Kynning á framboðum í samninganefnd Félags stjórnenda leikskóla

Page 1

2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA 2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SAMNINGANEFND

ÁSTA MARÍA BJÖRNSDÓTTIR

ELÍSABET HELGA PÁLMADÓTTIR

GUÐDÍS GUÐJÓNSDÓTTIR

JÓNÍNA HAUKSDÓTTIR

JÓRUNN EYDÍS JÓHANNESDÓTTIR


2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA 2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SAMNINGANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Ásta María Björnsdóttir

220357 5709

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í samninganefnd FSL.

NÁM

Fóstra frá Fósturskóla Íslands 1992. Dipl.Ed. frá KHÍ 2001. VINNUSTAÐUR

Leikskólinn Hvammur. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Frá útskrift 1992 í fullu starfi. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Ég hef setið í Jafnréttisnefnd. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Vil leggja mitt af mörkum til að bæta kjör stjórnenda í leikskólum. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.


2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA 2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SAMNINGANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Elísabet Helga Pálmadóttir

060965 4989

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í samninganefnd FSL.

NÁM

MS uppeldisfræði frá University of Alabama 1999. BS fjölskyldufræði og minor í sérkennslufræðum frá University of Alabama 1997. Leikskólakennari frá Fósturskóla Íslands 1991. VINNUSTAÐUR

Fagskrifstofa skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur, verkefnastjóri sérkennslu. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Hef starfað á leikskólahluta fagskrifstofu skóla- og frístundasviðs RVK síðan 2005 en starfaði þar áður í leikskólum hérlendis og erlendis samtals 10 ár. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Sit í samninganefnd FSL. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Hef verið í samninganefnd síðan félagið tók til starfa. Tók þátt í fyrstu kjarasamningsgerð. Tel að nokkur reynsla hafi byggst upp og vil því endilega fá að halda áfram til að reynsla mín og þekking nýtist sem best. Ég hef brennandi áhuga á samningsmálum og tel nauðsynlegt að í samninganefnd séu aðilar frá öllum hagsmunahópum félagsins, þ.e. leikskólastjóra, aðstoðar leikskólastjóra og ráðgjafa. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.


2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA 2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SAMNINGANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Guðdís Guðjónsdóttir

020365 3669

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í samninganefnd FSL.

NÁM

Samvinnuskólinn Bifröst 1986, verslunarpróf. Fósturskóli Íslands 1993, leikskólakennari. Kennaraháskóli Íslands 2007, Dipl.Ed. í uppeldis- og menntunarfræði með áherslu kennslu yngri barna. Endurmenntun HÍ 2012, viðurkenndur bókari. VINNUSTAÐUR

Leikskólinn Kópasteinn. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Ég hef starfað í leikskólanum Kópasteini í 20 ár. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Nei. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég hef áhuga á kjaramálum og er tilbúin að taka þátt í baráttu fyrir bættum kjörum. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.


2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA 2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SAMNINGANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Jónína Hauksdóttir

220469 4179

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í samninganefnd FSL.

NÁM

Stúdent. MA 1989. Leikskólakennari, Fósturskóli Íslands 1993. Dipl. Ed. framhaldsnám í stjórnun skólastofnana, HA 2003. VINNUSTAÐUR

Leikskólinn Naustatjörn, Akureyri. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Ég hef starfað í 20 ár samfellt í leikskólum og alla tíð á Akureyri. Leikskólinn Árholt. Deildarstjóri og aðstoðarleikskólastjóri 1993-1997. Leikskólinn Árholt. Leikskólastjóri. 1997-2003. Leikskólinn Naustatjörn. Leikskólastjóri. 2003 -. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Ég hef setið í samninganefnd frá stofnun FSL. Vegna setu þar hef ég setið ársfundi KÍ. Fyrir stofnun FSL sinnti ég félagsmálum fyrir FL. Ég var í uppstillinganefnd fyrir 6. deild eitt árið og var gjaldkeri í stjórn 6. deildar frá 1999-2007. Einnig var ég varamaður í stjórn FL frá 2005-2008. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég hef alltaf haft mikla ánægju af störfum fyrir stéttarfélagið mitt og vil gjarnan halda þeim störfum áfram. Ég bíð aftur fram starfskrafta mína í samninganefnd, nú hef ég reynslu af setu í þeirri nefnd og veit hvað störf fyrir samninganefnd fela í sér. Ég hef setið námskeið þar sem kennd er samningatækni og tel að sú reynsla sem ég hef hlotið síðustu árin muni nýtast samninganefnd og þ.a.l. FSL. Mitt markmið er ná samningum þar sem sem laun stjórnenda leikskóla verði sambærileg launum á almennum markaði. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Mín skoðun er sú að mikilvægt sé þeir aðilar sem sinna trúnaðarmálum fyrir félagið okkar komi víða af landinu. Ég hef alltaf starfað á Akureyri og tel mikilvægt að raddir frá landsbyggðinni heyrist í samninganefnd. Ég hef reynslu af því að stýra bæði litlum og stórum leikskólum. Ég stýrði fyrst tveggja deilda leikskóla í sex ár en opnaði svo fjögurra deilda leikskóla árið 2003. Sá skóli hefur stækkað tvisvar, fyrst 2009 og aftur 2012. Eru nýju deildirnar staðsettar í grunnskóla við hliðina á leikskólabyggingunni og því þekki ég líka til þess að stýra skóla með deildir á tveimur stöðum. Svona breytingar og aðstæður kalla á á mikið samstarf, lausnaleit og ákveðna þrautseigju sem vonandi nýtist samninganefnd.


2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA 2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SAMNINGANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Jórunn Eydís Jóhannesdóttir

040170 3679

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í samninganefnd FSL.

NÁM

Fósturskóli Íslands útskrifaðist 1994, er að ljúka B.Ed gráðu frá Háskólanum á Akureyri nú í vor, svo að ég hafi tækifæri til að fara í framhaldsnám. VINNUSTAÐUR

Leikskólinn Krógaból, Akureyri. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Hef starfað í leikskóla síðan ég útskrifaðist, fyrst sem deildarstjóri í 7 ár og síðan aðstoðarleikskólastjóri frá 2001 eða í 13 ár. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Var varamaður í samninganefnd FL frá 2008-2010. Hef starfað fyrir 6. svæðadeild FL frá árinu 2005 sem meðstjórnandi, formaður og gjaldkeri. Starfa nú sem sjálfskipaður gjaldkeri og varamaður í 6. svæðadeild FSL. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Hef alla tíð haf mikinn áhuga á baráttumálum kennara og hef metnað og vilja til að berjast fyrir mína stétt. Nú sé ég tækifæri til að láta reyna á krafta mína og berjast fyrir bættum kjörum stjórnenda í leikskólum. Ég vil efla stétt leikskólakennara og gæta hagsmuni hennar í hvívetna. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Stöndum vörð um okkar stétt, berjumst í hennar þágu en umfram allt verum stolt af því að vera LEIKSKÓLAKENNARAR.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.