2 TBL. 2014
ÍÞRÓTTA- OG ÓLYMPÍUSAMBAND ÍSLANDS
Alþjóðlegt mótahald Það öfluga mótahald sem sérsambönd
horft ert til þeirra fjármuna sem þau
ÍSÍ hafa staðið fyrir á undanförnum
hafa yfir að ráða.. Hefur ÍSÍ beitt sér
mánuðum hefur ekki farið fram hjá
fyrir því að tryggja aukið fjármagn til
neinum hvort sem um er að ræða
sérsambandanna sem skilaði þeim
innlendar mótaraðir eða stórmót á
árangri árið 2007 að inn í Fjárlög
alþjóðlegan mælikvarða. Skemmst er
Alþingis var veitt sérstakt framlag til
að minnast glæsilegs Evrópumóts í
sérsambanda ÍSÍ og hefur svo verið
hópfimleikum
síðan.
í
Laugardalshöll,
Þessari baráttu er þó hvergi
Evrópubikarsmóts einstaklinga í keilu í
lokið og stöðugt unnið að því að auka
Egilshöll og forkeppni Evrópukeppni
þetta framlag.
landsliða í badminton í TBR húsinu. Á
Fram undan eru fleiri stórmót í
næsta
fleiri
íþróttahreyfingunni hér á landi og nú
s.s. EM U17 landsliða
bregður svo við að ÍSÍ er á meðal
kvenna í knattspyrnu, Norðurlandamót í
mótshaldara. Smáþjóðaleikarnir verða
karate og HM A-riðils 2. deildar
haldnir hér á landi í fyrstu viku
karlalandsliða í íshokkí, svo eitthvað sé
júnímánaðar á næsta ári og eru
nefnt.
leikarnir bæði stórt og kostnaðarsamt
Stórmót
Eftir mót af þessu tagi situr mikilvæg
verkefni fyrir lítið íþróttasamband. Þá
íþróttahreyfingin ekki framkvæmt nema
reynsla eftir hjá íþróttahreyfingunni hér
er
með
á landi og þekking sem við búum lengi
reynslubrunn sérsambanda sem búa
sveitarfélaga.
að. Í raun er ótrúlegt hversu megnug
yfir miklum mannauði þegar kemur að
Reykjavíkurborg hafa stutt vel við bakið
sérsambönd ÍSÍ eru sérstaklega þegar
mótahaldi. Þetta er afar spennandi
á ÍSÍ við undirbúning leikanna, með
verkefni
fjárstyrkjum
ári
stórviðburðir,
eru
fyrirhugaðir
ÓLYMPÍUFJÖLSKYLDA ÍSÍ
SIDE-
mikilvægt
að
sem
geta
krefst
leitað
í
margra
sjá hvernig afreksíþróttafólki okkar gengur í keppni á sínum heimavöllum. sem
þetta
dyggri
gæti
aðstoð
og
ÍSÍ
og
ríkis
og
Ríkisvaldið
og
búnaðarkaupum.
sjálfboðaliða í fjölbreytt störf. Vefur
Endurnýjun búnaðar var þörf í mörgum
fyrir skráningu sjálfboðaliða til starfa á
mannvirkjum og munu þær endurbætur
leikunum hefur verið virkjaður og er
gagnast sérsamböndum áfram í sínu
það von okkar að sem flestir sjái sér
starfi að leikunum loknum.
þess fært að aðstoða okkur við þetta
dagana er svo verið að ljúka samningum
krefjandi verkefni.
við aðra samstarfsaðila leikanna.
Skráningin hefur
Þessa
farið mjög vel af stað en áætlað er að
Krafturinn í íþróttahreyfingunni á Íslandi
um 1200 sjálfboðaliða þurfi til að
hefur aldrei verið meiri og með því að
manna öll störf. Ég vil hvetja alla sem
snúa bökum saman getum við afrekað
áhuga hafa til að kynna sér vef
ýmislegt.
leikanna
Ég vona að þið njótið öll vetrarins og
á
slóðinni
www.iceland2015.is en þar er að finna
þeirra
góðar upplýsingar um leikana ásamt
viðureigna
því að skrá sig í störf á leikunum.
íþróttahreyfingunni á hverjum degi.
Leikarnir
fara
að
mestu
fram
í
Laugardalnum og verður spennandi að
spennandi sem
viðburða
framundan
og eru
í
Sjálfboðaliðavefur Smáþjóðaleikanna 2015 Þann 3. október var formlega opnað fyrir skráningar sjálfboðaliða á vef Smáþjóðaleikanna sem haldnir verða á Íslandi 1.- 6. júní 2015. Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ, virkjaði rafræna skráningu fyrir sjálfboðaliða og bauð framkvæmdastjóra ZO•ON, Halldóri Erni Jónssyni, og íþróttakempunum Brodda Kristjánssyni og Helgu Margréti Þorsteinsdóttur að skrá sig sem fyrstu sjálfboðaliðana. Broddi er íþróttkennari, Ólympíufari, margfaldur Íslandsmeistari í badminton og heimsmeistari 45-49 ára. Brodda hefur alltaf langað að keppa á Smáþjóðaleikum, en badminton hefur því miður ekki verið á meðal þátttökugreina. Helga Margrét er
læknisfræðinemi, fyrrverandi sjöþrautarkeppandi og á Íslandsmetið í sjöþraut utanhúss og fimmtarþraut innanhúss. Hún vill gefa til baka til íþróttahreyfingarinnar eftir allt sem íþróttirnar hafa gefið henni og hlakkar til að fylgjast með íslensku íþróttafólki á leikunum. Smáþjóðaleikarnir eru stærsta verkefni sem Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur tekið að sér. Búist er við að um 2500 manns komi að leikunum með einum eða öðrum hætti, þar af 800 keppendur. Reiknað er með um 25 -30.000 áhorfendum. Störf sjálfboðaliða skipa augljóslega mikilvægan sess í verkefni af þessari stærð, en áætlað er að um 1200 sjálfboðaliðar starfi á leikunum. Störf sjálfboðaliða felast meðal annars í því að aðstoða við viðburði eins og setningar- og lokahátíð og ýmsa þjónustuþætti í tengslum við íþróttagreinarnar. ÍSÍ útvegar sjálfboðaliðum glæsilegan
fatnað frá ZO•ON, sem þeir klæðast við störf sín á Smáþjóðaleikunum og fá síðan til eignar. Smáþjóðaleikarnir þarfnast framlags sjálfboðaliða. Langar þig að taka þátt í leikunum sem sjálboðaliði? Vilt þú leggja þitt af mörkum til íþróttafólksins? Hefur þú áhuga á því að kynnast fólki, fylgjast með besta íþróttafólki Evrópu og jafnvel að sjá ný íþróttamet slegin? Býr kraftur í þér? ÍSÍ og ZO•ON hvetja fólk til þess að skrá sig í sjálfboðaliðastörf á heimasíðu Smáþjóðaleikanna 2015, Iceland2015.is, undir hnappnum „Sjálfboðaliðar". Nánari upplýsingar eru á heimasíðunni.
Náttúrulegur kraftur Nú eru einungis um sex mánuðir þangað
Smáþjóðaleikarnir 2015 eru auglýstir
til Smáþjóðaleikarnir verða settir, þann
á fallegum veggspjöldum af íþrótta-
1. júní 2015. Tvær nýjar myndir úr
fólki í íslenskri náttúru. Hugmyndin á
myndaröðinni „Náttúrulegur kraftur“
bak
voru birtar þegar að 200 dagar voru í
náttúrumyndum og íþróttafólki er sú
leika,
að sýna sameiginlegan kraft íslensku
þann
13.
nóvember,
ásamt
við
það
að
saman
persónulegum viðtölum við íþróttafólkið
náttúrunnar
á
á
Náttúrumyndirnar hafa einnig beina
2015
skírskotun í umhverfisvæna stefnu
Dynjandi er einn fegursti foss landsins
undir „Náttúrulegur kraftur“. Enn á eftir
leikanna og tengingu í merki leikanna
og mesti foss Vestfjarða. Fossinn, og
að birta tvær myndir, en þær verða
sem
umhverfi
birtar þegar að 100 dagar eru í leika.
grænan gróður, haf og ís.
myndunum.
heimasíðu
Viðtölin
má
Smáþjóðaleikanna
sjá
sýnir
og
blanda
íþróttafólksins.
eldfjall,
hálendisöldu,
nóvember þegar að 200 dagar voru í leika sýna Róbert Karl Hlöðversson, blakmann, spila blak við Dynjanda á Vestfjörðum og Kolfinnu Bergþóru borðtenniskonu
spila
borðtennis á Fimmvörðuhálsi við hlið Eyjafjallajökuls.
er
friðlýstur
sem
náttúruvætti. Áin Dynjandi fellur fram af
Myndirnar sem voru birtar þann 13.
Bjarnadóttur
hans,
fjallsbrún niður nær 100 m hátt bungumyndað berg með smástöllum. Drunurnar frá fossinum berast langar leiðir. Fimmvörðuháls er hálsinn á milli Eyjafjallajökuls og Mýrdalsjökuls og er ein vinsælasta gönguleið á Íslandi, en þar er allra veðra von á hvaða árstíma sem er. Fylgstu með á www.iceland2015.is
Smáþjóðaleikarnir Heimasíða, Facebook, Instagram og Twitter
2. TBL. 2014
ZO•ON Gullsamstarfsaðili
ZO•ON er einn af Gullsamstarfsaðilum ÍSÍ á Smáþjóðaleikunum 2015. Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ og Halldór Örn Jónsson framkvæmdastjóri ZO•ON skrifuðu undir
Það verður mikið að gerast hjá fremsta íþróttafólki landsins fram að Smáþjóðaleikum. Hægt er að fylgjast með leið þeirra á leikana, æfingum, keppnum og daglegu lífi á samskiptamiðlunum Facebook, Instagram og Twitter. Fylgdu þeim og fylgstu með undirbúningnum frá byrjun.
www.iceland2015.is Facebook: Smáþjóðaleikar 2015 Instagram og Twitter: isiiceland
samstarfssamning þann 3. október sl. þegar að sjálfboðaliðavefurinn var virkjaður.
Samningurinn felur í sér að allir sjálfboðaliðar sem starfa munu á
leikunum á næsta ári verða í glæsilegum fatnaði frá ZO•ON við störf sín, sem þeir fá síðan til eignar. Halldór og íþróttakempurnar Broddi Kristjánsson og Helga Margrét Þorsteindóttir klæddust ZO•ON sjálfboðaliðafatnaðinum á meðan að þau skráðu sig sem fyrstu sjálfboðaliða leikanna. Laugardalurinn
er
aðalvettvangur
leikanna, en þar munu átta af ellefu íþróttagreinum fara fram. Það má því
búast við fallega bláum dal á meðan að
á leikunum stendur,
því að
sjálfboðaliðar munu meðal annars klæðast bláum ZO•ON jökkum.
Heimsókn til Félags eldri borgara í Hafnarfirði Á vegum ÍSÍ er starfandi nefnd um
mikilvægi þess að hreyfa sig reglulega
sem það tengist hreyfingu eða annarri
íþróttir 60 ára og eldri. Einu sinni til
og neyta góðrar næringaríkrar fæðu.
tómstundariðju.
tvisvar sinnum á vetri heldur þessi
Huga þarf bæði að styrktar- og
Nefndin
nefnd fræðslufundi í samstarfi við Félag
þolþjálfun ásamt því að brjótast út úr
fræðslufundi á komandi ári. Ef áhugi er
eldri borgara víðsvegar um landið. Að
vananum
fyrir fræðslu má hafa samband við
þessu sinni sótti nefndin heim Félag
mataræðinu. Allt telur og mikilvægt er
Almenningsíþróttasvið
eldri borgara í Hafnarfirði fimmtudaginn
að bæta hreyfingu inn í daglegar
upplýsingar má finna á heimasíðu ÍSÍ
6. nóvember síðastliðinn.
athafnir. Betra er að ganga stigana í
undir Almenningsíþróttasvið og íþróttir
Fundurinn fór fram í Hraunseli við
stað þessa að taka lyftuna, leggja
fyrir fólk á besta aldri.
Flatahraun
lengra frá þegar farið er í búðina og
í
Hafnarfirði.
Markmið
og
auka
fjölbreytni
í
fundarins var að fræða eldri borgara í
svo mætti lengi telja.
Hafnarfirði um hvernig auka megi
Ljóst er að framboð af fjölbreyttri
lífsgæðin á efri árum og stuðla þannig
hreyfingu fyrir þennan aldurshóp hefur
að farsælli öldrun og velta upp þeirri
stóraukist á undanförnum árum sem
spurningu hvað hægt sé að gera sjálfur
gerir þessum aldurshópi kleift að finna
til að auka lífsgæðin á efri árum.
auðveldlega eitthvað við sitt hæfi. Allir
Fundurinn var ágætlega sóttur og
ættu að hafa hugfast að það er aldrei
erindin voru fjölbreytt, fræðandi og
of
skemmtileg. Fyrirlesarar á þessum fundi
hreyfingu.
voru: Líney Úlfarsdóttir, sálfræðingur,
Það var virkilega gaman að sækja
Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir,
Hafnfirðinga heim og sjá þá góðu
Ólöf
aðstöðu sem þeir hafa aðgang að. Þeir
Guðný
fræðingur,
Geirsdóttir,
Ásdís
næringa-
Halldórsdóttir
og
seint
að
byrja
á
markvissri
mega vera einstaklega stoltir af sínu
Steinunn Leifsdóttir íþróttafræðingar.
starfi. Mikið og fjölbreytt starf er í boði
Fram kom hjá öllum fyrirlesurum
fyrir eldri borgara í Hafnarfirði hvort
mun
halda
áfram
ÍSÍ.
með
Nánari
2. TBL. 2014
ÍSÍ hlýtur norrænu lýðheilsuverðlaunin Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands
heilsu- og hvatningarverkefnin, hafa
hlaut
lýðheilsuverðlaunin
haft mikil áhrif á fólk á öllum aldri og
þann 16. október sl. fyrir að leggja sitt
skilað góðum árangri hjá áhættu-
af
lýðheilsu
hópum. Íþrótta- og Ólympíusamband
á Íslandi. Hafsteinn Pálsson, formaður
Íslands er verðugur handhafi Norrænu
Almenningsíþróttasviðs ÍSÍ, og Jóna
lýðheilsuverðlaunanna
Hildur Bjarnadóttir, verkefnastjóri, tóku
skilvirkt og kerfisbundið starf að
við verðlaununum fyrir hönd ÍSÍ sem
lýðheilsumálum.“
Kristján
Eitt
Norrænu
mörkum
til
Þór
bættrar
Júlíusson,
heilbrigðis-
af
markmiðum
2014
fyrir
Almennings-
ráðherra afhenti í tengslum við fund
íþróttasviðs ÍSÍ er að efla hreyfingu og
Hlutverk vefsins er að brúa bilið á milli
heilbrigðis-
heilbrigða lífshætti hjá landsmönnum á
þeirra sem leita eftir þjónustu fyrir sig,
Norðurlanda í Kaupmannahöfn.
öllum aldri. Árlega stendur sviðið fyrir
eða aðra og þeirra sem standa fyrir
Það
ráðherranefndin
fræðslufundum fyrir 60 + og heilsu- og
hreyfitilboðum.
(NMR) og Norræni lýðheilsuháskólinn
hvatningarverkefnum sem höfða til
Til að móta og þróa verkefnin hefur
(NHV)
mismundi
Sjóvá
Almenningsíþróttasvið ÍSÍ unnið náið
lýðheilsuverðlaununum. Markmiðið er
Kvennahlaup ÍSÍ hefur verið haldið í 25
með Embætti landlæknis og öðrum
að vekja athygli á mikilvægu starfi í
ár. Börn og ungmenni eru sérstaklega
hagsmunaaðilum. Einnig hafa Mennta-
þágu heilbrigðis og vellíðunar. Þar er átt
hvött til þess að nota virkan ferðamáta
og
við félagslega, líkamlega og andlega
í og úr skóla með verkefninu Göngum í
heilbrigðisráðuneytið ásamt öflugum
þætti í umhverfinu, þætti sem hafa áhrif
skólann og Hjólum í skólann. Hjólað í
fyrirtækjum
á lífsstíl, en jafnframt skipulag og
vinnuna
á
verkefnin. Almenningsíþróttasvið ÍSÍ er í
starfshætti
vinnumarkaði
virkan
góðu sambandi við önnur Norræn
sjúkraþjónustu. Verðlaunin eru veitt
ferðamáta til og frá vinnu. Árið 2008
sambönd í tengslum við íþróttir í
einstaklingi, samtökum eða stofnun
var Lífshlaupið ræst í fyrsta sinn, en
fyrirtækjum.
sem lagt hefur mikið af mörkum til
markmið þess er að hvetja einstaklinga
bættrar lýðheilsu á Norðurlöndum.
til
Í
er
og
félagsmálaráðherra
Norræna sem
standa
að
Norrænu
heilbrigðis-
rökstuðningi
fyrir
og
verðlauna-
að
aldurshópa.
hvetur
ná
til
einstaklinga að
velja
ráðleggingum
Embætti
landlæknis um hreyfingu.
menningarmálaráðuneytið stutt
fjárhagslega
Almenningsíþróttasvið
ÍSÍ
hefur
og við
á
síðustu árum lagt metnað sinn í að hvetja almenning til reglubundinnar
og
Lífshlaupið höfðar til allra landsmanna
hreyfingar
Ólympíusamband Íslands hefur í meira
þar sem verkefnið býður upp á
verkefni. Norrænu lýðheilsuverðlaunin
en tvo áratugi haft mikil áhrif á
vinnustaðakeppni,
grunnskóla-,
eru mikil viðurkenning og innblástur til
lýðheilsu á Íslandi með því að leggja
framhaldsskóla- og einstaklingskeppni.
að halda áfram að hvetja almenning til
áherslu á að almenningur lifi heilbrigðu
Hreyfitorg.is fór í loftið haustið 2013
þátttöku í íþróttum, almennri hreyfingu
lífi. ÍSÍ hefur haft frumkvæði að
og er ætlað að veita góða yfirsýn yfir
og útivist og bjóða upp á fjölbreytt
áætlunum um hreyfingu, lífsstíl og
hin ýmsu hreyfitilboð sem í boði eru á
verkefni þar sem allir landsmenn geta
vellíðan
hverjum tíma, hvar sem er á landinu.
fundið eitthvað við sitt hæfi.
veitingunni
segir:
almennings.
„Íþrótta-
Áætlanirnar,
Verkefni almenningsíþróttasviðs 2015 Næstu verkefni Almenningsíþróttasviðs eru eftirfarandi:
Lífshlaupið 4.-24. febrúar
Hjólað í vinnuna 6. – 26. maí
Kvennahlaupið 13. júní
Verkefni Almenningsíþróttasviðs eru á Facebook, Instagram og Twitter.
í
gegnum
ofangreind
Kíktu á www.hreyfitorg.is
Hjólum í Skólann Hjólum í skólann fór fram í annað sinn í ár dagana 12. – 16. september. Markmið verkefnisins er að vekja athygli á virkum ferðamáta sem heilsusamlegum, umhverfisvænum og hagkvæmum samgöngumáta meðal nemenda og starfsmanna framhaldsskólanna. Alls tóku 19 framhaldsskólar þátt. Þátttakendur voru alls 1.236 og hjólaðir voru 12.528 km eða 9,36 hringir í kringum Ísland. Við það sparaðist rúmlega 2.004,2 kg af útblæstri CO2, rúmlega 1.000 lítrar af bensíni og rúmlega 300.000 kr. í bensínkostnað. Þess má geta að eitt tré á Íslandi kolefnisjafnar 2 kg af CO2 og hefði því þurft 1000 tré til að kolefnisjafna þessi 2.000 kg af útblæstri CO2. Ferðamáti þátttakenda skiptist svona:
hjólað 65,6%, strætó/ganga 19,4%, ganga 11,9%, strætó/hjólað 2,0%, hlaup 1,0%, annað 0,2% og línuskautar 0%. Mikil aukning hefur orðið á þeim sem völdu að hjóla í skólann frá því í fyrra, frá 37,9% í 65,6%. Á meðan að á verkefninu stóð voru tveir leiki í gangi. Skráningarleikur þar sem dregið var einu sinni á dag úr skráðum þátttakendum. Vinningshafar fengu viðgerðarsett. Síðasta daginn var dregið út glæsilegt TREK reiðhjól að verðmæti 100.000 kr frá Erninum. Einnig var Instagram leikur, þar sem tveir heppnir einstaklingar gátu unnið 25.000 kr snertilaust kreditkort frá Valitor með því að taka mynd, setja á Instagram og merkja með #hjolumiskolann.
Hjólum í skólann er samstarfsverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Hjólafærni á Íslandi, Embætti landlæknis, Reykjavíkurborgar, Samgöngustofu og Sambands Íslenskra framhaldsskólanema. ÍSÍ þakkar samstarfsaðilum kærlega fyrir gott samstarf og stuðninginn. Að auki þakkar ÍSÍ Erninum, Valitor og FM957 fyrir þeirra framlag og samstarf, sem og öllum nemendum og starfsmönnum framhaldsskólanna.
Göngum í skólann Í ár tók Ísland þátt í áttunda skipti í
Alþjóðlega
alþjóðlega
deginum.
verkefninu
Göngum
í
Göngum
í
skólann
skólann. Verkefnið hófst í Bretlandi árið
Nemendur, foreldrar og starfsfólk
2000 og hefur þátttaka stöðugt farið
skólanna sem tóku þátt voru hvattir til
vaxandi.
þess að nota virkan ferðamáta, ganga
Meginmarkmið Göngum í skólann er að
eða hjóla í skólann á því tímabili sem
hvetja nemendur og foreldra til að
að verkefnið stóð. Í mörgum skólum er
ganga, hjóla eða nota annan virkan
m.a. keppt um gullskóinn milli bekkja
ferðamáta til og frá skóla. Um leið er
eða bekkjardeilda, skólavinir, sem eru
ætlunin
aukinnar
eldri nemendur, eru hvattir til að sýna
hreyfingar með því að auka færni barna
yngri nemendum stystu og öruggustu
til að ganga á öruggan hátt í skólann og
leiðina í skólann, nemendur hafa mælt
fræða þau um ávinning reglulegrar
vegalengdina í skólann og bíllausi
hreyfingar. Auk þess eru markmið
dagurinn haldinn hátíðlegur. Skólarnir
Göngum í skólann þau að kenna reglur
beindu einnig kastljósinu að fræðslu
um öryggi á göngu og á hjóli, draga úr
um
umferðarþunga, mengun og hraðakstri
hreyfingar
með
því
nálægt
fjallgöngur,
taka
þátt
að
hvetja
skólum
og
til
stuðla
að
umferðaröryggi
og
mikilvægi
að
fara
í
í norræna
vitundarvakningu um ferðamáta og
skólahlaupinu eða hafa heilsu og
umhverfismál.
hreyfidaga. Þess má geta að í könnun
Hér á landi voru 66 skólar skráðir til leiks og hafa aldrei verið fleiri. Göngum í skólann verkefnið hófst 10. september og því lauk, miðvikudaginn 8. október, á
sem var gerð í Fossvogsskóla kom í ljós að tæp 90% nemenda komu gangandi eða hjólandi í skólann einhverja daga á meðan að á verkefninu stóð.
Fréttir og myndir frá skólunum má sjá á www.gongumiskolann.is Líney Rut og Ragna Ingólfsdóttir
2. TBL. 2014
Fyrirmyndarfélag ÍSÍ Frá árinu 2003 hefur Íþrótta– og Ólympíusamband Íslands veitt fyrirmyndardeildum og fyrirmyndarfélögum sem uppfylla ákveðnar kröfur um gæði starfsins viðurkenningar. Þessar deildir/félög geta þá kallað sig fyrirmyndardeild eða fyrirmyndarfélag ÍSÍ. Gefinn er út gátlisti yfir þau atriði í starfsemi íþróttafélaga sem uppfylla þarf til að hljóta þessa gæðaviðurkenningu. Standist félögin þær kröfur sem gerðar eru er viðurkenning veitt og gildir hún til fjögurra ára í senn en þá þarf að sækja um endurnýjun. Fjöldi Íþróttafélaga og –deilda hefur fengið þessa viðurkenningu frá ÍSÍ frá upphafi verkefnisins. Langflest þeirra félaga telja að starfsemin hafi orðið betri og markvissari og sjá því hag í því að endurnýja hana. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu ÍSÍ.
Unnið hefur verið að því að auka samvinnu við sveitarfélög í tengslum við verkefnið enda augljósir hagsmunir í húfi fyrir sveitarfélögin. Gott og faglegt utanumhald íþróttastarfs í héraði er ekki síður gott fyrir sveitarfélögin en íþróttafélögin sjálf. Slíkt leiðir til heilla og framfara í allra þágu ef rétt er staðið að.
Knattspyrnudeild Njarðvíkur
Þjálfaramenntun ÍSÍ 120 nemendur hafa lokið fjarnámi 1., 2., eða 3. stigs ÍSÍ, almennum hluta frá síðasta Formannafundi. Nemendur eru búsettir víðsvegar um landið og koma úr fjölmörgum íþróttagreinum. Fjarnámið hefur verið vinsælt og er líklegt að svo verði áfram.
Sérgreinahluti Sérgreinahluti þjálfaramenntunar er kenndur hjá sérsamböndum ÍSÍ og/eða
innan framhaldsskólanna. Sá hluti er helmingur menntunarinnar á 1. stigi námsins og 2/3 hlutar 2. og 3. stigs.
Afsláttur af námskeiðsgjöldum Þjálfarar/nemendur sem koma frá íþróttafélögum sem hafa viðurkenningu frá ÍSÍ sem Fyrirmyndarfélög fá verulegan afslátt af námskeiðsgjöldum.
Taekwondodeild Keflavíkur
Ráðstefna um stefnumótun í afreksíþróttum Þann
13.
október
ráðstefnu
um
stóð
ÍSÍ
fyrir
stefnumótun
í
um
hlutverk
íþróttahéraða
í
afreksstarfi og þá sagði Jóhann S.
afreksíþróttum. Á ráðstefnunni voru
Ingimundarson
afreksíþróttir
ólíkum
Stjörnunnar, en Stjarnan hefur á
Ármannsson
örfáum árum komist í hóp allra bestu
skoðaðar
sjónarhornum. sérfræðingur
frá
Óskar hjá
mennta–
og
frá
afreksstarfi
íþróttafélaga þegar litið er á árangur
menningarmálaráðuneytinu fjallaði um
meistaraflokka félagsins.
stefnu
málefnum
Dagskránni lauk með fyrirlestri Jeroen
afreksíþrótta, Andri Stefánsson sviðs-
Bijl frá Íþrótta– og Ólympíusambandi
stjóri Afreks- og ólympíusviðs ÍSÍ um
Hollands, en hann fjallaði um afreks-
afreksstefnur og þeir Arnar Bill KSÍ,
íþróttir í Hollandi, skipulag þeirra,
Hörður Oddfríðarson SSÍ og Hannes S.
markmið
Jónsson KKÍ ræddu um stefnumótun
erindinu stýrði Adolf Ingi Erlingsson
afreksíþrótta
umræðum. Ráðstefnan var tekin upp
stjórnvalda
í
innan
sinna
sér-
sambanda. Kjartan Freyr Ásmundsson
og
árangur.
Að
loknu
og er aðgengileg á heimasíðu ÍSÍ.
ÍBR var fulltrúi íþróttahéraða og fjallaði
Árangursrík foreldrasamskipti Á dögunum var haldinn hádegisfundur
starfsfólk íþróttafélaga þegar kemur
um árangursrík foreldrasamskipti í E- sal
að samskiptum við foreldra. Þá fór hún
Íþróttamiðstöðvarinnar og var fyrirlesari
yfir
Margrét
samskiptum,
Sigmarsdóttir
uppeldissálfræðingur. Margrét var með
gagnlegar
aðferðir
í
virkum
lausnaleit
og
tilfinningastjórnun.
hagnýt ráð fyrir þjálfara, foreldra og
Forvarnardagur forseta Íslands Forvarnardagurinn 2014 var haldinn í
Vogaskóla
grunn- og framhaldsskólum landsins
Sund.
þann 1. október að frumkvæði forseta
Á Forvarnardaginn ræða nemendur í
Íslands, en í samvinnu við Samband
skólum um hugmyndir sínar og tillögur
íslenskra sveitarfélaga, Reykjavíkurborg,
varðandi nýjungar og breytingar á
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands,
æskulýðs- og íþróttastarfi, fjölskyldulífi
Ungmennafélag
og öðrum þeim þáttum sem eflt geta
Íslands,
Bandalag
og
Menntaskólann
við
íslenskra skáta, Háskóla Íslands og
forvarnir.
Háskólann
er
nemenda eru svo teknar saman og
tilefni
settar í skýrslu sem birt er á vefsíðu
í
stuðningsaðili dagsins
Reykjavík.
Actavis
verkefnisins.
heimsóttu
Ólafur
Í
Ragnar
Grímsson og Líney Rut Halldórsdóttir
Hugmyndir
dagsins forvarnardagur.is.
og
tillögur
2. TBL. 2014
Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar Vetrarólympíuhátíð
Evrópuæskunnar
að þátttöku Íslendinga í alpagreinum,
verður haldin í Vorarlberg í Austurríki og
göngu
Liechtenstein
2015.
Undirbúningur er í fullum gangi bæði
Mótið er samstarfsverkefni ólympíu-
hjá mótshöldurum sem og þeim
nefnda Austurríkis og Liechtenstein.
sérsamböndum
Keppendur munu gista á hótelum í
keppendur á leikana. Í október var
Montafon dalnum í Austurríki en keppni
haldið fararstjóranámskeið þar sem
dreifist um nágrennið og Liechtenstein.
aðstæður og keppnismannvirki voru
Líkt og á undanförnum leikum er stefnt
skoðuð.
25.-30.
janúar
og
listhlaupi
sem
á
skautum.
senda
munu
Ólympíuleikar - RÍÓ 2016
Nú
heldur munu hátíðir fara fram á
en það má einnig segja að margt hafi nú
Sumarólympíuleika, Ríó 2016, og er að
eru
tæp
tvö
ár
sjálfum
þegar gerst á stuttum tíma og leikarnir
mörgu að hyggja í undirbúningi. Miklar
vellinum í Ríó. Hvar Ólympíueldurinn
verða án efa hinir glæsilegustu.
framkvæmdir standa yfir í borginni og
verður settur er ennþá óljóst, en um
Undirbúningur ÍSÍ og sérsambanda er í
er bygging Ólympíuþorpsins komin vel
marga staði er að velja.
góðum farvegi og stefnt er að því að
áleiðis. Keppnisgreinar verða dreifðar á
Á dögunum heimsóttu þau Líney Rut
eiga fjölmennan hóp keppenda á
fjögur svæði í Ríó og það má segja að
Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ
leikunum 2016.
tvö Ólympíusvæði verði að þessu sinni.
og Andri Stefánsson, sviðsstjóri Afreks-
Ólíkt flestum Ólympíuleikum verður
og Ólympíusviðs ÍSÍ borgina og tóku
keppni í frjálsíþróttum ekki á eiginlegu
þátt í fundi á vegum framkvæmda-
Ólympíusvæði
nefndar leikanna. Var þar farið í
heldur
á
í
næstu
velli
sem
Maracana
knattspyrnu-
stendur fjarri öðrum keppnisstöðum.
gegnum
Það sama má segja með þann leikvang
undirbúning og mannvirki skoðuð.
sem hýsir setningar- og lokahátíðina,
Ljóst er að margt er eftir hvað varðar
hann er ekki heldur á Ólympíusvæðinu
byggingar, samgöngur og skipulagsmál
helstu
þætti
varðandi
Breytingar á lyfjareglum Nú um áramót taka gildi breytingar á
lyfjamisnotkun
alþjóða lyfjareglunum og samhliða því
endurbætur sem gerðar voru taka til
lög
uppfærast lög ÍSÍ um lyfjamál. Þessar
flestra þátta er snúa að eftirliti með
www.lyftaeftirlit.is.
reglur munu gilda í sex ár frá 1. janúar
lyfjamisnotkun
2015.
gagngera
breytingar verða til þess að styrkja
endurskoðun og voru uppfærð með það
baráttuna gegn lyfjamisnotkun og
að markmiði að styrkja lyfjaeftirlit og
þann
reyna að sporna enn fremur við
lyfjaeftirlitstofnunin stendur fyrir.
Lögin
hafa
hlotið
boðskap
í
og
íþróttum.
munu
sem
Þær
þessar
Alþjóða-
Hægt verður að nálgast ný og uppfærð á
heimasíðu
Lyfjaeftirlitsins á
Styrkir Afrekssjóðs ÍSÍ 2015 Afrekssjóður
ÍSÍ
auglýsti
eftir
séu ekki nauðsynleg gögn til staðar
breytingum samhliða því.
Rétt til að
eða ef sambandið/nefndin er ekki með
Styrkir Afrekssjóðs ÍSÍ eru fyrst og
sækja um styrk til sjóðsins hafa öll
mótaða afreksstefnu.
fremst
sérsambönd ÍSÍ og þær íþróttanefndir
Umsóknum ber að skila á sérstökum
kostnaðar og styrkirnir eru veittir til
ÍSÍ sem eru starfræktar.
Nákvæm
eyðublöðum og geta sambandsaðilar
sérsambands/íþróttanefndar ÍSÍ vegna
fjárhagsáætlun
forsenda
kynnt sér nánar reglugerð sjóðsins á
liða og/eða verkefna íþróttamanna.
styrkveitinga og eins er nauðsynlegt að
heimasíðu ÍSÍ. Þess ber að geta að við
Umsóknarfrestur er til 1. desember nk.,
sérsamband eða íþróttanefnd ÍSÍ hafi
síðustu áramót var Styrktarsjóður
en stefnt er að því að úthluta styrkjum í
mótaða afreksstefnu til næstu ára og að
ungra og framúrskarandi efnilegra
janúar 2015.
umsóknir séu í samræmi við þá stefnu.
íþróttamanna
Sjóðsstjórnir geta vísað umsóknum frá
Afrekssjóð ÍSÍ og reglugerðin tók
umsóknum á dögunum.
er
ein
sameinaður
hugsaðir
vegna
íþróttalegs
við
Tölfræði íþróttahreyfingarinnar
Árlega birtir ÍSÍ upplýsingar um umfang íþróttahreyfingarinnar á Íslandi. Íþróttaog ungmennafélög senda inn starfsskýrslur í félagakerfi hreyfingarinnar og úr þeim gögnum sem berast er unnin tölfræði sem sýnir þróun þátttöku í íþróttagreinum á Íslandi. Að mestu er horft til þeirra talna sem skráðar eru um iðkendur íþrótta og hvernig þær breytast ár frá ári. Þær upplýsingar sem berast á árinu 2014 gefa þannig til kynna umfangið sem var á árinu 2013 og segja til um iðkun íþrótta. Allar þær tölur sem birtar eru fyrir árið 2013 eru byggðar á öðrum forsendum en tölur fyrri ára og er það skýringin á því hversu mikil aukning er í fjölda félagsmanna og iðkenda. Í tölunum fyrir árið 2013 eru nú í fyrsta skipti taldir með félagsmenn og iðkendur sem eru
með aðsetur erlendis, þ.e. eru ekki skráðir með íslenskt heimilisfang í þjóðskrá. Þessir einstaklingar teljast með þegar tölurnar eru teknar beint út úr Felix en hafa ekki verið í þeim grunni sem við höfum unnið tölurnar upp úr síðustu ár.
Iðkendum fjölgar um 6,5% á milli ára en iðkunum fjölgaði um 5,3%.
Skráðir félagsmenn í íþróttahreyfingunni eru 171.710, þar af eru 8.688 með aðsetur erlendis. Félagsaðildir eru alls 262.083 og þar af eru 11.478 með aðsetur erlendis. Þannig má segja að hver félagsmaður sé félagi í að meðaltali 1,5 félagi.
Frekari upplýsingar um íþróttahreyfingarinnar má efnisveitu á heimasíðu ÍSÍ.
Iðkendur innan ÍSÍ eru 91.521 og þar af 2.646 með aðsetur erlendis. Iðkanir eru hins vegar 126.212 og þar af 3.122 með skráð aðsetur erlendis. Hver iðkandi er þá að meðaltali að stunda 1,4 íþróttagrein.
Rúmlega 28% Íslendinga eru skráðir iðkendur innan ÍSÍ og innan ÍSÍ eru stundaðar 46 íþróttagreinar, sem er sami fjöldi árinu áður. Fjöldi íþróttafélaga sem skiluðu skýrslu í ár voru 429. tölfræði finna í
Hermann Níelsson sæmdur Heiðurskrossi ÍSÍ Hermann Níelsson íþróttafrömuður var
Sem formaður Knattspyrnufélagsins
þann 27. október sæmdur Heiðurskrossi
Harðar á Ísafirði hefur hann sinnt
ÍSÍ fyrir störf sín í þágu íþrótta í landinu.
uppbyggingu glímuíþróttarinnar svo
Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ afhenti
eftir því hefur verið tekið, auk annarra
Hermanni Heiðurskrossinn að viðstaddri
íþrótta.
fjölskyldu hans og fulltrúum ÍSÍ, á
Hermanns í þágu almenningsíþrótta,
Landsspítalanum við Hringbraut, en
en hann átti lengi sæti í Trimmnefnd
Hermann hefur undanfarna mánuði
ÍSÍ sem var undanfari samtakanna
barist við illvíg veikindi.
Íþróttir
Hermann hefur helgað líf sitt íþróttum
Almenningsíþróttasviðs ÍSÍ. Hér er fátt
og uppbyggingu þeirra á landsvísu.
eitt nefnt og gæti upptalning á störfum
Hann
við
Hermanns í hreyfingunni verið mikið
Alþýðuskólann á Eiðum um langt skeið
lengri og innihaldið m.a. stofnun
og snerti þar líf hundruða nemenda. Þá
Körfuknattleiksfélags
var hann í forsvari fyrir Íþrótta-
keppnisferil
hreyfinguna á Austurlandi til margra
íþróttagreinum,
ára,
var
meðal
Ungmenna-
ötull
íþróttakennari
annars sem og
formaður
íþróttasambands
Austurlands (UÍA) í um áratug.
Ekki
má
fyrir
gleyma
alla
hans
og
starfi
síðar
Ísafjarðar, í
fjölmörgum
starf
sviðsstjóra
Stjórn og starfsfólk ÍSÍ óskar Hermanni
íþrótta við Menntaskólann á Ísafirði og
til hamingju með heiðursveitinguna og
kvikmyndagerð
alls góðs í veikindabaráttu hans.
íþróttabrautir.
Myndir úr hringferð forseta ÍSÍ
um
afreks-
Hringferð forseta ÍSÍ - heimsóknir í íþróttahéruð Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ, Líney Rut
svæði UÍA heimsótt, með viðkomu á
Í október var síðan haldið áfram með
Halldórsdóttir
ÍSÍ,
Djúpavogi, Stöðvarfirði, Fáskrúðsfirði,
verkefnið. Lárus L. Blöndal forseti, Helga
Halla Kjartansdóttir skrifstofustjóri ÍSÍ og
Reyðarfirði, Eskifirði, í Neskaupsstað
Steinunn Guðmundsdóttir varaforseti,
Viðar Sigurjónsson skrifstofustjóri ÍSÍ á
og á Egilsstöðum. Hópurinn hitti
Halla Kjartansdóttir skrifstofustjóri og
Akureyri lögðu upp í hringferð um
fulltrúa frá íþrótta- og ungmenna-
Örvar Ólafsson verkefnastjóri Afreks- og
landið fimmtudaginn 11. september
félögum
Ólympíusviðs ÍSÍ heimsóttu svæði HSK
2014. Gunnar Bragason gjaldkeri ÍSÍ
forstöðumenn íþróttamannvirkja og
þann
slóst í för með hópnum á Egilsstöðum.
stundum
Ferðin
viðkomandi
framkvæmdastjóri
hafði
verið
fyrirhuguð
um
á
viðkomandi einnig
stöðum,
22.
október.
Skoðuð
voru
fulltrúa
frá
mannvirki í Þorlákshöfn, Hveragerði og
sveitarfélögum.
Um
Selfossi og fundað um kvöldið með
allnokkurt skeið sem tækifæri fyrir
kvöldið var fundað á Egilsstöðum með
fulltrúum
forseta
forsvarsmönnum
heimsóttu Lárus, Helga Steinunn og
að
hitta
forsvarsmenn
UÍA
og
Íþrótta-
HSK.
Þann
23.
október
íþróttahéraða, forsvarsmenn íþrótta-
félagsins Hattar.
Halla ásamt Sigríði Jónsdóttur, ritara
mannvirkja og jafnvel forsvarsmenn
Laugardaginn 13. september var ekið í
framkvæmdastjórnar
íþróttafélaga á hverju svæði fyrir sig, á
Lauga í Reykjadal þar sem fulltrúar
Sverrissyni
þeirra eigin heimavelli. Markmiðið var
HSÞ tóku á móti hópnum. Eftir góða
svæði ÍRB og ÍS. Skoðuð voru mannvirki
að fá upplýsingar um það helsta sem
mannvirkjaskoðun
í
brennur á hreyfingunni og efla í leiðinni
hádegiverðarfund með fulltrúum HSÞ
Reykjanesbæ.
tengsl ÍSÍ við íþróttahéruðin. Eftir að
á veitingahúsinu Dalakofanum var ekið
sameiginlegur fundur með fulltrúa ÍRB
Mercedes Benz Sprinter smárútan sem
til
og ÍS.
ÍSÍ
Alþjóða-
mannvirki Akureyrar skoðuð áður en
Móttökur voru alls staðar frábærar og
ólympíunefndinni kom til landsins, hlaut
fundað var með fulltrúum ÍBA og
mætti hópurinn mikilli gestrisni hjá
hugmyndin að ferðalaginu byr undir
UMSE. Frá Akureyri var farið til
öllum sem heimsóttir voru í þessum
báða vængi og skipulagsvinna hófst. Úr
Dalvíkur þar sem keyrt var um bæinn
ferðum. Forseti ÍSÍ og föruneyti þakka
varð að sett var saman dagskrá sem
og helstu íþróttamannvirki mynduð.
viðkomandi
náði yfir fjóra daga, frá fimmtudegi til
Svæði UÍF var síðast á dagskrá þennan
aðkomu að skipulagningu og undir-
sunnudags, og inni í því skipulagi var
dag og voru íþróttamannvirki bæði í
búningi, góðar móttökur og gagnlega
heimsókn til tíu íþróttahéraða og í
Ólafsfirði og á Siglufirði skoðuð.
fundi.
fjölmörg
Fundur með fulltrúum sambandsins og
Heimsóknir í þau íþróttahéruð sem ekki
þeirra. Lagt var upp með að ná fundi
aðilarfélaga
náðist að heimsækja í ofangreindum
með íþróttahéraði í hádegi og að kvöldi
Íþróttamiðstöðinni Hóli.
ferðum eru fyrirhugaðar á næstu vikum
dags fimmtudag og föstudag, en þéttari
Sunnudagurinn 14. september hófst á
og mánuðum.
dagskrá var laugardag og sunnudag.
mannvirkjaskoðun á svæði UMSS og
Ströng tímaáætlun var sett fyrir hverja
var
heimsókn en hvert íþróttahérað hafði
hádeginu. Síðan var ekið til Blönduóss,
milligöngu um að tengja hópinn við
fundað þar með fulltrúum USAH og
tengiliði í mannvirkjum.
helstu
Fimmtudaginn 11. september voru
skoðuð áður en haldið var áfram til
svæði USVS og USÚ heimsótt. Fundað
Hvammstanga til fundar við fulltrúa
var með fulltrúum USVS og Umf. Kötlu í
USVH. Íþróttamannvirki voru einnig
hádeginu, skoðuð voru íþróttamannvirki
skoðuð þar.
í Vík og síðan ekið til Hafnar með
ÍSÍ gaf fimm eintök af Íþróttabókinni –
viðkomu á Kirkjubæjarklaustri. Á Höfn
ÍSÍ og íþróttir í 100 ár til allra
var farið í flestöll íþróttamannvirki
íþróttahéraða sem heimsótt voru,
bæjarins og um kvöldið fundað með
borðfána ÍSÍ til að hafa í aðstöðu
fulltrúum USÚ og Umf. Sindra á Höfn.
sambandanna og fræðslubæklinga til
Föstudaginn 12. september var víðfemt
kynningar.
hlaut
í
gjöf
frá
íþróttamannvirki
á
svæði
Akureyrar.
fundað
á
Laugum
Þar
var
með
voru
svo
helstu
haldinn
sambandinu
íþróttamannvirki
og
í
í
bæjarins
og
verkefnastjóra
Grindavík,
Sandgerði, Um
Birgi lyfjamála
Garði
kvöldið
íþróttahéruðum
og var
fyrir
Konur og íþróttir Í Morgunblaðinu árið 1918 birtist texti
til í London 2012 þegar að konur voru
Á ráðstefnunni kynnti ÍSÍ veggspjald
um íþróttaiðkun enskra kvenna. Þar
45% þátttakenda. Enn er barist fyrir
með 25 ára sögu Kvennahlaupsins sem
stóð: „Frá Englandi heyrist þess getið,
jafnrétti kynjanna, en íþróttir geta
átti afmæli á meðan á ráðstefnunni
að konur þar séu mikið stórfættari en
spilað mikilvægt hlutverk í því að efla
stóð.
mæður þeirra og ömmur voru. Þykir
jafnrétti.
Íþróttir hafa verið og halda áfram að
Englendingum sú framföru alt annað en
Sjötta
um
vera nauðsynlegar til að sýna að heimur
skemtileg. –Orsökin til þessa er talin sú,
konur og íþróttir var haldin í Helsinki í
jafnréttis er mögulegur. Íþróttir eiga að
að kvenfólkið er nú farið að stunda alls
Finnlandi 12. – 15. júní sl. Yfir átta
vera í boði fyrir alla, óháð kyni,
konar líkamsmennt, sem áður var ekki
hundruð konur sóttu ráðstefnuna frá
kynþætti, þjóðerni eða öðru.
siður til. Þær ferðast fótgangandi um
tæplega 100 löndum. Ráðstefnan er
óra-vegu, hlaupa, stökkva og gera allar
m.a. haldin með stuðningi frá Alþjóða-
kúnstir, sem mæðrum þeirra þótti sér
ólympíuhreyfingunni, IOC, WHO og
ekki samboðið. En það er alkunnugt, að
UNESCO. Fyrsta ráðstefnan var haldin
alt sport styrkir líkamann og þroskar
árið 1994 í Brighton í Englandi og
vöðvana. En hér er úr vöndu að ráða.
hefur ráðstefnan
Englendingar eru mestu sportsmenn
fjögurra ára fresti síðan. Markmið
heimsins og iðka þá íþrótt að alhug, en
ráðstefnunnar hefur verið að fjölga
þessu höfðu þeir ekki búist við, að það
konum í íþróttum og auka þátttöku
hefði svona ill eftirköst.“ Nú eru tæp
þeirra í þjálfun og stjórnun innan
100 ár síðan að þessi texti birtist og
hreyfingarinnar.
margt hefur breyst. Mikill árangur hefur náðst í gegnum árin hvað varðar aukna þátttöku stúlkna og kvenna í íþróttum og þar á Alþjóðaólympíunefndin hlut að
máli.
Konur
hafa
tekið
þátt
í
Ólympíuleikunum síðan 1900, en verið í miklum minnihluta framan af, þangað
IWG
Heimsráðstefnan
verið
haldin
á
Fjórir þátttakendur fóru á ráðstefnuna frá
Íslandi,
þær
Jóna
Hildur
Bjarnadóttir og Ragnhildur Skúladóttir frá ÍSÍ, Svava Oddný Ásgeirsdóttir frá
ÍBR og Jóna Pálsdóttir frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu.
Smáþjóðaleikafundur Afreks- og Ólympíusvið hélt kynningar-
liðsanda í kringum leikana. Á fundinum
fund
vegna
var Garðar Svansson, sem sæti á í
þátttöku á Smáþjóðaleikum á Íslandi 11.
Framkvæmdastjórn ÍSÍ, kynntur sem
nóvember s.l. Á fundinum var farið yfir
fararstjóri íslenska hópsins.
með
þátttöku
sérsamböndum
íslenskra
keppenda
á
leikunum, hver væru raunhæf árangurs-
ÍSÍ á Twitter og Instagram Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands er á Twitter og Instagram undir ÍSÍ @isiiceland. Hvetur ÍSÍ vini sína og fylgjendur að fylgja sambandinu á þessum samfélagsmiðlum.
markmið og hvernig skapa eigi góðan
ÍÞRÓTTA- OG ÓLYMPÍUSAMBAND ÍSLANDS Íþróttamiðstöðinni í Laugardal Engjavegi 6 104 Reykjavík Sími: 514 4000 Fax: 514 4001 Netfang: isi@isi.is
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) varð til við sameiningu Íþróttasambands Íslands og Ólympíunefndar Íslands árið 1997. ÍSÍ er landssamband héraðssambanda/íþróttabandalaga og sérsambanda og er einu heildarsamtök íþróttahreyfingarinnar á Íslandi. ÍSÍ er æðsti aðili frjálsrar íþróttastarfsemi í landinu samkvæmt íþróttalögum. Félagsaðildir í íþróttahreyfingunni eru rúmlega 240 þúsund og fjöldi virkra iðkenda er um 86 þúsund.
ÍSÍ fréttir ● 1. tbl. 2014 ● Ábyrgðarmaður: Lárus L. Blöndal ● Ritstjóri: Ragna Ingólfsdóttir ● Myndir: Úr safni ÍSÍ