spreyta sig í krefj­andi, skap­andi og nýj­unga­gjörnu um­hverfi, hjá fyr­ir­tæki sem veit­ir að­gang að ­einni af grunn­stoð­um hvers heim­il­is og fyr­ir­tæk­is í nú­tíma­sam­fé­lagi – Int­er­net­inu. Er mennt­un ­meira met­in en ­reynsla á þín­um vinnu­stað? Góð b ­ landa af mennt­

un og ­reynslu er best og við hjálp­um starfs­ fólki okk­ar til þess að ná því ­besta fram ­hverju ­sinni.

kvæði, rík þjón­ustu­lund, fram­úr­skar­andi ­hæfni í mann­leg­um sam­skipt­um og geta til að ­vinna sjálf­stætt sem og í hópi.

­Skipta kynja­hlut­föll ykk­ur máli? Sím­inn legg­ur að sjálf­sögðu á­ herslu á að kon­ur og karl­ar eigi ­jafna mögu­leiki á störf­um inn­an Sím­ans.

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­ mið? „Við sköp­um tæki­færi“ er ­stefna

Í hvers­kon­ar námi ­þurfa um­sækj­end­ ur að vera? Hjá fyr­ir­tækja­sam­stæðu eins

Sím­ans og til fram­tíð­ar ætl­um við að vera fram­úr­skar­andi þjón­ustu­fyr­ir­tæki í fjar­ skipt­um, upp­lýs­inga­tækni og af­þrey­ingu. Mark­mið fyr­ir­tæk­is­ins tengj­ast arð­semi, ­ánægju við­skipta­vina, stöð­ug­um um­bót­um, ­stoltu starfs­fólki og sam­fé­lags­legri ­ábyrgð, sem við vinn­um stöð­ugt að skap­andi, áreið­ an­leg og lip­ur.

og Sím­an­um er þörf fyr­ir af­ar breið­an hóp ein­stak­linga. Sím­inn horf­ir því til hver­skyns mennt­un­ar sem nýt­ast kann í ­starfi.

­Hversu marg­ir ­starfa hjá fyr­ir­tæk­inu?

Hjá Sím­an­um ­starfa um 550 en hjá Síma­ samt­æð­unni í h ­ eild ­starfa rúm­lega 800, þar af ríf­lega 100 hjá Mílu, 120 hjá ­Sensa sem eru ­stærstu dótt­ur­fé­lög­in.

101


­Skema ehf Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? ­Mennta-

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­mið.

og tækni­fyr­ir­tæk­ið ­Skema ehf. var stofn­að ár­ið 2011 af Rak­eli Söl­va­dótt­ur, nú­ver­andi fram­kvæmda­stjóra.

Sem ­mennta- og tækni­fyr­ir­tæk­ið stefn­um við á að vera leið­andi í rann­sókn­um, þró­un og ­kennslu í for­rit­un á grunn- og fram­ halds­skóla­stigi og mark­mið okk­ar er að ­halda ­áfram að þróa að­ferða­fræði ­Skema sem bygg­ir á rann­sókn­um á ­sviði tölv­un­ar­ fræði, kennslu­fræði og sál­fræði.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? all­ir fast­ráðn­ir starfs­

menn S ­ kema eru með há­skóla­mennt­un og skipt­ist hún upp ­milli við­skipta­fræð­inga, tölv­un­ar­fræð­inga og fé­lags­fræð­inga með­al ann­ars.

Hef­ur fyr­ir­tæk­ið ver­ið að ­stækka við sig ný­lega? Eða er fyr­ir­tæk­ið í hug­leið­ing­ um um að ­stækka við sig? Fyr­ir­tæk­ið er

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? já, við er­um með sum­ar­starfs­

í stöð­ug­um v­ exti og líkt og hjá mörg­um sprota­fyr­ir­tækj­um eru allt­af að birt­ast ný og skemmti­leg tæki­færi. Við mun­um ­ótrauð ­halda á­ fram að þróa starf­semi okk­ar og efla sam­starf við þau fyr­ir­tæki og s­ kóla sem við er­um nú þeg­ar í sam­vinnu með.

menn hjá okk­ur og einn­ig há­skóla­nema sem v­ inna hjá okk­ur sam­hliða námi.

Haf­ið þið á ­ huga á að láta ­vinna fyr­ir ykk­ ur loka­verk­efni? Við hjá ­Skema leggj­um

mik­ið upp úr ný­sköp­un og sam­starfi við Há­skóla­nema. Það er allt­af gam­an að fá fer­ skar hug­mynd­ir frá áhuga­söm­um há­skóla­ nem­um og til­lög­ur að loka­verk­efn­um sem oft geta opn­að ný tæki­færi fyr­ir há­skóla­ nem­ana jafnt sem fyr­ir­tæk­ið, en ­þetta fer að sjálf­sögðu eft­ir eðli verk­efn­anna. ­Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar? Hjá ­Skema ­starfa all­ir

sem eitt ­teymi og við leit­umst eft­ir að fá til liðs við okk­ur ein­stak­linga sem ­deila með okk­ur fram­tíð­ar­sýn fyr­ir­tæk­is­ins um að vera leið­andi á ­sviði ­mennta- og tækni­þró­un­ar fyr­ir börn og ung­linga. Það skipt­ir okk­ur ­mestu máli að við­kom­andi séu já­kvæð­ir, lausna­mið­að­ir, búi yf­i r eld­móð og drift­krafti og hafa gam­an af að v­ inna með börn­um.

­Hvaða eig­in­leika í fari um­sækj­enda sæk­ ist fyr­ir­tæk­ið eft­ir? Lær­dóms­fýsi og það

er mik­il­vægt, sér­stak­lega þeg­ar við er­um að ráða inn þjálf­ara, að fólk hafi góða sam­ skipta­færni og brenn­andi ­áhuga á að ­starfa í lif­andi og skemmti­legu um­hverfi með frá­bæru krökk­un­um sem eru á nám­skeið­ un­um okk­ar.

­ versu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ H ir­tæk­inu? Við höf­um á okk­ar veg­um um

38 þjálf­ara og að­stoð­ar­þjálf­ara, auk ­fastra starfs­manna Tækni­setr­is­ins

Góð ráð til nem­enda/ann­að sem þið vilj­ið taka fram? Aldr­ei gef­ast upp! Það er

stór ­áfangi að út­skrif­ast úr námi og hvað fram­tíð­in leið­ir í ljós get­ur ver­ið æv­in­týra­ lega skemmti­legt. Taka því sem að hönd­um ber með opn­um hug og já­kvæðu hug­ar­fari og allt­af að gera sitt ­besta :)

102


Reiknistofa bankanna RB ­verði al­hliða þjón­ustu­mið­stöð fyr­ir fjár­mála­mark­að­inn og ­fyrsti val­kost­ur þeg­ar kem­ur að hag­ræð­ingu eða nú­tíma­væð­ingu tækni­um­hverf­i s fjár­mála­fyr­ir­tækja.

Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Fyr­ir­

tæk­ið var stofn­að 1973 sem sam­eign­ar­fé­lag en var ­breytt í hluta­fé­lag í janú­ar 2011.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? ­Stærsti hlut­inn

er út­skrif­að­ur úr ein­hvers kon­ar ­tölvu- og ­tækni námi s.s. tölv­un­ar­fræði og kerf­i s­fræði. Einn­ig ­starfa verk­fræð­ing­ar, við­skipta­fræð­ ing­ar, heim­spek­ing­ar, forn­leifa­fræð­ing­ar, bóka­safns­fræð­ing­ar o.fl. inn­an fyr­ir­tæk­is­ins. Þess má geta að um 20% starfs­manna eru með meist­ara- og/eða dokt­ors­gráðu. Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Já við sækj­umst eft­ir því. Al­

gengt er að há­skóla­nem­ar komi í sum­ar­starf og fái f­ asta v­ innu að námi ­loknu.

Haf­ið þið á ­ huga á að láta ­vinna fyr­ir ykk­ ur loka­verk­efni? Já, ekki spurn­ing. Sér­

stak­lega tengt ný­sköp­un í upp­lýs­inga­tækni fjár­mála­fyr­ir­tækja. Áhuga­sam­ir ­sendi póst á sam­skipti@rb.is. ­Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar? Hjá okk­ur er fag­

mennska, ör­yggi og ­ástríða und­ir­staða ­allra ­verka. ­Rétta við­horf­ið skipt­ir öllu máli og nauð­syn­legt er að vera kraft­mik­ill, lífs­glað­ ur og já­kvæð­ur. Ekki er v­ erra að ­kunna á hljóð­færi.

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­ mið? Hlut­verk RB er að auka hag­kvæmni

í tækni­rekstri ís­lenskra fjár­mála­fyr­ir­tækja. ­Þetta ger­ir fyr­ir­tæk­ið m.a. með því að ­bjóða upp á staðl­að­ar sam­nýtt­ar fjöl­banka­lausn­ir og ­minnka þann­ig kostn­að fjár­mála­fyr­ir­ tækja við að þróa og reka sín upp­lýs­inga­ tækni­kerfi. Fram­tíð­ar­sýn fé­lags­ins er að

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Við í RB tök­umst

dag­lega á við af­ar krefj­andi en um leið mjög spenn­andi verk­efni. Starfs­fólki okk­ar er ­treyst fyr­ir lykl­in­um að mik­il­væg­ustu upp­ lýs­inga­kerf­um lands­ins enda starf­ar margt af öfl­ug­asta tækni­fólki lands­ins hjá okk­ur. Við er­um allt­af til í að h ­ eyra í hæfi­leika­ríku ­fólki. Endi­lega ­sendu inn um­sókn á www. rb.is. ­Skipta kynja­hlut­föll ykk­ur máli Jafn­rétti er

eðli­leg­ur ­hluti af starf­semi og starfs­hátt­um fyr­ir­tæk­is­ins og starf­ar RB eft­ir sér­stakri jafn­rétt­is­stefnu. Auk þess hef­ur fyr­ir­tæk­ið mót­að sér ­stefnu í mál­um sem tengj­ast ein­ elti og kyn­ferð­is­legri á­ reitni þar sem kveð­ið er á að all­ir starfs­menn eigi rétt á að kom­ið sé fram við þá af virð­ingu og starfs­um­hverfi ­þeirra ein­kenn­ist af ör­yggi og vel­líð­an.

­ versu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ H ir­tæk­inu? Við er­um um 180. Góð ráð til nem­enda/ann­að sem þið vilj­ið taka fram? Hjá RB starf­ar margt af

öfl­ug­asta IT-­fólki lands­ins – og þó víð­ar væri leit­að. Ef þú hef­ur á­ huga á að slást í hóp­inn og læra ­meira s­ endu okk­ur þá póst á mannaud­ur@rb.is.

103


ÞAÐ ER ENGU LÍKT AÐ SIGRAST Á ERFIÐUM ÁSKORUNUM

ÁRNASYNIR

Þessa dagana stöndum við í ströngu við útskiptingu grunnkerfa okkar. Verkefnið er afar krefjandi en um leið mjög spennandi.

Við viljum eingöngu hafa í okkar röðum forritara, tækni- og rekstrarfólk í fremstu röð enda starfar margt af öflugasta tæknifólki landsins hjá okkur. Við erum að tala um einstaklinga sem við treystum fyrir lyklinum að mikilvægustu upplýsingakerfum landsins. Vilt þú takast á við spennandi áskoranir og taka þátt í að móta kraftmikið og lifandi upplýsingatæknifyrirtæki? Við erum alltaf til í að heyra í hæfileikaríku fólki. Endilega sendu inn umsókn á www.rb.is.

104 REIKNISTOFA BANKANNA | Höfðatorg | Katrínartúni 2 | 105 Reykjavík | Sími: 569 8877 | www.rb.is


Teq­Hire Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? 2013 Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Hér eru all­ir með

há­skóla­mennt­un en ­ólíka bak­runna á borð við við­skipta­fræði, sál­fræði, tölv­un­ar­fræði, verk­fræði og lög­fræði.

við bjóð­um frá­bæra vinnu­að­stöðu, ­frjálsa vinnu­tíma og mögu­leika á að ­vinna hvar sem starfs­mönn­um okk­ar hugn­ast að vera ­hverju ­sinni. Hef­ur fyr­ir­tæk­ið ver­ið að ­stækka við sig ný­lega? Sem stend­ur rek­um við skrif­stof­ur

ekki gert það. Við höf­um þó tek­ið ­nokkra nem­end­ur og ný­út­skrif­aða í verk­efna­tengt starfs­nám, bæði hér­lend­is og í Rúm­en­íu þar sem flest­ir okk­ar starfs­manna eru.

í Reykja­vík, Búk­ar­est og Iasi í Rúm­en­íu auk þess sem unn­ið er að opn­un ­fjórðu skrif­ stof­unn­ar í Berl­ín á þ ­ essu ári. Þá er­um við með starfs­fólk í Suð­aust­ur-As­íu sem sinn­ir við­skipta­þró­un og tækni­lausn­um. Allt hef­ur ­þetta gerst á síð­ustu tveim­ur ár­um svo það er aldr­ei að vita hvað við ger­um næst.

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­ mið? ­Stefna Teq­Hire er að ­veita ­bestu

Er mennt­un met­in ­hærra en ­reynsla á þín­um vinnu­stað? Hjá okk­ar starfs­fólki

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Enn sem kom­ið er höf­um við

mögu­legu þjón­ustu í hu­bún­að­ar­ráðn­ing­um í Evr­ópu. Á tæp­um þrem­ur ár­um höf­um við opn­að þrjár skrif­stof­ur og sinnt ráðn­ ing­um fyr­ir mörg af efni­leg­ustu tækni­fyr­ir­ tækj­um á Ís­landi auk þess að ráða fyr­ir stór fyr­ir­tæki er­lend­is á borð við Amaz­on, Int­el og Uni­Cred­it Gro­up. Við stefn­um á að ­fjölga við­skipta­vin­um jafnt og þétt og þróa sam­hliða vef­svæði okk­ar til þess að vera ­besti stað­ur fyr­ir hug­bún­að­ar­sér­fræð­inga til að ­leita ­nýrra tæki­færa. Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Í ­ljósi þess að við

sjá­um um ráðn­ing­ar fyr­ir tugi ís­lenskra og er­lendra tækni­fyr­ir­tækja ættu all­ir sem ­vinna (eða ­vilja ­vinna) í hug­bún­að­ar­þró­un og öðr­um há­tækni­störf­um að vera á skrá í plat­form­inu okk­ar www.tal­entl­ink.me. Þá er okk­ar eig­ið t­ eymi allt­af að ­stækka og

leit­um við fyrst og fremst eft­ir fram­múr­ skar­andi sam­skipta­hæfi­leik­um, ­færni til að ­skilja starf­semi við­skipta­vina okk­ar og getu til að mæta þörf­um ­þeirra. Mennt­un hjálp­ar oft til en smiðs­högg­ið er allt­af per­sónu­legt.

­Hvaða eig­in­leika í fari um­sækj­enda sæk­ ist fyr­ir­tæk­ið eft­ir? Við er­um allt­af að ­leita

að sér­tækri tækni­þekk­ingu fyr­ir við­skipta­ vini okk­ar en per­sónu­leg­ir eig­in­leik­ar ­skipta ekki síð­ur ­miklu máli. Við leit­umst al­mennt við að ­finna hug­bún­að­ar­fólk sem nálg­ast störf sín eins og áhuga­mál og nálg­ast verk­ efn­in verk­efn­ana ­vegna.

Í hvers­kon­ar námi ­þurfa um­sækj­end­ur að vera? Við ráð­um ein­ung­is fólk inn­an

tækni­geir­ans og því eru flest­ir okk­ar með bak­runn úr tölv­un­ar­fræði, verk­fræði eða verk­efna­stjórn­un.

105


TM Soft­ware Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? 1986. Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið? Ís­landi

og Kan­ada.

­Hversu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ir­tæk­inu? Hjá TM Soft­ware s­ tarfa 120

snill­ing­ar.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? 98% starfs­fólks hef­ur

há­skóla­gráðu og yf­ir 30% starfs­fólks hef­ur ­fleiri en tvær há­skóla­gráð­ur. Við höf­um lært alls­kon­ar ­fræði; líf-, hag-, hjúkr­un­ar, ­ensku-, stærð-, kerf­is-, lög, mark­aðs-, tölv­un­ar-, verk- og við­skipta­fræði, en flest­ir hafa g­ ráðu í tölv­un­ar- (63%) og verk­fræði (15%). Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Já, áhuga­söm­um er bent á

að ­sækja um á www.tmsoft­ware.is fyr­ir 15. mars.

Haf­ið þið ­áhuga á að láta v ­ inna fyr­ir ykk­ ur loka­verk­efni? Já, áhuga­söm­um er bent á

að ­senda hug­mynd­ir á info@tmsoft­ware.is.

­Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar? Sam­skipta­hæfni, frum­

kvæði, metn­að­ur, já­kvæðni, sköp­un­ar­gleði og auð­vit­að ­þetta hefð­bundna; mennt­un, ­reynsla og við­horf við­kom­andi.

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­mið?

Mark­mið TM Soft­ware er að ­veita nýj­um og nú­ver­andi við­skipta­vin­um fram­úr­skar­ andi þjón­ustu. S ­ tuðla þann­ig að vel­gengni við­skipta­vin­anna með skýr­um mark­mið­um og á­ herslu á arð­semi verk­efna, og auka skil­ virkni við­skipta­ferla hjá við­skipta­vin­um til að bæta sam­keppn­is­stöðu og auka verð­mæti. Góð ráð til nem­enda sem þið vilj­ið koma á fram­færi? Tæki­fær­ið er ykk­ar, fylg­ist með

fyr­ir­tækj­un­um sem þið haf­ið ­áhuga á, s.s. á sam­fé­lags- og frétta­miðl­um. Það gef­ ur ykk­ur góða hug­mynd um stemmn­ingu fyr­ir­tæk­is­ins og hvort mark­mið ykk­ar eigi sam­leið.

106


­Tempo Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? ­Tempo

var form­lega stofn­að 1. febrú­ar 2015 þeg­ar fyr­ir­tæk­ið var að­skil­ið frá TM Soft­ware en TM Soft­ware hef­ur starf­að í nú­ver­andi mynd síð­an 2005.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Meiri­hluti starfs­

manna ­Tempo hafa lok­ið há­skóla­prófi. Um 93% hafa lok­ið há­skóla­prófi, þar af hafa 68% lok­ið mennt­un í t­ ölvu- og verk­fræði. Um þriðj­ung­ur hef­ur lok­ið fram­halds­ mennt­un og 1% hef­ur lok­ið dokt­ors­prófi. Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Já við ger­um það. Við bjóð­um

upp á fjöl­breytt sum­ar­störf fyr­ir há­skóla­ nema.

Haf­ið þið á ­ huga á að láta ­vinna fyr­ir ykk­ur loka­verk­efni? Já, við höf­um mik­inn

­áhuga á s­ líku og hafa bæði nem­ar í tölv­un­ ar­fræði og við­skipta- og hag­fræði gert hjá okk­ur loka­verk­efni. Til dæm­is þá byrj­aði mo­bile app­ið okk­ar sem loka­verk­efni og nem­ar hjá okk­ur hafa ný­lok­ið verk­efni sem snýr að n ­ ýrri vöru. Einn­ig höf­um við boð­ið upp á starfs­nám.

­Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar? Já­kvæðni, góð­ir sam­

skipta­hæfi­leik­ar og að eiga auð­velt með að ­vinna með öðr­um.

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? ­Tempo er mjög líf­

eru mik­il. Við bjóð­um fjöl­skyldu­væn­an vinnu­stað og sveigj­an­leg­an vinnu­tíma. Einn­ig býðst starfs­fólki sam­göngu- og lík­ ams­rækt­ar­styrk­ir. Er erf­itt að v ­ inna sig upp í fyr­ir­tæk­inu/er tæki­færi til þess að v ­ inna sig upp? Nei

það er ekki erf­itt að ­vinna sig upp. Það eru fullt af krefj­andi verk­efn­um á dag­skránni og pláss fyr­ir fólk að ­vinna sig upp með r­ éttu við­horfi og dugn­aði. Hef­ur fyr­ir­tæk­ið ver­ið að ­stækka við sig ný­lega? Eða er fyr­ir­tæk­ið í hug­leið­ing­ um um að ­stækka við sig?­ Tempo hef­ur

stækk­að mik­ið und­an­far­ið ár, starfs­manna­ fjöldi hef­ur ­nærri tvö­fald­ast og áætl­um við að ­stækka enn frek­ar ár­ið 2016. Við stefn­um á að opna ann­að úti­bú er­lend­is og er­um þá að ­skoða Banda­rík­in helst. Einn­ ig ætl­um við að ­stækka skrif­stofu okk­ar í Kan­ada. Er nauð­syn­legt að hafa r­ eynslu af við­ kom­andi ­starfi þeg­ar sótt er um starf hjá ykk­ur? Nei. Í hvers­kon­ar námi ­þurfa um­sækj­end­ur að vera? Starfs­menn ­Tempo hafa mjög

fjöl­breytta mennt­un. Þó flest­ir hafi lok­ ið ­tölvu- og verk­fræði, þá er­um við líka með starfs­menn sem hafa lok­ið mennt­un í við­skipta- og hag­fræði, sál­fræði, al­manna­ tengsl­um, hönn­un, verk­efna­stjórn­un, upp­ lýs­inga- og fjöl­miðla­fræði og tón­list.

leg­ur, al­þjóð­leg­ur og skemmti­leg­ur vinnu­ stað­ur. Við er­um stað­sett í Borg­ar­túni í Reykja­vík og í Mon­tré­al, Kan­ada og ­starfa um 75 manns hjá okk­ur. ­Tempo er hug­bún­ að­ar­fyr­ir­tæki í mikl­um ­vexti og tæki­fær­in 107


Tern Syst­ems Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Tern

Syst­ems var stofn­að haust­ið 1997 af Kerf­is­ verk­fræði­stofu Há­skóla Ís­lands og Flug­ mála­stjórn Ís­lands og byggð­ist rekst­ur­inn á ­tveggja ára­tuga sam­starfs­vinnu þess­ara að­ila við þró­un, rann­sókn­ir og hvers kyns þekk­ ing­ar­öfl­un á ­sviði flug­stjórn­ar- og flug­leið­ sögu­tækni. Upp­haf­l eg­ur til­gang­ur með stofn­un Tern Syst­ems var að taka við þró­un­ar­starf­semi sem unn­in ­hafði ver­ið á ­sviði flug­stjórn­ar­ tækni. Þá var fyr­ir­tæk­ið í eigu Flug­mála­ stjórn­ar og Há­skóla Ís­lands en ár­ið 2012 ­keypti Is­av­ia hlut Há­skól­ans í Tern Syst­ems og eign­að­ist fyr­ir­tæk­ið þar með að ­fullu.

Hver er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Flest­ir starfs­menn

eru með há­skóla­gráðu í tölv­un­ar­fræði og verk­fræði en einn­ig hafa marg­ir starfs­menn bak­grunn í ­flugi, flug­um­ferð­ar­stjórn og tengd­um grein­um. Um 20% starfs­manna eru ann­að hvort með mast­ers­gráðu og/eða dokt­ors­gráðu.

­Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar? Metn­að­ur og drif­

kraft­ur til að gera vel og að vera til­bú­in til að til­einka sér ög­uð vinnu­brögð.

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­ mið? Þró­un, þjón­usta og sala á flug­leið­

sögu­kerf­um og herm­um fyr­ir þjálf­un á flug­um­ferð­ar­stjór­um fyr­ir við­skipta­vini um heim all­an.

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Tern Syst­ems bíð­ur

upp á mjög krefj­andi og metn­að­ar­full raunverk­efni um all­an heim og er í sam­keppni við al­þjóð­leg risa­fyr­ir­tæki. Við ger­um mikl­ar kröf­ur til okk­ar um frammi­stöðu og leggj­um ­áherslu á að vera sveigj­an­leg til að mæta kröf­um við­skipta­vina okk­ar. Góð ráð til nem­enda / ann­að sem þið vilj­ið koma á fram­færi? Hvetj­um alla

áhuga­sama að ­kynna sér heima­síð­una okk­ar www.tern.is, ­senda inn um­sókn og hafa sam­band ef það eru ein­hverj­ar spurn­ing­ar.

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Við höf­um reglu­lega boð­ið 1

- 2 nem­end­um í tölv­un­ar- og verk­fræði sem eru á öðru eða ­þriðja ári uppá sum­ar­starf hjá okk­ur. Boð­ið er upp á sér­verk­efni sem nýt­ast bæði Tern Syst­ems, sem og móð­ur­fé­ lag­inu Is­av­ia.

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið? Tern Syst­ems hef­ur unn­ið að þró­un kerf­i s­lausna sem not­að­ar eru í ­rekstri flug­stjórn­ar­mið­ stöðva, flug­turna og við þjálf­un flug­um­ferð­ ar­stjóra. ­Kerfi frá Tern Syst­ems eru með­al ann­ars not­uð á Ís­landi, Ír­landi, ­Spáni, Mar­ okkó, Suð­ur-Kór­eu og Ind­ónes­íu.

Haf­ið þið á ­ huga á að láta ­vinna fyr­ir ykk­ur loka­verk­efni? Já, sér­stak­lega mast­

­Hversu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ir­tæk­inu ? Í dag ­starfa hjá fyr­ir­tæk­inu

ers/dokt­ors verk­efni á ­sviði tölv­un­ar­fræði, verk­fræði og stærð­fræði. Við höf­um einn­ig ­áhuga á að ­skoða verk­efni tengd ör­ygg­is­ mál­um, þró­un­ar- og verk­ferl­um og flug­vís­ ind­um.

49 manns.

108


Þekking Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Fyr­ir­tæk­ið

var stofn­að 1. nóv­emb­er ár­ið 1999 og er því rúm­lega 16 ára fé­lag með góð­an bak­grunn.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­ an fyr­ir­tæk­is­ins? Um helm­ing­ur starfs­manna

Þekk­ing­ar er með há­skóla­mennt­un. Marg­ir af okk­ar sér­fræð­ing­um eru með sér­mennt­un s.s. á ­sviði ákveð­inna hug­bún­að­ar­lausna eða hafa lok­ið við kerf­i s­rekstr­ar­nám.

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­skóla­ nema? Já, það hafa þó­nokkr­ir kom­ið í sum­ar­

hef­ur feng­ið ­aukna ­ábyrgð, vax­ið og þró­ast í takt við eig­in verð­leika. Hef­ur fyr­ir­tæk­ið ver­ið að ­stækka við sig ný­lega? Við höf­um ver­ið í ör­um ­vexti síð­ustu

ár og sjá­um fyr­ir okk­ur frek­ari vöxt. Við horf­ um hins veg­ar enn sem kom­ið er að ­mestu á ís­lensk­an mark­að, enda af nógu að taka í verk­ efn­um hér á ­landi. Er mennt­un met­in ­hærra en ­reynsla á þín­um vinnu­stað? Við met­um mennt­un og

Haf­ið þið á ­ huga á að láta v­ inna fyr­ir ykk­ur loka­verk­efni? Það kem­ur til ­greina að ­skoða

r­ eynslu að ­jöfnu inn­an Þekk­ing­ar og telj­um að ­hvoru ­tveggja sé af­ar mik­il­vægt við upp­bygg­ ingu á okk­ar starfs­hópi, þ.e. að hafa inn­an okk­ ar raða vel mennt­að starfs­fólk og um leið fólk með ­mikla ­reynslu af ­rekstri upp­lýs­inga­kerfa.

­Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­mið?

Er nauð­syn­legt að hafa ­reynslu af við­kom­ andi s­ tarfi þeg­ar sótt er um starf hjá ykk­ur?

störf og enn aðr­ir unn­ið með námi.

það.

Hlut­verk fyr­ir­tæk­is­ins er að ­sinna ­rekstri og þjón­ustu við upp­lýs­inga­kerfi fyr­ir­tækja og stofn­ana. Við höf­um það mark­mið að vera ­fyrsti val­kost­ur á mark­aði þeg­ar kem­ur að þjón­ustu við not­end­ur og upp­lýs­inga­kerfi. Af h ­ verju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Þekk­ing er skemmti­leg­ur

og lif­andi vinnu­stað­ur og hjá okk­ur fær fólk tæki­færi til að tak­ast á hend­ur fjöl­breytt og krefj­andi verk­efni.

Góð ráð til nem­enda/ann­að sem þið vilj­ið taka fram? Raun­hæf og skyn­sam­leg verk­

efni fl ­ eyta nem­end­um oft ­áfram. Gott er að fá ábend­ing­ar frá starf­andi fag­fólki.

Er erf­itt að v­ inna sig upp í fyr­ir­tæk­inu/er tæki­færi til þess að v­ inna sig upp? Tæki­færi

Nei, en það er ekki ­verra. ­Hvaða náms- eða ­reynslu kröf­ur setj­ið þið fyr­ir um­sækj­end­ur? Það er mis­mun­andi á

­ illi s­ tarfa. Mennt­un og/ eða ­reynsla sem nýt­ m ist í ­starfi, ­ásamt ­áhuga á fag­inu er yf­ir­leitt sett sem æski­leg­ur þátt­ur. Í hvers­kon­ar námi ­þurfa um­sækj­end­ur að vera? Við höf­um inn­an okk­ar raða fólk með

ó­ líka mennt­un. Hjá okk­ur ­starfa með­al ann­ars við­skipta­fræð­ing­ar, tölv­un­ar­fræð­ing­ar, verk­ fræð­ing­ar og fólk með há­skóla­mennt­un á ­sviði ­kennslu, tungu­mála ofl.

­Hversu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ir­ tæk­inu? Tæp­lega 70 starfs­menn.

til starfs­þró­un­ar og vaxt­ar hjá Þekk­ingu eru góð og eig­um við mörg dæmi um að starfs­fólk

109


Ungir Fjárfestar Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Fé­lag­ið

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Nei, Ung­ir Fjár­fest­ar eru

var stofn­að í janú­ar 2014

fé­laga­sam­tök. Þáttt­aka í ­starfi ­Ungra fjár­ festa býð­ur upp á mögu­leika á því að búa til stórt og öfl­ugt tengsla­net.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Stjórn­ar­menn

eru all­ir há­skóla­mennt­að­ir eða í námi. Lang­stærsti ­hluti fé­lags­manna er einn­ig há­skóla­mennt­að­ur og/eða í námi.

110


VAKI Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? VAKI

var stofn­að 1986.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Lang­flest­ir starfs­

menn VAKA hafa lok­ið há­skóla­prófi. Flest­ir eru verk­fræð­ing­ar sem hér seg­ir: raf­magns­verk­fræð­ing­ar, véla­verk­fræð­ing­ar, ­skipa- og tölvu­verk­fræð­ing­ar, tölvu­verk­ fræð­ing­ar Að auki ­starfa líka ein­stak­ling­ar mennt­ að­ir í með­al ann­ars: for­rit­un, við­skipta­ fræði, mark­aðs­fræði, sjáv­ar­út­vegs­fræði, fisk­eld­is­fræði Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Já, við er­um op­in fyr­ir því,

haf­ið sam­band við ­Björgu bjorg@vaki.is

Haf­ið þið á ­ huga á að láta ­vinna fyr­ir ykk­ur loka­verk­efni? Já við er­um op­in fyr­ir

því, haf­ið sam­band við ­Björgu bjorg@vaki. is.

­Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar? ­Áhugi, metn­að­ur og

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Hjá VAKI gefst tæki­

færi á að ­vinna raun­hæf verk­efni sem er frá­bær und­ir­bún­ing­ur fyr­ir líf­i ð.

Hef­ur fyr­ir­tæk­ið ver­ið að ­stækka við sig ný­lega? Eða er fyr­ir­tæk­ið í hug­leið­ ing­um um að ­stækka við sig? VAKI er í

stöð­ug­um ­vexti, á síð­asta ári opn­aði VAKI dótt­ur­fyr­ir­tæki í Skot­landi. VAKI Scot­ land er ­þriðja dótt­ur­fyr­ir­tæk­ið en áð­ur hafa opn­að dótt­ur­fyr­ir­tæki í Chile og Nor­egi auk sölu- og þjón­ustu­að­ila út um all­an heim. Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið?

VAKI er al­þjóð­legt fyr­ir­tæki með höf­uð­ stöðv­ar á Ís­landi. Dótt­ur­fyr­ir­tæk­in eru 3 í Skot­landi, Chile og Nor­egi. Að auki er VAKI með sölu- og þjón­ustu­að­ila út um all­an heim. ­Hversu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ir­tæk­inu? 30 starfs­menn á Ís­landi, 12 í

Chile, 3 í Nor­egi og 1 í Skot­landi.

hæfi­leiki til að v­ inna sjálf­stætt.

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­ mið? Fram­tíð­ar­sýn okk­ar er að vera ­besti

kost­ur­inn í að ­telja og stærð­ar­mæla lif­andi ­fiska.

111


FRAMADAGASTRÆTÓ Frá 10:45 til 16:15, gestum að kostnaðarlausu. Framadagastrætó er strætó sem keyrir á milli Aðalbyggingar Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík frá 10:45-16:15, gestum að kostnaðarlausu.

112


VFÍ og TFÍ Tæknifræðingafélag Íslands

Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Verk­

fræð­inga­fé­lag Ís­lands (VFÍ) var stofn­að 1912. Tækni­fræð­inga­fé­lag Ís­lands (TFÍ) var stofn­að 1954.

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið? VFÍ og TFÍ eru ­kjara- og hags­muna­fé­lög verk­ fræð­inga og tækni­fræð­inga á Ís­landi og eiga gott sam­starf við syst­ur­fé­lög á Norð­ur­lönd­ un­um. Í ­gildi er sam­starfs­samn­ing­ur nor­ rænu fé­lag­anna. Í hon­um felst með­al ann­ars svo­köll­uð gesta­að­ild fyr­ir fé­lags­menn sem ­flytja er­lend­is til l­engri eða s­ kemmri tíma. ­Hversu marg­ir starfs­menn ­vinna hjá fyr­ir­tæk­inu? VFÍ og TFÍ reka sam­eig­in­

lega skrif­stofu. Starfs­menn eru níu, sum­ir í hluta­starfi.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Rúm­ur helm­ing­ur

starfs­manna hef­ur lok­ið há­skóla­prófi.

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Skrif­stofa fé­lag­anna hef­ur

ekki ráð­ið há­skóla­nema í sum­ara­fleys­ing­ar. Aft­ur á móti hafa út­skrift­ar­hóp­ar unn­ið ein­stök verk­efni sem eru lið­ur í fjár­öfl­un ­vegna út­skrift­ar­ferða.

Verkfræðingafélag Íslands

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­ mið? Að ­vinna sem best að hags­muna­mál­

um verk­fræð­ingum og tækni­fræð­ingum. Í því felst að ­bjóða fé­lags­mönn­um góða litir þjón­ustu á ­sviði kjara­mála ogCMYK s­ inna fag­legu blár: 100-68-7-28 CMYK litir grár: 33-18-13-37 ­starfi sem efl­ir þekk­ingu ­þeirra. blár: 100-68-7-28 grár: 33-18-13-37

Góð ráð til nem­enda/ann­að sem þið vilj­ið koma á fram­færi? ­Fyrstu skref­i n

á vinnu­mark­aði að ­loknu námi eru mik­ il­væg og margt sem þarf að huga að. Við ráð­leggj­um ný­út­skrif­uð­um verk­fræð­ing­um og tækni­fræð­inga að k­ ynna sér þjón­ustu skrif­stof­unn­ar, til dæm­is við gerð ráðn­ing­ ar­samn­inga. Vinnu­mark­að­ur­inn er flók­inn og skyn­sam­legt að ­setja sig vel inn í ­hvaða regl­ur ­gilda um rétt­indi og skyld­ur á vinnu­ mark­aði. Fé­lags­menn í VFÍ og TFÍ fá góða þjón­ ustu og að­gang að mik­il­væg­um upp­lýs­ing­ um. Ekki síst er mik­il­vægt að til­heyra fé­lagi sem sinn­ir fag­legu s­ tarfi og býð­ur mögu­ leika á að efla tengsla­net­ið. Mark­mið VFÍ og TFÍ eru:

Að vera öfl­ug­ur mál­svari verk­fræð­inga og tækni­fræð­inga. Að gæta hags­muna og rétt­inda fé­lags­ manna og s­ tuðla að gæð­um í kjör­um og starfs­um­hverfi. Að ­standa vörð um lög­gild starfs­heiti verk­fræð­inga og tækni­fræð­inga. Að ­tryggja gæði mennt­un­ar í tækni­fræði og verk­fræði. ­ Stuðla að tækni­þró­un með sam­fé­lags­lega ­ábyrgð, hags­muni al­menn­ings og um­ hverf­i s að leið­ar­ljósi. Vera vett­vang­ur sam­skipta fé­lags­manna inn á við og tals­mað­ur þ ­ eirra út á við.

Haf­iði þið huga á að láta ­vinna fyr­ir ykk­ ur loka­verk­efni? Það get­ur vel hugs­ast.

Góð­ar hug­mynd­ir eru allt­af vel þegn­ar.

­Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar? Metn­að­ur, sjálf­stæði

og frum­kvæði. – Og að við­kom­andi ­falli vel inn í hóp­inn.

113


Verk­ís Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Verk­ís

varð til ár­ið 2008 við sam­runa nokk­urra verk­fræði­stofa en ­elsta stof­an var stofn­uð 1932. Fyr­ir­tæk­ið er því orð­ið yf­ir 80 ára gam­alt og bygg­ir á traust­um ­grunni a­ llra verk­fræði­stof­anna sem sam­ein­uð­ust.

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­ mið? S ­ tefna Verk­ís er að vera leið­andi

ráð­gjaf­ar- og þekk­ing­ar­fyr­ir­tæki á meg­ in­svið­um verk­fræði og ­tengdra ­greina og kapp­kost­ar að láta gott af sér ­leiða fyr­ir við­skipta­vini, starfs­menn sína, sam­starfs­ að­ila, þjóð­fé­lag­ið og um­hverf­i ð. Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið?

Verk­ís vinn­ur að verk­efn­um um all­an heim en er­lend úti­bú og dótt­ur­fé­lög eru í Nor­egi, Græn­landi, Búlg­ar­íu, Pól­landi, Úkra­ínu og Chile. ­Hversu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ir­tæk­inu? Í dag ­starfa um 320 starfs­

menn hjá Verk­ís

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? 86% starfs­manna

eru með há­skóla­mennt­un sem skipt­ ist nið­ur í eft­ir­far­andi: Bac­hel­or 29%, Mast­er 49%, Dokt­or 2%, önn­ur há­skóla­ mennt­un 6%

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Já

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Verk­ís er þekk­ing­

ar­fyr­ir­tæki sem legg­ur ­áherslu á að fá til sín vel mennt­að og hæft starfs­fólk, ­skapa því ákjós­an­leg vinnu­skil­yrði og tæki­færi til að þró­ast í ­starfi og ­njóta hæfi­leika ­sinna. Verk­ís legg­ur ­áherslu á vel­líð­an, starfs­ánægju og góð­an anda á vinnu­stað. Góð ráð til nem­enda/ann­að sem þið vilj­ið taka fram? Ef nem­end­ur hafa

­áhuga á sum­ar­starfi eða ­föstu ­starfi eft­ir út­skrift þá er gott að s­ ækja tím­an­lega um á heima­síðu Verk­ís. Við fá­um nokk­ur hundr­uð sum­ar­um­sókna og því skipt­ir ­miklu máli að ­vanda við gerð fer­il­skráa og allt varð­andi um­sókn­ina. Setj­ið allt sem þið telj­ið ­skipta máli varð­andi ­hæfni, ­reynslu og þekk­ingu, bæði í fag­legu ­starfi sem og í öðru. Mjög gott er líka að taka fram ef áhug­inn ligg­ur í ein­hverju ­ákveðnu fagi eða ákveð­inni gerð verk­efna. Er nauð­syn­legt að hafa ­reynslu af við­ kom­andi ­starfi þeg­ar sótt er um starf hjá ykk­ur? Það fer eft­ir því ­hvaða ­hæfni

ver­ið er að ­leita eft­ir ­hverju ­sinni. Marg­ir verk- og tækni­fræð­ing­ar ráða sig til ­starfa hjá Verk­ís ­beint eft­ir út­skrift. Einn­ig er nokk­uð um að sum­ar­starfs­menn Verk­ís fari í fram­tíð­ar­starf eft­ir út­skrift.

­Hvaða eig­in­leika í fari um­sækj­enda sæk­ist fyr­ir­tæk­ið eft­ir? Góða fag­lega

­ æfni, frum­kvæði, sjálf­stæði og góða h sam­skipta­hæfi­leika.

114


Víf­il­fell Reynslu­bolt­um með ára­tuga ­reynslu og ný­ lið­um sem koma inn með nýj­ar og fer­skar hug­mynd­ir.

Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Á ár­um

­seinni heim­styrj­ald­ar­inn­ar ­gerði Björn Ól­afs­son, stór­kaup­mað­ur, samn­ing við The Coca-Cola Comp­any um stofn­un verk­ smiðju á Ís­landi. 1. júní 1942 tók verk­ smiðj­an Víf­i l­fell til ­starfa.

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­ mið? Gild­in sem við höf­um að leið­ar­ljósi

í okk­ar ­starfi eru ­Ábyrgð, Virð­ing, Frum­ kvæði og síð­ast en ekki síst ­Gleði. Þ ­ essi ­gildi ­hjálpa okk­ur að ­veita fram­úr­skar­andi góða þjón­ustu og s­ kapa vinnu­stað þar sem fólk nær ár­angri og líð­ur vel.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Hjá Víf­i l­felli starf­ar

fjöl­breytt­ur hóp­ur starfs­manna með breið­an grunn hvað varð­ar mennt­un og ­reynslu. Flest­ir stjórn­end­ur og sér­fræð­ing­ar eru há­skóla­mennt­að­ir og marg­ir starfs­menn hafa stund­að grunn- eða fram­halds­nám á há­skóla­stigi sam­hliða ­starfi.

Haf­iði þið huga á að láta v ­ inna fyr­ir ykk­ ur loka­verk­efni? Við fögn­um tæki­fær­um

til að ­vinna með ungu og skap­andi ­fólki að fjöl­breytt­um verk­efn­um. Reynsl­an hef­ur sýnt okk­ur að verk­efni unn­in af há­skóla­ nem­um geta skil­að fyr­ir­tækj­um góð­um ár­angri.

­Hversu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ir­tæk­inu? Hjá víf­il­felli ­starfa 220 starfs­

menn.

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Há­skóla­nem­ar eru í hópi

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Við leggj­um ríka

­ eirra sem ráðn­ir eru til sum­ar­starfa hjá þ Víf­il­felli ár hvert.

­áherslu á ­fræðslu, starfs­þjálf­un og starfs­þró­ un. Þess ­vegna er Víf­il­fell góð­ur vinnu­stað­ ur fyr­ir þá sem eru að taka sín ­fyrstu skref á vinnu­mark­aði.

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið? Víf­

il­fell sem starf­ar á Ís­landi er í eigu Coca Cola Ib­eri­an Partn­ers. CCIP rek­ur ­fjölda fyr­ir­tækja víða um heim og hef­ur í ára­tugi átt sam­starf við mörg af ­stæstu og virt­ustu vöru­merkj­um ­heims.

­Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar? Við ráðn­ing­ar er horft

til fjöl­breyti­leik­ans og við vilj­um hafa í okk­ ar hópi ein­stak­linga með fjöl­breytta mennt­ un, r­ eynslu og bak­grunn. Starfs­manna­ hóp­ur­inn er skip­að­ur körl­um og kon­um á öll­um ­aldri, frá ýms­um heims­horn­um.

115


GÆÐAUPPFÆRSLA TRÓPÍ HEFUR GENGIÐ Í GEGNUM STÓRA UPPFÆRSLU. VIÐ HÖFUM TEKIÐ Í NOTKUN NÝJUSTU TÆKNI Í PÖKKUNARLÍNUM OKKAR TIL AÐ TRYGGJA ÞÉR OKKAR BESTA ÁVAXTASAFA – ALLTAF!

ÁV E X T I R B R A G Ð A S T A LV E G E I N S SVONA FINNUR ÞÚ ÞINN U P PÁ H A L D S T R Ó P Í :

=

= Trópí með aldinkjöti er okkar besti safi. Þú færð appelsínu-, sjö ávaxtaog úrvalssafa í okkar bestu línu með appelsínugulum tappa.

116

©2015 The Coca Cola Company - all rights reserved

OKK AR BESTI


Við­skipta­blað­ið Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Við­

skipta­blað­ið var stofn­að ár­ið 1994.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Ríf­l ega helm­ing­ur

starfs­manna er með há­skóla­próf.

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Já. Haf­ið þið á ­ huga á að láta ­vinna fyr­ir ykk­ ur loka­verk­efni? Já. ­Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar? ­Áhugi á við­skipt­um.

Geta til að ­vinna hratt og vel úr upp­lýs­ ing­um og koma þeim áleið­is til les­anda á skýr­an hátt.

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Starf­ið er fjöl­breytt

Er nauð­syn­legt að hafa r­ eynslu af við­ kom­andi ­starfi þeg­ar sótt er um starf hjá ykk­ur? ­Reynsla af við­skipt­um eða blaða­

mennsku er heppi­leg, en alls ekki nauð­syn­ leg.

Í hvers­kon­ar námi ­þurfa um­sækj­end­ ur að vera? Heppi­legt er að hafa grunn í

við­skipta- eða hag­fræði, en blaða­menn Við­ skipta­blaðs­ins hafa fjöl­breytt­an mennta­bak­ grunn.

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið? Að­

eins á Ís­landi.

­Hversu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ir­tæk­inu? Sex­tán í ­fullu s­ tarfi, en auk

­þeirra ­vinna nokkr­ir verk­tak­ar fyr­ir fyr­ir­ tæk­ið.

og býð­ur upp á mögu­leika á að kynn­ast við­skipta- og at­hafna­líf­i nu frá mörg­um mis­mun­andi hlið­um. Eins eru fá störf sem ­bjóða upp á b ­ etri mögu­leika til tengsla­ mynd­un­ar en ­vinna við við­skipta­blaða­ mennsku.

117


3 .IS

!

...is Hiring Five reasons to join Tempo You get to work with a dedicated, enthusiastic team of talent that is really good at what they do.

You get to dive in, challenge yourself in your new role, and your voice matters. We’ve more than doubled our headcount in the last 12 months. We like diversity, representing 9 nationalities.

Still studying or recently graduated? Career opportunities and paid summer internships in: Marketing Business Development Product Development and Design

We’re an innovative company in global high growth markets. We have fun together as well as we work together.

118

Learn more: www.tempo.io


Vod­af­one Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Fyr­ir­tæk­

ið var stofn­að út frá nokkr­um öðr­um ­minni fyr­ir­tækj­um og var fyrst und­ir nafn­inu Og Vod­af­one. Ár­ið 2006 var gerð­ur sann­kall­ að­ur tíma­móta­samn­ing­ur við Vod­af­one Glob­al og í fram­haldi var Og-ið tek­ið út og hef­ur fyr­ir­tæk­ið heit­ið Vod­af­one síð­an.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? 45% af starfs­fólki fyr­

ir­tæk­is­ins er með mennt­un á há­skóla­stigi. Skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar er margs kon­ar en flest­ir eru með mennt­un á ­sviði við­ skipta-, tölv­un­ar- og/eða verk­fræði.

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Við er­um svo hepp­in að vera

með frá­bært hluta­starfs­fólk sem yf­i r­leitt kem­ur inn í sum­ar­störf­in þann­ig að yf­ir­ leitt er boð­ið upp á mjög fá sum­ar­störf, en

þau sem í boði v­ erða munu ­verða aug­lýst á ráðn­ing­ar­síðu fyr­ir­tæk­is­ins á vor­mán­uð­un­ um. ­Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar? Við leggj­um ­áherslu

á að fá inn fólk með gott við­horf, metn­að og ­vilja til að ná ár­angri. Það fer allt­af eft­ir því í ­hvaða stöð­ur ver­ið er að ráða í ­hverju ­sinni, oft skipt­ir rétt mennt­un ­miklu máli. Er erf­itt að ­vinna sig upp í fyr­ir­tæk­inu/ er tæki­færi til þess að v ­ inna sig upp "the cor­por­ate lad­der" Hjá Vod­af­one

er lögð mik­il á­ hersla á starfs­þró­un. Það er sam­keppni um all­ar laus­ar stöð­ur inn­an fyr­ir­tæk­is­ins, enda frá­bært starfs­fólk með mik­inn metn­að sem starf­ar hjá Vod­af­one. Það eru mörg tæki­færi til þess að ná ­lengra en til þess þarf dugn­að og metn­að.

119


Vodafone PLAY sjónvarpsappið frítt fyrir alla Ekki binda þig yfir sjónvarpstækinu! Horfðu á sjónvarpsútsendingar og margt fleira í snjallsímanum eða spjaldtölvunni. Sæktu Vodafone PLAY appið og horfðu hvar og hvenær sem er.

Frítt

Vodafone Við tengjum þig

120


Vörð­ur Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Saga

for­vera fyr­ir­tæk­is­ins nær allt aft­ur til 1926. Vörð­ur í ­þeirri mynd sem hann er í dag rek­ ur upp­haf sitt til 2005 og held­ur því uppá 10 ára af­mæli um þess­ar mund­ir.

Hvern­ig er skipt­ing mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? 46% af starfs­fólki fé­lags­ins

er með grunn-/fram­halds­skóla og/eða iðn­ mennt­un. Skipt­ing miða við ­heild; 20% með grunn­skóla­mennt­un, 17 % með fram­halds­skóla­mennt­un, 9% með iðn­skóla­ mennt­un ( bif­véla­virkj­ar, bif­véla­smið­ir, raf­i ðn­að­ar­nám). 54% af starfs­fólki fé­lags­ins er með há­ skóla­mennt­un en af þeim eru 30% með meist­ara­gráðu. Skipt­ing miða við ­heild; Við­skipta­fræði 19%, Lög­fræði 7%, Hag­fræði 4%, Hjúkr­un­ar­fræði 4%, Kerf­ is­fræði/tölv­un­ar­fræði 4%, Mann­auðs­fræði 3%, Kenn­ara­mennt­un 3%, Verk­fræði 1%, Stjórn­mála­fræði 1%, ­Franska 1%, ­Enska og fjöl­miðla­fræði 1%, Bygg­inga­tækni­fræði 1% Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Já það ger­um við. Fé­lag­ið

ræð­ur yf­ir­leitt um 8 sum­ar­starfs­menn sem í lang flest­um til­fell­um eru fram­halds­skólaeða há­skóla­nem­ar.

­Hversu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ir­tæk­inu? 69 ein­stak­ling­ar ­starfa hjá

fyr­ir­tæk­inu.

Haf­ið þið ­áhuga á að láta ­vinna fyr­ir ykk­ur loka­verk­efni? Fé­lag­ið hef­ur full­an

­áhuga á því að láta ­vinna loka­verk­efni fyr­ir sig enda af nægu af taka í fyr­ir­tæki eins og okk­ar með m ­ ikla, öfl­uga og áhuga­verða starf­semi sem snert­ir líf okk­ar ­allra. Sem

dæmi um efn­is­tök ­mætti n ­ efna tengsl öku­ tækja­tjóna eða ­tjóna al­mennt við hag­sveifl­ur í land­inu, sam­an­burð­ur á ­ánægju launa­kjara og skiln­ing launa­ákvarð­ana hjá fyr­ir­tækj­um sem hafa inn­leitt jafn­launa­vott­un eða þekk­ ingu ung­menna á ákveðn­um vöru­flokk­um trygg­inga­fyr­ir­tækja svo sem líf og sjúk­ dóma­trygg­ing­um. Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Trygg­ing­ar eru

skemmti­legt og áhuga­vert fag sem snert­ ir okk­ur öll og hafa mik­il fjár­hags­leg á­ hrif á líf okk­ar. Að v­ inna í trygg­ing­um er eins og að ­vinna á bráða­mót­töku, margt ó­ vænt, ófyr­ir­séð og ótrú­legt mæt­ir þér inn­an dags­ ins sem ger­ir mikl­ar kröf­ur til hvers og eins starfs­manns. Það er mik­il­vægt fyr­ir trygg­ing­ar­fé­lög að fá inn nýja hugs­un sem kem­ur gjarn­an með ­yngri kyn­slóð og n ­ ýrri mennt­un. Hjá ­Verði er hver og einn starfs­mað­ur mik­il­væg­ur. Fé­lag­ið hef­ur metn­að­ar­fulla ­stefnu og ger­ir mikl­ar kröf­ur um ár­ang­ur og fram­legð. Hjá ­Verði eru verk­efn­in krefj­andi en um leið áhuga­verð Hjá ­Verði er öfl­ug jafn­rétt­is­stefna. Hjá ­Verði mæl­ist starfs­ánægja sú ­hæsta með­al sam­keppn­is­að­ila. Hjá ­Verði er mik­ið lagt upp úr ný­liða­ mót­töku og rek­in mjög öfl­ug fræðslu­ stefna. Hjá ­Verði skipt­ir mann­auð­ur­inn ­miklu máli og vel er hlúð að starfs­fólki.

121


Lausnin er Advania advania.is

Vissir þú að aðeins um helmingur starfa er auglýstur? Skráðu þig hjá okkur, það eykur möguleika þína á að finna áhugavert starf við hæfi að loknu námi.

Það getur líka verið leikur að vinna

Ármúli 13 108 Reykjavík

(354) 540 1000 www.capacent.is capacent@capacent.is 122

Auður Bjarnadóttir ráðningarstjóri Ráðningar stjórnenda og sérfræðinga


VR Hve­nær var fé­lag­ið stofn­að? VR var

Hef­ur fé­lag­ið ver­ið að ­stækka ný­ lega? Eða er það í hug­leið­ing­um um að ­stækka? VR hef­ur á und­an­förn­um ára­tug

stofn­að ár­ið 1891 af launa­fólki og at­vinnu­ rek­end­um í versl­un­ar­stétt sem Verzl­un­ar­ manna­fé­lag Reykja­vík­ur. Fé­lag­ið varð ­hreint stétt­ar­fé­lag launa­fólks ár­ið 1955. Ár­ið 2006 var ­nafni fé­lags­ins ­breytt í VR.

eða svo sam­ein­ast nokkr­um öðr­um versl­ un­ar­manna­fé­lög­um. Þá hef­ur ­fjöldi fé­lags­ manna auk­ist jafnt og þétt síð­ast­lið­in ár. Starfs­manna­fjöldi hef­ur hin­svar hald­ist svip­ að­ur á sama tíma og ekki út­lit fyr­ir fjölg­un.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fé­lags­ins? Um 65% starfs­manna VR

eru með há­skóla­mennt­un. Mik­il fjöl­breytni er í há­skóla­mennt­un ­þeirra, sál­fræði, fé­lags­ fræði, við­skipta­fræði, lög­fræði, tungu­mál, fjöl­miðla­fræði, hag­fræði, tölv­un­ar­fræði og bóka­safns- og upp­lýs­inga­fræði.

Er mennt­un met­in ­hærra en ­reynsla á þín­um vinnu­stað? Hjá VR starf­ar fjöl­

breytt­ur og sam­hent­ur hóp­ur starfs­manna. Lögð er ­áhersla á að við­halda fjöl­breyti­leik­ an­um þeg­ar kem­ur að ráðn­ing­um. Þó­nokk­ur hóp­ur starfs­manna hef­ur unn­ið stór­an ­hluta starfs­ævi sinn­ar hjá fé­lag­inu og það fer eft­ir störf­um hvort kraf­ist er mennt­un­ar.

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­skóla­ nema? Und­an­far­in sum­ur höf­um við ráð­ið

í 2-3 af­leys­inga­stöð­ur og það hafa gjarn­an ver­ið há­skóla­nem­ar sem ­vinna þá hjá okk­ur ár eft­ir ár.

­Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar? Það er af­ar mis­jafnt eft­ir því

í ­hvaða störf er ver­ið að ráða. ­Hæfni í sam­ skipt­um, já­kvæðni og þjón­ustu­lund skipt­ir þó í flest­um til­fell­um ­miklu máli.

Hver er ­stefna fé­lags­ins og mark­mið? VR

er stétt­ar­fé­lag versl­un­ar-, þjón­ustu- og skrif­ stofu­fólks. Til­gang­ur VR er að efla og s­ tyðja hag fé­lags­manna ­sinna með því að v­ inna að fram­gangi a­ llra mála sem ­verða mega til auk­inna rétt­inda, menn­ing­ar og ­bættra ­kjara launa­fólks í land­inu.

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Verk­efni fé­lags­ins eru

bæði fjöl­breytt og krefj­andi og s­ nerta mik­il­ væga þ ­ ætti í lífi og ­starfi fé­lags­manna. Slíkt ætti að ­höfða til ­flestra.

Er nauð­syn­legt að hafa ­reynslu af við­ kom­andi ­starfi þeg­ar sótt er um starf hjá ykk­ur? Ekki endi­lega af við­kom­andi ­starfi

en þeg­ar ráð­ið er í ákveð­in störf hjá okk­ ur get­ur ver­ið mik­il­vægt að hafa ­reynslu af sam­bæri­legu ­starfi eða ­starfi þar sem reynsl­ an get­ur nýst ­óbeint.

­Skipta kynja­hlut­föll ykk­ur máli? Eitt

­stærsta bar­áttu­mál VR síð­ustu ár og ára­tugi hef­ur ver­ið jafn­rétti kynj­anna á vinnu­mark­ aði. Fé­lag­ið hef­ur gef­i ð út jafn­rétt­is­stefnu þar sem lögð er ­áhersla á að ­ákvæði jafn­rétt­ is­laga um jöfn laun og ­jafna ­stöðu kynj­anna séu virt. Jafn­rétti skipt­ir því ­miklu máli bæði í r­ ekstri skrif­stofu fé­lags­ins og í ­stefnu þess og starf­semi fyr­ir fé­lags­menn.

­Hversu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fé­lag­inu? Hjá VR ­starfa 55 starfs­menn en

fé­lag­ið er með starfs­stöðv­ar í Reykja­vík, Vest­manna­eyj­um, á Akra­nesi og Eg­ils­stöð­ um.

123


Öss­ur Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? 1971. Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Hjá Öss­uri er ríf­lega

50% starfs­manna með há­skóla­mennt­un. Mennt­un starfs­manna er fjöl­breytt en flest­ir eru út­skrif­að­ir úr ­tækni og verk­fræði­ deild, við­skipta­fræði­deild og tölv­un­ar­fræði­ deild. Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­ skóla­nema? Já Haf­ið þið á ­ huga á að láta ­vinna fyr­ir ykk­ ur loka­verk­efni? Við höf­um ver­ið dug­leg

við að fá meist­ara­nema til að ­vinna loka­ verk­efni hjá okk­ur

­Hvaða eig­in­leik­ar ­skipta ykk­ur ­mestu máli við ráðn­ing­ar? Við leggj­um ­áherslu

á að ráða til okk­ar hæfa og metn­að­ar­fulla ein­stak­linga sem eru til­bún­ir að tak­ast á við krefj­andi verk­efni í sí­breyti­legu um­hverfi.

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­ mið? Marg­ir ­þurfa að lifa með lík­am­legri

fötl­un af völd­um sjúk­dóma eða af­l im­un­ar. Okk­ar mark­mið er að gera því ­fólki ­kleift að ­njóta sín til fulls með ­bestu stoð- og stuðn­ings­tækj­um sem völ er á. Ára­tuga þró­ un­ar­starf hef­ur skap­að ­mikla þekk­ingu sem ger­ir okk­ur ­kleift að ­rækta ­þetta hlut­verk sí­fellt bet­ur. Við vilj­um að vör­ur okk­ar og þjón­usta fari fram úr vænt­ing­um við­skipta­ vina, því að­eins þann­ig verð­ur Öss­ur ­áfram

leið­andi á sínu s­ viði. S ­ tefna Öss­ur­ar felst í því að ­hanna tækni­leg­ar gæða­lausn­ir og bæta hreyf­an­leika. Við nýt­um ­gildi okk­ar og sér­stæða þekk­ingu til að ­byggja upp var­an­legt sam­starf. Á þann hátt ná­um við ár­angri í ­starfi og lát­um sýn okk­ar um að fólk ­njóti sín til fulls ­verða að veru­leika. Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? Tæki­færi til að vera

­hluti af sam­heldn­um og metn­að­ar­full­um hópi sem legg­ur sig fram við að gera fólk ­kleift að lifa án tak­mark­ana.

Góð ráð til nem­enda/ ann­að sem þið vilj­ ið koma á fram­færi? Vel gerð fer­il­skrá og

góð­ur und­ir­bún­ing­ur fyr­ir ráðn­ing­ar­við­tal er lyk­il­at­riði við starfs­leit.

Hef­ur fyr­ir­tæk­ið ver­ið að ­stækka við sig ný­lega? Eða er fyr­ir­tæk­ið í hug­leið­ing­um um að ­stækka við sig? Öss­ur er sí­fellt að

­skoða vaxta­mögu­leika, á mörg­un svið­um. Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið?

Ástr­al­ía, Banda­rík­in, Bras­il­íaFrakk­land, Hol­land, Ind­land, Ís­land (HQ), Ítal­ía,Jap­ an, Kan­ada, Kína, Kór­ea, Mex­ico, Nor­eg­ur, Spánn, Suð­ur Afr­íka, Sví­þjóð, Þýska­land, UK. ­Hversu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ir­tæk­inu? 2.300 í heild­ina – þar af um

430 á Ís­landi

124


66°NORЭUR Hve­nær var fyr­ir­tæk­ið stofn­að? Fyr­ir­

tæk­ið var stofn­að ár­ið 1926 og fagn­ar því 90 ára af­mæli á ­þessu ári.

Hvern­ig er skipt­ing há­skóla­mennt­un­ ar inn­an fyr­ir­tæk­is­ins? Stór ­hluti okk­ar

starfs­manna eru í há­skóla eða hafa lok­ið há­skóla­námi. Í versl­un­um okk­ar ­starfa marg­ir starfs­ menn sam­hliða há­skóla­námi og hef­ur ­fjöldi þ ­ eirra hald­ið ­áfram í f­ ullu s­ tarfi hjá 66°Norð­ur að ­loknu námi. Fram­leiðslu­fyr­ ir­tæki eins og 66°Norð­ur þarf að ­reiða sig á mjög þver­fag­lega þekk­ingu og því er mik­il­ vægt að hafa fólk með fjöl­breytta mennt­un og sér­svið til að ná sem best­um ár­angri.

Bjóð­ið þið upp á sum­ar­störf fyr­ir há­skóla­nema? Að sjálf­sögðu! Við

hvetj­um ykk­ur til að ­sækja um aug­lýst sum­ar­störf á 66north.rada.is.

Hver er ­stefna fyr­ir­tæk­is­ins og mark­mið? Frá ár­inu 1926 hef­ur okk­ar

mark­mið ver­ið að fram­leiða há­gæða fatn­að sem stenst ströng­ustu kröf­ur og ger­ir okk­ar við­skipta­vin­um ­kleift að tak­ast á við krefj­ andi nátt­úru og veð­ur­far. Frá upp­hafi höf­ um við fram­leitt í okk­ar eig­in verk­smiðj­um og leggj­um við m ­ ikla á­ herslu á að fram­leiða fatn­að úr ­bestu mögu­leg­um hrá­efn­um og að ­veita við­skipta­vin­um okk­ar fram­úr­skar­ andi þjón­ustu.

Af ­hverju ættu há­skóla­nem­ar að ­sækja um starf hjá ykk­ur? 66°Norð­ur er

skemmti­leg­ur og lif­andi vinnu­stað­ur. Hjá fyr­ir­tæk­inu ­starfa fata­hönn­uð­ir, sníða­gerða­ fólk, verk­fræð­ing­ar, við­skipta­fræð­ing­ar svo dæmi séu tek­in og er starf­sem­in mjög fjöl­ breytt hjá fyr­ir­tæk­inu enda er starf­sem­in allt frá hug­mynd að end­an­legri flík sem er svo mark­aðs­sett og seld í versl­un­um fyr­ir­ tæk­is­ins. Fyr­ir­tæk­ið er ört vax­andi og býð­ur upp á mögu­leika á þró­un í s­ tarfi. Hef­ur fyr­ir­tæk­ið ver­ið að ­stækka við sig ný­lega? Eða er fyr­ir­tæk­ið í hug­leið­ing­ um um að ­stækka við sig? Fyr­ir­tæk­ið

hef­ur vax­ið tölu­vert á síð­ustu ár­um. Ný­lega opn­aði 66°Norð­ur ­fyrstu versl­un sína ut­an Ís­lands á Svær­tega­de 12 í Kaup­manna­höfn og s­ tuttu s­ einna aðra versl­un á Østerga­de 6 á Strik­inu.

­Hvaða eig­in­leika í fari um­sækj­enda sæk­ist fyr­ir­tæk­ið eft­ir? Við leit­um eft­ir

já­kvæð­um, dug­mikl­um ein­stak­ling­um sem hafa brenn­andi ­áhuga á úti­vist og hreyf­ ingu. Þjón­ustu­lund, ­gleði og frum­kvæði eru mik­il­væg­ir eig­in­leik­ar sem við sækj­umst eft­ir í fari um­sækj­enda.

Í ­hvaða lönd­um starf­ar fyr­ir­tæk­ið?

66°Norð­ur er með starf­semi á Ís­landi, í Dan­mörku og í Lett­landi þar sem við rek­ um okk­ar eig­in verk­smiðj­ur. ­Hversu marg­ir starfs­menn ­starfa hjá fyr­ir­tæk­inu? Tæp­lega 450 manns s­ tarfa

hjá fyr­ir­tæk­inu. Þar af ­starfa u.þ.b. 190 starfs­menn á Ís­landi, 240 í Lett­landi og 10 í Dan­mörku.

125


1

A

2

3

4

5

6

Árangur í verki

A

B

B

C

C

Mannvit er eitt öflugasta ráðgjafarfyrirtæki landsins á sviði verkfræði og tækni. Við tökumst á við ögrandi verkefni í fjölbreyttu og alþjóðlegu umhverfi á flestum sviðum verk- og tæknifræði. Mannvit er fjölskylduvænt fyrirtæki með öflugt

D

D

félagslíf sem leggur sig fram um að gera starfsfólki sínu kleift að samhæfa starf og fjölskylduábyrgð. Gildin okkar eru: Traust, víðsýni, þekking og gleði.

1

2

3

4

5

6


127


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.