KJARASAMNINGUR
SAMBANDS ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA OG
KENNARASAMBANDS ÍSLANDS VEGNA
FÉLAGS TÓNLISTARSKÓLAKENNARA
SAMKOMULAG UM BREYTINGAR OG FRAMLENGINGU Á KJARASAMNINGI
GILDISTÍMI: 1. NÓVEMBER 2014 til 31. OKTÓBER 2015
GILDISTÍMI: 1. nóvember 2014 til 31. október 2015
EFNISYFIRLIT 1.
FRAMLENGING GILDANDI KJARASAMNINGS OG LAUNAHÆKKANIR ........................ 3
2.
GREIN 1.1.1: MÁNAÐARLAUN .......................................................................................... 3
3.
GREIN 1.1.3: SÉRSTAKAR EINGREIÐSLUR Á SAMNINGSTÍMA ................................... 3
4.
GREIN 1.3.1: STARFSHEITI ............................................................................................... 3
5.
GREIN 1.4.3: LAUN SKÓLASTJÓRA ................................................................................. 4
6.
GREIN 1.5.2: LAUN MILLISTJÓRNENDA.......................................................................... 4
7.
GREIN 1.9: TÓNLEIKAFERÐALÖG ................................................................................... 5
8.
GREIN 1.10: ANNARUPPBÓT ............................................................................................ 5
9.
GREIN 2.1.6.2: SKIPTING VINNUTÍMA .............................................................................. 5
10.
GREIN 2.1.6.4: SAMKENNSLA OG NEMENDUR Í HLUTANÁMI ..................................... 6
11.
GREIN 2.1.10: VINNUSKYLDA Í ÓHEFÐBUNDNU SKÓLASTARFI ................................. 6
12.
GREIN 13.4: STARFSMENNTUNARSJÓÐUR .................................................................... 6
13.
ATKVÆÐAGREIÐSLA ......................................................................................................... 7
14.
BÓKANIR .............................................................................................................................. 8
15.
FYLGISKJAL I-A: LAUNATÖFLUR TÓNLISTARSKÓLAKENNARA ............................... 9
16.
FYLGISKJAL I-B: LAUNATÖFLUR SKÓLASTJÓRA...................................................... 15
17.
FYLGISKJAL I-C: LAUNATÖFLUR MILLISTJÓRNENDA .............................................. 16
18.
FYLGISKJAL 8: VIÐRÆÐUÁÆTLUN ............................................................................... 17
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA
2
FÉLAG TÓNLISTARSKÓLAKENNARA
GILDISTÍMI: 1. nóvember 2014 til 31. október 2015
1. FRAMLENGING GILDANDI KJARASAMNINGS OG LAUNAHÆKKANIR Með samkomulaginu framlengist kjarasamningur aðila frá 1. nóvember 2014 til 31. október 2015, með þeim breytingum sem í því felast og fellur kjarasamningurinn þá úr gildi án frekari fyrirvara. 2. GREIN 1.1.1: MÁNAÐARLAUN Föst mánaðarlaun starfsmanns, sem gegnir fullu starfi, skulu greidd samkvæmt launatöflum í fylgiskjali I-A. Launatafla I, gildistími: 1. nóvember 2014 til 31. desember 2014. Launatafla II, gildistími: 1. janúar 2015 til 28. febrúar 2015. Launatafla III, gildistími: 1. mars 2015 til 31. október 2015. Útgefin launatafla hverju sinni nær yfir alla launaflokka sem miðað er við í kjarasamningi þessum. 3. GREIN 1.1.3: SÉRSTAKAR EINGREIÐSLUR Á SAMNINGSTÍMA Þann 1. desember 2014 skal greiða hverjum starfsmanni sem var í fullu starfi þann 1. nóvember 2014 sérstaka eingreiðslu að upphæð kr. 50.000. Starfsmenn í hlutastarfi fá greitt miðað við starfshlutfall og starfstíma. 4. GREIN 1.3.1: STARFSHEITI
Starfsheiti
Lýsing
L.fl.
Tónlistarkennari I Hefur ekki lokið framhaldsprófi í tónlist
115
Tónlistarkennari II Hefur lokið framhaldsprófi í tónlist
121
Hefur lokið kennaraprófi, BM prófi, B.Ed. Tónlistarkennari III prófi með tónmenntarvali eða sambærilegu 180 ECTS eininga háskólanámi í tónlist.
127
Skýring: Þeir sem lokið hafa einleikaraprófi, burtfararprófi frá viðurkenndum tónlistarskóla eða hlotið samsvarandi menntun raðast ennfremur sem tónlistarskólakennari III. Einnig þeir sem ráðnir hafa verið í Sinfóníuhljómsveit Íslands að undangengnu prufuspili. Skýringin gildir um lokapróf sem tekin voru fyrir stofnun tónlistardeildar Listaháskóla Íslands haustið 2001.
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA
3
FÉLAG TÓNLISTARSKÓLAKENNARA
GILDISTÍMI: 1. nóvember 2014 til 31. október 2015
5. GREIN 1.4.3: LAUN SKÓLASTJÓRA Föst mánaðarlaun skólastjóra sem gegnir fullu starfi skulu greidd samkvæmt launatöflum skólastjóra í fylgiskjali I-B: Launatafla I, gildistími: 1. nóvember 2014 til 28. febrúar 2015. Launatafla II, gildistími: 1. mars 2015 til 31. október 2015. Útgefin launatafla hverju sinni nær yfir alla launaflokka sem miðað er við í kjarasamningi þessum. Stig skóla
Launaflokkur
Stig skóla
Launaflokkur
0 25 51 76 101 126 151 176 201 236 271 316 351 401
410 411 412 413 414 415 416 417 418 419 420 421 422 423
451 501 601 701 851 1001 1151
424 425 426 427 428 429 430 431 432 433 434 435 436
6. GREIN 1.5.2: LAUN MILLISTJÓRNENDA Föst mánaðarlaun millistjórnanda sem gegnir fullu starfi skulu greidd samkvæmt launatöflu millistjórnenda í fylgiskjali I-C: Launatafla I, gildistími: 1. nóvember 2014 til 28. febrúar 2015. Launatafla II, gildistími: 1. mars 2015 til 31. október 2015. Útgefin launatafla hverju sinni nær yfir alla launaflokka sem miðað er við í kjarasamningi þessum. Stjórnunarhlutfall aðstoðarskólastjóra <30%
Stjórnunarhlutfall deildarstjóra <30%
30% - 49%
30% - 49%
50% - 74%
50% - 74%
75% - 100%
75% - 100%
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA
4
FÉLAG TÓNLISTARSKÓLAKENNARA
GILDISTÍMI: 1. nóvember 2014 til 31. október 2015
7. GREIN 1.9: TÓNLEIKAFERÐALÖG Þegar tónlistarkennarar ferðast með og annast nemendur á ferðalögum skal hver virkur ferðadagur reiknast 12 klst., 8 dagvinnutímar og 4 yfirvinnutímar. Vegna næturgistingar á ferðalögum með nemendur greiðast auk þess 4 klst. í yfirvinnu. Þá daga sem varið er til ferðalaga með nemendur er allur vinnutími kennara til ráðstöfunar í því skyni sbr. grein 2.1.10. 8. GREIN 1.10: ANNARUPPBÓT Kennari/stjórnandi í fullu starfi skal fá greidda annaruppbót (persónuuppbót) í lok hverrar annar, þ.e. 1. desember og 1. júní. Með fullu starfi er átt við 100% starf tímabilið 1. janúar til 31. desember. Hafi starfsmaður gengt hlutastarfi skal hann fá greitt miðað við starfshlutfall og starfstíma. Annaruppbót 1. desember 2014 Annaruppbót 1. júní 2015
kr. 73.500,kr. 75.500,-
9. GREIN 2.1.6.2: SKIPTING VINNUTÍMA Skólastjóri ráðstafar vinnu kennara til þeirra faglegu starfa og verkefna sem starfsemi tónlistarskólans kallar á. Árlegur vinnutími tónlistarskólakennara í fullu starfi nemur 1.800 klst. að meðtöldum kaffitímum og vinnuhléum sem teljast 212 klst. Árleg vinna á skóladögum (kennslutíma) nemenda skiptist þannig frá 1. janúar 2015: Grunnnám: Kennsla 720 klst. Tónleikar og tónfundir 88 klst. Önnur fagleg störf 566 klst. Miðnám: Kennsla 659 klst. Tónleikar og tónfundir 96 klst. Önnur fagleg störf 619 klst. Framhaldsnám: Kennsla 582 klst. Tónleikar og tónfundir 110 klst. Önnur fagleg störf 682 klst. Með öðrum faglegum störfum er átt við undirbúning og úrvinnslu kennslu, æfingar og annað það sem skólastjóri ákvarðar. Auk þess er vinna kennara við undirbúning og frágang fyrir og eftir kennslutíma 8 dagar eða 64 klst. Þeim tíma sem vantar upp á fulla vinnuskyldu skal varið til undirbúnings- og símenntunar að hámarki 150 klst., utan starfstíma skóla. Tími til tónleika og tónfunda miðast við að fjöldi tónleika (undirbúningur innifalinn) sé í grunnnámi 11, í miðnámi 12 og í framhaldsnámi 13.
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA
5
FÉLAG TÓNLISTARSKÓLAKENNARA
GILDISTÍMI: 1. nóvember 2014 til 31. október 2015
10. GREIN 2.1.6.4: SAMKENNSLA OG NEMENDUR Í HLUTANÁMI Vegna annarrar umsjónar en kennslu, sem vegur þyngra vegna nemenda í hlutanámi eða samkennslu skal koma til greiðsla álags með stuðlinum 1,1315. Kennslustund í samkennslu uppreiknast með stuðlinum 1,1315. Álag vegna hlutanemenda reiknast á þann mínútufjölda sem vantar upp á að kennsla nemenda nái 60 mínútum sbr. eftirfarandi: a: Kennslutími nemanda á viku
b: Mínútur með álagi
a + (b x 0,1315): Uppreiknaður kennslutími kennara
60 55 50 45 40 35 30 25 20
0 5 10 15 20 25 30 35 40
60 55,7 51,3 47 42,6 38,3 33,9 29,6 25,3
11. GREIN 2.1.10: VINNUSKYLDA Í ÓHEFÐBUNDNU SKÓLASTARFI Þá daga, sem varið er til ýmissa starfa í þágu skóla er allur vinnutími kennara til ráðstöfunar í því skyni. Hér er átt við alla undirbúningsdaga kennara, starfsdaga, námskeiðsdaga á vegum vinnuveitanda, nemenda- og tónleikaferðir, æfingabúðir, hátíðir/viðburðir, námsmatsdaga og daga sem nýttir eru til óhefðbundins skólastarfs s.s. þemadaga, samspilsdaga og á öðrum sérstökum uppbrotsdögum í starfi tónlistarskóla. 12. GREIN 13.4: STARFSMENNTUNARSJÓÐUR Frá og með 1. nóvember 2014 skal greiða 1,72% af föstum dagvinnulaunum og stundakennaralaunum tónlistarskólakennara í nýjan starfsmenntunarsjóð Félags tónlistarskólakennara (FT) í stað greiðslu í eldri sjóð.
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA
6
FÉLAG TÓNLISTARSKÓLAKENNARA
GILDISTÍMI: 1. nóvember 2014 til 31. október 2015
13. ATKVÆÐAGREIÐSLA Samningsaðilar skulu bera samkomulag þetta upp til afgreiðslu fyrir 8. desember 2014. Hafi gagnaðila ekki borist tilkynning um niðurstöðu fyrir kl. 16:00 þann 8. desember 2014 skoðast samningurinn samþykktur. Reykjavík, 25. nóvember 2014 F.h. Sambands íslenskra sveitarfélaga, með F.h. Kennarasambands Íslands vegna Félags fyrirvara um samþykki stjórnar tónlistarskólakennara, með fyrirvara um samþykki félagsmanna
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA
7
FÉLAG TÓNLISTARSKÓLAKENNARA
GILDISTÍMI: 1. nóvember 2014 til 31. október 2015
14. BÓKANIR Bókun 1 um 0,1% iðgjald af heildarlaunum Frá og með gildistöku samkomulags þessa verði iðgjald sem nemur 0,1% af heildarlaunum félagsmanna lagt á sérstakan reikning þar til aðilar hafa komið sér saman um framtíðarráðstöfun þess. Bókun 2 um skólastjórnendur Aðilar eru sammála um að á samningstímanum verði staða skólastjórnenda innan kjarasamnings skoðuð sérstaklega, s.s. stig skóla og kennsla skólastjórnenda m.a. með tilliti til þess hvernig kennsluskylda skólastjórnenda nýtist í starfi skóla. Bókun 3 um starfsmenntunarsjóð Aðilar eru sammála um að leita leiða til að slíta starfsmenntunarsjóði Félags tónlistarskólakennara í samræmi við samþykktir sjóðsins.
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA
8
FÉLAG TÓNLISTARSKÓLAKENNARA
GILDISTÍMI: 1. nóvember 2014 til 31. október 2015
15. FYLGISKJAL I-A: LAUNATÖFLUR TÓNLISTARSKÓLAKENNARA
LAUNATAFLA I FÉLAG TÓNLISTARSKÓLAKENNARA Tónlistarskólakennarar Frá 1. nóvember 2014 til 31. desember 2014 Lífaldur
1. þrep
2. þrep
3. þrep
4. þrep
Lfl.
Til og með 29 ára
Frá 30 ára
Frá 40 ára
Frá 45 ára
101 102 103 104 105 106 107 108 109 110 111 112 113 114 115 116 117 118 119 120 121 122 123 124 125 126 127 128 129 130 131 132
204.791 207.457 210.163 212.914 215.702 218.534 221.407 224.323 227.282 230.286 233.338 236.433 239.575 242.763 246.000 249.286 252.620 256.004 259.440 262.927 266.467 270.059 273.703 277.405 281.162 284.974 288.842 292.771 296.757 300.804 304.913 309.083
211.903 214.678 217.494 220.353 223.253 226.197 229.187 232.219 235.297 238.421 241.592 244.811 248.079 251.395 254.761 258.178 261.646 265.164 268.738 272.365 276.046 279.781 283.572 287.422 291.327 295.291 299.316 303.402 307.548 311.756 316.029 320.365
219.299 222.186 225.112 228.086 231.103 234.164 237.272 240.428 243.631 246.880 250.177 253.526 256.924 260.373 263.874 267.426 271.036 274.696 278.413 282.184 286.011 289.897 293.839 297.845 301.908 306.030 310.216 314.463 318.777 323.155 327.596 332.104
226.992 229.994 233.040 236.130 239.266 242.452 245.684 248.963 252.293 255.675 259.105 262.585 266.121 269.707 273.348 277.044 280.794 284.601 288.468 292.389 296.371 300.413 304.514 308.676 312.901 317.191 321.544 325.965 330.450 334.999 339.622 344.311
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA
9
FÉLAG TÓNLISTARSKÓLAKENNARA
GILDISTÍMI: 1. nóvember 2014 til 31. október 2015
LAUNATAFLA I FÉLAG TÓNLISTARSKÓLAKENNARA Tónlistarskólakennarar Frá 1. nóvember 2014 til 31. desember 2014 Lífaldur
1. þrep
2. þrep
3. þrep
4. þrep
Lfl.
Til og með 29 ára
Frá 30 ára
Frá 40 ára
Frá 45 ára
133 134 135 136 137 138 139 140 141 142 143 144 145 146 147 148 149 150 151 152 153 154 155 156
313.315 317.608 321.968 326.393 330.883 335.441 340.069 344.767 349.531 354.370 359.282 364.266 369.325 374.462 379.674 384.966 390.335 395.784 401.317 406.934 412.632 418.416 424.289 430.246
324.767 329.232 333.767 338.368 343.039 347.780 352.593 357.478 362.435 367.469 372.575 377.760 383.020 388.362 393.783 399.284 404.871 410.537 416.292 422.132 428.059 434.077 440.183 446.381
336.681 341.328 346.042 350.830 355.687 360.615 365.623 370.702 375.859 381.092 386.404 391.795 397.266 402.820 408.458 414.177 419.986 425.881 431.864 437.940 444.102 450.360 456.710 463.156
349.070 353.902 358.807 363.783 368.836 373.966 379.168 384.454 389.814 395.257 400.780 406.387 412.079 417.855 423.720 429.670 435.710 441.843 448.064 454.383 460.791 467.297 473.903 480.608
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA
10
FÉLAG TÓNLISTARSKÓLAKENNARA
GILDISTÍMI: 1. nóvember 2014 til 31. október 2015
LAUNATAFLA II FÉLAG TÓNLISTARSKÓLAKENNARA Tónlistarskólakennarar Frá 1. janúar 2015 til 28. febrúar 2015 Lífaldur
1. þrep
2. þrep
3. þrep
4. þrep
Lfl.
Til og með 29 ára
Frá 30 ára
Frá 40 ára
Frá 45 ára
101 102 103 104 105 106 107 108 109 110 111 112 113 114 115 116 117 118 119 120 121 122 123 124 125 126 127 128 129 130 131 132
216.055 218.867 221.722 224.624 227.566 230.553 233.584 236.661 239.783 242.952 246.172 249.437 252.752 256.115 259.530 262.997 266.514 270.084 273.709 277.388 281.123 284.912 288.757 292.662 296.626 300.648 304.728 308.873 313.079 317.348 321.683 326.083
223.558 226.485 229.456 232.472 235.532 238.638 241.792 244.991 248.238 251.534 254.880 258.276 261.723 265.222 268.773 272.378 276.037 279.748 283.519 287.345 291.229 295.169 299.168 303.230 307.350 311.532 315.778 320.089 324.463 328.903 333.411 337.985
231.360 234.406 237.493 240.631 243.814 247.043 250.322 253.652 257.031 260.458 263.937 267.470 271.055 274.694 278.387 282.134 285.943 289.804 293.726 297.704 301.742 305.841 310.000 314.226 318.513 322.862 327.278 331.758 336.310 340.929 345.614 350.370
239.477 242.644 245.857 249.117 252.426 255.787 259.197 262.656 266.169 269.737 273.356 277.027 280.758 284.541 288.382 292.281 296.238 300.254 304.334 308.470 312.671 316.936 321.262 325.653 330.111 334.637 339.229 343.893 348.625 353.424 358.301 363.248
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA
11
FÉLAG TÓNLISTARSKÓLAKENNARA
GILDISTÍMI: 1. nóvember 2014 til 31. október 2015
LAUNATAFLA II FÉLAG TÓNLISTARSKÓLAKENNARA Tónlistarskólakennarar Frá 1. janúar 2015 til 28. febrúar 2015 Lífaldur
1. þrep
2. þrep
3. þrep
4. þrep
Lfl.
Til og með 29 ára
Frá 30 ára
Frá 40 ára
Frá 45 ára
133 134 135 136 137 138 139 140 141 142 143 144 145 146 147 148 149 150 151 152 153 154 155 156
330.547 335.076 339.676 344.345 349.082 353.890 358.773 363.729 368.755 373.860 379.043 384.301 389.638 395.057 400.556 406.139 411.803 417.552 423.389 429.315 435.327 441.429 447.625 453.910
342.629 347.340 352.124 356.978 361.906 366.908 371.986 377.139 382.369 387.680 393.067 398.537 404.086 409.722 415.441 421.245 427.139 433.117 439.188 445.349 451.602 457.951 464.393 470.932
355.198 360.101 365.074 370.126 375.250 380.449 385.732 391.091 396.531 402.052 407.656 413.344 419.116 424.975 430.923 436.957 443.085 449.304 455.617 462.027 468.528 475.130 481.829 488.630
368.269 373.367 378.541 383.791 389.122 394.534 400.022 405.599 411.254 416.996 422.823 428.738 434.743 440.837 447.025 453.302 459.674 466.144 472.708 479.374 486.135 492.998 499.968 507.041
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA
12
FÉLAG TÓNLISTARSKÓLAKENNARA
GILDISTÍMI: 1. nóvember 2014 til 31. október 2015
LAUNATAFLA III FÉLAG TÓNLISTARSKÓLAKENNARA Tónlistarskólakennarar Frá 1. mars 2015 til 31. október 2015 Lífaldur
1. þrep
2. þrep
3. þrep
4. þrep
Lfl.
Til og með 29 ára
Frá 30 ára
Frá 40 ára
Frá 45 ára
101 102 103 104 105 106 107 108 109 110 111 112 113 114 115 116 117 118 119 120 121 122 123 124 125 126 127 128 129 130 131 132
220.376 223.244 226.156 229.117 232.117 235.164 238.256 241.394 244.578 247.811 251.095 254.426 257.807 261.237 264.721 268.257 271.844 275.486 279.183 282.936 286.745 290.610 294.532 298.516 302.558 306.661 310.823 315.051 319.340 323.695 328.117 332.604
228.029 231.015 234.045 237.122 240.243 243.411 246.628 249.891 253.203 256.565 259.977 263.441 266.958 270.526 274.148 277.825 281.557 285.343 289.189 293.092 297.053 301.072 305.152 309.295 313.497 317.763 322.094 326.491 330.952 335.481 340.079 344.745
235.988 239.094 242.243 245.443 248.690 251.984 255.328 258.725 262.171 265.668 269.215 272.819 276.476 280.187 283.955 287.777 291.662 295.600 299.600 303.658 307.776 311.958 316.200 320.511 324.883 329.319 333.823 338.394 343.036 347.747 352.526 357.377
244.266 247.497 250.774 254.099 257.474 260.903 264.381 267.909 271.492 275.132 278.823 282.568 286.373 290.232 294.150 298.127 302.162 306.259 310.420 314.640 318.925 323.274 327.688 332.166 336.713 341.329 346.013 350.771 355.597 360.492 365.467 370.513
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA
13
FÉLAG TÓNLISTARSKÓLAKENNARA
GILDISTÍMI: 1. nóvember 2014 til 31. október 2015
LAUNATAFLA III FÉLAG TÓNLISTARSKÓLAKENNARA Tónlistarskólakennarar FT Frá 1. mars 2015 til 31. október 2015 Lífaldur
1. þrep
2. þrep
3. þrep
4. þrep
Lfl.
Til og með 29 ára
Frá 30 ára
Frá 40 ára
Frá 45 ára
133 134 135 136 137 138 139 140 141 142 143 144 145 146 147 148 149 150 151 152 153 154 155 156
337.158 341.778 346.470 351.232 356.063 360.968 365.948 371.004 376.130 381.338 386.623 391.987 397.431 402.959 408.567 414.262 420.039 425.903 431.857 437.902 444.033 450.257 456.577 462.988
349.482 354.287 359.167 364.118 369.144 374.246 379.425 384.682 390.016 395.433 400.928 406.508 412.168 417.916 423.750 429.670 435.682 441.779 447.972 454.256 460.634 467.110 473.681 480.351
362.302 367.303 372.376 377.528 382.755 388.058 393.447 398.912 404.462 410.093 415.809 421.611 427.498 433.475 439.542 445.696 451.947 458.291 464.729 471.267 477.898 484.632 491.466 498.402
375.634 380.834 386.112 391.467 396.904 402.425 408.023 413.711 419.479 425.336 431.279 437.313 443.438 449.654 455.965 462.368 468.868 475.467 482.162 488.962 495.857 502.858 509.967 517.182
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA
14
FÉLAG TÓNLISTARSKÓLAKENNARA
GILDISTÍMI: 1. nóvember 2014 til 31. október 2015
16. FYLGISKJAL I-B: LAUNATÖFLUR SKÓLASTJÓRA
LAUNATAFLA I
LAUNATAFLA II
FÉLAG TÓNLISTASKÓLAKENNARA
FÉLAG TÓNLISTASKÓLAKENNARA
Skólastjórar
Skólastjórar
Frá 1. nóvember 2014 til 28. febrúar 2015
Frá 1. mars 2015 til 31. október 2015
Stig 0 25 51 76 101 126 151 176 201 236 271 316 351 401 451 501 601 701 851 1001 1151
Launaflokkur 410 411 412 413 414 415 416 417 418 419 420 421 422 423 424 425 426 427 428 429 430 431 432 433 434 435 436
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA
Krónur
Stig 0 25 51 76 101 126 151 176 201 236 271 316 351 401 451 501 601 701 851 1001 1151
412.979 424.637 436.646 449.016 461.755 474.879 488.394 502.315 516.654 531.424 546.635 562.304 578.443 595.066 612.187 629.822 647.987 666.694 685.966 705.816 726.259 747.316 769.005 791.347 814.357 838.058 862.470
15
Launaflokkur 410 411 412 413 414 415 416 417 418 419 420 421 422 423 424 425 426 427 428 429 430 431 432 433 434 435 436
Krónur 421.239 433.130 445.379 457.996 470.990 484.377 498.162 512.361 526.987 542.052 557.568 573.550 590.012 606.967 624.431 642.418 660.947 680.028 699.685 719.932 740.784 762.262 784.385 807.174 830.644 854.819 879.719
FÉLAG TÓNLISTARSKÓLAKENNARA
GILDISTÍMI: 1. nóvember 2014 til 31. október 2015
17. FYLGISKJAL I-C: LAUNATÖFLUR MILLISTJÓRNENDA
LAUNATAFLA I FÉLAG TÓNLISTARSKÓLAKENNARA Millistjórnendur Frá 1. nóvember 2014 til 28. febrúar 2015
Stjórnunarhlutfall <30% 30%-49% 50%-74% 75%-100%
Aðstoðarskólastjóri 449.449 470.706 493.025 516.457
Deildarstjóri 425.044 445.081 466.118 488.206
LAUNATAFLA II FÉLAG TÓNLISTARSKÓLAKENNARA Millistjórnendur Frá 1. mars 2015 til 31. október 2015
Stjórnunarhlutfall
Aðstoðarskólastjóri
Deildarstjóri
<30% 30%-49% 50%-74% 75%-100%
458.438 480.120 502.886 526.786
433.545 453.983 475.440 497.970
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA
16
FÉLAG TÓNLISTARSKÓLAKENNARA
GILDISTÍMI: 1. nóvember 2014 til 31. október 2015
18. FYLGISKJAL 8: VIÐRÆÐUÁÆTLUN Viðræðuáætlun vegna endurnýjunar kjarasamnings Samband íslenskra sveitarfélaga (SNS) og Kennarasambands Íslands vegna Félags tónlistarskólakennara (FT). Áætlunin er gerð á grundvelli laga nr. 94/1986. 1. grein Markmið Markmið þessarar viðræðuáætlunar er að aðilar nái að endurnýja kjarasamninginn fyrir 1. nóvember 2015, þegar gildandi samningur rennur út. 2. grein Gildissvið Viðræðuáætlunin tekur til kjarasamnings Sambands íslenskra sveitarfélaga (SNS) og Félags tónlistarskólakennara (FT). 3. grein Samningsumboð Við upphaf samningaviðræðna, eigi síðar en 1. september 2015, leggi samningsaðilar skriflega fram skipun samninganefnda og umboð til samningaviðræðna. 4. grein Undirbúningur kjaraviðræðna Unnið verður á grundvelli samkomulags heildarsamtaka launafólks, vinnuveitenda og stjórnvalda um stofnun samstarfsnefndar um launaupplýsingar og efnahagsforsendur kjarasamninga. Nefndin hefur það hlutverk að bæta þekkingu og vinnubrögð við undirbúning kjarasamninga. Efnið er samningsaðilum frjálst til afnota í samningaviðræðum sín á milli. 5. grein Áherslur samningsaðila Skriflegar áherslur beggja aðila skulu liggja fyrir 1. september 2015. 6. grein Endurskoðun viðræðuáætlunar Hafi samningsaðilar ekki náð þeim markmiðum viðræðuáætlunarinnar fyrir lok samningstíma 31. október 2015 munu þeir sameiginlega meta stöðu viðræðna með tilliti til þess, hvort þeim verði framhaldið eða málinu vísað til ríkissáttasemjara.
Reykjavík, 25. nóvember 2014
_______________________________
_______________________________
F.h. Sambands íslenskra sveitarfélaga
F.h. Kennarasambands Íslands vegna Félags tónlistarskólakennara
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA
17
FÉLAG TÓNLISTARSKÓLAKENNARA