SeaTech Solutions
TILGANGUR • Að auka vitund um Ísland sem upprunaland hátæknilausna í sjávarútvegi og sem tilvalinn stað fyrir viðskipti í sjávarútvegstækni, hvort sem um ræðir lausnir sem tengjast veiðum, vinnslu eða hámarks nýtingu afurða. • Kynna íslensk sjávarútvegstækni fyrirtæki, vörur þeirra og þjónustu, með áherslu á að treysta stöðu þeirra á erlendum mörkuðum í viðskiptalegum tilgangi ásamt því að leiða inngöngu á nýja markaði.
SEAFOOD SOLUTIONS INSPIRED BY ICELAND Iceland is internationally known for its prominent seafood industry and its innovative technologies and solutions. The Icelandic “model� is driven by innovative solutions with focus on sustainability and top handling and utilization of the catch. But why this strong focus on seafood solutions for Icelanders? Fish has always been a dependable source of nutrition in a country with harsh conditions. Fishing has been a part of our history and traditions since Iceland was first settled. One might say it is a part of our DNA. The Icelandic seafood industry has a unique, competitive advantage. The tech savvy island boasts of entrepreneurship, specialization, and cooperation that make it the Silicon Valley of seafood. Iceland is at the forefront when it comes to technology and services for the seafood industry.
LEIÐARLJÓS Í MARKAÐSSETNINGU Iceland is a source of dynamic energy and know-how, we are innovative in thought and creative, but always responsible. Our ambition is quality. In our products, solutions, and in the experience we offer. We enjoy the adventure that is life, but we always mean business. Our history is what makes Icelandic stories of solutions so inspiring. We invite the world to become inspired by all our innovative seafood solutions .
MARKMIÐ FYRIR ÍSLENSKA SJÁVARÚTVEGSTÆKNI Varpa ljósi á þekkingu og reynslu íslenskra sjávarútvegstæknifyrirtækja. Auka sýnileika með að leiðarljósi að skapa eftirspurn eftir vörum og þjónustu og opna á viðskiptatækifæri erlendis. Ísland verði augljós valkostur þegar kemur að hugvitssömum lausnum tengdum sjávarútvegi.
Við viljum... • Vekja athygli á Íslandi sem framúrskarandi valkosti nú og til framtíðar þegar kemur að hátæknilausnum í sjávarútvegi • Segja sögur af árangri íslenskra sjávarútvegstækni fyrirtækja og íslensku hugviti • Styrkja núverandi viðskiptasambönd og koma á nýjum • Styrkja stöðu á núverandi mörkuðum – Innganga á nýja markaði undir sameiginlegri yfirskrift
HAGSMUNAAÐILAR ÍSLENSK FYRIRTÆKI Í SJÁVARÚTVEGSTÆKNI • Fyrirtæki í hönnun og framleiðslu skipa, lausnum og búnaði tengdum skipum • Fyrirtæki í framleiðslutækni, lausnum og búnaði því tengdu • Fyrirtæki í nýtingu aukaafurða, lausnum og búnaði því tengdu
STJÓRNVÖLD • Viðskiptaþjónusta utanríkisráðuneytisins – Sendiráð Íslands erlendis
SJÁVARKLASINN SÖGUMENN ÍSLENSKUR SJÁVARÚTVEGUR (Notendur vöru/þjónustu) ERLENDUR SJÁVARÚTVEGUR (Notendur vöru/þjónustu)
SAMÞÆTT MARKAÐSSETNING SÝNINGAR Sjávarútvegssýningar Skipasýningar Tæknisýningar/aðrar
VIÐSKIPTASENDINEFNDIR „Gullnir“ hringir Vinnufundir/pallborðsfundir
VIÐBURÐIR Á ÍSLANDI OG ERLENDIS KYNNINGAREFNI Vefsíða Myndbönd Ljósmyndir Auglýsingar og annað markaðsefni Sögur fyrirtækjanna
ALMANNATENGSL OG FJÖLMIÐLAFERÐIR INNLENT OG ERLENT TENGSLASTARF
MARKHÓPURINN Fyrirtæki um allan heim í útgerð, vinnslu og annarri starfsemi tengdri sjávarútvegi. Við viljum velja lykilmarkaði-/hópa eftir þörfum -/ákalli greinarinnar.
LYKILMARKAÐIR Rússland, austurströnd Bandaríkjanna…
LYKILSÝNINGAR Boston, Brussel, NASF Bergen, China Fisheries, Rússland...
AÐRIR MARKAÐIR Fjarmarkaðir, t.d. Japan. Aðrar sýningar: Sea Japan...
HLJÓMFALLIÐ KRAFTUR Við erum vinnusöm og göngum hreint til verks
ÁRÆÐNI Við þorum þegar aðrir hika
ÚTSJÓNARSEMI Við finnum lausnir á vandamálum
FRAMSÝNI Við erum óhrædd við að leita nýrra leiða
SKAPANDI Við erum skapandi í hugsun
SKILABOÐIN LAUSNAMIÐUÐ
SVEIGJANLEIKI
HUGVIT
HUGVIT
REYNSLA
GÆÐI
GÆÐI
ÞEKKING
NÝSKÖPUN
SJÁLFBÆRNI
HRAÐI
SAMSTARF EYKUR SLAGKRAFT! TENGJAST BEINT MARKAÐSAÐGERÐUM VERKEFNISINS Leyfi til að nýta merki Inspired by Iceland sbr. notkunarreglur um merkið Inspired by Iceland
AÐGANGUR AÐ SÖGUM Saga fyrirtækis/vöru skrifuð og sögð. Komið á framfæri á heimasíðu og víðar.
AÐGANGUR AÐ MARKAÐSGÖGNUM Aðgangur að tilbúnu markaðsefni sem heimilt er að nýta við markaðssetningu erlendis. Myndbönd Ljósmyndir Kynningar ofl.
VIÐ ERUM ÍSBRJÓTUR INN Á MARKAÐI OG BÚUM TIL „BRAND AWARENESS“ Styrkjum ímynd Íslands sem upprunalands gæða og hugvitsamra lausna í sjávarútvegstækni, svo íslensk fyrirtæki verði fyrsta val þegar kemur að sjávarútvegstæknilausnum til framtíðar – með því að auka vitund um íslenskar lausnir og íslenskt hugvit.
AÐGANGUR AÐ VEFSÍÐU • Sameiginlegt vefsvæði þar sem “Nafnspjald” fyrirtækis er ásamt sögu þess og umfjöllun um lausnir, til að ná til fleiri mögulegra viðskiptavina og auka trúverðugleika út á við
SKILABOÐ FYRIRTÆKIS FERÐAST VÍÐAR • Verða hluti af samstarfi sem komið verður á framfæri á vefmiðlum og með kynningum • Viðburðir erlendis, meiri sýnileiki með sameiginlegum skilaboðum
AÐGANGUR AÐ SAMSTARFI OG TENGSLANETI • Viðskiptasendinefndum (B2B) • „Gullnum hringjum” hérlendis og erlendis (B2B) Þar sem mögulegum viðskiptavinum er boðið heim og/ eða íslensk fyrirtæki heimsækja mögulega viðskiptavini heim • Vinnustofum hérlendis og erlendis • Erlent tengslanet - Aðstoð „sögumanna“ Íslands erlendis t.d. sendiherra og annarra starfsmanna sendiráða, ræðismanna Íslands o.s.frv.
FYRIR HVERJA? Seafood Solutions – Inspired by Iceland markaðsverkefninu verður skipt upp í þrjú þemu. Fyrirtækjum í hönnun og framleiðslu skipa og búnaðar tengdum skipum, framleiðslutækni og auka afurðuma (100% fish…) býðst að taka þátt.
Seafood Solutions – Inspired by Iceland Fishing ship of tomorrow Processing 100% Fish
HVERNIG? Verkefnið er samstarfsverkefni Íslandsstofu, Sjávarklasans og þátttökufyrirtækja. Verkefninu er stýrt af Íslandsstofu. Ráðgjafaráð skipað til tveggja ára í senn sem kemur að stefnumótun fyrir markaðssetningu á íslenskri sjávarútvegstækni erlendis til næstu 3-5 ára. Setur fókus, yfirfer markmið og markaðsáætlun. Fjármögnun – lagt er til að ýta verkefninu af stað í mars 2018 án beins þátttökugjalds í upphafi en ljóst er að þátttökufyrirtæki þurfa að leggja fram fjármagn í verkefnið ef halda á áfram. Markmiðið er að verkefnið verði króna á móti krónu verkefni í ársbyrjun 2019.