Kynning á framboðum í framboðsnefnd Félags stjórnenda leikskóla

Page 1

2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA 2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

FRAMBOÐSNEFND

AÐALHEIÐUR BJÖRK MATTHÍASDÓTTIR

HUGRÚN SIGMUNDSDÓTTIR

INGA MARÍA INGVARSDÓTTIR

INGIBJÖRG STEFÁNSDÓTTIR

INGUNN ÞÓRA RÍKHARÐSDÓTTIR


2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA 2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

FRAMBOÐSNEFND

NAFN:

KENNITALA:

Aðalheiður Björk Matthíasdóttir

240467 4379

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í framboðsnefnd FSL.

NÁM

Fósturskóli Íslands 1996. KHÍ, B.Ed. í leikskólakennarafræðum 2007. VINNUSTAÐUR

Leikskólinn Rauðhóll. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Frá útskrift 1996: Leikskólinn Hagaborg 1996-2000. Leikskólinn Foldakot 2000-2003. Leikskólinn Brákarborg 2003-2007. Leikskólinn Rauðhóll 2007-. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Já, í framboðsnefnd FSL. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Mig langar að leggja mitt af mörkum til félagsins. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM


2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA 2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

FRAMBOÐSNEFND

NAFN:

KENNITALA:

Hugrún Sigmundsdóttir

300161 3599

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í framboðsnefnd FSL.

NÁM

Útskrifaðist sem leikskólakennari frá Gautaborgarháskóla 1984. Lauk B.Ed. gráðu frá Háskólanum á Akureyri árið 2000. Hef tekið námskeið á meistarastigi við Háskólann á Akureyri, Stjórnandinn í starfi. VINNUSTAÐUR

Leikskólinn Krummakot, Eyjafirði. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Hef starfað við leikskóla og skóladagheimili á Akureyri í 28 ár og nú síðasta eina og hálfa árið hef ég verið stjórnandi leikskólans Krummakots í Eyjafjarðarsveit. Leikskólarnir heita Pálmholt, Kiðagil og Krummakot og skóladagheimilið hét Brekkukot (var lagt niður 1995). HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Ég hef setið í uppstillinganefnd/framboðsnefnd frá 1996 til dagsins í dag. Aðalmaður til 2011 og síðan varamaður. Í kynningarnefnd tvö síðustu kjörtímabil. Einnig hef ég verið í stjórn 6. deildar og verið formaður deildarinnar. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég býð mig fram þar sem ég hef gaman af félagsmálum og vil gjarnan leggja fram krafta mína til stéttarfélagsins. Ég hef áhuga á að efla hag og virðingu leikskólastéttarinnar og finna leiðir til að fjölga ungu fólki í námið, bæði konum og körlum og gera starfið aðlaðandi sem framtíðarvalkost. Þá er mér í mun að efla ímynd stéttarinnar í samfélaginu. Kjaramál/starfsaðstæður og skólamál eru mér einnig ofarlega í huga enda tengjast þau ofangreindum þáttum. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.


2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA 2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

FRAMBOÐSNEFND

NAFN:

KENNITALA:

Inga María Ingvarsdóttir

120455 5089

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í framboðsnefnd FSL.

NÁM

1991 útskrifaðist frá Fósturskóla Íslands. 2005 Dipl.Ed. í stjórnun mennta- og uppeldisstofnanna. 2009 útskrifaðist með M.Ed. gráði í menntunarfræðum með áherslu á stjórnun frá Menntavísindasviði Háskóla Íslands. VINNUSTAÐUR

Leikskólinn Tjarnarsel. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Ég hef starfað við leikskóla í 26 ár. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

1996-2000, formaður 10. deildar í fjögur ár og í nokkrum nefndum. 2004-2008, sat í stjórn Þróunarsjóðs leikskóla. 2001, sat í undirbúningsnefnd vegna úrsagnar ú BSRB. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Tel það vera hluti af því að vera félagi í stéttarfélagi. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.


2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA 2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í NAFN:

FRAMBOÐSNEFND KENNITALA:

Ingibjörg Stefánsdóttir BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í framboðsnefnd FSL.

NÁM

Upplýsingar vantar. VINNUSTAÐUR

Upplýsingar vantar. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Upplýsingar vantar. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Upplýsingar vantar. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Upplýsingar vantar. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Upplýsingar vantar.


2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA 2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

FRAMBOÐSNEFND

NAFN:

KENNITALA:

Ingunn Þóra Ríkharðsdóttir

190455 5809

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í framboðsnefnd FSL.

NÁM

Fósturskólinn 1976. Mannauðsstjórnun EHÍ 2009. VINNUSTAÐUR

Heilsuleikskólinn Garðasel. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Hef starfað í leikskólanum Garðaseli frá 1999 til dagsins í dag. Á dagheimili á Akranesi 1976 1978 og stofnaði leikskóla Sjúkrahúss Akraness 1978 og starfaði þar til 1980. Fór þaðan í Brekkubæjarskóla (grunnskóli) og starfaði þar frá 1980-1999, þar af 12 ár í sérdeild fatlaðra. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Hef starfað í Faghópi leikskólastjóra, tekið þátt í skipulagningu aðalfunda faghóps á sínum tíma. Tók þátt í skipulagningu og framkvæmd Stórfundar FSL. Starfað í framboðsnefnd FSL frá 2012 2014. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Mikilvægt að taka þátt í félagsstörfum fyrir sitt félag og leggja sitt af mörkum til að efla það sem best og mest. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.