Kynning á framboðum í kjörstjórn Félags stjórnenda leikskóla

Page 1

2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA 2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

KJÖRSTJÓRN

ANNA KAREN ÁSGEIRSDÓTTIR

ÁSTHILDUR BJARNADÓTTIR

HELENA HEIÐRÓS ÁRMANNSDÓTTIR

MARÍANNA G. EINARSDÓTTIR

SIGRÚN BJÖRK BENEDIKTSDÓTTIR


2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA 2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

KJÖRSTJÓRN

NAFN:

KENNITALA:

Anna Karen Ásgeirsdóttir

060559 4579

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í kjörstjórn FSL.

NÁM

Fósturskóli 1980. Högskolan för lärarutbildning Sverige HLS 1991. KHÍ diploma, tvítyngi 2003. KHÍ diploma, nám og kennsla yngri barna 2004. VINNUSTAÐUR

Menntasvið Kópavogs, sérkennslufulltrúi. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Verið í núverandi starfi í 22 ár. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Já, nú síðast í Kjörstjórn. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Af áhuga á verkefninu. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.


2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA 2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

KJÖRSTJÓRN

NAFN:

KENNITALA:

Ásthildur Bjarnadóttir

290853 3629

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í kjörstjórn FSL.

NÁM

Leikskólakennari frá Fósturskóla Íslands 1975. Sérkennslufræði frá Fósturskóla Íslands 1995. Sérkennslufræði frá Specialpedagogiska Institutet í Gautaborg 1995. VINNUSTAÐUR

Ráðhús Árborgar, sérkennslufulltrúi. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Frá 1975 í Reykjavík, Húsavík, Uppsölum Svíþjóð, Dalvík, Selfossi til 2001. Frá 1998 sérkennari, sérkennsluráðgjafi og sérkennslufulltrúi til dagsins í dag. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Hef verið í Kjörnefnd. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Af gömlum vana. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.


2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA 2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í NAFN:

KJÖRSTJÓRN KENNITALA:

Helena Heiðrós Ármannsdóttir BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í kjörstjórn FSL.

NÁM

Upplýsingar vantar. VINNUSTAÐUR

Upplýsingar vantar. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Upplýsingar vantar. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Upplýsingar vantar. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Upplýsingar vantar. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Upplýsingar vantar.


2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA 2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

KJÖRSTJÓRN

NAFN:

KENNITALA:

Maríanna G. Einarsdóttir

160656 5069

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í kjörstjórn FSL.

NÁM

Lauk leikskólakennaranámi frá Fósturskóla Íslands 1978, diplómanámi í stjórnun menntastofnanna frá sama skóla 1992 og hef stundað meistaranám við Háskólann á Akureyri undanfarin ár. VINNUSTAÐUR

Leikskólinn Lækur. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Ég hef starfað sem leikskólakennari og leikskólastjóri við leikskóla Kópavogs frá útskrift 1978. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Ég sat í ritnefnd/útgáfuráði FL nokkur kjörtímabil og hef setið í kjörnefnd síðustu kjörtímabil. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég hef áhuga á að taka þátt í störfum félagsins. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.


2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA 2. AÐALFUNDUR FÉLAGS STJÓRNENDA LEIKSKÓLA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

KJÖRSTJÓRN

NAFN:

KENNITALA:

Sigrún Björk Benediktsdóttir

250461 4109

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í kjörstjórn FSL.

NÁM

Stúdent frá MS 1981. BA próf frá HÍ 1986, uppeldisfræði. B.Ed. próf frá KHÍ 1999, leikskólakennari. Sérkennslufræði frá KHÍ 2005. VINNUSTAÐUR

Leikskólinn Laugalandi. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Leikskólinn Laugalandi 1996-1999. Leikskólinn Laugalandi frá 2006 sem leikskólastjóri. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Samráðsfulltrúi fyrir 8. deild FSL. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Upplýsingar vantar. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Nei.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.