Nams_saga_8b_2012-2013

Page 1

Seljaskóli vor 2013

Saga 8. bekkur

Námsáætlun í sögu 

Námsefni: o Sögueyjan 2. hefti eftir Leif Reynisson. o Jón Sigurðsson og hugmyndir 19. aldar, eftir Árna Daníel Júlíusson. o Bókin að mestu lesin heima og unnin með henni vinnubók. o Myndbönd og annað ítarefni svo sem uppsláttarrit, netið og aðrar heimildir.

Vinnutilhögun: o Bókin lesin og fyrirfram ákveðin hugtök rædd og skilgreind. o Nemendur geri vinnubók úr Sögueyjunni með minnispunktum úr efninu og vinna ýmis verkefni í tengslum við námsefnið, bæði einstaklingsverkefni og hópverkefni. o Tímalínuverkefnin: Sjálfstæðisbaráttan og Jón Sigurðsson unnin í tölvustofu.

Námsmat: o Próf úr köflum 6-9 úr Sögueyjunni 2. hefti. o Vinnubókum skilað í lok annar og þær metnar. Verkefnavinna metin með jafningamati og kennaraeinkunn. o Skólaeinkunn samanstendur af prófseinkunn 50% og vinnubókum og verkefnum 50%.

Munið að allt nám og árangur á prófum byggir á vel skipulögðu námi. Gangi ykkur vel, Hrund Hjaltadóttir, Sigrún Á. Harðardóttir og Þórir B. Ingvarsson


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.